N4 Blaðið 13-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI MÁNUDAGA KL. 20.30

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

13. tbl 18. árg 24.06 - 07.07 n4@n4.is

Sumardjús Lemon

Glamour

GOTT MÁL

Sólskin í glasi og sælkerasamlokur

Glerárgötu og Ráðhústorgi

VIÐTAL: DÚXINN MEÐ 10,0 Í MEÐALEINKUNN

KROSSGÁTA

GARÐURINN MINN

epli, mangó, ananas og mynta

Í ÞESSU BLAÐI: HRINGURINN UM VATNSNESIÐ

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


20%

KYNNINGARAFSLÁTTUR

LEONE

Hornsófi úr Leone línunni 2H2. Svört álgrind og gráar sessur og bakpullur úr fyrsta flokks svampi. Endingargott Olifin áklæði. Stærð: 218 x 218 x 77 cm Sófarborð úr svörtu áli með reyklitaðri glerplötu fylgir sófanum. Stærð: 70 x 70 x 30 cm

O B A PN RE T U Y T H! N T AR UR TÍ M I

143.992 kr. 179.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is


GARÐHÚSGÖGN

20% AFSLÁTTUR

MALMÖ

Hornsófi úr Malmö línunni. Handofin húsgögn úr sterku nælon fléttuefni og álgrind. Fyrsta flokks svampur og áklæði með góða endingu. Stærð: 249 x 249 x 66 cm

149.592 kr. 186.990 kr.

20%

KYNNINGARAFSLÁTTUR

| -BORÐ | -AUKAHUTIR | GARÐSÓFAR | -STÓLAR FYRIR PALLINN OG VERÖNDINA

GARÐHÚSGÖGN SPENNANDI HÚSGÖGN FYRIR FALLEGA GARÐA OG SUMABÚSTAÐI

V

EF

VERSLU

N

Reykjavík Bíldshöfði 20

Akureyri Dalsbraut 1

Ísafirði Skeiði 1

Bæklingur á husgagnahollin.is

PI

AL

LT

N

www.husgagnahollin.is

AF O

SOHO

Hornsófi úr Soho línunni 2H2. Álgrind, handofinn úr sérlega endingargóðu fléttuefni. Fyrsta flokks svampur í sessum og bakpullum. Endingargott Olifin áklæði. Stærð: 201 x 201 x 90 cm

159.992 kr. 199.990 kr.


EÐAL KAFFIHLAÐBORÐ Í FUNABORG Nú setjum við aftur á okkur svunturnar og búum til gómsætar kökur á kaffihlaðborðið okkar í Funaborg 5. júlí, frá kl. 14-17. Frítt fyrir 6 ára og yngri 1.000 kr. fyrir 7-12 ára 2.000 kr. fyrir 12 ára og eldri.

Endilega takið daginn frá til að koma og njóta góðra veitinga á friðsælum stað. Hlökkum til að sjá ykkur, Kvenfélagið Hjálpin.

LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax


VOGUE FYRIR HEIMILIÐ

I

I

I 533 3500

I VOGUE. IS


Íþrótta- og tómstundaskólinn er fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Skráning í skólann fer fram í gegnum kerfið Nóri en skráningu og leiðbeiningar er hægt að nálgast inn á thorsport.is Boðið er upp á fimm tveggja vikna námskeið frá kl.08:45 – 12:15 og 12:45 – 16:15. Þau börn sem dvelja hjá okkur allan daginn frá fría pössun í hádeginu. Einnig er boðið upp á gæslu á milli 07:45 – 08:45 Námskeið 2: 22.júní – 3.júlí Námskeið 3: 6.júlí – 17.júlí Námskeið 4: 20.júlí – 30.júlí. ATH frí 31.júlí Námskeið 5: 4.ágúst – 14.ágúst. ATH frí 3.ágúst

Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal

KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR · BJÓR · ÍS OG ÝMISLEGT FLEIRA GOLF - STRANDBLAK Lundsvollur

Allir velkomnir

að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Opið alla daga frá 11-21 • Sími : 897-0760


FORSETAHELGI FORSETAHELGI Á Á LAMB LAMB INN INN

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Nafli lambaheimsins

ALLIR Í GÍRINN FYRIR KOSNINGAR KL 19.00. Grænmetissúpa úr héraði Sjór og land Væn lambakóteletta úr Staðarbyggðafjalli og ofnsteikur þorskur Bláberja- og rabarbarapæ með Holtselshnossi

Þrír réttir á 5.900 og tveir á 4.900 Sigurður Ingi Friðleifsson verður með uppsteyt

KOMIÐ VIÐ Í RÓLEGU SÍÐDEGI Í SVEITINNI EFTIR FERÐ Á KJÖRSTAÐ Hlaðborð á Lamb Inn frá KL 16.00 til 21.00 TILBOÐ Á GISTINGU Tveggja manna herbergi í tvær nætur á 28.000 Þrjár nætur á 33.000

Pizzur, með lambapizzuna okkar í öndvegi Kartöflusalat og pikklað grænmeti úr sveitinni ….og fleira góðmeti.

2.500 fyrir fullorðna - 1.500 fyrir 8 – 14 ára. - Frítt fyrir 7 ára og yngri.

GUÐNAVAKA Á LAMB INN FRÁ KL. 22.00 Drykkir við allra hæfi

GÖNGUFERÐ MEÐ LEIÐSÖGN TIL HEIÐURS NÝKJÖRNUM FORSETA UM STAÐARBYGGÐAFJALL OG GARÐSÁRGLJÚFUR Lagt upp frá Lamb Inn KL 16. Gengið upp á Háuborg og þaðan gengið niður með Þverárgljúfrum Fordrykkur í Gamla bænum Öngulsstöðum og kvöldverður á Lamb Inn Rifósbleikja og rjómaterta

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Nafli lambheimsins

Verð 5.500 fyrir gönguferð með leiðsögn, fordrykk og kvöldverð www.lambinnrestraurant.is · lambinn@lambinn.is


BJÓÐUM UPP Á RÉTT DAGSINS VAL Á MILLI Fiskréttar, kjötréttar og grænmetisréttar ásamt meðlæti BRUNCH DISKUR safi +kaffi og kökusneið í boði alla daga

GLEÐISTUND 14.00 - 18.00

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 08.00 - 22.00

MATSEÐILL KEA KORTIÐ

Vígsla brúar yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár Miðvikudaginn 1. júlí kl. 18.00 hefst vígsluathöfn við nýju brúna yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár. Tilkynnt verður um niðurstöðu dómnefndar um val á nafni á brúna. Veitingar á austurbakkanum að vígslu lokinni. Karlakór Eyjafjarðar syngur.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is



VIÐTALIÐ

Reyndar er ég að rifna úr stolti

Hugsað til langrar framtíðar í nýju fiskiðjuveri Samherja á Dalvík Nýtt fiskiðjuver Samherja á Dalvík verður senn tekið formlega í notkun, fiskiðjuverið leysir af hólmi eldra hús þar sem Samherji hefur verið með fiskvinnslu til fjölda ára. Hið nýja fiskuiðjuver verður í allra fremstu röð fiskiðjuvera í heiminum fyrir hvítfisk. Tæknin er allsráðandi og sjálfvirknin og íslenskt hugvit áberandi. „Tilhlökkunin er mikil meðal starfsfólks og undanfarna mánuði hefur hún stigmagnast, hvenær vinnsla hefst í nýja húsinu og svo framvegis. Það hefur tekið mörg ár að hanna húsið, vinnsluna og alla starfsaðstöðu fólks. Hérna er ekki hugsað til morgundagsins, heldur til nokkuð langrar framtíðar. Tækni sem er ekki til í dag, verður hægt að innleiða hérna enda nægt pláss,“ segir Sigurður Jörgen Óskarsson vinnslustjóri Samherja á Dalvík. Fjallað var um nýja fiskiðjuverið í þættinum Að norðan á N4. Starfsfólkið skoðar í fyrsta sinn Heimsfaraldurinn hefur sett strik í reikninginn varðandi framkvæmdir. Það var því mikil eftirvænting meðal starfsfólks Samherja, þegar hægt var að koma saman, skoða nýjan vinnustað, spá og spekúlera í nýjum hátæknibúnaði og síðast en ekki síst að gleðjast saman í tilefni þess að slakað hefur verið á samskiptareglum vegna faraldursins. Bæjarbúar fylgjast vel með Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar skoðaði húsið með starfsfólkinu. Hún hafði að vísu

skoðað fiskiðjuverið á fyrri stigum framkvæmdanna. „Já, ég hef komið hérna áður, en það er ótrúlega gaman að skoða fiskiðjuverið með starfsfólkinu og sjá hvað þetta er stórkostlegt mannvirki og tækninýjungarnar eru svo að segja í hverju horni. Bæjarbúar hafa eðlilega fylgst vel með gangi mála og húsið fellur einstaklega vel inn í umhverfið. Samherji er stærsti einstaki vinnuveitandinn, fyrir utan sjálft sveitarfélagið. Hérna er mikill mannauður, enda hafa margir starfað hérna lengi. Þannig að Samherji skiptir okkur miklu máli,“ segir Katrín. Starfsfólkinu að þakka „Hérna inni eru ýmsar tæknilausnir sem hafa ekki verið notaðar til þessa í fiskvinnslu. Tæknin er mikil og allur aðbúnaður starfsfólks breytist mikið til hins betra. Tæknin hjálpar okkur að gera störfin líkamlega léttari og með þessu nýja fiskiðjuveri erum við komin með annan fótinn inn í fjórðu iðnbyltinguna. Ef við ættum að þakka einhverjum, þá er það þetta frábæra starfsfólk. Ég er gríðarlega stoltur á þessari stundu, reyndar er ég að rifna úr stolti,“ segir Sigurður Jörgen.

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 896 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík


Berum virðingu fyrir vatninu Nýtum það vel RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


Þráhyggja augans Persistence of vision

Arna Guðný Valsdóttir sýnir í Einkasafninu í Eyjaarðarsveit Sýningaropnun föstudaginn 26. júní kl. 16.00 - 19.00. Sýningin er opin laugardaginn 27. júní og sunnudaginn 28.júní frá 14 - 17.

Einkasafnið er verkefni myndlistamannsins Aðalsteins Þórssonar það er 10 km. sunnan Akureyrar og stendur við syðri aaeggjara þjóðvegs 822, Kristnesvegar. Vefsíða: https:///steini.art Verkefnið er styrkt af Myndlistasjóði.


EXTRA ÓDÝRT 20 COSTCO VÖRUR Á COSTCO VERÐI ALWAYS ULTRA NORMAL 56 STK

ARIEL COLOUR 3 IN 1 PODS 3X25 STK

ARIEL 3 IN 1 PODS 3X35 STK

DOVE BEAUTY CREAM BAR 4X100 G

FINISH POWERBALL ALL IN 1 2X100 STK

GARNIER MICELLAR WATER 2X700 ML

JOHN WEST

HEINZ BAKED BEANS 4X6 PK

JOHN WEST

TUNAC HUNKS IN OIL 8X200 G

PRINCES PURE

APPLE / ORANGE JUICE 24X200 ML

KIRKLAND

TUNA STEAK NO DRAIN 5X110 G

LENOR UNSTOPPABLES 570 G

KIRKLAND

DISHWASHER PACS 115 PK

TRIPLE SATIN WC PAPER 4PK X 10

KIRKLAND

ROLL KITCHEN TOWEL PAKKNING

PEPSI MAX CHERRY

PERFECTLY CLEAR BERRY/LEMON 24X500 ML

OLD JAMAICA

GINGER BEER 24X330 ML

DURAFLAME ARINKUBBAR 9X2.72 KG

DOVE BODY WASH 6X450 ML

24X330 ML

TANGO ORANGE

24

24X330 ML

Kemur með Costco til þín...

EXTRA: Mýrarvegi, 600 Akureyri • Hafnargata 51-55, 230 Reykjanesbæ

Opnar á Barónsstíg í ágúst


með Gesti Einari Jónassyni

Gestur Einar snýr aftur á skjáinn í sumar með vinsæla þætti sína, Hvíta máva.

Miðvikudagar kl. 20.30 Hefjum okkur til flugs 8. júlí.



Fljótandi laugar í fallegri austfirskri náttúru

25% AFSLÁTTUR

FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FYRIR HANDHAFA KEA KORTSINS

Vök Baths við Urriðavatn 5 km norður frá Egilsstöðum

vok-baths.is


Tónlistarbærinn Akureyri Opið daglega:

kl. 10-17 1. júní til 31. september / kl. 13-16 1. október til 31. maí

Allt árið

2020 Minjasafn ið Nonnahús á Akureyri Leikfanga h Davíðshús úsið Gamli bæ rinn Laufá 10% Afslá s ttur í sa

Eigandi korts :

fnbúð / 10 % Discoun t in the Mu seum Shop

Aðeins kr 2.200

Aðalstræti 58, Akureyri • Sími 462 4162 minjasafnid.is


HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR

Sumaropnun

Mánudaga - föstudaga kl 06:30-22:00 Laugardaga og sunnudaga kl 10:00-20:00

LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI

sími: 464 8140 | Hrafnagilshverfi

Brandarar og gátur 3


NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma

* Frí heimsending þegar verslað er fyrir 5000 kr eða meira * Ekkert mál að skila og skipta - 14 daga skilafrestur

Vindjakki

7.990 kr

Stærðir 18-24

Gallabuxur

7.490 kr

Stærðir 16-26

Kósý Buxur

6.990 kr

Stærðir 14-28

Vindjakki

7.990 kr

Stærðir 18-24

Regnjakki

11.990 kr Stærðir 18-24

Gallabuxur

7.990 kr

Stærðir 16-26


U

t

ppskrif

instagram.com/n4sjonvarp facebook.com/n4sjonvarp

GÓÐUM DEGI

Myndaalbúmið

garstaður Grettis Bjarg í Miðfirði, fæðin hægt að skoða r er Ásmundssonar. Þa m lágmyndum. ru fjó eð m ki er minnism Álfurinn Norður pönkaði kemu la r mælab nd vestra. Ha með í ævintý raferð u orðinu í nn er all m ta N4 kag ganum f í góðu skap . iá

Hvammsn Sjávarborg á Veitingastaðurin n er girnilegur, með in tanga. Ostabakk ói og fleiri kræsingum. st pe ðu er ag heim

Laugarbakki. Gar ðy Skrúðvangi, Kris rkjubændurnir í tín og Þorvaldu r. Hér er hægt að fá fersk jarðab er, tómata, gúrk ur og fleira. Nýir þættir af Uppskrift að góðum degi frá Norðurlandi vestra eru á mánudögum kl. 20.30. Sería 1 frá Norðurlandi eystra er endursýnd á sunnudögum kl. 20.30.


TÖKUM AÐ OKKUR KAUP OG SÖLU FYRIRTÆKJA Skráum fyrirtæki á söluskrá Áratuga reynsla á þessu sviði við greiningu ársreikninga, ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja og samskipti við fyrirtækjaskrá. Nánari upplýsingar veitir Hermann Brynjarsson, hermann@enor.is

Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is/vordusteinn


Á sveitabænum Skútustöðum í Mývatnssveit nýtum við mjólkina okkar í að búa til ís eftir eigin uppskriftum. Litla ísbúðin okkar verður opin frá 13-18 í allt sumar.

ÚÐUN Í FULLUM GANGI KÖNGULÆR, ROÐAMAUR, TRJÁMAÐKUR, FÍFLAR Á LÓÐUM, ALLAR ALMENNAR MEINDÝRAVARNIR S: 698 4787


NÁNARI UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR Í FERÐIR

www.sba.is eða í síma 5 500 717

LAU. 27. JÚNÍ

Jökulsárgljúfur og Húsavík

FIM. 2. JÚLÍ

Jökulsárgljúfur og Húsavík

LAU. 4. JÚLÍ

Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum

FIM. 9. JÚLÍ

Mývatnssveit – kvöldferð

LAU. 11. JÚLÍ

Jökulsárgljúfur og Húsavík

FIM. 16. JÚLÍ

Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum

LAU. 18. JÚLÍ

Askja og Drekagil

FIM. 23. JÚLÍ

Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö

SUN. 26. JÚLÍ

Fjörður – Brottför frá Akureyri og Grenivík

LAU. 1. ÁGÚST

Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö

FIM. 6. ÁGÚST

Jökulsárgljúfur og Húsavík

LAU. 8. ÁGÚST

Askja og Drekagil

LAU. 15. ÁGÚST

Jökulsárgljúfur og Húsavík

LAU. 22. ÁGÚST

Laugafell og Skagafjörður

LAU. 29. ÁGÚST

Jökulsárgljúfur – töfrar haustsins

LAU. 5. SEPT.

Mývatnssveit – töfrar haustsins


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR Teiknað í tilefni 75 ára afmæli ömmu sinnar

MÓEIÐUR LEA 5 ÁRA

Hvernig vilt þú hafa þína tertu ?

Munið að taka fram nafn og aldur.



HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Af hverju kemur mosi í grasflötina hjá okkur? Mosi er eitthvað sem að flestir garðaeigendur þurfa oftar en ekki að kljást við á vorin. Mosi er mjög harðgerð planta sem vex allt árið meðan hún fær dagsbirtu og raka.

HELSTU ÁSTÆÐUR FYRIR MOSA Í GARÐFLÖTUM Mosi vex einna helst þar sem jarðvegur er illa framræstur, loftlaus og súr þ.e.a.s þar sem vatnsinnihald jarðvegs er mikið og súrefni lítið. Þar sem skuggasvæði garðsins eru mikil vegna stórra trjáa og þétts trjágróðurs eru mun meiri líkur á að þar myndist mosi. Mikill skuggi á grasflatir veldur grasinu vanþrifum m.a. vegna lægri hita og minni birtu. Besta ráðið til að koma í veg fyrir að mosi vaxi í garðinum, er að koma í veg fyrir að þessar aðstæður myndist, raki, skuggi og súr áburðarsnauður jarðvegur. Eða hirða garðinn eins og golfvöll!

GARÐURINN MINN HEIÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR er sveitastelpa og garðyrkjunemi sem heldur úti facebook síðunni „Garðurinn minn” þar sem hún deilir góðum ráðum og því sem á daga hennar drífur í garðinum.

GARÐURINN MINN

HVAÐ GETUM VIÐ GERT? Það eru ýmsar aðferðir notaðar í baráttu við mosa. Best er auðvitað að nýta garðinn í leik og upplagt að spila fótbolta og aðra leiki. Svo eru róttækari aðferðir sem sem gott er að gera á vorin. Mosatætari hreinsar upp mosa og þannig er hægt að fjarlægja hann. Einnig er hægt að nota sérstakan mosaeyði og dreifa honum yfir þar sem mosi er mestur. Þetta er sérstök blanda

sem inniheldur járnsúlfat og köfnunarefni. Járnsúlfat og köfnunarefni svíða mosa á mjög stuttum tíma og til að fá sem bestan árangur þarf grasflötin að vera vel rök. Þegar grasið fær köfnunarefni tekur það vaxtarkipp og er því ekki þörf á að bera annan áburð á fyrr en eftir 3-4 vikur. Eftir þann tíma ætti grasið að hafa yfirhöndina og flötin orðin slétt og græn.


TAX FREE

*

af öllum vörum

Einnig

Fimmtudaginn 25. júní

TAX FREE

Föstudag til laugardags

af öllum sumarblómum og garðplöntum

*Gildir ekki af vörum í timbursölu, Weber grillum, tilboðsvörum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“ Tax free tilboð jafngildir 19,35% afslætti af almennum vörum. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.


GOTTERI.IS

KJÚKLINGABORGARI „Þessi kjúklingaborgari er svo góður að ég hef ekki getað

hætt að hugsa um hann síðan við vinkonurnar vorum í húsmæðraorlofi á dögunum í Húsafelli. Það er hún Þórunn vinkona sem á heiðurinn af þessari uppskrift og hafa þau fjölskyldan margoft útbúið þessa dásemd.“ segir Berglind INNIHALD: 4 litlar kjúklingabringur 4 hamborgarabrauð 2 egg Hveiti til að velta upp úr Brauðraspur til að velta upp úr Þunnt skorið rauðkál Rifinn cheddar ostur Kóríander 8 msk. majónes ½ lime (safi og börkur) 1 hvítlauksrif 2 msk. smátt saxað jalapeno úr krukku

Berglind Hreiðarsdóttir, matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotterí.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.

Salt, pipar og kjúklingakrydd Franskar/annað meðlæti AÐFERÐ: 1. Hitið ofninn í 180° 2. Setjið eina kjúklingabringu í senn í poka og merjið niður með buffhamri/öðru til að þynna og stækka bringuna. 3. Pískið eggin og kryddið brauðraspinn eftir smekk. 4. Veltið hverri bringu síðan fyrst upp úr hveiti, þá eggi og að lokum raspi og bakið í ofni í um 30 mínútur á meðan annað er útbúið. Munið eftir að bæta frönskum kartöflum í ofninn ef þið eruð með slíkt meðlæti. 5. Skerið rauðkálið niður og takið til ost og kóríander ásamt brauðum. 6. Útbúið jalapeno majónes með því að blanda saman majónesi, lime, smátt söxuðu jalapeno, rifnu hvítlauksrifi og kryddið til með salti og pipar. 7. Setjið síðan vel af majónesi á hvern borgara og það meðlæti sem ykkur þykir gott.


Komdu með í ævintýraferð í Drangey, náttúruperlu Skagafjarðar - Nýtt fyrir hópa, ferðir í Málmey með siglingu undir Þórðarhöfða

Hlökkum til að sjá þig í sumar! Drangey jarferðir . S: 821 0090 . drangey@drangey.net . www.drangey.net


Forsetakosningar laugardaginn 27. júní 2020 Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey. Akureyrarbæ verður skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir fer eftir búsetu og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa. Kjörfundur hefst á Akureyri, í Hrísey og í Grímsey kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en klukkan 22:00. Kjósendur í Hrísey og Grímsey athugið að kjörstað kann að verða lokað fyrr að uppfylltum skilyrðum 89. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis, sbr. 3. mgr. 6. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og kjör forseta Íslands. Þeir eru því hvattir til að mæta á kjörstað fyrir kl. 17:00. Kjörstaðir í Hrísey og Grímsey verða þó að lágmarki opnir til kl. 17:30 nema allir á kjörskrá hafi kosið fyrir þann tíma. Á kjördag hefur kjörstjórn aðsetur á bókasafni VMA. Netfang kjörstjórnar er kjorstjorn@akureyri.is og á kjördag er sími kjörstjórnar 464-0350 og faxnúmer 464-0351. Kjörskrá liggur frammi frá 17. júní 2020 og miðast hún við skráð lögheimili kjósenda hjá Þjóðskrá Íslands þann 6. júní 2020. Kjósendum er frjálst að skoða kjörskrána og mun hún liggja frammi í þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, Akureyri, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í Búðinni í Grímsey til og með 26. júní 2020 á venjulegum afgreiðslutíma. Þá er kjörskrána einnig að finna á veffanginu: www.kosning.is Kjósendum ber að sýna persónuskilríki með mynd á kjörstað. Þá eru kjósendur beðnir um að gæta að smitvörnum, handspritt verður við innganga á kjörstað og öllum kjósendum gert að spritta hendur áður en farið er inn í kjördeildir. Kjörstjórn Akureyrarbæjar, Helga Eymundsdóttir Jón Stefán Hjaltalín Júlí Ósk Antonsdóttir


Inngangur Kjördeild 5-10

Inngangur Kjördeild 1-4

Kjörstaður á Akureyri: Verkmenntaskólinn á Akureyri. Hringteigi 2 Kjörstaður í Hrísey: Hríseyjarskóli Kjörstaður í Grímsey: Félagsheimilið Múli


Forsetakosningar 27. júní 2020 Inngangur í kjördeildir 1–4 er á vesturhlið VMA 1. kjördeild

2. kjördeild

3. kjördeild

4. kjördeild

5. kjördeild

Erlendis Ótilgreint Aðalstræti Akurgerði Akursíða Arnarsíða Austurbrú Austurbyggð Álfabyggð Ásabyggð Ásatún Áshlíð Ásvegur Bakkahlíð Bakkasíða Barðstún Barmahlíð Barrlundur Baugatún Beykilundur Birkilundur Bjarkarlundur Bjarkarstígur Bjarmastígur Bogasíða Borgargil Borgarhlíð Borgarsíða

Brattahlíð Brálundur Brekatún Brekkugata Brekkusíða Búðarfjara Búðasíða Byggðavegur Bæjarsíða Daggarlundur Dalsgerði Davíðshagi Drangshlíð Drekagil Duggufjara Dvergagil Eiðsvallagata Eikarlundur Einholt Einilundur Ekrusíða Elísabetarhagi Engimýri Espilundur

Eyrarlandsvegur Eyrarvegur Fagrasíða Fannagil Fjólugata Flatasíða Flögusíða Fornagil Fossagil Fossatún Fróðasund Furulundur Geirþrúðarhagi Geislagata Geislatún Gilsbakkavegur Glerárgata Goðabyggð Gránufélagsgata Grenilundur Grenivellir Grundargata Grundargerði Grænagata Grænamýri Hafnarstræti Halldóruhagi Hamarstígur Hamragerði Háagerði Háhlíð Háilundur

Hamratún Heiðarlundur Heiðartún Helgamagrastræti Hindarlundur Hjallalundur Hjallatún Hjarðarlundur Hlíðargata Hlíðarlundur Hofsbót Holtagata Holtateigur Hólabraut Hólatún Hólmatún Hólsgerði Hrafnabjörg Hrafnagilsstræti Hraungerði Hraunholt Hringteigur Hrísalundur Hríseyjargata Huldugil

Hvammshlíð Hvannavellir Höfðahlíð Hörpulundur Jaðarsíða Jaðarstún Jörvabyggð Kambagerði Kambsmýri Kaupvangsstræti Keilusíða Kiðagil Kjalarsíða Kjarnagata Kjarrlundur Klapparstígur Kleifargerði Klettaborg Klettagerði Klettastígur Klettatún Kolgerði Kotárgerði Krabbastígur


Kjörskrá miðast við skráð heimili hjá Þjóðskrá Íslands 6. júní 2020 Inngangur í kjördeildir 5–10 er á norðurhlið VMA 6. kjördeild

7. kjördeild

8. kjördeild

9. kjördeild

10. kjördeild

Kringlumýri Kristjánshagi Krókeyrarnöf Kvistagerði Langahlíð Langamýri Langholt Laugargata Laxagata Lerkilundur Lindasíða Litlahlíð Ljómatún Lundargata Lyngholt Lækjargata Lækjartún Lögbergsgata Margrétarhagi Matthíasarhagi Mánahlíð Melasíða Melateigur Melgerðisás Merkigil Miðholt Miðteigur Mosateigur

Móasíða Munkaþverárstræti Múlasíða Mýrartún Mýrarvegur Möðrusíða Möðruvallastræti Naustafjara Nonnahagi Norðurbyggð Norðurgata Núpasíða Oddagata Oddeyrargata Pílutún Rauðamýri Ráðhústorg Ránargata Reykjasíða Reynilundur Reynivellir Rimasíða Seljahlíð

Skarðshlíð Skálagerði Skálateigur Skálatún Skessugil Skipagata Skottugil Skólastígur Skriðugil Skuggagil Skútagil Smárahlíð Sniðgata Snægil Sokkatún Sólvellir Sómatún

Spítalavegur Sporatún Spónsgerði Stafholt Stallatún Stapasíða Steinahlíð Stekkjargerði Stekkjartún Stóragerði Stórholt Strandgata Suðurbyggð Sunnuhlíð Tjarnarlundur Tjarnartún Tónatröð Tröllagil Tungusíða Undirhlíð Urðargil

Vaðlatún Valagil Vallargerði Vallartún Vanabyggð Vesturgil Vestursíða Viðjulundur Víðilundur Víðimýri Víðivellir Víkurgil Vættagil Vörðugil Vörðutún Þingvallastræti Þórunnarstræti Þrastarlundur Þrumutún Þverholt Ægisgata Hús – utan gatna

11. kjördeild Hrísey, Hríseyjarskóli

12. kjördeild Grímsey, félagsheimilið Múli

Kjörstjórn Akureyrarbæjar, Helga Eymundsdóttir Jón Stefán Hjaltalín Júlí Ósk Antonsdóttir


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

MEÐVITUNDARNÆRING

Núvitund

• Gera það sem þú elskar • Hugleiðsla / Yoga nidra • Hreyfing • Þakklæti • Njóta náttúrunnar með þínum hætti • Samvera með þeim sem næra þig • Finna það jákvæða í umhverfi þínu

Það kannast líklega margir við það að vera einhversstaðar líkamlega en á einhverjum allt öðrum stað andlega, missa af því sem um er að vera og ná ekki að njóta. Hvernig ætli sé hægt að njóta og vera meira til staðar í dags daglegu lífi? Að lifa í núinu er að vera meðvitaður um sjálfan sig og umhverfi sitt, vera til staðar og leyfa sér að upplifa lífið eins og það er, leyfa sér að upplifa sjálfa/n sig eins og maður er, leyfa sér að upplifa allar þær tilfinningar og allar þær hugsanir sem fljúga um án þess að dæma eða bæla þær niður. Ætli þakklæti geti hjálpað okkur að lifa í núvitund? Það er mikill hraði í samfélaginu, við virðumst oft ekki vita hvað við heitum lengur. Ef við hægjum aðeins á, horfum í kringum okkur, tökum eftir, veitum aðstæðum og öðru fólki athygli, jafnvel okkur sjálfum, - getum við þá mögulega upplifað eitthvað nýtt innra með okkur? Tökum engu sem sjálfsögðu, lítum í kringum okkur. Það er alltaf eitthvað til að vera þakklát/ur fyrir. Hvað ert þú þakklát/ur fyrir í þínu lífi í dag?

SÓLVEIG HELGADÓTTIR ACC markþjálfi

SÓL MARKÞJÁLFUN


TENERIFE Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

AEY

Verð frá kr.

119.138

18. OKTÓBER Í 10 NÆTUR

Verð frá kr.

139.680

Verð frá kr.

108.835

12. NÓVEMBER Í 11 NÆTUR

Verð frá kr.

129.075

VERÐ MEÐ 20.000 KR. BÓKUNARAFSLÆTTI

EDINBORG BEINT FLUG 29. OKTÓBER Í 3 NÆTUR

461 1099

.

Verð frá kr.

133.995

akureyri@heimsferdir.is

AEY


Ný sería af ‘Uppskrift að góðum degi’ er komin af stað. Í þessari seríu ferðumst við um allt Norðurland vestra í fjórum þáttum. Í fyrsta þætti hefst ferðin á Borðeyri, þaðan á Reyki, Laugarbakka, inn að Bjargi í Miðfirði og svo sem leið liggur útfyrir Vatnsnesið. Hér eru tillögur að áningarstöðum á leiðinni.

BORGARVIRKI Borgarvirki er í raun náttúrulegur gosstapi, en þar rís tignarlegt stuðlaberg í 10-15 metra háan hring. Opið inn í þessa stuðlaborg er hlaðið grjóti, þannig að aðeins er hægt að komast inn um lítið hlið. Talið er að staðurinn hafi verið notaður til hernaðar á öldum áður, en þær tilgátur hafa ekki verið staðfestar. Þegar gengið er upp á klettana norðan við stuðlaborgina blasir við stórbrotið útsýni yfir Húnafjörð og sveitirnar í kring. Þar er útsýnisskífa fyrir þá sem eru forvitnir um nöfn þess sem fyrir bregður. HVÍTSERKUR

HVÍTSERKUR Tignarlegur klettur rís upp úr hafinu við austurströnd Vatnsnessins. Þessi klettur heitir Hvítserkur og er 15 metra hár. Mikið er um fuglalíf við klettinn, en hvítu skellurnar á honum eru fugladrit. Form Hvítserks er sérkennilegt, en þar mætti helst ímynda sér að risavaxinn tröllkarl sé að rísa upp úr hafinu, aðeins höfuðið og augun tvö komin upp fyrir vatnsborðið. Þegar það er fjara stendur kletturinn ekki í sjó, heldur á svörtum sandi og þá er hægt að ganga nær honum heldur á flóði.

ppskrif AÐ

t

U

FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Uppskrift að góðum degi: Hringurinn um Vatnsnesið

GÓÐUM DEGI

GEITAFELL

GEITAFELL Geitafell er veitingastaður með sjávarrétti, staðsettur ofarlega á vesturströnd Vatnsnessins. Húsin eru svört og einkennist staðurinn vafalítið af gömlum súrheysturni sem búið er að umturna og nú minnir hann helst á risavaxinn hrók af taflborði. Í þessum turni er hægt að skoða safn um Manchester United, en annar eigenda staðarins, Róbert Jack, er hálf skoskur og mikil ást er á Rauðu djöflunum frá Manchesterborg í fjölskyldunni.

Hægt er að horfa á þættina ‘Uppskrift að góðum degi’ á www.n4.is og á facebook síðunni N4Sjonvarp


Hafsjór af fróðleik um perlur Íslands • Uppl. um 3.000 staði • Uppl. um 1.000 menn verur og vætti • Vegakort • Þéttbýliskort • Þjóðsögur • Ítarlegur hálendiskafli • 24 síðna kortabók • Vegahandbókar App • Hljóðbók með þjóðsögum • Hljóðbók með þjóðlögum o.fl. o.fl. FULLT VERÐ

4.9901.000 kr. afsláttur ef þú kemur með gömlu bókina.

1. SÆTI

Bara í bókaverslunum.

Stöðug uppfærsla í 47 ár Vegahandbókin • Sundaborg 7 • Sími 893 1091


mynd: Lusitana (CC By-sa 3.0)

+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSN Í NÆSTA BLAÐI

HERMA

KÖLSKI

SORGBITIN

TVEIR EINS

SVIK

STJAKA

ÚRSKURÐUR

FANGELSI

MISSIR

AÐRAKSTUR

FJÖLDI

BOTNFALL

FRÁ

SAMTÖK

HEGÐA

HARMA

ÓVISS HLJÓÐFÆRI

TUNNU

VITUR

INNAN

HJARA

BORÐFLASKA

FÓTÞURKA

ANSA

RISSA

PAR

ÞRÁ

FÍFLAST

VARFÆRINN

GAMALL

HLUTA

GETI

BOLMAGN

SKÓLI

TULDUR

SNÍKILL

LÍKUM

UMSÖGN

FUGL SPILASORT

RÚN

TVEIR EINS

STILLAST

ÞÓFI

HRYSSA

FLYTJA

AMAST VIÐ

VÆTTA

BROTT

SÍÐASTI DAGUR

BULLA

HYGGJA

JURT

VIÐTÆKI

ÞUNGI

KVABB

ÓP

MAS

OFAN

DANS

LITLAUS

MIÐI

HÁVAXINN

AÐ BAKI

GLJÁI

ÁRSVERK

HANDA

DRYKKUR

ÁTT

TITILL

VAFI

GYLTU

TEINAR

TÆPLEGA

6

FAG

VIÐLAG

POT

LÆRIR

ÍÞRÓTTAFÉLAG

STERTUR

TVEIR

TRÉ

BÝLI

Í MIÐJU

KVK NAFN

ELDIVIÐUR

SPREIA

MEN

HUGSÆIS

KROSSGÁTA


FLUGDAGUR FLUGSAFNS ÍSLANDS Laugardaginn 27. júní kl. 13-16 á Akureyrarflugvelli Gengið inn á svæðið við aðalinngang safnsins Aðgangseyrir 1.000 kr. fyrir 13 ára og eldri Flugsýning Flugmódel Flughermir Kynning á flugnámi Opnun sérsýningar um Cargolux Veitingar seldar á staðnum


VIÐTALIÐ

Dúxinn með 10,0 í meðaleinkun Að fá 10 í meðaleinkunn á stúdentsprófi úr framhaldsskóla er nánast einsdæmi hér á landi. Að baki liggur mikill námsáhugi, metnaður, skipulag og gáfur. Þorri Þórarinsson er 19 ára gamall nýstúdent sem útskrifaðist í byrjun júní með prýðiseinkunnina 10,0 af náttúrufræðibraut frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Þorri, sem var gestur Ásthildar í Föstudagsþætti N4, segist ekki alltaf hafa haft þetta að markmiði heldur hafi metnaðurinn sprottið upp þegar hann kláraði fyrstu önnina sína í FNV, með 10 í einkunn úr öllum fögum, og í kjölfarið fór hann að vinna hörðum höndum að því að halda henni. „Þegar maður hefur gaman að hlutunum þá er náttúrulega mjög létt að læra og ef maður er með virkilega góða námstækni þá er hægt að læra nánast hvað sem er. “ segir Þorri sem segist líka hafa reynt að mæta á alla helstu viðburði skólans og verið duglegur að vera með vinum sínum enda skipti það máli þó mestur tíminn hafi farið í námið og bætir við “en það var þess virði.” Þorri segir það gríðarmikilvægt að halda góðri svefnrútínu eða „svefndagskrá” eins og hann orðar það. „Það er besta ráð sem ég get gefið öðrum krökkum með svipuð markmið. Ég reyndi

að fara að sofa öll kvöld klukkan ellefu og vakna alltaf í kringum sjö”. Þorri ætlar ekki að staldra lengi við heima í sveitinni í Keldudal í Skagafirði eftir þennan árangur heldur ætlar hann strax í næsta verkefni sem er lífefna og sameindalíffræði við Háskóla Íslands. „Það hefur verið planið hjá mér í mörg ár að fara á raungreinasvið Háskólans en hugmyndin að fara í þetta nám nákvæmlega, spratt upp í 9. eða 10.bekk í grunnskóla”. Þorri ætlar ekki að setja markið á tíur í Háskólanum því hann telur það heldur óraunhæft, „en ég ætla að sjálfsögðu að reyna mitt besta eins og venjan hefur verið“ segir dúxinn Þorri Þórarinsson að lokum.


Þorri ætlar ekki að setja markið á tíur í Háskólanum því hann telur það heldur óraunhæft.

Góð ráð frá 19 ára DÚX • Góð svefnrútína • Ef þú ætlar að ná árangri í einhverju þá er mikilvægt að vera með góða svefnrútínu og sofa vel. • Spyrja kennarann • Kennarinn gerir prófin og veit best. Ekki vera hrædd/ur við að spyrja og hlusta. • Finndu áhugann í öllum greinum • Það er alltaf eitthvað í hverju fagi sem hægt er að finna að hentar þér. Finndu það og notaðu það til að halda metnaðinum.

Þorri mætti með prófskírteinið einstaka í Föstudagsþáttinn á N4

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Ásthildur Ómarsdóttir // asthildur@n4.is




MINJASAFNIÐ Á BUSTARFELLI OG KAFFIHÚSIÐ HJÁLEIGAN Einstakt safn í einum fegursta torfbæ landsins. Eftir safnaferðina er notalegt að setjast niður í Hjáleigunni og fá sér kaffi og ljúffenga köku í friðsælu umhverfi sveitasælunnar. Opið daglega 1. júní - 20. september frá kl 10.00 - 17.00

Hlökkum til að sjá ykkur!


Fylgist með okkur: ístex-lopi

Ný íslensk Lopa ullarteppi Fáanleg á Lopidraumur.is Frí heimsending innanlands


Við hjálpum þér að passa upp á þau sem treysta á þig Nánar á vís.is

Þegar þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu hjá okkur styður þú gott málefni í leiðinni.


• FÓTBOLTAMINIGOLF • FJÖLSKYLDUPARADÍS • STÓRT LEIKSVÆÐI FYRIR BÖRNIN • EINSTAKT ÚTSÝNI • VEIÐI


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ AF LANDVÖRSLU Landvarðarstarfið er forvitnilegt. Við hittum fjóra landverði og kynnumst í leiðinni vinnusvæði þeirra í Vatnajökulsþjóðgarði.

20.30 ÞEGAR

24.06

Hvað tekur við þegar að þú lendir í einhvejru sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri.

20.00 AÐ AUSTAN Við höldum á slóðir franskra sjómanna á Fáskrúðsfirði, kíkjum á blómadag á Dyngju og fræðumst um ferðaþjónustuna á Mjóeyri.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

25.06

FÖS

26.06

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er gestur Karls Eskils Pálssonar í þessum þætti.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Föstudagsþátturinn ber keim af fótboltamótum fyrir unga sem aldna og forsetakosningum. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Vandræðaskáldin Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafs koma okkur hér í rétta gírinn fyrir helgina.

20.00 VAKNAÐU - HLAÐVARP

LAU

Vaknaðu er hlaðvarp sem einnig er tekið upp fyrir sjónvarp. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir og Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir.

27.06

Í þessum þætti ræða Ásthildur og Stefanía við skipuleggjanda Black Lives Matter viðburðarins á Ráðhústorgi á Akureyri, Helgu Margréti Jóhannesdóttur, aktívista og mikinn jafnréttissinna.

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

SUN

28.06

Rifjum upp góða daga á Norðurland eystra frá árinu 2018. Mælum með að horfa á þættina til þess að fá hugmyndir fyrir ferðalög sumarsins.

EITT & ANNAÐ

ppskrif AÐ

t

U

Gullni söguhringurinn, Giljaböðin á Húsafelli, Klifurfell í Grundarfirði og bæjarlistamaður Akraness, Tinna Royal. Umsjón: Hlédís Sveinsdóttir.

GÓÐUM DEGI

ÞRI

30.06

Kynnumst lífinu í Grímsey, fáum okkur pylsu í pylsuvagninum og fræðumst um gula vitann með Bjarna vitaverði.

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

29.06

20.30 EITT OG ANNAÐ ÚR GRÍMSEY

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Annar þáttur af fjórum. Við ferðumst frá Laugarbakka, Víðidal, Vatnsdal, skoðum Þrístapa og ljúkum deginum á Blönduósi.

20.00 AÐ NORÐAN Bókaútgáfan Skriða á Hvammstanga, Hótel Laugarbakki, Laugarbakki Guesthouse og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.

20.30 BAKVIÐ TJÖLDIN Skyggnumst á bakvið tjöldin hjá Leikfélagi Dalvíkur. Eyðum kvöldinu í Ungó með ýmsum góðum gestum sem rifja upp góða tíma á fjölunum.



MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 ÉG UM MIG - AUKAEFNI Ég um mig eru þættir um ungt fólk, gerðir af ungu fólki. Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson sjá um þættina.

20.30 ÞEGAR

01.07

Hvað tekur við þegar að þú lendir í einhvejru sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri.

20.00 AÐ AUSTAN Veitingastaðurinn L´Abri á Fáskrúðsfirði, Gönguvika, sumarið á Hótel Héraði og heimasmíðað Mótorþríhjól.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

02.07

FÖS

03.07

Í Landsbyggðum er kastljósinu beint að áhugaverðum samfélagsmálum, með áherslu á sjónarmið landsbyggðanna. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

FÖSTUDAGS FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Menning, dægurmál og meira til - og alltaf er stutt í brosið. Fáum tónlistaratriði frá ungu Skagfirðingunum Hauki Sindra Karlssyni og Atla Degi Stefánssyni, en þeir gefa út tónlist undir nafninu 'Azpect'. Þeir gefa út nýtt lag 1. júlí og við fáum að heyra það í þættinum.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

04.07

16.00 AÐ VESTAN 16.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

18.30 ÞEGAR 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 BAKVIÐ TJÖLDIN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

SUN

05.07

MÁN

06.07

18.00 ÉG UM MIG

Rifjum upp góða daga á Norðurland eystra frá 2018. Mælum með að horfa á þættina til þess að fá hugmyndir fyrir ferðalag sumarsins.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ FRÁ NORÐURLANDI Bláu bekkirnir á Hofsósi, Safnasafnið á Svalbarðsströnd, Sýndarveruleikasafnið á Sauðárkróki og Grímsey.

20.00 AÐ VESTAN Gullni söguhringurinn, Giljaböðin á Húsafelli, Klifurfell í Grundarfirði og bæjarlistamaður Akraness, Tinna Royal. Umsjón: Hlédís Sveinsdóttir.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Annar þáttur af fjórum. Við ferðumst frá Laugarbakka, Víðidal, Vatnsdal, skoðum Þrístapa og ljúkum deginum á Blönduósi.

ÞRI

07.07

20.00 AÐ NORÐAN Bókaútgáfan Skriða á Hvammstanga, Hótel Laugarbakki, Laugarbakki Guesthouse og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.

20.30 AFTUR HEIM Kynnumst ungu fólki sem hefur flutt aftur heim með börn, maka, menntun eða dýrmæta reynslu.


Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


29.06

20.30

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

Hvernig er fullkominn dagur á Norðurland vestra? Í öðrum þætti af fjórum ferðumst við frá Laugarbakka, um Víðidal, skoðum Kolugljúfur, heimsækjum sögustaðinn Þrístapa og Vatnsdalinn. Sjáum Blönduós í nýju ljósi sem áningarstað, borðum ferskan mat úr héraði og ljúkum deginum við sólarlag yfir Húnaflóa.

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

ppskrif

t

MÁN

U

Mánudagur 29. júní:

GÓÐUM DEGI

Náttúrufegurð, menning, saga, afþreying, gómsætur matur og margt fleira.

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Umsjón: Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir

VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

www.n4.is

412 4400


Betri árangur með

JOSILAC íblöndunarefni

Finn mikinn mun á lystugleika á þeim rúllum sem hafa Josilac Classic. Reynir Sverrir Sverrisson Bringu

Mjög gott að vinna með efnið og með því að setja Josiferm í síðustu vagnana hitnar ekkert í stæðunni. Unnsteinn Jóhannsson Laxárholti

Eykur fóðurgæði - Betri inntaka - Meiri meltanleiki Heilbrigðari kýr - Betri afkoma Gunnbjarnarholti, 804 Selfossi Sími 480 5600

Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum Sími 480 5610


Þriðjudagur 30. júní:

ÞRI

AÐ NORÐAN

30.06

20.30

AÐ NORÐAN

Förum á Hvammstanga og njótum gestrisni kattarins og ritstjórans Skriðu í Holti. Hún og talsmaður hennar, Birta Þórhallsdóttir, reka Menningarsetrið Holt og bókaútgáfuna Skriðu. Birta er aðflutt frá Reykjavík, en hún féll fyrir nándinni við hafið og kyrrðinni á Hvammstanga. Heimsækjum Hótel Laugarbakka og spjöllum við hjónin Örn Arnarson og Hildi Ýr Arnarsdóttir, en þau reka hótelið og veitingastaðinn Bakka sem hefur getið sér gott orð. Spjöllum við Benjamín Kristinsson á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum.

Fimmtudagur 02. júlí:

FIM

02.07

20.30

AÐ AUSTAN

Gæðum okkur á kræsingum veitingastaðarins L´Abri í gamla franska spítalanum á Fáskrúðsfiðri.

AÐ AUSTAN

Þaðan höldum við Eskifjörð til þess að fræðast um Gönguvikuna verður stærri og fjölmennari með hverju ári. Við förum yfir sumarið sem er framundan á Hótel Héraði ásamt því að smakka hreindýraborgarann þeirra sem slegið hefur í gegn! Að lokum kíkjum við á mótorþríhjól sem hefur verið í smíðum síðustu mánuði í bílskúr á Egilsstöðum.

Námskeið í Nökkva Siglingar og sjósport Hefst 15. júní. Gleði og fjör við sjóinn fyrir krakka, 8-15 ára í sumar. Skráning á Nora iba.felog.is eða nokkvi.iba.is Nánari upplýsingar nokkvi.iba.is, siglingaklubburinn@gmail.com og í síma 694-7509.


MIKIÐ ÚRVAL AF Osprey Bakpokum

Daylite 13. lítra grænn kr. 10.995.-

Daylite 13. lítra rauður kr. 10.995.-

Kyte 36. lítra blár kr. 28.995.-

Talon 22. lítra kr. 21.995.-

Transporter 40. lítra kr. 21.995.-

Transporter 95. lítra kr. 27.995.-

Tempest 30. lítra kr. 23.995.-

Kestrel 38. lítra kr. 28.995.-

Mutant 38. lítra kr. 26.995.-

Transporter 130. lítra kr. 30.995.-

Transporter 65. lítra kr. 24.995.-

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 1. júlí 12-17 Fimmtudaginn 2. júlí kl. 12-17

Rauði krossinn www.redcross.is

GÖNGUGARPAR!

N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.

Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is

412 4402


GÖNGUDEILD SÁÁ ER OPIN Í SUMAR Hægt er að panta í síma 824-7609 Þeir sem koma langt að geta fengið viðtöl í fjarþjónustu.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Herði Oddfríðarsyni dagskrárstjóra SÁÁ á Akureyri í síma 824 7635 eða í netpósti hordur@saa.is.

Hofsbót 4, 2.hæð. húsnæði SÁÁ á Akureyri | Sími: 462 7611


24.jún - 30.jún

SAMbio.is

L

16

12

L

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

AKUREYRI

12

L

L

12

12

L

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


NÝTT Í BÍÓ L

L

ÍSL TAL mið-fös 18:00 lau og sun 14:00, 16:00 og 18:00 Mán og þri 18:00

ENS TAL lau og sun 14:00 og 16:00

12 sun - þri 20:00

9

mið- fös 20:00 Sun-þri 20:00

9 mið - fös 18:00

9 mið-fös 20:00 lau-þri 18:00


Fös 26. júní

Tónleikar kl. 21:00

Hundur í óskilum Lau 27. júní

Tónleikar kl. 21:00

Fös 3. júlí Lau 4. júlí

Tónleikar kl. 20:30

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.