Blaðið 15_20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 hlaðvarp

15. tbl 18. árg 22.07 - 04.08 n4@n4.is

SUMARLEGT GOTTERÍ

SUMARBLÓM Í MATARGERÐ

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI MÁNUDAGA KL. 20.30

N4 blaðið

Í ÞESSU BLAÐI: VIÐTAL: ÆVINTÝRI Á NORÐURLANDI VESTRA

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: SKRIFSTOFUKLASI Í NESKAUPSTAÐ

KROSSGÁTA


KOLDING

KOLDING

hægindastóll með skemli

hægindastóll með skemli Stillanlegur hægindastóll með skemli. Dökk- eða ljósgrátt áklæði.

Stillanlegur hægindastóll með skemli. Svart, rautt eða grátt leður/PVC.

Dormaverð: 89.900 kr.

Dormaverð: 119.900 kr.

ÚTSALA

15% AFSLÁTTUR

Aðeins 76.415 kr.

Aðeins 101.915 kr.

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

SEALY PORTLAND

SEALY SEATTLE

heilsurúm með Classic botni ÚTSALA

20% AFSLÁTTUR

• Svæðaskipt pokagormakerfi

STÆRÐ FULLT VERÐ Í CM DÝNA OG BOTN

heilsurúm með Classic botni

120x200

155.900 kr.

ÚTSÖLUVERÐ DÝNA OG BOTN 124.720 kr.

140x200

184.900 kr.

135.920 kr.

160x200

199.900 kr.

147.920 kr.

180x200

214.900 kr.

159.920 kr.

180x210

169.900 kr.

171.920 kr.

192x203

224.900 kr.

179.920 kr.

• Talalay Latex

• Burstaðir stálfætur

• 100% bómullaráklæði

• Kantstyrkingar

ÚTSALA

20% AFSLÁTTUR

• Svæðaskipt pokagormakerfi

STÆRÐ FULLT VERÐ Í CM DÝNA OG BOTN

ÚTSÖLUVERÐ DÝNA OG BOTN 87.920 kr.

90x200

109.900 kr.

120x200

145.900 kr.

116.720 kr.

140x200

159.900 kr.

127.920 kr.

160x200

174.900 kr.

139.920 kr.

180x200

189.900 kr.

151.920 kr.

192x203

214.900 kr.

171.920 kr.

• Talalay Latex

• Burstaðir stálfætur

• 100% bómullaráklæði

• Kantstyrkingar

ÚTSALA

ÚTSALA

MEGA hornsófi

15%

OPUS

AFSLÁTTUR

Einstaklega kósí hornsófi í slitgóðu, dökkgráu áklæði. Sófinn fæst í hægri eða vinstri útgáfu (Tunga/horn ekki færanleg). Í baki Mega sófanna er fjöldi lausra púða sem veitir þér enn meiri þægindi. Fæst einnig minni. Stærð: 297 x 241 cm Fullt verð: 239.900 kr.

Aðeins 203.915 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

20%

ÚTSALA

25% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

TIVOLI SLIM

u-sófi

svefnsófi

Kósí, djúpur u-sófi í slitgóðu, yrjóttu áklæði. Fæst í hægri og vinstri útgáfu, ekki færanleg tunga. Í baki Opus eru stórir bakpúðar (58x58 cm) fyrir enn meiri þægindi. Stærð: 335 x 227 cm.

Ítölsk hönnun. Einstaklega góður svefnsófi. Bakinu hvolft fram á einfaldan hátt, svefnsvæði 140x190 cm. Kemur í svörtu eða dökkgráu slitsterku áklæði.

Fullt verð: 289.900 kr.

Fullt verð: 229.900 kr.

Aðeins 217.425 kr.

Aðeins 183.920 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í bæklingnum eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 9.ágúst 2020 eða á meðan birgðir endast.


Sumarútsalan í fullu fjöri

www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Í FULLU FJÖRI – EKKI MISSA AF ÞESSU

Sumar 60% útsala ALLT AÐ

AFSLÁTTUR


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax

Íslenskt handverk Íslenskt handverk í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 e.h. Akureyri BREYTTUR OPNUNARTÍMI Í JÚLÍ

Opið virka daga 11.00 til 17.00 laugardaga 11.00 til 15.00




5

Öflugra og ódýrara 4G Net

Þú borgar bara fyrir það sem þú notar í 4G netáskrift hjá Vodafone. Grunnáskrift er aðeins 2.990 kr. og við færum þig sjálfkrafa í hagkvæmasta þrep eftir notkun í hverjum mánuði. Starfsfólk Vodafone vodafone.is/nyttupphaf


Tvær í tango og ein fiðla danstónleikar 23. júlí - kl 12:30 - Hamrar

Taktu dansskóna með því tónlistin á þessum tónleikum er helguð tangótónlist og að sjálfsögðu geta tónleikagestir valið um að sitja og njóta eða, notið þess að dansa við seiðandi lifandi íslenska og erlenda tangótónlist. Tríóið "Tvær í tangó og ein fiðla" skipa þær Chrissie Telma Guðmundsdóttir fiðluleikari, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópransöngkona. Viðburðurinn er hluti af Listasumri.

Akureyrarbær

Gatnamót Hörgár- og Hlíðarbrautar Útboð á endurbótum Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Akureyrarbæjar og Vegagerðarinnar, óskar eftir tilboðum í endurbætur á gatnamótum Hörgár- og Hlíðarbrautar ásamt aðlögun gangstíga og þverun þeirra við gatnamótin og færslu á umferðarljósastaurum. Helstu magntölur: Uppúrtekt úr götum og stígum 800m³ Fylling 900m³ Malbik 4.700m² Hellulagnir 50m² Kantsteinar 300m Verkinu skal að fullu lokið 19. Október, 2020 Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 20. júlí, 2020. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn, 6. ágúst, 2020 og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


Útimálning sem endist og endist

MÁLA Í SUMAR? VITRETEX vatnsþynnanleg akrýlmálning á steininn og HJÖRVI vatnsþynnanleg akrýlmálning á járn og klæðningar. Hágæða efni sem þola íslenskt veðurfar. Reynslan er dýrmæt og við byggjum á henni. – Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar áður en þú byrjar verkið.

Gleráreyrum 2 Akureyri S: 461 2760 Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is


Okkar plöntur fá kærleiksríkt uppeldi við íslenskar aðstæður Stjörnugróf 18

Sími 581 4550

ÞJÓNUSTU- OG LEIGUFYRIRTÆKI

BÍLA- & TÆKJAFLUTNINGUR GRÖFUR/VALTARAR & ÝMIS TÆKI TIL JARÐVEGSFRAMKVÆMDA

555-1333 Hafnarfirði

www.togehf.is

www.mork.is

mork@mork.is


NÆSTI BÆNDAMARKAÐUR MATARSTÍGS HELGA MAGRA VERÐUR HALDINN VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA Í HRAFNAGILSHVERFI LAUGARDAGINN 25. JÚLÍ OPNUNARTÍMI FRÁ 12:00 - 16:00 Í BOÐI VERÐA AFURÐIR BÆNDA ÚR EYJAFJARÐARSVEIT AUK GESTASÖLUAÐILA Má þar nefna afurðir úr nautakjöti, svínakjöti og lambakjöti, egg, gúrkur, paprikur, sultur, ís, kartöflur, rabarbara, og fleira. Helga magra kaffið fékk frábærar viðtökur og verður til sölu á markaðnum. Kaffið mun svo fást keypt hjá veitingaaðilum matarstígsins; Kaffi kú, Lamb Inn, Brúnir horse, Hælinu, Holtseli og Smámunasafninu Helgina 7. – 9. ágúst n.k. verður Matarhátíð Helga magra haldin með uppákomum á veitingastöðum, tilboðum og sérstökum matseðlum. Hluti þeirrar hátíðar verður bændamarkaður við íþróttamiðstöðina. Tilvalið að skella sér á markaðinn, versla beint af bændum Eyjafjarðarsveitar og njóta vatns og vellíðunar í sundlauginni á eftir.

Nánar á www.matarstigur.is og www.esveit.is


Föndurlist Vaxandi er föndur- og myndlistavöruverslun með frábært úrval Fondurlist.is Frí heimsending ef verslað er yfir 10.000 krónur

Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður | mánudaga-föstudaga 13-18 | sími 553-1800

Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí - 31. júlí Furuvöllum 15b · 600 Akureyri · Sími: 462 2333 · Fax: 462 3294 · ispan@ispanak.is



VIÐTALIÐ

Ég vona að slíkir klasar rísi sem víðast

Gömlu verslunarhúsnæði breytt í miðstöð nýsköpunar Miklar framkvæmdir eru þessa dagana í gangi við húsið að Bakkavegi 5 í Neskaupstað, sem áður hýsti verslunina Nesbakka. Verið er að breyta húsinu og byggja við það til að hýsa skrifstofuklasa og miðstöð nýsköpunar í Neskaupstað sem fengið hefur nafnið Múlinn-samvinnuhús. Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar bindur miklar vonir við starfsemi Múlans. Hann var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4. „Starfsemi Sjávarklasans í Reykjavík er gott dæmi um skrifstofuklasa og miðstöð nýsköpunar og ég bind miklar vonir við starfsemi Múlans. Það er Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað sem stendur að þessari uppbyggingu í samvinnu við ýmsa aðila. Samvinnufélagið keypti húsnæðið sem er rúmlega 600 fermetra stórt og fljótlega kom í ljós að þörf væri á stærra húsnæði og því var ráðist í að reisa 300 fermetra viðbyggingu.Með slíkri aðstöðu getum við bæði hýst frumkvöðla og ekki síður ýmis opinber störf sem hægt er að vinna hvar sem er á landinu.“

Með þessu framtaki er útgerðin að sýna samfélagslega ábyrgð í verki

Úgerðin sýnir samfélagslega ábyrgð Rýmin sem fyrirtækin og stofnanirnar taka á leigu eru misjafnlega stór eða allt frá litlum skrifstofurýmum til stærri rýma með rannsóknaaðstöðu. Þá eru í klasanum fundaherbergi, fundarsalur og sameiginlegt rými með eldhúsaðstöðu. Mögulegt verður fyrir einstaklinga sem eru að sinna tímabundnum verkefnum að fá aðstöðu til starfa í klasanum. Gert er ráð fyrir að Múlinn verði allt að 30 manna skapandi vinnustaður. Húsið verður kynt á umhverfisvænan hátt.

„Með þessu framtaki er útgerðin að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og ég er líka sannfærður um að þetta kemur þeim til góða í framtíðinni, svo og samfélaginu öllu. Við þurfum með öllum ráðum að undirbúa þær miklu tækni- og samfélagsbreytingar sem eru í farvatninu og Múlinn er mikilvægt skref í því sambandi.“ Hægt að vinna hvar sem er í heiminum „Ég vona að slíkir klasar rísi sem víðast. Fjarskiptatæknin gerir það að verkum að fólk getur í rauninni unnið hvar sem er í heiminum. Hérna í Fjarðabyggð stendur atvinnulífið á margan hátt vel að vígi, álvinnsla er stór þáttur og svo eru hérna öflug og vel rekin sjávarútvegsfyrirtæki. Mikil uppbygging er í fiskeldi, sem þarf margvíslega þjónustu og vel menntað starfsfólk. Við erum farin að finna vel fyrir fiskeldinu í tekjum sveitarfélagsins, auk þess að fólk flytur hingað vegna þess,“ segir Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


SPÁNN ER

HANDAN VIÐ HORNIÐ TAPASBARINN REYKJAVÍK – HINN EINI SANNI Í 20 ÁR

Vesturgata 3B | Sími 551 2344 | tapas.is


Bútabær.is er vefverslun þar sem þú getur fengið vandaðar hannyrðavörur á frábæru verði sendar heim að dyrum um allt land. Þú getur fundið gæða vörur eins og t.d. garn, dúska, vefnaðarvöru og ýmsar prjóna-, hekl- og saumavörur. Finndu okkur á Facebook og Instagram: @butabaer.is og skoðaðu úrvalið á Bútabær.is


ERTU MEÐ GÓÐA HUGMYND sem tilvalin er fyrir Akureyrarvöku? ERTU MEÐ VIÐBURÐ sem á heima á Akureyrarvöku og langar þig að vera með í ár? ÓSKUM EFTIR FERSKUM HUGMYNDUM Í LJÓSI BREYTTRA AÐSTÆÐNA

VILTU VEKJA AUKNA ATHYGLI á þér eða fyrirtæki þínu með þátttöku á Akureyrarvöku?

Sendu okkur línu á akureyrarvaka@akureyrarvaka.is eða sláðu á þráðinn til okkar í síma 460-1157 fyrir 10. ágúst og förum yfir málin í sameiningu! Síðasti dagur til að vera með í prentuðu kynningarefni er 10. ágúst. Hægt er að senda inn efni til þátttöku í netútgáfu til og með 25. ágúst.

28. – 30. ÁGÚST

AKUREYRARBÆR akureyrarvaka.is #akureyrarvaka

Vakin er athygli á að áfram verður farið eftir viðmiðunum og settum reglum almannavarna, varðandi fjöldatakmarkanir, vegna Covid-19. Þá skal tveggja metra nándarreglan virt eins og hægt er og áfram er almenningur hvattur til sérstaks hreinlætis og handþvottar.


GLUGGAÞVOTTUR Sendu tölvupóst á thrifx@thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990. Verð frá 15.000 kr. með vsk

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta

5

LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI

KROTA

KUSK

K L R Ó A S E S S T A K U I S M E N Ó L Ú I G A U Æ R F MA

BAKTAL

AFGLAPI INÚÍTI

TÖF

SAMGLEÐJAST PLÖTU EINSÖNGUR SVÖRÐ NÁMSGREIN

MOKUÐU

OFAN

ÁAR

S A M F A G N A

UMKRINGJA

TVEIR EINS

ÞÖKK ÍLÁT

K Í F R Í A Ó T A G L O R Ó F I Ð U F A R SÖNGRÖDD GRILLA

ÞREYTA

ÁKAFLEGA

BRENNA BEIN

SUNDFÆRI

DVÍNA

LYKKJA

U G G I

K U L N A

K R Ó K U R

VÖRUMERKI

Í VIÐBÓT

Í RÖÐ

FLINKUR

ANGAN VELTA

NIÐURLÆGJA KRAP

BEYGUR ÞJÁLFA

ÞJÓTA

FUGL

EYJA Í EVRÓPU

K L M Á N A R L A L Ó T T Ð A A S A L T A HLUTVERK Í RÖÐ

ÍÞRÓTT

ÓSKERT

HLÉ

FÍFLAST

BLÓM

ÆTTARSETUR

Brandarar og gátur 3

KLÆÐALEYSI

SAMTÖK

ÍÞRÓTT

U B R P U U N K U L R A S O T P A I N E N I K

NÁ YFIR

LAUMUSPIL

MEGIN NIÐRA

ÁTT

SKJÓLLAUS

SKELDÝR TRÉ

HORNSKÓR

BLUND

HLJÓM

ELDA

DAUÐI

L ÓMS Ú MA R L A E L L A Ð A L L A S L L Ý A F Í F A S R Ó S O S T R K T A R A U L A U F VÆTA

SAMTALS

SÍTT

ÁGÆTIS

ÆVIKVÖLD

GÆLUNAFN

PRETTUR

BYLGJAST

STARF SVELL

SPENDÝR ALA

SKORÐAÐUR STORMUR

GLUFA

SJÚKDÓMUR

TVÍHLJÓÐI

AÐ VÍSU

SKURÐBRÚN

BÓKSTAFUR

B E R A G I N G T I T MÁ V I K I Ð N L L T U R N Á A S S M I N A R I R ÚTHLUTUN

LEYFIST ÓSKAR

RÁKIR

KOMAST HÓFDÝR

MEIÐSLI



EXTRA ÓDÝRT 20 COSTCO VÖRUR Á COSTCO VERÐI ALWAYS ULTRA NORMAL 56 STK

ARIEL COLOUR 3 IN 1 PODS 3X25 STK

ARIEL 3 IN 1 PODS 3X35 STK

DOVE BEAUTY CREAM BAR 4X100 G

FINISH POWERBALL ALL IN 1 2X100 STK

GARNIER MICELLAR WATER 2X700 ML

JOHN WEST

HEINZ BAKED BEANS 4X6 PK

JOHN WEST

TUNAC HUNKS IN OIL 8X200 G

PRINCES PURE

APPLE / ORANGE JUICE 24X200 ML

KIRKLAND

TUNA STEAK NO DRAIN 5X110 G

LENOR UNSTOPPABLES 570 G

KIRKLAND

DISHWASHER PACS 115 PK

TRIPLE SATIN WC PAPER 4PK X 10

KIRKLAND

ROLL KITCHEN TOWEL PAKKNING

PEPSI MAX CHERRY

PERFECTLY CLEAR BERRY/LEMON 24X500 ML

OLD JAMAICA

GINGER BEER 24X330 ML

DURAFLAME ARINKUBBAR 9X2.72 KG

DOVE BODY WASH 6X450 ML

24X330 ML

TANGO ORANGE

24

24X330 ML

Kemur með Costco til þín...

EXTRA: Mýrarvegi, 600 Akureyri • Hafnargata 51-55, 230 Reykjanesbæ

Opnar á Barónsstíg í ágúst


OPIÐ! Á INSTAGRAM @FIMBUL_CAFE.IS

KOMDU Í MATARUPPLIFUN TIL OKKAR Á FIMBUL, NÝJA VEITINGASTAÐNUM Á LAMB INN!

FIMBUL

Á LAMB INN ÖNGULSSTADIR LAMBINN@LAMBINN.IS * 463 1500




HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Sumarblóm geta verið tilvalin í matargerð Það er mjög mikill áhugi fyrir sumarblómum á Íslandi og gaman er að koma inn á verönd eða garð sem tekur á móti manni, litríkur og ilmandi. En sumar tegundir af sumarblómum má einnig nýta til matargerðar. Hérna tel ég upp nokkrar tegundir.

1

Morgunfrú er með stór appelsínugul blóm með mörgum krónublöðum. Hér áður fyrr var hún notuð sem lækningajurt. Auðvelt er að rífa þau af og nota í pottrétti og í salat. Krónublöðin henta einnig sem skraut í t.d súpur og sósur.

GARÐURINN MINN HEIÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR er sveitastelpa og garðyrkjunemi sem heldur úti facebook síðunni „Garðurinn minn” þar sem hún deilir góðum ráðum og því sem á daga hennar drífur í garðinum.

GARÐURINN MINN

2

3

Kúrbítsblóm er klárlega ekki sumarblóm en það er svo sannarlega ætt. Það eru ótrúlega margir sem nýta þau blóm í matargerð. Fyllt kúrbítsblóm með ricottablöndu hljómar bara alls ekki illa.

4

Stjúpur eru harðgerðar og eru ómissandií garðinum. Það eru ekki allir sem vita að blómin og blöðin eru æt og koma vel út í salati og með ítölskum mat. Það er einnig hefð fyrir því að nota sykurþurrkuð blómin í skreytingar á kökum.

Skjaldfléttan ber ekki bara æt blöð og blóm heldur má einnig borða fræbelgina og óþroskuð fræ skjaldfléttunnar. Bragðið af blöðunum hefur frekar milt sinnepsbragð og svipar til karsi. Það er ekki mælt með því að elda plöntuna því hún tapar bragði við hitunina og því best að neyta hennar hrárrar. Skjaldfléttan er þekkt sem lækningarjurt og í sumum löndum er hún ræktuð sem matjurt. Í plöntunni eru efni sem halda vírussýkingum í skefjum og er vinsælt að drekka skjaldfléttu-te við kvefi.


Kökur

VEISLUÞJÓNUSTA &

FY RI R ÖL L TIL EF NI ARF MEÐ FIMM DAGA FY

Ú

HAPPY HOUR

R I RV ARA

bragðtegun l a da rv

Handgerðar ur n franskar makkaró

ÞRI - SUN FRÁ 17-20

OPIÐ ÞRI - SUN 12:00 - 22:00 • MÁN - LOKAÐ SYKURVERK • BREKKUGATA 3 • 600 AKUREYRI SÍMI 571-7977 • sykurverk@gmail.com

GOTT HJÓLASTÓLAAÐGENGI

hönnun: Brand-IT

TA Þ . PAN H T A


Potterhátíðin mikla á Amtsbókasafninu dagana 29.-31. júlí

Flóttaherbergi, quidditch, galdrakústasmiðja, fjöldabragðabaunir, galdra-origami, myndaklefi og ýmislegt fleira! Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu safnsins www.amtsbok.is og á Facebook. Allir hjartanlega velkomnir og sérstaklega þeir sem mæta í búningum!

Leiðsögn í hrollvekjuskrifum Mánudaginn 27. júlí Börn á grunnskólaaldri eru velkomin að mæta með hugmyndir að sögum á Amtbókasafnið milli kl. 12 og 14. Þátttakendur munu fá handleiðslu og ábendingar frá þaulvönum hrollvekjuhöfundi og ritstjóra, Markúsi Má Efraím. Ekkert þátttökugjald. Brekkugötu 17, 600 Akureyri | Sími: 460 1250 | bokasafn@akureyri.is | www.amtsbok.is


25-26 JÚLÍ - HELGARNÁMSKEIÐ kl. 8:00-10:00 -HLÉ- 13:00-17:00 - LAUGARDAG kl. 8:00-11:00 -HLÉ- 12:00-15:00 - SUNNUDAG

Staðsetning: Ómur Yoga & Gongsetur - Brekkugata 3A, 600 Akureyri

Á ÞESSU NÁMSKEIÐI LÆRIR ÞÚ

• Skilning á sambandi líkama og hugar • Að nota öndun sem heilsubót • Kulda nálgun. Að læra að sleppa tökum á erfiðleikum • Kæling sem heilsutól • Meðvituð hreyfing. Skilning á eigin líkama • Vísindin á bak við aðferðina

FYRIR HVERJA Námskeið þetta er ætlað fyrir hverja sem vilja kanna eigin kraft og getu.

• Fyrir úthaldið • Fyrir topp heilsu • Fyrir langvinna verki • Fyrir streitulosun • Fyrir andlega heilsu • Fyrir þyngdarstjórnun • Fyrir betri svefn • Fyrir aukna einbeitingu

Tryggðu þér pláss á: www.andriiceland.com/workshops

Námskeiðið hentar byrjendum vel en ekki síður þeim sem hafa unnið eitthvað með kulda áður, því hér lærir þú hvernig þú getur tekið iðkun þína upp á hærra plan og bætir heilsu þína til hins betra Nánari upplýsingar: andri@andriiceland.com s.8980280 *Athugið: Við bjóðum upp afslátt fyrir öryrkja. Auk þess má dreifa greiðslum ef þörf er á. Vinsamlegast hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

AKUREYRI


+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSN Í NÆSTA BLAÐI

SÁR

FASTA STÆRÐ

SAMKVÆMI

NABBI

ILLÆRI

ÞRÁ

VERSTÖÐ

MÁLA MÁLMUR

HÚSDÝR GETRAUN

BÓNDI

ÁI PENINGAR

KK NAFN TVEIR EINS

FJÁRNÁMS

KVIKMYND

GRÓÐI

SIGTA

ÁTT

BYLTA

INNILEIKUR MÓTMÆLI

SKÝRA

KUSK MJÖG

ÓÐAGOT

ANDÚÐ

FRÁ

ÖRK

ÓSKAR

HINDRA

BÁRA

NÆRA

KÆLA

HÓPUR

SKORDÝR

FÆDDI

ENDAST

STEINTEGUND

HREMMA

GAS

BÁS

FISKUR

NIÐURFELLING

RÍKI Í AFRÍKU

MATARSÓDI

VÖNTUN

OFN

KVK. NAFN

LYFTING

KVK NAFN

STRÍÐNI

LOTA

STÓ

SAMTALS

TALA

INNAN

STEFNA

SLIT

GLÓRA

SAFNA

RÓMVERSK TALA

HALD

SIGTI

SPENDÝR

FISKUR

EINING

KROTA

HYGGST

KRYDD

VANRÆKJA

ÓSVIKINN

ÁHANGANDI

NÚNA

SLÁ

HÁMA

SJÚKDÓMUR

FJARLÆGÐ

HÁSETAKLEFI

3

SKÓGUR

SPRIKL

LJÁ

SAMTÖK

SLÆMA

BLÓM

VÍGT BORÐ

NUDDA

ÖTULL

ÁSÆLAST

KROSSGÁTA



OPNUNARTÍMI UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Fimmtudagur

30. júlí

10:00 – 18:00

Föstudagur

31. júlí

10:00 – 18:00

Laugardagur

1. ágúst

10:00 – 18:00

Sunnudagur

2. ágúst

10:00 – 18:00

Mánudagur

3. ágúst

LOKAÐ

SÁ FINNUR SEM LEITAR

FYLGIST MEÐ OKKUR Á

HERTEX AKUREYRI

Hertex Hrísalundur 1 B // Sími 4624433/7894433



Svalbarðsströnd

EINSTAKT ÚTSÝNI VIÐ EYJAFJÖRÐ

Valsárhverfi er á Svalbarðseyri þar sem landinu hallar til vesturs og mikið og fagurt útsýni er. Svalbarðsstrandarhreppur er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 460. Í sveitarfélaginu er glæsilegur leikskóli og metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli. Svalbarðsstrandarhreppur vinnur að því að verða Barnvænt samfélag, umhverfið er ævintýraheimur krakka og við leggjum áherslu á öruggar gönguleiðir barna til og frá skóla. Umhverfi Svalbarðseyrar gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi. Akureyrarbær er í 10 mínútna akstursfjarlægð.

Svalbarðsstrandarhreppur 464 5500 postur@svalbardsstrond.is


SVALBARÐSSTRANDARHREPPUR AUGLÝSIR LÓÐIR TIL ÚTHLUTUNAR Til úthlutunar eru eftirfarandi lóðir í Valsárhverfi: • Átta parhúsalóðir/einbýlishúsalóðir við Tjarnartún og Bakkatún • Tvær raðhúsalóðir við Bakkatún Við úthlutun verður farið eftir reglum Svalbarðsstrandarhrepps um úthlutun lóða. Úthlutun fer fram 11. ágúst 2020 klukkan 12:00 og skulu umsóknir berast skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps eða á netfangið postur@svalbardsstrond.is, fyrir þann tíma. Nánari upplýsingar um lóðir, skilmála og umsóknareyðublöð má nálgast á www.svalbardsstrond.is eða tölvupósti á postur@svalbardsstrond.is


BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

VERÐ 60.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is


AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 -18 LAUGARDAGA 10 -16 SUNNUDAGA 12 -16

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


GOTTERI.IS

Ofnbökuð bleikja í sparifötunum Fyrir 5-6 manns

BLEIKJA OG BAKAÐUR ASPAS ⋅ 3 bleikjuflök (um 900 g) ⋅ 1 búnt ferskur aspas ⋅ 130 g brauðrasp ⋅ 60 g rifinn Goðdala Reykir ostur ⋅ 1 msk. saxað timian ⋅ 1 msk. söxuð steinselja ⋅ 2 rifnir hvítlauksgeirar ⋅ 100 g brætt smjör ⋅ Olía, salt og pipar ⋅ Sítrónubátar 1. Penslið bæði bleikjuflökin og aspasinn með ólífuolíu, saltið, piprið og leggið á bökunarpappír í ofnskúffu (ég notaði tvær skúffur, aðra fyrir fisk og hina fyrir aspas). 2. Hitið ofninn í 200°C og útbúið brauðraspinn á meðan. 3. Blandið brauðrasp, rifnum osti, kryddum, hvítlauk og bræddu smjöri saman í skál með höndunum þar til brauðraspurinn hefur drukkið í sig smjörið. 4. Skiptið blöndunni þá jafnt yfir bleikjuflökin og restinni yfir aspasinn. 5. Spreyið með matarolíuspreyi og bakið í heitum ofninum í um 15-20 mínútur.

KARTÖFLUR ⋅ 3 stórar bökunarkartöflur ⋅ Salt, pipar, hvítlauksduft, timian ⋅ Ólífuolía 1. Flysjið kartöflurnar og skerið í litla teninga (um 1 x 1 sm) 2. Steikið þær upp úr vel af olíu á meðalheitri pönnu í um 30 mínútur eða þar til þær eru mjúkar í gegn. Gott að krydda þær til eftir smekk og snúa reglulega til að þær festist ekki við pönnuna, bætið við olíu ef þurfa þykir.

KÖLD SÓSA ⋅ 1 dós 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn ⋅ Safi úr ½ lime ⋅ 2 msk. saxaður kóríander ⋅ 1 rifið hvítlauksrif 1. Allt sett saman í skál og hrært saman, borið fram með fiskinum.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


Allt í veiðina

útivistarverslun - Kaupvangsstræti 4 - 600 Akureyri Sími 461 1516 - www.utivistogveidi.is


ÓLAFSFJÖRÐUR Afmæli · Pálshús · Berjadagar Eftir viðarmiklar endurbætur á húsinu verður „Ólafsfjarðarstofa“ á efri hæð Pálshúss opnuð laugardaginn 1. ágúst kl. 13:30 Fjallabyggð býður upp á kaffi, tertu og grill milli 15:00 og 17:00 sama dag í tilefni af 75 ára afmæli „Ólafsfjarðarkaupstaðar“ Úrdráttur úr leikritinu „Horfðu glaður um öxl“ eftir Guðmund Ólafsson verður flutt í Tjarnarborg kl. 16:00 Tónlistarhátíðin „Berjadagar“ er haldin um helgina frá fimmtudegi til sunnudags (sjá nánar á berjadagar.is)

Strandgata 4 // 625 Ólafsfjörður // s. 466 2255


Kaffi Klara

Kaffihús á Ólafsfirði opnunartímar í sumar 09:00-18:00 á virkum dögum 10:00-18:00 á laugardögum 10:00-17:00 á sunnudögum

www.kaffiklara.is Strandgata 2, Ólafsfjörður // sími: 466 4044 // gistihusjoa@gmail.com


HRINGUR

15.900

HÁLSMEN

HÁLSMEN

HRINGUR

HÁLSMEN

HÁLSMEN

15.900

15.900

14.900

17.900

14.900

EYRNALOKKAR

EYRNALOKKAR

9.900

9.900 ARMBAND

ARMBAND

15.000

19.900

EYRNALOKKAR HRINGUR

HRINGUR

29.900

19.900

11.700


Kynntu þér allt um það sem

Fjarðabyggð hefur upp á að bjóða inn á

www.visitfjardabyggd.is

Sjáumst í Fjarðabyggð í sumar!


VIÐTALIÐ Vitinn Kálfshamarsvík

Ævintýri á Norðurlandi vestra Norðurland vestra er landshluti sem margir annaðhvort keyra í gegnum eða stoppa stutt við í vegasjoppu til að teygja úr sér á ferð um þjóðveginn. Að gefa sér ekki tíma til að staldra við, fara út fyrir alfaraleið og kynna sér það sem landshlutinn hefur uppá að bjóða eru þó mikil mistök. Í fjórum þáttum af „Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra“ héldum við í sannkallaða ævintýraferð frá Borðeyri í Fljótin. Skoðuðum náttúruperlurnar, opnuðum matarkistuna, kynntumst heimamönnum, fræddumst um söguslóðir, slökuðum á, nutum veðurblíðunnar og skelltum okkur í allskonar afþreyingu. Það var mikill spenningur í hópnum þegar að við lögðum af stað enda framundan staðir sem við höfðum aldrei heimsótt áður. Við sáum strax að fjórir dagar myndu ekki nægja okkur til þess að komast yfir allt sem landshlutinn hefur uppá að bjóða, til þess þyrftum við allt sumarið og rúmlega það. Það þurfti því að velja vel og eftir sat langur listi af stöðum sem við geymum fyrir næstu ferðir. Dagur 1 Þótt framundan væri mikil dagskrá og margir staðir sem okkur langaði til þess að heimsækja tókum við strax ákvörðun um að gefa okkur tíma á hverjum stað og njóta augnabliksins. Við byrjuðum daginn á morgunkaffi á Tangahúsi á Borðeyri, röltum um fjöruna og bæinn og kynntum okkur sögu staðarins. Þaðan lá leiðin í Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum. Þar er margt að skoða og sjá en okkur þótti sérlega áhugavert að heyra um hákarlaveiðar við Húnaflóa

hér á árum áður. Eftir það fengum við okkur að borða á Bakka á Laugarbakka og fengum þar forsmekkinn af þeirri ótrúlegu matarupplifun sem landshlutinn hefur uppá að bjóða. Þar rétt hjá er Bjargi í Miðfirði þar sem Grettir sterki Ásmundarson fæddist en sú saga leiðir okkur áfram í gegnum ferðalagið. Í Skrúðvangi fengum við ferskt grænmeti og jarðaber í nesti fyrir rúntinn um Vatnsnesið. Það þýðir ekkert að ætla að bruna þann hring enda nóg af áhugaverðum stoppum á leiðinni eins og t.d. Hvítserkur, Geitafell, Illugastaðir og Borgarvirki. Vatnsneshringurinn leiðir okkur á Hvammstanga þar sem við borðum á veitingastaðnum Sjávarborg á efri hæð Selaseturs Íslands. Dagurinn endaði síðan í góðri slökun og jóga í heimagistingu hjá Pálínu og Herði á Laugarbakka.


Dagur 2 Frá Laugarbakka keyrðum við að Kolugljúfri og þaðan á Stóru Ásgeirsá þar sem við fórum á hestbak og nutum náttúrunnar. North West Café í Víðigerði sá um að matreiða kræsingar í hádeginu og sendi okkur södd og sæl í söguleiðangur með Magnúsi Ólafssyni á Þrístöpum, þar sem síðasta aftakan á Íslandi fram. Þaðan héldum við inn Vatnsdalinn að skoða m.a. Vatnsdalshólana, Kattarauga og Kornsá. Á Blönduósi borðuðum við á eþíópíska veitingastaðnum Teni, hjóluðum um bæinn, fórum út í Hrútey, skoðuðum Heimilisiðnaðarsafnið og enduðum síðan daginn á mikilli matarupplifun á Brimslóð. Dagur 3 Eftir morgunmat á Brimslóð héldum við á Skagaströnd þar sem við létum m.a. spá fyrir okkur í Spákonuhofi. Þaðan lá leið okkar að Kálfshamarsvík og síðan út fyrir Skagann og alla leið að Reykjaströnd og Grettislaug. Það var því vel við hæfi eftir að hafa baðað sig í Grettislaug að sigla út í Drangey með Drangey Tours og fylgja þannig sögu Grettis eftir. Það er erfitt að lýsa fuglalífinu og náttúrunni í Drangey með orðum, þá ferð verður maður að upplifa með eigin skilningarvitum. Eftir Drangey fengum við að borða á Gránu Bistro á Sýndarveruleikasafninu, 1238 og þaðan í torfbæinn Glaumbæ. Dagurinn endaði með fimm stjörnu máltíð og gistingu á Hofstöðum þar sem útsýnið úr herbergjunum hélt manni vakandi langt fram eftir nóttu. Dagur 4 Síðasti dagurinn hófst með rafting og þrautabraut á Bakkaflöt, en þar er líka hægt að fara í t.d. kayak ferð, paintball og loftbolta. Eftir útivist morgunsins borðuðum við á veitingastaðnum á Hótel Varmahlíð áður en við héldum af stað í Kakalaskála. Þar er að finna markilega lista - og sögusýningu um Þórð Kakala og Sturlungaöld.

Drangey Tours Drangey

Þorskur með smælki Hofstaðir

Þaðan héldum við á Hóla í Hjaltadal þar sem sagana er bókstaflega við hvert fótmál. Úr glæsilegri Hólakirkju lá leið okkar í Grafarkirkju sem er elsta kirkja landsins og sú eina sem er með hringlaga kirkjugarð. Á Hofsósi kíktum við í sund, fjöruferð, litum inn á bændamarkað og skoðuðum Vesturfarasetrið. Dagurinn endaði sían í glæsilegri máltíð og gistingu á Sóta Lodge í Fljótum. En þegar að einu ferðalagi lýkur þá tekur það næsta við og við getum ekki beðið eftir næstu ferð. Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra á N4

Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


FIM. 23. JÚLÍ

Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö

LAU. 25. JÚLÍ

Askja og Drekagil

SUN. 26. JÚLÍ

Fjörður –Aflýst vegna ófærðar

LAU. 1. ÁGÚST

Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö

FIM. 6. ÁGÚST

Jökulsárgljúfur og Húsavík

LAU. 8. ÁGÚST

Askja og Drekagil

LAU. 15. ÁGÚST

Jökulsárgljúfur og Húsavík

LAU. 22. ÁGÚST

Laugafell og Skagafjörður

LAU. 29. ÁGÚST

Jökulsárgljúfur – töfrar haustsins


Tónlistarbærinn Akureyri Opið daglega:

kl. 10-17 1. júní til 31. september / kl. 13-16 1. október til 31. maí

Allt árið

2020 Minjasafn ið Nonnahús á Akureyri Leikfanga h Davíðshús úsið Gamli bæ rinn Laufá 10% Afslá s ttur í sa

Eigandi korts :

fnbúð / 10 % Discoun t in the Mu seum Shop

Aðeins kr 2.200

Aðalstræti 58, Akureyri • Sími 462 4162 minjasafnid.is



purenatura.is


Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma


netfangið þitt á „mínar síður“ Norðurorku? Ert þú búin(n) að skrá netfangið þitt á „mínar síður“ Norðurorku? Við viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram við að koma upplýsingum hratt og örugglega til þeirra. Þess vegna óskum við eftir því að þú notandi góður skráir netfang þitt ásamt farsímanúmeri inn á „mínar síður“ sem þú finnur á heimasíðu www.no.is. Við viljum vera íokkar góðu sambandi við viðskiptavini Þannig tryggjum við í sameiningu upplýsingar um þjónustu okkar og leggjum okkur aðfram við að koma s.s. mælaálestur,hratt þjónusturof o.fl., skili sér beint til þín og á upplýsingum og örugglega til þeirra. enn styttri tíma en áður. Svo drögum við líka við úr pappírsnotkun. Þess vegna óskum eftir því að þú notandi góður skráir netfang þitt ásamt farsímanúmeri inn á „mínar síður“ sem þú Með fyrirfram þökkokkar og sumarkveðju, finnur á heimasíðu www.no.is. Starfsfólk Norðurorku Þannig tryggjum við í sameiningu að upplýsingar um þjónustu s.s. mælaálestur, þjónusturof o.fl., skili sér beint til þín og á enn styttri tíma en áður. Svo drögum við líka úr pappírsnotkun. Með fyrirfram þökk og sumarkveðju, Starfsfólk Norðurorku

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS


20.00 HVÍTIR MÁVAR - RAGNHEIÐUR BJÖRK ÞÓRSDÓTTIR Gestur Einar Jónasson snýr aftur á skjáinn með þessa vinsælu þætti. Að þessu sinni ræðir hann við vefnaðarlistamanninn Ragnheiði Björk.

MIÐ

20.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2, ÞÁTTUR 3

22.07

Hér á unga fólkið orðið. Förum suður í höfuðborgina í þessum þætti og hittum fyrir Egil Halldórsson frumkvöðul, en hann fer ótroðnar slóðir.

20.00 AÐ AUSTAN Fjölbreytt starfsemi Náttúrustofu Austurlands, æfing hjá yngstu iðkendunum í Mótorkross í Héraði og Hálfdán sjófuglavistfræðingi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

23.07

FÖS

24.07

Eyþór Ingi Jónsson einn af fremstu fuglaljósmyndurum landsins. Skoðum með honum uppáhalds myndirnar hans.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Góðmennt verður í þessum þætti og við tökum púlsinn á líðandi stund.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Tónleikar á Græna eru að þessu sinni með sveiflukónginum úr Skagafirði, Geirmundi Valtýssyni. Óhætt er að segja að hann sé léttur!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

25.07

16.00 AÐ VESTAN

18.00 HVÍTIR MÁVAR

16.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

18.30 ÉG UM MIG 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 EITT OG ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í HRÍSEY

SUN

26.07

Hríseyjarbúðin, Brekka restaurant, hús Hákarla-Jörundar, Gallerí Perla, gönguleiðir á eynni, frisbígolf og útivist, Verbúðin 66, sundlaugin o.fl.

EITT & ANNAÐ

28.07

Ljósmyndakeppni, Tunnukjamminn nauðsynlegi, dekrað við orgelið í Akraneskirkju og Hraunsnef í Borgarbyggð. ppskrif

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA

GÓÐUM DEGI

Fjórði þáttur af fjórum um Norðurland vestra. Bakkaflöt, hádegismatur á Hótel Varmahlíð, Kakalaskáli, Hólar í Hjaltadal, Hofsós og Fljótin.

U

t

ÞRI

Það er mikilvægt að rækta garðinn sinn. Fallegur garður í Birkigerði, garðrækt á Hveravöllum, Eplatré á Eyrinni og Heggur í blóma.

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

27.07

20.30 EITT OG ANNAÐ ÚR GARÐINUM 2

20.00 AÐ NORÐAN Heimsækjum Brimslóð - hótel, veitingastað og listamannaverkstæði á Blönduósi. Hittum svo Magnús Ólafsson sagnamann á Þrístöpum.

20.30 AFTUR HEIM Á VOPNAFIRÐI Kynnumst fólki sem hefur flutt aftur heim á æskuslóðir með menntun, fjölskyldu og mikilvæga reynslu í farteskinu.


Við hjálpum þér að passa upp á þau sem treysta á þig Nánar á vís.is

Þegar þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu hjá okkur styður þú gott málefni í leiðinni.


20.00 HVÍTIR MÁVAR - SAMÚEL JÓHANNSSON Samúel Jóhansson, betur þekktur sem 'Sammi í marki', er gestur Gests Einars Jónassonar í þessum þætti af Hvítum mávum.

MIÐ

20.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2, ÞÁTTUR 4

29.07

Hér á unga fólkið orðið. Í þessum þætti spjalla Ásthildur og Stefán Elí við tónlistarmanninn Birki Blæ og fara með honum í hvalaskoðun.

20.00 AÐ AUSTAN Heimsækjum Stúdíó Síló á Stöðvarfirði, fræðumst um smíði á gjafagrindum og lítum á uppstoppun á frumskógardýrum.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

30.07

FÖS

31.07

Hannes Petersen læknir á Akureyri hefur rannsakað hreyfi- og sjóveiki. Karl Eskil ræðir við Hannes um hvort lækning sé möguleg í framtíðinni.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Rætt er um málefni líðandi stundar, menningu, listir, viðburði og margt fleira.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Magni Ásgeirsson stígur á stokk með fjölhæfa tónlistarmanninum Valmari Valjaots. Gestasöngkona er Rebekka Hvönn Valsdóttir.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

18.30 ÉG UM MIG 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

SUN

02.08

ppskrif AÐ

t

U

01.08

16.00 AÐ VESTAN

GÓÐUM DEGI

EITT & ANNAÐ

04.08

Fyrsti þátturinn af fjórum. Borðeyri, Byggðasafnið á Reykjum, Laugarbakki, Vatnsnes, Borgarvirki, Hvítserkur og Hvammstangi.

20.30 EITT OG ANNAÐ AF FISKIDEGINUM Það verður enginn Fiskidagur í ár vegna Covid faraldursins. Sem sárabót rifjum við upp góðar stundir frá liðnum árum á Dalvík.

Dalahyttur í Dalabyggð, Hernámssetrið á Hlöðum í Hvalfjarðarsveit, golf í Snæfellsbæ og íslenskuvæðing raftækja á Akranesi. ppskrif

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA

GÓÐUM DEGI

Fjórði þáttur af fjórum um Norðurland vestra. Bakkaflöt, hádegismatur á Hótel Varmahlíð, Kakalaskáli, Hólar í Hjaltadal, Hofsós og Fljótin.

U

t

ÞRI

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

03.08

18.00 HVÍTIR MÁVAR

20.00 AÐ NORÐAN Heimsækjum Brimslóð - hótel, veitingastað og listamannaverkstæði á Blönduósi. Hittum svo Magnús Ólafsson sagnamann á Þrístöpum.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á BAKKAFIRÐI Hvernig er fullkominn dagur á Bakkafirði? Heimsækjum þennan litla og sjarmerandi bæ á norðausturhorninu og lendum í ævintýrum!


! g un tti

j ke ý r i NATE fyr P

- Hágæða gæludýrafóður framleitt í Þýskalandi - Sérlega bragðgott og auðmeltanlegt - Án viðbættra litar-, bragð- og rotvarnarefna Fylgstu með okkur á

JoseraIsland


Mánudagur 27. júní:

27.07

Fjórði og síðasti þátturinn þar sem við ferðumst um Norðurland vestra.

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

GÓÐUM DEGI

Allir góðir dagar líða að kvöldi og eins hafa öll góð ferðalög endastöð. Í fjórða og síðasta þættinum vöknum við á Hofsstöðum í Skagafirði, förum á Bakkaflöt, borðum á Hótel Varmahlíð, fræðumst um Sturlunga sögu í Kakalaskála, skoðum sögustaðinn Hóla í Hjaltadal og Grafarkirkju, elstu kirkju Íslands á Höfðaströnd. Leikum okkur og förum í fjöruferð á Hofsósi og endum svo ferðalagið okkar á Sóta Lodge í Fljótunum. Umsjón: Rakel Hinriksdótir og Skúli B. Geirdal.

1. þáttur

2. þáttur

VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

ppskrif

t

MÁN

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

U

20.30

www.n4.is

412 4400

3. þáttur

4. þáttur


Í S L E N S K T · A U S T F I R S K T · E I N S TA K T

TÆKIFÆRISGJAFIR & KORT

LISTHANDVERK KERAMIK & TRÉVARA

PÓSTERAR & BÆKUR GÆÐABÓKMENNTIR & FLOTT VEGGSPJÖLD

HLÝTT & GOTT Í ÚTILEGUNA FARMERS MARKET, GEYSIR, FELDUR O.FL.

SKARTGRIPIR & ÓHEFÐBUNDIÐ SKART KERAMIKSKART, BEIN & HORN, LEÐUR

· GJAFIR SEM ENDAST & EYÐAST · SÆLKERAKÖRFUR STÓRAR & SMÁAR · VÖR UHÖNNUN · LISTHANDVERK · AUSTFIRSKAR KRÁSIR · KERAMIK

KOMBUCHA – HRESSANDI ÁFYLLING VÖR UHÖNNUN - TEXTÍLHÖNNUN ÍSLENSK & NORRÆN NYTJAVARA

UMHVERFISVÆN NYTJAVARA HH VINNUR MEÐ UMHVERFINU

OPNUNARTÍMI Alla virka daga 14 - 18 Laugardaga 12 - 15 Lokað sunnudaga

SÆLKERAVARA ÍSLENSK & NORRÆN

Sími 471 2433 / Miðvangur 1-3 / 700 Egilsstaðir / facebook.com/hushandanna


MIÐ

22.07

Miðvikudagur 22. júlí:

20.00

HVÍTIR MÁVAR

Gestur Einar Jónasson snýr aftur á skjáinn í sumar á N4. Ragnheiður Björk er textíllistakona en kallar sig vefara. Hún þekkir textílheiminn betur en flestir og hefur helgað líf sitt þessu göfuga og merka handverki.

HVÍTIR MÁVAR

Ragnheiður hefur kennt vefnað í mörg ár og nýlega skrifaði hún stórmerkilega bók um vefnað frá fyrstu tíð. Fyrir Ragnheiði er vefnaður listgrein.

Miðvikudagur 29. júlí:

20.00

MIÐ

HVÍTIR MÁVAR

Samúel Jóhannsson myndgerðamaður er gestur Gests Einars í þessum þætti.

29.07

Samúel, sem er Akureyringur, hefur stundað myndlist með annarri vinnu frá unga aldri. Honum þykir orðið „listamaður“ vera stórt orð og kallar sig myndgerðamann.

www.n4.is

tímaflakk

Sammi tekur hlutina með trompi. Hann var markvörður hjá Þór á Akureyri og sameiginlegu liði ÍBA á árum áður. Hann bjó í Lundargötunni á Akureyri sem strákur og segir sögur af svæðinu, meðal annars af Begga Skans og Presley.

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

JAFNT KYNJAHLUTFALL Þar sem ég er að láta af störfum á Samson langar mig að þakka öllum Kynjahlutfall viðmælendakærlega á N4 var fyrir viðskiptin í gegnum árin. hnífjafnt á árinu 2019. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

Og um leið bjóðum við nýjan starfsmann Höllu Björgu velkomna til starfa. Kveðja Sólrún Stefáns

N4

www.n4.is

412 4400

628

621

Sunnuhlíð 12 // sími: 462 7044 // facebook.com/samsonaveda1


Meat Love

HÖNNUN: BRAND-IT

Nautakjöt, bernaise, steiktir sveppir og spínat

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virkir dagar 10:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00

Virkir dagar 11:00 - 14:00 Helgar Lokað



Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


22.júlí - 28.júlí

L

SAMbio.is L

12

AKUREYRI

L

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.

16


Mið 22. júlí

Fim 23. júlí

VÖK Tónleikar kl. 21:00

Svavar Knútur og Kristjana Stefáns

Tónleikar kl. 21:00

Fös 24. júlí Lau 25. júlí

AUÐUR Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


L

mið-fös 18:00, 20:00 lau og sun 17:00, 20:00 mán 18:00, 20:00

L

lau - sun 15:00

ÍSL TAL

L

mið-fös 18:00 lau - sun 16:00, 18:00 mán - þri 18:00

9

mið-fös 20:00 lau - sun 19:30 mán - þri 20:00


Verslunarmannahelgin á Græna Hattinum Fim 30. júlí

Hvanndalsbræður

Tónleikar kl. 21:00

Dúndurfréttir Fös 31. júlí

Tónleikar kl. 20:00

Sóldögg Lau 1. ágúst

Tónleikar kl. 21:00

Sun 2. ágúst Tónleikar kl. 20:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


575 75 75

FABRIKKAN.IS

N VEGIKA KUNNI Á FABR Á AKUREYRI

VEGANISTU Heimalagaður vegan borgari úr Anamma hakki, sesambrauð, Violife ostur, laukhringir, Veganistusósan (inniheldur súrar gúrkur), sultaður rauðlaukur, tómatar og kál. Borinn fram með frönskum.

SÚKKULAÐIKAKA VEGAN Heimalöguð súkkulaðikaka borin fram með vegan rjóma og súkkulaðispæni (hægt að skipta út Veganrjóma fyrir venjulegan rjóma)

Á FABRIKKUNNI ER EINNIG HÆGT ER AÐ SKIPTA ÚT KJÖTI Í OUMPH!

HÖNNUN: BRAND-IT

BORGARINN


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.