BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4fjolmidill
N4sjonvarp
SUMARBLAÐ N4! HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Í SUMAR?
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
N4 safnið
14. tbl 20. árg 06.07.2022 - 03.08.2022 n4@n4.is
Í ÞESSU BLAÐI:
-25 KR. AFSlátTUR í FERðaViKuNUM!
UPPLIFUN: DALVÍKURBYGGÐ
FERÐALÖG: HUGAÐ AÐ HEILSUNNI Á HVOLSVELLI
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
SKRáðu FErðaViKuRNAR þínAR á ATLaNTSoLiA.IS FERÐALÖG: BROT AF ÞVÍ BESTA Á AKRANESI
N4.IS
SUMARÚTSALA BETRA BAKS
ALLT AÐ 60% AFSL ÁT TUR - EKKI MISS
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
A AF ÞESSU
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
20%
40% AF DIMMA RÚMFÖTUM OG LÖKUM
20%
AF SÆNGUM OG KODDUM
LACOSTE SLOPPUR Ýmsir litir og stærðir. Verð: 29.900 kr.
AF STILLANLEGUM RÚMUM
Nú 22.425 kr.
60% AFSLÁTTUR
EXCLUSIVE TOPPER Gæsadúnn.
90 x 200 cm. Verð: 30.900 kr. Nú 12.360 kr. 160 x 200 cm. Verð: 56.900 kr. Nú 22.760 kr. 180 x 200 cm. Verð: 60.900 kr. Nú 24.360 kr.
10-40% A F H E I L S U I N N I S KÓ M
Á HVAÐA PALLI VERÐUR ÞÚ Í SUMAR?
25% afsláttur garðhúsgögn
Verslaðu á byko.is
N4.IS
MEIRI AFLI Í FÆRRI FERÐUM MEÐ NÝJU HOFFELLI Nýja Hoffellið leysir af hólmi eldra skip Loðnuvinnslunnar sem bar sama nafn. Margir stóðu á bryggjunni og fögnuðu komu skipsins þegar það koma að landi. Nýja Hoffellið er fagur grænt líkt og hið eldra. Þá er það stærra, sterkara og betra að öllu leiti, enda var það markmiðið með skipaskiptunum, að betrumbæta og endurnýja.
HUMMIÐ RÓAR HUGANN „Það er einhver vísindi á bak við það að það er róandi að humma. Fólk sem er ört, vel virkt eða ofvirkt, þá róar hummið hugann. Þetta er bara eins og í jóga eða hugleiðslu, að omma og það allt. Ég held að þetta hjálpi manni að setjast,” segir Ösp Eldjárn sem var í viðtali í Föstudagsþættinum á N4. Þar kom m.a. fram að hún væri ekki bara á leið í tónleikaferð um landið með systkinum sínum í hljómsveitinni Blood Harmony heldur er hún einnig að undirbúa tónlistarnámskeið fyrir börn á Norðurlandi.
SVEITARFÉLAGIÐ HORNARFJÖRÐUR FÆR NÝJAN BÆJARSTJÓRA Sigurjón er 52 ára og hefur verið búsettur í Hvítholti í Flóahreppi. Hann hefur undanfarið starfað sem ráðgjafi hjá Góðum samskiptum í Reykjavík ásamt því að vera verkefnastjóri flóttamanna hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Sigurjón situr í sveitarstjórn Flóahrepps en mun segja sig frá þeim störfum í kjölfar ráðningarinnar. Sigurjón starfaði lengi vel sem stjórnandi hjá tryggingafélaginu Sjóvá, lengst af við kynningar- og markaðsmál ásamt öryggis- og forvarnamálum.
SLIPPURINN HEFUR OPNAÐ Í GRINDAVÍK Aðrir starfsmenn Martaks fylgja félaginu til áframhaldandi rekstrar segir í frétttatilkynningu frá Slippnum. Framkvæmdastjóri Slippsins, Páll Kristjánsson, segir mikilvægt að vera með starfsstöð á Reykjanesi og geta þannig veitt viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu og suðvestur horni landsins aukna þjónustu.
FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!
RAFMAGNSFJALLAHJÓLAFERÐIR RAFMAGNSFJALLAHJÓLAFERÐIR Í EINSTAKRI NÁTTÚRU
Viltu vita meira?
Tilval ið fyrir h ópa o g fjölsk yldur
Húsavík
Ásbyrgi
Original North Goðafoss
Mývatn
Dettifoss
Akureyri Hjólaferð Gönguferð Fossaskoðun Originalnorth
Við erum í Demantshringnum Originalnorth Vaði, Þingeyjarsveit originalnorthiceland
originalnorth.is
+354 847 5412
Útsalan er hafinn
30% 50 afsláttur Einnig í netverslun Dimmalimmreykjavik.is
DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
ÉG FER Í FRÍIÐ!! NJÓTIÐ SUMARSINS, SJÁUMST 4. ÁGÚST HAFÐU SAMBAND VIÐ SALA@N4.IS TIL AÐ AUGLÝSA Á N4 SJÓNVARPI OG PANTA AUGLÝSINGU Í NÆSTA N4 BLAÐ
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri
n4@n4.is
412 4402
Stimplar, glaðningar, vinningar og minningar Við erum byrjuð að stimpla og deila út glaðningum á N1 um allt land. Er ekki nýja N1 vegabréfið tilbúið í ævintýri sumarsins? Svo skilar þú því fullstimpluðu til að eiga möguleika á glæsilegum vinningi í leikslok!
ENNEMM / SÍA / NM-011111
Sjáumst í sumar!
Coca-Cola Lime án sykurs 250 ml
5
3 1
7
Kókómjólk
Bubs hlauppoki 20 g
250 ml
Haribo 10 g
Extra Sweet Mint Trítlar
2
#vegabréf2
2
Lay’s snakkpoki Sour Cream & Onion eða Salted 27,5 g
4
Litaðu umbúðirnar! 40 g
6
tyggjópakki
ALLA LEIÐ
Davíðshús
- lifandi leiðsögn Frá þriðjudegi til laugardags, kl. 14, 15 og 16
Davíð Stefánson‘s Writers Museum is only open to guided tours from Tuesday to Saturday at 14:00, 15:00 & 16:00
1962 2022
Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162
Ársmiði aðeins kr. 2.000 Frítt fyrir börn minjasafnid.is
Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 7.-10. júlí
Lamba grilllpakki blandaður
1.979
36%
r/kg
3.099 kr/kg
Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
LÉT TÖL
LÍFSSTÍLL
Í vinnunni en samt á ferðalagi Óstaðbundin störf skapa aukin tækifæri til ferðalaga en þá er vinnan hreinlega tekin með í ferðalagið. Ef fólk getur sinnt starfi sínu algjörlega í gegnum tölvu og síma þá getur það gefið skemmtilegt tækifæri á að upplifa nýtt umhverfi og menningu í lengri tíma þar sem vinnan fylgir með í tölvunni. Sigurður Páll Behrend stjórnarformaður Austurnets á Egilsstöðum hefur töluverða reynslu af fjarvinnu en störfin hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Austurnet eru öll óstaðbundin. Sjálfur hefur hann t.d. unnið tvo vetur frá Tenerife. Að hans sögn er þó að ýmsu að huga fyrir fólk í óstaðbundnum störfum sem langar út í heim. Vinnurými nauðsynlegt Fyrir það fyrsta segir Sigurður að nauðsynlegt sé að afmarka sér vinnurými. „Þar ertu með athyglina á því sem þú ert að gera. Mörgum hættir til ef þeir eru að vinna heiman frá sér að láta trufla sig. Fjölskylduaðstæður t.d. krakkarnir að koma inn og trufla. Aðrir fjölskyldumeðlimir upplifa eins og viðkomandi sé í fríi en hann er það ekki.” Þá segir Sigurður að þeir sem ætli að vinna heiman frá sér en ekki frá skrifstofu þurfi að beita sig miklum aga. „Maður þarf að beita sjálfan sig meiri aga ef maður ætlar að vinna á stað sem er ekki skrifstofa. Maður þarf að búa til í höfðinu að maður sé á vinnustaðnum þó maður sé annars staðar,” segir Sigurður Páll.
Viðtalið við Sigurð má sjá í heild sinni inn á heimasíðu N4.
Sigurður Páll hjá Austurneti á Egilsstöðum hefur t.d. stundað fjarvinnu frá Tenerife.
Njótið sumarsins
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
LOKSINS · LOKSINS · LOKSINS Vorsendingin okkar er loksins komin í hús
Nú eigum við öll garðhúsin okkar og minni gestahúsin til á lager - Takmarkað magn
GARÐHÚS 4,4m²
FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR - EKKI MISSA AF ÞESSU www.volundarhus.is
GARÐHÚS 4,7m²
GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs
44 mm bjálki / Tvöföld nótun
GARÐHÚS 14,5 m²
GARÐHÚS 9,7m² Vel valið fyrir húsið þitt
www.volundarhus.is
volundarhus.is · Sími 864-2400
Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti og fergingu á nýjum keppnisvelli og útgröft og jarðvegsskipti fyrir stúkubyggingu á íþróttasvæði KA á Akureyri Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og fergingu á nýjum keppnisvelli og fyrir stúkubyggingu á íþróttasvæði KA. Verkið þarf að vinnast í tveimur áföngum. A: Jarðvegsskipti og ferging í vallarsvæði og fyrir flóðlýsingu, verklok 30. september 2022. B: Útgröftur fyrir stúkubyggingu og farg flutt af velli í grunn, verklok 15. mars 2023 Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með mánudeginum 4. júlí 2022. Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 28. júlí 2022 kl. 13:00 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is oldrunarheimili@akureyri.is
L
MY N D LI S TA R S ÝNI NG AR T EX HI BI T I O N
VERK SÝNA
ELÍSA ÓSK ÓMARSDÓTTIR ELÍSE PLESSIS ERLA EINARSDÓTTIR GUDRUN ANNA MAGDALENA KLOES GUÐRÁÐUR B. JÓHANNSSON GUÐRÚN ÓSK AÐALSTEINSDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR DÓRA SIGURÐARDÓTTIR KRISTÍN RAGNARS ÓSK LAUFDAL SARA JÓNA EMILÍA
ÓK EYPIS AÐ GANGU R Í ALLT SU MAR !
SAMSÝNING 1 2 L I S TA M A N N A OPNAR 9 JÚLÍ 2022 KL 13.00. ÞEIR TÚLKA ATBURÐIN ÞEGAR UMSÁTUR LEYSTIST MEÐ SLÁTURSKEPPI ( MÖRSIÐRINU ) SEM ER SAGT FRÁ Í MUNNMÆLUM OG VÍSAÐ TIL Í HEIÐARVÍGA SÖGU. SÝNINGIN VERÐUR OPIN Í SUMAR ALLA DAGA VIKUNNAR (NEMA MÁNUDAGA) MILLI KLUKKAN 13:00 & 18:00 OG EFTIR SAMKOMULAGI.
SÝNINGIN ER OPIN TIL 17. SEPTEMBER 2022 Listamennirnir koma frá Sólon myndlistafélaginu í Skagafirði, Húnavatnshrepp, Húnaþingi og Reykjavík.
Sýningin er styrkt af SSNV og Húnaprenti
óru
VAT N S D A L S H Ó L A R A R T G A L L E R Y
ANNA KATRÍN HJALTADÓTTIR. AUŠRA ČÉGLYTÉ
D
istakot
FIMMTUDAGINN 7.JÚLÍ Feimu kvöld frá 17-21 Búbblur og sætt.... Fatamarkaðurinn GamaltNytt þar er dressið.....
Handverk úr heimabyggð • Opið 13 -17 mán til lau Hafnarbraut 1 (Gamla Frystihúsinu)
MARKAÐSDAGAR - Rauða krossins
Markaðsdagar verða haldnir í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 6. júlí 12-17 Fimmtudaginn 7. júlí kl. 12-17
Rauði krossinn www.redcross.is
Tónlistarbærinn Akureyri
Akureyri, bærinn við Pollinn
Ástarsaga Íslandskortana
Jólasýning
Opið daglega: kl. 11-17 1. júní til 31. september / kl. 13-16 1. október til 31. maí
Fjölskylduvæn söfn og sýningar
Minjasafnið
Nonnahús
Davíðshús
Laufás
Leikfangahúsið
1962 2022
Aðalstræti 58
•
Akureyri
•
Sími 462 4162 minjasafnid.is
Aðeins 2000 kr.
fyrir 18 ára og eldri
n i m o Velk
OPNUNARTÍMI:
Mánudaga - föstudaga kl 06:30-22:00 Laugardag og sunnudag kl 10:00-20:00
EYJAFJARÐARSVEIT
Vantar gólfteppi á stigann ?
Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið.
Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is
FERÐALÖG
Brot af því besta á Akranesi Hlédís Sveinsdóttir, dagskrárgerðarkona á N4 er lunkin við að þefa uppi skemmtilega hluti á Vesturlandi og deila því með alþjóð í þáttunum Að vestan. Hlédís tók nýlega saman lista yfir allt það besta í heimabæ sínum Akranesi og deildi listanum á Facebook. Hér má sjá brot af þessum frábæra lista Hlédísar.
Verslanir og markaðir
Verslunin Model Akranesi er minnsta moll í heimi. Þar fæst allt frá gjafavörum, skarti, heimilistækjum, búsáhöldum, hjólahjálmum, verðlaunapeningum og bikurum - og allt þar á milli. Dótarí, þar fæst mikið fyrir lítið og allskonar sem skemmtilegt er að hafa í bæði í hjólhýsinu og heima. Heyri að þetta hljómar pínu eins og þetta sé dót fyrir foreldra - en nei ó nei, þetta er hardcore dótaverslun fyrir börn! Verslun sem allir krakkar þekkja og vilja heimsækja. Retro markaðurinn í bílskúrnum hjá Kristbjörg Traustadóttir að Heiðarbraut 33. Allskonar skemmtileg búsáhöld, dót og fl. Mjög skemmtilegur nytjamarkaður. Í pólskubúðinni FRESH Market fæst allskonar góðmeti beint frá Pólandi. Matur og nammi sem ekki fæst í öðrum stórmörkuðum. Pólverjar eru flínkir í að sýra grænmeti - gefið því séns.
Verslunin Einar Ólafsson, ef eitthvað er orginal er þessi búð. Þar gildir hið fornkveðna; Ef það fæst ekki í Einarsbúð þá þarftu það ekki! KrÓsk by Kristín Ósk er íslensk hönnum og ó men ó men eru þetta falleg og klæðileg. Kristín litar efnið, saumar og selur sjálf.
Upplifun
Í sundlauginni Jaðarsbakkalaug er frítt fyrir börn yngri en 16 ára. Dásamlegir pottar og gufa. Bláfánaströndina Langasand þarf vart að kynna, en á fjöru er þetta sólarströnd og eftir að arkitektaundrið og heiti potturinn Guðlaug bættist í hópinn er ekki verra að dvelja þar á flóði og slaka á - og njóta útsýnisins. Byggðasafnið í Görðum Akranesi - er með nýja sýningu sem var tilnefnd til verðlauna um daginn. Skemmtilegt fyrir allan aldur. Akranesviti - Akranes lighthouse og Hilmar
vitavörður (hann er ekki minni upplifun). Taktu lagið í vitanum því þar hafa allir sterka og góða rödd. Þá er útsýnið af toppi vitans alveg geggjað. Smiðjuloftið er afþreyingar setur fyrir alla fjölskylduna. Klifur og kæti. Það eru tveir hoppubelgir á Akranesi. Annar er við Jaðarsbakka og hinn er á Merkurtúni. Víða eru gangstígar meðfram ströndinni t.d. Vesturgötunni. Strandlengjan á Akranesi er einstök því þar er að finna allar gerðir strandsvæða. Fyrir göngugarpa er Akrafjallið skammt undan. Það er fínt hundasvæði hér stutt fyrir utan bæinn, get ekki lýst því en það er út í átt að sjónum við fyrsta hringtorg inn í bæinn. Hoppland er alveg geggjað konsept. Þar eru stökkpallar (4 hæðir), trambólín, heitur pottur, tónlist og stuð. Er á bryggjunni við Skaginn 3X. Blue Water Kayaks, sala og leiga, er bæði með kajaka og paddle boards. Er á Bakkatúni á móti Hoppland. Það er keilusalur á Akranesi. Keilufélag Akraness væri aðilinn til að spyrja hvort/hvenær sé opið. Þar eru líka píluspjöld. Bókasafn Akraness er notalegur staður að koma á og alltaf eitthvað í gangi. Ljósmyndasýning við Akratorg í tilefni af 80 ára afmælis kaupstaðarins, þar er líka skemmtilegur gosbrunnur og eins og eitt stykki sjómaður. Tilvalið er að henda í sjálfu við Bowie vegginn sem er við hliðina á Grjótið Bistro-Bar.
Matur og drykkur
Flamingo Kebab er sýrlenskur staður með eitt besta falafel sem ég hef smakkað. Svo er oft til dísætar baklava kökur hjá þeim. Alveg orginal og alvöru stöff sem fæst ekki víða. Matarbúr Kaju / Café Kaja er lífrænt vottað kaffihús, það eina á landinu! Kaja er líka að
Nauðsynlegt er að smakka framleiða allskonar góðgæti sjálf svo það er alveg ástæða til að fara á kaffihúsið fá sér geggjað súpu eða samloku, köku og kaffi og kaupa með allskonar heim (í hjólhýsi). Frystihúsið er ísbúð og kaffibar. Auk alls þess besta í ís er þar svívirðilega góður kaffisjeik. Sem sagt eitthvað fyrir alla. Snæfríður í göngu á Anaga Kallabakarí er eitt af þeim bakaríum sem gerir svæðinu. Hún hvetur fólkallt til þessfrosið að skoða en aðeins sjálft. Ekkert upphitað rugl.meira Kleinuhringirnir eyjunnar. eru t.d. fallega ójafnir eins ogsuðurhluta við viljum hafa þá! Gorilla Food truck Akranesi er matarvagn með allskonar - mest hamborgara held ég- sem ég hef ekki enn smakkað en heyrt gott af. Útgerðin er bar og tónleikastaður sem er opinn frameftir. Grjótið Bistro-Bar með Skrúðgarðinn og gosbrunn á útisvæði. Gott að fá sér gos úti í félagsskap stúlku með löngu.
Sumarið í Geosea Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins í fallegu umhverfi. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.
Opið alla daga 11:00 - 23:00
Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá öllum í fjölskyldunni Pottarnir okkar eru fáanlegir í nokkrum litum.
Heitir og kaldir gæðapottar, ásamt miklu úrvali af fylgi- og aukahlutum fyrir pottinn og pottaferðina!
Geirslaug
279.000 kr.
Unnarlaug
310.000 kr.
Snorralaug Gvendarlaug
299.000 kr.
189.000 kr.
Sigurlaug
Grettislaug
(kaldi potturinn)
135.000 kr.
259.000 kr.
Háfar, burstar, hitamælar, höfuðpúðar, hengirúm, klór, spil og margt fleira til að gera pottaferðina enn skemmtilegri.
Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · normx.is Opið mánud. - fimmtud. 10-18, föstud. 10-17 og laugard. 10-14 Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 40 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.
TIL SÖLU
FYRIRTÆKI Í REKSTRI MIKLIR MÖGULEIKAR! BHS ehf. bíla- og vélaverkstæði Fossbrún 2, 621 Dalvík
FRÁBÆR STAÐSETNING • TOPP AÐSTAÐA • VEL TÆKJUM BÚIÐ
Nánari lýsing:
BHS Fyrirtæki
Hafnarstræti 53 ∙ 600 Akureyri ∙ 430 1800 ∙ enor@enor.is www.enor.is/is/vordusteinn
ÍSLENSK HÖNNUN Í STÆRÐUM 36-56
STÚTFULL VERSLUN AF NÝJUM VÖRUM! DALSBRAUT 1 • 600 AKUREYRI / MÖRKINNI 1 • 108 REYKJAVÍK www.braverslun.is www.befiticeland.is
TARAMAR
VILT ÞÚ GERAST HLUTHAFI Í TARAMAR? og taka þátt í að koma íslensku hugviti og snjöllum, hreinum húðvörum á alþjóðamarkað? Í dag hafa fleiri en 300 manns eignast hluti í TARAMAR. Þessir eigendur njóta vildarkjara í vefverslun Taramar og margir hafa tekið virkan þátt í þróun og prófunum á TARAMAR vörunum. Lámarksupphæð fyrir kaup á hlutum er 100 þús. krónur.
Sjá nánari upplýsingar á www.taramar.is/hluthafar Fyrir þá sem vilja gerast hluthafar strax, vinsamlegast sendið okkur nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer og netfang á info@taramar.is
Merlo P27.6
Vinnuþyngd: 4.850kg Hámarks lyftigeta: 2.700kg Hámarks lyftihæð: 5.9 m Lyftihæð með hámarks þyngd: 3.3 m Hámarkshraði: 40km á klst
www.verkfaeriehf.is S. 544-4210 Sale@verkfaeriehf.is Tónahvarfi 3, 203 Kópavogi
Skipulagsmál í Eyjafjarðarsveit - auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundum sínum 10. og 16. júní 2022 eftirfarandi skipulagsáætlanir: •Deiliskipulag fyrir þriðja áfanga íbúðarbyggðar í landi Kotru (Syðri-Varðgjár) skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til íbúðarsvæðis sem auðkennt er ÍB13 í aðalskipulagi EEyjafjarðarsveitar 2018-2030. •Aðal- og deiliskipulag fyrir Hrafnagilshverfi skv. 1. mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41.gr. skipulagslaga. •Aðal- og deiliskipulag fyrir ferðaþjónustustarfsemi á Leifsstöðum II skv. 1.mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Um er að ræða verslunar- og þjónustusvæði sem auðkennt er VÞ4 í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030. Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili tilaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
HestaferˆȨɑ
Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is
Karros. Sérfræðingar í bílainnflutningi Frekari upplýsingar í síma 864-4018 (Siguróli) eða á karros@karros.is
www.karros.is
AUDI E-TRON 55 ADVANCED QUATTRO
MERCEDES BENZ EQC 400/4M SHD
LEXUS UX 300E
Afhendingartími bíla: 4-6 vikur
Karros.
Lífrænar hreinlætisvörur sem brotna 100% niður í náttúrunni
NÝ SENDING AF SUMARKJÓLUM Mikið úrval í stærðum frá 42-58 Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma Hröð og góð þjónusta - 14 daga skilafrestur
Soft Túnika
5.990 kr Særðir 44-54
Blómakjóll
8.990 kr
Stærðir 42-52
Kimono jakki
13.990 kr Stærðir 44-54
Djamm kjóll
5.990 kr
Stærðir 42-54
Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552
Kaffe Túnika
9.990 kr
Stærðir 44-54
Kaffe Kjóll
12.990 kr Stærðir 44-54
æludagur Sí HörgÁrasveit LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ - SVEITAHRINGURINN Kl.
Heiti
Staður
Lýsing Ferðafélagið Hörgur og Menningarfélagið Hraun standa fyrir göngu undir leiðsögn Sigurborgar Bjarnadóttur. Farið af stað frá Hrauni kl 09. Ferðin mun taka ca 3-4 klst.
09:00
Ganga upp að Hraunsvatni
Hraun í Öxnadal
10:00- 15:00
20% afsláttur hjá B. Jensen
B. Jensen
11:00 - 13:00
Huldubúð
Stóri - Dunhagi 1
Huldubúð verður opin og skemmtilegar uppákomur fyrir unga sem aldna.
12:00 - 16:00
Opið fjós
Stóri - Dunhagi 2
Lilja og Halldór Arnar bjóða gestum í fjós til sín.
13:00
Söguganga
13:00-17:00
Vöfflukaffi og markaður
13:00 - 17:00
Myndlistarsýning
13:00-17:00
Opinn garður & söluhorn
Fornhagi
Silla býður fólki heim í glæsilega garðinn sinn, söluhorn og kaffisopi á staðnum. Sjón er sögu ríkari.
14:00 - 17:00
Opinn garður
Þrastarhóll 2
Sigga Hrefna býður fólki heim í glæsilega garðinn sinn, sjón er sögu ríkari.
14:00 - 15:00
Tónleikar
15:00- 17:00 22:00- 02:00
Opnar vinnustofur Dansleikur
Gamli kirkjugarðurinn á Möðruvöllum
Leikhúsið á Möðruvöllum Leikhúsið á Möðruvöllum, loftið
Sögufélag Hörgársveitar býður í göngu um gamla kirkjugarðinn á Möðruvöllum.
Kór Möðruvallarkirkju verður með vöfflukaffi í Leikhúsinu á Möðruvöllum og markaðstjald fyrir utan. Systkinin Linda Björk og Þorsteinn Viðar frá Ytra - Brekkukoti verða með myndlistarsýningu á vatnslita- og olíuverkum sínum.
Arnarnes
Tríó EMA hefur getið sér gott orð fyrir harmonikuleik og eru nýkomnar af Landsmóti harmonikuunnenda þar sem þær léku fyrir fullu húsi. Klassískar perlur í bland við léttari tónlist.
Arnarnes
Tóvinnustofa Tuers - Handsútaðar gærur og annað handverk.
Félagsheimilið Melar
Bandið og söngvarar úr sýningunni ,, Í fylgd með fullorðnum" sjá um fjörið. Húsið opnar 21:45
20% afsláttur af öllu í búðinni. Gerðu frábær kaup fyrir grillveislu helgarinnar.
Tviny.is - Ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í fatamerkingum, sýnishorn og kynningar á staðnum. Natalía Sól - Ungur og efnilegur listnámsnemi sem er að opna sína fyrstu opinberu myndlistasýningu. Jósavin opnar trérenniverkstæðið sitt og sýnir trérennismíði sína. Álfagalleríið - Opið ásamt öðrum listaverkum.
Kl.
Heiti
Staður
08:00 - 00:00
Opið haf og heitur pottur
Potturinn
08:00 - 18:00
Rennt fyrir þann stóra
Báðar bryggjurnar
Hægt að veiða á báðum bryggjunum. Kjörið að monta sig síðan af aflanum. Sá sem montar sig mest fær smá glaðning.
08:00 - 18:00
Látið reyna á listamanninn
Fjaran
Kjörið fyrir fjölskylduna að skapa skúlptúra í fjörunni og monta sig af verkinu. Sá sem montar sig mest fær smá glaðning.
10:00 - 19:00
Lyftingasetur Eyjafjarðar
Verksmiðjan
Lyftingasetur Eyjafjarðar kynnir starfsemi sýna og aðstöðu.
14:00
ÚR FJÖRU Í DRULLUPOLL
Verksmiðjan
Opnun á sýningu SPIT COLLECTIVE.
14:00 - 16:00
Ávaxta og grænmetismarkaður
Við verksmiðjuna
Mikið úrval af ávöxtum og gænmeti.
14.00 - 17:00
Lene listakona og sútunardrottning
14:30
Sjóferð
Bryggjan
Norðursigling býður í stutta siglingu. Hjalteyri skoðuð frá sjó og aldrei að vita nema hvalurinn sýni sig.
16:00
Sjóferð
Bryggjan
Norðursigling býður í stutta siglingu. Hjalteyri skoðuð frá sjó og aldrei að vita nema hvalurinn sýni sig.
18:00
Fljúgandi karamellur
Sundið við heita pottinn
Karamellur koma fljúgandi af himnum ofan. Aðeins fyrir börn og gamalmenni. Bannað að mæta á staðinn með haugsugu
14:00 - 18:00
Matarvagninn Úlfur
Sundið við heita pottinn
Hægt verður að kaupa hina ýmsu smárétti.
14:00 - 17:00
Verbúðar stemning
Verksmiðjan
Hafnarsvæðið
Lýsing Kjörið að slappa af og reyna fyrir sér í sjósundi. Frítt í pottinn þennan dag
Lene tekur á móti gestum á skinnaloftinu.
Hulda og Ási bjóða uppá kaffi og með því Málverkasýning Atelen Luna. Fjólubláa verðbúðin
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR
Myndasýning
Fylgist með á facebook:
Una og Villi bjóða upp á kaffi og alvöru Hjalteyrar lummur með rúsínum
Sæludagur í Hörgársveit og á horgarsveit.is
Margt fleira sem gleður augað og bragðlaukana Aldnir Hjalteyringar á staðnum Hrönn Einars og Dór sýna myndir eftir sig í verbúðinni Lifandi götutónlist og söngur
Grillveisla
22:30
Kyndlaganga
23:00
Flugeldasýning
Eyri Restaurant Byrjað við heita pottinn Hafnargarður
Kyndlaganga verður frá Verksmiðjunni að hafnarsvæðinu. Stoppað nokkrum sinnum og lagið tekið. Hemmi Ara spilar.
N4 blaðið
19:00
Sett verður upp stórt veislutjald við Eyri Restaurant. Boðið verður upp á hlaðborð með grillmat. Fullornir 3.500kr. og 12 ára og yngri 2.000 kr. Matseðill verður ekki í gildi á Eyri eftir kl. 19:00 en hægt verður að sitja bæði úti í tjaldi eða inni í veitingasalnum. Eftir hlaðborðið verður barinn opinn fram eftir kvöldi. Hermann Arason trúbador, spilar og stjórnar fjöldasöng.
Akureyri Toy Museum Aðalstræti 46, Friðbjarnarhúsi Opið daglega frá 12 til 17
1962 2022
Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162
Ársmiði aðeins kr. 2.000 Frítt fyrir börn minjasafnid.is
SPENNANDI DAGSFERÐIR MEÐ LEIÐSÖGN FRÁ AKUREYRI - SUMARIÐ 2022-
Lau.
9. júlí
Jökulsárgljúfur I
Lau.
16. júlí
Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum
Lau.
23. júlí
Slóðir Guðrúnar frá Lundi
Lau. Lau. Lau.
6. ágúst Askja og Drekagil 27. ágúst Stórurð / Borgarfjörður eystri 3. sept
Jökulsárgljúfur II
Nánari upplýsingar og bókanir í ferðir www.sba.is eða í síma 5 500 700 Þessar ferðir er hægt að panta á öðrum dögum fyrir hópa.
Öll aðstaða og umhverfi er eins og best er á kosið. Frábært tjaldsvæði með aðgengi að rafmagni og hægt er að panta gistingu á Hótel Kverna. Skemmtum okkur án áfengis og vímuefna í því fallega umhverfi sem Skógar hafa uppá að bjóða.
Margt í boði í næsta nágrenni við Skóga: – Frábærar gönguleiðir – Paradísarhellir – Seljavallalaug – Skógarfoss – og margt fleira
Verð: 9.900 krónur í forsölu til 15. júlí 13.500 krónur eftir 15. júlí Dagpassi 5.000 krónur Frítt fyrir 14 ára og yngri Rafmagn 1.000 nóttin
LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS
ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM
VIÐ EIGUM FRÁBÆRT ÚRVAL AF FLOTTUM KJÓLUM Í STÆRÐUM 36-60
Ásthildur Ómars og Sindri Steinarsson tökumaður upplifðu góðan dag í Dalvíkurbyggð.
BYGGÐASAFNIÐ HVOLL Saga Dalvíkurbyggðar, uppstoppaðir fuglar, ísbjörn og selur, barnahorn og munir Jóhanns Svarfdælings og sagan hans til að nefna nokkur dæmi af mörgum.
POTTARNIR Á HAUGANESI Slakaðu á í heitum pottum við sjóinn og skelltu þér svo í sjósund.
HVALASKOÐUN
HESTALEIGAN TVISTUR Ferðir fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Algengustu ferðirnar eru einn og hálfur tími um náttúru Dalvíkurbyggðar og stoppað jafnvel í berjamó en byrja á smá þjálfun inni í húsi.
Bæði á Hauganesi og á Dalvík. Báturinn getur skutlað þér á Hauganes, Árskógssand eða Dalvík ef þú ert að plana viðburð eins og gæsun eða steggjun sem dæmi.
ppskrif AÐ
BJÓRBÖÐIN
t
U
UPPLIFUN
UPPLIFÐU DALVÍKURBYGGÐ
GÓÐUM DEGI
Baðaðu þig í bjór svo húðin verði silkimjúk og fín. Svo er hægt að fá sér dýrindis máltíð á veitingastaðnum.
Farðu í sund á Dalvík og skelltu þér í rennibrautina eða fáðu kaffi út í pott.
GÍSLI, EIRÍKUR OG HELGI Fiskisúpan á kaffihúsinu er ein sú besta á landinu skv. heimamönnum. Allir þættirnir eru aðgengilegir á www. n4.is og N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans.
DAGAR
Í DALVÍKURBYGGÐ GISTIHEIMILI/HÓTEL TJALDSVÆÐI VEITINGASTAÐIR KAFFIHÚS SÖFN HVALASKOÐUN SUNDLAUG BJÓRBÖÐ FJÖRUPOTTAR
VERIÐ VELKOMIN Í DALVÍKURBYGGÐ OG NJÓTIÐ YKKAR Í DÁSAMLEGRI NÁTTÚRU MEÐ ÚTSÝNI INN OG ÚT EYJAFJÖRÐINN. HJÁ OKKUR FINNST ÝMIS AFÞREYING SEM HENTAR ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
DALVÍKURBYGGÐ ER ÁNÆGJULEG -ALLAN ÁRSINS HRING
Komdu - Vertu - Njóttu
NÁNAR Á DALVIKURBYGGD.IS
HÁ verslun ehf tók við umboði Husqvarna byggingavörum á Íslandi 11. júní 2021. Husqvarna K7000 Pre Cut Sögunardýpt 14,5 cm
Husqvarna DM230 Kjarnaborvél 150mm Max
Husqvarna K770 14” Steinsög/hellusög Sögunardýpt 12,5cm
Husqvarna K3600 Vökvasög
Husqvarna K4000 Rafmagnssög
Sögunardýpt 27 cm
Sögunardýpt 12,5cm
Husqvarna K7000 Ring Sögunardýpt 32,5 cm
Husqvarna K970
Sögunardýpt 15,5 cm
Nú er komið sumar og köngulær, flugur og roðamaur farnar að láta sjá sig og hreiðra um sig í útihúsum á heimilum í sumarbústöðum og á sólpöllum landsmanna. Úðum einnig tré og runna fyrir maðka og lús. VIÐ ERUM MEÐ LAUSNIR Á ÞESSUM VANDA 8934697
Dragðu allt nema að tryggja þig Með einfaldri kaskótryggingu dráttarvéla getur þú sinnt bústörfunum alveg áhyggjulaus. Hún hentar sérstaklega þeim sem þurfa ekki á hefðbundinni kaskótryggingu að halda og tryggir einnig fasttengd landbúnaðartæki óháð eignarhaldi. Betri dráttarvélatrygging
VIÐTALIÐ
Cynthia Anne Namugambe Þegar Cynthia Anne Namugambe flutti með móður sinni frá Úganda til Íslands 10 ára gömul hafði hún aðeins einu sinni séð hvíta manneskju, stelpu sem var þremur árum eldri í sama grunnskóla Cynthia Anne bjó ásamt móður sinni í höfuðborginni Kampala en pabbi hennar fórst í slysi stuttu áður en hún fæddist og því var hún alin upp hjá einstæðri móður. “Mamma vann á tveimur spítölum og ég var mjög mikið með henni í vinnunni en fór svo 5 ára í heimavistarskóla, bæði til að komast í skóla en einnig upp á öryggið”. Skólinn var rekinn af nunnum, þar var mjög strangur agi en auk þess er leyfilegt í Úganda eins og víðar, að lemja börn í skólum og á heimilum fyrir það sem telst vera óhlýðni. Cynthia hafði ekki vanist því heimavið svo það var mikið áfall fyrir hana þegar hún var lamin í fyrsta sinn fyrir eitthvað sem hún skildi ekki að væri óhlýðni. “þegar ég kom inn 5 ára gömul skildi ég ekki afhverju ég var lamin, ég vissi ekki hvað ég hafði gert rangt og það tók mikið á að sætta sig við að vera lamin og það braut mig niður”.
Börnin voru vakin klukkan 5 á morgnana til að fara í kirkju í tvo klukkutíma. Þar á eftir fóru þau hvert og eitt til prestsins til að játa syndir sínar. “ Yfirleitt í kennslustundum voru prik í horninu, reglurnar voru að við áttum að koma vel klædd, vel undirbúin og hafa hljótt. Ef einhver gerði þetta ekki var hann tekinn upp að töflunni og laminn, ýmist bara með berum höndum eða belti en mismunandi eftir kennurum. “ Cynthia segist hafa lært mjög mikið, til dæmis lærði hún að þvo skólabúninginn sinn strax fimm ára, hvern sunnudag. Cynthia var fimm ár í þessum heimavistarskóla en þá breyttist líf hennar mikið. Mamma hennar fór í skiptivinnu til Íslands og leist henni mjög vel á lífið og tækifærin hér. Hún kynntist Sveinbirni Benediktssyni bónda á Brúnavöllum í Austur Landeyjum
Allt viðtalið úr þættinum er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans
Úganda
Þegar maður elst upp í svona umhverfi veit maður ekki að það er rangt að koma svona fram við börn og ég skildi ekki að það væri ekki í lagi fyrr en ég kom hingað til Íslands.
og fór út og sótti Cynthiu. “Ég hefði ekki getað fengið betri föður, hann studdi mig í öllu sem ég tók mér fyrir hendur og sýndi mér mikið traust, hann hafði alltaf svo mikla trú á mér og var svo stoltur af okkur mömmu”segir Cynthia. Það var samt erfitt að upplifa að það þætti öðruvísi að vera ekki með hvítt hörund, segir Cynthia, “ég skildi það ekki því við erum öll með húð, hjarta, heila og blóð þó við séum ekki öll með eins hörund, fólk kom til okkar fyrstu mánuðina til að skoða okkur mömmu, taka myndir af okkur og mér leið eins og ég væri í dýragarði. En pabbi hjálpaði mér mikið að taka þetta ekki of nærri mér. Þá þótti mörgum krökkum í skólanum mínum skrýtið að pabbi væri miklu eldri en mamma, það truflaði mig ekki fyrr en þau fóru að tala um það” segir Cynthia sem gerði allt til að geta klárað grunnskólann ári fyrr og komast norður í Menntaskólann á Akureyri í nám. Pabbi hennar lést úr krabbameini mánuði eftir að hún hóf nám við skólann sem var henni mikið áfall. Hún segist staðráðin í að standa sig vel og stefnir á að verða læknir og gera góða hluti í framtíðinni. “ég er mjög spennt fyrir framtíðinni og hlakka til að geta sagt - pabbi ég náði þessu, ég komst þangað sem ég lofaði að ætla að gera” segir Cynthia Anne Namugambe að lokum.
Úganda er landlukt land í Austur-Afríku með landamæri að Kenía í austri, Suður-Súdan í norðri, Lýðveldinu Kongó í vestri, Rúanda í suðvestri og Tansaníu í suðri. Suðurhluti landsins nær yfir stóran hluta Viktoríuvatns og liggur því að Stóru vötnunum. Landið er líka á vatnasviði Nílar. Nafn Úganda er dregið af konungsríkinu Búganda sem er eitt hinna fimm fornu konungsríkja landsins (hin eru Toro, Nkore, Busoga og Bunyoro). Höfuðborgin Kampala er í suðurhluta landsins, í Búganda. Bretar lögðu hluta landsins undir sig á síðari hluta 19. aldar og árið 1888 var Úganda lagt undir Breska Austur-Afríkufélagið. Landið fékk sjálfstæði árið 1962 og fyrsti forsætisráðherra þess var Milton Obote. Árið 1967 voru gömlu konungsríkin lögð niður og landið lýst lýðveldi. Obote gerðist þá forseti. Árið 1971 var gerð herforingjauppreisn og Idi Amin náði völdum. Hann ríkti sem einræðisherra til 1979 þegar Tansaníuher réðist inn í landið og kom Obote aftur til valda. Obote var aftur steypt af stóli í herforingjauppreisn 1985 en herforinginn Tito Okello ríkti aðeins í hálft ár þar til uppreisnarhópar undir stjórn núverandi forseta, Yoweri Museveni, steyptu honum af stóli. Stjórn hans hefur átt í átökum við Andspyrnuher Drottins sem hefur stundað skæruhernað í norðurhluta landsins frá 1987. (Heimild: Wikipedia)
niceair.is
Nú er loksins næs að fara suður Við fljúgum beint til Tenerife
Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.
hreint.is s: 589 5000
hreint@hreint.is
14.-17.JÚLÍ 2022 Á BLÖNDUÓSI
• LEIKHÓPURINN LOTTA STUÐLABANDIÐ • Á MÓTI SÓL BRÓS • ÍÞRÓTTAÁLFURINN, BMXBENEDIKT BÚÁLFUR OG DÍDÍ • EKKJUSVÍN • HLJÓMSVEITIN SOLLA STIRÐA OG HALLA HR VILLI NAGLBÍTUR • TÍVOLÍ SMÓKING • EYDÍS EVENSEN •
EITTHVAÐ FYRIR ALERLA ÐIR-FLÓI • TÓNLEIKAR
• BJÓRBINGÓ • GÖNGUF SUNDLAUGIN Á BLÖNDUÓSI PARTÝ • VELTIBÍLLINN ÚTSÝNISFLUG • SUNDLAUGAR • P AU HL DU ÖN BL • ÓT LFM T FLEIRA GO RAUT • MARKAÐUR OG MARG NIB EN UR OÐ FR • UR EIK UL KNATTSPYRN
14.-17.JÚLÍ 2022 Á BLÖNDUÓSI
hÚnavaka Á
SKOÐAÐU DAGSKRÁNNA
#hunavaka2022
hunavaka
• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING
Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.
PROBI FAMILY ®
eru bragðgóðar tuggutöflur fyrir alla fjölskylduna - frá 3 ára aldri.
PROBI® FAMILY inniheldur: Sérvalda samsetningu af einkaleyfavörðum mjólkursýrugerlum sem hafa jákvæð áhrif á ónæmiskerfið auk fólasín, D- og B12- vítamín. PROBI® vörurnar fást í apótekum, heilsuverslunum og stórmörkuðum.
FERÐALÖG
Hugað að heilsunni á Hvolsvelli Þeir sem eiga leið um Hvolsvöll í sumar ættu að tékka á Heilsustígnum sem liggur um Hvolsvöll og er um 4,2 km langur. Við stíginn eru 15 stöðvar með mismunandi tækjum og æfingum sem henta vel til að auka styrk, fimi og úthald. Það er alveg óþarfi að sleppa líkamsræktinni þó verið sé á ferð um landið og er Heilsustígurinn kjörinn til þess að halda sér í formi í fríinu. Fyrsta stöðin er við íþróttahúsið en stöðvarnar eru mjög mismundandi og fyrir öll getustig. „Þú þarft ekki að vera í toppformi til þess að fara þetta, “ segir Anna Rún Einarsdóttir Anna Rún Einarsdóttir, sjúkraliði og íþróttafræðingur um stöðvarnar. Ekki nóg bara að ganga Stöðvarnar í Heilsuhringnumreyna á styrk, fimi og úthald. Anna Rún hvetur fólk til þess að nota eitthvað af stöðvunum, ekki er nauðsynlegt að gera allar æfingarnar í einu, en smá er betra en ekkert. „Það er ekki nóg bara að labba eða bara gera eitthvað eitt, heldur þarf að vinna að fleiri þáttum. Við þurfum að huga að styrk, jafnvægi, þoli og öllu þessu. Og við náum kannski að týna það inn með því að nota þessar stöðvar, hér og þar um bæinn. Þetta hvetur fólk til þess að huga að heilsunni. Við þurfum að huga að því að geta hreyft okkur út ævina, bara svo við getum verið heima hjá okkur sem lengst,” segir Anna Rún.
Fleira sem gaman er að gera á Hvolsvelli Heimsækja Lava centre. Þar er skemmtileg, gagnvirk sýning sem fræðir gesti um fjölbreytta eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar á Íslandi og hvernig landið hefur orðið til á milljónum ára. Fjölskyldur með börn yngri en 16 ára geta keypt sérstakan fjölskyldupakka en þá greiða börnin ekkert.
Kíkja á útiljósmyndasýninguna 860+ sem er staðsett á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. Þar er að finna myndir eftir áhugaljósmyndara úr sveitarfélaginu og nálægum sveitum.
Skella sér í frisbígolf á folfvellinum á íþróttasvæði bæjarins. Þar er 9 holu frisbígolfvöllur og hægt að leigja diska í íþróttamiðstöðinni.
Heimsækja sveitabúðina Unu sem selur handverk og mat úr héraði.
Viðtalið við Önnu Rún má sjá í heild sinni inn á N4.is og í Sjónvarpi Símans.
ÞÝTUR Í STRÁUM ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN Á SIGLUFIRÐI 6. - 10. JÚLÍ 2022 TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ DANSAR - ÞJÓÐLAGAAKADEMÍA
Kvennakórinn Vox Feminae
Ókeypis námskeið
Bandarísk þjóðlög
Frönsk, spænsk og íslensk þjóðlög
Rímnakveðskapur
Töfrar afrísku trommunnar
Líf og dauði í
Mexíkó
Búlgörsk þjóðlagatónlist
Þjóðlagahljómsveitin
Mandólín
Grísk
Tónlist frá skosku hálöndunum
þjóðlagatónlist
Dansar frá Krít
Þjóðlagaakademía
Íslensk þjóðlög
Alþjóðlegt námskeið um þjóðlagatónlist Nánari upplýsingar á www. siglofestival.com
Uppskeruhátíð Listamenn á hátíðinni koma fram
Keltnesk tónlist
Tríó Sól Þjóðlagasveitin Brek Frumsamið efni í þjóðlagastíl
Kvæðamannakaffi
Dúó Stemma Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Einleikari: Sólveig Vaka Eyþórsdóttir Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson
Miðasala á
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði
Þjóðlagahátíðin 2022 er 22. hátíðin sem Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar stendur fyrir
Þú færð okkar besta verð á tm.is
Hugsum í framtíð
MÁN
KVÖLDKAFFI
18.07
18. júlí kl. 20.30 KVÖLDKAFFI Umræða um geðheilsu er gjarnan velkomin upp á borð í Kvöldkaffi með Rakel Hinriks. Hvernig hlúum við að huganum og sálinni okkar sem oft verða útundan í amstri dagsins. Í þessum þætti fræðumst við um Hugrúnu, geðfræðslufélag, en það eru þær Karen Geirsdóttir og Þóra Jóhannsdóttir sem segja frá. Þær halda einnig út hlaðvarpinu ‘Hugvarpið’ þar sem þessi málefni eru rædd við góða gesti.
UMSJÓN
RAKEL HINRIKSDÓTTIR
27. júlí kl. 20.00
MIÐ
MÍN LEIÐ
27.07
MÍN LEIÐ Helgi Ármannsson er kartöflubóndi í Þykkvabæ sem býr með kærustu og 2 börnum. Hans leið í lífinu er ein leið af mörgum, hvaða leið vilt þú fara? Það er allt hægt. Fylgdu þinni eigin sannfæringu.
UMSJÓN
ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR
TJALDSVÆÐIÐ SYSTRAGIL BEINT Á MÓTI VAGLASKÓGI Í SKJÓLI TRJÁA VIÐ LINDINA HJALANDI
min
a velko g e l n a t r a j h Verið
HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR
HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR
Sími: 461 4100 / 897 3087
akureyri@hrt.is
www.hrt.is
MIÐ
ÞEGAR
13.07
UMSJÓN
MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR
13. júlí kl. 20.00 ÞEGAR Þegar Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir á Akureyri missti Tinnu dóttur sína sem varð bráðkvödd trúði hún ekki að hún myndi sjálf lifa það af, svo gríðarleg var sorgin. Lífið hefur fært Ingu Völu ótal verkefni sem fæstir þurfa að takast á við í sínu lífi. En hún hefur einnig rannsakað hvernig kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft áhrif á upplifun kvenna í fæðingu.
AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA
9 -18 10 -16 12 -16 www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
ÞÚ FÆRÐ VANDAÐA OG FALLEGA SUNDBOLI Í STÆRÐUM 36-50 Í HAFSPORT
20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
MIÐ
06.07
FIM
07.07
FÖS
08.07
20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
DALVÍKURBYGGÐ
NORÐURLAND VESTRA
Í þessum þætti fáum við innsýn inní Dalvíkurbyggð. Við fáum heimakonuna Írisi Hauks til þess að fara með okkur í gegnum hver uppskriftin sé að góðum degi í Dalvíkurbyggð og lendum í allskonar ævintýrum á leiðinni. Komdu með.
Undraheimur Jökulsárgljúfurs er tilvalinn staður til þess að eyða góðum degi! Komdu með okkur í ferðalag með SBA Norðurleið, þar sem við fáum trygga leiðsögn um náttúruperlurnar á þessum einstaka stað.
20.00
20.30
AÐ AUSTAN
Við hittum nemendur í Nesskóla sem hafa unnið samfélagsverkefni með evrópskum krökkum. Lítum á nýbyggingar á Borgarfirði eystra, ræðum við forstjóra Síldarvinnslunnar og lítum á hvernig Vök böðin taka sig út í vetrarham. e.
HÚSIN Í BÆNUM AKUREYRI
Árni Árnason og Nunni Konn fara um nokkur söfn á Akureyri og kynna okkur ólíkan byggingastefnur þeirra.
Fiskidagstónleikar 20.00
Upptaka frá Fiskidagstónleikunum sem haldnir voru á hafnarsvæðinu á Dalvík í ágúst 2015, þar sem margir af helstu listamönnum þjóðarinnar stigu á svið.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
09.07
16.00 16.30 17.00 17.30 18.00
AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI FRÁ LANDSBYGGÐUNUM TAKTÍKIN UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
18.30 19.00 19.30 20.00
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2015
20.00 AÐ SUNNAN e.
SUN
10.07
20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
20.00
MÁN
11.07
ÞRI
12.07
AÐ VESTAN VESTFIRÐIR
20.30 TAKTÍKIN
FERÐALÖG ÍÞRÓTTAFÉLAGA
Við lítum inn á Hótel Ísafjörð, kynnum okkur Wild Westfjords ferðaskrifstofu, förum á hótel Djúpavík og heyrum söguna af forystusauðnum Punkti. e.
Eru ferðalög íþróttafélaga að sliga félög um allt land? Hvernig standa þessi mál hjá félögum í landinu og eru allir að skila sér á mót og leiki, hvar sem þeir eru haldnir á landinu?
20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 KVÖLDKAFFI MEÐ SIGURBIRNI ÁRNA
Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari á Laugum er gestur Rakelar Hinriksdóttur í þætti kvöldsins. e.
20.00 ÞEGAR
MIÐ
13.07
FIM
14.07
FÖS
15.07
20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
INGA VALA JÓNSDÓTTIR
NORÐURLAND VESTRA
Þegar Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir á Akureyri missti Tinnu dóttur sína sem varð bráðkvödd trúði hún ekki að hún myndi sjálf lifa það af, svo gríðarleg var sorgin. Lífið hefur fært Ingu Völu ótal verkefni sem fæstir þurfa að takast á við í sínu lífi.
Hvernig er fullkominn dagur á Norðurlandi vestra? Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir fóru í ferðalag og upplifðu brot af því besta sem landshlutinn hefur upp á að bjóða. Náttúrufegurð, menning, saga, afþreying, gómsætur matur og margt fleira. e.
20.00
20.30 HÚSIN Í BÆNUM
AÐ AUSTAN
DALVÍKURBYGGÐ Borðspilin eru vinsæl í Verkmenntaskóla Austurlands, við hittum bátasmið á Djúpavogi sem smíðar fiskeldiskvíar og hittum nýjasta þorpsbúann á Borgarfirði eystra sem flutti þangað frá Amsterdam. e.
Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum í Dalvíkurbyggð.
Fiskidagstónleikar
20.00
Upptaka frá Fiskidagstónleikunum sem haldnir voru á hafnarsvæðinu á Dalvík í ágúst 2016, þar sem margir af helstu listamönnum þjóðarinnar stigu á svið.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
16.07
16.00 16.30 17.30 18.00 18.30
AÐ VESTAN TAKTÍKIN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM KVÖLDKAFFI ÞEGAR
19.00 19.30 20.00 20.30
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2016
11.00 HIMINLIFANDI - 10. ÞÁTTUR
SUN
17.07
20.00 AÐ SUNNAN e. 20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e. 20.00
MÁN
18.07
ÞRI
19.07
AÐ VESTAN VESTFIRÐIR
20.30 KVÖLDKAFFI MEÐ HUGRÚNU GEÐFRÆÐSLUFÉLAGI
Gistihúsið á Hólmavík verður heimsótt, einnig læknishúsið á Hesteyri, ATV á Ísafirði og við fylgjum göngugörpum frá Hesteyri yfir í Aðalvík. e.
Hvernig hlúum við að huganum og sálinni okkar sem oft verða útundan í amstri dagsins?. Í þessum þætti fræðumst við um Hugrúnu, geðfræðslufélag, en það eru þær Karen Geirsdóttir og Þóra Jóhannsdóttir sem segja frá.
20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 TAKTÍKIN FERÐALÖG ÍÞRÓTTAFÉLAGA
Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Eru ferðalög íþróttafélaga að sliga félög um allt land? Hvernig standa þessi mál hjá félögum í landinu og eru allir að skila sér á mót og leiki, hvar sem þeir eru haldnir á landinu?
SLÖKUN VELLÍÐAN UPPLIFUN
JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN jardbodin.is
20.00 ÞEGAR
MIÐ
20.07
FIM
21.07
FÖS
22.07
20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
INGA VALA JÓNSDÓTTIR
NORÐURLAND VESTRA
Þegar Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir á Akureyri missti Tinnu dóttur sína sem varð bráðkvödd trúði hún ekki að hún myndi sjálf lifa það af, svo gríðarleg var sorgin. Lífið hefur fært Ingu Völu ótal verkefni sem fæstir þurfa að takast á við í sínu lífi.
Hvernig er fullkominn dagur á Norðurlandi vestra? Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir fóru í ferðalag og upplifðu brot af því besta sem landshlutinn hefur upp á að bjóða. Náttúrufegurð, menning, saga, afþreying, gómsætur matur og margt fleira. e.
20.00
20.30 HÚSIN Í BÆNUM
AÐ AUSTAN
DALVÍKURBYGGÐ Við kynnum okkur 20 ára starf Austurgluggans, fáum innsýn í óstaðbundin störf fyrir austan, hittum bóndann í Vallarnesi, skoðum nýtt hlutverk Kaupfélagshússins á Norðfirði og heimsækjum Glímubæinn Reyðarfjörð. e.
Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum í Dalvíkurbyggð. e.
Fiskidagstónleikar
20.00
Upptaka frá Fiskidagstónleikunum sem haldnir voru á hafnarsvæðinu á Dalvík í ágúst 2017, þar sem margir af helstu listamönnum þjóðarinnar stigu á svið.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
23.07
16.00 16.30 17.30 18.00 18.30
AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI FRÁ LANDSBYGGÐUNUM TAKTÍKIN ÞEGAR
19.00 19.30 20.00 20.30
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2017
20.00 AÐ SUNNAN e.
SUN
24.07
20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
20.00
MÁN
25.07
ÞRI
26.07
AÐ VESTAN VESTFIRÐIR
20.30 TAKTÍKIN 10. ÞÁTTUR
Hornstrandir heilla bæði Íslendinga og erlenda ferðamenn, hvað ætli liggi þar að baki ? Við kynnum okkur málið. e.
Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn.
20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 KVÖLDKAFFI MEÐ HUGRÚNU GEÐFRÆÐSLUFÉLAGI
Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Karen Geirsdóttir og Þóra Jóhannsdóttir frá Hugrúnu geðfræðslufélagi eru gestir Rakelar Hinriksdóttur í þættinum Kvöldkaffi. e.
Æskulýðsdagar Norðurlands Æskulýðsdagar Norðurlands er fjölskylduhátíð fyrir alla hestakrakka á Norðurlandi og er haldin á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit þriðju helgina í júlí ár hvert, að þessu sinni 15.-17. júlí.
DAGSKRÁ
Léttleiki og gleði er þar í fyrirrúmi og allir hestfærir krakkar geta þar fundið eitthvað við sitt hæfi. Ekkert þátttökugjald - bara skrá sig og mæta með hestinn sinn! Ókeypis hagi fyrir öll hross, ókeypis tjaldstæði við félagsheimilið, ókeypis nesti í reiðtúrnum á laugardeginum og ókeypis grill a.m.k. fyrir krakkana á laugardagskvöldinu.
FÖSTUDAGUR: 20:00 Ratleikur á hestum. LAUGARDAGUR: 10:00 Þrautabraut. Hádegismatur (hver sér um sig). 14:30 Lagt af stað í fjölskyldureiðtúr (allir fá nesti í reiðtúrnum). 18:00 Kynt í grillinu og öllum krökkum boðið upp á hamborgara og/eða pylsur. Varðeldur, sykurpúðar og leikir eftir kvöldmat. SUNNUDAGUR: 10:00 Tímaþraut. Hádegismatur (hver sér um sig). 13:30 Frjálsleg hringvallarkeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Skráningu þarf að senda á annasonja@gmail.com fyrir 14. júlí þar sem fram kemur nafn og aldur á börnum og látið vita hvort þau ætla að taka þátt í ratleiknum á föstudagskvöldinu.
20.00 MÍN LEIÐ
MIÐ
27.07
FIM
28.07
FÖS
29.07
20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
HELGI ÁRMANSSON
NORÐURLAND VESTRA
Helgi Ármannsson er kartöflubóndi í Þykkvabæ sem býr með kærustu og 2 börnum. Hans leið í lífinu er ein leið af mörgum, hvaða leið vilt þú fara? Það er allt hægt. Fylgdu þinni eigin sannfæringu.
Hvernig er fullkominn dagur á Norðurlandi vestra? Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir fóru í ferðalag og upplifðu brot af því besta sem landshlutinn hefur upp á að bjóða. Náttúrufegurð, menning, saga, afþreying, gómsætur matur og margt fleira. e.
20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI
20.30 HÚSIN Í BÆNUM HÚSIN Í HVERAGERÐI
NORÐURLAND EYSTRA Í þættinum leggur Skúli Bragi Magnússon, dagskrárgerðarmaður, af stað í ferðalag um Norðurland Eystra til þess að leita uppi áhugaverða staði og leyndar perlur.
Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum í Hveragerði.z
Fiskidagstónleikar
20.00
Upptaka frá Fiskidagstónleikunum sem haldnir voru á hafnarsvæðinu á Dalvík í ágúst 2018, þar sem margir af helstu listamönnum þjóðarinnar stigu á svið.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
30.07
16.00 16.30 17.30 18.00 18.30
AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI FRÁ LANDSBYGGÐUNUM TAKTÍKIN ÞEGAR
19.00 19.30 20.00 20.30
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2018
20.00 AÐ SUNNAN e.
SUN
31.07
MÁN
01.08
ÞRI
02.08
20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
20.00 SJÁ SUÐURLAND
20.30 KVÖLDKAFFI MEÐ
Æskuvinkonurnar þær Ásthildur Ómarsdóttir og María Finnbogadóttir ferðast um suðarhluta Íslands og lenda í ævintýrum saman. e.
Gestur Rakelar í Kvöldkaffi er enginn annar en Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi.
20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 TAKTÍKIN
SVEPPA
10. ÞÁTTUR Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn.
Hrafnagilshátíð 16. og 17. júlí Komið og fáið ykkur rölt í hverfinu kl. 12-16
Markaðir í Laugarborg Alla helgina:
Blómabýtti BM flugur Brúnir Horse Holtselsís Hm Handverk Litli-Dalur Kósýföt Minna Kristín Sigga Sólarljós o.fl.
Bara á laugardag: Þuríðar-kleinur ÞÞ handverk Volare Bara á sunnudag: Óskbarnaföt Heiðuljós
Laugardagur:
Sunnudagur:
Opnar vinnustofur
Skottsölur
(Rassar í sveit og Handverk og hönnun-astast)
Fornbíladeild BA., kl. 14
Flóamarkaðir í hverfinu
Aldísarlundur
Partýkerran Hverfiskort í Laugarborg, Íþróttamiðstöð og á esveit.is
Kvenfélagið Iðunn
Nú er opið á HÆLINU alla daga frá 13-17. Áhrifarík sýning um sögu berklanna, notalegt á kaffihúsinu.
HJARTANLEGA VELKOMIN
NÝ LÍNA Í BÍLAÞRIFEFNUM NEW RANGE FRÁ MOTUL
CAR CARE
Kíkið við hjá okkur á Óseyri 1 eða á www.motulisland.is
Opnunartímar: Mánudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Föstudaga & laugardaga: 11:30 - 21:30 Sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 2.450,- / Kr. 2.550,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
5.300,- kr. fyrir tvo 2.650,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo 2.790,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
5.300,- kr. fyrir tvo 2.650,- kr. á manninn
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo 2.790,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 990,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
VANIR MEN� VÖNDUÐ VIN�A ______________________
NÝDÖNSK Í 35 ÁR ______________________ Harpa Eldborg 17. september
______________________
Hof Akureyri 24. september NLEIKAR AUKATÓ Í SÖLU! KOMNIR
MIÐASALA Á MAK.IS OG HARPA.IS
SAMbio.is
29. júní - 14. júlí 12
12
AKUREYRI
L
16
L
12
Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
L
Frábær dagskrá í allt sumar Allir tónleikar hefjast kl. 21:00
Lau 9. júlí
Fös 8. júlí
Fim 7. júlí
Brek
Emmsjé Gauti Fös 15. júlí
. júlí Fim 14
The Vintage y n o m Caravan Har Blood Fös 22. júlí
. júlí Fim 21
on s i g u M
ELT S P UP
Bjartmar og Bergrisarnir Lau 16. jú lí
Hreimur Sun 24. jú lí
Dirty Ce llo
Forsalan er á grænihatturinn.is
UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN SVEITARFÉLAGIÐ ÁRBORG
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ MEÐ FJÖLBREYTTUM ÍÞRÓTTAGREINUM FYRIR 11–18 ÁRA. TÓNLEIKAR OG SKEMMTUN Á KVÖLDIN.
UNGLINGA LANDSMÓT UMFÍ SELFOSS 29.-31. JÚLÍ
ALLT UM MÓTIÐ Á ULM.IS