N4 blaðið 13-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

HEIMILDAÞÁTTUR UM MEISTARANA Í KA/ÞÓR

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

13. tbl 19. árg 23.06.2021 - 06.07.2021 n4@n4.is

Á NORÐURLANDI 26. JÚNÍ

VIÐTAL: HÚSIÐ Á SLÉTTUNNI

Nánari upplýsingar á skogargatt.is og facebooksíðum félaganna.

TILVERAN: MULLET FYRIR BÆÐI KYNIN Í SUMAR

KRAKKASÍÐAN

SJÓNVARPIÐ: KOMDU SUÐUR MEÐ N4 - SJÁ SUÐURLAND

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


Nature’s LUXURY

CLASSIC BOTN OG FÆTUR 20% AFSLÁTTUR

heilsurúm með classic botni

SUMAR

ÚTSALA

30%

Frábær heilsudýna með yfirdýnu fyrir enn betri hvíld. Natures Luxury er frábær heilsudýna með 20cm háum pokagormuum sem eru svæðaskiptir, mýkri á mjöðmum og öxlum til að halda náttúrulegri sveigju í líkama okkar á meðan við sofum. Dýnan er samansett úr 5 lögum af mismunandi svampi með 4 cm minnissvampi sem aðlagast fullkomlega að líkamanum. Hæð Natures Luxury er 33 cm, en þar af er þykk yfirdýna sem gerir dýnuna einstaklega þægilega. Natures Luxury er með vönduðu áklæði sem andar einstaklega vel.

AFSLÁTTUR AF DÝNU

Dýnan er millistíf en aukalögin af svampinum í henni gefa henni sérstaka lúxus tilfinningu þegar lagst er í hana. Natures Luxury er tilvalin á venjulegan botn sem og í stillanleg rúm.

Nature’s LUXURY með Classic botni og löppum

Sérlega vönduð gormadýna.

Stærð í cm

Fullt verð

Útsöluverð

Luxury 80x200 Luxury 90x200 Luxury 90x210 Luxury 100x200 Luxury 120x200 Luxury 140x200 Luxury 160x200 Luxury 180x200

120.900 kr. 124.900 kr. 127.900 kr. 128.900 kr. 134.900 kr. 144.900 kr. 164.900 kr. 187.900 kr.

87.930 kr. 90.930 kr. 93.230 kr. 93.930 kr. 98.530 kr. 105.930 kr. 120.430 kr. 134.930 kr.

Sealy SEATTLE heilsurúm með classic botni Vönduð og góð, millistíf heilsudýna með pokagormum sem gefa fullkominn stuðning. Hún er svæðaskipt og því mýkri á okkar þyngstu stöðum eins og öxlum og mjöðmum. Náttúrulegt Talalay latexi í bland við mismunandi svamptegundir gefur henni gott loftflæði..

SUMAR

ÚTSALA

Sealy Seattle með Classic botni og löppum

30% AFSLÁTTUR AF DÝNU

CLASSIC BOTN OG FÆTUR 20% AFSLÁTTUR

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Stærð í cm

Fullt verð

Sealy Seattle 90x200

114.900 kr.

83.930 kr.

Sealy Seattle 120x200

150.900 kr.

109.730 kr. 130.930 kr.

Útsöluverð

Sealy Seattle 160x200

179.900 kr.

Sealy Seattle 180x200

194.900 kr.

141.930 kr.

Sealy Seattle 180x200

219.900 kr.

159.930 kr.

Sealy Seattle 200x200

234.900 kr.

170.930 kr.

SUMAR

ÚTSALA

40% AFSLÁTTUR

LICATA u-sófi

Licata u-sófi í Kentucky koníak áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Svartir nettir járnfætur. Stærð: 366 x 226 x 82 cm Dormaverð: 369.990 kr.

Aðeins 221.940 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstikað verð sýnir fullt verð.


HEILSUDÝNUR OG –RÚM | SÓFAR | SVEFNSÓFAR | STÓLAR | MJÚK- OG DÚNVÖRUR | BORÐ OG SMÁVÖRUR

Sumarútsalan

Í FULLU FJÖRI www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Sumar 60% útsala ALLT AÐ

AFSLÁTTUR


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

í n ú j . 5 2 Hefst

SUMA

ÚTSAL ÚTSA Fylgstu með á byko.is

Verslaðu á netinu byko.is


Allt að

5 0 % AR

LA ALA Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

afsláttur!

AKUREYRI AK UREYRI


UPPLIFUN

Komdu Suður með N4! Ásthildur Ómars og María Finnboga skelltu sér á Suðurland fyrr í sumar og fundu fyrir þig helling að gera fyrir sunnan í sumar fyrir þættina sína Sjá Suðurland sem eru í loftinu á N4 í sumar.

GLJÚFRABÚI Við hliðina á Skógafossi leynist gríðarfagur foss sem þú ættir alls ekki að keyra framhjá.

REYKHOLT Snæddu á ævintýralegasta veitingastað Suðurlands, Friðheimum, þar sem ekki er bara hollur heldur góður matur fyrir líkama og sál.

SÓLHEIMASANDUR Farðu á fjórhjóli að flugvélaflakinu á Sólheimasandi og þar um kring og upplifðu Ísland eins og sannur túristi.

VÍK Upplifðu skemmtilegasta jarðfræðitíma sögunnar hjá Icelandic Lava show í Vík og fáðu minjagrip í þokkabót - Hraun úr Kötlugosinu síðan 1918.




blekhonnun.is

blekhonnun.is

BORÐAPANTANIR Í SÍMA

620 1035


N4.IS

VINDMYLLUR Í GRÍMSEY Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að veita Fallorku á Akureyri tímabundna heimild til eins árs til að setja upp og reka tvær vindmyllur í Grímsey. Tilgangurinn er að framleiða rafmagn með umhverfisvænum hætti í stað þess að framleiða allt rafmagn með dísil-rafstöð eins og nú er.

TVÖ NÝ KAFFIHÚS Á AKUREYRI Kaffimenningin er í miklum blóma á Akureyri en tvö ný kaffihús voru opnuð í bænum í byrjun júní. Annars vegar Ketilkaffi í Listasafninu í Listagilinu og hins vegar kaffihúsið Barr í menningarhúsinu Hofi. Bæði kaffihúsin eru rekin af ungu fólki sem nýlega er flutt aftur heim til Akureyrar.

HOPPA Í SJÓINN OG DREKKA ÓGEÐISDRYKK Tónlistarfólkið Eik Haraldsdóttir og Egill Andrason stefna á útgáfu á 10 laga plötu sem ber heitið Lygasögur. Öll lögin á plötunni eru frumsamin og öll sungin á íslensku. Eik og Egill leita nú allra ráða til þess að fjármagna útgáfuna og hafa hrundið af stað söfnun á Karolina Fund. Meðal þess sem þau bjóða styrktaraðilum upp á eru miðar á útgáfutónleikana, myndband af þeim drekka ógeðisdrykk eða hoppa í sjóinn öskrandi skilaboð að vali þess sem styrkir.

KRÓNAN OG NÝ FLUGSTÖÐVARBYGGING Tvær skóflustungur að nýjum byggingum voru teknar á Akureyri nýlega. Annars vegar af stækkun flugstöðvarbyggingarinnar við Akureyrarflugvöll og hins vegar að nýrri Krónuverslun á Hvannavallarreitnum. Áætlað er að verslun Krónunnar opni síðla árs 2022 og verklok á flugstöðvarbyggingunni eru áætluð í lok árs 2022.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


ORTO Legubekkur +2ja sæta. L292 x D164 cm.

279.900 kr. LOTUS Legubekkur + 2ja sæta. Ljósgrátt áklæði. L217 x D147 cm. 149.900 kr.

LOTUS 2ja sæta + legubekkur. Blátt áklæði. L217 x D147 cm. 149.900 kr.

SCOTT 3ja sæta sófi. L212 cm. 149.900 kr.

LISSABON NY 3ja sæta sófi. L242 cm. 179.900 kr.

LOTUS 3ja sæta sófi. L217 cm. 109.900 kr.

25% af allri sumarvöru

gildir til 30. júní LINA hægindastóll. Ljóst tauáklæði. 79.900 kr.

JAVI Garðborð. 220x100 cm. 129.900 kr. Nú 97.425 kr. JAVI Garðstóll. 48.900 kr. Nú 36.675 kr.

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND


R U K K O K I L L SI Verður

reyri

n á Aku in n g a v ð me

FÖSTU

Í N Ú J . 5 2 DAGINN

ELDINGU IÐ V U IN N PLA R! Á MALAR SJÁ YKKU Ð A IL T HLÖKKUM

24.Júní Siglufjörður / Segull67 Brewery 26. júní Húsavík / Geothermal Baths 27.júní Egilstaðir Nettó


23. júni - 26. júní

HJÁLMADAGAR 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM MET HJÁLMUM OG HJÓLAGLERAUGUM skidathjonustan.com


Myndaalbúmið

n4fjolmidill n4sjonvarp

sem reysk tónlistarkona Jenny Kragesen er fæ ð FRUM. Hún kom fram í fni notar listamannsna dögunum. á Föstudagsþættinum

Einbeiting fyrir allan peninginn! Sindri og Tjörvi tökumenn í Uppskrift að góðum degi fylgjast með dróna. Skúli á gæðavaktinni.

Skyldu Seyðis myndataka tökur s fjörð. Ekki s þegar komið pil tóðu y fir á U lti veðrið fy er á Fengum þessi skemmtilegu hrei ppskrif rir ndýr í Húsi t að gó þegar handanna á Egilsstöðum. Þau voru ðum d góðir egi. ferðafélagar á Austurlandi!


Mozzato og Lotta Love

1.790 kr.

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virka daga 10:00 - 21:00

Virka daga 11:00 - 17:00

Helgar 10:00 - 21:00

Lau 12:00 - 17:00 Sun Lokað


Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!

Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is



HOLLVINASAMTÖK SJÚKRAHÚSSINS Á AKUREYRI eru nú á lokasprettinum að safna fyrir nýjum og fullkomnum beinþéttnimæli. Árgjaldið er nú komið í heimabankann hjá Hollvinum SAk og við hvetjum alla sem enn eiga eftir að greiða árgjaldið, að greiða það sem fyrst. Stefnt er á að afhenda beinþéttimælinn með haustinu, en árgjaldið skiptir sköpum í okkar baráttu til aukins hagræðis lækninga hér í heimabyggð. SAk er þjónustukjarni Norðurlands og Hollvinir hafa gert þá þjónustu enn betri. Takk fyrir stuðninginn Hollvinir. Með kveðju stjórn Hollvina SAk

Stjórn hvetur alla til að gerast Hollvinir SAk og er hægt að skrá sig á eftirfarandi slóð https://www.sak.is/is/moya/formbuilder/index/index/ skraning-i-hollvinasamtok

Árgjaldið er 5.000.-kr. og er innheimt einusinni á ári.

Markmið samtakanna er að styðja við og styrkja starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri. Skal það gert með því að vekja athygli á og hvetja til eflingar starfseminnar á opinberum vettvangi í samráði við yfirstjórn sjúkrahússins og eins með öflun fjár til styrktar starfseminni.



TILVERAN

Hártískan í sumar

Mullett fyrir bæði kynin Seventís áherslur og mullet klippingar eru áberandi í hártísku sumarsins. Allir eru orðnir þreyttir á covid-útlitinu og vilja líta vel út í sumar að sögn hársnyrtimeistarans Hafdísar Þorbjörnsdóttur á hárgreiðslustofunni Medulla. „Mér finnst tískan vera svona alls konar Það er enginn einn ákveðinn litur í tísku. Mullettið er mikið að koma inn, bæði fyrir konur og karla og svo er seventís svolítið að koma inn. Styttri lokkar að framan og svolítið villt hár,“ sagði Hafdís nýlega í Föstudagsþættinum á N4. Þá sagði Hafdís að algengt væri að fólk vildi svolitla fyllingu í hárið og þá væri texture spreyið að koma sterkt inn. „Best er að vera bara með góðar hárvörur ef maður vill vera með flott hár , það er bara þannig,“ sagði Hafdís aðspurð um sitt besta hárráð. Hafdís Þorbjörnsdóttir hársnyrtimeistari

Hvað er Mullet?

Sóley Diljá

Miley Cyrus, 2020

Mullet er hártíska þar sem hárið er síðara að aftan en styttra að framan. Vinsældir hárgreiðslunnar fóru að aukast í covid en í gegnum tíðina hefur mullettið alltaf átt sér ákveðna aðdáendur enda sameinar hárgreiðslan kosti þess að vera með sítt og stutt á sama tíma. Þessi hártíska var mjög vinsæl á níunda áratugnum en þá var varla til sú hljómsveit sem ekki hafði a.m.k einn hljóðfæraleikara með sítt að aftan. Þó má finna dæmi mun eldri dæmi um forfallna aðdáendur mullet úr mannkynssögunni. Til dæmis gengu forn Egyptar um með sítt að aftan.

Cher, 1982

Jane Fonda 1971


VERKEFNASTJÓRI FJÁRMÁL OG REKSTUR Leitað er að öflugum verkefnastjóra fjármála og reksturs hjá SSNE. Verkefnastjórinn kemur einnig að atvinnuráðgjöf og nýsköpun. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Starfið er á Akureyri. Helstu verkefni ·Fjárhagsleg umsýsla og launavinnsla. Gerð rekstraráætlana og skýrslna um fjárhag SSNE Annast samskipti við sveitarfélög, stofnanir og ráðuneyti vegna reksturs og verkefna. Fjárhagsleg umsýsla uppbyggingarsjóðs, áhersluverkefna Sóknaráætlunar Norðurlands eystra og brothættra byggða. Upplýsingagjöf til hagaðila, starfsfólks og stjórnar varðandi fjármál SSNE. Upplýsingagjöf og ráðgjöf til starfsfólks varðandi fjárhagslega þætti verkefna. Samskipti og samstarf við hagaðila. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt). Góð reynsla af sambærilegum störfum. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Nákvæmni og skipulagshæfni. Mjög góð íslenskukunnátta og ritfærni. Góð almenn tölvukunnátta. Menntun og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2021 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.


HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 3 9

1

8 6 5

6

5 7 9

2 4

7

2

3

7

9

6

6

1

4

5

8

4 3

8

8

2

1

2

7

5 8 7 6

8

7

7 4 2

4

1

3

5

9

8

1

5

6

Létt

3

2

8

4 9

3 6

8 5 6 2

1 2

6 9

5 1

1

7

3 7

6 5

6

Létt

9 4

5

9

5 6

2

1 9

9

5 3

4

7 3

5

2

4 2

6

1

8

9 8

3

6

2 Miðlungs

9

Hvað verður um ís sem er búinn að vera lengi í boxi? Hann kemst á endanum í form.

4 1

Miðlungs

Þessi var góður!

2

7

5

5

4

4

1 2 5 7

3 7

2

7 8

5

4

8 4

6 1

2 8 3 4

1

4

1

4 7 5 1 3

5 Erfitt


Velkomin í Laufás

Opið daglega 11-17 Jónsmessa 24. júní kl. 14

. Dansfélagið Vefarinn 2021 Minjasafnið á Akureyri Nonnahús Leikfangahúsið Davíðshús Gamli bærinn Laufás

Pólarhestar alla sunnudaga kl. 14

/ 10% Discount in the 10% Afsláttur í safnbúð

Museum Shop

Eigandi korts:

Aðeins kr. 2.300 kr. = 5 söfn. minjasafnid.is


Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal

9 HOLU GOLFVÖLLUR KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR KALDUR Á KRANA OG ÝMISLEGT FLEIRA Allir velkomnir að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Lundsvollur

Sími : 897-0760

LÁTTU DRAUMINN RÆTAST - LÆRÐU AÐ FLJÚGA Flugskóli Akureyrar býður upp á nám til einkaflugmannsskírteinis sem er fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsréttindum Skráning er hafin á bóklegt námskeið sem hefst í september og verður það kennt á kvöldin og/eða í fjarnámi. Við hvetjum fólk sem hefur áhuga á flugnámi til að skrá sig í kynnisflug og kynningu á skólanum sem er á tilboði í sumar á aðeins 7500 kr. inn á heimasíðunni okkar flugnam.is Skráning á bóklegt námskeið og almennar fyrirspurnir fara fram á flugnam@flugnam.is eða í síma 460 0300 Samstarfsaðilar:

Sími: 4600300

flugnam@flugnam.is

www.flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -


5 ÁRA AFMÆLI Frida súkkulaðikaffihús er 5 ára föstudaginn 25.júní næstkomandi og ætlar að halda uppá daginn á föstudag, laugardag og sunnudag. Föstudag eru tilboð í gangi, facebookleikur og leitin að týnda bolnum, þar sem í boði er að leita að svörtum bol merktum kaffihúsinu í búðum Siglufjarðar, koma með hann og fá 24 mola öskju að launum. Lifandi tónlist frá 16:00 -17:00

Laugardagur: léttar veitingar í boði á meðan birgðir endast og alls konar tilboð Sunnudagur: lifandi músik frá kl. 13-14, frítt heitt súkkulaði í boði ÓJK á meðan birgðir endast og alls konar tilboð Nýkomin sending af flottu Corkcicle flöskunum og bollunum.

frida súkkulaðikaffihús

Opnunartími: 13:00 -18:00, fimmtudaga - sunnudags Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði • S: 467-1117 - 8968686



VEGNA FJÖLDA EFTIRSPURNA ÞÁ HÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ BÆTA VIÐ DAGSETNINGUM OG VERÐUM MEÐ OPIÐ ALLA LAUGARDAGA Í SUMAR BJÓÐUM YKKUR VELKOMIN INN Í HRAFNAGILSSKÓLA ALLA LAUGARDAGA Í ALLT SUMAR

www.helgimagri.is

OPIÐ FRÁ KL. 12:00 -17:00 26. JÚNÍ 3. JÚLÍ 10. JÚLÍ 17. JÚLÍ 24. JÚLÍ 31. JÚLÍ

MATVÖRUR FRÁ SMÁFRAMLEIÐENDUM OG HANDVERK ÚR EYJAFJARÐARSVEIT AUK GESTA AÐILA

www.matarstigur.is

7. ÁGÚST 14. ÁGÚST 21. ÁGÚST


NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ LAX-, BLEIKJU- OG REGNBOGAVEIÐI Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Akureyri

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax


Tónlistarbærinn Akureyri

Akureyri, bærinn við pollinn

Land fyrir stafni

Jólasýning

Opið daglega: kl. 11-17 1. júní til 31. september / kl. 13-16 1. október til 31. maí

Fjölskylduvæn söfn og sýningar Minjasafnið

Nonnahús

Davíðshús

Laufás

Leikfangahúsið

Aðeins kr 2.300

minjasafnid.is Aðalstræti 58, Akureyri • Sími 462 4162


Kátar klemmur litskrúðugar og góðar

ERUM Á FACEBOOK

Sími: 8553222


#plantavikunnar – Rós ‘Aloha‘

KOMIÐ OG UPPLIFIÐ LITADÝRÐINA OG BLÓMAILMINN

Fylgist með plöntu vikunnar á facebook-síðunni okkar #plantavikunnar

Mikið úrval af fjölærum blómum, sumarblómum, trjám, runnum og rósum. Fylgstu með okkur á Facebook

Krydd og matjurtir á 30% afslætti

Rósir úr eigin ræktun á 25% afslætti

Opnunartími: Virkir dagar 10:00-18:00 // Helgar 10:00-16:00 Sími 462-2400 · solskogar.is


Betri lausnir fyrir þitt fyrirtæki Það hefur aldrei verið auðveldara að koma í viðskipti til Íslandsbanka. Með nýrri fyrirtækjalausn á islandsbanki.is geta fyrirtæki á einfaldan og fljótlegan hátt sótt sér allar helstu þjónustur með nokkrum smellum. – Stofnað reikninga – Fyrirtækjaapp – Pantað kreditkort – Stofnað netbanka – Innheimtuþjónusta – Rafrænir reikningar Góð þjónusta breytir öllu


BÆJARFERÐ FRAMUNDAN?

KÍKTU Á SÆTA SVÍNIÐ

í gómsætar veitingar og úrval af gæðabjór Brunch um helgar og trylltur happy hour alla daga!

Nánari upplýsingar og borðapantanir á saetasvinid.is

SÆTA SVÍNIÐ Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík, sími 555 2900


Á næstu dögum mun

gsbullan.is fara í loftið

GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)


ALLIR RÉTTIR

2.200 KR. 11:30 - 16:00 ALLA DAGA

BORÐAPANTANIR OG TAKE AWAY Á

BRAND-IT

FABRIKKAN.IS 575 75 75

BLACKBOXPIZZA.IS

Á jarðhæð hótel kea í akureyrar


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is



ppskrif AÐ

t

U

NÝTT Á N4

GÓÐUM DEGI

! TU F Y LG S R Á U K K O MEÐ RAM, G A T INS OG BOOK FACE is Á N4.

Á FERÐINNI MEÐ N4! Á að ferðast innanlands í sumar?

Fylgstu með ferðaþáttunum okkar, Uppskrift að góðum degi á Austurlandi og Sjá Suðurland til þess að fá góðar hugmyndir!

AÐ MINNSTA KOSTI LOFUM VIÐ SKEMMTILEGU SÓFAFERÐALAGI!

Horfðu á N4, þar sem þú vilt, þegar þú vilt:

N4 safnið

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402

www.n4.is


GAMLI BAUKUR VIÐ HÖFNINA Á HÚSAVÍK

PIZZUR STEIKUR BORGAR AR TAKKÓ KAFFI EFTIRRÉTTIR

FISKUR SALÖT

facebook.com/gamlibaukur gamlibaukur.is Sími 464 2442

V E L KO MIN

VEITINGASTAÐURINN



Davíðshús

- lifandi leiðsögn Frá þriðjudegi til laugardags kl. 13, 14 og 15

Takmarkaður fjöldi! Miðasala á minjasafnid.is Húsið er opnað um leið og leiðsögn hefst Davíð Stefánson‘s Writers Museum is only open to guided tours from Tuesday to Saturday at 13:00, 14:00 & 15:00 2021 Minjasafnið á Akureyri Nonnahús Leikfangahúsið Davíðshús Gamli bærinn Laufás 10% Afsláttur í safnbúð

/ 10% Discount in the

Museum Shop

Eigandi korts:

Aðeins kr. 2.300 kr. = 5 söfn. minjasafnid.is


VIÐTALIÐ

Norðurgata 30

Húsið á sléttunni Ragnar Sverrisson, kaupmaður á Akureyri, ber afar hlýjar tilfinningar til Norðurgötu 30 á Eyrinni á Akureyri. Húsið byggði afi hans og amma og gekk það á sínum tíma undir heitinu Húsið á sléttunni. „Þetta hús byggði afi minn og amma, Árni Valdimarsson og Ágústa Gunnlaugsdóttir árið 1923. Þetta hefur verið átak fyrir venjulegt alþýðufólk að byggja hús fyrir 100 árum, en þau gerðu það samt og bjuggu hér með sín börn í fjölda mörg ár,“ segir Ragnar sem sagði, nánar frá ættaróðalinu að Norðurgötu 30 í þættinum Húsin í bænum á N4. Í þáttaröðinni fer Karl Eskill Pálsson á húsarölt á Akureyri með vel völdum viðmælendum.

af eigin raun sjálfur, er snjóléttasta svæðið á Akureyri. Hér er mesta lognið og mesta blíðan. Og það er synd að hér sé ekki byggt meira upp og ég hvet fólk til þess að gera það.“

Ragnar segir að faðir sinn hafi verið duglegur að segja honum sögur af svæðinu þegar hann var að alast upp. Til dæmis þá var svæðið þar sem Eiðsvöllurinn er núna bara leiksvæði, allt opið og autt, og þar voru kýr og hestar á beit. Næsta hús við Norðurgötu 30 var Gamli Lundur sem stóð í 2-300 metra fjarðlægð og því gekk húsið við Norðurgötu 30 undir heitinu Húsið á sléttunni þar sem það stóð eitt og sér. Ragnar segir að sér þyki alltaf jafn gaman að ganga um Eyrina en við það rifjast upp gamlar sögur úr fjölskyldunni og svæðinu. Þá vill hann líka sjá meiri uppbyggingu á Eyrinni. „Og þetta svæði, sem ég þekki

Ragnar Sverrisson Kaupmaður

Þættina Húsin í bænum má sjá inn á heimasíðu N4 og í N4 safni Símans


Gleðilegt sumar Ert þú að fara í framkvæmdir? Það er mikilvægt að kynna sér legu veitulagna áður en jarðvegsframkvæmdir hefjast. Í kortasjá Norðurorku (www.map.is/no) má finna grunnupplýsingar um veitulagnir. Hægt er að fá ítarlegri upplýsingar um nákvæma staðsetningu lagna, aldur þeirra og gerð með því að hafa samband í síma 460-1300 eða senda póst á no@no.is.

Láttu okkur vita tímalega Ef lagnir eru á framkvæmdasvæðinu, hvetjum við þig til að hafa samband áður en framkvæmdin hefst þannig að hægt sé að meta hvort ástæða sé til að endurnýja veitulagnir samhliða framkvæmdunum. Þar ræður aldur lagna og ástand þeirra við skoðun á staðnum sem er húseiganda að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Ekki hika við að hafa samband við þjónustuver okkar í no@no.is eða í síma 460-1300 með fyrirspurnir eða óskir um að við komum á staðinn og metum ástand veitulagna. Sumar- og framkvæmdakveðjur, starfsfólk Norðurorku Norðurorka hf. rekur hitaveitu í átta sveitarfélögum við Eyjafjörð og í Þingeyjarsveit, vatnsveitu í fimm sveitarfélögum og rafveitu og fráveitu á Akureyri. NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS


ANAEROBIX HREINSIVIRKI

• Verð frá: 250.000 m/vsk. • Stærðir 3-600 persónueiningar • Ekkert rafmagn • Meira en 2ja þrepa hreinsun • Þægilegar í uppsetningu og lítið viðhald •

ONE2CLEAN HREINSISTÖÐ allt að 99% hreinsun

• Verð frá 510.000 m/vsk. • Stærðir 3-1500 persónueiningar • Rafræn vöktun (valkvæmt) • Getur hreinsað eColi allt að 99,9%

INNIFALIÐ Í VERÐI

• Engar siturlagnir – fyrirferðarlítil

• CE vottað

• Mikið pláss fyrir seyru

• Uppfylla kröfur til hreinsunar á viðkvæmum svæðum t.d við Þingvallavatn

Afhending á verkstað innan 100km frá Reykjavík Drengöng með gátlúgu sem tryggja að vökvi komist óhindrað út í jarðveg


Sólarsellur og hleðslustýringar Bakkmyndavélar og hljómtæki Ísetningar á staðnum

Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is


Nú er tími fyrir pottinn!

Perluskel Litur: Dakota Þvermál: 2.3m Rúmar: 8 manns

Skoðaðu alla pottana okkar og úrval aukahluta á

trefjar.is

Frí heimsending um land allt ef verslað er í vefverslun


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR DAÐEY SIGGA 9 ÁRA

Getur þú teiknað eins munstur á hinn helminginn af uglunni?

Munið að taka fram nafn og aldur.


SUNDLAUG AKUREYRAR Akureyrarbær býður keppendum á Aldursflokka meistaramóti Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Óðins velkomna til leiks á Akureyri og óskar öllum góðs gengis og skemmtunar í vatni Sundlaugar Akureyrar. Allt sundlaugarsvæði Sundlaugar Akureyrar verður undirlagt og upptekið fyrir Aldursflokkameistaramótið fram til kl. 17:00 dagana 25.-27. júní. Af þessum sökum verður Sundlaug Akureyrar opin almenningi frá kl. 17:00 til 22:00 dagana 25.-27. júní. Glerárlaug verður opin frá kl. 09:00 til kl. 17:00 laugardaginn 26. júní og sunnudaginn 27. júní. Bendum sundþyrstum gestum einnig á að kynna sér opnunartímana í sundlauginni í Hrísey, sundlauginni í Grímsey, Sundlaug Eyjafjarðarsveitar og Þelamerkursundlaug.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


ppskrif AÐ

t

U

NÝTT Á N4

GÓÐUM DEGI

MIÐ

23.06 23. júní kl. 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Ferðumst um Austurland í fimm þáttum í sumar! Í þessum fyrsta þætti þræðum við ferðaleiðina 'Við ysta haf', en þá liggur leiðin frá stórbrotinni víðáttu á Möðrudal, niður á Vopnafjörð, yfir Hellisheiði og í gegnum fjalladýrðina á Borgarfirði eystra.

UMSJÓN:

Rakel Hinriks & Skúli Geirdal

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400


• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


MIÐ

30.06

Heimildaþáttur:

20.30

MEISTARAR

Handboltastelpurnar í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár, og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn orðinn að veruleika, fyrr en nokkurn grunaði. Eftir mikla uppbyggingu og vinnuframlag leikmanna, þjálfara, foreldra, stuðnings- og stjórnarmanna er ekki annað hægt en að skyggnast á bak við tjöldin og kynnast meisturunum örlítið betur! DAGSKRÁRGERÐ:

MYNDATAKA OG KLIPPING:

RAKEL HINRIKSDÓTTIR

GUNNAR ÖRN ARNÓRSSON

M E I S T A R A R MYND: EGILL BJARNI FRIÐJÓNSSON

VIÐ ÓSKUM KA/ÞÓR TIL HAMINGJU MEÐ FRÁBÆRAN ÁRANGUR!


Sigurður H. Magnússon f. 3. 4. 1944 d. 21. 3. 2016

Helluhrauni 2 - 220 Hafnarfjörður - granitsteinar@granitsteinar.is - sími: 5445100


U

t

ppskrif

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI

GÓÐUM DEGI

Fyrsti þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel fara frá Möðrudal á fjöllum til Borgarfjarðar í þessum þætti.

MIÐ

20.30 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF

23.06

Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar. Byrjum á Vestfjörðum. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.

20.00 AÐ AUSTAN Sleipir og slímugir fiskar með yngsta stigi í Djúpavogsskóla, veitinga- og gististaðurinn Tærgesen á Reyðarfirði, Gulmira á Vopnafirði o.fl.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

24.06

FÖS

Inga Stella Pétursdóttir lífeindafræðingur við Sjúkrahúsið á Akureyri er gestur Karls Eskils Pálssonar.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

25.06

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi. Tónlistaratriðin í lok þáttanna eru fjölbreytt og metnaðarfull, ýmist stíga á stokk upprennandi og efnilegir listamenn eða þekkt tónlistarfólk á borð við KK, Mugison, Heru, Jónas Sig, Daða Frey o.fl.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

26.06

SUN

27.06

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 NET-NÓTAN 17.00 AÐ VESTAN

19.30 LJÓÐAMÁLA Á ALMANNAFÆRI 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.30 FISKELDI Á VESTFJÖRÐUM 21.30 AÐ AUSTAN

18.00 TAKTÍKIN

22.00 LANDSBYGGÐIR

19.00 AÐ NORÐAN

22.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SJÁ SUÐURLAND Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

20.30 NET-NÓTAN Í NET-Nótunni er skyggnst inn í starfsemi tónlistarskóla landsins þar sem hver skóli sendir inn stutt myndband.

MÁN

28.06

20.00 AÐ VESTAN Hlédís og Heiðar leiða okkur með sér um Vesturlandið. Menningarlífið, sögurnar, fólkið, atvinnulífið og allt hitt!

20.30 TAKTÍKIN Hvað er líkt með hindrunarhlaupi og stjórnsýslu? Sveinn Margeirsson á ríkjandi Íslandsmet í 3000 m hindrunarhlaupi og er sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Hann getur svo sannarlega svarað þessu!

ÞRI

29.06

20.00 AÐ NORÐAN Förum á Nýsköpunarsetrið á Húsavík, fylgjumst með fyrstu skóflustungunni að uppbyggingu við Akureyrarflugvöll og fleira.

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Myndbandaljóðahátíð þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.


Staða umsjónarkennara við Húnavallaskóla Laus eru til umsóknar staða umsjónarkennara við 1.- 5. bekk Húnavallaskóla frá 1. ágúst 2021 til 31. júlí 2022. Um er að ræða. 100% stöðu til eins árs vegna leyfis. Meðal kennslugreina er almenn kennsla í 1. – 5. bekk sem og dönskukennsla í 7. – 10. bekk. Í Húnavallaskóla grunnskóladeild er samkennsla árganga og teymiskennsla. u.þ.b. 33 nemendur sækja skólann. Í skólanum er góður skólabragur þar sem áhersla er lögð á samstöðu, vináttu og virðingu.

Hæfniskröfur: • • • • • • • •

Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, starfsreynsla er æskileg. Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar og góð tölvukunnátta. Ábyrgð og stundvísi. Faglegur metnaður og sjálfstæð vinnubrögði. Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. Góð íslenskukunnátta æskileg. Hreint sakavottorð.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og staðfesting á kennsluréttindum. Umsóknir sendast á netfangið: skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skólastjóra Húnavallaskóla, Húnavöllum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0021 og 847 2664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is

Húnavatnshreppur

hunavatnshreppur.is


U

t

MIÐ

ppskrif

GÓÐUM DEGI

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI Fyrsti þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel fara frá Möðrudal á fjöllum til Borgarfjarðar í þessum þætti.

20.30 MEISTARAR - HEIMILDAÞÁTTUR UM KA/ÞÓR

30.06

Handboltastelpurnar í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár, og Íslandsmeistaratitilinn er þeirra í fyrsta skipti í sögu félaganna.

20.00 AÐ AUSTAN Bláu kubbarnir á Seyðisfirði, björgunarstörf á Tækniminjasafninu og Brothættar byggðir á Vopnafirði.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

01.07

FÖS

Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets er gestur Karls Eskils Pálssonar.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

02.07

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi. Viðmælendur í þáttunum eru úr öllum áttum, við ræðum um menningarviðburði, skiptumst á skoðunum um ýmsa hluti og Villi á það alveg til að taka lagið við píanóið. Þá er hann oftast með sinn víðfræga húmor að vopni og speglar samfélagið í bundnu máli.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

03.07

SUN

04.07

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 NET-NÓTAN 17.00 AÐ VESTAN

18.30 LJÓÐAMÁLA Á ALMANNAFÆRI 19.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 19.30 MEISTARAR 20.00 AÐ AUSTAN

17.30 TAKTÍKIN

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SJÁ SUÐURLAND Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

20:30 HEIMILDAMYND: KJARVAL OG DYRFJÖLLIN Heimildamynd með leiknum atriðum um það þegar Jóhannes Kjarval tjaldaði í Kjarvalshvammi. Leikstjórn: Ásgeir Hvítaskáld.

MÁN

05.07

ÞRI

06.07

20.00 VÁ VESTFIRÐIR Ásthildur og María Finnboga halda út í óvissuna á Vestfjörðum og lenda í ýmsum ævintýrum.

20.30 TAKTÍKIN Hvað er líkt með hindrunarhlaupi og stjórnsýslu? Sveinn Margeirsson á ríkjandi Íslandsmet í 3000 m hindrunarhlaupi og er sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Hann getur svo sannarlega svarað þessu!

20.00 AÐ NORÐAN Óli Arngríms, skólastjóri á Stórutjörnum, er að hætta eftir langt og farsælt starf. Heimsækjum hann og Torfhildi, Tollu, konuna hans.

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Myndbandaljóðahátíð þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


KYNNING

KYNNING

Hampol: Nýtt frumkvöðlafyrirtæki á Norðurlandi Á dögunum hóf nýja frumkvöðlafyrirtækið Hampol innreið sína á íslenskan markað. Fyrirtækið, sem sérhæfir sig í sölu á CBD-vörum í hæsta gæðaflokki, var stofnað á vordögum af þremur ungum norðlendingum; þeim Alfreð Steinmari Hjaltasyni, Gísla Laufeyjarsyni Höskuldssyni og Tjörva Jónssyni. Þeir leiða nú saman hesta sína til þess að auka aðgengi íslendinga að CBD og koma af stað vitundarvakningu um efnið, sem þeim þykir orðin löngu tímabær.

Vilja upplýsta umræðu um CBD En nú kunna margir að spyrja hvað CBD sé nú eiginlega, og skyldi engan undra enda lítið farið fyrir umræðu þar um. CBD er einn hinna svonefndu kannabinóða sem finna má í iðnaðarhampi; undraplöntu sem notið hefur sívaxandi athygli fyrir fjölbreytta notkunarmöguleika, svo sem í byggingarefni, fatnað, olíur ýmislegar og margt fleira. Frumkvöðlarnir ungu leggja mikla áherslu á að hér sé ekki um neina vímugjafa að ræða, svo sem einhverjum kynni að detta í hug þegar minnst

er á hamp og kannabinóða. CBD sé afar ólíkt efninu THC, virka efninu í kannabisplöntum sem valdi vímu og sé ávanabindandi. Um efnið hafi orðið mikil vitundarvakning erlendis, og nú sé röðin komin að Íslandi.

Markmiðið er bætt heilsa Það er bjargföst trú þeirra þremenninga að enginn verði svikinn af CBD, enda um nærandi hollustuvöru að ræða. Merkja má mikla aukningu í notkun efnisins af hálfu íþróttafólks og annara sem annt er um heilsu sína, auk þess sem efnið er víða notað sem fæðubótarefni. CBD-olíur sem Hampol selur eru markaðssettar sem snyrtivörur lögum samkvæmt, en umræða hefur skapast í þingsölum um breytingar sem heimila myndu markaðssetningu til fjölbreyttari notkunar. Áhugasamir geta kynnt sér CBD og vörur Hampol á vefsvæðinu hampol.is


Hampol.is e r ko m i n í lo f t i ð ! C B D h e f u r fj ö l mar ga h e i ls u bæ ta n di e i gi n l e i k a . S ko ða ð u vö r u ú rval i ð á h a m p o l . i s


23.júní - 7. júlí

AKUREYRI

SAMbio.is

16

L

12

16

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

16

L

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Viðburðir á næstunni Fim 1. júlí

Mið 30. júní

Jói Pé með & Króli Heima Helga Tónleikar Tónleikar kl. kl. 21:00 21:00

Flamenco á Íslandi Tónleikar kl. 21:00

Fös 2. júlí

Lau 3. júlí

Friðrik Ómar & Jögvan Tónleikar kl. 21:00 Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, takmarkað magn

Tónleikar kl. 21:00


L

VÆNTANLEG 30.JÚNÍ

12

NÝTT Í BÍÓ MIÐ-ÞRI 18:00,20:00 OG 21:00

9

MIÐ - ÞRI 18:00

L

LAU OG SUN 15:00

L

LAU OG SUN 15:00


Fim. 24.júní

Tónleikar kl 20:00 Fös. 25.júní Lau. 26.júní

Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, takmarkað magn


FERðaViKuR ATLAnTSOlíu!

VELDU þínAR 4 FERðaViKuR oG FáðU 25 KR. í AFSlátT! KYNNtU þér MáLið á ATLaNTSoLiA.IS

LYKIlLiNn Að LægRA vERðI í SUMaR !


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.