N4 dagskráin 09-19

Page 1

27. febrúar - 5. mars

9 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

Dagskrá vikunnar

Krakkasíða:

Stafarugl og mynd vikunnar

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

2. þáttur:

Þórunn Kristín Sigurðardóttir

Viðtal:

Alzheimer er fjölskyldusjúkdómur

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

Lemon veislubakkar

Tilvalið fyrir fundi, vinnustaðinn og aðrar uppákomur. Fyrir nánari upplýsingar og pantanir:

akureyri@lemon.is

Opið

Virka daga

Glerárgötu kl. 8-21 Ráðhústorgi kl. 11-14

Helgar

Glerárgötu kl. 10-21 Ráðhústorgi kl. 22:30 - fram á nótt (ath. aðeins á laugardagskvöldum)


Fallegar vörur til fermingargjafa!

FERMINGAR TVENNUTILBOÐ SB-sæng 135 x 200 cm. 85% smáfiður og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 12.900 kr SB-koddi 50 x 70 cm. 70% smáfiður og 30% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 6.900 kr Fullt verð samtals: 14.800 kr.

TVENNUTILBOÐ

Aðeins 12.900 kr.

NATURE’S REST Fermingar

TILBOÐ

20% AFSLÁTTUR

Aukahlutur á mynd: Helsinki höfuðgafl. Val um þrjá liti á botni: Hvítt, svart og grátt.

N a t u r e ’ s r e s t | S væ ð a S k i p t Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

p o k ag o r m a k e r f i

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

| B u r S ta ð i r

S t á l fæ t


Fermingardagar www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

heilsurúm með Classic botni

tur

Stærð í cm

Fullt verð

Fermingartilboð

80x200

55.900

44.720

90x200

59.900

47.920

100x200

63.900

51.120

120x200

69.900

55.920

140x200

79.900

63.920

| Sterkur

Botn

| 320

gormar pr fm2

| g ó ða r

kantStyrkingar


AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR KEA

verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 4. apríl. Eru þeir félagsmenn Akureyrardeildar KEA sem vilja gefa kost á sér sem fulltrúar á aðalfund KEA, beðnir um að tilkynna það í síma 460 3400 ( Ásta ) eða í tölvupóstfangið asta@kea.is fyrir kl. 16:00 þriðjudaginn 5. mars. Þeir sem voru fulltrúar á aðalfundi KEA 2018 eru sérstaklega beðnir um að staðfesta áhuga sinn.

Deildarstjórn Akureyrardeildar KEA

b a L b Fa Megin áhersla smiðjunnar er að námsmenn öðlist innsýn í stafræna framleiðslutækni og auki áhuga sinn á hönnun og nýsköpun. Fab Lab nýtir opinn hugbúnað og býr yfir margvíslegum tækjum og aðstöðu til vinnu og þróun hugmynda. Þar á meðal eru laserskeri, vínilskurður, þrívíddarprentun og stór CNC fræsari. Námið hefst 4. mars 2019. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:00-21:00. Auk þess er ætlast til þess að nemendur nýti sér opna tíma hjá Fab Lab Akureyri.

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


Extra-Firming Frá stinnri húð skín æskuljómi CLARINS + Stinn húð hefur alltaf verið þungamiðjan í rannsóknum Clarins. Þessar þrjár ExtraFirming vörur eru innblásnar af náttúrunni og innihalda efni úr 18 plöntum sem gefa húðinni stinnandi, endurnýjandi og mýkjandi kraft.

• KRAFTUR KENGÚRUBLÓMSINS

Tímamótauppgötvun frá rannsóknarstofum Clarins. Þessi planta hefur ótrúlega endurnýjandi kraft sem endurvekur stinnleika húðarinnar. Kengúrublómin eru lífrænt ræktuð.

• •

85%

KVENNA UPPLIFÐU STINNARI HÚÐ*

*

Ánægjupróf – Dagkrem Allar húðgerðir – 109 konur – 28 dagar.

NÝTT Extra-Firming Phyto-Serum

Öflugt plöntu-serum, auðgað með krafti úr hvítri lúpínu, þéttir húðina samstundis svo að hún lyftist, aftur og aftur.

20% afsláttur af öllum Clarins vörum Clarins kynningarvika 28. febrúar – 6. mars Glæsilegur kaupauki* fylgir þegar keyptar eru Clarins vörur fyrir 7.900 kr. eða meira.

*

Á meðan birgðir endast.

NÝTT Extra-Firming Eyes

Vinnur á öflugan hátt gegn öldrun húðarinnar í kringum augun. Dregur úr fínum línum svo augun fá bjartara yfirbragð.

Clarins fæst ekki í Borgarnesi og á Selfossi.


FISK KOMPANÍ

S Æ L K E R A V E R Z L U N

BOLLU OG SPRENGIDAGURINN ... þar erum við á heimavelli

VIÐ VERÐUM Í BOLLUSTUÐI Á BOLLUDAGINN, MARGAR GERÐIR AF BOLLUM OKKAR VINSÆLU FISKIBOLLUR ÞESSAR GÖMLU GÓÐU, GOURMET FISKIBOLLUR Í PIRI PIRI SÓSU, KJÖTBOLLUR M/RITZKEXI, OSTI & KRYDDI, KJÖTFARS & MARGT FLEIRA..

ALLT FYRIR SPRENGIDAGINN.. KJÖTIÐ, RÓFURNAR, KARTÖFLURNAR & BAUNIRNAR AÐ SJÁLFSÖGÐU!

Mánud. - fimmtud. Föstudag

11:00 - 18:30 10:00 - 18:30

Opid alla helgina til 18:00 laugardag og sunnudag

fiskkompanii fiskkompani

Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080


Gott úrval af gæðavörum Tvöfaldur Kæliskápur RFG23RESL1

Stál. Heildarrými: 520 lítrar. Kælirými: 396 lítrar. Frystirými: 124 lítrar. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 908 x 1774 x 774.

Verð: 299.900,-

KÆLISKÁPUR 185CM SARB31FERNCSS/EF

Stál. Heildarrými: 304 lítrar. Kælirými: 206 lítrar. Frystirými: 98 lítrar. 4. stjörnu. Mál B-H-D í mm: 595 x 1850 x 668

Verð: 109.900,-

Kæliskápur USA svartur SARS68N8231B1/EF

Svartur. Heildarrými: 617 lítrar. Kælirými: 407 lítrar. Frystirými: 210 lítrar. 4. Stjörnu. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 917 x 1780 x 716.

Verð: 249.900,-

Kæliskápur 202cm RB36J8035SR

Stál. Heildarrými: 357 lítrar. Kælirými: 247 lítrar. Frystirými: 110 lítrar. Mál B-H-D í mm: 595 x 2017 x 597

Verð: 159.900,-

UPPÞVOTTAVÉL 7 KERFA SADW60M6051US/EE

Stál. 7 þvottakerfi þar af 1 hraðkerfi 60 mín. Tekur 14 manna stell. Hljóðlát aðeins 44db. Aqua stop vatnsöryggi

VEGGOFN CLASSIC

A++

Verð: 89.900,-

SANV70K1340BS/EE

Stál. Tvöfaldur blástursofn. 70 lítrar. 25w ljós í ofni. Hitavalrofi 50-250°. Fylgihlutir: 2 bökunarplötur og rist

Verð: 69.900,-

ORMSSON er eini viðurkenndi SAMSUNG Þjónustuaðilinn á Íslandi FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

nýr vefur

Fæst í netverslun Netverslun FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 21. mars *

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


Full búð af M U J Ý N M U R Ö V

VIÐ

FA MÁ

CEB

OOK

óa da N n Did uverslu Tísk

ERU

Verivðelkomin www.klæði.is


RÆKTUM EIGIÐ GRÆNMETI Stuðlum að kolefnisjöfnun og sjálfbærni Matjurtagarðar verða til útleigu sumarið 2019 Um er að ræða 15 fermetra matjurtagarð sem kostar 9.000.Innifalið í verðinu eru matjurtir, fræ og kartöfluútsæði. Leiðbeiningar og ráðgjöf verða einnig í boði á staðnum. Athugið að takmarkað magn af matjurtagörðum er til úthlutunar. Eftir að umsóknarfrestur rennur út verður lausum görðum úthlutað. Umsóknarfrestur er til og með 15.mars n.k. Umsóknum skal eingöngu skilað á netfangið gardur@akureyri.is eða í síma 460-1108. Fram skal koma nafn, kennitala, símanúmer og netfang umsækjanda. Matjurtagarðarnir eru eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akureyri Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is

STEF OG ÚTÓN HALDA SAMEIGINLEGAN FUND

MEÐ NORÐLENSKU TÓNLISTARFÓLKI Á AKUREYRI Í MENNINGARHÚSINU HOFI. FÖSTUDAGINN 1. MARS

Fundurinn hefst kl. 17:00

aðgangur er ókeypis. Hvað er ÚTÓN? Hvað er STEF?

Fjallað verður um starfsemi þessara fyrirtækja, hverskonar verkefni eru í gangi yfir árið og hvaða tækifæri eru til staðar fyrir tónlistarfólk.

Bryndís Jónatansdóttir verkefnisstjóri ÚTÓN

Aðal umræðuefni fundarins verður hvað þarftu að hafa til að verða útflutningshæfur? Hvernig getur ÚTÓN aðstoðað? Hvernig getur STEF hjálpað þér að hámarka tekjur þínar sem tónhöfundur? Hvernig er greiðsluflæðið frá tónlistarveitum á netinu og hvernig er hægt að auka það?

Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri STEFs


Sala hafin á okkar sívinsælu haustferðum til

TENERIFE

AEY

Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

19. OKTÓBER Í 8 NÆTUR

Frá kr.

27. OKTÓBER Í 7 NÆTUR

Frá kr.

Frá kr.

117.545

20.000 KR. BÓKUNARAFSLÁTTUR TIL 15. MARS 461 1099

.

akureyri@heimsferdir.is

125.593

136.090

133.895

Frá kr.


KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN?

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN, OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

elva@n4.is

412 4402


AÐALFUNDIR DEILDA KEA

verða haldnir sem hér segir:

DEILDARFUNDUR VESTUR - EYJAFJARÐARDEILDAR Verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 14:30 í Leikhúsinu á Möðruvöllum. DEILDARFUNDUR ÚT - EYJAFJARÐARDEILDAR Verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 17:00 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju. DEILDARFUNDUR ÞINGEYJARDEILDAR Verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík. DEILDARFUNDUR AUSTUR - EYJAFJARÐARDEILDAR Verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 15:00 á Lamb Inn á Öngulstöðum. DEILDARFUNDUR AKUREYRARDEILDAR Verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð.

Á fundunum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.

Deildarstjórnir


Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 KL. 17:00-19:00 460 1010

Eva Hrund Einarsdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa í Ráðhúsinu verða að þessu sinni Eva Hrund Einarsdóttir og Guðmundur Baldvin Guðmundsson.

Bæjarfulltrúarnir svara símtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Akureyrarbær | Geislagötu 9 | sími 460 1000 | www.akureyri.is

FUNDARBOÐ Aðalfundur

Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið! Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn föstudaginn 8. mars 2019 að Skipagötu 14, 4. hæð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Breytingar áreglugerð sjúkra- og orlofssjóðs.

3. Stjórnarkjöri lýst. 4. Önnur mál.

Gestir fundarins verða: Valmundur Valmundsson formaður SSÍ og Hólmgeir Jónson framkvæmdastjóri SSÍ.

Boðið verður upp á veitingar að loknum fundi. Félagar, mætum vel og stundvíslega. Akureyri 26. febrúar 2019 Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.


ER VEISLA Í VÆNDUM? TILVALIÐ FYRIR VEISLUNA, ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR OG FLEIRA GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR

www.keahotels.is H ót el Kea | Hafna rs træt i 8 7 - 8 9 | S ími 4 6 0 20 0 0 | k e a@ k e ah o t e l s. i s


JÖFN KYNJAHLUTFÖLL

50/50

ÞÁTTASTJÓRNENDUR OG VIÐMÆLENDUR Á N4 ÁRIÐ 2018* * VIÐMÆLENDUR Í VIKULEGUM ÞÁTTUM, FÖSTUDAGSÞÆTTI OG AÐ NORÐAN.

ÞÁTTASTJÓRNENDUR

8 8 16

VIKULEGIR ÞÆTTIR

412 405 817

AÐRIR ÞÆTTIR: 36 þættir af Að Austan og Að Vestan: 258 viðmælendur – 134 karlar og 124 konur Uppskrift að góðum degi // 24 viðmælendur – 13 karlar og 11 konur Landsbyggðalatté // 44 viðmælendur – 23 karlar og 21 kona Garðarölt // 17 viðmælendur – 6 karlar og 11 konur

OKKUR ER ANNT UM AÐ HALDA KYNJAHLUTFÖLLUM JÖFNUM Í DAGSKRÁRGERÐ. Haldið hefur verið utan um kynjahlutföll í þáttum N4 síðan árið 2013.


HJÓLANÁMSKEIÐ FYRIR KONUR 8 vikna hjólanámskeið sem kennt er 2x í viku. Frábær leið til að koma sér í gott hjólaform fyrir sumarið. Mánudaga kl 18:30 og fimmtudaga kl 17:30 Verð: 26.000,Þjálfarar: Freydís og Hafdís Hefst 4. mars

HJÓLANÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ SEM VILJA MEIRA! 8 vikna hjólanámskeið sem kennt er 3x í viku. Frábær leið til að koma sér í gott hjólaform fyrir sumarið. Þriðju- og fimmtudaga kl 18:45 og laugardaga kl 10:15 Verð: 32.000,Þjálfarar: Freydís, Hafdís og Tryggvi Hefst 5. mars

KARLAYOGA Jóga námskeið fyrir alla karlmenn, byrjendur og vana. Ávinningur af jógaiðkun er margvíslegur, það getur minnkað streitu, aukið liðleika, úthald, jafnvægi og vöðvastyrk. Unnið verður út frá grunnstöðum jóga þar sem unnið er með alla þessa þætti og einn kraftjóga tími verður í lok námskeiðsins í vel heitum sal. Salurinn er alltaf upphitaður til að ná betri slökun og dýpt í æfingarnar.

TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS Í SÍMA 462 7111 EÐA Á BJARG@BJARG.IS

Þriðjudagar kl 19.00 8 vikur: 14.900,- (námskeiðið) 8 vikur: 25.900,- (námskeið og aðgangur að öllum þrektímum og tækjasal) Kennari: Rannveig Hefst 5. mars 2019.

Bugðusíðu 1 - 603 Akureyri sími 462 7111 - bjarg@bjarg.is


Íslandsmót í 301 á Akureyri 2. & 3. Mars. 2019 Píludeild Þórs hefur fengið þann heiður að halda Íslandsmót í 301 þann 2. og 3. Mars. Mótið verður haldið í húsi Þórs ehf. að Baldursnesi 8. Húsið opnar klukkan 10 báða morgna, en byrjað verður að spila klukkan 12 á laugardeginum og klukkan 11 á sunnudeginum. Til þess að eiga rétt á að spila á mótinu verður viðkomandi að hafa greitt árgjald hjá sínu pílufélagi. Skráningu lýkur á miðnætti miðvikudaginn fyrir mót, þ.e. 27. Febrúar. Rafræn skráning á www. dart.is. Við hjá Píludeild Þórs viljum einnig minna á opnunartíma okkar í Þórs stúkunni, mánu- og miðvikudaga klukkan 20:00. Það kostar ekkert að koma og prufa. Ef þú hefur áhuga á að vera með þá er árgjaldið 9000 kr.

LEIKFÉLAG MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI

EFTIR JEAN TESORI & LISA KRON ÞÝÐANDI ANNA GUNNDÍS GUÐMUNDSDÓÓIR

FRUMSÝNT 9. MARS Í SAMKOMUHÚSINU - MIÐASALA Á MAK.IS & TIX.IS 2. SÝNING 14. MARS

5. SÝNING 21. MARS

3. SÝNING 15. MARS

6. SÝNING 22. MARS

4. SÝNING 16. MARS

7. SÝNING 23. MARS


Nú fást vinsælu Fatboy vörurnar hjá okkur.

Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. Erum að taka upp ný fataefni Frábært úrval

Verð frá 264.065 Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504


Myndir vikunnar!

Hugleiðsla á milli taka. Stefán Elí þáttastjórnandi í Ég um mig. Edda Borg, tónlistarkona úr Skagafirði, syngur frumsamið lag í Föstudagsþættinum.

Skúli Bragi og Nonni við tökur fyrir Að Norðan. Við erum alltaf á ferð og flugi um landið að taka upp fyrir þættina okkar. Hér erum við á leið heim eftir tökudag.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


ÞJÓNUSTA Almennar bílaviðgerðir Tölvuaflestur Bilanagreining Smurþjónusta Pústþjónusta Hjólbarðaþjónusta Réttingar og sprautun A

A vottun hjá öllum Tryggingarfélögum Rúðuísetningar og rúðuviðgerðir

Reynsla Fagmennska BSA hf. · Laufásgötu 9 · sími 462 6300


VIÐ SPÖRUM

5,8 TONN AF PAPPÍR

Á ÁRI MEÐ NÝJA, UMHVERFISVÆNA PAPPÍRNUM Í N4 DAGSKRÁNNI* ER ÞAÐ NGT U Þ JAFN

OGW7

W LUR* J B ÖL

*1961 árg.

VIÐ HÖFUM SKIPT YFIR Í ÞYNNRI PAPPÍR, OG NOTUM ÞVÍ 25,8% MINNA AF PAPPÍR Á VIKU. Frá því um sumarið 2018 höfum við skipt úr 70 og 110 gramma pappír í N4 Dagskránni í 60 gramma pappír á allt blaðið. Pappírseyðslan hefur þannig minnkað um 25.8% á viku. * M.v. upplýsingar frá Ísafoldarprentsmiðju.


Meira

Ăśskudags Wonder Woman

Spiderman Classic

3.999 kr/stk

3.999 kr/stk

Hvolpasveit - Kappi

4.999

kr/stk

BlĂŚr

3.999

kr/stk

Harry Potter

3.999

kr/stk


n4sjonvarp

399.232 FJÖLDI SEM HORFÐI Á MYNDBÖND Á SÍÐUNNI FRÁ 1.JAN TIL 26.FEB. (Í 3 SEK EÐA MEIRA)

10.483

FJÖLDI SEM HORFÐI Á FYRSTA ÞÁTTINN AF UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN Á FACEBOOK SÍÐUNNI.

ÁHORF Á FACEBOOK SÍÐU OKKAR HEFUR FARIÐ FRAM ÚR BJÖRTUSTU VONUM ÞAÐ SEM AF ER ÁRI. KOMDU Í HÓPINN!


Dögg Hinn fullkomni hlýi grái litur sem hentar sérlega vel í opin rými og kósý svefnherbergi. Skoðaðu litaúrvalið okkar á slippfelgid.is

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


--

V I Ð TA L

Alzheimer er fjölskyldusjúkdómur fólk fer til læknis, því betra því stundum geta Alzheimersjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur og algengasti heilabilunarsjúk- einkennin stafað af öðrum sjúkdómum. Heiladómurinn. Sjúkdómurinn greinist oftast hjá bilun er skilgreind sem afturför í andlegri getu eldra fólki, en yngri einstaklingar geta líka sem hefur áhrif á minni, hugsun, einbeitingu og skynjun. Algengasti sjúkveikst. Einkenni Alzheimerdómurinn er Alzheimer en sjúkdómsins koma hægt og aðrir algengir sjúkdómar eru smjúgandi og geta verið afar „Já, það er Lewy body, framheilabilun, óljós og margslungin. Þegar sjúkdómsgreiningin liggur sannarlega hægt æðabilun og alkóhóltengt heilabilun. Í framheilasjúkendanlega fyrir, er algengt að aðstandendur tali um að það að halda því fram dómum eru fyrstu einkenséu mörg ár síðan eitthvað að aðstandendur nin venjulega persónuleikaen minnisleysi og fór að breytast, það var bara séu í launalausu breytingar gleymska einkennir frekar svo erfitt að átta sig á hvað starfi hjá hinu Alzheimer. Dómgreindin var að gerast. Gleymska er yfirleitt fyrsta einkennið sem opinbera við skerðist, rökhugsun minnkar fram koma erfiðleikar við tekið er eftir, einkennin verða að sinna hinum og t.d. að nota einföld orð. Allt smám saman meira og meira sjúku“ þetta getur eðlilega kallað á áberandi og fara að hafa meiótta og kvíða, bæði hjá sjúkri áhrif á líf einstaklingsins og lingum og aðstandendum.“ gera honum erfiðara að takast á við tilveruna. Þessu ferli getur fylgt mikill kvíði og öryggisleysi. Vilborg Gunnarsdóttir 4000 til 6000 með Alzheimer framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna „Það er gott að vera opinn og segja frá en því var gestur í Landsbyggðum á N4. miður eru til dæmi um að fólki sem greinist ungt hafi verið sagt upp störfum, eftir að Ótti og kvíði hafa sagt frá því að hafa greinst með sjúk„Alzheimer var feimnismál á árum áður en dóminn. Þetta er afar sorglegt, vegna þess sem betur fer er það að breytast. Við erum að viðkomandi býr oft yfir mikilli þekkingu í almennt orðin opnari enda er mikilvægt að sínu starfi, sem hægt er að nýta í þónokkurn ræða opinskátt um þessi mál. Því fyrr sem tíma eftir greiningu. Það er misjafnt hversu


lengi sjúklingar geta verið virkir í sínum stör- Leit að fólki með heilabilun er algengasta fum. Oftast er hins vegar hægt að færa fólk orsök útkalla hjá Slysavarnarfélaginu Landstil í störfum, draga úr starfshlutfalli eða eitt- björg á höfuðborgarsvæðinu, svo dæmi sé hvað í þá veruna. Hafi fólk grun um að vera tekið. Við hjá Alzheimersamtökunum fáum margar fyrirspurnir frá aðmeð Alzheimer, er lang best að standendum varðandi þetta leita strax til læknis. Í dag er og getum þá bent á ýmsar talið að 4000 til 6000 lands„Því miður eru til leiðir og gefið góð ráð. Mannmenn séu með Alzheimer, þótt tölurnar séu ekki nákvæmlega dæmi um að fólki réttindi hins veika verða hins alltaf að vera í fyrirstaðfestar af heilbrigðisyfirhafi verið sagt upp vegar rúmi.“ völdum.“

störfum, eftir að

Áfall að greinast hafa sagt frá því Erfið samtöl „Alzheimerssamtökin voru í að hafa greinst „Við fáum mikið af brotnu fólki til okkar og veitum ýmsa upphafi sérstaklega ætluð aðmeð sjúkdóminn“ þjónustu. Reglulega eru haldstandendum en í dag vinna nir samverufundir, þar sem samtökin bæði fyrir sjúklinga og aðstandendur. Við erum með sérhæft starfs- aðstandendur koma saman á lokuðum fundi fólk sem veitir allar upplýsingar og ráðgjöf. og miðla af reynslu sinni. Aðstandur eru oft Þá erum við með heimasíðu með hafsjó af með samviskubit yfir sinni líðan, sem kalla fram fróðleik og Facebook síðu þar sem nálgast margvíslegar hliðarverkanir. Ég hef verið frammá t.d. upptökur af mjög góðum fræðslufun- kvæmdastjóri Alzheimersamtakanna í um eitt ár dum. Þeir eru haldnir hjá okkur einu sinni í og ég viðurkenni fúslega að samtölin við sjúklinmánuði á veturna og er alltaf streymt beint. ga og aðstandendur geta verið mjög svo erfið.“ Auðvitað er það mikið áfall að greinast með þennan sjúkdóm, bæði fyrir viðkomandi Málaflokkurinn á einu skrifborði og líka nánustu aðstandendur því sjúk- „Við höfum i langan tíma barist fyrir því dómurinn dregur að endingu fólk til dauða. að hið opinbera móti heildstæða stefnu Þetta er fjölskyldusjúkdómur, vegna þess að varðandi heilabilunarsjúkdóma. Fyrr í þesssjúklingurinn þarf mikla umönnun. Í flestum um mánuði fól heilbrigðisráðherra Jóni tilvikum er um að ræða maka eða börn. Þegar Snædal öldrunarlækni að móta drög að sjúkdómurinn er kominn á ákveðið stig, er ekki stefnu fólks með heilabilun og við fögnum hægt að víkja frá sjúklingnum. Þess vegna er auðvitað þessum áfanga. Áhersla verður svo mikilvægt fyrir aðstandendur að sjúkling- lögð á þverfaglegt samstarf þeirra sem ar komist í sérhæfða dagþjálfun, þar sem ýmis veita þessum hópi þjónustu og á samstoðþjónusta er til staðar og stuðlað er að ráð við sjúklingahópinn og aðstandendur. mikilli virkni sem í raun má segja að sé meðferð Norðurlöndin eru með heilu stofnanirnar við sjúkdómnum.“ sem sinna þessum málaflokki, en hérna á Íslandi má segja að hann sé á horninu á einu Launalaus umönnun skrifboði í ráðuneytinu. Vonandi horfir þetta „Já, það er sannarlega hægt að halda því til betri vegar,“ segir Vilborg Gunnarsdóttir fram að aðstandendur séu í launalausu framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna. starfi hjá hinu opinbera við að sinna hinum sjúku. Það væri fróðlegt að reikna það út hvað aðstandendur spara ríkinu með allri þessari umönnun. Margir þurfa að láta af störfum vegna þessa, þótt hægt sé að sækja um umönnnarbætur. Þær falla niður eftir 67 ára aldur. Þetta er vinna allan sólarhringinn. Hægt er að horfa á viðtalið við Kristínu Lindu á heimasíðu N4, n4.is


Útinámskeið 5 vikna námskeið hefst 5. mars

Æfingar og þol í fersku lofti.

Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auka þol og styrk og hafa gaman af.

Aldrei sama gönguleiðin á hverju námskeiði Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu. Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is, agnamskeid@gmail.com eða í síma 864-8825 (Andrea)

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.


p u a k ð ú r B a m a r d n a m Ga ýri á Breiðum

Höfundur: Guðmundur Ólafsson Leikstjóri: Vala Fannell Tónlistarstjóri: Jaan Alavere Það er í gangi Brilljant brúðkaup á Breiðumýri!

Næstu sýningar: 7. sýning · Fim 28. feb kl. 20:30 - nokkrir miðar lausir 8. sýning · Sun 3. mars kl. 20:30 9. sýning · Mið 6. mars kl. 20:30 - örfáir miðar lausir 10. sýning · Fös 8. mars kl. 20:30 11. sýning · Lau 9. mars kl. 16:00 - nokkrir miðar lausir 12. sýning · Fös 15. mars kl. 20:30 13. sýning · Lau 16. mars kl. 16:00 - UPPSELT 14. sýning · Sun 17. mars kl. 20:30

Miðaverð: • Fullorðnir kr. 3000.• Börn 16 ára og yngri kr. 2200.• Eldri borgarar og öryrkjar kr. 2700,-

Félögum í Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélagi Húsavíkur gefst kostur á að fá afsláttarmiða hjá sínum félögum áður en þeir fara á leiksýningu og fá miðann á 2000 kr. Dalakofinn verður með leikhúsmatseðil fyrir hópa (lágmark 6 manns) lambasteik og meðlæti, og kaffi og köku í eftirrétt á kr. 3900.Einnig býður Dalakofinn 15% afslátt af matseðli fyrir leikhúsgesti. Að venju verður Kvenfélag Reykdæla með kaffi- og vöfflusölu á sýningum.

Miðapantanir eru í síma 618-3945 eða á leikdeild@leikdeild.is


MÁNUDAGUR 20:30

„Það er enginn leikur á dómara.“ Þóroddur Hjaltalín einn af færustu knattspyrnudómurum landsins verður næsti gestur Skúla Braga í Taktíkinni. Hann hefur nú lagt flautuna á hilluna eftir 17 ára starf sem dómari og við tekur starf í varastjórn KSÍ. Ferillinn, líf dómarans, möguleikar starfsins, viðhorf gagnvart dómgæslu og margt fleira.


TAKK KAFFIÐ OKKAR ER UPPÁHALDSKAFFI ÍSLENDINGA* – MÁ BJÓÐA ÞÉR BOLLA? Íslendingar hafa einstakt dálæti á kaffinu frá Te & Kaffi. Raunar sýnir könnun að það er uppáhaldskaffi þjóðarinnar. Við erum mjög sæl með það og til að sýna þakklæti okkar í verki bjóðum við þér að koma á eitt af kaffihúsum okkar með topp af Te & Kaffi kaffipakka og fá í staðinn rjúkandi heitan og ilmandi kaffibolla að eigin vali.

Takk fyrir að leyfa okkur að vera með þér á hverjum degi.

*Könnun Zenter frá september 2018. Tilboðið gildir út mars 2019.

AÐALSTRÆTI · AUSTURSTRÆTI · LÆKJARTORG · SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR · LAUGAVEGUR · HLEMMUR · BORGARTÚN · SUÐURLANDSBRAUT · KRINGLAN · HAMRABORG · SMÁRALIND · AKUREYRI


BARNAMORGUNN Í SAMKOMUHÚSINU

Gallsteinar afa Gissa hvernig varð sagan til?

Geta gallsteinar látið fólk hverfa sporlaust? I Er gott að allar óskir rætist? Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur, sem einnig samdi bækurnar um Fíusól og Móa hrekkjusvin, les brot úr bókinni Gallsteinar afa Gissa, segir frá hugmyndunum á bak við söguna, rannsóknum sínum á fariðiskipana-kerfinu og leiðangrinum á Landspítalann til að kynna sér gallsteinauppgröft.

SUNNUDAGINN 3. MARS kl. 11

SÝNT VERÐUR ATRIÐI ÚR BARNASÖNGLEIKNUM GALLSTEINAR AFA GISSA.

Ekkert þátttökugjald - Allir velkomnir NORÐURORKA er styrktaraðili Barnamorgna Menningarfélags Akureyrar Menningarfélag Akureyrar I Strandgötu 12 I Akureyri I 450 1000 I mak.is


G A L L S T E I N A R A FA G I S S A 2. mars kl. 13

ÖRFÁ SÆTI LAUS

2. mars kl. 16:30 3. mars kl. 13 ÖRFÁ SÆTI LAUS

10. mars kl. 13

ÖRFÁ SÆTI LAUS

10. mars kl. 16:30 ÖRFÁ SÆTI LAUS

NÝR SÖNGLEIKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Eftir Karl Ágúst Úlfsson, Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Geta óskir verið hættulegar? Geta gallsteinar látið fólk hverfa sporlaust? Eru kókosbollur mikilvægur morgunverður?

Miðasala í Hofi opin alla virka daga kl. 12-18 og á mak.is


vfs.is

U R Ö V L A I R Æ F K VER

VERK FÆRASALAN • SÍÐUMÚLA 9, R E Y K JAVÍ K • D A LS H RA U N I 1 3 , H A F N A RF I RÐ I • DA L S BRA UT 1, A KUREY RI • S : 560 8888 • vfs.is


1969

2019


NÝ SERÍA

NÝ ÞÁTTARÖÐ AÐ AUSTAN HEFUR GÖNGU SÍNA Á FIMMTUDAGSKVÖLD. FYRSTI ÞÁTTURINN VAR TEKINN UPP Í VALASKJÁLF Á EGLISSTÖÐUM, ÞAR SEM KARL ESKIL PÁLSSON RÆÐIR VIÐ HEIMAFÓLK UM ÝMIS MÁL SEM OFARLEGA ERU Á BAUGI FYRIR AUSTAN:

Matthildur Vala Þórsdóttir er nýr rekstrarstjóri Valaskjálf á Egilsstöðum. Hún segir mikla möguleika í ferðaþjónustu á Austurlandi. Farsímanotkun í grunnskólum Fjallabyggðar hefur verið takmörkuð. Nemendur og fræðslustjóri sveitarfélagsins segja að nýjum reglum hafi verið tel tekið. Menningin blómstrar á Austurlandi, Signý Ormarsdóttir veit allt um helstu strauma og stefnur í menningarmálum. Bæjarstjórinn á Fljótsdalshéraði segir segir frá framkvæmdum við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum, sem bætir til mikilla muna aðstöðu íþróttafólks.

E

REYÐAR


BAKKAFJÖRÐUR

HEFUR GÖNGU SÍNA Á NÝ FIMMTUDAGA

VOPNAFJÖRÐUR

20.00

BORGARFJÖRÐUR

FLJÓTSDALSHÉRAÐ

ESKIFJÖRÐUR

RFJÖRÐUR

SEYÐISFJÖRÐUR MJÓIFJÖRÐUR NESKAUPSSTAÐUR FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR STÖÐVARFJÖRÐUR BREIÐDALSVÍK DJÚPIVOGUR

1. þáttur: Fimmtudaginn 28. október


Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.

V I Ð TA L

BÍLALEIGUR OG KÍLÓMETRAMÆLAR

Bílaleigur á Íslandi hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. Nokkrar bílaleigur hafa gerst sekar um óheiðarleg vinnubrögð - þar sem átt hefur verið við kílómetramæla í bílum til þess að gera þá vænlegri til endursölu eða leigu. Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri Hölds bílaleigu á Akureyri fræddi okkur um málið í Föstudagsþættinum, og afleiðingar þess fyrir starfsgreinina. „Þetta er náttúrulega skelfilegt fyrir alla. Þetta bíla, þetta á ekkert bara við um bílaleigubíla. svindl sem þarna er stundað er í rauninni áfall Maður veltir þá líka fyrir sér hvort átt hafi verið fyrir bæði þá sem hafa átt viðskipti við viðkomandi við bíla sem eru innfluttir notaðir frá Evrópu. Ég bílaleigur, hvort sem það er varðandi leigu eða vissi ekki að það væri hægt að eiga við nýja mæla, kaup, auk þess sem það truflar alla aðra líka. Fólk þetta var hægt í gamla daga með svokallaða verður tortryggið út í allar bílaleigur. Innan Samtaka analog mæla, en þegar tölvumælarnir komu, átti þetta ekki að vera mögulegt. aðila í ferðaþjónustu eða SAF, Það er náttúrulega líka bara er sérstök bílaleigunefnd. Þar hefur mikið verið fundað um „Það er náttúrulega vitleysisgangur að fara út í svona málið undanfarið og reynt að líka bara vitleysis- brask - þetta hlýtur alltaf að komast upp, það er ekki annað finna leiðir til þess að koma í gangur að fara út í hægt.” veg fyrir að fólk geti komist upp svona brask - þetta með svona athæfi. Aðilar sem kemst svona stunda þetta eru ekki bara að hlýtur alltaf að Hvernig lagað upp? svindla á sínum viðskiptavinum, komast upp, það er „Í þessu tilfelli sem komst í heldur líka að brjóta á okkur. ekki annað hægt.” fréttirnar nýverið var það reyndar Við sem erum að kaupa nýja bara starfsmaður sem ofbauð bíla á hverju ári og leigja til óheiðarleikinn, og vakti athygli á þessu. Þegar viðskiptavina erum þá að keppa við aðila sem bílar fara í almenna skoðun er kílómetrastaðan sleppa því að kaupa nýja bíla og skrúfa þess í stað skráð niður. Það væri mjög auðvelt að fara inn í bara kílómetramælana niður og láta þar við sitja. bílaleigurnar og skoða útleiguferil viðkomandi bíls Þetta er ekki réttlát samkeppni.” og sannreyna þannig að ekkert hafi verið átt við mælinn. Staðan er skráð eftir hverja útleigu.” Átt við kílómetramæla í bílum „Það er náttúrulega hægt að gera þetta við alla Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.


Viltu vinna með hamingjusömum kúm og hamingjusömum gestum. Þá er Kaffi kú staðurinn! Við erum að leita af duglegu og hressu fólki í hlutastarf. Einstaklingurinn þarf að hafa góða þjónustulund og jákvætt viðmót.Í þjónustunni felst að fræða fólk um íslenskan landbúnað og framreiða mat og drykk. Hvernig vinnutími? Okkur vantar fólk til að vinna 1x í viku og um helgar frá kl 12-17. Leitum að fólki sem er til í að halda áfram hjá okkur næsta sumar. Hvernig sækir þú um? Sendið inn umsóknir á sesselja@kaffiku.is. Áhugasamir hafa samband við Sesselju Barðdal í síma 8685072 eða Einar Örn í síma 867-3826.

Do you want to work with Happy Cows and Happy People!! If so, Kaffi kú is the right work for you! We're looking for a passionate and dedicated person to join our team. you'll ensure that our customers have the best service throughout their visit. Making sure every customer leaves delighted, wanting to come back for more. What kind of working time? We only need people for a part time work from march til june. Working time 1x a week and over the weekends from 12-17. For summer we need people for fulltime job. How to apply? Please conect Sesselja Barðdal telephone 868-5072 or Einar Örn telephone is 867-3826. Please send us your CV by email: sesselja@kaffiku.is Kíktu á heimsíðuna okkar

www.kaffiku.is

við erum líka á

Facebook og á Instagram



ÖSKUDAGUR minn Krakkar verið velko

á Hlöllabáta.

okkur ir r fy ja g n y s m e s Allir fá Hlöllabát og Flóridana safa!

ns sins agsi fnii ddag lefn rr íí titile fyrr O numm fy Oppnu :000 .100:0 kl.1 eð eðaa kl


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ Við drögum út eina mynd á hverjum föstudegi sem birtist í N4 Dagskrá í vikunni á eftir. Sendið mynd af myndinni ykkar á leikur@n4.is ef þið viljið taka þátt, ásamt nafni og aldri. Hlökkum til að sjá hvað þið eruð hæfileikarík!

KRAKKASÍÐA

A B

M

N

T A

STAFARUGL: Getur þú fundið nafnið?

MYND VIKUNNAR HILMA DÍS, 11 ÁRA



MIÐVIKUDAGUR

27. janúar 20:00 Ungt fólk og krabbamein

NÝTT á N4

Þórunn Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur var 31 árs þegar hún greindist með Hodgkin´s eitilfrumukrabbamein. Þá var hún í miðju framhaldsnámi í stjórnun heilbrigðisþjónustu, einstæð með 6 ára gamla dóttur.

13.00 13.55 14.40 15.10 15.40 16.50 17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 23.50 00.05 00.15

14:34 16:16 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00

UMSJÓN: MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR

19:45 21:00 21:50 22:35 23:20

Útsvar 2012-2013 (14:27) Mósaík (4:13) Með okkar augum (5:6) Símamyndasmiðir (5:7) Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (6:11) Veröld sem var (1:6) Höfuðstöðvarnar (1:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Nálspor tímans (4:6) Nútímafjölskyldan (9:10) Tíufréttir Veður Upphaf lífs Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

Ally McBeal (17:23) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (173:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Survivor (1:14) Chicago Med (9:22) Bull (12:22) Taken (2:16) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is


KASTAÐ TIL BATA 7.-9. júní 2019

„Kastað til bata“ er verkefni á vegum Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila þar sem konum er boðið í veiðiferð. Þetta skemmtilega verkefni er hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.

Markmið veiðiferðarinnar er að veita konum tækifæri til að styrkja sig á líkama og sál með því að æfa flugukast í fallegu umhverfi, njóta samvista við veiðifélaga með svipaða reynslu og veiða ef heppnin er með þeim. Vanir fluguveiðimenn kenna þátttakendum að kasta flugu og er ávallt tekið mið af líkamlegri getu þeirra. Að þessu sinni verður farið í Laxá í Laxárdal á Norðausturlandi og geta 12-14 konur tekið þátt. Ferðin hefst á hádegi föstudaginn 7. júní og henni lýkur um kaffileytið sunnudaginn 9. júní. Þessi ævintýraferð er þátttakendum að kostnaðarlausu. Þetta er í tíunda sinn sem „Kastað til bata“ verkefnið er. Þátttakendur hafa verið afar ánægðir. „Frábær ferð í alla staði, gott að hitta konur sem hafa gengið í gegnum sambærilega hluti og fá upplýsingar um þeirra ferli.“ „Þvílíkt flott hópefli. Bý að þessu um ókomna tíð. Yndislegur hópur.“ Þær konur sem hafa áhuga á taka þátt eru beðnar að senda umsókn á netfangið kaon@krabb.is fyrir 1.maí 2019 þar sem fram koma eftirfarandi upplýsingar: Nafn, heimilisfang, sími, kennitala, hvenær meðferð lauk (mánuður og ár) ásamt stuttri greinargerð um hvers vegna umsækjandi vill taka þátt í verkefninu og hvernig hann metur líkamlegt ástand sitt til þess að taka þátt í endurhæfingarverkefni á borð við þetta. Nánari upplýsingar á netfangið kaon@krabb.is (Krabbam.fél Ak og nágr.) s: 461-1470 eða radgjof@krabb.is (Ráðgjafarþjónusta krabbameinsfélagins) s: 800-4040.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

KAON - Glerárgata 34, 600 Akureyri - Sími 461-1470 - kaon@krabb.is - kennitala 520281-0109


FIMMTUDAGUR

28. febrúar 20:00 Að Austan Fjölbreyttur þáttur, þar sem myndavélunum er beint að málefnum Austurlands: Valaskjálf á Egilsstöðum. Notkun farsíma takmörkuð í grunnskólum. Bjartsýnn bæjarstjóri. Tanni Travel.

20:30

13.00 14.00 14.25 15.00 15.45 16.40 17.10 17.20 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.05 00.00 00.15 00.25

Útsvar 2012-2013 (15:27) 360 gráður (25:26) Kexverksmiðjan (2:6) Taka tvö (7:10) Popppunktur 2010 Landinn 2010-2011 Gamalt verður nýtt Heilabrot Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Ferðastiklur (7:8) Rabbabari (8:8) Gæfusmiður (9:10) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (16:22) Ófærð (10:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

13:45 14:10 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Younger (8:12) The Biggest Loser Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (1:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Með Loga (2:8) A Million Little Things The Resident (9:4) How to Get Away with Murder (9:4)

Landsbyggðir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum. Persónupplýsingar eru verðmæti án þess að við gerum okkur grein fyrir því í fljótu bragði.

19:00 19:45 20:10 21:10 21:55 22:40

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


ÚTBOÐ Á ENDURNÝJUN GERVIGRASS Á SPARKVÖLLUM Á AKUREYRI Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum endurnýjun gervigrass á sparkvöllum við grunnskóla á Akureyri. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 1. mars 2019. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, fyrir kl. 10.00 fimmtudaginn 29. mars 2019.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


FÖSTUDAGUR

01. mars

10.00 EM í frjálsíþróttum innanhúss BEINT 13.15 Útsvar 2012-2013 (16:27) 14.05 91 á stöðinni (14:17) 14.25 Toppstöðin (8:8) 15.40 Séra Brown 16.25 Landinn 16.55 #12stig 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (15:15) 18.30 Krakkastígur 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gettu betur (5:7) 20.55 Vikan með Gísla Marteini 21.40 Síðbúið sólarlag (6:6) 22.15 Norrænir bíódagar: Elska þig að eilífu 00.05 Dirty Rotten Scoundrels 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Föstudagsþátturinn Kjass er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir nýja plötu sína, Rætur. Á bak við Kjass er Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir og hún kemur í spjall og tónlistaratriði. Heyrum um leiksýninguna Fullkomið brúðkaup hjá Draumaleikhúsinu og margt fleira.

14:55 Ally McBeal (19:23) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond (2:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (2:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon (113:260) 19:00 Younger (9:12) 19:30 The Voice US (1:21) 21:00 The Bachelor (7:12) 22:30 Terminator 2: Judgment Day 00:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01:35 NCIS (10:24) 02:20 NCIS: Los Angeles 03:00 The Walking Dead (7:8) 03:45 The Messengers (8:13)

Umsjón

María Pálsdóttir

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is



LAUGARDAGUR

02. mars

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Ásthildur og Stefán Elí hitta ungt og skapandi fólk á Norðurlandi eystra.

17:30 Taktíkin Þorgrímur Þráinsson spjallar við Skúla um ferilinn, liðsheild og landsliðið.

18:00 Að Norðan Sjávarborg á Hvammstanga, Gallsteinar Afa Gissa, Restart o.fl.

18:30 Hátækni í sjávarútvegi Sjávarútvegi á Íslandi hefur fylgt mikil tækniþróun og hugvit í gegnum árin.

19:00 Eitt&Annað úr leikhúslífinu Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi, Kabarett í Samkomuhúsinu o.fl.

19:30 Ungt fólk og krabbamein Hittum Þórunni Kristínu sem greindist 31 árs gömul með eitilfrumukrabbamein

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

EITT & ANNAÐ

Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.

Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja. N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti um íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt. Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa á margan hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna almenningi þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi.

07.15 KrakkaRÚV 10.00 EM í frjálsíþróttum innanhúss BEINT 12.50 Hemsley-systur elda hollt og gott (1:10) 13.15 Gettu betur (5:7) 14.15 Vikan með Gísla Marteini 15.00 Kiljan 15.40 Upphaf lífs 16.35 Leitin að hinum fullkomna líkama 17.20 Sagan bak við smellinn – Blue Monday 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hjá dýralækninum (8:15) 18.05 Strandverðirnir (8:15) 18.14 Ósagða sagan (15:15) 18.41 Slagarinn 18.45 Vísindahorn Ævars 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2019 BEINT 22.05 Bíóást: Jaws 00.10 The Truman Show 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild. Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar.

20:00 Landsbyggðir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar er gestur Karls Eskils í þættinum.

Við munum hafa samband við þig á næstu dögum og kynna nánar þetta skemmtilega og áhugaverða verkefni. Með kærri kveðju, María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 GSM 660-4680

20:30 Föstudagsþátturinn Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir og KJASS, Fullkomið brúðkaup o.fl.

n4sjonvarp

n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson dagskrárgerð N4 897-0603

Ívar Örn Björnsson sölustjóri N4 863-1514

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

17:55 18:20 18:45 19:30 20:10 21:55 23:45

Family Guy (9:21) Our Cartoon President Glee (17:22) The Voice US (2:21) Playing for Keeps 21 Jump Street The Rock

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


AKUREYRI KEFLAVÍK

Anchorage

Vancouver Seattle Portland San Francisco

Edmonton

Denver

Ilulissat

Minneapolis / St. Paul Kansas City Dallas

Chicago Cleveland Toronto Montreal

Nerlerit Inaat

Helsinki

Nuuk Kulusuk Narsarsuaq

Baltimore Washington D.C. New York Philadelphia Boston Tampa Halifax Orlando

Akureyri KEFLAVÍK REYKJAVÍK

Oslo Bergen

Tórshavn

Dublin

F ljúgandi sta r t út í heim Náðu fljúgandi starti í rómantíska borgarferð með stuttri viðkomu í Keflavík. Eða skelltu þér með vinahópnum á völlinn. Hvað um að halda árshátíð í evrópskri heimsborg? Upplagt fyrir vinnufélaga sem vilja halda hópinn alla leið út í heim og aftur heim. Bókaðu núna á airicelandconnect.is

Gothenburg

Copenhagen Billund Hamburg Glasgow Amsterdam Berlin Düsseldorf Frankfurt Manchester Brussels Munich London Zurich Paris Milan Geneva

Madrid

Air Iceland Connect verður á rúntinum milli Akureyrar og Keflavíkur fjórum sinnum í viku. Flogið verður alla mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.

Stockholm


SUNNUDAGUR

03. mars

07.15 11.00 12.10 12.40

21:00

13.35 14.05 16.10

Nágrannar á Norðurslóðum (e)

16.45 17.20 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.20 21.05 21.55 22.45 00.45

Framhaldsskólinn í Qaqortoq var stækkaður á dögunum, fylgjumst með opnun nýja hlutans. Mætum svo galvösk á söfnun fyrir nýjum sessum á kirkjubekkina í kirkjunni í Qasigiannguit. Það er enginn hrifinn af köldum og hörðum kirkjubekkjum!

KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Sinfóníutónleikar - Í fjarlægum heimi (1:2) Basl er búskapur Söngvakeppnin 2019 Jakob Jensen: hönnuður og arkitekt Gerska ævintýrið Nýja afríska eldhúsið – Angóla Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Neytendavaktin (6:6) Fréttir Íþróttir Veður Landinn Ófærð - Á bak við tjöldin Sæluríki (1:8) Babýlon Berlín (1:16) Svefninn langi Útvarpsfréttir í dagskrárlok

14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 18:50 19:45 20:10 21:00

Life Unexpected (2:13) Top Chef (9:17) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (4:25) The King of Queens How I Met Your Mother 90210 (17:22) Lifum lengur (6:4) Með Loga (2:8) Happy Together (2018) This Is Us (13:18) Law & Order: Special Victims Unit (14:9) 21:50 The Truth About the Harry Quebert Affair 22:35 Ray Donovan (3:7) 23:35 The Walking Dead (8:8)

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Huggó á Húsavík sjóböð og slökun Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Húsavík tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin

Njóttu lífsins og kryddaðu hversdagsleikann á Húsavík. Frábær kvöldverður, rúmgott hótelherbergi og afslöppun í notalegum sjóböðum. Einstakt tilboð fyrir tvo á 24.900 kr. – aukanótt – 14.400 kr.

Innifalið í tilboðinu er einnar nætur gisting fyrir tvo í deluxe herbergi á Fosshótel Húsavík ásamt morgunverðarhlaðborði, tveggja rétta kvöldverði á hótelinu og aðgangi í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is Gildir til: 30. apríl 2019 og með fyrirvara um bókunarstöðu.


MÁNUDAGUR

04. mars 20:00 Ég um mig Stefán Elí og Ásthildur eru með ýmsar spurningar um kyn, kynhneigðir og námsleiðir þar sem er kynjahalli. Í þáttunum Ég um mig ræður unga fólkið ferðinni. Hvaða mál eru heitust og hvaða svörum búa þau yfir? Hvað getum við lært af ungu fólki?

20:30 Taktíkin Þóroddur Hjaltalín er sannarlega einn af færustu knattspyrnudómurum sem Ísland hefur átt. Hann hefur nú lagt flautuna á hilluna eftir 17 ára starf sem dómari og við tekur starf í varastjórn KSÍ. Þóroddur ræðir hér við Skúla Braga um ferilinn og líf dómarans.

13.00 14.05 14.30 15.05 15.30 16.05 16.45 17.50 18.00 18.01 18.06 18.17 18.26 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.35 23.50 00.00

Útsvar 2012-2013 (17:27) 91 á stöðinni (15:17) Tónahlaup (6:6) Út og suður (8:12) Af fingrum fram (17:20) Átök í uppeldinu Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Símon (7:45) Mói (21:26) Klaufabárðarnir Ronja ræningjadóttir Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Lífsbarátta í náttúrunni – Ljón (3:5) Lífsbarátta í náttúrunni: Á tökustað – Ljón (3:5) Gíslatakan (3:8) Tíufréttir Veður Ég vil vera skrítin Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (3:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Good Place (5:12) 20:10 The F Word (US) (9:11) 21:00 Hawaii Five-0 (11:6) 21:50 Blue Bloods (9:22) 22:35 MacGyver (19:23) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


ÞRIÐJUDAGUR

05. mars 20:00 Að Norðan Einar og Heiðdís voru að opna sinn fjórða veitingastað á Akureyri, Pizzasmiðjuna, en þau eru einnig eigendur af Rub23, Bautanum og Sushi Corner. Það ásamt fleiru frá Norðurlandi í þætti kvöldsins.

20:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) Í þessum þáttum er linsum og hljóðnemum sérstaklega beint að hátækni í sjávarútvegi og fanga er víða leitað. Þetta eru fróðlegir þættir og rætt er við fólk sem gjörþekkir mikilvægi þess að standast alþjóðlegan samanburð.

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti um íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt. Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa á margan hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna AUGLÝSINGAR GRAFÍK BEIN almenningi þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi. ÚTSENDING Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild. Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar.

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

Við munum hafa samband við þig á næstu dögum og kynna nánar þetta skemmtilega og áhugaverða verkefni. Með kærri kveðju,

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

E. Loves Raymond (6:25) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (4:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Crazy Ex-Girlfriend (9:13) Lifum lengur (7:4) FBI (13:22) The Gifted (9:4) Salvation (7:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

19:45 20:30 21:05 21:55 22:40 23:25

Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja.

Hvað getum við gert fyrir þig?

Útsvar 2012-2013 (18:27) Andraland II (2:5) Íslenskur matur (3:8) Basl er búskapur (6:10) Ferðastiklur (7:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Óargardýr (4:15) Hönnunarstirnin (14:15) Hjá dýralækninum (9:15) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kveikur Matur: Gómsæt vísindi Trúður (7:10) Tíufréttir Veður Bjargið mér (3:6) Þjóðargersemi (3:4) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

19:00

Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.

KYNNINGAR MYNDBÖND

13.00 14.00 14.35 15.10 15.40 16.25 16.55 17.50 18.00 18.01 18.29 18.46 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.45 19.50 20.35 21.30 22.00 22.15 22.20 23.10 00.00 00.15 00.25


Kjötborðið

Gildir til 3. mars á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

20% 20% afsláttur

afsláttur

Lambaleggir

1.439

Grísafile án puru

2.399

kr/kg

verð áður 1.799

kr/kg

verð áður 2.999


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

7

4 8 5

4

5

3

8

6 3

2 6

2 6

8

7

1

5

5

4

9 8

3

5

9

1

6 8

5 3

8 4 2

8 2

5 7

9

4 2

9

9 2

6

4

5

7

3

6 1 6

1

Létt

1 2

2 7 9

3

4

3

9

5

2

9

7

9

6 4

6

3

8

6

5

Létt

4

7

3

6 8 2

1

2 4

5

6

2 1

9 4

7

2

8

1

3

7

8

Miðlungs

4

4 5

1

9

8

6

6

1

6 2

9

7 4

6 3

7

7 4

8 9

3 5

8 Erfitt

2

6

8 3

9 4

Miðlungs

1

5

1

9

1

1 2

6 3 7

2 5 1

9 8 6

2

1

6

4

9 3 4

8

9 Erfitt


Verkefnastjóri SVA og ferliþjónustu Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefna- stjóra hjá SVA og ferliþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Starfssvið • Stjórnun verkefna Strætisvagna Akureyrarbæjar og ferliþjónustu • Stjórnun daglegs reksturs Strætisvagna Akureyrarbæjar og ferliþjónustu

Menntunar- og hæfniskröfur • Gerð krafa um háskólamenntun á sviði viðskipta, rekstrar eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. • Meirapróf og rútupróf er æskilegt. • Góð almenn tölvukunnátta þekking og reynsla af Excel, Word, Power Point.

Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í gegnum netfangið dora@akureyri.is. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2018 Would you like to work for the town of Akureyri? Visit our webpage: www.akureyri.is/english

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


27. febrúar-5. mars

AKUREYRI

SAMbio.is 12

12

Fös kl. 22:00 Lau-þri kl. 19:40 og 22:00

Mið-fim kl. 22:00 Fös kl. 19:30 Lau kl. 22:10 Sun kl. 19:40 Mán kl. 22:00 Þri kl. 19:20

L

M/ÍSLENSKU TALI Mið og fim kl. 17:10 Fös kl. 17:20 Lau kl. 14:00, 15:00, 16:20 og 17:20 Sun kl. 14:00, 15:00, og 17:20 Mán og þri kl. 17:20 M/ENSKU TALI Mið-fös kl. 17:10 Lau kl. 19:20 Mán og þri kl. 17:00

9

L

Sun kl. 16:20

Fös kl. 19:30

12

Mið og fim kl. 19:20 Fös kl. 22:00 Sun kl. 22:10 Mán kl. 19:20 Þri kl. 21:40

12

Mið og fim kl. 19:20

12

Mið og fim kl. 22:10

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


TAKE AWAY 2 RÉTTIR*  HRÍSGRJÓN EÐA NÚÐLUR  33 cl GOS 1790.-

1 PERS

*1 PERS = Veljið einn A rétt og einn B rétt og veljið hrísgrjón EÐA núðlur í meðlæti

Réttur B (veljið einn hér)

Réttur A (veljið einn hér) 1. 2. 3. 4.

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri Vorrúllur m/grænmeti Djúpsteiktir kjúklingavængir Djúpsteiktur fiskur

1. 2. 3. 4.

Kjúklingur m/kasjúhnetum Lambakjöt í karrý Nautakjöt með papriku* Hunangsgljáð svínakjöt

*Hægt að fá TOFU í stað nautakjöts

3 RÉTTIR (A,B eða C)  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS

2 PERS

3980.Tilboð B

Tilboð A Djúpsteiktir kjúklingavængir Nautakjöt í chillisósu Núðlur m/kjúkling

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjú Núðlur m/kjúkling

Tilboð C Vorrúllur m/grænmeti Hunangsgljáð svínakjöt Núðlur m/kjúkling

4 RÉTTIR (A,B eða C)  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS

3 PERS

3980.-

3980.-

5980.-

3980.Tilboð B

Tilboð A Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur með kasjú Djúpsteikt svínakjöt Núðlur m/kjúkling

Djúpsteiktir kjúklingavængir Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Núðlur m/kjúkling

Tilboð C Vorrúllur m/grænmeti Nautakjöt í ostrusósu Kung Pao kjúklingur Núðlur m/kjúkling

SÍMI: 537 9888 HAFNARFJÖRÐUR Reykjavíkurvegur 74 S: 537-5888

REYKJAVÍK Laugavegur 60 S: 537-7888

AKUREYRI Strandgata 7 S: 537-1888


27. febrúar - 5. mars L

NÝTT Í BÍÓ ÍSLENSKT TAL Fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 12:30, 15:00 og 17:20 Mán-þri kl. 17:20 ENSKT TAL Fös kl. 17:20 og 19:30 Lau kl. 15:00 19:30 Sunþri. kl.kl. 15:00, 19:30 og 21:40 16 Fös.20 og 22:15 Mán og þri kl. 19:30 og 21:40

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

PÓLSKT TAL Lau og sun kl. 12:30 Mán og þri kl. 17:20

16

12

12

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið og fim kl. 19:30 og 22:00 Fös-þri kl. 19:30

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið og fim kl. 19:30 (3D) Fös-þri kl. 21:50 (3D)

L

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Mið og fim kl. 17:30 (Loka sýningar)

Mið og fim kl. 21:50 Fös og lau kl. 21:40 (Loka sýningar)

Mið-fim kl. 17:30 Lau og sun kl. 17:20

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Fim 28. feb

ERLA STEFÁNS

Allur ágóði af tónleikunum rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar

Minningartónleikar Hljómsveitina skipa: Erla, Loki og Bjarmi (barnabörn Erlu), söngur Haukur Pálma, trommur Stebbi Gunn, bassi Billi Halls, gítar Valmar Valjots, píanó Ármann Einarsson, klarinett, saxafón, flautur og hljómborð

Tónleikar kl. 21:00

Fös 1. mars Lau 2. mars

HELGI BJÖRNS

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


GÓMSÆTT HÁDEGISHLAÐBORÐ Á BRYGGJUNNI PIZZAHLAÐBORÐ, 3-4 RÉTTIR + SÚPA FRÁ 12:00-13:30 2.300 kr. með sódavatni

Strandgata 49 · Akureyri · Sími 440 6600

Str and

Hádegishlaðborð Fljótlegur matur

í hádeginu

a 49 · Aku

egis

Fljó

tlegu

r mat

KLIPPIK

MEÐ TÍU

gat

Hád

rey

ri · Sím

i 440

660

0

hlað

ur í

borð

háde

ginu

ORT

SKIPTA K LIPPIKO KOSTAR RTI MÁLTÍÐIN

2.000 kr.

Bryggjan Restaurant | Strandgata 49 | Akureyri | Sími 440 6600

www.Bryggjan.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.