N4 blaðið 12-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

12. tbl 19. árg 09.06.2021 - 22.06.2021 n4@n4.is

NÝTT Á N4 SJÁ SUÐURLAND

VIÐ ERUM FLUTT! Við opnum verslun Ellingsen á nýjum stað á miðvikudaginn. Frábær opnunartilboð 9.-12. júní.

Óseyri

Verið velkomin á Hvannavelli 14. Hlökkum til að sjá ykkur!

20% Krossnesbraut

AFSLÁTTUR!

ZERO

AF FATNAÐI, SKÓM, ÚTILEGUVÖRUM OG FYLGIHLUTUM

RAFHLAUPAHJÓL

TILBOÐ OG KAUPAUKAR!

ut

bra

va

gg Try

Hvannavellir 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is

VIÐTAL: TRÚÐU ÞÍNU EIGIN ÍMYNDUNARAFLI

KRAKKASÍÐAN

VIÐTAL: FISKELDIÐ - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF

TILVERAN: HÆ HÓ JÍBBÍ JEI!.. ÞAÐ ER KOMINN 17. JÚNÍ

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


Nature’s LUXURY

CLASSIC BOTN OG FÆTUR 20% AFSLÁTTUR

heilsurúm með classic botni

SUMAR

ÚTSALA

30%

Frábær heilsudýna með yfirdýnu fyrir enn betri hvíld. Natures Luxury er frábær heilsudýna með 20cm háum pokagormuum sem eru svæðaskiptir, mýkri á mjöðmum og öxlum til að halda náttúrulegri sveigju í líkama okkar á meðan við sofum. Dýnan er samansett úr 5 lögum af mismunandi svampi með 4 cm minnissvampi sem aðlagast fullkomlega að líkamanum. Hæð Natures Luxury er 33 cm, en þar af er þykk yfirdýna sem gerir dýnuna einstaklega þægilega. Natures Luxury er með vönduðu áklæði sem andar einstaklega vel.

AFSLÁTTUR AF DÝNU

Dýnan er millistíf en aukalögin af svampinum í henni gefa henni sérstaka lúxus tilfinningu þegar lagst er í hana. Natures Luxury er tilvalin á venjulegan botn sem og í stillanleg rúm.

Nature’s LUXURY með Classic botni og löppum

Sérlega vönduð gormadýna.

Stærð í cm

Fullt verð

Útsöluverð

Luxury 80x200 Luxury 90x200 Luxury 90x210 Luxury 100x200 Luxury 120x200 Luxury 140x200 Luxury 160x200 Luxury 180x200

120.900 kr. 124.900 kr. 127.900 kr. 128.900 kr. 134.900 kr. 144.900 kr. 164.900 kr. 187.900 kr.

87.930 kr. 90.930 kr. 93.230 kr. 93.930 kr. 98.530 kr. 105.930 kr. 120.430 kr. 134.930 kr.

Sealy SEATTLE heilsurúm með classic botni Vönduð og góð, millistíf heilsudýna með pokagormum sem gefa fullkominn stuðning. Hún er svæðaskipt og því mýkri á okkar þyngstu stöðum eins og öxlum og mjöðmum. Náttúrulegt Talalay latexi í bland við mismunandi svamptegundir gefur henni gott loftflæði..

SUMAR

ÚTSALA

Sealy Seattle með Classic botni og löppum

30% AFSLÁTTUR AF DÝNU

CLASSIC BOTN OG FÆTUR 20% AFSLÁTTUR

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Stærð í cm

Fullt verð

Sealy Seattle 90x200

114.900 kr.

83.930 kr.

Sealy Seattle 120x200

150.900 kr.

109.730 kr. 130.930 kr.

Útsöluverð

Sealy Seattle 160x200

179.900 kr.

Sealy Seattle 180x200

194.900 kr.

141.930 kr.

Sealy Seattle 180x200

219.900 kr.

159.930 kr.

Sealy Seattle 200x200

234.900 kr.

170.930 kr.

SUMAR

ÚTSALA

40% AFSLÁTTUR

LICATA u-sófi

Licata u-sófi í Kentucky koníak áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Svartir nettir járnfætur. Stærð: 366 x 226 x 82 cm Dormaverð: 369.990 kr.

Aðeins 221.940 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstikað verð sýnir fullt verð.


HEILSUDÝNUR OG –RÚM | SÓFAR | SVEFNSÓFAR | STÓLAR | MJÚK- OG DÚNVÖRUR | BORÐ OG SMÁVÖRUR

Sumarútsalan

Í FULLU FJÖRI www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Sumar 60% útsala ALLT AÐ

AFSLÁTTUR


Sumarhátíð BYKO 10.-17. júní Fjöldi tilboða Fylgstu með á byko.is

Verslaðu á netinu byko.is


AKUREYRI

AKUREYRI Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.


VIÐTALIÐ

Trúðu þínu eigin ímyndunarafli Þegar Pétur Einarsson, lögfræðingur og fyrrverandi flugmálastjóri, greindist með krabbamein á lokastigi fór hann strax að undirbúa ferðalagið yfir á annað tilverustig sem hann var fullviss um að tæki við. María Björk Ingvadóttir átti einlægt viðtal við Pétur stuttu áður en hann kvaddi þetta jarðlíf þann 20.maí 2020. Samtal þeirra var birt í þættinum Þegar á N4. „Ég er alveg viss um hvað gerist eftir að ég dey, það er enginn efi. Ég vorkenni því fólki sem þykist ekki trúa á neitt eða sjá neitt því ég held það hljóti að vera mikill ótti. Ég veit að margar rannsóknir hafa verið framkvæmdar á viðhorfi fólks til dauðans og það er bara nánast hver einasti maður sem óttast dauðann. En verndin er fólgin í því að vera fullviss. Og þá kem ég að því að þú verður að trúa þínu eigin ímyndunarafli. Það sem þú sérð í huganum það verður þú að ákveða að svona verði þetta. Aldrei að blása á ímyndunaraflið eins og það sé einhver della, heldur þvert á móti. Þetta er boðskapur, inspírasjón, andagift,“ sagði Pétur m.a. í samtalinu við Maríu Björk. „Í vitund minni er heimþrá og enginn ótti né kvíði. En ef ég segi við líkama minn að nú verður þú aftur að mold, þá finn ég á viðbrögðum hans að hann er ekki til í þessa göngu.“ Vinna er leikur á launum Pétur átti litríka ævi og var alla tíð mikill framkvæmdamaður og pælari. Þá spáði hann í fjöldamörg ár í dauðanum en hann gaf út bók um efnið árið 2010, „Metasophy, Learning to Die - Dying to Learn“. Í samtali sínu við Maríu Björk ræddi hann meðal annars hvernig veikindi móður hans urðu kveikjan að þessum bókarskrifum um dauðann. Þá ræddi hann þær áskoranir sem fylgja því að greinast með krabbamein og það

Pétur Einarsson

Lögfræðingur og fyrv. flugmálastjóri

sem efst er í huga þegar staðið er frammi fyrir dauðanum. Þar sem Pétur var þekktur fyrir heimspekilegar vangavangaveltur um lífið og tilveruna spurði María Björk hann hvort hann hefði fundið svar við því hver væri tilgangur lífsins og stóð ekki á svari hjá Pétri; „Það er að skilja meira jarðlífið. Að skilja hugtök eins og ást. Ef þú spyrð einhvern mann að því hvað er ást, karl eða konu, þá stendur manneskjan bara á gati. Fyrir mér er ást þrá fyrir samruna í öllu efni. Ég sé þetta þannig. Og hugtök eins og hvað er vinna og hvað er leikur. Ég segi að leikur sé vinna án launa og vinna leikur með launum.“ Meiri umræða, meiri þekking Pétur hélt úti Facebook-hópnum Dagbók krabbameinssjúklings þar sem hann sagði frá daglegu lífi sínu eftir að hann greindist og fram á dauðadag. Þar hvatti hann fólk í sömu sporum til að gera hið sama því þeim um meiri umræða um krabbamein, þeim mun meiri þekking. Á síðuna skrifaði hann einnig kveðjuorð sín rúmum mánuði fyrir andlát sitt. Þau hljóðuðu svona. „Trúið ímyndunaraflinu, lifið í friði með og á Jörðinni í raunveruleikanum, meðan þið eruð þar - en bíðið þolinmóð framtíðar ykkar. Temjið ykkur að skilja og treysta fullvissu sem ykkur er gefin. Fullvissa er leiðarvísir ykkar - líkamleg skynjun er vegvísir ykkar um jarðlífið, en ekki frekari leiðarvísir en það.“

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp



FRÁ OG MEÐ 1. JÚNÍ ER OPIÐ 12-18 Á HÆLINU SETRI UM SÖGU BERKLANNA!

Áhrifarík sýning um sögu berklanna og unaðslegt kaffihús og skjólsælt útisvæði. HJARTANLEGA VELKOMIN

NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ Opnum laugardaginn 19. júní LAX-, BLEIKJU- OG REGNBOGAVEIÐI Ysta-vík Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Akureyri

Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax



N4.IS

GATNAGERÐARGJÖLDIN HÆKKA Á AKUREYRI Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að hækka gjaldskrár gagnagerðargjalda vegna par- og raðhúsa og einnig fjölbýlishúsa. Gatnagerðargjöld vegna par- og raðhúsa hækka úr 10% í 15% af verðmæti skilgreinds vísitöluhúss. Ef miðað er við 130 fermetra raðhúsaíbúð verður gjaldið 4,7 milljónir króna, en var áður 3,1 milljón. Gatnagerðargjöldin vegna fjölbýlishúsa hækka einnig umtalsvert, eða úr 7,5% í 12,5%.

FRÍTT Í SUND EF ÞÚ TJALDAR Í Ólafsfirði verður frítt í sund í sumar fyrir alla þá sem gista á tjaldsvæðinu í bænum. Sama fyrirkomulag var á tjaldstæðinu í fyrra og þótti það heppnast vel. Ekki er boðið upp á sturtur á tjaldsvæðinu og er sundmiðinn því hugsaður til þess að koma til móts við gesti vegna aðstöðuleysisins og til þess fallinn að laða fjölskyldufólk á svæðið.

PRJÓNAÐ Í MESSU OG PRJÓNAÐ Í GÖNGUTÚR Um næstu helgi, dagana 11.-13. júní verður hátíðin Prjónagleði haldin á Blöndósi. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt. Meðal annars verða þar í boði ýmsir fyrirlestrar og námskeið sem og markaðstorg sem höfðar til prjónafólks. Þá verður boðið upp á göngutúr um Blöndós og yfir í Hrútsey, einnig messu í Blönduóskirkju.

LYSTIGARÐURINN Í BLÓMA OG BÝÐUR FÓLK VELKOMIÐ Lystigarðurinn á Akureyri hefur formlega opnað dyr sínar fyrir sumarið. Nú þegar eru þar fjölmargar tegundir í blóma og kaffihús garðsins mun opna um helgina. Kaffihúsið Café Laut hefur sömuleiðis opnað dyr sínar fyrir sumarvertíðina, sömu rekstraraðilar og áður standa að rekstrinum. – Það er því upplagt að heimsækja þessa perlu Akureyrar.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


opnunartilboð

30-40% af völdum vörum lýkur 14. júní AMBLE BORÐSTOFUBORÐ Laminat plast með marmaraáferð. Ø110 cm. 42.900 kr. Nú 30.030 kr. ENIX BORÐSTOFUSTÓLL Svartur eða hvítur. 9.900 kr. Nú 6.930 kr. Bleikur, dökkgrár eða blár. Velúr áklæði. 12.900 kr. Nú 9.030 kr.

30%

GLORY Bekkur. Ýmsir litir. 15.900 kr. Nú 11.130 kr.

Opnunartilboð gilda í verslun ILVA á akureyri á meðan birgðir endast

30%

RETINA Skemill. Ýmsir litir. 19.900 kr. Nú 13.930 kr.

40%

LOTUS 3ja sæta sófi. L217 cm. 109.900 kr. Nú 65.940 kr.

30% 30% afsláttur af öllum HARVEY vörum HARVEY Desertskálar. 4 í pk. Áður 2.295 kr. Nú 1.607 kr.

25%

30%

af allri sumarvöru

30% afsláttur af öllum VIVA rúmum

ESTELLE Garðsett. Sófi + 2 stólar og borð. 279.900 kr. Nú 209.925 kr.

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND


U UPPLIFUN

t

ppskrif

GÓÐUM DEGI AU ST U R L A

ND!

Blábjörg í Borgarfirði eystri

Komdu austur með N4! Við á N4 höfum verið á fleygiferð um Austurland síðustu daga, en þann 23. júní förum við aftur af stað með ‘Uppskrift að góðum degi’. Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir leita uppi skemmtilegar upplifanir fyrir austan með tökumönnunum Sindra Steinarssyni og Tjörva Jónssyni.

DJÚPIVOGUR Við voginn Veitingastaðurinn Við voginn á Djúpavogi býður upp á fjölbreyttan matseðil og milljón dollara útsýni!

REYÐARFJÖRÐUR Sesam Sesam brauðhús er fyrsta flokks handverksbakarí á Reyðarfirði. Þar er tilvalið að næla sér í girnilegt nesti og skella sér í lautarferð.

VOPNAFJÖRÐUR Gljúfursárfoss Þessi fallegi foss steypist fram neðan við veginn frá Vopnafirði upp á Hellisheiði. Mikil náttúrufegurð er á þessu svæði og dýralífið ríkulegt.

HAFNARNES Hafnarnesviti Þorpið á Hafnarnesi lagðist í eyði á 7. áratug 20. aldar. Þar er fallegur viti og ýmsar menjar um horfna byggð.


Spánn

er handan við hornið

SJÁUMST Á TAPASBARNUM Í SUMAR!

HINN EI NI SA N

NI Í

R 0Á

2

Matseðill og borðapantanir á tapas.is Vesturgötu 3b, 101 Reykjavík, sími 551-2344


Sassy.is kemur til Akureyrar 12. júní!

Sassy.is selur hágæða aðhalds og mótunarfatnað fyrir öll kyn. Aðgerðafatnaður, aðhaldssundföt og fleira. Fagnaðu línunum þínum! Staðsetning: Kista í Hofi, kl. 11:00-17:00


SUM ARIÐ E R T ÍMIN N

Opið: Mán. - fös. 10 - 18 Lau. 11 - 16

SÍMI 462 6200

AKUREYRI


VIÐTALIÐ

Fiskeldið hefur margvísleg áhrif á Vestfjörðum Atvinnulífið á Vestfjörðum stendur á margan hátt á krossgötum. Fiskeldið er kröftug viðspyrna í atvinnulífinu og starfsemi fiskeldisfyrirtækjanna er á margan hátt þvert á landfræðilega legu sveitarfélaganna. Uppbygging fiskeldis hefur nú þegar haft veruleg áhrif og þróun byggða á sunnanverðum Vestfjörðum og öll áform um framtíðarstarfsemi og umfang greinarinnar gera ráð fyrir miklum vexti, miðað við núverandi stöðu. Ekki er talið ólíklegt að allt að fimmtungur starfa á Vestfjörðum tengist fiskeldi, sem telst vera stærsta atvinnugreinin. N4 er að gera fjóra þætti um fiskeldi og samfélagsleg áhrif greinarinnar, fyrstu tveir þættirnir fjalla um Vestfirði og næstu tveir um Austurland.

Ört stækkandi flutningafyrirtæki Starfsemi stóru fiskeldisfyrirtækjanna eykst hröðum skrefum og útflutningur þar með, enda eru afurðirnar að langstærstum hluta sendar á erlenda markaði. Flutningafyrirtækið Akstur og köfun á Pastreksfirði sér að stærstum hluta um að flytja hráefnið frá Vestfjörðum til útflutnings. Fyrirtækið hefur stækkað, samhliða aukinni framleiðslu. Í dag eru trailernirflutningabílarnir - fimmtán talsins og bílstjórum fjölgar ár frá ári. „Já, það má líklega segja að mig vanti alltaf bílstjóra enda aukast flutningarnir stöðugt þessi misserin, en þetta hefur alltaf reddast allt saman hjá okkur. Það er ekki bara fiskur sem við erum að flytja, einnig frauðplastkassar, ýmsir hlutir í kvíarnar og svo framvegis,“ segir Gísli Ásgeirsson eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins.

Ungt fólk flytur vestur Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að fiskelið hafi haft gríðarleg áhrif á sveitarfélagið. „Okkur fjölgar ansi hratt þessi nisserin, langt umfram landsmeðaltalið. Um síðustu mánaðamót var 1.100 íbúa múrinn rofinn og ég býst við áframhaldandi fjölgun í sveitarfélaginu. Hingað er að flytja ungt vel menntað fólk, sem er auðvitað afskaplega ánægjulegt. Þetta þýðir meðal annars að fasteignir hafa hækkað í verði, enda er eitt stærsta vandamálið skortur á húsnæði,“ segir Rebekka. Rebekka segir að mörg fyrirtæki njóti góðs af uppbyggingunni og nefnir sem dæmi að Hótel West sé nú opið allan ársins hring, sem megi að stórum hluta þakka fiskeldinu.

Vegirnir ekki boðlegir „Fjallvegirnir hérna fyrir vestan eru auðvitað þreytandi, þessir vegir geta varla talist boðlegir. Þetta hefur reddast til þessa en ríkið verður hreinlega að gera stórátak í vegamálum á Vestfjörðum, það er bara þannig. Héðan er gríðarlegur útflutningur og þar með verðmætasköpun fyrir þjóðarbúið.“

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is


NýjuaðfneýtraðáaLemgonjöAfikunreyrai

BRAND-IT

er hægt

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virka daga 10:00 - 21:00

Virka daga 11:00 - 17:00

Helgar 10:00 - 21:00

Lau 12:00 - 17:00 Sun Lokað


Eyjafjarðarsveit Deiliskipulag íbúðarsvæðis í landi Bjarkar – kynning skipulagstillögu á vinnslustigi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 3. júní sl. að vísa skipulagstillögu fyrir íbúðarsvæði í landi Bjarkar í kynningarferli skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan tekur til um 6,2 ha stórrar spildu úr landi Bjarkar sem í gildandi aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar er skilgreind sem íbúðarsvæði ÍB28. Innan skipulagssvæðisins er ráðgert að byggja tvö einbýlishús, bílgeymslu, gestahús og gróðurhús. Deiliskipulagstillagan er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 7. júní og 25. júní 2021 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Meðan á kynningu stendur gefst almenningi kostur á að koma ábendingum vegna skipulagstillögunnar á framfæri við skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Opið hús vegna kynningarinnar fer fram á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, mánudaginn 14. júní milli kl. 12:00 og 15:00. Opið hús fer fram í samræmi við gr. 4.6.1. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 og mun skipulags- og byggingarfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar um skipulagstillöguna og taka við ábendingum.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is



TILERAN

Hæ hó jibbí jei!... það er kominn 17.júní Þó sautjándi júní sé vissulega þjóðhátíðardagur Íslendinga þá hefur líka ýmislegt annað merkilegt gerst á þessum degi í gegnum tíðina.

1944

Frídagur

17. júní var stofndagur lýðveldisins og dagurinn hefur verið almennur frídagur síðan.

Ísbjarnarblús

1980

Fyrsta plata Bubba Morthens, Ísbjarnarblús, kom út.

Sumar á Sýrlandi

1811

Fyrsta breiðskífa Stuðmanna, Sumar á Sýrlandi, kom út. Platan sló rækilega í gegn.

Hrafnseyri

Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar, sem var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Jón fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð og það er mynd af honum á 500 króna seðlinum.

Ökuskírteini

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands var stofnaður og settur í fyrsta sinn.

Afmælisbarn dagsins Íslenski kvikmyndaleikstjórinn, Hrafn Gunnlaugsson, er fæddur þennan dag.

1915

Fyrsta bílprófið var tekið í Reykjavík. Sá sem fékk þetta fyrsta íslenska ökuskírteini var Hafliði Hjartarson trésmiður þá 28 ára gamall.

1911

1948

1975

Svalbarði

1596

Hollenski landkönnuðurinn Willem Barents fann Svalbarða.


Enor auglýsir eftir starfsmanni í bókhaldsstörf á Akureyri Starfssvið: Færsla bókhalds, reikningagerð og launavinnsla Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör Önnur tengd verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla og þekking á bókhaldi Færni í excel og almenn tölvufærni Sjálfstæði í vinnubrögðum Samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund

Starfsumsókn ásamt ferilsskrá óskast send á netfangið enor@enor.is

Enor er framsækið endurskoðunarfyrirtæki með skrifstofur á Akureyri, Húsavík og í Reykjavík. Við veitum fyrirtækjum og einstaklingum víðtæka og faglega þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, skattamála og tengdrar ráðgjafar. Hjá Enor starfa 26 starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu.

Við tökum vel á móti þér




Eyjafjarðarsveit Deiliskipulag lóðar Hrafnagilsskóla – kynning skipulagstillögu á vinnslustigi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 3. júní sl. að vísa skipulagstillögu fyrir lóð Hrafnagilsskóla í kynningarferli skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan skilgreinir byggingarreit og bílastæði fyrir nýjan leikskóla Hrafnagilshverfis sem ráðgert er að byggja við Hrafnagilsskóla. Deiliskipulagstillagan er hluti af vinnu sem nú stendur yfir við gerð heildstæðs deiliskipulags fyrir Hrafnagilshverfi. Deiliskipulagstillagan er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 7. júní og 25. júní 2021 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Meðan á kynningu stendur gefst almenningi kostur á að koma ábendingum vegna skipulagstillögunnar á framfæri við skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Opið hús vegna kynningarinnar, fer fram á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, mánudaginn 14. júní milli kl. 12:00 og 15:00. Opið hús fer fram í samræmi við gr. 4.6.1. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 og mun skipulags- og byggingarfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar um skipulagstillöguna og taka við ábendingum.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


VANTAR EIT THVAÐ UPP Á HÚFUNA?

MENNTASTOÐIR Haustönn 2021

Vorönn 2022

Námstækni Stærðfræði upprifjun Samfélagsgrein Tölvu og upplýsingatækni Stærðfræði 1 Íslenska 1 Íslenska 2

Stærðfræði 2 Enska 1 Stærðfræði 3 Enska 2 Danska 1 Lokaverkefni

BRAND-IT

SKRÁNING ER HAFIN Á SIMEY.IS

*Athugið að hægt er að taka staka áfanga í náminu. *Tveir áfangar eru kenndir í einu og allir fyrirlestrar teknir upp og aðgengilegir á netinu. Námið er því tilvalið að taka samhliða vinnu. Nánari upplýsingar veita: Helgi - helgis@simey.is Sandra - sandra@simey.is

Ekki gleyma að kanna mögulei kana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóð um!

SÍMEY • Þórsstíg 4 • 600 Akureyri • S. 460-5720


GOTTERI.IS

Asískir kjúklingavængir „Ég er mikið fyrir stökka kjúklingavængi, hvort sem ég er að kaupa mér „Hot Wings“ á KFC, stökka BBQ vængi á Barion eða útbúa þá heima. Þessi uppskrift lukkaðist virkilega vel og þetta eru með bestu kjúklingavængjum sem ég hef smakkað. Þeir munu án efa verða útbúnir reglulega á þessu heimili á komandi árum, það nokkuð er víst.“, segir Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari

Kjúklingavængir ⋅ Um 1,2 kg kjúklingavængir (2 pakkar) ⋅ 2 msk. lyftiduft ⋅ 1 tsk. salt ⋅ ½ tsk. cheyenne pipar ⋅ ½ tsk. pipar ⋅ Asísk sósa (sjá uppskrift) ⋅ Vorlaukur ⋅ Sesamfræ frá Til hamingju 1. Skerið vængina í sundur á liðamótunum svo þið endið með þrjá hluta, hendið minnsta hlutanum og raðið í ofnskúffu. 2. Blandið saman lyftidufti og kryddum í skál og stráið yfir kjúklinginn á báðum hliðum svo hann hjúpist allur, gott er að nota lítið sigti. 3. Raðið vængjunum þá á ofngrind (með skúffu undir) og bakið í 120° heitum ofni í 25 mínútur, hækkið hitann í 220° og bakið í aðrar 25 mínútur eða þar til vængirnir verða gylltir og stökkir. Gott er að útbúa sósuna á meðan. 4. Takið úr ofninum, setjið bitana í skál, hellið sósunni yfir og vefjið saman við með sleif þar til allir bitar eru vel hjúpaðir. 5. Færið yfir á disk/fat og skreytið með vorlauk og sesamfræjum.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.

Asísk sósa 1 tsk. ólífuolía 2 rifin hvítlauksrif 4 msk. Kikkoman Teriyaki BBQ sósa með hunangi 2 msk. Kikkoman Teriyaki sósa með hvítlauk 5 msk. Kikkoman soyasósa 7 msk. púðursykur 1 tsk. lime safi 1. Setjið allt saman í pott, hitið að suðu og leyfið að sjóða saman í 5-8 mínútur. 2. Þegar blandan fer aðeins að þykkna má hella henni yfir stökka vængina.



LÁTTU DRAUMINN RÆTAST - LÆRÐU AÐ FLJÚGA Flugskóli Akureyrar býður upp á nám til einkaflugmannsskírteinis sem er fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsréttindum Skráning er hafin á bóklegt námskeið sem hefst í september og verður það kennt á kvöldin og/eða í fjarnámi. Við hvetjum fólk sem hefur áhuga á flugnámi til að skrá sig í kynnisflug og kynningu á skólanum sem er á tilboði í sumar á aðeins 7500 kr. inn á heimasíðunni okkar flugnam.is Skráning á bóklegt námskeið og almennar fyrirspurnir fara fram á flugnam@flugnam.is eða í síma 460 0300 Samstarfsaðilar:

Sími: 4600300

flugnam@flugnam.is

www.flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -


FYRSTI MARKAÐUR SUMARSINS VERÐUR HALDINN NÆSTKOMANDI LAUGARDAG 12. JÚNÍ Í HRAFNAGILSSKÓLA

www.helgimagri.is www.matarstigur.is

12. JÚNÍ 19. JÚNÍ 3. JÚLÍ MATVÖRUR FRÁ SMÁFRAMLEIÐENDUM OG HANDVERK ÚR EYJAFJARÐARSVEIT AUK GESTA AÐILA

OPIÐ FRÁ KL. 12:00 -16:00

17. JÚLÍ 31. JÚLÍ 7. ÁGÚST 21.ÁGÚST



BORÐAPANTANIR Í SÍMA


­

­

­

­ ­ ­ ­ ­ ­ ­ ­

­ ­


­ ­

­ ­

­ ­ ­

­ ­

­ ­

­ ­ ­


Eyjafjarðarsveit Afgreiðsla deiliskipulags – auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt eftirtalin deiliskipulög skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skógarböðin Ytri-Varðgjá, samþykkt á 565. fundi sveitarstjórnar 6. maí 2021. Þriðji áfangi íbúðarsvæðis í Kotru, samþykkt á 567. fundi sveitarstjórnar 3. júní 2021. Íbúðarsvæði á Leifsstaðabrúnum, samþykkt á 563. fundi sveitarstjórnar 8. apríl 2021. Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili tilaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerðum á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 15. júní Verður sýndur á N4

MIÐ 16. júní kl. 14:00 LAU 19. júní kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

FLOTT SUMARFÖT FYRIR FLOTTAR KONUR Stærðir 38-58

ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SPENNANDI


Sögubókin! n4fjolmidill

Instagram story!


U

ppskrif AÐ

t

Í tökuferðum út um allar trissur reynum við að vera dugleg að deila því sem á sér stað á bak við tjöldin. Það getur verið allskonar að búa til sjónvarp! En vá, hvað það er gaman! Þessi skjáskot eru úr 5 daga tökuferð fyrir Uppskrift að degi, kíktu á Highlights á N4fjölmiðill til að sjá allt!

GÓÐUM DEGI AU ST U R L A

Á EKKI AÐ H E N DA Í F O L LOW ? ;)

ND!


OPNUM Í HOFI 10. JÚNÍ Eyjafjarðarsveit Stokkahlaðir, Eyjafjarðarsveit – auglýsing deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði í landi Stokkahlaða skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til tveggja atvinnuhúsa á svæði sem auðkennt er athafnasvæði AT4 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 14. júní til 26. júlí 2021 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til mánudagsins 26. júlí 2021 til að gera athugasemdir við skipulagstillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9,Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


#plantavikunnar –Dverghvítgreni

KOMIÐ OG UPPLIFIÐ LITADÝRÐINA OG BLÓMAILMINN

Fylgist með plöntu vikunnar á facebook-síðunni okkar #plantavikunnar

Mikið úrval af fjölærum blómum, sumarblómum, trjám, runnum og rósum.

Fylgstu með okkur á Facebook

Opnunartími: Virkir dagar 10:00-18:00 // Lau 10:00-16:00 Sími 462-2400 · solskogar.is


r e a n i g u a l í n k ó s ! g m i a d He n a óð g á n u s í v á

SUNDLAUGIN Á BLÖNDUÓSI www.imb.is

FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG UPPLIFÐU GOTT ANDRÚMSLOFT. VIÐ BJÓÐUM UPP Á GÓÐA AÐSTÖÐU. GESTIR HAFA GÓÐA YFIRSÝN YFIR SUNDLAUGARSVÆÐIÐ SEM ER GOTT ÞEGAR BÖRN ERU MEÐ Í FÖR. TVÆR FRÁBÆRAR RENNIBRAUTIR OG MIKIÐ AF LEIKFÖNGUM.


GEIRÞRÚÐUR ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Í B AC H O G F Y RI R Johann Sebastian Bach Sex einleikssvítur fyrir selló

KLASSÍK Í BERGI Menningarhúsið Berg á Dalvík

13. JÚNÍ, KL. 16 • SVÍTUR 1, 4 & 5 HAMRAR Hof - Menningarhús á Akureyri

14. JÚNÍ, KL. 20 • SVÍTUR 2, 3 & 6 3.500 kr. / 2.500 kr. fyrir námsmenn og eldri borgara



Til hamingju kandídatar! Á föstudag og laugardag fer fram Háskólahátíð Háskólans á Akureyri. Þá verða brautskráðir rúmlega 500 kandídatar úr grunn- og framhaldsnámi. Háskólinn á Akureyri óskar kandídötum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með áfangann!


Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 896 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


„Ekki má veiða göngusilung í sjó.“ (úr 15. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði)

Samkvæmt ósamati dómkvaddra matsmanna er Pollurinn neðsti hluti Eyjafjarðarár en ekki sjór. Á þeim grundvelli heimilar veiðfélag Eyjafjarðarár takmarkaðar veiðar á Pollinum. Í boði eru ókeypis veiðikort til veiða á Pollinum. Leyfin gilda aðeins fyrir veiðar á gulmerktu svæði allt að 115 metra frá landi. Ekki má stunda þessar veiðar af báti. Í samræmi við lögin eru veiðar á silungi utan 115 metra frá landi óheimilar, með tilvísun í 2 og 30 tl 3. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði. Enda er um sjó að ræða utan 115 metra frá landi og þar má ekki veiða göngusilung samkvæmt 15. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði. Veiðar við brú og ræsi á Leiruvegi eru bannaðar (rautt svæði). Veiðar sunnan Leiruvegar eru óheimilar. Varðgjártjörn tilheyrir ekki Pollinum heldur er hluti af svæði 0 (grænt svæði) Veiðileyfi og allar nánari upplýsingar eru á eyjafjardara.is Við viljum hvetja fólk að virða þessi lög. Veiðimenn í Eyjafjarðará hafa mátt sæta miklum takmörkunum á afla undanfarin ár. Það er því sárt að sjá að bleikjur séu veiddar ólöglega og drepnar á Pollinum þegar stofninn hefur átt mjög undir högg að sækja undanfarin ár og verið er að leita allra leiða til að byggja hann upp aftur.

Veiðifélag Eyjafjarðarár


Sólarsellur og hleðslustýringar Bakkmyndavélar og hljómtæki Ísetningar á staðnum

Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Eyjafjarðarsveit Deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu að Leifsstöðum 2, Eyjafjarðarsveit – kynning skipulagstillögu á vinnslustigi Deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu að Leifsstöðum 2, Eyjafjarðarsveit – kynning skipulagstillögu á vinnslustigi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 3. júní sl. að vísa skipulagstillögu fyrir ferðaþjónustu á Leifsstöðum 2 í kynningarferli skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan tekur til byggingar tveggja íbúðarhúsa, 1500 fm viðbyggingar við hótel, þriggja frístundahúsa, tíu gistihýsa og aðstöðuhúss. Auk þess er gert ráð fyrir tjaldsvæði, götum milli húsa og landmótun á svæðinu. Deiliskipulagstillagan er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 7. júní og 25. júní 2021 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Meðan á kynningu stendur gefst almenningi kostur á að koma ábendingum vegna skipulagstillögunnar á framfæri við skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Opið hús vegna kynningarinnar, fer fram á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, mánudaginn 14. júní milli kl. 12:00 og 15:00. Opið hús fer fram í samræmi við gr. 4.6.1. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 og mun skipulags- og byggingarfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar um skipulagstillöguna og taka við ábendingum.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


Bætt hreinlæti í nýjum heimi

Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Fáðu ráðgjöf um bætt hreinlæti hjá þínu fyrirtæki.

s: 589 5000

hreint@hreint.is


VIÐ FULLNÆGJUM LANDSBYGGÐINNI FRÍ AFHENDING UM ALLT LAND


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.

KATRÍN HELGA 7 ÁRA

MYND VIKUNNAR Getur þú litað Seif úr Hvolpasveitinni?


2 000 — 2 0 2 0

Baðinnréttingar

Sumaropnun: Mán. – Föst. 10–17 Laugardaga LOK A Ð

Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 5 6 2 –1500 Friform.is


NÝTT Á N4

SUN

SJÁ SUÐURLAND

13.06

Sunnudagur 13. júní

20.00

SJÁ SUÐURLAND

Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig og fundu 15 sturlaða hluti til að gera sem þú ættir ekki að missa af.

UMSJÓN:

ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR OG MARÍA FINNBOGADÓTTIR

Komdu með okkur í fyrsta ferðalagið á N4 sunnudaginn 13.júní!

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


20.00 FISKELDI Á VESTFJÖRÐUM Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar. Byrjum á Vestfjörðum. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.

MIÐ

21.00 MATUR Í MAGA

09.06

Að þessu sinni skoðum við vegan mataræði og ræðum við Hönnu Þóru lífstílsbloggara. Eldhúshornið hans Halla er svo auðvitað á sínum stað.

20.00 AÐ AUSTAN Hittum hressar Postulínur á Fáskrúðsfirði, förum með skólakrökkum á Djúpavogi á fiskmarkaðinn og fræðumst um Grátrönu og Stöðvarkóng.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

10.06

FÖS

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar er gestur Karls Eskils.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

21.00 TÓNLIST Á N4

11.06

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

12.06

16.00 LANDSBYGGÐIR 16.30 EITT OG ANNAÐ 17.00 AÐ VESTAN

19.30 HÚSIN Í BÆNUM 20.00 FISKELDI Á VESTFJÖRÐUM 21.00 MATUR Í MAGA 21.30 AÐ AUSTAN

18.00 TAKTÍKIN

22.00 LANDSBYGGÐIR

19.00 AÐ NORÐAN

22.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SJÁ SUÐURLAND

SUN

13.06

Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

20.30 NETNÓTAN Í NETnótunni er skyggnst inn í starfsemi tónlistarskóla landsins þar sem hver skóli sendir inn stutt myndband.

MÁN

14.06

20.00 AÐ VESTAN Hlédís og Heiðar leiða okkur með sér um Vesturlandið. Menningarlífið, sögurnar, fólkið, atvinnulífið og allt hitt!

20.30 TAKTÍKIN Góður árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti síðustu ár hefur vakið athygli. Sigurlína Hrönn Einarsdóttir, íþróttakennari Varmahlíðarskóla til 17 ára, er gestur þátturins.

ÞRI

15.06

20.00 AÐ NORÐAN Forvitnumst um Matarskemmuna á Laugum, skellum okkur í Hrísey og spjöllum við Claudiu, verslunarstjóra í Hríseyjarbúðinni o.fl.

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Myndbandaljóðahátíð þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


20.00 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar. Byrjum á Vestfjörðum. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.

MIÐ

21.00 MATUR Í MAGA

16.06

Í næsta þætti af Mat í maga rannsökum við mjólkuróþol og laktósafrían mat, skreppum í jóga og skoðum nýjar græjur í eldhúsið. Réttir dagsins eru heimagert pasta og trúlega besta súkkulaðimús í heimi!

20.00 AÐ AUSTAN Hittum hressar Postulínur á Fáskrúðsfirði, förum með skólakrökkum á Djúpavogi á fiskmarkaðinn og fræðumst um Grátrönu og Stöðvarkóng.

FIM

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI

17.06

FÖS

Myndbandaljóðahátíð þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

21.30 TÓNLIST Á N4

18.06

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina. Hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

19.06

SUN

20.06

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 NETNÓTAN 17.00 TAKTÍKIN

19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 FISKELDI Á VESTFJÖRÐUM 21.00 MATUR Í MAGA 20.00 AÐ AUSTAN

18.00 AÐ NORÐAN

20.30 ÁLTAGERÐISBRÆÐUR

19.00 LJÓÐAMÁLA Á ALMANNAFÆRI

20.30 LJÓÐAMÁLA Á ALMANNAFÆRI

20.00 SJÁ SUÐURLAND Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

20:30 NETNÓTAN 2 Í NETnótunni er skyggnst inn í starfsemi tónlistarskóla landsins þar sem hver skóli sendir inn stutt myndband.

MÁN

21.06

ÞRI

22.06

20.00 AÐ VESTAN - VESTURLAND Hlédís og Heiðar leiða okkur með sér um Vesturlandið. Menningarlífið, sögurnar, fólkið, atvinnulífið og allt hitt!

20.30 TAKTÍKIN Góður árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti síðustu ár hefur vakið athygli. Sigurlína Hrönn Einarsdóttir, íþróttakennari Varmahlíðarskóla til 17 ára, er gestur þátturins.

20.00 AÐ NORÐAN Við förum á Nýsköpunarsetrið á Húsavík. Komumst að því hvað Byggðastofnun gerir og kíkjum í Gunnubúð o.fl.

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Myndbandaljóðahátíð þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.


Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

Tenerife

17. október í 10 nætur UPPSELT - BIÐLISTI

Verð frá kr.

124.650 Verð frá kr.

137.450

30. október í 9 nætur ÖRFÁ SÆTI LAUS

Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

Edinborg 19. nóvember í 3 nætur

Ertu með hóp ?

Hafðu samband við okkur á akureyri@heimsferdir.is og fáðu tilboð í þinn hóp.

461 1099

.

akureyri@heimsferdir.is

Verð frá kr.

121.850


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

1

2

2

9

8

5

7 3

5

7 5

6

8

6 5 9

7

4

6 7

2

8 3

4

9

5

7 9

2

3

5 8 1

4 1

4

4

4 3

9

7 2 4

7

3

8

5

4

3

2 1

8

Létt

7

3 5

5

4

4 6 1

1

3 6 2

4 8

9 5

2 9

2 5

1

Létt

3

5

6

7 6 3

3

2

6 2

8

1

2

6

7

1 9

8

9 8

3

4

Miðlungs

Þessi var góður! Tvær slöngur voru eitt sinn saman úti að skríða þegar önnur þeirra spurði: „Erum við eiturslöngur?” „Það geturðu bókað,” sagði hin, „við erum skröltormar! Af hverju spyrðu?” „Ég beit í tunguna á mér!“·

9

4

1

7

5

5 2

Miðlungs

1 8

2

3 7 2 6

4

3

2

7 8

1

9 2 7

3 8

6 9

7 5

1 Erfitt


NÝ FERÐAGJÖF

BRAND-IT

VÚ-HÚÚÚ

Á jarðhæð hótel kea í akureyrar BLACKBOXPIZZA.IS

FABRIKKAN.IS


9. júní - 23. júní

16

AKUREYRI

SAMbio.is 16

16

L

L

FRUMSÝND 16. JÚNÍ 12

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Mið. 16.júní

Helgi og Hljóðfæraleikararnir Tónleikar kl. 21:00

SELT P P U

Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, aðeins örfáir miðar í boði


VÆNTANLEG 2. JÚNÍ

lau og sun 16:00 og 18:00

VÆNTANLEG 2. JÚNÍ

mið og fim 20:00 fös og lau 19:40 og 22:00 sun-þri 20:00

mið og fim 20:20 fös og lau 20:00 og 22:00 sun-þri 20:20

lau og sun 16:00 og 18:00


Fim. 10. júní

Fös. 11. júní

Krummi

ásamt Daníel Hjálmtýrssyni & Bjarna M Sigurðssyni Tónleikar kl. 21:00

The Vintage Caravan Tónleikar kl. 21:00

Lau.12.júní

Moses Hightower ásamt góðum gestum flytja plötuna Búum til börn ásamt vel völdum lögum Mosesar, Óskar Guðjónsson Sax, Samúel J. Samúelsson Básúna og Kjartan Hákonarson Trompet og Flugelhorn, bakraddir syngja Bryndís Jakobsdóttir, Ragnheiður Gröndal og Sigríður Thorlacius.

Tónleikar kl. 21.00

Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, aðeins örfáir miðar í boði



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.