N4 blaðið 09-22

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

09. tbl 20. árg 27.04.2022 - 10.05.2022 n4@n4.is

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

VIÐTAL: HELLARNIR VIÐ HELLU N4.IS

VIÐTAL: ÍSLENSK HÖNNUN - FISLÉTTAR SJÚKRABÖRUR

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: HVER TEKUR ÞRIÐJU VAKTINA Á ÞÍNU HEIMILI?


ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ TEMPUR MEÐ 20% AFSLÆTTI

TEMPUR-DÖGUM LÝKUR Á LAUGARDAG

20%

A F S L ÁT T U R A F TEMPUR RÚMUM Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

TEMPUR Cloud línan ®

Hönnuð fyrir meiri mýkt Mjúk

Stíf

TEMPUR Original línan ®

Hönnuð fyrir meiri stuðning Mjúk

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Stíf

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


QUICKREFRESH ™ ÁKL ÆÐI

Rennilás gerir það afar einfalt að taka QuickRefresh áklæðið af tempur dýnunni og þvo.

Nýjar gerðir og fjölbreytt úrval

heilsukodda

TEMPUR Hybrid Línan ®

Hönnuð fyrir sneggra viðbagð Mjúk

Stíf

TEMPUR Firm línan ®

Hönnuð fyir enn meiri stuðning Mjúk

Stíf


GLEÐILEGT SUMAR

Skannaðu kóðann & skoðaðu blaðið


PALLAHREINSIR Gjöco, 4 lítrar

Vnr. 42377537

3.995 ROYAL S310

-36%

Með postulínshúðuðum grillgrindum. Hæð: 122cm. Breidd: 132cm. Dýpt: 61cm.

Vnr. 50657513

55.595 Almennt verð: 85.595

HÁÞRÝSTIDÆLA

SAFNKASSI

Universal AQU 130 bör, 380 l/klst, 7,8 kg.

Vnr. 41122951

8.995

-20%

300l. grár

Vnr. 74810238

30.396 Almennt verð: 37.995 Þú sparar: 7.599

Verslaðu á byko.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Þú sparar: 29.636


ÞARF ÞETTA ALLTAF


AÐ VERA SVONA?


N4.IS

AMERÍKANI MEÐ KLIKKAÐA ÁST Á ÍSLANDI

Kyana í Mín leið. Allt viðtalið er hægt að sjá undir ‘Þættir’ á heimasíðunni n4.is

„Ég kom til Íslands sem ferðamaður fyrir fjórum árum síðan. Þegar ég kom aftur heim gat ég ekki hætt að hugsa um Íslands og ákvað að mig langaði að búa hérna, fara í ævintýri og lifa lífinu,” segir Kyana. Þetta var árið 2018 og sagði hún upp vinnu sinni í Boston þar sem hún starfaði við háskólaíþróttir, seldi íbúðina sína og flutti til Íslands. Hún fékk hér vinnu sem leiðsögumaður en dreif sig í háskólann þegar covid kom.

EITRUÐ VINASAMBÖND OG SÍMAVERULEIKI Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir eða Ragga Rix sem fór með sigur af hólmi í rappkeppni unga fólksins árið 2021 hefur sent frá sér nýtt lag. Að þessu sinni syngur Ragga um bodyshaming, eitruð vinasambönd og símaveruleikann.

ERTU 18 ÁRA OG VILTU FERÐAST FRÍTT UM EVRÓPU? Opnað hefur verið fyrir DiscoverEU í fyrsta sinn á Íslandi, en það er frumkvæðisverkefni á vegum Evrópusambandsins sem veitir 18 ára ungmennum tækifæri til að ferðast um Evrópu með lest. Nú gefst ungu fólki á Íslandi í fyrsta sinn færi á að vinna lestarpassa frá Interrail í gegnum DiscoverEU, auk þess sem flugmiði til meginlands Evrópu er innifalinn.

NÝJASTA BISTRO AKUREYRAR STEFNIR Á SÚRT SLÁTUR OG GRJÓNAGRAUT Fyrirtækið Ghost kitchen með kokkinn Sölva Antonsson í fararbroddi rekur nú þrjá veitingastaði á Norðurlandi; í Hlíðarfjalli, Baccalábar á Hauganesi og Garún í menningarhúsinu Hofi. Allir eru staðirnir ólíkir en sá nýjasti, Garún bar og bistro, sem opnaði nýlega í Menningarhúsinu Hofi er með hvað þjóðlegastar áherslur.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


BARNAMENNING.IS




Hótelrekstur og heimili er fyrirtæki er byggir á áralangri reynslu. Fyrirtækið býður upp á heildstæðar lausnir þannig að hægt sé að fá allt á einum stað.

HÁTÚNI 6A, - S: 822-1574

Einungis eru í boði vandaðar, endingargóðar og umhverfisvænar vörur sem koma frá Ítalíu, Þýskalandi og Bretlandi.


ÆVINTÝRIN BÍÐA ÞÍN Í SUMAR Á CUBE

SENNILEGA ÖRUGGUSTU HJÁLMAR Í HEIMI



Fallegir kjólar YFIRHAFNIR fyrir sumarið ÚLPUR MikiðOG úrval í stærðum 42-58

STÆRÐIR 14-28

Sjáðu úrvalið eða pantaðu í netverslun www.curvy.is Frí heimsending ef pantað er yfir 10.000 kr 14 dagaúrvalið skilafrestur efog varanapantaðu passar ekki Sjáðu

í netverslun Curvy.is

Zizzi Kjóll

Satín kjóll

Túnika

9.990 kr

8.990 kr

7.990 kr

Kaffe Curve kjóll

Samfestingur

Kaffe Curve kjóll

12.990 kr

8.990 kr

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552

9.990 kr


Sýnum seiglu í sumar Í rúm 100 ár höfum við þróað aðferðir til að styrkja sambönd, minnka streitu, bæta samskipti, efla tjáningu og leiðtogahæfileika. Yfir 30.000 Íslendingar hafa skapað sér ný tækifæri með því að sækja námskeiðin okkar. Námskeiðin eru staðbundin en líka í Live Online útgáfu. Í báðum tilfellum tekur þú virkan þátt og nýtur góðs af heimsklassa þjálfurum. Smelltu á dale.is og pantaðu ókeypis einkaráðgjöf.

Það sem við förum yfir á námskeiðinu:

Næstu námskeið:

• Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust

Akureyri

3. maí

Live online

12. maí

• Rækta varanleg sambönd • Muna nöfn og nota þau • Veita öðrum innblástur • Kynna hugmyndir á skýran og hátt

Námskeiðið á Akureyri er staðbundið í átta skipti og hefst 3. maí og lýkur 8. júní.

• Takast á við ágreining á háttvísan máta • Nota sannfæringarkraft • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum • Sýna leiðtogafærni

Live Online fjarþjálfun á sér stað í rauntíma. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og kynnist fólki. Þjálfararnir eru tveir og annar aðstoðar þig við tæknimálin allt námskeiðið. Nánar á dale.is Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin okkar um 50% til 90%. Sérstakur afsláttur er fyrir 20 til 25 ára.

Skráðu þig strax á dale.is


LASH CLASH EXTREME VOLUME MASCARA +200% VOLUME*. A CLASH OF MASSIVE VOLUME AND OVERNOIR COUTURE BLACK FINISH.

*Up to.

20% afsláttur

af öllum Yves Saint Laurent vörum 28. apríl - 4. maí


VIRÐING  VÖXTUR  VELLÍÐAN

NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST MÁN & MIÐ kl. 10.00

Jóga vellíðan

6 vikur - verð 21.900.Hefst 2. maí

Mobility & movement

MÁN kl. 6.10 & MIÐ kl. 20.00

Karlajóga - styrkur & flæði

Karlajóga

6 vikur - verð 21.900.Hefst 2. maí

FIM kl. 18,45 6 vikur - verð 14.500.Hefst 5. maí

FIM kl. 20.00

- teygjur & slökun

6 vikur - verð 14.500.-

Parajóga

6 vikur - verð 28.900.-

Hefst 5. maí

MÁN kl. 20.00 Hefst 2. maí

Sjá tímatöflu með öllum tímum á www.sjálfsrækt.is

SUMARTILBOÐ!

MAÍ & JÚNÍ aðeins 14.900.- kr

Kauptu kortið inn á sjálfsrækt.is

Sjálfsrækt // Brekkugata 3, 600 Akureyri // sjalfsraekt@gmail.com


AF HVERJU SJÁLFSRÆKT? ANDLEGI ÞÁTTURINN Í gegnum meðvitaða hreyfingu í núvitund lærirðu að mæta þér þar sem þú ert, hægir á og hlustar betur eftir því sem líkami og sál þurfa á að halda þá stundina. LÍKAMLEGI ÞÁTTURINN Hvort sem þú þarft algera slökun í jóga og vellíðan, mjúkt hreyfiflæði í Qigong, efla styrkinn í Jógastyrk eða leika þér í Mobility þá finnurðu það í Sjálfsrækt. Í öllum tímum erum við að vinna með aukna hreyfigetu og hreyfifærni líkamans ásamt því að stuðla að líkamlegri og andlegri vellíðan til lengri tíma.

Kennarar

a m í t r é þ Gefðu ig fyrir þ Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum!

Sjálfsrækt Sjálfsrækt Hrafnhildur Reykjalín

Guðrún Arngrímsdóttir

Björk Nóadóttir

Ósk Sigurðardóttir



SVITAVEISLA Í MÝVATNSSVEIT Götuhlaup Utanvegahlaup Hjólreiðakeppni

27. - 28. MAÍ

Allar keppnir enda við Jarðböðin við Mývatn og aðgangur í böðin fylgir miðakaupum

www.myvatnmarathon.com

HRAUNHLAUPIÐ 9,4 km utanvegahlaup um einstaka náttúru Mývatnssveitar. Dimmuborgir, hraunið og Hverfellssandurinn.

27. maí

28. maí 28. maí

MÝVATNSMARAÞON 42 km, 21 km 10 km Hefur þú hlaupið maraþon í fallegustu sveit landsins?

28. maí

LAXÁRHRINGURINN 97 km hjólreiðakeppni fyrir þá sem þurfa meiri ögrun!

MÝVATNS HRINGURINN 42 km hjólreiðakeppni fyrir alla!


TAKK FYRIR AÐ HORFA! VÖXTUR ÁHORFS N4 Á MILLI ÁRA

2020

2021

2022 250000

200000

150000

100000

50000

0

Tímaflakk

N4sjonvarp

N4sjonvarp

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402


Atvinna í Eyjafjarðarsveit Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar óskar eftir að ráða karl til starfa í vaktavinnu. Auglýst er laust til umsóknar 100% starf í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Um er að ræða tímabundna afleysingu fram í júlí/ágúst með möguleika á framlengingu. Einnig kemur til greina að ráða tvo í hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst m.a. sundlaugargæsla, afgreiðsla, þrif og baðvarsla. Starfsmenn íþróttamiðstöðvar sinna einnig verkefnum á tjaldsvæði á opnunartíma þess. Viðkomandi verður að vera orðinn 18 ára, hafa hreint sakavottorð og geta staðist hæfnispróf sundstaða. Í starfi sundlaugarvarðar er nauðsynlegt að hafa athyglisgáfu í lagi, eiga auðvelt með að taka ákvarðanir og geta brugðist skjótt við ef slys ber að höndum. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund, stundvísi og jákvæðni. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og upplýsingar um meðmælendur. Tekið er á móti umsóknum á netfangið sundlaug@esveit.is. Nánari upplýsingar um starfið og fyrirkomulag vakta gefur Erna Lind í síma 895-9611.

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á https://www.facebook.com/akureyriaidi.

1. maí - sunnudagur 1.maí hlaup UFA. Frítt fyrir grunnskólanemendur í forskráningu. https://www.ufa.is/is/fretir/1-mai-hlaup-ufa Ferðafélag Akureyrar (FFA) – Gengið á Súlur. Brottför á einkabílum frá skrifstofu FFA Strandgötu 23 kl. 08:00. Gengið frá Súlubílastæði. Líka hægt að fara á skíðum https://www.ffa.is/is/vidburdir/sulur-gongu-eda-skidaferd Ferðafélag Akureyrar – Tökum skrefið. Gönguferð frá Strandgötu 23 kl. 10:00. Kaffi eftir göngu. https://www.ffa.is/is/vidburdir/tokum-skrefid-vikulegar-gongur-hja-ffa 2. maí - mánudagur Bandminton fyrir alla hjá Spaðadeild KA. Íþróttahús Naustaskóla kl. 18-19 fyrir grunnskólaaldur og kl. 19-20 fyrir 16 ára og eldri. Búnaður á staðnum.

3. maí - þriðjudagur Frjáls 30 min. skoðunarferð í þínu nærumhverfi.

4. maí - miðvikudagur Hjólað í vinnuna hefst. Notum virkan ferðamáta milli staða. Skráning á https://hjoladivinnuna.is/

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag


Sérfræðingur frá DeWalt á staðnum fimmtudaginn 28. apríl Draupnisgötu 2 Akureyri

I

ILBOÐ T Á L Ó T U HÖRK

SKRÚFVÉL 18V

BORVÉL OG SKRÚFVÉL POWERSTACK

DCF887 skilar 205Nm herslu, allt að 3.250 snúninga á mínútu og 3.800 högg á mínútu. Með þrjá hraða á herslustillingar geturðu haft fulla stjórn á óteljandi festingum. Stök vél.

Borvél og skrúfvél saman í setti 2 stk Powerstack rafhlöður Hleðslutæki og Tstak taska

vnr 94DCF887N

vnr 94DCK2062E2T

19.900

m/vsk

Fullt verð 29.900

69.900

m/vsk

Fullt verð 84.900

SLÍPIROKKUR MEÐ AFSOGI

VELTISÖG 305MM

Hraðastilltur slípirokkur tengjanlegur við ryksugu. 125mm turbo bollaskífa, handfang og hlíf fyrir ryksugu fylgir.

Veltisögin kemur með 305 mm blaði og 2000W mótor. Hægt er að snúa borðinu við og gera hana af borðsög.

vnr 94DWE4257KT

vnr 94D27107

54.900

m/vsk

189.900

m/vsk

Fullt verð 223.510

Fullt verð 71.111

LÍNULASER 360° GRÆNN 12V Grænn geisli. 4 X sjáanlegri en rauður geisli. 3 X 360°. Vatns og rakavarinn IP65. Prófaður fyrir 2m fall. 12V 2.0 Ah Rafhlaða. og hleðslutæki.

HLEÐSLUSETT 6 VÉLAR Allt kolalaus verkfæri. Fjölnota sög Hjólsög Slípirokkur Borvél SDS+ Borvél Skrúfvél Hleðslutæki 3x Rafhlöður 18V 5Ah.

vnr 94DCE089D1G

vnr 94DCK685P3T

79.900

m/vsk

Fullt verð 104.900

www.sindri.is / sími 4 600 800

Draupnisgötu 2 Akureyri

189.900 Fullt verð 229.900

m/vsk

VÆN


1. maí markaður

2022

Okkar árlegi vormarkaður í Árskógi verður haldinn þann 1. maí nk. kl. 13:00 - 16:00.

st m u á Sj ress h

Kaffisala | Enginn posi 6-12 ára 1000 kr. 13 ára og eldri 2000 kr. Minnum á kökubasarinn okkar

Kvenfélagið Hvöt, Árskógsströnd SUMAR POPUP DAGANA 30. APRÍL -1. MAÍ 20 % AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Litrík og klassísk föt og skór á börnin Skoðið úrvalið á dimmalimmreykjavik.is Frí heimsending ef verslað er yfir 10.000-

Dimmalimm • Laugavegi 53 - 101 Reykjavík • Sími 552 3737


Upp með orkuna – F YRI R ÞIG, Á ST I NA O G LÍ FI Ð !

L-Argiplex bætiefnið er þróað af sænskum vísindamönnum með það að markmiði að aðstoða fólk á öllum aldri. Innihaldsefnin eru vandlega valin og saman stuðla þau að því að auka orku, þrek, úthald, löngun og getu til þess að stunda kynlíf.

FYRIR HVERJA ER L-ARGIPLEX? Alla sem vilja meiri orku og kraft í daglegu lífi Þá sem vilja meira andlegt jafnvægi og úthald Alla sem vilja meiri löngun og getu í kynlífi Þá sem vilja meiri kraft, úthald og endurheimt í líkamsrækt og hreyfingu Nánari upplýsingar um vörurnar er að finna á www.numereitt.is Sölustaðir L-Argiplex: Lyfja, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið og Nettó.


VIÐTALIÐ

Hver tekur þriðju vaktina á þínu heimili? Ólaunuð ábyrgð, yfirumsjón og verkstýring á heimilis- og fjölskylduhaldi er gjarnan kölluð þriðja vaktin eða hugræn byrði (e. mental load). Ósýnileg verkefni sem eru vanmetin og jafnvel álitið sjálfsagt að konur sinni frekar en karlar. Hjónin Hulda Tölgyes, sálfræðingur, og Þorsteinn V. Einarsson, kennari og kynjafræðingur, hafa verið að vekja athygli á þessu. „Það er best að útskýra þriðju vaktina út frá fyrstu og annarri vaktinni, til að setja þetta í samhengi. Fyrsta vaktin er launað starf sem við mætum í utan heimilis. Við mætum í launaða starfið okkar og fáum fyrir það launaseðil. Þarna skiptir máli að konur vinna til jafns við karla á Íslandi, það er um 80% atvinnuþátttaka hér á landi. Önnur vaktin er allt það sem við erum að gera og framkvæma heima. Það er að elda matinn, klæða börnin, ryksuga, bara allt sem við erum að gera sem sést rosalega vel. Það er mjög sjáanlegt hver er á annarri vaktinni, því hún snýst um það að gera. Svo er það þriðja vaktin sem er þetta ósýnilega utanumhald, skipulag, allt sem þarf að vera til staðar svo hlutirnir gangi upp. Þá tek ég oft dæmi um fatastærðir barna. Það sér enginn að þú sért að hugsa um þessa hluti en það eru alltaf til föt í réttum stærðum á börnin. Hvenær þarf að snyrta neglur á börnum, það er þriðja vaktin en

önnur vaktin er að gera það,” segir Hulda þegar hún er beðin um að útskýra hina svokölluðu þriðju vakt, sem er þá þessi ósýnilega og ólaunaða yfirumsjón sem tengist heimilinu en getur líka verið út fyrir heimilið. Þriðja vaktin fellur þyngra á konuna „Þetta er oft nefnt hugræn byrði því þetta er byrði sem er borin hugrænt og er svo ósýnileg, Og það sem er slæmt við þetta fyrirbæri þriðju vaktina, og jafnvel við aðra vaktina líka, er að hún fellur afskaplega ójafnt. Almennt fellur þriðja vaktin þyngra á konur. Hér erum við að tala um mynstur sem við þekkjum í vestrænum samfélögum og kannski víðar, þetta mynstur þegar karl og kona deila heimili, og ala upp börn saman,” segir Þorsteinn. Hulda og Þorsteinn, sem ræddu þessi mál í Föstudagsþættinum á N4, segja að umræðan um þriðju vaktina geti oft verið mjög óþægileg fyrir karla, „Það

Allt viðtalið úr þættinum er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans


„Hugræna byrðin sem konur bera frekar en karlar er hindrun í vegi jafnréttis sem krefst frekari skoðunar og athygli. Á meðan ójafnvægi ríkir milli karla og kvenna inni á heimilum mun jafnrétti ekki nást fyrir utan það.” Þetta segja hjónin Þorsteinn og Hulda sem hafa verið að vekja athygli á þriðju vaktinni m.a. með námskeiðum og fyrirlestrum.

Ósýnileg verkefni eru oft vanmetin og jafnvel álitið sjálfsagt að konur sinni þeim frekar en karlar. Mynd: unsplash/Anthony Tran

sem er svo áhugavert er að karlar upplifa sig oft ábyrgari og duglegri en þeir eru,” segir Þorsteinn en rannsóknir sýna líka að karlar ofmeta sitt framlag og konur vanmeta sitt framlag.

ekki útivinnandi, þær voru heimavinnandi. Þær sáu um heimilið og fjölskylduna, það var einhvern veginn þeirra staður. Karlarnir voru útivinnandi og svo komu þeir heim og settust í sófann, fengu mat og horfðu á sjónvarpið, þegar það kom. Karlmenn ofverðlaunaðir Við erum að koma þaðan. Hér er ég „Ofan á það þá erum við að vísa til íhaldsamra kvenleikasvo ofpeppaðir, svo og karlmennsluhugmynda. ofverðlaunaðir fyrir það Og verandi föst með þetta „Það sem er svo áhugavert er að karlar sem við gerum. Við hugmyndakerfi ennþá, að upplifa sig oft ábyrgari og duglegri en þeir þekkjum það t.d. úr eigin ég sem karlmaður beri eruþ Ofan á það þá erum við svo ofpeppaðir, fjölskyldu að sumum ekki jafn mikla ábyrgð á svo ofverðlaunaðir fyrir það sem við gerum. ömmunum finnst ég svo öllum þörfum barnsins Við þekkjum það t.d. úr eigin fjölskyldu að ofboðslega duglegur, okkar, að það sé meira sumum ömmunum finnst ég svo ofboðslega meira að segja þegar ég hlutverk konunnar, það er duglegur, meira að segja þegar ég var var bara algjörlega að drulla hluti af þessu íhaldssama bara algjörlega að drulla á mig.” á mig,” segir Þorsteinn og hugmyndakerfi, þaðan sem - Þorsteinn Hulda nefnir sem dæmi að ef við erum að koma og mætti Þorsteinn greiðir dóttur þeirra jafnvel segja að það sé ein um hárið og bakar súkkulaðiköku tegund af skaðlegri karlmennsku. þá fái hann mikið hrós og ættingjar telji Skaðleg karlmennska er ekki bara einhver hana afar heppna að eiga svona duglegan mann. karlremba sem hatar konur, skaðleg karlmennska Á meðan er hún sjálf með langan lista af ósýnilegum er allt það sem nærir misrétti og stuðlar að t.d. ójafnri verkefnum sem enginn tekur eftir að hún sinni. ábyrgð heima fyrir,” segir Þorsteinn. Þá segja þau að þriðja vaktin sé eitt stærsta ágreiningsefni í parasamböndum og Stærsta ágreiningsefni parasambanda oft ástæða skilnaða og sambandsslita. Þau hjónin hafa Þau segja að ekki sé auðvelt að snúa þessu við því við verið að halda námskeið og fyrirlestra um málefnið en erum að koma úr samfélagi þar sem við bjuggum við fylgjast má með umræðunni inn á samfélagsmiðlum undir mjög íhaldssöm kynhlutverk. „Konur voru í fyrsta lagi Karlmennskan.


Stefna félag vinstri manna á Akureyri

heldur morgunfund 1. maí að Stuðlabergi, Hótel KEA kl. 11:00 Ræðumaður: Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar stéttarfélags Önnur atriði: Ólafur Þ. Jónsson, Þór Sigurðarson, Þórarinn Hjartarson, Valgerður Dögg Jónsdóttir og Guðmundur M. Beck tala, syngja eða lesa Fundarstjóri: Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur

Aðalfundur Aðalfundur Náttúrlækningafélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 29. apríl nk. kl. 19:00, í félagsheimilinu Kjarna. Dagskrá: · Venjuleg aðalfundarstörf · Framtíð félagsins · Önnur mál Boðið verður upp á súpu og brauð á meðan fundi stendur. Stjórnin


Langar Þig að læra á hljóðfæri! Innritun fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin og stendur yfir til og með 2. maí Tekið er við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að endurnýja umsókn sína með því að sækja um skólavist fyrir veturinn 2022-2023 Á heimasíðu Tónlistarskólans á Akureyri má finna allar upplýsingar um námið, hljóðfærin og starfsmenn skólans og margt fleira, kynntu þér málið á www.tonak.is Einkunnarorð Tónlistarskólans á Akureyri eru Vinátta, Gleði og Víðsýni


Tónlistardagskrá Tónlistarskólans á Akureyri Laugardagur 30. Apríl kl. 13:00 á Listasafninu á Akureyri, og kl. 15:30 á Flugsafni Íslands. Vortónleikar blásarasveita - Dýragarðurinn. Blásarasveitir skólans leika fjörug lög tengd dýraríkinu. Tónleikarnir eru liður í Barnamenningarhátíð. Mánudagur 2. maí kl. 18:00 í Black Box Vortónleikar rytmískra og skapandi deilda. Hljómsveitir skipaðar nemendum rytmískra og skapandi deilda flytja fjölbreytta tónlist: Popp, Funk, Jazz og Rock á boðstólnum Miðvikudagur 4. maí kl. 20:00 í Hömrum Framhaldsprófstónleikar Styrmis Þeys Traustasonar á píanó Miðvikudagur 11. Maí kl. 20:00 í Black Box Vortónleikar rytmískar söngdeildar. Söngnemendur flytja fjölbreytt lög við undirleik kennarahljómsveitar Fimmtudagur 12. Maí kl. 17:00 í Hömrum Vortónleikar píanódeildar Fimmtudagur 12. Maí kl. 18:00 í Hömrum Vortónleikar blásaradeildar Föstudagur 13. Maí kl. 16:00 í Nausti Vortónleikar Suzukideildar Mánudagur 16. Maí kl. 17:00 í Hömrum Vortónleikar Slagverksdeildar Þriðjudagur 17. Maí kl. 16:00 í Hömrum Vortónleikar unglingasöngdeildar


Þriðjudagur 17. Maí kl. 17:30 í Hömrum Vortónleikar klassískrar söngdeildar. Nemendur setja upp sýningu þar sem farið er yfir söngsögu Íslands. Miðvikudagur 18. Maí kl. 18:00 í Hömrum Vortónleikar strengjasveita – Strengjasveitir skólans leika tónlist frá ýmsum stöðum og tímum, m.a. ástsæl verk eftir W.A.Mozart, J.Haydn og G.Fauré. Laugardagur 21. Maí kl. 15:00 í Nausti Uppskeruhátíð skapandi tónlistar. Nemendur kynna tónlistarverkefni sín og flytja frumsamda tónlist. Laugardagur 21. maí kl. 16:00 í Hömrum Framhaldsprófstónleikar Írisar Orradóttur á klarinett Sunnudagur 22. Maí kl. 16 í Hömrum Kveðjutónleikar Soffíu Pétursdóttur í klassískum söng Mánudagur 23. Maí kl. 17:00 í Hömrum Útskriftartónleikar Styrmis Styrmis Þeys Traustasonar úr skapandi tónlist. Styrmir flytur eigin lög ásamt hljómsveit. Þriðjudagur 24. maí kl. 18:00 í Hömrum Vortónleikar gítardeildar Miðvikudagur 25. Maí kl. 20 í Hömrum Framhaldsprófstónleikar Sunnevu Kjartansdóttur á selló

Hittumst í Hofi í maí



Vatnshitarar fyrir sumarhús

Rafmagns vatnshitarar sem hita vatnið um leið og skrúfað er frá, Enginn hitakútur lengur. Verð frá kr. 18.550.- til 215.859.Nánari tækniupplýsingar http://www.jnod.com.cn/product


­ ­ ­ ­


Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á Norðurlöndunum? Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Lahti í Finnlandi dagana 27. júní - 1. júlí 2022 Á mótinu er unnið í spennandi vinnuhópum að lifandi verkefnum en grunnþema mótsins er borgarlist í fjölbreyttum myndum. Þátttaka í NOVU felur í sér: • Að kynna Akureyri og vera góður fulltrúi Akureyrarbæjar • Að vera virkur þátttakandi í verkefnum mótsins • Að kynnast og tengjast ungu fólki frá hinum vinabæjunum í áfengis- og vímuefnalausu umhverfi Gisting og ferðir Ferðadagar verða 26. júní og 2. júlí. Kostnaður þátttakenda er 25.000 fyrir ferðir til og frá Akureyri og greiða þeir sjálfir fyrir mat á ferðalaginu. Öll þátttaka í mótinu sjálfu þar með talinn matur og gisting er þátttakendum að kostnaðarlausu. Gert er ráð fyrir að 17 ungmenni komist að. Skráning fer fram á þjónustugátt Akureyrarbæjar á www.akureyri.is. Í gáttinni er farið í Umsóknir og eyðublað er að finna undir flokknum Menning. Nánari upplýsingar veitir Linda Björk Pálsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi. Netfang lindabjork@akureyri.is eða í síma 460 1231. Skráningarfrestur er til sunnudagsins 8. maí 2022

Sími 460 1231 www.akureyri.is

lindabjork@akureyri.is


VIÐTALIÐ

Íslensk hönnun Fisléttar sjúkrabörur Íslenskar sjúkrabörur, sem vega innan við 5 kg og hægt er að skella á bakið. geta breytt miklu í björgun fólks á fjöllum. Hönnuður þeirra, Hallfríður Eysteinsdóttir, fékk hugmyndina að hönnuninni eftir að hafa sjálf upplifað slys á fjöllum. Nokkur ár eru síðan vara varð úr hugmynd Hallfríðar Eysteinsdóttir en undanfarið hefur hún verið að vinna að því að láta heimsbyggðina vita af börunum sem geta nýst björgunarsveitum og göngufélögum, bæði hér heima og erlendis. Þá vill hún gjarnan sjá þær í öllum fjallaskálum þannig að stutt sé að nálgast þeir verðislys á fjöllum. Hallfríður er hjúkrunarfræðingur að mennt, hefur verið mikið á fjöllum og starfað í björgunarsveit. Í gegnum þau störf sá hún að margt þyrfti að bæta, ekki síst í tengslum við öryggi slasaðra á fjöllum. Segir hún að þegar leitarflokkar fari af stað til að leita týndu eða slösuðu fólki á fjöllum þá eru sjúkrabörur yfirleitt ekki hafðar með enda erfitt að ganga með þær og ekki hentar heldur alltaf að taka tveggja metra langar börur með á snjósleða. Fyrst er því leitað og þegar viðkomandi er fundinn er hringt eftir aðstoð. „Hugmyndin var að gera þetta eitthvað einfaldara, að það væri hægt að búa til samanbrjótanlegar börur sem hægt væri að bera á bakinu þannig að leitarhópar gætu haft börur með sér því þá er strax hægt að byrja að pakka viðkomandi

inn í stað þess að byrja á því að hringja á þyrlu og bíða eftir björgunarbúnaði. “ Segir Hallfríður að þar sem ofkæling sé svo hættuleg þá skiptir máli að geta borið viðkomandi í næsta skála eða í skjól svo hann liggi ekki í snjó eða kaldri jörð. Vottaðar og vatnsheldar Börurnar, sem hafa fengið CE vottun, eru úr mjúku segli en samt með hörðum botni. Þær eru vatnsheldar og sérhannaðar fyrir erfiðar aðstæður. Þær geta nýst sem hlíf fyrir vindi og vætu, og stytta tíma við flutning slasaðra að neyðarhjálp. Þær eru gerðar fyrir þyrlur, vélsleða og fjallabíla og hægt að draga þær, hífa eða láta síga. „Þær með stuðningi til fóta þannig að fólk liggur í svona vöggu en botninn er hins vegar harður,” segir Hallfríður sem sagði nánar frá næstu skrefum varðandi það að koma börunum á framfæri í Föstudagsþættinum á N4 en viðtalið má sjá í heild sinni á vef N4 og í sjónvarpi Símans. Eins er hægt að fá nánari upplýsingar á hallas.is

Allt viðtalið er að finna á www.n4.is/þættir


TANNI TRAVEL

Frá 1993 höfum við hjá Tanna Travel lagt ríka áherslu á einstakar ferðir og upplifanir á Austurlandi fyrir innlenda sem og erlenda gesti. Kíktu í kvennaferð um Gerpissvæðið eða sumarsólstöðuferð þar sem gengið er á nóttunni og sofið á daginn um valdar perlur *AUSTURLANDS. Einnig spennandi dagsferðir í boði. Skoðaðu úrval ferða á www.tannitravel.is


Eiríksstaðir Hvernig væri að yfirgefa 21. öldina í sumar?

Á Eiríksstöðum bjóðum við fólki að ganga inn í fornan tíma. Segjum frá lífinu þá, sýnum og handleikum hluti sem þá voru algengir og ræðum við gesti um hvað við vitum í nútímanum um fólkið, vopnin, matinn og sögurnar. Opið Opið Opið Opið

frá 15. maí 13.00 – 16.00 frá 1. júní 11.00 – 16.00 frá 20. júní 10.00 – 16.00 út september

www.eiriksstadir.is Sími 8997111 #Eiriksstadir

D í u d m o K

a n i al

! r a m u s í

oo


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


KYNNTU ÞÉR HEILSUHOFIÐ Á HEILSUHOFID.IS


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


GRUNNNÁMSKEIÐ í meðferð á hífibúnaði

Rafrænt námskeið um rétta og örugga meðferð á hífibúnaði. Nánari upplýsingar og skráning eru á: isfell.is/course eða skannaðu kóðann. Óseyrarbraut 28 Sími 5200 500

Þekking og þjónusta



Myndaalbúmið Að sunnan

Hrönn Vilhelms eigandi Hlöðueldhússins í Þykkvabæ kennir okkur að matreiða kartöflur, eggaldin og hrossakjöt. eigandi Icelandic Katrín Sigurðardóttir llum fer með Ásthildi vö HorseWorld á Skeið amanni, á hestbak. Ómars, dagskrárgerð

Alveg ljóman di gott og afa r Það gekk svona ljómandi vel! Spu rning hvort að Ásthildur fjárfesti í ferf ættlingi? Aldrei að vita.....

girnile gt á að

líta.


n4fjolmidill

n4fjolmidill

n4sjonvarp

n4fjolmidill

kóla á

r skólastjóri Hvols

Birna Sigurðardótti Hvolsvelli.

Hjálma r Ólafss on útsk urðarm aður.

Birna sagði okku r fjallgönguverkef frá 10 tinda ni í skólanum og til að úbúa ferlinu sem þarf Hjálmar sagði frá verk. ta allskonar viðarlis

moltugerð.


GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is


Rafmagnshjól með fótbremsu Verð 429.900 kr.


MIÐ

TAKTÍKIN

02.05

2. maí kl. 20.30 TAKTÍKIN

HREYFIÞROSKI BARNA OG SKÓLAÍÞRÓTTIR Sabína Steinunn Halldórsdóttir, íþróttafræðingur ræðir almennt um hreyfiþroska barna og hvernig við erum að standa okkur sem uppalendur í því - er skólinn að spila með, endurspeglar námskrá. Þórey Sjöfn Sigurðarsdóttir, íþróttakennari fjallar um hvort skólaíþróttir séu að standa sig í hreyfingu barna og hreyfiþroska þeirra. Er námskráin að endurspegla raunveruleikann

Umsjón: Ingi Þór Ágústsson

AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA

9 -18 10 -16 12 -16 www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


MIÐ

05.05

AÐ AUSTAN

20. apríl kl. 20.00 AÐ SUNNAN

5. maí kl. 20.00 AÐ AUSTAN Borðspilin eru vinsæl í Verkmenntaskóla Austurlands, við hittum bátasmið á Djúpavogi sem smíðar fiskeldiskvíar og hittum nýjasta þorpsbúann á Borgarfirði eystra sem flutti þangað frá Amsterdam.

Ertu að leita að sumarstarfi? Skógræktin óskar eftir fólki til vinnu • Sumarstarf frá því í lok maí og fram yfir miðjan ágúst. • Vera orðin 18 ára. • Hafa bílpróf. Upplýsingar veitir: Rúnar Ísleifsson sími: 896 3112 og email: runar@skogur.is

Í BOÐI ER ÓKEYPIS HÚSNÆÐI FYRIR STARFSFÓLK.


Komdu í hópinn! Störf við ræstingar á Akureyri

Hreint óskar eftir að ráða starfsfólk í fullt starf og hlutastarf á Akureyri. Bæði framtíðar- og sumarstörf í boði. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, þjónustulundað, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum.

Sæktu um á www.hreint.is/Akureyri

hreint.is s: 589 5000

hreint@hreint.is


20.00

MIÐ

27.04

FIM

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

Ásthildur Ómarsdóttir og Sindri Steinarsson tökumaður heimsækja áhugaverða staði í Rangárþingunum báðum í þessum þætti Að sunnan. e.

Sigurður Guðmundsson fv. bæjarfulltrúi á Akureyri og athafnamaður í Sambíu lést fyrr í mánuðinum. Snæfríður Ingadóttir tók viðtal við hann í þættinum Vegabréf í nóvember 2020. N4 endursýnir þáttinn af virðingu við minningu Sigurðar.

20.00

20.30

AÐ AUSTAN

28.04

Við hittum nemendur í Nesskóla sem hafa unnið samfélagsverkefni með evrópskum krökkum. Lítum á nýbyggingar á Borgarfirði eystra, ræðum við forstjóra Síldarvinnslunnar og lítum á hvernig Vök böðin taka sig út í vetrarham. e.

FÖS

20.00

29.04

30.04

TENGING HEIMILDAÞÁTTUR

Hvað gerist þegar manneskja slekkur á símanum og aftengir sig frá öðru fólki? Er einsemd það sama og einvera? Fylgjum dagskrárgerðarkonunni Rakel Hinriks í þriggja daga einveru í Svörtuborg í Útkinn í heimildaþættinum ‘Tenging’.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

20.30 VEGABRÉF

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

AÐ VESTAN TAKTÍKIN AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN

18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00

VEGABRÉF AÐ AUSTAN TENGING FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLEIKAR Á GRÆNA FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.00 ÁSTARPUNGARNIR

SUN

01.05

TÓNLEIKAR Síðsumarstónleikar N4 teknir upp í myndveri. Siglfirska ballhljómsveitin Ástarpungarnir bjóða til sveitaballs heima í stofu. e.

20.00

MÁN

02.05

ÞRI

03.05

AÐ VESTAN VESTURLAND

20.30 TAKTÍKIN

HREYFIÞROSKI OG SKÓLAÍÞRÓTTIR

Við kynnum okkur umhverfisvænasta ál í heimi, förum á skíðasvæði Snæfellsness, forvitnumst um styrktartónleikar í Snæfellsbæ og fáum að vita allt um nýtt íþróttafélag í Dalabyggð. e.

Sabína Steinunn Halldórsdóttir, íþróttafræðingur ræðir almennt um hreyfiþroska barna. Þórey Sjöfn Sigurðarsdóttir, íþróttakennari fjallar um hvort skólaíþróttir séu að standa sig í hreyfingu barna og hreyfiþroska þeirra. Umsjón Ingi Þór Ágústsson

20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.30 MÍN LEIÐ

Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

Í næsta þætti af Mín Leið heimsækjum við Katrínu Árnadóttur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, fór þangað í nám í keramik og á nú, ásamt eiginmanni sínum, stórt landsvæði.

KATRÍN ÁRNADÓTTIR


Sérskreyttar ístertur fyrir veisluna Pantaðu þína á kjoris.is

Sérskreyttu ísterturnar eru hjúpaðar gómsætu marsipani eða sykurmassa, fagurlega skreyttar með marsipanblómum og texta að eigin vali. Svo veislan verði enn eftirminnilegri bjóðum við upp á prentaða mynd og styttu á tertuna. Hægt er að velja á milli fjögurra

bragðtegunda af ís, konfekt, vanillu, jarðarberja eða súkkulaði. Terturnar fást í mismunandi stærðum, frá 12 til 60 manna. Panta þarf með góðum fyrirvara eftir afhendingarstað og einfalt að ganga frá pöntuninni á kjoris.is.


20.00

MIÐ

04.05

FIM

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

GUNNAR VALDIMARSSON

Við ferðumst frá Höfn með viðkomu í Rangárþingi ytra og endum ferðalag þessa þáttar í Bláskógabyggð.

Þegar Gunnar Valdimarsson á Húsavík var 10 ára gamall fór hann að dreyma fólk sem var látið. Berdreymi hefur fylgt honum alla tíð og hafa margir staðreynt það. Hvaða hæfileiki er þetta og hversvegna er sumum þetta gefið ?

20.00

20.30 ATVINNUPÚLSINN

AÐ AUSTAN

Á VESTFJÖRÐUM

05.05

Borðspilin eru vinsæl í Verkmenntaskóla Austurlands, við hittum bátasmið á Djúpavogi sem smíðar fiskeldiskvíar og hittum nýjasta þorpsbúann á Borgarfirði eystra sem flutti þangað frá Amsterdam.

FÖS

20.00

06.05

20.30 ÞEGAR

Það er á margan hátt kraftur og seigla í vestfirsku atvinnulífi. Hérna er þriðji þáttur Atvinnupúlsins um atvinnulífið á Vestfjörðum. Komdu með okkur vestur og kynntu þér vestfirskt atvinnulíf ! e.

Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

07.05

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN TAKTÍKIN FRÁ MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

ÞEGAR AÐ AUSTAN ATVINNUPÚLSINN FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.00 AMMA

SUN

08.05

SAGA STELLU STEFÁNSDÓTTUR Stella Stefánsdóttir er fædd á fyrri hluta 20. aldar og hefur upplifað tímana tvenna og í hjáverkum alið af sér svo marga afkomendur að allir eru hættir að telja. Sem ættmóðir stórrar ættar hefur amma alltaf einbeitt sér að því sem mestu skiptir í lífinu, sínum nánustu. Heimildamynd Gunnars Konráðssonar

20.00

MÁN

09.05

ÞRI

10.05

AÐ VESTAN

20.30 TAKTÍKIN HREYFIÞROSKI OG SKÓLAÍÞRÓTTIR

Hlédís og Heiðar heimsækja m.a. frumkvöðlasetur í Dalabyggð og kaffibrennslu í Grundarfirði.

Sabína Steinunn Halldórsdóttir, íþróttafræðingur ræðir almennt um hreyfiþroska barna. Þórey Sjöfn Sigurðarsdóttir, íþróttakennari fjallar um hvort skólaíþróttir séu að standa sig í hreyfingu barna og hreyfiþroska þeirra. Umsjón Ingi Þór Ágústsson

20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.30 MÍN LEIÐ

Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

Er til ein rétt leið í lífinu? Ef svo er, afhverju ætti hún þá að henta öllum? Í þáttunum Mín leið kynnumst við einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.250,- / Kr. 2.350,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 800,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


VIÐTALIÐ

Hellarnir við Hellu Á landi Ægissíðu við Hellu hafa fundist 12 fornir manngerðir hellar. Fjölskyldan á Ægissíðu vinnur að því að byggja upp og varðveita umhverfi og sögu hellanna í samvinnu við nærsamfélagið og Minjastofnun Íslands og hafa opnað fjóra þeirra og bjóða upp á leiðsögn um þá, meira að segja er hægt að fá einkaleiðsögn, viskísmökkun, bjórsmökkun og ljúffengar kræsingar úr héraði í hellunum. Sagan á bakvið hellana Dóra Steinsdóttir verkefnastjóri segir margt benda til þess að hellarnir séu frá því fyrir landnám, frá þeim tíma sem ekki hefur verið rannsakaður að nokkru marki. Þeir eru gerðir úr sandsteini sem er einstaklega auðvelt að rista í og eru þó nokkur listaverk, nöfn, krossar og orð á veggjum þeirra. Ekki er hægt að greina frá hvaða tíma eða ári þau eru vegna þess að rakastigið og hitastigið inni í þeim helst alltaf eins og þ.a.l haldast þeir alltaf eins. Hellarnir eru friðlýstir og sýndir með leiðsögn og er þeirra gætt afar vel. Enginn fær að snerta veggina vegna sögulegs mikilvægi þeirra. Það stendur fólki til boða að halda þarna brúðkaupsveislur, giftingar eða aðra viðburði og hefur eftirspurn eftir slíku aukist mikið. Leyndardómur umlykur hellana og öldum saman hefur fólk velt fyrir sér hvort þeir séu meistaraverk papanna sem bjuggu hér áður en land byggðist af norrænum mönnum. Papar voru samkvæmt íslenskum Ásthildur Ómarsdóttir

sagnariturum, írskir eða skoskir einsetumenn eða munkar sem settust að á eyjum og útskerjum Atlantshafsins og hér á landi þar með talið.

Mögnuð upplifun þrátt fyrir kulda Hellarnir eru kaldir og hefur þurft að kveikja eld til að hita þá upp þannig að gott væri að búa í þeim. Það leiðir hugann ósjálfrátt að upphituðum húsum og þægindum sem við búum við í dag. Dóra segir mögulegt og bara nokkuð góða hugmynd að skapa gistiaðstöðu í einhverjum hellinum til þess að leyfa fólki að upplifa hvernig var að búa þarna á sínum tíma. Það er ekki laust við að það fari um mann hrollur að hugsa til þess að hírast í dimmum helli í kulda og trekki en hver veit nema það geti verið mögnuð upplifun. Allavega var upplifunin að koma í hellana á Hellu alveg hreint ógleymanleg.

Allt viðtalið er að finna á www.n4.is/þættir



AKUREYRI

SAMbio.is

22. apríl - 10. maí 16

L

9

12 L

12

FRUMSÝND 4.MAÍ

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.

L


Lífrænar hreinlætisvörur sem brotna 100% niður í náttúrunni


Borgarbíó þakkar Akureyringum og Norðlendingum öllum samfylgdina á liðnum áratugum. Bestu þakkir til hins stóra og frábæra hóps starfsfólks sem starfað hefur við kvikmyndahúsið í gegnum tíðina, svo og til samstarfsaðila. Takk fyrir okkur - og takk fyrir ykkur!

mið-lau 21:15

fös og lau 17:00 og 19:20

mið og fim 17:00 fös 17:00

BORGARBÍÓ HÆTTIR Síðasta sýning er kl. 21:40 laugardaginn 30.apríl

lau 13:00 og 15:00

mið og fim 17:00 lau 17:00

lau 13:00 og 15:00

mið 19:15 fim 19:15 og 21:15 fös og lau 19:15

mið 19:15 mið og fim 19:15 og 21:15 fös og lau 21:40


Pottarnir okkar eru fáanlegir í nokkrum litum.

Nú vantar bara pottinn! Geirslaug

279.000 kr.

Snorralaug

299.000 kr.

Gvendarlaug

189.000 kr.

Unnarlaug

310.000 kr.

Sigurlaug

(kaldi potturinn)

135.000 kr.

Grettislaug

259.000 kr.

Heitir og kaldir gæðapottar, ásamt miklu úrvali af fylgi- og aukahlutum fyrir pottinn og pottaferðina!

Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · normx.is Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 40 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.

Opið mánud. - fimmtud. 10 - 18 og föstud. 10 - 17



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.