N4 blaðið 08-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

08. tbl 19. árg 14.04.2021 - 27.04.2021 n4@n4.is

TAKTÍKIN BYRJAR AFTUR UMRÆÐA: AFREKSVÆÐING

Fjölskyldupakkinn

Net, tveir farsímar og sjónvarp – allt á einum stað +

X2

+

+

= 19.990 kr. A L LT ÓTAKM ARKAÐ

VIÐTAL: FLESTIR SJÓMENN ERU HJÁTRÚARFULLIR

UPPLIFUN: JÖKULSÁRGLJÚFUR BÍÐUR

VIÐTAL: PÍETA: ÞJÓNUSTAN HEFUR FIMMHUNDRUÐFALDAST

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


FOCUS

Sérlega skemmtileg lína af skápum, skenkum og borðum. Fáanleg í lakkaðri eik (natur) og olíuborinni grárri. Skemmtilegar retro rennihurðir sem renna eftir brautum þegar opnað er. Sterkir eikarfætur.

NYBORG

Borðstofustóll. Olíuborin eik og svart PU leður í mjúku sæti.

34.392 kr. 42.990 kr.

Skenkur: 160 x 45 x 75 cm

FOCUS

NYBORG

Borðstofustóll. Svart beyki og svart PU leður í mjúku sæti.

39.992 kr. 49.990 kr.

Skenkur. Tviskiptur skápur með hillu beggja vegna og endarými. Fáanlegur bæði í lakkaðri eik og grárri og einnig sófaborð í lakkaðri eik.

135.992 kr. 169.990 kr. Sófaborð: Ø 90 x 45 cm.

CANNES

Hægindastóll m/skemli. Koníaksbrúnt, rautt, grátt eða svart leður.

87.992 kr. 109.990 kr.

127.992 kr. 159.990 kr.

20% AFSLÁTTUR AF SMÁVÖRU FRÁ

BROSTE HASLE

Eldfast mót, stærð 23x19 cm 5.192 kr 6.490 kr

NORDAL KANNA Rjómakanna, hæð 10 cm 1.992 kr 2.490 kr

EVA SOLO GLÖS

Smoke 38cl 3.192 kr 3.990 kr Glært 35cl 3.992 kr 4.990 kr

NORDAL VENUS

Hringlaga motta Ø 140 cm 21.592 kr 26.990 kr

HJARTATRÖLL

KAY BOJESEN

Dökkblátt 9 cm 5.032 kr 6.290 kr

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Fugl Ravn, hæð 25,6 15.992 kr 19.990 kr

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.

* Gildir ekki af sérpöntunum eða vörum frá Skovby.


DAGAR

N

FV

ERSL

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

DÖNSKUM VÖRUM*

DC 3600 Ekta danskur og stílhreinn með mjúku savoy/split leðri. Nettur og sérlega fallegur sófi með háa arma sem gott er að sitja við. Fáanlegur í svörtu og koníaksbrúnu leðri. 2ja sæta, stærð: 143 x 80 x 80 cm

3ja sæta, stærð: 202 x 80 x 80 cm

191.992 kr. 239.990 kr.

DANSKIR

DAGAR

239.992 kr. 299.990 kr.

20%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM *

DÖNSKUM VÖRUM

U

VE

N

www.husgagnahollin.is

FV

ERSL

FALKEN

KEEP

Glæsileg og vönduð sófalina í klassísku skandinavísku útliti. 2H3 hornsófi og 2ja og 3ja sæta sófar. Koníaksbrúnt eða svart split leður. Fætur úr olíuborinni eik. Kaldpressaður svampur og dúnmjúkar trefjar í bak, og setpullum.

Sófar og skammel. Sjá nánar hér

Hornsófi – 2H3: 276 x 216 x 84 cm REYKJAVÍK

AKUREYRI

ÍSAFIRÐI

* Gildir ekki af sérpöntunum

Þú finnur bæklinginn husgagnahollin.is

eða vörum frá Skovby.

399.992 kr. 499.990 kr.

U

20%

VE

DANSKIR

www.husgagnahollin.is

2ja sæta: 144 x 80 x 84 cm

175.992 kr. 219.990 kr. 3ja sæta: 206 x 80 x 84 cm

223.992 kr. 279.990 kr.


25% afsláttur af öllum flísum 15.-21. apríl

Verslaðu á netinu byko.is


AKUREYRI

AKUREYRI Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.



Verð frá

167.920

kr.

Verð áður 209.900 kr. Gildir aðeins meðan birgðir endast.


Prentun

1041 0966

DU

NI

ÖN

M

IN

ST

PRENTUN RÐ

UM

PRE

N TIÐ NA Ð Á

D LAN

YG SB

Daglegar ferðir frá Egilsstöðum til Akureyrar og Húsavíkur

st

ri

hönnun

au S ól rís í

Vantar þig: Umslög, reikninga, vinnuseðla, plaköt, dreifibréf, bæklinga, fréttabréf, ársskýrslur, sálmaskrár, límmiða, áprentaða bréfpoka, servíettur, boðskort . . . Þú ert númer

1 í röðinni

Miðvangi 1 / 700 Egilsstaðir / ✆ 471 1449 / print@heradsprent.is / www.heradsprent.is

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 20. apríl Verður sýndur á N4

MIÐ 21. apríl kl. 14:00 LAU 24. apríl kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!

Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is


N4.IS

SJÓNVARPSLEIKFIMI Á N4 Í HÁDEGINU Útvarpssleikfimin á Rás 1 hefur verið ómissandi þáttur í lífi margra en N4 gerir enn betur og býður nú upp á líkamsæfingar á sjónvarpsskjánum þrisvar í viku í hádeginu. Um er að ræða 15 mínútna þætti sem nefnast Heima með Norður en það er Björk Óðinsdóttir eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Norður Ak sem fer með áhorfendur í gegnum æfingar dagsins.

LAMBIÐ OG FISKURINN NJÓTA ALLTAF VINSÆLDA Ágúst Þór Bjarnason er kokkur á nýjum Vilhelm Þorsteinssyni EA, uppsjávarveiðiskipi Samherja. Hann segir að maturinn þurfi að vera orkuríkur og hollur enda vaktirnar hjá áhöfninni stundum langar. „Hefðbundni íslenski heimilismaturinn er alltaf vinsæll og fellur vel í kramið hjá áhöfninni. Um helgar eru gjarnan steikur á boðstólum.

LISTAGILIÐ ENDURBÆTT Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu á Akureyri. Endurgera á alla gangstéttina sunnan megin, frá gatnamótum Eyrarlandsvegar og niður að torginu fyrir framan hótel KEA. Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum í byrjun júní. Umferð gæti orðið fyrir áhrifum, en verkið verður þó unnið í áföngum til að raska umferð sem minnst. Loka gæti þurft götunni að hluta eða í heild tímabundið.

TÍMI GARÐYRKJUNNAR AÐ HEFJAST Sumarið er rétt handan við hornið, sumardagurinn fyrsti er 22. apríl. Áhugafólk um garðyrkju eru löngu vaknað til lífsins. Þannig efna garðyrkjufélög til fjarfunda um ýmislegt sem gengist garðyrku, svo sem handtökin við fjölgun tjrá- og runnaplantna. Já, það er að renna upp tími garðyrkjunnar!

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!



Ljárinn er farinn að undirbúa sig fyrir sumarið, og tökum við að okkur allt sem viðkemur garðvinnu, jarðvegsskiptum,hellulögn,klippingum, beðahreinsun,sópum plön og fl. Svo endilega að hafa samband í tíma. Ljárinn leitar af duglegum konum/stelpum í beðavinnu og fl. fyrir sumarið, ef þú hefur áhuga máttu hafa samband í síma 694-4449 eða senda mér email í svandisogsimon@simnet.is

Leifshús, Svalbarðsstrandarhreppi SKIPULAGSLÝSING VEGNA DEILISKIPULAGS OG BREYTINGAR Á AÐALSKIPULAGI

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 8. mars 2021 að vísa skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulags í kynningu skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið tekur til um 2,1 ha stórrar spildu í landi Leifshúsa sem skipta á upp í reiti fyrir garðrækt og húsnæði henni tengdu að fyrirmynd danskra nýlendugarða (kolonihave). Skipulagslýsingin liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til miðvikudagsins 28. apríl n.k. til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur · Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri · 464 5500 · svalbardsstrond.is


Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is

Cooper Zeon 4XS Sport • Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn • Mjúk og hljóðlát í akstri • Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi

Vefverslun Skoðaðu úrvalið og skráðu þitt fyrirtæki

Cooper Zeon CS8

Cooper AT3 4s

• Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd • Einstaklega orkusparandi • Hljóðlát með góða vatnslosun

• Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum • Hljóðlát og mjúk í akstri

Notaðu N1 kortið

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18

Laugardaga kl. 9-13

ALLA LEIÐ


Skotvopna- og veiðikortanámskeið Til að öðlast réttindi til almennra skotveiða er farið á tvö námskeið, skotvopnanámskeið og veiðikortanámskeið. Skráning og nánari upplýsingar á veidikort.is. Námskeiðin eru auglýst með fyrirvara vegna sóttvarna og fjölda þáttakenda.

Veiðikortanámskeið á Akureyri Laugardaginn 1. maí kl. 10:00–16:00 hjá hjá Símey, Þórsstíg 4. Skotvopnanámskeið á Akureyri Bóklegur hluti 5. og 7. maí klukkan 18:00–22:00 hjá Símey. Verklegur hluti á skotvelli Skotfélags Akureyrar þann 6. maí klukkan 17:00. Þátttakendur á skotvopnanámskeiðum þurfa að skila inn sakavottorði, læknisvottorði og passamynd a.m.k. tíu dögum fyrir námskeiðið á lögreglustöð í umdæmi lögheimilis umsækjanda. Læknisvottorðið þarf að vera sérstaklega útgefið vegna skotvopnaleyfis.



NÝTT Á N4

með Rakel Hinriks

Taktíkin fer aftur af stað með örlítið breyttu sniði. Rakel Hinriksdóttir tekur við þættinum og stýrir umræðu um málefni tengd íþróttum, lýðheilsu og ýmsu öðru.

TAKTÍKIN AFREKSVÆÐING

Í fyrsta þættinum, mánudaginn 19. apríl verður ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, en vel valinn hópur ræðir um svokallaða afreksvæðingu. Erum við að leggja of mikið á börnin okkar í íþróttaþjálfun?

Mán 19. apríl kl. 20.30 á N4 VIÐMÆLENDUR:

RICHARD TAEHTINEN Adjúnkt við sálfræðideild HA

INGI ÞÓR ÁGÚSTSSON sundþjálfari, fyrrum afreksmaður í sundi og meðstjórnandi á afreksog ólumpíusviði ÍSÍ.

ÓLÍNA FREYSTEINSDÓTTIR Fjölskylduráðgjafi

MARÍA FINNBOGADÓTTIR Landsliðskona á skíðum, flutti 14 ára til Austurríkis til þess að helga sig skíðaíþróttinni.

JÓN STEFÁN JÓNSSON Íþróttafulltrúi Þórs Akureyri og knattspyrnuþjálfari

N4 er þar sem þú vilt, þegar þú vilt! N4

www.n4.is

412 4400

n4sjonvarp

n4fjölmiðill


Skoðaðu fleiri tilboð í vefverslun okkar

Tilboð í apríl

Handþvottakrem

Regnjakki og regnbuxur

Sótthreinsistandur

Tork pappírsrúlla

Tork gólfstatíf

Sópsett

Hvít pappírsrúlla með kjarna, 510 m 2f.

Gólfstatíf á hjólum, fyrir stórar rúllur. Hægt að fá ruslastand sem aukahlut á stand.

Hvítt sópsett með löngu skafti, hentar vel við hvers konar þrif.

Manista 3 lítra handþvottakrem. Mest selda handþvottakrem á Íslandi í mörg ár.

Verslun N1 Glerárgötu 36, Akureyri, 440-1420

Gólfstandur fyrir handsótthreinsi. Hentar vel á vinnustaði og í önnur Regnjakki og regnbuxur, EN471 opin rými. vottuð samkvæmt sýnileikastaðli. 320 gr. Litur: Gulur og appelsínugulur. Stærðir: S-3XL.

ALLA LEIÐ


UPPLIFUN

U

t

ppskrif

GÓÐUM DEGI

Jökulsárgljúfur bíða þín í sumar! Margir Íslendingar upplifðu landið sitt á nýjan hátt síðasta sumar, þegar sumarfrí erlendis stóðu ekki til boða. Náttúruperlurnar okkar draga ekki til sín þúsundir ferðamanna ár hvert að ástæðulausu, hér er svo sannarlega eitthvað að sjá. Jökulsárgljúfur er einstök perla sem við eigum hérna á Norðurlandi. Gljúfrin eru í Vatnajökulsþjóðgarði og urðu til við svokallað hamfarahlaup sem hefur átt sér stað fyrir u.þ.b. 10.000 árum. Risavaxinn jökull hefur bráðnað og gríðarlegir kraftar vatns og krapa hafa grafið þessi stórfenglegu gljúfur á sínum tíma. Það þarf reyndar ekki að vera jarðfræðingur eða hafa minnsta áhuga á hamfarahlaupum til þess að njóta sín í þjóðgarðinum. Í þáttunum “Uppskrift að góðum degi” síðasta sumar, fóru Rakel og Tjörvi tökumaður í dagsferð með SBA Norðurleið í gljúfrin. Áhugasamir geta horft á þáttinn á heimasíðu N4 eða í N4 Safninu á Sjónvarpi Símans. SBA ætla aftur að bjóða upp á ferðir með íslenskri leiðsögn um Jökulsárgljúfur og fleiri staði í sumar. Stórfengleg náttúra Flestir hafa heyrt um og jafnvel heimsótt Dettifoss. Hann er aflmesti foss Evrópu og steypist fram af þvílíkum krafti að nærstadda setur hljóða. Það er margt fleira að sjá, gróðurparadísin neðar í gljúfrunum, þar sem lindárnar renna, eru eins og klipptar út úr ævintýrabókinni. Meiri upplýsingar um þjóðgarðinn: www.vatnajokulsthjodgardur.is Meiri upplýsingar um ferðir SBA í sumar: www.sba.is

á Það er engu líkt að slá ni, vat sku fer ð me n þorstan beint úr lindánni í gljúfrunum.


I R Y E R U AK

T T U L F M U VIÐ ER 24 T U A R B A Á TRYGGV ER FRÁ AÐKOMA LLUM FURUVÖ

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR ELVAR JÖKULL 4 ÁRA

GETUR ÞÚ TEIKNAÐ GÍRAFFA?

Munið að taka fram nafn og aldur.



KÖRFUSALA Á DALVÍK 14.-17. APRÍL

MIÐVIKUDAG, FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG KL.15:00-17:00 OG LAUGARDAG KL. 11:00 -13:00

KARFAN Á 2.500 KRÓNUR KOMIÐ OG GERIÐ FRÁBÆR KAUP! MINNUM EINNIG Á AÐ FATAMARKAÐURINN Í ÓLAFSFIRÐI ER OPINN ALLA MIÐVIKUDAGA FRÁ 13:00-15:00

Rauði krossinn www.redcross.is


VIÐ FULLNÆGJUM LANDSBYGGÐINNI FRÍ AFHENDING UM ALLT LAND


VIÐTALIÐ

Arngrímur Brynjólfsson og Þorsteinn Vilhelmsson sigldu með nýjum Vilhelm Þorsteinssyni EA til Íslands

Flestir sjómenn eru hjátrúafullir á einn eða annan hátt Arngrímur Brynjólfsson og Þorsteinn Vilhelmsson eru báðir reyndir skipstjórar. Þeir sigldu til Íslands með nýjum Vilhelm Þorsteinssyni EA 11 sem kom til Akureyrar um páskana. Karl Eskil Pálsson tók viðtal við þá í brú Vilhelms á siglingunni heim, umræðuefnið var meðal annars sjómennska fyrri tíma og hjátrú sjómanna.

Spara vatnið „Hérna á árum áður var áhöfninni jafnvel bannað að fara í bað nema á landleið, vegna þess að vatnsbirgðirnar voru mjög takmarkaðar. Í þessu nýja skipi er gufubað, líkamsrækt og sturta í hverjum klefa, þannig að breytingarnar eru gríðarlegar hvað þetta varðar,“ segja þeir Þorsteinn og Arngrímur. Þessu næst berst talið að hjátrú sjómanna, þekkt er að ýmiss konar hjátrú er samofin sjómennsku og sjósókn.

Hjátrú sjómanna „Eftir að ég gerðist skipstjóri var ég alltaf með dúkku í brúnni, sem mörgum þótti svolítið sérstakt. Maður fór helst ekki í túr á mánudögum, að minnsta kosti ekki í byrjun árs. Um tíma var ég með þá hjatrú að fara helst ekki í bað fyrr en maður væri kominn með 100 tonna afla. Það var ýmislegt í gangi hjá manni hvað þetta varðar,“ segir Þorsteinn. „Það var ýmislegt sem maður tók upp frá fyrirennurum sínum í þessum efnum. Mánudagarnir hafa alltaf verið tengdir hjátrú með einum eða öðrum hætti. Ein hjátrúin gekk út á að taka beygju í stjór í upphafi túrs og svo voru líka til að skipstjórnarmenn þorðu ekki að skipta um föt fyrr en búið væri að fylla skipið. Ég held að flestir sjómenn eigi sína hjátrú og mánudags-

hjátrúin hefur lengi fylgt Samherja,“ segir Arngrímur.

Allir gátu hlustað á samtölin Samskipti sjómanna við land hefur tekið mikum breytingum. Núna geta þeir hringt í land hvenær sem er og verið í tölvusambandi við umheiminn hvenær sem er. Jafnvel stundað fjarnám úti á sjó. „Þegar maður var að byrja á sjónum hringdi maður kannski einu sinni í túrnum í mömmu og síðar í eiginkonuna. Samtölin voru í gegnum talstöðvar og allir gátu þess vegna hlustað, sem gerði aðstæður á stundum erfiðari. Auðvitað þurfti stundum að tala um persónuleg mál og þá þurfti taka tillit til þess að fleiri voru kannsi að hlusta,“ segir Þorsteinn. „Ég fór með fyrsta NMT farsímann þegar ég var á Akureyrinni og það þótti mikil nýjung, geta talað í land án þess að loftskeytastöðin væri milliliður og allir sem vildi gátu heyrt,“ segir Arngrímur.

Hafið togar Þeir félagar Arngrímur og Þorsteinn eru sammála um að hafið togi. „Já, það eru orð að sönnu, sjómennskan heillar og það er eitthvað við hana. Hafið togar, hvort sem um er að ræða svona glæsileg skip eins og nýr Vilhelm Þorsteinsson eða eldri skip þar sem allur aðbúnaður var allt annar en hann er í dag. “ Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


BLAÐIÐ HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

ÞÍN AUGLÝSING NÆR TIL NORÐLENDINGA

G - VÍTAMÍN Á ÞORRANUM

TILVERAN: HEIMAGERÐIR ÖSKUDAGSBÚNINGAR

Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400


GÆLUDÝRAFÓÐUR Í MEIRA EN HÁLFA ÖLD

BEINT FRÁ ÞÝSKALANDI

15 kg. hundafóður

8.900 kr.

Smakkábyrgð 4 kg. kattafóður

2.990 kr.

Baldursnes · Smáratorg · Bíldshöfði · Helluhraun · Fiskislóð www.gaeludyr.is


NÚ FARA HJÓLHÝSIN AFTUR Á GÖTURNAR TÖKUM AÐ OKKUR ÞRIF Á HJÓLHÝSUM

HAFIÐ SAMBAND OG FÁIÐ TILBOÐ


Betri ákvarðanir og aukin skilvirkni KPMG veitir alhliða ráðgjöf til að hámarka verðmæti rekstrarins og leita lausna á vandamálum sem uppgeta komið. • • • • • • •

Áætlanagerð Endurskipulagning rekstrar og fjárhags Fjármögnun Kaup og sala fyrirtækja Smíði og yfirferð fjárhagslíkana Stefnumótun og sviðsmyndagreining Verðmat fyrirtækja og rekstrareininga

Nánari upplýsingar veita: Magnús Kristjánsson 545 6543 / mkristjansson@kpmg.is Guðmundur F. Hermannsson 545 6251 / ghermannsson@kpmg.is kpmg.is


VIÐTALIÐ

Birgir Örn Steinarsson

forstöðumaður Píeta á Akureyri

„Aukning í þjónustu okkar hefur fimmhundruðfaldast” Píetasamtökin munu færa út kvíarnar í sumar og opna sitt fyrsta útibú á landsbyggðunum. Það hefur verið á stefnuskrá samtakanna frá upphafi að opna útibú í öllum landsfjórðungum og verður fyrsta útibúið opnað á Akureyri þann 1. júlí n.k. Birgir Örn Steinarsson, sálfræðingur og listamaður, betur þekktur sem Biggi í Maus, verður forstöðumaður Píeta á Akureyri. Það er stórt skref að opna fyrsta útibú Píeta á landsbyggðunum. „Þetta er búið að vera lengi í pípunum,” segir Birgir. „Það er mikill metnaður fyrir því að gera þjónustu okkar aðgengilega um allt land. Þetta er fyrsta skrefið í því. Það er mikil aukning hjá okkur, þjónustan hefur allt að fimmhundruðfaldast síðan við byrjuðum í júní 2018,” segir Birgir. Það er greinilegt miðað við þessar tölur að það var vöntun í samfélaginu á þessari þjónustu, Píeta samtökin hafi svarað einhverju gati í heilbrigðiskerfinu. „Það hefur eiginlega bara verið einhver lúxus að geta sótt sér aðstoð vegna svona vandamála, kostnaðurinn er svo gríðarlegur. Geðdeildir hafa svo kannski helst náð að sinna þeim sem eru í bráðri hættu þannig að einhver sem ekki hefur tilskyldar greiningar getur kannski ekki fengið hjálp með auðveldum hætti,” segir Birgir.

Engir biðlistar „Við trúum ekki á biðlista. Við lofum því að ef þú leitar til okkar þá færðu viðtal við fagmanneskju innan þriggja daga. Hægt og rólega hefur þetta spunnist upp, fólk

hefur frétt af okkur og það er sennilega ekki þannig að þörfin á þjónustunni hafi aukist - fólk veit bara frekar af okkur núna,” segir Birgir, en eftir að samtökin opnuðu Birgir Örn Steinarsson hjálparsímann sinn sem er opinn allan sólarhringinn forstöðumaður Píeta á Akureyri jókst þjónustan jafnt og þétt, allsstaðar af landinu. „Bæjaryfirvöld hérna á Akureyri hafa lagt hart að okkur að opna aðstöðu hér, mikill vilji fyrir því að fá okkur, þannig að það var kominn tími á að taka skrefið,” segir Birgir, spenntur fyrir framhaldinu.

Vaxandi sýnileiki Aukinn sýnileiki Píeta er sennilega tilkominn af góðum orðstír aðallega, vegna þess að Birgir segir að engum fjármunum hafi verið eytt í auglýsingar. „Fólk hefur verið að deila á samfélagsmiðlum og við reynum að vera sýnileg í umræðunni. Það hefur ekki verið fjárhagslega hægt að auglýsa, við erum algjörlega háð styrkjum til þess að geta rekið samtökin og peningarnir fara frekar í starfsemina. Samtökin eru í rauninni hluti af samfélagslegri vakningu okkar allra,” segir Birgir.


552-2218 Píeta síminn er opinn allan sólarhringinn

Fagfólk á heimavelli „Hluti af mínu starfi hérna verður að vekja athygli á samtökunum innanbæjar, mig langar til dæmis kannski að setja upp einhverjar styrktaruppákomur, tónleika eða viðburði af öðru tagi. Við erum búin að tryggja okkur rekstur í nokkra mánuði, en miðað við sprenginguna sem varð fyrir sunnan í aðsókn, þá reikna ég alveg eins með að það þyrfti að stækka við þjónustuna í haust,” segir Birgir Örn. „Ég ætla að ráða inn fagfólk héðan, þetta verða ekki einhverjir sérfræðingar að sunnan eins og sagt er,” segir Birgir og hlær. „Þannig búum við til sterkt samfélag hérna, þar sem við rekum staðinn með söfnunum, styrkjum og borgum fagfólkinu laun.”

Hvað er Píeta? Forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum og sjálfskaða. Píeta samtökin á Íslandi eru forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum og sjálfskaða sem starfa eftir hugmyndafræði samnefndra samtaka á Írlandi. Þau bjóða fólki 18 ára og eldri sem glíma við sjálfsvígshugsanir upp á meðferð og stuðning frá fagfólki án endurgjalds. Einnig er þeim sem hafa misst ástvin eða búa með einstaklingi í sjálfsvígshættu boðið upp á stuðning. Píeta eru félagasamtök sem rekin eru alfarið á styrkjum þar sem öll innkoma fer í starfsemina sjálfa.

www.pieta.is

Styrktu starfið! „Það er hægt að vera í áskrift, þar sem þú styrkir samtökin um ákveðna upphæð á mánuði, allar upplýsingar um það má finna á heimasíðunni okkar. Vonandi getum við búið til eitthvað sem styrkir starfið hér, ég hlakka mikið til að ræða við sjálfboðaliðana hérna og fá hugmyndir,” segir Birgir Örn Steinarsson.

Við trúum ekki á biðlista. Við lofum því að ef þú leitar til okkar þá færðu viðtal við fagmanneskju

FRJÁLS FRAMLÖG 0301-26-041041 Kt: 410416-0690

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

innan þriggja daga

Rakel Hinriksdóttir / rakelhinriks@n4.is


HUGSAÐU STÓRT, HUGSAÐU GRÆNT EIMUR, Nýsköpun í Norðri, Hacking Hekla, SSNE og SSNV kynna vefstofu undir yfirskriftinni Matur-orka-vatn: Leiðin að sjálfbærni. Vefstofan verður í opnu streymi svo allir geti fylgst með. Með viðburðinum brýnum við landsmenn til nýsköpunar í anda sjálfbærni. Við beinum sjónum að samspili matar, vatns og orku, og þeim tækifærum sem felast í auðlindum Norðurlands.

DAGSKRÁ VEFSTOFU (15. APRÍL FRÁ 14-16) Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir: Framkvæmdarstjóri EIMS opnar vefstofuna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar ráðherra ávarpar gesti Sigurður Markússon nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun: Sjálfbær matvælaframleiðsla Elín Margot hönnunarlistakona og Arnar Ómarsson listamaður: Expanding Fiction Esteban Baeza Romero vísindamaður Wagenigen University and Research í Hollandi og Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir framkvæmdastjóri Earth 2.0: Niðurstöður rannsóknar um möguleika Íslands til stórsóknar í ylrækt


1. sæti, hálf milljón króna !!

Hlé Ragnheiður Elín Árnadóttir framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Alor: Orkugeymslur fyrir græna orku Fida Abu Libdeh frumkvöðull og eigandi Mýsilica: Nýting náttúruauðlindar til verðmætasköpunar við Mývatn, orka-vatn-hugvit Ottó Elíasson rannsókna- og þróunarstjóri EIMS stýrir pallborðsumræðum

Nánari upplýsingar á www.eimur.is


Hreint rafmagn JAGUAR I-PACE Verð frá: 9.590.000 kr.

4X4

FJÓRHJÓLA DRIFINN

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 470 KM*

HYUNDAI KONA Verð frá: 6.190.000 kr.

Í samstarfi við BL bjóðum við eitt mesta úrval Norðurlands af hreinum rafbílum sem koma þér lengra og lengra.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 449 KM*

7 ára ábyrgð NISSAN LEAF Verð frá: 4.490.000 kr.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 270 KM*

Umboðsaðili á norðurlandi Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum.

MG ZS EV Verð frá: 4.090.000 kr.

Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is

*Uppgefnar tölur um drægi taka mið af nýjum WLTP prófunum. Aksturslag, hitastig og ástand vega hefur afgerandi áhrif á drægi rafbíla.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 263 KM*


Enor veitir faglega og góða þjónustu við bókhald, launavinnslu, afstemmingar, gerð ársreikninga, rekstraráætlana, skattframtal ofl.

Við tökum vel á móti þér! Nánari upplýsingar í síma 430 1800 eða enor@enor.is

Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is


GRÓÐURHÚS

Tryggðu þér gróðurhús í garðinn fyrir sumarið!

sala@bkhonnun.is www.bkhonnun.is 571-3535


RÆST INGAR

SÉR ÞRIF

SÉRSNIÐNAR LAUSNIR

FASTEIGNA UMSJÓN

VINNUSTAÐA LAUSNIR

Við léttum þér lífið Hjá Dögum á Akureyri færð þú fjölbreytta þjónustu og getum við sniðið hana að þínum þörfum og óskum. Hafðu samband við þjónusturáðgjafa Daga og saman finnum við réttu lausnina, allt frá einstökum þjónustuþáttum yfir í heildarumsjón fasteignar. Njarðarnesi 1, 603 Akureyri | Sími 580 0600 | dagar@dagar.is


GOTTERI.IS

Fljótlegar kjúklingapizzur

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR

Hér er á ferðinni tortilla pizza sem ég gerði einu sinni reglulega en var búin að steingleyma þar til hún poppaði upp í kollinn á mér á dögunum.

Uppskrift ⋅ 4 tortilla kökur ⋅ 2 eldaðar kjúklingabringur

matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is.

Aðferð 1. Hitið ofninn í 200°C. 2. Smyrjið tortillaköku með sweet chili sósu.

⋅ 8 msk. Sweet chili sósa (2 msk. á hverja köku)

3. Skerið kjúkling og raðið honum jafnt á kökurnar.

⋅ 1 rauð paprika

4. Skerið papriku í mjóa strimla og rauðlauk í sneiðar og skiptið niður á kökurnar.

⋅ 1 rauðlaukur

5. Rífið ost yfir allt og bakið í um 8 mínútur.

⋅ Rifinn ostur ⋅ Kóríander ⋅ Hellmann‘s Jalapeno Garlic Street Food sósa

6. Stráið kóríander yfir í lokin og sprautið Street Food sósu yfir allt eftir smekk.


VINSÆLU

SKÓHORNIN OKKAR

75 CM. LÖNG Í ÝMSUM LITUM

SMÍÐUM

BÖKUNARPLÖTUR

eftir máli

SNILLDAR

RÚLLUPYLSUPRESSA Hægt er að panta á heimasíðu okkar: blikkras.is eða á netfanginu blikkras@blikkras.is

Akureyri · Sími 462 7770 · blikkras.is · blikkras@blikkras.is · facebook: Blikkrás ehf


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK

HEITIR POT TAR K A LT K A R

Sundlaugin er 33˚ - 35˚ heit og notaleg og tilvalin til leik að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér. VETRAROPNUN: MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA: FÖSTUDAGA

KL. 17:00-22:30 LOKAÐ

LAUGARDAGA

KL. 11:00 – 18:00

SUNNUDAGA

KL. 11:00 – 22:30


PROTIS® Kollagen Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla


Myndaalbúmið

Ný sería af Að Austan er farin af stað á fimmtudögum. Á Seyðisfirði svífur bjartsýni yfir vötnum þrátt fyrir aurskriðurnar í vetur. Höskuldur eru í Að Norðan: Aron og arhöfn. Þeir taka uf grunnskólanum á Ra rtans list”. hja “Af inu þátt í verkefn

Danss í skafr veit Dósa sk e r frumfly nningi á dö ölti yfir Öxn gunum adalsh tja nýt eiðina t lag, D t úddira il þess að rirey, í Fössa Húsavík stefnir óðum í að verða Eurovision ra. höfuðstaður Íslands. Óskar Ósk arsson var í viðtali í Föstudagsþættinum.


n4fjolmidill

n4sjonvarp

hetja r stóð sig eins og Helena Einarsdótti tali fyrir Að Norðan við sem hljóðmaður í land! ur rð No um Hacking

Silja Rú n Lögreg er forvarnarf lunni. S ulltrúi h já hana ú r Föstu ðu áhugaver já dagsþæ t ttinum viðtal við á www .n4.is.

Elva Ýr sölustjó ri N fræðingur og Jó 4 er líka förðunarn sannarlega að nj Jónsson fékk svo óta þess. eftir í landi og N4 bíllinn skilinn ferð í Hrísey er bara á ku fararskjótinn í tö nema stemning! rt ke Ek i. ól hj einu



Verð frá 10.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Bókið með því fara heimasíðuna okkar og notið orðið "n4tilbod" í Promocode.


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

2

5 7

3

9

1 6

6

7

2 8

8 4

5

7 4

6

6

1

3

9

7 5 2

7

5

9 4

3

7

5

1

2

9

4

8

7

4

4

2

1

9 5

9

6

6

4

2 7

Létt

7 5 2

2

7

5

9 4

9

8

7

4

4

2

1

9 5

9

6

6

4

3

2 7

2 1

Létt

9 6 3

1 9

2

6

1

8

8

3 2

5

3 4

1

6

4

4

8

9 1

5 2

8

Miðlungs

Þessi var góður!

3

7

9

7 Miðlungs

5

Torfi var handtekinn í bankanum fyrir það eitt að kynna dóttur sína fyrir gjaldkeranum.

4

Nú, hvað sagði hann eiginlega? Þetta er Rán.

7

8

9 1

7

5

2 2

7

4 3 1

6 6 8

4

9

2

9

6

1 Erfitt


Á næstu dögum mun

gsbullan.is fara í loftið

GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)


Ný hannyrðaverslun í Gilinu við erum beint á móti Listasafninu. Lítil búð með stórt hjarta sjón er sögu ríkari. Hlökkum til að taka á móti ykkur! Garn í gangi

@garnigangi

www.garnigangi.is


Kaupvangur eða Faktorshúsið

Rekstraraðili óskast vopnafjardarhreppur.is Vopnafjarðarhreppur leitar tilboða í rekstur í rými á fyrstu hæð Kaupvangs við Hafnarbyggð á Vopnafirði. Mikilvægt er að viðkomandi hafi gaman af mannlegum samskiptum og sé áhugasamur um þjónustu við ferðamenn. Reynsla af rekstri og þekking á náttúru og staðháttum er æskileg. Búseta á Vopnafirði er kostur. Rýmið á fyrstu hæð hentar t.d. vel til framreiðslu veitinga og/eða verslunarreksturs og var þar áður rekið kaffihús. Rekstur skal hefjast eins fljótt og unnt er vorið 2021 og standa fram á haust. Í framhaldi verður gerð krafa um lágmarks opnunartíma frá 15. september til 15. apríl ár hvert. Á annarri hæð hússins er opið sýningarrými og vinnuaðstaða fyrir Austurbrú og framhaldsskólann á Laugum. Áhugasamir eru beðnir um að skila inn umsóknum á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps eða rafrænt á skrifstofa@vfh.is eigi síðar en 18. apríl. Nánari upplýsingar veita Sara Elísabet Svansdóttir, saras@vfh.is og Signý Björk Kristjánsdóttir, signyk@vfh.is

www.vfh.is skrifstofa@vfh.is


MIÐ

Miðvikudagur 14. apríl kl. 20.00 ÞEGAR

ÞEGAR

14.04

7. apríl kl. 20.00 ÞEGAR Þegar Nour Mohamad Naser var 9 ára upplifði hún stríð í heialandi sínu, Sýrlandi. Eftir hrakningar og flótta í 5 ár komst hún með fjölskyldu sinni til Íslands. Hún segir Maríu Björk sögu sína í Þegar. UMSJÓN:

María Björk Ingvadóttir

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400


Veldu líf- eða sjúkdómatryggingar fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig!

Nánar á vis.is


ÞRI

HEIMILDAMYND

27.04

20.00

AÐ NORÐAN

Verbúðin 66 í Hrísey býður ekki bara upp á gómsæta fiskisúpu og eðal kaffibolla, nú er líka hægt að skoða skemmtilega ljósmyndasýningu þar sem íbúar Hríseyjar eru í aðalhlutverki.

Linda María Ásgeirsdóttir, eigandi Verbúðarinnar 66.

Mánudagur 26. apríl:

MÁN

20.00

26.04 AÐ VESTAN VESTURLAND Nú er lag að forvitnast um það sem Vestlendingar taka sér fyrir hendur þessa dagana. Hlédís Sveinsdóttir fer ásamt Heiðari Mar tökumanni um allan landshlutann og hittir skemmtilegt fólk sem hefur sögur að segja.

Hlédís er vel undirbúin og tekur enga sóttvarnarsénsa.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578


Verðmæti Hámarkaðu árangur þinn og verðmæti með því

Endurskoðun

að nýta þér fjölbreytta þekkingu og viðtæka reynslu

Ráðgjöf

PwC á öllum sviðum rekstrar.

Skattamál Bókhald og laun Áhættustýring Markaðslaun Jafnlaunagreining

PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is

Akureyri | Húsavík | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar Selfoss | Reykjanesbær | Reykjavík


14.04

ppskrif AÐ

t

MIÐ

U

20.00 ÞEGAR

GÓÐUM DEGI

Þegar Nour Mohamad Naser var 9 ára upplifði hún stríð í heimalandi sínu, Sýrlandi. Eftir hrakningar og flótta í 5 ár komst hún til Íslands.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Hvernig er góður dagur á Norðurlandi vestra? Í þessum þætti erum við á ferð og flugi í Skagafirðinum og Fljótunum.

20.00 AÐ AUSTAN Kíkjum á harðfiskvinnslu á Borgarfirði eystri, fræðumst um fjölþjóðlega listahátíð barna á Vopnafirði og þakklætisstund á Seyðisfirði.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

15.04

FÖS

Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings er gestur Karls Eskils Pálssonar í þessum þætti.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Valdís Eiríksdóttir tónlistarkona spjallar við Villa og tekur lagið. Steinunn Arnbjörg segir frá verkefninu "Tólf tóna korterið".

21.30 TÓNLIST Á N4

16.04

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina. Hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

17.04

SUN

18.04

MÁN

19.04

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

19.30 VEGABRÉF 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.30 TÓNLIST Á N4

18.00 TÓNLIST Á N4

21.30 AÐ VESTAN 22.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

19.00 Á ELLEFTU STUNDU

22.30 AÐ NORÐAN

20.00 HEIMILDAMYND: Í AUSTURDAL Myndin fjallar um ferðalag um eyðibyggðir í Austurdal í Skagafirði. Náttúrubarninu Stefáni Hrólfssyni, öldnum gangnaforingja og félögum hans úr Gangnamannafélagi Austurdals er fylgt eftir við upprekstur hrossa, smölun og eftirleitir. Einstök náttúra , sögur frá liðinni tíð, léttleiki og sönn lífsgleði. Myndin er eftir Árna Gunnarsson frá árinu 2004.

20.00 AÐ VESTAN - VESTURLAND Hlédís Sveins og Heiðar Mar tökumaður rifja upp góðar stundir frá síðustu árum í Að Vestan, en þau hafa séð um þættina frá 2016.

20.30 TAKTÍKIN - NÝ SERÍA! Taktíkin hefur göngu sína á ný. Nú ræðum við allt sem tengist íþróttum og lýðheilsu. Í þessum þætti - Afreksvæðing. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir.

ÞRI

20.04

20.00 AÐ NORÐAN Framhaldsskólinn á Laugum, glænýr veitingastaður á Skagaströnd, lausnamótið Hacking Norðurland og Dalakofinn.

20.30 HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI - VILHELM ÞORSTEINSSON Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA 11 er kominn til heimahafnar á Akureyri. Skipið er án efa eitt fullkomnasta fiskveiðiskip íslenska flotans.



20.00 ÞEGAR Þegar Nour Mohamad Naser var 9 ára upplifði hún stríð í heimalandi sínu, Sýrlandi. Eftir hrakningar og flótta í 5 ár komst hún til Íslands.

MIÐ

20.30 MÍN LEIÐ

21.04

Kynnumst einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri. Umsjón: Skúli Bragi Geirdal.

20.00 AÐ AUSTAN Skúli Geirdal sækir skemmtilegt fólk heim sem er að bauka eitthvað áhugavert. Mannlíf, atvinnulíf, menningarlíf og sögur frá Austurlandi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

22.04

FÖS

Umræðuþáttur um byggðamál á landsbyggðunum. Karl Eskil Pálsson stýrir þættinum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

23.04

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

24.04

SUN

25.04

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ VESTAN 20.30 TAKTÍKIN 21.00 AÐ NORÐAN

18.00 TÓNLIST Á N4

21.30 HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

19.00 VEGABRÉF

22.30 ÞEGAR

20.00 HEIMILDAMYND ÚR SMIÐJU GÍSLA SIGURGEIRSSONAR Gísli Sigurgeirsson er reynslubolti í fjölmiðlum og hefur yndi af því að segja sögur. Sjáum eina af mörgum fróðlegum heimildamyndum sem hann hefur gert.

21.00 VEGABRÉF 21.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í HRÍSEY

MÁN

26.04

20.00 AÐ VESTAN Þeytumst um Vesturlandið með Hlédísi Sveins og Heiðari Mar tökumanni. Vestlenskt mannlíf í brennidepli!

20.30 TAKTÍKIN Taktíkin hefur göngu sína á ný. Í þessum þætti tökum við á skoðanaskiptri umræðu um svokallaða afreksvæðingu unga fólksins.

ÞRI

27.04

20.00 AÐ NORÐAN Skoðum skemmtilega ljósmyndasýningu á Verbúðinni 66 í Hrísey. Smökkum heimagerðan ís hjá Skútaís í Mývatnssveit.

20.30 ATVINNUPÚLSINN Á VESTFJÖRÐUM Það er öflugt atvinnulíf á Vestfjörðum. Karl Eskil og María Björk kynna sér fyrirtæki á svæðinu í þessum þætti.



RÆKTUN & FÆÐA

NÁTTÚRA & SKÓGUR

SKIPULAG & HÖNNUN

VIÐ BJÓÐUM VANDAÐ & HAGNÝTT NÁM VELKOMIN Í LBHÍ, ÞAR SEM VIÐ BJÓÐUM GÓÐA ÞJÓNUSTU TIL NEMENDA Í LITLUM SKÓLA MEÐ MIKLA SÉRSTÖÐU. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ 2021. FINNDU ÞITT DRAUMANÁM Á LBHI.IS! STARFSMENNTANÁM Garðyrkjufræðingur / Búfræðingur Blómaskreytingar Búfræði Garð- og skógarplöntufraleiðsla Lífræn ræktun matjurta Ylrækt Skógur & náttúra Skrúðgarðyrkja

GRUNN- & FRAMHALDSNÁM BS / MS / PHD Búvísindi Hestafræði Náttúru- & umhverfisfræði Skógfræði Landslagsarkitektúr BS Skipulagsfræði MS Umhverfisbreytingar á norðurslóðum MS

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS HVANNEYRI | REYKIR | KELDNAHOLT WWW.LBHI.IS | 433 5000


Kristilegar sumarbúðir

75

Stofnaðar 1946

Einstakar sumarbúðir í 75 ár í stórkostlegri náttúru

6-12 ára: 1. flokkur: 20.-28. júní (8 sólarhringar). Verð: 62.900 kr. – 2. flokkur: 2.-10. júlí (8 sólarhringar). Verð: 62.900 kr. – 3. flokkur: 15.-25. júlí (10 sólarhringar). Verð: 74.900 kr. 13-15 ára: Unglingavika: 5.-12. ágúst (7 sólarhringar). Verð: 51.900 kr. Verð er um 7500 kr. á sólarhring. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.

facebook.com/astjorn

Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980

Sumarbúðirnar Ástjörn eru byggðar á kristilegum grunni og hafa verið starfræktar í 75 ár. Alls konar bátar, fótboltavöllur, hornsílaveiðar, leikir, söngur, föndurherbergi, náttúruskoðun, hestaleiga, sögustundir, körfuboltavöllur, fróðleikur, keppnir, verðlaun og fleira.


n i m o Velk OPNUNARTÍMI:

Mánudaga til fimmtudaga kl. 06:30-8:00 og 14:00-22:00 Föstudaga kl. 06:30-8:00 og 14:00-19:00 Helgar kl. 10:00-19:00

EYJAFJARÐARSVEIT


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


NÝTT Í BÍÓ 12

16


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Velkomin á Nesdekk Njarðarnesi 1 Dekkja, smur, viðgerða- og þrifþjónusta í höndum fagmanna. Verið velkomin.

Njarðarnes 1

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Nesdekk

Njarðarnes 1

603 Akureyri

nesdekk.is

akureyri@nesdekk.is 460 4350


20-50% AF ÖLLUM YFIRHÖFNUM

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.