N4 Blaðið 20-12

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

12. tbl 18. árg 10.06 - 23.06 n4@n4.is

Töfranámskeið Einars Mikael

7 - 12 ára Rósenborg Akureyri 22. til 25. júní kl. 9.00 - 12.00 - 2 laus pláss

29. júní til 2. júlí kl. 9.00 - 12.00 - skráning hafin

14.900 kr.

Skráning: Senda nafn og aldur á tofraskoli@gmail.com Meiri upplýsingar á facebook.com/einarmikael

EYÞÓR INGI FUGLALJÓSMYNDARI: KRÍAN ER Í MIKLU UPPÁHALDI

KROSSGÁTA

GARÐURINN MINN

- 10% systkinaafsláttur

ÚTSKRIFTARDRESSIÐ

VEL KLÆDD Á FERÐ UM ÍSLAND

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


classico classico

york york

FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM ligne ligne magnifique magnifique – HEIM TIL ÞÍN – Fimm stjörnu Hótel -rúmalínan frá Serta er kominn aftur og fæst á tilboðsverði í Betra Baki auk þess að nótt á Reykjavik Nordica ásamt morgunverði fyrir tvo og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa fylgir kaupum á Serta fimm stjörnu hótelrúmi.

5 STJÖRNU HÓTELRÚMIN frá Serta eru framleidd til að fullnægja ýtrustu kröfum. Fjaðrandi botn gefur 5 svæða heilsudýnunni óviðjafnanlega fjöðrun og stuðning, lúxus yfirdýnan lagast að þér og þér líður eins og þú svífir. Velkomin í þitt 5 stjörnu heilsurúm, heima hjá þér – allar nætur – alltaf.

CLASSICO OG YORK eru með Serta Splendid Royal heilsudýnu frá Serta. Hún er fimm svæðaskipt pokagormadýna með góðum stuðningi við bak en mýkra gormakerfi á axla- og mjaðmasvæði. Hægt er að velja um tvo stífleika á dýnunni eftir því hvað hentar hverjum og einum. Yfirdýnan er millistíf, úr kaldpressuðum svampi og vinnur vel á móti fjöðruninni í botni og dýnu.

Verðdæmi: Classico 160 x 200 cm (botn, fætur, dýna, yfirdýna og gafl)

Verðdæmi: Vivant stillanlegt 2x80x200 cm (botn, fætur, dýna, yfirdýna og gafl)

Tilboðsverð, Classico: 296.650 kr

Tilboðsverð, stillanlegt: 424.915 kr

Fullt verð: 349.000 kr. (með Hilton Reykjavik

Fullt verð: 499.900 kr. (með Hilton Reykjavik Nordica kaupauka 535.900 kr.)

Nordica kaupauka 385.000 kr.)

Nótt fyrir tvo á Hilton Reykjavik Nordica, ásamt morgunverði og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa, fylgir kaupum á Serta fimm stjörnu hótelrúmi.

O B A PN RE T U Y T H! N T AR UR TÍ M I

Verðmæti: 36.000 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is


SERTA ER OPINBER SAMSTARFSAÐILI HILTON WORLDWIDE HÓTELKEÐJUNNAR


Tónlistarbærinn Akureyri Sýningin opnar laugardaginn 13. júní kl. 14. – ókeypis aðgangur. Léttar veitingar

Foropnun fyrir handhafa safnakortsins, Allt árið Föstudaginn 12. júní kl. 17-20 – Haraldur Þór og Skapti Hallgríms kynna sýninguna Miðar seldir við innganginn – snyrtilegur klæðnaður ekki áskilinn

Opið daglega: kl. 10-17 1. júní til 31. september / kl. 13-16 1. október til 31. maí

Aðalstræti 58, Akureyri • Sími 462 4162


Fjölskylduvæn söfn og sýningar Minjasafnið

Nonnahús

Davíðshús

Laufás

Leikfangahúsið

minjasafnid.is

Aðeins kr 2.200


Hjartanæring um Jónsmessu Vertu velkomin á tónleika þar þér gefst tækifæri til að hlusta á upplyftandi og fallega íslenska tónlist, tengja við kyrrðina og náttúruna og val um hjartayljandi kakóbolla, Viðburðirnir verða utandyra ef veður leyfir, annars höfum við valkosti um að vera innandyra. Miðaverð 2500 kr. Við þökkum Akureyrarstofu fyrir stuðninginn.

Grímsey 20. júní kl 16 Hrísey 23. júní kl 16 Akureyri 24. júní kl 17

Miðasala á tix.is

NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ Opnum laugardaginn 13. júní LAX-, BLEIKJU- OG REGNBOGAVEIÐI Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Akureyri

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax



u k n ú Br

sprautun á Akureyri

Ertu að fara gifta þig, útskrifast eða langar bara í smá lit?

Heiðrún Sigurðardóttir Bókanir:

Spraytan Iceland

3 mismunandi litatónar. Náttúrulegir litir sem endast vel.

775 4717 spraytaniceland@gmail.com

Hafðu samband.

Frelsì

… TIL AÐ VAXA MEÐ NÁTTÚRUNNI

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 15. JÚNÍ.

SNÚÐU VAXANDI ÁSKORUNUM Í UMHVERFISMÁLUM OG MATVÆLAFRAMLEIÐSLU ÞÉR Í VIL

Nýting náttúrunnar, verndun hennar og viðhald er mál sem snertir okkur öll og með nýrri þekkingu og frumkvöðlastarfi má gera hlutina á arðbæran hátt. Nám við LbhÍ er tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á náttúru Íslands, umhverfismálum, sjálfbærni, búvísindum, skipulagi, hönnun og matvælaframleiðslu. Náttúran er einstök.

BÚFRÆÐI

GARÐYRKJA

BÚVÍSINDI

SKÓGFRÆÐI

NÁTTÚRU- OG UMHVERFISFRÆÐI

LANDSLAGSARKITEKTÚR

HESTAFRÆÐI

SKIPULAGSFRÆÐI

FRAMHALDSNÁM & RANNSÓKNIR

WWW.LBHI.IS / LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS / Sími 433 5000



Umhverfis- og mannvirkjasvið

Nökkvi aðstöðuhús – útboð framkvæmda Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum uppsetningu nýs aðstöðuhúss fyrir siglingaklúbbinn Nökkva. Húsið verður staðsett á fyllingu við núverandi svæði Nökkva við Drottningarbraut. Um er að ræða tæplega 403 m² CLT einingarhús. Kynningarfundur og vettvangsskoðun verður kl. 13.00 þann 26. júní 2020 og er skráning á tölvupóstfangið umsarekstur@akureyri.is Framkvæmdir hefjast við undirritun samnings og eru verklok áætluð 1. júní 2021. Útboðsgögn verða aðgengileg í gegnum tölvupóstfangið umsarekstur@akureyri.is frá 19. júní 2020. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 þann 10. ágúst 2020 á skrifstofu Umhverfis- og mannvirkjasviðs á 4. hæð í Ráðhúsi Akureyrar og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is

NOTAÐU HREINSAÐA MOLD

Í GARÐINN!

· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn

Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3

Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira

Afgreiðslutími:

virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14

Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is


Ráðgjafi í starfsendurhæfingu á Akureyri VIRK í samvinnu við Einingu – Iðju leitar að ráðgjafa á sviði starfsendurhæfingar. Um er að ræða samvinnuverkefni stéttarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu og VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.

Helstu verkefni

Menntunar- og hæfnikröfur

• Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu. • Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum. • Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK. • Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfs­ endurhæfingu og vinnustaði. • Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur.

• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis­ eða félagsvísinda. • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfs­ endurhæfingar. • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund. • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund. • Góð þekking á vinnumarkaði. • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störf.

Ráðgjafar VIRK starfa hjá Einingu ­ Iðju samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Nánari upplýsingar um Einingu – Iðju er að finna á ein.is og um VIRK á virk.is.

Upplýsingar veitir Jakobína H. Árnadóttir, jakobina@lidsauki.is. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. og sótt er um á alfred.is. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins.


Boð í leit

Skimun fyrir brjóstakrabbameini Dagana 12.-14. júní verður skimun fyrir brjóstakrabbameini á Akureyri. Konur sem hafa fengið boð í skoðun eru hvattar til þess að bóka tíma. Tímapantanir eru í síma 432-4601 hjá Heilsugæslunni. Skoðunin fer fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Gengið er inn um inngang C að vestan (bráðamóttaka). Næsta skipulagða skimun er áætluð í ágúst.

AKURShús - timbureiningahús Afhent samsett á byggingarstað eða ósamsett í einingum

– Við allra hæfi – Kannaðu málið á akur.is

og pantaðu frían húsabækling Margar stærðir og gerðir frá 93 - 227m 2

íslensk hönnun & framleiðsla Smiðjuvellir 9

300 Akranes

430 6600

akur@akur.is


STARFSFÓLK HÁSKÓLANS Á AKUREYRI SENDIR KANDÍDÖTUM HAMINGJUÓSKIR Í TILEFNI BRAUTSKRÁNINGAR

Brautskráning fer fram laugardaginn 13. júní klukkan 15:00 á sjónvarpsstöðinni N4, auk þess sem henni verður streymt á vef N4

Við hlökkum til þess að hitta kandídata á 33 ára afmælishátíð Háskólans á Akureyri þann 5. september nk. en sú hátíð verður sérstaklega tileinkuð ykkur, kandídötum sem brautskrást 2020

#háskólahátíð


VIÐTALIÐ

Þeir sem vilja láta reyna á sínar hugmyndir, ættu snemma í ferlinu að hafa samband við atvinnuráðgjafa

Lykilatriðið er að hafa trú á hugmyndinni Nýsköpun og frumkvöðlastarf skipar stóran sess i endurreisn efnahags- og atvinnulífsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Hólmfríður Sveinsdóttir doktor í lífvísindum og næringafræðingur þekkir vel til nýsköpunar- og frumkvöðlastarfs. Hún ræddi þessa þætti í Landsbyggðum á N4. Mörg nýsköpunarfyrirtæki heimsþekkt „Já, við treystum mikið á nýsköpun og búa þannig til ný störf og skjóta styrkari stoðum undir atvinnulífið. Tökum sem dæmi hugverkaiðnaðinn, þar þarf ekki mikil aðföng. Ég held að nýsköpun sé í genum okkar landsmanna. Þjóðin hefur búið við erfiðar aðstaður í gegnum tíðina og þurft að aðlaga sig að náttúrunni og nýta sem best auðlindirnar. Við erum til dæmis mjög framarlega í sjávarútvegi og þar er nýsköpun mjög ríkjandi. Við þekkjum flest fyrirtæki eins og Marel, Völku, Skagann 3X og fleiri. Þetta eru frumkvöðlafyrirtæki sem eru þekkt á heimsvísu, þar sem íslenskt hugvit er í aðalhlutverkum.“

Frumkvöðlar þurfa líka að vera mjög skipulagðir og kynna sér vel þá sjóði sem styrkja nýsköpun Bláa lónið er nýsköpun „Nýsköpunarfyrirtæki eru út um allt land, tökum sem dæmi ferðaþjónustuna sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Þetta er alþjóðleg atvinnugrein og keppir þess vegna um ferðamenn á hörðum alþjóðlegum mörkuðum. Ferðaþjónustan gerir út á íslenska náttúru,

við getum til dæmis nefnt Bláa lónið í þessu sambandi. Það fyrirtæki flokkast undir nýsköpun sem er einstök á heimsvísu. Mörg önnur fyrirtæki í ferðaþjónustu er hægt að telja upp, sem beinlínis gera út á íslenska náttúru og auðlindir.“ Nýsköpunarklasar „Þeir sem vilja láta reyna á sínar hugmyndir, ættu snemma í ferlinu að hafa samband við atvinnuráðgjafa, sem geta bent á ýmsar tengingar til þess að halda áfram að þróa viðkomandi hugmynd eða verkefni. Svo eru víða starfandi nýköpunarklasar, starfsemi þeira hefur í flestum tilvikum gefið góða raun og reynst frumkvöðlum vel. Á slíkum klösum koma saman margir frumkvöðlar, sem geta skipst á upplýsingum og þar eru kaffistofurnar ansi líflegar.“ Öflugri sjóðir „Já, það er algjört lykilatriði að hafa trú á hugmyndinni eða verkefninu, annars er ekki hægt að ætlast til þess að aðrir hafi trú á dæminu. Frumkvöðlar þurfa líka að vera vel skipulagðir og kynna sér vel þá sjóði sem styrkja nýsköpun. Margir sjóðir hafa verið efldir á undanförnum árum og hafa þess vegna getað styrkt fleiri verkefni en áður.“

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is



GOTT MÁL

VINNSLA Á STÓRÞARA Á NORÐURLANDI Nokkrir frumkvöðlar hafa í rúmt eitt ár kannað möguleika á að veiða stórþara við Norðurland, en stórþarinn finnst allt í kringum Ísland og er ríkjandi víða á klapparbotni. Snæbjörn Sigurðarson á Akureyri segir að undirbúningur verkefnisins hafi staðið yfir í nokkurn tíma, meðal annars í samvinnu við erlendar og innlendar stofnanir og fyrirtæki.

COVID HEFUR ÁHRIF Á BRAUTSKRÁNINGU HA Vegna aðstæðna og þeirra reglna sem gilda um fjöldatakmarkanir hefur Háskólinn á Akureyri ákveðið að brautskráningin í ár verði með rafrænum hætti. N4 gerir þátt sem sérstaklega er tileinkaður kandídötum. Þátturinn ætti að höfða til allra, þar sem auk hefðbundinnar brautskráningar fara fram fjölbreytt skemmtiatriði og svipmyndir frá háskólanum. Þáttastjórnandi er Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar en hann var í fyrsta árgangi þeirra sem brautskráðust frá fjölmiðladeild skólans. Brautskráning HA: laugardaginn 13. júní kl. 15.00 á N4.

BRAGGA PARKIÐ – BRETTAAÐSTAÐA OPNAR Á AKUREYRI Braggaparkið hefur nú opnað á Akureyri, en um er að ræða innanhúss aðstöðu í bröggunum við Laufásgötu 1 fyrir hjólabretti, hlaupahjól, línuskauta og BMX. Það er Akureyringurinn og brettamaðurinn Eiki Helgason sem hefur staðið í ströngu síðustu mánuði ásamt sínu teymi við að setja upp aðstöðuna sem er kærkomin viðbót í íþróttaflóruna á Akureyri. Sannarlega mikið að gerast í uppbyggingu á aðstöðu fyrir bretta- og hjólakappa landsins.

HEIMA MEÐ HELGA AÐ HEIMAN

nd:

My

.is

inn

Sim

Helgi Björns hjálpaði mörgum í gegnum samkomubannið, en hann hélt heimatónleika ásamt hljómsveit sinni ‘Reiðmenn vindanna’ á laugardagskvöldum á Sjónvarpi Símans. Nú er bannið búið í bili og skemmtanaglaðir Norðlendingar þurfa ekki að gráta fráhvarf Helga af skjánum mjög lengi, vegna þess að hann heldur norður í land með tónleikana ‘Heima með Helga’ á næstu dögum. Miðvikudaginn 10. júní verða kapparnir á Fosshótelinu á Húsavík, 11.júní á Græna Hattinum og laugardaginn 13. júní geta Siglfirðingar smellt sér í kúrekastígvélin og arkað á Kaffi Rauðku. Hvort Helgi taki stofuna sína og blómin með norður í land er ekki vitað.


20 0 0 — 2020

Afmælistilboð

Fríform fagnar 20 ára afmæli sínu í ár. Við bjóðum viðskiptavinum okkar 20% afslátt af öllum innréttingum í Júní.

Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is

Mán. – Föst. 10 –17 Laugardaga LOK A Ð


NÝJAR VÖRUR FRÁ: -

my letra Mjöll Hlín Reykdal Skinboss Meraki Smartsocks

Opnunartímar: Virka daga: 11-18 Laugardaga: 11-16 Sunnudaga: 12-15

Sassy.is heldur pop-up markað á Akureyri Staðsetning: Kista í Hofi Tímasetning: 13 júní Kl: 11:00-16:00


Sumarísinn er vænn og grænn. Hann er svalandi á sjóðheitum stundum og stútfullur af lokkandi límónu. Smakkaðu — og þú kemst í sumarskap.


FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Vel klædd á ferð um Ísland Framundan eru ferðalög innanlands og því hafa eflaust margir sent inn óskir um gott veður og sól í sumar. Hvort heppnin verður með okkur í liði á eftir að koma í ljós en það er nokkuð öruggt að áætla að það dugi skammt að pakka eins og fyrir ströndina á Benidorm. Íslenskt veður er óútreiknanlegt og þá er eins gott að vera vel undirbúinn og pakka góðum og hlýjum fötum í bland við léttari klæðnað. Við hjá N4 Blaðinu kíktum í Icewear og skoðuðum nokkrar hentugar flíkur fyrir ferðalögin innnalands í sumar. PÉTUR íslenska ullarpeysan hefur haldið hita á landsmönnum í áraraðir

KJALAR fibervesti sem er unnið úr endurunnum gosflöskum

MINNA Merino ullarpeysa með fallegu mynstri

MÁR létt skel sem andar og er vatnsheld, svona ef ske kynni að það skyldi rigna


VELJUM ÍSLENSKT

Nýtum sumarið vel Úrval af hellum og garðeiningum ásamt múrvörum fyrir íslenskar aðstæður

Skoðaðu 2020 bæklinginn á bmvalla.is

Fjölbreyttar milliveggjalausnir

Steypublanda og blikkhólkar

Verið velkomin í verslun okkar að Austursíðu 2. Söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.

Opið mán.–fös. kl. 8–17. Sími: 412 5200 Stöndum vörð um íslenska framleiðslu.

bmvalla.is


Grýtubakkahreppur Aðalskipulag Grýtubakkahrepps 2010-2022 auglýsing skipulagstillögu Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum 24. febrúar 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2012 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingartillögunni felst að 10 ha verslunar- og þjónustusvæði er skilgreint í Skælu í Þengilhöfða vegna áforma um byggingu allt að 5000 fm hótels auk tilheyrandi vega og lagna. Skipulagsbreytingin nær til framkvæmda sem tilgreindar eru í lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og fylgir umhverfisskýrsla skipulagstillögunni. Skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla munu liggja frammi á sveitarskrifstofu Grýtubakkahrepps milli 10. júní og 22. júlí 2020 og verða gögnin einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, grenivik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagstillöguna til miðvikudagsins 22. júlí 2020. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is eða í bréfpósti stílað á Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Grýtubakkahreppur | Túngötu 3, 610 Grenivík | 414 5400 | www.grenivik.is



HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

GARÐURINN MINN HEIÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR er sveitastelpa og garðyrkjunemi sem heldur úti facebook síðunni „Garðurinn minn” þar sem hún deilir góðum ráðum og því sem á daga hennar drífur í garðinum.

GARÐURINN MINN

Frostnætur og kálflugan Afhverju notum við akrýl eða káldúk yfir plönturnar okkar? Nú eru flestir búnir að koma matjurtum niður og þar sem við búum á Íslandinu góða þurfum við að vera á varðbergi fyrir kuldahreti og jafnvel næturfrosti þó svo að komið sé fram í júní.

AKRÝLDÚKUR

KÁLFLUGUDÚKUR

Með því að setja akrýldúk yfir plönturnar okkar fyrirbyggjum við skaða sökum kulda og vinds. Dúkurinn er úr fiber efni sem verndar gróðurinn og hleypir vatni í gegn. Hann bæði hækkar hitastigið við jörðu en spornar einnig gegn of miklum hita og flýtir þannig fyrir ræktun. Mælt er með því að leggja dúkinn í upphafi sáningar. Aðrir kostir akrýldúks eru að hann heldur í burtu kálflugunni. Hún getur verið mjög skæð og verpir frá miðjum júní og fram í miðjan júlí. Dúkurinn kemur í veg fyrir að hún geti verpt nálægt kálinu en lirfurnar skríða að kálinu og naga sig inn í stofninn. Svo að hann virki sem skyldi þarf hann að vera alveg heill og frágangur á könntum góður. Óhætt er að taka dúkinn af eftir miðjan júlí.

Einnig er hægt að nálgast svokallaðan kálflugudúk. Sá dúkur er mjög sterkur og það endingargóður að hægt er að nota hann ár eftir ár. Hann hefur þá kosti umfram hefðbundinn akrýldúk að hann er mun sterkari, auðveldara er að sjá í gegnum hann, sem og að vökva. Kálflugan notar lyktarskyn í leit sinni að varpstað og því getum við villt um fyrir henni með því að planta lyktsterkum jurtum á borð við Flauelsblóm og Skjaldfléttu á milli sáningarsvæða. Einnig er hægt að dreifa kaffikorgi og hvítlauksrifum um beðið. Þá hafa piparmynta og graslaukur einnig fælingarmátt í baráttu við kálflugu og snigla.


Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

Hitabylgja Sjóðheit tilboð

Sýpris

Flott í útipottana.

1.990

kr/stk.

50%

44%

33%

Dalía

Sólboði

Stúpur

999 1.990 kr

kr

999 1.790 kr

kr

999 1.490 kr

kr

10 stk.

20% af Black+Decker og Texas garðverkfærum

36% Sýrena

3.490 5.490 kr

kr

20% af allri viðarvörn og pallaolíu

20% garðverkfærum


TAKK FYRIR ÁHORFIÐ!

321.789 SÓTTU ÞÆTTI

Á TÍMAFLAKKI SÍMANS FRÁ ÁRAMÓTUM 2020.

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

n4@n4.is

412 4402

Glæsegt úrval af fatnaði fyrir útskriftirnar, veislurnar og sumarið! Ný sending Kjólar • Blússur • buxur • bolir kápur • jakkar • pils • skór

Glerártorgi i SÍMI 461 4158


Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal

KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR · BJÓR · ÍS OG ÝMISLEGT FLEIRA

GOLF - STRANDBLAK

OPNUM

LAUGARDAGINN 13. JÚNÍ

Lundsvollur

Allir velkomnir

að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Opið alla daga frá 11-21 • Sími : 897-0760


BJÓÐUM UPP Á RÉTT DAGSINS VAL Á MILLI Fiskréttar, kjötréttar og grænmetisréttar ásamt meðlæti BRUNCH DISKUR safi +kaffi og kökusneið í boði alla daga OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 08.00 - 18.00

GLEÐISTUND 14.00 - 18.00

MATSEÐILL KEA KORTIÐ

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 16. júní Verður sýndur á N4

FIM 18. júní kl. 14:00 LAU 20. júní kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FLOTT SUMARFÖT FYRIR FLOTTAR KONUR


Vaðlaheiðargöng

2 km

OpiÐ MIÐVIKUDAGA TIL SUNNUDAGA FRÁ 12-17 SPÁKONA VERÐUR Á SVÆÐINU LAUGARDAGINN 13. JÚNÍ

Hlökkum til að sjá ykkur

KÁPUR · JAKKAR · BOLIR PILS · KJÓLAR · TOPPAR BUXUR · SKÓR · PEYSUR

GLERÁRTORGI | Sími: 462 7500


Óskum Óskum útskrifarnemum útskrifarnemum innilegar innilegar hamingjuóskir hamingjuóskir með með þennan þennan merka merka áfanga áfanga


HRINGUR

15.900

HÁLSMEN

HÁLSMEN

HRINGUR

HÁLSMEN

HÁLSMEN

15.900

15.900

14.900

17.900

14.900

EYRNALOKKAR

EYRNALOKKAR

9.900

9.900 ARMBAND

ARMBAND

15.000

19.900

EYRNALOKKAR HRINGUR

HRINGUR

29.900

19.900

11.700


TIMELESS GIFTS FOR HIM & HER


NÝR SUMARSEÐILL & SUMAROPNUN Opið 11.30-21.00 Happy Hour 16-18 Brunch allar helgar 11.30-15

eyrinrestaurant MENNINGARHÚSINU HOFI AKUREYRI


Við hjálpum þér að passa upp á gleðina heima Nánar á vís.is

Við bætum sjónvarpið, snjallúrið og fleiri tjón um leið og þú tilkynnir.


. g

r n

í ð

TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

Útskriftardressið í ár Það er blómlegt og litríkt sumar framundan í fatatískunni. Við hjá N4 Blaðinu litum inn í Imperial og Joe´s á Akureyri til þess að sjá það vinsælasta fyrir útskriftirnar í ár.

KARLAR Þótt svört jakkaföt standi alltaf fyrir sínu þá eru það ljósgrá og dökkblá sett sem rjúka út um þessar mundir og færri sem kjósa svört en árin á undan. Þá eru alltaf fleiri sem velja að vera ögn djarfari í vali og fara þá sem dæmi í ljósblá eða ljósbrún köflótt jakkaföt. Þá er vinsælt að grípa vesti í stíl með, enda hafa glæsilegir menn á borð við Conor McGregor, Gareth Southgate og fleiri sannað gildi þeirra. Þeir sem eru komnir í sumarskapið velja síðan blómlegar og litríkar skyrtur Bertoni og bindi frá Monti með en þó eru margir sem velja að fara í klassíska hvíta skyrtu til þess að tóna við hvítu útskriftarhúfuna. Spariskór eru þá á miklu undanhaldi og vinsælt sem aldrei fyrr að toppa gott útskriftardress með hvítum strigaskóm.

KONUR Síðir léttir kjólar með fallegu blómamynstri er heitast í útskriftardressum í ár og þar er Ax Paris vinsælasta merkið í Imperial. Dragtirnar standa þá einnig vel fyrir sínu og henta þeim sem kjósa stílhreint lúkk. Hvítar dragtir með einhverju dökku fyrir innan á móti, en lengi mætti telja áhrifavalda á samfélagsmiðlum sem hafa haft sitt að segja um þær vinsældir. Rétt eins og hjá körlunum eru það hvítir strigaskór með sem allir virðast vera að velja. Tískan er mjög svipuð fyrir útskriftar- og fermingardressin en helst mætti nefna að samfestingar eru vinsælli fyrir fermingarnar.


NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma

* Frí heimsending þegar verslað er fyrir 5000 kr eða meira * Ekkert mál að skila og skipta - 14 daga skilafrestur

Kjóll

5.590 kr

Stærðir 14-28

Kjóll

7.990 kr

Stærðir 14-26

Kjóll

6.990 kr

Stærðir 14-24

Bolur

3.590 kr

Stærðir 14-28

Kimono

7.590 kr

Stærðir 14-28

Kjóll

6.990 kr

Stærðir 16-26


GOTTERI.IS

GOTTERÍ Á GRILLIÐ Þegar góður matur, gotterí, kökur og skreytingar eru annars vegar eru möguleikarnir óendanlegir! „Á Hvítasunnudag útbjó ég ömmupönnsur þar sem

það er lífsnauðsynlegt að útbúa þær reglulega, þær eru einfaldlega bestar í heimi. Ótrúlegt en satt þá kláruðust þær ekki allar að deginum og þegar við vorum að grilla læri um kvöldið horfði ég á afganginn og datt í hug að útbúa eftirrétt handa mannskapnum. Við eigum grillpönnu sem við notum til að steikja grænmeti o.fl á grillinu og var hún tilvalin í verkið. Hér fyrir neðan getið þið fundið uppskrift og aðferð við þennan dýrindis eftirrétt. Fyrir þá sem eru ekki með afgangs pönnukökur við hendina er hægt að kaupa fínar tilbúnar pönnsur frá Ömmubakstri í verslunum og gæti verið sniðugt að grípa slíkt með í útilegur sumarsins og slá í gegn á tjaldstæðinu með þessum eftirrétti.“ segir Berglind GRILLAÐAR SÚKKULAÐIFYLLTAR PÖNNSUR:

Hún Berglind Hreiðarsdóttir, matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotterí.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.

INNIHALD: Pönnukökur (ein á mann) Súkkulaði-hnetusmjör Bananar Saxað MILKA-Daim súkkulaði Meðlæti: vanilluís, súkkulaðisósa og súkkulaðikurl AÐFERÐ: 1. Smyrjið ¼ hluta af hverri pönnuköku með vænni matskeið af súkkulaði-hnetusmjöri. 2. Skerið um ½ banana í sneiðar yfir hvern fjórðung. 3. Stráið um 3 msk af söxuðu MILKA Daim súkkulaði yfir hvern fjórðung. 4.Brjótið pönnukökuna saman og grillið við vægan hita í nokkrar mínútur eða þar til súkkulaðið er bráðið (ég notaðist við grillpönnu en ef þið eigið ekki slíka má setja á nokkur lög af álpappír/álbakka) 5. Berið fram með vanilluís, súkkulaðisósu og söxuðu súkkulaði.


Fljótandi laugar í fallegri austfirskri náttúru

25% AFSLÁTTUR

FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FYRIR HANDHAFA KEA KORTSINS

Vök Baths við Urriðavatn 5 km norður frá Egilsstöðum

vok-baths.is


+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSN Í NÆSTA BLAÐI

FLAN

ÁVÍTUR

BYRJAÐUR

ÓNEFNDUR

ÞEKKJA LEIÐ

POTA

NÆÐINGUR

GLERNÁL

KEYRA

UPPNÁM

LOFTTEGUND

BÁTUR

LÖGMÆTAR

HEIMTING

TVEIR EINS

KUSK

FUGL RIFTUN

SETT

TALA FRÆÐA

EGG

GJALDMIÐILL

AFGANGUR

ALMANAK

MAULA

HVER EINASTI

ÖRÐU

FRÚ

ASKUR

ILMUR

BÁL

VEFENGJA

MÁLMUR

MISTAKAST

NÆSTFYRSTUR

NAUTASTEIK

SAMTÖK

GUFUHREINSA

BIK FÍFLAST

STRÍÐNI SEYTLA

LOKAORÐ

BJÖRN

HRÓ

ÓSA

HÖGG GREFTRUN

MÁL STEINTEGUND

DRAUP

ÍÞRÓTT

VEIKJA

FEITI

MYNT

UTAN

UMHYGGJA

DIRFAST

LEIKTÆKI

KORNSTRÁ

HÓLFA

Í RÖÐ

ÞREYTA

KJAFI

HLÝJA

LYGN

ASI

ÍLÁT

MÁNAÐARRIT

ÞÓTTI

ÓRÁÐINN

HRYSSA

SAFNÞRÓ

LEYFIST

TVEIR EINS

TRÉ

ÓVILJUGUR

FÁLM

KLEFI

TEMPRARI

2

MÁLMHÚÐA

TVEIR EINS

ÓFÁ

MUN

SKOÐUN

POKA

ÞEKKJA

SNÍKJUDÝR

ANGAR

NÁÐ

KROSSGÁTA


Sumaropnun er hafin Mánudaga - föstudaga kl 06:30-22:00 Laugardaga og sunnudaga kl 10:00-20:00 17. júní opið kl 10:00-20:00

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR

Hrafnagilshverfi


VIÐTALIÐ

Krían er í miklu uppáhaldi

Eyþór Ingi Jónsson á Akureyri er einn fremsti áhugaljósmyndari landsins. Fuglamyndirnar sem hann á eru nokkur hundruð þúsund en nákvæmlega 22.538 hefur Eyþór Ingi unnið og teljast þar með tilbúnar.

Í þættinum Landsbyggðum á N4 sýndi Eyþór Ingi nokkrar myndir og sagði sögur af þeim. Við birtum á þessari opnu fimm myndir Eyþórs Inga.

TEISTA Þessi mynd er tekin í Flatey. Teistan er svo krúttleg, maður getur hreinlega ekki hætt að mynda hana. Þessi mynd var tekin á fallegu kvöldi og ég man eftir því að það var rigning úti. Það er um margt vandasamt verk að ná góðri mynd af teistu en hún er vinsæl meðal fuglaljósmyndara.


KRÍA Kría Já, blessuð krían, hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þessi mynd er tekin í byrjun júní í Flatey á Breiðafirði. Ég hef tekið ansi margar myndir af kríum, en aldrei hafa þær goggað í hausinn á mér. En þær hafa oft skitið á mig og það er nú allt í þessu fína.

BRANDUGLA Ég sat í bílnum mínum í Eyjafirði að kvöldlagi þegar þessi ungfugl birtist allt í einu. Við horfðumst í augu í langan tíma, líklega í klukkutíma. Uglan var mjög gæf og enginn bíll ók fram hjá okkur allan þennan tíma sem við virtum hvort annað fyrir okkur, ég og uglan. Ég ákvað að hafa myndina í svart/hvítu, þannig kemur hún betur út.

HIMBRIMI Þessi mynd er tekin á leynistað, það eina sem ég gef upp er að sá staður er á Norðurlandi. Himbriminn er stundum kallaður konungur heiðarvatnanna. Hann er afskaplega fallegur, en jafnframt afar grimmur, enda goggurinn mjög beittur. Hrimbriminn ver sitt svæði af miklum ákafa, sérstaklega um varptímann.

ÞÓRSHANINN Þórshaninn er afskaplega sjaldgæfur. Umhverfisstofnun veitti mér leyfi til myndatöku, enda aðeins örfá pör sem eru á landinu. Þórshaninn kemur síðastur farfugla til landsins og fer snemma. Ég má ekki gefa upp hvar á landinu þessi mynd er tekin, eðlilega.

Það er líka hægt að hafa gaman að snjónum! Myndir með viðtali: úr einkasafni Halldórs

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Leikskólakennari, menntun og hæfni: • • • • • • •

Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg Jákvæðni og sveigjanleiki Góð færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Góð íslenskukunnátta æskileg

Umsjónarkennari, menntun og hæfni: • • • • • • •

ÁRSKÓGARSKÓLI AUGLÝSIR EFTIR LEIKSKÓLAKENNARA Í 100% STARF FRÁ OG MEÐ 11. ÁGÚST UMSJÓNARKENNARA Í 100% STARF FRÁ OG MEÐ 1. ÁGÚST 2020.

Leyfi til að nota starfsheitið kennari Kennslureynsla á grunnskólastigi æskileg Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Skipulagshæfileikar Frumkvæði í starfi Færni í að koma til móts við ólíkar þarfir allra nemenda Færni í notkun tækni í skólastarfi

Umsóknarfrestur um báðar stöður er til 15. júní. Sótt er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans https://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli Frekari upplýsingar veita Friðrik Arnarson, skólastjóri í síma 460 4983 og 849 0980 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is og Hjördís Jóna Bóasdóttir, deildarstjóri í síma 460 4970 eða í netpósti jona@dalvikurbyggd.is.

www.dalvikurbyggd.is Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 15 börn á leikskólastigi og 22 nemendur í 1. – 7. bekk. Í skólanum er samkennsla í tveimur umsjónarhópum og mikið samstarf við leikskólann. Skólinn vinnur eftir aðferðum Uppbyggingarstefnunnar og Byrjendalæsis. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun í stuðningskennslu og koma til móts við ólíkar þarfir nemenda. Skólinn er Grænfánaskólar og leggur ríka áherslu á notkun snjalltækja í kennslu.


ÞESSIR VEKJA ALLSSTAÐAR

ERUM Á FACEBOOK OG INSTAGRAM

EFTIRTEKT

KYNNTU ÞÉR ALLT UM STÓLANA Á EFTIRTEKT.IS VEFVERSLUN MEÐ AÐSETUR Á AKUREYRI


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR KRISTÍN ÁSA 10 ára

Getur þú klárað myndina

Munið að taka fram nafn og aldur.


Námskeið fyrir byggingamenn

Asbest

Ljósmynd: http://asbest-huset.dk

Þetta námskeið er ætlað þeim sem þurfa að rífa asbest og vilja öðlast réttindi til að vinna við tilkynningaskylt asbestniðurrif er veldur lítilli mengun. Það á við um niðurrif á t.d. þakplötum og ytri klæðningum utanhúss, svo og minniháttar niðurrif og viðhaldsvinnu innanhúss, t.d. á heilum plötum, gluggakistum o.fl. Þetta námskeið er haldið í samvinnu við Vinnueftirlitið. Kennarar:

Sigurður Einarsson, sérfræðingur á Heilsu- og umhverfissviði Vinnueftirlitsins.

Staðsetning:

Skipagata 14, 2. hæð, Akureyri.

Tími:

Fimmtudagur 11. júní kl. 9.00 – 12.00.

Verð:

25.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 5.000 kr.

11. júní

Nánari upplýsingar og skráning á idan.is og í síma 590 6400.

www.idan.is



HELGAFELL, SVALBARÐSSTRANDARHREPPUR AUGLÝSING AÐAL- OG DEILISKIPULAGSTILLAGA Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 31. mars 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagsnaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að verslunar og þjónustusvæði (V10) er fært inn í aðalskipulag við Helgafell á svæði sem skilgreint er sem landbúnaðarsvæði í gildandi aðalskipulagi. Á sama fundi samþykkti sveitarstjórn Svalbarðsstandarhrepps að auglýsa deiliskipulag fyrir hlédragssetur og skylda starfsemi á verslunar- og þjónustusvæði V10 í landi Helgafells skv. 41. gr. skipulagslaga. Skipulagssvæði deiliskipulags er rúmir 3 ha og er ráðgert að þar geti risið alls 300 fm. nýbygging, þrjár hreyfanlegar gistieiningar og bílgeymsla til viðbótar við húsakost sem fyrir er á svæðinu. Skipulagsverkefnið tekur ekki til framkvæmda sem falla undir lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og eru auk þess aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til föstudagsins 17. júlí n.k. til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. F.h. Svalbarðsstrandarhrepps Skipulags- og byggingarfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur svalbardsstrond.is

Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri Sími: 464 5500


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ AF FLUGINU Tökum flugið í þessum þætti. Flugsafn Íslands, listflug, Grænlandsflug og tvær kynslóðir af flugmönnum.

20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN

10.06

Hulda Hjálmarsdóttir er framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein. Hún greindist með hvítblæði 15 ára gömul.

20.00 AÐ AUSTAN Margrét Helga Ívarsdóttir er nýr ráðgjafi hjá Krabbameinsfélögunum á Austurlandi. Skellum okkur í skólasund í Selárlaug og margt fleira.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

11.06

FÖS

12.06

Gestur Karls Eskils Pálssonar er Hjördís Albertsdóttir varaformaður Félags grunnskólakennara og kennari í Mývatnssveit.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Hjartanæring á sumarsólstöðum, Þorri Þórarinsson er dúx FNV í ár með 10 í meðaleinkunn. María Björk Ingvadóttir stýrir þessum þætti.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Stebbi Jak og Andri Ívars með slagara úr öllum áttum. Gaggó vest, Iron maiden, Tvær stjörnur og margt fleira. Grín og glens í bland.

20.00 RAFRÆN ÚTSKRIFT HÁSKÓLANS Á AKUREYRI

LAU

Brautskráning Háskólans á Akureyri. Brautskráður verður einn fjölmennasti útskriftarárgangur háskólans. Guðmundur Gunnarsson bregður sér í hlutverk kynnis. Um er að ræða hátíðardagskrá sem er sérstaklega miðuð að kandídötum. Ásamt því verður Helgi Björnsson heiðursgestur brautskráningarinnar. Tónlist: Stefán Elí Hauksson, Amelía Ósk Hjálmarsdóttir og Helgi Björns

13.06

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

SUN

14.06

Rifjum upp góða daga á Norðurland eystra frá árinu 2018. Mælum með að horfa á þættina til þess að fá hugmyndir fyrir ferðalög sumarsins.

EITT & ANNAÐ

ppskrif AÐ

t

U

Álfar, ull, talandi krummi og kraftaverkakindin Mína í þessum þætti frá Vesturlandinu. Dagskrárgerð: Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar.

GÓÐUM DEGI

ÞRI

16.06

Sunnudagar verða helgaðir ferðahugmyndum í júní. Hvað hefur Vesturlandið upp á að bjóða?

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

15.06

20.30 EITT OG ANNAÐ AF VESTURLANDI

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir leggja af stað í ævintýraferð um Norðurland vestra. Í fyrsta þætti: Borðeyri, Hvammstangi, Vatnsnes o.fl.

20.00 AÐ NORÐAN Altaristaflan í Miklabæjarkirkju er saumuð af sjö konum í sveitinni. Dalla Þórðardóttir prestur á Miklabæ segir okkur frá.

20.30 BAKVIÐ TJÖLDIN Skyggnumst á bakvið tjöldin hjá Leikfélagi Dalvíkur. Eyðum kvöldinu í Ungó með ýmsum góðum gestum sem rifja upp góða tíma á fjölunum.


VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS

GÓÐUR BÆR, BETRI BÆR Hvað er að gerast í Kardimommubænum? Hvernig líður börnum á Akureyri? Hvað getur unga fólkið gert til þess að gera Akureyri að enn betri bæ? Hvað er Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna? SAMEIGINLEG FRAMTÍÐ OKKAR ALLRA Fólk frá yfir 50 löndum býr á Akureyri. Hvernig er að flytja til bæjarins? Hvað getum við lært af hvert öðru og hvers vegna erum við eins og við erum? Dönsum og hlæjum saman. ER HJARTAÐ BARA LÍFFÆRI? Hvernig lítum við út að innan? Hvað gerir hjartað, hvernig vinna lungun og lifrin? Hvernig getum við farið vel með okkur sjálf og hvernig er brugðist við þegar eitthvað alvarlegt gerist? Fyrsta hjálp og skrýtnu verkfærin skoðuð sem heilbrigðisstarfsmenn nota. AFI MINN OG AMMA MÍN ÚT Á BAKKA BÚA Hvernig koma kálfar og lömbin í heiminn? Góð spurning. Málið er kannað og farið í heimsókn á sveitabæi til þess að fá svör. Hvaða matur er framleiddur í sveitinni og hvaða áhrif hefur landbúnaður á samfélagið og umhverfið? HVERNIG FERÐUMST VIÐ ÁN OLÍU? Hvernig notum við olíu í dag og af hverju þurfum við að hætta því? Hvernig búum við til aðra orku og hvernig vinna rafbílar? Farið í vettvangsferð og fræðumst um rafmagns-, metan- og lífdísiltæki.

Skólagjöld eru kr. 24.000 – Hádegismatur innifalinn Hægt er að nýta tómstundaávísun við greiðslu skólagjalda Nánari upplýsingar og skráning er á heimsíðu skólans www.visindaskoli.is Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið visindaskoli@unak.is eða hringja í Dönu, verkefnastjóra Vísindaskólans, í síma 460 8906

Vísindaskóli unga fólksins 22.–26. júní 2020

Skráning er hafin í Vísindaskóla unga fólksins sem verður dagana 22.–26. júní frá kl. 9.00–15.00


20.00 ÞJÓÐHÁTÍÐ Á N4 Í þættinum skoðar Karl Eskil Pálsson gamlar ljósmyndir sem teknar voru á Akureyri 17. júní. Elstu myndirnar eru frá 1944, stofndegi lýðveldisins. Myndirnar eru í vörslu Minjasafnsins á Akureyri. Einnig er rætt við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson og skólameistara Menntaskólans á Akureyri og nýstúdenta.

MIÐ

17.06 ÞJÓÐHÁTÍÐAR DAGURINN

20.00 AÐ AUSTAN Sumarið er komið fyrir austan. Skúli B. Geirdal hittir hressa Austfirðinga að leik og starfi í þessum þætti.

FIM

20.30 FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

18.06

FÖS

19.06

Fjallað er um starfsemi Landsnets. Karl Eskil Pálsson hefur umsjón með þættinum.

FÖSTUDAGS FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Menning, dægurmál og meira til - og alltaf er stutt í brosið. Tónlistaratriðin í þáttunum hafa vakið verðskuldaða athygli, en þar fá ungir og efnilegir tónlistarmenn að spreyta sig í bland við reynslumeiri, þjóðþekkta flytjendur.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

20.06

16.00 AÐ VESTAN 16.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

19.00 AÐ AUSTAN 19.30 LANDSBYGGÐIR

17.00 AÐ NORÐAN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

17.30 BAKVIÐ TJÖLDIN

20.30 AÐ VESTAN

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

SUN

21.06

MÁN

22.06

18.00 HÁTÍÐARÞÁTTUR 17.JÚNÍ

Rifjum upp góða daga á Norðurland eystra frá 2018. Mælum með að horfa á þættina til þess að fá hugmyndir fyrir ferðalag sumarsins.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ AF AUSTURLANDI Sunnudagar verða helgaðir ferðahugmyndum í júní. Hvað hefur Austurlandið upp á að bjóða?

20.00 AÐ VESTAN Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. Hvað eru Vestlendingar að bardúsa þessa dagana?

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir leggja af stað í ævintýraferð um Norðurland vestra. Í fyrsta þætti: Borðeyri, Hvammstangi, Vatnsnes o.fl.

ÞRI

23.06

20.00 AÐ NORÐAN Altaristaflan í Miklabæjarkirkju er saumuð af sjö konum í sveitinni. Dalla Þórðardóttir prestur á Miklabæ segir okkur frá.

20.30 AFTUR HEIM Í þættinum kynnumst við ungu fólki á Vopnafirði sem hefur flutt aftur heim með börn, maka, menntun eða dýrmæta reynslu.


Ertu á leið í

SKAGAFJÖRÐ?

NÁÐU Í APPIÐ


UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

15.06

20.30

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

Hvernig er fullkominn dagur á Norðurland vestra? Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir fara í ferðalag ásamt Kára tökumanni og upplifa brot af því besta sem landshlutinn hefur upp á að bjóða. Í fyrsta þættinum förum við frá Borðeyri, keyrum Vatnsnesið, heimsækjum menningarbæinn Hvammstanga og endum daginn á Laugarbakka.

ppskrif AÐ

t

MÁN

U

Mánudagur 15. júní:

GÓÐUM DEGI

Náttúrufegurð, menning, saga, afþreying, gómsætur matur úr héraði og margt fleira.

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Skógarskoðun Breiðabóli Aðalfundur Skógræktarfélags Suður – Þingeyinga Laugardaginn 20. júní, Svalbarðsströnd. Klukkan 13:30 skógarskoðun að Breiðabóli, að því loknu haldið í Hótel Natur, Þórisstöðum. Kaffiveitingar og hefðbundin aðalfundarstörf að þeim loknum.

Allir hjartanlega velkomnir


Glæsileg ljósmyndabók um náttúruperlur í nærumhverfinu

Bókaútgáfan Hólar holabok.is/holar@holabok.is.


Þriðjudagur 16. júní:

ÞRI

BAKVIÐ TJÖLDIN

16.06

20.30

BAKVIÐ TJÖLDIN

Forvitnumst um Leikfélag Dalvíkur í þessum þætti. Við rennum á Dalvík og komum okkur vel fyrir í Ungó, leikhúsinu á staðnum. Þar hafa ófá meistarastykkin verið sett á svið og athygli vekur að Dalvíkingar hafa verið sérstaklega duglegir við það að skrifa leikritin sjálfir. Í þættinum er rætt við Dönu Jónu Sveinsdóttur, Júlíus Júlíusson, Kristján Guðmundsson og hjónin Kristjönu Arngrímsdóttur og Kristján Eldjárn Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal, en þau taka einnig lagið fyrir okkur úr einni af vinsælli sýningum félagsins, 'Þið munið hann Jörund'.

Þriðjudagur 23. júní:

ÞRI

23.06

20.30

AFTUR HEIM

Í þættinum kynnumst við ungu fólki á Vopnafirði sem hefur flutt aftur heim með börn, maka, menntun eða dýrmæta reynslu.

AFTUR HEIM

Kynnumst þremur systkinum sem fluttu aftur heim. Fram koma: Berglind Ósk Wiium Bárðardóttir Oddur Pétur Guðmundsson Freyja Sif Wiium Bárðardóttir Hólmar Bjarki Wiium Bárðarson Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir og Skúli B. Geirdal

Námskeið í Nökkva Siglingar og sjósport Hefst 15. júní. Gleði og fjör við sjóinn fyrir krakka, 8-15 ára í sumar. Skráning á Nora iba.felog.is eða nokkvi.iba.is Nánari upplýsingar nokkvi.iba.is, siglingaklubburinn@gmail.com og í síma 694-7509.


T I L BO Ð OK K A R

ÐO

AR

PNUN

SLÖKUN HEILSA VELLÍÐAN

JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN opnunartími virka daga um helgar og 17. júní frá19. júní

16 : 00 -21 : 00 12 : 00 -21 : 00 12 : 00 -22 : 00

MUNI


20 20 Andrea Jónsdóttir klæðist bol í stærð XL

Hallveig Jónsdóttir klæðist bol í stærð XS

Margrét Erla Maack klæðist bol í stærð xxL

Elín Metta Jensen klæðist bol í stærð XS

Elíza Reid klæðist bol í stærð M

Emma og Írena klæðast bolum í stærð XS, Arney í 11–12 ára, Viktoría í 4–6 ára

Silja Úlfarsdóttir klæðist bol í stærð M

Donna Cruz klæðist bol í stærð S

Martha Ernstdóttir klæðist bol í stærð XS


Kombó mánaðarins

1.590 kr.

Lotta Love

Mangó - Spínat - Engifer - Grænt epli

&

Tunacado Túnfiskur - Avókadó - Pestó

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virkir dagar 10:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00

Virkir dagar 11:00 - 14:00 Helgar Lokað


10.06 - 22.06

AKUREYRI

SAMbio.is

12

L

L

L

12

12

L

12

12

12

12

12

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


L

16

L

NÝTT Í BÍÓ

Endurbætt útgáfa fös 21:00 lau og sun 20:00 mán og þri 20:00

fös 19:00 lau og sun 18:00 mán og þri 18:00

9

fös 18:00 lau og sun 16:00 mán og þri 18:00

L

9

TILBOÐ 500 kr

mið og fim 20:00 lau og sun 18:00

lau og sun 16:00

mið-fim 19:30 fös-mán 20:00


Það bera sig allir vel! Fim 11. júní Fös 12. júní UPPSELT

Lau 13. júní

Heima með Helga Tónleikar kl. 21:00 Mið 16. júní

Tónleikar kl. 21:00

Tónleikar kl. 21:00 Lau 20. júní

Valdimar og Örn Eldjárn Helgi og Hljóðfæraleikarnir

Þjófstarta þjóðhátíðinni

Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


#fabrikkan

140 g hágæðaungnautakjöt í kartöflubrauði með tvöföldu beikoni, tvöföldum cheddar osti, súrum gúrkum, rauðlauk, káli, tómötum og „Sósu frúarinnar“*. Borinn fram með himnesku kartöflusalati.

2.999 kr. Skiptu út kartöflusalati fyrir franskar // Fries instead of potato salad Tvöfaldaðu kjötið / Double the Meat

449 kr. *Sósan er uppskrift frá eiginkonu Ladda, Sigríði Rut Thorarensen, og er afbrigði af hinni klassísku bleiku hamborgarasósu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.