BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
N4fjolmidill
N4sjonvarp
HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
N4 safnið
13. tbl 20. árg 22.06.2022 - 05.07.2022 n4@n4.is
Nú er loksins næs að fara suður Við fljúgum beint til Tenerife www.niceair.is
LÍFSSTÍLL: SÓLALDIN ER GÓÐUR FERÐAFÉLAGI
TILVERAN: GEGGJAÐ Í GARÐINN
FERÐALÖG: VINSÆLASTA GÖNGULEIÐ SIGLUFJARÐAR
Tímaflakk
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
Í FULLU FJÖRI 25%
20% AFSLÁTTUR
LICATA sófi
3ja sæta sófi. Dökkgrátt áklæði. 199 x 94 x 82 cm. Verð: 169.900 kr.
Nú
127.425 k
Nú
55.920 kr
ELEGANCE heilsudýna m/Classic botni
Frábær heilsudýna sem hefur verið vinsæl hjá þeim sem velja gæði. Gormakerfi Elegance er mýkra við axlasvæðið og mjaðmir og stífara við miðjusvæði. Dýnan er samsett úr 9 lögum af mismunandi svampi og náttúrlegu latexi sem gerir hana sérstaklega þægilega og hentar hún vel þeim sem vilja miðlungs til mikinn stuðning. Elegance heilsudýnan hefur steypta kanta sem gefa um 25% meira svefnrými og tryggja hámarks endingu dýnunnar. Convoluted svampur (egglaga) er í efsta lagi Elegance en hann gefur virkilega góðan stuðning og hann aðlagast þér hratt og vel. Lögun svampsins gefur einnig meira loftflæði sem auðveldar þér allar hreyfingar og snúning. Ein okkar allra vandaðasta gormadýna. 160 x 200 cm. Verð: 189.900 kr.
Nú
161.920 kr.
20% PERUGIA svefnsófi
Mjúkt og vandað vic áklæði (sléttflauel). Dökkgrátt. 198 x 95 x 87 cm. Verð: 69.900 kr.
30%
25%
KOLDING hægindastóll
Vandaður og þægilegur hægindastóll með skammel. Svartur, dökkgrár eða rauður. Verð: 169.900 kr.
Nú Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
119.900 kr.
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
AVIGNON hægindastóll
Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skammel. Brúnt, svart, dökkgrátt eða rautt PVC leður. Verð: 199.900 kr.
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Nú
149.925 k
kr.
r.
kr.
SUMAR
ÚTSALA
Í FULLUM GANGI
25% DC 8900 3ja sæta sófi. Koníak Savoy split leður. 224 x 86 x 80 cm. 247.493 kr. 329.990 kr.
30% 25%
DC 3600
3ja sæta sófi í svörtu Savoy split leðri. 202 x 80 x 80 cm. 224.993 kr. 299.990 kr.
SCOTT Hornsófi vinstri. Kentucky koníak bonded leður. 293 x 217 x 85 cm. 195.993 kr. 279.990 kr.
DIAMOND CUT
PLASTGLÖS OG KANNA. GLÆR, BLEIK EÐA BLÁ.
ÚTSALA
ÚTSALA
20% AFSLÁTTUR
20% AFSLÁTTUR AF RIVERDALE
ÚTSALA
15% AFSLÁTTUR
ÚTSALA
25% AFSLÁTTUR
Á HVAÐA PALLI VERÐUR ÞÚ Í SUMAR?
25% afsláttur garðhúsgögn
Verslaðu á byko.is
N4.IS
ALVÖRU ÚTIHÁTÍÐ Á BAKKAFIRÐI Sumarhátíðin Bakkafest á Bakkafirði var haldin í fyrsta skipti í fyrra, en hugmyndin varð til fyrir tveimur árum. Í fyrra mættu um 300 manns á hátíðina, og fór hátíðin langt fram úr öllum væntingum. „Við bara tvöfölduðum allt, tvöfölduðum tónlistaratriðin, tvöfölduðum stærðina á tjöldunum og erum bara að vonast til þess að sjá tvöfaldan mannfjölda líka,” segir Þórir Örn Jónsson um hátíðina í ár, en hann stendur að hátíðinni ásamt fleirum.
NÝR SJÁLFUSTAÐUR Í MIÐBÆ AKUREYRAR Það eru athafnahjónin Vilborg Jóhannesdóttir og Úlfar Gunnarsson, eigendur tískuvöruverslunarinnar Centro á Akureyri sem borið hafa hitann og þungann af verkefninu en verkefnið hefur fengið nokkra styrki. Hugmyndin kviknaði í covid og er nú loksins orðin að veruleika. Upphaflega hugmyndin gerði ráð fyrir því að ramminn yrði með led lýsingu en svo var ákveðið að sólin sæi um ljósið, enda nóg af sólarljósi á Akureyri.
HVETJA FÓLK TIL AÐ GEFA BLÓÐ ÁÐUR EN HALDIÐ ER Í FERÐALAG Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag allan ársins hring og þegar fólk er á ferðalögum reynist það starfseminni erfitt. Á Íslandi eru virkir blóðgjafar um 2.000 færri en þeir þurfa að vera. Þessu til viðbótar eru um 2.000 gjafar á hverju ári sem hætta að gefa sökum aldurs eða annara orsaka. Heildar þörf Blóðbankans á nýliðun í blóðgjafahópnum er því um 4.000 blóðgjafar á ári segir í fréttatilkynningu frá Blóðbankanum.
NÝ AFÞREYING Á AKRANESI HOPPAÐ Í SJÓINN Hoppland er með dýfingarpalla í mismunandi stærðum og trampolín. Blautgallar eru í boði fyrir gesti og svo er bara að hoppa í sjóinn. Þá er hægt að skella sér í heitan pott á bryggjunni á eftir. „Við erum með námskeið þar sem krakkar fá að sigrast á lofthræðslu, kvíða og alls konar svoleiðis veseni.”
FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!
Á NORÐURLANDI 25. OG 26. JÚNÍ Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins sem haldinn verður næstkomandi helgi þar sem almenningur er hvattur til þess að stunda hreyfingu, samveru og upplifa skóga og náttúru landsins. Skógar landsins hafa þjónað mikilvægu hlutverki á síðustu misserum til útivistar og líklega sjaldan verið nýttir jafn mikið og í ár. Gerið ykkur glaðan dag og njótið sumarsins í skjóli skóganna. Velkomin út í skóg!
FUGLAGANGA Í HÁNEFSSTAÐAREIT Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglaskoðun og tálgun í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl. 13 og 16. Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæta og fræðast um skóginn og fuglana sem þar búa og njóta útivistar. Heitt á katlinum.
SKÓGARSKOÐUN Í FOSSSELSSKÓGI Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga býður fólki að heimsækja náttúruperluna í Þingeyjarsveit laugardaginn 25. júní á milli kl. 14 og 16. Merktar gönguleiðir og fræðsluskilti eru í skóginum. Birkisafi í boði. Mæting við Geirasel. Fossselsskógur er sunnan við bæinn Vað, austan megin Skjálfandafljóts, á leið frá Kinn yfir í Aðaldal.
Nánari upplýsingar á skogargatt.is og facebooksíðum félaganna.
Taktu þátt í ævintýrum Listasumars 11. júní - 23. júlí Tónleikar, dans, gjörningar, myndlistarsýningar, listasmiðjur, ritlist, leiðsagnir og allt þar á milli Skoðaðu viðburðadagatalið
LISTASUMAR.IS
AKUREYRARBÆR listasumar.is #listasumar
NÝ SENDING SUNDFÖT FYRIR SUMARIÐ Mikið úrval í stærðum frá 42-58 Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma Hröð og góð þjónusta - 14 daga skilafrestur
Bikiní toppur
5.990 kr Særðir 42-56
Tankini toppur
10.990 kr Stærðir 42-56
Sundbolur
9.990 kr
Stærðir 44-58
Bikiní toppur
8.990 kr
Stærðir 42-56
Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552
Sundbolur
9.990 kr
Stærðir 42-58
Sport sundbolur
12.990 kr Stærðir 42-56
ÁLFHELLU 12-14, HAFNARFIRÐI SÍMI 533 5700 ÁRSTÍGUR 6, AKUREYRI SÍMI 460 1500 ferrozink@ferrozink.is - ferrozink.is
LÍFSSTÍLL
Sólaldin er góður ferðafélagi Sólaldin (papaya) nýtur síauknum vinsældum og er oft sagt að ávöxturinn sé sannkallað töfraaldin. Notkunarmöguleikarnir eru ótal margir og því hentar ávöxturinn vel í ferðalagið þar sem hægt er að matreiða hann á marga vegu, auk þess sem hann heldur maganum góðum. Papaya, er mjúkur holdugur og vatnskenndur ávöxtur sem er með gulleitri húð og appelsínugulu aldinkjöti. Hann er perulaga í laginu með dökkum steinum í miðjunni. Aldinkjötið er það sem nýtt er af ávextinum og er það notað á ýmsan hátt. Til dæmis er ávöxturinn vinsæll í ýmiss konar þeytinga, út í salöt eða út á jógúrt. Þá má sjóða ávöxtinn og nota eins og sætar kartöflur. Möguleikarnir eru margvísir. Bragðið af Papaya er sætt og minnir á melónu. Fræin má líka borða en bragðið af þeim er sterkt og minnir á pipar. Heldur hægðunum góðum Papaya þykir mjög heilsusamlegur ávöxtur enda inniheldur hann mörg efni sem eru líkamanum nauðsynleg á borð við A-vítamín, magnesíum, kopar og B-vítamín. Ávöxturinn er t.d. sagður lækka blóðþrýsting og bæta blóðsykurstjórnun hjá fólki með sykursýki. Þá er ávöxturinn græðandi og gott að leggja papyamauk á bruna- eða legusár. Neysla á papaya er einnig mjög góð fyrir magann en ávöxturinn inniheldur ensím sem kallast papain sem hjálpar meltingunni. Þá er papaya mjög trefjaríkt og neysla þess stuðlar að heilbrigðum hægðum.
Íslenska fyrirtækið Happie húsgögn og ávextir hefur verið að flytja inn kanarísk sólaldin og avókadó til Íslands. Hér gæða þær Dís og Emilía sér á ávextinum en N4 heimsótti fjölskylduna til La Palma fyrr á árinu. Mynd: Happie húsgögn og ávextir
Viðtalið við eigendur Happie húsgögn og ávextir má sjá heild sinni inn á heimasíðu N4.
Þinn árangur Arion
Saumastofan Íris er til sölu Um er að ræða rótgróið fyrirtæki á Skagaströnd sem framleiðir starfsmannafatnað fyrir stofnanir og fyrirtæki og hefur annast ýmis verkefni fyrir innlenda framleiðendur á gjafavörumarkaði. Í fyrirtækinu eru nú 2-3 stöðugildi. Verkefnastaða hefur alla tíð verið góð en af persónulegum ástæðum er saumastofan nú til sölu. Saumastofan er vel tækjum búinn til þeirra verkefna sem hún hefur sinnt og á mikið af hönnun og sniðum sem hafa verið þróuð miðað við þarfir markaðarins. Rekstur fyrirtækisins hefur verið stöðugur og hefur töluverð tækifæri til vaxtar. Saumastofan er í leiguhúsnæði að Einbúastíg 2 á Skagaströnd og bjóðast hagstæð leigukjör nýjum eigendum ef áhugi er fyrir því. Nánari upplýsingar veitir Magnús B. Jónsson í síma 899 4719 eða í póstfangi mbjorn@simnet.is
Njótið sumarsins
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
MANNAUÐSSTJÓRI VMA leitar að öflugum aðila í nýtt starf mannauðsstjóra Menntunar- og hæfniskröfur Helstu verkefni og ábyrgð Ábyrgð á mótun og framkvæmd stefnu í Háskólapróf sem nýtist í starfi mannauðsmálum, þróun ferla og umbætur Reynsla af mannauðsmálum og þróun góðrar vinnustaðamenningar Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk í mannauðsmálum Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs Ábyrgð á ráðningaferli og nýliðaþjálfun í samstarfi við stjórnendur Jákvætt viðhorf, þjónustulund og mikil lipurð í samskiptum Þróun vinnustaðamenningar í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk Frumkvæði, sjálfstæði og skapandi hugsun Umsjón með sí- og endurmenntun starfsmanna Reynsla af stefnumótun ásamt farsælli reynslu af teymisvinnu Situr fundi Öryggisnefndar skólans og fylgir eftir öryggis- og vinnuverndarmálum Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti og góð enskukunnátta Umsjón og undirbúningur starfsmannasamtala. Önnur verkefni sem honum er falið af Framúrskarandi tölvu- og upplýsingatækniþekking stjórnendum þ.m.t. úrvinnsla og greining gagna Umsóknarfrestur er til og með 19. júní 2022. Allir áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Sjá nánar um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, radningar@mognum.is.
LOKSINS · LOKSINS · LOKSINS Vorsendingin okkar er loksins komin í hús
Nú eigum við öll garðhúsin okkar og minni gestahúsin til á lager - Takmarkað magn
GARÐHÚS 4,4m²
FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR - EKKI MISSA AF ÞESSU www.volundarhus.is
GARÐHÚS 4,7m²
GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs
44 mm bjálki / Tvöföld nótun
GARÐHÚS 14,5 m²
GARÐHÚS 9,7m² Vel valið fyrir húsið þitt volundarhus.is · Sími 864-2400
www.volundarhus.is
VANIR MEN� VÖNDUÐ VIN�A ______________________
NÝDÖNSK Í 35 ÁR ______________________ Harpa Eldborg 17. september
______________________
Hof Akureyri 24. september NLEIKAR AUKATÓ Í SÖLU! KOMNIR
MIÐASALA Á MAK.IS OG HARPA.IS
FERÐALÖG
Vinsælasta gönguleið Siglufjarðar Vinsælasta gönguleið Siglufjarðar er án efa snjóflóðavarnagarðarnir sem liggja í fjallinu fyrir ofan bæinn. Alls ekki allir átta sig á því að hægt er að ganga eftir görðunum og eru þeir mikið notaðir til útivistar. „Maður sér hér endalaust fólk alla daga og langt fram á kvöld sem er að njóta útsýnisins. Það er náttúrulega mjög flott útsýni af þessum syðri haus á þessum garði,” segir Gestur Hansson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Top Mountaineering sem margoft hefur gengið garðana, á fjöllin í kring og víðar.
fór fólk einnig að nýta garðana sem útivistarsvæði. Þeir sem vilja ganga meira og lengra hafa úr nógu að velja enda fjölmargar gönguleiðir í fjöllunum við Siglufjörð og víðar í Fjallabyggð.
Frábært útsýni Snjóflóðavarnargarðarnir eru ekki svo auðsjáanlegir frá bænum en ef rýnt er betur í fjallið þá sést móta fyrir þeim. Garðarnir, eða ríplarnir eins og heimamenn kalla garðana, eru nokkrir og eru mislangir. Heita þeir t.d. Skálarípill, Bakkarípill, Hlíðarrípill, Hafnarrípill og Skriðurípill. Stóri Boli sem er syðstur er 900 m langur og Skálarípill er líklega um 2 km langur og því um ágætis lengdir að ræða vilji ferðafólk hreyfa sig aðeins þegar það er statt á Siglufirði og njóta um leið frábærs útsýnis yfir Siglufjarðarbæ og bæði inn og út fjörðinn. Margar gönguleiðir í Fjallabyggð Ekki voru allir sáttir við það rask sem fylgdi uppbyggingu garðanna á sínum tíma en að sögn Gests urðu síðan allir mjög sáttir á endaum, enda hafa þeir sannað sig í tengslum við snjóflóð og þá Viðtalið við Gest má sjá í heild sinni inn á heimasíðu N4.
Gestur Hansson eigandi Top Mountaineering, sem býður m.a upp á göngur í grennd við Siglufjörð.
Sigraðu grillveisluna! Allt fyrir grillsumarið!
Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.
hreint.is s: 589 5000
hreint@hreint.is
Norðurá bs auglýsir eftir verkstjóra við urðunarstaðinn Stekkjarvík við Blönduós Um er að ræða afleysingastarf á tímabilinu 1. september – 31. desember 2022 með möguleika á áframhaldandi starfi. Starfshlutfall 100% Í starfinu felst almenn umsjón með rekstri urðunarstaðarins, stjórn á starfsmannahaldi móttaka, vigtun og skráning á sorpi til urðunar og skil á upplýsingum um magn og annað sem varðar rekstur staðarins. Einnig vinna á sorptroðara og öðrum vinnuvélum við frágang í urðunarhólfi. Um er að ræða afleysingastarf en góðar líkur á áframhaldandi starfi að afleysingatíma loknum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2022
• Vinnuvélaréttindi • Almenna tölvukunnáttu ásamt því að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund er skilyrði. • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi kostur svo og reynsla af viðhaldi og viðgerðum vinnuvéla. • Áhersla er lögð á að viðkomandi sé skipulagður og sýnir frumkvæði og sveigjanleika í starfi og hafi snyrtimennsku og virðingu fyrir umhverfinu að leiðarljósi. • Lögð er áhersla á að viðkomandi sé úrræðagóður og stundvís.
Launakjör fara eftir samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar veitir Magnús B. Jónsson, s: 899 4719, mbjorn@simnet.is og þær má jafnframt nálgast á www.stekkjarvik.is Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á netfangið mbjorn@simnet.is
www.esveit.is/smamunasafnid
Smámunasafnið er opið alla daga fram til 15. september milli kl. 13:00-17:00. Í boði er leiðsögn um safnið, ratleikur og leikhorn fyrir börnin, ný sumarsýning hefur litið dagsins ljós. Smámunabúðin er á sínum stað með skemmtilegt handverk eftir fólk úr sveitinni. Á Kaffistofunni eru ilmandi sveitavöfflur með heimagerðum sultum. Saurbæjarkirkja er í bakgarðinum.
Verið hjartanlega velkomin.
Stúlkurnar á Smámunasafninu.
SMÁMUNASAFN
AKUREYRI
HRAFNAGIL
SMÁMUNASAFNIÐ
SVERRIS HERMANNSSONAR
SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821
Við erum til staðar fyrir þig og þína! Þjónustumiðstöð félagsins er opin 10:00-14:00, mánudaga til fimmtudaga. Lokað verður vegna sumarleyfa 6. júlí - 7. ágúst. Við opnum aftur 8. ágúst klukkan 10. Til að hafa samband á meðan á sumarlokun stendur má senda okkur póst á kaon@krabb.is
Sjá nánar á www.kaon.is Fylgdu okkur á Facebook: Krabbameinsfélag Akureyrar og Nágrennis
Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is - kt: 520281- 0109 - Rn: 302-13-301557
24 - 25 júní
Svenni og Benni · Einar Höllu · Færibandið · Einar Ágúst ·
· Í boði North East Travel ehf · Bjargið ehf · SSNE · Langanesbyggð · Lighthouse creative · poster by Lighthouse Creative Studio
TILVERAN
Geggjað í garðinn Það þarf ekki alltaf að kosta mikið að hressa upp á umhverfið. Oft þarf bara örlítið hugmyndaflug og smá verkvit til þess að útkoman verði skemmtileg. Hér eru nokkrar hugmyndir héðan og þaðan sem gera garðinn enn geggjaðri.
VANTAR BORÐ FYRIR GARÐVEISLUNA? Pallettur má hirða víða og með smá skrauti geta þær verið hið skemmtilegasta borð. Í þessari útfærslu eru gestir látnir sitja á púðum á grasinu.
BORÐ Á HJÓLUM Hér hafa rafmagnskefli fengið fallega áferð og svo hefur hjól verið skrúfuð undir það. Á þennan hátt má færa borðið auðveldlega til þangað sem sólin skín mest hverju sinni.
GRILL ÚR TUNNU Snilld í garðinn þegar grilla á fyrir marga.
HEIMAGERÐ HELLA
Þessi hugmynd kemur frá Borðeyri. Húsráðandi í þorpinu hefur notað litaða skrautsteypu til að steypa sína eigin hellur og komið fjörugrjóti fyrir í steypunni. Ótrúlega falleg útkoma.
PROBI® JÁRN
vinnur gegn lágum járngildum á nýjan máta með því að auka upptöku járns en ekki eingöngu inntöku.
PROBI® JÁRN hentar m.a: • • • • • •
Konum á barneignaraldri Barnshafandi konum Unglingum Eldra fólki Fólki í mikilli þjálfun Grænmetisætum/grænkerum, ef lágt járnmagn er í fæðu
PROBI® JÁRN inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar yfir 50 klínískar rannsóknir. PROBI® JÁRN inniheldur einnig fólasín og C-vítamín.
PROBI® vörurnar fást í apótekum, heilsuverslunum og stórmörkuðum.
GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is
STARF Í APÓTEKI
AKUREYRARAPÓTEK AUGLÝSIR EFTIR STARFSMANNI Í FULLT STARF Helstu verkefni eru: • Afgreiðsla í verslun • Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina • Móttaka og frágangur á vörum Um er að ræða fastar vaktir á virkum dögum frá kl 10-18, auk vinnu um helgar skv. nánara samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, hafa góða þjónustulund og vera sjálfstæður í störfum. Reynsla af störfum úr apóteki er kostur. Lágmarksaldur er 20 ár. Áhugasamir eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið akap@akap.is
www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
Myndaalbúmið
fóru degi í Dalvíkurbyggð Í uppskrift að góðum ramikloftið til hennar Ke Ásthildur og Sindri á stun. ur Moniku að læra þurrb
Stórt sumar framundan hjá UM FÍ. Ómar Bragi Stefánsson Landsfu lltrúi og framkvæmdastjóri Landsmóta UMFÍ mætti í Föstudagsþáttinn.
Jón Már Héðinsson fyrrv. skólameistari MA og Jónsi í svörtum fötum mættu kampakátir í Föstudagsþáttinn og ræddu um fögnuðinn og tregann sem fylgir útskrift og júbíleringu.
Ragnh tökum eiður Ýr reks í Dalvík á þáttunum trarstjóri Bjó rb urbygg Uppsk rift að aðana í ð. góðum degi
n4fjolmidill
n4fjolmidill
n4fjolmidill
n4sjonvarp
um. Frá Landsbyggðun Hagvís í þáttunum umhverfisvænar Þau eru að flytja inn hreinsistöðvar.
Mamm a tökum og stjúppabb fyrir Mín i Leið. Rebekku Katrín ar í
Oddur Bjarni Þo rk gestum í stúdíó elsson tekur á móti góðum i N4. Menning, lis vikunnar, söngur t, fréttir og gleði. nnarinn Ösp tarkonan og ke Söng- og tónlis studagsþáttinn og ræddi Fö Eldjárn mætti í ferð þeirra systkina. ka ei nl tó di koman
HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR
HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR
Sími: 461 4100 / 897 3087
akureyri@hrt.is
www.hrt.is
Nú er opið á HÆLINU alla daga frá 13-17. Áhrifarík sýning um sögu berklanna, notalegt á kaffihúsinu.
HJARTANLEGA VELKOMIN
Geldingsárhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi Kynning á deiliskipulagstillögu á fyrir íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24 Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 1. júní sl. að vísa tillögu á deiluskipulagi í Geldingsárhlíð í auglýsingarferli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið snýr að skipulagningu fimm íbúðarlóða á svæði sem skilgreint er sem íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Deiliskipulagstillaga liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 24. júní til 5. ágúst 2022 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til föstudagsins 5. ágúst 2022 til að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi
Svalbarðsstrandarhreppur · Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri · 464 5500 · svalbardsstrond.is
Sólberg, Svalbarðsstrandarhreppi auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 7. mars 2022 að vísa skipulagstillögum vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 og deiliskipulags fyrir íbúðarlóðir í landi Sólbergs í auglýsingu skv. 31. gr. og 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið tekur til nýs íbúðarsvæðis (ÍB26) í aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 og deiliskipulags fyrir fjórar íbúðarlóðir á umræddu svæði. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepss, Ráðhúsinu á Svalbarðseyri milli 21. júní og 2. ágúst 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til þriðjudagsins 2. ágúst 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi
Svalbarðsstrandarhreppur svalbardsstrond.is
Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri Sími: 464 5500
LÉT TÖL
MÁN
TAKTÍKIN
27.06
27. júní kl. 20.30 TAKTÍKIN Í þessum þætti er ætlunin að fara aðeins yfir íþróttamálin hjá aðilum sem oft á tíðum eru fyrir utan umræðuna um íþróttir, þetta eru aldraðir, fatlaðir og öryrkjar. Eru allir að fá að stunda íþróttir sem henta aldri, getu, hæfileikum og þroska á hverjum tíma óháð búsetu?. Í þennan þátt koma þær Ásgerður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Landssambandi eldri borgara og Anna Lára Steindal ,verkefnastjóri hjá Þroskahjálp til að skýra stöðuna fyrir okkur.
04. júlí kl. 20.30
MÁN
KVÖLDKAFFI
04.07
KVÖLDKAFFI Það er við hæfi að fyrsti gestur Rakelar í sumar sé skólameistarinn, íþróttaspekúlantinn og sveitastrákurinn Bjössi Arngríms. Það var neflilega ‘spontant’ spjallþáttur við hann á Laugum 2021 sem varð kveikjan að þáttunum ‘Kvöldkaffi’. Bjössi er mjög opinn og heiðarlegur varðandi krabbameinssjúkdóm sem hann er að kljást við og rætt er um veikindin og margt fleira í þættinum.
UMSJÓN
RAKEL HINRIKSDÓTTIR
UMSJÓN
INGI ÞÓR ÁGÚSTSSON
Brúarland, Eyjafjarðarsveit – auglýsing deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 16. júní 2022 sl. að vísa deiliskipulagstillögu fyrir íbúðarsvæði í landi Brúarlands í auglýsingu skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir 15 nýjum íbúðarlóðum á svæði sem auðkennt er ÍB15 í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030. Áformað er að eldra deiliskipulag sem í gildi er á svæðinu falli úr gildi við gildistöku nýs deiliskipulags auk þess sem skipulagstillagan gerir ráð fyrir að núverandi íbúðar- og útihús á Brúarlandi víki. Skipulagstillagan er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 21. júní og 2. ágúst 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til þriðjudagsins 2. ágúst 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
U
AÐ
29.06
t
MIÐ
ppskrif
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
GÓÐUM DEGI
29. júní kl. 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI DALVÍKURBYGGÐ Í þessum þætti fáum við innsýn inní Dalvíkurbyggð. Við fáum heimakonuna Írisi Hauks til þess að fara með okkur í gegnum hver uppskriftin sé að góðum degi í Dalvíkurbyggð og lendum í allskonar ævintýrum á leiðinni. Komdu með. Dagskrárgerð: Ásthildur Ómarsdóttir Upptaka og klipp: Sindri Steinarsson
AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA
9 -18 10 -16 12 -16 www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
VIÐ FÖGNUM 20 ÁRA STARFSAFMÆLI Í ÁR! ÖKUNÁM Á NETINU Ekill ökuskóli er brautryðjandi í kennslu á netinu. Fyrir 20 árum bauð Ekill ökuskóli upp á fjarnám í ökukennslu fyrstur ökuskóla í Evrópu og ruddi þannig brautina fyrir aðra ökuskóla. Sagan endurtók sig síðan árið 2020 en þá voru meiraprófsréttindi færð yfir í fjarkennslu.
og gagnvirkt. Námskeiðunum fylgir raf- og hljóðbókin Undir stýri, öll námsgögn eru innifalin í verði námskeiðanna. Það er því ekki spurning að kynna sér þessi námskeið þegar kemur að því að bæta við sig ökuréttindum.
NEMENDUR EKILS STANDA SIG BETUR Á BÓKLEGUM PRÓFUM Nemendur sem taka bóklega námið hjá Ekli ökuskóla eru marktækt betur undirbúnir fyrir próf að loknu námi, 12% fleiri nemendur hjá Ekil ökuskóla náðu bóklega prófinu 2021 í fyrstu atrennu en að meðaltali hjá öðrum skólum*. Við getum því sagt með stolti að hjá Ekli ökuskóla njóti nemendur þeirra reynslu og gæða sem starfsfólk og kennarar skólans búa yfir.
BIFHJÓLARÉTTINDI Til að öðlast ökuréttindi fyrir bifhjól þarf að taka bóklegt ökunám og verklega ökukennslu. Netökuskóli Ekils býður upp á bóklega námskeiðið fyrir bifhjól í fjarnámi en æfingaakstur á bifhjóli fer fram á lokuðu svæði og í almennri umferð undir umsjá ökukennara.
EKILL ÖKUSKÓLI BÍÐUR UPP Á NÁMSKEIÐ FYRIR B RÉTTINDI OG BIFHJÓLARÉTTINDI Í FJARNÁMI Netökuskóli Ekils gerir nemendum kleift að vinna námið á þeim tíma sem hentar þeim best, námið er einstaklingsmiðað, talsett
VINSÆLAST Á SUMRIN
B/BE réttindi veita leyfi til að aka fólksbifreið með eftirvagn þyngri en 750 kg svo sem hestakerrur, hjólhýsi eða fellihýsi. Það verður alltaf algengara að einstaklingar þurfi að taka BE réttindi sérstaklega til að geta ekið með þyngri eftirvagna. Fyrir árið 1997 voru BE réttindi fengin með B réttindunum, en ekki eftir það. Námið er fyrst og fremst verklegt og er undirbúningur fyrir verklegt og munnlegt próf.
ÖKUM AF ÖRYGGI Í SUMAR
20.00 ÞEGAR
MIÐ
22.06
FIM
23.06
FÖS
24.06
20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
EVELYN ÝR KUHNE
JÖKULSÁRGLJÚFRI
Þegar múrinn féll í Austur Þýskalandi 9.nóvember 1989 var Evelyn Ýr 16 ára, eldri bróðir hennar flúinn land með Stasi leyniþjónustuna á hælunum. Evelyn segir frá lífinu bakvið múrinn og ástinni sem hún fann á hestbaki á Íslandi
Undraheimur Jökulsárgljúfurs er tilvalinn staður til þess að eyða góðum degi! Komdu með okkur í ferðalag með SBA Norðurleið, þar sem við fáum trygga leiðsögn um náttúruperlurnar á þessum einstaka stað.
20.00
20.30
AÐ AUSTAN
Við skoðum nýja golfhermirinn á Fáskrúðsfirði, smökkum á lostæti frá Fiskmeti á Djúpavogi, kynnum okkur vegabætur á Austurlandi og heimsækjum steinasafn Auðuns á Djúpavogi. e.
EIMUR NORÐANÁTT
Norðanátt kynnir Vaxtarrými fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi. Vaxtarrými er átta vikna viðskiptahraðall með fókus á sjálfbærni, mat, vatn og orku þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki.
20.00 Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
25.06
16.00 16.30 17.00 17.30 18.00
AÐ VESTAN TAKTÍKIN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM MÍN LEIÐ ÞEGAR
18.30 19.00 19.30 20.00 20.30
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN AFTUR HEIM Á VOPNAFJÖRÐ FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.00 AÐ SUNNAN e.
SUN
26.06
20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
20.00
MÁN
27.06
ÞRI
28.06
AÐ VESTAN VESTURLAND
20.30 TAKTÍKIN
Hlédís og Heiðar Mar geysast vítt og breitt um Vesturlandið í leit að góðum sögum til að segja okkur í Að vestan. e.
Í þessum þætti verrður reynt að svara spurningunni hvort íþróttir séu fyrir alla. Umsjón hefur Ingi Þór Ágústsson
20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 MÍN LEIÐ REBEKKA KATRÍNARDÓTTIR
Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Ásthildur og Sindri heimsóttu hana Rebekku Katrínardóttur, fyrrum þekkt sem Rebekka Kolbeins, sem var í hljómsveitinni Mercedez club á sínum tíma. e.
Vantar gólfteppi á stigann ?
Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið.
Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is
20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
MIÐ
29.06
FIM
30.06
FÖS
01.07
20.30 SVEITALÍF
DALVÍK
RÓSARÆKTUN
Í þessum þætti fáum við innsýn inní Dalvíkurbyggð. Við fáum heimakonuna Írisi Hauks til þess að fara með okkur í gegnum hver uppskriftin sé að góðum degi í Dalvíkurbyggð og lendum í allskonar ævintýrum á leiðinni.
Einn stærsti rósaræktandi á Norðurlandi er á Starrastöðum í Skagafirði. Rósa og Sindri Steinarsson tökumaður hittu Maríu Reykdal frumkvöðul í þessum búskap. e.
20.00
20.30 HÚSIN Í BÆNUM
AÐ AUSTAN
DALVÍKURBYGGÐ Við hittum áhugavert fólk á Austurlandi, allt frá Vopnafirði niður á Djúpavog í þáttunum Að austan. Umsjón hefur María Björk og Hjalti Stefánsson
Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum í Dalvíkurbyggð.
Fiskidagstónleikar
20.00
Upptaka frá Fiskidagstónleikunum sem haldnir voru á hafnarsvæðinu á Dalvík í ágúst 2014, þar sem margir af helstu listamönnum þjóðarinnar stigu á svið.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
02.07
16.00 16.30 17.30 18.00 18.30
AÐ VESTAN TAKTÍKIN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM MÍN LEIÐ UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
19.00 19.30 20.00 20.30
SVEITALÍF AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
20.00 AÐ SUNNAN e.
SUN
03.07
20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
20.00
MÁN
04.07
ÞRI
05.07
AÐ VESTAN VESTFIRÐIR
20.30 KVÖLDKAFFI MEÐ SIGURBIRNI ÁRNA
Hvernig gengur í golfinu fyrir vestan ? Hvað er Flak á Patró ? Hvað veistu um Sauðfjársetrið á Ströndum og hvernig smakkast Dokkubjórinn?
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari á Laugum er gestur Rakelar Hinriksdóttur í þætti kvöldsins.
20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 TAKTÍKIN
Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Í þessu þætti verrður reynt að svara spurningunni hvort íþróttir séu fyrir alla. Umsjón hefur Ingi Þór Ágústsson
SPENNANDI DAGSFERÐIR MEÐ LEIÐSÖGN FRÁ AKUREYRI - SUMARIÐ 2022-
DAGSFERÐIR Fös.
24. júní
Lau.
25. júní
Fös.
1. júlí
Lau.
9. júlí
Lau.
16. júlí
Lau.
23. júlí
Lau.
6. ágúst
Lau.
27. ágúst
Lau.
3. sept
Drangey - kvöldsigling Sturlungaslóðir í Skagafirði Drangey - kvöldsigling Jökulsárgljúfur I Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum Slóðir Guðrúnar frá Lundi Askja og Drekagil Stórurð / Borgarfjörður eystri Jökulsárgljúfur II
Nánari upplýsingar og bókanir í ferðir www.sba.is eða í síma 5 500 700 Þessar ferðir er hægt að panta á öðrum dögum fyrir hópa.
Opnunartímar: Mánudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Föstudaga & laugardaga: 11:30 - 21:30 Sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 2.250,- / Kr. 2.350,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 800,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Fös 1. júlí
Flytjendur ásamt Teiti: Daníel Böðvars, bassi Hreiðar Már, trommur Leifur Björns , gítar Steini Teague, hljómborð
Herra Hnetusmjör Fim 30. júní Tónleikar kl. 21:00
Tónleikar kl. 21:00
Lau 2. júlí
Sycamore Tree Tónleikar kl. 21:00
Forsalan er á grænihatturinn.is
AKUREYRI
SAMbio.is
16. júní - 28. júní 12
12
L
L
16
L
Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Mið 22. júní
Flytjendur ásamt Teiti: Daníel Böðvars, bassi Hreiðar Már, trommur Leifur Björns , gítar Steini Teague, hljómborð
Bríet Tónleikar kl. 21:00 Fim 23. júní
Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00
Forsalan er á grænihatturinn.is
BENSínSPReNGJa
ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið