BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4fjolmidill
N4sjonvarp
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI: FLJÓTSDALSHRINGURINN
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
N4 safnið
14. tbl 19. árg 07.07.2021 - 20.07.2021 n4@n4.is
VIÐTAL: MATHÚS MILLI FJÖRU OG FJALLA
SJÓNVARPIÐ: NÝ SERÍA AF AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
TILVERAN: ÓMISSANDI Í ÚTILEGUNA
SUDOKU
ÚTSALA
30%
ÚTSALA
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
UMBRIA tungusófi XL
CLEVELAND hornsófi
181.993 kr. 259.990 kr.
159.992 kr. 199.990 kr.
ÚTSALA
ÚTSALA
20%
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
BRIGHTON Borðstofustóll
MADISON Hægindastóll. 39.992 kr. 49.990 kr.
ÚTSALA
25%
13.592 kr. 16.990 kr.
ÚTSALA
20%
ÚTSALA
40%
AFSLÁTTUR AF SETTUM 3+2,5+1 eða 3-1-1 eða 2,5+1+1
AFSLÁTTUR
LUTON Borðstofustóll
14.392 kr. 17.990 kr.
AFSLÁTTUR
EDE 3ja og 2,5 sæta sófar og hægindastóll í koníaksbrúnu áklæði. Fætur úr bogadregnu, svörtu járni. Glæsileg, tímalaus hönnun.
Verðdæmi 2,5+1+1 307.479 kr. 409.940 kr.
MODENA Barstóll 19.794 kr. 32.990 kr.
ÚTSALA
20%
ÚTSALA
ÚTSALA
50%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
RICHMOND Skenkur
83.993 kr. 119.990 kr.
TIMEOUT hægindastóll og skammel
Hægindastóll
Skammel
263.992 kr. 329.990 kr.
63.992 kr. 79.990 kr.
MIRAMAS Glerskápur/svart birki 84.995 kr. 169.990 kr.
Húsgögn og smávorur í garðinn og sumarbústaðinn – mikið úrval og gott verð! ASHFIELD OG STOCKHOLM línurnar frá Brafab eru með álgrind og sérlega endingargóðu fléttuefni. Fyrsta flokks svampur í sessum og bakpullum og með endingargóðu Olefin áklæði. ASHFIELD 3ja sæta sófi Stærð: 186 x 82 x 93 cm 112.590 kr. 149.990 kr.
ÚTSALA
31%
BERMUDA Garðhúsgagnasett. Heildarverð:
ÚTSALA
25%
AFSLÁTTUR
109.990 kr. 159.990 kr. ASHFIELD Stillanlegur hægindastóll Stærð: 74 x 74 x 102 cm 54.990 kr. 72.990 kr.
ÚTSALA
BALI Garðhúsgagnasett. Hornsófi og borð. Heildarverð: 89.990 kr. 139.990 kr.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
36%
AFSLÁTTUR
ÚTSALA
25% AFSLÁTTUR
25% AFSLÁTTUR
ASHFIELD Sófaborð með reyklituðu gleri Stærð: 80 x 80 x 69 cm 37.590 kr. 49.990 kr.
AFSLÁTTUR
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
ÚTSALA
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstikað verð sýnir fullt verð.
LOKAVIKAN – LÝKUR UM HELGINA
Allt að
F
N
VE
ÚTSALA
www.husgagnahollin.is
U
SUMAR
VERSL
50% afsláttur
ÚTSALA
32% FRIDAY Rúmgóður hornsófi í vönduðu, dökkgráu Bari áklæði. Með breiðan arm sem er sléttur að ofan og hentar mjög vel undir t.d. armborð eða bakka. Sethæðin er um 47 cm. Góður sófi á frábæru tilboði. Stærð: 256 x: 175 x 91 cm
AFSLÁTTUR
197.492 kr. 289.990 kr.
ÚTSALA
25% AFSLÁTTUR
STOCKHOLM Hornsófi 2H2. Stærð: 252 x 252 x 80 cm
STOCKHOLM Hægindastóll 202.500 kr. 269.990 kr.
45.000 kr. 59.990 kr.
Fallegur borðbúnaður – tilvalinn í útileguna eða út á pallinn! MEDUSA
MEDUSA Kampavínsglas 1.692 kr. 1.990 kr.
15% KYNNINGAR AFSLÁTTUR
MEDUSA Skál 14,5 cm 1.267 kr. 1.490 kr.
SUMAR
-25% Napoleon grill
-25%
Bensínsláttuvélar*
Verslaðu á netinu byko.is
*ekki Honda
ÚTSALA
-25%
-20%
-25%
-20%
Trampólín
Garðhúsgögn
-20%
Gjøco viðarvörn XO Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.
Reiðhjól*
Háþrýstidælur
AKUREYRI
AKUREYRI
N4.IS
PÍETA Á AKUREYRI Píeta samtökin opnuðu starfsstöð á Akureyri þann 1. júlí. Þetta er fyrsta útibú félagasamtakanna úti á landi og er það til húsa í Gamla spítalanum við Aðalstræti 14 á Akureyri. Norðlendingar geta nú fengið viðtöl hjá fagfólki í sinni heimabyggð en samtökin veita þeim sem þjást af sjálfsvígshugsunum fría aðstoð. Einnig bjóða samtökin upp á aðstoð fyrir þá sem hafa misst ástvin eða hafa áhyggjur af ástvini.
HÁRSKÚLPTÚRAR Í HRÚTEY Þeir sem eru á ferð um Blöndós í sumar ættu að stoppa þar og ganga út í Hrútey. Þar er útilistaverkasýning í gangi sem heitir Boðflenna eftir myndlistarkonuna Hrafnhildi Arnardóttir eða Shoplifter, eins og hún kallar sig. Þetta er í fyrsta sinn sem Shoplifter vinnur að útilistaverki. Sýningin verður opin almenningi til 28. ágúst og er hún opin allan sólarhringinn.
SIRKUS Á FERÐ UM LANDIÐ Sirkushópurinn Hringleikur er nú á ferð um landið og sýnir sýninginuna „Allra veðra von” utandyra í allt sumar. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói í vor og hlaut góðar viðtökur áhorfenda á öllum aldri og á dögunum hlaut sýningin Grímuverðlaunin fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2021. Í tilkynningu frá sirkushópnum segir að frá upphafi hefur veðrið verið stærsti örlagavaldur lífs á norðlægum slóðum, en með nútíma tækni, farartækjum, húsnæðiskosti og samfélagsgerð má segja að bein áhrif veðurs á daglegt líf okkar hafi dvínað.
GÖNGUGATAN FYRIR FÓTGANGANDI Göngugatan á Akureyri mun standa undir nafni í júlí því lokað verður alfarið á bílaumferð þar mili klukkan 11 og 17 alla daga. Í ágúst verður gatan lokuð þrjá daga í viku á sama tíma eða fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Allir sem vilja nota göngugötuna til leikja eða skemmtilegra viðburða í sumar eru hvattir til að láta slag standa og hafa samband við Akureyrarstofu sem veitir nánari upplýsingar. Netfangið er akureyrarstofa@ akureyri.is.
FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!
Laus til umsóknar - Staða deildarstjóra eldra stigs Dalvíkurskóla Dalvíkurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra eldra stigs Dalvíkurskóla lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra. Starfssvið og helstu verkefni: • Faglegt starf og forysta. • Starfar í samræmi við stefnur og áherslur skólans. • Næsti yfirmaður starfsmanna á eldra stigi og dagleg verkstjórn. • Daglegur rekstur ásamt stjórnendateymi. • Ýmis verkefni tengd starfsmannahaldi. • Kennsluskylda í samráði við skólastjóra. • Ýmis samskipti, samstarf og þátttaka í vinnuhópum. • Stjórnar deildarfundum og þátttaka í ýmsum fundum. • Önnur verkefni sem honum falið af skólastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfisbréf til að nota heitið kennari • Stjórnunarnám og reynsla af skólastjórnun er kostur • Áhugi á skólaþróun, nýjum og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur • Leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum og nær vel til barna Sótt er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is Umsókn skal fylgja kynningarbréf og ferilskrá. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Upphafstími starfs er frá og með 1. ágúst nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Skólastjórafélags Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí 2021. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Dalvíkurskóli er 214 barna grunnskóli sem leggur áherslu teymiskennslu og góð samskipti. Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri, sími 460 4980 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is.
ÚtÚtssala
20-50% af völdum vörum
40%
30%
LOTUS 3ja sæta sófi. Ljósgrátt áklæði. L217 cm. 109.900 kr. Nú 65.900 kr.
RIA 3ja sæta sófi. Grænt áklæði. L192 cm. 109.900 kr. Nú 65.940 kr.
30%
40%
50%
ENIX borðstofustóll. Svartur eða hvítur, krómfætur. 9.900 kr. NÚ 4.950 KR.
30%
ORTO 2ja sæta + legubekkur sófi. L292 x D164 cm. Ýmsir litir. 279.900 kr. Nú 167.940 kr.
GLORY bekkur. L95 cm. Ýmsir litir. 15.900 kr. Nú 10.900 kr.
RETINA Skemill með geymslu. Ø60 cm. Ýmsir litir. 19.900 kr. Nú 13.930 kr.
30%
30%
30-35%
af öllu harvey
af öllum handklæðum
af allri sumarvöru
TILBOÐ GILDA Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18
FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND
TILVERAN
Ferðasumarið 2021: Ómissandi í útileguna! Nú eru margir farnir að pakka fyrir útilegu eða plana hvert á að fara, en það er ekki alveg sama hvað er tekið með! Það er misjafnt hvað fólki finnst mikilvægur farangur og blaðamaður spurði þrjá ferðalanga hvað þeim finnst ómissandi að hafa með á flakkið!
„Það sem er ómissandi í mína útilegu er SUP bretti. Það er nú bara vegna þess að ég er algjörlega dolfallin fyrir þessu sporti. Það eru gríðarlega margir fallegir staðir hérna á Íslandi sem hægt er að róa á. Og meiriháttar gaman ef það er gott veður að fara með krakkana út að róa.
SIGRÚN BJÖRG ARADÓTTIR grafískur hönnuður og eigandi Agndofa
„Góður útilegubúnaður skiptir öllu máli. Efst á listanum ætti að vera pott þéttur fatnaður og nóg af lögum. Mikilvægast er að eiga góða þriggja laga skel, regnbuxur og föðurland. Ég kýs létta og minimalíska skó fram yfir jöklaklossa allan daginn. Merino-ullin er frábær í sokka og brækur. Bómullin getur verið eftir heima.“ ÁSKELL JÓNSSON utanvegahlaupari og fyrrum landvörður á hálendinu
„Gin og tónik er náttúrulega ómissandi í öll ferðalög. Síðan er það gallaskyrtan, það er alltaf gott að hafa hana með ef maður dettur óvænt einhversstaðar í partý, maður er alltaf fínn í henni. Ég tek líka alltaf eigin kaffibolla með mér í útilegur því mér finnst algjört æði að drekka kaffið úr góðum kaffibolla með kærastanum. Þá er nauðsynlegt að hafa rosalega mikið af góðu skapi meðferðis til að lifa íslenska sumarið af. Það er líklega það allra mikilvægasta á þessum lista.“
OLGA SOFFÍA EINARSDÓTTIR stílisti
Notaðu ferðagjöfina í innanlandsflug
icelandair.is Þægilegra ferðalag í sumar. Notaðu ferðagjöfina og fáðu 5.000 kr. afslátt af öllu innanlandsflugi með okkur.
#plantavikunnar – Graslaukur
KOMIÐ OG UPPLIFIÐ LITADÝRÐINA OG BLÓMAILMINN
Fylgist með plöntu vikunnar á facebook-síðunni okkar #plantavikunnar
Mikið af sumarblómum á 20-40 % afslætti. Planta vikunnar alltaf á 10% afslætti. Fylgstu með okkur á Facebook
Opnunartími: Virkir dagar 10:00-18:00 // Lau 10:00-16:00 Sími 462-2400 · solskogar.is
Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!
Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is
Eyjafjarðarsveit Kroppur, Eyjafjarðarsveit – kynning skipulagslýsingar vegna aðal- og deiliskipulags fyrir íbúðarsvæði ÍB8 Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 16. júní sl. að vísa skipulagslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 og deiliskipulags fyrir fyrsta áfanga íbúðarhverfis í landi Kropps (Ölduhverfi) í kynningarferli skv. 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið snýr að aukningu byggingarheimilda á íbúðarsvæði ÍB8 í alls 212 íbúðir og að deiliskipulagningu fyrsta áfanga íbúðarsvæðisins sem telur u.þ.b. 50 íbúðarlóðir. Skipulagslýsing vegna verkefnisins liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 1. júlí til 12. ágúst 2021 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til fimmtudagsins 12. ágúst 2021 til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ LAX-, BLEIKJU- OG REGNBOGAVEIÐI Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast
Akureyri
Ysta-vík Húsavík
Reykjavík
Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!
Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 834 7818 6003 vikurlax.is
víkurlax
BÆJARFERÐ FRAMUNDAN?
KÍKTU Á SÆTA SVÍNIÐ
í gómsætar veitingar og úrval af gæðabjór Brunch um helgar og trylltur happy hour alla daga!
Nánari upplýsingar og borðapantanir á saetasvinid.is
SÆTA SVÍNIÐ Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík, sími 555 2900
TILVERAN
Geggjað í garðinn Það þarf ekki alltaf að kosta mikið að hressa upp á umhverfið. Oft þarf bara örlítið hugmyndaflug og smá verkvit til þess að útkoman verði skemmtileg. Hér eru nokkrar hugmyndir héðan og þaðan sem gera garðinn enn geggjaðri. Hér hefur gamall stóll fengið nýtt hlutverk og umferð af málingu við hús á Akureyri. Góð hugmynd sem lífgar upp á umhverfið.
H li s
Hvað með hleypa listamanninum út og lífga upp á stéttina með litríku listaverki?
Steinar sem heklað hefur verið utan um eru ekki bara fallegir í garðinn heldur geta þeir haft alls konar notagildi. Til dæmis eru þeir góðir á dekkuð borð til að koma í veg fyrir að dúkurinn fjúki. Þessir steinar prýða garð í Borgarnesi. Gamalt dekk hefur hér verið málað og hengt upp og blómum komið fyrir í því. Niðursuðudósir orðnar að blómapottum. Það má gjarnan virkja yngstu kynslóðina í svona verkefni.
Átt þú rétt á 40% afslætti af flugi?
Hvað með hleypa istamanninum út og lífga upp á stéttina með litríku listaverki?
Steinar sem heklað hefur verið utan um eru ekki bara fallegir í garðinn heldur geta þeir haft alls konar notagildi. Til dæmis eru þeir góðir á dekkuð borð til að koma í veg fyrir að dúkurinn fjúki. Þessir steinar prýða garð í Borgarnesi.
Þau sem búsett eru fjarri höfuðborginni fá 40% afslátt af innanlandsflugi með Loftbrú. Kynntu þér málið á loftbru.is og sæktu þinn afsláttarkóða áður en þú bókar. loftbru.is
Nú er komið sumar og köngulær, flugur og roðamaur farnar að láta sjá sig og hreiðra um sig í útihúsum á heimilum í sumarbústöðum og á sólpöllum landsmanna. Úðum einnig tré og runna fyrir maðka og lús. VIÐ ERUM MEÐ LAUSNIR Á ÞESSUM VANDA 8934697
Eyjafjarðarsveit Breyting á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 – auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 16. júní 2021 breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2020. Breytingin lýtur að vegtengingu Hrafnagilshverfis við nýja Eyjafjarðarbraut, efnistöku vegna nýrrar Eyjafjarðarbrautar og almennri breytingu á efnistökuskilmálum í Eyjafjarðará. Breytingin hefur hlotið málsmeðferð í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda. F.h. Eyjafjarðarsveitar,
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
TILVERAN
Heildarupplifun af sauðkindinni í Mathúsinu milli fjöru og fjalla Sumarið 2020 opnaði veitingastaðurinn Mathús milli fjöru og fjalla á Grenivík. Veitingastaðurinn er nýjasta viðbótin við fjölskyldufyrirtækið Milli fjöru og fjalla sem hefur síðan 2017 sérhæft sig í öðruvísi markaðssetningu og kjötvinnslu á sauðfjárafurðum frá býlinu Fagrabæ.
„Þú kemur hérna og færð að upplifa það sem við höfum uppá að bjóða úr héraðinu. Við erum náttúrulega með okkar kjöt og fiskinn héðan neðan af bryggju frá Gjögri. Síðan er hægt að fá margt sem minnir á sauðkindina hérna. Við erum með lopann okkar og gærurnar. Svo er staðurinn innréttaður eins og fjárhús en þó á elegant máta,“ segir Halla Sif sem stendur vaktina á staðnum ásamt bróður sínum Ágústi á veitingastaðnum á Grenivík.
Aðalsteikin úr ærkjöti Hvert smáatriði á veitingastaðnum er úthugsað og útfært á smekklegan hátt. Til dæmis þá eru vísar veggjaklæðningin á veitingahúsinu í fjárhúsið en spýturnar sem þar eru notaðar eru þær sömu og venjulega eru nýttar í gólf fjárhúsa. Þá má finna kindagærur í hægindastólunum og veggirnir eru gráir eins og títt er um fjárhús. Þá skilar hugsun fyrirtækisins varðandi það að nýta sem mest af sauðkindinni sér meðal annars inn á matseðil veitingastaðarins. „Það er kannski svolítið sérstakt að segja frá því að aðalsteikin á staðnum er úr ærkjöti. Það hefur vakið ótrúlega mikla eftirtekt. Allir áttu von á því að við yrðum með lamb en við höfum ákveðið að vera með ærlund okkur finnst hún svolítið gleymd í matarflóru Íslendinga og erum að búa til ofsalega fallegan steikardisk úr því hráefni.“ Sund, ganga og matur á Grenivík Þrátt fyrir að veitingastaðurinn hafi opnaði í miðjum heimsfaraldri og þar með fengið nokkuð bratta byrjun þá er Halla bjartsýn á framhaldið. Segir hún það vera sérlega gleðilegt hversu duglegt fólk úr nágranna byggðunum hafi verið við að gera sér dagamun og fá sér bíltúr á Grenivík. Þá bendir hún á það að tilvalið sé að skella sér í göngutúr um Þengilshöfðann, skella sér svo í glænýja potta í sundlauginni á Grenivík og koma svo í mat á Mathúsið.
Eyjafjarðarsveit Hrafnagilsskóli, Eyjafjarðarsveit – auglýsing deiliskipulagstillögu fyrir nýjan leikskóla Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir nýjan leikskóla á lóð Hrafnagilsskóla skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillagan tekur til byggingar nýs leikskóla vestan núverandi húsnæðis Hrafnagilsskóla og getur byggingin verið allt að 1200 fm að flatarmáli, stækka íþróttamiðstöð um u.þ.b. 700 fm auk þess sem gert er ráð fyrir 150 fm stóru gróðurhúsi á skólalóðinni. Skipulagstillagan tekur til svæðis sem skilgreint er sem svæði fyrir samfélagsstofnun (S1) í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030. Deiliskipulagstillagan með liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 1. júlí til 12. ágúst 2021 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til fimmtudagsins 12. ágúst 2021 til að gera athugasemdir við skipulagstillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal
9 HOLU GOLFVÖLLUR KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR KALDUR Á KRANA OG ÝMISLEGT FLEIRA Allir velkomnir að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Lundsvollur
Sími : 897-0760
Spánn
er handan við hornið
SJÁUMST Á TAPASBARNUM Í SUMAR!
HINN EI NI SA N
NI Í
R 0Á
2
Matseðill og borðapantanir á tapas.is Vesturgötu 3b, 101 Reykjavík, sími 551-2344
U
UPPLIFUN
AÐ
t
ppskrif
GÓÐUM DEGI Lífrænt ræktaður matur úr heimabyggð, en í Vallanesi er veitingastaður og kaffihús, þar sem vörumerkið Móðir jörð framleiðir gómsætan mat úr eigin uppskeru.
Austurland: Fljótsdalshringurinn Í Uppskrift að góðum degi skellum við okkur austur og rúntum þennan skemmtilega og fjölbreytta hring. Það er ansi margt hægt að sjá, skoða og bralla. Fleiri hugmyndir eru í þættinum, sem er hægt að horfa á á www.n4.is og á N4 Safninu á Sjónvarpi Símans. Einnig eru allar upplýsingar um ferðaleiðir á Austurlandi á east.is.
HENGIFOSS Næst-hæðsti foss landsins er í Fljótsdal. Gönguleiðin upp að Hengifossi er þægileg og vel merkt og fossinn sjálfur er tilkomumikill, 128 metra hár og rammaður inn af háu, lagskiptu gili, þar sem rauður leir aðgreinir blágrýtislögin
SKRIÐUKLAUSTUR Skriðuklaustur er menningar- og fræðasetur og fornfrægt stórbýli í Fljótsdalshreppi á Austurlandi. Þar var samnefnt munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 og var Skriðuklaustur síðasta klaustrið sem stofnað var á Íslandi í kaþólskum sið
VÖK BATHS Þessi glæsilegi baðstaður er staðsettur í Urriðavatni, skammt frá Fellabæ. Veitingastaðurinn býður upp á mjög fjölbreyttan matseðil og það er hægt að skella sér á barinn ofan í lauginni.
ANAEROBIX HREINSIVIRKI
• Verð frá: 250.000 m/vsk. • Stærðir 3-600 persónueiningar • Ekkert rafmagn • Meira en 2ja þrepa hreinsun • Þægilegar í uppsetningu og lítið viðhald •
ONE2CLEAN HREINSISTÖÐ allt að 99% hreinsun
• Verð frá 510.000 m/vsk. • Stærðir 3-1500 persónueiningar • Rafræn vöktun (valkvæmt) • Getur hreinsað eColi allt að 99,9%
INNIFALIÐ Í VERÐI
• Engar siturlagnir – fyrirferðarlítil
•
• CE vottað
•
• Mikið pláss fyrir seyru
• Uppfylla kröfur til hreinsunar á viðkvæmum svæðum t.d við Þingvallavatn
Afhending á verkstað innan 100km frá Reykjavík Drengöng með gátlúgu sem tryggja að vökvi komist óhindrað út í jarðveg
SUNDLAUGIN HRAFNAGILI
Sjáumst
í sundi
Opið Mán - Fös 06:30 - 22:00 Helgar 10:00 - 20:00
EYJAFJARÐARSVEIT
15. júlí 18-19
N E L L I K U
R Ö Ð I N
Sumar, vetur, vor og haust eru fræg og auðlærð spor úr stærra verki, Nelken, eftir þýska danshöfundinn Pinu Bausch frá 1982. Um heim allan eru börn, fullorðnir og gamalt fólk að dansa þennan dans og pósta myndböndum. Í kjölfar leiklistarnámskeiðs fyrir fullorðna hjá LLA í vetur spratt sú hugmynd að nú væri komið að Íslandi. Hittumst í Hofi 15. júlí kl 18 og lærum dansinn á 2 mínútum, dönsum svo í gegnum bæinn og upp kirkjutröppurnar. Allir geta verið með! Þessi viðburður er styrtkur af Listasumri.
Deiliskipulög í Hörgársveit – auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt eftirtalin deiliskipulög: Deiliskipulag fyrir minjastaðinn á Gásaeyri, samþykkt á fundi 25. febrúar 2021. Deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu í Engimýri 3, samþykkt á fundi 29. apríl 2021. Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Deiliskipulögin hafa hlotið málsmeðferð í samræmi við 40, 41 og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda. F.h. Hörgársveitar, Skipulags- og byggingarfulltrúi Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is
Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR
4
7
1 7
3
6 8
1
4
2
3
6 5
9 2
1 9
3
2 9
8
4 2 5
2
7
1
8
5 1
7
5
6
2
3
4
2
7
3
6
4
3
1 9
9 4
8
5
3
9
Létt
5 5 4
9 3
6
1
8 5
4
8 5
3 7
1
9
7 6 1
5 1
8
8 2
6
1
5
4
9
2
Létt
1 4 3
7
3
9 8
1
6
9
4
6 1
2 6
3
2
4
9
8
3
Einu sinni fór maur í bíó en þá kom fíll sem settist beint fyrir framan hann þannig að maurinn sá ekki neitt. Maurinn bað fílinn að færa sig sem hann gerði ekki neitt en síðan eftir hléið þá settist maurinn fyrir framan fílinn og sagði: "HVERNIG FINNST ÞÉR ÞETTA HUH??"
8
5 6
3 2
Miðlungs
Þessi var góður!
5
1
4
Miðlungs
5 2 9
7
2 3
8
9 1
8
4
7
9 6
4
8
5
3
6 5
8 1
Erfitt
Laufás lifandi bær 11. júlí kl. 14 Harmonikutónar • Spákona • Kvæðamenn frá Gefjun Handraðinn gæðir bæinn lífi • Pokahlaup • Leggjahlaup
Ókeypis kaffi á könnunni 2021 Minjasafnið á Akureyri Nonnahús Leikfangahúsið Davíðshús Gamli bærinn Laufás
Pólarhestar alla sunnudaga kl. 14
10% Afsláttur í safnbúð
/ 10% Discount in the
Museum Shop
Eigandi korts:
Aðeins kr. 2.300 kr. = 5 söfn. minjasafnid.is
blekhonnun.is
blekhonnun.is
BORÐAPANTANIR Í SÍMA
620 1035
GLUGGAÞVOTTUR HREINIR GLUGGAR Í SUMAR ÞRIFX HEFUR UM ÁRABIL SÉÐ UM GLUGGAÞVOTT FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG HEIMILI VIÐ GERUM FÖST VERÐTILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Hafðu samband í síma 414-2990 eða sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is
Þegar líður hugur heim og hugsar öllum þeim sem sáðu í þennan akur sem við eigum, þakkir fyrir það og þennan fagra stað. Ég anda skógi og saman sumrið teygum. Um allan Eyjafjörð er einhver heilög jörð og fuglasöng og fjarræn ljóð ég heyri. Það líf sem líður hjá þau ljóð sem vakna fá ég heyri ef ég hugsa um Akureyri. Höfundur er Sigurður Ingólfsson ljóðskáld frá Akureyri og doktor í frönskum bókmenntum og samtíma ljóðlist.
Bætt hreinlæti í nýjum heimi
Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Fáðu ráðgjöf um bætt hreinlæti hjá þínu fyrirtæki.
s: 589 5000
hreint@hreint.is
Eyjafjarðarsveit Leifsstaðir 2, Eyjafjarðarsveit – auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir gistiþjónustu í landi Leifsstaða 2 skv. 41. gr.skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillagan tekur til byggingar tveggja íbúðarhúsa, 1500 fm viðbyggingar við hótel, þriggja frístundahúsa, tíu gistihýsa og aðstöðuhúss. Auk þess er gert ráð fyrir tjaldsvæði, götum milli húsa og landmótun á svæðinu. Á sama fundi var samþykkt að auglýsa skv. 31. gr. skipulagslaga breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 þar sem verslunar og þjónustusvæði VÞ4 er stækkað í samræmi við ofangreind áform, íþróttasvæði ÍÞ2 fellt út og frístundasvæði F3b fært inn í skipulag. Aðalskipulagstillaga og deiliskipulagstillaga með umhverfisskýrslu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 1. júlí til 12. ágúst 2021 og eru auk þess aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til fimmtudagsins 12. ágúst 2021 til að gera athugasemdir við skipulagstillögunar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
KRAKKASÍÐAN
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
leikur@n4.is
MYND VIKUNNAR
Munið að taka fram nafn og aldur.
LEIFUR 6 ÁRA
FINNUR ÞÚ LEIÐINA Í GEGNUM VÖLUNDARHÚSIÐ?
HestaferˆȨɑ
Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is
Nú er tími fyrir pottinn!
Perluskel Litur: Dakota Þvermál: 2.3m Rúmar: 8 manns
Skoðaðu alla pottana okkar og úrval aukahluta á
trefjar.is
Frí heimsending um land allt ef verslað er í vefverslun
Sólarsellur og hleðslustýringar Bakkmyndavélar og hljómtæki Ísetningar á staðnum
Alternatorar og startar í miklu úrvali
Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is
GAMLI BAUKUR VIÐ HÖFNINA Á HÚSAVÍK
PIZZUR STEIKUR BORGAR AR TAKKÓ KAFFI EFTIRRÉTTIR
FISKUR SALÖT
facebook.com/gamlibaukur gamlibaukur.is Sími 464 2442
V EL KO MIN
VEITINGASTAÐURINN
VIÐTALIÐ
Fékk verslunarstjóra starfið í afmælisgjöf Áður en Hríseyjarbúðin ehf var stofnuð árið 2015 höfðu mismunandi aðilar spreytt sig á verslunarrekstri í eyjunni. Eftir að búðin hafði farið nokkrum sinnum á hausinn tóku íbúðar til sinna mála og stofnuðu félag um rekstur verslunarinnar, Hríseyjarbúðin ehf.
„Ég myndi segja að það sé mjög góð þjónusta í þessari búð, ég er að skera gúrkur í tvennt eða ég er að selja einn fjórða af hvítkáli,“ segir verslunarstjórinn Claudia Werdecker, og bendir á að slíkt sé ekki í boði í hefðbundum stórmörkuðum. Verðið í Hríseyjarbúðinni sé eðlilega hærra en nauðsynlegt er fyrir samfélagið að hafa einhverja verslun í eyjunni. Þá býður Hríseyjarbúðin upp á sjálfsafgreiðslu fyrir utan venjulegan opnunartíma en í litlum skúr fyrir utan verslunina er að finna allar helstu nauðsynjavörur og fólki er treyst fyrir því að greiða fyrir vörurnar.
Verslunarstjórinn í Hrísey
Claudia Werdecker hefur búið fimm ár í Hrísey en hún er verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. „Ég bjó í Reykjavík og mig langaði til þess að breyta til. Ég sá auglýsingu í Fréttablaðinu og ákvað að sækja um. Á afmælinu mínu, þegar ég varð 30 ára fór ég í viðtal og fékk starf í afmælisgjöf ef svo má segja.“
Claudia Werdecker Verslunarstjórinn í Hrísey Snæfríður Ingadóttir // n4@n4.is
U
AÐ
t
ppskrif
20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI
GÓÐUM DEGI
Annar þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel fara Fljótsdalshringinn. Skógurinn, fljótið, óbyggðirnar og fleira!
MIÐ
20.30 MEISTARAR - HEIMILDAÞÁTTUR UM KA/ÞÓR
07.07
Handboltastelpurnar í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár, og Íslandsmeistaratitilinn er þeirra í fyrsta skipti í sögu félaganna.
20.00 AÐ AUSTAN Kíkjum á harðfiskvinnslu á Borgarfirði eystri, fræðumst um fjölþjóðlega listahátíð barna á Vopnafirði og heyrum þakklætisstund á Seyðisfirði.
FIM
20.30 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF
08.07
FÖS
Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar á Austurlandi. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
09.07
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi. Í Föstudagsþættinum þessa vikuna fær Villi til sín góðan fulltrúa Hríseyjarhátíðar auk þess að kynna sér leirlist og bjóða uppá góða tónlist eins og endranær.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
10.07
SUN
11.07
16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 AÐ VESTAN 17.00 TAKTÍKIN
18.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 19.00 MEISTARAR 19.30 AÐ AUSTAN
17.30 AÐ NORÐAN
20.00 FISKELDI - AUSTURLAND
18.00 NETNÓTAN, 1. ÞÁTTUR
20.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
20.00 SJÁ SUÐURLAND Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.
20.30 HEIMILDAMYND: AUGU HREINDÝRSINS Saga íslensku hreindýranna er rakin í myndinni og lífsbaráttu þeirra lýst í harðri náttúru Íslands. Leikstjórn: Ásgeir Hvítaskáld.
MÁN
12.07
20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR Við höldum af stað á Vestfirðina í nýrri þáttaröð af Að vestan. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar aðallega að ferðaþjónustu á svæðinu
20.30 TAKTÍKIN Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Gestir þáttarins: Kristján Gunnar Óskarsson sálfræðingur og Guðrún og Hrafnhildur hjá Sjálfsrækt.
ÞRI
13.07
20.00 AÐ NORÐAN Við kynnum okkur Vísindaskólann á Akureyri og bregðum okkur svo í sundlaugina á Grenivík og í Mathús milli fjöru og fjalla.
20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Skáld fimmta þáttar eru hinn sænski Jonas Gren og nýjasti handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör, Þórdís Helgadóttir.
Dóru
Facebook.com/Listakot Dóru Sími. 8642290
Listakot
Vatnsda lshó lum
ÞÓRDÍS FYRSTI HÚNVETNINGURINN. Samsýningin 13 listamanna sem opnar 10 júlí 2021 klukkan 13.00. Þeir túlka atburðin þegar Þórdís dóttir Ingimundar gamla landnámsmanns fæddist á Hörpu 895 á eyrunum sunnan við Vatnsdalshóla.
SAMSÝNING 13 listamanna Listamenn. Anna Katrín Hjaltadóttir, Ása María Skúladótir Elísa Ósk Ómarsdóttir Élise Plessis Erla Einarsdóttir Guðráður B. Jóhannsson Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir Kristín Ragnars
FYRSTI Húnvetningurinn Sara Jóna Emilía Ósk Laufdal
Soffía Hrafnhildur Rummelhoff Sólrún Björk Listamennirnir koma frá Sólon myndlistafélaginu í Skagafirði, Húnavatnshrepp, R.vík og USA SÝNINGIN OPNAR 11. JÚLÍ Vinnustofan verður opin í sumar laugard- þriðjud. Kl 12.00-17.00 og eftir samkomulagi. www. Facebook.com/Listakot Dóru. Sími. 8642290 Verkefnið er styrkt af ssnv og Húnaprent ÞÓRDÍS FYRSTI HÚNVETNINGURINN
Samsýning 13 myndlistamanna sem opnar 10 júlí 2021 klukkan 13.00. Þeir túlka atburðinn þegar Þórdís dóttir Ingimundar gamla landnámsmanns fæddist á Hörpu árið 895 á eyrunum sunnan við Vatnsdalshóla.
OPNUNARTÍMAR
LISTAMENN
Sýningin verður opin í sumar laugardaga - þriðjudaga milli kl. 12.00 & 17.00 og eftir samkomulagi.
Anna Katrín Hjaltadóttir, Ása María Skúladótir Elísa Ósk Ómarsdóttir Élise Plessis Erla Einarsdóttir Guðráður B. Jóhannsson Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir Kristín Ragnars
Sýningin er opin til 12. september.
Ósk Laufdal Sara Jóna Emilía Soffía Hrafnhildur Rummelhoff Sólrún Björk
Ókeypis aðgangur í allt sumar
LISTAMENNIRNIR KOMA FRÁ Sólon myndlistafélaginu í Skagafirði, Húnavatnshrepp, Reykjavík og Bandaríkjunum.
OPNAR 10. JÚLÍ
Verkefnið er styrkt af SSNV & Húnaprenti
U
AÐ
t
MIÐ
ppskrif
20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI
GÓÐUM DEGI
Annar þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel fara Fljótsdalshringinn. Skógurinn, fljótið, óbyggðirnar og fleira!
20.30 MÍN LEIÐ - SARA ATLADÓTTIR
14.07
Sara Atladóttir fór úr fótbolta í fiskeldi. Hún býr og starfar á Eskifirði. Sara segir okkur frá því hvernig hún vann sig út úr algjörri kulnun.
20.00 AÐ AUSTAN Lítum á sýningu í Skaftfelli á Seyðisfirði, heyrum af nýjum listdansskóla á Vopnafirði, fræðumst um starfsemi Jónsvers á Vopnafirði o.fl.
FIM
20.30 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF
15.07
FÖS
Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar á Austurlandi. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi. Fáum Guðrúnu Huld, framkvæmdastjóra Mærudaga á Húsavík í settið og spjöllum um þessa vinsælu hátíð. Litahlaupið, eða Color run, er á döfinni um allt land í sumar. Ragnar Már Vilhjálmsson segir frá.
16.07
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
17.07
SUN
18.07
16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 AÐ VESTAN 17.00 TAKTÍKIN
18.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 19.00 MÍN LEIÐ 19.30 AÐ AUSTAN
17.30 AÐ NORÐAN
20.00 FISKELDI - AUSTURLAND
18.00 LJÓÐAMÁLA Á ALMANNAFÆRI
20.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
20.00 SJÁ SUÐURLAND Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.
20:30 HEIMILDAMYND: RÍKUR MAÐUR Í KATMANDÚ Heimildarmynd Ásgeirs Hvítaskálds um rithöfund sem fer til Katmandu til að skoða Buddhisma kontra Ásatrú.
MÁN
19.07
ÞRI
20.07
20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR Við höldum af stað á Vestfirðina í nýrri þáttaröð af Að vestan. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar aðallega að ferðaþjónustu á svæðinu
20.30 TAKTÍKIN Hvað vilt þú vita um rafíþróttir? Hvernig er að iðka rafíþróttir? Ræðum við Aron Ólafsson, framkvæmdastjóra Rafíþróttasamtaka Íslands.
20.00 AÐ NORÐAN Skoðum Útgerðarminjasafnið á Grenivík og heimsækjum Melhús að Stóru-Tjörnum í Þingeyjarsveit.
20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Myndbandaljóðahátíð þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.
Sigurður H. Magnússon f. 3. 4. 1944 d. 21. 3. 2016
Helluhrauni 2 - 220 Hafnarfjörður - granitsteinar@granitsteinar.is - sími: 5445100
ppskrif AÐ
t
U
NÝTT Á N4
GÓÐUM DEGI
MIÐ
07.07 7. júlí kl. 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Ferðumst um Austurland í fimm þáttum í sumar! Í öðrum þætti skellum við okkur Fljótsdalshringinn! Móðir jörð á Vallanesi, leikum okkur í Hallormsstaðaskógi, skoðum Óbyggðasetrið, Skriðuklaustur, Hengifoss og ljúkum deginum í Vök! UMSJÓN:
Rakel Hinriks & Skúli Geirdal
N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.
N4
www.n4.is
412 4400
Kátar klemmur litskrúðugar og góðar
ERUM Á FACEBOOK
Sími: 8553222
NÝTT Á N4
MÁN
AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR
12.07
Mánudagur 12. júlí:
20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR Við höldum af stað á Vestfirðina í nýrri þáttaröð af Að vestan. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar aðallega að ferðaþjónustu á svæðinu. UMSJÓN:
ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR OG MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR
Umsjón: Ásthildur og María Björk
JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.
N4
www.n4.is
412 4400
582
578
Feima er nýtt gallerí í Dalvíkurbyggð með vandað handverk frá 15 aðilum úr sveitarfélaginu.
Feima er staðsett við aðalgötu bæjarins, í húsi gamla frystihússins. Opið er miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 13:00-17:00. Sjáumst hress.
M E I S T A R A R MYND: EGILL BJARNI FRIÐJÓNSSON
Meistarar, myndasíða Við á N4 gerðum heimildaþátt um Íslandsmeistaralið KA/Þór í handbolta. Þær eru ekki bara meistarar í boltanum, heldur líka utan vallar. Hér eru nokkrar ljósmyndir frá tökum fyrir þáttinn. Martha Hermannsdóttir á þrjú börn. Dóttur hennar leiðist ekki að koma með mömmu á æfingar!
Það vinnur enginn Íslandsmót með deig fyrir vöðva. Stelpurnar í KA/Þór eru í hörku styrktarþjálfun hjá Agli Ármanns hjá Training for Warriors. Í þættinum förum við með á æfingu.
Allur þátturinn er aðgengilegur á www.n4.is, á Facebook síðunni N4sjonvarp og á N4 safninu hjá Sjónvarpi Símans.
Það er alltaf stutt í brosið á æfingum, en liðið vakti athygli á tímabilinu fyrir gríðarlega góðan liðsanda og leikgleði.
Þátturinn var gerður í samstarfi við:
HRÍSEYJARHÁTÍÐ 2021 laugardaginn 10. júlí
Garðakaffi Markaðir Málverkasýning
Litla kirkjutröppuhlaupið
Rababarasmakk
Diskó fyrir börnin
Poppvélin Sprell og leikir fyrir börnin Varðeldur Við erum hluti af
Brekkusöngur
Verið velkomin! Hríseyjarhátíð
www.hrisey.is
30. júní - 13. júlí
AKUREYRI
SAMbio.is
16
12 12
16 12
16
L
L
Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.
UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð
Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
16
FRUMSÝND 7. JÚLÍ MIÐ 20:00 & 21:00 FIM 17:40 & 20:30 FÖS/LAU 19:45 & 22:10 SUN 19:40 & 21:00 MÁN 17:00 & 20:30 ÞRI 17:30 & 20:00
VÆNTANLEG 15. JÚLÍ
LAU 17:30
12
MIÐ 18:00 FIM 20:30 FÖS/LAU 19:40 & 22:15 SUN 18:00 MÁN 20:00 ÞRI 20:20
L
9
L
L
MIÐ 17:30 FIM 18:00 FÖS 17:30 LAU 15:99 SUN 15:00 & 17:00 MÁN & ÞRI 17:30
LAU OG SUN 15:00
Viðburðir á næstunni Fim. 8. júlí
Svavar Knútur Tónleikar kl. 21:00
Fös. 9. júlí
Hatari Tónleikar kl. 21:00
Fim. 15. júlí
Dirty Cello Tónleikar kl. 21:00
Fös. 16. júlí
Sóldögg Tónleikar kl. 21:00
Lau. 17. júlí
Sólstafir Tónleikar kl. 21:00
Forsalan er á grænihatturinn.is Tryggið ykkur miða í tíma.