N4 dagskráin 12-19

Page 1

12 tbl 17. árg

20.-26. mars

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

MOTTU MOLAR

Dagskrá vikunnar

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

Viðtal:

MOTTUMOLAR:

Þegar lífið tekur nýja stefnu

Góð ráð eftir krabbameinsgreiningu

Viðtal:

Mottumars - Kíkjum í karlaklefann

24. MARS KL. 16 Í HOFI

25

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

Örfá sæti laus!

! T IL HA M IN G J U

Hátíðartónleikar í tilefni 25 ára afmælis Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og formlegrar opnunar kvikmyndatónlistarverkefnisins SinfoniaNord! EINLEIKARI

EFNISSKRÁ VERK EFTIR

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

Rimsky Korsakov Dvořák Atli Örvarsson

HEIÐURSGESTUR

Lilja Alfreðsdóttir Mennta- og menningarmálaráðherra

HLJÓMSVEITARSTJÓRI

Guðmundur Óli Gunnarsson

Mennta- og menningarmálaráðherra opnar formlega SinfoniaNord-verkefnið á alþjóðavísu. Tónleikagestir verða um leið vitni að upptökum á heimsklassa kvikmyndatónlist í lifandi flutningi sinfóníuhljómsveitar.

Miðasalan í Hofi er opin frá kl. 12 - 18 virka daga og 3 klst. fyrir viðburði og allan sólarhringin á mak.is SINFONIANORD


Hefur þú reynslu af starfi með börnum og unglingum? Viltu fá reynslu þína metna? SÍMEY BÝÐUR UPP Á

VORIÐ 2019


20

%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM FRÁ SHISEIDO 21. – 27. MARS

Fallegur kaupauki fylgir þegar keyptar eru Shiseido vörur fyrir 7.900 eða meira


Fimmtudaginn 21. mars kl. 19.30 verður Valgerður Jónsdóttir, verkefnastjóri fræræktar, með fræðslu um lerkiblendinginn Hrym - fræframleiðslu og ræktun. Fræðsla fer fram við starfsstöð Skógræktarinnar í Vaglaskógi.

Miðvikudaginn 27. mars kl. 20.00 verður Auður Ottesen, garðyrkjufræðingur, með fræðslu um vistrækt og hönnun með vistræktaraðferðum í heimagarðinum. Léttar kaffiveitingar. Félagsmenn greiða kr. 500, utanfélagsmenn kr. 1.000. Fræðslan fer fram í Zontasalnum, Aðalstræti 54, Akureyri.

Allir velkomnir.

NÚ ER TÍMINN

Erum með glæsilegt úrval af skíðum og gönguskíðum. Minnum á skíðaleiguna.

NÝ & NOTUÐ SKÍÐI


QuickDrive™

––ByltiNg í ÞVottatíMa

Mun styttri þvottatími, allt að helmingi á venjulegum prógrömum.

TM TM

TM

WD80N642 Þvottavél/Þurrkari

Q DRIVE. 8 KG. Þvotti. 5 KG. Þurrki 1400 SN. Eco Bubble. Sambyggð þvottavél og þurrkari. Þvær og þurrkar á 3 tímum, og öllu stýrt frá símanum.

Verð 159.900,-

WW80M642 Þvottavél

Q DRIVE. 8 KG. 1400 SN. Eco Bubble. „Add wash“ Orkunýting A+++ 10 ára ábyrgð á mótor. Hægt að stilla allt í símanum.

Verð 139.900,-

DV80M62532 Þurrkari

Q DRIVE. Barkalaus. 8 KG. 1400 SN. Orkunýting A+++. „Air wash“ 81 mín. þurrktími í hraðþurrkun Hægt að stilla allt í símanum.

Verð 139.900,-

WW90M643 Þvottavél

Q DRIVE. 9 KG. 1400 SN. Eco Bubble. Styttir þvottatíma um nær helming. Ný og bætt hugsun í ullarþvotti. Hægt að stilla allt í símanum..

Verð 119.900,-

SaMSUNg Q-Rator í símanum ath öllu þessu er hægt að stýra frá síma eða tölvu.

Mest prófuðu tæki sem Samsung hefur sent frá sér, sem hafa staðfest endingu yfir 20.000 þvotta. tromlan er tvískipt og snýst í sitt hvora áttina. Þvottaefnið er leyst upp undir þrýstingi til að ná að leysa það upp mun hraðar og auka virkni þess. ( eco bubble*)

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Skoðaðu ve úrvalið furokkar á

nýr Netverslun

Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


MINNUM Á Fjölskyldu- og hádegistilboðin okkar HÁDEGISTILBOÐ

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

kr. 1200.-

kr. 4890,-

alla virka daga

fyrir 5 franskar, sósa og gos

Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30

Ytri-Bakki, Hörgársveit auglýsing deiliskipulagstillögu

HÖRGÁRSVEIT

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að deiliskipulagi fyrir Ytri-Bakka í Hörgársveit skv. 1. mgr. 41. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan tekur til uppbyggingar ferðaþjónustu á svæði sem í aðalskipulagi Hörgársveitar er skilgreint sem opið svæði (OP10). Greinargerð og uppdrættir skipulagstillögu munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 15. mars 2019 til og með 26. apríl 2019. Gögnin verða einnig aðgengileg á vef sveitarfélags, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna til föstudagsins 26. apríl 2019. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast sveitarfélaginu á netfangið horgarsveit@horgarsveit.is eða á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla, 601 Akureyri. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


ÞÚ FÆRÐ FÖTIN HJÁ OKKUR

VELKOMIN Í DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 WWW.KLÆÐI.IS

DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN


KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN?

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN, OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

elva@n4.is

412 4402


HELGIN BYRJAR Í NETTÓ! Bayonne skinka Kjötsel

-50%

998

-56%

KR/KG

-25%

ÁÐUR: 1.995 KR/KG

Svínahakk Ferskt

Danpo kjúklingabringur 900 gr

499

1.274

KR/KG

ÁÐUR: 1.135 KR/KG

-20% -20% Lambasnitsel Með raspi

2.495

KR/KG

ÁÐUR: 3.119 KR/KG

ÁÐUR: 1.698 KR/PK

KR/PK

FRÁBÆR SUNNUDAGSSTEIK!

Úrbeinað lambalæri með piparosti Kjarnafæði

2.287 ÁÐUR: 2.859 KR/KG

KR/KG

-21% FRÁBÆRT VERÐ! Heill kalkúnn Franskur

1.089

KR/KG

-20%

Beinlaus lambalærissteik m/gremolata kryddi Goði Nautalundir Danish Crown

3.270 ÁÐUR: 4.139 KR/KG

2.398 ÁÐUR: 2.998 KR/KG

KR/KG

KR/KG

jarðarber

289

KR/ASKJA

ÁÐUR: 579 KR/ASKJA

-14%

Coop pizzur m/skinku & osti eða pepperoni

-50%

335

KR/PK

ÁÐUR: 389 KR/ PK

Barnadagar í Nettó! Lægra verð – léttari innkaup

20% afsláttur af barnavörum Tilboðin gilda 21. - 24. mars


Tónlistarskólinn á Akureyri Innritun fyrir skólaárið 2019 - 2020 er hafin Tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is Almennur umsóknarfrestur er til og með 12. maí Umsóknarfrestur fyrir nemendur á stúdentsbraut er til og með 12. apríl* Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að sækja um skólavist fyrir veturinn 2019-2020 *Stúdentsbraut TA og framhaldsskóla á Norðurlandi - https://www.tonak.is/is/namid/studentsbraut-1

NÝ SENDING AF SKÓM KÁPUR · KJÓLAR · PILS · BOLIR · PEYSUR · TOPPAR Fullt af flottu á 50% slánni

Glerártorgi Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00

462 7500


Snjall og glæsilegur sportjeppi

www.kia.com

Afbo

rgun

á má

nuði:

37.77 7 kr. m.v. 50% innb og lá orgu n til n eð 84 m a bíl ánað í uppí a. Ve töku xtir 7, 7%.* *

*Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á www.kia.com/abyrgd.

**Greidd heildarfjárhæð á 7 árum er 5.500.051 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 9,19%.

7 ára ábyrgð framleiðanda á öllum nýjum Kia bílum

Sparneytinn sportjeppi sem eyðir frá 5,7 l/100 km Kia Sportage er snjall og glæsilegur sportjeppi, búinn fyrsta flokks tæknibúnaði.

Kia Sportage X, 2WD, 6 gíra, beinsk. verð frá:

7“ snertiskjár með leiðsögukerfi, þráðlaus farsímahleðsla og akreinavari eru meðal spennandi bílaframleiðanda. Komdu og reynsluaktu nýjum Kia Sportage.

4.590.777 kr.

Komdu í heimsókn. Við tökum vel á móti þér.

Fæst einnig fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur verð frá: 5.790.777 kr.

staðalbúnaðar Kia Sportage. Honum fylgir hin einstaka 7 ára ábyrgð — sú lengsta frá nokkrum

Höldur bílasala · Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala Söluaðili Kia

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland facebook.com/holdurbilasala


Full búð af nýjum vörum

70% afsláttur af völdum sumar yfirhöfnum Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393

@n4sjonvarp

Fylgstu með okkur á Instagram og Facebook!

n4sjonvarp


2 1.-24. mars

Amuse bouche en apéritifs Lystauki og kampavín Amuse bouche and aperitif Terrine de foie gras avec champignons marinés et purée de figues Andalifra "terrine" með súrsuðum sveppum og fíkjumauk Foie gras terrine with pickled mushrooms and fig purée Magret de canard avec tarte fine et purée d'oranges Andabringa með "tart fine" og appelsínu Roast duck, tart fine and orange Franskir kokteilar

Sélection de fromages Úrval af frönskum ostum Selection of french cheeses Baba au rhum avec crème chantilly et framboises Babakaka með rommi, vanillurjóma og hindberjum Rum baba with chantilly cream and raspberries 8.490 kr Sérvalinn vínseðill með frönskum vínum

HAPPY

HOUR

A l l a dag a m illi 1 6 - 1 8

B et w e e n 1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 , e v e r y d ay

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020


NÝ COROLLA

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 89949 11/18

HÚN ER KOMIN AFTUR

Stórsýning laugardag kl. 12-16 hjá Toyota Akureyri Við blásum til stórsýningar á nýrri Corollu í þremur nýjum útfærslum. Þrjár gerðir sem taka sig best út með þig undir stýri, nú í öflugum Hybrid útfærslum. Komdu og sjáðu hvað gerir Corollu að mest seldu bifreið heims. Þú getur valið á milli hlaðbaksins, Corolla Hatchback; stallbaksins, Corolla Sedan og langbaksins, Corolla Touring Sports. Hver er þín týpa? 2 ára þjónustupakki fylgir með nýrri Corollu, viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Nú er 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Toyota bifreiðum.

3+4 ÁBYRGÐ

2 ÁRA ÞJÓNUSTA

Toyota Akureyri Akureyri

Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega þann búnað sem tilgreindur er. Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.


ABACO HEILSULIND Býður upp á lúxus GUINOT andlitsmeðferð sem þú verður að prófa. DEKUR, VELLÍÐAN OG FRÁBÆR ÁRANGUR! Tímapantanir í síma 462-3200.

AGE SUMMUM MEÐFERÐ

50 mínútur

LIFT SUMMUM MEÐFERÐ 50 mínútur

ÞÉTTIR húðina

MÓTAR

andlitsdrætti

STINNIR

bringusvæði

Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · 462 3200 www.abaco.is


PROTIS® Kollagen Fyrsta og eina íslenska kollagenið Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla

Helstu innihaldsefni SeaCol® er blanda af vatnsrofnu kollageni úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. C-vítamín tekur þátt í myndun kollagens í líkamanum. Hyaluronic-sýra er eitt mest rakagefandi efni náttúrunnar og viðheldur meðal annars raka húðarinnar. Kóensím Q10 er að finna í nær öllum frumum líkamans. Það er mikilvægt fyrir endurnýjun fruma eins og húðfruma. B2- og B3-vítamín, sink, kopar og bíótín fyrir hárvöxt, endurnýjun húðar og vöxt nagla.


Þú færð fermingargjöfina hjá okkur! FERMINGARTILBOÐ 20% afsláttur af Skóm · Hjálmum · Hnökkum · Höfuðleðrum

Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is


GÖNGUGARPAR!

N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar. Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is

412 4404


ÚTBOÐ

Nesjahverfi - Týsnes | Gatnagerð og lagnir Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku hf og Landsnets hf, óska eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, vatnslagna og ídráttarröra ásamt tilheyrandi yfirborðsfrágangi. Einnig tilheyrir verkinu gerð afvötnunarrásar norðan við hverfið. Heildarlengd gatna er um 430 m og heildarlengd stíga um 300 m. Helstu magntölur: Uppúrtekt samtals Fyllingar samtals Stofnlagnir fráveitu

um 1.900 m³ um 11.000 m³ 450 m

Stofnlagnir vatnsveitu Lagning ídráttarröra Afvötnunarrás

um 500 m um 100 m um 580 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. nóvember 2019. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með þriðjudeginum 26. mars 2019. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamann, netfang og síma skulu fylgja beiðni. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð og verða þau opnuð á sama stað, þriðjudaginn 9. apríl kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

VIÐ FLYTJUM RAFMAGN

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is


HEY! ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM VELFERÐ UMHVERFIS OKKAR? SENDU OKKUR EMAILIÐ ÞITT Á

n4@n4.is OG FÁÐU N4 DAGSKRÁNA SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Á ÞRIÐJUDÖGUM Í HVERRI VIKU.

www.n4.is

412 4404

n4@n4.is



Í NÆSTA ÞÆTTI:

SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

N4 gerir 10 þætti árið 2019 um ungt fólk og krabbamein. Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.

UMSJÓN: MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR


NÆSTI GESTUR MARÍU BJARKAR Í UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN ER SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR 27 ÁRA VÖRUFLUTNINGABÍLSTJÓRI Á AKUREYRI. HÚN GREINDIST 2017 MEÐ HÚÐ- OG EITILFRUMUKRABBAMEIN OG ER ÖNNUR TVEGGJA Á ÍSLANDI MEÐ SLÍKT KRABBAMEIN. VIÐ HEYRUM EINSTAKA SÖGU HENNAR, FYLGJUM HENNI Í RÆKTINA ÞAR SEM HÚN VIÐHELDUR KRAFTINUM, FÖRUM MEÐ HENNI INN Á NORÐANKRAFT, RÆÐUM VIÐ MÓÐUR HENNAR OG BESTU VINKONU.

MIÐVIKUDAGINN 27. MARS 20.30

Fylgstu með á:

n4sjonvarp n4sjonvarp

SAMSTARFSAÐILAR


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is

Munið að taka fram nafn og aldur :)

MYND VIKUNNAR

Völundarhús KRAKKASÍÐA Litað eftir númerum

3

Sölvi Mar, 5 ára

3

4

4 3 4

4 4 4

4

1. BLÁR

2. GRÁR

3. BRÚNN

4. LJÓSBRÚNN


A T A L BÆJAR FJÖR

Á AKUREYRI

23. mars

15:00-16:30

í fimleikasal Giljaskóla Komdu og skemmtu þér með Íþróttaálfinum, Sollu stirðu og vinum þeirra. Skemmtiatriði og í framhaldinu hopp og stuð í salnum. Aldurstakmark: 10 ára og yngri. Miðaverð fyrir þátttakendur kr. 2500 á www.tix.is // kr. 3000 við hurð. ATH. foreldrar greiða ekki

Miðar á tix.is


stigurskoverzlun stigur_skoverzlun stigurskor@stigurskor.is Mánudaga - Föstudaga . . . 10 - 1 8 : 30 Laugardaga . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 - 17 Sunnudaga . . . . . . . . . . . . . . . . . . .13 -17

18.990

GLERÁRTORGI

8.990

6.990

6.990

6.990

@N4Grafík

5715546

22.990

5.990

8.990


4.990

3.990

5.990

6.990

5.990

16.990

18.990

5.990

19.990

16.990


Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.

V I Ð TA L

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

www.karlaklefinn.is

KÍKJUM Í KARLAKLEFANN!

Guðmundur Pálsson vefstjóri Krabbameinsfélags Íslands kom í Föstudagsþáttinn á dögunum. Hann sagði Maríu Páls allt um Karlaklefann og fleira. Hann var einn af fyrirlesurunum á málþinginu Hrúturinn - karlmenn og krabbamein sem haldið var í Hofi í síðustu viku. „Karlaklefinn er nýtt vefsvæði sem við hjá Krabba- að þetta hefur alltaf einhvern aðdraganda, fæst meinsfélagi Íslands settum í loftið 1.mars. Það er vefur gerist yfir nótt. Það eru alls kyns einkenni sem við með upplýsingum um heilbrigðan lífsstíl, krabbamein verðum vör við og því miður erum við karlar síður og ýmislegt sem snýr að því, sérstaklega sniðið fyrir líklegir til þess að bregðast við þeim. Við ákváðum karlmenn - þó konum sé að sjálfsögðu velkomið að því að prófa að opna karlaklefann. Karlaklefar eru kíkja í klefann líka. Hugmyndin er semsagt sú að staðir þar sem við erum allir berrassaðir, jafnir reyna að matreiða efnið sérstaklega fyrir karla, því fyrir Guði og berskjaldaðir. Þar erum við svolítið að segja hvorir öðrum eitt og annað staðreyndin er sú að karlmenn sem við kannski ræðum ekki eru síður líklegir til þess að leita annars staðar. Þess vegna varð sér upplýsinga þegar kemur að Karlaklefar eru staðir karlaklefinn svolítil umgjörð um heilsu- og heilbrigðismálum. þar sem við erum allir verkefnið.” segir Guðmundur. Það er vitað og sannað mál. Hugmyndin er ársgömul, en eftir berrassaðir, jafnir fyrir Ekki bara áhersla á Mottumars í fyrra fórum við að sjúkdóminn Guði og berskjaldaðir kíkja á tölfræðina og það kom í „Það sem við viljum draga fram er ljós að liðlega 60% þeirra sem heimsóttu vefinn okkar þá voru konur. Við veltum ekki bara sjúkdómurinn og það sem tengist honum þessu mikið fyrir okkur, hvaða ástæður væru fyrir því beint. Líka heilbrigðan lífsstíl, hreyfingu, svefn og og hvað væri hægt að gera betur til að laða karlana að fleira. Það liggur fyrir að það er ýmislegt hægt að gera sjálfur til þess að minnka líkurnar á krabbameini. síðunni.” Segir Guðmundur. Á síðunni er líka hægt að lesa reynslusögur frá karlmönnum til þess að fá beint í æð sannar sögur frá Berum ábyrgð á okkur sjálfum „Það er þannig að í menningu okkar eru konur lang karlmönnum sem hafa reynt ýmislegt á eigin skinni. oftast að sjá um heilbrigðismál heimilanna. Þær sjá Þessar sögur hafa fengið mikil og góð viðbrögð. Ef um að börnin fari til læknis og fullorðna fólkið jafnvel gestir karlaklefans finna ekki það sem þeir eru að líka. Við karlarnir þurfum kannski svolítið að fara að leita að á síðunni eða vilja kafa dýpra í eitthvað, þá breyta þessu og bera ábyrgð á sjálfum okkur. Það er alltaf hægt að leita í móðurskipið, www.krabb.is er þannig með krabbamein eins og flesta sjúkdóma sem er heimasíða Krabbameinsfélags Íslands.” Segir Guðmundur að lokum.

Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.


MOTTU MOLAR Einstaklingur sem áður var hraustur að eðlisfari þarf nú að horfast í augu við breytta sjálfsmynd. Hann gæti þurft að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum að hann þurfi á hjálp að halda.

HUGUR

Veittu hugsunum þínum athygli og talaðu við einhvern sem þú treystir um líðan þína. Faglega ráðgjöf og stuðning er hægt að fá án endurgjalds hjá KAON.

HREYFING

Reyndu að finna að lágmarki 10 mínútur á dag til þess að fara í göngutúr. Það getur gefið auka orku og bætt líðan. Tvisvar í viku eru tímar á líkamsræktarstöðinni Bjargi fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein.

HVÍLD

Góður svefn er mjög mikilvægur og stundum þarf auka hvíld yfir daginn. Þá getur verið gott að nýta sér slökun eða núvitundaræfingar. KAON býður upp á slökunarjóga á miðvikudögum án endurgjalds.

NOKKUR GÓÐ RÁÐ EFTIR KRABBAMEINSGREININGU Hræðsla, kvíði, reiði og vanmáttur eru tilfinningar sem geta komið upp, en einnig baráttuandi og vilji til þess að halda öllu óbreyttu, bæði fyrir einstaklinginn sjálfan og fólkið í kringum hann.

NÁND

Hugaðu að þér og maka þínum, finnið tíma til að skapa nánd til dæmis með göngutúr eða spili. Vandamál tengd kynlífi geta komið upp eftir greiningu krabbameins og því mikilvægt að rækta nándina því kynlíf snýst um meira en samfarir. Hægt er að leita til kynlífsráðgjafa Krabbameinsfélagsins í síma 800 4040 og á Landspítala, en einnig er hægt að fá samtal við hjúkrunarfræðing hjá KAON.

NÁTTÚRAN

Ferskt loft, stjörnubjartur himinn, fuglar að syngja, Kjarnaskógur... það er bara eitthvað svo gefandi að vera í náttúrunni.

NÆRGÆTNI

Það er mikilvægt að vera nærgætinn við sjálfan sig. Talaðu við þig og um þig eins og þú myndir gera við þinn besta vin.

NÆRING

Drekktu vel af vatni og borðaðu mat sem höfðar til þín. Borðaðu hollan og fjölbreyttan mat (sjá ráðleggingar frá landlæknisembættinu) og ekki borða uppáhaldsmatinn þinn þegar bragðskynið er sem verst. Ef þú ert með þurrk í munni getur verið frískandi að sjúga ísmola.

MOTTU MARS


Allar dragtir á tilboði fim 21.03 - sun 24.03 Rexín kvenfatnaður Akureyri

Mikið úrval af fallegum vorvörum Mikið úrval af fallegum skóm

Glerártorgi

i

SÍMI 461 4158



Viltu vera memm? Markmið Barnamenningarhátíðar á Akureyri er að hvetja börn og ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til að njóta lista og menningar. Sérstök áhersla er lögð á verkefni sem efla sköpunarkraftinn. Leiðarljós hátíðarinnar eru fagmennska, fjölbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi fyrir öll börn og ungmenni. Vettvangur hátíðarinnar er Akureyri og leitast er við að nýta spennandi og áhugverð rými þar sem börn geta skapað, notið, sýnt og túlkað. Meginreglan er að aðgengi að viðburðum sé ókeypis.

Hægt er að sækja um styrk vegna verkefna á Barnamenningarhátíð á Akureyri til og með 22. mars. Til að komast með viðburð inn í prentaða dagskrá hátíðarinnar þarf að sækja um þátttöku fyrir 31. mars.

Nánari upplýsingar á barnamenning.is


KRAKKAR Viltu sjá söguna SKRIFA þína lifna við LEIKRIT á leiksviði? LEIKFÉLAG AKUREYRAR, Í SAMSTARFI VIÐ KRAKKA-RÚV, EFNIR TIL LEIKRITUNARSAMKEPPNI FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6-12 ÁRA. SAMKEPPNINNI VERÐUR SKIPT Í TVO FLOKKA;

1

fyrir höfunda á yngsta stigi grunnskóla

2

höfunda á miðstigi grunnskóla.

Skrifaðu allt að 15 blaðsíðna handrit um

TVÖ LEIKRIT VERÐA

hvað sem er! Þú ræður ferðinni. Verður það

VALIN OG SVIÐSETT Í

saga um fjórfætta geimveru sem lendir í sjávarháska eða grimma galdraömmu sem á falinn fjársjóð í kjallaranum… eða bara eitthvað allt annað? Farðu inn á krakkaruv.is/sogur og skilaðu inn þínu handriti. Hægt er að senda inn handrit til 25. apríl 2019 Nánari upplýsingar á krakkaruv.is/sogur. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið marta @ mak.is

SAMKOMUHÚSINU MEÐ HJÁLP ATVINNULEIKHÚSFÓLKS!



SKJALDMEYJAR HAFSINS Nýtt sannsögulegt leikverk um líf eiginkvenna sjómanna

28. mars kl. 20

Höfundur og leikstjóri: Jenný Lára Arnórsdóttir

UPPSELT

5. apríl kl. 20

Leikarar: Jónína Björt Gunnarsdóttir, Vala Fannell og Katrín Mist Haraldsdóttir

NOKKUR SÆTI LAUS

Tónlist og hljóðmynd: Ármann Einarsson

12. apríl kl. 20

Ljósahönnun: Arnþór Þórsteinsson

NOKKUR SÆTI LAUS AÐEINS ÞESSAR 3 SÝNINGAR

MIÐAVERÐ AÐEINS 3.500 kr. MIÐASALA Á MAK.IS

Leikmynd og búningar: Sara Blöndal Framleiðsla: Arna Kristín Sigfúsdóttir artik.theatre

artik.theatre

Sýningin er samstarfsverkefni leikhópsins Artik og Leikfélags Akureyrar


--

V I Ð TA L

Þegar lífið tekur nýja stefnu Þegar Þuríður Harpa Sigurðardóttir lamaðist fyrir neðan brjóst stóð hún á fertugu, þriggja barna móðir á Sauðárkróki. Lífið hafði gengið sinn vanagang, ef svo má segja, allt þar til einn örlagaríkan dag í aprílmánuði 2007 þegar lífið tók óvænta stefnu og nýtt hlutverk blasti við henni og fjölskyldunni. Hún er í dag formaður Öryrkjabandalags Íslands og nýtir þar sama baráttuandann og hefur einkennt hana í gegnum ferlið að takast á við afleiðingarnar af slysinu sem setti hana í hjólastól. Hún sagði sögu sína í þættinum Þegar hjá Maríu Björk á N4. Eins og hver annar dagur „Þetta var bara eins og hver annar dagur. Ég vaknaði, kom börnunum á lappir, sendi þau í skólann og var síðan komin sjálf í vinnu um klukkan átta. Ég er grafískur hönnuður og á þessum tíma rak ég fyrirtækið Nýprent á Sauðárkróki. Þennan dag var ég að vinna allan daginn í skýrslu sem var komin á skiladag. Það var mikil pressa og ég var komin í yfirvinnu þegar sambýlismaðurinn minn hringdi í mig rúmlega fimm og spurði hvort ég gæti hjálpað honum að flytja hross yfir í Hegranes. Mér þótti gott að fá loks tækifæri til þess að standa upp og fara í eitthvað allt annað verkefni þannig að ég stökk á tækifærið og dreif mig af stað. Ég keyrði heim, græjaði mig í reiðgallann og svo beint út í hesthús,“ segir Þuríður Harpa. Missti algjörlega stjórnina „Það æxlast þannig að ég fer á bak á hrossi sem ég hafði aldrei riðið áður og við leggjum af stað með nokkur hross yfir í Hegranes.

Ég fann fljótt að mér fannst hún frekar óþægileg en ákvað að hafa ekkert orð á því neitt sérstaklega. Þegar við erum komin yfir í Hegranesið og yfir veginn þar, þá tekur hún strauið og ég missi algjörlega stjórnina. Ég fór strax að undirbúa mig undir það að fara af baki og losaði mig því úr ístöðunum því ég ætlaði ekki að vera föst í þeim og dragast á eftir henni. Hún stekkur þá út í mýri og sekkur á kaf með framfæturna. Ég flýg þá fram fyrir hestinn í stóran boga og lendi á brjóstbakinu beint ofan á steinnibbu. Þetta gerðist allt saman á örskotstundu. Ég horfi á fæturnar á mér og hugsa strax að það sé eitthvað mikið að.“ Enginn læknir tiltækur „Ég var ekkert kvalin eða neitt slíkt, en allt í einu varð allt rosalega skýrt í höfðinu á mér. Ég man að dagurinn á undan fór að rifjast upp mjög nákvæmlega, hver einasta mínúta og sekúnda sem leiddi til þessa atviks. Síðan kemur sjúkrabíllinn sem keyrir mig á Sauðárkrók og þaðan er ég síðan flutt með


sjúkraflugi til Reykjavíkur. Það var búið að undirbúa mig undir að fara beint í aðgerð en það náðist hinsvegar ekki í lækninn á bakvakt sem átti að skera mig og læknirinn á vakt var þá búinn að vera vakandi í of marga klukkutíma til þess að geta skorið mig upp. Ég var því látin bíða til morguns.“

móti móður sinni í hjólastól. Sem betur fer kom ég ekki döpur, þunglynd og reið heim til mín því það hefði verið enn þá erfiðara fyrir fjölskylduna að takast líka á við það. Ég var líka heppin að því leyti að vinnan mín var þess eðlis að ég gat farið aftur að vinna og hafði þá eitthvað fyrir stafni.“

Ekki staða sem maður óskar Gæti gengið til baka „Mér hefur alltaf þótt þetta fremur óþægileg börnunum sínum niðurstaða, að það skyldi ekki vera hægt „Ég reyndi að láta þetta ekki hafa mikil áhrif að ná í lækni árið 2007 og það í öllu á þeirra líf og gera þau ekki ábyrg fyrir mér. góðærinu. Ég fer síðan í uppskurð daginn En þau tóku samt á sig hluti sem þau hefðu annars ekki þurft að gera og eftir og þar kemur í ljós að jafnaldrar þeirra þurftu ekki að ég er hryggbrotin og einn glíma við. Þetta er dálítið breytt hryggjaliðurinn mölbrotinn. „Ég var ekkert hlutverk. Að keyra mömmu sína Mænan var þá marin og hjólastól inní búð eða hjálpa það illa farin að læknarnir kvalin eða neitt íhenni upp á gangstéttarkant. töldu það ekki víst að ég slíkt, en allt í Það er ekki staða sem maður vill fengi mátt aftur. En þeir börnin sín séu í, þótt auðvitað sögðu alltaf að þetta gæti einu varð allt að sé gott að þau alist upp við að komið til baka á einu ári. Ég rosalega skýrt í hjálpa og aðstoða.“ ligg þarna inní í þrjár vikur áður en ég er síðan flutt höfðinu á mér. Ég á Grensás,“ segir Þuríður Klesstum á vegg man að dagurinn „Sérfræðingarnir vita það að Harpa. á undan fór að þegar maður kemur heim eftir Nýtt hlutverk lendir maður á vegg. Það rifjast upp mjög svona er í raun bara tímaspursmál. heimafyrir nákvæmlega, Ég vissi það ekki þegar ég var Það kemur síðan að því og fór heim en auðvitað loks í október að Þuríður hver einasta útskrifuð kom að því að við klesstum á fær að snúa aftur heim, sex mínúta og vegginn og vorum þá búin að mánuðum seinna. Heim þetta á hnefanum í marga í faðm fjölskyldunnar, til sekúnda sem fara mánuði. Þá fer ég að hringja og barnanna sinna þriggja og leiddi til þessa leita aðstoðar en komst þá að sambýlismanns. Öll áttu að það var bara enga aðstoð þau þó fyrir höndum breytt atviks.“ því að hafa. Þarna myndi ég vilja sjá hlutverk. „Það er það sem sálfræðing sem er sérhæfður í er alveg svakalega erfitt. slysaáföllum fjölskyldu.“ Maður er búinn að vera í bómull í einhverja mánuði og kemur svo heim og uppgötvar þá að maður getur ekki gert neitt sjálfur þar. Þuríður tjáir sig hér opinskátt í einlægu viðtali Ég gat ekki vaskað upp almennilega, ekki um hvernig henni hefur gengið að takast á bakað, ekki eldað, ekki skúrað gólfið eða við erfiðleikana sem áttu eftir að fylgja því þrifið. Ég er líka að koma heim á þeim tíma að lamast fyrir neðan brjóst. Skilnaðinn við sambýlismann sinn, sambandið við foreldra árs þar sem styttist í jólin.“ og framandi meðferðarúrræði á Indlandi sem áttu á endanum eftir að verða til þess Öll fjölskyldan undir að Þuríður gæti gengið við göngugrind. „Það vantaði algjörlega sálræna þáttinn í þetta og eftirfylgni. Því þarna er það ekki bara ég sem er að lenda í einhverju heldur heil fjölskylda. Börnin eru þarna að taka á

Allt viðtalið má finna inná www.n4.is og á Facebooksíðunni okkar - N4 Sjónvarp.





Opið um helgina

Á BACCALÁ BAR HAUGANESI VIÐ TÖKUM FORSKOT Á SUMARIÐ OG HÖFUM OPIÐ ALLA HELGINA, FRÁ FÖSTUDEGI TIL SUNNUDAGS KL. 12 19

blekhonnun.is

SIGLUFJÖRÐ UR

MATSEÐLI: SÝNISHORN AF - Hamborgarar - Pizzur ttir! - Frábærir fiskré

ur örð

afj

Eyj

blekhonnun.is

POTTARNIR Í FJÖRUNNI ERU ALLTAF HEITIR

DALVÍK

HAUGANES

AKUREYRI

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: WWW.EKTAFISKUR.IS

OG Á FACEBOOK.COM/BACCALABAR


Myndir vikunnar!

Bjarni Ómar og Svavar að græja hljóðið fyrir upptöku á tónlistaratriði. Egill tæknistjóri á leið í tökur fyrir Eitt og Annað.

Náttúran að skarta sínu fegursta þegar Skúli Bragi fór í tökuferð fyrir Að Austan. Vala, Katrín Mist og Jónína Björt, leikkonur í Skjaldmeyjar Hafsins kíktu til okkar í Föstudagsþáttinn.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


SKIPULAG UM LOFTSLAG, LANDSLAG OG LÝÐHEILSU Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu.

Lýsing Lýsing þar sem gerð er grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun stefnunnar liggur frammi til kynningar frá 16. mars til 8. apríl 2019. Lýsingin er aðgengileg á landsskipulag.is. Nálgast má prentað eintak hjá Skipulagsstofnun. Allir eru hvattir til að kynna sér lýsinguna og koma á framfæri ábendingum um nálgun og efnistök til Skipulagsstofnunar. Frestur til að koma á framfæri ábendingum er til 8. apríl 2019. Ábendingar þurfa að vera skriflegar og geta borist bréfleiðis, með tölvupósti á landsskipulag@skipulag.is, eða á athugasemdagátt á landsskipulag.is.

Kynningar- og samráðsfundir Öllum sem áhuga hafa er jafnframt boðið til kynningar- og samráðsfunda á eftirtöldum tímum. Þar gefst tækifæri til að kynna sér hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu og taka þátt í umræðum um æskilegar áherslur og aðgerðir í landsskipulagsstefnu varðandi loftslagsmál, landslag og lýðheilsu.

Borgarnesi Ísafirði Selfossi Reykjavík Akureyri Egilsstöðum Blönduósi

18. mars 19. mars 20. mars 21. mars 25. mars 27. mars 2. apríl

kl 15-17 kl 14-16 kl 15-17 kl 15-17.30 kl 15-17 kl 15-17 kl 15-17

Hjálmakletti Hótel Ísafirði Tryggvaskála Nauthóli Hofi Hótel Héraði Hótel Blöndu

Hús opnar 15 mín. fyrir upphaf fundar á hverjum stað Fundinum í Reykjavík verður streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar Nánari upplýsingar á landsskipulag.is Allir velkomnir Lýsing er kynnt samkvæmt 11. gr. skipulagslaga og 16. gr. reglugerðar um landsskipulagsstefnu.

Skipulagsstofnun - Borgartúni 7b - 105 Reykjavík


MIÐVIKUDAGUR

6. janúar 20. mars

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 19.mars.

20:00 Eitt og annað af hönnun. Heimsækjum meðal annars Magnús og Kolbrúnu sem eru húsgagnasmiðir á Sauðárkróki undir merkinu Gagn. Þetta og margt fleira af hönnun í þættinum.

13.00 14.05 14.50 15.00 15.30 16.40 17.10 17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 23.50 00.05 00.15

Útsvar 2013-2014 (2:25) Mósaík (7:13) Hundalíf Símamyndasmiðir (7:7) Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (8:14) Veröld sem var (4:6) Landakort Höfuðstöðvarnar (4:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Nálspor tímans (6:6) Undirföt og unaðsvörur Tíufréttir Veður Efnavopn: Lævíslegt stríð Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

20:30 Þegar (e)

16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (21:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (15:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden (114:208) 19:45 Life in Pieces (15:22) 20:10 Survivor (4:14) 21:00 New Amsterdam (12:22) 21:50 Station 19 (9:13) 22:35 Taken (5:16)

Þegar Þuríður Harpa Sigurðardóttir lamaðist fyrir neðan brjóst, stóð hún á fertugu í apríl 2007. Hún þurfti að læra að lifa upp á nýtt í gjörbreyttum veruleika. Þuríður Harpa sem nú er formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir okkur sögu sína.

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 19. mars Verður sýndur á N4

MIÐ 20. mars kl. 14:00 LAU 23. mars kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

21. mars

13.00 14.00 15.10 15.40 16.35 17.35

20:00 Að Austan

17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.30 21.00 22.00 22.15 22.20 22.55 23.55 00.10 00.20

Byggðin á Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum breytingum. Bæjarstjórinn á Seyðisfirði segir nauðsynlegt að fá jarðgöng sem fyrst. Reiðhjólaverkstæðið Keðjuverkun á Fáskrúðsfirði og fleira í þætti kvöldsins frá Austurlandi.

Útsvar 2013-2014 (3:25) Stríðsárin á Íslandi (2:6) Kexvexsmiðjan (5:6) Taka tvö (10:10) Popppunktur 2011 (1:16) Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Nörd í Reykjavík (2:5) Eitt stykki hönnun, takk Ljúfsár lygi (2:6) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (19:22) Löwander-fjölskyldan Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

20:30 Landsbyggðir

16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (22:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (16:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Kids Are Alright 20:10 Með Loga (5:8) 21:10 9-1-1 (11:18) 21:55 The Resident (12:23) 22:40 How to Get Away with Murder (12:4) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Skipulagsmál eru mikilvæg. Þótt skipulagsgerð sé fyrst og fremst á ábyrgð sveitarfélaga er einnig sett fram stefna í skipulagsmálum á landsvísu. Karl Eskil Pálsson ræðir við Ásdísi Hlökk Karlsdóttur forstjóra Skipulagsstofnunar.

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


ATVINNA

Tvær lausar stöður umsjónarkennara á unglingastigi við Þelamerkurskóla

HÖRGÁRSVEIT

Við Þelamerkurskóla eru lausar til umsóknar tvær stöður umsjónarkennara á unglingastigi í eitt ár vegna leyfa. Óskað er eftir að ráða fjölhæfa, sveigjanlega og skapandi grunnskólakennara með mikla hæfni í samskiptum við unglinga. Umsjónarkennararnir tveir vinna saman í teymi með einn námshóp 8.-10. bekkinga. Í skólanum eru samtals 73 nemendur sem skiptast í þrjá námshópa. Í Þelamerkurskóla er starfað með markvissum hætti í anda skóla án aðgreiningar og þannig lögð rík áhersla á að búa öllum nemendum aðstæður til náms við hæfi hvers og eins, nokkuð sem krefst sveigjanleika og skapandi hugsunar hjá öllu starfsfólki. Einkunnarorð skólans eru þroski, menntun og samkennd. Hann starfar eftir hugmyndafræði Jákvæðs aga og heilsueflandi skóla auk þess sem ýmis þróunarverkefni hafa skipað stóran sess í skólastarfinu. Á unglingastiginu hafa rafrænir kennsluhættir verið innleiddir af krafti og vinna nemendur mikið til í gegnum Google umhverfið.

Helstu verkefni

• Annast almenna umsjón með nemendum í 8.-10. bekk. • Kennsla í íslensku, stærðfræði, ensku, lífsleikni, samfélagsgreinum og upplýsingatækni. • Stuðla að velferð nemenda í góðu samstarfi við foreldra/forráðamenn og stoðþjónustu innan skólans sem utan. • Vinna í teymi tveggja umsjónarkennara.

Menntunar- og hæfniskröfur • • • • •

Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi. Áhugi á og færni í samskiptum við ungt fólk. Færni í samvinnu og teymisvinnu. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf við skólann. Ráðið er í stöðurnar til eins árs frá 1. ágúst 2019. Umsóknarfrestur er t.o.m. 7. apríl 2019. Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu skólans, https://www.thelamork.is/ Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is. Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


FÖSTUDAGUR

22. mars

13.00 14.00 14.25 15.10

20:00

15.35

Föstudagsþátturinn

16.40 17.25 17.55 18.05 18.06 18.31 18.35 19.00 19.15

Frakkar eru meðal annars þekktir fyrir að kunna sitthvað fyrir sér í eldhúsinu, en Múlaberg ætlar að hafa franska daga um helgina. Freyvangsleikhúsið og Leikfélag Hörgdæla leiða saman hesta sína og heyrum í sigurvegaranum í söngkeppni FNV, Ásgeiri Waage. Þetta og margt fleira í þætti kvöldsins.

22.10 23.55 01.15

12:20 12:40 13:05 13:45 14:10 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 21:00 22:30 00:00

Umsjón

María Pálsdóttir

Hafna rs t ræ t i 92

461 5858

Útsvar 2013-2014 (4:25) 92 á stöðinni (2:20) Séra Brown Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:7) Í saumana á Shake speare – Kim Cattrall Fjörskyldan Landinn Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Hvergidrengir (3:13) Sögur - Stuttmyndir Krakkafréttir vikunnar Fréttir og veður Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 Norrænir bíódagar: Drápið Reykjavík-Rotterdam Útvarpsfréttir í dagskrárlok

The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (32:155) Family Guy (11:21) The Bachelor (10:12) Ally McBeal (8:21) Malcolm in the Middle Everybody Loves Raymond (23:25) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (17:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (12:12) The Voice US (6:21) The Bachelor (11:12) The Numbers Station The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Hafnarstræti 92 | Sími 462 1818 | bautinn@bautinn.is


RESTART BYLTINGIN HELDUR ÁFRAM Við hjálpum þér að gera við þín tæki þér að kostnaðarlausu. Taktu þátt og drögum úr rafmagnsrusli.

Vinnustofa í Fab Lab á Akureyri Fimmtudaginn 21. mars milli kl. 17-19 www.restarticeland.org ·

Restart Ísland

Gengið að norð inn an


LAUGARDAGUR

23. mars

07.15 10.10 10.40 11.35 12.05

14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 19.mars

12.30 13.00

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig

15.00 15.40 17.10 17.50 18.00 18.01 18.05 18.18 18.45 18.53 19.00 19.25 19.35 19.45

Ásthildur og Stefán Elí hitta ungt og skapandi fólk á Norðurlandi eystra.

17:30 Taktíkin Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari meistaraflokks Hattar í körfubolta síðan 2011.

18:00 Að Norðan Málþingið Hrúturinn, rusl í Vaðlaheiðargöngum og margt fleira.

18:30 Hátækni í sjávarútvegi

20.40

Sjávarútvegi á Íslandi hefur fylgt mikil tækniþróun og hugvit í gegnum árin.

19:00 Eitt&Annað af hönnun Íslensk íþróttafatalína, Gagn á Sauðárkróki og fleira

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

EITT & ANNAÐ

23.05 00.55 02.40

Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.

KrakkaRÚV Basl er búskapur Töfradrykkur Ástríks Neytendavaktin Hemsley-systur elda hollt og gott (4:10) Nörd í Reykjavík (2:5) Söngkeppni Samfés 2019 BEINT Kiljan Just Like Heaven Á sama báti Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Hjá dýralækninum (11:15) Strandverðirnir (11:15) Fótboltastrákurinn Jamie Landakort Lottó Fréttir Íþróttir Veður Tímaflakkarinn - Doktor Who (10:10) Norrænir bíódagar: Pelli sigursæli Last Knights The Accused Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja.

19:30 Þegar

N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti um íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt.

Þuríður Harpa Sigurðardóttir var fertug þegar hún lamaðist fyrir neðan brjóst.

Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa á margan hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna almenningi þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi. Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild. Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar.

20:00 Að Austan Reiðhjólaverkstæðið Keðjuverkun á Fáskrúðsfirði og fleira í þættinum.

Við munum hafa samband við þig á næstu dögum og kynna nánar þetta skemmtilega og áhugaverða verkefni. Með kærri kveðju, María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 GSM 660-4680

Karl Eskil Pálsson dagskrárgerð N4 897-0603

Ívar Örn Björnsson sölustjóri N4 863-1514

20:30 Landsbyggðir Karl Eskil Pálsson ræðir við Ásdísi Hlökk Karlsdóttur forstjóra Skipulagsstofnunar

21:00 Föstudagsþátturinn Franskir dagar á Múlabergi, ungur og efnilegur söngvari Ásgeir Waage o.fl.

n4sjonvarp n4sjonvarp

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:00 19:30 21:00 23:05 01:05

The King of Queens How I Met Your Mother This Is Us (15:18) Happy Together (2018) The Bachelor (11:12) Malcolm in the Middle Everybody Loves Raymond (24:25) The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (11:12) The Voice US (7:21) The Bachelor (12:12) State of Play Collateral The Horse Whisperer

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


Leikfélag Húsavíkur sýnir

Höfundur

Jim Cartwright

Leikstjóri

Vala Fannell

Miðapantanir: www.leikfelagid.is & midi@leikfelagid.is eða í síma 464 1129 (2 tíma fyrir sýningar)

Næstu sýningar

yrir f ð o Tilb esti g s ú h leik

Fosshótel Húsavík býður 15% afslátt af matseðli Salka Restaurant býður frían drykk með máltíð Húsavík Öl býður 2 fyrir 1 af framleiðslu sinni


SUNNUDAGUR

24. mars 21:00 Nágrannar á Norðurslóðum Fylgjumst með keppni á hundasleðum í Qasigiannguit. Á Grænlandi er mikill hugur um bjarta framtíð í ferðaþjónustu og við heimsækjum sveitarstjórina í Sisimiut sem dettur í hug að bjóða ferðamönnum að prófa hundasleðaferðir.

07.15 11.00 12.10 12.40 13.20 15.20 17.25 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.55 21.45 22.30 00.15

12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 18:50 19:45 20:10 21:00 21:30 22:15 23:15 00:00

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Eitt stykki hönnun, takk Bikarúrslit kvenna í blaki Bikarúrslit karla í blaki Attenborough: Furðudýr í náttúrunni Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Matarmenning (3:6) Fréttir Íþróttir Veður Landinn Hvað höfum við gert? Sæluríki (4:8) Babýlon Berlín (4:16) Móðir mín Útvarpsfréttir í dagskrárlok

The King of Queens How I Met Your Mother The F Word (US) (11:11) The Good Place (7:12) The Bachelor (12:12) Malcolm in the Middle Everybody Loves Raymond (25:25) The King of Queens How I Met Your Mother 90210 (20:22) Líf kviknar (1:6) Með Loga (5:8) Happy Together (2018) This Is Us (16:18) Venjulegt fólk (3:6) The Truth About the Harry Quebert Affair Ray Donovan (6:7) The Walking Dead (11:8) The Messengers (12:13)


LEGSTEINAR Í MIKLU ÚRVALI

Helluhrauni 2, Hafnarfirði 544 5100 – granitsteinar.is


MÁNUDAGUR

25. mars

13.00 14.05 14.25 15.00

20:00

15.15 16.05 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.10

Ég um mig (e) Þátturinn þar sem ungt fólk fær orðið. Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí eru nýjustu þáttastjórnendurnir á N4. Hér ræða þau við ungt fólk sem er duglegt að sinna sínu hvað sem það kann að vera. Hvaða mál eru heitust og hvaða svörum búa þau yfir? Hvað getum við lært af ungu fólki?

22.00 22.20 22.30 23.15 00.05

20:30

13:05 13:45 14:10 14:55 16:00 16:20

Taktíkin Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttirnar á landsbyggðunum. Skúli Bragi fær til sín í settið ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. Þátturinn sem íþróttaáhugamenn eru að tala um.

KYNNINGAR MYNDBÖND

16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

Útsvar 2013-2014 (5:25) 92 á stöðinni (3:20) Maður er nefndur Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps Af fingrum fram (1:4) Hvað höfum við gert? Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir og veður Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 (Frakkland - Ísland) BEINT Tíufréttir Veður Gíslatakan (6:8) Stacey Dooley: Ofbeldi gegn konum í Rússlandi Dagskrárlok

Dr. Phil (33:155) Black-ish (22:23) Crazy Ex-Girlfriend Ally McBeal (9:21) Malcolm in the Middle Everybody Loves Raymond (1:24) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (18:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Good Place (8:12) Gordon, Gino and Fred: Road Trip (1:3) Hawaii Five-0 (14:6) Blue Bloods (12:22) MacGyver (22:23)


ÍV SKAMMTÍMASJÓÐUR - TRAUSTUR KOSTUR

GÓÐ ÁVÖXTUN FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI INNEIGN LAUS MEÐ DAGS FYRIRVARA

www.iv.is

460 4700

ÍSLENSK VERÐBRÉF síðan 1987


ÞRIÐJUDAGUR

26. mars 20:00

13.00 13.55 14.35 15.00 15.40 16.10

mynd: kvennabladid.is

Að Norðan

16.25 16.55 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.40

Á málþingi um karlmenn og krabbamein í Hofi náðum við tali við Eirík Jónsson þvagfæraskurðlækni frá Landsspítalanum. Heyrum hvað hann hefur að segja um breytta tíma í krabbameinslækningum, aukinni vitundarvakningu karlmanna um einkenni og eigin líðan o.fl.

20.55 21.30 22.00 22.15 22.20 23.10 23.55

Útsvar 2013-2014 (6:25) Andraland II (5:5) Íslenskur matur (6:8) Græna herbergið (2:6) Basl er búskapur (9:10) Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Borgarafundur um geðheilsu ungs fólks Skuggahliðar snjallsíma Trúður (10:10) Tíufréttir Veður Bjargið mér (6:6) Fortitude (2:10) Dagskrárlok

20:30 Hátækni í sjávarútvegi (e)

14:10 14:55 16:00 16:20

Í þessum þáttum er linsum og hljóðnemum sérstaklega beint að hátækni í sjávarútvegi og fanga er víða leitað. Þetta eru fróðlegir þættir og rætt er við fólk sem gjörþekkir mikilvægi þess að standast alþjóðlegan samanburð.

16:45 17:05 17:30 18:15

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20

Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.

Skilatími auglýsinga!

Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og AUGLÝSINGA þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi PANTANIR sjávarútvegsfyrirtækja.

412 4404

N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti um íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt. Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa

marganN4 hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna Texti í auglýsingar þarf að Auglýsingar unnar áalmenningi hjá þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi.

MÁN kl. 12:00

vera á tölvutæku formi og

Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 myndefni í góðri upplausn. mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Sé ekki búið að Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild.

samþykkja prófarkir kl

Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar. 10 á þriðjudögum er ekki Tilbúnar auglýsingar

Við munum hafa samband við þig hægt á næstu dögum kynnaákveðinni nánar þetta skemmtilega og áhugaverða að oglofa verkefni.

ÞRI kl. 10:00

Með kærri kveðju,

staðsetningu í blaðinu

Survivor (4:14) Ally McBeal (10:21) Malcolm in the Middle Everybody Loves Raymond (2:24) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (19:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (117:208) Black-ish (23:23) Crazy Ex-Girlfriend FBI (16:22) The Gifted (12:4) Salvation (10:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

n4@n4.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3 1

7

5 2 6

1 4 6

4

6

5 8

8 9

8 6 7

2

1

9

8

2 9 8

5

4

9 1 3 2 7

7 5

7

8

7 4 1

2

8

6

3

1

4

3

5

9 9 7

3

Létt

6 8

7

9

4

7

5 4 1

2

3 6

1

3

8

7 2

7

9

3 4

9

7

1

4

3

8

1

5

7

2

9 5

9

2 6

7

7

1

4

2

6

9

5 4

2

2

4

5

5

6

2

3

4 4

1 8

4 2 3 Erfitt

2

7 1

3

4 9 2 6

1 9

9

7 4

2 5

6

Miðlungs

4

6

3

Létt

Miðlungs

5

4

6

6

8 5 6

7 3 2 8

2

9 3

1 2 4

8

7 6 8

7

9 Erfitt


Kjötborðið Gildir til 24. mars á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

20% 20% afsláttur

afsláttur

Ungnauta innralæri

3.599

kr/kg

verð áður 4.499

Grísasíða með beini án puru

1.039

kr/kg

verð áður 1.299


SAMbio.is

20.-26. mars

9

Sun-þri kl. 19:40

L

M/ ÍSLENSKU TALI Lau og sun kl. 17:00

AKUREYRI

12

L

M/ ÍSLENSKU TALI Mið-fim kl. 17:00 Fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 14:30 Mán og þri kl. 17:20

Mið kl. 17:00, 19:40 & 22:20 Fim kl. 17:00 & 22:20 Fös kl. 17:00, 19:40 & 22:20 Lau og sun kl. 14:20 17:00, 19:40 og 22:20 Mán og þri. kl. 17:00, 19:40 og 22:20

12

12

Mið-lau kl. 22:20

Sun-þri kl. 22:20

12

Mið og fim kl. 19:20

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


TILBOÐ FYRIR EINN  3 RÉTTIR  HRÍSGRJÓN  33 cl GOS

1 PERS

TILBOÐ A

TILBOÐ B

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling

Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling

TILBOÐ C

TILBOÐ D - VEGAN

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling

Vorrúllur m/grænmeti TOFU m/grænmeti Hrísgrjónanúðlur

TILBOÐ FYRIR TVO  3 RÉTTIR  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS

2 PERS

1890.-

TILBOÐ A

TILBOÐ B

3980.-

TILBOÐ C

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Vorrúllur m/grænmeti Kjúklingur m/kasjúhnetum Lambakjöt í karrý Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling

TILBOÐ FYRIR ÞRJÁ  4 RÉTTIR  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS

3 PERS

TILBOÐ A

TILBOÐ B

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Kjúklingur m/kasjúhnetum Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Lambakjöt í karrý Nautakjöt m/chillisósu

5980.-

TILBOÐ C Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur

HAFIÐ SAMBAND TIL AÐ FÁ TILBOÐ FYRIR STÆRRI HÓPA OG VEISLUR AÐAL NÚMER S: 537-9888

REYKJAVÍK Laugavegur 60 S: 537-7888

HAFNARFJÖRÐUR Reykjavíkurvegur 74 S: 537-5888

AKUREYRI Strandgata 7 S: 537-1888


20.-26. mars 16

L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 15:00 og 17:30 Mán-þri kl. 17:30

Fös-þri kl. 19:30 og 21:30

L

L

16

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

ÍSLENSKT TAL Mið-fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 15:00 og 17:20 Mán-þri kl. 17:20

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-fim kl. 17:30 og 19:30 Fös-þri kl. 19:30

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl.

14

Mið-fim kl. 19:30 og 21:30 Fös-þri kl. 22:15

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Fim 21. mars

RÚNAR ÞÓR

Tónleikar kl. 21:00

Fös 22. mars

A STAR IS BORN Svenni Þór og Stefanía Svavars Ásamt Benedikt Brynleifsson – Trommur Ingi Björn Ingason – Bassi Pétur Valgarð Pétursson – Gítar Helgi Reynir Jónsson – Piano og Gítar

Tónleikar kl. 22:00

Lau 23. mars

VÖK „IN THE DARK“ Útgáfutónleikar

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


AT H UG VIÐ O

IÐ!

PNUM

2 7. m

ARS

27. MARS VIð VERðUM Á

GLERÁRTORGI


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.