N4 Blaðið 09-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 hlaðvarp

N4 safnið

09. tbl 19. árg 28.04.2021 - 11.05.2021 n4@n4.is

VIÐTAL: NEI, NORÐURORKA ER EKKI TIL SÖLU

UPPLIFUN: GÓMSÆTT FERÐALAG

SJÓNVAPIÐ: NÝR ÞÁTTUR Á N4: MATUR Í MAGA

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

KRAKKASÍÐAN


SIMBA STÆRÐIR Dýna 80 x 200 cm Dýna 90 x 200 cm Dýna 90 x 210 cm Dýna 100 x 200 cm Dýna 120 x 200 cm Dýna 140 x 200 cm Dýna 160 x 200 cm Dýna 180 x 200 cm Dýna 180 x 210 cm Dýna 200 x 200 cm

VERÐ 89.990 99.990 104.990 104.990 114.990 124.990 144.990 159.990 169.990 179.990

Simba dýnurnar koma upprúllaðar í kassa sem flytja má í næstum hvaða bíl sem er.

Frá SIMBA eru einnig fáanlegar Hybrid/Stratos heilsukoddar og dýnuhlífar

Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.

Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.

Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Simba dýnur henta jafnt í hefðbundin sem stillanleg rúm


Landbúnaðarbyggingar

Ef þú ert að huga að nýrri byggingu eða endurbæta eldri byggingar býður BYKO lausnir sem henta fyrir hvaða verkefni sem er. Hvort sem byggingin er gerð með stálgrind eða límtré þá leggjum við okkur fram um að aðstoða þig við framkvæmdirnar. Sendu okkur línu á bondi@byko.is

Staðlaðar vélaskemmur BYKO býður staðlaðar stálskemmur í fjórum stærðum: 80m2, 150m2, 250m2 og 350m2. Allt efni til að fullklára skemmurnar fylgir með auk þess sem þær eru fullhannaðar og tilbúnar að panta strax. Afgreiðslutími er u.þ.b 10 vikur. Fáðu nánari upplýsingar, bondi@byko.is


Yleiningar Yleiningar eru léttar stálklæddar samlokueiningar sem fást með þéttifrauðs- eða steinullarkjarna.

Gripaburstar Easy Swing gripaburstar fyrir velferð dýranna

Einingarnar eru sterkar og burðarmiklar og fást með mismunandi yfirborði og litum að eigin vali. Helstu kostir þess að nota samlokueiningar er auðveld og fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil burðargeta, mikið einangrunargildi og er ódýr kostur ef miðað er við hefðbundnar lausnir.

Í samstarfi við Finneasy í Finnlandi býður BYKO nú upp á Easy Swing gripabursta af ýmsum stærðum án mótora. Burstarnir henta gripum allt frá ungum kálfum upp í fullorðin naut. Burstarnir eru smíðaðir með mikið álag í huga. Easy Swing gripaburstarnir eru auðveldir í uppsetningu og kosta mun minna en rafmagnsdrifnir kúaburstar.

FjósaTil einingar lageár

Gólf í gripahús

DSD fjósainnréttingar sem framleiddar eru í Hollandi eru sérsmíðaðar fyrir íslenskar kýr og hafa þegar sannað gildi sitt í íslenskum fjósum.

Innréttingarnar eru hannaðar og prófaðar eftir ströngustu gæðakröfum og miða að velferð bæði dýra og manna. Áralöng reynsla hefur leitt af sér innréttingakerfi sem auðvelt er að aðlaga nánast öllum þörfum nútímafjósa.

BYKO býður nú ýmsar stærðir steinbita fyrir nautgripi á lager

Til á lager

Hvort sem verið er að endurnýja eldri fjós eða byggja nýtt bjóðum við steinbita sem henta fyrir öll verkefni. Steinbitarnir eru framleiddir í vottuðum verksmiðjum og uppfylla allar kröfur um evrópustaðla. Steinbitana er mögulegt að fá fyrir allt að 6 tonna öxulþunga. Við bjóðum einnig sérsniðin velferðagólf fyrir steinbita.

Básamottur Við bjóðum sérsniðnar gúmmímottur í ýmsum gerðum fyrir allar gerðir gripahúsa. Flestir eru sammála að steypt undirlag er ekki náttúrulegt fyrir kýr og getur valdið því að þeim líði illa og framleiði þar af leiðandi minna magn af mjólk. Motturnar eru sérskornar fyrir hvert verkefni fyrir sig og fer því nánast ekkert til spillis auk þess sem fljótlegt er að leggja þær á gólfið.

AKUREYRI

AKUREYRI


SÝNINGIN FERÐAGARPURINN ERRÓ VERÐUR OPNUÐ LAUGARDAGINN 1. MAÍ KL. 12-17 VERIÐ VELKOMIN! VIRÐUM SÓTTVARNIR



TARAMAR

MÆÐRADAGS TILBOÐ 40% afsláttur 3.-10. maí

Eye Treatment

HYDRATION TREATMENT

The Serum Hydration Treatment

Ný va

ra

www.taramar.is, Lyfjaver, Hagkaup (Skeifan, Kringlan, Garðabær, Akureyri)



N4.IS

ALLT AÐ GERAST Á DALVÍK „Já, það verður líflegt í nýbyggingum hjá okkur í Dalvíkurbyggð næsta árið, miðað við þær umsóknir sem hafa komið inn undanfarið,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Í vor var úthlutað lóðum fyrir alls tuttugu íbúðir, flestar eru þær á Dalvík. Vinna við skipulagningu nýs íbúðahverfis á Dalvík hefst síðar á árinu.

ELLI OG EIGANDI A HAFA KAFAÐ SAMAN „Hann er góður og flottur kafari, við köfuðum saman í þrígang. Fyrst tókum við létta æfingu á Pollinum og síðan var í tvígang kafað niður á Strýturnar, sem eru vel þekktar meðal kafara og vísindamanna. Hann sýndi Strýtunum mikinn áhuga og við ræddum þær síðan í dágóða stund um borð í hraðbátnum hans. Jú, mér var boðið um borð í A , sem er svakalegt skip,“ segir Erlendur Bogason kafari á Hjalteyri.

N4 HLÝTUR JARNRÉTTISVIÐURKENNINGU AKUREYRARBÆJAR „Jafnrétti kemur kemur ekki af sjálfu sér, þessvegna settum við okkur stefnu um jafnt kynjahlutfall viðmælenda, jafnlaunastefnu, dreifða aldurssamsetningu starfsmanna, sem jafnast kynjahlutfall starfsfólks og síðast en ekki síst að stuðla að jafnari umfjöllun fjölmiðla frá landsbyggðunum,“ sagði María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 en fyrirtækið hlaut í Sumardaginn fyrsta jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar.

VERULEGT TAP Ferðaþjónustan og fleiri á Akureyri hafa líklega ekki átt sjö dagana sæla á undanförnum vikum. Páskahelgin er venjulega mjög stór en í ár kom heimsfaraldurinn í veg fyrir að fólk gæti ferðast innanlands. Síðan bættist við að Andrésar Andarleikarnir voru slegnir af á síðustu stundu en búist var við fjölmenni til bæjarins í tengslum við leikana.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


Verð frá

167.920

kr.

Verð áður 209.900 kr. Gildir aðeins meðan birgðir endast.


U UPPLIFUN

t

ppskrif

GÓÐUM DEGI

Grafið hrossakjöt með fersku salati úr garðinum, heimaræktuðum jarðaberjum og heslihnetum á Brimslóð, gamla bænum á Blönduósi.

Gómsætt ferðalag um Norðurland vestra Fyrir marga er það alveg jafn mikilvægt að fá góðan mat á ferðalagi eins og að það skíni sól. Á ferðinni um Norðurland vestra eru margir girnilegir kostir í stöðunni, veitingastaðir á svæðinu leggja mikið upp úr heildrænni upplifun og fersku hráefni úr héraði. Hérna eru nokkrir staðir sem við heimsóttum í Uppskrift að góðum degi.

SJÁVARBORG

Hvammstangi

Fjölbreyttur matseðill, skemmtilegt umhverfi og glæsilegt útsýni yfir Húnaflóann. Gestir hafa séð bæði hvali og seli leika sér í firðinum.

Sauðárkrókur

HOFSSTAÐASEL

Skagafjörður

Litrík lambaspjót á Gránu, veitingastað í sama húsi og 1238 sögusýningin um Sturlungu. Frumlegur og metnaðarfullur matseðill.

Útsýnið frá Hofsstaðaseli er stórbrotið og Tóti kokkur galdrar fram fallega rétti úr fersku hráefni og smælki úr garðinum.

Fljótin

GRÁNA

SÓTI

Sóti Lodge er í gamla barnaskólahúsinu að Sólgörðum. Á myndinni er gómsæt, nýveidd bleikja með steiktu meðlæti.



SKRÁNING NÝRRA NEMENDA Í HRAFNAGILSSKÓLA

Dagana 3. – 7. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, bæði þeirra sem eiga að hefja nám í 1. bekk í haust og einnig eldri nemenda. Skráning fer fram hjá ritara skólans milli kl. 9:00 og 15:00 í síma 464-8100. Skólastjóri


SÉR ÞRIF

Sérþrif í fyrirtækjum og stofnunum Stundum þarf sérstakar lausnir til að þrífa það sem ekki rúmast innan daglegrar ræstingar. Með sérþjálfuðu starfsfólki og réttum búnaði bjóðum við hreingerningar, umhirðu gólfa, sótthreinsun og önnur sérþrif sem viðhalda heilsusamlegu, öruggu og aðlaðandi umhverfi á þínum vinnustað. Njarðarnesi 1, 603 Akureyri | Sími 580 0600 | dagar@dagar.is


Tónlistarskólinn á Akureyri INNRITUN FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2021 - 2022 ER HAFIN Tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 2. MAÍ Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að sækja um skólavist fyrir veturinn 2020-2021

ÚTBOÐ Norðurorka óskar eftir tilboði í að byggja 295 m² dælustöð, undirstöður fyrir 133 m² loftskilju ásamt 48 m² lokahúsi við Arnarholt á Hjalteyri við Eyjafjörð. Verktími er frá maí 2021 til 15. nóvember 2021. Helstu magntölur eru: Fyllingar Steypumót Steypustyrktarstál Steinsteypa Hljóðdeyfiloft Málun gólfa Malbik

980 m³ 2.224 m² 18.800 kg 418 m³ 218 m² 246 m² 1.080 m²

Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og verða þau afhent frá og með 20.04.2021. Tilboð skulu berasterrafrænt Umsóknarfrestur til og á netfangið haraldur.josefsson@no.is fyrir kl. 13:00 þriðjudaginn og verða tilboðin opnuð á fjarfundi kl. 13:30 sama dag. með 26. mars11.05.2021. 2021


STARFSKRAFTUR ÓSKAST

GB GALLERY óskar eftir starfskrafti í hlutastarf í kvöld og dagvinnu frá og með 1. júní Umsóknir sendast á perfectclothing@internet.is

GB GALLERY

TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sími 4694200


KÆRU AKUREYRINGAR VERÐUM MEÐ ÞRIF Á SORPTUNNUM DAGA 3 - 5 OG 10 - 12 MAÍ

BÍLASTÆÐAMÁLUN

VERÐLISTI OG PANTANIR Á WWW.BÆJARPRÝÐI.IS •891-8800


– GÆÐI SEM ENDAST –

DÁSAMLEG GJÖF FYRIR ÖLL TILEFNI

100% íslenskt • Handsmíðaðir Fáanlegir í mörgum litum • Náttúrulegt efni


VIÐTALIÐ

„Nei, Norðurorka er ekki til sölu“ Halli af rekstri Akureyrarbæjar á síðasta ári var 1,6 milljarðar króna. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri segir að reksturinn hafi verið þungur og að grípa verði til aðgerða, þannig að reksturinn verði sjálfbær. Hún er gestur Karls Eskils Pálssonar í þættinum Landsbyggðir á N4 á fimmtudagskvöld.

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri

Mörg sveitarfélög rekin með halla „Já, þetta gengur ekki til lengdar, við verðum að finna leiðir til að auka tekjurnar og draga jafnframt úr útgjöldum. Heimsfaraldurinn setti eðlilega stórt strik í reikninginn hjá okkur á mörgum sviðum, rétt eins og hjá öðrum. Í velferðarþjónustunni þurftum við til dæmis að manna vaktir með öðrum hætti, sem kostaði verulegar fjárhæðir og sömu sögu er að segja um slökkviliðið, þar þurfti að breyta vaktafyrirkomulaginu. Hafnarsamlagið var rekið með tapi, þar sem engin skemmtiferðaskip komu til okkar á síðasta ári, svo ég nefni nokkur dæmi. Akureyrarbær birtir ársuppgjörið tiltölulega snemma miðað við önnur sveitarfélög en ég veit að mörg þeirra voru rekin með umtalsverðum halla í fyrra.“

Ýmsar skipulagsbreytingar í farvatninu Útsvarstekjur bæjarins hækkuðu í fyrra en útsvarið er einn mikilvægasti tekjustofn sveitarfélaga. Í umræðum um ársreikningana í bæjarstjórn ræddu bæjarfulltrúar nauðsyn þess að skera upp í rekstrinum. „Já, sem betur fer hækkaði útsvarið, sem er ákveðið hlutfall af launatekjum fólks auk þess sem íbúum fjölgaði á árinu, þótt ég hefði viljað sjá örari fjölgun. Í fyrra hækkuðu laun fólks mikið, sem skýrir hækkunina að stórum hluta. Stóra verkefnið okkar er að hagræða í rekstrinum og snúa dæminu við, við getum ekki látið útgjöldin aukast án þess að tekjur komi á móti. Við erum þegar byrjuð, meðal annars með því að skila til ríkisins rekstri öldrunarheimilanna, sem hefur verið þungur bakggi á sveitarfélaginu. Áfram ætlum við að halda á sömu braut, til dæmis með því að útvista rekstrinum í Hlíðarfjalli og sömuleiðis erum við að

skoða ýmsar skipulagsbreytingar í stjórnsýslunni. Við verðum að auka kostnaðarvitund og fækka starfsfólki, þannig að það er ýmislegt í farvatninu hjá okkur.“

Straumlínulaga reksturinn Starfsfólki bæjarins hefur fjölgað um rúmlega eitthundrað á síðustu tíu árum. Ásthildur segir að skýringin sé aðallega vegna fjölgunar í velferðarþjónustu og í skólakerfinu, enda leggi bærinn áherslu á góða þjónustu á þessum sviðum. Í miðlægri starfsemi hafi starfsfólki fækkað. „Við höfum þegar sameinað búsetu- og fjölskyldusvið og aðrar breytingar eru í undirbúningi með það að markmiði að straumlínulaga reksturinn og lækka þar með kostnaðinn. Það er hins vegar ekki nóg að lækka kostnaðinn, við verðum að auka tekjurnar.“

Hækkun gatnagerðargjalda í athugun Á bæjarstjórnarfundinum var meðal annars talað um að hækka gatnagerðargjöldin. „Já, þetta er í skoðun. Við höfum ekki farið út í að selja byggingaréttinn, líkt og önnur sambærileg sveitarfélög hafa gert. Gatnagerðargjöldin vegna fjölbýlishúsa voru hækkuð í fyrra og ég get bara sagt að það er ýmislegt í skoðun í þessum efnum hjá okkur.“

Norðurorka ekki til sölu Kemur til greina að selja Norðurorku, orkufyrirtæki bæjarins ? „Nei, það kemur ekki til greina, Norðurorka er ekki til sölu,“ segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri. Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks

1. maí


Ljárinn er farinn að undirbúa sig fyrir sumarið, og tökum við að okkur allt sem viðkemur garðvinnu, jarðvegsskiptum,hellulögn,klippingum, beðahreinsun,sópum plön og fl. Svo endilega að hafa samband í tíma. LJÁRINN ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI FYRIR SUMARIÐ Frekari upplýsingar Svandís í 694-4449 / svandisogsimon@simnet.is


FLOTT FÖT FYRIR FLOTTAR KONUR STÆRÐIR 38-58

Líttu við á www.belladonna.is


Við erum til staðar fyrir þig og þína! Þjónustumiðstöðin er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl.10:00 - 16:00

Við óskum eftir félagsmönnum

Ráðgjafarþjónustan Tímabókanir í síma 461-1470 Viðtal hjá ráðgjafa félagsins.

Með því að gerast félagi styrkir þú beint þá þjónustu sem félagið veitir þeim sem greinast með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Eirberg - gervibrjóst og brjóstahaldarar Tímabókanir í síma 461-1470 Viðtal, mæling og ráðleggingar.

Sjá nánar www.kaon.is Fylgdu okkur á Facebook: Krabbameinsfélag Akureyrar og Nágrennis

Félagsgjaldið er 4.500,- kr. á ári. Þú getur skráð þig sem félagsmaður inn á www.kaon.is Við þökkum öllum þeim sem vilja leggja okkur lið kærlega fyrir!

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is

VESTFIRÐIR 10. – 13. JÚNÍ, LEIÐSÖGN Á ÍSLENSKU

KR. 98.900 / 124.900. FARIÐ FRÁ AKUREYRI OG REYKJAVÍK NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á WWW.SBA.IS EÐA Í S. 5 500 700

www.sba.is


Sjálfsefling í sérflokki Í rúm 100 ár höfum við þróað aðferðir til að styrkja sambönd, minnka streitu, bæta samskipti, efla tjáningu og leiðtogahæfileika. Yfir 30.000 Íslendingar hafa skapað sér ný tækifæri með því að sækja námskeiðin okkar. Námskeiðin eru staðbundin en líka í Live Online útgáfu. Í báðum tilfellum tekur þú virkan þátt og nýtur góðs af heimsklassa þjálfurum. Smelltu á dale.is og pantaðu ókeypis einkaráðgjöf.

Akureyri 3. maí 8 vikna stabundið Dale Carnegie námskeið hefst á Akureyri þann 13. apríl nk.

Live Online námskeið: Hefst:

Það sem við förum yfir á námskeiðinu:

Dale á milli starfa

• Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust • Rækta varanleg sambönd • Muna nöfn og nota þau • Veita öðrum innblástur • Kynna hugmyndir á skýran og hnitamiðaðan hátt

Leiðtogafærni

4. maí

Dale Carnegie námskeiðið 17. maí 18. maí

Live Online fjarþjálfun á sér stað í rauntíma. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og kynnist fólki. Þjálfararnir eru tveir og annar aðstoðar þig við tæknimálin allt námskeiðið. Nánar á dale.is

• Takast á við ágreining á háttvísan máta • Nota sannfæringarkraft • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum

Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin okkar um 50% til 90%. Sérstakur afsláttur er fyrir 20 til 25 ára.

• Sýna leiðtogafærni

Skráðu þig strax á dale.is


Klipptu út síðuna eða taktu blaðið með í leitina.

TILVERAN

Vorbingó fyrir fjölskylduna! Hér er hugmynd að skemmtilegri afþreyingu með fjölskyldunni - Fjölskyldubingó! Þetta er einfaldur leikur: Farið á stúfana utandyra í hóp og finnið það sem er á myndunum. Þegar þið komið auga á eitthvað á listanum, krossið við og leitið að fleirum. Getið þið fundið allt saman?

B I N G Ó S PJA L D

SPÖRFUGL

TRÉ MEÐ GRÆNUM LAUFUM

KIRKJA

FJÖGURRA HÆÐA HÚS

COVID GRÍMA

KIRKJA AF EINHVERJU TAGI

GÖTUSKILTI SEM BYRJAR Á B

RAFHLAUPAHJÓL

HUNDUR

VIÐ FUNDUM:

TRAMPOLÍN

BÝFLUGA

Það er mjög einfalt að búa til sitt eigið fjölskyldubingó, teiknið myndir af því sem ykkur langar að finna og hendist af stað!

ATRIÐI Á LISTANUM OG ERUM SNILLINGAR!


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


Vannæring hefur neikvæð áhrif á ónæmisviðbragð líkamans sem gerir einstaklinga útsettari fyrir sýkingum

Minnkuð einbeiting

ÞEKKIR ÞÚ EINKENNI VANNÆRINGAR?

Minnkuð matarlyst Gervitennur passa illa

Nýlegt þyngdartap

Föt verða lausari

Hringir lausir á fingrum

Vöðvarýrnun Minnkuð orka

Ef þú eða einhver þér nákominn glímir við þyngdartap eða lystarleysi, fáðu ráðgjöf frá heilbrigðisstarfsmanni. Læknisfræðilegir næringardrykkir byggðir á klínískum rannsóknum gætu hjálpað. Vel nærður líkami er betur í stakk búinn til að takast á við veikindi.

Næringarvörur fyrir þá sem glíma við vannæringu eða lystarleysi. Fást í apótekum.


GLEÐILEGT SUMAR LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR AÐ KLÆÐAST FALLEGUM BJÖRTUM SUMARLITUM!

ILSE JACOBSEN LAGERSALA MIÐVIKUDAG TIL LAUGARDAGS

Verð frá kr. 2.500 !


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

MYND VIKUNNAR SALKA MARÍA 9 ÁRA

leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.

GLEÐILEGT SUMAR



FÖGNUM 1. MAÍ! Þín réttindi skipta máli!

VIÐ SENDUM FÉLAGSMÖNNUM OKKAR HÁTÍÐARKVEÐJUR Í TILEFNI VERKALÝÐSDAGSINS Vegna aðstæðna verður ekki efnt til hátíðarhalda í ár Við hvetjum ykkur til þess að fagna þann 1. maí! Með kjarabaráttu hafa fjölmargir sigrar náðst á vinnumarkaði og í samfélaginu. Barist hefur verið fyrir réttindum sem teljast sjálfsögð í dag og er mikilvægt að standa vörð um til framtíðar. Samstaða er lykillinn að velferð okkar allra. ORLOFSRÉTTUR - VEIKINDARÉTTUR FÆÐINGARORLOF - LÁGMARKSLAUN - VEIKINDARÉTTUR STYRKUR TIL NÁMS - SJÚKRASJÓÐIR

VIÐ ERUM TIL STAÐAR FYRIR ÞIG OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞINN RÉTT!

Ert þú á aldrinum 16-25 ára? Taktu þátt í laufléttum leik inn á www.verkalydsdagurinn.is Fyrstu verðlaun eru 100.000 kr.

www.verkalydsdagurinn.is


HVAÐ SKIPTIR ÞIG MÁLI?

Ég gleðst yfir því að tilheyra stéttarfélagi sem stendur vörð um minn rétt!

Ég fagna þeirri velgengni sem náðst hefur í kjarabaráttunni!

Ég fagna hækkun lágmarkslauna!

Höfum áhrif og berjumst fyrir auknum réttindum á vinnumarkaði!

www.verkalydsdagurinn.is


1. maí: Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!

kjolur.is

Arði af auðlindum íslensku þjóðarinnar er markvisst skipt á hendur fárra útvaldra. Samtímis getur verkafólk ekki tryggt sér öruggt húsnæði eða önnur sjálfsögð lífsgæði. Stöndum ÖLL saman, stöðvum aukna misskiptingu og byggjum réttlátt þjóðfélag.



KÆRU FÉLAGAR TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN RÉTTLÁTARA SAMFÉLAG FYRIR ALLA! Verkalýðsfélagi Suðurlands



! ÞRIÐJUNGUR þjóðarinnar horfði á á N4 sl. viku*

FJÓRÐUNGUR höfuðborgarbúa horfði á N4 sl. viku*

VINSÆLUSTU ÞÆTTIRNIR Í MARSMÁNUÐI Á N4:

Oftast sótt í tímaflakki:

Einstakir þættir á Facebook:

HVAR ERUM VIÐ?

FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

6.529

AÐ NORÐAN

5.494

ÍSLENDINGASÖGUR

5.280

AÐ NORÐAN - Á rúntinn með sveitarstjóra Dalvíkur

4.563

KARLAR OG KRABBAMEIN - Sigurbjörn Árni

4.543

ÞEGAR - Sesselja Barðdal

4.523

N4 safnið

N4 er þar sem þú vilt, þegar þú vilt! * Skv. niðurstöðum mælinga hjá Zenter rannsóknum sem framkvæmd var 19. til 30. mars 2021





1. maí 2021

ÞAÐ ER NÓG TIL! Sendum félögum okkar og landsmönnum öllum baráttukveðjur í tilefni dagsins.

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 4. maí Verður sýndur á N4

MIÐ 5. maí kl. 14:00 LAU 8. maí kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


VIÐ PRENTUM Umbúðir • Bækur • Tímarit • Fyrir skrifstofuna Bæklinga • Fjölpóst • Kynningarefni • Stafrænt

ALLSKONAR

Suðurhraun 1

Garðabær

Sími: 59 50 300

isafold@isafold.is

www.isafold.is


HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 3 4 4 5

9

2

7 3

9

6

5

8

9

4

5 7

8 5

8

1

2

2 7

4

8

6

8 6

2 5

2

4

2

5 9

5

4

9 3 8

1

2

6

3 8 7

7

6

9

2

1 9

7

1

4

4 1 5

1

7

5

4

3

5

8

9 5

Létt

8 5

6 2

4

5

9

4

7

1

5 3

6 7

4

5

2

9

8 9 2

1

3

9

9 2 6

„Hvað segirðu um að skreppa í smá göngutúr, elskan mín?“

4

1

3

Miðlungs

7 3

5

8

9

„Mér líst vel á það.“ „Fínt! Myndirðu þá ekki koma við í sjoppunni á leiðinni heim og kaupa fyrir mig einn lakkríspoka?“

1

5

Miðlungs

Þessi var góður!

1

2

Létt

4

9

2

4 6

7

6

7

4

3

2 4

9 5

2 1

5

8 3

4 9

7 Erfitt


DREGUR ÚR ÖLDRUNAREINKENNUM VEGNA MINNKANDI MAGNS KOLLAGENS Í HÚÐINNI BLUE THERAPY RED ALGAE UPLIFT

BIOTHERM KYNNING DAGANA 29. APRÍL - 4. MAÍ

20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BIOTHERM VÖRUM VELDU ÞINN KAUPAUKA

Glæsilegur kaupauki fylgir þegar keyptar eru Biotherm vörur fyrir 8.900 kr eða meira á meðan birgðir endast.

BLUE THERAPY

Red Algae krem 10 ml, næturkrem 5 ml, augnserum 3 ml, Life Plankton ELIXIR 7 ml og Total Renew Oil 30 ml.

AQUASOURCE

Aquasource Gel 20 ml, Night SPA krem 20 ml, Life Plankton ELIXIR 7 ml, Eau Micellaire vatn 30 ml og Lait Corporel body lotion 40 ml.

Snyrtivara


Heilbrigðar litríkar Heilbrigðar og neg litríkar neglur

BREATHABLE

BREATHABLE

CHEMICALS FREE

CHEMICALS FREE

Naglalökkin hleypa í gegn raka og súrefni, án 12 skaðl efnanna, vegan-vottuð og vörurnar eru ekki prófaðar á

Naglalökkin hleypa í gegn raka og súrefni, án 12 skaðlegustu efnanna, vegan-vottuð og vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum.


Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, með stuðningi Byggðastofnunar, auglýsir eftir verkefnisstjóra í verkefnið „Betri Bakkafjörður“. Verkefnið er hluti af verkefnum „Brothættra byggða“ og er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, SSNE og Langanesbyggðar. Um 100% starf er að ræða.

Verkefnisstjóri í verkefnið „Betri Bakkafjörður“. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í verkefninu. Háskólamenntun er kostur. • Haldbær reynsla af verkefnastjórnun. • Góð almenn rit- og tölvufærni. • Þekking, skilningur og reynsla af byggðamálum mikilvæg. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni: • Fylgja eftir ákvörðunum verkefnisstjórnar. • Hafa frumkvæði að nýjum verkefnum á svæðinu. • Miðlun upplýsinga og skýrslugerð til samstarfsaðila og íbúa. • Íbúafundir og þátttaka í samfélagsverkefnum í sveitarfélaginu. • Önnur verkefni í samstarfi við sveitarfélagið samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar um verkefnið Brothættar byggðir og verkefnið Betri Bakkafjörð má finna á heimasíðu Byggðastofnunar. Verkefnið er tímabundið til loka árs 2023. Starfsstöð verkefnisstjóra er á Bakkafirði. Nánari upplýsingar veitir Eyþór Björnsson, eythor@ssne.is. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á sama netfang merkt „Betri Bakkafjörður“. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2021.


GEYMSLUR TIL LEIGU Á AKUREYRI 5 - 10 fm ² geymslur Upplýsingar: larus@hrimland.is ÖRYGGIS VÖKTUN

GOTT AÐGENGI

G

GEYMSLUR STRANDGÖTU

G

GEYMSLUR STRANDGÖTU

Strandgötu 31 • 600 Akureyri


GRÓÐURHÚS

Tryggðu þér gróðurhús í garðinn fyrir sumarið!

sala@bkhonnun.is www.bkhonnun.is 571-3535


MIÐ

Miðvikudagur 28. apríl kl. 20.30 MATUR Í MAGA

NÝTT Á N4

28.04

28. apríl kl. 20.30

MATUR Í MAGA

Matur í maga er nýr matreiðslu- og lífstílsþáttur á N4. Halli kokkur forvitnast um matarvenjur landans og skoðar hina ýmsu matarkúra og lífstílsvenjur, sem virðast koma og fara eins og aðrar tískubylgjur. Í fyrsta þætti: Í fyrsta þætti skoðum við Ketó mataræðið, ræðum við Björk Óðinsdóttur hjá Norður Ak um hvernig sé best að byrja í ræktinni. Næringarþjálfarinn Ingi Torfi Sverrisson fræðir okkur um Macros næringarfræði og við bjóðum veiði- og tónlistarmanninum Pálma Gunnarssyni í eldhúsið til að elda með okkur lax.

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400


VARANLEG FÖRÐUN TATTOO (Micropigmentation og Microblade tækni)

augabrúnir eyeliner varir Undína Sigmundsdóttir fyrir

eftir

verður á Akureyri 3.- 7. maí

Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.

www.nyasynd.is


Fimmtudagur 29. apríl:

FIM

20.00

29.04

LANDSBYGGÐIR „Nei, rekstrarniðurstaðan er ekki viðunandi og hallarekstur getur ekki gengið til lengdar. Við þurfum þess vegna að draga úr útgjöldum og auka tekjurnar til þess að ná jafnvægi í rekstrinum." Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar er gestur Karls Eskils í Landsbyggðum, þar sem rætt er um fjárhagsstöðu bæjarins.

Mánudagur 3. maí:

MÁN

20.00

03.05 TAKTÍKIN Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rakel spjallar um andlega uppbyggingu við Kristján Gunnar Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu Arngrímsdóttur og Hrafnhildi Reykjalín Vigfúsdóttur hjá Sjálfsrækt á Akureyri.

Kristján Óskarsson

Guðrún Arngrímsdóttir

Hrafnhildur Reykjalín

JAFNT KYNJAHLUTFALL HANDHAFI JAFNRÉTTISVERÐLAUNA 2021

Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

www.n4.is N4

Tímaflakk N4fjolmidill www.n4.is

412 4400

N4sjonvarp

582

578


Enor veitir faglega og góða þjónustu við endurskoðun, fyrirtækjaráðgjöf, skattaráðgjöf, gerð ársreikninga, vinnslu bókhalds og fl.

Við tökum vel á móti þér Nánari upplýsingar í síma 430 1800 eða enor@enor.is


20.00 ÞEGAR Elín Ebba Ásmundsdóttir er iðjuþjálfi, framkvæmdastjóri Hlutverkasetursins og situr í stjórn Geðhjálpar.

MIÐ

20.30 MATUR Í MAGA

28.04

Glæný þáttaröð með meistarakokknum Hallgrími Sigurðssyni sem ætlar að kynna fyrir okkur ýmsar nýjar aðferðir í eldamennsku og hollustu.

20.00 AÐ AUSTAN Lítum á sýningu í Skaftfelli á Seyðisfirði, heyrum af nýjum listdansskóla á Vopnafirði, fræðumst um starfsemi Jónsvers á Vopnafirði o.fl.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

29.04

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri er gestur Karls Eskils Pálssonar. Meðal annars er fjárhagsstaða sveitarfélaga til umræðu.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

FÖS

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

21.30 TÓNLIST Á N4

30.04

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina. Hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

01.05 BARÁTTUDAGUR VERKALÝÐSINS

18.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

U

19.00 TÓNLIST Á N4

02.05

MÁN

03.05

ppskrif AÐ

t

SUN

19.30 VEGABRÉF 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

16.00 MATUR Í MAGA 16.30 AÐ AUSTAN 17.00 LANDSBYGGÐIR

GÓÐUM DEGI

20.30 FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR 2018 Upptaka frá Fiskidagstónleikunum á Dalvík frá árinu 2018.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Ferðumst í fjórum þáttum frá Borðeyri til Fljóta. Á sunnudögum í maí endursýnum við þessa vinsælu þætti frá 2020. Tilvalið að fylgjast með og fá hugmyndir fyrir komandi ferðasumri innanlands. Í fyrsta þættinum hefjum við daginn á Borðeyri, stoppum í Borgvirki, keyrum Vatnsnesið, heimsækjum Laugarbakka, æskustöðvar Grettis sterka og margt fleira.

20.00 AÐ VESTAN - VESTURLAND Hlédís og Heiðar leiða okkur með sér á Akranes, Hvalfjarðarsveit, í Grundarfjörð og Snæfellsbæ. Komdu með á Vesturland!

20.30 TAKTÍKIN Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rætt við Kristján Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu og Hrafnhildi hjá Sjálfsrækt.

ÞRI

04.05

20.00 AÐ NORÐAN Skoðum ljósmyndasýningu á Verbúðinni 66 og forvitnumst um lífið í Hríseyjarskóla. Skyggnumst einnig í 40 ára sögu fjölmiðilsins Feykis.

20.30 ATVINNUPÚLSINN Á VESTFJÖRÐUM Atvinnulíf á Vestfjörðum er öflugt. Karl Eskil og María Björk kynna sér púlsinn í atvinnulífinu í þættinum.



20.00 MÍN LEIÐ Í þáttunum Mín leið kynnumst við einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri.

MIÐ

20.30 FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

05.05

Eitt stærsta verkefni Landsnets er að byggja nýja byggðalínu og styrkja þannig raforkukerfið um land allt. Umsjónarmaður er Karl Eskil Pálsson.

20.00 AÐ AUSTAN Sækjum skemmtilegt fólk heim sem er að bauka eitthvað áhugavert. Mannlíf, atvinnulíf, menningarlíf og sögur frá Austurlandi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

06.05

Umræðuþáttur um byggðamál á landsbyggðunum. Karl Eskil Pálsson stýrir þættinum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

FÖS

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

07.05

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

08.05

21.30 MÍN LEIÐ

19.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

22.30 MATUR Í MAGA

ppskrif AÐ

t

U

María Björk ræðir við fólk sem hefur sögu að segja. Gestir þáttarins eru Gauti Einarsson nýrnagjafi og Ingvi Þór Björnsson nýrnaþegi.

GÓÐUM DEGI

MÁN

10.05

21.00 ATVINNUPÚLSINN

18.00 TÓNLIST Á N4

20.00 ÞEGAR

SUN

09.05

19.30 AÐ VESTAN 20.00 TAKTÍKIN 20.30 AÐ NORÐAN

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Í þessum þætti förum við frá Laugarbakka til Blönduóss. Húnavatnssýslurnar leyna á sér! Fossar, fegurð og grænir dalir.

20.00 AÐ VESTAN Þeytumst um Vesturlandið með Hlédísi Sveins og Heiðari Mar tökumanni. Vestlenskt mannlíf í brennidepli!

20.30 TAKTÍKIN Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rætt við Kristján Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu og Hrafnhildi hjá Sjálfsrækt.

ÞRI

11.05

20.00 AÐ NORÐAN Forvitnumst um Heklufánann svokallaða á Minjasafninu. Smökkum heimagerðan ís á Skútustöðum í Mývatnssveit og margt fleira.

20.30 ATVINNUPÚLSINN Á VESTFJÖRÐUM Það er öflugt atvinnulíf á Vestfjörðum. Karl Eskil og María Björk kynna sér fyrirtæki á svæðinu í þessum þætti.


Hreint rafmagn JAGUAR I-PACE Verð frá: 9.590.000 kr.

4X4

FJÓRHJÓLA DRIFINN

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 470 KM*

HYUNDAI KONA Verð frá: 6.190.000 kr.

Í samstarfi við BL bjóðum við eitt mesta úrval Norðurlands af hreinum rafbílum sem koma þér lengra og lengra.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 449 KM*

7 ára ábyrgð NISSAN LEAF Verð frá: 4.490.000 kr.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 270 KM*

Umboðsaðili á norðurlandi Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum.

MG ZS EV Verð frá: 4.090.000 kr.

Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is

*Uppgefnar tölur um drægi taka mið af nýjum WLTP prófunum. Aksturslag, hitastig og ástand vega hefur afgerandi áhrif á drægi rafbíla.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 263 KM*


Sjómannafélag Eyjafjarðar:

AUGLÝSING UM ORLOFSHÚS, ORLOFSÍBÚÐIR, STYRKI OG FL. Frá og með mánudeginum 3. maí nk. verður opnað fyrir pantanir á orlofshúsi félagsins nr. 9 á Illugastöðum í Fnjóskadal. Leiga hefst föstudaginn 4. júní. Þeir sem ekki hafa fengið leigt í sumarhúsinu sl. 3 ár sitja fyrir til kl. 12:00 mánudaginn 10. maí og er eingöngu hægt að panta leigu þessa fyrstu viku á skrifstofu félagsins. Húsið er leigt viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsinu. Félagar eru hvattir til að nýta sér félagavefinn sem er á heimasíðu félagsins, www.sjoey.is eftir 10. maí. Þar er hægt að panta, greiða og prenta út samninginn sem gildir fyrir þá viku sem pöntuð er. Einnig er hægt að koma á skrifstofu félagsins og panta og greiða þar fyrir vikuna. Þá viljum við minna félagsmenn á orlofsíbúðir félagsins í Kópavogi. Þær eru til útleigu með venjubundnum hætti allt árið og er eins með þær að hægt er að panta vikuleigu og greiða fyrir í gegn um félagavefinn. Lyklar af þeim eru síðan afhentir á skrifstofu félagsins. Einnig minnum við félagsmenn á að útilegukortið og veiðikortið sem eru til sölu á skrifstofu félagsins. Þá minnum við einnig á orlofsstyrkina.

Allar nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu félagsins að Skipagötu 14, og í síma 455-1050 Stjórn SE.


Veldu líf- eða sjúkdómatryggingar fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig!

Nánar á vis.is


28.apríl - 6. maí

AKUREYRI

SAMbio.is

16

L

12

L

16

L

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


NÝTT Í BÍÓ

fös og lau 19:40 sun-þri 20:00

700 kr tilboð sunnudaginn klukkan 16:00

9

fös 18:00 lau 16:00, 17:00 og 18:00 sun 16:00 og 18:00

mið og fim 20:00 fös 22:00 lau 21:00 sun 20:20 mán 20:20

mið og fim20:20 fös 19:00 og 21:00 lau 19.00 og 22:00 sun 16:00 og 18:00 Þri 20:20

12

L

16


blekhonnun.is

blekhonnun.is

– fyrir kröfuharða ökumenn

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍM

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI 460 3000

DRAUPNISG

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI 460 30

Vertu á góðum dekkjum í sumar

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI 460 3000

Þú færð þau í Dekkjahöllinni

AKUREYRI

Draupnisgötu 5 460 3000

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001

REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 460 3003

Pantaðu dekkin á dekkjahollin.is AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Draupnisgötu 5 460 3000

Þverklettum 1 460 3001

Skeifunni 5 460 3002

Skútuvogi 12 460 3003


BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.