BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
N4fjolmidill
SUMARIÐ ER LOKSINS KOMIÐ! LÍKA Á N4 <3
N4sjonvarp
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
N4 safnið
11. tbl 19. árg 27.05.2021 - 08.06.2021 n4@n4.is
BENSínSPReNGJa
ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið
VIÐTAL: HREYFING OG ANDLEG UPPBYGGING
KRAKKASÍÐAN
UPPLIFUN: DULARFULLA SKAGASTRÖND
VIÐTAL: HÚSIN Í BÆNUM: AKUREYRARKIRKJA
Tímaflakk
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
SUMAR
ÚTSALA
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstikað verð sýnir fullt verð.
ALLT AÐ
50% afsláttur HEFST FIMMTUD. 27. MAÍ
RICHMOND
Hringlaga borðstofuborð úr olíuborinni eik með fiskbeinamynstri á borðplötu. Stærð: Ø120 x 76,5 cm
59.994 kr. 99.990 kr.
Fjallahjól
Nýtt í BYKO
Takara Jiro 26” fjallahjól með “FatBike” dekkjum, diskabremsum að framan og að aftan og 7 gíra Shimano twist skiptingu.
93.995 49620160
Fjallahjól 26"
26"
Sterkbyggt barnahjól með 21 gíra skiptingu og dempara að framan og aftan. Blátt eða ljósbrúnt.
52.995 49620150-1
Nýtt í BYKO
Götuhjól 700C M Crosstour. Götuhjól með fram og afturbretti, bögglabera og 21 gíra micro shift twist skiptir.
68.995 49620153
Verslaðu á netinu byko.is
26"
Fjallahjól 24" Northwood Z245. Hjólastellið er úr áli og því mjög létt. Demparar að framan og aftan, 21 gíra "Micro Swift Twist" skipting, stillanlegur hnakkur og fram og aftur handbremsur.
34.995 49620156
24"
Fjallahjól 24" Shogun Rock Mountain. Sterkbyggt fjallahjól með 21 gíra skiptingu og dempara að framan og aftan.
47.995 49620149
24"
Reiðhjólahjálmur 51-55cm, 55-58cm eða 58-61cm, nokkrir litir.
4.195 92420209/18-9
Reiðhjólalás 12mm, 180cm með lykli.
1.895 41116168
AKUREYRI
AKUREYRI Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.
Opnum nýja verslun á
Akureyri Opnunarhátíð 4.-7. júní
ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18
fjöldi opnunartilboða fylgstu með! Skráðu þig á póstlista
INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND
FACEBOOK.COM/ILVAISLAND
MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM KLÓRÞOLNUM SUNDFÖTUM STÆRÐIR FRÁ 14-28 EÐA 42-56 Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma Frí heimsending ef verslað er fyrir 5.000 kr eða meira 14 daga skilafrestur ef varan passar ekki
Bikiní toppur Stærðir 14-26
7.990 kr
Tankini toppur Stærðir 16-26
Sundbolur Stærðir 14-28
Bikiní buxur Stærðir 16-26
Sundbolur Stærðir 14-28
Sundbolur Stærðir 16-26
Tankini Toppur Stærðir 16-26
11.990 kr
11.990 kr
13.990 kr
14.890 kr
Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552
6.990 kr
10.990 kr
Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!
Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is
ÚTSKRIFT 2021
Gamla Garðyrkjustöðin
Spenna nýjung ndi ar
Hrafnagili
Blóm í garðinn - Blóm á sólpallinn - Blóm alls staðar
Rósir
Hansarósir Dornrósir auk fjölda annara spennandi Eðalrósa
Garðamold
5 ltr. 10 ltr. 20 ltr. 40 ltr.
Úrval af kerjum á svalirnar, stéttina og sólpallinn
Mikið úrval kryddjurta
OPIN GRÓÐURHÚS Garðyrkja í 77 ár – 1944-2021 Ræktun byggð á áratuga hefð-Kaupið 1. flokks plöntur Tilboð alla daga Hamingja í blómum
Kveðja, starfsfólkið í Gömlu
Sumarblóm
Tré og runnar
Stjúpur allir litir Fjólur Skrautnál Flauelsblóm Ilmskúfur Brúðarauga Paradísarblóm Morgunfrú Daggarbrá Ljónsmunnur Kornblóm Kínadrottning Hádegisblóm Meyjarblóm Silfurkambur Fiðrildablóm Tóbakshorn o.fl.
Matjurtir
Sumarblóm í pottum
Jarðarberjaplöntur Hvítkál Blómkál Spergilkál Rauðkál Grænkál Gulrófur Salöt Hnúðkál o.fl.
Surfinia (Petunia) Sutera (Snædrífa) Lóbelía Betlehemsstjarna Milljónbjalla Sólboði Margarita Dahlia Pelargonia Petunia Nellika Brúðarstjarna Hortensia o.fl.
hengi hengi hengi hengi hengi
Gljámispill Skriðbláeinir Geislasópur Vormispill Rósakirsuber Fagursýprus Himalajaeinir Birkikvistur Loðkvistur Mánakvistur Piparmynturunni o.fl. o.fl.
Ávaxtarunnar Jarðarber Rifsber Sólber Hindber Stikkilsber Bláber Vínber
Áburður
Tilboð alla daga á sumarblómum í heilum bökkum
Setjum í ker og stampa Reynsla • Þjónusta • Gæði Velkomin í gróðurhúsin, öll hús opin Opið alla daga. Alltaf á vakt.
Sími 862 4409 • 892 5333 • vin@simnet.is
Föstudaginn 28. maí kl. 16-18 verður sýning á TIKI kerrum hjá Búvís 10% afsláttur af völdum kerrum þennan dag Afsláttur af stígvélum, rafgeymum og garðaáburði. Hvað eru margir girðingastaurar í portinu hjá Búvís? Þið svarið því og sá sem kemst næst því vinnur gjafabréf fyrir fjölskylduna á Kaffi kú. Í TILEFNI DAGSINS ÆTLUM VIÐ AÐ GRILLA PYLSUR SVO ENGINN FARI SVANGUR FRÁ OKKUR INN Í HELGINA
Sjáumst með góða skapið
Velkomin – FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL –
OPIÐ Í MAÍ FIM–SUN 12–21
OPIÐ Í JÚNÍ ÞRI–SUN 12–21
BORÐAPANTANIR Í SÍMA
620 1035
BACCALÁ BAR & RESTAURANT – HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ – PANTANIR: 620 1035 POTTARNIR ERU OPNIR MILLI 10 OG 22 / KALDIR Á NÓTTUNNI – TJALDSVÆÐIÐ ER OPIÐ NÁNAR Á EKTAFISKUR.IS & FACEBOOK: BACCALÁ BAR - EKTAFISKUR
K I S TA K Y N N I R M E Ð S T O LT I B A R N A L Í N U N A F R Á AS WE GROW FÖSTUDAGINN 28.MAÍ KL 12:00
Peysur úr 100% náttúrulegum hráefnum; hágæða alpaca ull, highlander ull, merino ull og bómull. Umhverfisvæn íslensk hönnun sem vex með barninu. Flíkur sem geta gengið á milli kynslóða.
Vaglaskógur Tjald- og hjólhýsasvæðin í Vaglaskógi verða opnuð föstudaginn 28. maí.
Munum að virða fjarlægðarreglur og þrif vegna COVID-19.
SARA heiðursborgari söru bjarkar
Sara Björk tók virkan þátt í þróun hamborgarans og er útkoman algjörlega eftir hennar höfði. Hann er settur saman af meistarakokkinum Eyþóri Rúnarssyni.
130 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku brauði með steiktum sveppum, avókadó, pikkluðum rauðlauk, djúpsteiktu grænkáli, tómötum, káli, osti og Sörusósu (Döðlu-hvítlauks-chili-majó). Borin fram með sætum frönskum.
3.099 kr. Sara#7 í hádeginu Sara#7 lunch offer
2.200 kr.
Við mælum með Sörusósunni til hliðar 399 kr.
Útinámskeið 5 vikna námskeið hefst 1. júní Síðasta námskeiðið fyrir sumarfrí
Þol og styrkur í fersku lofti. Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum Kl 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu.
„Gaman saman útinámskeið“
Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is, agnamskeid@gmail.com eða í síma 864-8825 (Andrea)
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 1. júní Verður sýndur á N4
MIÐ 2. júní kl. 14:00 LAU 5. júní kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
Nú lengjum við opnunartímann og höfum opið 12:00-22:00 alla daga frá og með 25. maí. Mælum með að bóka fyrirfram á heimasíðunni okkar.
Verið hjartanlega velkomin í Jarðböðin!
JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN myvatnnaturebaths.is
SUMARKORT 13.990 KR. Á MÁNUÐI
STARTIÐ
Í ÞRJÁ MÁNUÐI, JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST
13.330 KR.
GILDIR Í ALLA OPNA TÍMA
Á MÁNUÐI Í ÞRJÁ MÁNUÐI JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST KORT Í ALLA OPNA TÍMA FYLGIR MEÐ
AÐEINS 6 PLÁSS EFTIR
TEKUR GILDI ÞEGAR ÞÚ KAUPIR
UNGLINGA WOD AÐEINS 13 PLÁSS EFTIR
FORELDRA FIT 13.330 KR.
39.990 KR.
JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST
Á MÁNUÐI Í ÞRJÁ MÁNUÐI JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST KORT Í ALLA OPNA TÍMA FYLGIR MEÐ
AÐEINS 8 PLÁSS EFTIR
UPPBYGGING OG ENDURKOMA
FIT 65 +/-
19.990 KR. JÚNÍ
10.990 KR. Á MÁNUÐI Í ÞRJÁ MÁNUÐI JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST
KORT Í ALLA OPNA TÍMA FYLGIR MEÐ
AÐEINS 4 PLÁSS EFTIR
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING ER Á NORDURAK.IS
TRYGGVABRAUT 22 - NORDURAK@NORDURAK.IS - NORDURAK.IS
VIÐBURÐIR SUMAR 2021 FYRIR MEÐLIMI NORÐUR
JÚNÍ 4. 10. 12. 24.
OLY INVITE SJÓSUND OG POTTUR Á HAUGANESI KRAFTAVÍKINGURINN OG KRAFTAVALKYRJAN FJALLGANGA
JÚLÍ 10. 14. 18. 21. 30.
GRILL-WOD NJARÐARNESI FJALLGANGA FJÖLSKYLDUDAGUR Í KJARNA SUND-WOD NORÐURLEIKARNIR UM VERSLÓ
ÁGÚST 10. STRANDBLAKMÓT 15. RISA ÚTIÆFING Á GLERÁRTORGI
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN
og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
leikur@n4.is
MYND VIKUNNAR HARPA KRISTÍN 9 ÁRA
Getur þú klárað að teiknað sólina
Munið að taka fram nafn og aldur.
Nú er komið sumar og köngulær, flugur og roðamaur farnar að láta sjá sig og hreiðra um sig í útihúsum á heimilum í sumarbústöðum og á sólpöllum landsmanna. VIÐ ERUM MEÐ LAUSNIR Á ÞESSUM VANDA 8934697
Heitir pottar, gufubað og kalt kar Sundlaugin er 33°- 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í
SUMAROPNUN Frá fimmtudeginum 3. júní
Sunnudaga – fimmtudaga kl. 11:00 - 22:00 Föstudaga – laugardaga kl. 11:00 – 18:00 Ein heitasta sundlaug landsins
FLOTTÍMAR Í RÓ OG NÆÐI á sunnudögum kl. 10:00 - 11:00 Kr. 1000 pr. skipti
N4.IS
JAÐAR KEMUR VEL UNDAN VETRI Golfvöllurinn á Jaðri á Akureyri kemur vel undan vetri og hafa sjálfboðaliðar verið að snurfusa svæðið fyrir opnun en völlurinn var opnaður í síðustu viku. Fyrsta mót sumarsins er á dagskrá þann 29. maí og golfsumarið 2021 lítur almennt vel út. Uppselt er orðið í Artic Open en tæplega 250 kylfingar eru skráðir á mótið og nú þegar kominn nokkur biðlisti.
SKÓGARBÖÐIN OPNA 12.02.2022 Framkvæmdir við Skógarböð við rætur Vaðlaheiðar í Eyjafirði ganga vel og í síðustu voru síðustu sprengingar á svæðinu, vatn úr Vaðlaheiðargöngum verður nýtt í heilsulindinni. Hjónin Sigríður María Hammer og Finnur Aðalbjörnsson sem standa að framkvæmdunum fylgdust með þegar verið var að undirbúa síðustu sprengingarnar. „Næsta skref er svo að móta landið og við áætlum að hægt verði að speypa sökkla undir baðlónið og húsin í júní.
ÓHÆTT AÐ SETJA NIÐUR STJÚPURNAR Þó það vori seint við Eyjafjörð í ár þá opnaði Gamla garðyrkjustöðin á Hrafnagili dyrnar fyrir sumarið um hvítasunnuhelgina. Garðyrkjubóndinn, Hreiðar Eiríksson segir að það sé alveg óhætt að setja stjúpurnar niður enda lumar hann á skotheldu ráði varðandi það hvernig best sé að láta stjúpurnar lifa næturfrost af.
SKATTURINN KLÁR MEÐ ÚTREIKNINGANA Álagning einstaklinga vegna tekna á síðasta ári verður 31. maí nk. en niðurstöður álagningar birtar á þjónustuvef Skattsins þann 27. maí, þeas á fimmtudaginn. Við álagningu eru gerðir upp ofgreiddir og vangreiddir skattar vegna fyrra árs auk þess sem lögð eru á gjöld s.s. útvarpsgjald og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra.
FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!
GEFÐU STARFSFÓLKINU SUMARGJÖF
Það er auðvelt að gleðja starfsfólkið og gera því glaðan dag. Við höfum útbúið Óskaskrín sem henta sérstaklega vel fyrir starfsmannahópa með blöndu af upplifunum, dekri, veitingastöðum og gistingu svo allir finni eitthvað við sitt hæfi. Við útbúum óskaskrín sérmerkt þínu fyrirtæki og með kveðju til starfsfólksins.
577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is
VERKEFNASTJÓRI HÚSAVÍK Leitað er að öflugum verkefnastjóra menningarmála hjá SSNE. Verkefnastjórinn kemur einnig að atvinnuráðgjöf og nýsköpun. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Starfið er á Húsavík. Helstu verkefni ·Ráðgjöf og stuðningur við þróun á sviði menningarmála ·Upplýsingagjöf og samstarf um menningarmál á svæðinu. ·Stuðla að nýsköpun og fjölbreytni í listum og annarri menningu á svæðinu ·Ráðgjöf og upplýsingar varðandi menningarhluta uppbyggingarsjóðs ·Samstarf á vettvangi menningar á landsvísu ·Ráðgjöf og stuðningur við frumkvöðla ·Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum. ·Vinna við áhersluverkefni og innviðagreiningar. ·Samskipti og samstarf við hagaðila. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt) Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. Þekking og reynsla af menningarstarfi og menningartengdri ferðaþjónustu æskileg. Reynsla af ráðgjöf er kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. Mikil hæfni í samskiptum og tengslamyndun. Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni. Mjög góð færni í íslensku og ensku. Góð almenn tölvukunnátta. Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum. Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2021 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
TÍSKUVERSLANIRNAR KIOSK OG STEFÁNSBÚÐ/P3 VERÐA MEÐ POP UP Í HOFI, AKUREYRI, HELGINA 28–29. MAÍ FRÁ KL. 12–18.
VIÐTALIÐ
Akureyrarkirkja er táknmynd bæjarins Þáttaröðin Húsin í bænum hóf göngu sína á N4 í síðustu viku. Í þáttunum segja valdir gestir frá húsum á Akureyri sem einhverra hluta þykja merkileg. Hanna Rósa Sveinsdóttir á Minjasafninu á Akureyri valdi Akureyrarkirkju, sem setur svo sterkan svip á bæjarmyndina. “Samspilið milli kirkjunnar og umhverfisins er á margan hátt einstakt. Staðsetningin hérna á Grófargilshöfðanum er í raun og veru engin tilviljun og er órjúfanlegur hluti bæjarmyndarinnar á svo margan hátt. Akureyri og Akureyrarkirkja er í raun og veru eitt og hið sama í hugum margra,” segir Hanna Rósa. Þegar byggja átti nýja kirkju var deilt um staðsetningu hennar og sömuleiðis útlit. Efnt var til samkeppni en sú tillaga sem bar sigur úr býtum varð ekki fyrir valinu. Guðjón Samúelsson lagði nýjar línur “Já, það er rétt. Sóknarnefndin vildi byggja nýja kirkju en yfirvöld skipulagsmála drógu eitthvað lappirnar. Guðjón Samúelsson lagði svo til að kirkjunni yrði fundinn staður á þessum stað og hann teiknaði hana líka, vinningstillagan gerði ráð fyrir töluvert stærra húsi og sóknarnefndinni fannst hún of stór og setti sig í samband við Guðjón um að teikna kirkjuna. Guðjón lagði nýjar línur við hönnunina, formið er í nýgotneskum stíl en jafnframt eru hugmyndir sóttar í íslenska náttúru, til dæmis stuðlaberg. Kirkjan var í raun og veru hönnuð á þennan stað sem táknmynd.” Ekki viðvörun vegna loftvarna “Kirkjan var byggð í kjölfar heimskreppu og gjaldeyrishafta, samt sem áður var hugsað mjög stórt og þess vegna er ég svo hrifin af þessari glæsilegu og fallegu táknmynd. Í sjálfu sér var það mikið afrek að byggja kirkjuna og sjálfboðavinna hefur örugglega verið mikil. Hún var tekin í notkun í nóvember árið 1940. Í bæjarblöðunum var auglýst sérstaklega að kirkjuklukkunum yrði hringt vegna vígslunnar, ekki væri um að ræða viðvörun til bæjarbúa vegna loftvarna.”
Hlustar á kirkjuklukkurnar “Guðjón sagði líka til um kirkjutröppurnar. Ég er áhugamanneskja um friðlýst hús og mér finnst hafa tekist einstaklega vel til með byggingu safnaðarheimilis kirkjunnar, sem Fanney Hauksdóttir arkitekt hérna á Akureyri hannaði. Safnaðarheimilið fellur einstaklega vel inn í landslagið og tekur ekkert frá kirkjunni. Og svo er svo gaman að hlusta á kirkjuklukkurnar leika tónverk Björgvins Guðmundssonar, stefin tákna mannsævina. Á 15 mínútum yfir heila tímanum eru slegnar fjórar nótur sem tákna uppvöxtinn. Á hálfa tímanum eru slegnar átta nótur sem tákna ungþroskaskeið.Fimmtán mínútum fyrir heila tímann eru slegnar tólf nótur sem tákna manndómsárin og á heila tímanum eru slegnar sextán nótur, allt lagið, sem tákna hnignun eða elli.”
Hanna Rósa Minjasafninu á Akureyri
Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is
Leikskólinn Krílakot Auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda í 75% starf frá og með 10. ágúst 2021. Vinnutími er 10:00-16:00. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari • Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg • Jákvæðni og sveigjanleiki • Góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra • Góð íslenskukunnátta er æskileg Sótt er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is Umsókn skal fylgja ferilskrá, nöfn umsagnaraðila og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, rökstuðningur fyrir hæfni í starfið og stutt persónuleg kynning á umsækjanda. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Greitt er samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara. Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa er greitt samkvæmt kjarasamningi Kjalar. Umsóknafrestur er til 7. júní 2021. Ef umsækjendur uppfylla ekki kröfurnar hér að ofan áskilur leikskólastjóri sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Upplýsingar veitir: Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri Krílakots í síma 460-4950 eða á netfangið gudrunhj@dalvikurbyggd.is Um tímabundið starf er að ræða til 3ja mánaða eða til 9. nóvember 2021 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Á Krílakoti eru börn á aldrinum 9 mánaða - 6 ára. Deildirnar eru fimm og heita Skýjaborg, Sólkot, Mánakot, Kátakot og Hólakot. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar sem ýtir undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn nemenda ásamt því að þau átti sig á sínum þörfum. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein sem er námstæki til að læra íslensk málhljóð, Orðaleikur en þar er unnið með námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað mál, Útikennsla, Grænfáni og Stærðfræði. Hægt er að kynna sér meira um leikskólann á heimasíðu Krílakots https://www.dalvikurbyggd.is/krilakot
Skráning í Íþrótta- og tómstundaskóla Þórs er hafinn Íþrótta- og tómstundaskóli Þórs er fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Við viljum bjóða ykkur velkomin í Íþrótta- og tómstundaskóla Þórs sumarið 2021. Markmið skólans er að bjóða upp á fjölþætta íþrótta- og tómstundaiðkun til að efla líkamlegan, andlegan og félagslegan þroska barnanna, auk þess að auka áhuga barna á útivist og íþróttum. Í sumar munum við bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem verður birt síðar. Skráning í skólann fer fram í gegnum kerfið Sportabler en skráningu og leiðbeiningar er hægt að nálgast inn á www.thorsport.is Boðið er upp á fimm tveggja vikna námskeið frá kl.08:45 – 12:15 og 12:45 – 16:15. Þau börn sem dvelja hjá okkur allan daginn frá fría pössun í hádeginu. Einnig er boðið upp á gæslu á milli 07:45 – 08:45 Hollt og gott mataræði skiptir miklu máli og þurfa börnin að hafa með sér nesti að heiman. Ef börnin dvelja allan daginn er mælt með að börnin séu með 2x nesti og hádegismat. Námskeið 1: 7. júní – 18. júní - ATH frí 17. júní Námskeið 2: 21. júní–2. júlí Námskeið 3: 5. júlí–16. júlí Námskeið 4: 19. júlí–30. júlí Námskeið 5: 3. ágúst–13. ágúst - ATH frí 2.ágúst Umsjónarmaður skólans verður Helga María Viðarsdóttir Nánari upplýsingar í síma 461-2080
Tillaga að breytingum á Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs 2021 Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs auglýsir til kynningar tillögu að breytingum á Stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins, á grundvelli 12. gr. laga um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 60/2007. Í breytingatillögunni eru einungis tekin fyrir afmörkuð atriði, þar sem heildarendurskoðun áætlunarinnar stendur fyrir dyrum. Tillagan er aðgengileg á vef þjóðgarðsins, www.vjp.is frá 21. maí til og með 9. ágúst 2021 og eru áhugasamir hvattir til að kynna sér efni hennar. Athugasemdir skulu sendar eigi síðar en 9. ágúst 2021 í gegnum hlekk á vef þjóðgarðsins (www.vjp.is) eða í bréfpósti á skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabæ. Tillagan verður kynnt á eftirfarandi veffundum og má nálgast tengla á þá fundi á vef og Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs: Vestursvæði: Mánudagurinn 31. maí kl 17 Þjóðgarðurinn í heild-almenn ákvæði: Þriðjudagurinn 1. júní kl. 17 Austursvæði: Miðvikudagurinn 2. júní kl 17 Norðursvæði: Fimmtudagurinn 3. júní kl 17 Suðursvæði: Mánudagurinn 7. júní kl 17 Upptökur frá kynningarfundum verða aðgengilegar á vef þjóðgarðsins á kynningartíma tillögunnar. Frekari upplýsingar um tillöguna má nálgast hjá verkefnastjóra: johanna.k.thorhallsdottir@vjp.is. Verið velkomin í Vatnajökulsþjóðgarð!
MA RA ÞO N
H
U RA
N HLA UP IÐ
N RIN GU IN HR
MÝVATNS
JÓ LA SV EIN AR
MÝVATNS
JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN ERU OPIN FRÁ 12:00 - 22:00
EFTIRTALIN FYRIRTÆKI ÓSKA SJÓMÖNNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA
u j g n i ham TIL
MEÐ
DAGINN
Fjórlitur
76c + 8m 100c + 65m + 30k Letur svart
Fjórlitur 76c + 8m
100c + 65m + 30k
SJÓMANNADAGURINN
2021
HLUTI AF RPC GROUP
VERKEFNASTJÓRI ÓLAFSFIRÐI Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE. Starfið er samstarfsverkefni SSNE, Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar. Starfsstöð verkefnastjórans verður í Ólafsfirði en einnig verður viðkomandi með viðveru á Dalvík. Verkefnastjórinn heyrir undir framkvæmdastjóra SSNE. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni Verkefnastýring stærri og minni verkefna sem tengjast verkssviði SSNE. Ráðgjöf, upplýsingagjöf og stuðningur við frumkvöðla Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum. Umsjón, samskipti og ráðgjöf varðandi uppbyggingarsjóð. Samskipti og samstarf við hagaðila. Vinna við áhersluverkefni og innviðagreiningar. Ýmis verkefni fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð eftir samkomulagi þar um. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt) Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. Reynsla af ráðgjöf er kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. Góð þekking á atvinnulífi svæðisins er kostur. Mikil hæfni í samskiptum og tengslamyndun. Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni. Mjög góð færni í íslensku og ensku. Góð almenn tölvukunnátta. Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2021 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
ÚTILISTASÝNINGIN „HEIMALINGAR“
OPNUN VERÐUR 5. JÚNÍ KL. 14.00 17 heimalingar sýna list sína við Dyngjuna-listhús í sumar
Velkomin að njóta menningar í fagurri náttúru Eyjafjarðarsveitar.
Hadda Aðalsteinn Þórsson Brynhildur Kristinsdóttir Pálína Guðmundsdóttir Joris Rademaker Hrefna Harðardóttir Karólína Baldvinsdóttir Sigurður Mar Dagrún Mattíasdóttir Rósa Kristín Júlíusdóttir Karl Guðmundsson Hjördís Frímann Jonna
Fífilbrekku, 605 Akureyri
Nánari upplýsingar eru á dyngjanlisthus fb og 8998770
HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR
HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR
Sími: 461 4100 / 897 3087
akureyri@hrt.is
www.hrt.is
VIÐTALIÐ
Hreyfing og andleg uppbygging Hversu mikilvæg er hreyfing og heilsa fyrir andlega líðan? Er hægt að nýta hreyfingu til þess að lyfta sér þangað sem maður vill fara? Í Taktíkinni var rætt um andlega uppbyggingu. Kristján Gunnar, sálfræðingur hjá Litlu kvíðameðferðarstöðinni og Guðrún Arngrímsdóttir og Hrafnhildur Reykjalín hjá Sjálfsrækt voru gestir þáttarins. „Það getur haft mjög jákvæð áhrif á andlega líðan að hreyfa sig, eins og flestir vita. Það er margþætt, það eru þessi vellíðunarhormón sem flæða um líkamann við líkamlega áreynslu og það eru félagslegu áhrifin, maður styrkir tengsl við æfingafélaga. Síðan er það áhrifamikið að finna að maður verði betri í einhverju. Alveg sama hvort maður er að stunda hreyfingu á keppnisleveli eða bara til ánægju,” segir Kristján Gunnar.
sem vilja ekki stunda hreyfingu, það er ekki óalgengt til dæmis í þunglyndisvanda. Þá skortir oft þrek og orku til þess að fara að hreyfa sig. Þá er áskorunin að kortleggja vandann og finna það sem lætur viðkomandi tikka, hvar er möguleiki að fá hann til þess að sjá tilgang í því að hreyfa sig,” segir Kristján.
Hreyfing sem streituvaldur „Það er mikil streita í samfélaginu, við tökum á okkur Hreyfing fyrir alla mörg verkefni og gerum margt. Við hendumst í bílinn til Það þarf ekki að vera íþróttamanneskja til þess að hefja þess að komast með hraði á milli staða. Takmarkið um að reglubundna þjálfun og hreyfingu. Guðrún Arngrímsdóttir rækta andann og líkamann getur orðið enn eitt verkefnið hjá Sjálfsrækt segir það mjög algengt að þær fái til sín fólk sem þarf að tækla, ef það gengur ekki þá er það eitthvað sem aldrei hefur æft neinar íþróttir. nýtt til þess að hafa samviskubit yfir,” „Fyrst og fremst er mikilvægt að segir Hrafnhildur og imprar á því að fólk finna gleði í þessu. Mér finnst mæti sér á annan hátt, mæti sér með ótrúlega mikilvægt að einstaklingur mildi. „Hreyfing getur verið svo margt Takmarkið um að rækta hafi stjórn og geti gert æfingar á annað heldur en akkúrat klukkutími hér sínum forsendum, þó að sé mætt andann og líkamann getur og þar í skipulagðri líkamsrækt,” segir í hóp,” segir Guðrún. Hrafnhildur hún. orðið enn eitt verkefnið Reykjalín Vigfúsdóttir, sem er hinn Hugur og líkami flæðir í takt eigandi Sjálfsræktar tekur undir sem þarf að tækla. „Það þarf stöðugt að vera að þjálfa sig með stöllu sinni. „Við eigum að andlega, eins og með líkamann. Það er ekkert nóg að fara hreyfa okkur. Það er okkur eðlislægt. Það þarf ekki að vera einu sinni til sálfræðings og þá eigi allt að vera orðið í í keppni, þó það sé að sjálfsögðu gott og blessað fyrir þá lagi,” bendir Guðrún á. „Hugmyndafræðin hjá okkur er að sem það vilja. Við hin sem erum ekki þar þurfum að finna hugur og líkami flæði í takt,” bætir Guðrún við. okkur í annarsskonar metnaði, einhverju sem lætur okkur líða vel,” segir Hrafnhildur, en hún sér meira um andlegu hliðina í starfi Sjálfsræktar, þó þær séu saman með sitt lítið Allt viðtalið úr Taktíkinni er að finna á heimasíðunni www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans. af hvoru. „Ég lendi alveg í því að vera með skjólstæðinga
Gangi þér vel og góða skemmtun!
Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Þetta byrjar allt hjá okkur sjálfum og hvað ætlar ÞÚ að gera í þinni heilsueflingu Hugmyndir að heilsueflandi verkefnum til að gera einn eða með fjölskyldumeðlimum og vinum.
20%
afsláttur af árskortum í sundlaugar Akureyrarbæjar í maí
Farðu í göngu yfir í annað hverfi og gangtu fimm götur sem þú hefur ekki gengið áður
Kynntu þér viðburðardagatal Ferðafélags Akureyrar, www.ffa.is
Hrósaðu einlæglega a.m.k. þremur manneskjum í dag
Náðu einum klukkutíma eða meira samtals í hreyfingu á dag
Notaðu virkan ferðamáta – hjóla og ganga í vinnuna og skólann
Kynntu þér gönguleiðir og afþreyingu á www.halloakureyri.is
Skelltu þér í sundlaugar Akureyrar
Hugsaðu vel um næringuna og svefninn
Skoraðu á vini og fjölskyldumeðlimi í Frisbígolf
Taktu ákvörðun um að vera virkari og byrjaðu strax í dag
Farðu útfyrir þægindarammann og prófaðu eitthvað nýtt í heilsueflingu
Njóttu útiveru í Krossanesborgum, Kjarnaskógi eða Naustaborgum
„Ég tapa aldrei. Ég annað hvort sigra eða læri!“ - Nelson Mandela
Ert þú með tillögur að heilsueflingu? Komdu þeim á framfæri akureyriaidi
Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR
7 2 6
3 5
7 4 8 5
8 4 6
2
8
4
3
8
2
1
6
2
9
5
3
1
3
5
4
9
8 4 8 3
2
1 5
3 8 5
6
2
1
8
6
1 9 3
2 9
5 7
4
Létt
4
5 4
3 7
6 1
1
8
8
6
3
9
7
3
5
2
6
2
9
7 8
4
9
8
4 9 5
3
1 2
Létt
2
8
2
2
8
5
6
4
7
Bílstjóri! Stoppar þessi vagn við höfnina?”
7
8
9 6
6
Miðlungs
Þessi var góður!
2
Miðlungs
7 1 9
,,Ja, ef hann gerir það ekki verður aldeilis gusugangur.”
3 6
9
6
5 4
4 7 4
3 2
5
3
9
1
2 7
5 7
9 1
6 Erfitt
Listviðburðaröð VERÐANDI
TÖFRANDI HEIMUR FLYGLANNA BIRKIR BLÆR Í BLACK BOX
5. ÁGÚST KL. 20
18. JÚNÍ KL. 20
PÍANÓTÓNLEIKAR ALEXANDERS EDELSTEIN
SÖNGLEIKURINN FIMM ÁR
(EFTIR JASON ROBERT BROWN) 2. SEPTEMBER KL. 20
27. MAÍ KL. 20
SÖNGLÖG JÓRUNNAR VIÐAR 10. JÚNÍ KL. 20
ILO TÓNLEIKAR 3. JÚNÍ KL. 20
KAMMERHÓPURINN BJARGIR
LJÓNAGRYFJAN
24. JÚNÍ KL. 20
19. ÁGÚST KL. 20
TÓMLEIKAR 26. ÁGÚST KL. 20
TVEIR VINSTRI FÆTUR?
blekhonnun.is
blekhonnun.is
5. ÁGÚST KL. 18
SÖNGLÖG SIGFÚSAR HALLDÓRSSONAR
GAMLIR OG NÝIR TÍMAR
12. ÁGÚST KL. 20
1. JÚLÍ KL. 20
SÓNÖTUR FYRIR SELLÓ OG PÍANÓ
Í tilefni 10+1 árs afmælis Menningarhússins Hofs býður VERÐANDI listsjóður upp á röð listviðburða í sumar. Tryggðu þér miða á mak.is
Menningarhúsið HOF
Strandgata 12
600 Akureyri
450 1000
www.mak.is
WINTER LULLABIES AND SUMMER JAZZ 16. JÚNÍ KL. 20
GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is
– GÆÐI SEM ENDAST –
DÁSAMLEG GJÖF FYRIR ÖLL TILEFNI
100% íslenskt • Handsmíðaðir Fáanlegir í mörgum litum • Náttúrulegt efni
NÝTT Á N4
ÞRI
HÚSIN Í BÆNUM
01.06
1. júní kl. 20.30
HÚSIN Í BÆNUM
Ný þáttaröð – Húsin í bænum – hóf göngu sína á N4 fyrr í mánuðinum. Fimmtudagskvöldið 1. júní verður frumsýndur annar þátturinn, þar sem rölt er um Akureyri og eftirtektarverð hús skoðuð. Í öðrum þætti: Hanna Rósa Sveinsdóttir segir frá Kirkjuhvoli, sem nú hýsir Minjasafnið á Akureyri. Ragnar Sverrisson kaupmaður segir frá Húsinu á Sléttunni, Norðurgötu 30. Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir frá Nýja bíói við Ráðhústorgið og að lokum segir Ingólfur Freyr Guðmundsson hönnuður frá einbýlishúsinu við Hamragerði 31. Umsjónarmenn þáttarins eru Dagný Hulda Valbergsdóttir og Karl Eskil Pálsson.
N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.
N4
www.n4.is
412 4400
Hreint rafmagn JAGUAR I-PACE Verð frá: 9.590.000 kr.
4X4
FJÓRHJÓLA DRIFINN
100% RAFBÍLL
DRÆGNI: 470 KM*
HYUNDAI KONA Verð frá: 6.190.000 kr.
Í samstarfi við BL bjóðum við eitt mesta úrval Norðurlands af hreinum rafbílum sem koma þér lengra og lengra.
100% RAFBÍLL
DRÆGNI: 449 KM*
7 ára ábyrgð NISSAN LEAF Verð frá: 4.490.000 kr.
100% RAFBÍLL
DRÆGNI: 270 KM*
Umboðsaðili á norðurlandi Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum.
MG ZS EV Verð frá: 4.090.000 kr.
Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is
*Uppgefnar tölur um drægi taka mið af nýjum WLTP prófunum. Aksturslag, hitastig og ástand vega hefur afgerandi áhrif á drægi rafbíla.
100% RAFBÍLL
DRÆGNI: 263 KM*
Fimmtudagur 3. júní
FIM
20.00
03.06
AÐ AUSTAN
AÐ AUSTAN
Stelumst á hitting hjá Postulínunum á Fáskrúðsfirði, fræðumst um Gulmiru á Vopnafirði, förum með hressum skólakrökkum að kyssa og knúsa sleipar grásleppur á höfninni á Djúpavogi og fræðumst um Grátrönu og Stöðvarkóng, nýja leikmenn á radar Náttúrustofu Austurlands.
Skarphéðinn G. Þórisson Náttúrustofu Austurlands
Mánudagur 31. maí:
MÁN
20.00
31.05 TAKTÍKIN Hvað vilt þú vita um rafíþróttir? Hvernig er að iðka rafíþróttir? Hvernig er það fyrir foreldra að taka þátt og fylgjast með börnum sínum á veraldarvefnum í leikjasamfélaginu? Ræðum við Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands, Magni Þór og Viðar Valdimarsson foreldri.
JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.
N4
www.n4.is
412 4400
582
578
RÆKTUN & FÆÐA
NÁTTÚRA & SKÓGUR
SKIPULAG & HÖNNUN
VIÐ BJÓÐUM VANDAÐ & HAGNÝTT NÁM VELKOMIN Í LBHÍ, ÞAR SEM VIÐ BJÓÐUM GÓÐA ÞJÓNUSTU TIL NEMENDA Í LITLUM SKÓLA MEÐ MIKLA SÉRSTÖÐU. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ 2021. FINNDU ÞITT DRAUMANÁM Á LBHI.IS! STARFSMENNTANÁM Garðyrkjufræðingur / Búfræðingur Blómaskreytingar Búfræði Garð- og skógarplöntufraleiðsla Lífræn ræktun matjurta Ylrækt Skógur & náttúra Skrúðgarðyrkja
GRUNN- & FRAMHALDSNÁM BS / MS / PHD Búvísindi Hestafræði Náttúru- & umhverfisfræði Skógfræði Landslagsarkitektúr BS Skipulagsfræði MS Umhverfisbreytingar á norðurslóðum MS
LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS HVANNEYRI | REYKIR | KELDNAHOLT WWW.LBHI.IS | 433 5000
20.00 AÐ AUSTAN Rokkum í Holunni á Eskifirði, en það er glænýtt upptöku- og hljóðver fyrir tónlistarfólk í Fjarðabyggð. Díana Mjöll, betur þekkt sem "Mamma Pönk" tekur lagið með sonum sínum tveimur. Prófum rafíþróttir á Vopnafirði og sjáum lokaverkefni í sjálfbærni- og sköpunarnámi í Hallormsstaðarskóla, sem er ný námsbraut í skólanum. Það er ljóst að sköpunarkrafturinn og hugmyndaauðgin er ekki af skornum skammti þar á bæ.
FIM
27.05
20.30 LANDSBYGGÐIR Umræðuþáttur um byggðamál á landsbyggðunum. Karl Eskil Pálsson stýrir þættinum. Í þessum þætti: Eyfirskir fossar: Séra Svavar A. Jónsson hefur myndað eyfirska fossa og gefið út bók um þá. Hann sýnir valdar myndir af fossum og segir frá þeim.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
FÖS
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Ásthildur Ómarsdóttir sér um þáttinn að þessu sinni. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.
21.00 TÓNLIST Á N4
28.05
Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
30.05
MÁN
31.05
21.30 HÚSIN Í BÆNUM
19.00 ÞEGAR
22.30 ÞEGAR
ppskrif AÐ
21.00 AÐ NORÐAN
18.00 TÓNLIST Á N4
t
SUN
U
29.05
19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ VESTAN 20.30 TAKTÍKIN
GÓÐUM DEGI
20.00 ÞEGAR - HALLGRÍMUR EYMUNDSSON 20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Í þessum þætti erum við á ferðinni um Skagafjörð, leikum okkur á Bakkaflöt, borðum á Hótel Varmahlíð, rifjum upp Sturlungu í Kakalaskála, heimsækjum sögufræga staðinn Hóla í Hjaltadal, röltum um Hofsós og endum daginn í kyrrðinni í Fljótunum.
20.00 AÐ VESTAN Vottaðar landnámshænur í Hlésey, nýsköpunar- og þróunarsetrið Breið á Akranesi og skemmtileg ferðaþjónusta í Seljalandi.
20.30 TAKTÍKIN Hvað vilt þú vita um rafíþróttir? Hvernig er að iðka rafíþróttir? Hvernig er það fyrir foreldra að taka virkan þátt og skilja tölvuheiminn betur?
ÞRI
01.06
20.00 AÐ NORÐAN Hressir skólakrakkar á Siglufirði taka völdin á Síldarminjasafninu. Einar Bjarnason blaðamaður á Húsavík er að gefa út bók hjá Penguin.
20.30 HÚSIN Í BÆNUM Karl Eskil Pálsson fer á húsarölt og skoðar áhugaverð hús með Höllu Björk, Ragnari Sverris, Hönnu Rósu Sveinsdóttur og Ingólfi Frey Guðm.
AKUREYRI - NORÐURLAND Expert kæling ehf. óskar eftir að ráða til starfa aðila á Akureyri við þjónustu raf- og kælitækja. Við leitum að starfsmanni sem er laghentur og fellur vel að góðum hópi starfsfólks okkar.
Starfssvið Viðhald og uppsetning á frysti- og kælibúnaði. Almenn rafmagnsstörf. Þjónustuheimsóknir til viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur Vélfræðingur, vélvirki, vélstjóri, rafvirki eða aðili með góða reynslu. Drifkraftur og hæfni til að leiða verkefni og/eða hópa. Framúrskarandi hæfni í samskiptum. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Expert kæling ehf. býr að viðurkenningum sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri og hjá félaginu starfar framúrskarandi hópur starfsfólks. Félagið hefur um árabil þjónustað um land allt mörg af stærri fyrirtækjum landsins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elmar Dan Sigþórsson í síma 660-2977. Fyrirspurnir og ferilskrár má jafnframt senda á netfangið elmar@expert.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
KÆLIÞJÓNUSTA AKUREYRAR ehf.
20.00 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar. Byrjum á Vestfjörðum. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.
MIÐ
20.30 MATUR Í MAGA
02.06
Að þessu sinni skoðum við vegan mataræði og ræðum við Hönnu Þóru lífstílsbloggara. Eldhúshornið hans Halla er svo auðvitað á sínum stað.
20.00 AÐ AUSTAN Hittum hressar Postulínur á Fáskrúðsfirði, förum með skólakrökkum á Djúpavogi á fiskmarkaðinn og fræðumst um Grátrönu og Stöðvarkóng.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
03.06
FÖS
Oddur Már Gunnarsson forstjóri Matís er gestur Karls Eskils Pálssonar.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.
21.30 TÓNLIST Á N4
04.06
Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina. Hér höfum við valið brot af því besta.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
05.06
SUN
06.06 SJÓMANNADAGURINN
MÁN
07.06
16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ VESTAN
18.00 TÓNLIST Á N4
20.30 TAKTÍKIN - RAFÍÞRÓTTIR 20.00 AÐ NORÐAN
19.00 ÞEGAR
20.30 HÚSIN Í BÆNUM
20.00 LEIKRIT: Á FRÍVAKTINNI Upptaka frá leikritinu 'Á frívaktinni' hjá Leikfélagi Sauðárkróks.
21:00 LANDSBYGGÐIR: VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 Arngrímur Brynjólfsson og Þorsteinn Vilhelmsson sigldu til landsins með nýjum Vilhelm Þorsteinssyni EA. Karl Eskil Pálsson talaði við þá um sjómennsku, um borð í skipinu.
20.00 AÐ VESTAN - VESTURLAND Hlédís og Heiðar leiða okkur með sér um Vesturlandið. Menningarlífið, sögurnar, fólkið, atvinnulífið og allt hitt!
20.30 TAKTÍKIN Hvað vilt þú vita um rafíþróttir? Hvernig er að iðka rafíþróttir? Hvernig er það fyrir foreldra að taka virkan þátt og skilja tölvuheiminn betur?
ÞRI
08.06
20.00 AÐ NORÐAN Forvitnumst um Matarskemmuna á Laugum, skellum okkur í Hrísey og spjöllum við Claudiu, verslunarstjóra í Hríseyjarbúðinni o.fl.
20.30 HÚSIN Í BÆNUM Annar þáttur af Húsunum í bænum. Fjórir gestir segja frá húsum, sem eru merkileg einhverra hluta vegna að þeirra mati.
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð
Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn
4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
U UPPLIFUN
AÐ
t
ppskrif
GÓÐUM DEGI
Í Spákonuhofinu er sýning um Þórdísi spákonu, forvitnilegir hlutir tengdir göldrum og alvöru spákona getur skyggnst inn í framtíðina þína.
Dularfulla Skagaströnd Það er ákveðin dulúð sem sveipar Skagaströnd, Spákonufellið rís hátt yfir bænum og minnir á forna tíma þegar spákonan og höfðinginn Þórdís átti þar heima. Upphaflega hét þéttbýlið Höfðakaupstaður, eftir Spákonufellshöfða, en rekja má sögu bæjarins allt frá 1602, þegar Danir voru þar með einokunarverslun.
Forvitnileg listaverk Útilistaverk eftir Erlend Finnboga Magnússon, þar sem hann notar efni úr sögu Skagstrendinga, meðal annars sjósókn og landbúnaði.
Spegill, spegill... Spákonurnar notast við nokkrar mismunandi aðferðir til þess að rýna í framtíðina. Tarot-spil, rúnir, lófalestur og fleira forvitnilegt.
Nýr veitingastaður í sumar Stefnt er að því að opna glænýjan og spennandi veitingastað á Skagaströnd í sumar sem mun heita Harbor. Hann verður á besta stað, niður við höfnina, og planið er að opna staðinn á sjómannadaginn.
SUMAROPNUN TEKUR GILDI 1.JÚNÍ
n i m o Velk und ís
MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA KL 06:30-22:00 HELGAR KL 10:00-20:00
VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR!
EYJAFJARÐARSVEIT
26.maí- 1.júní
SAMbio.is
12
AKUREYRI
L
16
Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.
UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Fim. 3. júní
Fös. 4. júní
Bríet
VÖK
Tónleikar kl. 21:00
Tónleikar kl. 21:00 Lau. 5. júní
Lost og Tvö dónaleg haust Síðasti vetrardagur
Mið. 21.apríl
Sycamore Tree
Tónleikar kl. 21:00
ÍT
U ÚNIN EIM
A
H Tónleikar kl. 21:00
Þessir tónleikar eru styrktir
af Menningarsjóði Akureyrar #Menningarsjóður
Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, aðeins örfáir miðar í boði
#Akureyri
VÆNTANLEG 2. JÚNÍ
lau og sun 16:00 og 18:00
VÆNTANLEG 2. JÚNÍ
mið og fim 20:00 fös og lau 19:40 og 22:00 sun-þri 20:00
mið og fim 20:20 fös og lau 20:00 og 22:00 sun-þri 20:20
lau og sun 16:00 og 18:00
Fim. 28.maí Heiðurstónleikar kl 21:00
NIN Í THÚEIMA
U
Guðrún Harpa Örvarsdóttir, söngur Valmar Valjots, víóla og hljómborð Valgarður Óli Ómars, trommur Borgar frá Brúnum, gítar Pétur Ingólfsson, bassi
Fös. 28.maí
Hjálmar
Tónleikar kl. 21:00
Þessir tónleikar eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar # Menningarsjóður #Akureyri
Lau. 29.maí
DIMMA
Tónleikar kl. 21:00
Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, aðeins örfáir miðar í boði