N4 dagskráin 13-14

Page 1

2. - 8. apríl 2014

13. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

E RnuEverM T X E K A ður Gili í tið mó BigJump

Eldhússögur

KFC kjúklingur

Eldhússögur beinni útsendingu á N4 á laugardaginn kl. 21.00

Sudoku

Akureyringar!

Mótum stefnuna saman! Allir sem vilja taka þátt í að gera góðan bæ betri eru velkomnir á vinnustofu D-listans.

3

Fimmtudag

Fimmtudag 3. apríl kl. 18 í Brekkuskóla

APRÍL

Tilgangur: Að hittast og ræða helstu framfaramál og æskilegar áherslur í komandi sveitastjórnarkosningum. Hugmyndavinnan verður höfð til hliðsjónar við vinnu stefnuskrár flokksins fyrir kosningar. Fyrirkomulag: Þátttakendum verður skipt niður á borð eftir helstu málaflokkum. Liðsstjóri leiðir umræður í hverjum málaflokki og kallar eftir viðhorfum hvers og eins. Þátttakendur fá að flytja sig á milli borða og fá tækifæri til að ræða þá málaflokka sem þeir hafa helst áhuga á.

• • • •

Atvinnumál Fjölskyldumál Málefni ungs fólks Málefni fatlaðra

• • • •

Framkvæmdir Umhverfismál Skipulagsmál Samgöngur

• • • •

Ferðaþjónusta Menningarmál Skólamál Íþróttir

Boðið verður upp á súpu og brauð - Allir velkomnir!

• • •

Mannréttindi og samfélag Tómstundir 60+


Við óskum Leikfélagi Dalvíkur til hamingju með afmælisárið og frumsýningu á leikritinu FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP. Opið verður á kaffihúsinu, sem staðsett er við hlið leikhússins í Ungó, öll sýningarkvöld. Útbúum létta rétti fyrir fyrirfram pantaða hópa. Upplýsingar og pantanir í síma 865 8391.

Verið velkomin á skemmtilegt og öðruvísi kaffihús!

/bakkabraedurkaffi



SAMSUNG-UExxF6675SB

Er þetta ekki einmitt tækið sem þig hefur dreymt um að eignast? 6600 LÍNAN 6400 LÍNAN: 40" = 189.900.46" = 219.900.-

6600 LÍNAN: SAMSUNG-UExxF6475SB

40" = 229.900.46" = 299.900.55" = 399.900.Sjá nánar á: www.samsungsetrid.is

6400 LÍNAN

Sjónvörpin frá Samsung eru einstök og í algjörum sérklassa. Samsung 6400/6600 · LED · 3D · SMART TV Tvenn 3D-gleraugu fylgja.

Clear Motion Rate: 200–600 Hz • Upplausn: 1920 x 1080p FULL HD • Skjár: Clear • Skerpa: Mega AllShare: Auðveld samskipti Samsung tækja • USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist • Upptökumöguleiki: Já – tekur upp sjónvarpsútsendingu á utanáliggjandi harðan disk • Netvafri: Já • Social TV: Já – horfðu á sjónvarp og vertu á Facebook, You Tube, Flickr, Skype ofl. • Sjónvarpsmóttakari: Digital, Analog og gervihnatta • Tengingar: 4xHDMI, 3xUSB Movie, 1xScart, Komponent, Komposit, LAN, heyrnartól • Stærðir: 32”, 40”, 46” og 55”

Örþunnt og fallegt

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


Bjóðum landsins besta úrval af kaffivélum. FAVOLA PLUS

AEG FAVOLA PLUS kaffivélin er hönnuð frá grunni í samstarfi við LAVAZZA á Ítalíu. Vélin notar hylki með sérvöldu kaffi frá LAVAZZA – Cappuchino, Cafe Latte, Espresso, Americano – alltaf ferskt og frábært.

Lítil, nett og pottþétt kaffivél nútímamannsins.

Ástríða í kaffigerð Þessi hágæða kaffivél svarar öllum kröfum kaffigæðinga. Frábær sjálfvirk kaffivél til heimilisnota og í vinnunni. Svissnesk/ þýsk nákvæmni.

Kíktu í kaffi!

Í þessari vél mætast gamli og nýi tíminn. Þetta er draumurinn – nýmalað kaffi beint í pokann og þú færð þína hefðbundnu „upp-á-hellingu“. Dásamleg kaffivél.

AEG hefur aldrei brugðist aðdáendum sínum þegar kemur að kaffivélum. Eigum fjölbreytt úrval af klassískum kaffivélum. Flottar og þægilegar gæðavélar sem duga vel og lengi. Þýsk heimilistæki af bestu gerð. Traust, sterk og endingargóð. Kaffivélar fyrir vandláta.

GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515


Opnum nýja

verslun á Glerártorgi LAUGARDAG KL 10

RISA

Opnunartilboð


Bautaborgari bernaise

með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati

Kr. 1.500.-

Bautapizza bernaise

með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar

Kr. 1.500.-

Djúpsteiktur fiskur bernaise

með frönskum, fersku salati og bernaise

Kr. 1.500.-

Bautasneið bernaise

grillað fille á ristuðu brauði me ð sveppum og lauk, bernaise, salati og bakaðri kartöflu

Kr. 1.500.-

Bautinn

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook


A L A S T Ú

40% 30% 20% útivist & veiði

Regatta, Dare2be, Craghoppers, Highlander, Stangveiði, Skotveiði fatnaður, Golfvörur

Marmot, Svigskíði, skór og stafir, Smartwool, Skíðahjálmar, Skíðagleraugu

Fjallaskíði, skór og stafir, Scarpa, Jetboil, Silva, Petzl, Black Diamond, Dakine, Pieps, Laken, Gerber, Ace, Light My Fire, Gabel

Hornið · Kaupvangsstræti 4 Sími 461 1516


Freyvangsleikhúsið sýnir fjölskylduleikritið

Eftir Astrid Lindgren

Emil snýr aftur um páskana 37. sýn. mið. 16. apríl. kl. 20, ATH KVÖLDSÝNING 38. sýn. fim. 17. apríl/skírdag. kl. 14 39. sýn. lau. 19. apríl. kl.14

Miðasala í síma: 857-5598 kl. 17-19 alla virka daga

Leikstjóri: Saga Jónsdóttir

Tónlistarstjóri: Linda Guðmundsdóttir

freyvangur.net - facebook.com/freyvangur LITUR: PROCESS BLUE


Sólgleraugu í þínum styrk, umgjörð frá Polar og brún eða grá gler frá 19.000 kr.

Við kaup á gleraugum færðu frí sólgler í kaupbæti Við kaup á margskiptum gleraugum færðu frí margskipt sólgler í kaupbæti Sjón- og linsumælingar hjá Birni s. 463 1455


Leikfélag Akureyrar

Næstu sýningar:

Gullna Hliðið

Sýnt í Samkomuhúsinu

ýning Síðustu s

ar!!

1. Páskasýning Mið. 16/04. kl. 20:00 2. Páskasýning Fim. 17/04. kl. 20:00 3. Páskasýning Lau. 19/04. kl. 20:00

Lísa og Lísa Sýnt í Rýminu

ýningar!!

Síðustu s

Fös. 04/04. kl. 20:00 13. Sýning 2. Páskasýning Fim. 17/04. kl. 20:00 3. Páskasýning Lau. 19/04. kl. 17:00




Konur fá 20% afslátt af matseðli og Happy hour verð á drykkjum alla daginn og um kvöldið


Úrval kokteila við öll tækifæri




Erum á GLERÁRTORGI

vorum að fá nýjar bækur

síðasti dagur sunnudagurinn - 6. apríl

Akureyri

2490

990

facebook.com/bokamarkadurinn

1290

990

690


2990

1990

195

3490

1490

2980

2010 útgáfa

990

2990

1490



NÝ VERSLUN Á GLERÁRTORGI, AKUREYRI

Glerártorgi, Akureyri | 462-2006 | www.mohawks.is facebook.com/mohawksiceland




Skíðamót Íslands 2014

75. Skíðamót Íslands 3. – 6. apríl 2014 Hlíðarfjalli, Akureyri Dagskrá: Fimmtudagur 3. apríl 17:30 Sprettganga kvenna og karla frjáls aðferð 20:00 Mótssetning í Hofi 21:30 Fararstjórafundur í Glerágötu 26, alpagreinar og skíðaganga

Föstudagur 4. apríl Alpagreinar: 10:00 Stórsvig kvenna og karla – fyrri ferð 12:30 Stórsvig kvenna og karla – seinni ferð Skíðaganga: 14:00 Ganga pilta 16-17 ára Ganga stúlkna 16-17 ára Ganga kvenna (18-20, 21+) 15:00 Ganga karla (18-20, 21+)

10 km hefðbundin aðferð 7,5 km hefðbundin aðferð 10 km hefðbundin aðferð 15 km hefðbundin aðferð

Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli að keppni lokinni.

Laugardagur 5. apríl Alpagreinar: 10:00 Svig karla og kvenna – fyrri ferð 13:00 Svig karla og kvenna – seinni ferð Skíðaganga: 11:30 Ganga pilta 16-17 ára 7,5 km frjáls aðferð, hópstart 11:32 Ganga stúlkna 16-17 ára 5 km frjáls aðferð, hópstart 11:34 Ganga kvenna (18-20, 21+) 5 km frjáls aðferð, hópstart 12:10 Ganga karla (18-20, 21+) 10 km frjáls aðferð, hópstart 17:00 Verðlaunaafhending og veitingar í sal VMA Fararstjórafundur í Verkmenntaskólanum að lokinni verðlaunaafhendingu.

Sunnudagur 6. apríl 10:30 Samhliðasvig karla og kvenna 9:30 Boðganga kvenna 10:20 Boðganga karla

3 x 3,5 km H-H-F 3 x 7,5 km H-H-F

Verðlaunaafhending og mótsslit í Hlíðarfjalli að lokinni keppni.

www.skidi.is / facebook - Skíðamót Íslands 2014




Stórsnjallar lausnir

á Akureyri Ekki missa af einum stærsta UT-viðburði ársins á Norðurlandi fimmtudaginn 3. apríl, frá kl. 14.00-16.00 í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri.

Prófaðu eruleika sýndarv t ulus Rif með Oc

Magnað orn græjuh 3 frá kl. 1

Sjáðu ra rprenta þrívídda um að störf

Á ráðstefnunni verður allt um upplýsingatækni; frá öryggislausnum, snjalllausnum til lífsstílstækni og allt þar á milli. 14.00-14.10

Hraði, lipurð og frumkvæði Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja

14.10- 14.30

Hvernig getum við eflt öryggisvitund starfsfólks? Arnar S. Gunnarsson, sérfræðingur hjá Nýherja

14.30-14.50

Er þitt fyrirtæki undirbúið fyrir„Bring Your Own Device“? Snæbjörn I. Ingólfsson, lausnaráðgjafi hjá Nýherja

14.50-15.10

Kaffihlé og græjur á heimsmælikvarða

15.10-15.30

Af hverju ættu fyrirtæki að nota sýndarútstöðvar? Anton M. Egilsson, lausnaráðgjafi hjá Nýherja

15.30-15.40

Umhverfisvænni prentlausnir Óskar Þ. Vilhjálmsson, Háskólanum á Akureyri

15.40-16.00

Windows 8.1 og lífsstílstækni Björn G. Birgisson, vörustjóri hjá Nýherja

16.00

Léttar veitingar og stuð

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig á nyherji.is


Páskar 2014 Forsala hefst 04.04.2014 í verslun Vodafone Akureyri Forðumst forsölu, mætum í biðraðir

Samtök Atvinnurekenda á Akureyri

Hvað gera rannsóknarskipin Neptune og Poseidon? Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 3.apríl nk. kl. 12:00-13:00 á efri hæð Greifans í Glerárgötu (gengið inn að vesturhlið hússins). Húsið opnar 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00. Ágúst H. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Neptune ehf, kynnir fyrirtækið og starfsemi þess. Neptune ehf er eina fyrirtækið á Íslandi sem hefur sérhæft sig í þjónustu við olíuiðnaðinn. Fyrirtækið gerir út tvö sérhæfð skip til rannsókna á sjávarbotni og til annars konar sérhæfðrar þjónustu við olíuiðnaðinn. Þjónusta við olíuiðnaðinn hefur verið ein öflugasta atvinnugreinin í Noregi um árabil og fróðlegt verður að heyra hvernig Íslenskt fyrirtæki mátar sig inn í þennan iðnað og hvort þarna liggi aukin tækifæri í framtíðinni. Að loknu erindi Ágústar verður opnað fyrir umræður. Við hvetjum félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða fund og kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Stjórnin

Súpa og salat kr. 1500 (kaffi innifalið)


Ferskur Fiskur

ÞORSK

HNAKKAR 1.462 kr/kg áður 1.949

25

BLEIKJA Í MARINERINGU 1.649 kr/kg áður 2.198

25

FISKUR Í SÓSU 1.124 kr/kg áður 1.498

GILDIR 2. - 8. A PRÍL

www.Samkaupurval.is Verð eru birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl.



Láttu okkur sjá um bílinn

Fullkomin bílaþvottastöð við Glerártorg

a t s u n jó þ ð ó g g o a k s n Fagmen ! sjá um þrifin að innan sem utan u okku r sjá láttu Hafð u bílinn gljáan di og látt


Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 6. apríl 2014 kl. 15:00 Á efnisskránni eru létt og skemmtileg íslensk og erlend lög Óvæntar uppákomur Kaffihlaðborð eins og best gerist Sérstakir gestir: Helena Eyjólfsdóttir og Valmar Väljaots Miðaverð er kr. 1.500,- en frítt fyrir börn yngri en 12 ára Því miður getum við ekki tekið við greiðslukortum

Jafnvægishjól  Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja  Fyrir ca. 2-5 ára  Sætishæð 30,5-44,5 cm.  Einföld hæðarstilling á sæti  5 ára ábyrgð  12” loftdekk  Þýsk hönnun  Verð m/bremsu frá 19.900.-

Hjól á mynd: Street bleikt

Einnig frábærir hjálmar og aukahlutir fyrir börn og fullorðna

www.facebook.com/litligledigjafinn

Litli Gleðigjafinn Sunnuhlíð



STARF GRUNNSKÓLAKENNARA Í DALVÍKURSKÓLA Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og vellíðan

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum frá 1. ágúst 2014 í okkar öfluga starfsmannahóp. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig. Dalvíkurskóli vinnur samkvæmt hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar, við erum Grænfánaskóli, erum að þróa kennslu í aldursblönduðum hópum og leggjum mikla áherslu á skólaþróun. Menntunarkröfur: • Réttindi til kennslu í grunnskóla. • Framhaldsmenntun er kostur. Hæfniskröfur: • Mikill áhugi á að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Hefur á valdi sínu fjölbreyttar kennsluaðferðir. • Þekking á kennslu- og uppeldisfræði. • Áhugi á kennslu og vinnu með börnum. • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Sveigjanleiki og víðsýni í starfi og samskiptum. • Góðir skipulagshæfileikar. • Gleði og umhyggja. • Reglusemi og samviskusemi. • Hreint sakarvottorð. Umsóknarfrestur er framlengdur til 8. april nk. Nánar um skólann á heimasíðu: http://www.dalvikurbyggd.is/dalvikurskoli Upplýsingar gefur Björn Gunnlaugsson, skólastjóri, í síma 460-4983 eða bjorn@dalvikurbyggd.is. Senda skal umsókn og ferilskrá á netfangið bjorn@dalvikurbyggd.is og verður móttaka umsókna staðfest. dalvikurbyggd.is


VIÐ ERUM FLUTT! Ferðaskrifstofa Akureyrar hefur flutt í nýtt húsnæði við Strandgötu 3 Opið:

virka daga 8:00 -16:00

Strandgötu 3 | 600 Akureyri | Sími: 4 600 600

www.aktravel.is


Afar og ömmur, frændur og frænkur og allir hinir, nú er komið að

ÁRSHÁTÍÐ

Dalvíkurskóla

Miðvikudagur 9. apríl Almenn sýning kl.17:00 Fimmtudagur 10.apríl Almenn sýning kl.14:00 Almenn sýning kl.17:00

Aðgangseyrir Fullorðnir - 800 kr. Börn á grunnskólaaldri - 400 kr. Börn undir grunnskólaaldri - ókeypis

ATH! Almennar sýningar eru ekki ætlaðar fyrir nemendur í Dalvíkurskóla

gætirðu bætt þessum texta inná hér að neðan bara á nau

Garði 601 Akureyri - Sími 8673826 - Email: Naut@nautak


Gluggar & Garðhús hf.

Viðhaldsfríir gluggar og hurðir Yfir 80 litir í boði

Glæsilegir sólskálar lengja sumarið og gera sælureitinn ómótstæðilegan

Starfsmenn Glugga og Garðhúsa verða á

AKUREYRI föstudaginn 4 apríl frá kl. 10 -18 Hægt er panta tíma í s. 554 4300 eða senda tölvupóst á margret@solskalar.is

Nánari ar á p up lýsing lar.is a k ls o www.s Smi›sbú› 10 | 210 Gar›abær | Sími: 554 4300 | Fax: 564 1187


Í sundið og sólina

Glæsilegt úrval

BIKINI - TANKINI - SUNDBOLIR - STAKAR SUNDBUXUR

Gæði og þjónusta er hjá okkur Vertu vinur okkar á Facebook

Verið velkomin

Póstsendum

Opið laugard.10 - 17


e e r f x a T ÖLLUM AF

ARÚTIVISUTM VÖR

GÓÐAR

GARFERMIN

GJAFIR

TAX FREE

3. – 6. APRÍL

DAGAR AF ÖLLUM ÚTIVISTARVÖRUM gönguskór – bakpokar – útivistarfatnaður

Tax Free jafngildir 20,32% verðlækkun. Gildir aðeins á útivistarvörum. Dagana 3. – 6. apríl 2014.

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.



UM 7.000 GESTIR MÆTTU Í GILIÐ Í FYRRA. EKKI MISSA AF ÞESSUM STÓRGLÆSILEGA VIÐBURÐI!

www.akx.is Ljósmynd: Þórir Tryggvason

DAGSKRÁ Í HLÍÐARFJALLI OG AKUREYRI Fimmtudagur 3. apríl

Föstudagur 4. apríl

Laugardagur 5. apríl

10:00 19:00

10:00 17:00

10:00 10:00 21:00

19:30

Hlíðarfjall opnar King Of Hlíðarfjall

Öllum frjálst að mæta og taka þátt. Reglur kynntar í skála.

Hlíðarfjall opnar Brettabíó Borgarbíói

21:00

Grillveisla í fjallinu

BURN Jib mót

Mæta á svæðið tímanlega í skráningu

Hlíðarfjall opnar Slopestyle yngri flokkur EIMSKIP Big Jump

BEIN ÚTSENDING á N4

TÓNLEIKAR Í SJALLANUM Fimmtudagur 3. apríl

Föstudagur 4. apríl

Laugardagur 5. apríl

21:00 22:30 23:20 00:00

22:00 23:00 00:00 01:00 01:50 02:40 03:30

23:00 00:00 01:00 02:20 03:00

Húsið opnar 20:30

egill dj Mafama Vök Logi Pedro

Húsið opnar 21:30

ARMBAND FYRIR 3 DAGA Í SJALLANUM AÐEINS 3.900 kr. 18 ára aldurstakmark

LARRY BRD Kött Grá Pje Higlands Gísli Pálmi úlfur úlfur Emmsjé Gauti u.m.t.b.s

Húsið opnar 22:00

Metal up your Ass! Endless Dark Brain Police Sólstafir THOR

Forsala í Brim Kringlunni og Laugavegi, á www.midi.is og í Eymundsson Akureyri.


FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is

Skessugil 1

NÝTT

Góð fjögurra herbergja 102,1 fm. íbúð með sér inngangi í fallegu tveggja hæða fjórbýlishúsi við Skessugil. Verð 25,500,000

Furulundur 11g

NÝTT

Mjög góð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Verð 23.500,000

Skessugil 9

NÝTT

Snægil 12

NÝTT

Góð 4 herbergja íbúð á efri hæðí fjórbýlishúsi 102,1m2 Áhvílandi hagstæð lán Verð 25,400,000

NÝTT

Mjög góð og talsvert endurnýjuð 6-7 herbergja raðhúsaíbúð á vinsælum stað í þorpinu. Verð 34.9 millj.

Hólmatún 7-9

Veigahall 6

Ný 3 til 4 herbergja íbúð 97,4 m2. Verð kr. 25.800 þús. Lausar strax!

Melasíða 10

Móasíða 6b

NÝTT

NÝTT

Mjög gott einbýlis/orlofshús á u.þ.b. 3.000m2 eignarlóð beint á móti Akureyri með einstaklega fallegu útsýni úr Vaðlaheiði. einungis 5 mín akstur frá Akureyri, steypt verönd og heitur pottur. Verð kr 36,500,000

Furulundur 15h

NÝTT

Mjög góð þriggja til fjögurra herbergja 92,7 fm. íbúð með sér inngangi á efri hæð í steinsteyptu fjórbýlishúsi. Verð 22,900,000

Góð tveggja herbergja 60,7 fm. íbúð á fjórðu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Melasíðu. Verð 12,000,000

Raðhús 3 herbergja 95,7 m2 með stakstæðum bílskúr sem er 36,8 m2. Samtals 132,5 m2 Verð 26,900,000

Fannagil 5

Hlíðargata 6

Lindasíða 4

Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2. Verð kr.56,9 millj.

Góð 5 herbergja 133m2. efri hæð í gömlu og rótgrónu hverfi, örstutt frá verslun og þjónustu í miðbænum og grunnskóla. Verð kr. 23,900,000

Mjög góð tveggja herb. 68m2 íbúð á fimmtu hæð í Lindasíðu 4, glæsilegt útsýni austur, vestur og norður Eyjafj, LAUS STRAX - Verð kr. 19,700,000

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

NÝTT

Grenivellir 30

Ágæt fjögurra herbergja 131m2 efri hæð á Eyrinni, örstutt frá Hagkaup. Verð 18,900,000

Tjarnarlundur 5g

NÝTT

Fjögurra herbergja 91,8 fm. íbúð á þriðju hæð með sérinngangi af svölum ásamt 4,3 fm. sérgeymslu á jarðhæð. Verð 16,500,000

Vallartún 4

NÝTT

Falleg 113,3 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi við Vallartún. Verð 26,900,000

Brekkugata 29

NÝTT

Fimm herbergja 86,6 fm. íbúð sem er hæð og ris í reisulegu fjórbýlishúsi við Brekkugötu á Akureyri. Verð 12,900,000

Friðrik Sigþórsson

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

Birkilundur 18

Njarðarnes 6

Gott einbýlishús á vinsælum stað á brekkunni, húsið er 155m2 og bílskúr sem innréttaður er sem íbúð er 48m2. Verð 44,500,000

Gott iðnaðarbil að Njarðarnesi 6 fyrir miðju húsi. um er að ræða 72,5 fm rými með góðri innkeyrsluhurð sem er rafknúinn og gönguhurð. Verð 12,500,000

Tjarnarlundur 4

NÝTT

Góð þriggja herbergja íbúð 75,8 fm. á annarri hæð ásamt sér geymslu 7,1 fm. á jarðhæð samtals 82,9 fm. Verð 14,900,000

Hafnarstæti 33

NÝTT

Fjögurra herbergja 100,6 fm. efri hæð í eldra timbur tvíbýlishúsi auk 33,5 fm. rýmis í kjallara samtals 134,1 fm. Verð 14,900,000

Reynivellir 6

NÝTT

Rúmgóð 5 herb. hæð og ris 164,8 fm.ásamt 30,8 fm. bílskúr samtals 195,6 fm. við Reynivelli á Akureyri. Húsið er steinsteypt tvíbýlishús - tvær hæðir og ris. Verð 25,500,000

Vallartún 4

NÝTT

Þriggja herbergja 91,5 fm. íbúð á jarðhæð í steinsteyptu fjórbýlishúsi með sér inngangi. Verð 22,500,000

Hafnarstæti 79

NÝTT

Fjögurra herbergja 90,0 fm. miðhæð ásamt 46,3 fm. studíó íbúð á neðri hæð, 7,9 fm. geymslu samtals 144,2 fm. í steinsteyptu þríbýlishúsi Verð 20,900,000

Vestursíða 6e

Glæsileg 4-5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum + risherbergi ásamt innbyggðum bílskúr samtals 182,6 m2. Verð 34,900,000

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 600 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is

Tryggvabraut 18-20

Mjög áhugavert viðskiptatækifæri á besta stað í bænum!!! 968,3 fm. Verslunarhúsnæði á jarðhæð sem er í mjög góðu ásandi. Verslunin er með góðri forstofu sem er í suðurendanum á húsinu, verslunin sjálf er um 800 fm, eitt opið rými, þar er gólfhiti og kvarsefni á gólfinu. Góð kaffistofa - skrifstofa og 2 salerni eru í versluninni, ein innkeyrsluhurð sem snýr í vestur. Á jarðhæð er einnig lager sem er um 200 fm., þar er lyftara geymsla og stór innkeyrsluhurð. Vörulyftan er gefinn upp fyrir 1000 kg. Búið er að skipta um glugga á allri fyrstu hæðinni, af lagernum er hægt að ganga út á Tryggvagötu, auðvelt að hafa góða aðkomu þeim megin líka og skipta húsinu niður í fleiri notaeiningar. Skrifstofuinngangur er á vesturhlið hússins, þar er stigi upp á 2. hæð sem er skrifstofurými, vinnslusalur og kaffistofa, einnig er gert ráð fyrir salerni á hæðinni sem er ónothæft. 3. hæð er að mestu eitt stórt opið rými. Hafnstræti ar stræ10 ti 41 0·4 6·0 06 0Ak 0 uAk · fast Hafnar r euyrrei y ·r i S·í mSií m 4 6i 04 6501 5511 5·1 fast ak . iak s .is



E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s

Nýtt

Nýtt

URÐARGIL 17

TUNGUSÍÐA 5

Vönduð og vel skipulögð 3-4ra herb. parhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Geymslu/milliloft er yfir stærstum hluta íbúðar og bílskúr. Stærð 116,4m² Verð 31,9millj

Vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr í síðuhverfi. Nýlegt baðherbergi. Framan við húsið er hiti í stétt að húsinu sem og í steyptu bílaplani við bílskúr. Stærð 187,3fm Verð 38,5millj.

Nýtt

Nýtt

SKARÐSHLÍÐ 12

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX Stór og rúmgóð 4ra til 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi þar sem gengið er inn í íbúðina af svölum. Stærð 122,6m² Verð 22,8millj

VÍÐILUNDUR 20

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í norður enda og með svalir til vesturs í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Stærð 89,3m² Verð 27,5 millj

ÆGISSÍÐA 28 - GRENIVÍK

AKURGERÐI 5F

3-4ra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð auk geymsluskúrs. Stærð íbúðarhúss er 118,8m² og geymsluskúr 183,2m² Verð 7,5 millj

Falleg 5-6 herbergja endaraðhúsaíbúð á Brekkunni. Nýlegt eldhús, endurnýjað baðherbergi og verönd með heitum potti. Stærð 149,7m² Verð 28,9millj

WWW.KAUPA.IS


Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440

LANGHOLT 28

Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889

Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414

ÖNDÓLFSSTAÐIR Í REYKJADAL

Fallegt og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr. Stór hellulagður sólpallur með timburskjólveggjum og heitum potti í bakgarði. Einnig sólpallur framan hússins. Stærð 211,7m² þar af er bílskúr 34,0m² Verð 39,9millj

Jörðin er 280ha að stærð og þar af er ræktað land um 24ha. Íbúðarhúsið er 251,9fm að stærð en einnig eru á jörðinni gömul útihús og vélageymsla. Verð 34,0millj

BRIMNESBRAUT DALVÍK

FJÖLNISGATA 2

6 herbergja raðhúsaíbúð, hæð og ris á Dalvík. Garðurinn er snyrtilegur með steyptum palli sunnnan við húsið Stærð 138,7m² Verð 21,9millj

Atvinnuhúsnæði sem skiptist í skrifstofu og starfsmannarými á tveimur hæðum og rúmgóðan iðnaðarsal hvar loftið er tekið upp. Efri hæðin er öll hin snyrtilegasta og er sett upp sem íbúð í dag. Stærð 260m² Verð 30,0 millj.

HEIÐARLUNDUR 5a

Mikið endurnýjuð 4ra - 5 herbergja endaraðhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr. Stærð 174,6m² Verð 35,5millj áhv lán 29,9millj

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

HELGAMAGRASTRÆTI 44

Rúmgóð og björt, 5 herbergja íbúð á annari hæð í tvíbýli miðsvæðis á Akureyri. Sér bílastæði fylgir eigninni. Stærð 104,3m² Verð 21,9millj

WWW.KAUPA.IS


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s DVERGAGIL 16

FANNAGIL 5

Glæsilegt 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 42,7m² bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stærð 261,1m² þar af bílskúr 42,7m² Verð 56,9millj

Björt og falleg 4-5 herbergja raðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr á rólegum stað í Giljahverfi. Stærð 164,3m² þar af bílskúr 26,2m² Verð 38,5millj Góð áhv lán

SPORATÚN 33

Nýleg 4-5 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Um 60m² steypt verönd. Stærð 149,7m² Verð 39,9millj

BORGARHLÍÐ 2C

5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Glerárhverfi Stærð 150,9m² Verð 29,9millj áhv lán 24,5millj

FURULUNDUR 15h

ODDEYRARGATA 5

Rúmgóð 5 herbergja hæð með sér 2ja herbergja útleiguíbúð í kjallara. Eignin er staðsett rétt fyrir ofan miðbæ Akureyrar. Stærð 262,6m² Verð 39,0 millj.

3ja herbergja enda raðhúsaíbúð með stakstæðum bílskúr. Mjög bjart og einstaklega skemmtilegt raðhús, hátt er til lofts sem gerir eignina mjög skemmtilega. Stærð 132,5m² þar af bílskúr 36,8m² Verð: 26,9millj

WWW.KAUPA.IS


Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889

Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414

BREKATÚN 2 Glæsilegt 9 hæða fjölbýlishús með bílageymslu, alls 23 íbúðir - Fyrstu íbúðirnar verða afhendar sumarið 2014 Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Allar íbúðir á 2. og 3. hæð eru þriggja herbergja. Á hæðum 4 til 8 eru tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein þriggja herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Að auku eru seld sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Frá húsinu er frábært útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, yfir Akureyri og raun allan Eyjafjörð. Verð frá 32 millj - 47,5 millj.

SKÁLATÚN 25-37

AÐEINS EIN NEÐRI HÆÐ EFTIR OG TVÆR EFRI HÆÐIR Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærð 99,4 m² og 110,0 m² Neðri hæð, 3ja herbergja Verð: 25.850.000.Efri hæð, 4ra herbergja Verð: 28.600.000.-

WWW.KAUPA.IS


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Nýtt

Skálateigur 3

Hafnarstræti 29

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Múlasíða 6a

Falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr, alls 162,1 fm

Falleg eign alls 138,7 fm. Auk bílastæðis í kjallara.

Nýtt

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

14,9 millj.

Nýtt

Samkomugerði 1

84 millj.

??? herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi. Alls 107,3 fm.

322,1 fm íbúðarhús, 471 fm fjárhús og 360 fm hlaða. 45 ha af ræktuðu landi 65 ha óræktað heimaland og óskipt afrétt

Nýtt

Nýtt

Bæjarsíða 1

41,9 millj.

Mjög gott 149,4 fm einbýli auk 51,5 fm bílskúr alls 200,9 fm.

Nýtt

Stekkjartún 15

Falleg 99,4 fm 3ja herbergja íbúð með steyptum sólpalli og heitum potti.

Hrísalundur 12

10,9 millj.

Mjög snyrtileg tveggja herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýli.

Kotárgerði 6

45,9 millj.

Einbýlishús á tveimur hæðum 253 fm. ásamt bílskúr 27,4 fm. samtals 280,9 fm. Eignin er á tveimur hæðum og er sér leiguíbúð á 1. hæð

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Oddeyrargata 24

19,9 millj.

Mikið uppgerð 112,4 fm íbúð í hjarta Akureyrar

Þórunnarstræti 106

Stekkjarhvammur

28,9 millj.

Vel staðsett 84,8 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð.

Lækjargata 3

58 millj.

Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Húsið stendur á 1.344 fm. eignarlóð 10,5 millj.

Mjög gott 33,5 fm sumarhús í Reykjahverfi í Norðurþingi. Húsið er 33,5 fm að grunnfleti en að auki er ca. 12 fm svefnloft.

Hamarstígur 37

31 millj.

Mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð 137,3 fm. ásamt bílskúr og geymslu á 1 hæð 36 fm. samtals 173,9 fm.

Falleg og mikið endurbyggð sérhæð í tvíbýli ásamt íbúðarherbergi í kjallara

Nýtt

Þórunnarstræti 117

Grenivellir 30 eh.

18,9 millj.

Björt 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli 119,0 fm auk sérgeymslu í kjallara alls 131,0 fm.

Sólheimar 5

69,9 millj.

Einkar glæsilegt einbýlishús á fallegri sjávarlóð gengt Akureyri

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Furulundur 11d

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

23,5 millj.

OPIÐ HÚS

fimmtudag 3. april frá kl. 17:00 til 17:30 Snyrtileg og vel skipulögð 99 fm 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á vinsælum og góðum stað á Brekkunni í göngufæri við skóla, leikskóla, íþróttasvæði og verslun. Allir velkomnir.

Skálabrekka 9 Húsavík

23,9 millj.

OPIÐ HÚS

laugardag 5. april frá kl. 13:00 til 13:30

190fm Einbýli á tvemur hæðum við skálabrekku á Húsavík. Eignin hefur verðið talsvert endurnýjuð á síðustu árum. Allir velkomnir.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is



FLÓAMARKAÐUR - Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Föstudag 4. apríl. kl. 10 - 18 og

laugardag 5. apríl. kl. 10 - 16

www.redcross.is



Eldhússögur

eldhussogur.com

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

KFC kjúklingur með sætkartöflumús og sinnepsjógúrtsósu 6 -7 kjúklingabringur ca. 24 Ritz kex kökur 2 bollar Corn Flakes 2 msk sesamfræ 1/4 -1/2 tsk cayenne pipar 1 tsk ítölsk hvítlauksblanda frá Pottagöldrum 2 eggjahvítur 1 dós jógúrt án ávaxta 1 msk dijon sinnep 1/2 tsk salt ólífuolía

Ofn er hitaður í 200 gráður. Ofnplata er klædd bökunarpappír og pappírinn smurður eða spreyjaður með ólífuolíu. Kornflex og Ritzkex er mulið í matvinnsluvél og blöndunni síðan blandað saman við cayanne pipar, hvítlaukskryddið og sesamfræin. Í annarri skál er eggjahvítum, dijon sinnepi, jógúrti og salti blandað saman. Kjúklingabringunum er dýft vel ofan í jógúrt blönduna og svo velt upp úr kornfleks-blöndunni þannig að kjötið sé alveg þakið. Kjúklingabringunum er raðað á ofnplötuna, þær penslaðar með smá ólífuolíu og bakaðar í ofni í ca. 30-35 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Athugið að tíminn fer algjörlega eftir stærðinni á bringunum, ef þær eru litlar þarf jafnvel að taka þær út fyrr. Borið fram með sætkartöflu frönskum eða sætkartöflumús og sinnepsjógúrtssósu.


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

TILBOÐ

TILBOÐ

GRÍSAHRYGGUR NAUTAHAKK

FERSKUR ÁN PURU

1.299kr/kg Gildir til 6. apríl á meðan birgðir endast.

v. á. 1.699

TILBOÐ

LAMBAFRAM-

HRYGGSNEIÐAR

2.099kr/kg v. á. 2.599

1.399kr/stk v. á. 1.799

TILBOÐ

LAMBAKÓRÓNA

3.799kr/kg v. á. 4.499


Miðvikudagur 2. apríl 2014

16.25 Ljósmóðirin (6:6) 17.20 Disneystundin (11:52) 17.21 Finnbogi og Felix (11:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (11:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (17:22) 20.45 Í mat hjá mömmu (3:7) Bráðfyndin verðlaunaþáttaröð frá BBC um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fit Hostel 23.20 Kastljós 23.40 Fréttir 23.50 Dagskrárlok

13:00 Up All Night (13:24) 13:20 Material Girl (3:6) 14:15 Suburgatory (20:22) 14:40 2 Broke Girls (9:24) 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 Mike & Molly (2:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (19:24) 20:10 Heimsókn 20:30 Léttir sprettir 20:50 Grey’s Anatomy (17:24) 21:35 Rita (4:8) 22:20 Believe (3:13) 23:05 The Blacklist (17:22) 23:50 NCIS (7:24) 00:35 Person of Interest (10:23)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Hvítir Mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Hvítir Mávar (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Hvítir Mávar (e) 21:00 Að norðan (e) 21:30 Hvítir Mávar (e) 22:00 Að norðan (e)

17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (8:22) 19:10 Cheers (11:26) 19:35 America’s Funniest Home Videos (37:48) 20:00 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking 20:25 Sean Saves the World 20:50 The Millers (13:22) 21:15 Ice Cream Girls (2:3) 22:00 Blue Bloods (13:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI Miami (4:24)

Bíó 16:20 The September Issue 17:50 That’s My Boy 19:45 The Remains of the Day 22:00 Seeking a Friend for the end of the World 23:40 The Man With the Iron Fists 01:15 Blonde and Blonder 02:50 Seeking a Friend for the end of the World

Sport 13:40 Meistaradeild Evrópu 15:20 Meistaradeild Evrópu 17:00 Meistaradeildin 17:30 Þýsku mörkin 18:00 Meistaradeildin 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Meistaradeildin 21:15 Meistaradeild Evrópu 23:05 Meistaradeild Evrópu 00:55 Meistaradeildin meistaramörk

LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM

Grænmetiskorma kr.1.795,-

Blandað grænmeti með garam masala sósu

Tandoori kjúklingur (tandoori grill réttur) kr.1.895,-

Nýtt Karrý fiskur kr.1.795,-

Tikka masala (tandoori grill réttur) kr.2.195,-

Nýtt Rækjur Sukka Masala kr.1.795,-

Grillaður tandoori kjúklingur, tvö læri með legg Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu

Fiskur með chili, kóríander, fennel, gulu sinnepi og karrý laufum Rækjur með hvítlauk, engifer, tómötum og methi laufum

Kadai kjúklingur kr.1.995,-

Kjúklingur með sveppum, papríku, lauk og kóríander laufum

Kjúklingur ‘‘65‘‘ kr.2.195,-

Tandoori marineraðar kjúklingalundir í kókos

Kjúklingur madras kr.1.995,-

kr. 1.550,-

Engifer- og hvítlauks marineraður kjúklingur með kóríander, chili og kókosmjólk

Nýtt Murgh makhni kr.2.195,-

Grillaðar kjúklingalundir með kóríander, broddkúmeni, ferskum tómötum og rjómasósu

Nýtt Bhune Murgh kr.1.995,-

Kjúklingur eldaður með karimommum, túrmerik og lauk

Nýtt Engifer lamb kr.2.295,-

Lamb eldað með engifer, hvítlauk, kóríander og ferskri myntu

Meðlæti hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum Raitha kr.250,-

Jógúrtsósa með agúrkum

Naan brauð kr.300,-

Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum

Opnunartími: Mán. LOKAÐ Þri.-fös. kl. 11:30-13:30 / 17:30-21:00 · Lau & sun kl. 17:30 - 21:00


ALLT Á 1.000 - 10.000 KR.

HAFNARSTRÆTI 99-101, 600 AKUREYRI

STREET-MARKET 31-6 APRÍL OPIÐ FRÁ 12 ALLA DAGA


Fimmtudagur 3. apríl 2014

16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (5:13) 17.33 Verðlaunafé (6:21) 17.35 Stundin okkar 18.01 Skrípin (30:52) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Eldað með Ebbu (5:8) 20.40 Martin læknir (4:8) 21.30 Best í Brooklyn (11:22) 21.50 Svipmyndir frá Noregi Atvinnudansarinn Arne Fagerholt er alvanur sviðsljósinu, en í þættinum reynir hann að draga konur í sinni heimabyggð uppá sviðið til sín. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (16:24) 23.00 Barnaby ræður gátuna Dauðadansinn 00.35 Kastljós 00.55 Fréttir 01.10 Dagskrárlok

11:45 Nashville (15:21) 12:35 Nágrannar 13:00 The Dilemma 14:50 The O.C (21:25) 15:35 Loonatics Unleashed 16:00 Ben 10 16:25 Mike & Molly (3:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:55 Life’s Too Short (6:7) 20:25 Masterchef USA (14:25) 21:10 The Blacklist (18:22) 21:55 NCIS (8:24) 22:40 Person of Interest (11:23) 23:25 Spaugstofan 23:50 Mr. Selfridge (7:10) 00:35 The Following (10:15) 01:20 Shameless (2:12) 02:10 Take Me Home Tonight

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar Hilda Jana fer á flakk og kynnist fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar

14:50 The Voice (9:28) 16:20 The Voice (10:28) 17:05 90210 (12:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 Parenthood (13:15) 19:10 Cheers (12:26) 19:35 Trophy Wife (13:22) 20:00 The Biggest Loser - Ísland LOKAÞÁTTUR (11:11) 22:00 Scandal (12:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI (13:22) 00:15 Ice Cream Girls (2:3) 01:00 The Good Wife (8:22)

Bíó 12:00 Solitary Man 13:30 Working Girl 15:25 I Don’t Know How She Does It 16:55 Solitary Man 18:25 Working Girl 20:20 I Don’t Know How She Does It 22:00 Fire With Fire 23:35 Faces In The Crowd 01:20 School for Seduction

Sport 13:00 Spænski boltinn 2013-14 14:40 Spænsku mörkin 2013/14 15:10 Meistaradeild Evrópu 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:30 Meistaradeildin 19:00 Evrópudeildin 21:05 Dominos deildin 22:35 Dominos deildin-Liðið mitt 23:05 Evrópudeildin 00:45 Spænski boltinn 2013-14


16” PIZZA m/sósu, osti, pepperoni, lauk, sveppum og piparosti.

+ 2 gosdósir 33cl (Pepsi, Pepsi Max, 7up eða Appelsín) ......... 1.990

TILBOÐ

1. 12” pizza m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

ÞÚ SÆKIR

kr.

*Gildir til 9. apríl 2014 - Þú sækir

2. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 3. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

4. 16” pizza m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

5. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 6. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

2.490 kr. 2.790 kr. 3.390 kr. 2.890 kr. 3.290 kr. 3.890 kr.

Heimsending 1.000 kr. (alla daga kl. 17-21)

KAUPANGI - AKUREYRI - OPIÐ MÁNUD. - FIMMTUD. 17-23 OG FÖSTUD. - SUNNUD. 11:30-23

Nú getur þú valið um lítið og/eða stórt pepperóni! - ...nú eða þunnan botn, ekkert mál...

TILBOÐ VIKUNNAR

*

NÝTT


Föstudagur 4. apríl 2014

15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Litli prinsinn (15:25) 17.43 Hið mikla Bé (15:20) 18.05 Nína Pataló (18:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Eldað með Ebbu (5:8) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.35 Skólahreysti (1:6) 20.20 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá síðari hálfleik fyrri æfingalandsleiks Íslands og Austurríkis. 21.00 Útsvar 22.05 Fjórða gráðan Dulmagnaður spennutryllir með Millu Jovovich í aðalhlutverki. 23.40 Beck - Gammurinn Stjórnmálamaðurinn John Veden hverfur sporlaust en ekkert bendir til þess að hann hafi verið myrtur. Lögreglumennirnir Martin Beck og Gunvald Larsson fá málið í sínar hendur. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Kingdom of Plants 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (24:175) 10:20 Fairly Legal (4:13) 11:05 Celebrity Apprentice 12:35 Nágrannar 13:00 The Glee Project (8:12) 13:45 Contact 16:25 Mike & Molly (4:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 Men in Black II 23:50 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 01:55 The Dept

18:00 Föstudagsþátturinn Hilda og Kiddi fræðast um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 18:30 Skíðamót Íslands (1:3) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:30 Skíðamót Íslands (1:3) (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:30 Skíðamót Íslands (1:3) (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:30 Skíðamót Íslands (1:3) (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó

17:25 Dr. Phil 18:05 Minute To Win It 18:50 The Millers (13:22) 19:15 America’s Funniest Home Videos (25:44) 19:40 Got to Dance (13:20) 20:30 The Voice (11:28) 22:00 The Voice (12:28) 22:45 The Voice (13:28) 23:30 The Tonight Show 00:15 Friday Night Lights 01:00 The Good Wife (8:22) Sport

11:55 Chasing Mavericks 13:50 Spy Next Door 15:25 Straight A’s 16:55 Chasing Mavericks 18:50 Spy Next Door 20:25 Straight A’s 22:00 The Place Beyond the Pines 00:20 Special Forces 02:10 Private Lives of Pippa Lee

13:10 Dominos deildin 14:40 Meistaradeild Evrópu 16:20 Evrópudeildin 18:00 NBA 18:30 La Liga Report 19:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 22:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 23:00 Evrópudeildarmörkin

VERSLUNIN FLYTUR 40-60% afsláttur af

ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM

40-50% afsláttur af

SKÓM & TÖSKUM Verið velkomin

20%

afsláttur af

völdum NÝJUM VÖRUM



Laugardagur 5. apríl 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Stundin okkar 10.50 Útsvar 11.50 Brautryðjendur 12.20 Kiljan 13.00 Söngkeppni framhaldsskólanna 2014 16.00 Mit New York Bjarke Ingels 16.10 Svipmyndir frá Noregi 16.15 Fum og fát 16.20 Landsleikur í handbolta karla 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (2:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Alla leið (1:5) 20.30 Söngkeppni framhaldsskólanna 2014 22.05 Hraðfréttir 22.15 Leyndarlíf í Peacock 23.45 Efinn 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:45 Villingarnir 10:10 Kalli kanína og félagar 10:15 Tommi og Jenni 10:40 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:00 Batman: The Brave and the bold 11:25 Big Time Rush 11:50 Bold and the Beautiful 13:35 Ísland Got Talent 14:55 Lífsstíll 15:15 Stóru málin 15:50 Steindinn okkar brot af því besta 16:30 ET Weekend (29:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Hókus Pókus (3:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Modern Family (15:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men 19:45 Another Cinderella Story 21:15 Snitch 23:10 Immortals 01:00 Harry Brown

12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 18:30 Skíðamót Íslands (2:3) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Skíðamót Íslands (2:3) (e) 20:00 Matur og menning (e) 20:30 Skíðamót Íslands (2:3) (e) 21:00 Ak Extreme - beint 23:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 23:30 Skíðamót Íslands (2:3) (e) 00:00 Glettur að Austan (e) 00:30 Skíðamót Íslands (2:3) (e) 01:00 Hvítir Mávar (e)

11:30 Judging Amy (9:23) 12:15 The Voice (11:28) 15:15 Top Chef (2:15) 16:05 Got to Dance (13:20) 16:55 Sean Saves the World 17:20 The Biggest Loser - Ísland 19:20 7th Heaven (13:22) 20:00 Once Upon a Time (13:22) 20:45 Beauty and the Beast 21:25 90210 (13:22) 22:15 The Social Network 00:15 Trophy Wife (13:22) 00:40 Blue Bloods (13:22)

Bíó 08:30 The Big Year 10:10 Life 12:00 Bride & Prejudice 13:50 Art of Getting By 15:15 The Big Year 16:55 Life 18:45 Bride & Prejudice 20:35 Art of Getting By 22:00 Take This Waltz 23:55 The Mesmerist 01:25 Extract

11:55 Formula 1 2014 - Æfingar 13:00 Meistaradeild Evrópu 14:50 Formula 1 2014 16:30 Meistaradeildin 17:00 Evrópudeildarmörkin 17:50 Spænski boltinn 2013-14 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:25 Spænski boltinn 2013-14 22:10 NBA 23:00 NBA 2013/2014 02:00 Formula 1 2014

Sport


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 6. apríl 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.08 Chaplin (39:52) 10.15 Alla leið (1:5) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Skólahreysti (1:6) 12.55 Söngkeppni framhaldsskólanna 2014 14.25 Fum og fát 14.30 Svipmyndir frá Noregi 14.40 Meistaramót Íslands í badminton 16.40 Leiðin á HM í Brasilíu 17.10 Táknmálsfréttir 17.21 Stella og Steinn (7:10) 17.33 Friðþjófur forvitni (7:9) 17.56 Skrípin (5:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Hvolpafjör (2:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Brautryðjendur (8:8) 20.40 Stundin (3:6) 21.35 Afturgöngurnar (8:8) 22.30 Ástarsorgir 00.30 Sunnudagsmorgunn

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:20 Ofurhundurinn Krypto 09:40 Ben 10 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 12:15 60 mínútur (26:52) 13:00 Mikael Torfason mín skoðun 13:50 Spurningabomban 14:40 Heimsókn 15:05 Modern Family (5:24) 15:35 Léttir sprettir 16:05 Um land allt 16:40 Geggjaðar græjur 17:00 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (32:50) 19:10 Steindinn okkar 19:45 Ísland Got Talent 21:00 Mr. Selfridge (8:10) 21:50 The Following (11:15) 22:35 Shameless (3:12) 23:30 60 mínútur (27:52) 00:15 Mikael Torfason mín skoðun 01:00 Daily Show: Global Edition

10:00 Ak Extreme (e) 12:00 Efni vikunar endursýnt 16:00 Ak Extreme (e) 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 18:30 Skíðamót Íslands (3:3) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Skíðamót Íslands (3:3) (e) 20:00 Matur og menning (e) 20:30 Skíðamót Íslands (3:3) (e) 21:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 21:30 Skíðamót Íslands (3:3) (e) 22:00 Glettur að Austan (e) 22:30 Skíðamót Íslands (2:3) (e)

14:30 7th Heaven (13:22) 15:10 90210 (13:22) 15:50 Parenthood (13:15) 16:35 Friday Night Lights 17:15 Ice Cream Girls (2:3) 18:00 The Good Wife (8:22) 18:50 Hawaii Five-0 (15:22) 19:40 Judging Amy (10:23) 20:25 Top Gear (4:7) 21:15 Law & Order (9:22) 22:00 The Walking Dead (14:16) 22:45 The Biggest Loser - Ísland 00:35 Elementary (13:24)

Bíó 14:20 Good Night, and Good Luck 15:55 Office Space 17:25 The Marc Pease Experience, 18:50 Try Seventeen 20:25 Good Night, and Good Luck 22:00 Source Code 23:35 The Vow 01:20 James Dean

Sport 08:30 Evrópudeildin 10:10 Evrópudeildarmörkin 11:00 NBA 2013/2014 12:50 Spænski boltinn 2013-14 14:30 Formula 1 2014 17:30 Spænski boltinn 2013-14 19:10 NBA 19:35 Meistaradeild Evrópu 21:15 Meistaradeildin 21:45 Formula 1 2014 00:05 Meistaradeild Evrópu

Kynningarfundur á Akureyri 8.apríl

Þjálfun í markvissum málflutningi!

POWERtalk samtökin á Íslandi halda kynningarfund þann 8. apríl kl. 20:00 í sal Zontaklúbbsins, Aðalstræti 54. Taktu ákvörðun um að láta draumana verða óttanum yfirsterkari og mættu á kynningarfund. Allir velkomnir, það verður vel tekið á móti þér. við erum á

www.powertalk.is Framkoma, fundarstjórnun, ræðumennska, skipulagning, tímastjórnun, samvinna og margt fleira. Hjá okkur lærir þú tæknina, færð þjálfun og uppbyggilega gagnrýni sem nýtist þér í námi, starfi og annarsstaðar þar sem þú vilt eða þarft að koma þínum skilaboðum á framfæri.



Mánudagur 7. apríl 2014

16.35 Herstöðvarlíf (8:23) 17.20 Kóalabræður (7:13) 17.30 Engilbert ræður (59:78) 17.38 Grettir (24:46) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brautryðjendur 18.25 Önnumatur í New York 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Varasamir vegir (2:3) BBC þáttur í þremur hlutum, þar sem þekktir Bretar spreyta sig á nokkrum hættulegustu vegum heims. Hér keyra uppistandararnir Sue Perkins og sjónvarpskonan Liza Tarbuck hinn sögufræga Ho Chi Minh stíg. 21.10 Spilaborg (8:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Jaroussky og Concerto Köln 23.30 Kastljós 23.50 Fréttir 00.00 Dagskrárlok

11:45 Falcon Crest (10:28) 12:35 Nágrannar 13:00 ET Weekend (29:52) 13:45 The X-Factor US (7:26) 15:15 Kalli litli kanína og vinir 15:40 Ofurhetjusérsveitin 16:05 Waybuloo 16:25 Mike & Molly (5:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:45 Mom (21:22) 20:10 Höfðingjar heim að sækja 20:35 Suits (11:16) 21:20 Game Of Thrones 22:15 The Americans (5:13) 23:00 American Horror Story: Asylum (13:13) 23:45 Mike & Molly (9:23) 00:05 The Mentalist (15:22)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Halli rannsakar matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Matur og menning (e)

16:05 Judging Amy (10:23) 16:50 Dogs in the City (5:6) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear (4:7) 19:10 Cheers (13:26) 19:35 Rules of Engagement 20:00 Trophy Wife (14:22) 20:25 Top Chef (3:15) 21:10 Hawaii Five-0 (16:22) 22:00 CSI (14:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 Law & Order (9:22) 00:15 Hawaii Five-0 (16:22)

Bíó 10:35 The Winning Season 12:20 Limitless 14:05 I Am Sam 16:15 The Winning Season 18:00 Limitless 19:45 I Am Sam 22:00 Hanna 23:50 How I Spent My Summer Vacation 01:30 Youth in Revolt 03:00 Hanna

Sport 14:40 Meistaradeild Evrópu 16:20 Þýsku mörkin 16:50 Spænski boltinn 2013-14 18:30 Spænsku mörkin 2013/14 19:00 Dominos deildin 21:00 Dominos deildin Liðið mitt 21:30 Spænski boltinn 2013-14 23:10 Dominos deildin

100% starf á Ólafsfirði og sumarafleysingar Við óskum eftir starfsfólki í 100% störf og í sumarafleysingar á þjónustustöð Olís á Ólafsfirði.

PIPAR\TBWA · SÍA · 140919

Um starfið og hæfni • Starfið felur í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi. • Unnið er á tvískiptum vöktum. Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.

Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.

Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir. Nánari upplýsingar um störfin veitir Thelma í síma 840 1747. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í tölvu­ pósti á netfangið olafsfjordur@olis.is, fyrir 13. apríl nk. Einnig er hægt að sækja um á www.olis.is.

Olíuverzlun Íslands hf.


80’s GLYSROKKVEISLA ALDARINNAR HOFI Akureyri föstudaginn 18.april, kl. 20:00 HÖRPU laugardaginn 19.apríl, kl. 20:00 Magni, Eyþór Ingi, Biggi Haralds, Pétur „Jesú“ Guðmundsson, Erna Hrönn og Alma Rut Guddu, munu flytja öll gæsahúðarlögin frá þessu magnaða tónlistartímabili í rokksögunni.

ásamt hljómsveitinni Tyrkja

Hljómsveitina Tyrkja Guddu skipa: Birgir

Nielsen trommur, Einar Þór Jóhannsson gítar, Ingimundur Benjamín Óskarsson bassi, Stefán Gunnlaugsson hljómborð, Sigurgeir Sigmundsson gítar.

Hægt er að finna SkonRokk hópinn á Fésbókinni undir Tyrkja Gudda og allar hugmyndir að lagavali eru vel þegnar. Taktu þátt í að gera frábæran viðburð enn betri.

Kannski vinnur þú miða á tónleikana?


Þriðjudagur 8. apríl 2014

16.30 Ástareldur 17.20 Músahús Mikka (9:26) 17.45 Violetta (2:26) 18.10 Sveppir (6:26) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið Siddartha Kaul. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu 20.40 Castle (14:23) 21.25 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Hræðslupúki (2:3) Breskir þættir um rannsóknarlögreglumanninn Tom Thorne sem nú virðist leita tveggja raðmorðingja í einu. Aðalhlutverk: Lorraine Ashbourne og Brana Bajic. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg (8:13) 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok

10:40 The Middle (20:24) 11:05 White Collar (16:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (8:26) 13:50 Covert Affairs (2:16) 14:35 In Treatment (19:28) 15:05 Sjáðu 15:35 Ozzy & Drix 16:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Mike & Molly (6:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl (20:23) 20:35 Mike & Molly (10:23) 21:00 The Mentalist (16:22) 22:30 Bones (23:24) 23:15 Daily Show: Global Edition 23:40 Grey’s Anatomy (17:24) 00:25 Rita (4:8)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) Bíó 15:00 Bowfinger 16:40 New Year’s Eve 18:40 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 20:20 Bowfinger 22:00 Rampart 23:50 Rise Of The Planet Of The Apes 01:35 Still Waiting 03:05 Rampart

16:55 Got to Dance (13:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (3:15) 19:10 Cheers (14:26) 19:35 Sean Saves the World 20:00 The Millers (13:22) 20:25 Parenthood (14:15) 21:10 The Good Wife (9:22) 22:00 Elementary (14:24) 22:50 The Tonight Show 23:35 Scandal (12:22) 00:20 Elementary (14:24) 01:10 The Tonight Show 02:00 Pepsi MAX tónlist Sport 17:00 Dominos deildin Liðið mitt 17:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18:00 Meistaradeildin upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Meistaradeildin 21:15 Meistaradeild Evrópu 23:05 Meistaradeild Evrópu 00:55 Meistaradeildin



SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

7 8

3 5 8 2 4 1 7 4 6 9 1 8 3 5 4 7 8 7 9 1 5 6 4 8 4 5 3 3 6 2 1 Létt

6

2 4 5 8 1 6 3 3 9 7 1 1 6 9 5

1

9

5 2 9 7 8 6

5 3 5 7 4 3 8 9 Miðlungs



16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 12 Fös.- þri. kl. 20 og 22:10

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

Mið-fim kl.20 og 22 Fös-þri kl.18 og 20

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

16

Mið-fim kl.20 og 22 Fös-þri kl.22:10

Mið-fim kl.18 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Mið-fös kl.18 (3D) Lau.- sun. kl. 14 Lau-sun kl.16 (2D) og 18 (3D) Lau og sun kl.16 (2D) Mán-þri kl.18 (3D)


AF

LT AL

TT FRÍ

/n að n i ú b Ertu okkur á finna

INN

Fmdu3/4l1:0

Vala verður

Pub Quiz spyrill kvöldsins... Fyrstu 10 liðin sem mæta í pub quiz fá 5 í fötu FRÍTT !!!

k2:0

Einar Höllu

kemur sér fyrir með gítarinn þegar quizið endar.

Fösdun4  :0

Knutsen

verður við græjurnar og það verður ekkert nema fjör frammeftir öllu...

Lgdu 5  :0 Enginn annar en

Siggi Gunnars

mætir í kvöld og sér hann til þess að enginn fari ósveittur af dansgólfinu.

Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.12:00




Veisluþjónusta Greifans

Fermingar Hefðbundið veisluborð Brauð og kökuborð Smáréttaborð Súpuborð

Grillþjónusta Við komum á staðinn og grillum Fjöldi seðla í boði Tilvalið fyrir ættarmót, starfsmannahóf og hvataferðir

Veislusalur Greifans Fyrir fundinn, árshátíðina, brúðkaupið…

Veisluþjónusta Greifans Hvar sem er, hvenær sem er

Nánari upplýsingar á www.greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Föstudagskvöld kl.22.00 Laugardagskvöld kl.20.00

Helgi Björns og Reiðmenn Vindanna

Laugardagskvöld 5. apríl

SSSól

Tónleikar og dansleikur kl.23.30 Húsið opnað kl.23.00


Námskeið fyrir iðnmeistara og undirverktaka á Akureyri

Gæðakerfi einyrkja og undirverktaka

Fyrir rekstur í smáum stíl Þetta námskeið er ætlað iðnmeisturum sem starfa sem undirverktakar og/eða einyrkjar í byggingaog mannvirkjagerð. Markmið þess er að kynna grundvallaratriði gæðakerfa. Farið er yfir kröfur til iðnmeistara um gæðastjórnun og gæðakerfi í mannvirkjalögum og byggingareglugerð og hvernig hægt er að bregðast við þeim. Sérstaklega er farið í saumana á kröfum um staðfestingu á hæfni iðnmeistara, samning á milli byggingarstjóra og iðnmeistara, innra eftirlit iðnmeistara og skráarvistun. Þátttakendur læra að útbúa sjálfir gæðakerfi sem uppfyllir þessar kröfur. Þátttakendur koma með dæmi um verklýsingu úr eigin verki. Æskilegt er að þátttakendur mæti með eigin tölvur en einnig er boðið upp á afnot af tölvum á staðnum. Kennari:

Ferdinand Hansen, verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI.

Staðsetning:

Símey, Þórsstíg 4, Akureyri.

Tími:

Mánudagur 7. apríl kl. 14.00 - 19.00.

Lengd:

7 kennslustundir.

Verð:

18.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.

Skráning á idan.is

Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.

idan@idan.is www.idan.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.