N4 dagskráin 13-14

Page 1

2. - 8. apríl 2014

13. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

E RnuEverM T X E K A ður Gili í tið mó BigJump

Eldhússögur

KFC kjúklingur

Eldhússögur beinni útsendingu á N4 á laugardaginn kl. 21.00

Sudoku

Akureyringar!

Mótum stefnuna saman! Allir sem vilja taka þátt í að gera góðan bæ betri eru velkomnir á vinnustofu D-listans.

3

Fimmtudag

Fimmtudag 3. apríl kl. 18 í Brekkuskóla

APRÍL

Tilgangur: Að hittast og ræða helstu framfaramál og æskilegar áherslur í komandi sveitastjórnarkosningum. Hugmyndavinnan verður höfð til hliðsjónar við vinnu stefnuskrár flokksins fyrir kosningar. Fyrirkomulag: Þátttakendum verður skipt niður á borð eftir helstu málaflokkum. Liðsstjóri leiðir umræður í hverjum málaflokki og kallar eftir viðhorfum hvers og eins. Þátttakendur fá að flytja sig á milli borða og fá tækifæri til að ræða þá málaflokka sem þeir hafa helst áhuga á.

• • • •

Atvinnumál Fjölskyldumál Málefni ungs fólks Málefni fatlaðra

• • • •

Framkvæmdir Umhverfismál Skipulagsmál Samgöngur

• • • •

Ferðaþjónusta Menningarmál Skólamál Íþróttir

Boðið verður upp á súpu og brauð - Allir velkomnir!

• • •

Mannréttindi og samfélag Tómstundir 60+


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
N4 dagskráin 13-14 by N4 Blaðið - Issuu