21.-27. febrúar 2018
8. tbl. 16. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is
Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.
Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims.
ÁRSINS 2
TILBOÐ á Classic botnum með Simba dýnum
8
VA
A
01
R
Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.
B
R
Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum Dýna 80 x 200 cm Dýna 90 x 200 cm Dýna 100 x 200 cm Dýna 120 x 200 cm Dýna 140 x 200 cm Dýna 160 x 200 cm Dýna 180 x 200 cm
D
HEILSUDÝNUR
ETLAN
20%
Kjörin heilsudýna ársins á meðal 10.637 þátttakenda í neytendakönnun KANTAR TNS í Bretlandi
AFSLÁTTUR
64.900 kr. 74.990 kr. 79.900 kr. 89.990 kr. 99.990 kr. 114.990 kr. 129.990 kr.
Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á
www.simba.is
NATURE’S SUPREME heilsurúm m/Classic botni
Öllum fermingartilboðum á rúmum fylgir Scandinavian Bedding dúnkoddi að verðmæti 4.900 kr.
FEMINGAR TVENNUTILBOÐ SB-sæng 135 x 200 cm. 85% smáfiður og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 9.900 kr SB-koddi 50 x 70 cm. 70% smáfiður og 30% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 4.900 kr Fullt verð samtals: 14.800 kr.
TVENNUTILBOÐ
Aukahlutir á mynd: Koddar og höfuðgafl. Val um þrjá liti á botni: Hvítt, svart og grátt.
• Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar á m2 • Vandaðar kantstyrkingar
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag
Fullt verð
Fermingartilb.
80x200
82.900
66.320
90x200
89.900
71.920
100x200
96.900
77.520
120x200
109.900
87.920
140x200
119.900
95.920
Fermingartilboð
Aðeins 9.900 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
Stærð í cm
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Fermingar
tilboðin í Dorma
www.dorma.is VEF VER SLUN
ALLTAF OPIN
FERMINGAR
TILBOÐ
NATURE’S REST heilsurúm með Classic botni
FERMINGAR
TILBOÐ
DÚNKODDI
Nature’s Rest með Classic botni og fótum Stærð í cm
Aukahlutur á mynd: Helsinki höfuðgafl. Val um þrjá liti á botni: Hvítt, svart og grátt.
N a t u r e ’ s r e s t | S væ ð a S k i p t
p o k ag o r m a k e r f i
Öllum fermingartilboðum fylgir Scandinavian Bedding dúnkoddi að verðmæti 4.900 kr.
| B u r S ta ð i r
S t á l fæ t u r
| Sterkur
Fullt verð
Fermingartilboð
80x200
55.900
45.900
90x200
59.900
49.900
100x200
63.900
53.900
120x200
69.900
59.900
140x200
79.900
69.900
Botn
| 320
gormar pr fm2
| g ó ða r
kantStyrkingar
Tilboð
55” kr. 169.900,-
SAMSUNG SJÓNVARP 55” / CURVED / UHD / 1700PQI SAUE55MU6655UXXC
Ultra HD / Sería: 6 / Stærð: 49“ - 123cm / 3840 x 2160 / Curved / 1700 PQI / HDR / Quad-Core / Smart View Verð áður: 189.900,-
95 ÁRA
1922 - 2017
5
7
Soundbarir
MS661 - Beinn, Svartur eða grár. Innbyggður bassi. Verð frá 69.900,-
Samsung M4511 Boginn Soundbar+Bassi 260W Silfur: Kr. 59.900,Til í gráu og svörtu.
Veggfestingar fyrir sjónvörp
Veggfestingar frá hama, í úrvali fyrir flestar gerðir sjónvarpstækja FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
nýr vefur Netverslun
Greiðs
Vaxt í allt að 1
SÚPER TILBOÐ
LADY litur mánaðarins
Veggsalerni
Kompas. Seta seld sér. 7920304
14.910
kr
19.880kr
LITUR: 6352 EVENING GREEN
Blöndum alla liti
25% afsláttur
5% 2 afsláttur
SÚPER TILBOÐ
Handlaugartæki
20%
Pine með lyftitappa.
af LADY Pure Color
8000033
9.275
afsláttur
kr
11.595 kr
25% afsláttur af ÖLLUM
30%
pottum og pönnum frá BEKA
21%
afsláttur
30%
afsláttur
afsláttur
20 cm SÚPER TILBOÐ
SÚPER TILBOÐ
5.490
3.712
Blandari ESB2500
Pottur
kr
6.990kr
300W, 600 ml, plastkanna. 1840154
kr
4.949 kr
25% afsláttur
SÚPER TILBOÐ
599
487
Rúðuvökvi -18°
Saltpoki 5 kg
5023230
5082656
kr
859 kr
Non- stick húð húð.
Mjöll Frigg, 5 ltr.
2006402
SÚPER TILBOÐ
695 kr
Gott verð
1.995
kr
kr
Snjóskófla Álskófla, AL-2.
Gróft.
5082796
VERKFÆRADAGAR SÚPER TILBOÐ
Borvél 10,8V + 100 fylgihlutir
30% afsláttur
SÚPER TILBOÐ
6.995 10.995 kr
Topplyklasett
kr
Neo, 1/2”, 23 stk. 5052509
SÚPER TILBOÐ
36% afsláttur
11.897
5.995
Fjölnotavél 300W
Höggborvél
16.995 kr
Sagar og pússar. 5245980
kr
2 stk., 1.5sH Li-ion rafhlöður, hersla 25Nm.
SÚPER TILBOÐ
8.985 kr
kr
33% afsláttur
500W.
5245599
Byggjum á betra verði
31% afsláttur
5245566
12.995 18.995 kr
kr
skoðaðu tilboðin Á husa.is
FERMING í Blómavali
Árituð kerti
Áprentaðar sálmabækur
30% afsláttur
af allri fermingarvöru gegn framvísun heimsenda fermingarpóstsins frá Blómavali
GLÆSILEG DAGSKRÁ í Blómavali á Akureyri um helgina
Munið að panta áritaðar servíettur, kerti og sálmabækur um helgina á 30% afslætti. Fáðu hugmyndir fyrir veisluna Uppdekkuð borð frá Blómavali og allt það nýjasta í fermingarskreytingum.
Kristjánsbakarí Bakari frá Kristjánsbakaríi verður á staðnum frá kl. 13-16.
Árituð kerti, servíettur og sálmabækur Eitt mesta úrval landsins af servíettum og kertum til áritunar.
Centro tískuvöruverslun Verður með fermingarfatnað fyrir drengi og stúlkur.
Áprentaðar servíettur
dagskráin er SVANSMERKT Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
LAGERSALA útsölulok föstudaginn 3. mars 4 VERÐ 1000kr · 2000kr · 4000kr · 7000kr
NÝJAR VÖRUR streyma inn Fyrir konur á öllum aldri
Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393
Hefur þú spurningar, efasemdir eða áhuga á VEGANISMA sem leið að umhverfisvænni hversdegi?
DRÖGUM ÚR VISTSPORI OKKAR OG VERNDUM JÖRÐINA Fræðslukvöld Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis um umhverfismál í Glerárkirkju á páskaföstunni.
Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20:00
Hulda.B.Waage vegan áhrifavaldur og afrekskona í kraftlyftingum & Johanna Madsen frá Vegan Akureyri. Spjall um vegan mataræði fyrir umhverfið - Áskoranir og ávinning. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni: Trúin sem grundvöllur umhverfisstarfs. Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur: Frans frá Assisí og Frans Páfi - Hugarfar föstunnar fyrir samfélag á tímamótum.
Miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20:00
sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, Geta 12 sporin stutt okkur í því að ganga betur um jörðina? Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur, Keltnesk íhugun - að sjá hið heilaga í öllu sem er. Kaffi og samtal um áskoranir föstunnar og veginn áfram.
Í lok kvölds er boðið upp á 10 mínútna Facebook: @Eythingpro íhugun og bæn inni í kirkju.
@Fastafyrirumhverfid
Þorgerðartónleikar Til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur Þriðjudaginn 27. febrúar kl. 20 í Hömrum, Hofi. Á tónleikunum koma fram nemendur á efri stigum og flytja fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá. Aðgangur er ókeypis, en tekið er á móti frjálsum framlögum.
Kr. 3570.-
Lúxusblanda af lífrænni möndlu olíu, Arnica montana olíu sem nærir, styrkir og róar bæði hár/hársvörð og líkama. Örvar hársvörðinn, kemur í veg fyrir bólgur í hársverði og dregur úr bakteríum í hársverði, ásamt því að það hindrar öldrun á hári.
REF Stockholm (Colour Boost) Ash Blonde
REF Stockholm (Hair+Body) sjampó
Kr. 3040.-
Lita maski sem hressir upp á eða litar hárið. Látið bíða í 3-5 mín og skolið úr hárinu.
ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ
TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829 MUNIÐ SKÓLAAFSLÁTTINN 10% AF ÞJÓNUSTU
Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829
www.harvorur.is
Náðu stjórn á vinnudeginum með Outlook Lærðu að skipuleggja vinnudaginn með Outlook og njóta þar með betur frítímans!
Kennari: Hermann Jónsson sem hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, á meðal annars sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann er í dag sjálfstæður kennari og býður upp á fjölbreytt úrval tölvunámskeiða. Hvar: Þórsstíg 4, húsnæði SÍMEY Hvenær: Kennt mánudaginn 12. mars frá kl. 13:00-16:00 Lengd: 3 klukkustundir Verð: 17.500 kr Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum! www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is
Vorkoma - ljóðatónleikar Miðvikudagur 28. febrúar kl. 20 í Hömrum í Hofi Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir fagna vorkomu með norrænum sönglögum.
Miðasala á mak.is og í Hofi. Miðaverð 3500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn í Tónlistarfélaginu, námsmenn og eldri borgara.
Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri Blásarakvintettinn
FERMINGAR PAKKINN Í ÁR
Rúmföt frá Engholm fylgja með hverju seldu fermingarrúmi.
Fermingar rúm 120x200 cm
Verð: 86.175 Verð áður: 114.900 Höfðagafl fylgir ekki
SÆNGURVERASETT
SÆNG OG KODDI
20%
FERMINGAR AFSLÁTTUR
MJÚKUR PAKKI
20%
FERMINGAR AFSLÁTTUR
Vönduðustu rúmföt sem völ er á Fullt af flottum fermingartilboðum
20%
FERMINGAR AFSLÁTTUR
Dúnsokkar
Hofsbót 4 . Akureyri
Til íbúa Eyjafjarðarsveitar Kynningarfundur um hugsanlega sameiningu sókna í Laugarlandsprestakalli verður haldinn í Félagsborg fimmtudaginn 22. febrúar næskomandi kl. 20:30. Fundurinn er haldinn í ljósi þess að nokkur umræða hefur verið um þessar hugmyndir innan sóknarnefnda prestkallsins. Kynnt verður hvað felst í sameiningu sókna, kostir þess og gallar kynntir og ræddir. Markmið fundarins er að stuðla að umræðu um þetta málefni. Allir velkomnir sem láta sig hag kirkjunnar varða. Gestur fundarins verður sr. Jón Ármann Gíslason, prófastur á Skinnastað. Sóknarnefndir í Laugalandsprestakalli.
Aðalfundur
- Rauða krossins
Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn Í húsnæði deildarinnar á Akureyri, Viðjulundi 2. Miðvikudaginn 7. mars kl. 18:00. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundastörf. Allir eru velkomnir, sjálfboðaliðar, félagar og aðrir áhugasamir. Léttar veitingar í boði. Stjórnin www.redcross.is
Ð E M R I L Æ M A Ð HEI F Ö L S K ÍÐ A / B R E T T A J A K K A “Mig langaði að hanna jakka sem mundi virka vel uppí fjalli (á snjóbretti og skíðum) á veturna en væri líka heilsárs flík sem hefði fjölbreytt notagildi”
FÖL er þægilegur 2 laga skelja jakki fyrir konur. Sérstaklega hannaður fyrir skíði og snjóbretti. Jakkinn er með stillanlegri hettu og rennilásum undir handvegi til að tryggja aukna öndun. Sérstakur vasi fyrir skíðapassa. 39.900 ISK & 49.900 ISK (prent útgáfa)
SÖLUSTARF N4 leitar að öflugum liðsmanni í söludeild stöðvarinnar. Til greina kemur hlutastarf eða verktaka. Góð reynsla og þekking á markaðsmálum er mikill kostur og aldur engin fyrirstaða. Upplýsingar veitir sölustjóri í síma 4124400 eða á netfangið ivar@n4.is
www.arnartr.com
EINFALDUR
TVÖFALDUR
990 kr./mán
1.790 kr./mán
1 par á mánuði
2 pör á mánuði
P
www.smartsocks.is
U KA
Frí heimsending Uppsegjanlegt hvenær sem er
2
U ST
...inn um lúguna í hverjum mánuði!
1
BE
Sokkar
(611)
SVONA DREIFIST N4 DAGSKRÁIN TIL ÞÍN
(625) (620)
(630)
HÚSAVÍK
(610)
(621) (621) (601) (601)
AKUREYRI
LAUGAR MÝVATNSSVEIT
(600 & 603)
EYJAFJARÐARSVEIT
(601)
N4 dagskráin dreifist á miðvikudagsmorgnum með fréttablaðinu í póstnúmer 600 og 603. N4 dagskráin dreifist á miðvikudögum og fimmtudögum með Íslandspósti í póstnúmer 601, 610, 611, 620, 621, 625 og 630. N4 dagskráin mætir á fimmtudögum í verslunina á Fosshól, á Laugum, í Mývatnssveit og í helstu verslanir á Húsavík.
- fyrir þig -
VIÐTALIÐ
Gott orðspor hefur mikið að segja Samspil þjónustufyrirtækja og íslensks sjávarútvegs er í mörgum tilvikum afar náið. Á Íslandi hefur þróast hátækniðnaður samhliða sjávarútvegi og mörg hátæknifyrirtæki hér á landi hanna lausnir í samstarfi við íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Stór hluti tekna Kælismiðjunnar Frosts á Akureyri er vegna erlendra verkefna, sem öll tengjast sjávarútvegi. Guðmundur H. Hannesson markaðsstjóri Frosts segir að fyrirtækið sé nú með nokkur stór erlend verkefni. „Við erum að vinna risastórt verkefni í Færeyjum, þar sem við erum að reisa eina stærstu uppsjávarvinnslu í heiminum í samvinnu við nokkur fyrirtæki. Við erum að fara af stað með mjög stórt verkefni á Kúrileyjum, sem tilheyra Rússlandi og eru nálægt Japan. Í Noregi erum við með stórt verkefni, einnig á Spáni og í Kanada, þannig að við erum ansi víða þessa dagana.“
Íslenskur sjávarútvegur hátt skrifaður Guðmundur segir að Frost taki þátt í alþjóðlegum útboðum, einng sé nokkuð um það að leitað sé til fyrirtækisins í kjölfar þátttöku á alþjóðlegum sýningum. „Gott orðspor hefur mikið að segja og sömuleiðis þær lausnir sem við höfum fram að færa. Íslenskur sjávarútvegur er mjög hátt skrifaður og sömuleiðis þau fyrirtæki sem framleiða og þróa búnað fyrir greinina. Almennt eru erlend fyrirtæki ekki að sækja til okkar vegna þess að við erum með ódýrustu lausnirnar, heldur erum við með þær lausnir sem þessi fyrirtæki sækjast eftir,“ segir Guðmundur.
Ný tækifæri Gunnar Larsen framkvæmdastjóri Frosts segir að á undanförnum árum hafi um helmingur tekna fyrirtækisins verið vegna erlefndra verkefna. „Já, já, það hefur verið töluverð þróun í frystikerfum á undanförnum árum. Þessi erlendu verkefni skapa vissulega ný tækifæri og það er auðvitað mikilvægt. Heimurinn í þessari grein er ekkert voðalega stór, allir þekkja alla, þannig að orðsporið spyrst út. Frost hefur verið í samvinnu við nokkur íslensk fyrirtæki varðandi þessi erlendu verkefni, til dæmis höfum við átt afskaplega gott samstarf við Slippinn á Akureyri,“ segir Gunnar Larsen framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts á Akureyri. Í þættinum Atvinnupúlsinn – hátækni í sjávarútvegi – var fjallað um Frost.
Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is
Guðmundur H. Hannesson
Gunnar Larsen
Markaðsstjóri Frosts
Framkvæmdastjóri Frosts
Umhverfis- og mannvirkjasviรฐ
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461-5959/857-5959 milli kl. 8-16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvpóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð. aflidak.is
Counceling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violance To get in touch with a councillor call 461-5959/857-5959 between 8-16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recomennd our Facebook page were it is possible to leave a message. aflidak.is
NEISTINN Styrktartónleikar í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 25. febrúar kl. 16.00 Karlakór Akureyrar Geysir · Andrea Gylfadóttir Eyþór Ingi Gunnlaugsson · Eyþór Ingi Jónsson Elvý Hreinsdóttir · Birkir Blær Óðinsson Ivan Mendez · Ívar Helgason · Risto Laur Rodrigo Lopes · Ólafur Traustason Rannveig Elíasdóttir
AÐGANGUR ER ÓKEYPIS EN TEKIÐ VERÐUR VIÐ FRJÁLSUM FRAMLÖGUM SEM RENNA ÓSKERT TIL STYRKTARSJÓÐS NEISTANS, FÉLAGS HJARTVEIKRA BARNA.
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 20. febrúar verður sýndur á N4, miðvikudaginn 21. febrúar kl. 14:00 og laugardaginn 24. febrúar kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is
markhönnun ehf
ð o lb ti ar lg he r æ Fráb NAUTA RIBEYE Í HEILU. KR KG ÁÐUR: 3.382 KR/KG
LAMBA PRIME FERSKT
3.479 KRKG -20% 2.198 ÁÐUR: 4.349 KR/KG
-20%
KARAMELLUTERTA STÓR 900 GR. KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK
1.329
FOLALDALUNDIR FROSIÐ KR KG ÁÐUR: 5.498 KR/KG
4.398
-30%
NAUTA MÍNÚTUSTEIK FERSKT KR KG ÁÐUR: 3.798 KR/KG
-35% 2.659 -30%
FOLALDAGÚLLAS VACUMPAKKAÐ. FROSIÐ. KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG
-20% 2.398
APPELSÍNUR KR KG ÁÐUR: 258 KR/KG
129
-50%
FOLALDAPIPARSTEIK FROSIÐ KR KG ÁÐUR: 2.998 KR/KG
-20% 2.398
PINK STUFF HREINSIEFNI 500 GR. KR STK ÁÐUR: 379 KR/STK
298
Tilboðin gilda 22. - 25. febrúar 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss
www.netto.is
2
4 3 6 8 9 7 5 9 2 6 1 7 3 5 6 3 4 7 8 9 9 7 7 8 9 2 6 1 2 7 3 5 1 4
9
1 8
3
9 2 7 8 3 9 1 7 6 9 8 2 8 1 7 5 9 3 4 1 7 2 6 9 9 5 6 4 5 1
létt
3
6
8 2 6 7 1 3 8 4 2 5 5 8
9 6 5 1 7 9 3
1 8
4
4 2 9 3
6 7
9
4
2
5 6 4
2 3
3
7 8
6
1
5 miðlungs
létt
8 5 3
9
5
6 3 7 9
7 4 1 erfið
1
2 9 4 4 6 8 8 7 2 1 9 1
1 8 4 6
9
9 4
4
1
2 6 7
2 1
9
3
2
4 3 9
7 9 4 5 7 8 4 5 2
miðlungs
8
2 6 3
1
4 8 6 2
8
erfið
ÞrifX - Bílaþvottur
Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.
Verðdæmi fyrir fólksbíl: Sápuþvottur frá 2.890 kr. Tjöru- og sápuþvottur frá 3.990 kr.
Bættu við bóni fyrir aðeins 2.190 kr.
Nánari upplýsingar á thrifx.is.
Minnum einnig á
Ruslatunnuþrif allt árið um kring.
thrifx@thrifx.is - S: 414 2990
Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta
K
R
A
LITABÓK N4
A
K
K
A
S
Í
STÖNGIN INN!
Gamansöngleikur með ABBA-lögum á Breiðumýri Leikdeild Eflingar frumsýnir gamansöngleikinn Stöngin inn, eftir Guðmund Ólafsson í félagsheimilinu á Breiðumýri í Reykjadal föstudaginn 23. febrúar klukkan 20:30. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri Jaan Alavere. Verkið gerist í litlu sjávarþorpi þar sem konur bæjarins ákveða að setja eiginmenn sína í kynlífsbann nema þeir hætti að horfa á enska boltann.
Miðaverð: • Fullorðnir kr. 3000.• Börn 16 ára og yngri kr. 2200.• Eldriborgarar og öryrkjar kr. 2700,-
Félögum í Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélagi Húsavíkur gefst kostur á að fá afsláttarmiða hjá sínum félögum áður en þeir fara á leiksýningu og fá þannig 1000 kr. afslátt. Dalakofinn verður með leikhúsmatseðil fyrir hópa (lágmark 6 manns) lambasteik og meðlæti, og kaffi og köku í eftirrétt á kr. 3900.- Einnig býður Dalakofinn 15% afslátt af matseðli fyrir leikhúsgesti. Að venju verður Kvenfélag Reykdæla með kaffi- og vöfflusölu á sýningum. Miðapantanir eru í síma 618-3945 eða á leikdeild@leikdeild.is
Þú sækir um með
Alfreð
Þú sækir um með
Alfreð
VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ÞÉR!
Vertu með!
AFGREIÐSLUMAÐUR Í TIMBURVERSLUN STARFSSVIÐ
Starfið felst í afgreiðslu, tiltekt á pöntunum til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf.
HÆFNISKRÖFUR
Starf sem hentar öllum aldurshópum frá 18 ára aldri. Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsynlegt.
FRÁBÆR VINNUAÐSTAÐA Nánari upplýsingar veitir Haukur Már Hergeirsson, verslunarstjóri; haukur@byko.is. Frestur til 5. mars. Sótt er um á alfred.is eða byko.is
NÝTT - NÝTT Tökum upp nýjar vörur í vikunni!
Kápur • Stakkar • Jakkar Buxur • Samkvæmisfatnaður Toppar • Kjólar • Pils krónunni 462 3505
Glerártorgi 462 7500
Opnunartími í Krónunni / Mið - fös 13:00 - 18:00
LÖGREGLUFRÆÐI VIÐ HA HELDUR RÁÐSTEFNUNA:
Löggæsla og samfélagið Miðvikudaginn 21. febrúar frá kl. 9.00–17.00 Stofur N101 og M101 í Háskólanum á Akureyri, gengið inn um aðalinngang Ráðstefnan er vettvangur þar sem fagfólk og fræðimenn reifa málefni sem tengjast löggæslu í víðri merkingu. Þema að þessu sinni er löggæsla í dreifbýli. Tuttugu og sjö áhugaverð erindi. Lykilfyrirlesarar eru Dr. Peter Lindström frá Malmö-háskóla og Anna Souhami frá Edinborgar-háskóla. 8.15 –
Skráning og afhending ráðstefnugagna – Nemendur HA þurfa ekki að skrá sig
9.00–9.10
Setning í stofu N101: Lars Gunnar Lundsten, Háskólinn á Akureyri Halla Bergþóra Björnsdóttir, Lögreglan á Norðurlandi eystra
9.10–9.50
Fyrra lykilerindið í stofu N101: Knowledge-based policing: research and professionalization in rural (and urban) policing – Peter M. Lindström, Malmö háskóli og sænska lögreglan
Tími
10 MÍNÚTNA HLÉ – KAFFI OG LÉTTAR VEITINGAR Stofa N101 Stofa M101
10.00–10.25
Organizational challenges of criminal investigation in northern rural Sweden – Oscar Rantatalo, Ola Lindberg og Markus Hällgren, Umeå háskóli
Meðferð trúnaðarupplýsinga hjá löggæslustofnunum – Kristín Guðmundsdóttir, Greiningardeild ríkislögreglustjóra
10.25–10.50
Einn á vakt – Sigurður Jónasson, Lögreglan á Vesturlandi
Viðhorf Íslendinga í garð lögreglu: Hefur sýnileiki lögreglunnar áhrif á ótta við afbrot? – Jónas Orri Jónasson og Rannveig Þórisdóttir, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 10 MÍNÚTNA HLÉ
11.00–11.25
The Race With No Finish Line: The Struggle for Cybersecurity – Eileen Decker, Kaliforníuháskóli í Los Angeles, Suður-Kaliforníuháskóli og NSFFulbright Specialist in Cybersecurity and Critical Infrastructure
Litla löggustelpan á landsbyggðinni – Sigrún Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri
11.25–11.50
Friðhelgi einkalífs á netinu – atvik, úrræði og valdheimild lögreglu – María R. Bjarnadóttir, Sussex háskóli
Hlutverk Landhelgisgæslunnar við löggæslu – Auðunn Kristinsson, Landhelgisgæslan
10 MÍNÚTNA HLÉ 12.00–12.45
Seinna lykilerindið í stofu N101: What does rural police work teach us about policing? Lessons for theory, practice and research from the remote Northern islands of Scotland – Anna Souhami, Edinborgarháskóli
Dagskrá og skráning á heimasíðu Háskólans www.unak.is. Ráðstefnugjaldið er 5.000 krónur (ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar). Frítt fyrir nemendur HA. Ráðstefnan fer fram á íslensku og ensku.
Tími
Stofa N101
Stofa M101
40 MÍNÚTNA HÁDEGISHLÉ – OPIÐ ER Í MÖTUNEYTINU Á ANNARRI HÆÐ HÁSKÓLANS
13.25–13.50
Afstaða Íslendinga til vændis og vörslu fíkniefna til eigin nota – Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands
Ofbeldi í nánum samböndum á landsbyggðinni – gögn lögreglu og reynsla almennings – Guðbjörg S. Bergsdóttir og Guðrún S. Baldursdóttir, Rannsóknir og þróun, Ríkislögreglustjóri
10 MÍNÚTNA HLÉ 14.00–14.25
Kvenmorð á Íslandi: Eitthvað sem gerist bara á suðvesturhorninu? – Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Háskóli Íslands
Ákvörðun um að kæra nauðgun – Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
14.25–14.50
Íslensk löggæsla á netinu - nú og í framtíð – Daði Gunnarsson, Tölvurannsókna- og rafeindadeild lögreglunnar
Að kæra nauðgun í fámennu bæjarfélagi – Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur og þerapisti
15.00–15.25
Hættur í starfi félagsráðgjafa: Ógnanir og ofbeldi – Björn Már Sveinbjörnsson Brink og Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Háskóli Íslands
Að mæta þörfum þolenda kynferðisbrota – Halla Bergþóra Björnsdóttir, Lögreglan á Norðurlandi eystra
15.25–15.50
Iceland as a microcosm of the effects of educational reform on police students‘ social background – Guðmundur Oddsson, Andrew Paul Hill, Ólafur Örn Bragason, Þóroddur Bjarnason og Kjartan Ólafsson, Háskólinn á Akureyri og Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar
Kannski var þetta misskilningur – Lísbet Harðardóttir, Sólstafir, systursamtök Stígamóta á Vestfjörðum
10 MÍNÚTNA HLÉ – KAFFI OG LÉTTAR VEITINGAR
10 MÍNÚTNA HLÉ
16.00–16.25
Stofa M102 Fyrsta starfsár Lögregla í landsbyggðnefndar um eftirlit unum með lögreglu – Guðmundur Oddsson, – Trausti Fannar Andrew Paul Hill og Valsson, Nefnd um Þóroddur Bjarnason, eftirlit með lögreglu Háskólinn á Akureyri
Það var þessi lögreglumaður sem einhvern veginn náði til mín: Hlutverk og ábyrgð lögreglumanna í starfi með börnum og unglingum í vanda – Sigrún Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri
16.25–16.50
The influences of neighborhood characteristics on police intervention – Margrét Valdimarsdóttir, Háskóli Íslands
Byggjum brýr – Brjótum múra – Fríða Rós Valdimarsdóttir, Jafnréttisstofa
16.55–17.00
Lokaorð: Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri
Þú finnur N4 dagskrána á N4.IS
N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
KRAFTUR
MINNUM Á SKILATÍMA AUGLÝSINGA! Skil á efni í auglýsingar sem unnar eru hjá grafíkdeild N4 eru kl. 12 á mánudögum. Skil á tilbúnum auglýsingum eru fyrir kl. 10 á þriðjudögum. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl. 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu.
Auglýsingapantanir í síma 412 4402/412 4404 eða á n4@n4.is
Kjötborðið Gildir til 25. febrúar á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
Kindafile
2.699
Kindainnralæri
1.799
Kindalundir
2.599
kr/kg
kr/kg
kr/kg
fyrir þig
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 26. FEBRÚAR KL. 20:30 Á N4
Suzuki 2018
Nýr
Lífgar upp á tilveruna
Verð frá 2,160,000.Sjálfskipur 2,440,000.Fjórhjóladrifinn 2,590,000.Suzuki fyrir allar árstíðir
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Banana- og súkkulaðifudge Súkkulaðifudge
Bananafudge
3 dl rjómi 3 dl sykur 1 dl sýróp 50 g smjör 2 msk hunang 100 g suðusúkkulaði Setjið rjóma, sykur og sýróp í pott. Látið suðuna koma upp og sjóðið við miðlungsháan hita þar til blanda er orðin 120° heit. Takið pottinn frá hitanum og hrærið smjör og hunang út í. Látið pottinn aftur á heita helluna og látið sjóða áfram í 2 mínútur. Takið pottinn af hitanum og hrærið hökkuðu súkkulaði saman við þar til blanda er orðin slétt. Hellið blöndunni í lítið mót/form sem hefur verið klætt með smjörpappír. Látið standa í ísskáp á meðan bananablandan er gerð.
12 mjúkir bananar af nammibarnum (sjá mynd hér fyrir neðan) 2 dl sykur 1 dl rjómi 50 g smjör 150 g hvítt súkkulaði Klippið bananana í litla bita og setjið í pott ásamt smjöri, rjóma og sykri. Látið sjóða saman vði vægan hita þar til allt hefur bráðnað. Látið sjóða áfram í 5 mínútur og hrærið í pottinum á meðan. Takið pottinn af hitanum og hrærið hökkuðu súkkulaði saman við þar til blandan er orðin slétt. Látið kólna aðeins áður en blöndunni er hellt yfir súkkulaðifudge-ið. Látið kólna alveg (helst í ísskáp yfir nóttu) áður en skorið í bita
Áhættustjóri Stapi lífeyrissjóður leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í starf áhættustjóra á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra sjóðsins. Helstu verkefni: • Umsjón með skipulagi og framkvæmd áhættustýringar og innra eftirlits • Umsjón með mótun áhættustefnu og áhættustýringarstefnu • Eftirlit með markaðsáhættu, fjárfestingarákvörðunum og áreiðanleika gagna sjóðsins • Framkvæmd greininga og eftirlits • Heildaryfirsýn yfir verkferla, áhættumöt, skýrslur innri endurskoðanda, innri úttektir, o.fl. • Samskipti, skýrslugerð og miðlun upplýsinga til eftirlitsaðila og stjórnenda
Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði fjármála, verk- eða tölfræði, próf í verðbréfaviðskiptum er kostur. • Reynsla af fjármálamarkaði, áhættustýringu eða greiningarvinnu sem nýtist í starfi • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Hæfni í að greina tölulegar upplýsingar og að setja þær fram með skipulögðum hætti • Frumkvæði og færni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku
Sérfræðingur í lánadeild Stapi lífeyrissjóður leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra sjóðsins. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs með möguleika á framtíðarstarfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Þjónusta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga • Framkvæmd greiðslu- og lánshæfismats • Skjalagerð vegna sjóðfélagalána • Samskipti við fjármálastofnanir og fasteignasala vegna umsýslu sjóðfélagalána
Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi • Reynsla af lánamálum og þekking á skuldabréfum er kostur • Góð tölvuþekking t.d. í Excel • Jákvætt viðhorf og færni í mannlegum samskiptum • Nákvæm og öguð vinnubrögð
Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar um störfin veitir Jóhann Steinar Jóhannsson (johann@stapi.is), framkvæmdastjóri Stapa. Umsóknarfrestur er til og með 5. mars. Umsækjendur skulu skila inn ítarlegri starfsferilskrá og kynningarbréfi í ráðningarkerfið Alfreð (www.alfred.is eða appið Alfreð).
Strandgötu 3, 600 Akureyri Egilsbraut 25, 740 Neskaupstað Sími 460 4500 www.stapi.is
Stapi lífeyrissjóður varð til með sameiningu Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands árið 2007. Starfssvæði sjóðsins nær frá Hrútafirði í vestri að Skeiðarársandi í austri. Sjóðurinn nær þannig til allra byggðakjarna á Norður- og Austurlandi. Eignir Stapa nema ríflega 200 milljörðum króna. Virkir sjóðfélagar eru um 14 þúsund og lífeyrisþegar rúmlega 9 þúsund talsins. Starfsmenn Stapa eru 17 og skrifstofur sjóðsins eru á Akureyri og í Neskaupstað.
Miðvikudagur 21. febrúar 2018 14:00 Bæjarstjórnarfundur 07.50 ÓL 2018: Sprettganga liða Upptaka frá fundi bæjarstjórnar 09.20 ÓL 2018: Brun kvenna Akureyrar 20. febrúar. 09.55 ÓL 2018: Sprettganga liða 20:00 Milli himins og jarðar (e) 11.10 ÓL 2018: Samantekt (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín 11.35 ÓL 2018: Bobbsleðakeppni góða gesti og ræðir um allt milli kvenna himins og jarðar. 14.00 ÓL 2018: Íshokkí karla 15.45 Stephen Fry í Mið-Ameríku 20:30 Atvinnupúlsinn (e) 16.35 Unga Ísland (1:6) (e) 17.05 Bítlarnir að eilífu – Here Comes the Sun (e) 17.15 Hljómskálinn (2:5) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ríta og krókódíllinn (4:6) Milli himins og jarðar 18.06 Friðþjófur forvitni (4:6) Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar 18.28 Babar sem fjallað er um atvinnulíf í 18.50 Krakkafréttir Skagafirði. 18.54 Vikinglotto 21:00 Hvítir mávar(e) Vikinglotto-útdráttur vikunnar. 21:30 Að vestan (e) 19.00 Fréttir Á þriðjudögum kl. 20:00 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan (2:13) 20.40 Svikabrögð (3:4) Þáttaröð sem segir frá því hvernig venjulegt fólk getur orðið svikahröpAð norðan pum að bráð. Hvaða eiginleika hafa svikahrappar sem gera það að Hlédís Sveinsdóttir ferðast um verkum að gagnrýnin hugsun verður Vesturland og hittir skemmtilegt og að engu og þeir ná að svindla á skapandi fólk. okkur? 22:00 Milli himins og jarðar (e) 21.15 Castle (22:22) 22:30 Atvinnupúlsinn (e) 22.00 Tíufréttir 23:00 Hvítir mávar (e) 22.15 Veður Gestur Einar Jónasson hittir skem22.20 ÓL 2018: Samantekt (7:8) mtilegt fólk og ræðir við það um lífið 22.35 Kjarnakonur í Bandaog tilveruna. ríkjunum – Konur í stjórnmálum 23:30 Að vestan (e) 23.30 Kveikur 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin 00.30 Átök í uppeldinu (e) 01.10 ÓL 2018: Svig karla fyrri ferð Áhugaverður mannlífsþáttur sem fjallar um líf og störf fólks á Norðurlandi - allt frá Borðeyri til Bakkafjarðar
07:00 The Simpsons (11:22) 07:20 Blíða og Blær 07:45 The Middle (1:24) 08:10 Mindy Project 08:30 Ellen (98:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (4:50) 10:20 My Dream Home (24:26) 11:05 Gulli byggir (1:12) 11:45 Spurningabomban (1:21) 12:35 Nágrannar 13:00 Major Crimes (4:19) 13:50 The Night Shift (3:10) 14:35 The Path (8:10) 15:30 Exodus: Our Journey to Europe 16:30 Friends 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (99:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Víkingalottó 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Jamie’s 15 Minute Meals 19:55 The Middle (11:24) 20:20 Heimsókn (2:10) 20:45 Divorce (6:8) Gamansamur þáttur frá HBO með Söruh Jessicu Parker og Thomas Haden Church. Í síðustu þáttaröð skildu hjónakornin en skilnaðurinn gekk hins vegar ekki snurðulaust fyrir sig og oftar en ekki enduðu samverustundir þeirra með skrautlegum uppákomum. 21:20 Nashville (7:22) 22:05 The Girlfriend Experience 23:05 NCIS (3:24) 23:50 Next of Kin (3:6) 00:35 The X-Files (7:10) 01:20 Snatch 02:05 Room 104 (11:12)
sjónvarp er á facebook N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
13:50 Speechless (4:18) 14:10 The Fashion Hero (5:8) 15:05 The Mick (7:20) 15:25 Man With a Plan (7:21) 15:50 Ghosted (7:13) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (3:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 9JKL (8:16) 20:10 Wisdom of the Crowd (13:16) 21:00 Chicago Med (8:20) 21:50 Bull (8:23) 22:35 Queen of the South (8:13) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 12:35 A Royal Night Out 14:10 Love and Friendship 15:45 Learning To Drive 17:15 A Royal Night Out 18:55 Love and Friendship 20:30 Learning To Drive Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Ben Kingsley og Patricia Clarkson í aðalhlutverkum. Þegar hjónabandi Wendy, bókagagnrýnanda í New York, lýkur skyndilega, þá þarf hún sjálf að læra að keyra bíl, og pantar sér ökutíma hjá Sikha Indverjanum Darwan, sem einnig glímir við erfiðleika í sínu hjónabandi. Saman þá ná þau að koma lífi sínu á réttan kjöl, og finna leiðina fram á við. 22:00 Sisters 00:00 Maze Runner: The Scorch Trials 02:10 Child 44
IST FYLG KUR OK MEÐ
K
R
A
A
K
K
A
S
Getur þú HJÁLPAÐ POPPÍ AÐ KOMAST Í GEGNUM VÖLUNDARHÚSIÐ?
Í
Fimmtudagur 22. febrúar 2018 09.20 ÓL 2018: Íshokkí kvenna 11.05 ÓL 2018: Skíðaskotfimi kvenna 12.45 ÓL 2018: Svig karla 13.50 Kiljan (e) 14.30 Söngvakeppnin 2018 (e) 15.50 Lífið heldur áfram (1:3) (e) 16.45 Innlit til arkitekta (e) 17.20 Andri á flandri í túristalandi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (6:27) (e) 18.25 Ég og fjölskyldan mín – Martha (6:10) 18.39 Letibjörn og læmingjarnir 18.46 Flink (2:35) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Unga Ísland (2:6) Heimildarþættir um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina. Hver þáttur spannar einn áratug og eru unglingsárin krufin í gegnum viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga. 20.35 Hemsley-systur elda hollt og gott (7:10) 21.10 Dánardómstjórinn (5:10) Leikin þáttaröð frá BBC um Jane Kennedy, sem starfar sem dánardómstjóri í sjávarþorpi á Englandi og rannsakar grunsamleg dauðsföll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Samantekt (8:8) 22.35 Glæpahneigð (16:22) 23.20 Neyðarvaktin (20:22) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.25 Gæti vélmenni leyst mig af hólmi? 00.55 ÓL 2018: Listhlaup kvenna
20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
21:00 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heim-
sóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir 23:00 Baksviðs (e) 23:30 Að Norðan (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Miðvikudagur
07:00 The Simpsons (12:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (2:24) 08:30 Ellen (99:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (38:50) 10:15 Hell’s Kitchen (7:16) 11:00 Junk Food Kids: Who’s to Blame (1:2) 11:50 Grey’s Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 African Safari 14:25 Joy 16:30 Friends (7:25) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (100:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Mom (4:22) 19:50 The Big Bang Theory (11:24) 20:10 NCIS (4:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:00 Next of Kin (4:6) Spennandi bresk þáttaröð sem fjallar um hina snjöllu Monu Mirza sem er harmi lostin þegar bróðir hennar er myrtur við sjálfboðaliða störf. 21:45 The X-Files (8:10) 22:30 Here and Now (1:10) 23:25 Real Time With Bill Maher 00:20 Room 104 (12:12) 00:45 Steypustöðin (4:6) 01:10 Burðardýr (5:6) 01:40 Homeland (1:12)
21. feb
Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22
11:40 The Bachelor (7:12) 13:10 Dr. Phil 13:50 9JKL (8:16) 14:15 Wisdom of the Crowd (13:16) 15:00 America’s Funniest Home Videos (10:44) 15:25 The Millers (8:23) 15:50 Solsidan (4:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (4:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Mick (8:20) 20:10 Man With a Plan (8:21) 20:35 Ghosted (8:13) 21:00 The Decoy Bride Bíó 09:55 Barbershop 3 11:45 Jem and the Holograms 13:40 As Good as It Gets 15:55 Barbershop 3 17:45 Jem and the Holograms 19:40 As Good as It Gets 22:00 Horrible Bosses Frábær gamanmynd frá 2014 með Jason Bateman og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki í kringum nýja uppfinningu. 23:42 Horns Hrollvekjandi fantasía frá 2013 með Daniel Radcliffe í hlutverki Ig Perrish sem fær stöðu grunaðs manns eftir að unnusta hans er myrt. 01:42 The Boy 03:17 Horrible Bosses
Mánudagur
26. feb
Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri
Sunnudagur
25. feb
Þriðjudagur
27. feb
Sunnudagaskóli kl. 11 Samkoma kl. 11
Krakkaklúbbur kl. 17-18
Tiiu og Risto sjá um tónlistina, ásamt Army Gospel
Prjónahópur kl. 19:30
Fyrir öll börn í 1.-7.bekk
Allir velkomnir
Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10
LANDSBYGGÐIR
Í næsta þætti eru upptökur frá borgarafundi á Fáskrúðsfirði um laxeldi.
FIMMTUDAG KL. 20:30
Föstudagur 23. febrúar 2018 07.35 ÓL 2018: Íshokkí karla 10.00 ÓL 2018: Skíðaskotfimi kvenna 11.05 ÓL 2018: Skíðaskotfimi karla 12.45 ÓL 2018: Íshokkí karla 14.30 ÓL 2018: Listhlaup kvenna 16.35 Leitin að hinum fullkomna líkama (e) 17.20 Landinn (16:28) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (1:150) 18.01 Froskur og vinir hans (17:26) 18.08 Söguhúsið (11:26) 18.15 Best í flestu (7:8) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Best í Brooklyn (7:23) 20.05 Gettu betur (2:7) 21.15 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. 22.00 Barnaby ræður gátuna Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Date Night Gamanmynd með Steve Carell, Tina Fey og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum. Hjón ákveða að fara út að borða til að viðhalda rómantíkinni en kvöldið tekur óvænta stefnu. Leikstjóri: Shawn Levy. e. 00.55 ÓL 2018: Snjóbrettafimi karla 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Nágrannar á norðurslóðum (e) Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 20:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín
góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. 21:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um
Milli himins og jarðar málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Föstudagsþáttur (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (7:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Ljóti andarunginn og ég 08:05 The Middle (3:24) 08:30 Drop Dead Diva (4:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (142:175) 10:20 Veep (10:10) 10:50 Mike & Molly (15:22) 11:15 Anger Management (15:22) 11:40 The Heart Guy (8:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Snowden 15:10 Dance Again - Jennifer Lopez 16:50 I Own Australia’s Best Home (6:10) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 So You Think You Can Dance (12:15) 20:55 Steypustöðin (5:6) Önnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. 21:30 Alien Víðfræg bíómynd um áhöfn geimfars sem viðbjóðsleg geimvera ofsækir. Þau vissu ekki af því þegar þessi óvættur kom um borð en þau fá svo sannarlega að vita af henni þegar hún lætur til skarar skríða. Þessi geimhryllingsmynd hefur notið mikilla vinsælda og ófáar myndir verið gerðar í framhaldi af henni. 23:25 Partisan
13:50 The Mick (8:20) 14:15 Man With a Plan (8:21) 14:35 Ghosted (8:13) 15:00 Family Guy (7:23) 15:25 Glee (12:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (5:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 America’s Funniest Home Videos (11:44) 20:10 The Bachelor (8:12) 21:45 Taken 23:20 Field of Dreams 01:10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 12:10 Experimenter 13:50 The Little Princess 15:25 50 First Dates 17:05 Experimenter 18:45 The Little Princess 20:20 50 First Dates Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. Sandler leikur náunga sem alltaf hefur átt erfitt með að skuldbinda sig, eða þar til að hann finnur draumadísina sem Barrymore leikur. 22:00 Suicide Squad Spennandi ævintýramynd frá 2016 með Will Smith, Margot Robbie, Jaret Leto, Violu Davis og fleiri stórgóðum leikurum. 00:00 Desierto Hörkuspennandi mynd frá 2015 með Cael Carcía Bernal. 01:30 Every Secret Thing
Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði
LITLA TRÉSMIÐJAN
Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686
María Pálsdóttir, leikkona, tekur við stjórnartaumunum í næsta þætti.
Föstudagskvöldið 23. febrúar kl. 21:00
fyrir þig
Laugardagur 24. febrúar 2018 07.00 KrakkaRÚV 10.20 ÓL 2018: Krulla karla 12.45 ÓL 2018: Snjóbrettafimi karla 14.30 ÓL 2018: 50 km skíða ganga karla 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV (2:150) 17.41 Kioka (20:26) 17.47 Letibjörn og læmingjarnir 17.54 Trélitir og sítrónur (2:9) 18.01 Lóa (5:52) 18.13 Hundalíf 18.15 Vísindahorn Ævars (e) 18.25 Leiðin á HM (1:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 #12 stig Laufléttur skemmtiþáttur þar sem hitað er upp fyrir úrslitin í Söngvakeppninni sem fram fara í Laugardagshöll 3. mars. Gísli Marteinn spjallar við keppendurna, skyggnist bak við tjöldin, fer yfir keppnir síðustu ára og kemur öllum í gírinn fyrir veisluna sem fram undan er. 20.30 My Life in Ruins Rómantísk gamanmynd um sagnfræðikennarann Georgiu sem er leið á lífi sínu og flytur til Grikklands og gerist leiðsögumaður í von um að endurnýja lífsneistann. 22.05 Water for Elephants Kvikmynd um ungan dýralæknanema sem slæst í för með farandsirkus á fjórða áratugnum. Þar hittir hann hina fögru Marlenu og verður fljótt ástfanginn af henni en hún er gift sirkusstjóranum sem er bæði skapstór og stjórnsamur. 00.00 Best í Brooklyn (e)
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 20. febrúar. 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Matur og menning (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn (e) 19:00 Að austan (e)
Að norðan 19:30 Landsbyggðir (e.) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Matur og menning(e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu.
23:00 Milli himins og jarðar (e) 23:30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
ATVINNA
Goðafoss
Verslun - Veitingar
07:00 Strumparnir 10:55 Friends 12:20 Víglínan (49:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:45 Born Different 15:10 Gulli byggir (3:12) 15:40 Ísskápastríð (3:7) 16:15 Kórar Íslands (7:8) 17:30 Heimsókn (2:10) 18:00 Sjáðu (534:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (316:401) 19:10 Lottó 19:15 Top 20 Funniest (10:18) Sprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið 01:00 Like.Share.Follow Sálfræðitryllir um Garret, ungan Youtube-ara sem er að skapa sér nafn á netinu og eignast í kjölfarið ofuráhugasaman aðdáanda. Hann stendur frammi fyrir þeirri spurningu hvort það að hleypa fólki svona nálægt sér á netinu sé í raun verið að bjóða hættunni heim. 02:30 Vacation Frábær gamanmynd frá 2015 með Ed Helms, Christinu Applegate, Leslie Mann og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins. fjallar um Rusty Griswold sem ákveður að fara með fjölskyldu sína í ógleymanlegt ferðalag þvert yfir Bandaríkin og heimsækja einn flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna. Það er óhætt að segja að ekki fer allt eins og áætlað var. 04:10 The Falling 05:50 Friends (16:24)
10:40 The Great Indoors (22:22) 11:05 Benched (8:12) 11:30 Beethoven 13:05 America’s Funniest Home Videos (11:44) 13:30 The Bachelor (8:12) 15:00 Superior Donuts (7:13) 15:25 Scorpion (15:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (6:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Friends With Better Lives 17:55 Futurama (2:9) 18:20 Family Guy (8:23) 18:45 Glee (13:22) 19:30 MXP:Most Xtreme Primate 21:00 Life Happens 22:40 Snitch 00:35 Sneakers 02:45 The Truth About Charlie Bíó 08:55 Yogi Bear 10:15 Hello, My Name is Doris 11:45 A Quiet Passion 13:50 The Yellow Handkerchief 15:25 Yogi Bear 16:50 Hello, My Name is Doris 18:20 A Quiet Passion 20:25 The Yellow Handkerchief Dramatísk ástar- og reynslusaga með William Hurt, Mariu Bellow, Eddie Redmayne og Kristen Stewart. þriggja ólíkra einstaklinga sem þekkjast ekkert innbyrðis áður en þeir ákveða að aka saman til New Orleans í bifreið eins þeirra. Inn í málin blandast síðan fyrrverandi unnusta fullorðna mannsins og úr verður afar eftirminnleg mynd og saga sem lætur engan ósnortinn. 22:00 The Duel 23:50 Miami Vice
Óskum eftir sumarstarfsfólki í vaktavinnu Afgreiðslu - eldhús Getum útvegað ferðir frá Akureyri Viðkomandi þarf að vera 18 ára, með góða þjónustlund og reyklaus
Nánar upplýsingar siddi@sveitarsetrid.is
Freyvangsleikhúsið kynnir
Þrek og tár
Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson Leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson Frumsýning 2.sýning 3.sýning 4.sýning
23.febrúar – Uppselt 24.febrúar 2.mars 3.mars
Sýningin hefst kl.20:00 Miðapantanir á tix.is og s.857-5598
FREYVANGSLEIKHÚSIÐ
Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
Sunnudagur 25. febrúar 2018 07.00 KrakkaRÚV 10.05 ÓL 2018: Krulla kvenna 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Krakkafréttir vikunnar (e) 13.00 ÓL 2018: Íshokkí karla - úrslitaleikur 14.45 ÓL 2018: Bobbsleðakeppni karla 15.40 Ísland - Tékkland 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Landinn (17:28) 20.15 Eddan 2018 Bein útsending frá afhendingu Edduverðlaunanna, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, á Hilton Reykjavík Nordica. 21.55 Löwander-fjölskyldan (3:10) Sænsk þáttaröð um ástir og örlög Löwander-fjölskyldunnar, sem rekur vinsælan veitingastað í Stokkhólmi undir lok seinni heimsstyrjaldar. 22.55 Bjólfur (3:13) Breskir þættir byggðir á Bjólfskviðu með Gísla Erni Garðarssyni í stóru hlutverki. Þættirnir segja frá stríðsmanninum Beowulf sem snýr aftur til heimalands síns til þess að gera upp fortíð sína. 23.40 Votlendi Þýsk kvikmynd um sérvitra unglingsstúlku sem þráir að foreldrar hennar taki saman á ný. Hún hefur öðruvísi skoðanir en flestir í kringum hana, til dæmis á málefnum eins og líkamlegu hreinlæti og kynferði, og ögrar fólki með því að segja og gera hluti sem öðrum kæmu ekki til hugar.
16:00 Föstudagsþáttur (e) Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar. 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar (e) 18:00 Að norðan (e) 18:30 Matur og menning (e)
19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Atvinnupúlsinn (e) 20:00 Að austan (e) 20:30 Landsbyggðir (e) 21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 21:30 Hvítir Mávar (e)
Að Norðan 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 Strumparnir 12:00 Nágrannar 13:45 So You Think You Can Dance (12:15) 15:10 Great News (8:10) 15:40 The Big Bang Theory (11:24) 16:05 Grand Desings: House of the Year (3:4) 17:00 Í eldhúsi Evu (2:8) 17:30 Um land allt (2:8) 18:05 The Simpsons (8:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (317:401) 19:10 60 Minutes (22:52) 19:55 Burðardýr (6:6) Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. Skipuleggjendur eiturlyfjasmygls nýta sér neyð fórnarlamba, nota hótanir og ofbeldi til að fá vilja sínum framgengt. 20:25 Trauma (2:3) 21:15 Homeland (2:12) Sjöunda þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathieson, fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Nú berst hún gegn mismunum og óréttlæti í garð minnihlutahópa og fyrir auknum borgararéttindunum þeirra. 23:50 The Path (4:13) Þriðja þáttaröð þessara dramatísku þáttaraðar með Aaron Paul (Breaking Bad)í hlutverki Eddie Lane kynntist kenningum sértrúarsöfnuðar og sogaðist inn í heim trúar og öfga. 00:40 Cardinal (2:6)
13:05 90210 (16:24) 13:50 Family Guy (8:23) 14:15 Glee (13:22) 15:00 Playing House (4:8) 15:25 Jane the Virgin (4:17) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (7:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 The Grinder (16:22) 17:50 Grandfathered (17:22) 18:15 Ally McBeal (6:23) 19:00 Heartbeat (8:10) 19:45 Superior Donuts (8:13) 20:10 Scorpion (16:22) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (12:24) 21:50 SEAL Team (1:22) 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:20 The Walking Dead (7:16) 00:10 The Killing (7:13) Bíó 08:45 Girl Asleep 10:00 My Dog Skip 11:35 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 13:00 The Portrait of a Lady 15:20 Girl Asleep 16:35 My Dog Skip 18:10 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 19:35 The Portrait of a Lady 22:00 Hancock Fyndin spennumynd með Will Smith og Charlize Theron í aðalhlutverkum. Óvinsæl ofurhetja leitar til kynningarfulltrúa til að laga ímynd sína og vinna traust almennings á ný. 23:35 Unfinished Business Gamanmynd frá árinu 2015 með Vince Vaughn í aðalhlutverki. 01:05 The 33 03:10 Hancock
KAFFIHÚS OG SÝNINGAAÐSTAÐA Lítið kaffihús til leigu næsta sumar, í grennd við Akureyri. Tilvalið fyrir hugmyndaríka einstaklinga. Einnig aðstaða fyrir listsýningar og/eða handverkssölu. Upplýsingar í síma 8498902.
2 5
3
8
7
6 9
4
6
8
2
6 2
5
2
5
1 9
6
5
1
7 4
3
3
4
9 4
6
1
6
9
8
1 4
8 9
4 7
8
3
2
9
6
5 3
2
4
1
9
1
Létt
6 3 2
3
3 7
1
4
Létt
6
5
5
1
2 9
4
7 2
7
8
7
5
8
6
3
7
4
5
9
3
2
6
5 2
6 9
3
8
6
7
1
4 8
4
1
4
6
8
1
2
Miðlungs
8
Miðlungs
2
2
9
7
9
1
1
3
9
8
7
6
4
6
4
9 8
3 1
8
5
6
3
1
7
3 9 9
5
1 8
1
9 7
5
5
8
3 2
3
2
4 6
5 6
1
3
1 3
4 Erfitt
6
7
3
9
7 Erfitt
Mánudagur 26. febrúar 2018 20:00 Að vestan (e) 15.45 Gettu betur (2:7) (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um 16.50 Silfrið (7:35) (e) Vesturland og hittir skemmtilegt og 17.50 Táknmálsfréttir skapandi fólk. 18.00 KrakkaRÚV (3:150) 20:30 Hvítir mávar 18.01 Elías (27:52) Gestur Einar Jónasson hittir skem18.12 Letibjörn og læmingjarnir mtilegt fólk og ræðir við það um lífið 18.19 Alvin og íkornarnir (21:46) og tilveruna. 18.30 Millý spyr (40:78) 18.37 Uss-Uss! (2:52) 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður Hvítir mávar 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem 21:00 Auðæfi hafsins (e) ítarlega er fjallað um það sem efst Fróðlegir þættir þar sem fjallað er er á baugi. Stærstu fréttamál um fjölmargar hliðar hafsins við dagsins eru krufin með viðmælenÍslandsstrendur og þau verðmæti dum um land allt. sem hægt er að skapa úr því. 19.45 Menningin 21:30 Landsbyggðir (e) 19.55 Skýjaborg (1:3) Umræðuþáttur þar sem rædd eru 21.10 Sýknaður (1:10) málefni sem tengjast lands22.00 Tíufréttir byggðunum. 22.15 Veður 22:00 Að vestan (e) 22.20 Saga HM: Úrúgvæ 1930 Í tilefni HM karla í knattspyrnu í Rússlandi í sumar sýnir RÚV röð heimildarmynda um sögu HM. Fyrsta myndin í röðinni er stutt en sögulega verðmæt viðbót og inniheldur upptökur af fyrsta heimsAð vestan meistaramótinu, sem haldið var í Úrúgvæ árið 1930. 22.35 Saga HM: Sviss 1954 (2:17) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Auðæfi hafsins (e) Í tilefni HM karla í knattspyrnu í 23:30 Landsbyggðir (e) Rússlandi í sumar sýnir RÚV röð heimildarmynda um sögu HM. Hér sjáum við Ungverja, undir forystu Puskas, takast á við Vestur-Þjóðverja í klassískum úrslitaleik á HM í Sviss árið 1954. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 00.25 Dagskrárlok sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (6:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 The Middle (4:24) 08:05 2 Broke Girls (5:22) 08:30 Ellen (100:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (18:20) 10:15 Hell’s Kitchen (4:16) 11:00 Kevin Can Wait (9:24) 11:25 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (4:8) 11:50 Empire (4:18) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (26:30) 14:25 American Idol (27:30) 15:50 The Bold Type (7:10) 16:30 Friends (6:24) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (101:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Um land allt (3:8) 20:00 Grand Desings: House of the Year (4:4) 20:50 The Path (5:13) 21:40 Cardinal (3:6) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þátta sem byggðir eru á metsölubók Giles Blunt. Sögusviðið er sem áður smábær í Alqonquinflóa í Kanada þar sem rannsóknarlögreglumennirnir John Cardinal og Lise Delorme takast á við sérlega flókin og ofbeldisfull sakamál. 22:25 Mosaic (4:6) 23:15 Lucifer (3:26) 00:00 Shetland (2:6) 01:00 60 Minutes (22:52) 01:45 Gone (5:12) 02:30 Strike Back (1:10)
14:15 Scorpion (16:22) 15:00 Speechless (4:18) 15:20 The Fashion Hero (5:8) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (8:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Playing House (5:8) 20:10 Jane the Virgin (5:17) 21:00 Hawaii Five-0 (10:23) 21:50 Blue Bloods (4:22) 22:35 Chance (8:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden Bíó 12:00 The Citizen 13:40 Billy Madison 15:10 Temple Grandin 17:00 The Citizen 18:40 Billy Madison 20:10 Temple Grandin Sannsöguleg og áhrifarík mynd sem byggð á ævi Temple Grandin og fjallar um glímuna við einhverfu sem hún greindist með ung að árum. Í dag er hún einhver þekktasti búfjárfræðingur Bandaríkjanna og nýtur mikillar virðingar þar vestra. 22:00 Ted 2 Ted hefur svo sannarlega náð að höndla hamingjuna og er hæstánægður með að vera kominn í hnapphelduna með sinni heittelskuðu Tami-Lynn. 23:55 Last Days On Mars 01:35 + 1 03:10 Ted 2
TIL SÖLU
lítið fyrirtæki í plastiðnaði, smíði og hönnun úr plexigleri og tré. Tilvalið fyrir norðlenskan markað. Tæki sem fylgja eru; tölvustýrður router, plast beygjuvélar, sagir, standborvél, hefill, handverkfæri, járn hillur, borð, stólar og marmara afgreiðsluborð. Lager vara; bæklinga- og blaða- standar, póstkassar, fartölvustandar o.f.l. Heiti fyrirtækisins Plexiform. Til greina kemur skipti fyrir nýlegan bíl. Áhugasamir hafi samband annaðhvort með tölvupósti á plexiform@simnet.is eða í síma 6944772.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Þriðjudagur 27. febrúar 2018 14.10 Paradísarheimt (4:6) (e) 14.40 Menningin - samantekt 15.05 Íslendingar (20:40) (e) 15.50 #12 stig (e) 16.20 Saga HM: Sviss 1954 (1:17) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (4:150) 18.01 Mói (8:26) 18.12 Vinabær Danna tígurs (2:40) 18.25 Netgullið (8:10) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.50 Menningin 20.00 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. 20.40 Níundi áratugurinn (4:8) Heimildarþættir um níunda áratuginn í Bandaríkjunum. Fjallað er um atburði og einstaklinga sem settu mark á áratuginn, eins og kalda stríðið, alnæmisfaraldurinn, Ronald Reagan og Steve Jobs. 21.25 Cuckoo (2:6) Önnur þáttaröð bresku gamanþáttanna Cuckoo hefst tveimur árum eftir að tengdasonur Kens og Lornu, Cuckoo, lést í klifurslysi í Himalaya-fjöllunum. 22.00 Tíufréttir HÆGT 22.15 Veður ER AÐ HORFA 22.20 Foster læknir (1:5)Á N4.IS Á N4 Í BEINNI 23.15 Erfingjarnir (2:9) (e) 00.15 Kastljós (e) 00.30 Menningin (e) 00.35 Dagskrárlok
20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) 21:00 Hvað segja bændur (e) 21:30 Að austan (e)
Að norðan 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 23:00 Hvað segja bændur (e) Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
23:30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (7:22) 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (5:24) 08:10 Mike & Molly (20:22) 08:30 Ellen (101:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (22:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Hið blómlega bú 11:15 Mr Selfridge (4:10) 12:00 Landnemarnir (4:11) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 16:35 Feðgar á ferð (9:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (97:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (2:30) 19:55 The Goldbergs (15:25) 20:20 Born Different 20:45 Gone (6:12) Hörkuspennandi þættir sem fjalla um Kit eða Kick Lanigan sem var eitt sinn fórnalamb barnsræningja og Frank Novak sem bjargaði henni á sínum tíma. 21:30 Strike Back (2:10) 22:20 Knightfall (10:10) Ævintýraleg og spennandi þáttaröð sem fjallar um síðustu daga riddara Musterisreglunnar á 14 öld. 23:05 Wrecked (5:10) Önnur þáttaröð þessa frábæru gamanþátta sem gerist á eyðieyju eftir að flugvél brotlenti og hópur fólks urðu þar strandaglópar. 23:35 Divorce (6:8) 00:05 Nashville (7:22) 00:50 The Girlfriend Experience
13:10 Dr. Phil 13:50 Playing House (5:8) 14:15 Jane the Virgin (5:17) 15:00 9JKL (8:16) 15:25 Wisdom of the Crowd (13:16) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (9:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Speechless (5:18) 20:05 The Fashion Hero (6:8) 21:00 This is Us (13:18) 21:50 The Gifted (9:13) 22:35 Ray Donovan (9:12) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 10:00 Funny People 12:25 Me and Earl and the Dying Girl 14:10 Florence Foster Jenkins 16:00 Funny People 18:25 Me and Earl and the Dying Girl 20:10 Florence Foster Jenkins Frábær mynd frá 2016 með Meryl Streep og Hugh Grant í aðahlutverkum. Hér er sögð sönn saga hinnar kostulegu Florence Foster Jenkins sem þráði að verða óperusöngkona þrátt fyrir að vera auðheyranlega alveg rammfölsk. 22:00 The Hangover Drepfyndin gamanmynd með Bradley Cooper, Ed Helms og Heather Graham í aðalhlutverkum. 23:40 Victor Frankenstein 01:30 Deepwater Horizon 03:15 The Hangover
hvar sem er í heiminum HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
HVAR ER OG SEM HVEN SEM E ÆR R
KVÖLDMATUR Í HVELLI! MEAL IN A BAG 5 tegundir
699 KR/PK
ENGIHJALLI – VESTURBERG – ARNARBAKKI – GLÆSIBÆR – STAÐARBERG – HAFNARGATA – KAUPANGUR
Þriðjudaginn 27. febrúar kl. 20:00 Áhugaverður mannlífsþáttur sem fjallar um líf og störf fólks á Norðurlandi - allt frá Borðeyri til Bakkafjarðar
S AÐEIN 1 9 9 0 -.
F I S K U R O G F RA N S KA R
sósa, salat og stór bjór eða gos
alla föstudaga í vetur frá 18:00 til 22:00 Gildir til 1. apríl 2018
AKUREYRI FISH · SKIPAGÖTU 12 · 600 AKUREYRI · TEL: +354 414 6050
Gildir 21.02.18 til 27.02.18 14
2.febr.
a Björt Gunnarsdóttir ásamt gestasöngkonunum u Björnsdóttur og Katrín Mist Haraldsdóttur munu sérvalin lög eftir margar af þekktustu söngk onum Fös.- þri.Houston, kl. 20 og 22:15 s. Þar á meðal Celine Dion, Whitney , Emeli Sande Fös.ogþri.Beyonce. mið kl. 20:00 (forsýning) kl. 20 og 22:15 16
NÝTT Í BÍÓ12
fös-þri kl. 18:00, 20:00 & 22:00
16
16
msveitina skipa: rímur Jónas Ómarsson - Gítar arður Óli Ómarsson - Trommur n Gunnarsson - Bassi nn Einarsson - Píanó a Hrönn Óladóttir - Bakrödd Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Mið. og m. kl. 17:45 ún ArngrímsdóttirFös.-–þri. kl.Bakrödd 17:45 Síðustu sýningar eikar kl.21.00
3.febr.
12
Mið og fim kl. 20:00 & 22:10 Fös-þri kl. 20:00
12
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
mið kl. 17:30 & 22:00 fim kl. 17:30, 20:00 & 22:30 fös-þri kl. 22:10
L
L
Heiðurstónleikar
kum til að sjá ykkur Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D) n Jakobsson – Söngur ur Halldórsson –MiðGítar og m kl.22:15 arliði Helgason –Síðustu Bassi sýningar Friðrik Hilaríus Guðmundsson – Orgel/Hammond Lau.- sun. kl. 14 Mið-fös kl. 18:00 Lau og sun ur Pálmason – Trommur Lau og sun kl. 14:00,16:00 & 18:00 kl. 13:30 & 15:40 Mán-þri kl. 18:00 eikar kl.22.00 12
12
Jónína Björt Gunnarsdóttir ásamt gestasöngkonunum Selmu Björnsdóttur og Katrín Mist Haraldsdóttur munu flytja sérvalin lög eftir margar af þekktustu söngkonum heims. Þar á meðal Celine Dion, Whitney Houston, Adele, Emeli Sande og Beyonce. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson GÍTAR · Valgarður Óli Ómarsson TROMMUR Stefán Gunnarsson BASSI · Ármann Einarsson PÍANÓ Helga Hrönn Óladóttir BAKRÖDD · Guðrún Arngrímsdóttir BAKRÖDD
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
SAMbio.is
AKUREYRI
21. febrúar - 27. febrúar 12
L
NÝTT Í BÍÓ 12
Mið 21.feb- fös 23. feb kl. 16:40, 19:30 & 22:20 (3D) Lau 24. feb- sun. 25. feb kl. 13:50, 16:40, 19:30 & 22:20 (3D) Mán. 26. feb & þri. 27 feb kl. 16:40, 19:30 & 22:20 (3D) 12
M/ ísl. tali Mið 21.feb- fim 22. feb kl. 16:40 & 18:35 Lau 24. feb- sun. 25. feb kl. 13:40 & 15:40 Mán. 26. feb & þri. 27 feb kl. 18:00 16
Fös 23.feb - sun 25.feb kl. 17:40, 20:00 & 22:20 Mán. 26. feb & þri. 27 feb kl. 20:00 & 22:20
Mið 21.feb- fim 22. feb kl. 20:30
Mið 21.feb- fim 22. feb kl. 22:35
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Fim 22. feb
DÍVUR
Jónína Björt Gunnarsdóttir ásamt gestasöngkonunum Selmu Björnsdóttur og Katrín Mist Haraldsdóttur munu flytja sérvalin lög eftir margar af þekktustu söngkonum heims. Þar á meðal Celine Dion, Whitney Houston, Adele, Emeli Sande og Beyonce. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson GÍTAR · Valgarður Óli Ómarsson TROMMUR Stefán Gunnarsson BASSI · Ármann Einarsson PÍANÓ Helga Hrönn Óladóttir BAKRÖDD · Guðrún Arngrímsdóttir BAKRÖDD
Tónleikar kl. 21:00
Fös 23. feb
DIO Heiðurstónleikar Hljómsveitina skipa:
Stefán Jakobsson SÖNGUR · Hörður Halldórsson GÍTAR · Sumarliði Helgason BASSI Hans Friðrik Hilaríus Guðmundsson ORGEL/HAMMOND · Haukur Pálmason TROMMUR
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
fyrir fjölskylduna mína
www.kea.is