N4 dagskráin 12-19

Page 1

12 tbl 17. árg

20.-26. mars

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

MOTTU MOLAR

Dagskrá vikunnar

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

Viðtal:

MOTTUMOLAR:

Þegar lífið tekur nýja stefnu

Góð ráð eftir krabbameinsgreiningu

Viðtal:

Mottumars - Kíkjum í karlaklefann

24. MARS KL. 16 Í HOFI

25

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

Örfá sæti laus!

! T IL HA M IN G J U

Hátíðartónleikar í tilefni 25 ára afmælis Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og formlegrar opnunar kvikmyndatónlistarverkefnisins SinfoniaNord! EINLEIKARI

EFNISSKRÁ VERK EFTIR

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

Rimsky Korsakov Dvořák Atli Örvarsson

HEIÐURSGESTUR

Lilja Alfreðsdóttir Mennta- og menningarmálaráðherra

HLJÓMSVEITARSTJÓRI

Guðmundur Óli Gunnarsson

Mennta- og menningarmálaráðherra opnar formlega SinfoniaNord-verkefnið á alþjóðavísu. Tónleikagestir verða um leið vitni að upptökum á heimsklassa kvikmyndatónlist í lifandi flutningi sinfóníuhljómsveitar.

Miðasalan í Hofi er opin frá kl. 12 - 18 virka daga og 3 klst. fyrir viðburði og allan sólarhringin á mak.is SINFONIANORD


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.