N4 dagskráin 10-19

Page 1

6.-12. mars

10 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

garðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk sins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, ndar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til eiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr tna séu í garðinum.

V I Ð TA L

MOTTU MOLAR

N4 sjónvarp:

Dagskrá vikunnar

Krakkasíða:

Stærðfræði þrautir

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

MOTTUMOLAR:

Þekktu einkenni krabbameina

Viðtal:

Mottumars og málþingið hrúturinn

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

MOTTUMARS OG MÁLÞINGIÐ HRÚTURINN! #rushiceland

Mottumars 2019 er byrjaður. Katrín Ösp Jónsdóttir og Eva Björg Óskarsdóttir frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis hafa í nógu að snúast þessa dagana að skipuleggja málþing sem félagið ætlar að halda í Hofi sem ber nafnið Hrúturinn.

Við erum mjög spenntar fyrir málþinginu. Við erum Sokkarnir! Verða áfram sömu sokkar í únar að vera að skipuleggja það síðan löngu fyrir sölu 2019? ól, ásamt Akureyrarstofu og Krabbameinsfélagi „Nei, það var haldin samkeppni í Listaháskóla slands. Málþingið hefur yfirskriftina „Karlmenn Íslands þar sem ein tillaga að sokkum var valin. Hún g krabbamein“ og þetta verður 14.mars í Hofi - í var „frumsýnd“ 1.mars og sokkarnir eru fáanlegir í Hamraborginni. Það kostar ekkert að koma, en flestum verslunum. Við fáum 2.500 pör til þess að að þarf að skrá sig. Við ætlum að fylla salinn af selja hérna fyrir norðan. Aðeins 8% norðlendinga arlmönnum - allir eru velkomnir, þurfa að versla sér par til þess að n við erum sérstaklega að klára birgðirnar. “ onast eftir karlmönnum. Við Áður fyrr var mun Karlmenn eru orðnir erðum með flotta fyrirlesara, minna um það að opnari varðandi veikindin ramlínu af karlmönnum sem ru sérfræðingar á sínu sviði. karlar væru að „Það er nokkuð jöfn tala krabbaarlakórinn Geysir ætlar að meinsgreindra á milli karla og sækja sér aðstoð hjá kvenna. Áður fyrr var hins vegar yngja, og við ætlum svo að vera með kynningu á Karlaklefanum.” félagasamtökum - en mun minna um það að karlar það er búið að færast væru að sækja sér aðstoð hjá Hvað er Karlaklefinn? félagasamtökum - en það er búið mikið í aukana. að færast mikið í aukana. Þeir Karlaklefinn er vefgátt sem er eru að koma í einstaklingsviðtöl, önnuð fyrir karlmenn. Þetta er eimasíða þar sem þeir geta fundið allar upplýsingar hópastarf, kynningar, fjölskylduviðtöl og fleira. m karla og krabbamein. Þetta á að auðvelda þeim Við viljum hamra járnið á meðan það er heitt og ð finna upplýsingar, sett upp á svolítið skemmtilegan tilgangurinn með málþinginu er að efla karlmennina átt, ekki bara einhver fræðilegur texti. Vefurinn enn meira, boða fagnaðarerindið að það er allt í er formlega í loftið í mars og Guðmundur Pálsson, lagi að tala um það hvernig manni líður og sækja efstjóri hjá Krabbameinsfélagi Íslands, kemur á sér hjálp. “ málþingið og kynnir Karlaklefann fyrir okkur. Þessi efur er meðal annars kostaður með sokkasölu.”

ERTU Á LEIÐINNI SUÐUR?

KOMDU AÐ HOPPA! Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
N4 dagskráin 10-19 by N4 Blaðið - Issuu