N4 blaðið 17-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

KROSSGÁTA

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

17. tbl 18. árg 19.08 - 01.09 n4@n4.is

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI ÞRIÐJUDAG KL. 20.30

HALLORMSSTAÐASKÓLI ÞEKKING SEM SKIPTIR MÁLI

Kynntu þér námið og aðra viðburði á www.hskolinn.is

Haustönn 2020 hefst 24. ágúst Vertu með okkur

MEÐ MORGUNBOLLANUM

@hskolinn

hskolinn@hskolinn.is

471 1761

GOTT MÁL

TÍMAMÓT Í FÖSTUDAGSÞÆTTINUM

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI: NÝR SKÁLI FFA Í DREKAGILI

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: HAFDÍS SIGURÐARDÓTTIR


Vissulega ótrú Hverri Everley og Oakely heilsudýnu fylgir sérlega vandað Aspen fjallahjól að verðmæti 59.000 kr.*

OAKLEY heilsudýnan frá Primo er með vönduðu pokagormakerfi sem veitir mikinn og góðan stuðning. Yfirdýnan er gerð úr mismunandi svamplögum sem og visco lagi sem aðlagast að líkama þínum og heldur honum í réttri stellingu út nóttina. Oakley heilsudýnan er með kantstyrkingum sem eykur svefnsvæði hennar og end­ ingu. Oakley er millistíf/ stíf og hentar því breiðum hópi. OAKLEY heilsudýna 30 cm þykk

Stök dýna

Fullt verð m/ Classic botni

EVERLEY heilsudýnan frá Primo er gerð úr 13 gr. pokagormum sem veita hinn fullkomna stuðning. Stífir kantar auka svefnsvæði dýnunnar. Yfirdýnan er þykk og þægileg og gerð úr nokkrum mismunandi svamplögum. Viscolag gefur líkamanum þann stuðning sem hann þarf. Dýnan er mýkri á axlar­ og mjaðmasvæði til að líkami þinn fái eins náttúrulega sveigju og mögulegt er. Everley er millistíf/ mjúk og er ein vinsælasta dýna Primo. EVERLEY heilsudýna 35 cm þykk

Stök dýna

Fullt verð m/ Classic botni

Oakley 120x200

139.900

175.900

Everley 120x200

149.900

185.900

Oakley 140x200

149.900

189.900

Everley 140x200

159.900

199.900

Oakley 160x200

159.900

204.900

Everley 160x200

169.900

214.900

Oakley 180x200

169.900

219.900

Everley 180x200

189.900

239.900

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í bæklingnum eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


úlegt ... en satt! DÝ N

A

Hjólreiðatúr

Góður svefn

Þú kaupir Oakley eða Everley heilsudýnu sem afhent er í kassa á hjólum og færð innifalið glæsilegt Aspen fjallahjól*

ASPEN ASPEN

fjallahjól að verðmæti

59.000 kr. fylgir með Oakley & Everley heilsudýnum

* á meðan birgðir endast – athugið skilaskilmála.

26" FJALLAHJÓL

• 26" • 21 gír • demparar á framöxli • diskabremsur að framan og aftan • standari • glitaugu


HÚSAS

DAG

Allt klárt fy

20%

HaustErikurnar komnar! Tilboð

af allri pallaolía, pallahreinsir og viðarvörn

3 stk. að eigin vali

1.299 1.797 kr

kr

Allt í berjatínsluna

20% Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

n Græra va

20% Græn vara

7.516

9.395 kr

7.796

kr

10.395 kr

LADY vegg 10

Hágæða innanhúss veggmálning í gljástigi 10%. 2,7 ltr. 7122220

25%

9 ltr.

18.990

25%

kr

Jotun vegg- og loftamálning

Hentar bæði á loft og veggi. Auðveld í notkun, þekur vel. 7119781, 7119784

23.990 kr

25%

Essence, króm, tryggir auðvelda og nákvæma notkun, StarLight áferð auðveldar þrif, botnventill með push-up tækni. 7911061

33%

45%

kr

Handlaugartæki

Fram kvæmda-lá

n

Parket mikið úrv al!

2.165 2.890 kr/m2

Harðparket

kr/m2

Nature. eik, 8 mm, 4V, AC5-4505523127. 147422

1.690

1.990

Burkni í 11 cm potti

Friðarlilja í 12 cm potti

2.990 kr

kr

11 cm pottur. 11261829

2.990 kr

kr

12 cm pottur. 11400017

Sjá á hus a

.is


SMIÐJU

GAR

yrir haustið nú

Verð án skráningarkostnaðar

169.900

199.900

Nett og nútímaleg. Umhverfisvænt farartæki.Hámarkshraði 25 km/klst. og drægni á rafhlöðu er allt að 80 km. 3903101

Einstaklega lipurt og umhverfisvænt farartæki .Hámarkshraði 45 km/klst. og drægni á rafhlöðu er allt að 60 km. 3903100

kr

kr

Enox V7 rafmagnsvespa

25%

3.370 Flísar

26% Pottaplö ntu mikið úrv r al!

Flís r mikið úarv al!

4.498 kr/m2

Enox EM215 rafmagnsvespa

1.990

kr/m2

2.690 kr

Piave Pearl, 30x60 cm, Rectif, R9, frostþolin. 8611154

kr

Orkidea í 12 cm potti 12 cm pottur. 11325000

Skoðaðu 56 blaðsíðna tilboðsblað

á husa.is

Parket -25% • Sláttuvélar -30% • LADY málning -20% • Háþrýstidælur (Nilfisk) -20%

Slönguhjól (Claber) -20% • Viðarvörn (Jotun) -20% • Pallaolía -20% • Pallahreinsir -20%

Útimálning -20% • Allt í berjatínsluna -20% • Vegg & loftamálning (Jotun) -25% • Flísar -25% Handlaugar (Laufen) -20% • Bað- og eldhúsplötur (Berry Alloc) -20% • Hillurekkar (Avasvo) -20% Rafmagnshlaupahjól -20% • Blöndunartæki (Grohe) -20% • Salerni (Laufen) -20%

Vinyl parket -25% • Ryksugur (Nilfisk) -20% • LADY lakk -20% • Reiðhjól -25% Garðhúsgögn -30% • Ferðavörur -30% • Sumarleikföng -30%

...skoðaðu enn fleiri tilboð í vefblaðinu á husa.is


Íslenskt handverk Íslenskt handverk í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 e.h. Akureyri

Opið virka daga 13.00 til 17.00 laugardaga 11.00 til 15.00



Yndislegt í

Lystigarðinum

Verið hjartanlega velkomin

WiFi

www.facebook.com/cafelaut

Lystigarðinum · sími 461 4601 · Opið alla daga kl. 10.00 - 18.00 YFIR 30 ÁRA REYNSLA Í AÐ ÞJÓNUSTA VIÐSKIPAVINI - MIKIL ÞEKKING OG VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ -

farangursbox á allar gerðir bíla. Stærðir 360 - 500 lítra Vönduð evrópsk framleiðsla.

Hjólastandar á bíla og í bílskúrinn. Hver standur er fyrir 2-3 hjól. Vönduð evrópsk framleiðsla.

Dráttabeisli á allar gerðir bíla ásamt ásetningu. Fastar kúlur, smellukúlur og prófílbeisli. Ásetning á staðnum. nnan mál

VÍKURVAGNAR EHF.

STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfði 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is



BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is

Kalksalt fyrir kindur, kýr og hesta. SK ÍSLEN LEIÐSLA! FRA M

FÆST Í ÖLLUM BETRI BÚVÖRUVERSLUNUM. kalksalt@kalksalt.is


PreCold verkar fyrirbyggjandi gegn kvefi og dregur Ăşr kvefeinkennum


GOTTERI.IS

Himneskt humarpasta Pasta ⋅ 500 g pastaskrúfur ⋅ 2 x askja skelflettur humar (2 x rúmlega 300g) ⋅ 1 laukur ⋅ 3 hvítlauksrif ⋅ 500 g kirsuberjatómatar ⋅ 600 ml rjómi ⋅ 2 lúkur rifinn parmesanostur ⋅ 3 msk. söxuð steinselja ⋅ 1 tsk. humarkraftur ⋅ Smjör og ólífuolía til steikingar ⋅ Salt, pipar og hvítlausduft 1. Affrystið humarinn, skolið og þerrið. 2.Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. 3. Steikið lauk og hvítlauk upp úr smjöri þar til það fer aðeins að mýkjast og bætið þá humrinum saman við. Kryddið með salti, pipar og hvítlauksdufti eftir smekk og setjið í skál um leið og humarinn er tilbúinn. 4.Bætið þá ólífuolíu á pönnuna og setjið tómatana saman við (skerið þá fyrst til helminga). Steikið þá við meðalhita þar til þeir mýkjast aðeins og saltið og piprið. 5.Hellið nú rjómanum yfir tómatana ásamt parmesanosti, steinselju og humarkrafti. 6. Kryddið til með salti, pipar og hvítlausdufti. 7. Þegar pastað er tilbúið má bæta því út í sósuna ásamt humrinum og ná upp smá hita að nýju. 8.Best er síðan að bera pastað fram með rifnum parmesan og hvítlauksbrauði (sjá uppskrift að neðan).

Hvítlauksbrauð ⋅ 1 stórt baguette brauð ⋅ 100 g smjör ⋅ 2 hvítlauksrif ⋅ Salt, pipar og hvítlauksduft ⋅ Rifinn ostur 1. Skerið brauðið eftir því endilöngu og raðið á bökunarplötu. 2.Bræðið smjör við vægan hita, rífið hvítlauksrifin út í pottinn og kryddið eftir smekk. 3.Penslið vel af smjöri á brauðið og rífið næst ost yfir allt saman. 4.Hitið við 200°C í um 7 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. 5. Skerið niður í sneiðar og berið fram með pastanu.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


TÆKNIMAÐUR Vegna aukinna umsvifa leitum við að framúrskarandi starfsmanni í DeLaval þjónustudeild Bústólpa. Starfsmaðurinn mun hljóta þjálfun hjá Bústólpa og DeLaval.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Starfssvið:

• • • • • • •

• Þjónusta á DeLaval mjaltaþjónum og öðrum tæknibúnaði • Viðgerðir og uppsetningar á DeLaval búnaði

Iðnmenntun skilyrði Góð enskukunnátta Góð tölvukunnátta Hæfni til að vinna sjálfstætt Lipurð í mannlegum samskiptum Þekking á landbúnaði er kostur Bílpróf er skilyrði

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2020. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá skal send til aðstoðarframkvæmdarstjóra á netfangið hanna@bustolpi.is.

Bústólpi starfrækir fóðurverksmiðju á Oddeyrartanga á Akureyri ásamt því að reka verslun með vörur sem tengjast landbúnaði. Bústólpi er þjónustuaðili DeLaval á Íslandi. Það starfa 23 manns hjá Bústólpa og við höfum verið valið fyrirmyndar fyrirtæki 9 ár í röð af Creditinfo. Bústólpi ehf - fóður og áburður • Oddeyrartanga • 600 Akureyri • bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is


MÖMMUR OG MÖFFINS þakka fyrir stuðninginn á þessum skrýtnu tímum Hægt er að leggja málefninu lið áfram út mánuðinn 0162-26-12120 410818-0270

Tónlistarskólinn á Akureyri Kennsla í Tónlistaskólanum á Akureyri skólaárið 2020-2021 hefst föstudaginn 28. ágúst. Örfá pláss eru laus á blásturshljóðfæri og í nýja barna- og unglingasöngdeild. Hægt er að sækja um á www.tonak.is HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR


Við hjálpum þér að passa upp á þau sem treysta á þig Nánar á vís.is

Þegar þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu hjá okkur styður þú gott málefni í leiðinni.


LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 23. september Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

VERÐ 65.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is


fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík


MEÐ MORGUNBOLLANUM

„Með morgunbollanum” eru pistlar um hin ýmsu mál sem gott er að velta fyrir sér þegar slappað er af yfir góðum kaffi- eða tebolla í morgunsárið.

Hvenær á að setja mjólk í kaffið? Mjólkin hefur löngum verið eitt stærsta þrætueplið í samfélagi kaffidrekkandi manna. Hvoru hellir maður fyrst í bollann, mjólkinni eða kaffinu? Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör. Hvort stígur maður fyrst í vinstri eða hægri fótinn þegar að maður gengur af stað? Sumir vilja meina að mjólk eigi maður aldrei að setja í kaffi. „Ertu pelabarn?“ Er dæmi um vinsæla háðsglósu sem hinir mjólkurlausu beina gjarnan að þeim hópi fólks sem finnst gott að skvetta glögg af kúasafa í kaffið sitt. Að vera eða ekki vera, viltu mjólk eða ekki mjólk? Vandinn hefur verið að finna svar við spurningunni og það þarf kannski engan að furða þegar umræðan er svo gjarnan opnuð með háðsglósu „já þú ert semsagt bara enn á spena?“ Fyrir vikið fer umræðan að snúast um hvort einhver sé „pelabarn“ eða „alvöru fullorðins“ kaffisötrari sem geti drukkið kaffið svart og sykurlaust. Yfir góðum bolla Áður en ég geri heiðarlega tilraun til þess að svara spurningunni vil ég taka það fram að ég er ekki boðberi hins heilaga kaffisannleiks. Markmiðið með þessum skrifum er einfaldlega að vekja menn til umhugsunar og umræðu yfir góðum bolla af kaffi (með eða án mjólkur). Hitastigið og fyrstu droparnir Á kaffihúsum eru kaffibollarnir geymdir ofan á kaffivélinni. Þetta er gert til þess að hita bollana. Ef heitu kaffi er hellt í kaldan bolla þá kólnar kaffið örlítið en ef bollinn er heitur þá heldur kaffið því hitastigi sem það var bruggað við. Þegar að heitt kaffi lendir á kaldri mjólk sem bíður á botni bollans gerist það sama og þegar að kaffi er hellt í kaldan bolla, það kólnar. Það eru fyrstu droparnir sem kólna mest

þegar að mjólkin er sett á undan. Fyrstu droparnir sem eru gjarnan sterkastir og bragðmestir. Að kæla kaffið Vel getur verið að einhvejrum þyki hitastigið á nýbrugguðu kaffi of heitt og noti mjólkina til að kæla það. Vissulega kólnar það líka þegar að mjólkin er sett eftirá, en þá byrjar maður með kaffið við rétt hitastig og kælir það síðan niður jafnt. Eins og ég vil hafa það Þegar að allt kemur til alls er þetta að sjálfsögðu spurning um smekksatriði. Sjálfur drekk ég kaffi bæði með og án mjólkur og mæli ég með því lesandi góður að þú prófir bæði, þar sem um ólíka upplifun er að ræða. Ég fæ mér mjólk í kaffið þegar að mig langar í kaffi með mjólk, svo einfalt er það. Því kaffi er best þegar að maður fær það eins og maður sjálfur vill hafa það.

SKÚLI BRAGI GEIRDAL fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.


hönnun: Brand-IT

Á Fabrikkunni AKUREYRI Í ÁGÚST

1 KEYPTUR AÐALRÉTTUR = 1 FRÍR BARNARÉTTUR Gildir til og með 31. ágúst 2020 fyrir börn 12 ára og yngri *ath. gildir ekki með öðrum tilboðum

NÝTT

GRJÓNAGRAUTUR Borinn fram með rúsínum og kanilsykri


Frítt útinámskeið fyrir 67 ára og eldri í samstarfi við félagsmiðstöð eldri borgara

4 vikna námskeið hefst 25. ágúst BÆÐI FYRIR KONUR OG KARLA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:30 - 11:30

Liðkandi og styrkjandi æfingar, létt ganga og gleði. Þriðjud: Hittumst í Lystigarðinu við kaffihúsið Fimmtud: Kjarnaskógur við Kjarnakot (WC) Við förum varlega vegna Covid, sleppum snertingum og pössum uppá fjarlægð milli okkar.

Komdu út að leika með okkur, það gerir þér gott Skráning á www.gsu.is eða í síma 864-8825 (Andrea) og 660-0011 (Guðríður)

Laugardagurinn 22 ágúst kl 14:00-17:00 Sigríður Guðmundsdóttir opnaði sýningu í Menninarhúsinu Bergi 6 ágúst. Þar sem aðstæður leyfðu ekki formlega opnun í byrjun ágúst langar okkur til að blása til "mið-sýningar" hátíðar. Þröstur, Þormar og Þorsteinn - ungir dalvíkingar sjá um að slá tóninn á meðan gestir geta gætt sér á kaffi og súkkulaði, gleði, gler- og ljóðalist. Það eru auðvitað allir meðvitaðir um ástandið í samfélaginu og óskum við eftir því að fólk sýni skynsemi, spari knúsin og sendi frekar kærleikann áfram með brosum.

Hlökkum til að sjá ykkur Goðabraut | 620 Dalvík | Sími: 823 8616 | netfang: berg@dalvikurbyggd.is


NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Á CURVY.IS Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552

Síð skyrta

9.990 kr

Stærðir 14-28

Létt úlpa

18.990 kr Stærðir 14-28

Midi kjóll

9.990 kr

Stærðir 14-28

Gallabuxur

10.990 kr Stærðir 14-26

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 108 RVK // Sími 581-1552

Pleður jakki

10.990 kr Stærðir 14-28

Mesh toppur

7.990 kr

Stærðir 14-28


Útinámskeið 5 vikna námskeið hefst 25. ágúst

Æfingar og þol í fersku lofti. Höldum fyrirmyndar fjarlægð og verum frískar og ferskar

Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 08:00, 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu. Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is, agnamskeid@gmail.com eða í síma 864-8825 (Andrea)

„Gaman saman útinámskeið“

9

S Ó L G O E S I L K E L I Ó F A A T

KAFALDI

TÝNAST

TVEIR EINS EKKI

+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI

SÓLBLOSSI ÓGRYNNI

NÝLEGRI

PÚSSA

SPRIKL

STÍGANDI

FUGL

SNÍÐA

FÍFLAST

TVEIR EINS

TRÉ

FJÁRGÆSLA

KOMST

Y F I R S E T A

N G R Á G A Ð S I S P R M Ú I Á L G T A S

ÓÐAGOT

RISTA

SMÚLA

AÐSTOÐ

GÖNGULAG

KÖNNUN ÞROT

SKEL

SKILJA EFTIR

HINDRUN KJAFI

HEILA

ÓLÆTI

AFAR

HRÓ

MEÐVITUND

VÆLA

O R G F Æ R N Á L A T O A K I A Ð A O K U R A Ð F B L L L A E I N S K A

HÖGGORUSTA

NIÐURLAG

RÖLT

STUNDA

SANDMÖL

TVÍHLJÓÐI

UPPKÖST ÁLPAST

KENNARA LJÓMI

ÍÞRÓTT LÆRIR

Brandarar og gátur 3

VARA VIÐ

A Ð V A R A BLÓMI FÆÐA

N Æ R A NÁKOMIÐ ÍÞRÓTTAFÉLAG

K R

VOGUR

R B U Í G S T K U R R A Ð L A Æ Ð K N Á A R S ÁN

URG

VÍSAÐ

FLOKKAÐ

TVEIR EINS GRÆÐA

DÝRGRIPUR

TÍMABILS

SYLLUR

Á SJÓ

ÁTT

ÚT

SKAPI

Ú N I N T A N I N E V A R B E N T A R A U Ð A Ð G Æ H N Ö A R A G E R S I Ð Í K Ö L T A L L ÓVISSA BAUN

LÆGST PRÍS

GÆTNI

SKIPAÐI FYRIR

FRUMEIND ÖRÐU

SPENDÝR Í RÖÐ

BLÍÐUHÓT RADÍSA

ÓJAFNA VÆTA

ALUR

RÍKI Í ARABÍU

DRYKKUR

HLUTVERK

ÞAKBRÚN

TELEX

G U R E F I Ð S T I S S Í T Ó M A P I L U K R I Ð E M I R A N L U N A R KÚSTUR

ÆTÍÐ

STEINTEGUND

ÖTULL

KVK. NAFN

SKORDÝR


FORPÖNTUN 2021 ER HAFIN! DRAUMA HJÓLIÐ Á BESTA VERÐINU Nánar á skidathjonustan.com


+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSN Í NÆSTA BLAÐI

HÖGG

NEÐAN VIÐ

MÓTMÆLA

VONDUR

OF LÍTIÐ LANGAR

KK NAFN

ÆR

SVIF

EINKAR

BORÐFLASKA

SVALI

ÞREYTA

HRYGNING

ÓÐ

OFNEYSLA

TEMPRARI

FRÍ

RUNNI

MÓTA

ÁTT

TEMUR

LIÐUR HVALUR

VAGGA

SVELL SAMTÖK

PILI

RÖLTA

ÆST

BULLA

SJÁ EFTIR

Í VIÐBÓT HEIMSÁLFA

Á FÆTI

FENGUR

KVITTUN

MERGÐ

VIÐLAG

VIÐMÓT

RÍKJA

NÆÐA

BLEKKING

HALLI

SKARKALI

UPPNÁM

LUMMA

LÍTIÐ

MÁLMUR

SPYR

HEILAN

PRETTUR

KRYDD

FORFAÐIR

FRÆNDBÁLKUR

FLÍK

KOFFORT

ÁVANI

TVEIR EINS

LETURTÁKN

MAGUR

GRÚTUR

SÍLL

STAGL

SJÁVARDÝR

IÐRUNARFULLUR

ÞÍÐA

SKEIÐ

KARL

FÉFASTUR

Í RÖÐ

SPRIKL

HARÐFISKUR

SAMFESTINGUR

KOSNING

SNÆDDI

DRAUGUR

KORR

ÖGN

TÖNG

HELBER

8

SKRAMBI

SLÁ

GRIÐ

DRYKKUR

KÖNNUN

FERSKUR

PINNI

VÖLLUR

RISPAN

TEKJUR

KROSSGÁTA



BLAÐBERI ÓSKAST! GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA!

N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað VIÐ ERUM HÉR!

www.n4.is

Tímaflakk

N4sjonvarp

N4sjonvarp

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402

N4 blaðið

N4 hlaðvarp


FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.

Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.

NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ HUGA AÐ FORVÖRNUM GEGN MÚSUM FYRIR VETURINN HAFÐU SAMBAND:

462 4444 @ mve@mve.is

facebook.com/meindyr

Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is

Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs


S G A D N U T S FÖ T U R I N Þ ÁT með Villa TÍMAMÓT Í FÖSTUDAGSÞÆTTINUM Eftir tvö og hálft ár sem traustur stjórnandi Föstudagsþáttarins á N4, segir María Pálsdóttir skilið við skjáinn í bili. Hennar verður eflaust saknað, en það kemur maður í manns stað eins og í boltanum og Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru tekur við. Fyrsti þátturinn sem Villi stýrir fer í loftið 4. september og þá má búast við því að hann setji sinn svip á þennan vinsæla þátt. Lítill fugl pískraði eitthvað um píanó í settinu, en hann selur það ekki dýrara en hann keypti það. Bjóðum Villa velkominn á skjáinn!


Við verðum með opið út september Tilvalið fyrir starfsmannahópa, fjölskyldur, skólahópa og hvað sem hópurinn heitir.

River rafting, paintball, kajakferðir, heitir pottar og lítil sundlaug, veitingasalur, tjaldstæði og fjölbreyttir gistimöguleikar. Fáðu tilboð í hópinn þinn á: bakkaflot@bakkaflot.is

Sími 4538245 eða 8487524 www.riverrafting.is


Skoðaðu hjá okkur að Hringhellu 12 í Hafnarfirði

Býður vinum og fjölskyldu yfir í einn kaldan.

Átt alltaf kaldan drykk út í garði.

Fyllir rörið af uppáhalds drykknum þínum.

Kemur rörinu vel fyrir ofan í holuna.

Býrð til holu sem er 95 cm á dýpt og 20 cm á breidd.

2016 2019 2021 2024 2027 2030 2032 2035 20160% 2019 2021 2024 2027 2030 2032 2035 2016 2019 2021 2024 2027 2030 2032 2035


60% afsláttur af öllum stökum skópörum ATH! Haustvörurnar streyma inn!

Glerártorgi i SÍMI 461 4158



u j g n i ham TIL


HelgTaIrL- BOÐ

Tilboð gilda frá fimmtudegi til laugardags

Lambalæri

1.298,- kr kg.

Helgarsteik

1.798,- kr kg.

Cheerios 570 gr.

Honey Nut Cheerios 430 gr.

Ali Bacon

Kremkex súkkul/

729,-kr.

549,-kr.

2.398,- kr kg. vanilla

289,-kr.

Cocoapuffs 430 gr.

569,-kr.

Lambhagasalat í F.P. sykur 1 kg.

149,-kr.

potti

279 ,-kr.

Appolo lakkrís bitar 250gr.

389 ,-kr.

Gevalia kaffi 500 gr.

629,- kr

Smjörvi 400gr.

498,- kr

Egg 12 stk. stór

519,-kr.

Homeblest kex 300gr.

169,-kr. Lambhagaspínat 125gr.

259,- kr


Nýjar haustvörur streyma inn WWW.BELLADONNA.IS

Stærðir

38-58

ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SPENNANDI


VIÐTALIÐ

Það verður erfitt að ná mér af brautinni Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona frá Tjarnarlandi í Ljósavatnsskarði hefur verið í fremstu röð í frjálsum íþróttum á Íslandi um árabil. Það hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum og hún þurft að yfirstíga margar hindranir til þess að komast á þann stað sem hún er á í dag. Hafdís hefur orðið vel yfir fjörtíu sinnum Íslandsmeistari í fullorðinsflokki á árunum 2007-2020 og margfaldur bikarmeistari í fjölda greina. „Þetta er einhverskonar þrjóska sem ég veit ekki alveg hvaðan kemur. Ég er hinsvegar mjög ánægð með þessa þrjósku og stolt af henni,“ segir Hafdís.

„Ég fékk yfirleitt að keppa í mörgum greinum en það var líka vegna þess að ég átti bestu tímana og stökkinn. Ég var því oft fyrir valinu til þess að sækja sem flest stig fyrir liðið. Studnum fann ég fyrir því að ég var ekki alveg sú vinsælasta fyrir vikið,“ segir Hafdís sem hefur keppt fyrir landsliðið í 100m, 200m, 400m, langstökki, þrístökki, 4x100m og 4x400m boðhlaupum. Hennar aðal grein er þó langstökk þar sem hún á Íslandsmet bæði innan- og utanhúss (6,54m og 6,62m). Erfitt að vera ein af landsbyggðunum „Það var oft erfitt að koma ein að norðan inn í landsliðið. Hin öll betur tengd saman og að æfa með sömu félögunum fyrir sunnan. Ég kom svolítið inn eins og jólasveinn að norðan og var í þokkabót að keppa í öllum greinunum. Ég upplifiði það alveg þannig að ég væri ekki að falla

Smáþjóðaleikarniri í Svartfjallalandi. Hafdís sigraði þrátt fyrir að vera með rifinn liðþófa í keppninni.

inn hópinn. Ég var á móti vön því úr grunnskóla þar sem að mér fannst ég alltaf vera öðruvísi en allir hinir. Þetta er eitthvað sem ég hef lært að vinna með og komast í gegnum. Það skiptir máli að tala jákvætt til sín,“ segir Hafdís. Aldur og barneignir eiga ekki að stoppa neinn „Ég hef alla tíð reynt að vera góð fyrirmynd fyrir aðra bæði innan vallar sem utan og held að mér hafði tekist það ágætlega. Ég hef aldrei drukkið áfengi eða snert vímuefni, enda passar það ekki við minn feril í afreksíþróttum. Inn á velli eru það þættir eins og kurteisi sem ég legg mikið uppúr. Ég vil líka sýna fólki að maður getur verið góður í íþróttum þótt maður sé 33 ára eða hvaða aldur sem það er. Að sama skapi vil ég líka sýna fram á það að eignast barn eigi ekki að þurfa

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


Ég vil sýna fram á það að eignast barn eigi ekki að þurfa að stoppa neinn. að stoppa neinn,“ segir Hafdís sem er sjálf 33 ára og á eina dóttur sem hún eignaðist árið 2017. Aðeins 7 mánuðum síðar stóð hún á palli sem Íslandsmeistari og 17 mánuðum eftir barnsburð var hún mætt til leiks á Evrópumeistaramótinu í Glasgow. 33 ára en samt best Á Meistarmóti Íslands sem haldið var á Akureyri í ár vann Hafdís besta afrek kvenna þegar að hún fagnaði sigrí í langstökki með stökki uppá 6,25 metra, en það er afrek upp á 1.053 stig. Í aðdraganda mótsins hafði hún glímt við ökklameiðsli í 7-8 vikur sem höfðu áhrif á æfingar. „Ég var að sjálfsögðu búin að setja mér stór markmið fyrir þetta ár og þar á meðal voru t.d. Ólympíuleikarnir í Tókýó og Evrópumeistaramótið í París. Vegna Covid varð eðlilega ekkert úr þessum mótum og það sama gilti því um mín markmið sem fuku um leið út um gluggann. Við þurftum náttúrlega að hætta að æfa eins og flestir en þegar ég komst aðeins aftur af stað inn í æfingarnar var ég fljót að setja mér ný markmið. Ég fór þá að stefna á Meistaramót Íslands, ef það yrði haldið, og ná mér í einn titil í viðbót þar. Það

Hafdís með fjölskyldunni sinni, Guðjóni Páli Sigurðarsyni og dótturinni Söru Björk 3 ára.

gekk upp og ég er ánægð með að hafa rúllað því markmiði upp,“ segir Hafdís Ekki tilbúin að hætta að æfa Vegna ástandins í heiminum um þessar mundir er erfitt að setja sér markmið um næstu mót. Hafdís er þó ekki enn tilbúin að gefa það út að hún sé að hætta. „Við skulum sjá til hvort ég stefni inn á einhver stórmót. Það er ekki í augnsýn eins og er. En ég mun halda áfram að æfa og það verður erfitt að ná mér af brautinni,“ segir Hafdís að lokum.


A f t u r í s kó l a n n

Eru allir klárir Eru allir klárir í skólann? íSkólatöskur skólann? og flottur fatnaður A f t u r í s kó l a n n

Skólatöskur og flottur fatnaður fyrir hressa krakka! fyrir hressa krakka!

Einnig á debe.is H j a l ey ra r g a t a 6 , 6 0 0 A ku rey ri Einnig á debe.is H j a l ey ra r g a t a 6 , 6 0 0 A ku reyri

14 DAGA SKIL AFRESTUR + FRÍ HEIMSENDING 14 DAGA SKIL AFRESTUR + FRÍ HEIMSENDING


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK

HEITIR POT TAR K A LT K A R Sundlaugin er 33˚ - 35˚ heit og notaleg. Tilvalin til að leika sér í með börnunum. Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér. VETRAROPNUN FRÁ MÁNUDEGINUM 24. ÁGÚST 2020 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA: FÖSTUDAGA

KL. 17:00-22:30 LOKAÐ

LAUGARDAGA

KL. 11:00 – 18:00

SUNNUDAGA

KL. 11:00 – 22:30


GOTT MÁL

LÍF Á FASTEIGNAMARKAÐNUM Fyrstu sjö mánuði ársins var veltan á fasteignamarkaðnum á Akureyri samtals 18,6 milljarðar króna vegna 489 þinglýstra kaupsamninga. Á sama tímabili í fyrra var veltan 15,2 milljarða og þinglýstir kaupsamningar 426. Þetta kemur fram í gagnagrunni Þjóðskrár Íslands. Velta hefur með öðrum orðum aukist um 3,4 milljarða króna og kaupsamningarnir eru rúmlega sextíu fleiri á þessu ári.

EKKI MEIRI KÚKUR Í SJÓINN Ný hreinsistöð Norðurorku við Sandgerðisbót á Akureyri byrjar senn að dæla hreinsuðu fráveituvatni um 400 metra lögn út í hafstrauma. Þessa dagana er verið að prófa allan búnað og að óbreyttu verður hreinsistöðin formlega tekin í notkun í næsta mánuði. Skólp á Akureyri hefur hingað til farið óhreinsað til sjávar.

SÍÐSUMARSBLÍÐA Á AKUREYRI Seinni hluti ágústmánaðar hefur verið hlýr og bjartur hjá okkur fyrir norðan og mikið hefur borið á útivist. Helgin sem leið var einstaklega ljúf, með heiðskírum himni og hita sem komst upp fyrir tuttugu stigin. Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi verið duglegir að njóta innanlands í sumar, og það er alltaf aðeins skemmtilegra þegar sólin skín! Nú er bara að vona að veðurguðirnir verði okkur áfram hliðhollir og bjóði upp á yndislegt síðsumar.

NÝNEMAR Í NETHEIMUM Til þess að fara öllu með gát hefur Háskólinn á Akureyri tekið þá ákvörðun að halda árlega nýnemadaga í fjarfundabúnaði. Það er að sjálfsögðu Covid-19 faraldurinn sem veldur breyttu fyrirkomulagi. Nýnemadagar eru mikilvægir, þar gefst nýjum nemendur kostur á að kynnast þjónustu sem í boði er, kennurum og öðru starfsfólki, húsakynnum og að sjálfsögðu hvert öðru. Meiri upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu skólans, www.unak.is og þar heldur skólinn einnig úti sinni eigin Covid-19 upplýsingasíðu þar sem alltaf er hægt að nálgast nýjustu fregnir af áhrifum faraldursins á skólahaldið.


purenatura.is




VIÐTALIÐ

Nýtt þjónustuhús Ferðafélags Akureyrar í Dreka verður tekið í notkun næsta sumar

Sjálfboðaliðar mikilvægir bakhjarlar „Aðsóknin í Drekagil og nágrenni hefur verið framar vonum, við bjuggumst í raun og veru ekki við mikilli umferð í sumar vegna heimsfaraldursins,“ segir Hilmar Antonsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Akureyrar. „Fyrst í sumar voru svo að segja eingöngu Íslendingar á ferðinni, en eftir að landið opnaðist betur hefur erlendum gestum fjölgað.“ Í sumar hefur verið unnið við byggingu þjónustuhúss við Drekagil og er áætlað að það verði tekið í notkun á næsta ári. Húsið er um 140 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. „Við erum fyrir með tvo gistiskála, sem geta hýst rúmlega fimmtíu manns, þetta nýja hús er fyrst og fremst ætlað til að þjóna gestum tjaldsvæðisins, auk þess sem aðrir gestir geta nýtt sér aðstöðuna. Húsið bætir mjög aðstöðuna fyrir tjaldgesti og lausaumferð á svæðinu. Til dæmis verður sérstök þurrkaðstaða, sem kemur sér vel þegar blautt er í veðri og öll aðstaða til að matast verður góð. Slíka aðstöðu hefur vantað hérna, auk þess sem gangandi og hjólandi fólki hefur fjölgað mjög á

undanförnum árum og sömu sögu er að segja um tjaldsvæðið, gestum þess hefur fjölgað mikið á undanförnum árum.“ Tilbúið næsta sumar Við klárum húsið að utan fyrir haustið og svo tekur innivinnan við og allt verður klárt hérna þegar fyrstu gestirnir mæta á svæðið á næsta ári. Þetta er vaskur hópur sem hefur unnið að byggingunni, bæði hérna í Dreka og sömuleiðis þegar við vorum að smíða einingarnar á Akureyri. Það eru margir sjálfboðaliðar sem hafa komið að þessu verki, án þeirra væri þetta ekki hægt,“ segir Hilmar.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


DREKAGIL Drekagil er í Dyngjufjöllum, sem er fjallaþyrping í Ódáðahrauni, nokkra kílómetra norður af Vatnajökli, svo að segja mitt á milli Skjálfandafljóts að vestan og Jökulsár á Fjöllum að austan. Þar er eldvirkni og megineldstöðin er Askja og Öskjuvatn.

Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar að þvermáli. Víti myndaðist í Öskjugosinu 1875 og að öllum líkindum í gufusprengingu.


Vertu velkomin/n Hjá okkur færðu alhliða þjónustu fyrir vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki Við tökum vel á móti þér með heitt á könnunni! Þjónusta allan sólarhringinn Útkallsþjónusta utan afgreiðslutíma í síma 825 5770!

Hjalteyrargötu 8 600 Akureyri 590 5230

NORÐURLAND


Ert þú búin(n) að skrá netfangið þitt á „mínar síður“ Norðurorku?

Við viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram við að koma upplýsingum hratt og örugglega til þeirra. Þess vegna óskum við eftir því að þú notandi góður skráir netfang þitt ásamt farsímanúmeri inn á „mínar síður“ sem þú finnur á heimasíðu okkar www.no.is. Þannig tryggjum við í sameiningu að upplýsingar um þjónustu s.s. mælaálestur, þjónusturof o.fl., skili sér beint til þín og á enn styttri tíma en áður. Svo drögum við líka úr pappírsnotkun. Með fyrirfram þökk og sumarkveðju, Starfsfólk Norðurorku

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS


Dásamlegur íþróttafatnaður Fallegi Q-Lynn nærfatnaðurinn er sérhannaður fyrir konur sem stunda mikla hreyfingu og hentar vel í útivistina. Hann styður vel við og er mjúkur og þægilegur. Kíktu við í verslun Líflands á Akureyri og prófaðu þessa frábæru vöru!


f a ð ! g a Br náttu vi - Hágæða gæludýrafóður framleitt í Þýskalandi - Sérlega bragðgott og auðmeltanlegt - Án viðbættra litar-, bragð- og rotvarnarefna Fylgstu með okkur á

JoseraIsland


20.00 VÁ VESTFIRÐIR

MIÐ

19.08

Vá Vestfirðir eru þættir um tvær ungar konur sem ferðast um Vestfirðina í óvissu um hvað gerist næst.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ AF BÆNDUM Þrjár kynslóðir kúabænda á syðri-Hofdölum í Skagafirði, sauðburður í Fljótsdalshéraði og margt fleira úr sveitinni.

20.00 AÐ AUSTAN Kynnum okkur hin fjölbreyttu verkefni Náttúrustofu Austurlands, t.d. hjá gróðurvistfræðingi, lífffræðingi og fuglafræðingi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

20.08

FÖS

Þór Sigfússon eigandi Sjávarklasans er gestur Karls Eskils Pálssonar. Fyrirtæki í Húsi Sjávarklasans eru um sjötíu talsins.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Skúli Bragi Geirdal sér um Föstudagsþáttinn þessa vikuna. Rætt er um málefni líðandi stundar, menningu, listir, viðburði og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

21.08

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið margt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

22.08

SUN

23.08

MÁN

24.08

16.00 AÐ VESTAN

18.00 VÁ VESTFIRÐIR

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ AF BÆNDUM 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

16.00 HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI Hátækni og íslenskt hugvit er áberandi í nýju fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík. Í þættinum verða fjölmargar áhugaverðar tæknilausnir kynntar, formleg starfsemi hófst í húsinu fyrir nokkrum dögum. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

20.00 AÐ VESTAN Sögusýning í Vínlandssetrinu í Leifsbúð, þjóðbúningar, Þjóðlegir þræðir og Myrka Ísland. Hlédís Sveinsdóttir hefur umsjón með þáttunum.

20.30 TAKTÍKIN Gestur Skúla í þessum þætti er Sesselja Sigurðardóttir. Hún hefur sérhæft sig í því að taka á meiðslum íþróttafólks.

ÞRI

25.08

20.00 AÐ NORÐAN Höldum á Laugarbakka og heimsækjum Löngufit. Þaðan liggur leið okkar á Hvammstanga í verslunina Hlín og Sumarleikhús æskunnar.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á BAKKAFIRÐI Hvernig er fullkominn dagur á Bakkafirði? Heimsækjum þennan litla og sjarmerandi bæ á norðausturhorninu og lendum í ævintýrum!


TÖKUM AÐ OKKUR KAUP OG SÖLU FYRIRTÆKJA Skráum fyrirtæki á söluskrá Áratuga reynsla á þessu sviði við greiningu ársreikninga, ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja og samskipti við fyrirtækjaskrá. Nánari upplýsingar veitir Hermann Brynjarsson, hermann@enor.is

Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is/vordusteinn


20.00 VÁ VESTFIRÐIR

MIÐ

26.08

Vá Vestfirðir eru þættir um tvær ungar konur sem ferðast um Vestfirðina í óvissu um hvað gerist næst.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ AF SÖGUSLÓÐUM Á Íslandi er saga undir hverjum steini. Hér veltum við nokkrum við, meðal annars fræðumst við um Miklabæjar-Solveigu.

20.00 AÐ AUSTAN Hittum áhugavert fólk á Austurlandi í þessum þáttum. Heyrum skemmtilegar sögur, kíkjum á viðburði og margt fleira.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

27.08

FÖS

Beinum kastljósinu að áhugaverðum samfélagsmálum, með áherslu á sjónarmið landsbyggðanna. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Í næstu viku tekur nýr þáttarstjórnandi, Vilhjálmur B. Bragason við, en Rakel Hinriksdóttir stýrir þessum þætti og fær til sín góða gesti.

21.00 TÓNLIST Á N4

28.08

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið margt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

SUN

30.08

MÁN

31.08

ppskrif AÐ

t

U

29.08

16.00 AÐ VESTAN

18.00 VÁ VESTFIRÐIR

GÓÐUM DEGI

EITT & ANNAÐ

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Skagaströnd og spákonan Þórdís, Kálfshamarsvík, Grettislaug, Drangey, Grána bistro, Glaumbær og Hofsstaðir í Skagafirði.

20.30 EITT OG ANNAÐ AF GRILLINU Sumri er tekið að halla, en við eigum ennþá nóg inni af blíðviðrisdögum þar sem gráupplagt er að fíra upp í grillinu og reiða fram kræsingar.

20.00 AÐ VESTAN Spunkunýr þáttur af Vesturlandinu. Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar færa okkur skemmtilegar sögur af áhugaverðum vestlendingum.

20.30 TAKTÍKIN Ræðum um sjúkraþjálfun, fyrirbyggjandi æfingar og meðferð. Gestur Skúla B. Geirdal í þessum þætti er Þórhallur Guðmundsson sjúkraþjálfari.

ÞRI

01.09

20.00 AÐ NORÐAN Höldum á Laugarbakka og heimsækjum Löngufit. Þaðan liggur leið okkar á Hvammstanga í verslunina Hlín og Sumarleikhús æskunnar.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í DRANGEY Heimsækjum Drangey með feðgunum Helga Rafni og Viggó hjá Drangey tours. Milljónir fugla, stórbrotin náttúra og einstök upplifun.


Er

hjá þér?

Í yfir 12 ár…

M

HV

ERFISME R KI

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

U

…hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 35 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

2015 2019

1076

0023


Sunnudagur 23. ágúst:

SUN

23.08

16.00

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

Nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík.

HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

Hátækni og íslenskt hugvit er áberandi í nýju fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík. Í þættinum verða fjölmargar áhugaverðar tæknilausnir kynntar, formleg starfsemi hófst í húsinu fyrir nokkrum dögum. Fylgstu með nýjustu og fullkomnustu tækni í matvælaiðnaði, þar sem íslenskt hugvit er svo áberandi og hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Umsjónarmaður þáttarins er Karl Eskil Pálsson

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Umsjón: Karl Eskil Pálsson

VELKOMIN Á HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

www.n4.is

412 4400



ÞRI

25.08

Þriðjudagur 25. ágúst:

20.00

AÐ NORÐAN

Bensínstöðin á Laugarbakka er engin venjuleg bensínstöð. Þar er að finna handverkshúsið og gistiheimilið Langafit.

AÐ NORÐAN

Hittum hana Dagbjörtu sem hefur rekið verslunina Hlín á Hvammstanga í 34 ár og byrjaði heima í bílskúrnum. Lítum á æfingu hjá Sumarleikhúsi æskunnar sem brúðuleikhúsið Handbendi stendur fyrir. Þar voru krakkarnir að æfa fyrir Draum á Jónsmessunótt eftir Shakespeare.

MÁN

01.09 Þriðjudagur 1. sept:

www.n4.is

20.30

ppskrif AÐ

Komdu með í ævintýraferð í Drangey!

t

U

tímaflakk

Sláumst í för með feðgunum Viggó Jónssyni og Helga Rafni hjá Drangeyjarferðum og upplifum einstakt fuglalíf og stórbrotna náttúru í Drangey. Þessi sögufræga eyja á Skagafirði var eitt sinn heimili útlagans Grettis Ásmundarsonar.

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

GÓÐUM DEGI

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

n4@n4.is

www.n4.is

412 4402


Leikskólinn Krílakot Auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda í 90% starf frá og með 1. september 2020. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg • Jákvæðni og sveigjanleiki • Góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra • Stundvísi • Góð íslenskukunnátta er æskileg Sótt er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is umsókn skal fylgja ferilskrá og nöfn umsagnaraðila. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Greitt er samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara. Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa er greitt samkvæmt kjarasamningi Kjalar Umsóknafrestur er til 21. ágúst 2020 Ef umsækjendur uppfylla ekki kröfurnar hér að ofan áskilur leikskólastjóri sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Upplýsingar veitir: Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri Krílakots í síma 460-4950 eða á netfangið gudrunhj@dalvikurbyggd.is Á Krílakoti eru börn á aldrinum 9 mánaða - 6 ára. Deildirnar eru fimm og heita Skýjaborg, Sólkot, Mánakot, Kátakot og Hólakot. Haustið 2010 tók Krílakot sín fyrstu skref í átt að innleiðingu Uppeldi til ábyrgðar – uppbygging sjálfsaga sem er hugmyndafræði sem miðar að því að ýta undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar og átta sig á þörfum sínum. Aðferðin er kennd við Diane Gossen frá Kanada. Haustið 2018 var farið að vinna með Lubbi finnur málbein sem er námstæki til að læra íslensku málhljóðin. Einnig höfum við flaggað Grænfána í ein 4 skipti. Leikskólinn Krílakot hefur sett sér það markmið að efla útiveru barnanna með útikennslu. Verkefnin fara eftir aldri og þroska barnanna og koma inn á öll námsvið. Á Krílakoti hafa einnig verið unnin fjölmörg þróunarverkefni og má þar nefna verkefni tengd lestri, stærðfræði og fjölmenningu. Hægt er að kynna sér meira um leikskólann á heimasíðu Krílakots https://www.dalvikurbyggd.is/krilakot


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR SÓLVEIG 7 ÁRA

Munið að taka fram nafn og aldur.

HVAÐ ER KLUKKAN?

GETUR ÞÚ KLÁRAÐ MYNDINA

ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA


Við e á facerum book

Vetraropnun sem hefst mánudaginn 24. ágúst Mánudaga - fimmtudaga kl 6:30-22:00 Föstudaga kl 6:30-20:00 Laugardaga og sunnudaga kl 10:00-20:00 HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR

Hrafnagilshverfi

ATVINNA Í BOÐI

Hefur þú gaman af því að vinna með unglingum? Leitum að ábyrgum, jákvæðum, áhugasömum og hugmyndaríkum einstaklingi til að sjá um félagsmiðstöðina Hýldýpið við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða hlutastarf, 1 kvöld í viku fyrir unglingastig og 1 viðburð í mánuði eftir skóla fyrir miðstig ásamt stærri viðburðum. Einnig geta tveir tekið þetta að sér og skipt viðburðum á milli sín.


SAMbio.is

19. ágúst - 25. ágúst

L

9

9

AKUREYRI

9

12

16

9

9

12

9

9

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.

9


Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


L

mið - fös 19:30 lau - sun 18:00, 19:30 mán - þri 19:30

16

mið - fös 20:30 lau - sun 20:00 mán - þri 20:30

lau - sun 16:00

ÍSL TAL

9

L

lau - sun 15:30

mið -fös 18:30 lau - sun 17:30 mán - þri 18:30

L


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


EXTRA ÓDÝRT COSTCO GRÍMUR Á COSTCO VERÐI BYD CARE

ANDLITSGRÍMUR 50 STK Í PAKKA

2809 KR/PK Mjúkar og auðveldar í notkun

Létt að anda

24

Kemur með Costco til þín...

EXTRA: Mýrarvegi, 600 Akureyri • Hafnargata 51-55, 230 Reykjanesbæ

Opnar á Barónsstíg í ágúst


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.