N4 dagskráin 17-18

Page 1

25. apríl- 2.maí 2018

17. tbl. 16. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

Við erum Píratar á Akureyri


SÓFA

TAXFR

Allir sófar á taxfree tilb

* Taxfree tilboðið gildir af öllum sófum og jafngildir 19,35% afslætti. Gildir ekki ofan á önnu

Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinna

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Gildir til 29. apríl 2018, eða á meðan birgðir endast.


R NA I KU G LÝ EL H M

U

T R I V E F VE

R

UN SL

G

BE

www.husgagnahollin.is

AL

LT

IN

ur tilboð eða af sérpöntunum. ar.

boði*

O

REE

AF OP


Auðvelt Ekta UHD 4K UE43”MU6175.....kr. 99.900,UE49”MU6175.....kr. 119.900,UE55”MU6175.....kr. 129.900,UE65”MU6175.....kr. 229.900,UE75”MU6175.....kr. 379.900,-

Þegar þú velur Samsung sjónvarp, v Öll þessi tæki hafa: Raunverulega UHD 4K myndvinnslu, þráðlaus samskipti um Bluetooth við Soundbar eða heyrnartól. Speglun á mynd við önnur snjalltæki. Myndgæði 1300 PQI. Forðumst eftirlíkingar.


að velja! Eigum nokkur 7 og 8 línu QLED-tæki á lækkuðu verði.

kr. 0 0 0 100. láttur afs

Dæmi: 65” QE65Q7C Verð áður 459.000,-

Verð nú 359.000,-

Q picture

Q style

Q smart

velur þú tækni og gæði til framtíðar FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


Langar þig að efla færni þína, huga að eigin starfsþróun, læra eitthvað nýtt eða fá starfsreynslu þína metna?

Hjá SÍMEY starfa reynslumiklir ráðgjafar sem bjóða upp á námsog starfsráðgjöf fyrir fullorðna einstaklinga. Með náms- og starfsráðgjöf er hægt að skoða þá möguleika sem bjóðast þegar kemur að námi, starfsþróun og aðstoð við ákvarðanatöku. Ráðgjafar SÍMEY geta aðstoðað við markmiðasetningu, metið áhugasvið og verið leiðbeinandi í að finna réttu leiðirnar að settu marki.

• Upplýsingar um nám og störf. • Upplýsingar varðandi raunfærnimat. • Aðstoð við að kanna áhugasvið, færni og persónulegra styrkleika. • Aðstoð við að skoða mögulegar leiðir í námi og styrki til náms.

• Aðstoð við að setja sér markmið í námi og starfi.

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


dress code iceland

s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s

+

f a c e b o o k /c i n t a m a n i _ i c e l a n d

+

i n s t a g r a m /c i n t a m a n i . i c e l a n d

b a n ka s t rĂŚt i + k r i n g l a n + s m ĂĄ ra l i n d + a u s t u r h ra u n + a k u rey r i + w w w.c i nt a m a n i . i s


r 80 nga r: i 9 s 3 lý ni 2 jorn 6 Upp panta 4 t a og is eð m/as

rn. k.co o j ast eboo

fac

Ein

sta

su kar

m

ú arb

ð

st ir í

Kr

ist

ile

g

su ar

o ór k ma

rb

úð

g stle

ri St

t nát

n of

ar

úr u

19

46

ir

Í

EN A R I ME ÁR

70

Tökum til í bænum okkar Akureyrarbær hvetur einstaklinga og fyrirtæki til að taka höndum saman við að hreinsa til eftir veturinn. Eigendur og starfsmenn fyrirtækja eru hvattir til að fjarlægja það sem safnast hefur á lóðum svo sem óvarið járnarusl, plastkör, timbur, byggingarefni, bílflök, bílahluti, kerrur, jarðvegsafganga og fleira. Á næstu dögum munu starfsmenn Akureyrarbæjar og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra líma aðvörunarmiða á þá hluti sem skylt er að fjarlægja. Viðkomandi eigendum verður veittur 7 daga frestur og að honum liðnum munu hlutir verða fjarlægðir á kostnað eigenda. Hreinsunarvikan verður á tímabilinu 11. til 22. maí nk. nánar auglýst síðar. Ágætu bæjarbúar, leggjumst nú á eitt með að bæta umhverfi okkar svo að það verði okkur öllum til sóma.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


RAV4

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 88254 04/18

ka lúxuspak m u g le g e . með v 0.000 kr 6 4 i t æ m að verð

Verð frá: 4.830.000 kr.

RAV4 er svipmikill dugnaðarforkur með framúrskarandi aksturseiginleika. Hann er hljóðlátur, öruggur og með nóg rými fyrir fólk og farangur. Nú færð þú sérstaka útgáfu af RAV4 með veglegum lúxuspakka*, sem inniheldur dráttarbeisli, krómlista á hliðar, gluggavindhlífar, þverboga og heilsársdekk – alls að verðmæti 460.000 kr. Keyrðu inn í sumarið á nýjum og ríkulega búnum RAV4. Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is Vildarpunktar Icelandair með öllum nýjum Toyotum Toyota Akureyri Baldursnesi 1 3+2 ÁBYRGÐ

Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is. Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Fyrirvari við 5 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. *Lúxuspakkinn fylgir ekki með RAV4 Hybrid


Tónlistarskólinn á Akureyri Innritun fyrir skólaárið 2018 - 2019 er hafin og stendur yfir til 1. maí. Eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðunni www.tonak.is Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að sækja um skólavist fyrir veturinn 2018-19, annars verða þeir teknir af skrá yfir nemendur næsta skólaárs og nýir nemendur teknir inn í þeirra stað.

VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst föstudaginn 27. apríl

*

Skráning á www.ekill.is eða í síma 461 7800

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


FERMINGAR PAKKINN Í ÁR

Rúmföt frá Engholm fylgja með hverju seldu fermingarrúmi.

Fermingar rúm 120x200 cm

Verð: 86.175 Verð áður: 114.900 Höfðagafl fylgir ekki

SÆNGURVERASETT

SÆNG OG KODDI

20%

FERMINGAR AFSLÁTTUR

MJÚKUR PAKKI

20%

FERMINGAR AFSLÁTTUR

Vönduðustu rúmföt sem völ er á Fullt af flottum fermingartilboðum

20%

FERMINGAR AFSLÁTTUR

Dúnsokkar

Hofsbót 4 . Akureyri




KrabbameinsfĂŠlag Akureyrar og nĂĄgrennis


NÝJAR VÖRUR ÍSLENSK HÖNNUN

GLERÁRTORGI | SMÁRATORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS


Stefna 1. maí Akureyri Morgunfundur í 20. sinn á Kaffi Amor Ráðhústorgi

Hefst stundvíslega kl. 10:45 húsið opnar kl. 10:30 Ræða: Ósk Helgadóttir, varformaður Framsýnar – stéttarfélags Þingeyinga Söngur: Ösp Eldjárn og Örn Eldjárn. Ljóð: Jón Laxdal o.fl. Upplestur: Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur

ÖLLUM OPIÐ

Stefna, félag vinstri manna


Taktu rúntinn í Eyjafjarðarsveit á milli leikja. Kaffi kú er öðruvísi kaffihús sem er staðsett aðeins 10 km frá Akureyri. Við bjóðum upp á gott kaffi og mat beint frá býli. Það sem gerir kaffi kú öðruvísi er staðsetningin og útsýnið inn á kaffihúsinu, hægt er að fylgjast með 300 kúm og kálfum í afslöppuðu umhverfi. Kýrnar liggja á dýnum, fara í nudd og láta mjólka sig þegar þær vilja. Við bjóðum upp á ferð í fjós þar sem hægt er að smakka ferska mjólk beint af kúnni, gestirnir komast nálægt dýrunum og fá skemmtilega fræðslu um nútíma landbúnað.

Vöffluveisla fyrir öldunga í blaki

Íslenskar vöfflur bornar fram með rjóma og sultu.

500 kr. á mann.

Kíktu á heimsíðuna okkar

www.kaffiku.is

við erum líka á

Facebook og á Instagram


HÆ Viltu gerast blaðberi?

N4 óskar eftir óskar eftir blaðberum á öllum aldri til þess að taka að sér tilfallandi verkefni í útburði á N4 dagskránni.

Frekari upplýsingar veita Ívar, ivar@n4.is og Elva, elva@n4.is.


FLOGIÐ

Í RÉTTA ÁTT Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands og Flugklasans Air 66N

Í Hofi, Akureyri, fimmtudaginn 3. maí kl. 14:00 -16:45

Dagskrá: Ávarp Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

Super Break – Season Review and Future Plans Chris Hagan, Head of Propositions, Super Break

Reynsla heimamanna af starfsemi Super Break – hvaða máli skiptir þetta? Baldvin Esra Einarsson, framkvæmdastjóri Saga Travel

Super Break áhrifin í tölum Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri

Kaffihlé Góðar samgöngur styrkja grundvallar búsetugæði Þórunn Egilsdóttir, formaður samgönguráðs

Út í heim eða út á land? Tengiflug KEF-AEY frá sjónarhorni ferðamannsins Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

Áskoranir í innanlandsflugi Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Air Iceland Connect

Ferðamenn í flugi norður – Tækifæri og áskoranir Hjördís Þórhallsdóttir, umdæmisstjóri Isavia á Norðurlandi

Innanlandsflug Norlandair – Forsendur, reynsla og áskoranir Arnar Friðriksson, sölu- og markaðsstjóri Norlandair

Starfsemi Ernis og innanlandsflug Hörður Guðmundsson, stofnandi flugfélagsins Ernis

Pallborðsumræður Fundarstjóri: Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjóri Flugklasans Air 66N

Skráning á www.nordurland.is/fundarskraning Markaðsstofa Norðurlands // www.nordurland.is // S: 462 3300


Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu verða Ingibjörg Ólöf Ísaksen og Sóley Björk Stefánsdóttir Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1010 Ingibjörg Ólöf Ísaksen

Sóley Björk Stefánsdóttir


Berum ábyrgð á eigin heilsu

Heilsusamlegt mataræði

Fyrirlestur í Kjarna, húsi NLFA, laugardaginn 5. maí kl. 11:00-12:00. Fræðandi og skemmtilegur fyrirlestur um starfsemi Heilsustofnunar, mataræði og heilsusamlegan lífstíl. Smakk frá eldhúsinu á Heilsustofnun eftir fyrirlestrana. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur og Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri

Allir velkomnir

Heilsustofnun NLFÍ Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is


LANDSBYGGÐIR

FIMMTUDAGINN 26. APRÍL KL. 20:30 Karl Eskil Pálsson ræðir við Eirík Björn Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri.


ATVINNA Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra óskar eftir að ráða heilbrigðisfulltrúa til starfa sem sviðsstjóri á matvælasviði, með aðsetur á Akureyri. Markmið Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra eru að tryggja almenningi heilbrigð lífsskilyrði, vernda heilnæmt og ómengað umhverfi og tryggja sem kostur er að neysluvatn, neysluvörur og matvæli séu örugg og heilnæm. Starfið felst í eftirliti með matvælum og hollustuháttum í fyrirtækjum og stofnunum, útgáfu starfsleyfa, umsögnum, fræðslu og að sinna kvörtunum, ásamt öðrum verkefnum, m.a. að eiga samskipti við Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og aðrar opinberar stofnanir. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra er næsti yfirmaður. Helstu verkefni og ábyrgð:

· Að hafa reglubundið eftirlit og eftirfylgni með starfsleyfisskyldum fyrirtækjum á matvælasviði í samræmi við lög um matvæli nr. 93/1995, lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, reglugerðum samkvæmt þeim og samþykktum heilbrigðisnefndar. · Að sinna skráningum, skýrslugerð og bréfaskriftum, sinna kvörtunum og annast fræðslu. · Að beita þvingunarúrræðum í samráði við framkvæmdastjóra. · Að undirbúa útgáfu starfsleyfa og vinna starfsleyfisskilyrði og umsagnir. · Að sinna öðrum verkefnum samkvæmt fyrirmælum framkvæmdastjóra. · Að vinna með öðrum starfsmönnum Heilbrigðiseftirlitsins Norðurlands eystra og leysa þá af eftir þörfum á mengunarvarna- og hollustuháttasviði.

Menntunar og hæfniskröfur:

· Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda s.s. matvælafræði, líffræði, dýralækninga eða önnur sambærileg menntun. · Hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni. · Geta unnið vel undir álagi. · Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. · Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar. · Færni til að setja fram ritað mál fyrir heilbrigðisnefnd, stjórnsýslu sveitarfélaga og forráðamenn fyrirtækja á greinargóðri íslensku. · Góð almenn tölvukunnátta. · Reynsla af eftirlitsstörfum á matvælasviði samkvæmt gildandi lögum, reglum og leiðbeiningum og reynsla í notkun á hugbúnaði til skráninga og eftirfylgni í matvælaeftirliti. · Réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi er kostur og viðkomandi verður að vera tilbúinn til að afla sér slíkra réttinda. · Ökuréttindi.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Alfreð Schiöth í síma 867 0598 eða með því að senda fyrirspurn á alfred@hne.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og afrit af prófskírteini. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar í síma 460-1060 á milli 11.00 og 16.00 virka daga. Umsóknir skulu sendar á tölvupósti á netfangið hne@hne.is.

Kt. 470199-2029 . Akureyrardeild . Furuvellir 1 · 600 Akureyri . Sími: 462 4431 . Fax: 461 2396 . Netfang: hne@hne.is Húsavíkurdeild . Hafnarstétt 3 . 640 Húsavík . Símar: 464 2690 og 898 8340 . Netfang: oggi@hne.is


þáttur um líf og menningu á norðurslóðum. Framleiddur í samstarfi við KNR, grænlenska sjónvarpið

Komið þið

sæl ;

rr á norðukkar a n n a r g á mN mo Í þættinuynnumst við vinudi betur. slóðum knnum á Grænlan og nágrö ing stir, menn i l , íf l u n t. atvin Mannlíf, fleira skemmtileg t og marg . a á N4.is in t t æ þ a séð all þið getið ju , N4. Með kveð ð heilsa . kærlega a ja ið b r ndinga P.s Grænle

N4 Stillið á ginn sunnuda 29. apríl kl . 21:00


ALLADAGA FRA

17-20

TILBOð

Á PIZZU OG BJÓR TIL ALLRA VIðSKIPTAVINA VEGNA ÁRLEGS BLAKMÓTS ÖLDUNGA PIZZA Að EIGIN VALI OG STÓR Á KRANA

KR. 2490.-

TILBOÐIÐ GILDIR FÖSTUDAG, LAUGARDAG, SUNNUDAG OG MÁNUDAG FRÁ 11:30-21:00

MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA INDVERSKPIZZA KEBABPIZZA

FYLGIST MEÐ OKKUR

PIZZUR LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA

simstodin

simstodin

simstodinak

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


HÁDEGISTILBOÐ

1200.FJÖLSKYLDUTILBOÐ fyrir 4

4680.NÝTT BARNABOX!

990.Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:30-21:30 og lau-sun 12:00-21:30

KRAFTUR

Þú finnur N4 dagskrána á N4.IS

N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


VIÐTALIÐ

Ég geri mitt besta í starfinu

„Satt best að segja þekkti ég ekki marga Mývetninga áður en ég gerðist sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Fjölskyldan hefur fengið mjög góðar móttökur, Mývetningar eru upp til hópa frábært fólk og taka vel á móti nýjum íbúum. Eðli málsins samkvæmt starfa ég aðallega með sveitarstjórnarfólki, sem vinnur sín störf af alúð og með hjartanu með velferð sveitarfélagsins að leiðarljósi, sem skiptir mig mjög miklu máli. Það er mjög gefandi en jafnframt tímafrekt að sinna sveitarstjórnarmálum og þessi stóru mál sem við höfum verið að fást við á undanförnum misserum hafa vissulega verið krefjandi en lausnir hafa fundist með samstöðu allra hlutaðeigandi og fyrir það er ég afskaplega þakklátur,“ segir Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðarhrepps. Hlutverk sveitarstjóra „Stjórnsýslan í Skútustaðahreppi er ekki fjölmenn og vissulega er sveitarstjórinn stundum að sinna mörgum ólíkum málum á sama tíma. Ég legg mig allan fram og geri mitt besta í þessu starfi og legg mig fram um að vera í góðum tengslum við íbúana. Ég hef ekki gegnt sveitarstjórastarfinu áður en tel mig þekkja ágætlega til sveitarstjórnarmála vegna fyrri starfa m.a. hjá Grindavíkurbæ. Menntun mín í opinberri stjórnsýslu og verkefnastjórnun nýtist einnig vel. Ég er félagsvera að eðlisfari og stundum þarf að fást við krefjandi mál sem snerta samborgarana með beinum hætti. Að mínu mati er hlutverk sveitarstjóra m.a. að vera þjónandi, leiðbeinandi og líka hvetjandi og vonandi hefur mér tekist að starfa samkvæmt þessum gildum.“

Nauðsynlegt að lengja ferðamannatímann Ferðaþjónustan hefur vaxið mikið á undanförnum árum, enda er Mývatnssveit einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. „Við höfum ekki farið varhluta af aukningu ferðamanna. Þegar orðið „Mývatn“ er slegið inn í leitarvélar fyrir Norðurland eystra er svæðið í fimm efstu sætunum, sem segir okkur ansi mikið. Það má segja að gistirými í

Mývatnssveit sé allt að því uppselt yfir sumartímann og sem betur fer hefur ferðafólki fjölgað á öðrum árstímum. Þessi þróun er forsenda þess að hægt sé að byggja áfram upp innviðina í sveitarfélaginu.“

Stórbrotið umhverfi allt árið Þorsteinn segir mikilvægt að byggja áfram upp ferðaþjónustuna þannig að hún verði heils árs atvinnugrein. „Aukningin var talsverð í mars og apríl, sem er afskaplega gleðilegt og jákvætt. Ég hef búið og starfað í Mývatnssveit í tvo vetur og í mínum huga er vetrartíminn hér alveg dásamlegur. Það er ekkert sem toppar það að fara til dæmis á gönguskíðum eða snjósleða út á ísi lagt Mývatn, hvað þá að veiða. Umhverfið í Mývatnssveit er ekki aðeins stórbrotið á sumrin, heldur allt árið. Ég er bjartsýnn á framtíðina fyrir hönd hreppsins, enda ekki annað hægt,“ segir Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Rætt var við Þorstein í þættinum Landsbyggðum á N4.Hægt er að horfa á viðtalið á heimsíðu N4, n4.is


Ný sending af yfirhöfnum Kápur • Jakkar • Kjólar Pils • Bolir • Bxur Peysur • Stakkar

Frábær TILBOÐ á afsláttarslánni Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni Þri - fös 13:00 - 18:00

ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Flugmenn eru uppseldir á Íslandi

SKRÁNING

HAFIN

Skráning í verklega flugkennslu sumarsins í fullum gangi Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtökum Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -


K

R

A

LITABÓK N4

A

K

K

A

S

Í


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Mexíkófiskur Hitið ofninn í 200°. Smyrjið eldfast mót með smjöri, leggið fiskstykkin í og saltið þau. Hrærið saman rjóma, tacosósu og rifnum osti og hellið yfir fiskinn. Setjið í ofninn í 15 mínútur, stráið þá muldum nachosflögum yfir og setjið aftur í ofninn í 10 mínútur til viðbótar (samtals 25 mínútur í ofninum).

600 g þorskur eða ýsa 1 tsk salt 1 peli rjómi eða matreiðslurjómi (2,5 dl) 1 krukka tacosósa (230 g eða um 2 dl) 2 dl rifinn ostur um 20 nachos flögur, muldar


Lausar kennarastöður í Árskógarskóla Dalvíkurbyggð Við auglýsum eftir leikskólakennara/uppeldismenntuðum einstaklingi í 80-90% starf frá 14. ágúst 2018. Við auglýsum eftir umsjónarkennara sem getur líka kennt list- og verkgreinar, tímabundið skólaárið 2018-2019, ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Hér starfar skemmtilegt fólk í 7 stöðugildum. Skólinn vinnur með hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar, við erum Grænfánaskóli, vinnum í aldursblönduðum hópum, þvert á skólastig og nýtum allt umhverfi skólans til leiks og náms. Árskógarskóli er staðsettur við þjóðveginn, í Árskógi, 12 km frá Dalvík og 34 km frá Akureyri. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í störfin. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Reglusemi og samviskusemi. • Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra. • Hefur virðingu, jákvæðni, metnað, gleði og umhyggju að leiðarljósi. • Tilbúin/n að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í skólastarfi. • Hreint sakarvottorð.

Árskógarskóli er reyklaus vinnustaður. Nánar um skólann á heimasíðu: http://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli/ Upplýsingar gefur Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson skólastjóri í síma 460-4971, 699-1303. Senda skal umsókn og ferilskrá á netfangið gunnthore@dalvikurbyggd.is og verður móttaka umsókna staðfest. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018. www.dalvikurbyggd.is


Björ

n Þo

rláks son

Indiana Hreinsdóttir Jón Þorvaldur He iða

rsson

Guðrún Birna Konráðsdótt

ir

apríl . 0 3 n n i Mánudag kl. 20:30 Fjölmiðlar á landsbyggðunum verða næsta umfjöllunarefni í Landsbyggðalatté. Björn Þorláksson, Guðrún Birna Konráðsdóttir, Indíana Hreinsdóttir og Jón Þorvaldur Heiðarsson ræða gluggana á borgarmúrnum, byggðastefnu RÚV og fjölmiðla landsbyggðanna.


FERMINGARGJÖF FYRIR FRAMTÍÐINA

3 KLST. NÁMSKEIÐ FYLGIR

MIKLU MEIRI MYNDGÆÐI EN Í SNJALLSÍMANUM

STUÐNINGUR VIÐ NETFLIX OG YOUTUBE

FER MEÐ TÓNLISTINA HVERT SEM ER

EOS M100 m/15-45mm linsu Verð: 79.900 kr.

XE70 49" snjallsjónvarp Verð: 119.990 kr.

SoundLink Micro hátalari Verð: 15.900 kr.

Tilboðsverð: 69.900 kr.

Tilboðsverð: 99.990 kr.

Tilboðsverð: 12.900 kr.

NÚ FÆRIST FJÖR Í LEIKINN

UPPLIFÐU BOSE GÆÐI

ÖFLUG VÉL HAGSTÆTT VERÐ

Legion Y520 leikjatölva

AE2 Bluetooth Verð: 29.900 kr. Tilboðsverð: 24.900 kr.

Legion Y520T leikjatölva Verð: 174.900 kr.

Verð: 219.900 kr.

Borgartúni 37, Reykjavík • Kaupangi, Akureyri

netverslun.is


Föstudagsþátturinn verður sendur út frá Austurlandi, María Björk sér um þáttinn.

fyrir þig

Föstudagskvöldið 27. apríl kl. 21:00


Græna Hattinum Laugardagskvöldið 28. apríl kl 21:00. Forsala miða í fullum gangi inn á tix.is og Akureyri backpackers.


MINNUM Á SKILATÍMA AUGLÝSINGA! Skil á efni í auglýsingar sem unnar eru hjá grafíkdeild N4 eru kl. 12 á mánudögum. Skil á tilbúnum auglýsingum eru fyrir kl. 10 á þriðjudögum. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl. 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu.

Auglýsingapantanir í síma 412 4402/412 4404 eða á n4@n4.is


Byrjenda skauta námskeið í listhlaupi og íshokkí fyrir hressa krakkar 4-7 ára Verð 3.000kr

(8 skipti, allur búnaður sem þarf er innifallinn og á staðnum)

Tímasetning: 16:30-17:15 Dagsetningar: · Mán. 30. apríl · Mið. 2. maí · Mán. 14. apríl · Mið. 16. maí · Mið. 23. maí · Fös. 25. maí · Mán. 28. maí · Mið. 30. maí

Skráning í íshokkí:

Sarah Smiley · hockeysmiley@gmail.com

Skráning í listhlaup:

Ólöf · gjaldkeri@listhlaup.is


dagskráin er SVANSMERKT Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


styrkur - ending - gæði

hÁgÆða Danskar

BaðherBergisinnrÉttingar Þitt er valið

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska.

gott skipulag

Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.

opið:

Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is

Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum

við hönnum og teiknum

Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.


(611)

SVONA DREIFIST N4 DAGSKRÁIN TIL ÞÍN

(625) (620)

(630)

HÚSAVÍK

(610)

(621) (621) (601) (601)

AKUREYRI

LAUGAR MÝVATNSSVEIT

(600 & 603)

EYJAFJARÐARSVEIT

(601)

N4 dagskráin dreifist á miðvikudagsmorgnum með fréttablaðinu í póstnúmer 600 og 603. N4 dagskráin dreifist á miðvikudögum og fimmtudögum með Íslandspósti í póstnúmer 601, 610, 611, 620, 621, 625 og 630. N4 dagskráin mætir á fimmtudögum í verslunina á Fosshól, á Laugum, í Mývatnssveit og í helstu verslanir á Húsavík.

- fyrir þig -


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 24. apríl verður sýndur á N4, miðvikudaginn 25. apríl kl. 14:00 og laugardaginn 28. apríl kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is


Miðvikudagur 25. apríl 2018 16.30 Ljósan (5:6) 16.50 Leiðin á HM (8:16) 17.20 Orðbragð (4:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Babar 18.22 Ormagöng (6:6) 18.27 Sanjay og Craig (6:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (5:6) 20.30 Kiljan (23:26) 21.15 Neyðarvaktin (7:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Nauðgun í hernaði Heimildarmynd um samtök kvenna sem hittast daglega í Sarajevó. Konurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa verið nauðgað í Balkanstríðinu á árunum 1992 til 1995. Talið er að fjöldi kvenna sem var nauðgað í stríðinu sé á bilinu 25 til 40 þúsund, en kerfisbundnar fjöldanauðganir voru hluti að hernaðaráætluninni. Leikstjórn: Katia Forbert Petersen og Annette Mari Olsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Kveikur 00.00 Kastljós 00.15 Menningin

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 23. apríl. 20:00 Milli himins og jarðar(e) 20:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi (e) 21:00 Landsbyggðalatté (e) Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum.

21:30 Að vestan (e) 22:00 Milli himins og jarðar(e)

22:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi 23:00 Landsbyggðalatté(e) 23:30 Að vestan (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:05 The Middle (13:24) 08:30 Ellen (134:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (13:50) 10:15 Grand Designs (7:9) 11:05 Spurningabomban (10:21) 11:55 Gulli byggir (10:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (2:7) 13:25 Heilsugengið 13:50 Project Runway (2:15) 14:40 Major Crimes (13:19) 15:25 The Path (7:13) 16:15 The Night Shift (2:13) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (135:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Mom (7:22) Fimmta gamanþáttaröðin um einstæðu móðurina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. 19:45 The New Girl (1:8) 20:10 Grey’s Anatomy (20:24) 20:55 The Detail (1:10) Dramatískir sakamálaþættir sem fjalla um þrjár ólíkar lögreglukonur sem eiga það sameiginlegt að leysa erfið glæpamál í vinnunni á meðan þær takast á við krefjandi verkefni í einkalífinu. 21:40 Nashville (16:22) 22:25 The Girlfriend Experience 22:55 Deception (3:13) 23:40 NCIS (7:24) 00:25 The Blacklist (17:22) 01:10 Here and Now (8:10)

sjónvarp er á facebook N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is

12:50 Dr. Phil 13:30 Speechless (13:18) 13:55 Will & Grace (12:16) 14:15 Strúktúr (3:8) 14:45 The Mick (15:20) 15:10 Man With a Plan (15:21) 15:35 Kokkaflakk (4:5) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (12:25) 17:05 How I Met Your Mother. 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife (1:24) 20:10 Survivor (9:15) 21:00 Chicago Med (16:20) 21:50 Bull (16:23) 22:35 American Crime (3:8) Bíó 12:25 The Citizen 14:05 Along Came Polly 15:35 Emma’s Chance 17:10 The Citizen 18:50 Along Came Polly Rómantísk gamanmynd frá 2004 með Ben Stiller og Jennifer Aniston. Ráðgjafinn Reuben Feffer vill alltaf hafa hlutina á hreinu. Allt fer því skiljanlega í rúst þegar eiginkonan heldur fram hjá honum í brúðkaupsferðinni! 20:25 Emma’s Chance 22:00 Maggie Spennutryllir frá 2015 með Arnold Schwarzenegger og Abigail Breslin. Ung kona smitast af sjúkdómi sem breytir sjúklingnum smám saman í uppvakning. 23:35 Salt 01:15 Phantom

IST FYLG KUR OK MEÐ


1 6

4

5 7 8

9

2

6

3 2

5 1 4

9 1 7

6

2

7

2

8

4

2

9

3

4

9

6 4

2

6 7

8

5

5

3

9

8 6 4

7

8

5 9 3

5

7 2

5

1

3

3

Létt

5

6

1

3

6

4

1

6 7

7 5

9 4

1 4 9

3

3 7

5 8

1 8

7

4

7 8

2

2

6

8

3 1

2

6

9

1

8 1

8

3

4

3

5

7

8

1

4

5

8

8 3 9

1 3 2

5

4

5

6

6

1

5

4

7 7 3

Erfitt

3

6

4 2

7

8

7 6

Miðlungs

9

2

5

Létt

Miðlungs

6

6

2 4 8

9

3

1 8

6

5

2 4

9

7 8

4

2 Erfitt


Fimmtudagur 26. apríl 2018 16.50 Skólahreysti (5:6) 17.20 Grænkeramatur (5:5) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur (3:5) 18.30 Flóttaleiðin mín (4:4) 18.44 Slagarinn 18.47 Tulipop (1:11) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. 20.00 Djók í Reykjavík (4:6) Dóri DNA spjallar við marga af virkustu grínistum landsins og spyr hvort hægt sé að lifa á gríni einu saman. Hver er galdurinn við húmor og þarf maður að æfa sig í fyndni? 20.35 Eldað með Niklas Ekstedt Sænsk þáttaröð þar sem kokkurinn Niklas fer um víða veröld og heimsækir veitingastaði sem þykja með þeim bestu í heimi. Þar sýna kokkarnir okkur hvernig þeir töfra listilega fram girnilegan mat. 21.10 Auratal (1:4) Breskur myndaflokkur í fjórum hlutum. Íbúar við götu í auðmannahverfi í London fá sérkennileg skilaboð í pósti. Þeir gera ráð fyrir að það séu auglýsingar en annað kemur á daginn og undarlegir atburðir taka að eiga sér stað. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (1:23) 23.05 Endurheimtur (6:10) 23.50 Kastljós

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

21:00 Mótorhaus (e) Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus. 21:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heim-

Mótorhaus sóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Að Norðan (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (14:24) 08:30 Ellen (135:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (47:50) 10:15 Hell’s Kitchen (14:16) 11:00 Á uppleið (3:5) 11:25 Óbyggðirnar kalla (3:6) 11:50 Grey’s Anatomy (16:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Murder, She Baked: A 14:30 Spielberg 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (136:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 American Idol (13:19) Sextánda þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. 20:50 Deception (4:13) Stórgóður og léttur sakamálaþáttur sem fjallar um einn fremsta og fyrrum virtasta sjónhverfingarmanninn Cameron Black sem verður eitt helsta leynivopn bandarísku alríkislögreglunar við lausnir á flóknustu glæpamálum sem berast á borð hennar. 21:35 NCIS (8:24) 22:20 The Blacklist (18:22) 23:05 Here and Now (9:10) 00:00 Real Time With Bill Maher 00:55 Gasmamman (6:8) 01:40 Homeland (9:12) 02:25 Vice (3:35) 02:55 Broadchurch (6:8) 03:45 Totem

13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife (1:24) 14:15 Survivor (9:15) 15:00 America’s Funniest Home Videos (15:44) 15:25 The Millers (16:23) 15:50 Solsidan (2:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (13:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:55 The Late Late Show with James Corden 19:35 The Mick (16:20) 19:55 Man With a Plan (16:21) 20:20 Kokkaflakk (5:5) 21:00 Station 19 (6:10) 21:50 Scandal (16:18) Bíó 10:10 Fly Away Home 11:55 Steve Jobs 13:55 The Day After Tomorrow Sláandi raunsæ, vel gerð og æsispennandi stórslysamynd sem fjallar um það hvað gæti gerst ef spár svartsýnustu veðurfræðinga og umhverfissérfræðinga yrðu að veruleika. 16:00 Fly Away Home 17:50 Steve Jobs Dramatísk mynd frá 2015 byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar eins og nafnið bendir til um frumkvöðulinn og stofnanda Apple, Steve Jobs. 19:55 The Day After Tomorrow 22:00 Fist Fight (1:1) Gamanmynd frá 2017 með Ice Cube, Charlie Day, Christina Hendricks og Tracy Morgan. 23:30 Southpaw

Sveitarstjórnarkosningar í Eyjafjarðarsveit 2018 - móttaka framboðslista Kjörstjórn Eyjafjarðarsveitar tekur við framboðslistum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga á skrifstofu sveitarfélagsins að Skólatröð 9 efri hæð laugardaginn 5. maí 2018 milli kl. 10 og 12. Um fjölda frambjóðenda, meðmælenda og önnur formsatriði við framlagningu lista vísast til laga um kosningu sveitarstjórna, sjá kosning.is. Ef enginn fullgildur framboðslisti berst verður kosning óbundin. Ef aðeins einn fullgildur framboðslisti berst er framboðsfrestur framlengdur um tvo sólarhringa. Komi ekki fram nýr framboðslisti innan þess tíma verður framkominn framboðslisti sjálfkjörinn. Kjörstjórn Eyjafjarðarsveitar: Emilía Baldursdóttir, Níels Helgason, Ólafur Vagnsson


Kjötborðið

Gildir til 29. apríl á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

20% 30% afsláttur

afsláttur

Lambaleggir

1.279

Grísalundir

1.959

kr/kg

verð áður 1.599

kr/stk

verð áður 2.799


Föstudagur 27. apríl 2018 14.30 Fólkið mitt og fleiri dýr (4:6) 15.15 Úti (4:6) 15.45 Ég vil fá konuna aftur (3:6) 16.15 Alla leið (3:5) 17.20 Landinn (24:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (6:26) 18.07 Rán og Sævar (5:52) 18.18 Söguhúsið (18:26) 18.25 Fótboltasnillingar (5:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Draumurinn um HM (3:3) 20.10 Útsvar 21.30 Vikan með Gísla Marteini 22.15 Borgarsýn Frímanns (3:6) Heimsborgarinn Frímann Gunnarsson ber saman Reykjavík og aðrar menningar- og stórborgir í heiminum og hættir sér jafnvel út fyrir borgarmörkin í hávísindalegri og marktækri úttekt á eyjunni okkar og höfuðstað hennar. Í sex þáttum kryfur Frímann helstu málefnin sem verða í brennidepli í sveitarstjórnarkosningunum í vor til mergjar á sinn einstaka hátt. 22.35 Banks lögreglufulltrúi – Mannrán Bresk sakamálamynd um lögreglufulltrúann Alan Banks sem rannsakar dularfullt mannhvarfsmál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Andrea Lowe og Caroline Catz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 A Most Wanted Man Múslími frá Téténíu ferðast ólöglega til Hamborgar og flækist í miðju alþjóðlegrar hryðjuverkastarfsemi. Með aðalhlutverk fara Philip Seymour Hoffman, Rachel McAdams og Daniel Bruhl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

20:00 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. (e) 20:30 Milli himins og jarðar

Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. 21:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um

Milli himins og jarðar málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Föstudagsþáttur (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (16:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (15:24) 08:35 Drop Dead Diva (12:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (151:175) 10:20 The New Girl (2:22) 10:45 Restaurant Startup (6:8) 11:35 Svörum saman (2:8) 12:10 Feðgar á ferð (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Mið-Ísland (4:8) 13:30 Joy 15:30 Keanu 17:10 Curb Your Enthusiasm (7:10) 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 American Idol (14:19) Sextánda þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. 20:50 Satt eða logið (4:10) Frábær skemmtiþáttur sem sjónvarpsmaðurinn Benedikt Valsson stýrir af mikilli snilld en hann tekur á móti fjórum gestum í hverjum þætti sem skipa síðan tvö lið. 21:30 The Departed 00:00 X-Men; Apocalypse Meiriháttar spennumynd með úrvals liði leikara á borð við James McAvoy, Jennifer Lawrence, Sophie Turner og Michael Fassbender. 02:20 The Dark Horse Dramatísk mynd byggð á sannri sögu um Genesis Wayne Potini. 04:20 Joy

N4 á Oz Live/Apple TV Í Oz live getur þú horft á íslenskt sjónvarpsefni í flestum tækjum allt frá fartölvu í farsíma og á Apple TV. Það eina sem þú þarft að gera er að finna appið með því að leita að „Oz live“ og hlaða því niður, ekkert mánaðargjald. Á Oz live má einnig horfa á aðrar íslenskar sjónvarpsstöðvar.

13:00 Dr. Phil 13:40 The Mick (16:20) 14:00 Man With a Plan (16:21) 14:20 Kokkaflakk (5:5) 15:00 Family Guy (15:23) 15:25 Glee (20:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (14:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (16:44) 19:30 The Voice USA (19:28) 21:00 Captain America: Civil War 23:30 Give It a Year 01:10 The Next Three Days 03:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 12:15 Girl Asleep 13:35 Step Brothers 15:10 Patch Adams 17:05 Girl Asleep 18:25 Step Brothers Frábær gamanmynd með Will Ferrell og John C. Reilly í hlutverkum óborganlegra stjúpbræðra. Þeir búa með einstæðum foreldrum sínum en þegar foreldrarnir fella hugi saman og gifta sig neyðast drengirnir til að búa saman. 20:05 Patch Adams Mögnuð mynd með Robin Williams í aðalhlutverk. Hér er sögð sönn saga um einstakan mann sem vildi lækna sjúka en trúði ekki á hefðbundnar leiðir til þess að ná fram markmiði sínu. 22:00 Hidden Figures 00:05 Logan 02:20 Joe

fyrir þig



Laugardagur 28. apríl 2018 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Vísindahorn Ævars 10.40 Skólahreysti (5:6) 11.10 Útsvar 12.20 Vikan með Gísla Marteini 13.05 Eldað með Niklas Ekstedt 13.35 Kiljan (23:26) 14.15 Hafið, bláa hafið (5:7) 15.10 Draumurinn um HM 15.40 Bannorðið (3:6) 16.40 Veiðin 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka (26:78) 17.47 Póló (2:52) 17.53 Ofur Groddi (3:13) 18.00 Lóa (12:52) 18.13 Blái jakkinn 18.25 Leiðin á HM (9:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþrótti 19.35 Veður 19.45 Alla leið (4:5) Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppninni.Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og álitsgjafar þau Friðrik Dór Jónsson og Helga Möller. 21.00 Söngkeppni framhaldsskólanna 2018 22.35 Bíóást: Minority Report Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 22.40 Minority Report Spennumynd frá 2002 í leikstjórn Stevens Spielbergs byggð á vísindaskáldsögu eftir Philip K. Dick. 01.00 Taken 2 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 23. apríl. 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Hundaráð (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn- hátækni í sjávarútvegi (e)

Að norðan 19:00 Að austan (e) 19:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 20:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um

málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 21:00 Að vestan (e) 21:30 Landsbyggðalatté (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hundaráð(e) 23:00 Milli himins og jarðar 23:30 Að austan (e)

07:00 Strumparnir 10:40 Nilli Hólmgeirsson 10:55 Beware the Batman 11:15 Friends (1:24) 12:20 Víglínan (57:70) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Allir geta dansað (6:8) 16:40 Satt eða logið (4:10) 17:20 Fyrir Ísland (1:8) 18:00 Sjáðu (543:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (334:401) 19:05 Lottó 19:10 Ellen’s Game of Games (4:8) 19:55 I Am Sam Ógleymanleg mynd frá 2001 með Sean Penn, Michelle Pfeiffer og Dakota Fanning í aðalhlutverkum. 22:05 Kong: Skull Island Spennu og ævintýramynd frá 2017 með Tom Hiddleton, Brie Larson, Samuel L. Jackson og fleiri stórgóðum leikurum. 00:10 Deadpool Óvenjuleg spennumynd frá 2016 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki og fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist af ólæknanlegu krabbameini. Hann ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem afmyndar andlit hans og líkama, en breytir honum um leið í ódrepandi andhetjuna Deadpool. 01:55 Queen of the Desert Mögnuð mynd frá 2015 byggð á sönnum atburðum eftir Werner Herzog með Nicole Kidman í aðalhlutverki. 04:00 Like.Share.Follow Sálfræðitryllir um Garret, ungan Youtube-ara sem er að skapa sér nafn á netinu og eignast í kjölfarið ofuráhugasaman aðdáanda.

11:05 Making History (4:13) 11:30 The Voice USA (19:28) 13:00 America’s Funniest Home Videos (16:44) 13:25 Air Bud: World Pup 15:00 Superior Donuts (2:21) 15:25 Scorpion (22:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (15:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Family Guy (16:23) 17:55 Futurama (1:20) 18:20 Friends with Benefits (8:13) 18:45 Glee (21:22) 19:30 The Voice USA (20:28) 20:15 The Horse Whisperer 23:05 D.O.A. 00:45 Nerve 02:25 Just Friends 04:05 Síminn + Spotify Bíó 08:30 The Immortal Life of Henrietta Lacks 10:05 Evan Almighty 11:40 Being John Malkovich Frábær mynd með John Malcovich, John Cusack og Cameron Diaz og Catherine Keener. 13:35 Collateral Beauty 15:10 The Immortal Life of Henrietta Lacks 16:45 Evan Almighty Frábær gamanmynd frá 2007 með Steve Carr í aðalhlutverki og er sjálfstætt framhald af Bruce Almighty þar sem Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman snýr aftur í hlutverki Guðs og Steve Carell leikur Evan. 18:20 Being John Malkovich 20:15 Collateral Beauty 22:00 Horrible Bosses 23:35 Sicario

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829

Modus hárstofa Glerártorgi / www.harvorur.is


hvar sem er í heiminum HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS

HVAR ER OG SEM HVEN SEM E ÆR R

N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Sunnudagur 29. apríl 2018 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV Í Föstudagsþættinum fáum við 10.10 Krakkafréttir vikunnar góða gesti og ræðum við þá um 10.30 Ævar vísindamaður (3:9) málefni líðandi stundar. 11.00 Silfrið 17:00 Að vestan (e) 12.10 Menningin - samantekt 17:30 Landsbyggðalatté 12.35 Basl er búskapur 18:00 Að norðan (e) 13.05 Alla leið 18:30 Hundaráð (e) 14.10 Baðstofuballettinn (2:4) 14.50 Drengjaskólinn (3:4) 15.20 Tímamótauppgötvanir (3:6) 16.05 Saga HM: Ítalía 1990 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Sögur (4:5) 18.25 Innlit til arkitekta (3:6) Arkitektinn Charlotte Thiis-Evensen heimsækir starfssystkini sín og sýnir 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í áhorfendum hvernig þau búa. sjávarútvegi (e) 19.00 Fréttir 20:00 Að austan (e) 19.25 Íþróttir 20:30 Landsbyggðir 19.35 Veður 21:00 Nágrannar á norður19.45 Landinn (26:28) slóðum (e) 20.15 Úti (5:6) Ferðaþættir þar sem leiðsögumen- 21:30 Landsbyggðalatté (e) nirnir Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall fara með Íslendinga í margs konar útivistarævintýri í náttúru Íslands. Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar fara út fyrir þægindarammann í þáttunum og með fylgja ýmsir fróðleiksmolar og Að Norðan góð ráð um búnað og hegðun úti í náttúrunni. 22:00 Nágrannar á norður20.45 Sjóræningjarokk (1:10) slóðum (e) Leikin dönsk þáttaröð byggð á 22:30 Landsbyggðalatté (e) sannsögulegum atburðum um stofnun fyrstu ólöglegu útvarpsstöðvarinnar í Danmörku, Radio Mercur, árið 1958. 21.30 Bjólfur (11:13) Breskir þættir byggðir á Bjólfskviðu með Gísla Erni Garðarssyni í stóru hlutverki. 22.15 Þúsund og ein nótt: 1. hluti Dagskrá N4 er endurtekin allan 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 10:30 Ellen’s Game of Games (4:8) 12:00 Nágrannar 13:40 American Idol (13:19) 15:05 American Idol (14:19) 16:35 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (3:6) 17:00 60 Minutes (31:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (335:401) 19:10 Allir geta dansað (7:8) 20:45 Gasmamman (7:8) 21:30 Homeland (10:12) Sjöunda þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathieson, fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Nú berst hún gegn mismunum og óréttlæti í garð minnihlutahópa og fyrir auknum borgararéttindunum þeirra. 22:20 Queen Sugar (4:16) Önnur þáttaröð þessara mögnuðu þátta sem byggðir eru á metsölubók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þættirnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Luisiana. 23:05 Vice (4:35) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 23:35 Transparent (8:10) Þriðja þáttaröð þessarra frábæru gamanþátta sem fjalla um fjölskyldu í Los Angeles þar sem allir fjölskyldumeðlimir eiga við sín vandamál að stríða og passa vel upp á sitt einkalíf. 00:05 Suits (13:16) 01:00 Westworld (2:10) 02:05 S.W.A.T. (15:22) 02:50 The Path (12:13)

09:55 Difficult People (4:10) 10:15 Playing House (2:8) 10:40 The Odd Couple (1:13) 11:05 Younger (5:12) 11:30 The Voice USA (20:28) 12:15 Top Chef (9:17) 13:05 Glee (21:22) 13:50 Family Guy (15:23) 14:15 90210 (24:24) 15:00 The Good Place (4:13) 15:25 Jane the Virgin (12:17) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (16:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:55 Ally McBeal (14:23) 18:35 Strúktúr (3:8) 19:05 Kokkaflakk (5:5) 19:45 Superior Donuts (3:21) 20:10 Madam Secretary (1:22) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:24) Bíó 08:50 She’s Funny That Way 10:25 Hello, My Name is Doris 11:55 Hitch 13:50 Billy Madison Myndin sem gerði Adam Sandler að stjörnu. Billy Madison á að erfa miljónirnar hans pabba síns en hefur sólundað öllum sínum tíma í skvísur og vín. 15:20 She’s Funny That Way 16:55 Hello, My Name is Doris 18:25 Hitch 20:25 Billy Madison 22:00 A Walk Among the Tombstones Spennumynd frá 2014 sem fjallar um leyfislausa einkaspæjarann Matthew Scudder sem missti starf sitt sem lögreglumaður eftir voðaskot sem hann bar ábyrgð á. 23:55 Solace 01:35 First Response

FRUMKVÆÐI

FAGMENNSKA

HUGMYNDIR

Hvað getum við gert fyrir þig? N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is



Mánudagur 30. apríl 2018 16.35 Borgarsýn Frímanns (3:6) 16.50 Silfrið (15:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (36:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (30:46) 18.30 Millý spyr (49:78) 18.37 Uss-Uss! (11:52) 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. 19.50 Menningin 20.00 Hafið, bláa hafið (6:7) Heimildarmyndaflokkur frá BBC þar sem David Attenborough fjallar um náttúrufræði hafdjúpanna, hættur þeirra, fegurð og leyndardóma. Í þáttunum er dreginn saman mikill fróðleikur um lífríki hafsins, furðuskepnur sem þar leynast, hafstrauma og veðurfarsleg áhrif þeirra um allan heim. 20.50 Hafið, bláa hafið: Á tökustað (6:6) 21.10 Sýknaður (9:10) Norsk spennuþáttaröð um mann sem flytur aftur til heimabæjar síns 20 árum eftir að hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt kærustu sína. Þrátt fyrir sýknunina hafa bæjarbúar ekki gleymt fortíðinni. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: Bandaríkin 1994 (12:17) 00.00 Kastljós 00.15 Menningin

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Landsbyggðalatté Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum.

21:00 Auðæfi hafsins (e) Fróðlegir þættir þar sem fjallað er um fjölmargar hliðar hafsins við Íslandsstrendur og þau verðmæti sem hægt er að skapa úr því. 21:30 Landsbyggðir (e) Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 22:00 Að vestan

Að vestan 22:30 Landsbyggðalatté 23:00 Auðæfi hafsins (e) 23:30 Landsbyggðir

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (2:22) 07:20 Strákarnir 07:45 The Middle (16:24) 08:05 2 Broke Girls (14:22) 08:30 Ellen (136:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Hell’s Kitchen (12:16) 10:20 Masterchef USA (6:19) 11:00 Empire (13:18) 11:45 Kevin Can Wait (18:24) 12:10 Gatan mín 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK 15:45 Fright Club (2:6) 16:35 The Simpsons (2:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (137:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Brother vs.Brother (6:6) Frábærir þættir með þeim bræðrum Jonathan og Drew sem keppa um það hvor sé færari í að taka hús í gegn. 20:05 Fyrir Ísland (2:8) Nýir og skemmtilegir heimildarþættir í umsjón Guðmunds Benediktssonar. Gummi Ben hittir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu og kynnist strákunum okkar ásamt því að sjá hvernig þeir búa í heimi atvinnumannsins, æfa og spila. 20:45 Suits (14:16) Sjöunda þáttaröðin um lífið á lögfræðistofunni Pearson Specter Litt í New York. 21:30 S.W.A.T. (16:22) 22:15 Westworld (2:10) 23:15 The Path (13:13) 00:10 Lucifer (11:26)

N4 á Vodafone PLAY Nýtt sjónvarpsapp fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Með PLAY appinu getur þú horft á sjónvarpsútsendingar, notað tímavél til að flakka í dagskránni. Með appinu þarft þú ekki lengur að binda þig yfir sjónvarpstækinu, heldur getur horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið. Horfðu hvar sem er, hvenær sem er!

13:50 Superior Donuts (3:21) 14:15 Madam Secretary (1:22) 15:00 Speechless (13:18) 15:25 Will & Grace (12:16) 15:45 Strúktúr (3:8) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens(17:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Good Place (5:13) 20:10 Jane the Virgin (13:17) 21:00 Hawaii Five-0 (18:25) 21:50 Blue Bloods (12:22) 22:35 Snowfall (6:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 10:40 The Yellow Handkerchief 12:15 Notting Hill 14:15 Bridget Jones’s Baby Skemmtileg mynd frá 2016 með Renée Zellweger, Colin Firth og Patrick ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 16:15 The Yellow Handkerchief 17:50 Notting Hill 19:55 Bridget Jones’s Baby 22:00 Legend Glæpamynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust á sjöunda áratugnum og fjalla um eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray sem réðu ríkjum í undirheimum London og svifust einskis. Með aðalhlutverk fer Tom Hardy. 00:10 Horns 02:10 London Road 03:40 Legend

fyrir þig


markhönnun ehf

GRILL OG GOTTERÍ -50% LAMBASMÁLEGGIR FERSKIR 5 LEGGIR Í PAKKA KR KG ÁÐUR: 1.798 KR/KG

-50%

899

GRÍSARIF BBQ KR KG ÁÐUR: 998 KR/KG

778

-22%

LÚXUSGRILLPAKKI Í MARINERINGU KR KG

1.249

ÁÐUR: 2.498 KR/KG LAMBA SIRLOINSNEIÐAR Í RASPI KR KG

1.499

ÁÐUR: 2.498 KR/KG

-40%

1.329

ÁÐUR: 1.898 KR/KG

-30% NAUTA PIPARSTEIK FERSKT KR KG

2.999

1.539

ÁÐUR: 3.329 KR/KG

-50%

KJÚKLINGABRINGUR MARINERAÐAR KR KG ÁÐUR: 2.698 KR/KG

1.889

-25%

ÁÐUR: 3.998 KR/KG

FERSK LAXAFLÖK BEINHREINSUÐ, M/ROÐI KR KG

-30%

LAMBALÆRI GRILL KRYDDAÐ KR KG

Fljótlegt & þægilegt!

-30%

JARÐARBER 250 GR KR PK

245 HRISTA & BAKA PÖNNSUR 220 G KR PK

239

ÁÐUR: 299 KR/PK

-20%

HRISTA & BAKA VÖFFLUMIX 330 G KR PK

326

-20%

ÁÐUR: 489 KR/PK

ÁÐUR: 408 KR/PK

Tilboðin gilda 26. - 29. apríl 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


Þriðjudagur 1. maí 2018 08.00 KrakkaRÚV 10.15 Ævar vísindamaður 11.30 School of Rock 13.15 Dagsbrún 13.35 Helgi syngur Hauk 14.45 Saga HM: Bandaríkin 1994 16.25 Menningin - samantekt 16.50 Íslendingar (27:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrabörn (3:3) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Rússneski blaðamaðurinn Íslensk heimildarmynd um úkraínsk-rússneska blaðamanninn og fyrrum samviskufangann Grigorí Pasko, sem hefur um árabil látið sig stjórnarfar og umhverfismál í Rússlandi varða. Myndin fylgir honum eftir á tíu ára tímabili, eftir að hann hefur að rannsaka byggingu mikillar gasleiðslu frá Norður-Rússlandi um Eystrasalt til Vestur-Evrópu. 20.25 Tímamótauppgötvanir (5:6) Heimildarmyndaflokkur sem fjallar um helstu framfarir og nýjungar í heimi vísindanna og skoðar hvaða áhrif þær munu hafa á líf okkar allra. Í þáttunum er lögð sérstök áhersla á fólkið og tæknina að baki stærstu tímamótauppgötvunum okkar tíma. 21.10 Á meðan við kreistum sítrónuna (4:5) Dönsk gamanþáttaröð um þrjú pör á fimmtugsaldri sem stofna matarklúbb. 21.40 Leikurinn (5:6) Spennuþáttaröð frá BBC um njósnara í kalda stríðinu. 22.35 Rauði þríhyrningurinn (1:3) 23.35 Kynjahalli í Hollywood 00.00 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Hundaráð (e) 21:00 Glettur að austan (e) 21:30 Að austan (e)

Að norðan 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð Fróðlegur þáttur þar sem fjallað er um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 23:00 Glettur að austan (e)

Við rifjum upp gamla og góða þætti sem Gísli Sigurgeirsson gerði á Austurlandi á árunum 2013-2015. 23:30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Áfram Diego, áfram! 12:40 Mike & Molly (7:13) 13:00 The Middle (17:24) 13:25 The Simpsons (3:22) 13:45 Newspaper Man: The Life and Times of Ben Bradlee (1:0) 15:15 Mr Selfridge (8:10) 16:00 Never Been Kissed 17:45 Ellen (138:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Ísöld: Ævintýrið mikla 20:45 Timeless (3:10) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 21:30 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. Sakamálaþættir af bestu gerð frá leikstjóra The People v. O.J. Simpson: American Crime Story með Josh Duhamel og Jimmi Simpson í aðalhlutverkum. 22:15 Blindspot (18:22) þriðja þáttaröð þessara spennandi þátta um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislögreglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 23:00 Strike Back (10:10) 23:50 Grey’s Anatomy (20:24) 00:35 The Detail (1:10) 01:20 Titanic Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun.

09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place (5:13) 14:15 Jane the Virgin (13:17) 15:00 American Housewife (1:24) 15:25 Survivor (9:15) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (18:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Speechless (14:18) 20:10 Will & Grace (13:16) 20:30 Strúktúr (4:8) 21:00 For the People (4:10) Bíó 08:25 Almost Famous 10:30 Miracles From Heaven 12:20 Hail, Caesar! 14:05 Fantastic Beasts and Where to Find Them Mögnuð ævintýramynd frá 2016 úr smiðju J.K. Rowlings með stórgóðum leikurum. Þegar galdrapilturinn og fræðimaðurinn Newt Scamander kemur til New York árið 1926 í leit að töfraverum. 16:20 Almost Famous 18:25 Miracles From Heaven 20:15 Hail, Caesar! 22:00 The Accountant Hörkuspennandi glæpamynd frá 2016 með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og Jon Bernthal. 00:05 Slow West 01:30 Knights of Badassdom 02:55 The Accountant

N4 Podcast Hlaðvarp

fyrir þig

Hlaðvarp eða Podcast/Podcast addict er app sem hægt er að nálgast í símum og spjaldtölvum, með því er hægt að hlusta á fjölbreytt efni víða að úr heiminum. Nú er hægt að hlusta á nokkra þætti frá N4; Milli himins og jarðar, Hvíta máva og Landsbyggðir. Það eina sem þarf að gera er að ná í appið í tækið þitt, annað hvort Podcast (Apple) eða Podcast Addict (Android), leita að þættinum sem þú vilt hlusta á og njóta þegar þér hentar.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Miðvikudagur 2. maí 2018 16.30 Ljósan (6:6) 16.50 Leiðin á HM (9:16) 17.20 Orðbragð (5:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (4:10) 18.22 Krakkastígur (1:39) 18.27 Sanjay og Craig (7:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Lára Ómarsdóttir. 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (6:6) 21.25 Kiljan (24:26) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauði herinn Heimildarmynd um sovéska íshokkíliðið Rauða herinn, eða Red Army, sem er talið eitt af bestu íshokkíliðum sögunnar. Myndin er sögð frá sjónarhorni fyrirliða liðsins, Slava Fetisov, og sýnir áhrif Kalda stríðsins á íþróttina og leikmennina sjálfa og hvernig hokkíið umbreyttist í áróður, sérstaklega þegar höfuðandstæðingarnir Sovétríkin og Bandaríkin mættust á Ólympíuleikunum. 23.45 Kastljós 00.00 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni 00.05 Dagskrárlok

20:00 Milli himins og jarðar(e) 20:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi 21:00 Landsbyggðalatté (e) Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum.

21:30 Að vestan (e) 22:00 Milli himins og jarðar(e) 22:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi 23:00 Landsbyggðalatté(e)

23:30 Að vestan (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (18:24) 08:30 Ellen (138:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Grand Designs (8:9) 11:10 Spurningabomban (11:21) 11:55 Gulli byggir (11:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (3:7) 13:25 Project Runway (3:15) 14:15 Major Crimes (14:19) 15:00 Heilsugengið 15:25 The Night Shift (3:13) 16:10 The Path (8:13) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (139:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Mom (8:22) 19:45 The New Girl (2:8) 20:10 Grey’s Anatomy (21:24) 20:55 The Detail (2:10) 21:40 Nashville (17:22) 22:25 The Girlfriend Experience 22:50 Deception (4:13) 23:35 NCIS (8:24) 00:20 The Blacklist (18:22) Fimmta spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna. 01:05 Here and Now (9:10) 02:00 Rebecka Martinsson (1:8)

25. apríl

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22

12:55 Dr. Phil 13:35 Speechless (14:18) 13:55 Will & Grace (13:16) 14:15 Strúktúr (4:8) 14:45 The Mick (16:20) 15:10 Man With a Plan (16:21) 15:35 Kokkaflakk (5:5) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (19:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife (2:24) 20:10 Survivor (10:15) 21:00 Chicago Med (17:20) 21:50 Bull (17:23) 22:35 American Crime (4:8) Bíó 12:00 Ingenious 13:30 Goosebumps 15:15 Grown Ups 17:00 Ingenious 18:30 Goosebumps Ævintýramynd frá 2015 með Jack Black í aðalhlutverki. R.L.Stine sem hefur skrifað margar skrímslabækur en glímir við það vandamál að ef eitthvert af frumeintökum bóka hans er opnað sleppa skrímslin sem þar er að finna út í raunheima. 20:15 Grown Ups 22:00 The Interpreter 00:05 Return to Sender 01:40 Hitman: Agent 47 Spennutryllir frá 2015 sem segir frá leigumorðingja sem kallast bara 47. 03:15 The Interpreter

Mánudagur

30. apríl

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri

Sunnudagur

29. apríl

Samkoma kl. 11 Tiiu og Risto sjá um tónlistina, ásamt Army Gospel

Miðvikudagur 25. apríl

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10


Pantað og sótt Tilboð fyrir einn

Tilboð 1 – kr. 1.490,-

Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteikt svínakjöt Hrísgrjón Lítil gosdós

A

Steiktar núðlur með kjúklingi 3 vorrúllu með súrsætri sósu Hrísgrjón Lítil gosdós

C

B

Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Hrísgrjón Lítil gosdós

D Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktur kjúklingur Hrísgrjón Lítil gosdós

Tilboð fyrir tvo eða fleiri Tilboð 2 – kr. 3.780,Steiktar núðlur með kjúklingi 6 djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Hrísgrjón 2 l gos

Tilboð 4 – kr. 5.580,Steiktar núðlur með kjúklingi 6 vorrúllu með súrsætri sósu Kjúklingur Kung Pao Nautakjöt í piparsósu Hrísgrjón 2 lítrar gos

Tilboð 3 – kr. 3.980,Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Hrísgrjón 2 l gos

Tilboð 5 – kr. 5.980,Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur Kung Pao Lambakjöt í piparsósu Hrísgrjón 2 lítrar gos

Gerum tilboð fyrir hópa og veislur

Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae


SUDOKU 4 3 2

9 6 1 7 5 9 7 5 4 2 1 6 2 7 2 5 8 9 4 7 5 1 7 3 2 3

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5

5 2

9 1

9 5 7 9 8 4 6 2

4 7 1

2 2 4 7 5 8 6 4

6 8

5 2 3 1 9 6 4 5 2 7

4 8

2 4 2

7

8 5

Létt

5 4 6 7 5 3 6 8 2 7 6 2 9

3

4 2 3 1 6 7 1 4 9 1 5 4 2 7 8

1 8 7 9 9

2 7 3 6

2 1

Miðlungs

4

7

6 3 5

3 2 4 7 9 3 6 7 2 4 5 3 6 9 4 1 4 3 6 3 4 6

2

1

Miðlungs

1

6 8 2 8 7 9 4 3 6 4 3 1 4 5 4 7 9 6 2 3 5 7 2 4 7 8 1 5 4 8

Létt

8

9

Miðlungs

8

9 5 7 8 3 9 6 1 7 2 7 3 8 2 1 7 8 4 1 7 9 9 4 8 5 6 4

Erfitt


MĂĄnudaginn 30. aprĂ­l kl. 20:00.


AKUREYRI

SAMbio.is

25. apríl-2. maí 12

12

Forsýning fim 26. apríl kl. 20:00 (3D)

Lau 28. apríl - sun 29. apríl kl. 14:30 (2D) Fös 27. apríl - 2 maí kl. 16:00, 19:10 & 22:20 (3D) Mið 25. apríl kl. 17:40, 20:00 & 22:20 Fim 26. apríl kl. 17:40 & 20:00 Fös 27. apríl kl. 20:00 Lau 28. apríl - sun 29. apríl kl. 17:40, & 20:00 Mán 30. apríl - mið 2. maí kl. 20:00 L

NÝTT Í BÍÓ 12

16

Mið 25. apríl kl. 17:00 Fim 26. apríl - fös 27. apríl kl. 17:40 Lau 28. apríl - sun 29. apríl kl. 13:50 Mán 30. apríl - mið 2. maí kl. 17:40

Mið 25. apríl - mið 2. maí kl. 22:20

Mið 25. apríl kl. 19:20

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.



Gildir 25.04.18 til 02.05.18 16 12

L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 mið-þri kl. 19:30

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

mið-fim kl. 21:30

12 L

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

mið - fös kl.17:30 lau - sun kl. 13:30 & 15:30 mán - þri kl. 17:30

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

mið - fös kl.17:30 lau - sun kl. 13:30, 15:30 & 17:30 mán - þri kl. 17:30

L

12

Mið og m kl.22:15 16 Síðustu sýningar mið-þri kl. 19:30 & 21:30

L12 lau - sun kl. 17:30 Lau.sun. kl.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


DIMMA Fim 26. apríl kl. 21:00 Fös 27. apríl kl. 22:00 UPPSELT

Lau 28. apríl Sýning kl. 21:00

Jóel Sæmundsson túlkar hinn gifta meðalmann að þessu sinni, en Jóel er sjálfur einn fyndnasti maður sem hann þekkir, að eigin sögn. Hellisbúinn er frásögn af lífinu sjálfu, hjónabandi, ástum og ósætti. Hellisbúinn útskýrir sína sýn á samlífið og samskipti kynjanna.

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


Verum örugg á veginum

Dekkin skipta

öllu máli! GEOLANDAR SUV G055

Frábært úrval og góð þjónusta í Dekkjahöllinni

GEOLANDAR A/T G015 LOGO Feb.01,2016

Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar:

www.dekkjahollin.is AKUREYRI

Draupnisgötu 5 460 3000

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001

REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 460 3003 /dekkjahollin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.