N4 blaðið 18-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

18. tbl 19. árg 01.09.2021 - 14.09.2021 n4@n4.is

8.

september

við verðum á

glerártorgi

SUDOKU

UPPLIFUN: RÓLEGHEIT OG RÓMANTÍK Í KÚLUHÚSI

VIÐTAL: BERJASUMARIÐ MIKLA

SJÓNVARPIÐ: X - LANDSBYGGÐIR, KOSNINGAR 2021

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


Sealy PORTLAND heilsurúm með classic botni Gæði á góðu verði.

Portland er með góðum og sterkum pokagormum og kantstyrkingum. Dýnan er millistíf og með pillow top úr mismunandi stífum svamplögum og trefja lagi. Mýkt á móti stífum og góðum gormum. Áklæðið er mjúkt og gott bómullaráklæði sem andar einstaklega vel. Dýna sem hentar öllum sem vilja

Amerískir

DAGAR

gæða vörumerki og vandaða vöru.

AFSLÁTTUR

Sealy Portland fæst í eftirtöldum stæðum: 120/140/160/180 x 200 og 180 x 210 og 192 x 203 cm

20%

Verðdæmi 120 x 200 cm m/Classic botni og löppum

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Fullt verð: 160.900 kr. AD tilboð: 128.720 kr.

Sealy WASHINGTON heilsurúm með classic botni Virkilega vönduð dýna og hentar fólki á öllum aldri.

Washington heilsudýnan er með einstaklega vönduðu tvöföldu pokagormakerfi, kantstyrkingum og vandaðri og þægilegri yfirdýnu Gormakerfinu er skipt upp eftir svæðum þannig að það er með meiri stuðning þar sem við erum þyngri eins og öxlum og mjöðmum. Lítil sem engin hreyfing finnst milli rekkjunauta. Yfirdýnan (topperinn) er samsett úr fjórum lögum og þar á meðal er gel lag (gel infused memory foam) sem lagast algjörlega að líkamanum og heldur honum í réttri stellingu alla nóttina. Áklæðið utan um dýnuna er silki og bómullarblanda sem andar einstaklega vel sem og gefur extra mýkt. Millistíf dýna.

Amerískir

DAGAR

20%

Sealy Washington fæst í eftirtöldum stæðum: 160/180/200 x 200 og 192 x 203 cm

AFSLÁTTUR

Verðdæmi 160 x 200 cm m/Classic botni og löppum

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Fullt verð: 269.900 kr. AD tilboð: 215.920 kr.

Sealy er annar stærsti dýnuframleiðandi í heimi og hefur verið starfandi í 140 ár.

Sealy HYATT heilsurúm með classic botni

Sealy Hyatt heilsudýnan er sérstaklega framleidd fyrir Hyatt lúxus hótelkeðjuna um heim allan.

Hún er gerð úr Posturpedic gormakerfi sem Sealy hefur þróað í mörg ár.

Aðaláherslan í þróun á þessu gormakerfi er líkamsstaðan. Þrír mikilvægustu punktarnir í þróuninni voru stuðningur, þægindi og ending. Til þess að ná hámarks slökun veitir Sealy Hyatt dýnan líkamanum fullkominn stuðning.

Amerískir

Það er 6 mismunandi svamplög í dýnunni og þau ásamt náttúrulegum trefjum og þykkum toppi gera það að verkum að þú hvílist fullkomlega og snýrð þér mun minna en í venjulegri gormadýnu Dýnan er með Oek-Tex vottun um að engin skaðleg efni eru í dýnunni.

DAGAR

20% AFSLÁTTUR

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Sealy HYATT fæst í eftirtöldum stæðum: 140/160/180/200 x 200 og 180 x 210 og 192 x 203 cm Verðdæmi 140 x 200 cm m/Classic botni og löppum Fullt verð: 241.900 kr. AD tilboð: 192.520 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


Amerískir dagar

Þetta hófst allt árið 1881 í smábænum Sealy í Texas. Það var þá sem Daniel Haynes bjó til eitthvað alveg sérstakt. Eitthvað einfalt en um leið byltingar­ kennt; bómullarfyllta dýnu. Þetta gerði hann fyrir fjölskyldu sína og vini og í framhaldi vini þeirra.

Styður við bakið á þér! Jákvætt orðspor Sealy hélt áfram að breiðast út. Vissulega hafa rúmin okkar breyst og þróast frá frumgerð Daníels en þau eru enn framleidd af sömu ástríðu og með það

www.dorma.is

að markmiði að skila sem

VEF VER SLUN

bestum svefni. Það hefur

ALLTAF OPIN

ekkert breyst frá 1881.


Lita ko

Þinn litur er hjá okkur

rt

Andreu

Skoðaðu litina á byko.is eða í verslun BYKO

COCO HVÍTUR

KAMPAVÍN 1%

KAMPAVÍN 2%

BRONS 1

BRONS 2

SÚKKULAÐI LJÓST


E

dr t An eu

lís

Litakort

or

abetar Gu

n rs na

Lita

k

Þinn litu er hjá okrkur

Nýtt blað

á byko.is

AKUREYRI SÚKKULAÐI DÖKKT

FLAMINGO LJÓS

FLAMINGO DÖKKUR

CUBA BLÁR

AKUREYRI


ERUM Á

GLERÁRTORGI

8. - 19.

september

Akureyri

2499.-

1490.-

ÓTRÚLEGT ÚRVAL

ÞÚSUNDIR TITLA

2980.-

1990.-

499.-


3999.-

990.-

1990.-

990.-

1499.-

990.-

1999.-

1499.-

990.-




N4.IS

FRÍSKAÐ UPP Á FÍLINN Á afmælishelgi Akureyrarbæjar var heldur betur margt um að vera. Meðal annars var farið í það endurgera veggverk eftir listamanninn Margeir Dire Sigurðsson í miðbæ Akureyrar. Verkinu, sem málað var fyrir sjö árum síðan veitti ekki af andlitslyftingu og mun því halda áfram að gleðja þá sem leið eiga um miðbæinn.

NÝ VEITINGASALA OPNAR Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI Gestir sem hafa átt leið um Reykjavíkurflugvöll að undanförnu hafa þurft að láta sér veitingar úr sjálfsala í flugstöðinni nægja því Flugterían hætti rekstri í apríl. Ný og endurbætt veitingasala mun hins vegar fljótlega opna á staðnum og geta því flugfarþegar farið að hlakka til að geta sest þar niður í kaffibolla og fleira fyrir flug.

MENNTASKÓLAKENNARI VIÐ MA SKRIFAR SKÁLDSÖGU Menntaskólakennarinn Stefán Þór Sæmundson hefur sent frá sér tvær skáldsögur á árinu og er sú þriðja í vinnslu. Um þríleik er að ræða og fjalla bækurnar um galsa menntaskólaáranna og það sem tekur við þegar út í lífið er komið.

NÝR GRÆNFÁNI TIL HÁSKÓLANS Á AKUREYRI Nýr grænfáni var dreginn að húni við Háskólann á Akureyri um daginn. Þetta er í fjórða sinn sem skólinn fær fánann afhentan. Við afhendingu fánans sagði fulltrúi Landsverndar að Háskólinn á Akureyri hefði stigið ýmis mikilvæg skref nú þegar, m.a hefur skólinn aukið vistvæna samgöngumáta.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!



Bókaðu fyrirfram á vokbaths.is

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 28. júní sl. að vísa skipulagslýsingu vegna deiluskipulags í Geldingsárhlíð í kynningarferli skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið snýr að skipulagningu fimm íbúðarlóða á svæði sem skilgreint er sem íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagslýsing vegna verkefnisins liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 1. september til 16. september 2021 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til fimmtudagsins 16. september 2021 til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur · Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri · 464 5500 · svalbardsstrond.is


Sófadagar 20-50%

afsláttur af sófum, svefnsófum, sófaborðum, mottum, gólflömpum og hægindastólum 25. ÁGÚST – 13. SEPTEMBER

50%

50%

LOTUS 3ja sæta sófi. Ljósgrátt tauáklæði. Eikarfætur. 109.900 kr. NÚ 54.950 kr.

20%

RICHMOND sófaborð. Eikarspónn. 140x70cm. 64.900 kr. NÚ 51.920 kr.

20%

LOTUS tungusófi. Ljósgrátt tauáklæði. Eikarfætur. 149.900 kr. NÚ 74.950 kr.

FANO sófaborð. Reyklituð eik Ø60 cm. 19.900 kr. NÚ 15.920 kr.

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

20%

SQUARE sófaborð. 50x100 cm. 37.900 kr. NÚ 30.320 kr.

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND


VETRAROPNUN ER HAFIN

n i m o Velk und ís

MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA KL. 06:30-08:00 OG 14:00-22:00 FÖSTUDAGA KL. 06:30-08:00 OG 14:00-19:00 HELGAR KL. 10:00-19:00

VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR!

EYJAFJARÐARSVEIT


Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080

Við verðum 8 ára fimmtudaginn 2. september !

Í tilefni þess verður allt í hjá okkur með 20% afslátt þann dag Takk fyrir okkur, megum við eiga mörg ár í viðbót saman Án ykkar værum við ekki til

OPNUNARTÍMI 11:00 - 18:30 10:00 - 18:30 11:00 - 18:00 Sunnudag Lokað

Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag

fiskkompanii

fiskkompani


UPPLIFUN

Fallegur 100 ára viti við Eyjafjörð Svalbarðseyrarviti hefur ekki bara lýst sjófarendum í 100 ár heldur er hann fyrir löngu orðinn að kennileiti fyrir sveitarfélagið. Þá er hann afar vinsælt myndefni hjá þeim sem heimsækja Svalbarðseyri. Vitinn fagnaði 100 ára afmæli í nóvember á síðasta ári en lítið var um hátíðarhöld vegna heimsfaraldursins. Þrír vitar voru byggðir við Eyjafjörð á sama tíma árið 1920 og var kveikt á þeim öllum þann 6. nóvember það ár. „Þetta voru Hjalteyrarviti, Hríseyjarviti og Svalbarðseyrarviti. Siglingarmálastofnun var til í að byggja Hríseyjarvita með því skilyrði að sveitarfélögin styrktu þá byggingu hinna tveggja. Og það var gert,” segir Guðfinna Steingrímsdóttir, sem situr í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps, en hún rifjaði upp sögu Svalbarðseyrarvita í þættinum Að Norðan á N4.

Svalbarðsströnd og hann er í merki sveitarfélagsins,” segir Guðfinna. Þó vitinn hafi orðið 100 ára afmæli í nóvember á síðasta ári þá varð lítið úr hátíðarhöldum, en það stendur þó til að hressa aðeins upp á afmælisbarnið. „Það á að gera fallegt hér í kring um vitann, helluleggja og setja upp upplýsingarskilti og annað. Svo bara höldum við upp á það með pomp og prakt einhvern tíman. Vonandi fyrr en seinna. “

Vitinn vinsælt myndefni Svalbarðseyrarviti er einn af 104 vitum landsins sem eru nú í umsjón Vegagerðarinnar en þar fyrir utan finnast líka fjöldi innsiglingar- og hafnarvitar í eigu og umsjá sveitarfélaga landsins. En þó vitarnir hafi sannarlega öryggishlutverki að gegna þá eru þeir þó ekki síður konfekt fyrir augað og laða fólk alltaf að. Svalbarðseyrarviti er til að mynda mjög vinsælt myndefni en sveitarfélagið hefur nýlega hrundið af stað verkefni sem miðar að því að safna saman ljósmyndum af vitanum í hinum ýmsu birtuskilyrðum og aðstæðum. „Þetta er bara tákn okkar hér á Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp




www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is FULLT!

NÝTT

VELKOMIN Á BJARG - NÁMSKEIÐ 2 FULLT Í FYR FULLT Í FYR

RI HÓP!

RI HÓP!


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 7. september Verður sýndur á N4

MIÐ 8. sept kl. 14:00 LAU 11. sept kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is

BLAÐBERI ÓSKAST!

GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA! N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402


Árni Beinteinn Árnason

Birna Pétursdóttir

Björgvin Franz Gíslason

Hjalti Rúnar Jónsson

Kristinn Óli (KRÓLI)

ValgerÐur GuÐnadóttir

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir

r í samvinnu viÐ Sinfóníuhljómsveit NorÐurlan kureyra ds kyn élag A f nir k i e L

Eftir

Ólaf Gunnar GuÐlaugsson

Tónlist ÞorvaldUR BjarnI Þorvaldsson

leikgerÐ Karl Ágúst Úlfsson og ÓlafUR Gunnar GuÐlaugsson Söngtextar Andrea GylfadóttIr og Karl Ágúst Úlfsson

Sýningar hefjast aÐ nýju um helgina! MIÐASALA Á MAK.IS


TILVERAN

11 tillögur að nesti í skólann Þó flestir foreldrar fagni rútínunni sem fylgir því að skólarnir séu byrjaðir aftur þá fylgir því að sama skapi ýmiss konar hausverkur. Nesti barnanna er verkefni sem þarf að leysa á hverjum degi og það þarf að vera bæði hollt og fjölbreytt.

1.

Afgangar frá kvöldmatnum koma alltaf sterk inn í nestispakkann, að minnsta kosti hjá foreldrum en eru ekki alltaf jafn vinsæll kostur hjá börnunum. En það er ótrúlegt hvað allir afgangar verða alltaf miklu girnilegri í augum krakka þegar þeir eru komnir í vefju.

2.

Kaldur mjólkurgrautur. Fæst tilbúinn út í búð í mjólkurkælinum en svo er líka tilvalið að senda börnin með grautarafganga ef verið er að elda graut heima.

3.

Þurrkaðir ávextir eins og rúsínur, döðlur, apríkósur, bananar eða epli.

4. Lifrarpylsa eða sviðasulta geta verið góður

kostir ef barnið borðar slíkan mat á annað borð.

5.

6. Skyr og jógúrt er alltaf klassískt nesti. Eina

Harðfiskur. Hægt er að kaupa harðfisk í skífu formi sem er hentar vel í nestisboxið.

7.

Möndlur og hnetur (ath: sumir skólar eru hnetulausir.)

9.

Gulrætur, litlir tómatar eða litlar gúrkur er grænmeti sem er tilvalið í nesti. Brokkolí jafnvel líka fyrir þá sem það vilja.

GOTT RÁÐ

sem þarf að passa er sykurinnihaldið.

8.

Samloka með hummus, lifrarkæfu, osti eða smurosti. Þá má nota kjötálegg, grænmeti eða reyktan silung ofan á ef vill. Til að fá meiri fjölbreytileika í samlokugerðina er um að gera að nota mismunandi brauð; gróft samlokubrauð, flatbrauð, pítubrauð eða vefjur.

11. Ávextir eru alltaf góður kostur. Bananar, vínber,

perur, epli eða melóna til dæmis. Fyrir yngstu börnin getur verið nauðsynlegt að skera ávextina í bita.

Sílíkonmúffuform eru tilvalin til þess að hólfa upp nestisboxið. Þær henta vel undir smærri hluti eins og til dæmis litla ávaxtabita, ber og möndlur. Mörgum krökkum finnst betra að fá minna af fleiri tegundum með sér í nesti heldur en eina stóra samloku.

12. Soðið egg er fullt hús matar og gott eitt og sér sem nestisbiti.


FORPÖNTUN 2022 OPNUM FYRIR FORPANTANIR Á 2022 HJÓLUM FÖSTUDAGINN 3 SEPTEMBER KL 10:00

FLOTTASTA HJÓLIÐ Á BESTA VERÐINU

Nánari upplýsingar á skidathjonustan.com


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

5 6 3 9 4

2 7 3

1 6

2

6

8

3

6

4

9

1 5

3 5 1

7 4 9

6

3

6

8

4

9

4

7

3

2

1 7

5

9

1

8

6

2 4 2

3 7

9 8 5

8

9

Létt

7 1 4

7 6 9 4

8

6

1 4 2

9 4 3

5

7

2

9 3

9

2 1

Létt

2

5 1

5

7

3

4

7 1

3

5

4

7

5 2

9

8

3 6

6

1

5

9

1

Öskureiður kúreki labbaði inn á krá og öskraði: „Hver málaði hestinn minn bláan?!“ Eftir smástund stóð svakalegur rumur upp og sagði: „Það var ég.“ Eigandi hestsins svaraði þá skjálfandi á beinunum: „Ég ætlaði bara að láta þig vita að hann er orðinn þurr, ef þú vildir mála aðra umferð.“

5

6

4

3

Miðlungs

Þessi var góður!

1

Miðlungs

4

2 5

9 7

9

6

6

5

2 4

9

3

2

7 4 8

9

8

4 6

6

9 Erfitt



Tónlistarskólinn á Akureyri VILTU LÆRA Á HLJÓÐFÆRI? Nokkur laus pláss á fiðlu, víólu, selló, trompet, gítar og þverflautu. Einnig eru laus 2 pláss í hljóðfærahringekju fyrir börn í 3. bekk. Tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is Hægt er að nýta frístundastyrk Akureyrarbæjar til að greiða niður skólagjöld.

Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, byggir upp bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif. Inniheldur aðeins náttúruleg efni

D3- og C-vítamín bætt



HEYRT Á SÉÐ Á N4

„Þegar það er svona góður andi og samheldni innan hópsins þá rennur þetta svo vel af því við erum allar orðnar svo nánar. Það að vera í dansi er svo einstakt einhvern veginn, að æfa þessa íþrótt með þessu fólki, þetta eru svo góð tengsl sem myndast.”

SUNNEVA KJARTANSDÓTTIR dansari hjá Steps í Föstudagsþættinum

„Þetta er búið að vera hreint ótrúlegt sumar. Þetta er fimmta árið sem við erum með veitingahúsið, pottana og tjaldstæðið, og þetta er bara búið að spyrjast út. “

ELVAR REYKJALÍN framkvæmdastjóri á Hauganesi í þættinum Að norðan

„Okkur langaði til þess að gera eitthvað aðeins öðruvísi. Stundum vantar sól hingað í bæinn en ég vona að þessi staður geti komið í veg fyrir það. Ef það er sólarleysi þá geturðu sest hér inn og dottið í smá sólargír.”

HALLDÓR KRISTINN HARÐARSON rekstrarstjóri á kaffihúsinu og skemmtistaðnum Vamos á Akureyri í þættinum Að norðan

„Hver hugsar um börnin þín? Í fyrsta lagi eiga börnin pabba og í öðru lagi koma þau yfirleitt með mér á æfingar og þeim finnst þetta geðveikt.”

MARTHA HERMANNSDÓTTIR fyrirliði handknattleiksliðs KA/Þórs í heimildarmyndinni Meistarar


Ánægðari viðskiptavinir! Við erum að breyta því hvernig tryggingar virka og frábærar viðtökur ykkar hvetja okkur áfram.




ERUM Á

GLERÁRTORGI

8. - 19.

september

Akureyri

ÞÚSUNDIR TITLA

6380.-

1490.-

3499.-

ÓTRÚLEGT ÚRVAL

1999.-

799.-


3499.-

2290.-

990.-

1990.-

3990.-

490.-

990.-

1990.-

990.-


VIÐTALIÐ

Jón Heiðar og Nanna Bára við týnslu í Múlanum.

Berjasumarið mikla Berjalyng svignar nú undan berjum og er berjafólk sammála um að berjasumarið fyrir norðan sé með allra besta móti enda hefur einstök veðursæld einkennt sumarið. Hjónin Jón Heiðar Jónsson og Nanna Bára Birgisdóttir fara í ber á hverju ári og rákumst við á þau við týnslu í Ólafsfjarðarmúla. „Mér finnst rosalega gaman að fara í berjamó. Það er fín heilun í þessu og maður tengist náttúrunni vel. Við komum hérna árlega og það er bara mjög fínt hér núna, sérstaklega bláberin, það er nóg af þeim,” segir Jón Heiðar. Hann notast dagsdaglega við hjólastól en lætur það ekki aftra sér við berjatínsluna heldur hefur hann fundið nokkra staði með góðu aðgengi sem hann fer á aftur og aftur á. Til dæmis fer hann gjarnan út á Flateyjardal á fjórhjóli á staði sem hann þekkir vel. „Þar skríður maður bara af hjólinu og týnir í þúfunum.”

Borðar ber daglega „Mér finnst bara nauðsynlegt að fara í berin á hverju ári. VIð söfnum slatta af berjum, hreinsum og frystum. Og þá á maður alltaf ber út á AB mjólkina og skyrið. Þetta er rosalega fín næring, alveg beint í æð,” segir Jón Heiðar sem borðar ber daglega allt árið um kring en eiginkonunni dugar að fá þau á haustin, nýtýnd með rjóma. „Krækiberin eru eiginlega betri í frystingu. Mér finnst þau endast betur í frostinu þannig að maður eltist líka við þau, en það er allt vaðandi í bláberjum hérna núna.”

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Það er allt krökkt af bláberjum á Norðurlandi þetta haustið


ENDURNÝJUN LÝSINGAR Í SAMEIGN OG RAFLAGNIR Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. HELSTU VERKÞÆTTIR ERU: Endurnýjun lýsingar í sameignarhluta ráðhúss. Ýmiss samtímaverk í sameign, hitastrengir á þaki ofl. Verkinu skal lokið eigi síðar en í október 2021 Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með 26. ágúst 2021. Senda skal ósk um afhendingu gagna á netfangið ea@raftakn.is. Skila skal tilboði rafrænt á sama netfang fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 07. september 2021 en tilboð verða opnuð kl. 14:15 þann dag.


BEINT FRÁ ČESKÉ BUDĚJOVICE Í EIGU TÉKKNESKU ÞJÓÐARINNAR OG BRUGGAÐUR ÚR BESTU FÁANLEGU HRÁEFNUM


Við verðum með opið út september Tilvalið fyrir starfsmannahópa, fjölskyldur, skólahópa og hvað sem hópurinn heitir.

River rafting, paintball, kajakferðir, heitir pottar og lítil sundlaug, veitingasalur, tjaldstæði og fjölbreyttir gistimöguleikar. Fáðu tilboð í hópinn þinn á: bakkaflot@bakkaflot.is

Sími 4538245 eða 8487524 www.riverrafting.is


UPPLIFUN

Rólegheit og rómantík í kúluhúsi Á Árskógssandi geta ferðamenn gist í nokkuð óvenjulegu húsi sem staðsett er í fallegu umhverfi við bæinn Árbakka. Húsráðendur kalla húsið Íglúhús og hefur það verið mjög vinsælt hjá pörum í rómantískum hugleiðingum. Lola og Laurent fluttu fyrir þremur árum frá heimalandi sínu Frakklandi og á Árskógssand til þess að reka þar gistiheimili. Þegar eigandi gistiheimilsins hugðist selja það ákváðu þau að slá til og kaupa Árbakka. Þau eru mjög ánægð á Árskógssandi og segja að heimamenn hafi tekið vel á móti þeim. „Stór hluti gestanna í Íglúhúsinu er í brúðkaupsferð. Húsið stendur eitt í náttúrunni og þú færð á tilfinninguna að þú sért ekki að deila umhverfinu með öðrum ferðamönnum,” segir Lola og bætir við; „Gestir hafa sagt okkur að þeir hafi skilið hurðina eftir opna og sofnað við niðinn í ánni. Það er nokkuð einstakt,” segir Lola sem var í viðtali í þættinum Að norðan nýlega en viðtalið má finna í heild sinni inn á heimasíðu N4.

Frakkarnir Laurent og Laura við kúluhúsið á Árbakka. Fyrrum eigandi Árbakka byggði húsið en það er hannað af þjóðverja sem vildi hanna hús sem væri auðvelt í byggingu, hús sem flestir hefði kost á að byggja til að koma sér upp húsaskjói. Þið finnið þau á Facebook undir: Stay’in Árbakki.

Á veturna er sannkallað ævintýri að gista í Íglúhúsinu. Húsið heldur vel hita.


Hvað er skemmtilegt fyrir pör að gera á Árskógssandi? Heimsækja Bjórböðin og láta líða úr sér í baðkari fullu af bjór. Kíkja í verslunina Keramikkloftið sem staðsett er við höfnina og kaupa sér hlut og mála hann saman. Sigla út í Hrísey með Hríseyjarferjunni og eyða þar degi. Fara út að borða á veitingastaðinn í Bjórböðunum. Bóka kynningu í bruggverksmiðju Kalda.

Húsið er ótrúlega rúmgott að innan þó það sé lítið. Þar er pláss fyrir borð og stóla líka auk rúmsins svo það er hægt að njóta

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

Haust 2021 Nýjar haustvörur streyma inn Stærðir

ALLTAF EITTHVAÐ

38-58

NÝTT

OG

SPENNANDI


SÝSLUMAÐURINN Á NORÐURLANDI EYSTRA

UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLA Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis þann 25. september 2021 fer fram sem hér segir: • Akureyri, Glerártorgi, við austur inngang, virka daga kl. 10:00 - 18:30. Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 18:00. • Húsavík, Útgarði 1, mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00 - 15:00 og föstudaga kl. 09:00 - 14:00 Á kjördag er opið frá kl. 10:00 - 12:00. •

Siglufjörður, Gránugötu 6, mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00 - 15:00 og föstudaga kl. 09:00 - 14:00 Á kjördag er opið kl. 10:00 - 12:00.

Þórshöfn, Fjarðarvegi 3, virka daga frá kl.10:00 til 14:00.


Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer einnig fram í samstarfi við sveitarfélög: • Dalvíkurbyggð: Menningarhúsinu Bergi, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 12:00 - 14:00. • Grýtubakkahreppur: Túngötu 3, Grenivík, virka daga kl. 10:00 - 15:00. • Þingeyjarsveit: Kjarna, Laugum í Reykjadal, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13:00 – 15:00 og fimmtudaga 10:00 – 12:00. • Skútustaðahreppur: Hlíðarvegi 6, Reykjahlíð, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13:00 – 15:00 og fimmtudaga 10:00 – 12:00. • Raufarhöfn: Skrifstofu Norðurþings, Aðalbraut 6, virka daga kl. 12:00 - 15:00. • Kópasker: Skrifstofu Norðurþings, Bakkagötu 10, virka daga kl. 9:00 - 16:00. • Hrísey: Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, kl. 10:00 - 15:00. • Grímsey: Skrifstofu kjörstjóra, Önnu Maríu Sigvaldadóttur og Karenar Halldórsdóttur, samkvæmt samkomulagi. Kjósendur eru minntir á að hafi persónuskilríki meðferðis. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangarþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps fer fram samhliða kosningum til Alþingis. Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða einstaklings um hagi kjósandans. Þarf hún að hafa borist embættinu eigi síðar en kl. 10:00 tveimur dögum fyrir kjördag eða fimmtudaginn 23. september kl. 10:00. Sérstakar ráðstafanir vegna þeirra sem eru í sóttkví eða einangrun á kjördag og síðustu daga fyrir kjördag verða auglýstar síðar. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrastofnunum mun fara fram í samráði við forstöðumenn þeirra og verður auglýst frekar innan viðkomandi stofnana. Kosningavefur dómsmálaráðuneytisins www.kosning.is hefur að geyma margvíslegar upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Svavar Pálsson


Bætt hreinlæti í nýjum heimi

Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Fáðu ráðgjöf um bætt hreinlæti hjá þínu fyrirtæki.

s: 589 5000

hreint@hreint.is


Sýningar í Hofi 2. september og Tjarnarbíói 4. og 11. september

Miðasala á mak.is og tix.is


Hjá okkur er hópur fagfólks sem vinnur með þér/ykkur að bættri líðan og heilsu Við bjóðum Karen og Hörpu velkomnar í teymið!

Sigrún V. Heimisdóttir

Katrín Ösp Jónsdóttir

Elísabet Ýrr Steinarsdóttir Karen J. Sigurðardóttir

Sálfræðingur og framkvæmdastjóri

Hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri

Fjölskylduráðgjafi

830 3930

Heilsu- og sálfræðiþjónustan

Yfirsálfræðingur áfallaþjónustu

mottaka@heilsaogsal.is


Við þjónustum börn, ungmenni, fullorðna, fjölskyldur og hópa • Sálfræðiþjónusta • Stuðningsviðtöl og áfallahjálp • Fjölskyldumeðferð og foreldraráðgjöf • Markþjálfun • Streitu- og heilsuráðgjöf

Nýtt - Hreyfihópar! Hreyfing, stuðningur og fræðsla. Um er að ræða tvo hópa, annars vegar fullorðnir og hins vegar 12 til 15 ára unglingar. Hentar þeim sem finnst erfitt að fara af stað í hreyfingu. Upplýsingar á heimasíðunni www.heilsaogsal.is

Nýtt! Fjarþjónusta fyrir landið allt!

Elín Karlsdóttir

Inga Dagný Eydal

Harpa Gunnlaugsdóttir

Hildur Inga Magnadóttir

Sálfræðingur og uppeldisráðgjafi

Hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi

Iðjuþjálfi og ráðgjafi

Foreldra- og uppeldisráðgjafi og markþjálfi

Glerárgata 34 • 2. hæð • 600 Akureyri

heilsaogsal.is


Hafnargata 16 l 625 Ólafsfjörður l 466 4000



NÝTT NÝTT Á Á N4 N4

MIÐ MIÐ

07.09 07.09

Fyrsti þáttur 7. september Fyrsti þáttur 7. september

20.30 20.30 X - LANDSBYGGÐIR X - LANDSBYGGÐIR N4 verður með kosningaþætti í N4 verður með kosningaþætti í aðdraganda Alþingiskosninganna aðdraganda Alþingiskosninganna sem fram fara þann 25. september sem fram fara þann 25. september n.k. n.k. N4 býður frambjóðendum allra N4 býður frambjóðendum allra flokka í Norðvestur-, Norðausturflokka í Norðvestur-, Norðausturog Suðurkjördæmum í myndver og Suðurkjördæmum í myndver til að ræða málefni síns til að ræða málefni síns kjördæmis, byggðamál og málefni kjördæmis, byggðamál og málefni landsbyggðanna. landsbyggðanna. Hverjar eru áherslur flokkanna í Hverjar eru áherslur flokkanna í málefnum landsbyggðanna fyrir málefnum landsbyggðanna fyrir Alþingiskosningar 2021? Alþingiskosningar 2021? Fylgstu með á N4 í september. Fylgstu með á N4 í september.

UMSJÓN:

UMSJÓN: Óskar Þór Halldórsson Óskar Þór Halldórsson

Prjónaðar Prjónaðar vörur vörur −− heklaðar heklaðar vörur vörur −− barnaföt barnaföt −− trévörur trévörur og og margt margt fl. fl. SJÓN SJÓN ER ER SÖGU SÖGU RÍKARI RÍKARI

Opið Opið virka virka daga daga 13.00-17.00 13.00-17.00 •• Lau Lau 12.00-15.00 12.00-15.00 •• ihandverk@gmail.com ihandverk@gmail.com •• facebook: facebook: islenskt islenskt handverk handverk akureyri akureyri


ANAEROBIX HREINSIVIRKI

• Verð frá: 250.000 m/vsk. • Stærðir 3-600 persónueiningar • Ekkert rafmagn • Meira en 2ja þrepa hreinsun • Þægilegar í uppsetningu og lítið viðhald •

ONE2CLEAN HREINSISTÖÐ allt að 99% hreinsun

• Verð frá 510.000 m/vsk. • Stærðir 3-1500 persónueiningar • Rafræn vöktun (valkvæmt) • Getur hreinsað eColi allt að 99,9%

INNIFALIÐ Í VERÐI

• Engar siturlagnir – fyrirferðarlítil

• CE vottað

• Mikið pláss fyrir seyru

• Uppfylla kröfur til hreinsunar á viðkvæmum svæðum t.d við Þingvallavatn

Afhending á verkstað innan 100km frá Reykjavík Drengöng með gátlúgu sem tryggja að vökvi komist óhindrað út í jarðveg


FIM

Þriðjudagur 2. september:

02.09

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR Karl Eskil fer víða um Austurland í nýrri þáttaseríu Að austan, sem hefst á fimmtudagskvöld.

AÐ AUSTAN

- Grunnskólinn á Eskifirði - Háskólanám á Reyðarfirði - Haustuppskeran - Miklar hafnarframkvæmdir í Fjarðabyggð Komdu með austur, fimmtudagskvöldið 2. september klukkan 20:00

EITT & ANNAÐ

Þriðjudagur 7. september:

ÞRI

20.00

AÐ NORÐAN

07.09

AÐ NORÐAN Við skellum okkur í berjamó í þættinum en berjaspretta Norðanlands hefur verið mjög góð. Þá heimsækjum við Listasafnið á Akureyri og kynnum okkur þær sýningar sem þar eru nú í gangi. Þá fræðumst við um nýtt fyrirtæki á Árskógssandi, sem á sér þó 30 ára sögu þó það sé nýtt í Dalvíkurbyggð. Síðast en ekki síst kíkjum við í Háskólann á Akureyri þar sem Íslandsklukkunni var hringt í síðustu viku til marks um skólabyrjun.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578


DALVÍKURBYGGÐ STARFSMAÐUR Á FJÁRMÁLA- OG STJÓRNSÝSLUSVIÐI SPENNANDI TÍMABUNDIÐ STARF Dalvíkurbyggð auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf við afleysingar í bókhaldi og/eða launavinnslu á Fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% starf í allt að 9,5 mánuði. Markmið með starfinu er að leysa verkefni er falla aðallega undir starf aðalbókara og/eða launafulltrúa. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfssvið: • Reikningshald og skráning bókhalds. • Uppgjör og frágangur bókhalds. • Afstemmingar og skilagreinar. • Ýmis úrvinnsla, skýrslur og greining gagna. • Launavinnsla og frágangur launa. • Þátttaka í áætlunargerð. • Eftirfylgni og upplýsingagjöf. • Önnur verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, háskólapróf og/eða viðkenndur bókari er kostur. • Góð þekking og reynsla af sambærilegum störfum er skilyrði. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, er kostur. • Færni í notkun upplýsingatækni , þekking á Navision er kostur. • Hæfni til að greina gögn og upplýsingar. • Skipulagshæfileikar, nákvæm vinnubrögð og árverkni. • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Metnaður til árangurs og jákvæðni.

Umsóknarfrestur er til og með 4. september 2021. Sótt er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Samband íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, (gp@dalvikurbyggd.is) eða í síma 8615393. www.dalvikurbyggd.is


01.09

Gunnlaugur Björn Jónsson arkitekt opnaði fyrir tæpum 10 árum fyrstu arkitektastofuna á sunnanverðum Vestfjörðum. Leiðin þangað lá frá Reykjavík í gegnum Kaupmannahöfn og til Patreksfjarðar.

ppskrif AÐ

t

MIÐ

U

20.00 MÍN LEIÐ

GÓÐUM DEGI

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í DRANGEY Fyrir miðjum Skagafirði rís eyjan Drangey, þverhníptur móbergsklettur með grasi vaxinn koll sem teygir sig hæst um 180 metra yfir sjávarmál.

20.00 AÐ AUSTAN Að austan, ný þáttaröð. Karl Eskil fer víða um fjórðunginn og kynnir sér atvinnu- og mannlífið.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

02.09

FÖS

Fiskeldi vex hröfðum skrefum á Vestfjörðum og Austurlandi. Karl Eskil og María Björk fjalla í þættinum um samfélagsleg áhrif fiskeldis.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

03.09

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

04.09

16.00 RÍKUR MAÐUR Í KATMANDÚ 16.30 TÓNLIST Á N4 17.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

18.30 GARÐARÖLT Í HVERAGERÐI 19.00 MÍN LEIÐ 19.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 20.00 AÐ AUSTAN

17.30 GARÐARÖLT AKUREYRI

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 HEIMILDARMYND: HEIMUR NORÐURLJÓSA

SUN

Myndin segir frá ljósmyndara, vísindamiðlara, eðlisfræðinema, bónda og háskólarektor sem tengd eru norðurljósunum á einn eða annan hátt.

05.09

21.00 TÓNLIST Á N4 Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

06.09

ÞRI

07.09

Við heimsækjum Djúpuvík á Ströndum, lítum við inn á Gistihúsinu á Hólmavík, þetta og margt fleira.

garðarölt

20.30 GARÐARÖLT Í þessum þætti kynnumst við eplatráagarði á Akureyri og lystigarði í Hörgárdalnum. Sem sagt, tveir ólíkir garðar í þessari skemmtilegu þáttaröð.

20.00 AÐ NORÐAN Mannlífsþáttur þar sem farið er yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkjum í heimsóknir til Norðlendinga og kynnumst fólkinu.

20.30 X - LANDSBYGGÐIR Frambjóðendur allra flokka í Norðvestur, Norðaustur og Suðurkjördæmi mæta í myndver N4 og ræða málefni síns kjördæmi.



20.00 ÞEGAR Í þættinum ræðir María Björk Ingvadóttir við fólk sem hefur sögu að segja. Hvað tekur við þegar þú lendir í einhverju sem breytir öllu?

MIÐ

20.30 X - LANDSBYGGÐIR

08.09

Frambjóðendur allra flokka í Norðvestur, Norðaustur og Suðurkjördæmi mæta í myndver N4 og ræða málefni síns kjördæmi.

20.00 AÐ AUSTAN Að austan, ný þáttaröð. Karl Eskil fer víða um fjórðunginn og kynnir sér atvinnu- og mannlífið.

FIM

20.30 X - LANDSBYGGÐIR

09.09

Frambjóðendur allra flokka í Norðvestur, Norðaustur og Suðurkjördæmi mæta í myndver N4 og ræða málefni síns kjördæmi.

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

FÖS

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld fær góða gesti í settið, ræðir um líðandi stund og slær á létta strengi.

10.09 Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

11.09

16.00 HAUSTSTILLA 2020 16.30 AÐ VESTAN 17.00 X - LANDSBYGGÐIR 17.30 AÐ NORÐAN

18.30 ÞEGAR 19.00 X - LANDSBYGGÐIR 19.30 AÐ AUSTAN 20.00 X - LANDSBYGGÐIR 20.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

18.00 X - LANDSBYGGÐIR

20.00 TÓNLEIKAR: HAUSTILLA 2020 Á GRÆNA HATTINUM

SUN

Tónleikar á Græna Hattinum þar sem áhersla er lögð á góða stemmingu í notalegu umhverfi þar sem áhorfendum er boðið að njóta alls þess nýjasta sem er að gerast í grasrótartónlistarmenningunni norðan heiða.

12.09

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

Við heimsækjum Djúpuvík á Ströndum, lítum við inn á Gistihúsinu á Hólmavík, þetta og margt fleira.

13.09

20.30 X - LANDSBYGGÐIR Frambjóðendur allra flokka í Norðvestur, Norðaustur og Suðurkjördæmi mæta í myndver N4 og ræða málefni síns kjördæmi.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

14.09

Mannlífsþáttur þar sem farið er yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkjum í heimsóknir til Norðlendinga og kynnumst fólkinu.

garðarölt

20.30 X - LANDSBYGGÐIR Frambjóðendur allra flokka í Norðvestur, Norðaustur og Suðurkjördæmi mæta í myndver N4 og ræða málefni síns kjördæmi.



KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR

Munið að taka fram nafn og aldur.

JÖKULL ÍSAR LOGASON 8.ÁRA

Hvernig er skólataskan þín á litinn?


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


NÝTT Í BÍÓ fös 18:00 19:40 og 21:00 lau og sun 18:00, 19:30 og 21:00 mán og þri 19:30 og 21:30

mið og fim 19:30 og 21:30 mán og þri 19:30

mið og fim 19:40 og 21:45 fös-þri 22:00

mið og fim 17:00 fös 17:30 lau og sun 13:00 (kveikt ljós og lækkað hljóð) 14:00, 16:00 og 17:30 mán og þri 17:30

Mið - fös 17:00 mið og fim 19:40 og 21:45 fös-þri 22:00


FRÁBÆRIR VIÐBURÐIR FRAMUNDAN Egill Friðjónsson

Fim 9. sept

Uppistand kl. 21:00

Fös 10. sept

Hreimur

Tónleikar kl. 21:00

Lau 11. sept

GDRN

Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is


AKUREYRI

SAMbio.is

1. sept - 9 .sept

12

16

L

12

L

16

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Fös 3. sept

Amy Winehouse Heiðurstónleikar kl. 21:00

Lau 4. sept

Emmsjé Gauti Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is


BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.