N4 Blaðið 14-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

BARÁTTAN VIÐ SNIGLANA SUMARLEGT GOTTERÍ

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI MÁNUDAGA KL. 20.30

FIM. 9. JÚLÍ LAU. 11. JÚLÍ FIM. 16. JÚLÍ LAU. 18. JÚLÍ FIM. 23. JÚLÍ SUN. 26. JÚLÍ LAU. 1. ÁGÚST FIM. 6. ÁGÚST LAU. 8. ÁGÚST LAU. 15. ÁGÚST LAU. 22. ÁGÚST LAU. 29. ÁGÚST LAU. 5. SEPT.

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

14. tbl 18. árg 08.07 - 21.07 n4@n4.is

Mývatnssveit – kvöldferð Jökulsárgljúfur og Húsavík Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum Askja og Drekagil Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö Fjörður – Brottför frá Akureyri og Grenivík Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö Jökulsárgljúfur og Húsavík Askja og Drekagil Jökulsárgljúfur og Húsavík Laugafell og Skagafjörður Jökulsárgljúfur – töfrar haustsins Mývatnssveit – töfrar haustsins

VIÐTAL: NORÐURSTRANDARLEIÐ Í SUMAR

KROSSGÁTA

Í ÞESSU BLAÐI: MYNDIR FRÁ UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


KOLDING

KOLDING

hægindastóll með skemli

hægindastóll með skemli Stillanlegur hægindastóll með skemli. Dökk- eða ljósgrátt áklæði.

Stillanlegur hægindastóll með skemli. Svart, rautt eða grátt leður/PVC.

Dormaverð: 89.900 kr.

Dormaverð: 119.900 kr.

ÚTSALA

15% AFSLÁTTUR

Aðeins 76.415 kr.

Aðeins 101.915 kr.

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

SEALY PORTLAND

SEALY SEATTLE

heilsurúm með Classic botni ÚTSALA

20% AFSLÁTTUR

• Svæðaskipt pokagormakerfi

STÆRÐ FULLT VERÐ Í CM DÝNA OG BOTN

heilsurúm með Classic botni

120x200

155.900 kr.

ÚTSÖLUVERÐ DÝNA OG BOTN 124.720 kr.

140x200

184.900 kr.

135.920 kr.

160x200

199.900 kr.

147.920 kr.

180x200

214.900 kr.

159.920 kr.

180x210

169.900 kr.

171.920 kr.

192x203

224.900 kr.

179.920 kr.

• Talalay Latex

• Burstaðir stálfætur

• 100% bómullaráklæði

• Kantstyrkingar

ÚTSALA

20% AFSLÁTTUR

• Svæðaskipt pokagormakerfi

STÆRÐ FULLT VERÐ Í CM DÝNA OG BOTN

ÚTSÖLUVERÐ DÝNA OG BOTN 87.920 kr.

90x200

109.900 kr.

120x200

145.900 kr.

116.720 kr.

140x200

159.900 kr.

127.920 kr.

160x200

174.900 kr.

139.920 kr.

180x200

189.900 kr.

151.920 kr.

192x203

214.900 kr.

171.920 kr.

• Talalay Latex

• Burstaðir stálfætur

• 100% bómullaráklæði

• Kantstyrkingar

ÚTSALA

ÚTSALA

MEGA hornsófi

15%

OPUS

AFSLÁTTUR

Einstaklega kósí hornsófi í slitgóðu, dökkgráu áklæði. Sófinn fæst í hægri eða vinstri útgáfu (Tunga/horn ekki færanleg). Í baki Mega sófanna er fjöldi lausra púða sem veitir þér enn meiri þægindi. Fæst einnig minni. Stærð: 297 x 241 cm Fullt verð: 239.900 kr.

Aðeins 203.915 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

20%

ÚTSALA

25% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

TIVOLI SLIM

u-sófi

svefnsófi

Kósí, djúpur u-sófi í slitgóðu, yrjóttu áklæði. Fæst í hægri og vinstri útgáfu, ekki færanleg tunga. Í baki Opus eru stórir bakpúðar (58x58 cm) fyrir enn meiri þægindi. Stærð: 335 x 227 cm.

Ítölsk hönnun. Einstaklega góður svefnsófi. Bakinu hvolft fram á einfaldan hátt, svefnsvæði 140x190 cm. Kemur í svörtu eða dökkgráu slitsterku áklæði.

Fullt verð: 289.900 kr.

Fullt verð: 229.900 kr.

Aðeins 217.425 kr.

Aðeins 183.920 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í bæklingnum eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 12. júlí 2020 eða á meðan birgðir endast.


Sumarútsalan í fullu fjöri

www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Í FULLU FJÖRI – EKKI MISSA AF ÞESSU

Sumar 60% útsala ALLT AÐ

AFSLÁTTUR


Glæsilegt úrval af fatnaði • KÁPUR • KJÓLAR • PILS • BUXUR

• BOLIR • PEYSUR • TOPPAR • STUTTBUXUR

Glerártorgi 462 7500

6

R Ó V I S S F A R Ú T V E I F N I N N S E

mynd: Lusitana (CC By-sa 3.0)

TÆPLEGA

TEINAR GYLTU TITILL

FANGELSI +g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI

VAFI

ÚRSKURÐUR STJAKA

SVIK TVEIR EINS

SORGBITIN KÖLSKI

HERMA

D Ý F L I S S A

FJÖLDI

MAS

ÞUNGI

Ó M U T A A L S L V S A T Ú R A T A P A

VIÐTÆKI ANSA

ÓP

HARMA

AÐRAKSTUR MISSIR

STILLAST

HYGGJA PAR

VITUR ÓVISS

AMAST VIÐ

ÁTT

HANDA

GLJÁI

S A G A R L M A P A N Ú S R G T R Ú V A R Í S N T H R A A A G N F A S

ÁRSVERK

DRYKKUR

KVABB JURT

BULLA RÚN

TUNNU DÁ

HLJÓÐFÆRI HEGÐA

BOTNFALL

HÁVAXINN

L A N G U R FLYTJA RISSA

P Á R A

SAMTÖK

HJARA

FRÁ

INNAN

Brandarar og gátur 3

Ú T

LITLAUS

U G R N Á I R Ð U G R E T M U O M T T Ó A S K DANS OFAN

VÆTTA

LÍKUM

TVEIR EINS

FÓTÞURKA

FÍFLAST ÞRÁ

BORÐFLASKA

SÍÐASTI DAGUR

ÞÓFI

Í MIÐJU

G I E Æ L L R A F B U R Á L F A L A M I Ð A T F O G Æ T P E T A T A S R A T T M E A R A F FUGL

SPILASORT

FAG

ÍÞRÓTTAFÉLAG

AÐ BAKI MIÐI

BROTT

UMSÖGN

HRYSSA

SNÍKILL

LÆRIR POT

GAMALL

BOLMAGN

VARFÆRINN HLUTA

VIÐLAG

TULDUR SKÓLI

GETI

SPREIA

HUGSÆIS

M Ú I I Ð N T A N T S B Æ E R I L E S R N I N N I I T S A U T G N I L A ELDIVIÐUR

BÝLI TRÉ

MEN

TVEIR

STERTUR

KVK NAFN


#fabrikkan

140 g hágæðaungnautakjöt í kartöflubrauði með tvöföldu beikoni, tvöföldum cheddar osti, súrum gúrkum, rauðlauk, káli, tómötum og „Sósu frúarinnar“*. Borinn fram með himnesku kartöflusalati.

2.999 kr. Skiptu út kartöflusalati fyrir franskar // Fries instead of potato salad Tvöfaldaðu kjötið / Double the Meat

449 kr. *Sósan er uppskrift frá eiginkonu Ladda, Sigríði Rut Thorarensen, og er afbrigði af hinni klassísku bleiku hamborgarasósu.


VIÐTALIÐ

Unga fólkið sem er að flytjast aftur heim hefur greinilega trú á svæðinu

Uppgangur í Húnaþingi vestra Íbúum Húnaþings vestra fjölgar umfram landsmeðaltal og þar er mikið byggt um þessar mundir. Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir var ráðin í stöðu sveitarstjóra í ágúst í fyrra og þá voru íbúarnir 1.201 og hefur þeim fjölgað um rúlega tuttugu manns síðan þá. “Húnaþing vestra er á margan hátt góður staður og mannlífið hérna er gott. Innviðir sveitarfélagsins eru traustir og menningin blómstrar. Unga fólkið sækir heim að námi loknu og það er einstaklega ánægjulegt. Á Hvammstanga og víðar í sveitarfélaginu eru margir að byggja, mér reiknast svo til að núna séu rúmlega tíu hús í byggingu auk þess sem sveitarfélagið hefur úthlutað nokkrum lóðum, þar sem framkvæmdir eru fyrirhugaðar. Þetta eru aðallega einbýlis- og raðhús. Þetta sýnir að ungt fólk hefur trú á sveitarfélaginu, enda viljum við halda því fram að framtíðin sé á margan hátt nokkuð björt.” Unga fólkið hefur trú á svæðinu “Það er líka ánægjulegt að sjá að í Húnaþingi vestra fjölgar börnum hlutfallslega mest á landinu, sé miðað við dreifbýli. Skrifstofa sveitarfélagsins fær reglulega fyrirspurnir frá fólki sem er að spá í að flytjast til okkar og er þá að athuga með möguleika á atvinnu, húsnæði og fleiri slíkum þáttum. Unga fólkið sem er að flytjast aftur heim og ræðst í að byggja sér þak yfir höfuðið, hefur greinilega trú á svæðinu.” Skrifstofusetur í undirbúning á Hvammstanga Í gildandi byggðaáætlun er kveðið á um að tíu prósent allra auglýstra starfa í ráðuneytum og stofnunum þeirra

verði án staðsetningar eftir fjögur ár, þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á starfsfólki. Ragnheiður Jóna segir að Húnaþing vestra vilji fjölga opinberum störfum í sveitarfélaginu. „Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands vestra er að koma upp skrifstofusetrum og við erum langt komin með að byggja upp fyrsta setrið á Hvammstanga, sem líklega tekur til starfa síðar á þessu ári. Þarna verður gert ráð fyrir aðstöðu fyrir frumkvöðla og einstaklinga sem þurfa vinnuaðstöðu til lengri eða skemmri tíma, sem þýðir meðal annars að við getum tekið við og hýst opinber störf sem eru án staðsetningar. Ég bind miklar vonir við þetta fyrsta skrifstofusetur og vonandi verða þau fleiri í framtíðinni á Norðurlandi vestra.” Skólinn stækkaður „Stærsta verkefnið á okkar vegum á þessu ári er að stækka skólann á Hvammstanga, sem segir sína sögu um uppganginn hjá okkur. Skólinn verður sækkaður um 1.200 fermetra, auk 200 fermetra kjallara. Núverandi húsnæði er of lítið og stækkunin því brýn og kærkomin,“ segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri í Húnaþingi vestra.

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma


GOTTERI.IS

TÆLENSK SUMARSÚPA „Asískur matur er eitthvað sem fellur vel í kramið á þessu heimili. Þegar ég eldaði þessa súpu sögðu stelpurnar að lyktin minnti á Tæland og því fékk hún nafnið tælensk sumarsúpa. Látið hráefnalistann ekki hræða ykkur því að elda þessa súpu í einum potti tekur ekki langan tíma og útkoman er himnesk. Ef það verður afgangur má svo bara setja lokið á pottinn aftur og geyma hann inn í ísskáp þar til næsta dag og hita súpuna þá upp, segir Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari“ Fyrir um 4-5 manns 500 g risarækja ½ laukur 3 hvítlauksrif 3 cm engiferrót 1 msk. saxað chili 2 stilkar sítrónugras 2 dósir kókosmjólk (2 x 400g) 2 msk. grænmetiskraftur 500 ml vatn 2 msk. púðursykur 2 msk. soyasósa 300 g Udon núðlur 2 msk. karrý 1 msk. túrmerik Salt og pipar eftir smekk Lime, jarðhnetur, kóríander og chili (ofan á í lokin eftir smekk)

AÐFERÐ 1. Skolið og þerrið rækjurnar, leggið til hliðar. 2. Saxið lauk og chili smátt og rífið engifer og hvítlauk. 3. Steikið upp úr vel af olíu, kryddið með karrý, túrmerik, salti og pipar eftir smekk og bætið sítrónugrasinu út í pottinn (í um 2 cm löngum sneiðum). 4. Steikið allt saman við vægan hita þar til mýkist. 5. Bætið þá kókosmjólk, vatni, krafti, púðursykri og soyasósu í pottinn og leyfið að malla. 6. Á meðan er gott að sjóða núðlurnar og skera kóríander, lime, chili og jarðhnetur til að setja yfir súpuna í lokin. 7. Þegar núðlurnar eru soðnar má skola þær og geyma á meðan þið hækkið hitann á súpunni og bætið rækjunum saman við í um 3 mínútur. 8. Þegar rækjurnar eru orðnar bleikar og fínar má setja núðlurnar í pottinn og blanda öllu saman. 9. Síðan getur hver og einn skammtað sér chili, kóríander, jarðhnetur og lime.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


Útimálning sem endist og endist

MÁLA Í SUMAR? VITRETEX vatnsþynnanleg akrýlmálning á steininn og HJÖRVI vatnsþynnanleg akrýlmálning á járn og klæðningar. Hágæða efni sem þola íslenskt veðurfar. Reynslan er dýrmæt og við byggjum á henni. – Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar áður en þú byrjar verkið.

Gleráreyrum 2 Akureyri S: 461 2760 Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is


Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal

KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR KALDUR Á KRANA OG ÝMISLEGT FLEIRA GOLF - STRANDBLAK

Allir velkomnir

Lundsvollur

að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Opið alla daga frá 11-21 • Sími : 897-0760

Eyjafjarðarsveit Hólasandslína 3 – útgáfa framkvæmdaleyfis vegna matsskyldrar framkvæmdar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 19. júní 2020 að gefa út framvæmdaleyfi vegna byggingar Hólasandslínu 3. Um er að ræða 220 kV háspennulínu sem lögð verður í jörðu frá sveitarfélagsmörkum Akureyrarbæjar við óshólma Eyjafjarðarár að fyrirhuguðu strengendavirki í landi Kaupangs neðan Bíldsárskarðs, en sem loftlína frá strengendavirki að sveitarfélagsmörkum Þingeyjarsveitar á Bíldsárskarði. Framkvæmdin er matsskyld skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og er matsskýrsla framkvædaraðila samþykkt af Skipulagsstofnun 19. september 2019. Framkvæmdaleyfið er gefið út á grundvelli reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Framkvæmdaleyfið tekur gildi 22. júní 2020 og gildir út 21. júní 2025. Frekari skilmálar framkvæmdarinnar koma fram í leyfisbréfi. Nánari upplýsingar um ákvörðun sveitarstjórnar má finna í fundargerð 552. fundar sveitarstjórnar sem aðgengileg er á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Ákvörðun sveitarstjórnar má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 30. júlí 2020.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is



OPNAR VERSLUN Í SUNNUHLÍÐ 16. JÚLÍ KL 11.00 Mikið úrval af náttúrulegum og umhverfisvænum gæludýravörum

Nánar á GARPURSHOP.COM

Hrafnkell Sigurðsson

STILLINGAR Ný ljósmyndaverk í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit. Opnun laugardag 11. júlí kl. 14 -17. Opið 12. 18. og 19. júlí frá 14 - 17. Einkasafnið er verkefni myndlistamannsins Aðalsteins Þórssonar. Það er 10 km sunnan Akureyrar við syðri afleggjara þjóðvegs 822 Kristnesvegar. Vefsíða https://steini.art Verkefnið er styrkt af Myndlistarsjóði


KOMIÐ OG UPPLIFIÐ LITADÝRÐINA OG BLÓMAILMINN SUMARBLÓMATILBOÐ: 30-50% afsláttur af öllu káli og mörgum tegundum í kryddi og sumarblómum Mikið úrval af trjáplöntum,

Fylgstu með okkur á Facebook

runnum og fjölærum blómum

Opnunartími: Virkir dagar 10:00-18:00 // Lau 10:00-16:00 Sími 462-2400 · solskogar.is


Afmælistilboð Landstólpa ÞVOTTAEFNI FYRIR MJALTAKERFI OG MJALTAÞJÓNA FRÁ TANDRI Á

20% AFSLÆTTI Í JÚLÍ

Brite CIP-30 – 20L Kerfisþvottaefni fyrir mjaltaþjóna Verð kr. 7.490 ( 20% afsl. - kr .5.992)

20% afsláttur

D90 – Kerfisþvottaefni Tvívirkt hreinsiefni fyrir mjaltakerfi 10 kg. - Verð kr. 8.990 ( 20% afsl. - kr. 7.192) 20 kg. - Verð kr. 15.900( 20% afsl. - kr. 12.720) T-CIP 86 – 20L Tvívirkt þvottaefni fyrir mjaltakerfi Verð kr. 8.990 ( 20% afsl. - kr. 7.192) Divosan Plus – 20L Burstasápa Verð kr. 17.090 ( 20% afsl. - kr. 13.672) Dilac Super – 20L Súrt kerfisþvottaefni fyrir mjaltakerfi Verð kr. 7.990 ( 20% afsl. - kr. 6.392) Súrfos-30 – 20L Lágfreyðandi súrt hreinsiefni fyrir mjaltakerfi. Einnig fyrir áhöld og búnað sem þolir súrar hreinsilausnir Verð kr. 10.890 ( 20% afsl. - kr. 8.712) *Öll verð eru með vsk

Gunnbjarnarholti, 804 Selfossi Sími 480 5600

Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum Sími 480 5610


KAFFIHÚS & VEISLUÞJÓNUSTA

BREKKUGATA 3 • AKUREYRI

_

LÍFRÆNT KAFFI & ALLT BAKAÐ Á STAÐNUM

hönnun: Brand-IT

r Mæðgu rna æra r þakka fráb op nu n v iðtöku r á Sy ku rverk Café

OPIÐ ÞRI - SUN 12:00 - 22:00 MÁN - LOKAÐ

Sími 571-7977 • sykurverk@gmail.com


Íslenskt handverk Íslenskt handverk í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 e.h. Akureyri

BREYTTUR OPNUNARTÍMI Í JÚLÍ

Opið virka daga 11.00 til 17.00 laugardaga 11.00 til 15.00

SAUÐFJÁRBÚIÐ YTRA-HÓLMI verður á Bændamarkaði 11 júlí nk frá 12:00 til 16:00 við Íþróttamiðstöðina á Hrafnagili

Kofareykt sveitabjúgu Grafinn ærvöðvi Tvíreykt hangikjöt ásamt fleiru Hlökkum til að sjá ykkur! Kristín Ytri-Hólmur , 301 Akranesi S: 860-2641

kristina1@simnet.is facebook.com/saudfjarbuid


FYRSTI BÆNDAMARKAÐUR MATARSTÍGS HELGA MAGRA VERÐUR HALDINN LAUGARDAGINN 11. JÚLÍ VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR. OPNUNARTÍMI FRÁ 12:00 - 16:00 Í BOÐI VERÐA MATVÖRUR BEINT FRÁ BÆNDUM Í EYJAFJARÐARSVEIT lambakjöt, nautakjöt, svínakjöt, egg, gúrkur, paprikur, kartöflur og ís svo eitthvað sé nefnt. Gestasöluaðilar verða frá Huldubúð í Hörgárdal og Sauðfjárbúinu á Ytra-Hólmi á Vesturlandi. Á þessum fyrsta markaði verður boðið upp á lifandi tónlistarflutning en það er skagfirsk-/ eyfirski dúettinn Azpect sem mun stíga á stokk kl. 14.00 Tilvalið að skella sér á markaðinn, versla beint af bændum Eyjafjarðarsveitar og njóta vatns og vellíðunar í sundlauginni á eftir. Matarstígur Helga magra er nýsköpunar- og markaðsdrifið verkefni sem sameinar matvælaframleiðendur, veitingaaðila og ferðaþjónustuna í Eyjafjarðarsveit í þeim tilgangi að búa til mataráfangastað á heimsmælikvarða. Nánar á www.matarstigur.is og www.esveit.is


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax

SAUÐFJÁRBÚIÐ YTRA-HÓLMI verður á Bændamarkaði 11 júlí nk frá 12:00 til 16:00 við Íþróttamiðstöðina á Hrafnagili

Kofareykt sveitabjúgu Grafinn ærvöðvi Tvíreykt hangikjöt ásamt fleiru Hlökkum til að sjá ykkur! Kristín Ytri-Hólmur , 301 Akranesi S: 860-2641

kristina1@simnet.is facebook.com/saudfjarbuid


Komdu og njóttu í notalegu umhverfi


FRÁBÆRT ÚTISVÆÐI! HOPPUKASTALI FYRIR BÖRNIN

LÍTILL OG HUGGULEGUR VEITINGASTAÐUR ÞAR SEM ÞÚ GETUR KOMIÐ OG ÁTT GÓÐA STUND OG BORÐAÐ GÓÐAN MAT. Hafnargata 16 l 625 Ólafsfjörður l 466 4000


5

Öflugra og ódýrara 4G Net

Betra verð á 4G netáskrift! – og þú borgar bara fyrir það sem þú notar.

Grunnáskrift er aðeins 2.990 kr. og við færum þig sjálfkrafa í hagkvæmasta þrep eftir notkun í hverjum mánuði.

Hvort sem þú notar netið lítið eða mikið þá er betra verð hjá Vodafone. Ótakmörkuð notkun er aðeins 7.290 kr.

4G netið hjá Vodafone hentar vel fyrir sjónvarpsstreymi og er góður kostur, hvort sem er fyrir heimilið, vinnuna eða ferðalagið. 9.990 kr. 9.500 kr. 8.700 kr. 8.190 kr. 7.290 kr.

6.990 kr. 6.500 kr.

6.190 kr.

4.990 kr.

3.500 kr. 2.990 kr.

Síminn

3.290 kr.

Nova

Gagnamagn: 10GB

Síminn

Gagnamagn: 50GB

Upplýsingar um verð eru fengnar af vef Símans og Nova 29. júní 2020.

vodafone.is/nyttupphaf

Nova

Síminn

Nova

Gagnamagn: 150GB

Síminn

Nova

Ótakmarkað gagnamagn


mynd: Bartosz CuBer (CC By-sa 3.0)

+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSN Í NÆSTA BLAÐI

EYJA Í EVRÓPU

FUGL

OFAN

ÁAR

ÞJÓTA

ÞJÁLFA

BEIN

ÆTTARSETUR

ÁKAFLEGA BEYGUR

BLÓM

ÞREYTA

HLÉ FÍFLAST

SKELDÝR

HORNSKÓR

AÐ VÍSU

TVÍHLJÓÐI

SAMTÖK

BYLGJAST

PRETTUR

SJÚKDÓMUR

TRÉ

ALA

SKJÓLLAUS

STORMUR

SPENDÝR

ÁTT

SKORÐAÐUR

GÆLUNAFN

KLÆÐALEYSI

ÓSKERT

VELTA

GRILLA

KRAP

NIÐURLÆGJA

ÍÞRÓTT

Í RÖÐ

ÍLÁT ANGAN

HLUTVERK

ÞÖKK

SÖNGRÖDD

TVEIR EINS

NIÐRA

FLINKUR

BRENNA

UMKRINGJA

MEGIN

Í VIÐBÓT

MOKUÐU

NÁMSGREIN

SVÖRÐ

EINSÖNGUR

PLÖTU

SAMGLEÐJAST

ÆVIKVÖLD

GLUFA

SVELL

STARF

VÆTA

ELDA

SAMTALS

HLJÓM

NÁ YFIR

BLUND

LAUMUSPIL

ÍÞRÓTT

SÍTT

LYKKJA

ÁGÆTIS

DVÍNA

INÚÍTI

SUNDFÆRI

AFGLAPI

KUSK

Í RÖÐ

KROTA

VÖRUMERKI

TÖF

BAKTAL

5

HÓFDÝR

KOMAST

ÓSKAR

LEYFIST

DAUÐI

MEIÐSLI

ÚTHLUTUN

SKURÐBRÚN

RÁKIR

BÓKSTAFUR

KROSSGÁTA



U

t

ppskrif

GÓÐUM DEGI

Myndaalbúmið

i. ð Atelier á Blönduós , Forréttur á Brimsló m inu rð ga úr lat skt sa Grafið hrossakjöt, fer nfífill og dressing. tú jarðaber, heslihnetur, Hótel L a Arnarso ugarbakki er fj ö móti ge n og Hildur Ýr lskyldufyrirtæ Arnarsd stum á ki. Örn samt sy ó ni sínum ttir taka vel á , Ingvar i Óla.

Kári Liljendal tö ku á Stóru-Ásgeirs maður með hundana áá Margt er tæknim bakinu. anna bölið! avatnsdal, vestur Hún Kolugljúfur í Víði ldugt gilið var eitt sinn vo sýslu. Djúpt og unnar Kolu. ss ke lls trö ili heim


instagram.com/n4sjonvarp facebook.com/n4sjonvarp

Heimiliskött urin að sækja, en n á Brimslóð. Hún á u nd flæ reglulega við kingsköttur nokkur tru ir högg fla lítinn fögnuð okkar konu. r hana

Báts er fráferðin m e öldu bær ske ð Drang rnar mmt ey to með u u skve n. Bátur rs á Ska inn h ttum g miklu endis afirði t yfir m!

rson bjó Grettir Ásmunda Drangey. Einu sinni ægt er þegar hann Fr hérna í útlegð sinni. 7 km eftir eldiviði. ga ple tæ i, nn ey úr i synt

og grín og Við Kálfshamarsvík. Nestispása u ánægðir vor r aðu um tök i glens. Skúli og Kár ómjólk. kók og með flatbrauð með hangikjöti Nýir þættir af Uppskrift að góðum degi frá Norðurlandi vestra eru á mánudögum kl. 20.30. Sería 1 frá Norðurlandi eystra er endursýnd á sunnudögum kl. 20.30.


AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 -18 LAUGARDAGA 10 -16 SUNNUDAGA 12 -16

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


HJÓLAFERÐ UM EYÐIVÍKUR OG FIRÐI Á AUSTURLANDI

14.-16. ágúst 2020

Í þessari hjólaferð er farið um svæði sem fáir Íslendingar bera nokkurn tíma augum. Alls er ferðin þrír dagar og tvær nætur og hefst för á Eskifirði. Farið verður um Vöðlavík og Viðfjörð sem hafa verið í eyði í áratugi. Á síðasta degi er svo hjólað upp og yfir Oddskarð sem er á milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. Skráning og nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.tannitravel.is, á netfanginu tannitravel@tannitravel.is og í síma 476-1399 á milli 10:00 og 12:00 alla virka daga. Kíktu líka á rútuferðirnar okkar með Svenna „Aftur til upprunans“ og „Gerum okkur dagamun“


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Baráttan við sniglana Það getur verið sagan endalausa að reyna að útrýma sniglum úr beðum. Þeir elska að smeygja sér á milli matjurta og gæða sér á berjum, salati og allskonar góðgæti sem vex hjá okkur í matjurtagörðunum. Það eru ýmsar aðferðir sem fólk notast við í baráttunni við sniglana með misgóðum árangri. Hérna koma nokkur ráð sem gott er að styðjast við.

NOKKUR GÓÐ RÁÐ VIÐ BARÁTTUNNI VIÐ SNIGLANA

1

Það er mjög gott að venja sig á að tína strax upp alla snigla sem maður sér. Vökva vel að kvöldi og fara svo á stjá um klukkutíma síðar og fjarlægja þá.

2

Þegar jarðvegurinn er þurr, er ráð að strá kalki yfir hann en kalkið þurrkar upp sniglana og kemur þannig í veg fyrir að þeir komist að plöntunum.

3 4

Útbúa sniglagildrur. Grafa ílát niður í beðið og fylla með bjór eða pilsner. Sniglarnir sækja í ger og því eru þessir drykkir mjög oft notaðir, þeir skríða ofaní og komast ekki upp aftur. Þetta er ein vinsælasta aðferðin í þessari baráttu. Eggjaskurn og kaffikorgur skila misgóðum árangri. Sniglum er ekki vel við að skríða á eggjaskurninu, en það virðist samt ekki alltaf stoppa þá. Aftur á móti hefur skeljasandur gefið góða raun. Sandurinn festist í slíminu þeim til mikils ama. Appelsínubörkur hefur líka skilað árangri, hálfur appelsínubörkur á hvolf í beðið.

GARÐURINN MINN HEIÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR er sveitastelpa og garðyrkjunemi sem heldur úti facebook síðunni „Garðurinn minn” þar sem hún deilir góðum ráðum og því sem á daga hennar drífur í garðinum.

GARÐURINN MINN

5

Kínakál er í uppáhaldi hjá sniglum svo það er spurning um að bjóða þeim uppá hlaðborð, kínakál og pilsner á einum og sama staðnum í garðinum.

6

Að lokum má nefna að strá sniglaeitri umhverfis plönturnar. Þetta á auðvitað bara við í algjörri neyð og þá þarf að passa að jarðvegurinn sé vel rakur.

GANGI YKKUR VEL


Fljótandi laugar í fallegri austfirskri náttúru

25% AFSLÁTTUR

FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FYRIR HANDHAFA KEA KORTSINS

Vök Baths við Urriðavatn 5 km norður frá Egilsstöðum

vok-baths.is


VIÐTALIÐ DRANGEY Skagafjörður

Norðurstrandarleið í sumar! Norðurstrandarleið er 900 kílómetra löng leið sem liggur í gegnum 21 sjávarþorp og bæi frá Hvammstanga til Bakkafjarðar. Leiðin liggur á köflum út fyrir alfaraleið og á tímum eftir þröngum malarvegum sem hlykkjast eftir strandlengjunni. Þótt það sé vissulega mögulegt að keyra alla leiðina í einum rykk, þá er það ekki endilega markmiðið. Upplifunin á að vera sú að þú sért að fara úr alfaraleið. Þú ert að fara af hringveginum og inná svæði þar sem að eru fáir og fáir hafa séð. Oft eru þetta svæði sem fólk fer á mis við og missir af. Oft eru þessi svæði óbyggileg og strjálbýl en virkilega falleg. Þar er fjölbreytt og ósnortin náttúra og margt að sjá og skoða. Leiðin var formlega opnuð 8. júní árið 2019 og er ennþá að festa sig í sessi. Unnið hefur verið með fyrirtækjum á svæðinu við að þróa upplifanir. Markmiðið er að örva skilningarvitin og skapa ógleymanlegar minningar sem fá fólk til þess að vilja koma aftur á svæðið. Norðurstrandarleið er fyrir þá sem vilja sjá eitthvað nýtt og gera eitthvað nýtt. Þá er einnig mikilvægt að taka sér tíma til þess að stoppa, skoða og kynnast heimafólkinu. Ferðalangar eru hvattir til þess að fara hægt yfir, sökkva sér í söguna, menninguna og þá afþreyingu sem er í boði hverju sinni.

Flestir hafa tekið eftir brúnu skiltunum sem eru með Norðurstrandarleiðar merkinu á. Þetta eru alþjóðleg ferðaskilti sem tákna að það sé eitthvað merkilegt að sjá framundan. Þessi skilti eru við veginn til þess að vísa fólki leiðina áfram. Á leiðinni eru sex skagar og nes, gullfallegar sandfjörur og ægilegir klettar, Jökulsárgljúfur, mikilfenglegir firðir og fjallstindar sem teygja sig hátt til himins. Norðurstrandarleið er verkefni sem mun taka mörg ár að þróast. Sum fyrirtæki eru tilbúin með upplifanir en önnur eru að þróa þær og bæta við sig. Markaðsstofa Norðurlands er í fararbroddi og leiðir kynningarmálin. Óskin er að ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu séu að segja sögur og að fólk fái að kynnast því hvernig það sé að búa á norðurströnd Íslands og þetta nálægt heimsskautsbaug. Norðurstrandarleið er áfangastaður sem er hægt að heimsækja aftur og upplifa þá á nýjan hátt,


Á leiðinni eru sex skagar og nes, gullfallegar sandfjörur og ægilegir klettar, Jökulsárgljúfur, mikilfenglegir firðir og fjallstindar. STAÐARBJARGARVÍK Hofsós því leiðin lítur ekki alltaf eins út og upplifunin getur verið jafn breytileg og árstíðirnar. Sumir vegir eru lokaðir yfir hávetrartímann og sum svæði því ekki alltaf aðgengileg. En svo snýst þetta líka bara um að horfa á landslagið breytast og birtuna frá miðnætursólinni yfir í norðurljósin á veturna. Eins þegar að fannhvít jörðin breytist í litskrúðuga haustliti. Þetta geta verið dramatískar breytingar. Á leiðinni er hægt að fara með ferju út í 6 eyjar. Skoða hvali, seli, fugla, norðurljós, miðnætursól og meira að segja fara yfir heimskautsbauginn sjálfan. En síðan má ekki gleyma þessu venjulega eða því sem virðist kannski við fyrstu sýn hversdagslegt og lítilfjörlegt en hefur síðan uppá mikið að bjóða þegar betur er að gáð. Hver lítill bær, hvert lítið þorp, hefur sína sögu að segja um það hvernig lífið hefur verið, og er svo nálægt norðurheimskautsbaugnum. HEIMSSKAUTSGERÐIÐ Raufarhöfn

Þorri mætti með prófskírteinið einstaka í Föstudagsþáttinn á N4

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


KOMDU OG UPPLIFÐU!

ASKJA

HERÐUBREIÐ, DREKAGIL o.fl MÝVATN TOURS er fjölskyldurekið ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í Öskjuferðum með 40 ára reynslu. Farið er um stórbrotið landslag Öskju, Vítis, Drekagils, Herðubreiðarlindar og annarra einstakra staða. Í sumar er áætlað að bjóða uppá 2-4 ferðir vikulega. Einnig bjóðum við uppá einkaferðir í Öskju eða lengri um hálendið.

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

Sími: (+354) 464 - 1920 Email: myvatntours@gmail.com Meiri upplýsingar: www.myvatntours.is

1980 - 2020


Við hjálpum þér að passa upp á þau sem treysta á þig Nánar á vís.is

Þegar þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu hjá okkur styður þú gott málefni í leiðinni.


Miðvikudagur 8. júlí:

20.00

MIÐ

Hvítir mávar fljúga aftur á N4!

08.07

Gestur Einar Jónasson snýr aftur á skjáinn með vinsæla þáttinn sinn, Hvítir mávar. Þar talar hann við skemmtilegt fólk um lífið og tilveruna.

HVÍTIR MÁVAR

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar er fyrsti gestur þáttarins í sumar. Ásthildur er fædd og uppalin í Stykkishólmi.

ÞRI

14.07 www.n4.is

tímaflakk

N4sjonvarp

20.30

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

Hvernig er fullkominn dagur í Hrísey? Við leggjum af stað í ferðalag út í Hrísey í Eyjafirði með ferjunni Sævari til þess að njóta dagsins. Förum bæði í göngu- og traktorsferð um eyjuna, skellum okkur í sund, skoðum hús Hákarla Jörundar og hús Öldu Halldórsdóttur, heimsækjum gallerí Perlu og skoðum handverk eftir Hríseyinga, borðum á Verbúðinni 66 og Brekku, prófum frisbígolf, aparólu, rúntum um á rafskutlum og endum síðan daginn á Wave Guesthouse.

ppskrif AÐ

t

U

Ásthildur var bæjarstjóri í Vesturbyggð áður en hún tók áskorun um að sækja um bæjarstjórastólinn á Akureyri.

Þriðjudagur 14.júlí:

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

HVÍTIR MÁVAR

GÓÐUM DEGI

Hrísey er oft kölluð „Perla Eyjafjarðar“ og það er ekki af ástæðulausu. Umsjón: Skúli B. Geirdal

VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

www.n4.is

412 4400

Veitingahúsið Engimýri í Öxnadal. Bjóðum uppá góðan mat á hagstæðu verði í fallegu umhverfi. Matseðillinn er á heimasíðunni www.engimyri.is

Tilvalinn síðdegis- eða helgarrúntur, aðeins hálftíma akstur frá Akureyri. Erum með opið 11:00-14:00 og 17:00-21:00



Mánudagur 13. júlí:

13.07

U

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

Þriðji þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Norðurland vestra.

ppskrif AÐ

t

MÁN

20.30

GÓÐUM DEGI

FERÐAÞÁTTUR

Komdu með í skemmtilegt ferðalag! Í þessum þætti vöknum við fersk á Blönduósi, látum spá fyrir okkur á Skagaströnd og hittum goðsagnakenndu spákonuna Þórdísi. Skoðum Kálfshamarsvík í dularfullri þoku, förum á slóðir Grettis Ásmundarsonar á Reykjaströnd og Drangey, borðum á Gránu bistro á Sauðárkróki, hverfum aftur í tímann í Glaumbæ og ljúkum deginum á Hofsstöðum í Skagafirði.

Þættir 1 & 2 eru aðgengilegir á www.n4.is eða á facebook síðunni N4 Sjónvarp.

Miðvikudagur 15. júlí:

20.00

MIÐ

HVÍTIR MÁVAR

Gestur Einar fær Jónatan Magnússon handboltaþjálfara í settið í öðrum þætti af Hvítum mávum í sumar.

15.07

HVÍTIR MÁVAR

Jónatan átti sér þann draum eins og margir ungir krakkar að verða atvinnumaður í íþróttum. Hann náði því takmarki og dvaldi bæði í Noregi og Frakklandi. Ferillinn utanlands var styttri en vonast var til, en hann hefur þrátt fyrir það haft handbolta að atvinnu frá því hann var ungur maður. Jónatan hefur sótt sér þjálfaramenntun sem veitir honum réttindi til þess að þjálfa á öllum stigum handboltans og hefur m.a. þjálfað kvennalandslið Íslands.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2019. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

628

621


Árangur er í fólkinu falinn Lykill að árangri felst í hæfni starfsfólks. Með einföldum og skilvirkum lausnum má stuðla að aukinni ánægju starfsfólks og enn betri rekstri fyrirtækisins. Við hjá Attentus á Norðurlandi byggjum ráðgjöf okkar og þjónustu á fagþekkingu, metnaði og áratugareynslu á öllum sviðum mannauðsmála. Við bjóðum fjölbreytta ráðgjöf og þjónustu: Stjórnunarráðgjöf og þjálfun Ráðningar Jafnlaunavottun Vinnustaðagreining/áhættumat Námskeið og fræðsla Mannauðsstjóri til leigu Einelti, áreitni og ofbeldi

Attentus Norðurlandi Sími: 699 2668 + ingibjorg@attentus.is + attentus.is


20.00 HVÍTIR MÁVAR - ÁSTHILDUR STURLUDÓTTIR Gestur Einar Jónasson snýr aftur á skjáinn með þessa vinsælu þætti. Fyrsti gestur hans í nýrri seríu er bæjarstjóri Akureyrarbæjar.

MIÐ

20.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2, ÞÁTTUR 1

08.07

Hér á unga fólkið orðið. Í þessum þætti hitta Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson tvíeykið 'Two from Iceland' í Drangey.

20.00 AÐ AUSTAN Veitingastaðurinn L´Abri á Fáskrúðsfirði, Gönguvika, sumarið á Hótel Héraði og heimasmíðað Mótorþríhjól.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

09.07

FÖS

10.07

Hlutverk Náttúrustofu Austurlands er meðal annars að stunda vísindarannsóknir. Katrín Ágústdóttir forstöðumaður er gestur þáttarins.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Í þessum þætti heyrum við meðal annars um Matarstíg Helga magra.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Óskalagatónleikar með Óskari Péturssyni og Eyþóri Inga Jónssyni. Rósin, Rökkurró, Dalakofinn og fleiri ástsæl lög óma hér í kvöld.

20.00 VAKNAÐU - HLAÐVARP

LAU

Vaknaðu er hlaðvarp sem einnig er tekið upp fyrir sjónvarp. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir og Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir.

11.07

Ásthildur og Stefanía hafa það að markmiði að fá fólk til þess að gagnrýna samfélagið á uppbyggilegan hátt. Jafnréttisbaráttan er þeim ofarlega í huga, sem og fleiri málefni sem þarft er að ræða.

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í GRÍMSEY

SUN

12.07

Skúli Bragi heimsækir hér eyjuna á heimsskautsbaug. Fiskipylsur, miðnætursól, fuglalíf og spjall við eyjarskeggja.

EITT & ANNAÐ

ppskrif AÐ

t

U

Lautarferð, Vínlandssetrið í Búðardal, saumasnillingar í Snæfellsbæ og hlaðvarpið Þjóðlegir þræðir í þessum þætti frá Vesturlandinu.

GÓÐUM DEGI

ÞRI

14.07

Ferðumst innanlands í sumar! Við köfum í Silfru, förum í hellaferð og margt fleira sem Suðurlandið hefur upp á að bjóða.

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

13.07

20.30 EITT OG ANNAÐ AF SUÐURLANDI

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Þriðji þáttur af fjórum um Norðurland vestra. Förum frá Blönduósi á Skagaströnd, förum í Grettislaug og síðan í Drangey og margt fleira!

20.00 AÐ NORÐAN Garðyrkjubændur í Skrúðvangi, Teni - eþíópískur veitingastaður á Blönduósi og hestamennska og tónlist á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í HRÍSEY Hríseyjarbúðin, Brekka restaurant, hús Hákarla-Jörundar, Gallerí Perla, gönguleiðir á eynni, frisbígolf og útivist, Verbúðin 66, sundlaugin o.fl.


Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 896 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


20.00 HVÍTIR MÁVAR - JÓNATAN MAGNÚSSON Hvítir mávar snúa aftur í fjórum þáttum í júlí. Að þessu sinni mætir Jónatan Magnússon í settið til Gests Einars.

MIÐ

20.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2, ÞÁTTUR 2

15.07

Hér á unga fólkið orðið. Í þessum þætti spjalla Ásthildur og Stefán Elí við forsprakka Kósý TV, snorkla í Silfru og fara í hellaleiðangur.

20.00 AÐ AUSTAN Fjölbreytt starfsemi Náttúrustofu Austurlands, æfing hjá yngstu iðkendunum í Mótorkross í Héraði og Hálfdán sjófuglavistfræðingi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

16.07

FÖS

17.07

Halla Eiríksdóttir stjórnarmaður í Bændasamtökum Íslands er gestur Karls Eskils Pálssonar. Rætt er um stöðu landbúnaðarins og þróun greinarinnar.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Rætt er um málefni líðandi stundar, menningu, listir, viðburði og margt fleira.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Ungi norðlenski tónlistarmaðurinn Birkir Blær stígur á svið. Hann flytur frumsamið efni af væntanlegri plötu í bland við tökulög.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

18.07

16.00 AÐ VESTAN 16.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

18.30 ÉG UM MIG 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

SUN

19.07

Framtíðin er rafmögnuð - Fjallað er um starfsemi Landsnets. Umsjón með þættinum hefur Karl Eskil Pálsson.

EITT & ANNAÐ

Heimsækjum Hrein og fáum góð ráð varðandi garðinn, förum í leiðsögn um Lystigarðinn á Akureyri og fræðumst um moltugerð.

ppskrif AÐ

t

U

Kaupfélag Borgfirðinga með skemmtilega markaðssetningu, Kirkjufellsræktun í Grundarfirði og margt fleira í þessum þætti.

GÓÐUM DEGI

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Þriðji þáttur af fjórum. Spákonuhof á Skagaströnd, Kálfshamarsvík, Grettislaug, Drangey, Grána Bistro, Glaumbær og Hofstaðir.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

21.07

20.30 EITT OG ANNAÐ ÚR GARÐINUM

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

20.07

18.00 HVÍTIR MÁVAR

Garðyrkjubændur í Skrúðvangi, Teni - eþíópískur veitingastaður á Blönduósi og hestamennska og tónlist á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ AF FERÐAÞJÓNUSTU Róðrarbretti hjá Venture North, Heimskautsgerðið á Raufarhöfn, Vök náttúrulaugar í Urriðavatni og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull.


M SPORT ER ÍÞRÓTTA & ÚTIVISTARVERSLUN Á AKUREYRI / KAUPANGI

VANGO TJÖLD UPPSETT TJALD Í VERSLUN

FLOTT ÚRVAL AF ÚTIVISTAR OG ÍÞRÓTTAFATNAÐI

ÞÚ FÆRÐ ALLT FYRIR ÚTILEGUNA í M SPORT



Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


08.07 - 21.07

SAMbio.is

AKUREYRI

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Viðburðir á næstunni

Sun 19. júlí

Tónleikar kl. 21:00

GÓSS Tónleikar kl. 21:00

Þri 21. júlí

VÖK Tónleikar kl. 21:00

Mið 22. júlí Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


NÝTT Í BÍÓ

L

L

fös- lau 18:00, 20:00 sun 14:00, 18:00, 20:00 mán - þri 19:00, 20:00

lau 14:00, 16:00, 18:00 sun 16:00, 18:00 mán - þri 17:00

L

mið - fim 20:00

ÍSL TAL

12

L

9

9 mið 20:00

mið-fös 18:00 lau - sun 14:00, 16:00 mán - þri 18:00

mið - fim 18:00 fös-sun 20:00 mán - þri 21:00


Fim 9. júlí

Tónleikar kl. 21:00

GG blús Fös 10. júlí

Magni Ásgeirsson - Söngur Franz Gunnarsson - Gítar/söngur Haraldur Sveinbjörnsson - Gítar/hljómborð Birgir Kárason - Bassi/söngur Kristinn Snær Agnarsson - Trommur

Tónleikar kl. 21:00

Einar Vilberg - Söngur/gítar Franz Gunnarsson - Gítar/söngur Jón Svanur Sveinsson - Bassi/söngur Kristinn Snær Agnarsson - Trommur

Lau 11. júlí

DIMMA

Fjölskyldutónleikar kl. 16:00 Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.