N4 blaðið 08-22

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

GLEÐILEGA PÁSKA!

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

08. tbl 20. árg 13.04.2022 - 26.04.2022 n4@n4.is

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

VIÐTAL: HLÍÐARFJALL KLÁRT FYRIR PÁSKAVERTÍÐINA

LÍFSSTÍLL: EGGJANDI PÁSKABAKSTUR

LÍFSSTÍLL: GULUR GLEÐIGJAFI Á PÁSKUNUM

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


20%

F

N

www.husgagnahollin.is

VE

DAGAR

U

Danskir

VERSL

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

DÖNSKUM VÖRUM*

20% AFSLÁTTUR AF SMÁVÖRU FRÁ

SÖDAHL

Rúmteppi. Ash eða Nude litur. 200 x 260 cm. 240 x 260 cm. 150 x 260 cm.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

17.592 kr. 21.990 kr. 13.592 kr. 16.990 kr. 9.592 kr. 11.990 kr.

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. * Gildir ekki af sérpöntunum eða vörum frá Skovby.


ALBA

Hægindastóll. Svart eða ljósgrátt leður

95.992 kr. 119.990 kr.

FOCUS

Borðstofuskenkur. Dökkgrá olíuborin eik, lökkuð eik eða svört eik. 160 x 45 x 75 cm.

135.992 kr. 169.990 kr.

CLEVELAND

Tungusófi. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. 231 x 140 x 81 cm. Hnakkapúðar seldir sér.

103.992 kr. 129.990 kr.

DC 3600

3ja sæta sófi með mjúku savoy/split leðri. Svart eða koníakslitað. 143 x 80 x 80 cm.

191.992 kr. 239.990 kr.

HYPE

Borðstofustóll, grár.

29.592 kr. 36.990 kr. WOODSTOCK

BRAY

Sófaborð. Svartur askur, reyklituð eik, olíuborin eik eða hvítolíuborin eik. 120 x 60 cm.

Borðstofustóll, grár.

15.992 kr. 19.990 kr.

Þú finnur bæklinginn husgagnahollin.is eða með því að skanna QR kóðann

31.992 kr. 39.990 kr.

RETINA Skammel með geymslu. Ýmsir litir. Ø60 x 35 cm.

15.992 kr. 19.990 kr.


Reiðhjól 26" 26“ götureiðhjól sem hentar vel til hjólreiða innanbæjar.6 gírar Shimano. V-handbremsur, kemur með bögglabera, brettum og körfu.

31.995 49620201

Vinsæl vara

Hjólin eru komin! Barnahjól 12" Barnahjól með hjálpardekkjum og fótbremsu. Til í 2 mismunandi litum með keðjuhlíf. Auðvelt er að taka hjálparadekkin af.

23.995

12"

49620143/059

Barnahjól 16" Pro 16” reiðhjól fyrir börn, skærgult á lit. Hjólið hentar vel fyrir börn á aldrinum 4-6 ára. Hjálpardekk fylgja til að hjálpa börnum að læra að hjóla

25.995 49620062A/63A

Verslaðu á netinu byko.is

16"


Götuhjól

20"

Tiki Bay 20” reiðhjól með fram og aftur dempara. Hjólið er 7 gíra og með handbremsum á stýri.

Götuhjól

29.995

26"

49620147

Crosstour 26” götuhjól með fram og afturbretti, dempara að framan, bögglabera og 21 gíra.

72.995 49620154

Rafmagnshlaupahjól

BMX hjól 20" Sterkbyggt 20" BMX úr álblöndu með fram og aftur fóthvílum. Diskabremsur að framan og aftan.

20"

20km/h hámarkshraði, 20km drægni, 12kg þyngd, þrjár hraðastillngar.

35.995

49.995

49620145

49620299

26"

Fjallahjól Sterkbyggt fjallahjól með 21 gíra skiptingu og dempara að framan og aftan.

54.995 49620150

AAKUREYRI KUREYRI


græjur fyrir fermingarbörn á öllum aldri Það má skila fermingargjöfum með skilamiða til 30. júní. Sjá skilmála á elko.is.

01

05 04

-7%

02

10

03

07 08

09

06

12 14

13 11

01 - Samsung Smart Monitor M7 32” skjár: 79.995 kr. | 02 - Apple iPad 10,2” spjaldtölva (2021): 64.995 kr. 03 - Apple MacBook Air M1 13” fartölva: 189.995 kr. | 04 - Apple iPhone 13 Pro: 199.995 kr. 05 - Bose NC 700 þráðlaus heyrnartól: 56.995 kr. | 06 - Revlon Pro Collection One Step hárbursti: 10.995 kr. 07 - Xqisit Selfie hringljós: 11.995 kr. | 08 - Hombli RGB LED borði 5m: 8.995 kr. 09 - Samsung Galaxy Tab A8 10,5” spjaldtölva: 49.995 kr. | 10 - Dyson Airwrap Styler Complete: 99.995 kr. 11 - Apple AirPods (2021): 35.995 kr. | 12 - Apple Watch SE: 56.995 kr. 13 - Lenovo snjöll vekjaraklukka: 17.995 kr. | 14 - NOS Z-300 3-í-1 leikjasett: 11.995 kr.

Birt með fyrirvara um myndabrengl og prentvillur | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana


17 16

15

-22%

19

21

20 18

23 24

22

25

26

27

31

28

29 30

15 - Kindle Paperwhite lesbretti (2020): 25.995 kr. | 16 - GoPro Hero 8 Black m. tösku: 64.995 kr. 17 - Polaroid Now skyndimyndavél: 24.990 kr. | 18 - Zhiyun Smooth Q3 stöðugleikastöng: 19.995 kr. 19 - Logitech G502 Hero leikjamús: 14.995 kr. | 20 - Beurer andlitsbursti: 14.995 kr. 21 - Samsung Galaxy Book Pro 360 5G 13,3” fartölva: 234.995 kr. | 22 - Marshall Emberton ferðahátalari: 25.995 kr. 23 - Garmin Venu 2S GPS snjallúr: 72.995 kr. | 24 - Gjafakort ELKO: Frá 5.000 kr. 25 - Chilly’s S2 500 ml flaska: 4.595 kr. | 26 - Otterbox ferðahleðsla 20.000 mAh: 9.995 kr. 27 - Crosley Cruiser Deluxe plötuspilari: 17.995 kr. | 28 - Razer Seiren Mini hljóðnemi: 10.990 kr. 29 - Husqvarna E10 saumavél: 36.995 kr. | 30 - Philips OneBlade Pro skeggsnyrtir og rakvél: 12.995 kr. 31 - Arozzi Vernazza Fabric leikjastóll: 64.990 kr.

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


Jarðböðin við Mývatn 30% afsláttur af aðgangseyri Notaðu kóðann KEAAPRIL2022 ef pantað er á vefsíðu Tilboðið gildir til 30.apríl myvatnnaturebaths.is

Kynntu þér fleiri tilboð KEA kortsins www.kea.is/keakort/



EKILL ÖKUSKÓLI

Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is



Gleðilega p Komdu út að leika

Rafmagnsnuddpottar

Trampolín, 12 ft Durasport

Nokkrar gerðir, 4-6 manna

3,66 metrar, 6 fætur 72 gormar, öryggisnet fylgir, hámarksþyngd á trampolíni er 150 kg. 3900557

Verð frá:

89.990

39.990

kr

47.990 kr

Trampólín tilboð

25%

kr

119.990 kr

15%

15%

Gasgrill Omega 200

Gasgrill Graphite 3b

í garðinn fyrir sumarið

Trampolín, 14 ft Durasport

4,26 metrar, 6 fætur, öryggisnet fylgir. 3900586

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

45.990

15%

kr

54.990 kr

Grillflötur: 50x36 cm, tvískiptur brennari, emeleruð grillgrind, hliðarborð, neistakveikja, þrýstijafnari 6,2 Kw.

29.740 34.990 kr

kr

Páskar í Blómavali Páskablómin eru komin

Perluliljur Í potti.

Grillflötur: 560x380 mm, með þremur ryðfríum brennurum og hliðarhellu, afköst 12,4 kW, hliðarhella 3,1 kW. 3000390

42.490 49.990 kr

Skoðaðu opnunartimann um páskana

Páskagreinar Forsynthia.

10327505

990

kr

10005895

1.490

kr

28% Páskaliljur

Teta a tete, keramik pottar fylgja ekki. 10323020

799

kr

Páskaliljur

Begonía

Afskornar, 10 stk., í búnti. 10000089

10,5 cm pottur. 12608634

1.790 2.490 kr

kr

1.990

kr

kr


páska

Skoðaðu öll tilboðin

Hjólin eru komin! 20" reiðhjól

26" reiðhjól

Barnareiðhjól Energy

Stærð: 20” dekk, Þyngd: 10,6 kg.

Barnareiðhjól A-Matrix Stærð: 26” dekk, þyngd: 12,6 kg.

39.890

53.890

Hentar 115-135 cm á hæð

3901788

kr

Hentar 135-160 cm á hæð

3901795

kr


VIÐTALIÐ

Hlíðarfjall klárt fyrir páskavertíðina

Stefán Gunnarsson svæðisstjóri í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er klárt fyrir páskaösina. Nægur snjór er á svæðinu og nú er bara að vona að veðrið verði til friðs. „Við horfum bara björtum augum til páskanna. Það er alltaf mest um að vera hér í kringum páskana. Það er “high season” hjá okkur. Við erum ágætlega stödd með snjó og svo lengi sem veðrið er til friðs þá ætti allt að vera hér tipp topp þegar fólk mætir um páskana,” segir Stefán Gunnarsson, svæðisstjóri í Hlíðarfjalli.

Leiðindaveður í vetur Stefán viðurkennir að veturinn sé búinn að vera frekar leiðinlegur veðurfarslega séð. „Það er búið að vera viðvarandi sunnan, suð-vestan, vestan-áttir sem eru verstu áttirnar fyrir okkur. Þá steypir vindurinn sér hér niður fjallið og nær sér auðveldlega upp í 40-50 metra á sekúndu, sem er bara óveður. Við erum svolítið búin að vera að berjast við þetta í vetur, en þá daga sem við höfum getað haft opið er búið að vera frábært, frábær stemming og fullt af fólki. Bara eins og við viljum hafa það.”

Ýmsar breytingar í fjallinu Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á rekstrarfyrirkomulagi á skíðasvæðinu. Búið er að bjóða út alla veitingasölu og sér fyrirtækið Ghost kitchen um þau mál. Skíðaskólinn er kominn til einkaaðila og Fjallakofinn er kominn með skíðaleiguna og rekur þar líka fjallaverslun. „Þetta samstarf hefur allt gengið mjög vel og þetta minnkar umstangið hjá okkur og við getum einbeitt okkur að því að sjá bara um svæðið sjálft. Draumurinn er áframhaldandi uppbygging með fleiri og fleiri lyftum og endurbótum á því sem fyrir er. Sumt af þessum búnaði hérna er orðinn mjög gamall og kostar orðið töluvert mikið viðhald. Þannig að draumurinn er að fá eitthvað nýtt á fjögurra, fimm ára fresti,” segir Stefán.

Allt viðtalið er að finna á N4.is/Að norðan


SUNDLAUG EYJAFJARÐARSVEITAR Opið kl. 10:00 -19:00 alla páskana

n i m o Velk NORÐUR UM

páskana

VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR!

EYJAFJARÐARSVEIT


OPNUNARTÍMI Virkir daga: 11:00 - 17:00 Laugardaga: 12:00 - 15:00

VERIÐ VELKOMIN

Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Naustaskóli og Lundarskóli Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir ofangreinda grunnskóla á Akureyri. Áætlaður samningstími er 2 ár með 2ja ára framlengingarmöguleika. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar í gegnum Akureyri.is frá og með 13. apríl. https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/utbod/auglyst-utbod Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 23. maí 2022 kl. 13:00.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is akureyri@akureyri.is


LASH CLASH EXTREME VOLUME MASCARA +200% VOLUME*. A CLASH OF MASSIVE VOLUME AND OVERNOIR COUTURE BLACK FINISH.

*Up to.


ONLINE WORK-MACHINE COURSE Education which grants the rights for the certification exam for all types and size classes of work machines and heavy equipment. Open 24 hours.

PRICE kr. 95.000

vinnuvelaskolinn.is

Samkomugerði 1, Eyjafjarðarsveit – skipulagslýsing vegna frístundabyggðar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 21. mars sl. að vísa skipulagslýsingu fyrir fyrirhugaða frístundabyggð í landi Samkomugerðis í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið lýtur að 3 nýjum frístundahúsarlóðum með aðkomu frá Dalsvegi. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarsvæði í gildandi Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030. Skipulagslýsingin er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 13. apríl og 27. apríl 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri til miðvikudagsins 27. apríl 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


Fallegir kjólar YFIRHAFNIR fyrir páskana ÚLPUR MikiðOG úrval í stærðum 42-58

STÆRÐIR 14-28

Sjáðu úrvalið eða pantaðu í netverslun www.curvy.is Frí heimsending ef pantað er yfir 10.000 kr 14 dagaúrvalið skilafrestur efog varanapantaðu passar ekki Sjáðu

í netverslun Curvy.is

Siffon kjóll

7.990 kr

Sparikjóll

14.990 kr

Satín kjóll

8.990 kr

Zizzi Kjóll

9.990 kr

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552

Siffon kjóll

7.990 kr

Túnika

6.990 kr


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


Frí sólgler fylgja með kaupum á gleraugum!

Grandagarði 13 Glæsibæ, 5.hæð eyesland.is

Grandagarði 13 Glæsibæ, 5.hæð eyesland.is


LÍFSSTÍLL

Gulur gleðigjafi á páskunum Páskaliljur eru klassískt heimiliskraut á páskunum. Fleiri tegundir eru þó vinsæl páskablóm eins og túlípanar og begóníur. Blómin þurfa samt alltaf að vera gul á páskunum enda minnir guli liturinn okkur á að vor og síðan sumar er skammt undan með sól og hlýju. Páskaliljur eru vorboði í hugum margra en þær eru oft að skjóta upp kollinum undir suðurhliðum húsa um páskana ef vel hefur viðrað. Þá er vinsælt að kaupa sér þennan gula vorboða afskorinn eða í litlum pottum og hafa innandyra á páskaborðinu. Ef páskaliljur eru keyptar í litlum pottum inn á heimilið um páskana þá er um að gera að henda þeim ekki eftir páskahátíðina heldur grafa blómin út í garð. Afskornar páskaliljur standa yfirleitt í 5-7 daga en hægt er að lengja endingartímann með því að setja vöndinn í kulda á næturnar. Páskaliljur ætti að setja í vasa með volgu vatni og bæta næringardufti úr blómabúðum út í eða sykurmola. Þá er ekki gott að setja önnur blóm í vasa með páskaliljum, því safi úr stilkum þeirra getur haft slæm áhrif á önnur blóm.

Páskalilja (Narcissus pseudonarcissus) er tegund með uppruna í Evrópu sem vex náttúrlega víða um Miðjarðarhaf og svo langt norður sem til Englands og Þýskalands. Eins og búast má við af stóru og fjölbreyttu útbreiðslusvæði er henni skift í fjölda undirtegunda og afbrigða sem sum hver hafa verið talin sjálfstæðar tegundir. Ættkvíslinni Narcissus var gefið nafn af Linné, leitt af narco, sem merkir að deyfa og vísar til ilmsins frá plöntunni. Hún blómgast í mars - apríl og tekur af því nafn. Mun blómið vera nokkuð eitrað og safinn frá henni húðertandi. Laukurinn inniheldur oxalsýraoxalsýrusölt, sem geta kallað fram sár þegar laukurinn er handleikinn. Allir hlutar plöntunar innihalda eitruð lektín (lycorine), einkum laukurinn. (Tekið af Wikipedia)


NÆSTA KYNSLÓÐ

HYALURONFILLER 3x EFFECT 1

NÝTT

* 99% MINNI HRUKKUR

STAÐFESTA:

* Vörupróf með 120 konum í janúar 2021, niðurstöður eftir 4 vikna notkun.

2

3


GAMLI BAUKUR VIÐ HÖFNINA Á HÚSAVÍK

Opið alla páskana PIZZUR STEIKUR BORGAR AR TAKKÓ

FISKUR SALÖT

K AFFI KÖKUR

gamlibaukur.is Sími 464 2442

V E L KO MIN

VEITINGASTAÐURINN


Pottarnir okkar eru fáanlegir í nokkrum litum.

Nú vantar bara pottinn! Geirslaug

279.000 kr.

Snorralaug

299.000 kr.

Gvendarlaug

189.000 kr.

Unnarlaug

310.000 kr.

Sigurlaug

(kaldi potturinn)

135.000 kr.

Grettislaug

259.000 kr.

Heitir og kaldir gæðapottar, ásamt miklu úrvali af fylgi- og aukahlutum fyrir pottinn og pottaferðina!

Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · normx.is Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 40 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.

Opið mánud. - fimmtud. 10 - 18 og föstud. 10 - 17


Sýnum seiglu í sumar Í rúm 100 ár höfum við þróað aðferðir til að styrkja sambönd, minnka streitu, bæta samskipti, efla tjáningu og leiðtogahæfileika. Yfir 30.000 Íslendingar hafa skapað sér ný tækifæri með því að sækja námskeiðin okkar. Námskeiðin eru staðbundin en líka í Live Online útgáfu. Í báðum tilfellum tekur þú virkan þátt og nýtur góðs af heimsklassa þjálfurum. Smelltu á dale.is og pantaðu ókeypis einkaráðgjöf.

Það sem við förum yfir á námskeiðinu:

Næstu námskeið:

• Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust

Akureyri

3. maí

Live online

12. maí

• Rækta varanleg sambönd • Muna nöfn og nota þau • Veita öðrum innblástur • Kynna hugmyndir á skýran og hátt

Námskeiðið á Akureyri er staðbundið í átta skipti og hefst 3. maí og lýkur 8. júní.

• Takast á við ágreining á háttvísan máta • Nota sannfæringarkraft • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum • Sýna leiðtogafærni

Live Online fjarþjálfun á sér stað í rauntíma. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og kynnist fólki. Þjálfararnir eru tveir og annar aðstoðar þig við tæknimálin allt námskeiðið. Nánar á dale.is Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin okkar um 50% til 90%. Sérstakur afsláttur er fyrir 20 til 25 ára.

Skráðu þig strax á dale.is


ÍSLENSK HÖNNUN

GLEÐILEGA PÁSKA Við bjóðum upp á fría heimsendingu um allt land. Skór, töskur, veski og skart úr íslensku roði og leðri, sem tilvalið er í fermingarpakkana. Skoðaðu úrvalið í netverslun WWW.HALLDORA.COM

10% afsláttur af öllum vörum með kóðanum: PÁSKAR

halldora@halldora.com I sími: 8667960 I Grensásvegur 26, Reykjavík


RAFVIRKJAR ÓSKAST Óskum eftir vönum rafvirkjum til framtíðarstarfa. Menntunar- og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun Reynsla í faginu Almenn tölvukunnátta Drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund Bílpróf Góð verkefnastaða framundan. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.

FROSTAGÖTU 6C

603 AKUREYRI

SÍMI 4606000

WWW.RAFMENN.IS

Eyrarland, Eyjafjarðarsveit – skipulagslýsing vegna íbúðarbyggðar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 21. mars sl. að vísa skipulagslýsingu fyrir fyrirhugaða íbúðarbyggð í landi Eyrarlands í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið lýtur að 10 nýjum íbúðarlóðum á svæði sem auðkennt er ÍB14 í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030. Skipulagslýsingin er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 13. apríl og 27. apríl 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri til miðvikudagsins 27. apríl 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is

Cooper Zeon 4XS Sport • Henta undir jeppann þinn • Mjúk og hljóðlát í akstri • Veita afburða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi

Vefverslun Skoðaðu úrvalið og skráðu þig

Cooper Zeon CS8

Cooper AT3 4s

• Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd • Einstaklega orkusparandi • Hljóðlát með góða vatnslosun

• Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum • Hljóðlát og mjúk í akstri

Notaðu N1 kortið

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8–18

Laugardaga kl. 9–13

ALLA LEIÐ


ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi á metnaðarfullum vinnustað? Við óskum eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum til starfa við Sjúkrahúsið á Akureyri. Sumarstörf og framtíðarstörf í boði

Nánari upplýsingar á www.sak.is - störfi í boði


AÐALFUNDIR KEA Verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 28.apríl kl. 20:00 Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu berast stjórn skriflegar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og ársreikningur verða aðgengileg á heimsíðu félagsins www.kea.is viku fyrir aðalfund.


VOR / SUMAR ´22 Litrík og klassísk föt og skór á börnin Skoðið úrvalið á dimmalimmreykjavik.is Frí heimsending ef verslað er yfir 10.000-

Dimmalimm • Laugavegi 53 - 101 Reykjavík • Sími 552 3737

Hótelrekstur og heimili er fyrirtæki er byggir á áralangri reynslu. Fyrirtækið býður upp á heildstæðar lausnir þannig að hægt sé að fá allt á einum stað.

HÁTÚNI 6A, - S: 822-1574

Einungis eru í boði vandaðar, endingargóðar og umhverfisvænar vörur sem koma frá Ítalíu, Þýskalandi og Bretlandi.



UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR BORGARBYGGÐ

BLANDA AF ÍÞRÓTTAKEPPNI, ALMENNRI HREYFINGU OG GLEÐI FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI.

LANDSMÓT UMFÍ BORGARNES 24.-26. JÚNÍ

ALLT UM MÓTIÐ Á UMFI.IS


UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN SVEITARFÉLAGIÐ ÁRBORG

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ MEÐ FJÖLBREYTTUM ÍÞRÓTTAGREINUM FYRIR 11–18 ÁRA. TÓNLEIKAR OG SKEMMTUN Á KVÖLDIN.

UNGLINGA LANDSMÓT UMFÍ SELFOSS 29.-31. JÚLÍ

ALLT UM MÓTIÐ Á ULM.IS


Kæru súkkulaðiunnendur Frá og með 1. maí verður súkkulaðikaffihúsinu lokað í núverandi formi af heilsufarslegum ástæðum. Áfram verður opið fyrir hópa. Samhliða þessari breytingu þá verður vefsíðunni gert hærra undir höfði með áherslu á súkkulaðiplötur og perlur. Stöku molar fá að fljóta með. Allar upplýsingar um pantanir fyrir hópa verður í gegnum Facebook síðu Fríðu Súkkulaðikaffihúss. Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina á kaffihúsið og hlökkum til að taka á móti hópum og afgreiða netpantanir.

www.frida.is, 896 8686

frida súkkulaðikaffihús

Kotra, Eyjafjarðarsveit – tillaga að deiliskipulagi fyrir þriðja áfanga íbúðarsvæðis í landi Kotru. Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir þriðja áfanga íbúðarsvæðis í landi Kotru í Eyjafjarðarsveit skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB13 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins og tekur skipulagstillagan til sex nýrra íbúðarlóða auk þess sem fyrri áfangar íbúðarbyggðar í Kotru eru felldir undir hið nýja skipulag. Skipulagstillagan mun liggja frammi á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar milli 12. apríl og 23. maí 2022 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til mánudagsins 23. maí 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


BARNAMENNING.IS


BERFÆTT Á PALLINUM Í SUMAR √ √ √ √

ENGAR SJÁANLEGAR SKRÚFUR ENGAR FLÍSAR AUÐVELT Í NOTKUN GLAÐIR MJÚKIR FÆTUR

Essve kynnir hið fullkomna HDS (Hidden Decking System) festingakerfi fyrir klæðningar og sólpalla. Skrúfurnar eru skrúfaðar skáhalt í hlið borðanna með þar til gerðri töng sem stillir líka bilið á milli borða. Þetta kerfi gefur snyrtilega og fallega ásýnd á pallinn og kemur í veg fyrir að borðin springi og úr þeim flísist.

Fylgið okkur á samfélagsmiðlum

ÁLFHELLU 12-14, HAFNARFIRÐI SÍMI 533 5700 ÁRSTÍGUR 6, AKUREYRI SÍMI 460 1500 ferrozink@ferrozink.is - ferrozink.is


Páskarnir í Geosea Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins um páskana. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.

Opið alla daga um páskana 12:00 - 22:00


* Á 8 vikum minnkuðu litablettir um allt að 50%. Einstakar niðurstöður geta verið mismunandi. ** 12 vikna rannsókn með reglulegri notkun. Sjálfsmat, 34 konur, 2018.


NÝTT


Sæplast Iceland ehf óskar að ráða iðnverkafólk til starfa í vaktavinnu Við leitum að reglusömu og duglegu fólki, körlum og konum, sem er tilbúið að leggja metnað í störf við framleiðslu á vörum eins og kerjum, brettum, tönkum ofl. Hægt er að senda umsókn á heimasíðu fyrirtækisins á slóðinni: http://europe.saeplast.com/is/um-okkur/starfsumsokn Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Borgar Freyr Jónasson, í síma 460 5000, frá kl.10:00-16:00

Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Giljaskóli og Síðuskóli Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir ofangreinda grunnskóla á Akureyri. Áætlaður samningstími er 2 ár með 2ja ára framlengingarmöguleika. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar í gegnum Akureyri.is frá og með 13. apríl. https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/utbod/auglyst-utbod Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 23. maí 2022 kl. 13:00.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is akureyri@akureyri.is


Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080

Páskaveisluna færðu hjá okkur Opið um páskana á skírdag & laugardaginn 16. apríl Fiskur, kjöt & meðlæti Full búð af freistingum

Líttu við og við komum skemmtilega á óvart fiskkompanii

fiskkompani


PÁSKAOPNUN Í AKUREYRARAPÓTEKI VERÐUR SEM HÉR SEGIR: Skírdagur Föstudagurinn langi Laugardagur Páskadagur Annar í páskum

14. apríl 15. apríl 16. apríl 17. apríl 18. apríl

kl 12-16 kl 12-16 kl 10-16 kl 12-16 kl 12-16

GLEÐILEGA PÁSKA Sumardagurinn fyrsti

21. apríl

kl 12-16

GLEÐILEGT SUMAR

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


100 ára afmælisrit UMSE

Hægt er að fá eintak hjá skrifstofu UMSE Kostar ekkert Rafræn útgáfa á www.umse.is

Ungmennasamband Eyjafjarðar - Óseyri 2 - 603 Akureyri


Sveitarstjórnarkosningar í Hörgársveit 14. maí 2022 Kjörstjórnin í Hörgársveit kom saman til fundar laugardaginn 9. apríl 2022 og úrskurðaði um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Hörgársveit 14. maí 2022. Tveir framboðslistar bárust og voru þeir báðir úrskurðaðir lögmætir. Framboðslistarnir eru:

H-listi Hörgársveitar 1. Jón Þór Benediktsson

051272-4479

Bárulundi

Framkvæmdastjóri

2. Jónas Þór Jónasson

290966-4429

Bitrugerði

Söngvari

3. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir

151087-2649

Laugalandi

Viðburðarstjóri

4. Bjarki Brynjólfsson

090390-3259

Mið-Samtúni

Lögfræðingur

5. Ásta Hafberg

040671-3589

Þríhyrningi 2

Viðskiptafræðingur

6. Andrea Regula Keel

210976-2219

Pétursborg

Sjúkraliði

7. Eydís Ösp Eyþórsdóttir

160186-3059

Stóra-Dunhaga

Verkefnastjóri

8. Eva María Ólafsdóttir

261071-4019

Lönguhlíð

Bóndi

9. Sigurður Pálsson

151052-4609

Einarshúsi

Ellilífeyrisþegi

10. Brynjólfur Snorrason

070250-6839

Mið-Samtúni

Ráðgjafi

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá Sýslumanninum á Akureyri sem mun auglýsa nánar um opnunartíma.

Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


J-listi Grósku 1. Axel Grettisson

080976-3729

Þrastarhóli

Stöðvarstjóri

2. Ásrún Árnadóttir

231263-7219

Steinsstöðum 2

Fyrrverandi bóndi

3. Sunna María Jónasd.

230380-5549

Skógarhlíð 41

Félagsfræðingur

4. Vignir Sigurðsson

180667-4749

Litlu-Brekku

Bóndi

5. Jóhanna María Oddsd.

080576-3079

Dagverðareyri

Hjúkrunarfræðingur

6. Ásgeir Már Andrésson

110478-5509

Sólgarði

Vélstjóri

7. Agnar Þór Magnússon

151175-5549

Garðshorni Þelam.

8. Eva Hilmarsdóttir

240981-5729

Skógarhlíð 35

Hjúkrunarfræðingur

9. Kolbrún Lind Malmquist

210198-3429

Hamri

Ferðamálafræðingur

10. María Albína Tryggvadóttir

271072-5899

Skógarhlíð 33

Hjúkrunarfræðingur

Bóndi

Kosningar fara fram í Þelamerkurskóla laugardaginn 14. maí 2022 og hefst kjörfundur kl. 10.00 og líkur kl. 20.00. Kjörstjórnin í Hörgársveit Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


Tónlistarskólinn á Akureyri INNRITUN FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2022 - 2023 ER HAFIN Tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 2. MAÍ Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að sækja um skólavist fyrir veturinn 2022-2023

Aðalfundur Aðalfundur Náttúrlækningafélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 29. apríl nk. kl. 19:00, í félagsheimilinu Kjarna. Dagskrá: · Venjuleg aðalfundarstörf · Framtíð félagsins · Önnur mál Boðið verður upp á súpu og brauð á meðan fundi stendur. Stjórnin



Hrafnagilshverfi, Eyjafjarðarsveit - auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 7. apríl 2022 að auglýsa aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir Hrafnagilshverfi skv. 1. mgr. 31. gr. og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið hófst sumarið 2020 og er markmið þess að marka heildstæða stefnu fyrir uppbyggingu og þróun Hrafnagilshverfis til lengri tíma litið. Í aðalskipulagstillögunni felst að í landi Grísarár eru skilgreind ný íbúðarsvæði meðfram Eyjafjarðarbraut og í brekkunni ofan núverandi byggðar auk þess sem athafnasvæði er skilgreint á lóð Gömlu Garðyrkjustöðvarinnar á Grísará. Auk þess er skilgreint íbúðarsvæði á óbyggðu svæði milli Laugarborgar og Reykár. Í deiliskipulagstillögunni eru skilgreindar íbúðarlóðir fyrir 88 til 93 nýjar íbúðir sem skiptast í 41 einbýlishús, 27 til 32 íbúðir í raðhúsum og 20 íbúðir í fjölbýlishúsum, þar af 12 íbúðir fyrir aldraða í viðbyggingu við fyrrum heimavist Hrafnagilsskóla. Í deiliskipulagstillögunni er einnig mörkuð stefna um yfirbragð byggðar, stíga- og götukerfi og útivistarsvæði. Gert er ráð fyrir nýrri íbúðargötu sunnan Skólatraðar auk þess sem ráðgert er að breyting verði á tengingu Ártraðar, Bakkatraðar og Meltraðar við götukerfi hverfisins.

Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 12. apríl og 23. maí 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til mánudagsins 23. maí 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


VORRÁÐSTEFNA MARKAÐSSTOFU NORÐURLANDS OG FLUGKLASANS AIR 66N

HOFI, AKUREYRI 26. APRÍL KL. 12:30–16:00

DAGSKRÁ Ávarp Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar Ávarp Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála Skref í átt að millilandaflugi Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjóri Flugklasans Air 66N Reynsla heimamanna af starfsemi Voigt Travel – hvaða máli skiptir þetta? Anton Freyr Birgisson, eigandi Geo Travel Nature Direct verkefnið – staða og horfur Hlynur Atli Sigurðsson, starfsmaður verkefnisins / ráðgjafi hjá Markvirk Norðurland og tenging út í heim – framtíðarsýn Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Tour Operator as Destination Developer Cees van den Bosch, Owner of Voigt Travel

Challenges and Opportunities for Airlines. What does this mean for North Iceland? John Strickland, JLS Consultancy Höldum Íslandi á lofti Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla Tengjum heiminn við Akureyri Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia Ohf. Niceair – Nýir tímar á Norðurlandi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Niceair Destination UK and North Iceland Chris Hagan, UK Country Manager Niceair Pallborðsumræður Fundarstjóri Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands


Hafðu það næs í sumar

Bókaðu núna á www.niceair.is


Leiðin út í heim þarf ekki að vera löng KEF-LON

AEY-LON

Akstur til KEF Veitingar innanlands Bensín innanlands Bílastæði KEF Gisting í KEF Vinnutap/orlof

www.niceair.is

Minna vesen meira næs!


PÁSKARNIR COCKTAIL HOUR 22:00-00:00 MIÐVIKUDAG & FIMMTUDAG

R EILA T K KO 0 KR. 1.99

TÓNLEIKAR 21:00 FÖSTUDAG & LAUGARDAG Svenni & Benni ásamt Regínu Ósk

OPNUNARTÍMAR MIÐ-LAU 11:30-01:00 SUN - PÁSKADAG 17:00-01:00 MÁN - ANNAR Í PÁSKUM 11:30-23:00

FÖSTUDAGURINN LANGI - HÁDEGISTILBOÐ Grilluð Nautasteik Steikt grænmeti, franskar, béarnaise sósa Pönnusteiktur Lax Steikt grænmeti, salat, beurre blanc sósa

2.490 KR. með sveppasúpu & brauði

ELDHÚS - OPNUNARTÍMAR 11:30-13:30 & 16-22.30

HAFNARSTRÆTI 87-89 | 460-2020

MULABERGBISTROBAR



• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


Stúdíóíbúð í Gudmannshaga Stúdíóíbúð Bjargs íbúðafélags í Gudmannshaga er nú laus til leigu. Íbúðin er 25,8 m² og er á 2. hæð í þessu nýja lyftuhúsi. Björt og falleg íbúðin. Svalir í suður. Áætlað leiguverð kr. 74.600 á mánuði. Hlutfall íbúðar í sameiginlegum kostnaði er áætlað 6.818 kr. á mánuði. Leigutakar eiga almennt rétt á húsnæðisbótum og í einhverjum tilfellum sérstökum húsnæðisstuðningi til að koma til móts við leigugjaldið. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Umsóknir og nánari upplýsingar á heimasíðu Bjargs, www.bjargibudafelag.is Úthlutun hlýtur sá umsækjandi sem uppfyllir öll skilyrði um úthlutun; hefur greitt til stéttarfélags innan ASÍ eða BSRB í a.m.k. 16 mánuð, litið til sl. 24 mánuði við úthlutun og er innan tekjumarka, þá að skattskyldar tekjur séu ekki hærri en 6.957.000/9.740.000 (einstaklingur/hjón) skv. skattaframtali 2021 og hefur lægsta númer á biðlista hjá Bjargi


Starfsmaður í þjónustumiðstöð Sveitarfélagið Hörgársveit óskar eftir að ráða starfsmann í 100 % stöðu sem fyrst. Staðgengill forstöðumanns. Starfsmaður í þjónustumiðstöð Sveitarfélagið óskar eftir að ráða starfsmann Um framtíðarstarf er að Hörgársveit ræða. Iðnmenntun æskileg. í 100 % stöðu sem fyrst. Staðgengill forstöðumanns.

Um fjölbreytt starf er að ræða í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins framtíðarstarf er að ræða. æskileg. sem sér umUm eignaumsýslu, framkvæmdir ogIðnmenntun verklega þætti sveitarfélagsins. Viðkomandi vinnur undir stjórn forstöðuUm fjölbreyttstarfsmaður starf er að ræða í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins manns þjónustumiðstöðvar og sinnirframkvæmdir þeim verkefnum sem þætti sveitarsem sér um eignaumsýslu, og verklega yfirmaður úthlutar sinni. Leitað er eftirvinnur fólki sem hefur gleði félagsins.hverju Viðkomandi starfsmaður undir stjórn forstöðuog ánægju manns af að starfa á þessu sviði. Gerð er krafa umverkefnum vammleysi, þjónustumiðstöðvar og sinnir þeim sem s.s. að vera yfirmaður með gott úthlutar orðspor hverju og að framkoma ogerathafnir sinni. Leitað eftir fólkiá sem hefur gleði vinnustað og hans samrýmist starfinu. Þar semerm.a. unnið og utan ánægju af að starfa á þessu sviði. Gerð krafaerum vammleysi, með börnum, framgott á hreint sakavottorð. s.s. er að farið vera með orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað kjarasamningi og utan hans samrýmist starfinu. Þarsveitarsem m.a. er unnið Laun eru samkvæmt Sambands íslenskra með börnum, er farið fram á hreint sakavottorð. félaga og Starfsgreinasambandsins. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga Starfsgreinasambandsins. Helstu verkefni ogog ábyrgð:

- Aðstoð við eftirlit og umsjón með öllum fasteignum og lóðum verkefni og ábyrgð: og leikskólanum Álfasteini - Aðstoð viðHelstu húsvörslu í Þelamerkurskóla - Aðstoð við eftirlit og umsjón með öllum fasteignum og lóðum - Aðstoð við verklegar framkvæmdir - Aðstoð við húsvörslu í Þelamerkurskóla og leikskólanum Álfasteini - Aðstoð við umhirðu opinna svæða - Aðstoð við verklegar framkvæmdir - Aðstoð við rekstur vinnuskóla á vegum sveitarfélagsins - Aðstoð við umhirðu opinna svæða - Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um og - Aðstoð við rekstur vinnuskóla á vegum sveitarfélagsins varðar starfsemina - Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um og - Sveigjanleikivarðar og frumkvæði í starfi starfsemina - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð - Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á jonni@horgarsveit.is Upplýsingar JónogÞór Brynjarsson Umsóknarfrestur er til og með 22. gefur apríl nk. skal umsóknum skilað, ásamt forstöðumaður þjónustumiðstöðvar í síma 860-6846 og einnig erÞór hægt að ferilskrá á jonni@horgarsveit.is Upplýsingar gefur Jón Brynjarsson senda fyrirspurnir á netfangið jonni@horgarsveit.is forstöðumaður þjónustumiðstöðvar í síma 860-6846 og einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið jonni@horgarsveit.is


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


LÍFSSTÍLL

Eggjandi páskabakstur Páskahátíðin er framundan og hvað er betra en að njóta frídaganna en með heimabökuðu bakkelsi? Hér eru nokkrar páskalegar baksturshugmyndir.

Páskapiparkökur Hvað með að skella í nokkrar páskapiparkökur? Piparkökur þurfa ekki bara að tengjast jólunum, það má alveg endurlífga þær á páskunum. Í stað snjókarla og jólatrjáa er hægt að nota form fyrir kanínur,egg og unga. Krakkarnir elska að fá þetta verkefni í páskafríinu!

Formkaka fyllt með eggjum Klassísk hringlaga formkaka getur orðið mjög páskaleg ef gatið í miðjunni er fyllt með litlum fallegum eggjum. Þetta getur ekki klikkað!

Múffur með eggjum Múffubakstur páskanna ætti auðvitað að litast af páskahátíðinni. Það finnast margar gerðir af litlu egglaga súkkulaði sem er tilvalið í skreytingar á múffur t.d. frá Lakrids, M&M og Cadbury.

Glaðleg egg Einföldustu hugmyndirnar eru oft þær bestu. Hvað með að skella brosi á eggin í ísskápnum? Það er svo miklu skemmtilegra að baka úr brosandi eggjum! Það má virkja börnin á heimilinu í þetta.


Heitir pottar og kalt kar Sundlaugin er 33°- 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í

OPID ALLA PÁSKANA KL. 11-18 Sumardagurinn fyrsti opið kl. 11-18

Ein heitasta sundlaug landsins

OPNUNARTÍMI AÐRA DAGA: Mánudaga - fimmtudaga kl. 17:00-22:30 Föstudaga Lokað Laugardaga kl. 11:00 – 18:00 Sunnudaga kl. 11:00 – 22:30

FIMMTUDAGINN 8. APRÍL - LOKAÐ



Við stækkum fermingargjöfina þína

Við leggjum til allt að 12.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja inn á Framtíðargrunn og í verðbréfasjóð. Það borgar sig að spara til framtíðar. Velkomin í Landsbankann.

L ANDSBANKINN.IS


Atvinna Starf hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar auglýsir eftir aðila í 50 % stöðu starfsmanns á skrifstofu embættisins. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar er byggðasamlag sem annast skipulagsog byggingarmál í Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandarhreppi, Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit og mun nýr starfsmaður annast verkefni á skrifstofu byggðasamlagsins. Meðal verkefna starfsmannsins verða: • Móttaka erinda • Skráning upplýsinga í Byggingargátt og skjalakerfi embættisins • Innra eftirlit skv. gæðakerfi embættisins • Skönnun teikninga • Almenn skrifstofustörf • Undirbúningur og eftirfylgni funda. • Samskipti við málsaðila vegna skipulagsmála s.s. grenndarkynninga • Ýmis verkefni á sviði byggingar- og skipulagsmála Hæfni- og menntunarkröfur • Góð tölvukunnátta • Reynsla af skrifstofustörfum • Lipurð í samskiptum • Þekking á tölvuforritunum Outlook, Word og öðrum algengum hugbúnaði er kostur Byggðasamlagið Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar bs. var stofnað árið 2017 og annast það skipulags- og byggingarmál í aðildarsveitarfélögum skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og mannvirkjalögum nr. 160/2012. Starfstöð byggðasamlagsins er í Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi og þar vinna þrír starfsmenn. Umsóknarbréf og ferilskrá í pdf sniði skulu send í tölvupósti í síðasta lagi 20. apríl 2022 á netfangið vigfus@sbe.is. Nánari upplýsingar veitir Vigfús Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, í síma 463-0600. Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri – s: 463-0600


Barnamenningarmánuður Dagskrá: 2. & 9. laugardagur kl. 11:00-13:00 16. laugardagur kl. 11:00-12:00 19. þriðjudagur kl. 15:30-17:30 20. miðvikudagur kl. 15:00-17:00 21. sumardagurinn fyrsti kl. 13:00-16:00 23. laugardagur kl. 14:00-15:00 29. föstudagur kl. 17:00-18:00 30. laugardagur kl. 14:00-15:30

í apríl

Raftónlistarsmiðja á Minjasafninu – Stefán Elí Orgelkrakkar á Minjasafninu – Sigrún Magna Ritlistarsmiðja í Nonnahúsi – Brynhildur Þórarinsdóttir Leikfangasmiðja í Leikfangahúsinu – Jonna og Bilda Fjölskylduleiðsagnir í söfnunum Brúðuleikhús á Minjasafninu – Handbendi brúðuleikhús Brenndu bananarnir – tónleikar á Minjasafninu Gerðu þinn húllahring – Húlladúllan

Skráning í smiðjur: minjasafnid@minjasafnid.is Nánari upplýsingar: minjasafnid.is


GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is


VARANLEG FÖRÐUN TATTOO (Micropigmentation og Microblade tækni)

augabrúnir eyeliner varir Undína Sigmundsdóttir fyrir

eftir

verður á Akureyri 25. apríl- 29. apríl

Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.

www.nyasynd.is


MIÐ

20.04

AÐ SUNNAN

20. apríl kl. 20.00 AÐ SUNNAN Ásthildur Ómarsdóttir og Sindri Steinarsson tökumaður heimsækja áhugaverða staði í Rangárþingunum báðum í þessum þætti Að sunnan.

FIM

21.04

21. apríl kl. 20.00

AÐ AUSTAN

AÐ AUSTAN Við hittum nemendur í Nesskóla sem hafa unnið samfélagsverkefni með evrópskum krökkum. Skoðum nýbyggingar á Borgarfirði eystra, ræðum við forstjóra Síldarvinnslunnar og lítum á hvernig Vök böðin taka sig út í vetrarham.

Friðarganga umhverfis Mývatn Í ár verður gangan tileinkuð friði á jörð og safnað fyrir flóttafólki frá Úkraínu. Dagskrá 15. apríl: 08:30 – Mæting í Reykjahlíðarkirkju. Séra Örnólfur sér um morguntíðir. 09:00 – Friðarganga hefst. Nánari upplýsingar á facebook: Friðarganga umhverfis Mývatn á föstudaginn langa.


Fögnum vori með söng í Hofi 23. apríl KL. 16:00

K ndrea A ylfadóttir G

arlakór Akureyrar Geysir Sérstakur gestur

Stjórnandi Valmar Väljaots

Miðasala á mak.is - sérstakur afmælisaðgangseyrir kr. 3000-


20.00

MIÐ

13.04

FIM

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

Í þættinum förum við í Rangárþingin og kynnumst fólkinu á Suðurlandi. Hvað eru eldriborgarar að gera? Hvernig er ævintýraheimur Sunnlendinga? List, kúluhús, spil og hellar. Dagskrárgerð: Ásthildur Ómarsdóttir

Þegar Gauti Einarsson nýrnagjafi ákvað að gefa eiginmanni samstarfskonu sinnar Yngva Þór, nýra breyttist líf þeirra allra.

20.00

20.30

AÐ AUSTAN

14.04

Vorboðinn er kominn á Borgarfjörð eystra, við heilsum upp á hann, þá förum við á Djúpavog og hittum prest í hátíðarskapi nú þegar hægt er að messa fyrir fullri kirkju, förum í Brúarásskóla þar sem nemendur eru vel þjálfaðir í leik-og tónlist. e.

FÖS

20.00

15.04

16.04

TÓNLEIKAR Á GRÆNA BIRKIR BLÆR

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sem sigraði Idolið í Svíþjóð í lok árs 2021, hélt tónleika á Græna Hattinum í upphafi Covid í maí 2020. N4 og Græni hatturinn sameinuðu krafta sína og tóku upp þessa tónleika.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

20.30 ÞEGAR

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

AÐ VESTAN TAKTÍKIN AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN

18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00

ÞEGAR AÐ AUSTAN TÓNLEIKAR Á GRÆNA FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÍKIRKJUTÓNLEIKAR FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

11.00 HIMINLIFANDI

SUN

8 ÞÁTTUR

20.00 STYRKTARTÓNLEIKAR ÚKRAÍNU AKUREYRARKIRKJA

17.04

21.00 RÍKUR MAÐUR Í KATMANDU HEIMILDAMYND

20.00

MÁN

18.04

Hlédís og Heiðar heimsækja Grundarfjörð, Akranes, Snæfellsbæ og Hvalfjarðarsveit e.

20.00

ÞRI

19.04

AÐ VESTAN VESTURLAND

AÐ NORÐAN

20.30 TAKTÍKIN Í þessum þætti er skoðað hvað er brottfall úr íþróttum, er þetta vandamál á Íslandi í dag, er þetta meira eða minna í dag en á árum áður, eru börn og ungmenni að hverfa úr daglegri hreyfingu með tilheyrandi neikvæðum áhrifum.

20.30 MÍN LEIÐ KYANA

Fylgjumst með þegar Sólrún kemur í höfn á Árskógssandi, mætum í bekkjarmat í Valsárskóla á Svalbarðsströnd, fræðumst um íþróttalífið og hvatagreiðslur í Dalvíkurbyggð og hittum Stefán Tryggva- og Sigríðarson á smíðaverkstæðinu í Leifshúsum. e.

Kyana er þekkt á samfélagsmiðlum sem Ameríkaninn sem flutti til Íslands. Hún nýtur mikilla vinsælda á TikTok og Instagram og vakti nýlega eitt myndbanda hennar frá Íslandi gríðarlega athygli. e.



20.00

MIÐ

20.04

FIM

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

JÓNAS SIG

Ásthildur Ómarsdóttir og Sindri Steinarsson tökumaður heimsækja áhugaverða staði í Rangárþingunum báðum í þessum þætti Að sunnan.

Þegar Jónas Sig tónlistarmaður hafði sungið mörg þúsund sinnum um rangan mann með Sólstrandagæjunum árið 1995, venti hann sínu kvæði í kross og flutti til Danmerkur og breyttist í tölvunörd hjá Microsoft. e.

20.00

20.30 HÚSIN Í BÆNUM

AÐ AUSTAN

DANMÖRK

21.04

Við hittum nemendur í Nesskóla sem hafa unnið samfélagsverkefni með evrópskum krökkum. Skoðum nýbyggingar á Borgarfirði eystra, ræðum við forstjóra Síldarvinnslunnar og lítum á hvernig Vök böðin taka sig út í vetrarham.

FÖS

20.00

22.04

20.30 ÞEGAR

Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu. Í þessum þætti er Árni staddur í Danmörku ásamt Gunnari Konráðssyni tökumanni. Veltum fyrir okkur dönskum byggingarstíl og skipulagi. e.

Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

23.04

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN TAKTÍKIN AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

ÞEGAR AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.00 STYRKTARTÓNLEIKAR ÚKRAÍNU

SUN

24.04

AKUREYRARKIRKJA Styrktartónleikar í Akureyrarkirkju til stuðnings flóttafólki frá Úkraínu fóru fram 29.mars s.l. N4 tók tónleikana upp og sýnir á Páskadag kl. 20.00. Fjölmargt tónlistarfólk kemur fram og enn er hægt að leggja söfnuninni lið.

20.00

MÁN

25.04

Við kynnum okkur umhverfisvænasta ál í heimi, förum á skíðasvæði Snæfellsness, forvitnumst um styrktartónleikar í Snæfellsbæ og fáum að vita allt um nýtt íþróttafélag í Dalabyggð.

20.00

ÞRI

26.04

AÐ VESTAN

AÐ NORÐAN

20.30 TAKTÍKIN Í þessum þætti er skoðað hvað er brottfall úr íþróttum, er þetta vandamál á Íslandi í dag, er þetta meira eða minna í dag en á árum áður, eru börn og ungmenni að hverfa úr daglegri hreyfingu með tilheyrandi neikvæðum áhrifum. e.

20.30 MÍN LEIÐ KATRÍN ÁRNADÓTTIR

Í þessum þætti Að norðan hittum við Bogga sæðara í Skagafirði, forvitnumst um menningarlífið sem lifnar við smátt og smátt í Dalvíkurbyggð, heimsækjum Tónlistarskólann á Tröllaskaga og kynnum okkur starfsemi Akureyrarakademíunnar. e.

Í næsta þætti af Mín Leið heimsækjum við Katrínu Árnadóttur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, fór þangað í nám í keramik og á nú, ásamt eiginmanni sínum, stórt landsvæði.


UNGIR SEMJA I FULLORÐNIR FLYTJA

TÓNLEIKAR Í HOFI Atvinnuhljóðfæraleikarar flytja verk ungu tónskáldanna. Allir hjartanlega velkomnir, enginn aðgangseyrir.

sunnudaginn 24. apríl kl. 17

AMANDA EIR STEINÞÓRSDÓTTIR TWO SIDED LOVE STORY

GÍSLI FREYR SIGURÐSSON OUT OF MY LIFE

JÓHANN VALUR ADAMANT

MAS HÓPURINN AMANDA EIR STEINÞÓRSDÓTTIR, MAHAUT INGIRÍÐUR MATHAREL OG SÓLRÚN ALDA ÞORBERGSDÓTTIR KATHERINE

EIÐUR REYKJALÍN HJELM NAUGHTY ELVES

GÍSLI ERIK JÓNSSON HRAFN

HEIMIR SIGURPÁLL ÁRNASON GÍSLI

HELGA BJÖRG KJARTANSDÓTTIR RANDOM HLJÓMAR Í HERBERGINU MÍNU

ÓÐINN THOMAS ATLASON CONTINUUM

TORFHILDUR ELVA F. TRYGGVADÓTTIR VORDANS

HAUKUR SKÚLI ÓTTARSSON OG RAGNHEIÐUR BIRTA HÁKONARDÓTTIR SPUNASLÓÐ


Örn Árnason hefur alltaf verið á besta aldri! Hvernig má það þá vera að hann sé að verða einn af „gömlu körlunum“ í leikhúsinu? Örn rennir sér nú fótskriðu inn á sjötugsaldurinn með persónulegri, fjörugri, einlægri og umfram allt bráðskemmtilegri sýningu. Örn horfist í augu við sjálfan sig, ferilinn og ýmsa góðkunningja sem hafa fylgt honum og íslensku þjóðinni í gegnum árin, rifjar upp gömul og góð kynni og horfir fram á veginn. Og eins og alltaf þegar Örn er annars vegar er tónlistin skammt undan, og líkt og oft áður er það Jónas Þórir Þórisson sem leikur hér ásamt Erni við hvern sinn fingur. Sýningarnar eru í Samkomuhúsinu 20. og 21. apríl og hefjast kl. 20:00

Miðaverð kr. 4.900


Er til fallegri fermingargjöf en öryggi? Fáðu innblástur að fullkominni gjöf á vis.is og láttu öryggið passa.

VÍS | Sími 560 5000 | vis@vis.is | vis.is


AKUREYRI

SAMbio.is

14. apríl - 27. apríl 16

FRUMSÝNING: 27. APRÍL L

L

12

FRUMSÝNING: 29. APRÍL

9

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.

L


Fös 22. apríl

Mið 20. apríl Síðasti vetrardagur

Hipsumhaps Tónleikar kl. 21:00

Reykjavíkurdætur Tónleikar kl. 21:00

Lau 23. apríl

Hvanndalsbræður Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is


Fim 20:00 Fös 19:30 og 22:00 Lau 20:00 Sun og mán 19:50 Þri 18:40 og 21:00

Fös 15:20 Lau-mán 16:00

Mið 20:0

Mið og fim 18:00 og 20:00 Fös 15:30, 17:20, 20:00 og 22:00 Lau-mán 15:50, 18:00 og 20:00 Þri 19:00 og 21:10

Mið og fim 19:00 og 21:00 Sun 17:00 Mán 21:00 Þri 19:00

Mið og fim 17:50 Fös 17:40 Lau-mán 17:50


Mið 13. apríl Fös 4. feb

Tónleikar kl 21:00

Fim 14. apríl

Fös 15. apríl

Stebbi og Eyfi Tónleikar kl 21:00 Sýning kl 20:00 UPPSELT Auka sýning kl 22:30 Tónleikar kl 21:00 Lau 16. apríl Sun 17. apríl

Tónleikar kl 21:00

Jónas Sig og Milda hjarta bandið Forsalan er á grænihatturinn.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.