N4 blaðið 16-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 hlaðvarp

N4 safnið

16. tbl 19. árg 05.07.2021 - 17.07.2021 n4@n4.is

Smáréttir - Steikur - Kokteilar - Vín

HAPPY HOUR ALLA DAGA FRÁ 16-18

HÁDEGISTILBOÐ Alla virka daga frá 11.30-13.30

Fiskur dagsins & Réttur dagsins með súpu og brauði

2.300 kr.

VEISLUÞJÓNUSTA Við tökum á móti stærri og minni hópum fyrir ýmis tilefni

mulaberg.is

í veislusölunum okkar

mulaberg@mulaberg.is

Fundir - Ráðstefnur - Árshátíðir - Brúðkaup - Fermingar - Tónleikar

460-2020

VIÐTAL: SJÓÐHEIT SKÓGARBÖÐ Í BYGGINGU VIÐ AKUREYRI

UPPLIFUN: N4 MEÐ VEÐRIÐ Í VASANUM

TILVERAN: FERÐASUMARIÐ 2021 - TJÚLLAÐ Í TJALDIÐ

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


STILLANLEG RÚM | HEILSURÚM OG -DÝNUR | GAFLAR | SÆNGUR | KODDAR | SVEFNSÓFAR | S

DA L S BRAU T 1 Akureyri 588 1100

www.betrabak.is

A FG R E I Ð SLU T Í M I Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is


STÓLAR | SÆNGURFÖT, O.FL.

SUMARÚTSALA

BETRA BAKS A K I V A K O L R E Ú N S U M A R Ú T S Ö LU N I F A H S K A B A R BET

ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR EKKI MISSA AF ÞESSU!


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Njótum þess að vera saman á pallinum Reiknaðu út áætlaðan kostnað í girðinguna og pallinn á BYKO.is

20% 20%

Tilboðsverð

Tilboðsverð

Borðsög

Bútsög

Borðsög Max 210MM 1500W

Probuilder 216 mm 1700W

26.396

26.396

74131139

Almennt verð: 32.995

74137575

Verslaðu á netinu byko.is

Almennt verð: 32.995


2stk..

Tilboðsverð

Tilboðsverð

Vinnuborð

20%

Samanbrjótanlegt, 85X60cm

19.996

Almennt verð: 24.995

70175672

Búkkar

20%

Samanbrjótanlegir iðnaðarbúkkar

11.996

Almennt verð: 14.995

70197475

Tilboðsverð

Tilboðsverð

Trésög

Klaufhamar

Byko trésög SPEC-22-F7

Klaufhamar með handfangi úr trefjum.

1.164

1.596

70210023

Almennt verð: 1.455

20%

4 ltr..

72221007

Almennt verð: 1.995

20%

Tilboðsverð Rafhlöðuborvél TC-CD 18/35 með 1,5Ah rafhlöðu.

17.596 Kjörvari 12

74804130

Almennt verð: 21.995

Olíubundin viðarvörn sem smýgur vel inn í viðinn, veitir honum góða vatnsvörn og hamlar gegn sprungumyndun.

4.695

86363041-640

AKUREYRI

AKUREYRI

Frí heimsending er á pöntunum yfir 20.000 kr

x1


Verið velkomin á

Síldarminjasafnið á Siglufirði Opið alla daga frá 10 - 18

SUMAROPNUN Í HLÍÐARFJALLI Opið fjóra daga í viku til 5. September Tilvalið er fyrir útivistarfólk að fara með stólalyftunni, Fjarkanum, upp að Strýtuskála en þaðan er merkt gönguleið upp á brún Hlíðarfjalls. Hjólreiðafólk getur haft hjólin með sér í stólalyftuna en fjölmargar skemmtilegar hjóla- og gönguleiðir er að finna á svæðinu. Opnunartímar: Fimmtudagar 17-21:00 Föstudagar 17-21:00 Laugardagar 10-18:00 Sunnudagar 10-16:00 Frekari upplýsingar á www.hlidarfjall.is

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is



go crazy Sparadu

25%

af öllum vörum

*

Fimmtudag - mánudags dagana 5. - 9. ágúst Útsölulok 9. ágúst *20% afsláttur af sérpöntunum. Gildir ekki um vörur á áður niðursettu verði.

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND



VIÐTALIÐ

Sjóðheit Skógarböð í byggingu við Akureyri Skógarböðin er heitið á nýjum baðstað sem nú er í byggingu steinsnar frá Akureyri. Það er félagið Skógarböð sem stendur að verkefninu en stærstu eigendurnir eru hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer. Áætlað er að Skógarböðin opni þann 11. febrúar 2022. Framkvæmdir við Skógarböðin hófust í október á síðasta ári. Byrja þurfti á því að fella töluvert af trjám og sprengja úr berginu til þess að gera byggingarsvæðið klárt en allar framkvæmdir hafa fram að þessu gengið eins og í sögu og verkið er á áætlun. Byggingartíminn er ekki langur miðað við hversu stórt baðsvæðið og byggingarnar eru. Laugarsvæðið er 500 fm að stærð og samanstendur af tveimur laugum. Þá verður þurrsána og kaldur pottur á svæðinu líka. Húsakosturinn við böðin eru um 730 fm að stærð og mun hann hýsa búningsklefa, veitingasal og afgreiðslu en alls geta 200 gestir verið í böðunum í einu.

Mikið logn í skóginum Staðsetning Skógarbaðanna er skemmtileg að því leyti að þau eru inn í skógi sem gefur mikið logn. Sigríður segir að staðsetningin sé klárlega sérstaða baðanna. „Ísland er ekki þekkt fyrir mikla skóga en hér erum við í miðjum skógi með þetta rosalega flotta útsýni inn og út Eyjafjörðinn og beint yfir Akureyri.” Aðspurð að því hvort Skógarböðin verði lúxus staður svarar Sigríður því til að þau miði sig við aðra baðstaði sem hafa verið

að rísa að undanförnu í nágrenninu. Segir hún að staðurinn verði frekar í lúxus kantinum og þannig geti gestir keypt veitingar ofan í laugina. „Ég held þetta verði svona staður sem fólk getur farið á og notið og gert vel við sig.”


Sjö staðreyndir um Skógarböðin Heitt vatn úr Vaðlaheiðargöngum verður leitt í böðin eftir 2,3 kílómetra langri leiðslu.

Hjónin Sía og Finnur aðaleigendur Skógarbaðanna

Lagður verður hjóla- og göngustígur að Skógarböðunum svo hægt verður að koma þangað hjólandi frá Akureyri, Svalbarðseyri og úr Eyjafjarðarsveit. Heimamenn geta keypt árskort í böðin og læstir skápar verða fyrir 200 manns. Kostnaðaráætlun er rúmlega 700 milljónir. Böðin munu opna í febrúar 2022. Basalt arkitektar sáu um hönnunina en stofan hannaði t.d. lúxushótelið við Bláa Lónið Mismunandi hitastig verður á laugunum tveimur og mismunandi dýpt.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


Veitingaskálinn Stekkur við Lundsvöll Fnjóskadal

9 HOLU GOLFVÖLLUR KAFFI · KÖKUR · SMURT BRAUÐ · PIZZUR KALDUR Á KRANA OG ÝMISLEGT FLEIRA Allir velkomnir að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Lundsvollur

Sími : 897-0760

NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ Opnum laugardaginn 19. júní LAX-, BLEIKJU- OG REGNBOGAVEIÐI Ysta-vík Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Akureyri

Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 834 6003 vikurlax.is

víkurlax


NÝJAR VÖRUR

VIKULEGA Á CURVY.IS Stærðir frá 14-30 eða 42-58

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is * Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma. * Frí heimsending ef verslað er fyrir 5.000 kr eða meira * 14 daga skilafrestur gegn endurgreiðslu ef varan passar ekki

Peysa

6.990 kr

Kjóll

5.990 kr

Kjóll

8.990 kr

Leggings

4.990 kr

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552

Toppur

2.990 kr

Gallabuxur

7.990 kr


KERTAFLEYTING

VIÐ LEIRUTJÖRN VEGNA HELSPRENGJANNA Í JAPAN 1945 OG GEGN NÝJUM HELSPRENGJUM

9. ágúst kl. 22:00 ÁVARP FLYTUR: Tryggvi Hallgrímsson félagsfræðingur

Flotkerti á staðnum – Samstarfshópur um frið, Akureyri

FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 11. ágúst kl. 12-17 Fimmtudaginn 12. ágúst kl. 12-17 Opnunartími verslunar er 13-17

Rauði krossinn www.redcross.is


ANAEROBIX HREINSIVIRKI

• Verð frá: 250.000 m/vsk. • Stærðir 3-600 persónueiningar • Ekkert rafmagn • Meira en 2ja þrepa hreinsun • Þægilegar í uppsetningu og lítið viðhald •

ONE2CLEAN HREINSISTÖÐ allt að 99% hreinsun

• Verð frá 510.000 m/vsk. • Stærðir 3-1500 persónueiningar • Rafræn vöktun (valkvæmt) • Getur hreinsað eColi allt að 99,9%

INNIFALIÐ Í VERÐI

• Engar siturlagnir – fyrirferðarlítil

• CE vottað

• Mikið pláss fyrir seyru

• Uppfylla kröfur til hreinsunar á viðkvæmum svæðum t.d við Þingvallavatn

Afhending á verkstað innan 100km frá Reykjavík Drengöng með gátlúgu sem tryggja að vökvi komist óhindrað út í jarðveg


GÖNGUDEILD SÁÁ AKUREYRI ER OPIN MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA FRÁ 08:00 -16:00 TÍMAPANTANIR Í VIÐTÖL ERU Í SÍMA 4627611 /8247609 STAÐVIÐTÖL OG FJARVIÐTÖL Í BOÐI

Hofsbót 4, 2.hæð. húsnæði SÁÁ á Akureyri | Sími: 462 7611


Okkar plöntur fá kærleiksríkt uppeldi við íslenskar aðstæður

Stjörnugróf 18

Sími 581 4550

www.mork.is

mork@mork.is


• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


Meiraprófsnámskeið

FJARNÁM

Hefst 12. ágúst. Upplýsingar og skráning www.aktu.is / 892 1390

Minnum á styrki stéttarfélaganna Í samstarfi við ÖNv

Ökuskóli allra landsmanna


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

2

1

5 7

1

3 2

8

8

5

7

9

9

2 4

5

7

2

6

2

8

6

8 3

3

9

8

4 8

6

1

2 6

9 3

3

8

2

3

7

4

5

1

7

5 8

6

4

9 3

4

5 8

2 7 8

3

4 9

4

5 4

3

1

9

2 8

Létt

4

1

1 8 4

3 4

3

5 1 9

2 8 9 4

1

8

9

6

3 2

4

7

1 6

8

9

2

7

5

6

Miðlungs

1

8 Miðlungs

Þessi var góður! Furðufugl sat og skrifaði bréf. Vinur hans var forvitinn og spurði: „Hvað ertu að skrifa?“ „Mjög mikilvægt bréf til mín sjálfs.“ „Hvað er svona mikilvægt í þessu bréfi?“ „Hvernig á ég að vita það? Ég fæ bréfið ekki fyrr en á morgun!“

9

5

Létt

2

6

5 2

3 8

2 1 4

2 1 5

9

9

1 4

1

7 7

5 6

3 8 9

5 Erfitt


islenskt.is

Spárgilkel

Það er svo létt að breyta íslensku spergilkáli í eitthvað alveg nýtt og ferskt.

Borðaðu það ferskt eða gufusoðið, steikt á pönnu í íslensku smjöri eða ofnbakað í geggjuðu ostagratíni með aðalréttinum.

Vatnsmælirinn: Spergilkál

89% íslenskt vatn


Bætt hreinlæti í nýjum heimi

Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Fáðu ráðgjöf um bætt hreinlæti hjá þínu fyrirtæki.

s: 589 5000

hreint@hreint.is


Átt þú rétt á 40% afslætti af flugi?

Þau sem búsett eru fjarri höfuðborginni fá 40% afslátt af innanlandsflugi með Loftbrú. Kynntu þér málið á loftbru.is og sæktu þinn afsláttarkóða áður en þú bókar. loftbru.is



Kátar klemmur litskrúðugar og góðar

ERUM Á FACEBOOK

Sími: 8553222


NÚ ERU 6 AF OKKAR VINSÆLUSTU GLÚTEN- LAKTÓSAFRÍU, MJÓLKURKAUSU OG VEGAN VÖRUM FÁANLEGAR Í NETTÓ Á AKUREYRI

www.cookingharmony.is • Hverafold 1-3, 112 Grafarvogur

Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, byggir upp bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

Inniheldur aðeins náttúruleg efni

D3- og C-vítamín bætt


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

Haust 2021 Nýjar haustvörur streyma inn Stærðir

ALLTAF EITTHVAÐ

38-58

NÝTT

OG

SPENNANDI


N4.IS

GLEÐI OG HÚMOR HJÁ BRENNDU BANÖNUNUM Akureyrska gleði pönk sveitin Brenndu Bananarnir hélt sína fyrstu tónleika nýverið. Meðlimir sveitarinnar, þau Hekla, Grétar og Ragga eru öll nemendur í Brekkuskóla á Akureyri og miðað við fagnaðarlæti gesta á Amtsbókasafninu þar sem tónleikarnir voru haldnir þá er hér um lofandi ungt listafólk að ræða sem á pottþétt eftir að láta meira að sér kveða í framtíðinni. Hægt er að hlutsta á lög sveitarinnar inn á Spotify.

MEIRA STUÐ Í STAÐARSKÁLA Miklar framkvæmdir standa nú yfir á bílaplaninu við Staðarskála. Verið er að setja upp fleiri rafhleðslustöðvar við veitingarskálann með tilheyrandi raski. Nýju rafhleðslustöðvarnar verða hins vegar kærkomnar fyrir rafbílaeigendur á ferð um landið en fram til þessa hefur aðeins ein hraðhleðslustöð verið til staðar í Staðarskála.

VEIDDIR ÞÚ HNÚÐLAX? Hafrannsóknarstofnun óskar eftir sýnum úr hnúðlöxum. Biðlar stofnunin til veiðimanna sem krækja í hnúðlax í sumar að senda sér sýni af slíkum fiskum því mikilvægt sé að auka þekkingu á dreifingu, líffræði og áhrifum hnúðlaxa. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Hafrannsóknarstofnunar er best er að fá fiskana heila til rannsókna og þeir mega vera frosnir. Sýni verða þá tekin til rannsókna m.a. á vaxtarhraða, kynþroska og erfðafræði segir á heimasíðu Hafrannsóknarstofnunar.

TORFBÆR MEÐ GÓLFHITA FYRIR NÚTÍMA VÍKINGA Fasteignasalan Hvammur á Akureyri auglýsir nú torfbæ til sölu í Hörgársveit. Húsið stendur á stórri leigulóð á Moldhaugnahálsi en það er byggt að fornum sið, með burðargrind úr timbri og veggi úr torfi og grjóti og torfi á þaki ofan á timburklæðningu.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


ÚR FÓRUM ALÍSAR

STYRKTARAðILAR:

Í SAMSTARFI VIÐ:


LÍTILL OG HUGGULEGUR VEITINGASTAÐUR ÞAR SEM ÞÚ GETUR KOMIÐ OG ÁTT GÓÐA STUND OG BORÐAÐ GÓÐAN MAT.

Hafnargata 16 l 625 Ólafsfjörður l 466 4000


50-60 % afsláttur STÖK SKÓPÖR Á 60% AFSLÆTTI NÝJAR HAUSTVÖRUR STREYMA INN!

Verið velkomin

Glerártorgi i SÍMI 461 4158


Óskum eftir fólki í 100% starf í dagvinnu við ísframleiðslu, matvælaframleiðslu og afgreiðslustörf. Óskum einnig eftir aðstoðar verslunarstjóra í 100% starf, aðeins 20 ára og eldri koma til greina. Umsóknir sendist á isgerdin@simnet.is"

Kaupangi v/Mýrarveg | Sími 469 4000 | www.isgerdin.is


KÍKTU TIL OKKAR Í MAT, MIKIÐ ÚRVAL AF SAMLOKUM, VEFJUM, PÍTUM OG SALATI

ÍSINN Á SÍNUM STAÐ, SÉRFRAMLEIDDUR HJÁ OKKUR Á STAÐNUM

OPIÐ 11-23 ALLA DAGA


UPPLIFUN

Vestfirðir „N4 með veðrið í vasanum“ Vestfirðir tóku vel á móti þáttagerðarfólki N4, glampandi sól og veðurblíða hvert sem farið var.

Sindri Steinarsson kvikmyndagerðarmaður hafði í nógu að snúast með margar vélar og sjónarhorn sem þurfti að dekka.

María Björk er á heimavelli á Vestfjörðum, þar sem hver staður á fætur öðrum geymir sögur, fallega náttúru og galdra.

Ásthildur Ómarsdóttir brá sér einnig í myndatökuna þegar hún var ekki með hljóðnemann á lofti.


MEÐ ÞAKKASKULD TIL VIÐSKIPTAVINA SINNA

Mán-fimt 11:30-18:30 Föstud. 11:30-19:00 Laugard 11:30-18:00 Sunnudaga 12:30-16:00

gsbullan.is GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)


Bóklegt einkaflugmannsnám —staðnám í kvöldskóla hefst í september Fyrsta skrefið í áfangaskiptu atvinnuflugsnámi Ýmsar fjármögnunarleiðir í boði Takmarkað sætaframboð

Kynnisflug á tilboði út ágúst - 7500 kr

Minnum á gjafabréfin okkar!

sími: 4600300 • flugnam@flugnam.is • flugnam.is


fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík


i m ar

Ve

n u l rs


in ð tö

n

sun

ð

li h u

iðs

Sími 4613031 • adamogeva.is þriðjudaga-föstudaga 14:00 -18:00 18 ára aldurstakmark


LÍFSSTÍLL

Heimsins besta súkkulaðimús! Í þáttunum Matur í maga fjallar matreiðslumaðurinn Hallgrímur Sigurðarson um ýmsa matarstíla og gefur áhorfendum girnilegar uppskriftir. Við birtum hér einfalda uppskrift af súkkulaðimús úr fjórða þætti sem kitlar bragðlaukana með skemmtilegri blöndu af salti og súkkulaði.

KOKKURINN SEGIR: „Oft erum við að nota egg eða matarlím þegar við erum að búa til súkkulaðimús. En ef við ætlum að borða súkkulaðimúsina samdægurs þá þurfum við ekki matarlím og jafnvel ekki egg,” segir Halli kokkur sem gefur hér uppskrift af heimsins bestu súkkulaðimús að eigin sögn. „Sætan úr kókosnum, þykkt súkkulaði og örlítið salt er frábært hjónaband. Því það má líka nota salt í eftirrétti. Það er líka gaman í öllum mat þegar það er eitthvað undir tönn. Súkkulaðimús er það klárlega ekki og því leikum við okkur aðeins með hnetur jafnvel einhver falleg ber. Og með því að lagskipta þessu getum við búið til örlítinn karaker með því að raða saman fallegum litum.”

SÚKKULAÐIMÚS 2 dl þeyttur kókosrjómi 200 gr dökkt súkkulaði Skrall af hálfri appelsínu Blönduð ber Saltaðar kasjúhnetur

• • • •

Súkkulaðið er brætt rólega í potti eða í vatnsbaði. Kókos rjóminn er þeyttur upp. Skall af appelsínu er rifið út í kókos rjómann. Hneturnar eru muldar og settar í botninn á glösunum sem á að bera músina fram í. • Hindberjum og bláberjum er þessu næst raðað í glösin. • Þegar súkkulaðið er bráðnað er því flett saman við kókosrjómann og blandan sett í glösin. Glösin eru sett í kæli í klukkustund en á þeim tíma stífnar rjóminn. Ath: þegar verið er að blanda súkkulaðinu og rjómanum saman þá þarf það að gerast örlítið skarpt en aðeins á að fletta hráefnunum saman á mjúklegan hátt, ekki hræra þeim saman.

Allir þættirnir af ‘Matur í maga’ eru aðgengilegir á www.n4.is, facebook síðunni N4 Sjonvarp og N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans.


Við höfum málað með Íslendingum í meira en 115 ár!

Ferjukot er sögufrægur

verslunarstaður við Hvítá í Borgarfirði. Gamli bærinn er nýuppgerður og málaður með málningu frá Slippfélaginu.

Málaðu með útimálningu frá Slippfélaginu:

HJÖRVI á bárujárnið VITRETEX á steininn Hágæða efni sem þola íslenskt veðurfar. Leyfðu reynslumiklum sérfræðingum okkar aðstoða þig. Hafðu samband og þeir gera þér tilboð.

Gleráreyrum 2, Akureyri •

S: 461 2760

• Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


Vegna fjölgunar Covid-19 smita í samfélaginu verða heimsendingar alla virka daga.

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Nú er tími fyrir pottinn!

Perluskel Litur: Dakota Þvermál: 2.3m Rúmar: 8 manns

Skoðaðu alla pottana okkar og úrval aukahluta á

trefjar.is

Frí heimsending um land allt ef verslað er í vefverslun


Sögubókin! n4fjolmidill


Í tökuferðum út um allar trissur reynum við að vera dugleg að deila því sem á sér stað á bak við tjöldin. Það getur verið allskonar að búa til sjónvarp! En vá, hvað það er gaman! Þessi skjáskot eru úr Highlights á Instagram reikningnum N4fjolmidill ! FOLLOW ;)

Instagram story!

Á EKKI AÐ H E N DA Í F O L LOW ?


Eigum til úrval auka og fylgihluta fyrir pottinn. Háfa, bursta, hitamæla, klór og margt fleira.

Heitir og kaldir pottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!

"Hengirúmin" vinsælu komin aftur aðeins 3.900 kr.

Íslensk framleiðsla í 39 ár! Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is


Við verðum með opið út september Tilvalið fyrir starfsmannahópa, fjölskyldur, skólahópa og hvað sem hópurinn heitir.

River rafting, paintball, kajakferðir, heitir pottar og lítil sundlaug, veitingasalur, tjaldstæði og fjölbreyttir gistimöguleikar. Fáðu tilboð í hópinn þinn á: bakkaflot@bakkaflot.is

Sími 4538245 eða 8487524 www.riverrafting.is


TILVERAN

Ferðasumarið 2021: Tjúllað í tjaldið! Eru ekki allir klárir í útilegur sumarins? Hér eru nokkrir hlutir sem N4 Blaðið hefur fyrir satt að geri sumarfríið enn betra.

Það þarf enginn að fara kærasta- eða kærustulaus í sumarfríið. Í Kistu í Hofi á Akureyri er hægt að kaupa kærasta fólkið eftir listakonuna Jonnu. Kærastarnir eru hlýir og tryggir og kærusturnar gera ekki of miklar kröfur, eru ódýrar í rekstri og gott að kúra með. Svo er líka svo einfalt að taka kærastafólkið með sér hvert á land sem er og til útlanda ef því er að skipta. Tinder hvað?

Krakkarnir verða líka að fá sinn stað í útilegunni. Ellingsen er að selja mjög sæta tjaldstóla í krakkastærðum sem fást líka sem apar eða kýr. Stólar sem öll börn falla fyrir og sitja jafnvel kyrr í.

Það er óþolandi að sitja úti á tjaldsvæðum landsins og vera með kuldahroll. Til þess að endast utandyra á síðsumarskvöldum mælum við með því að fólk búi sér til sína eigin útilegu flík með því að sauma saman tvö ullarteppi á endunum. Gerið síðan gat fyrir hausinn, skellið yfir ykkur og notið sem hempu utandyra á sumarkvöldum. Töff og einfalt.

Lopapeysan er ágæt en ef þú vilt vera virkilega þjóðleg/ur á tjaldstæðinu þá tekur þú auðvitað kjamma með þér í nesti. Myndrænn matur sem vekur alltaf lukku og kátínu.Þú slærð í gegn á Instagramminu með þessu!

Amtsbókasafnið á Akureyri býður fólki upp á það að ná sér í lautarkörfu á bókasafninu. Hverri körfu fylgir teppi og nokkur tímarit og/eða barnabækur. Einnig er hægt að fá lánað ferðamál ef notendur vilja kaupa sér kaffi og nesti á Orðakaffi. Til að fá lánaða körfu þarf annað hvort bókasafnsskírteini eða að fylla út miða í afgreiðslu safnsins.


Bókaðu fyrirfram á vokbaths.is


NÝTT Á N4

MÁN

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

09.08

9. ágúst kl. 20.00

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

Við fáum okkur gott kaffi hjá Heimabyggð á Ísafirði og lítum inn í Gallerý Úthverfu, heimsækjum frumkvöðla á Suðureyri sem steypa fræg hús í kertavax , kynnum okkur starf golfklúbbs Ísafjarðar og snæðum dýrindis sjávarréttasúpu á veitingastaðnum Flak á Patreksfirði Umsjón: María Björk Ingvadóttir og Ásthildur Ómarsdóttir

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400


EKILL ÖKUSKÓLI · HAUSTÖNN 2021

Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


NÝTT Á N4

MIÐ

11.08

Miðvikudagur 11. ágúst

20.00

ÞEGAR

ÞEGAR

Þegar Gréta Kristjánsdóttir fyrrverandi forvarnafulltrúi á Akureyri var greind með kulnun, burnout árið 2013 fylgdi ekki með í greiningunni að það hafði komið af stað snemmbúnu breytingarskeiði. Nú tíu árum eftir að fyrstu einkenna var vart er loks búið að tengja þetta tvennt saman. Umsjón: María Björk Ingvadóttir

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


U

t

ppskrif

GÓÐUM DEGI

MIÐ

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI Fjórði þátturinn þar sem keyrt er um ströndina frá Reyðarfirði til Djúpavogs.

20.30 MÍN LEIÐ - GRETA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR

04.08

Hvernig lendir borgarbarn í litlu þorpi úti á landi? Það er ákvörðun, segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, hugarfarsbreyting og vilji til þess að hægja á.

20.00 AÐ AUSTAN Stelumst á hitting hjá Postulínunum á Fáskrúðsfirði, fræðumst um Gulmiru á Vopnafirði. Þetta og margt fleira að austan.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

05.08

FÖS

Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra er gestur Karls Eskils Pálssonar.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

06.08

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

07.08

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 TÓNLIST Á N4 17.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

18.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI 19.00 MÍN LEIÐ 19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ AUSTAN

17.30 GARÐARÖLT

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SJÁ SUÐURLAND

SUN

Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig.

08.08

20.30 TÓNLIST Á N4 Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

09.08

ÞRI

10.08

Við fáum okkur gott kaffi hjá Heimabyggð á Ísafirði og lítum inn í Gallerý Úthverfu, heimsækjum frumkvöðla á Suðureyri og margt fleira.

garðarölt

20.30 GARÐARÖLT Karl Eskil heimsækir lystigarð í Hörgárdal og eplatrjáagarð á Akureyri.

20.00 AÐ NORÐAN Vitinn á Svalbarðseyri varð 100 ára á síðasta ári. Forvitnumst um þetta fallega kennileiti. Þetta og margt fleira að norðan.

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Sjöundi og síðasti þáttur Ljóðamála þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman á ljóðahátíð á skjánum.


Sigurður H. Magnússon f. 3. 4. 1944 d. 21. 3. 2016

Helluhrauni 2 - 220 Hafnarfjörður - granitsteinar@granitsteinar.is - sími: 5445100


11.08

Þegar Gréta Kristjánsdóttir áttaði sig á að það sem hún hélt að væri bara aumingjaskapur var í raun breytingaskeið sem umturnaði lífi hennar.

ppskrif AÐ

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á AUSTURLANDI

t

MIÐ

U

20.00 ÞEGAR - GRÉTA KRISTJÁNSDÓTTIR

Fjórði þáttur þar sem við ferðumst um Austurland. Skúli og Rakel flakka um firði, Seyðis-, Reyðar-, Eski- og Norðfjörð!

GÓÐUM DEGI

20.00 AÐ AUSTAN Forvitnumst um landabrugg á Borgarfirði eystri, rokkum í Holunni á Eskifirði, förum á Vopnafjörð og prófum rafíþróttir og fleira.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

12.08

Guðrún Anna Finnbogadóttir verkefnastjóri Vestfjarðastofu er gestur Karls Eskils Pálssonar.

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

FÖS

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

13.08 Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

14.08

16.00 SJÁ SUÐURLAND 16.30 TÓNLIST Á N4 17.00 AÐ VESTAN

18.30 GARÐARÖLT 19.00 MÍN LEIÐ - GRETA MJÖLL 19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ AUSTAN

17.30 TAKTÍKIN

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 HEIMILDARMYND: AUGA HREINDÝRSINS

SUN

Saga íslensku hreindýranna er rakin í myndinni og lífsbaráttu þeirra. Mynd eftir Ásgeir Hvítaskáld

15.08

20.30 TÓNLIST Á N4 Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

16.08

Við fáum okkur gott kaffi hjá Heimabyggð á Ísafirði og lítum inn í Gallerý Úthverfu, heimsækjum frumkvöðla á Suðureyri og margt fleira.

garðarölt

Karl Eskil fer í garðarölt í Hafnarfirði.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

17.08

20.30 GARÐARÖLT

Mannlífsþáttur þar sem farið er yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkjum í heimsóknir til Norðlendinga og kynnumst fólkinu.

garðarölt

20.30 LJÓÐMÁLA Á ALMANNAFÆRI Sjöundi og síðasti þáttur Ljóðamála þar sem ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum er stefnt saman á ljóðahátíð á skjánum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


EIGN TÉKKNESKU ÞJÓÐARINNAR BRUGGAÐUR Á EINUM STAÐ Í VERÖLDINNI: ČESKÉ BUDĚJOVICE


Erum við að leita að þér? Getum bætt við okkur starfsfólki í baðvörslu og Kaffi Kviku fram á haustið og jafnvel til lengri tíma. Húsnæði er í boði. Störfin fela í sér baðvörslu, afgreiðslustörf, kaffihúsastörf, þrif og annað sem til fellur í Jarðböðunum við Mývatn. Um vaktavinnu er að ræða. Færni í mannlegum samskiptum og lipurð í starfi er nauðsyn og þá verður viðkomandi að hafa gott vald á ensku. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á netfangið ragnhildur@jardbodin.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2021.


4. ágúst - 10.ágúst

SAMbio.is

AKUREYRI

L

16

12

L

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


HEFUR ÞÚ NÝSKÖPUN Á PRJÓNUNUM? VANTAR ÞIG VINNUAÐSTÖÐU? AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er án endurgjalds og er hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna. Hún er í húsnæði AkureyrarAkademíunnar Sunnuhlíð 12. Tímabil sem auglýst er til úthlutunar eru sex mánuðir frá 1. september til 28. febrúar. Við mat á umsóknum er m.a. tekið mið af eftirfarandi þáttum: • Nýsköpunargildi verkefnis. • Verkefnið sé í þróun, eiginleg starfsemi ekki hafin og að það sé ekki í samkeppni við starfsemi sem fyrir er á markaði. • Verkefnið falli vel að starfsemi AkureyrarAkademíunnar. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu AkureyrarAkademíunnar www.akak.is


L

NÝTT Í BÍÓ mið 17:30 fim 17:00 fös 17:30 lau og sun 14:00, 15:00 og 16:15 mán og þri 17:30

16

NÝTT Í BÍÓ mið 20:20, 22:00 fim20:10, 21:40 fös 20:30, 22:00 lau 20:00, 21:00 sun 21:00 mán og þri 20:30, 22:00

ÍSLENSKA

L

fim 18:00 lau og sun 17:15

12

sun 22:15

12

NÝTT Í BÍÓ mið 17:50 og 19:30 fim 19:00 fös 19:00, 19:30 lau 18:30 sun 18:30, 19:30 mán og þri 18:00, 19:30


GAMLI BAUKUR VIÐ HÖFNINA Á HÚSAVÍK

PIZZUR STEIKUR BORGAR AR TAKKÓ KAFFI EFTIRRÉTTIR

FISKUR SALÖT

facebook.com/gamlibaukur gamlibaukur.is Sími 464 2442

V E L KO MIN

VEITINGASTAÐURINN


FERðaViKuR ATLAnTSOlíu!

VELDU þínAR 4 FERðaViKuR oG FáðU 25 KR. í AFSlátT! KYNNtU þér MáLið á ATLaNTSoLiA.IS

LYKIlLiNn Að LægRA vERðI í SUMaR !


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.