N4 Dagskráin 08-15

Page 1

25. febrúar - 3. mars 2015

10

8. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Eldhussogur.com

hlutir

sem þú vissir ekki um

Aðalstein Árnason

Sudoku

NÝJAR VÖRUR

–af lífi & sál– Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is


ICEWEAR OPNAR stæRRI Eftir umtalsverðar breytingar á Hafnarstræti 106 opnar Icewear þar stærri og rúmbetri útivistarverslun laugardaginn 28. febrúar, kl. 12:00


Og bEtRI vERsluN! ICEWEAR • HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS


178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða.

Kælir - frystir

RB29FSRNDSS

178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða.

Kælir - frystir

RB29FSRNDWW

185 cm skápur. 208+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða.

Kælir - frystir

RB31FERNCSS

362+171 ltr. Tvöfalt kælikerfi. Einnig fáanlegur í mörgum fleiri útfærslum. Burstað stál.

Tvöfaldur kæliskápur með klakavél

RS7567HTCSR

GOTT VERÐ Á HÁGÆÐA HEIMILISTÆKJUM

Í SÓKN


Verð: 134.900,-

Hvít: Verð: 117.900.Einnig til í stáli á kr. 129.900.-

· Mjög rúmgóð og vel skipulögð. · Hnífaparaskúffa efst. · Mjög hljóðlát -aðeins 44db.

Uppþvottavél

DW-UG721W

Verð: 279.900,-

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900 · samsungsetrid.is

Verð: 139.900.-

· Tekur 7 kg. af þvotti. · Varma dæla. · Orkunotkun A++

Þurrkari

DV70F5E0HGW

Verð: 98.900,-

lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Verð: 98.900.-

· Tekur 7 kg. af þvotti. · Vinduhraði allt að 1400 sn./mín. · Kolalaus mótor - 10 ára ábyrgð. · EcoBubble · Demantstromla.

Þvottavél

WF70F5E4P4W

Verð: 106.900,-


Fróðleikur Gamla Þórsmyndin að þessu sinni eru tvær og eru teknar í síðasta Oddeyrarboðhlaupinu sem haldið var um langt árabil fyrir miðja síðustu öld. Síðasta hlaupið var um 1950 og þá sigraði sveit Þórs. Á myndinni má sjá m.a. fimm menn sem síðar áttu eftir að verða formenn Íþróttafélagsins Þórs. Þeir eru: Sigurður Bárðarson 1950-1951, Hreinn Óskarsson 1952-1953, Jóhann T. Egilsson 1953-1955, Páll Stefánsson 1955-1958 og Jens Sumarliðason sem var formaður 1958-1959. Þess má geta að Jens lést fyrr í mánuðinum, 85 ára gamall. Annað sem er nokkuð merkilegt er að fjórir bræður voru í Þórsliðinu: Guðmundur Karl, Hreinn, Arnar Berthard og Gunnar Tryggvi Óskarssynir.

Á döfinni! Föstudagur 27. febrúar

Hamar kl. 09:00 - Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir velkomir Boginn/Hamar kl. 16:00 - Goðamót Þórs 5. flokkur kvenna. Mótið stendur fram á sunnudag.

Laugardagur 28. febrúar kl. 11:00 - Meistaramót Þórs í 501 Einmenningur Hamar kl. 11-14 1x2 Getraunavakin í Hamri. Getraunanúmer Þórs 603. Glerárskóli kl. 13:00 Körfubolti, 8. flokkur drengja Þór-Keflavík. Síðuskóli kl. 14:30 Handbolti, 4. flokkur karla Þór-Grótta. Glerárskóli kl. 16:00 Körfubolti: 8. flokkur drengja Þór-Haukar.

Sunnudagur 1. mars Á myndinni eru: Halldór Árnason (Dóri skó), Jens Sumarliðason, Jóhann T. Egilsson, Guðmundur Karl Óskarsson, Tryggvi Gestsson, Hreinn Óskarsson, Gunnar Jónsson (Gunni tann), HallgrímurTryggvason, Kristján Guðmundur Kristjánsson, Baldur Jónsson, Tryggvi Georgsson, Hinrik Lárusson, Einar Gunnlaugsson, Agnar Berthard Óskarsson (Haddi), Sigurður Bárðarson, Magnús Jónsson, Gunnar Óskarsson, Páll Stefánsson og Kristinn Bergsson.

Kl. 11:00 - Meistaramót Þórs í 501 Tvímenningur Glerárskóli kl. 10:00 - Körfubolti: 8. flokkur drengja: Þór – KR. kl. 13:00 - Körfubolti: 8. flokkur drengja: Þór – Stjarnan. Hamar kl. 16:00 - Afmæliskaffi í tilefni 79 ára afmælis heiðursfélaga Þórs, Hilmars Henrys Gíslasonar.

Mánudagur 2. mars Þórsstúkan kl. 20:00 - Stigamót ÍPS í pílu.

Þriðjudagur 3. mars

Hamar kl. 20:00 - Aðalfundur Píludeildar Þessi mynd sýnir þrjá hlaupagarpa í Oddeyrarboðhlaupinu. Fremstur er Einar Gunnlaugsson úr Þór, þá kemur Óðinn Árnason úr KA, sem er faðir Árna Óðinssonar núverandi formann Þórs, og Kristinn Bergsson úr Þór. Íþróttafélagið Þór

Miðvikudagur 4. mars Þórsstúkan kl. 19:30 - HÞ-Lagnadeildin í pílu.

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri. Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is


Heiðursfélagi Hilmar Henry Gíslason fagnar 79 ára afmæli sínu í Hamri

sunnudaginn 1. mars klukkan16:00. Hilmar var gerður að heiðursfélaga í Þór 6. janúar 2015.

Íþróttafélagið Þór

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri. Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is





Verรฐ kr. 213.217.Verรฐ kr. 388.303.-


Fermingartilboð Íslenskt hugvit og hönnun Heilsukoddi að andvirði 14.900 fylgir með hverju keyptu fermingarrúmi*

VOGUE fermingarrúm

Verð frá: 93.520.* - Fullt verð frá: 116.900

Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. *Tilboð gilda til 30. apríl 2015.

120x200cm | án höfðagafls og fylgihluta

Tvennutilboð

Hrúgöld

Dúnsæng og dúnkoddi

Hrúgöld í mörgum litum.

Alvöru mjúkur pakki

Tilboð: 26.900.-

Tilboð: 21.600.-

Fullt verð: 33.625.-

Fullt verð: 28.800.-

Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500 Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504 www.vogue.is

Sængurverasett

Fussenegger sængurverasett

Tilboð: 20% afsláttur


Tónlistin er komin út og þú getur sótt hana frítt á undralandla.bandcamp.com Miðasala í Hofi

Leikstjóri Vignir Rafn Valþórsson Handrit Margrét Örnólfsdóttir Tónlist Dr Gunni


NÝ OG BETRI STJÖRNUSÓL

ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR

Nýjir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN

N Í M A T Í V D

BÆTTRIR BEKKI

ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!


HEFUR OPNAÐ Á SAMA STAÐ!

á 8 2 ra

28% afsláttur!

hjá Stjörnusól fimmtudaginn 26. febrúar

28% afsláttur af völdum ljósakortum, kremum, drykkjum einnig aðrir afmælisglaðningar. Afslátturinn verður aðeins þennan eina dag.

Í 28 Á

Erum á facebook

Geislagötu 12 - Sími: 4625856 - www.stjornusol.is

R


kynnir:

AKUREYRI, 6.-14. MARS #iwgice

Ekki missa af flottustu

vetrarhátið ársins

Á hátíðinni verður hægt að taka þátt í fjölbreyttri útivist, fylgjast með keppnum í mörgum vetrargreinum um allt Norðurland. Þyrluskíðaferðir Arctic heli skiing Risa stökkdýnan frá SkyJump Action Sports Skonnortu fjallaskíða ferð frá North sailing Bretta og bikarmóti SKA Vélsleðaferðir Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands Akureyrarmót í stórsvigi Vélsleða prjónkeppni og –sýning á planinu við Glerártorg DC & GoPro brettakeppni og session á Ráðhústorgi Alþjóðlegt Free ski Gullmót í brekkustíl Akureyrarmót í svigi Opna IWG snjóbrettamótið í brekkustíl Shell V-POWER Sleðaspyrnan

Skráning og mikið meira af viðburðum inná http://www.icelandwintergames.com/


12.-14. MARS: AFP GULLMÓT Í FREESKI BREKKUSTÍL & OPNA IWG SNJÓBRETTAMÓTIÐ

Viltu læra af þeim bestu? Kennsla á Freestyle skíðum og Snjóbretti Kennarar á freeski eru Aleksander Aurdal Klaus Finne Siver Voll

Kennari á SnJóbretti

11. og 12. mars

Einar Stefánsson Gull vinningshafi IWG 2014

Kennsla fer fram í Hlíðarfjalli Pizzuveisla frá Greifanum í lok námskeiðs

Hlíðarfjall

Heimsfrægir Kennarar

Allar nánari upplýsingar eru inná http://www.icelandwintergames.com/is

Skráning og mikið meira af viðburðum inná http://www.icelandwintergames.com/


Frítt að æfa olímpískar lyftingar 10-11 ára, 12-14 ára og 15-17 ára Skráning og upplýsingar: kraftnamskeid@gmail.com

10-11 ára. Efla hreyfiþroska barna, bæta tæknilega færni, auka liðleika, kraft og þol með áherslu á eigin líkamsþyngd og leiki.

12-14 ára. Auka kjarnastyrk iðkenda verulega og auka vægi sérstakra tækniæfinga sem miða að því að hægt sé að byrja léttar tækniæfingar.

15-17 ára.

Lokaður æfingahópur – Aukin áhersla á tæknilega færni ásamt því að auka hraða mikið og bæta styrk, þol og liðleika enn frekar. Þjálfun meira í áttina að því að lyftingar séu æfðar með áherslu á keppni í lyftingum, með mikilli áherslu á þjálfun með lyftingabúnaði.

https://www.facebook.com/kfakureyri kraftnamskeid@gmail.com


Nýjar túnikur á tilboði

TILBOÐ 5.995

TILBOÐ 5.995

TILBOÐ 5.995

TILBOÐ 5.995

TILBOÐ 5.995

TILBOÐ 2.995

Ráðhústorg 7





Verkamenn á framkvæmdasviði Norðurorka hf. óskar eftir að ráða tvo verkamenn á framkvæmdasvið félagsins. Verkamenn starfa undir stjórn flokkstjóra á verkstað að nýlögnum og viðhaldi í veitum félagsins en vinna auk þess að öðrum tilfallandi verkefnum. Starfssvæðið er víðfemt en Norðurorka hf. rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri, hitaveitu og vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hf. hitaveitu á Ólafsfirði, Hörgársveit, Grenivík og í Fnjóskadal. Starfið heyrir undir yfirverkstjóra á framkvæmdasviði. Norðurorka hf. rekur vottað gæðakerfi (ISO 9001) en hluti þess er gæðastjórnun í vatnsveitu GÁMES – (greining áhættuþátta og mikilvægra eftirlitsstaða). Starfs og ábyrgðarsvið

Menntunar- og hæfniskröfur

• Störf við nýlagnir og viðhald veitukerfa • Ýmiss tilfallandi verkefni • Samskipti við viðskiptavini á verkstað

• Reynsla af jarðlagnatækni er kostur • Reynsla af vinnu við veitukerfi er kostur • Ökupróf er skilyrði – vinnuvélapróf er kostur • Færni í mannlegum samskiptum. • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.

Umsjón með ráðningunni hefur Baldur Dýrfjörð (baldur@no.is) Upplýsingar um starfið veitir Vigfús Ingi Hauksson yfirverkstjóri í síma 460-1358 eða netfangið ingi@no.is. Umsóknarfrestur er til og með 11.mars 2015 Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á vefslóðinni: https://nordurorka-hf.rada.is/ Umsókn skal fylgja starfsferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg.

VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is




Skráning fyrir mars er ha�n � Skráðu þig núna í skilaboðum á facebook eða í tölvupósti á phoenixpole@live.com

���.facebook.com�phoenixpole�tness Phoenix er í Fjölnisgötu 6a (fyrir ofan Skíðaþjónustuna)


Matseðill 25. feb. - 4. mars frá 11:30-14:00

Miðvikudagur 25.feb Súpa dagsins Kjúklingur Vefja Grænmetisréttur Hráfæðiréttur

Fimmtudagur 26.feb Súpa dagsins Kjúklingur Vefja Grænmetisréttur Hráfæðiréttur

Föstudagur 27.feb Súpa dagsins Kjúklingur Vefja Grænmetisréttur Hráfæðiréttur

Laugardagur 28.feb Súpa dagsins Kjúklingur Vefja

Sunnudagur 1.mars Súpa dagsins Kjúklingur Vefja

Mánudagur 2.mars Súpa dagsins Kjúklingur Vefja dagsins Grænmetisréttur Hráfæðiréttur

Þriðjudagur 3.mars Súpa dagsins Kjúklingur Vefja dagsins Grænmetisréttur Hráfæðiréttur

Miðvikudagur 4.mars Súpa dagsins Kjúklingur Vefja Grænmetisréttur Hráfæðiréttur

Sætkartöflusúpa full af grænmeti Mexikanskur kjúklingur með guacamole Kjúklingavefja með rauðu pestói Spínat lasagna (VT-GF) Blómkálsréttur með Arabísku ívafi (Raw-V-GF) Sveppasúpa með kjúkling og hvítlauk Marakóskur kjúklingur Indversk grænmetisvefja Mexíkóbollur í súrsætri sósu (Chilli sin carne) (VT-GF) Gulrótar stroganoff (Raw-V-GF) Tómat og grænmetissúpa Pestó kjúklingur Teriyaki kjúklingavefja með quinoa og grænmeti Indversk baka (VT-GF) Hráfæði chilli réttur (Raw-V-GF) Mexikönsk salsakjúklingasúpa Kókós og karrý kjúklingur Spicy BBQ kjúklingavefja Mexikönsk salsakjúklingasúpa Indverskur kjúklingur Spicy BBQ kjúklingavefja Tómatlöguð kjúklingasúpa með grænmeti Kjúklingur með sítrónu, rosmarín, olívum, döðlum Mangó grænmetisvefja Grænmetis quesedilla (VT) Pestófylltur kúrbítur (RAW-V-GF) Sætkartöflusúpa með grænmeti Sesam hunangskjúklingur Kjúklingavefja með quinoa og avocado Blómkáls garamasala með mango-epla cutney (V-GF) Steinseljurótar talgliatelle með basil/lime dressingu (RAW-V-GF) Kjúklinga og sveppasúpa Kjúklingur með eplum og karry Grænmetisvefja spínati maisbaunum og papirka Grænmetis borgari með hvítlaukssósu (VT,GF) Hráfæði lasagna með broccoli, pesto og cashew osti (RAW,V,GF)

Símstöðin er nýtt kaffihús í Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Sími 462-4448

Opið alla daga frá 08:30-23:00

facebook.com/simstodinak




Rekstraraðili söluskála Orkunnar á Húsavík

Skeljungur hf. auglýsir eftir aðila til að reka söluskála Orkunnar á Húsavík. Um er að ræða rekstur á verslun með grilli ásamt umsjón með bensínstöð. Uppbygging í ferðaiðnaði á svæðinu og lenging ferðatímabilsins skapa góða möguleika í rekstri. Hér er á ferðinni spennandi tækifæri fyrir traustan aðila til að leigja verslunarrými og reka eigin verslun á góðum stað. Reynsla af rekstri er æskileg.

Nánari upplýsingar veitir

Logi L. Hilmarsson sími: 444 3000, netfang: llh@skeljungur.is


SUMARSTÖRF HJÁ DALVÍKURBYGGÐ Ert þú að leita þér að vinnu fyrir sumarið? Dalvíkurbyggð auglýsir á heimasíðu sinni ýmis sumarstörf sem eru í boði sumarið 2015. Þau störf eru:

Afleysing í Íþróttamiðstöð Flokksstjórar vinnuskóla Sumarafleysing á Byggðasafninu Hvoli Sumarafleysing á Bóka- og skjalasafninu á Dalvík Starfsmaður upplýsingamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar Heimilisþjónusta

Allar nánari upplýsingar um störfin, umsóknarfresti, hæfniskröfur, umsóknarferil og fleira er að finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is. Áhugasömum er líka bent á að fylgjast með heimasíðunni því auglýsingar um fleiri sumarstörf gætu mögulega birst síðar. Umsóknareyðublöð er að finna á Mín Dalvíkurbyggð.


Útinámskeið Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 3. mars

Komdu með okkur út að leika Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auka þol og styrk og hafa gaman af. Aldrei sama gönguleiðin á hverju námskeiði. Hægt að flakka milli tíma, hentar vel vaktavinnufólki.

Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum kl.8:00, 12:00 og 17:00

„Gaman saman útinámskeið“

Nánari upplýsingar og skráning á agnamskeid@gmail.com, Andrea Waage s.864-8825 og Guðríður Jónasdóttir s.660-0011

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5 4 6 7 5 3 6 8 2 7 6 2 9

3

4 2 3 1 6 7 1 4 9 1 5 4 2 7 8

1 8 7 9 9

2 7 3 6

2 1 Létt

4

9

1

6 8 2 8 7 9 4 3 6 4 3 1 4 5 4 7 9 6 2 3 5 7 2 4 7 8 1 5 4 8 Miðlungs


Nýr og girnilegur matseðill í boði alla daga

Lúxus á laugardagskvöldum í vetur

Happy hour: Allir drykkir á hálfvirði kl. 16-19. Steikarhlaðborð: Salöt, steikur, sósur og súkkulaði. Verð: 6.400 kr.

Ómótstæðilegur brunch fyrir alla fjölskylduna.

Sunnudagar kl. 11.30-14 Verð: 3.100 kr. Hálfvirði fyrir 12 ára og yngri, frítt fyrir 6 ára og yngri.

Herramannsmatur og hugljúf stemning allar helgar í vetur á Icelandair hótel Akureyri. Við tökum vel á móti þér. Icelandair hótel Akureyri, Þingvallastræti 23 Bókanir og upplýsingar í síma 518 1000 og á icelandairhotels.is REYKJAVÍK NATURA

REYKJAVÍK MARINA

Í KEFLAVÍK

FLÚÐIR

VÍK

KLAUSTUR

HÉRAÐ

AKUREYRI

HAMAR


N4 ER LÍKA Á NETINU

Hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni www.n4.is



SUDOKU 4 3 2

9 6 1 7 5 9 7 5 4 2 1 6 2 7 2 5 8 9 4 7 5 1 7 3 2 3

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5

5 2

9 1

9 5 7 9 8 4 6 2

4 7 1

2 2 4 7 5 8 6 4

6 8

5 2 3 1 9 6 4 5 2 7

4 8

2 4 2

7

8 5

Létt

5 4 6 7 5 3 6 8 2 7 6 2 9

3

4 2 3 1 6 7 1 4 9 1 5 4 2 7 8

1 8 7 9 9

2 7 3 6

2 1

Miðlungs

4

7

6 3 5

3 2 4 7 9 3 6 7 2 4 5 3 6 9 4 1 4 3 6 3 4 6

2

1

Miðlungs

1

6 8 2 8 7 9 4 3 6 4 3 1 4 5 4 7 9 6 2 3 5 7 2 4 7 8 1 5 4 8

Létt

8

9

Miðlungs

8

9 5 7 8 3 9 6 1 7 2 7 3 8 2 1 7 8 4 1 7 9 9 4 8 5 6 4

Erfitt


NÝTT Leðurjakkar Dúnkápur Loðskinn Kjólar Skart

Ný sending

Bolir – peysur – kjólar – jakkar

LAGERSALA Glerártorgi

462 7500

Jakkar Bolir Pils Toppar Kjólar kápur

Rýmum fyrir nýjum vörum

2900 3900 4900 8900 14.900

Krónunni

rgi

o Glerárt

462 3505

ni

Krónun


Fjöllin og púðursnjór Íslensku vetrarleikarnir verða haldnir á Akureyri dagana 6.-14. mars 2015. Á leikana kemur fjöldi keppenda frá ýmsum löndum. Einnig taka margir Íslendingar þátt, enda vetraríþróttir vinsælar hér á landi. Einar Rafn Stefánsson, 22 ára Akureyringur, er einn þátttakenda á mótinu og keppir á snjóbretti. Hann fékk sitt fyrsta snjóbretti í jólagjöf frá foreldrum sínum árið 2002 og hefur síðan þá stundað íþróttina af kappi. Einar Rafn er búsettur í Kaupmannahöfn ásamt kærustu sinni, Höllu Sif, sem stundar sjúkraþjálfunarnám í Danmörku við háskólan PH Metropol. Saman eiga þau 5 mánaða gamla dóttur, Natalíu Margréti. „Árið 2010 flutti ég í lítið fjallaþorp, Malung í Svíþjóð, til þess að fara í framhaldskólanám sem bauð uppá mikla snjóbrettakennslu á bestu skíðasvæðum

Svíþjóðar. Þá má segja að íþróttin hafi verið búin að heilla mig alveg upp úr skónum og stundaði ég mest að fara á stóra stökkpalla og renna mér á

Hann fékk sitt fyrsta snjóbretti í jólagjöf frá foreldrum sínum árið 2002 og hefur síðan þá stundað íþróttina af kappi.

handriðum. Ég bjó í Svíþjóð 3 vetur og má segja að ég hafi verið í fullu starfi við sportið þá. Í dag stunda ég sportið meira sem áhugamál. Ég fer sjaldnar á


bretti en það sem heillar mig mest við íþróttina eru stóru fjöllin og púðursnjórinn. En það er alltaf ótrúlega gaman að koma heim til Akureyrar og taka þátt í keppnum þar“, segir Einar Rafn sem hlakkar til að koma á heimaslóðirnar og taka þátt í mótinu.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann tekur þátt á Íslensku Vetrarleikunum. „Ég tók þátt í fyrra og tók þá meðal annars þátt í að smíða upp stökkpallana og setja upp reilin. 66°Norður sáu til þess að ég gæti komist til Akureyrar til þess

að taka þátt og gera það einnig í ár.“ Einar segir leikana í fyrra hafa heppnast mjög vel, honum gekk vel og endaði í fyrsta sæti.„Mér finnst mjög skemtilegt að stór viðburður sem þessi sé haldinn á mínum heimavelli og að margir erlendir keppendur

komi og sjái hvað við eigum flott skíðasvæði og fjallegan bæ. Hlíðarfjall er paradís og ég hef góða tilfinningu fyrir vetrarleikunum þetta árið“, segir Einar Rafn að lokum.




Átt þú gamalt myndefni á spólum sem þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is

Undirhlíð 3 - íbúð 502

OPIÐ HÚS Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 16-17

Sómatún 7

25,5 millj.

Skíðabraut 11

Tilboð

Vestursíða 5c

26,9 millj.

X

LAUS STRA

Falleg 96,1 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi við Sómatún 7 á Akureyri.

Hamarstígur 8

Lítil útborgun 163,8 fm. 5 herbergja íbúð. Yfirtaka lána og lítil útborgun

34,5 millj. Byggðavegur 143

Góð fimm herbergja, 129,8m² parhús á tveimur hæðum við Vestursíðu á Akureyri.

Ljómatún 3

UM Á I Á SKIPT Ð IK E L U G Ö M RB. ÍBÚ 3-4RA HE

Skemmtileg eign á góðum stað. Um er að ræða 147,6 m² einbýlishús í gömlu og grónu hverfi þar sem stutt er í sundlaug og ýmsa verslun og þjónustu í miðbænum.

Gott 5 herb.148.9 m2einbýlishús á Brekkunni, mjög vel staðsett, örstutt í miðbæinn og Glerártorg. Húsið er á tveimur pöllum auk jarðhæðar, auðvelt að leigja út sérherbergi með baði.

Mjög góð fjögurra herbergja 105,5 m². íbúð með sér inngangi á jarðhæð ásamt geymslu 7,3 fm. samtals 112,8 fm. í tveggja hæða fjölbýlishúsi við Ljómatún á Akureyri.

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is

Hjallalundur

17,8 millj.

Ránargata

NÝTT LAUS STRAX

19,9 millj.

NÝTT LAUS STRAX

Fjögurra herbergja 89,7 m² íbúð á 2.hæð að Hjallalundi á Akureyri.

Um er að ræða 115,2 m² fjögurra herbergja íbúð með 41,2 fm² bílskúr.

Skuggagil 613 Jörvabyggð

Skuggagil 6

Afar vandað og glæsilegt 227.1 m² einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, örstutt frá VMA, MA, Lundarskóla og Brekkuskóla.

Um er að ræða góða 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi 102m². Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, stórt hjónaherbergi, tvö minni herbergi, stofu, geymslu og eldhús

Múlasíða 3

Sómatún 18

18,4 millj.

26,9 millj.

54 millj.

X

LAUS STRA

Mjög rúmgóð 3 herbergja íbúð 95,7 á 2 hæð Flott útsýni. Fæst á yfirtöku + 1,4 miljónir.

Mjög gott einbýlishús með bílskúr, fimm til sex herbergja, 183,1 m² og 35,3 m² bílskúr á frábærum stað við Sómatún í Naustahverfi,

Hafn ar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

30,8 millj.

Hamratún 8

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

28,2 millj.

Hamratún 10

IR

N EFT I E S N I E Ð A

4 herbergja íbúð, 106,6 m², verður afhent í mai 2015 full frágengið að utan sem innan.

30,2 millj.

Jaðarstún 10

30,2 millj.

Jaðarstún 12

NÝTT

NÝTT Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015

Brekatún 2 - Íbúð 403

3 herbergja íbúð verður afhent í mai 2015 full frágengið að utan sem innan.

37 millj.

Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015

X

X

LAUS STRA

NÝTT Ný fullbúin 3 herbergja 108,6 fm íbúð með bílastæði í kallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi ,Geymsla, þvottahús, baðherbergi,stofa og eldhús,yfirbigðar svalir. (Pantið skoðun)

39,8 millj.

Brekatún 2 - Íbúð 401

LAUS STRA

NÝTT Ný fullbúin 3 herbergja 116,6 fm íbúð með bílastæði í kallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi ,Geymsla, þvottahús, baðherbergi,stofa og eldhús,yfirbigðar svalir. (Pantið skoðun)

Hafn ar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ránargata 20

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

19,9 millj

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

115.2 m2 4ra herb á efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt 41,2 m2 bílskúr.

Nýtt

Freyjunes 10

13,5 millj

17,8 millj

Nýtt

Brekknakot - Þistilfirði

38 millj

Gott 160 fm íbúðarhús og 609 fm útihús, jörðin er talin vera 630-640 hektarar TILBOÐ

Mjög fallegt 363,1 fm einbýli með góðu útsýni á rólegum stað innst í botnlangagötu.

Þórunnarstræti 120

Hjallalundur 13

Fjögurra herbergja 89,7 m2 íbúð á 2.hæð

Mjög gott iðnaðarbil 72 fm grunnflötur

Hrafnabjörg 6

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

22,5 millj

Mikið endurnýjuð, rúmgóð 3ja herb íbúð á jarðhæð með sérinngangi.

Dalsgerði 5i

24,9 millj

126,7fm raðhúsaíbúð á vinsælum og barnvænum stað á Brekkunni

Frostagata 2B

Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is

8 millj


Sími 412 1600 Lindarsíða 2

19,5 millj.

Snyrtileg 2ja herbergja 67,7 fm íbúð á 2.hæð með svalir til suðurs. Eignin er laus til afhendingar strax.

Ljómatún 11

26,9 millj

Jaðarsíða 13

39,5 millj

4ra herb raðhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr samtals 139,6 fm. Eignin er í byggingu.

Sporatún 8

45,6 millj

facebook.com/MidlunFasteignir Mjög falleg 93,8 fm 3-4 herb íbúð á jarðhæð með verönd

Einkar glæsileg 161 fm 4ra herb parhúsaíbúð með bílskúr

Melasíða 1

Brúnahlíð 10

17,4 millj

Rúmgóð 3ja herbergja á efstu hæð með glæsilegu útsýni

Fjölnisgata

25,9 millj

41,9 millj

Fallegt 169,2fm 4-5 herb einbýli á sérlega fallegum útsýnisstað í Eyjafjarðarsveit í um 10 mín fjarlægð frá Akureyri.

Vesturgil 12

34,5 millj

Til sölu gott 193,9 fm iðnaðarhúsnæði við Fjölnisgötu. Snyrtileg parhúsa íbúð með bílskúr og sólskála alls 138,2 fm

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Ásatún

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

AÐEINS TVÆR ÍBÚÐIR EFTIR

Seld Seld Seld

www.behus.is

Seld Seld

Seld

d Seld Sel

Seld

FULLBÚIN 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ TIL SÝNIS

Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.

Brekatún 2

Verð frá kr. 36.990.000

Fullbúin íbúð til sýnis Pantið skoðun í síma 412 1600

Húsið við Brekatún 2 er staðsett við hlið golfvallar GA. Frá húsinu er frábært útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, yfir Akureyri og raun allan Eyjafjörð. Fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir eru í nágrenni hússins og örstutt í dagvöruverslun. Glæsilegt útsýni og stílhrein og falleg hönnun eru aðalsmerki hússins. Húsið er níu hæða, alls 23 íbúðir. Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Íbúðir á 2. til 8. hæð eru þriggja og fjögurra herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Á jarðhæð eru einnig inntaksrými, hjóla- og vagnageymsla, húsgeymsla og sorpgeymsla. Þar verða einnig seld sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Arkitekt hússins er Logi Már Einarsson hjá Kollgátu ehf.

VANTAR Á SKRÁ 5 herbergja einbýli á Brekkunni 3ja herbergja í lyftublokk í Mýrarvegi Raðhús með bílskúr allt að 35 millj. 3-4ra herbergja í Giljahverfi Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is



Kjötiðnaðarmaður Norðlenska óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann í kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt starf í vinnslusal, m.a. umsjón með reyk- og suðuklefum, söltun, skinkugerð, afleysing í lögun og fleira sem verkstjóri felur viðkomandi. Hæfniskröfur: · Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði · Góð samskiptahæfni og jákvæðni · Fagmennska og geta til að vinna undir álagi · Góð tölvu-, ensku- og íslenskukunnátta

Frekari upplýsingar veitir Eggert H. Sigmundsson vinnslustjóri í síma 840 8858 eða netfang eggerts@nordlenska.is. Áhugasamir geta sent ferilskrá á netfangið jona@nordlenska.is eða fyllt út eyðublað á www.nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til 5. mars 2015. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Norðlenska er eitt öflugasta matvælaframleiðslufyrirtæki landsins, með um 180 starfsmenn að jafnaði. Meðal þekktustu vörumerkja fyrirtækisins eru Goði, KEA, Húsavíkur hangikjöt og Bautabúrið. Norðlenska er með virka jafnréttisstefnu og hvetur bæði kyn til þess að sækja um laus störf.

Kyrrðarstarf kirkjunnar Fræðslukvöld í Glerárkirkju Á miðvikudagskvöldum í mars kl. 20 – 22 verður kynning og fræðsla á fjölbreyttu kyrrðarstarfi kirkjunnar.

Fjallað verður um pílagrímagöngur, skóla orðsins, bænabandið og kyrrðardaga. Fræðslan byggir að nokkru leyti á fyrirlestrum sem teknir voru upp á ráðstefnu í Neskirkju í október sl.

4. mars

Pílagrímagöngur – gönguferð um hverfið.

11. mars

Skóli orðsins – íhugun Guðs orðs.

18. mars

Vegurinn – til móts við kristna trú með hjálp bænabandsins.

25. mars

Kyrrðarkvöld í Glerárkirkju á boðunardegi Maríu. Fræðslukvöldin eru samstarfsverkefni Glerárkirkju og Eyjafjarðar og – Þingeyjarprófastsdæmis.

Nánari upplýsingar: kirkjan.is/naust og glerarkirkja.is


Frábær afþreying fyrir fjölskylduna Sýnum alla leiki í enska boltanum Dagsverð Frábært mán- fös Börn 550kr Úrval Fullorðnir 750 af góðum hamborgurum

Kvöld og um helga r 900 kr leikurinn


Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari

Eldhússögur eldhussogur.com

Kjúklingaréttur með sweet chili og beikoni Uppskrift: 900 g kjúklingur (t.d. bringur, lundir eða úrbeinuð læri) 150 g beikon 1 rauðlaukur, saxaður smátt 3 hvítlauksrif, smátt söxuð eða pressuð 2-3 meðalstórar gulrætur, skornar í sneiðar salt og pipar 1 dós (180g) sýrður rjómi (36%) 2 dl rjómi 1½ dl rifinn parmesanostur (eða mozzarella ostur) ½ msk kjúklingakraftur 1 tsk sambal oelek (chilimauk) -má sleppa 2-3 msk sweet chili sósa 1½-2 msk sojasósa hnefafylli söxuð flatblaðasteinselja

Beikonið skorið í bita og steikt á pönnu þar til það verður stökkt. Þá er það veitt af pönnunni en fitan skilin eftir. Kjúklingurinn er skorin í bita, saltaður og pipraður og steiktur, ásamt rauðlauknum, upp úr beikonfitunni (meiri fitu bætt við ef með þarf) þar til hann hefur náð góðri steikingarhúð. Þá er gulrótunum og hvítlauki bætt út á pönnuna. Því næst er sýrðum rjóma, rjóma, parmesan osti, kjúklingakrafti, chilimauki, sweet chili sósu, sojasósu bætt á pönnuna ásamt beikoninu og allt látið malla í um það bil 10 mínútur (líka hægt að setja í eldfast mót inn í ofn) eða þar til kjúklingur er eldaður í gegn. Undir lokin er steinseljunni bætt út í kjúklingaréttinn. Borið fram með kúskús eða hrísgrjónum og góðu salati.


Útboð á frágangi innanhúss í kjallara Þórunnarstrætis 99 Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í innanhúsfrágang í kjallara Þórunnarstrætis 99. Útboðinu er skipt upp í eftirfarandi iðngreinar: • Hita-, vatns- og hreinlætislagnir og búnaður • Loftræsilagnir • Raflagnir • Húsasmíði, burðarvirki, múrverk og múrbrot og innréttingar • Málning • Dúklögn

Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar á rafrænu formi frá og með 27. febrúar 2015 í gegnum netfangið dora@akureyri.is

Kynningarfundur og vettvangsskoðun verður þriðjudaginn 9. mars kl. 10.00. Kynningarfundurinn verður haldinn í bæjarstjórnarsal Ráðhúss Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð og í framhaldinu gefst bjóðendum kostur á að skoða aðstæður á verkstað. Tilboðum skal skila fyrir kl. 13.00 þriðjudaginn 24. mars 2015 til Fasteigna Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð, 600 Akureyri og verða tilboðin opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Framkvæmdum skal að fullu lokið eigi síðar en 1. nóvember 2015. Fasteignir Akureyrarbæjar áskilja sér þann rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.


Sunnudaginn 1. mars kl 17:31 í KA-Heimilinu ætlum við hjá

Training For Warriors Iceland Akureyri/SBsport að taka þátt í að setja heimsmet í armbeygjum. Ekki slæmt að geta sagst hafa tekið þátt í að setja heimsmet ;)

Getur þú gert réttar armbeygjur í EINA MÍNÚTU? Skoraðu á sjálfan þig og vertu með!

húsið opnar kl 16:00

Training For Warriors Iceland

HRAÐLÍNA MA Kynningarfundur fimmtudaginn 26. febrúar klukkan 17-18

Nemendur 9. bekkjar grunnskóla og forráðamenn þeirra velkomnir á fjölbreytta kynningu á náminu


Námskeið fyrir byggingamenn á Norðurlandi

Hnífasmíði

Að smíða sín eigin áhöld Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra að smíða hnífa og önnur áhöld. Markmið þess er að kenna þátttakendum smíði úr stáli og efnum í skefti og slíður. Þátttakendur fá hnífsblað (geta valið úr nokkrum gerðum), efni í skaft (einnig hægt að velja úr nokkrum viðartegundum) og leður í slíður. Blaðið er skeft og síðan er hnífurinn slíðraður þannig að menn fullklára hníf og slíðra á námskeiðinu. Námsmat:

100% mæting.

Kennari:

Páll Kristjánsson, hnífasmiður.

Staðsetning:

Akureyri

Tími:

Laugardagur 7. og sunnudagur 8. mars, kl. 9.00 - 16.00.

Lengd:

18 kennslustundir.

Fullt verð:

25.000 kr.

Skráning á idan.is

Verð til aðila IÐUNNAR: 5.000 kr.

Upplýsingar og skráning á idan.is og í síma 590 6400

Sími 590 6400 www.idan.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAKÓRÓNA

3.999kr/kg verð áður 4.999

Gildir til 01. mars á meðan birgðir endast.

GRÍSALUNDIR

1.998kr/kg verð áður 2.800

NAUTAHAKK

1.599kr/kg verð áður 1.970

GRÍSAHNAKKI

1.499kr/kg verð áður 2.385


Biblían og menningin Fræðslukvöld í Glerárkirkju á miðvikudögum kl. 20-22.

Er hætt að kenna biblíusögur í grunnskólum? Málþing í Glerárkirkju miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20-22 Seinna erindið í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags þar sem fjallað er um áhrif Biblíunnar á menningu og samfélag.

25. febrúar Ný aðalnámskrá 2013 – hlutverk kennara, viðbrögð kirkjunnar. Í aðalnámskrá frá 2013 voru gerðar róttækar breytingar á stöðu kristindóms- og trúarbragðafræðslu. Sigurður Pálsson mun ræða um þær breytingar og þær kröfur sem í námskránni eru gerðar til kennar

Fyrirlesari: Dr. Sigurður Pálsson - fyrrum námsstjóri í kristnum fræðum, sóknarprestur í Hallgrímskirkju og doktor í menntunarfræðum.

Nánari upplýsingar: kirkjan.is/naust og glerarkirkja.is


Fræðsludagur í Grófinni laugardaginn 7. mars kl. 11-14:30

Fræðsla fyrir aðstandendur fólks með geðraskanir

Fræðslan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir!

Dagskrá: · Kl. 11:00 Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi og forstöðumaður Hugarafls og Geðheilsu-eftirfylgdar fjallar um valdeflingu meðal fólks með geðraskanir og stöðu aðstandenda. · Kl. 12:00 Léttar veitingar í boði hússins. · Kl. 12:30 Benedikt Þór Guðmundsson aðstandandi fjallar um ástvinamissi eftir sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir. · Kl.13:30 Kristján Jósteinsson félagsráðgjafi fjallar um batamódelið í geðheilbrigðisþjónustu.

Grófin geðverndarmiðstöð Hafnarstræti 95, 4. hæð (inngangur hjá Apótekaranum) Opið virka daga kl. 10-16. Geðverndarfélags Akureyrar

Sími 462 3400, netfang grofin@outlook.com, heimasíða www.grofin.wordpress.com

Ökukennsla og ökuskóli Vinnuvélanámskeið

verður haldið föstudaginn 6. mars Skráning stendur yfir á ekill.is

Næsta meiraprófsnámskeið verður haldið í apríl og byrjar þriðjudaginn 7. apríl. Skráning á ekill.is

Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is



Miðvikudagur 25. febrúar 2015

16.40 Mánudagsmorgnar (7:10) 17.20 Disneystundin (6:52) 17.21 Gló magnaða (5:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir (5:30) 17.50 Fínni kostur (4:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (1:8) 18.54 Víkingalottó (26:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gettu betur (5:7) 21.15 Kiljan (18) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á spretti (2:5) 22.40 Hjartans mál (Open Heart) Bandarísk heimildarmynd frá 2013. Átta hjartveikum börnum frá Rúanda er fylgt eftir á ferðalagi upp á líf og dauða. Rætt er við eina hjartalækninn á vegum ríkisins og fylgst með baráttu hans fyrir lífi ungra skjólstæðinga sinna. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki stuttra heimildarmynda árið 2013. Leikstjórn: Kief Davidson. 23.35 Scott og Bailey (8:8) 00.20 Kastljós 00.50 Tíufréttir 01.05 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Victorious 08:05 The Wonder Years (14:22) 08:30 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (2:19) 08:55 Mindy Project (15:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (124:175) 10:15 Spurningabomban (11:21) 11:05 Touch (8:14) 11:50 Grey’s Anatomy (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:45 Fairly Legal (13:13) 14:40 The Great Escape (2:10) 15:30 The Goldbergs (11:23) 15:55 Victorious 16:20 Grallararnir 16:45 Raising Hope (16:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:06 Víkingalottó 19:11 Veður 19:20 Anger Management (8:22) 19:40 The Middle (14:24) 20:05 Grey’s Anatomy (12:24) 20:50 Togetherness (3:8) 21:15 Bones (15:24) 22:00 Girls (2:10) 22:30 Cherry Healy: Like a Virgin 23:30 The Mentalist (3:13) 00:15 The Blacklist (11:22) 01:00 Person of Interest (14:22) 01:45 Major Crimes (4:10) 02:25 My Week With Marilyn 04:00 Rock of Ages 06:00 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Í Fókus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Í Fókus (e) 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Í Fókus (e) 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Í Fókus (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 11:30 Tenure 13:00 The Internship 15:00 Percy Jackson: Sea of Monsters 16:45 Tenure 18:15 The Internship 20:15 Percy Jackson: Sea of Monsters 22:00 Burden of Evil 23:30 Stolen 01:05 The Fighter 03:00 Burden of Evil

14:10 Cheers (15:25) 14:35 Jane the Virgin (13:22) 15:15 Parenthood (8:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (5:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (8:23) 20:10 Svali & Svavar (7:10) 20:45 Benched (4:12) 21:05 Remedy (7:10) 21:50 Blue Bloods (8:22) 22:30 The Tonight Show 23:15 Scandal (12:22) 00:00 How To Get Away With Murder (10:15) 00:45 Remedy (7:10) 01:30 Blue Bloods (8:22) 02:15 The Tonight Show

Sport 07:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 09:25 Spænski boltinn 14/15 11:05 NBA 2014/2015 - All Star Game 13:00 Evrópudeildarmörkin 13:50 Þýski handboltinn 2014/15 15:10 Þýsku mörkin 15:40 UEFA Champions League 2014 17:20 UEFA Champions League 2014 19:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 19:30 UEFA Champions League 2014

(Arsenal - Monaco) (b)

21:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 22:15 UEFA Champions League 2014 00:05 UEFA Champions League 2014

Þarft þú að koma þinni vöru á framfæri?

Auglýsingasíminn okkar er 412 4400


Frábærir viðburðir á næstunni Fös.6.mars Tónleikar kl.20.00

Jónas Sig

og Ritvélar Framtíðarinnar Lau.7.mars

NIRVANA Heiðurstónleikar

Heiðurssveit: Einar Vilberg - Söngur / Gítar Franz Gunnarsson - Gítar / Söngur Kristinn Snær Agnarsson - Trommur Jón Svanur Sveinsson - Bassi / söngur

Fös.20.mars og lau.21.mars

Forsalan hefst 1.mars Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson


Fimmtudagur 26. febrúar 2015

16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Bikarúrslit í handbolta (b) (Undanúrsl. kvenna Valur-Haukar) 18.45 Á sömu torfu (Common Ground) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bikarúrslit í handbolta (b) (Undanúrslit kvenna ÍBV-Grótta) 21.50 Handboltalið Íslands (8:16) (Karlalið Vals 1988) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (20:24) (Criminal Minds) 23.05 Heiðvirða konan (1:9) (The Honourable Woman) Verðlaunuð bresk spennuþáttaröð. Hálfísraelsk áhrifakona einsetur sér að leggja sitt af mörkum í friðarumleitunum í gamla heimalandinu. Fyrr en varir er hún föst í pólitískum hildarleik og vantraust og efasemdir virðast vera allt um kring. Aðalhlutverk: Maggie Gyllenhaal, Stephen Rea og Lubna Azabal. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Kastljós 00.25 Tíufréttir 00.40 Dagskrárlok (32)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (24:25) 08:05 The Wonder Years (15:22) 08:30 Masterchef USA (5:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (125:175) 10:15 60 mínútur (50:52) 11:00 Make Me A Millionaire Inventor (4:8) 11:45 Cougar Town (4:13) 12:05 Enlightened (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Great Expectations 14:50 The O.C (8:25) 15:35 iCarly (24:25) 16:00 Impractical Jokers (4:8) 16:25 Hundagengið 16:50 Raising Hope (17:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Marry Me (14:18) 20:10 Eldhúsið hans Eyþórs (8:9) 20:35 Restaurant Startup (8:8) 21:20 The Mentalist (4:13) 22:05 The Blacklist (12:22) 22:50 Person of Interest (15:22) 23:35 Broadchurch (6:8) 00:25 Banshee (7:10) 01:15 NCIS: New Orleans (13:22) 02:00 Louie (5:13) 02:20 Red 03:50 Great Expectations

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 12:05 Parental Guidance 13:50 One Direction: This is Us 15:25 Tiny Furniture 17:05 Parental Guidance 18:50 One Direction: This is Us 20:20 Tiny Furniture 22:00 Behind The Candelabra 23:55 Intruders 01:35 360 Spennandi kvikmynd frá 2011 með Rachel Weisz, Jude Law, Anthony Hopkins og Ben Foster í aðalhlutverkum. 03:25 Behind The Candelabra

15:05 Benched (4:12) 15:25 Top Chef (8:15) 16:15 Vexed (6:6) 17:15 Svali & Svavar (7:10) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America’s Funniest Home Videos (27:44) 20:10 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 21:20 Scandal (13:22) 22:05 How To Get Away With Murder (11:15) 22:50 The Tonight Show 23:35 Law & Order (4:23) 00:20 Allegiance (2:13) 01:05 The Walking Dead (8:16) 01:55 Scandal (13:22) 02:40 How To Get Away With Murder (11:15) 03:25 The Tonight Show

Sport 07:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 07:30 Meistaradeildin - Meistaramörk 08:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 10:05 Spænski boltinn 14/15 11:45 Spænsku mörkin 14/15 12:15 NBA 2014/2015 - Regular Se 14:05 UEFA Champions League 2014 15:45 UEFA Champions League 2014 17:25 Meistaradeildin - Meistaramörk 17:55 UEFA Europa League 2014/20 20:00 UEFA Europa League 2014/20

(Everton - Young Boys) (b)

22:05 UEFA Europa League 2014/20 23:45 UEFA Europa League 2014/20

Lífspekifélagið á Akureyri

Hugleiðslustundir alla mánudaga kl.17.00 - Allt áhugafólk velkomið. Sunnudaginn 1.mars kl.16.00, Krónunni 5.hæð (sérinngangur frá Gilsbakkavegi), verður gestur félagsins Þórgnýr Dýrfjörð og flytur erindi sem hann nefnir; „Aristóteles og hamingja“ Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir kr.1000, kr. 500 fyrir félagsfólk.

til sölu

AÐIR N Ó J R P D H AN R

ÓLA J K R A N R Í SK 864 7386 Upplýsingar í


PIZZERIA WWW.SPRETTURINN.IS SÍMI 4 64 64 64

VIKUNNAR* NÝ PIZZA 16” PIZZA m/sósu, osti, skinku, pepperoni, piparosti og rjómaosti. + 2 gosflöskur 50cl .....................

2.190 kr.

*Gildir til 4. mars 2015 fyrir þá sem sækja

TILBOÐ - ÞÚ SÆKIR 1 2 3 4 5 6

2.590 kr. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum 2.890 kr. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ............ 3.520 kr. 16” pizza m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ............ 3.000 kr. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum 3.410 kr. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ............ 4.040 kr. 12” pizza m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ............

................

................

NÚ GETUR ÞÚ VALIÐ UM ÞUNNAN BOTN EÐA KLASSÍSKAN, EKKERT MÁL... FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 500 KR. PANTAÐU UPPÁHALDS PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - EKKERT ER EINFALDARA

WWW.SPRETTURINN.IS SPRETTUR-INN - PIZZERIA

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ MÁN.-FIM. 16-22:30, FÖS.-LAU. 11:30-23 OG SUN. 11:30-22:30.


Föstudagur 27. febrúar 2015

15.45 Paradís (4:8) (Paradise) 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Bikarúrslit í handbolta (b) (Undanúrslit karla Valur-FH) 18.45 Á sömu torfu (Common Ground) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (19) 20.00 Bikarúrslit í handbolta (b) (Undanúrslit karla ÍBV-Haukar) 22.00 Rocky (Rocky IV) Mynd frá árinu 1985 um Rocky Bilbao sem tekst á við sovéska vöðvatröllið Ivan Drago um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Charl Weathers, Dolph Lundgren og Brigitte Nielsen. Leikstjórn: Sylvester Stallone. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Á síðasta snúningi (Young Adult) 01.00 Wallis og Edward (W.E.) 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Batman: The Brave and the bold 08:05 The Wonder Years (16:22) 08:30 Drop Dead Diva (12:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (126:175) 10:15 Last Man Standing (18:18) 10:40 Heimsókn (3:28) 11:00 Grand Designs (4:12) 11:50 Junior Masterchef Australia (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 McKenna Shoots for the Stars 14:35 Big 16:20 Kalli kanína og félagar 16:45 Raising Hope (18:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (12:22) 19:45 Spurningabomban (4:11) 20:35 NCIS: New Orleans (14:22) 21:20 Louie (6:13) 21:45 Hot Tub Time Machine 23:20 The Marine 3: Homefront 00:50 Undefeated 02:40 Kill List 04:15 Abraham Lincoln: Vampire Hunter 05:55 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. 19:00 Föstudagsþáttur (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 Föstudagsþáttur (e) Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólahringinn um helgar.

Bíó 09:20 The Mask of Zorro 11:35 Nine 13:30 Moulin Rouge 15:35 The Mask of Zorro 17:50 Nine 19:50 Moulin Rouge Frábær dans- og söngvamynd sem líður mönnum seint úr minni. Sögusviðið er Rauða myllan, franskur næturklúbbur þar sem dásemdir lífsins eru í hávegum hafðar. 22:00 The Da Vinci Code 00:50 Family Weekend 02:35 Super 04:10 The Da Vinci Code

14:10 Cheers (17:25) 14:35 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 15:45 King & Maxwell (8:10) 16:30 Beauty and the Beast (12:22) 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (12:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (6:22) 20:10 The Voice (1:28) 21:40 The Voice (2:28) 23:10 The Tonight Show 23:55 Jerry Maguire 02:15 Ironside (9:9) 03:00 The Tonight Show 03:45 The Tonight Show

Sport 07:00 UEFA Europa League 2014/20 13:10 Meistaradeildin - Meistaramörk 13:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 (Fimmgangur) 16:40 UEFA Europa League 2014/20 18:20 UEFA Europa League 2014/20 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu - fréttir 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Þýsku mörkin 22:20 UFC Live Events 2015 00:05 Spænski boltinn 14/15 01:45 La Liga Report

Endurtökum leikinn!

Kótilettukvöld á Lamb Inn Öngulsstöðum laugardaginn 14. mars n.k. Síðast komust færri að en vildu. Hranastaðaóðalsbóndinn Arnar Árnason heldur uppi fjörinu eins og honum einum er lagið.

Verð kr. 3.900.Húsið opnar kl.19.00.

Miðapantanir í síma 463 1500 eða á netfanginu lambinn@lambinn.is.



Laugardagur 28. febrúar 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Gettu betur (5:7) 11.30 Landinn 12.00 Djöflaeyjan 12.30 Viðtalið (15) (Lars Christensen)

13.00 Handboltalið Íslands (6:16) (Karlalið FH 1984)

13.15 Bikarúrslit í handbolta (b) (Úrslitaleikur kvenna)

15.45 Bikarúrslit í handbolta (b) (Úrslitaleikur karla)

17.45 Táknmálsfréttir 18.10 Ævar vísindamaður (8:8) 18.40 Hraðfréttir 18.54 Lottó (27) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (20) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Steinaldarmennirnir

(The Flintstones) Kvikmynd fyrir alla fjölskylduna sem byggð er á teiknimyndunum um steinaldarmennina Fred Flintsone, Barney Rubble og fjölskyldur þeirra. Fred fær loksins vinnuna sem hann hefur alltaf dreymt um, en ekki er allt sem sýnist.

21.10 Rangtúlkun

(Lost In Translation)

22.55 Löggur á skólabekk (21 Jump Street) 00.40 Kaldastríðsklækir

(Tinker Tailor, Soldier, Spy)

02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Kalli á þakinu 09:55 Lína langsokkur 10:20 Villingarnir 10:45 Teen Titans Go 11:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:35 Victourious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Ísland Got Talent (5:11) 14:45 Spurningabomban (4:11) 15:35 Sjálfstætt fólk (19:25) 16:15 How I Met Your Mother (16:24) 16:40 ET Weekend (24:53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (380:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (29:50) 19:10 Lottó 19:15 Svínasúpan (6:8) 19:40 Two and a Half Men (6:22) 20:05 Fókus (3:12) 20:25 Mom’s Night Out 22:05 The Terminal 00:10 Sacrifice 01:50 Hitchcock 03:30 Hansel & Gretel: Witch Hunter 04:55 The Rum Diary

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur

09:30 The Talk 11:30 Dr. Phil 12:50 Cheers (18:25) 13:15 The Bachelor (8:13) 14:45 Generation Cryo (4:6) 15:30 Scorpion (7:22) 16:15 The Voice (1:28) 17:45 The Voice (2:28) 19:15 Emily Owens M.D (12:13) 20:00 The Sweetest Thing 21:30 Daddy’s Little Girls 23:10 Unforgettable (6:13) 23:55 The Client List (6:10) 00:40 Hannibal (9:13) 01:25 The Tonight Show

Bíó 11:30 The Other End of the Line 13:20 Chasing Mavericks 15:15 The Clique 16:45 The Other End of the Line 18:35 Chasing Mavericks 20:30 The Clique

10:05 UEFA Champions League 2014 13:25 Meistaradeildin - Meistaramörk 13:55 Meistaradeild Evrópu - fré 14:25 La Liga Report 14:55 Spænski boltinn 14/15 (b)

Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um unga táningsstúlku sem reynir allt til þess að falla inn í hópinn hjá vinsælustu stúlkunum í skólanum.

22:00 I, Frankenstein 23:35 Tucker and Dale vs.Evil 01:05 Arthur Newman 02:45 I, Frankenstein

Sport

(Granada - Barcelona)

17:00 UEFA Europa League 2014/20 18:45 Evrópudeildarmörkin 19:35 NBA 2014/2015 - Regular Se 21:20 UFC Now 2015 22:10 UFC Countdown 22:40 Þýski handboltinn 2014/15 00:00 Spænski boltinn 14/15 01:40 UFC Now 2015 02:30 UFC Countdown 03:00 UFC Live Events 2015 (b) (UFC 182: Jones vs. Cormier)

Vélgæslunámskeið Vélgæslunámskeið til réttinda á smáskip með vélarafl ≤ 750 kW (vélavörður VVS) verður haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri 9.-21. mars n.k. Kennt verður frá kl. 16:00-20:00 mánudaga til föstudaga og 8:00-14:30 á laugardögum.

Samtals 85 kennslustundir. Kennarar: Elías Þorsteinsson Vilhjálmur G. Kristjánsson Skráning fer fram á skrifstofu VMA í síma 464-0300. Verð er kr. 115.000. og er skráningargjald óafturkræft 7 dögum fyrir námskeiðsbyrjun. Sjá nánar á heimasíðu VMA www.vma.is. Stefnt er að framhaldsnámskeiði 17. apríl - 4. maí. Að því loknu öðlast nemendur rétt til að vera yfirvélstjórar á skipi með 750 kW vél og allt að 24 metrum að lengd.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 1. mars 2015

07.00 Morgunstundin okkar 11.35 Hraðfréttir 12.00 Saga lífsins – Baráttan um völdin (4:6) 12.50 Saga lífsins - Á tökustað (3:6) 13.00 Kiljan 13.40 Challenger: Lokaflug (Challenger: Final Flight)

15.10 Útúrdúr (4:10) 16.00 Rétt viðbrögð í skyndihjálp (Endurlífgun)

16.05 Saga af strák (8:13) (About a Boy)

16.25 Best í Brooklyn (8:22) (Brooklyn Nine-Nine)

16.45 Á sömu torfu (Common Ground)

17.00 Handboltalið Íslands (7:16) (Kvennalið Hauka 2002)

17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóla (4:26)) 17.32 Sebbi (15:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (6:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Kökugerð í konungsríkinu (2:12) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (21) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn (22) 20.10 Öldin hennar (9:52) 20.15 Bocuse d’Or 21.00 Heiðvirða konan (2:9) (The Honourable Woman)

21.55 Í hjartakima (Somewhere)

23.30 Glæstar vonir (1:3) (Great Expetcations)

00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Elías 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Víkingurinn Vic 08:15 Litlu Tommi og Jenni 08:35 Grallararnir 08:55 Villingarnir 09:20 Kalli kanína og félagar 09:30 Scooby-Doo! Leynifélagið 09:55 Ben 10 10:20 Young Justice 11:10 Ninja-skjaldbökurnar 11:35 iCarly (14:45) 12:00 Nágrannar 13:45 Modern Family (9:24) 14:05 How I Met Your Mother (17:24) 14:30 Eldhúsið hans Eyþórs (8:9) 15:00 Restaurant Startup (8:8) 15:45 Fókus (3:12) 16:10 Um land allt (14:19) 16:45 60 mínútur (21:53) 17:30 Eyjan (24:35) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (79:100) 19:10 Sjálfstætt fólk (20:25) 19:45 Ísland Got Talent (6:11) 20:45 Rizzoli & Isles (13:18) 21:30 Broadchurch (7:8) 22:20 Banshee (8:10) 23:10 60 mínútur (22:53) 23:55 Eyjan (24:35) 00:40 Transparent (3:10) 01:00 Suits (14:16) 01:45 Peaky Blinders 2 (5:6) 02:45 Looking (6:10) 03:15 Boardwalk Empire (7:8) 04:15 A Few Good Men

14:00 Föstudagsþáttur 15:00 Að Norðan - mánudagur 15:30 Starfið Sorptæknir 16:00 Í Fókus 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að Norðan 17:30 Að Sunnan 18:00 Föstudagsþáttur 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþáttur 19:30 Föstudagsþáttur 20:00 Að Norðan - mánudagur 20:30 Starfið Sorptæknir 21:00 Á faraldsfæti - Lakagígar 22:00 Að Norðan

15:25 Million Dollar Listing (7:9) 16:10 The Real Housewives of Orange County (1:16) 16:55 Parks & Recreation (6:22) 17:15 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 18:25 Svali & Svavar (7:10) 19:00 Catfish (10:12) 19:50 Solsidan (5:10) 20:15 Scorpion (8:22) 21:00 Law & Order (5:23) 21:45 Allegiance (3:13) 22:30 The Walking Dead (9:16) 23:20 Hawaii Five-0 (13:25) 00:05 CSI (17:20) 00:50 Law & Order (5:23) 01:35 Allegiance (3:13) 02:20 The Walking Dead (9:16)

Bíó 09:10 New Year’s Eve 11:05 I Don’t Know How She Does It 12:35 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 14:00 The Year of Getting to Know You 15:35 New Year’s Eve 17:30 I Don’t Know How She Does It 19:00 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 20:20 The Year of Getting to Know You 22:00 Man of Steel 00:20 Courageous 02:25 Promised Land 04:10 Man of Steel

Sport 07:55 Þýski handboltinn 2014/15 09:15 Spænski boltinn 14/15 10:55 Spænski boltinn 14/15 (b) (Valencia - Real Sociedad) 13:05 NBA 13:30 World’s Strongest Man 2014 14:25 Þýski handboltinn 2014/15 15:45 League Cup 2014/2015 (b) (Chelsea - Tottenham) 18:15 UEFA Champions League 2014 19:55 Spænski boltinn 14/15 (b) (Real Madrid - Villarreal) 21:55 League Cup 2014/2015 23:35 UFC Live Events 2015

100 ára kosningaafmæli kvenna Opinn samráðs- og hugmyndafundur fimmtudaginn 26. febrúar kl. 17-18.30 í Rósenborg 3. hæð Ræddar verða hugmyndir að dagskrá fyrir Kvennadaginn 19. júní, sem og önnur verkefni tengd 100 ára kosningaafmæli kvenna Fulltrúar frá kvennahópum og samtökum og allt áhugafólk um afmælið er hvatt til að mæta og taka þátt í að móta dagskrá ársins.


Mán - þri. 11:30 - 14 Mið - fös. 11:30 - 14 / 17 - 21 Lau - sun. 17 - 21

NÝIR OPNUNARTÍMAR TAKA GILDI 1. MARS

Alla fimmtudaga bjóðum við 20% afslátt af matseðli í sal og 10% afslátt af take away réttum. Afslátturinn gildir ekki á tilboð eða af drykkjum.

kr. 2090

Virka daga kl. 11:30-14

kr. 2190 með gosi

2.190 kr. 2.190 kr. 2.190 kr.

Nautakjöt í chili sósu

2.190 kr.

Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í Pengsósu

2.190 kr. 2.190 kr.

2.190 kr. 2.190 kr. Svínakjöt með svartbaunum

2.190 kr.

Kjúklingur í karrý

2.190 kr.

Kjúklingur með sveppum

2.190 kr.

Lambakjöt í Hoi-sin sósu

2.190 kr.

2.190 kr. 2.190 kr.

kr. 1.490 Tilboð 1b

Tilboð 2b

Djúpsteiktar rækjur, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 1 réttur að eigin vali af take away matseðli

Tilboð 3b

Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli SÓTT

kr. 2.190 á mann

SÓTT

kr. 2.390 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, Vorrúllur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli. SÓTT

kr. 2.590 á mann


Mánudagur 2. mars 2015

16.35 Skólaklíkur (7:10) 17.20 Tré-Fú Tom (25:26) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (17:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (8:52) 18.00 Undraveröld Gúnda (7:40) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Öldin hennar (6:52) 18.30 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Saga lífsins – Tilhugalífið (5:6) (Life Story) 20.50 Saga lífsins - Á tökustað (4:6) (Life Story - Making of) 21.05 Spilaborg (1:10) (House of Cards III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hringborðið (4:8) 23.05 Víkingarnir (10:10) (Vikings II) 23.50 Kastljós 00.15 Tíufréttir 00.30 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 Doctors (50:175) 10:15 Heilsugengið 10:40 Höfðingjar heim að sækja 11:00 Mistresses (4:13) 11:45 Falcon Crest (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (3:26) 14:35 ET Weekend (24:53) 15:20 Villingarnir 15:45 Loonatics Unleashed 16:05 Tommi og Jenni 16:25 Guys With Kids (5:17) 16:50 Raising Hope (19:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Simpson-fjölskyldan (15:25) 17:58 Nágrannar 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Múslimarnir okkar (1:2) 20:00 Mike and Molly (22:22) 20:25 The New Girl (3:23) 20:50 Suits (15:16) 21:35 Transparent (4:10) 22:05 Peaky Blinders 2 (6:6) 23:05 Daily Show: Global Edition (7:41) 23:35 Looking (7:10) 00:00 Modern Family (15:24) 00:30 The Big Bang Theory (15:24) 00:50 Gotham (16:22) 01:35 Stalker (17:20) 02:20 LastWeekTonightWith John Oliver (3:35) 02:50 Weeds (8:13) 03:15 Warrior 05:30 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið Leikari 19:00 Að norðan (e) 19:30 Starfið (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Starfið Leikari Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:30 Dumb and Dumber 13:25 Rumor Has It 15:00 Mirror Mirror 16:45 Dumb and Dumber 18:40 Rumor Has It 20:15 Mirror Mirror 22:00 Incredible Burt Wonderstone 23:40 Being Flynn 01:20 Sparkle 03:15 Incredible Burt Wonderstone

15:05 Scorpion (8:22) 15:50 Jane the Virgin (13:22) 16:30 Judging Amy (22:24) 17:10 The Good Wife (9:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Rules of Engagement (12:13) 20:15 The Real Housewives of Orange County (2:16) 21:00 Hawaii Five-0 (14:25) 21:45 CSI (18:20) 22:30 The Tonight Show 23:15 Parenthood (10:22) 00:00 Elementary (13:24) 00:45 Hawaii Five-0 (14:25) 01:30 CSI (18:20) Sport 07:00 Spænski boltinn 14/15 08:40 League Cup 2014/2015 12:20 Meistaradeild Evrópu - fré 12:50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 15:50 Evrópudeildarmörkin 16:40 Spænski boltinn 14/15 18:20 Spænski boltinn 14/15 20:00 Spænsku mörkin 14/15 20:30 League Cup 2014/2015 22:10 Spænski boltinn 14/15 23:50 UFC Now 2015

Logi Már Einarsson og Njáll Trausti Friðbertsson verða til viðtals í Ráðhúsinu fimmtudaginn 26. febrúar kl. 17-19. Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1000. Logi Már Einarsson

Njáll Trausti Friðbertsson


Ferköntuð fermingarveisla! Afhentir fulleldaðir á flottum bökkum með ljúffengum sósum til hliðar.

Fabrikkuborgarinn

Morthens

Stóri Bó

Forsetinn

Fjórar tegundir bakka eru í boði og hverjum bakka fylgir gómsæt sósa til að dýfa í. Pantaðu smáborgara á www.fabrikkan.is

Simmi 14 ára Jói 13 ára


Þriðjudagur 3. mars 2015

16.35 Herstöðvarlíf (8:13) (Army Wives) 17.20 Músahús Mikka (16:26) 17.44 Robbi og skrímsli (12:26) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Hringborðið 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan 20.30 Castle (19:24) (Castle) 21.15 Heimilislaus (Uden hjem) 21.45 Handboltalið Íslands (9:16) (Kvennalið ÍBV 2004) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel (3:6) (Whitechapel) 23.05 Spilaborg (1:10) (House of Cards III) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. 00.00 Kastljós 00.25 Tíufréttir 00.40 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Gossip Girl (3:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (9:50) 10:15 Anger Management (11:22) 10:40 The Night Shift (3:8) 11:25 The Middle (18:24) 11:50 Covert Affairs (13:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (4:26) 15:10 Time of Our Lives (2:13) 16:05 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Undateable (9:13) 16:45 Raising Hope (20:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Simpson-fjölskyldan (16:25) 17:58 Nágrannar 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Um land allt (15:19) 19:50 2 Broke Girls (13:22) 20:15 Modern Family (16:24) 20:40 The Big Bang Theory (16:24) 21:00 Gotham (17:22) 21:45 LastWeekTonightWith John Oliver (4:35) 22:15 Weeds (9:13) 22:45 Sailcloth 23:05 Grey’s Anatomy (12:24) 23:50 Togetherness (3:8) 00:15 Bones (15:24) 01:00 Girls (2:10) 01:30 Game Of Thrones (9:10) 02:30 Getaway 04:00 For a Good Time, Call.... 05:25 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

15:25 The Real Housewives of Orange County (2:16) 16:10 Svali & Svavar (7:10) 16:45 Benched (4:12) 17:05 An Idiot Abroad (9:9) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Men at Work (4:10) 20:15 Jane the Virgin (14:22) 21:00 Parenthood (11:22) 21:45 Elementary (14:24) 22:30 The Tonight Show 23:15 Remedy (7:10) 00:00 Blue Bloods (8:22) 00:45 Parenthood (11:22) 01:30 Elementary (14:24) 02:15 The Tonight Show

Bíó 11:30 Hitch 13:30 The Vow 15:15 The Three Stooges 16:45 Hitch 18:40 The Vow 20:25 The Three Stooges 22:00 Hanna

Sport 11:00 UEFA Champions League 2014 12:40 Spænski boltinn 14/15 14:20 Spænsku mörkin 14/15 14:50 UEFA Champions League 2014 16:30 League Cup 2014/2015 18:10 Þýski handboltinn 2014/15 19:30 Þýsku mörkin 20:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 23:00 UEFA Europa League 2014/20 00:40 Þýsku mörkin

Merkileg saga 16 ára stúlku sem elst upp hjá föður sínum sem þjálfar hana til að verða leigumorðingi. Saoirse Ronan (Lovely Bones), Eric Bana og Cate Blanchett í aðalhlutverkum.

23:50 The Factory 01:35 Liberal Arts 03:10 Hanna

Tónleikar til styrktar

Þorgerðarsjóði

Miðvikudaginn 4. mars 2015 Kl. 20:00 í Hömrum

Allir velkomnir

Fram koma nemendur á efri stigum

Fjölbreytt efnisskrá Aðgangur ókeypis, en tekið er við frjálsum framlögum

í Þorgerðarsjóð


Fös. 27. febrúar

THE BEATLES TRIBUTE BAND

HELTER SKELTER kynnir

PLATAN FLUTT Í HEILD SINNI

HLYNUR BEN · INGVAR VALGEIRSSON · ELLERT BREIÐFJÖRÐ BRYNJAR PÁLL BJÖRNSSON · STEFÁN HENRYSSON

Tónleikar kl. 22:00 Forsöluverð kr. 1800 Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson


Fös kl. 17:45 Lau - sun kl. 15:40 og 17:45 Mán - þri kl. 17:45 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

Fös. - þri. kl. 20

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

16

16

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið - fim kl. 20 og 22:30 16 Fös. - þri kl. 22:20

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið - fim kl. 20 og 22:30 Fös - þri kl.20 og 22:20 16

12

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12

Mið - fim 18 Fös - þri kl. 17:45

12

Lau.- sun. kl. 14

Mið - fim kl. 18 Lau - sun kl. 14

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Lau - sun kl. 14:00 og 15:40


Ertu búinn að finna okkur á facebook

FIMMTUDAGUR KL 21:00

Vala verður Pub Quiz

spyrill kvöldsins... Fyrstu 10 liðin sem mæta í pub quiz fá 5 í fötu!

FIMMTUDAGUR KL 23:00

Ida Irené og Stebbi ætla halda áfram fjörinu en skipta samt um gír. FÖSTUDAGUR KL 00:00

TGIF

Beggi Bess verður við

græjurnar svo eina sem þarf að gera er að henda sér á dansgólfið.

Á að halda afmæli

eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...

LAUGARDAGUR KL 00:00

DÓRI KÁ mun stíga sjóðheitur í búrið í kvöld og nú mun djammið ná nýjum hæðum.

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

"Hamingjustund" milli 18 og 21 hjá okkur

ALLTAF FRÍTT INN


www.sambio.is

Fös kl. 17:20 og 20 Lau - sun kl. 14, 17:20 og 20 Mán - þri kl. 17:20 og 20

2D

Mið - fim kl. 20 og 22:10 Fös 22.40 Lau - sun kl. 17:50 og 22:40 16 Mán - þri kl. 22:40

7

Mið - fös kl. 17:50 Lau - sun. kl. 1:30 og 15:40 Mán - þri. kl. 17:50

3D 12

Mið -þri kl.20 12

Mið - fim kl. 22.40

mið - fim kl. 17:30

12

ÞÓRDUNUFÉLAGAR ATHUGIÐ! 2 FYRIR 1 Á FIMMTUDÖGUM!

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Fimmtudagur

Pub Quiz með Kidda Árna

Fyrstu 10 liðin fá 5 í fötu frítt.

Sölvi Cash

verður svo eins og alltaf í Johny Cash stuði.

Alla föstudaga til miðnættis!

Föstudagur og Laugardagur

Vetrarpartý FM957

verður á Pósthúsbarnum föstudagskvöldið 28. febrúar. Dagskrárstjórinn

Rikki G

mun stjórna tónlistinni með hjálp góðra aðstoðarmanna frá FM957. Fylgstu með í loftinu út vikuna og þú getur unnið Finlandia partýborð fyrir þig og vini þína á Pósthúsbarnum.... FM957 og Pósthúsbarinn í vetrargleði.

Laugardagur

Hin bráðskemmtilegi trúbbi

Svenni þór

verður svo í rífandi stuðgír alla helgina hjá okkur.

DJ. BIGGI

verður í búrinu og spilar allt það nýjasta og besta ásamt þessu gamla og góða í bland.

Háskólatilboð á báðum stöðum til 01 Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig


Góðkaup

Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)

Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.690.-

3.310.-

4.560.-

4.560.-

Sparkaup - Sótt

Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.

Sparkaup A

Sparkaup B

Sparkaup C

Sparkaup D

Miðstærð pizza með 2 áleggjum.

Stór pizza með 2 áleggjum.

Stór pönnupizza með 2 áleggjum.

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.

1.390.-

1.760.-

1.760.-

2.290.-

Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01

Sækja APP

Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


MAGNI RAGGA GRÖNDAL SIGRÍÐUR THORLACIUS ALMA RUT SIGFÚS ÓTTARSSON TROMMUR EIÐUR ARNARSSON

BASSI

KJARTAN VALDEMARSSON HLJÓMBORÐ ÞORVALDUR BJARNI ÞORVALDSSON

GÍTAR OG BAKRADDIR

Tónleikar kl.20:00 - örfáir miðar eftir

AUKATónleikar kl.23:00

Forsala kr.2900 Miðaverð við hurð kr.3900

TIL HEIÐURS MEISTARAVERKIÐ RUMOURS Í HEILD SINNI OG ÖLL BESTU LÖGIN AÐ AUKI DON'T STOP · DREAMS · GO YOUR OWN WAY · SONGBIRD · SECOND HAND NEWS LITTLE LIES · BLACK MAGIC WOMAN · EVERYWHERE · SEVEN WONDERS · GYPSY BIG LOVE · LANDSLIDE · RHIANNON OG FLEIRI

GRÆNI HATTURINN, LAUGARDAGINN 28. FEBRÚAR

EKKI MISSA AF ÞESSUM EINSTAKA VIÐBURÐI.


Freyvangsleikhúsið kynnir

u n n n i i r k a a áþ Fiðl 2. sýning fös 27. feb kl. 20 3. sýning lau 28. feb kl. 20 4. sýning fös 6. mars kl. 20 5. sýning lau 7. mars kl. 20

Eftir: Joseph Stein Jerry Bock Sheldon Harnick

Miðasala s: 857-5598 kl. 18-20 og 17-20 sýningardaga Miðaverð 3.200,- kr.

Leikstjórn: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson Tónlistarstjórn: Brynjólfur Brynjólfsson, Þýðing: Þórarinn Hjartarson Fyrst sett upp í New York af Harold Prince í leikstjórn Jerome Robbins með leyfi frá Arnold Perl. Sýning Freyvangsleikhússins skv. leyfi Josef Weinberger Ltd. fyrir Music Theatre International of New York.

Freyvangur.net - facebook.com/freyvangur


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.