N4 dagskráin 8-19

Page 1

20.-26. febrúar

8 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

Dagskrá vikunnar

Krakkasíða:

Munsturteikning

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

Ný þáttaröð:

Fyrsti þáttur - Gauti og Yngvi

Viðtal:

Orkudrykkjaneysla unga fólksins

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4


AÐ Á HVERAVÖLLUM Í REYKJAHVERFI HEFUR

JARÐHITINN @ N4Grafík

VERIÐ NOTAÐUR TIL AÐ RÆKTA TÓMATA SÍÐAN ÁRIÐ 1933?


EIMUR ER SAMSTARFSVERKEFNI ORKUFYRIRTÆKJA OG SVEITARFÉLAGA UM BÆTTA NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA Á NORÐAUSTURLANDI.

MARKMIÐ EIMS: MINNA Á MIKILVÆGI AUÐLINDANNA STYRKJA ORKUNÝSKÖPUN OG FJÖLNÝTINGU AUKA SJÁLFBÆRNI MEÐ ÞVERFAGLEGRI SAMVINNU MARKAÐSETJA NORÐAUSTURLAND SEM UMHVERFISVÆNT JARÐHITASVÆÐI STYÐA VIÐ RANNSÓKNIR OG ÞEKKINGARSKÖPUN GREINA OG KORTLEGGJA TÆKIFÆRI

www.eimur.is facebook.com/eimurNA instagram.com/eimur_iceland




2019

27. febrúar 2019

Klukkan 16:30

Hofsbót 4, húsnæði SÁÁ á Akureyri

Fjölskyldunámskeið SÁÁ Fjölskyldunámskeið SÁÁ byrjar miðvikudaginn 27. febrúar kl. 16:30. Námskeiðið er ætlað aðstandendum þeirra sem eru eða hafa verið að fást við fíknsjúkdóma. Námskeiðið fer fram í húsnæði SÁÁ í Hofsbót 4 á Akureyri og er 8 skipti, einu sinni í viku og stendur í 2 klst. hvert sinn.

Námskeiðsgjald er kr. 16.000. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Herði Oddfríðarsyni dagskrárstjóra SÁÁ á Akureyri í símum 4627611 og 8247609 eða í netpósti hordur@saa.is. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða þau Halldóra Ingunn Jónasdóttir og Hörður J. Oddfríðarson.

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.


Allt vöruúrval Urban Decay fæst í Kringlu og Smáralind, sprey og pallettur fást á Akureyri.

LÝTALAUS FÖRÐUN Í ALLT AÐ 16 KLST!

20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

URBAN DECAY VÖRUM 21. – 27. FEBRÚAR


vfs.is

U R Ö V L A I R Æ F K VER

V E R K FÆ RASAL AN • SÍÐUMÚLA 9, REYKJAVÍK • DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI • DA L S BRA UT 1 , A K UREY RI • S : 5 6 0 8 8 8 8 • v fs . i s


ð i e k s Nám í boði SÁTTAMIÐLUN

27. feb og 20. mars frá kl. 8.30-12.00 Námskeiðið er ætlað stjórnendum. Áhrifaríkt námskeið í sáttamiðlun sem hjálpar stjórnendum að takast á við erfið starfsmannamál, svo sem ágreining á vinnustöðum, eineltismál og kynferðislega áreitni. Farið verður yfir ferli og uppbyggingu sáttamiðlunar og hvernig stjórnendur geta nýtt sér þessa aðferðarfræði í daglegum störfum sínum. Þá verður litið til þeirra aðferða sem hægt er að beita til að bæta samskipti á milli deiluaðila sem og árangursríkar aðferðir við upplýsingaöflun. Leiðbeinendur eru Elmar Hallgríms Hallgrímsson og Gyða Kristjánsdóttir sérfræðingar hjá Hagvangi

Verð 64.000 kr.

VEFSTJÓRN

8. mars kl. 08:30-12:30 Í þessu stutta námskeiði verður farið yfir leiðir til að mæla árangur af vefnum, mikilvægi þess að kynnast notendum vefsins og að vanda til efnisvinnu fyrir vefinn. Farið verður yfir hagnýt ráð og aðferðir til að auka sýnileika efnis í Google, vakta vefinn með Google verkfærum t.d. Google Analytics og Google Search Console. Farið verður yfir nokkur undirstöðuatriði notendaprófana sem einfalt er að setja upp. Einnig verða nokkrar góðar grunnreglur kynntar við skrif á efni fyrir vef og hvað ber að varast, t.d. við framsetningu texta og mynda. Á námskeiðinu gefst tími til að vinna verkefni og rýna í vefi þátttakenda. Leiðbeinandi er Sigurjón Ólafsson, ráðgjafi hjá Fúnksjón vefráðgjöf

Verð 20.700 kr www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


STARFSMAÐUR ÓSKAST Á NÆTURVAKT Keahótel óska eftir að ráða starfsmann í fullt starf í gestamóttöku á næturvöktum á Hótel Norðurlandi. Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í mars. Helstu verkefni

Hæfniskröfur

Vaktafyrirkomulag

- Móttaka gesta og almenn afgreiðslustörf í gestamóttöku - Uppsetning morgunverðar - Símasvörun og bókanir - Yfirferð bókana og verða - Eftirlits- og öryggisstörf - Þrif

- Íslenska og enska skilyrði, önnur tungumálakunnátta er kostur - Góð tölvukunnátta - Þjónustulund - Hæfni í mannlegum samskiptum - Snyrtimennska og stundvísi - Sveigjanleiki í starfi

- Unnið er í 7 nætur - 19:30 - 07:30 - Frí í 7 daga

Einungis reyklausir koma til greina. Umsóknir sendist á aron@keahotels.is fyrir 1. mars, merkt: Næturvörður

Hótel Norðurland

Geislagötu 7

600 Akureyri

S: 462 2600

nordurland@keahotels.is

www.keahotels.is

ENDURMENNTUNARNÁMSKEIÐ Næstu endurmenntunarnámskeið: 2. mars. - Lög og reglur. 15. mars. - Farþegaflutningar. 16. mars. - Umferðaröryggi - bíltækni.

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ hefst föstudaginn 5. apríl.

Nánari upplýsingar um öll námskeið og skráning á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór) | 865 9159 (Sigríður)

Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is


Rótarýdagur

Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar í samvinnu við Menntaskólann á Tröllaskaga.

Opinn fjölskyldudagur skólans.

23. febrúar 2019. Í tilefni Rótarýdagsins verður Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar með dagskrá á opnum fjölskyldudegi Menntaskólans á Tröllaskaga á milli kl. 13:30-16:00.

Dagskrá Rótarýdagsins: · Opinn rótarýfundur hefst 14:00. · Kynning á Rótarýhreyfingunni og samfélagsverkefnum klúbbsins. · Framlag klúbbsins til útrýmingar lömunarveiki 2019 kynnt. · Fjárstyrkir veittir í samfélagsverkefni í Ólafsfirði. · Eftir styrkveitingar; tónlistarflutningur í höndum nemenda Tónlistarskólans á Tröllaskaga. · Fundi slitið.

Menntaskólinn á Tröllaskaga verður með opinn fjölskyldudag sama dag. Fólki býðst að skoða skólann og búnað hans, auk þess sem neðantalin atriði verða kynnt og býðst gestum að prófa flest þeirra.

· Green Screen myndataka með skemmtilegum bakgrunnum t.d. Safarí, geimnum, neðansjávar og fleiru skemmtilegu í boði fyrir börn og fullorðna. Myndirnar verða sendar beint á netfang. MENNTASKÓLINN · Fablab þrívíddarprentarinn og laserinn verða í gangi og búa til eitthvað skemmtilegt handa ungu fólki. www.mtr.is · Boðið verður uppá prufuferðir í Nærverum skólans með aðstoð kennara. · Starfsfólk og nemendur starfsbrautar kynna Coji, Boxels og Osmo fyrir gestum. · Nokkrir nemendur skólans kynna Ozobot, Sphero og little bits fyrir gestum Ægisgötu 13 · VR sýndarveruleikinn verður uppi og gestum boðið að prófa. · Google home spurningakeppni. 625 Ólafsfirði

Auðvitað verður Svali, kaffi og ástarpungar í boði. Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar Stofnaður 1955


MUNIÐ EFTIR SMÁFUGLUNUM HJÁ OKKUR FÆRÐU FUGLAFRÆ BLÖNDU SÓLBLÓMAFRÆ HVEITIKORN KURLAÐAN MAÍS

Bústólpi ehf - fóður og áburður • Oddeyrartanga • 600 Akureyri bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is

AFSLÁTTARKÓÐI

WWW.BEFITICELAND.IS


KONUDAGSTILBOÐ í Abaco heilsulind

LASERLYFTING 35.000 kr.

(Fullt verð 49.000,-)

- náttúrleg andlitslyfting án skurðaðgerðar

Með aldrinum fer húðin að slappast og línur taka að myndast. Teygjanleiki húðar minnkar og það hægist á endurnýjun húðfruma. Lasergeislar auka kollagenmagn húðarinnar sem veldur því að yfirborð hennar verður stinnara, þéttara og sléttara. Blóðstreymi í húðinni eykst, frumuskipti aukast og verða hraðari sem gefur fallegri og mýkri húð.

DEMANTSHÚÐSLÍPUN 9.990 kr.

(Fullt verð 15.400,-)

Ysta lag húðarinnar er fjarlægt með notkun örsmárra kristalla og demanta. Áferð húðarinnar verður þéttari, mýkri og sléttari. Hentar öllum húðgerðum.

HÚÐSLÍPUN VINNUR Á: • Fínum línum og hrukkum • Ótímabærri öldrun húðarinnar • Örum eftir bólur og skurði • Exemhúð • Hörundslýtum • Húðþykkildum • Unglingabólum • Óhreinni húð

EKUR D Í F N ABRÉ GJAF ULLKOMI F ER F AGSGJÖ D KONU

Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · 462 3200 · www.abaco.is


PROTIS® Kollagen Fyrsta og eina íslenska kollagenið Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla

Helstu innihaldsefni SeaCol® er blanda af vatnsrofnu kollageni úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. C-vítamín tekur þátt í myndun kollagens í líkamanum. Hyaluronic-sýra er eitt mest rakagefandi efni náttúrunnar og viðheldur meðal annars raka húðarinnar. Kóensím Q10 er að finna í nær öllum frumum líkamans. Það er mikilvægt fyrir endurnýjun fruma eins og húðfruma. B2- og B3-vítamín, sink, kopar og bíótín fyrir hárvöxt, endurnýjun húðar og vöxt nagla.


Mundu Konudaginn á sunnudaginn Því hún á það skilið!


Nú fást vinsælu Fatboy vörurnar hjá okkur.

Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. Erum að taka upp ný fataefni Frábært úrval

Verð frá 264.065 Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504


Vitinn á Oddeyrarbryggju Við hliðina á Eimskip Nike, Adidas, Salewa ofl. Flottar vörur í ræktina eða bara í skólann og vinnuna.

Verð með afslætti 10.493 kr.

Verð með afslætti 10.493 kr.

Verð með afslætti 7.343 kr.

opið: 12 -18 mánudag til laugardags

Verð með afslætti 11.893 kr.


Myndir vikunnar!

Handgert súkkulaði í Fríðu Súkkulaðikaffihúsi á Siglufirði. Afreksíþróttakonan og sundþjálfarinn Ragnheiður Runólfsdóttir átti gott spjall við Skúla Braga í Taktíkinni.

Drónatökur fyrir Uppskrift að góðum degi.

Frá innslagi í Að Norðan. Brúðuleikhúsið Handbendi á Hvammstanga.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


Laugardaginn 2. mars MIÐASALA Í HAMRI M AT U R F R Á R U B 2 3 O G B A U TA N U M HERRA HNETUSMJÖR TREÐUR UPP

VERÐ KR 8.900,-

EYÞÓR INGI VEISLU- OG HLJÓMSVEITASTJÓRI

BORÐAPANTANIR Í SÍMA: 869 5268 EÐA HJÁ REIMAR@THORSPORT.IS


MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?

ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU



Í NÆSTA ÞÆTTI: Rithöfundurinn og formaðurinn Þorgrímur Þráinsson hefur alltaf verið viðriðinn íþróttir. Hann á að baki bikarmeistaratitil í spjótkasti, 118 meistaraflokksleiki í knattspyrnu og 17 landsleiki með A-landsliði Íslands. Hann hefur starfað með landsliði Íslands í knattspyrnu í 12 ár og þekkir því starfið úr innsta hring. Í þættinum ræðir Þorgrímur við Skúla Braga um ferilinn og gildi sterkrar liðsheildar fyrir íþróttir og lífið sjálft.

FYLGSTU MEÐ TAKTÍKINNI Á FACEBOOK

MÁNUDAGINN 25. FEB 20:30


800w

800w

Örbylgjuofn

Örbylgjuofn

Stál. Keramik-emeleraður að innan Snúnigsdiskur 25,5 cm. Þyngd 11,5 kg. 20 lítra. 800W.

Svartur. Keramik-emeleraður að innan. Snúnigsdiskur 28,8 cm. Diskahitun. Þyngd 12 kg. 23 lítra. 800W.

Verð kr. 16.900,-

Verð kr. 19.900,-

TM

TM

DV70 Þurrkari

WW70 Þvottavél

7 KG. barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 99.900,-

7 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 69.900,-

WW80 Þvottavél

UPPÞVOTTAVÉL 7 KERFA SADW60M6051US/EE

8 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 79.900,-

DV80 Þurrkari

8 kg barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 109.900,-

VEGGOFN CLASSIC

A++

Stál. 7 þvottakerfi þar af 1 hraðkerfi 60 mín. Tekur 14 manna stell. Hljóðlát aðeins 44db. Aqua stop vatnsöryggi

SANV70K1340BS/EE

Stál. Tvöfaldur blástursofn. 70 lítrar. 25w ljós í ofni. Hitavalrofi 50-250°. Fylgihlutir: 2 bökunarplötur og rist

Verð: 69.900,-

Verð: 89.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

MS23K3523AK

SAME71M/XEE

Gott úrval af gæðavörum

nýr vefur

Fæst í netverslun Netverslun FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


ÞÓRUNN KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR, HJÚKRUNARFRÆÐINGUR VAR 31 ÁRS ÞEGAR HÚN GREINDIST MEÐ HODGKIN´S EITILFRUMUKRABBAMEIN. ÞÁ VAR HÚN Í MIÐJU FRAMHALDSNÁMI Í STJÓRNUN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU, EINSTÆÐ MEÐ 6 ÁRA GAMLA DÓTTUR. HÚN SEGIR OKKUR SÖGU SÍNA Í ÞÆTTINUM UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN, MIÐVIKUDAGINN 27. FEBRÚAR KL. 20.30

N4 gerir 10 þætti árið 2019 um ungt fólk og krabbamein. Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.

UMSJÓN: MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR


NÝTT á N4

Í NÆSTA ÞÆTTI:

ÞÓRUNN KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR SAMSTARFSAÐILAR

Fylgstu með á:

n4sjonvarp n4sjonvarp


FÖSTUDAGINN 1. MARS MUNU STEF OG ÚTÓN HALDA SAMEIGINLEGAN FUND MEÐ NORÐLENSKU TÓNLISTARFÓLKI Á AKUREYRI Í MENNINGARHÚSINU HOFI. Hvað er ÚTÓN? Hvað er STEF?

Fjallað verður um starfsemi þessara fyrirtækja, hverskonar verkefni eru í gangi yfir árið og hvaða tækifæri eru til staðar fyrir tónlistarfólk. Aðal umræðuefni fundarins verður hvað þarftu að hafa til að verða útflutningshæfur? Hvernig getur ÚTÓN aðstoðað?

Bryndís Jónatansdóttir verkefnisstjóri ÚTÓN

Hvernig getur STEF hjálpað þér að hámarka tekjur þínar sem tónhöfundur? Hvernig er greiðsluflæðið frá tónlistarveitum á netinu og hvernig er hægt að auka það?

Fundurinn hefst kl. 17:00 og aðgangur er ókeypis.

Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri STEFs


D R AU M A L E I K H Ú S I Ð AKUREYRI FRAMLEIÐSLA


SUMARAFLEYSINGAR 2019 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri og Húsavík. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, sjúkraliða/nema, starfsfólk í aðhlynningu, móttökuritara, læknaritara, heilbrigðisritara, húsumsjón, félagsliða og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2019. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.


0

HÁDEGISTILBOÐ ALLA VIRKA DAGA KR. 1200

URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI

I! SsáSallra A B vinsælasti! RG

ZU

PIPAROSTUR BEIKON BBQ

MUSCLE

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

Dj Hulkdli a

kkar klassìskur bernesborg ar i með sveppum o g lauk

seint!

VIÐ MINNUM Á AÐ ALLIR OKKAR BORGARAR ERU 120g NEMA SLEGGJURNAR

BOY

RACER er að gera

st

allt vitlau

PIPAROSTUR PEPPERONI BEIKON

Kíktu á okkur

við hlökkum til að sjá þig!

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 8:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


Huggó á Húsavík sjóböð og slökun Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Húsavík tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin

Njóttu lífsins og kryddaðu hversdagsleikann á Húsavík. Frábær kvöldverður, rúmgott hótelherbergi og afslöppun í notalegum sjóböðum. Einstakt tilboð fyrir tvo á 24.900 kr. – aukanótt – 14.400 kr.

Innifalið í tilboðinu er einnar nætur gisting fyrir tvo í deluxe herbergi á Fosshótel Húsavík ásamt morgunverðarhlaðborði, tveggja rétta kvöldverði á hótelinu og aðgangi í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is Gildir til: 30. apríl 2019 og með fyrirvara um bókunarstöðu.


HELGIN BYRJAR Í NETTÓ! Lambabógsteik

-60%

1.998 ÁÐUR: 2.498 KR/KG

-35%

KR/KG

ÓDÝRT!

-20%

Saltkjöt Kjötsel

Kalkúnaleggir Lausfrystir

584

359

-40%

KR/KG

KR/KG

ÁÐUR: 898 KR/KG

ÁÐUR: 898 KR/KG

-25%

Gerðu vel við elskuna á konudaginn!

Lambalæri Úrbeinað m/piparosti

2.144 ÁÐUR: 2.859 KR/KG

Heillaðu með góðri steik!

Blandað hakk 1 kg

959

KR/KG

Lambaprime

2.684

KR/PK

ÁÐUR: 1.598 KR/PK

ÁÐUR: 3.398 KR/KG

-25%

Tortilla Cheese flögur 185 g

149

KR/KG

Ostasósa 250 g

Konudags ostakaka

1.359

247

KR/STK

KR/STK

ÁÐUR: 199 KR/STK

-21%

KR/PK

ÁÐUR: 329 KR/STK

Appelsínur

129

KR/KG

-50%

-11%

ÁÐUR: 258 KR/KG

Coop súkkulaðikaka

479

KR/PK

ÁÐUR: 539 KR/PK

Blóm í úrvali VERÐ FRÁ

1.098

KR/VÖNDURINN

Tilboðin gilda 21. - 24. febrúar 2019 Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


--

V I Ð TA L

Orkudrykkjaneysla unga fólksins Ungmenni á Akureyri neyta mun meira að kanna viðhorf gagnvart orkudrykkjum af orkudrykkjum heldur en jafnaldrar og hvernig neysla þeirra hefur aukist þeirra annarsstaðar á landinu, sam- bæði meðal ungmenna og fullorðinna,“ kvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar sagði Guðmundur Ólafur GuðmundsUngt fólk sem rannsóknarmiðstöðin son, forvarnar- og félagsráðgjafi en hann Rannsókn og greining stendur fyrir. Þar ke- mætti í Föstudagsþáttinn á N4 ásamt mur fram að um 30% ungmenna í þremur Söndru Ásgrímsdóttur, hjúkrunarfræðingi elstu bekkjum grunnskóla til þess að ræða þessa auknu á Akureyri drekki orkudrykk orkudrykkjaneyslu ungmenna daglega, en landsmeðaltal„Drekka á Akureyri. Rannsóknin hefur ið í þeim aldurshópi er um gerð árlega síðustu 20 meira vatn, verið 10%. Þá kemur í ljós enn ár og því má til samanburðar fara fyrr að nefna tölur frá 2014 þar sem meiri munur þegar að 10. bekkurinn er skoðaður sérsofa og borða 5% ungmenna í 10. bekk staklega, þar sem 48% ungsögðust drekka orkudrykki morgunmat. reglulega. Það er því ljóst að menna á Akureyri sögðust drekka einn eða fleiri Þannig fær aukningin hefur verið mikil á orkudrykki daglega, meðan maður þá orku stuttum tíma. að landsmeðaltalið var sem maður þarf Það læra börnin sem aðeins 14%. inní daginn“ fyrir þeim er haft Mikil aukning á „Ég held að stór partur af stuttum tíma skýringunni sé að foreldrar, kennarar, íþróttamenn og þjálfarar séu „Ég myndi vilja kalla eftir frekari rannsókn að drekka þessa drykki,“ sagði Guðtil þess að athuga þetta mál betur. Til þess


mundur og bætti síðar við „fullorðið fólk á það til að bera þetta saman við kaffi og að þetta sé þá í lagi af því að það sjálft hafi nú drukkið kaffi sem ung- lingar, en það er ekki alveg þannig. Það eru fleiri virk efni í orkudrykkjum sem að gera þig örari þannig að það eru meiri áhrif af einum svona drykk heldur en af einum kaffibolla.“ Hefur áhrif á svefn „Það er mjög mikið koffín í hverjum drykk og áhrif koffíns virka á miðtaugakerfið. Þannig að neysla þeirra heldur manni vakandi,“ sagði Sandra en niðurstöður rannsóknarinnar sýndu einnig að ungmenni á Akureyri sváfu minna en þeim er talið hollt. „Ungmenni á Íslandi eru að sofa of lítið og þar eru akureyrsk ungmenni engin undantekning. Við erum að sjá leiðinlegar tölur eins og að 25% ungmenna séu að sofa í kringum 6-7 tíma, sem er alltof lítið,“ bætti Guðmundur við.

Heimsmet í innflutningi á NOCCO „Þeir eru að markaðssetja þetta rosalega vel og ná til síns markhóps. Margir áhrifavaldar eru annaðhvort að drekka þessa drykki eða þá með þá í höndunum meðan að þeir eru að tala. Þau eru náttúrlega fyrirmyndir sem leiðir það af sér að ef ég vil „Það er mjög vera eins og sú fyrirmynd þá mikið koffín drekk ég sömu drykki,“ sagði Sandra, en tölur fyrir árið 2017 í hverjum sýna að þá seldust tæplega drykk og áhrif 5,2 milljónir 330 ml dósa af orkudrykkjunum koffíns virka á vinsælustu á Íslandi. „Þú sérð þetta alveg miðtaugakerfið. ef þú ferð í verslanir að þetta Þannig að eru heilu stæðurnar,“ sagði Sandra.

neysla þeirra heldur manni vakandi“

Samvera með foreldrum „Við höfum einnig verið að skoða samveru með foreldrum, sem er mjög miklvægi þáttur í forvörnum, en það er að koma aðeins verr út en í síðustu könnun. Akureyri er þar bara á svipuðu róli og landsmeðaltalið. Þarna vorum við að standa okkur vel en það hefur dalað. Það er því rétt að minna sig á að forvarnir eru ekki eitthvað sem klárast, þetta er stöðugt verkefni,“ sagði Guðmundur og bætti síðan við að nú væri þörf á að grípa til aðgerða „við þurfum aukna fræðslu í skólum, fræðslu fyrir foreldra og aukna umræðu. Það þarf að vekja athygli á því að þetta er vandamál þar sem við erum að sofna á verðinum og foreldrar verða að grípa inní.“

Mikilvægt að lesa utan á umbúðir „Það er mjög mikilvægt að foreldrar lesi utaná umbúðirnar á því sem börn eru að drekka og borða. Matvæla- stofnunin hefur sem dæmi gefið það út að hámarks skammtur fyrir barn er 2,5 milligrömm af koffíni á kíló. Þannig að ungling- ur sem er 50 kg má samkvæmt því ekki drekka meira en 125 milligrömm af koffíni á dag sem er minna en í einni dós. Þetta er ágætis mælikvarði til þess að hafa í huga,“ sagði Sandra. Alvöru orka „Drekka meira vatn, fara fyrr að sofa og borða morgunmat. Þannig fær maður þá orku sem maður þarf inní daginn. Þótt þetta heiti orkudrykkur þá er orkan í drykknum ekki sambærileg þeirri sem við fáum með því að borða hollan mat með alvöru næringarinnihaldi. Þetta eru bara örfáar hitaeiningar og hellingur af gervisykri,“ sagði Sandra að lokum. Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is.


25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR NORÐURLANDS

og formleg opnun kvikmyndatónlistarverkefnis SinfoniaNord í Hofi 24. mars

Einleikari: Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson Sérstakur gestur: Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og menntamálaráðherra

Efnisskrá:

Rimsky Korsakov - Scheherazade Dvorak - Sellókonsert nr 2 Atli Örvarsson - Under the Surfice

Sjáumst í HOFI Miðasalan í Hofi er opin alla virka daga kl. 12-18 og á mak.is


YFIRHAFNIR FYRIR VORIÐ STÆRÐIR 14-28

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552


ið)

FRÁBÆRIR VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Fim 21. feb

Fös 22. feb

GOLDENGANG COMEDY Uppistand

Fös 1. mars Lau 2. mars

Fim 28. feb

ERLA STEFÁNS

Minningartónleikar Fim 14. mars

HELGI BJÖRNS Lau 16. mars

BARA GÓÐAR

Uppistand

VINTAGE CARAVAN

ENSÍMI

Lau 23. feb

AUÐUR Fös 8. mars Lau 9. mars

MUGISON Lau 23. mars

VÖK

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


RESTART BYLTINGIN HELDUR ÁFRAM Við hjálpum þér að gera við þín tæki þér að kostnaðarlausu. Taktu þátt og drögum úr rafmagnsrusli.

Vinnustofa í Fab Lab á Akureyri Fimmtudaginn 21. febrúar milli kl. 17-19 www.restarticeland.org ·

Restart Ísland

Gengið að norð inn an



ALÞJÓÐADAGUR MÓÐURMÁLSINS á Amtsbókasafninu á Akureyri 21. febrúar 16:00-19:00

Skiptibókamarkaður fyrir erlendar bækur Bækur á öllum heimsins tungumálum velkomnar! International Book Exchange. Books in all languages are accepted.

16:30-19:00

Sögustund í barnadeild. Fjölbreytileikanum fagnað! Celebration of the diversity of languages! Story time in children’s department.

16:30-18:30

Tungumálabasar á Orðakaffi. Hin ýmsu tungumál verða kynnt á fjölbreyttan hátt á skemmtilegasta tungumálabasar norðursins! Language-Baazar in Orðakaffi. Various languages will be presented in fun ways at the most exciting language-bazaar in the north!

Verið velkomin! Welcome! Brekkugötu 17, 600 Akureyri | Sími: 460 1250 | bokasafn@akureyri.is | www.amtsbok.is


Í ÞESSARI VIKU

FRUMSÝNUM VIÐ 9 ÞÆTTI, ÞAR AF BEINA ÚTSENDINGU FRÁ TÓNKVÍSLINNI.

ÍSLENSKT EFNI Í ÖNDVEGI. ÞRI

MÁN

MIÐ

EITT & ANNAÐ

FIM

FÖS

LANDSBYGGÐIR

LAU

TÓNKVÍSLIN

SUN

Bein útsending frá söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum. VILT ÞÚ AUGLÝSA Í SJÓNVARPINU? ivar@n4.is

412 4404


RÉTTING OG SPRAUTUN Tjónaskoðun fyrir öll tryggingafélögin. A

Vottað verkstæði í A flokki hjá öllum tryggingafélögunum. Rétting og sprautun á öllum gerðum bíla. Rúðuskipti og rúðuviðgerðir. Mössun, blettun og smáviðgerðir. Vottað umhverfisvænt verkstæði. BSA hf. · Laufásgötu 9 · sími 462 6300


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ Við drögum út eina mynd á hverjum föstudegi sem birtist í N4 Dagskrá í vikunni á eftir. Sendið mynd af myndinni ykkar á leikur@n4.is ef þið viljið taka þátt, ásamt nafni og aldri. Hlökkum til að sjá hvað þið eruð hæfileikarík!

KRAKKASÍÐA MUNSTURTEIKNING

Getur þú teiknað eins munstur á hinn helminginn af uglunni?

MYND VIKUNNAR

HÓLMFRÍÐUR HEKLA, 3 ÁRA


R U K S I F N N I S O FR í áskrift

Pantanir eru keyrðar út annan hvern þriðjudag milli kl. 16:00 – 20:00. Næsta pöntun er keyrð út 5. mars Panta þarf fyrir 27. febrúar.

Stór hluti ágóðans fer til góðra málefna. Í febrúar styrkjum við Tristan. Tristan Snær er fæddur með mjög sjalgjæfan sjúkdóm sem heitir Dystonia 28 (Litningargalli 19). Hann er sá eini á Íslandi og ekki nema 27 aðrir í heiminum með sjúkdóminn.

Frekari upplýsingar og pantanir á

eldumfisk.is


MIÐVIKUDAGUR

20. febrúar 20:30

NÝTT á N4

Þegar

13.00 14.00 14.55 15.25 16.40 17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20

Þegar lífið tekur óvænta stefnu höfum við sögu að segja. Hvað fær þig til að vilja gefa óskyldum manni annað nýrað þitt? Því ætlar Gauti Einarsson lyfjafræðingur á Akureyri að svara. Ingvi Þór Björnsson segir okkur hvernig það er að þiggja líffæri þegar öll sund virtust lokuð.

23.15 00.05 00.20 00.30

Útsvar 2012-2013 (9:27) Mósaík (3:13) Símamyndasmiðir (4:7) Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (5:11) Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (4:4) Paradísarheimt (6:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Nálspor tímans (3:6) Nútímafjölskyldan (8:10) Tíufréttir Veður Börn með skilarétti: Endurættleiðing í Bandaríkjunum Stacey Dooley: Kynlífsiðnaðurinn í Japan Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (168:155) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Life in Pieces (12:22) 20:10 Charmed (2018) (8:22) 21:00 Chicago Med (8:22) 21:50 Bull (11:22) 22:35 Taken (1:16) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Umsjón

María Björk Ingvadóttir

BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 19. febrúar Verður sýndur á N4

MIÐ 20. febrúar kl. 14:00 LAU 23. febrúar kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

21. febrúar

13.00 14.00 14.30 15.25 16.20 16.50 17.20 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.05 00.20 00.30

20:00 Að Austan (e) "Mér líður neflinlega svo vel í hjartanu þegar ég geri jóga." Sólveig Friðriksdóttir kennir jóga á Stöðvarfirði. Heimsækjum hótelið 1001 nótt á Völlum í Fljótsdalshéraði og kíkjum svo á blakæfingu á Vopnafirði.

Útsvar 2012-2013 (10:27) 360 gráður (24:26) Taka tvö (6:10) Popppunktur 2010 Landinn 2010-2011 Kexvexmiðjan (1:6) Heilabrot Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Ferðastiklur (6:8) Rabbabari (7:8) Gæfusmiður (8:10) Tíufréttir Veður Luther (4:4) Ófærð (9:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

20:30 Landsbyggðir

14:10 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

The Biggest Loser Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden (99:208) 19:45 The Kids Are Alright 20:10 Með Loga (1:8) 21:10 A Million Little Things 22:00 The Resident (8:4) 22:50 How to Get Away with Murder (8:4) 23:35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Alzheimersjúkdómur er algengasta orsök heilabilunar. Einkenni Alzheimerssjúkdómsins koma hægt og smjúgandi og geta verið afar óljós og margslungin. Karl Eskil Pálsson ræðir við Vilborgu Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Alzheimerssamtakanna.

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


A FYRIR R T BE

UMHVERFIÐ Okkur hjá Norðlenska er annt um umhverfið. Því höfum við nú tekið í notkun nýja og vistvæna pappabakka undir ferskvöru sem leysa munu plastbakkana af hólmi. Norðlenska hvetur þig til þess að velja umhverfisvænni valkost.

NÝTT – VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU


FÖSTUDAGUR

22. febrúar

13.00 13.55 14.20 15.10 15.40 16.05 16.45 17.55 18.05 18.35 19.00 19.25 19.35 19.45 20.55 22.30 00.00 01.50

20:00 Föstudagsþátturinn Heyrum um bjarta framtíð í leikslitarheiminum fyrir norðan, en Jenný Lára kemur og spjallar við Maríu um verkefnin framundan. Gallsteinar Afa Gissa verður frumsýnt um helgina. Mottu-mars er handan við hornið, heyrum aðeins um það og fáum svo spjall og tónlistaratriði frá Eddu Borg Stefánsdóttur tónlistarkonu.

Útsvar 2012-2013 (11:27) 91 á stöðinni (13:17) Toppstöðin (7:8) Hljómsveit kvöldsins #12stig Landinn Söngvakeppnin 2019 Táknmálsfréttir Ósagða sagan (14:15) Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Gettu betur (4:7) Eddan 2019 Vera Morgunverður á Tiffany's Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:00 Dr. Phil (169:155) 08:45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:30 The Late Late Show with James Corden (99:208) 10:15 Síminn + Spotify 12:00 E. Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (12:155) 13:45 Family Guy (7:21) 14:10 The Biggest Loser (14:15) 14:55 Ally McBeal (14:23) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (170:155) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 Younger (8:12) 19:30 The Biggest Loser (15:15) 21:00 The Bachelor (6:12) 22:30 3 Days to Kill

Umsjón

María Pálsdóttir

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is


Settu punktinn yfir fríið Með Punktum og peningum getur þú nýtt Vildarpunkta Icelandair upp í hvaða flug sem er. Líttu inn á vefinn okkar og lækkaðu verðið á ferðinni þinni.

airicelandconnect.is


LAUGARDAGUR

23. febrúar

07.15 KrakkaRÚV 10.05 Gettu betur (4:7) 11.10 Opnun 11.45 Til borðs með Nigellu 12.15 Paul Gauguin: Paradís handan sjóndeildarhringsins 13.10 Gítarveisla Bjössa Thors 14.20 Kiljan 15.00 Púðluhundar í hár saman 15.50 Madonna á tónleikum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.45 Vísindahorn Ævars 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 #12 stig 20.50 Tímaflakkarinn - Doktor Who (7:10) 21.45 Bíóást: Boyhood 00.30 Shirley Valentine 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 19. febrúar

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Ásthildur og Stefán Elí hitta ungt og skapandi fólk á Norðurlandi eystra.

17:30 Taktíkin Júdókonan Anna Soffía Víkingsdóttir og hokkýkonan Silvía Rán Björgvinsd.

18:00 Að Norðan Brúðuleikhúsið Handbendi, hestafólkið Elvar Logi og Fanney í liðinu Skoies, o.fl.

18:30 Hátækni í sjávarútvegi Fróðlegir þættir um sjávarútveg, rætt er við fólk sem gjörþekkir fagið.

19:00 Eitt&annað úr menningarlífinu Akureyrarvaka, Leikfélagið Grímnir á Stykkishólmi, Sköpunarmiðstöðin o.fl.

19:30 Tónkvíslin 2018 Undankeppni fyrir Söngkeppni Framhaldsskólana í Framhaldsskólanum á Laugum.

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

EITT & ANNAÐ

Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.

Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja.

TÓNKVÍSLIN N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti um íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt.

Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa á margan hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna almenningi þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi. Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild. Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar. Við munum hafa samband við þig á næstu dögum og kynna nánar þetta skemmtilega og áhugaverða verkefni. Með kærri kveðju, María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 GSM 660-4680

Karl Eskil Pálsson dagskrárgerð N4 897-0603

Ívar Örn Björnsson sölustjóri N4 863-1514

BEIN ÚTSENDING

06:00 12:00 12:20 12:40 13:05 13:45 14:10 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:20 18:45 19:30 21:00

Síminn + Spotify E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother This Is Us (12:18) Happy Together (2018) The Bachelor (6:12) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (7:12) Family Guy (8:21) Glee (16:22) When in Rome Forgetting Sarah Marshall 22:50 Malavita (The Family)

n4sjonvarp

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

n4sjonvarp

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!



SUNNUDAGUR

24. febrúar

07.15 KrakkaRÚV 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Kínversk áramót - Mestu hátíðahöld heims 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 #12stig 13.30 Börn með skilarétti: Endurættleiðing í Bandaríkjunum 14.25 Dmitri Sjostakovitsj 15.20 Pricebræður bjóða til veislu 16.00 Bikarmót í hópfimleikum 17.30 Íþróttaafrek 17.40 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin (5:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Á Æðruleysinu 21.15 Ófærð (10:10) 22.10 Kafbáturinn (8:8) 23.10 Ritskoðun í Hollywood 00.05 Rauði dregillinn 01.00 Óskarsverðlaunahátíðin 2019 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum Framhaldsskólinn í Qaqortoq var stækkaður á dögunum, fylgjumst með opnun nýja hlutans. Mætum svo galvösk á söfnun fyrir nýjum sessum á kirkjubekkina í kirkjunni í Qasigiannguit. Það er enginn hrifinn af köldum og hörðum kirkjubekkjum!

17:30 90210 (16:22) 18:15 Lifum lengur (5:4) 18:50 Með Loga (1:8) 19:45 Happy Together (2018) 20:10 This Is Us (13:18) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (14:9) 21:50 The Truth About the Harry Quebert Affair (3:10) 22:35 Ray Donovan (2:7) 23:35 The Walking Dead (7:8)

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


NÝTT Á HLÖLLA!

salat Kjúklingasalat Baconsalat Lambakjötssalat Lítið kr. 960,Stórt kr. 1390,-

Við Ráðhústorg


MÁNUDAGUR

25. febrúar

13.00 13.55 14.20 14.45

20:00

17.50 18.00 18.01 18.06 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00

Ég um mig (e) Í þessum þætti leggjum við af stað í ferðalag á Laugar með ýmsar spurningar í farteskinu um geðheilsu og tónlistarlíf. Í þáttunum Ég um mig ræður unga fólkið ferðinni. Hvaða mál eru heitust og hvaða svörum búa þau yfir? Hvað getum við lært af ungu fólki?

20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.50 00.05 00.15

20:30

Útsvar 2012-2013 (12:27) 91 á stöðinni (14:17) Út og suður (7:12) Óskarsverðlaunahátíðin 2019 Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Símon (6:45) Mói (20:26) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Lífsbarátta í náttúrunni – Keisaramörgæsir (2:5) Lífsbarátta í náttúrunni: Á tökustað (2:5) Gíslatakan (2:8) Tíufréttir Veður Óskarsverðlaunin samantekt Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

Taktíkin Þorgrímur Þráinsson hefur alltaf verið viðriðinn íþróttir. Hann á að baki bikarmeistaratitil í spjótkasti, 118 meistaraflokksleiki í knattspyrnu og 17 landsleiki með A-landsliði Íslands. Hann hefur starfað með landsliði Íslands í knattspyrnu í 12 ár og þekkir því starfið úr innsta hring.

14:25 15:10 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 22:00 22:45

Konudagstilboð

12 mola öskjur á 2600 Kr 24 mola öskjur á 5700 kr frida súkkulaðikaffihús

allskonar gjafavörur tengdar súkkulaði

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði

Crazy Ex-Girlfriend Ally McBeal (15:23) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (171:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Good Place (4:12) The F Word (US) (8:11) Escape at Dannemora Blue Bloods (8:22) MacGyver (18:23)


Kjötborðið

Gildir til 24. febrúar á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

15% 25% afsláttur

afsláttur

Ungnautalundir

6.459

Lamba ribeye

3.749

Hvítlauks- og rósmarínmarinerað

kr/kg

verð áður 7.599

kr/kg

verð áður 4.999


ÞRIÐJUDAGUR

26. febrúar 20:00 Að Norðan Í aðeins fimm mínútna fjarlægð frá þjóðveginum leynist veitingastaðurinn Sjávarborg á Hvammstanga, ef maður er heppinn má þar sjá seli og hvali út um gluggna meðan að maður bíður eftir matnum. Að auki kíkjum við í jóga og slökun hjá henni Pálínu á Laugarbakka ásamt ýmsu öðru í þættinum.

20:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) Í þessum þáttum er linsum og hljóðnemum sérstaklega beint að hátækni í sjávarútvegi og fanga er víða leitað. Þetta eru fróðlegir þættir og rætt er við fólk sem gjörþekkir mikilvægi þess að standast alþjóðlegan samanburð.

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti um íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt. Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa á margan hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna AUGLÝSINGAR GRAFÍK BEIN almenningi þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi. ÚTSENDING Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild. Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar.

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

Við munum hafa samband við þig á næstu dögum og kynna nánar þetta skemmtilega og áhugaverða verkefni. Með kærri kveðju,

14:15 15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Charmed (2018) (8:22) Ally McBeal (16:23) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (172:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (101:208) Crazy Ex-Girlfriend (8:13) Lifum lengur (6:4) FBI (12:22) The Gifted (8:4) Salvation (6:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

19:45 20:30 21:05 21:55 22:40 23:25

Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja.

Hvað getum við gert fyrir þig?

Útsvar 2012-2013 (13:27) Andraland II (1:5) Íslenskur matur (2:8) Bækur og staðir Basl er búskapur (5:10) Ferðastiklur (6:8) Menningin - samantekt Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kveikur Matur: Gómsæt vísindi Trúður (6:10) Tíufréttir Veður Bjargið mér (2:6) Þjóðargersemi (2:4) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

19:00

Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.

KYNNINGAR MYNDBÖND

13.00 13.50 14.25 14.50 15.00 15.30 16.15 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.35 21.30 22.00 22.15 22.20 23.10 00.00 00.15 00.25


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

8 1 7

8

3

4 4 2

9

5

7

2

4

3

5

5

1 3

9

9

6 4

8

6

3 8 4

7

2

8 4 7

1 4

5

9

8

9

5

4 7

6

5

3

1

2

Létt

4

9

9 2 5

1 8

8 1

3

6

4

6

5

2

9

7

Létt

5

3

1 4

2

6 3

5

1

4

9

6

8 7

9

3

9 8

1

6

5

2

8 6 7

6 3 4

7

8

5 9 2

5

3 6

9

4

1 3

8 7

7

5

2

6

6

9 1

Erfitt

5

7 1

4

6 Miðlungs

9

5

3 8

Miðlungs

4

7

3

3 8

8

5 7

9 7

4

6

8 5 3 2

6

1 4

9 Erfitt


Við tökum þátt í

Við styðjum vernd barna gegn ofbeldi.

25% af sölu

af barnamatseðli rennur til Barnaheillar.

Opið

Virka daga Glerárgötu Ráðhústorgi

Helgar

Glerárgötu Ráðhústorgi (ath. aðeins á laugardagskvöldum)


20.-26. febrúar

SAMbio.is

12

Fös-þri kl. 19:40 og 22:10

AKUREYRI

L

Mið og fim kl. 19:40 Sun kl. 19:40 Mán kl. 20:00

12

L

Mið og fim kl. 22:00 Sun kl. 21:50 Mán og þri kl. 22:10

M/ÍSLENSKU TALI Mið-fös kl. 17:20 Lau kl. 14:00, 15:00, 16:20 og 17:20 Sun kl. 14:00, 15:00 og 17:20 Mán og þri kl. 17:20 M/ENSKU TALI Fös kl. 17:10 og 22:00 Lau kl. 19:20 Mán kl. 17:40 Þri kl. 17:20

9

L

Sun kl. 16:20

Fös kl. 19:30 Lau kl. 22:10 þri kl. 19:40

12

Mið og fim kl. 17:00

12

12

Mið og fim kl. 19:20

Mið og fim kl. 21:50

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


TAKE AWAY 2 RÉTTIR*  HRÍSGRJÓN EÐA NÚÐLUR  33 cl GOS 1790.-

1 PERS

*1 PERS = Veljið einn A rétt og einn B rétt og veljið hrísgrjón EÐA núðlur í meðlæti

Réttur A (veljið einn hér) 1. 2. 3. 4.

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri Vorrúllur m/grænmeti Djúpsteiktir kjúklingavængir Djúpsteiktur fiskur

Réttur B (veljið einn hér) 1. Kjúklingur m/kasjúhnetum 2. Lambakjöt í karrý 3. Nautakjöt með papriku* 4. Hunangsgljáð svínakjöt *Hægt að fá TOFU í stað nautakjöts

3 RÉTTIR (A,B eða C)  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS

2 PERS

3980.Tilboð B

Tilboð A Djúpsteiktir kjúklingavængir Nautakjöt í chillisósu Núðlur m/kjúkling

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjú Núðlur m/kjúkling

Tilboð C Vorrúllur m/grænmeti Hunangsgljáð svínakjöt Núðlur m/kjúkling

4 RÉTTIR (A,B eða C)  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS

3 PERS

3980.-

3980.-

5980.-

3980.Tilboð B

Tilboð A Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur með kasjú Djúpsteikt svínakjöt Núðlur m/kjúkling

Djúpsteiktir kjúklingavængir Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Núðlur m/kjúkling

Tilboð C Vorrúllur m/grænmeti Nautakjöt í ostrusósu Kung Pao kjúklingur Núðlur m/kjúkling

SÍMI: 537 9888 HAFNARFJÖRÐUR Reykjavíkurvegur 74 S: 537-5888

REYKJAVÍK Laugavegur 60 S: 537-7888

AKUREYRI Strandgata 7 S: 537-1888


20.-26. febrúar 12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

NÝTT Í BÍÓ

Fös-þri kl. 19:30 og 21:50

L

16

12

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið og fim kl. 19:30 og 22:00 (3D) Fös-þri kl. 19:30 (3D)

Mið og fim kl. 17:30 og 19:30 Fös-þri kl. 17:30

6

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Á ÍSLENSKU Lau og sun kl. 15:00

Mið og fim kl. 21:50 Fös-þri kl. 22:00

Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 15:00 og 17:30 Mán og þri kl. 17:30

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Fim 21. feb

GOLDENGANG COMEDY

Uppistand kl. 21:00

Fös 22. feb

VINTAGE CARAVAN

Tónleikar kl. 22:00

Lau 23. feb

AUÐUR

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


TJÓNASKOÐUN

RÉTTINGAR

SPRAUTUN

VIÐGERÐIR

BÍLAFLUTNINGAR

WWW.CAR-X.IS CAR-X EHF

|

NJARÐARNESI 8-10, 603 AKUREYRI

|

Sími 462 4200


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.