N4 blaðið 15 -21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

FERÐAST INNANLANDS? FÁÐU HUGMYNDIR Í BLAÐINU!

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

15. tbl 19. árg 21.07.2021 - 04.08.2021 n4@n4.is

N4.IS

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

SJÓNVARPIÐ: MÍN LEIÐ, GRÉTA MJÖLL - 28.JÚLÍ

UPPLIFUN: AUSTURLAND, FLAKKAÐ UM FIRÐI

TILVERAN: HVERT ÆTLAR ÞÚ UM VERSLÓ?

N4 safnið

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


STILLANLEG RÚM | HEILSURÚM OG -DÝNUR | GAFLAR | SÆNGUR | KODDAR | SVEFNSÓFAR | S

DA L S BRAU T 1 Akureyri 588 1100

www.betrabak.is

A FG R E I Ð SLU T Í M I Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is


STÓLAR | SÆNGURFÖT, O.FL.

SUMARÚTSALA

BETRA BAKS BAKS A R T E B A L A S T Ú I ER Í FULLU FJÖR

ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR EKKI MISSA AF ÞESSU!


SUMAR

ÚTSALA Sjáðu öll tilboðin á byko.is

Kílóvött

8,8

Tilboðsverð Ferðagasgrill svart 2,93kw.

19.995 50632100

Almennt verð: 24.995

Brennarar

20% Þú sparar:

5.000

25% Þú sparar:

20.000

3

Tilboðsverð Gasgrill Royal S310 með þremur ryðfríum Dual-Tube™ brennurum og postulínshúðuðum grillgrindum.

59.995 50657513

Almennt verð: 79.995

Verslaðu á netinu byko.is


Tilboðsverð

26"

Reiðhjól Phoenix Bicycles 26“ götureiðhjól sem hentar vel til hjólreiða innanbæjar.6 gírar Shimano. V-handbremsur, kemur með bögglabera, brettum og körfu.

23.196

20%

49620201

Almennt verð: 28.995

16"

Tilboðsverð

20"

Tilboðsverð

Barnahjól

BMX hjól

Pro 16” reiðhjól fyrir börn, skærgult á lit. Hjólið hentar vel fyrir börn á aldrinum 4-6 ára.

Sterkbyggt 20" BMX úr álblöndu með fram og aftur fóthvílum. Caliper fram og aftur bremsur.

19.196

20%

49620062A/63A

Almennt verð: 23.995

Tilboðsverð Sláttuvél

27.995 49620145

Almennt verð: 34.995

20%

31%

Sláttuvél gc-pm 46 B&S 1,65kw. 50L safnpoki.

54.995 748300654

Almennt verð: 79.995 Þú sparar:

25.000

Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

AKUREYRI

AKUREYRI


• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


Verð frá

167.920

kr.

.900 kr. Verð áður 209endast. Gildir aðeins meðan birgðir


ÚtÚtssala

20-50% af völdum vörum

40%

30%

LOTUS 3ja sæta sófi. Ljósgrátt áklæði. L217 cm. 109.900 kr. Nú 65.900 kr.

RIA 3ja sæta sófi. Grænt áklæði. L192 cm. 109.900 kr. Nú 65.940 kr.

30%

40%

50%

ENIX borðstofustóll. Svartur eða hvítur, krómfætur. 9.900 kr. NÚ 4.950 KR.

30%

ORTO 2ja sæta + legubekkur sófi. L292 x D164 cm. Ýmsir litir. 279.900 kr. Nú 167.940 kr.

GLORY bekkur. L95 cm. Ýmsir litir. 15.900 kr. Nú 10.900 kr.

RETINA Skemill með geymslu. Ø60 cm. Ýmsir litir. 19.900 kr. Nú 13.930 kr.

30%

30%

30-35%

af öllu harvey

af öllum handklæðum

af allri sumarvöru

TILBOÐ GILDA Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND



SUMAROPNUN Í HLÍÐARFJALLI Hófst fimmtudaginn 15. júlí og verður opið fjóra daga í viku til 5. september. Tilvalið er fyrir útivistarfólk að fara með stólalyftunni, Fjarkanum, upp að Strýtuskála en þaðan er merkt gönguleið upp á brún Hlíðarfjalls. Hjólreiðafólk getur haft hjólin með sér í stólalyftuna en fjölmargar skemmtilegar hjóla- og gönguleiðir er að finna á svæðinu. Opnunartímar: Fimmtudagar 17-21:00 Föstudagar 17-21:00 Laugardagar 10-18:00 Sunnudagar 10-16:00 Frekari upplýsingar á www.hlidarfjall.is

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal

9 HOLU GOLFVÖLLUR KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR KALDUR Á KRANA OG ÝMISLEGT FLEIRA Allir velkomnir að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Lundsvollur

Sími : 897-0760



BÆJAR- OG OG FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ BÆJAR-

HÚSAVÍK HÚSAVÍK HÚSAVÍK

23.-25. JÚLÍ

2021 2021

LAUGARDAGUR 28. 24. JÚLÍ MÆRUDAGSTÓNLEIKAR 24. LAUGARDAGUR 28. 28. JÚLÍ JÚLÍ LAUGARDAGUR Í BOÐI PCC & SJÓVÁ BARNAFJÖR Á Á BRYGGJUNNI BRYGGJUNNI BARNAFJÖR Auddi Blö & Steindi jr. BOÐI LANDSBANKANS LANDSBANKANS & & N1 N1 ÍÍ BOÐI Tónasmiðjan & gestir KL. 15-16.30 15-16.30 KL. Listamaður Norðurþings Norðurþings tilkynntur tilkynntur Listamaður Eik & Egill Tónasmiðjan && gestir gestir Tónasmiðjan Jón Arnór & Baldur Dansatriði frá frá Steps Steps Dancecenter Dancecenter Dansatriði Bingó bræður Ívar Helga Helga && Jónína Jónína Björt Björt Ívar iLo Húlladúllan Húlladúllan Ívar Helga & Jónína Björt Svala Björgvins MIÐNÆTURSTUND MIÐNÆTURSTUND Á BRYGGJUNNI BRYGGJUNNI Á

TÖFRANDI STUND STUND Á Á MIÐNÆTTI MIÐNÆTTI TÖFRANDI Skýjaluktum sleppt sleppt upp upp íí himinn himinn Skýjaluktum með fjölskyldum fjölskyldum og og vinum vinum íí boði boði með Framsýnar, Geosea Geosea && PWC PWC Framsýnar,

HLÖÐUBALL HVERFASKREYTINGAR HVERFASKREYTINGAR GÖTUBITASTEMMNING GLEÐI FROÐURENNIBRAUT MÆRUDAGSHLAUP

TÍVOLÍ

LEIKHÓPURINN LOTTA SUNDLAUGARPARTÝ DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR ER AÐ FINNA Á FACEBOOK OG INSTAGRAM: Mærudagar Húsavik maerudagarhusavik DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR HÁTÍÐARINNAR ER ERAÐ AÐ FINNA FINNAÁ Á FACEBOOK FACEBOOK OG OG INSTAGRAM: INSTAGRAM: Mærudagar Mærudagar Húsavik Húsavik /// maerudagarhusavik maerudagarhusavik DAGSKRÁ #maerudagar #mærudagar #maerudagar #mærudagar #mærudagar #maerudagar

*Birt með fyrirvara um breytingar *Birtmeð meðfyrirvara fyrirvaraum umbreytingar breytingar *Birt


Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!

Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is


Óskum eftir fólki í 100% starf í dagvinnu við ísframleiðslu, matvælaframleiðslu og afgreiðslustörf. Óskum einnig eftir aðstoðar verslunarstjóra í 100% starf, aðeins 20 ára og eldri koma til greina. Umsóknir sendist á isgerdin@simnet.is"

Kaupangi v/Mýrarveg | Sími 469 4000 | www.isgerdin.is


KÍKTU TIL OKKAR Í MAT, MIKIÐ ÚRVAL AF SAMLOKUM, VEFJUM, PÍTUM OG SALATI

ÍSINN Á SÍNUM STAÐ, SÉRFRAMLEIDDUR HJÁ OKKUR Á STAÐNUM

OPIÐ 11-23 ALLA DAGA


Okkar plöntur fá kærleiksríkt uppeldi við íslenskar aðstæður

Stjörnugróf 18

Sími 581 4550

www.mork.is

mork@mork.is



Deiliskipulag Ægissíðu og Lækjarvalla á Grenivík auglýsing deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum þann 28. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðarbyggðar og miðsvæðis við Ægissíðu, Túngötu og Lækjarvelli á Grenivík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er alls um 13 ha. að stærð og nær til gatnanna Ægissíðu, Túngötu og Lækjarvalla á Grenivík. Í deiliskipulagstillögunni felst að skilgreindar verða nýjar íbúðarlóðir við fyrrgreindar götur, breytingar eru gerðar á lóðarmörkum nokkurra lóða auk þess sem eldra deiliskipulag fyrir Lækjarvelli mun falla úr gildi við gildistöku nýs deiliskipulags. Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu Grýtubakkahrepps frá 9. júlí 2021 til og með 20. ágúst 2021 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, www.grenivik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma ábendingum á framfæri til 20. ágúst 2021. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Túngötu 3, 610 Grenivík, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Grýtubakkahreppur | Túngötu 3, 610 Grenivík | 414 5400 | www.grenivik.is


Fim. 29. júlí kl. 20-22 Lau. 31. júlí kl. 11-17 Fös. 30. júlí kl. 11-17 Sun .1. ágúst kl. 11-17

blúndur og blóm bryn charma hilma - hönnun og handverk hjartalag myndlist_áb

orðakaffi ósk rúnalist ses design - ísland studio vast urtasmiðjan

frítt inn

R ú n a lis t


Við höfum málað með Íslendingum í meira en 115 ár!

Ferjukot er sögufrægur

verslunarstaður við Hvítá í Borgarfirði. Gamli bærinn er nýuppgerður og málaður með málningu frá Slippfélaginu.

Málaðu með útimálningu frá Slippfélaginu:

HJÖRVI á bárujárnið VITRETEX á steininn Hágæða efni sem þola íslenskt veðurfar. Leyfðu reynslumiklum sérfræðingum okkar aðstoða þig. Hafðu samband og þeir gera þér tilboð.

Gleráreyrum 2, Akureyri •

S: 461 2760

• Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


Chicken curry og Hawaiian flirt

1.790 kr.


BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

VERÐ 65.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is



Halastjarna Leikrit eftir

KIERAN KNOWLES

Frumsýnt 30. júlí í

HLÖÐUNNI, Litla-Garði. MIÐASALA Á TIX.IS

Styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti

Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí - 3.ágúst Furuvöllum 15b · 600 Akureyri · Sími: 462 2333 · Fax: 462 3294 · ispan@ispanak.is


„Ekki má veiða göngusilung í sjó.“ (úr 15. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði)

Samkvæmt ósamati er Pollurinn neðsti hluti Eyjafjarðarár en ekki sjór. Á þeim grundvelli heimilar veiðfélag Eyjafjarðarár takmarkaðar veiðar á Pollinum. Í boði eru veiðikort til veiða á Pollinum. Leyfin gilda aðeins fyrir veiðar á gulmerktu svæði allt að 115 metra frá landi.

Ekki má stunda þessar veiðar af báti. Í samræmi við lögin eru veiðar á silungi utan 115 metra frá landi óheimilar, með tilvísun í 2 og 30 tl 3. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði. Enda er um sjó að ræða utan 115 metra frá landi og þar má ekki veiða göngusilung samkvæmt 15. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði. Veiðar við brú og ræsi á Leiruvegi eru bannaðar (rautt svæði). Veiðar sunnan Leiruvegar eru óheimilar. Varðgjártjörn tilheyrir ekki Pollinum heldur er hluti af svæði 0 (grænt svæði) Veiðileyfi og allar nánari upplýsingar eru á eyjafjardara.is Við viljum hvetja fólk að virða þessi lög. Veiðimenn í Eyjafjarðará hafa mátt sæta miklum takmörkunum á afla undanfarin ár. Það er því sárt að sjá að bleikjur séu veiddar ólöglega og drepnar á Pollinum þegar stofninn hefur átt mjög undir högg að sækja undanfarin ár og verið er að leita allra leiða til að byggja hann upp aftur.

Veiðifélag Eyjafjarðarár


Efling sjúkraþjálfun óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku og fleira sem tilfellur. Um er að ræða 70% starf á góðum vinnustað í hjarta bæjarins. Helstu verkefni: Afgreiðslustörf og þjónusta við viðskipavini, símsvörun, vörupantanir, aðstoð við þvott og fl. Hæfniskröfur: Rík þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, góð íslenskukunnátta og tölvufærni. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast til Ástu á netfangið asta@eflingehf.is. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k.

Efling - sjúkraþjálfun ehf. · Hafnarstræti 97, Akureyri · 461 2223 · eflingehf.is

Við hjá TDK Foil Iceland ætlum að styrkja SAk ríflega fyrir nýjum tækjakaupum

HO L SJÚ LVINA K S

RA A eru HÚ MTÖ þétt nú á lo SSIN K SAk nimæli. kaspre SÁ gre og við Árgja ttinum AK ið ld hau a það hvetju ið er að safn UR n stin m se EYR hag m fy alla ú kom a fyrir u, e se I Norðræðis n árgja rst. Ste m en ið í he nýjum im og n ldið fn urlan lækn skip t er á eiga e abanka fullko ds o inga Takk g H hér í tir sk að afh ftir að nn h mnum ollv já heim öpu e g n Me fyrir st d inir mí a b reiða Hollv beinð o haf abyg stjó kveð uðnin gð. kkar einþé árgjald inum ag rn H ju gin tt b ert nH þá SAk e aráttu imælin ið, að ollv ollv r þjó ina inir. nust þjónu til auki n me SAk ð stu ue kjar ns nn betr ni i.

Stjó rn

og hv e http r hæg etur a t skra s://ww að sk lla til rá w nin g-i-h .sak.is sig á að ge Árg ra /i e ollv jald ina s/moya ftirfara st H ið e sam o n r 5.0 tok /formb di sló llvinir ð 00.uild SAk er/in kr. og Mar dex/ er in km ind ið sa Skal nhe ex/ mta það im ka opin gert nn t ein beru með a er að usi styr því ktar m vettv st n yðja ni á að star an við ári. fsem gi í sa vekja og athy mrá inni styr .

OKKUR LANGAR AÐ SKORA Á ÖNNUR FYRIRTÆKI Á NORÐURLANDI AÐ GERA SLÍKT HIÐ SAMA.

gl kja star ð yfi i á og hv fsem rstjó i Sjúk rn sj etja til efl úkra rahú húss ingar ssin star ins sá fs og eins eminna Akurey ri. með rá öflun fjár til

ði vi


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


FALLEG GJAFAVÖRUVERSLUN TIL SÖLU Á AKUREYRI Verslunin er í örum vexti og í góðu húsnæði, fjölbreytt vöruúrval og vönduð vörumerki. Hér er mjög gott tækifæri á ferðinni Áhugasamir um málið sendi tölvupóst á netfangið hermann@enor.is Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is/vordusteinn


Ert þú að flytja? Er búið að lesa af mælunum? Þegar þú flytur er nauðsynlegt að skila inn álestri af orku- og veitumælum til að rétt uppgjör geti farið fram. Skráður notandi veitu er ábyrgur fyrir notkun og þar með reikningum þar til búið er að skila inn flutningstilkynningu með álestri. Það er einfalt og fljótlegt að tilkynna flutningana á www.no.is eða með því að hafa samband við þjónustufulltrúa okkar í síma 460-1300. Upplýsingarnar sem þú þarft að hafa eru: • Kennitala fyrri notanda • Kennitala þess sem tekur við • Staða á viðkomandi mælum • Eitt mælisnúmer til auðkenningar • Netfang og símanúmer beggja aðila Hægt er að óska eftir því að starfsmaður okkar komi og lesi af, en með því að gera það sjálf(ur) sparar þú þér kostnað. Sjá nánari upplýsingar um mælaálestur á heimasíðu okkar.

„Mínar síður“ er ein af okkar helstu upplýsingaleiðum. Við mælum með því að þú skráir farsímanúmer og netfang þar inn til að við getum sent þér skilaboð ef á þarf að halda, t.d. vegna þjónusturofs. Er þitt númer skráð? Kannaðu málið á minarsidur.no.is

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


EKILL ÖKUSKÓLI · HAUSTÖNN 2021

Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is



r u g a d u l æ Sí Hörgársveit Kl.

Heiti

Staður

Lýsing

10:00 - 17:00

Afsláttur í verslun B.Jensen

B.Jensen Lóni

20% afsláttur af öllu íbúðinni. Gerðu frábær kaup fyrir grillveislu helgarinnar. Tilvalið að kaupa á grillið fyrir Sæludaginn.

LAUGARDAGURINN 31. JÚLÍ - SVEITAHRINGURINN Kl.

Heiti

Staður

Lýsing

10:00 & 13:30

Tvær göngur upp Bægisárgil

Syðri - Bægisá

Létt ganga upp með Bægisárgilinu undir leiðsögn Jónínu Þórdísar Helgadóttur. Mæting á bílaplan við nýja fjósið.

10:30

Aquazumba

Jónasarlaug Þelamörk

Þórunn Kristín aquazumbakennari startar deginum. Eingöngu þarf að greiða aðgangseyri í sund.

11:00

Giljaganga

Dagverðartunga

Sögufélag Hörgársveitar býður í göngu upp með giljunum við Dagverðartungu í leiðsögn Gísla Pálssonar létt ganga um 2- 2 1/2 klst.

13:00 - 16:00

Opið hús í Glæsibæ

Glæsibær

Kynning á Husse gæludýrafóðri, GoHusky sleðum og aðbúnaði. Hundaknús og heitt á könnunni.

13:00 - 17:00

Vöfflukaffi og markaður

Leikhúsið á Möðruvöllum

Kór Möðruvallarkirkju verður með vöfflukaffi í Leikhúsinu á Möðruvöllum markaðstjald fyrir utan.

13:00-17:00

Myndlistarsýning

Leikhúsið á Möðruvöllum - loftið

Linda Björk frá Ytra - Brekkukoti verður með myndlistarsýningu með vatnslitamyndum og akrýlverkum

14:00 - 17:00

Opið hús í Engimýri

Engimýri

Kíkið í sveitasæluna í dýraknús, opið gróðurhús og spjall yfir heitum kaffibolla.

14:00-17:00

Opinn garður á Þrastarhóli

21:00 - 23:00

Trúbador og varðeldur í Engimýri

23:00 - 03:00

Alvöru sveitaball

Þrastarhóll 2

Engimýri

Melar í Hörgársveit

Sigga Hrefna bíður fólki heim í glæsilega garðinn sinn, sjón er sögu ríkari.

Kristín Heimisdóttir trúbador, býður upp á notarlega stemmingu við varðeldinn. Húsið opnar kl 20:00.

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar slær upp alvöru sveitaballi. Húsið opnar kl. 22:00.


Kl.

Heiti

Staður

08:00 - 00:00

Opið haf og heitur pottur

Potturinn

08:00 - 18:00

Rennt fyrir þann stóra

Báðar bryggjurnar

Hægt að veiða á báðum bryggjunum. Kjörið að monta sig síðan af aflanum. Sá sem montar sig mest fær smá glaðning.

08:00 - 18:00

Látið reyna á listamanninn

Fjaran

Kjörið fyrir fjölskylduna að skapa skúlptúra í fjöruni og monta sig af verkinu. Sá sem montar sig mest fær smá glaðning.

10:00 - 19:00

Lyftingasetur Eyjafjarðar

Verksmiðjan

Lyftingasetur Eyjafjarðar kynnir starfsemi sýna og aðstöðu.

14:00

RESONANCE/ENDURÓMUR

Verksmiðjan

Opnun á sýningu. Listamenn Angela Dufresne, Olga Bergmann, Anna Hallin, Vesa-Pekka Rannikko og Simon Rouby.

14:00 - 16:00

Ávaxta og grænmetismarkaður

Við verksmiðjuna

Mikið úrval af ávöxtum og gænmeti.

14.00 - 17:00

Lene listakona og sútunardrottning

14:30

Sjóferð

Bryggjan

Norðursigling býður í stutta siglingu. Hjalteyri skoðuð frá sjó og aldrei að vita nema hvalurinn sýni sig.

16:00

Sjóferð

Bryggjan

Norðursigling býður í stutta siglingu. Hjalteyri skoðuð frá sjó og aldrei að vita nema hvalurinn sýni sig.

18:00

Fljúgandi karamellur

Sundið við heita pottinn

14:00 - 17:00

Verbúðar stemming

Hafnarsvæðið

Verksmiðjan

Lýsing Kjörið að slappa af og reyna fyrir sér í sjósundi. Frítt í pottinn þennan dag.

Lene tekur á móti gestum á skinnaloftinu.

Karamellur koma fljúgandi af himnum ofan. Aðeins fyrir börn og gamalmenni. Bannað að mæta á staðinn með haugsugu. Boðið verður upp á fisk og franskar í Dust. Boðið verður upp á kaffi og með því. Málverkasýning Atelen Luna. Fjólubláa verðbúðin.

Fylgist með á facebook: Sæludagur í Hörgársveit og á horgarsveit.is

Myndasýning. Una og Villi bjóða upp á kaffi og alvöru Hjalteyrar lummur með rúsínum. Margt fleira sem gleður augað og bragðlaukana. Aldnir Hjalteyringar á staðnum. Hrönn Einars sýnir myndir eftir sig í verbúðinni. Hægt verður að fá að prófa kæjak og fá leiðsögn. Lifandi götutónlist og söngur.

Grillveisla

22:30

Kyndlaganga

23:00

Flugeldasýning

Eyri Restaurant

Byrjað við heita pottinn

Sett verður upp stórt veislutjald við Eyri Restaurant. Boðið verður upp á hlaðborð með með grillmat. Fullornir 3.000 kr. og 12 ára og yngri 1.500 kr. Matseðill verður ekki í gildi á Eyri eftir kl. 19:00 og hægt verður að sitja bæði úti í tjaldi eða inni á veitingasalnum. Eftir hlaðborðið verður barinn opin fram eftir kvöldi. Hermann Arason trúbador, spilar og stjórnar fjöldasöng. Kyndlaganga verður frá Verksmiðjunni að hafnarsvæðinu. Stoppað nokkrum sinnum og lagið tekið. Hemmi Ara spilar.

Hafnargarður N4 blaðið

19:00


NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ LAX-, BLEIKJU- OG REGNBOGAVEIÐI Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Akureyri

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax



PROTIS® Kollagen Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla


FABRIKKAN.IS

575 75 75

07. pizza mánaðarins

2.000 kr.

TRUSTME B L AC K B OX SÓ SA P E P P E RO N I S K I N K A B E I KO N S R I AC H A C H I L L I F L Ö G U R O STA B L A N DA H V Í T L AU K SO L Í A B B Q SÓ SA

BLACKBOXPIZZA.IS

Á JARÐHÆÐ HÓTEL KEA Í

AKUREYRAR


YFIR 30 ÁRA REYNSLA Í AÐ ÞJÓNUSTA VIÐSKIPAVINI - MIKIL ÞEKKING OG VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ -

Hjólastandar á bíla og í bílskúrinn. Hver standur er fyrir 2-3 hjól.

VÖNDUÐ EVRÓPSK FRAMLEIÐSLA

Farangursbox á allar gerðir bíla. Stærðir 360 - 500 lítra

Dráttabeisli á allar gerðir bíla ásamt ásetningu. Fastar kúlur, smellukúlur og prófílbeisli.

ÁSETNING Á STAÐNUM

VÍKURVAGNAR EHF.

STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfði 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is


Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngra stigi, 85% starfshlutfall, frá og með 1. ágúst 2021. Næsti yfirmaður er deildarstjóri yngra stigs. Starfssvið og helstu verkefni: • Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. • Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. • Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við að skapa kennsluaðstæður sem eru hvetjandi til náms, vinnusemi og þroska. • Foreldrasamstarf. • Hefur umsjón með bekk og heimastofu.

Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið kennari • Sérhæfð hæfni í kennslu barna á yngra stigi • Starfsreynsla á grunnskólastigi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi fyrir teymiskennslu • Áhugi á notkun tækni í skólastarfi Sótt er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is Umsókn skal fylgja kynningarbréf og ferilskrá. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Umsóknarfestur er til og með 30. júlí 2021. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara. Dalvíkurskóli er 214 barna grunnskóli sem leggur áherslu teymiskennslu og góð samskipti. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – Virðing og vellíðan. Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri, sími 460 4980 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is. www.dalvikurbyggd.is


Meiraprófsnámskeið

FJARNÁM

Hefst 12. ágúst. Upplýsingar og skráning www.aktu.is / 892 1390

Minnum á styrki stéttarfélaganna Í samstarfi við ÖNv

Ökuskóli allra landsmanna


Á næstu dögum mun

gsbullan.is fara í loftið

GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)


N4.IS

KVENNAHLAUPIÐ FÆRT FRAM Í SEPTEMBER Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ hefur verið fært yfir í septembermánuð, nánar tiltekið til laugardagsins 18. september 2021. Hlaupið verður nú haldið í tengslum við Íþróttaviku Evrópu. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu og allt frá fyrsta Kvennahlaupinu, sem fram fór árið 1990 í Garðabæ, hafa þúsundir kvenna um land allt notið þess að hreyfa sig saman.

FISKELDISHÚS RÍS Á KÓPASKERI Á Kópaskeri er verið að reisa fiskeldishús með átta eldiskörum. „Þetta er vonandi bara byrjunin,” segir Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss. „Hugmyndin er að byggja hér fjögur hús ef öll leyfi fást, sem við reiknum með.” Rifós er í eigu Fiskeldis Austfjarða en planið er að ala seiði á Kópaskeri upp í ákveðna stærð og flytja þau svo austur á firði. Seiðin koma til Rifóss í Lóni um 70 grömm og verða þau alin þar upp í 3-400 grömm en þá verður þeim dælt út í brunnbát sem fer með þau austur.

ENGINN SJÉNS Á NÁGRANNAERJUM „Þú átt ekki að geta lent í erjum við nágrannann því hann er 45 kílómetra í burtu,” segir Vilhjálmur Vernharðsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Fjalladýrð á Möðrudal á Fjöllum. Vilhjálmur kann vel við lífið á fjöllum en á undanförnum árum hefur hann byggt þar upp myndarlega ferðaþjónustu í torfbæjarstíl - langt í burtu frá öllu. Möðrudalur er hæsta byggða ból landsins en þar hefur verið byggð lengi, líklega í rúm 1000 ár. Þar er nú gistiheimili, tjaldsvæði og veitingahús.

AUKINN ÁHUGI Á LANDBÚNAÐARNÁMI Heildarnemendafjöldi í Landbúnaðarháskóla Íslands hefur tvöfaldast á síðustu árum. Allar fagdeildir hafa vaxið en í ár er þó mestur áhugi á búvísindum. Alls sóttu yfir 200 framtíðarnemendur um nám á háskólabrautum skólans eða í búfræði í ár, en ekki er tekið inn í garðyrkjunám. Flestar umsóknir bárust í BSc nám í búvísindum og næstflestar í landslagsarkitektúr.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


GAMLI BAUKUR VIÐ HÖFNINA Á HÚSAVÍK

PIZZUR STEIKUR BORGAR AR TAKKÓ KAFFI EFTIRRÉTTIR

FISKUR SALÖT

facebook.com/gamlibaukur gamlibaukur.is Sími 464 2442

V E L KO MIN

VEITINGASTAÐURINN


TILVERAN

Hvað á að gera um versló? Það styttist í verslunarmannahelgina og líklega margir sem ætla að leggja land undir fót þessa stærstu ferðahelgi sumarsins. Hér eru nokkrar hugmyndir að því hvar hægt er að eyða helginni en listinn er alls ekki tæmandi.

GÖNGUHÁTÍÐ Í SÚÐAVÍK Eins og undanfarin ár þá verður haldin gönguhátíð í Súðavík með fjölbreyttum göngum við allra hæfi og fjörugum uppákomum. Hátíðin er haldin í samvinnu Göngufélags Súðavíkur, Súðavíkurhrepps og gönguklúbbsins Vesens og vergangs. Fylgjast má með dagskrá hátíðarinnar inn á facebook síðunni Gönguhátíð í Súðavík 2021.

BERJADAGAR Í ÓLAFSFIRÐI Tónlistarhátíðin Berjadagar verða haldnir um verslunarmannahelgina í Ólafsfirði en þar rennur náttúran saman við listsköpun. Boðið verður upp á styttri og lengri tónleika þar sem klassísk tónlist er áberandi. Heimspekikaffi og göngutúrar.

ÞJÓÐHÁTÍÐ Í HERJÓLFSDAL Eftir að þjóðhátíðinni í Eyjum var aflýst í fyrra þá hafa skipuleggjendur gefið út að hátíðin í ár verði einstaklega glæsileg. Meðal skemmtikrafta á hátíðinni í ár eru Emmsjé Gauti, Bríet, Jóhanna Guðrún, Herra Hnetusmjör o.fl.

UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ Á SELFOSSI Unglingalandsmótið er vímuefnalaus fjölskylduhátíð þar sem börn og unglingar á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Í ár verður mótið haldið á Selfossi.

PÁLL ÓSKAR Í NESKAUPSSTAÐ Það verður ekkert Neistaflug í Neskaupsstað í ár en í staðinn verður boðið upp á Tónaflug í allt sumar sem er samstarfsverkefni SÚN, Menningarstofu Fjarðabyggðar og Beituskúrsins. Um verslunarmannahelgina verður Tónatitringur í Egilsbúð á föstudagskvöldið og Queernes ball með Páli Óskari á laugardeginum.

EIN MEÐ ÖLLU Á AKUREYRI Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um verslunarmannahelgina á Akureyri. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði með viðburðum á borð við óskalagatónleika í Akureyrarkirkju, barnaskemmtun, markaðsstemning í miðbænum, „Mömmur og möffins“ og „Sparitónleikar“ á lokakvöldinu sem eru stærstu tónleikar hátíðarinnar.

INNIPÚKINN Í REYKJAVÍK Innipúkinn, þriggja daga tónlistarhátíð verður haldin í höfuðborginni um verslunarmannahelgina. Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra, aðallega í Gamla bíói og á efri hæð Röntgen. Fram koma m.a. Birgitta Haukdal & Moses Hightower, Reykjavíkurdætur o.fl.

Palli svíkur aldrei! Hér tryllir hann lýðinn á Pollamótinu á Akureyri. mynd: Hilmar Friðjónsson


Kátar klemmur litskrúðugar og góðar

ERUM Á FACEBOOK

Sími: 8553222


U

t

ppskrif

UPPLIFUN

GÓÐUM DEGI

Á Reyðarfirði gerðu um það bil 4.000 hermenn sig heimankomna í seinni heimstyrjöldinni, og á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði er skemmtilegt og fróðlegt safn um hernámið.

Austurland: Flakkað um firði Í þriðja þætti af Uppskrift að góðum degi á Austurlandi þræðum við ferðaleiðina ‘Flakkað um firði’. Þá hefjum við leikinn á Seyðisfirði og rúntum svo áfram í Fjarðabyggð. Fleiri hugmyndir eru í þættinum, sem er hægt að horfa á á www.n4.is og á N4 Safninu á Sjónvarpi Símans. Einnig eru allar upplýsingar um ferðaleiðir á Austurlandi á www.east.is

REYÐARFJÖRÐUR Hrein unun er að fá sér bakkelsi í Sesam bakaríi á Reyðarfirði.

ESKIFJÖRÐUR Þeir sem elska mat og sögur fá þörfum sínum fullnægt í Randúlffs sjóhúsi á Eskifirði. Hjónin Sævar og Berglind eru þar með fyrsta flokks veitingastað í 140 ára gömlu húsi sem hýsti síldarævintýri áður fyrr.

SEYÐISFJÖRÐUR Skyldumyndatakan á Seyðisfirði er klárlega á regnbogastígnum upp að kirkjunni. Allir þættirnir eru aðgengilegir á www. n4.is, facebook síðunni N4 Sjonvarp og N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans.


Ertu með VIÐBURÐ sem á heima á Akureyrarvöku og langar þig að vera með? Ertu með góða HUGMYND sem væri tilvalin fyrir Akureyrarvöku?

27.-29. ágúst

Viltu vekja ATHYGLI á þér eða fyrirtækinu þínu með þátttöku á Akureyrarvöku?

Skoðaðu það – sem í boði er á

AKUREYRARVAKA.IS Síðasti dagur þátttöku er 18. ágúst.


Sigurður H. Magnússon f. 3. 4. 1944 d. 21. 3. 2016

Helluhrauni 2 - 220 Hafnarfjörður - granitsteinar@granitsteinar.is - sími: 5445100


LÍTILL OG HUGGULEGUR VEITINGASTAÐUR ÞAR SEM ÞÚ GETUR KOMIÐ OG ÁTT GÓÐA STUND OG BORÐAÐ GÓÐAN MAT.

Hafnargata 16 l 625 Ólafsfjörður l 466 4000


NÝTT Á N4

MIÐ

ppskrif AÐ

t

U

07.07

GÓÐUM DEGI

Stríðsminjasafnið á Reyðarfirði er fróðlegt og skemmtilegt! Lífið sem fylgdi hernáminu var svo sannarlega áhugavert!

21. júlí kl. 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Ferðumst um Austurland í fimm þáttum í sumar! Í þriðja þætti flökkum við um firði! Seyðisfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupsstaður og allt þar á milli! Listalíf, náttúruperlur, snarbrött fjöll, góður matur, líf og fjör. Komdu með okkur í firðina!!

UMSJÓN:

Rakel Hinriks & Skúli Geirdal

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400


KOMIÐ OG UPPLIFIÐ LITADÝRÐINA OG BLÓMAILMINN Nú eru rósirnar í blóma og tilvalið að koma og velja þær sem fara best í garðinum þínum.

Fylgist með plöntu vikunnar á facebook-síðunni okkar #plantavikunnar

Allar rósir úr eigin ræktun á 25 % afslætti. Mikið úrval af sumarblómum á 20-40 % afslætti.

Fylgstu með okkur á Facebook

Opnunartími: Virkir dagar 10:00-18:00 // Lau 10:00-16:00 Sími 462-2400 · solskogar.is


Mánudagur 26. júlí:

MÁN

20.00

26.07

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

Hér gefur að líta glæsilegt tökulið N4 á Vestfjörðum í blíðskaparveðri. Sindri Steinarsson tökumaður og dagskrárgerðarkonurnar María Björk Ingvadóttir og Ásthildur Ómarsdóttir. Í 2.þætti förum við á Hesteyri með Sjóferðum og upplifum ótrúlega náttúrufegurð í kyrrðinni. Skoðum Hversdagssafnið á Ísafirði, kynnum okkur Malarhorn á Drangsnesi og skemmtum okkur á markaðsdögum í Bolungarvík.

EITT & ANNAÐ

Þriðjudagur 27. júlí:

ÞRI

20.00

AÐ NORÐAN

27.07

AÐ NORÐAN Í þessum þætti kíkjum við á Útgerðarminjasafnið á Grenivík, tökum hús á húsráðendum í Melhúsum í Þingeyjarsveit, kynnum okkur hvernig framkvæmdir ganga við Skógarböðin og heyrum í nokkrum ferðalöngum á Akureyri. Umsjón: Snæfríður Ingadóttir Ólafur og Torfhildur, húsráðendur í Melhúsum í Þingeyjarsveit.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

Haust 2021 Nýjar haustvörur streyma inn Stærðir

ALLTAF EITTHVAÐ

38-58

NÝTT

OG

SPENNANDI


U

t

ppskrif

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI

GÓÐUM DEGI

Þriðji þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel flakka um firði. Seyðis-, Reyðar-, Eski- og Norðfjörð!

MIÐ

20.30 MÍN LEIÐ - SARA ATLADÓTTIR

21.07

Sara Atladóttir býr og starfar á Eskifirði. Sara segir okkur frá því hvernig hún vann sig út úr algjörri kulnun sem hún lenti í fyrir tveimur árum.

20.30 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF Fiskeldi á Austfjörðum er ört vaxandi atvinnugrein sem skiptir fjórðunginn sífellt meira efnahagslegu máli. Í þessum fjórða og síðasta þætti eru samfélagsleg áhrif fiskeldisins í brennidepli.

FIM

20.00 AÐ AUSTAN

22.07

FÖS

Tínum rusl með nemendum Verkmenntaskóla Austurlands og hristum af okkur letina með nemendum Djúpavogsskóla.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

23.07

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

24.07

SUN

25.07

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 TÓNLIST Á N4 17.00 AÐ VESTAN

18.30 NETNÓTAN 19.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 19.30 MÍN LEIÐ 20.00 FISKELDI - AUSTURLAND

17.30 TAKTÍKIN

20.30 AÐ AUSTAN

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SJÁ SUÐURLAND Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

20.30 TÓNLIST Á N4 Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

MÁN

26.07

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR Við förum á Hesteyri með Sjóferðum og upplifum ótrúlega náttúrufegurð í kyrrðinni. Skoðum Hversdagssafnið á Ísafirði og margt fleira.

20.30 TAKTÍKIN Árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti síðustu ár hefur vakið athygli. Gestur þáttarins er Sigurlína Hrönn Einarsdóttir, íþróttakennari í Varmahlíðarskóla til 17 ára.

ÞRI

27.07

20.00 AÐ NORÐAN Skoðum Útgerðarminjasafnið á Grenivík og heimsækjum Melhús að Stóru-Tjörnum í Þingeyjarsveit.

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Ljóðskáldin í næstsíðasta þættinum eru þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og akureyrska vandræðaskáldið Vilhjálmur B. Bragason.


ANAEROBIX HREINSIVIRKI

• Verð frá: 250.000 m/vsk. • Stærðir 3-600 persónueiningar • Ekkert rafmagn • Meira en 2ja þrepa hreinsun • Þægilegar í uppsetningu og lítið viðhald •

ONE2CLEAN HREINSISTÖÐ allt að 99% hreinsun

• Verð frá 510.000 m/vsk. • Stærðir 3-1500 persónueiningar • Rafræn vöktun (valkvæmt) • Getur hreinsað eColi allt að 99,9%

INNIFALIÐ Í VERÐI

• Engar siturlagnir – fyrirferðarlítil

• CE vottað

• Mikið pláss fyrir seyru

• Uppfylla kröfur til hreinsunar á viðkvæmum svæðum t.d við Þingvallavatn

Afhending á verkstað innan 100km frá Reykjavík Drengöng með gátlúgu sem tryggja að vökvi komist óhindrað út í jarðveg


20.30 MÍN LEIÐ - GRETA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR

U

28.07

ppskrif AÐ

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI

t

MIÐ

Hvernig lendir borgarbarn í litlu þorpi úti á landi? Það er ákvörðun. Segir Greta Mjöll Samúelsdóttir. Hugarfarsbreyting og vilji til þess að hægja á.

Þriðji þáttur af fjórum þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel flakka um firði. Seyðis-, Reyðar-, Eski- og Norðfjörð!

GÓÐUM DEGI

20.00 AÐ AUSTAN Forvitnumst um landabrugg á Borgarfirði eystri, rokkum í Holunni á Eskifirði, förum á Vopnafjörð og prófum rafíþróttir og fleira.

FIM

20.30 FISKELDI - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF

29.07

Fræðumst um starfsemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif þeirra á byggðirnar á Austurlandi. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

FÖS

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

30.07 Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

31.07

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 TÓNLIST Á N4 17.00 AÐ VESTAN

18.30 LJÓÐAMÁLA Á ALMANNAFÆRI 19.00 MÍN LEIÐ 19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ AUSTAN

17.30 TAKTÍKIN

20.30 FISKELDI Á AUSTURLANDI

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SJÁ SUÐURLAND

SUN

Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

01.08

20.30 TÓNLIST Á N4 Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

02.08

ÞRI

03.08

Við förum á Hesteyri með Sjóferðum og upplifum ótrúlega náttúrufegurð í kyrrðinni. Skoðum Hversdagssafnið á Ísafirði og margt fleira.

garðarölt

20.30 GARÐARÖLT - HVERAGERÐI Karl Eskil heimsækir blómabæinn Hveragerði og skoðar fallega og vel hirta garða.

20.00 AÐ NORÐAN Vitinn á Svalbarðseyri varð 100 ára á síðasta ári. Forvitnumst um þetta fallega kennileiti. Þetta og margt fleira að norðan.

20.30 NET-NÓTAN Í NET-Nótunni er skyggnst inn í starfsemi tónlistarskóla landsins þar sem hver skóli sendir inn stutt myndband.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Nú er tími fyrir pottinn!

Perluskel Litur: Dakota Þvermál: 2.3m Rúmar: 8 manns

Skoðaðu alla pottana okkar og úrval aukahluta á

trefjar.is

Frí heimsending um land allt ef verslað er í vefverslun


KYNNIR

STEBBI OG EYFI Á HÓTEL KEA

HELGINA 23. OG 24. JÚLÍ

„Stebba og Eyfa þarf vart að kynna fyrir tónlistaráhugafólki en þeir félagar hafa verið í framvarðarsveit íslenskra dægurtónlistarmanna um árabil. Á tónleikunum á Hótel KEA munu þeir fara yfir ferilinn í tali og tónum og þótt þeir séu söngfuglar góðir og geri að öllu jöfnu allt rétt, má búast við því að þeir geri allt vitlaust þegar líða tekur á tónleikakvöld. Með þeim í för að venju verður píanósnillingurinn Þórir „Thor Wolf“ Úlfarsson“. TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 21:00 BÆÐI KVÖLDIN

MIÐASALA Á TIX.IS


20. júlí - 3. ágúst

SAMbio.is 16

L

AKUREYRI

L

Frumsýnd 28.júlí 12

12

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Verslunarmannahelgin á Græna Hattinum Fös 30. júlí

Fim 29. júlí

Heima með Helga Hvanndalsbræður Tónleikar Tónleikarkl.kl.21:00 21:00

Dúndurfréttir Tónleikar kl. 21:00

Sun 1.ágúst

Lau 31. júlí

Tónleikar kl. 22:00 HÚSIÐ OPNAÐ KLST FYRIR TÓNLEIKAR Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, takmarkað magn

Tónleikar kl. 23:00


ÍSLENSKA

16

ENSKA

NÝTT Í BÍÓ mið -fös 17:30 mið og fim 20:00 lau og sun 15:00, 17:20 fös og lau 20:00, 22:00 mán 17:30 sun 22:10 þri 17:00 mán 20:00, 22:10 þri 22:15

16

mið og fim 22:00

L

L

12

fim 19:30 lau 19:30 þri 19:30

mið 19:30 sun 20:00 mán 19:40

12

mið 22:00 fim -mán 22:10 þri 22:15

L

mið -fös 17:30 lau og sun 15:30, 17:30 mán og þri 17:30

12

fös 19:30 lau 19:30 þri 19:30


Fim. 22. júlí

Blood Harmony Systkinin Ösp, Örn og Björk Eldjárn Teitur Magnússon hitar upp

Tónleikar kl. 21:00 Lau. 24.júlí

Fös. 23. júlí

Babies Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21.00

Bryndís Ásmundsdóttir Söngur // Einar Þór Jóhannsson Gítar Ólafur Hólm Trommur // Stefán Örn Gunnlaugsson Hljómborð Birgir Kárason Bassi // Steinar Sigurðarson Sax Forsalan er á grænihatturinn.is, Tryggið ykkur miða í tíma, aðeins örfáir miðar í boði



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.