N4 blaðið 21-10

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

10. tbl 19. árg 12.05.2021 - 26.05.2021 n4@n4.is

NÝIR ÞÆTTIR Á N4: HÚSIN Í BÆNUM

PIZZERIA - GRILL WAY TAKEA

TILBOÐ

RISA-SPRETTUR STÓR PIZZA m/2 áleggstegundum

kr. 1.490 þegar þú sækir!

Tilboðið gildir 12.–19. maí 2021 SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

VIÐTAL: VIÐ VORUM KALLAÐIR HÓRKARLAR OG SAURLÍFISMENN

UPPLIFUN: FERÐUMST INNANLANDS

MYNDASÍÐAN: TÖKUR FYRIR AUSTAN OG BLÓMABÖRN

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


SÓFADAGAR

ALLIR SÓFAR

20% AFSLÁTTUR

BILOXI

Biloxi sófinn fæst í gráu og bláu Danny áklæði og ljósgráu og búrgúndí rauðu Diva áklæði. Þéttur og góður svampur gerir sófan þægilegan. Vegna skemmtilegrar hönnunar fær sófinn verðskuldaða athygli. 47 cm sethæð. Stærð: 200 x 80 x 84,5 cm

CLEVELAND 95.992 kr. 119.990 kr.

Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga. Dökk- eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. Cleveland sófar eru fáanlegir í ótal útgáfum. 2ja, 3ja sæta, horn- og tungusófar. Stærð: 308 × 140/203 × 81 cm

151.992 kr. 189.990 kr.

Nettir og einstaklega þægilegir 3ja sæta sófar. Í gráu eða dökkgráu Holly áklæði. Fáanlegur í bleiku (Dusty Rose) sléttflaueli. (Einnig fáanl. 2ja sæta) Stærð: 192 × 83 × 79 cm

367.992 kr. 459.990 kr.

Glæsilegur og þægilegur hornsófi. Áferðarfallegt, ekta leður allan hringinn, leðrið fæst dökkbrúnt, dökkgrátt eða svart. Þétt, mjúk sæti og bak með fallegum þversaumi. Sófinn fæst með vinstra eða hægra horni (það er ekki færanlegt). Stærð: 260 × 218 × 95 cm

VENICE

Glæilegur 3ja sæta sófi, þéttur með baki sem styður vel við. Fæst í bláu eða gráu sléttflaueli. Einnig fánanlegur 2ja sæta og stóll. Stærð: 184 x 85 x 89 cm

12 – 18 virka daga 12 – 16 laugardaga

RIA

87.992 kr. 109.990 kr.

FLORIDA

NATUZZI EDITIONS B988

Fallegur 3ja sæta sófi og stóll frá Natuzzi Editions. Hnausþykkt brúnt en mjúkt ítölskt gæðaleður allan hringinn. Með djúpum stungum/saumum innan í baki og örmum. Stærð: 205 x 88 x 76 cm

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

159.992 kr. 199.990 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

319.992 kr. 399.990 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Afsláttarverð gilda til 16. maí eða á meðan birgðir endast


6. TIL 16. MAÍ SÓFABORÐ, PÚÐAR OG TEPPI EINNIG MEÐ 20% AFSLÆTTI

PINTO

Hornsófi í Pintolínunni. Í koníaksbrúnu Colorado áklæði. Innra byrði púðanna er úr endingargóðum kaldpressuðum svampi, trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fætur úr sterku, svörtu járni. Stærð: 293 x 217 x 85 cm

295.992 kr. 369.990 kr.

SÓFA DAGAR ALLIR SÓFAR

20% AFSLÁTTUR

V. sófi: 180 x 68 x 73 cm.

BALI ÚTISÓFI OG BORÐ

Reykjavík Bíldshöfði 20

Akureyri Dalsbraut 1

FV

U

VE

BLUES 2,5 og 3ja sæta, meira á bls. 3

N

www.husgagnahollin.is

ERSL

Ísafirði Skeiði 1

Bæklingur á husgagnahollin.is

Borð: 144,5 x 74,5 x 67 cm.

H. sófi: 170 x 68 x 73 cm.

Fallegt og þægilegt garðsett úr svörtu Polyrattan (tveggja þráða 8 mm flötu fléttuefni). Ofið utan um dufthúðaða járngrind (sinkrör). Hornsófi og hátt matborð. Með settinu fylgja setpullur ogþægilegar bakpullur úr svampi með áklæði úr pólýester.

Heildarverð:

111.992 kr. 139.990 kr.


Spennandi rafgirðingaefni!

Verslaðu á netinu byko.is


20% afsláttur Afgreiðslutími uppstigningardag 13. maí, 10-16

AKUREYRI

AKUREYRI Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.




Við sendum í einum grænum

www.hardskafi.is • sala@hardskafi.is • Sími 896-5486


Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!

Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is


U UPPLIFUN

t

ppskrif

GÓÐUM DEGI

Kolugljúfur í Víðidal státar af mikilfenglegum fossi og bröttum klettaveggjum. Drunurnar setja nærstadda hljóða og bergmála í dalnum.

Ferðumst innanlands í sumar! Einhverjir svekkja sig kannski á því að það verður kannski ekki hægt að fara erlendis annað sumarið í röð. En það þýðir lítið að velta sér upp úr því og nú er lag að fara að skipuleggja skemmtilegt, fjölbreytt og spennandi sumar á landinu okkar fagra! Hér eru nokkrar hugmyndir úr þáttunum Uppskrift að góðum degi, sem eru væntanlegir á skjáinn aftur í sumar.

Skaginn

KÁLFSHAMARSVÍK

Á vestanverðum Skaganum, ekki langt frá Skagaströnd, er þessi einstaka og dularfulla stuðlabergsvík.

Vatnsnes

Skammt ofan Hvammstanga er veitingastaðurinn Geitafell. Hér eru ferskir sjávarréttir í forgrunni. Í litla kastalanum er svo Man. Utd. safn!

DRANGEY

Skagafjörður

Þessa þarf ekki að kynna. Eftir að landgöngubrúin skemmdist síðasta sumar, er gleðiefni að það styttist í að Drangeyjarferðir hefjist á ný.

Blönduós

Feðgarnir Helgi og Viggó hjá Drangey Tours

GEITAFELL

HRÚTEY

Blanda rennur sitthvoru megin við Hrútey, náttúruparadís með fallegum gönguleiðum og ævintýralegum skógi.


blekhonnun.is

blekhonnun.is


FERÐAFÉLAG AKUREYRAR 85 ÁRA

KYNNING

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Ferðafélag Akureyrar er áhugamannafélag um ferðalög innanlands, einkum á Norðurlandi, stofnað 8. apríl 1936 og á því 85 ára afmæli á árinu. Öflugt starf þess hefur annars vegar beinst að uppbyggingu skála á hálendinu og hins vegar að skipulagningu gönguferða og útivistar. Helsta nýjung afmælisársins eru barna- og fjölskylduferðir en á dagskrá eru fimm ferðir ætlaðar börnum og fjölskyldum. Þær eru sniðnar að þörfum barna og er frítt í þær allar. Það hefur lengi verið kallað eftir þessu innan FFA og eru vonir bundnar við að verkefnið takist vel og framhald verði á. Markmiðið er auðvitað að ala upp kynslóð sem vill njóta náttúrunnar og til þess þurfum við aðstoð mömmu og pabba og afa og ömmu. Byrjað verður á fuglaskoðun í Naustaborgum, síðan er náttúruskoðun í Krossanesborgum og veiðiferð að Hraunsvatni, gengið verður á Hverfjall og í Dimmuborgir. Síðasta ferðin er svo berjaferð í september.

Dagsferðir Mikil fjölbreytni er í ferðaáætlun afmælisársins. Dagsferðir af mismunandi þyngdarstigum, jarðfræðiferð og fuglaskoðun, fossagöngur, gengið á Herðubreið, sjö tinda ferð, ferð í Fjörður og á Strandir, rútuferð í Húnavatnssýslur og hjólaferð í Mývatnssveit svo eitthvað sé nefnt. Aldrei hafa verið fleiri ferðir í kringum Jónsmessuna en á þeim tíma ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Ekki má gleyma afar vinsælli fjögurra daga ferð um stórbrotið og fáfarið svæði þar sem gengið verður frá Herðubreiðarlindum í Bræðrafell og þaðan í Öskju. Tökum skrefið eru vikulegar klukkutíma göngur á sunnudagsmorgnum, sem mælst hafa afar vel fyrir og eru allir velkomnir.

Gönguleikur Þaulinn er vinsæll gönguleikur sem FFA hefur staðið fyrir sl. tíu ár. Góð þátttaka hefur verið í leiknum og síðustu ár hafa krakkar tekið þátt í sérstökum göngum ætlaðar þeim. Þátttaka er ókeypis.

Afmælisganga Sérstök afmælisraðganga í fjórum áföngum síðsumars á sunnudögum. Gengið verður frá Akureyri yfir Bíldsárskarð, eftir Fnjóskadalnum yfir í Bárðardal og endað í Mývatnssveit. Stærsta verkefni sem FFA hefur ráðist í lýkur í sumar en það er bygging þjónustuhúss við Drekagil. Húsið kemur tjaldgestum og öllum sem ferðast um svæðið að góðum notum. Við hvetjum Akureyringa og nærsveitamenn til að kynna sér óteljandi ferðamöguleika sem gisting í skálum FFA býður upp á.


Ferðafélag Akureyrar Mikið verður um að vera hjá FFA sumarið 2021!

Auk fjölbreyttra dags-, helgar- og síðdegisferða verður Þaulinn á sínum stað og Tökum skrefið á sunnudögum. Helgarnámskeið í rötun, 15.—16. maí. Afmælisraðaganga frá Akureyri í Mývatnssveit, 25. júlí, 8., 15. og 22. ágúst. Fyrsta sumarið sem FFA býður upp á skipulagðar ferðir fyrir barnafjölskyldur FRÍTT

Enn er hægt að skrá sig í Fjallahjólahóp sumarsins! Barna- og fjölskylduferðir hjá FFA sumarið 2021:

19. 13. 30. 8. 19.

Ferðirnar eru sniðnar að þörfum barna. Allir fararstjórarnir hafa reynslu af vinnu með börnum. maí: Fuglaskoðun í Naustaborgum með Jóni og Sverri júní: Gönguferð í Mývatnssveit með Herdísi júní: Náttúruskoðun í Krossanesborgun með Brynhildi ágúst: Hraunsvatn, ganga og veiði með Herdísi ágúst: Berjaferð með Fjólu


Fæst á eftirtöldum stöðum: Hagkaup Akureyri Lyf og Heilsa Glerártorgi Apótekarinn Hrísalundi Apótekarinn Hafnarstræti Apótekarinn Dalvík Akureyrarapótek Kaupangi Sigluarðar Apótek Vefverslun- www.geosilica.com “Ég hef fundið jákvæðan mun á húð, hári og nöglum. Líður vel af þessum vörum, hárið er ræktanlegra og neglurnar vaxa hraðar.” - Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir

ÞÚ SPARAR 15% Á ÞVÍ AÐ VERA Í ÁSKRIFT - SJÁ NÁNAR Á WWW.GEOSILICA.COM

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

Ægisgötu 13

Sími 460 4240

www.mtr.is

625 Ólafsfirði

Netfang: mtr@mtr.is


GB GALLERY TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. 13-17 · Sími 4694200


N4.IS

ÍBÚUM HÖRGÁRSVEITAR FJÖLGAR LANGT UMFRAM LANDSMEÐALTAL Íbúar Hörgársveitar voru um mánaðamótin 687 og hefur þeim fjölgað um 39 manns frá 1. desember í fyrra. Sveitarstjórinn býst við enn frekari fjölgun, enda seljist lóðir hraðar en gert var ráð fyrir. Þetta kemur fram í nýjum tölum Þjóðaskrár. Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri segir að gert sé ráð fyrir 110 íbúðum í nýju hverfi við Lónsbakka, lóðirnar þar seljist hratt og vel.

ÍBÚÐUM FJÖLGAR HRAÐAR EN MANNFÓLKINU Samkvæmt gagnagrunni Þjóðskrár hefur fullbúnum íbúðum á Akureyri fjölgað um 252 frá byrjun ársins 2020 til dagsins í dag. Íbúum bæjarins hefur fjölgað um 226 á sama tímabili, íbúðum hefur með öðrum orðum fjölgað meira en fólki sem skráð er með lögheimili á Akureyri. Fullbúnar íbúðir á Akureyri voru í byrjun ársins 2020 samtals 8,407 en í dag eru þær samtals 8,659. Íbúar Akureyrar voru í upphafi árins 2020 samtals 19,025 en um síðustu mánaðamót voru þeir 19,251.

VILL AUKA RANNSOKNIR Á BÚFERLAFLUTNINGUM Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra byggðamála greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að ný hvítbók - drög að stefnu stjórnvalda í byggðamálum - líti dagsins ljós á næstu dögum. Sigurður Ingi vill efla rannsóknir á orsökum búferlafutninga. „Við verðum að efla þekkinguna á því hvers vegna fólk færir sig á milli svæða. Hvaða aðstæðum það sækist eftir og hvernig það sér framtíðina fyrir sér.“

VEGGJAKROT BLÓMSTRAR Á RAFMAGNSKÖSSUM Á AKUREYRI Tjáningarþörf fólks brýst sannarlega út með mismunandi hætti. Rafmagskassar Norðurorku á Akureyri eru greinilega vinsæll staður fyrir fólk sem létta þarf á hjarta sínu með veggjakroti. Þegar snjórinn hopar verða rafmagskassarnir meira áberandi í landslagi Akureyrar og greinilegt að þar blómstar veggjakrot. Margir kassar bæjarins hafa orðið fyrir barðinu á ónafngreindum listamönnum og sýnist sitt hverjum um listrænt gildi þessara verka.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


Bætt hreinlæti í nýjum heimi

Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Fáðu ráðgjöf um bætt hreinlæti hjá þínu fyrirtæki.

s: 589 5000

hreint@hreint.is



Skoðaðu fleiri tilboð í vefverslun okkar

Tilboð í maí

Dimex Smíðavesti

Dimex mittisbuxur

Dimex Smíðavesti EN ISO 20471. Hægt að víkka með aukaflipa til að nota yfir úlpu. Hægt að nota með fallbúnaði.

Dimex mittisbuxur. Teygjanlegt efni, teygist á 4 vegu. Sýnileikavottaðar. EN ISO 20471 CL.1.

Tork Salubrin handsótthreinsir

Mobil Delvac MX ESP 15W-40 20L

Gel til handsótthreinsunar. Flaskan gefur um 250 skammta. Inniheldur 70% alkahól.

Minerölsk olía fyrir vélar í flutningabílum og vinnuvélum með sótkornasíu (DPF) og hreinsunarbúnað í útblásturskerfi.

Verslun N1 Glerárgötu 36, Akureyri, 440-1420

Dunlop stígvél Dunlop Purofort professional stígvél eru hentug við margskonar aðstæður. Þau eru létt og með höggdeyfi í sóla. Endast vel og gott að þrífa þau.

Tork Prem WC pappír Extra mjúkur WC pappír þrefaldur fyrir veggskammtara.

ALLA LEIÐ


ÁBURÐARDREIFARAR

KLÁRIR Í VINNU!

Nákvæm dreifing er einföld með Sulky

12 svæða stjórnun fyrir fullkomna nákvæmni

DX20

DX20+

X40+ Econov

Einfaldur vökvastýrður dreifari með upphækkun og loki. Tekur 1.500 lítra og er með stillanlega kastlengd frá 9-18 m.

Vökvastýrður dreifari með upphækkun, loki og jaðarbúnaði. Tekur 1.500 lítra og kastlengd frá 12-24 m.

Fullkominn GPS dreifari sem er búinn öllu því helsta sem þarf til að ná sem bestum árangri við áburðardreifingu. Hann tekur 3.000 lítra með upphækkun og loki og kastlengd er 18-28 m. Er með vigt og 3D jaðarbúnaði.

859.000 + vsk.

1.190.000 + vsk.

3.690.000 + vsk.

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 18. maí Verður sýndur á N4

MIÐ 19. maí kl. 14:00 LAU 22. maí kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


ERTU Á LEIÐ Í FJÁRÖFLUN? Hjá okkur færðu tilbúna auglýsingu fyrir samfélagsmiðla og skjal til að halda utan um söluna. Verð pr. par er 930 kr. og er algengt að það sé selt á 2.000 kr.

36-39

42-45

39-42

FREKARI UPPLÝSINGAR Á SMARTSOCKS.IS EÐA INFO@SMARTSOCKS.IS


AÐALFUNDUR KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. illögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu berast stjórn skriflega eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og ársreikningur liggja frammi á skrifstofu félagsins. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðunni www.kea.is.

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

Ægisgötu 13

Sími 4

www.mtr.is

625 Ólafsfirði

Netfan


Gleðilegt sumar Ert þú að fara í framkvæmdir? Það er mikilvægt að kynna sér legu veitulagna áður en jarðvegsframkvæmdir hefjast. Í kortasjá Norðurorku (www.map.is/no) má finna grunnupplýsingar um veitulagnir. Hægt er að fá ítarlegri upplýsingar um nákvæma staðsetningu lagna, aldur þeirra og gerð með því að hafa samband í síma 460-1300 eða senda póst á no@no.is.

Láttu okkur vita tímalega Ef lagnir eru á framkvæmdasvæðinu, hvetjum við þig til að hafa samband áður en framkvæmdin hefst þannig að hægt sé að meta hvort ástæða sé til að endurnýja veitulagnir samhliða framkvæmdunum. Þar ræður aldur lagna og ástand þeirra við skoðun á staðnum sem er húseiganda að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Ekki hika við að hafa samband við þjónustuver okkar í no@no.is eða í síma 460-1300 með fyrirspurnir eða óskir um að við komum á staðinn og metum ástand veitulagna. Sumar- og framkvæmdakveðjur, starfsfólk Norðurorku Norðurorka hf. rekur hitaveitu í átta sveitarfélögum við Eyjafjörð og í Þingeyjarsveit, vatnsveitu í fimm sveitarfélögum og rafveitu og fráveitu á Akureyri. NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS


VIÐTALIÐ

Gæði þjónustunnar mun ekki skerðast “Heilsuvernd Hjúkrunarheimili ehf. er einkarekið félag, Heilsuvernd hefur verið með starfsemi á heilbrigðissviðinu í all mörg ár og er núna að færa sig yfir á þetta svið, reka öldrunarheimili á Akureyri og við ætlum okkur að gera góða hluti. Það verður ekkert slegið af kröfunum, það er alveg skýrt enda verða starfsmenn þeir sömu og áður. Ég get fullvissað fólk um að það stendur ekki til að skerða gæði þjónustunnar en við komum örugglega til með að gera einhverja hluti með öðrum hætti en til þessa,” segir Halldór Guðmundsson sem stýrði Öldrunarheimilum Akureyrar en mun síðar í sumar reka Heilsuvernd Hjúkrunarheimili ehf. Sjá mörg tækifæri

ráðnir samkvæmt kjarasamningum sem flest önnur Akureyrarbær skilaði rekstrinum til ríkisins um hjúkrunarheimili fara eftir. Halldór er að skrifa drög síðustu mánaðamót, þar sem fjárveitingar ríkisins að stefnumótun stjórnvalda í málefnum aldraða. Hann voru lægri en útgjöldin. Halldór segir að Heilsuvernd segir að aukin heimaþjónusta við aldraðra verði án efa Hjúkrunarheimili sé óhagnaðardrifið félag. áberandi í drögunum. “Nei, það stendur ekki til að Heilsuvernd tapi á rekstrinum og það stendur heldur ekki til að hagnast. Aukin samþætting nauðsynleg Við teljum okkur geta gert ýmsa hluti í rekstrinum á “Það segir sig sjálft að auknum fjármunum og krafti Akureyri með öðrum hætti en bærinn gerði og við þarf að veita í þennan sjáum mörg tækifæri, málaflokk, þegar hátt í þrjátíu þannig að þjónustan prósent þjóðarinnar verða verði áfram jafn góð og á þeim aldri sem teljast til var á Öldrunarheimilum “ Við teljum okkur geta gert ýmsa aldraðra. Í dag er hlutfallið Akureyrar. Starfsemin til hluti í rekstrinum á Akureyri með fjórtán prósent. Það þarf þessa hefur einkennst af samt sem áður að nálgast öðrum hætti en bærinn gerði og við gæðum, fagmennsku og þetta með öðrum hætti en nýsköpun, við ætlum að sjáum mörg tækifæri, þannig að að þetta snúist eingöngu um halda í þessa þætti. “ þjónustan verði áfram jafn góð” fjárhagsleg útgjöld. Langflestir eru í “í góðum málum,” og Aðrir kjarasamningar þess vegna verður að horfa Halldór segir að samningurinn um starfsemina sé sérstaklega til aukinnar samþættingar, svo sem á sviði viðamikill og ítarlegur, ríkið komi til með að fylgjast heilbrigðismála, fjármála og fjölmargra annarra sviða náið með öllum þáttum. Hátt í tvöhundruð manns þjóðfélagsins. Starfsemi Öldrunarheimila Akureyrar á búa á öldrunarheimilunum á Akureyri. Stærstur undanförnum árum hefur sýnt og sannað að samstarf hluti kostnaðarins er vegna launa. Halldór segir skilar árangri. að núverandi starfsmenn haldi sínum launakjörum út samningstíma kjarasamninga, svo verði einnig um nýráðningar í sumar. Eftir það verði starfsmenn Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

FLOTTIR KJÓLAR FYRIR FLOTTAR KONUR Stærðir

38-58

ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SPENNANDI


Ljárinn er farinn að undirbúa sig fyrir sumarið, og tökum við að okkur allt sem viðkemur garðvinnu, jarðvegsskiptum,hellulögn,klippingum, beðahreinsun,sópum plön og fl. Svo endilega að hafa samband í tíma. LJÁRINN ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI FYRIR SUMARIÐ Frekari upplýsingar Svandís í 694-4449 / svandisogsimon@simnet.is

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

n4@n4.is

412 4402


STÓR HJÓLASENDING VAR AÐ KOMA Í HÚS BEINT FRÁ TÉKKLANDI

MET HJÁLMASENDING ER VÆNTANLEG Í NÆSTU VIKU MESTA ÚRVAL LANDINS

skidathjonustan.com


Kristilegar sumarbúðir

75 ára

Stofnaðar 1946

Einstakar sumarbúðir í 75 ár í stórkostlegri náttúru

Verð er um 7500 kr. á sólarhring. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur. 6-12 ára: 1. flokkur: 20.-28. júní (8 sólarhringar). Verð: 62.900 kr. – 2. flokkur: 2.-10. júlí (8 sólarhringar). Verð: 62.900 kr. – 3. flokkur: 15.-25. júlí (10 sólarhringar). Verð: 74.900 kr. 13-15 ára: Unglingavika: 5.-12. ágúst (7 sólarhringar). Verð: 51.900 kr.

facebook.com/astjorn – youtube.com/astjorn

Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980

Sumarbúðirnar Ástjörn eru byggðar á kristilegum grunni og hafa verið starfræktar í 75 ár. Alls konar bátar, fótboltavöllur, hornsílaveiðar, leikir, söngur, föndurherbergi, náttúruskoðun, hestaleiga, sögustundir, körfuboltavöllur, fróðleikur, keppnir, verðlaun og fleira.


VIÐ FULLNÆGJUM LANDSBYGGÐINNI FRÍ AFHENDING UM ALLT LAND


VIÐTALIÐ Dagur Fannar Magnússon prestur í Heydölum í Breiðdal

„Við vorum kallaðir hórkarlar og saurlífismenn” Eru prestar heilagir? Mega þeir tala um og gera hvað sem er? Kynlíf? Runk? Fyrirgefningu? Dagur Fannar Magnússon er 29 ára, en hann var yngsti prestur landsins árið 2019 þegar hann tók við kraganum í Heydölum í Breiðdal. Rætt var við Dag í þættinum ‘Mín leið’ um starfið, lífið, kynlífsumræðuna í Kirkjucastinu og margt fleira. „Það er svo langt frá því að prestar þurfi að vera einhverjir bókstrafstrúarmenn. Öfgar í hvora átt sem er geta verið hættulegar,” segir Dagur. Hann heldur úti hlaðvarpinu ‘Kirkjucastið’ með öðrum presti af yngri kynslóðinni, Benjamín Hrafni Böðvarssyni í Austfjarðaprestakalli. „Okkur langaði til þess að ná til yngri markhóps, ég veit svosem ekkert hvort það hefur tekist,” segir Dagur, en það er óhætt að segja að þættirnir hafi fengið athygli, að minnsta kosti nýlega. Ungu sérarnir fá til sín ýmsa góða viðmælendur og umræðan hefur verið mjög fjölbreytt.

„Nú hefur kirkjunni tekist að gera kynlíf hallærislegt.” Það vakti sérstaka athygli þegar Gerður Arinbjarnar, eigandi Blush.is settist niður með þeim, en eitthvað fór það fyrir brjóstið á sumum að prestar skyldu taka upp á því að senda út hlaðvarp um kynlíf og sjálfsfróun. „Langflestir voru nú bara glaðir og ánægðir með þetta, en ekki alveg allir. Við vorum að reyna að finna kynlífinu stað innan trúarinnar. Biblían er ekki bókstafleg og við þurfum að túlka,” segir Dagur. Mesta gagnrýnin á hlaðvarpsþáttinn kom sennilega frá öðrum söfnuðum, sem eru meira

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


Mig langar eiginlega ekkert að leiða hugann að því hvernig það sé að jarða lítil börn.

í bókstafnum, segir hann. „Við fengum alveg gusu yfir okkur, að við værum hórkarlar og saurlífismenn, á leiðinni beint til helvítis.” Dagur rifjar upp færslu á Twitter þar sem höfundurinn hótaði að fara beint í skírlífið vegna þess að nú væri kirkjan búin að gera kynlíf hallærislegt. Presturinn ungi hló bara að þessu, en hann segir að þetta væri ekkert skemmtileg umræða ef þeir fengju engin viðbrögð, og það er ljóst að hér er á ferðinni ferskur blær innan Þjóðkirkjunnar. Sá ‘Arkitektinn’ í læknisfræðinni Dagur Fannar hefur skemmtilega sýn á lífið og valdi að flytja úr „geðveikinni í bænum” eins og hann orðar það, til þess að geta hægt á með fjölskyldunni í nánd við náttúruna. Hann hefur ferska sýn á prestastarfið og guðfræðina, en það var í stuttu stoppi í læknisfræði sem hann áttaði sig á því að það hlyti að vera einhver arkitekt á bak við tilveruna. Hann skellti sér því í guðfræðina og gerðist prestur, en hlær að því að allir hans bestu vinir séu trúleysingjar og það er ansi oft sem hann lendir í miklum rökræðum um lífið og tilveruna við þá. „Fólk vill gjarnan tína til einhverja atburði úr Biblíunni sem geta ekki staðist og eitthvað í þá áttina. Ritningin er skrifuð á ákveðnum tíma fyrir ákveðið menningarsamfélag og þar er allt opið til túlkunar, segi ég,” en Dagur hefur alltaf gaman af því að ræða þessi mál á opinskáan hátt.

„Prestar í Þjóðkirkjunni eru í öllum regnbogans litum.” - Dagur Fannar

Hvað er erfiðast við prestastarfið? „Ég hef ekki fengið að reyna neitt rosalega mikið ennþá. Ég hef sem betur fer ekki þurft að jarða ungt fólk. Það er alveg nógu erfitt að þjóna við útfarir eða kistulagningar. Ég kem alltaf alveg galtómur heim, allt búið á tankinum,” segir Dagur. „Mig langar eiginlega ekkert að leiða hugann að því hvernig það sé að jarða lítil börn. Ég hugsa að þetta verði alltaf erfitt. Samkennd minnkar ekki. Ef hún er farin, þá geturðu hætt þessu strax. Jóna Kristín sóknarprestur sagði mér það fyrir einhverju síðan og mér finnst það hljóma mjög skynsamlega,” segir Dagur Fannar Magnússon.

Hlaðvarp (podcast), þar sem tilvera mannsins og kristin trú eru í forgrunni. Dagur sér um þáttinn ásamt öðrum ungum presti, Benjamín Hrafni Böðvarssyni.

Rakel Hinriksdóttir / rakelhinriks@n4.is


Gangi þér vel og góða skemmtun!

Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Þetta byrjar allt hjá okkur sjálfum og hvað ætlar ÞÚ að gera í þinni heilsueflingu

Hugmyndir að heilsueflandi verkefnum til að gera einn eða með fjölskyldumeðlimum og vinum. Skoraðu á vini eða fjölskyldumeðlimi í Frisbígolf á Hamarkotstúni

Taktu ákvörðum um að vera virkari og byrjaðu strax í dag

Farðu í skoðunarferð í nágrenninu og taktu eftir einhverju nýju

Kynntu þér gönguleiðir á www.halloakureyri.is

Hreyfðu þig og gerðu eitthvað sem tekur á

Farðu út fyrir þægindarammann og prófaður eitthvað nýtt í heilsueflingu

Njóttu útiveru í Kjarnaskógi

Prófaðu æfingar eða dans sem þú finnur á netinu

Prófaðu bíllausa daga og notaðu virkan ferðamáta

Kynntu þér starfsemi hlaupa- og hjólafélaga /hópa á Akureyri

Drekktu nóg af vatni

Skelltu þér í sund í Hrísey

„Hamingja er samhljómur milli þess sem þú hugsar, segir og gerir“ - Gandhi

Ert þú með tillögur að heilsueflingu? Komdu þeim á framfæri akureyriaidi


Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði.

Fleira og meira verður að finna á www.facebook.com/akureyriaidi/

20% afsláttur af árskortum í sundlaugar Akureyrarbæjar í maí


TILVERAN

Heimagerðir sáningarborðar Nú er svo sannarlega tíminn til að sá fyrir rótargrænmeti. Aðferðirnar eru misjafnar og hver og einn hefur sína. Þegar við sáum fyrir t.d gulrótum þá getur það stundum verið svolítið strembið þar sem fræin eru agnarsmá og oft erfitt að sá þeim jafnt. En æfingin skapar meistarann. Sumir blanda smá sandi með fræjunum til að auðvelda verkið eða útbúa litla „kryddstauka“. Einnig er hægt að kaupa fræ sem eru í borðum. Þá eru þetta tilbúnir borðar sem þú setur niður og þá er ekki þörf á að grysja.

HOLLRÁÐ HEIÐRÚNAR HEIÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR er sveitastelpa og garðyrkjunemi sem heldur úti facebook síðunni „Garðurinn minn” þar sem hún deilir góðum ráðum og því sem á daga hennar drífur í garðinum.

Það eru mjög skiptar skoðanir á svona sáðborðum og annaðhvort líkar fólki við þá eða ekki. Persónulega hef ég mjög góða reynslu og nota þá alltaf. Ég nota einnig hefðbundin fræ þar sem það eru fáar tegundir sem koma í borðum. Þá ákvað ég að útbúa mína eigin borða. Þetta er rosalega einfalt og hentar fyrir öll fræ. Upplagt að leyfa krökkum að hjálpa til.

1

2

Það sem þarf til er: Gulrótarfræ, klósettpappír (dagblöð, eldhúspappír), hveiti, vatn og pensil.

GARÐURINN MINN

3

4 Byrjum á því að útbúa límið. Í því eru jöfn hlutföll af vatni og hveiti. Til dæmis matskeið hveiti á móti matskeið af vatni og hrærir vel saman.

Næst ákveðum við lengdina á borðanum og klippum niður í strimla.

Ef þú vilt vera nákvæmur getur þú mælt bilið á milli fræja. Fræin eru sett ofan á lím doppurnar, og pappírinn síðan brotinn saman. Ef hann er ekki notaður strax þá er gott að geyma hann á þurrum og köldum stað, upprúlluðum á tóman klósettrúlluhólk.


www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is

VELKOMIN Á BJARG - NÁMSKEIÐ


Rými mætir framúrskarandi tækni.

*Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á www.kia.com/abyrgd.

Komdu og reynsluaktu nýjum Kia Sorento Plug-in Hybrid.

Komdu og reynsluaktu nýrri kynslóð Kia Sorento hjá Höldi. Nýr fjórhjóladrifinn, 7 manna Kia Sorento Plug-in Hybrid. Allt að 57 km drægi á rafmagni, kraftmikill og ríkulega búinn nýjasta tækni- og öryggisbúnaði. Klár í hvað sem er. Upplifðu meiri þægindi fyrir þá sem skipta máli. Það er opið virka daga frá kl. 9-17. Kíktu við eða pantaðu reynsluakstur á bilasala@holdur.is eða í síma 461 6020. Við tökum vel á móti þér.

Höldur bílasala · Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · bilar.holdur.is/bilasala Söluaðili Kia á Íslandi.

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland facebook.com/holdurbilasala

Arctic Edition breyting

470.000 kr. • 3 cm hækkun að aftan • 2,5 cm hækkun að framan • Lengd fjöðrun • 30-31” heilsársdekk • Hjólastilling • 22 cm veghæð


HAFÐU SAMBAND fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík


Hreint rafmagn JAGUAR I-PACE Verð frá: 9.590.000 kr.

4X4

FJÓRHJÓLA DRIFINN

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 470 KM*

HYUNDAI KONA Verð frá: 6.190.000 kr.

Í samstarfi við BL bjóðum við eitt mesta úrval Norðurlands af hreinum rafbílum sem koma þér lengra og lengra.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 449 KM*

7 ára ábyrgð NISSAN LEAF Verð frá: 4.490.000 kr.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 270 KM*

Umboðsaðili á norðurlandi Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum.

MG ZS EV Verð frá: 4.090.000 kr.

Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is

*Uppgefnar tölur um drægi taka mið af nýjum WLTP prófunum. Aksturslag, hitastig og ástand vega hefur afgerandi áhrif á drægi rafbíla.

100% RAFBÍLL

DRÆGNI: 263 KM*


r i ð a er hafi m u s i ð i ð Ve FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


R U K K O K I L L SI í

a m . 5 1 g o LAU 14.

ð Verður me

FÖS &

stu helgi

reyri næ ninn á Aku

vag

INN VIÐ POLL U IN N A L P R! Á MALAR SJÁ YKKU Ð A IL T HLÖKKUM


BOSCH RAFGEYMARNIR Eru alltaf í stuði Verð frá kr. 14.990 með vsk.

TIKI KERRURNAR Eru léttar og sterkar, margar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 241.552 með vsk.

GARÐAKORN Fær blettinn til að spretta og jafnvel hárin til að rísa.

STÍGVÉL Til að standa í þessu, í mörgum stærðum og gerðum.

5kg: kr. 1.482 með vsk. 10kg: kr. 2.592 með vsk. 20kg: kr. 4.712 með vsk.

Verð frá kr. 6.932 með vsk.

TENE GARÐHÚS Athvarf í garðinum eða bara geymsla. 5.1, 9.9 og 10.6 m² Verð frá kr. 308.782 með vsk.

Kíkið í Búvís og aldrei að vita nema tekið verði á móti ykkur með söng og harmonikkuspili og sneriltrommu nýja starfsmannsins.


Á næstu dögum mun

gsbullan.is fara í loftið

GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)



SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR NATALÍA SIGRÚN 4 ára

Getur þú klárað að teikna vélmennið

Munið að taka fram nafn og aldur.


Veldu líf- eða sjúkdómatryggingar fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig!

Nánar á vis.is


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


Alpine hljómtæki — Fjarstart Bakkmyndavélar — Fjarlæsingar Ísetningar á staðnum

Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Ert þú búin(n) að skrá netfangið þitt á „Mínar síður“ Norðurorku?

Við viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram við að koma upplýsingum hratt og örugglega til þeirra. Þess vegna óskum við eftir því að þú notandi góður skráir netfang þitt ásamt farsímanúmeri inn á „Mínar síður“ sem þú finnur á heimasíðu okkar www.no.is. Þannig tryggjum við í sameiningu að upplýsingar um þjónustu s.s. mælaálestur, þjónusturof o.fl., skili sér beint til þín og á enn styttri tíma en áður.

Með fyrirfram þökk Starfsfólk Norðurorku

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS



FIM

Fimmtudagur 20. maí kl. 20.00 AÐ AUSTAN

20.05

20. maí kl. 20.00 AÐ AUSTAN Komdu með í Holuna á Eskifirði, þar sem búið er að koma upp glæsilegu upptökustúdíói fyrir tónlistarfólk. Stelumst á æfingu hjá fjölskyldubandi Díönu Mjallar, þar sem hún rokkar með sonum sínum tveimur. Þeir eru ansi stoltir af mömmu og segja að það séu ekki allir sem geti sagt að mamma sé pönkari. Spjöllum við Sturlu Má Helgason sem er einn af forsprökkum Holunnar.

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400

UMSJÓN: SKÚLI B. GEIRDAL & RAKEL HINRIKSDÓTTIR


ÍSLYFT LEITAR AÐ VIÐGERÐARMÖNNUM TIL STARFA Á AKUREYRI Um er að ræða fjölbreytt starf við viðgerðir og þjónustu á dráttarvélum, lyfturum og öðrum tækjum.

Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af tækjaviðgerðum.

Íslyft er umboðsaðili fyrir John Deere, Avant, Linde, Manitou og fleiri þekkt vörumerki. Hjá Íslyft og Steinbock Þjónustunni starfa um 50 manns í Kópavogi og Akureyri. Félagið á sér um 50 ára sögu við þjónustu á atvinnutækjum á Íslandi.

Umsóknir skulu berast á netfangið islyft@islyft.is fyrir 20. maí 2021


Miðvikudagur 19. maí:

MIÐ

20.00

19.05

ÞEGAR

ÞEGAR

Þegar Pétur Einarsson lögfræðingur og fyrrverandi flugmálastjóri greindist með krabbamein á lokastigi, fór hann að undirbúa ferðalagið yfir á annað tilverustig sem hann var fullviss um að tæki við. María Björk átti einlægt viðtal við Pétur stuttu áður en hann kvaddi þetta jarðlíf 20.maí 2020.

NÝTT Á N4

Þriðjudagur 18. maí:

ÞRI

20.30

18.05

HÚSIN Í BÆNUM

HÚSIN Í BÆNUM Karl Eskil Pálsson fer á húsarölt og skoðar áhugaverð hús með fólki sem vel þekkir til. Í fyrsta þætti verður húsaröltið á Akureyri.

AKUREYRI UMSJÓN: KARL ESKIL PÁLSSON

JAFNT KYNJAHLUTFALL HANDHAFI JAFNRÉTTISVERÐLAUNA 2021

Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4 www.n4.is

www.n4.is Tímaflakk N4fjolmidill

412 4400

N4sjonvarp

582

578


Myndaalbúmið

n4fjolmidill n4sjonvarp

óttir var í viðtali fyrir Greta Mjöll Samúelsd avogi. Búast má við úp þættina ‘Mín leið’ á Dj um í byrjun júní. frumsýningu á þættin

Að Austan: Skarphéðinn Þórisson er sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands. Hann veit til dæmis allt um hreindýr.

Árni B e undir s inteinn og h þess a ig stúdíóið f ippagengið ha yr ð syng ja um ir Föstudag ns lögðu Hjalti Stefánsson er tökumaður saurlífi sþ í þáttunum og bró áttinn til Að Austan. Hér er hann í vettvan karsót gsferð við t. veginn yfir Öxi. Berufjörður í bak sýn.


20.00 MÍN LEIÐ Heimsækjum unga prestinn Dag Fannar Magnússon í Heydölum. Hann hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsspjall um kynlíf og sjálfsfróun.

MIÐ

20.30 MATUR Í MAGA

12.05

Í þessum þætti ætlum við að rannsaka glútenlausan mat, komast að því hvað glúten er og hvort það sé hollt eða óhollt.

20.00 AÐ AUSTAN Við leitum uppi hreindýrastóð, forvitnumst um frisbígolf og skíðagöngu, árshátíð Djúpavogsskóla og tínum rusl með nemendum VA í Norðfirði.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

13.05

Staða ferðaþjónustunnar á landsbyggðunum. Viggó Jónsson formaður stjórnar Markaðsstofu Norðurlands er gestur Karls Eskils Pálssonar.

UPPSTIGNINGAR DAGUR

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

FÖS

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

21.30 TÓNLIST Á N4

14.05

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina. Hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

SUN

18.00 TÓNLIST Á N4

20.30 TAKTÍKIN - RAFÍÞRÓTTIR 20.00 AÐ NORÐAN

19.00 ÞEGAR

20.30 ATVINNUPÚLSINN

ppskrif AÐ

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA

t

U

15.05

19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ VESTAN

Ferðumst í fjórum þáttum frá Borðeyri til Fljóta. Á sunnudögum í maí endursýnum við þessa vinsælu þætti frá 2020. Í þessum þætti förum við frá Brimslóð á Blönduósi, stoppum á Skagaströnd, keyrum fyrir Skagann, skellum okkur út í Drangey, borðum á Gránu, heimsækjum Glaumbæ og ljúkum deginum á Hofsstöðum í Skagafirði.

GÓÐUM DEGI

16.05

20.00 AÐ VESTAN - VESTURLAND

MÁN

Hlédís og Heiðar leiða okkur með sér um Vesturlandið. Menningarlífið, sögurnar, fólkið, atvinnulífið og allt hitt!

17.05

20.30 TAKTÍKIN Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rætt við Kristján Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu og Hrafnhildi hjá Sjálfsrækt.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

Gerumst boðflennur í brúnni á Hríseyjarferjunni Sævari. Smökkum heimagerðan ís á Skútustöðum í Mývatnssveit og margt fleira.

18.05

20.30 HÚSIN Í BÆNUM Nýir þættir á N4. Karl Eskil Pálsson fer á húsarölt og skoðar áhugaverð hús með fólki sem þekkir til. Í fyrsta þætti verður húsaröltið á Akureyri. AKUREYRI



20.00 ÞEGAR Þegar Pétur Einarsson greindist með krabbamein á lokastigi, fór hann að undirbúa ferðalagið yfir á annað tilverustig.

MIÐ

20.30 MATUR Í MAGA

19.05

Í þessum þætti ætlum við að rannsaka glútenlausan mat, komast að því hvað glúten er og hvort það sé hollt eða óhollt.

20.00 AÐ AUSTAN Fáum nýjustu fréttir af verkefnum Náttúrustofu Austurlands. Það eru nýjar og forvitnilegar tegundir á radarnum; Stöðvarkóngur og Grátrana.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

20.05

Umræðuþáttur um byggðamál á landsbyggðunum. Karl Eskil Pálsson stýrir þættinum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

FÖS

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

21.05

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

22.05

21.30 MÍN LEIÐ

19.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

22.30 MATUR Í MAGA

U

Evelyn Ýr Kuhne er gestur Maríu Bjarkar í þessum þætti. ppskrif AÐ

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA

t

HVÍTASUNNUDAGUR

21.00 ATVINNUPÚLSINN

18.00 TÓNLIST Á N4

20.00 ÞEGAR

SUN

23.05

19.30 AÐ VESTAN 20.00 TAKTÍKIN 20.30 AÐ NORÐAN

Í þessum þætti ferðumst við um Skagafjörðinn. Bakkaflöt, Kakalaskáli, Hótel Varmahlíð, Hofsós, Hólar í Hjaltadal og Fljótin.

GÓÐUM DEGI

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

Þeytumst um Vesturlandið með Hlédísi Sveins og Heiðari Mar tökumanni. Vestlenskt mannlíf í brennidepli!

24.05

20.30 TAKTÍKIN

ANNAR Í HVÍTASUNNU

Hvað eru rafíþróttir, og eiga þær að vera hluti af íþróttahreyfingunni á Íslandi? Ræðum við Viðar Sigurjóns frá ÍSÍ og Aron Ólafsson hjá RÍSÍ.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

Hressir skólakrakkar á Siglufirði taka völdin á Síldarminjasafninu. Heimsækjum unga bændur á Skeggjastöðum skammt frá Skagaströnd.

25.05

20.30 HÚSIN Í BÆNUM Nýir þættir á N4. Karl Eskil Pálsson fer á húsarölt og skoðar áhugaverð hús með fólki sem þekkir til. Í fyrsta þætti verður húsaröltið á Akureyri. AKUREYRI


MEIRAPRÓF

FJARKENNSLA Næsta námskeið hefst fimmtudag 27. maí. Sjá stundaskrá AKTU.

Minnum á styrki stéttarfélaganna

Skráning inn á aktu.is


HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 7

8 5

6

1

1

2

3 4

5

7

2

9

3

1

5 4

7

1

3

6 7

5 6

8

3 1

3 5

4 8 9

8 7

2

6 9

4

1

8

6 3

5

1

9

2 1 3

9 7 4

3

2 6

6

1 4 9

8

3

8 1 4 7 8

4

1

8 3

4

Létt

5

1 7

5

2

6 1

8 1

4

3 6

2 1

4 2

4

6

8

2 7

1 7

9 3

Allir krakkarnir fóru út að leika nema Binni..

8 9

1

2

Miðlungs

Þessi var góður!

1

8

Létt

3

5

5

9 6 1

Miðlungs

4

9

Hann var inni!

9

4

5 3

1 5 2 6

7 6

1 6 3 5

4 8

4 3

9

7 2

6 8

9

5 Erfitt


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


AKUREYRI

SAMbio.is

13.maí - 20.maí L

12

L

16

12

L

16

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.



NÝTT Í BÍÓ

fim 14:00, 16:00, 17:00 og 18:00 fös 17:00 og 18:00 lau og sun 14:00, 16:00, 17:00 og 18:00 mán og þri 17:50

mið 20:00 fim 21:00 fös og lau 22:10 mán og þri 21:50

NÝTT Í BÍÓ

fös 20:00 og 21:20 lau 20:00 og 21:30 sun 20:00 og 21:20 mán og þri 19:40 og 21:00

fim og fös 19:00 mán og þri 18:30

mið og fim 20:00 lau 19:00 sun 19:30

fim 15:00 lau og sun 15:00

SÝNINGARTÍMAR GETA VERIÐ BREYTILEGIR

SÝNINGARTÍMAR GETA VERIÐ BREYTILEGIR


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Velkomin á Nesdekk Njarðarnesi 1 Dekkja, smur, viðgerða- og þrifþjónusta í höndum fagmanna. Verið velkomin.

Njarðarnes 1

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Nesdekk

Njarðarnes 1

603 Akureyri

nesdekk.is

akureyri@nesdekk.is 460 4350


GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.