N4 dagskráin 18-19

Page 1

30. apríl - 7. maí

18 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

Dagskrá vikunnar

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

Viðtal:

Splunkunýjar þyrlur til Circle-Air

Viðtal:

Allir blaktitlarnir hjá KA

Krakkasíðan:

Litað eftir númerum og mynd vikunnar

Sjón

er sögu ríkari

Stillanleg heilsurúm Verð frá 264.065 Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. VOGUE FYRIR HEIMILIÐ | HOFSBÓT 4 | SÍMI: 462 3504

20%

AFSLÁTTUR

AF STILLANLEGUM RÚMUM


Landsins mesta úrval af vefnaðarvöru Í Vogue finnurðu allt fyrir næsta saumaverkefni. Við bjóðum uppá gríðarlega mikið úrval af efnum í fatnað, gardínur og til bólstrunar auk þess sem smávöruúrvalið er með því mesta sem finnst á landinu. Vantar þig efni í barnafatnað eða útskriftarkjólinn? Líttu við og fáðu aðstoð fagmanna við val á efni.


N Ú D SÆNGUR

Mikið úrval af sængum, koddum og sængurfötum

FRÁ:15.920

Tvennutilboð

Hágæða Microfiber sæng og koddi á aðeins 9.900

20%

AFSLÁTTUR

AF DÚNSÆNGUM

OG KODDUM

VOGUE FYRIR HEIMILIÐ | HOFSBÓT 4 | SÍMI: 462 3504


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí. • Eftirfarandi er dagskrá fyrstu vikurnar í maí.


1. maí - Miðvikudagur Göngu- og skíðaferð á Súlur á vegum FFA Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is

10. maí - Föstudagur Líkamsræktin Bjarg: Opið í tækjasal frá kl. 05.50-21:00. 11. maí - Laugardagur

2. maí - Fimmtudagur FRÍTT í sundlaugar Akureyrarbæjar. 4. maí - Laugardagur Skíðaferð, Hnjótafjall-Helja á vegum FFA. Brottför kl. 20 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 5. maí - Sunnudagur Gönguhópur FFA. Tökum skrefið kl. 10. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 8. maí - Miðvikudagur Vinnustaðaátakið Hjólað í vinnuna hefst.

Crossfit Hamar: Opinn tími kl. 10:00. Líkamsræktin Bjarg: Zumba kl. 11:30. 12. maí - Sunnudagur Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í paraWOD kl. 9:00, 10:00 og 11:00. Gönguhópur FFA. Tökum skrefið kl. 10. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 14. maí - Þriðjudagur Gaman saman útinámskeið býður í tíma kl. 12 og 17 í Naustaborgum. Hittast við bílastæðið í Ljómatúni. 15. maí - Miðvikudagur

Líkamsræktin Bjarg: Litaspinning kl. 19:30.

UFA Eyrarskokk. Opin æfing í Kjarnaskógi kl. 17:15 (Mæting við Kjarnakot).

Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

9. maí - Fimmtudagur FRÍTT í sundlaugar Akureyrarbæjar.

16. maí - Fimmtudagur Líkamsræktin Bjarg: Leikfimi fyrir 70 ára og eldri kl. 13:00.

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.


20%

afsláttur af árskortum í sundlaugar Akureyrarbæjar í maí

Frístundaráð Sundlaugar Akureyrarbæjar

#akureyriaidi · www.akureyriaidi.is

Framvegis verðum við með EITT símanúmer

462 3646 Jóhanna og Ívar Kaupangi við Mýrarveg


SHINE WITH PLEASURE, NOT WITH MEASURE. NEW L’ABSOLU MADEMOISELLE SHINE

20% AFSLÁTTUR AF

ÖLLUM LANCÔME VÖRUM 2. – 8. MAÍ

413x542_BAR_MAKE_UP_NO_LOGO_MLLE_SHINE.indd 1

Glæsilegur kaupauki fylgir þegar þú kaupir Lancôme vörur fyrir 8.900 kr eða meira* *meðan birgðir endast

31/10/2018 17:21


STEFNA

félag vinstri manna á Akureyri Heldur morgunfund 1. maí Stuðlabergi, Hótel KEA kl. 11 Ræðumaður: Ögmundur Jónasson fyrrv. ráðherra Fundarstjóri: Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur

MEIRA UM VIÐBURÐINN Á FACEBOOK

Ólafur Þ Jónsson, Þór Sigurðsson, Þórarinn Hjartarson, Guðmundur Beck og Jón Laxdal syngja, tala eða lesa. Baráttuvæðum verkalýðshreyfinguna, verjum fullveldið, niður með orkupakka og heimsvaldastefnu!

1. maí fundur Stefnu - 2019

Stefna, félag vinstri manna

Fimmtudaginn 2. maí 2019 KL. 17:00-19:00 460 1010

Hilda Jana Gísladóttir

Hlynur Jóhannsson

Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa í Ráðhúsinu verða að þessu sinni Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Jóhannsson.

Bæjarfulltrúarnir svara símtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Akureyrarbær | Geislagötu 9 | sími 460 1000 | www.akureyri.is


Allveg einstök gæði

HT916 097 905

HT914 550 043

þú færð Heimilstækin Hjá okkur

COMFORt liFt

Aeg UPPÞvOttAvÉl COMFORt liFt 179.900,-

HT944 187 865

HT949 595 049

Aeg veggOFn stÁl 79.900,-

DA940 002 818

HT947 608 693

Aeg keRAMik HellUBORð 59.900,-

Aeg öRBYlgJUOFn 900W Aeg elDAvÉl. klUkkU 79.900,159.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

HT911 434 516

HT911 434 516

Aeg ÞvOttAvÉl 8kg 1400sn Aeg ÞURRkARi 8kg BARkAlAUs 129.900,139.900,-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Skoðaðu ve úrvalið furokkar á

nýr Netverslun

Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


r i t s e g u k i v u l æ s u r æ K

Njótið!

Njótið sælunnar á Grand-Inn

Opnum kl. 18:30 alla daga á meðan sæluviku stendur.... Aðalgötu 19 Sauðárkróki > www.facebook.com/GrandinnBarandBed

Gleðilega Sæluviku!


NÚ SKAL GRILLAÐ! Grillsagaður frampartur

-50%

699

-30%

-40%

KR/KG

ÁÐUR: 1.398 KR/KG

VERÐSPRENGJA!

Lambalærvöðvi í hvítlauks pipar marineringu

Lambalærissneiðar Norðlenska

1.799

2.099

KR/KG

ÁÐUR: 2.998 KR/KG

ÁÐUR: 2.998 KR/KG

KR/KG

LJÚFFENGT Á GRILLIÐ! -30% Danpo kjúklingabringur 900 gr

1.189

KR/PK

ÁÐUR: 1.698 KR/PK

-20% Bleikjusteikur Í mangó og chili

2.318 ÁÐUR: 2.898 KR/KG

-40%

KR/KG

Blandaðar lambagrillsneiðar Kjötsel

-30% -40%

1.199

KR/KG

ÁÐUR: 1.998 KR/KG

Rauð vínber

Nettó vínarpylsur 10 stk

384

KR/PK

ÁÐUR: 549 KR/PK

399

Goði ungnautahamborgarar 4x90 gr

875

KR/PK

ÁÐUR: 1.459 KR/PK

KR/KG

ÁÐUR: 798 KR/KG

Coop laxabitar 2pk 200 gr

-20%

-50%

639

KR/PK

ÁÐUR: 799 KR/PK

Tilboðin gilda 2. – 5. maí Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


G a l l e r ý LAK Málverkasýning Jóns Inga Sigurmundssonar

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í Gallerý LAK 2. hæð á Glerártorgi 29. apríl. Sýningin verður opin alla virka daga og stendur til 30. júní. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir, auk nokkurra olíuverka. Myndefni er víðsvegar af landinu, landslagsmyndir og götumyndir m.a. frá Akureyri, Hjalteyri, Hauganesi og Siglufirði. Sýning er opin virka daga kl. 9-16 | Frekari upplýsingar er að finna á www.lak.is


Frá 1. maí einnig opið á sunnudögum kl. 13-17

Verið velkomin TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Virka daga 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. 13-17 · Sími 4694200

WWW.KLÆÐI.IS

DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN


FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Athugið. Við vekjum athygli á breyttum dagsetningum v/frídagsins 1. maí.

Fimmtudaginn 2. maí kl. 12-18 Föstudaginn 3. maí kl. 12-18

Rauði krossinn www.redcross.is

Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð:

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ LAUGARDAGINN 11. MAÍ

Kl. 11:00 - 16:00

LÉTTAR VEITINGAR NÝ VERSLUN OPNAR TILBOÐ Í VERSLUNUM ALLIR VELKOMNIR!



Sumarstörf hjá umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2019 Starfstími er frá 1. júní til 31. ágúst 2019. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskipta- og skipulagshæfni • Góður kostur er að hafa bílpróf og dráttarvélapróf (minna vinnuvélanámskeið). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á Mín Dalvíkurbyggð http://min.dalvikurbyggd.is/login.aspx Umsóknum um starfið skal fylgja ferilsskrá. Allar nánari upplýsingar veitir Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar. www.dalvikurbyggd.is



AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi

Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence

Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is


ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA

KRÍA Hybrid jakki Kr. 18.990.MÁR Tveggja laga regnjakki kr. 18.990.-

ICEWEAR

HAFNARSTRÆTI 106 • STRANDGATA 16 OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00


Vefverslun - www.grillbudin.is

Sendum frítt

Opið virka daga 11-18 Opið laugardaga 11-16

* Með Flytjanda.

*Utan höfuðborgarsvæðisins

gasgrill TRITON 2ja brennara

gasgrill Pantera 2ja brennara

gasgrill Grill Chef 4ra brennara

Niðurfellanleg hliðarborð

Afl 4 KW

2 brennarar

Allar vörur að verðmæti 5.000 eða meira

Afl 7 KW

34.900

Grindur úr pottjárni

• 2 brennarar • Brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • PTS hitajöfnunarkerfi • Rafkveikja fyrir alla takka • Niðurfellanleg hliðarborð • Tvöfalt einangrað lok • Stór efri grind - Hitamælir • Grillflötur 46 x 44 cm • Auðveld þrif - Bakki fyrir fitu undir öllu grillinu

gasgrill Triton 4ra brennara

Afl 16,9 KW

69.900

• 4 brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemaleraðar grillgrindur • 4 hitadreifarar • Hitamælir í loki • Gashella í hliðarborði • Postulínsemaleruð efri grind • Postulínsemalerað eldhólf • Grillflötur: 62×40 cm • Auðveld þrif - Bakki fyrir fitu undir öllu grillinu

gasgrill Triton 3ja brennara

39.900

gasgrill Triton 4ra brennara

Niðurfellanleg hliðarborð

Afl 12 KW

Afl 10,5 KW

Afl 14,8 KW

• 4 brennarar • Brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • PTS hitajöfnunarkerfi • Kveikja í öllum tökkum • Gashella í hliðarborði • Niðurfellanleg hliðarborð • Tvöfalt einangrað lok • Stór efri grind • Hitamælir • Grillflötur 65 x 44 cm • Auðveld þrif - Bakki fyrir fitu undir öllu grillinu • Einnig til í rauðu og svörtu

89.900

Niðurfellanleg hliðarborð

• 3 brennarar • Brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • PTS hitajöfnunarkerfi • Kveikja í öllum tökkum • Niðurfellanleg hliðarborð • Tvöfalt einangrað lok • Stór efri grind • Hitamælir • Grillflötur 65 x 44 cm • Auðveld þrif - Bakki fyrir fitu undir öllu grillinu • 4 litir í boði

10 gerðir Triton grilla í boði

79.900

• 4 brennarar • Brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • PTS hitajöfnunarkerfi • Rafkveikja fyrir alla takka • Niðurfellanleg hliðarborð • Tvöfalt einangrað lok • Stór efri grind • Hitamælir • Grillflötur 65 x 44 cm • Auðveld þrif - Bakki fyrir fitu undir öllu grillinu • Einnig til með gashellu á sama verði

gasgrill Avalon 4ra brennara

gasgrill Avalon+ 6 brennara

89.900

þráðlaus kjöthitamælir Bluetooth fyrir grill og ofna • Bluetooth • App fyrir Android og iPhone • Segulfesting við grill eða ofn • Tveir hitanemar • Tímastilling (Timer) • Mjög auðveldur í notkun

Afl 18,7 KW

Afl 25 KW • SS304 ryðfrítt stál • 6 brennarar SS304 • Tvöfalt einangrað lok • Grillgrindur úr pottjárni • Bakbrennari fyrir grilltein • Gashella í hliðarborði • Postulínsemalerað eldhólf • PTS+ hitajöfnunarkerfi • Rafkveikja fyrir alla brennara • Álsteypa í hliðum og framhlið • Stór efri grind - Hitamælir • Grillflötur 88,5 x 51 cm • Þyngd 111 kg

279.900

9.990

• 4 brennarar • Brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • PTS hitajöfnunarkerfi • Rafkveikja fyrir alla takka • Tvöfalt einangrað lok • Stór efri grind • Ljós í tökkum • Hitamælir • Grillflötur 71 x 51 cm • Grillið kemur 95% samsett

Pizzasteinn • Spaði og skeri fylgja • Fyrir grill og ofna • Stærð 38 cm = 15”

Komdu, skoðaðu og fáðu faglegar ráðleggingar eða skoðaðu www.grillbudin.is

Opið virka daga 11-18 og Laugardaga 11-16 Vefverslunin okkar er opin allan sólahringinn!

149.900

7.990

Grillbúðin

6 gerðir Avalon grilla eru í boði

Smiðjuvegi 2 Kópavogi - Sími 554 0400


Á Læknastofum Akureyrar starfa rúmlega 30 sérfræðingar en þar eru bæði hefðbundnar læknastofur með sérfræðimóttöku og skurðstofur. Ekki er þörf á að koma með tilvísun þegar pantaður er tími hjá sérfræðingum okkar. Undantekningin eru börn, en koma 2-18 ára barna er þeim að kostnaðarlausu ef þau koma með tilvísun frá heimilislækni. Aðgerðir og þjónusta Læknastofa Akureyrar fellur undir greiðsluþáttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands eins og á öðrum heilbrigðisstofnunum og er greiðsluþátttaka sjúklinga hin sama. Lögð er áhersla á skjóta og góða þjónustu og stuttan biðtíma, hvort heldur sem er í viðtal hjá sérfræðingum eða í aðgerð.

i

Nánari upplýsingar um Læknastofur Akureyrar og sérfræðinga er að finna á heimasíðunni okkar www.lak.is. Tímapantanir eru í síma 462 2000

opið í er móttökunni kl. 09-16 alla virka daga.

LÆKNASTOFUR AKUREYRAR | GLERÁRTORGI - 2. HÆÐ SÍMI 462 2000 | RITARI@LAK.IS


--

V I Ð TA L

Allir blaktitlarnir hjá KA „Allt undir þremur titlum eru vonbrigði fyrir okkur,“ sagði Mason Casner, leikmaður meistaraflokks KA í blaki, í viðtalinu í síðustu dagskrá. Það er ekki hægt að segja að tímabilið í ár hafi verið vonbrigði hjá liði KA sem bætti þriðja titlinum í safnið eftir 3-2 sigur á HK í úrslitaleik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Þeir fylgdu með sigrinum í fótspor kvennaliðs KA sem hafði áður unnið 3-0 sigur á HK í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Bæði lið karla og kvenna í blaki hjá KA enduðu því keppnistímabilið sem deildar-, bikar-, og Íslandsmeistarar. Þetta er í fyrsta skipti í sögu blaksins sem eitt og sama félagið er handhafi allra titla karla- og kvennamegin. Sögulegur árangur Karlaliðið fylgdi þar með eftir frábærum árangri frá tímabilinu á undan þar sem liðið tók einnig alla þrjá titlana. Sömu sögu er ekki að segja af kvennaliðinu sem var þarna að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil KA í blaki kvenna. Viðsnúningurinn hjá kvennaliðinu hefur verið alveg hreint lygilegur á stuttum tíma, þar sem liðið vann aðeins tvo leiki í deild og lenti í neðsta sæti tímabilið á undan. Miguel Mateo Castrillo gekk til liðs við KA fyrir tímabilið, í leikmannahóp karlaliðsins og tók við þjálfun kvennaliðsins og endar því tímabilið sem sexfaldur meistari.

TV. Þeir eiga hrós skilið fyrir það og það tala allar aðrar deildir um það hvað þeir eru að vinna flott starf. Þeir eru ekki bara með útsendingu frá leikjunum heldur birta þeir einnig tölfræði á skjánum og ýmiskonar grafík. Þetta spilar klárlega stórt hlutverk í að koma liðinu á næsta level hvað varðar áhorf,“ sagði Elma.

Íþrótt sem á helling inni „Það er mikil stemmning í kringum blakið. Þetta er íþrótt þar sem þú þarft að skora visst mörg stig og það er enginn tími sem rennur út eða neitt svoleiðis. Þú vinnur ekkert með því að pakka í vörn og skora engin stig,“ sagði Gígja, „Ég segi að blakið eigi helling inni. Þetta er að koma núna með öldungablakinu og þar „Ég segi að blakið sem fleiri eru farnir að fylgjast með. það vantar kannski að auglýsa það eigi helling En betur, því þetta er mjög skemmtilegt inni. Þetta er að sport og mjög áhorfendavænt,“ sagði Elma.

koma núna með öldungablakinu og þar sem fleiri eru farnir að fylgjast með. “

Ræddum aldrei þetta markmið „Ég held að þetta hafi verið undirmarkmiðið allan tímann. Að taka alla þrjá titlana,“ sagði Gígja Guðnadóttir leikmaður kvennaliðsins í viðtali í Taktíkinni. „Ég er ekkert viss um að (Miguel) Mateo hafi ætlað sér það,“ bætti Elma Eysteinsdóttir leikmaður þá við. „Nei þetta markmið lá einhvernveginn alltaf undir, við ræddum aldrei þetta markmið,“ sagði Gígja. Aukið áhorf á leiki „Við erum rosalega ánægðar hvað fólki hefur fjölgað á pöllunum. Síðan er KA að gera frábæra hluti með KA

Aukning í yngriflokkum „Við komum báðar frá smærri bæjarfélögum. Þar er oft á tíðum meira starf í kringum svona eina ákveðna íþrótt heldur en á stærri stöðum þar sem að allar mögulegar íþróttagreinar eru í boði. Hérna á Akureyri þurfum við alveg að toga inn krakkana í yngriflokkum. En bara með titlum hjá meistaraflokkum þá bætist í fjöldann og við erum strax farin að taka eftir því. Núna náttúrlega erum við í fyrsta skipti að vinna titla kvennamegin og þá sjáum við strax bætast við stelpur á blakæfingum,“ sagði Elma. „Maður sá það bara strax eftir deildarmeistaratitilinn. Þá mættum við á mánudegi og rákum upp stór augu þegar að við sáum fjöldann sem var kominn á æfingu. Maður hugsaði bara hvaðan komu eiginlega allir þessir krakkar?,“ sagði Gígja. „Þá fær maður það á tilfinninguna að maður sé að gera eitthvað gott,“ bætti Elma þá við.


Blakdeild KA

T il hamingju

með framúrskarandi árangur!


2019 NÝR SUZUKI VITARA!

VIÐ KYNNUM TIL LEIKS NÝJAN OG BREYTTAN SUZUKI VITARA! GLÆSILEGRI, MEÐ NÝJUM KRAFTMIKLUM OG SPARNEYTNUM 1.0L OG 1.4L BOOSTER JET VÉLUM OG ENN MEIRI ÖRYGGISBÚNAÐI

Suzuki Vitara er búinn að sanna ágæti sitt við íslenskar aðstæður. Með útlitsbreytingar sem gera hann enn glæsilegri. Komdu og kynntu þér breyttan og betri Suzuki Vitara.

4WD All-grip tryggir öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Þú kemst alla leið! Verð frá kr. 4.090.000,-

Úrval notaðra Suzuki bíla Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is

BSA hf. I Laufásgötu 9, 600 Akureyri I Sími 462 6300


Vortónleikar Karlakórs Eyjafjarðar

Verða í Laugarborg laugardaginn 11. maí kl. 20:30 Flutt verða lög úr ýmsum áttum. Einsöngvarar: Margrét Árnadóttir Engilbert Ingvarsson Stefán Markússon Jóhann Einar Óskarsson

Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson

Hljómsveit: Brynleifur Hallson Gítar Eiríkur Bóasson Bassi Árni Ketill Friðriksson Trommur Valmar Valjaots Píanó Miðaverð: 3500 kr. Miðar seldir við innganginn. ATH. Ekki er posi á staðnum | Ekki tekið við kortum.


--

V I Ð TA L

Splunkunýjar þyrlur til Circle-Air „Flugfélaginu Circle-Air er fyrst og til landsins með skemmtiferðaskipum fremst ætlað að þjóna ferðamönnum hefur fjölgað mikið á undanförnum og annast leiguflug innanlands. Ég fékk árum og það kaupir gjarnan ferðir nokkra góða vini til liðs við mig til þess með flugfélögum sem sérhæfa sig í að stofna félagið og við komumst að því útsýnisflugi. Okkar markhópur er fyrst að markaður væri fyrir útsýnisflug, bæði og fremst erlendir ferðamenn og einmitt frá höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. þess vegna ber félagið enskt nafn. Ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Markaðssetningin fer aðallega fram á undanförnum árum og samfélagsmiðlunum og því við erum býsna bjartsýn erum við ekki mjög áberandi á framhaldið, enda hafa „Ég álít að í íslenskum miðlum.“ viðtökur verið afskaplega farsælast sé Mikill vöxtur í góðar og jákvæðar til þessa,“ segir Þorvaldur að greinin ferðaþjónustunni Lúðvík Sigurjónsson framheld að það sé erfitt kappkosti að „Ég kvæmdastjóri Circle-Air, að stýra því hvers konar en hann var gestur Karls nóg sé í boði ferðamenn heimsækja Eskils Pálssonar í þættinum Ísland, það er að segja að fyrir alla, óháð flokka þá eftir efnahag. Landsbyggðum á N4. Það efnahag“ er mikil gróska í íslenskri Erlendir ferðamenn í ferðaþjónustu og afþreying meirihluta hefur verið byggð upp sem „Við keyptum nýjar flugvélar sem eru höfðar bæði til hins almenna ferðamanns sérhannaðar fyrir útsýnisflug, þannig og hins „betur borgandi.“ Í fyrra komu eru til dæmis gluggarnir stórir og breitt hingað 2,3 milljónir ferðamanna en fyrir á milli sæta, farþegarnir geta því notið átta árum síðan var fjöldinn um 450 útsýnisins til fulls. Þeir ferðamenn sem þúsund manns. Vöxturinn er sem sagt kjósa að sjá landið úr lofti með okkur gríðarlegur. Að mínu mati er farsælast hafa til þess ýmsar leiðir, allt frá því að greinin kappkosti að nóg sé í boði fyrir að leigja flugvélar eða fara í fyrirfram alla, óháð efnahag. Því þurfa innviðir að skipulagðar ferðir. Fólki sem kemur vera í lagi, svo ekki sé talað um mikilvægi


þess að dreifa ferðamönnum jafnar um landið en nú er gert. Til þess eru nokkrar leiðir færar.“

2007 er raunniðurskurðurinn frá ríkinu um 60%, sem er ekkert smáræði, og við bætist að nokkrum flugvöllum hefur verið lokað á þessum árum. Þessi stefna Nýjar þyrlur getur varla talist heppileg út frá mörgum Circle-Air skrifaði undir þriggja ára sjónarmiðum, m.a. öryggismálum. Mér samstarfssamning við austurrískt finnst þessi stefna hins opinbera vera þyrlufyrirtæki í desember sl. „Circle-Air ábyrgðarlaus og henni verður að breyta. er í góðri samvinnu við Heli-Austria, sem Það er alveg ljóst að við getum ekki er stærsta þyrlufyrirtæki Austurríkis. haldið uppi fullnægjandi öryggisstigi á Fyrirtækið er mjög stórt og rekur hátt sjálfbæran hátt á öllum varaflugvöllum Keflavíkurflugvallar, það er að segja á í fjörutíu þyrlur af nánast Akureyri, Egilsstöðum og öllum stærðum og gerðum. í Reykjavík, og því verður Núna eru komnar fjórar ríkið, já eða ISAVIA, að „Stjórnmálaþyrlur til landsins og svo sig þetta varða, þar sjáum við til hvernig málin menn segja láta sem Keflavík er nú þegar of þróast. Allar þyrlurnar eru gjarnan á ásetin og ástand annarra splunkunýjar og íslenskir óviðunandi. Þær flugmenn hafa verið tyllidögum að flugvalla framkvæmdir sem standa þjálfaðir til þess að fljúga fjölga verði fyrir dyrum á Akureyri gera þeim. Þyrluskíðamennska að verkum að stórar er öflug grein hérna fyrir gáttum inn það vélar geta með auðveldari norðan, sérstaklega á í landið, en hætti lent og það er Tröllaskaga og þyrlunum er einmitt ætlað að þjóna efndirnar hafa auðvitað vel.“ þessum markaði á þeirri samt sem áður Bætt aðstaða dreifir vertíð en vera síðan fyrir ferðamenn um land allt látið standa á ferðamönnum jafnar þess utan. Það er gaman að segja sér“ „Stjórnmálamenn segja frá því að öll þjónusta gjarnan á tyllidögum að og aðstaða við þyrlur er til fjölga verði gáttum inn í staðar á Akureyri, sem er landið, en efndirnar hafa ein ástæða þess að Heli-Austria ætlar samt sem áður látið standa á sér. Bresk að hasla sér völl á Íslandi. Við þetta ferðaskrifstofa flaug til Akureyrar í vetur bætist að komum skemmtiferðaskipa og það gekk vel. Hollensk ferðaskrifstofa fjölgar mikið í sumar, sem þýðir að við skipuleggur beint flug til Akureyrar í getum vænst þess að nóg verði að gera í sumar, þannig að það er ýmislegt að útsýnisfluginu. Ég er þess vegna nokkuð gerast í þessum efnum. Ég bind vonir bjartsýnn á framtíðina og ef vel tekst við að núverandi ferðamálaráðherra til með þyrlurnar í sumar bind ég vonir láti hendur standa fram úr ermum við að framhald verði á samvinnunni við og raunverulegar endurbætur verði Heli-Austria.“ gerðar á þessum flugvöllum. Með því að bæta aðstöðuna tekst okkur Ábyrgðarlaus stefna að dreifa ferðamönnum jafnar um „Við þekkjum öll uppbygginguna á landið, samkvæmt umræðunni eru Keflavíkurflugvelli á undanförnum árum flestir sammála um mikilvægi þess,“ og þá aukningu sem þar hefur orðið. Á segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson sama tíma hefur öll uppbygging annarra framkvæmdastjóri Circle-Air. flugvalla setið á hakanum. Frá árinu

Hægt er að horfa á viðtalið á heimsíðu N4, n4.is



n n i ð o Vorb ljúfi

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis Glerárkirkju · Laugardaginn 4. maí · kl. 16 Egilsstaðakirkju · Laugardaginn 11. maí · kl. 14 Miðgarði Vopnafirði · Laugardaginn 11. maí · kl. 18 Kórinn setur íslenska tónlist í öndvegi og flytur að þessu sinni eingöngu lög eftir íslenska höfunda.

Einsöngvarar: Arnar Árnason Giorgio Baruchello Þorkell Pálsson

Kröftug karlakórslög í bland við léttar og ljúfar perlur.

Píanó: Judit György Stjórnandi: Steinþór Þráinsson

Miðaverð kr. 4.000.-


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is

Munið að taka fram nafn og aldur :)

Völundarhús KRAKKASÍÐA

MYND VIKUNNAR Kristjana Elín, 8 ára

Litað eftir númerum 1. GRÁR

2. BLEIKUR

3. RAUÐUR

4. FJÓLUBLÁR


TIL HAMINGJU MEÐ GLÆSILEGAN ÁRANGUR Á ANDRÉSAR ANDAR LEIKUNUM Eftirtalin fyrirtæki senda þátttakendum og þeim sem komu að Andrésar andar leikunum 2019 kveðju

ÍSLENSK VERÐBRÉF síðan 1987

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

SÍMI 462 3599


Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri 1. maí 2019 „Jöfnum kjörin - samfélag fyrir alla” eru kjörorð dagsins

Kröfuganga Kl. 13:30 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið Kl. 14:00 - Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar

Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna Jóhann Rúnar Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri Aðalræða dagsins Drífa Snædal, forseti ASÍ Skemmtidagskrá Örn Smári Jónsson syngur tvö lög Svenni Þór og Stefanía Svavars syngja lög úr myndinni A star is born

Kaffiveitingar að lokinni dagskrá TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG MÆTUM ÖLL



Myndir vikunnar!

Ásthildur þáttastjórnandi í Ég um mig og Brynja Rún Guðmundsdóttir ljósmyndari. Að Austan. Jón Friðrik Sigurðsson að störfum, í Manchester United treyju með Led Zeppelin á fóninum að brenna rúnir í hreindýrshorn.

Að norðan. Jóhannes bóndi á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit með fyrirbura lamb. Með stjörnunar í augunum! Sölvi Mar hitti JóaPé og Króla þegar þeir komu til okkar í Föstudagsþáttinn :)

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


FJÖLSKYLDUMEÐFERÐ Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri SÁÁ, tekur við skráningum í síma 824-7635 og 462-7611 eða á netfanginu hordur@saa.is Þeir sem þegar hafa skráð sig eru beðnir um að staðfesta komu sína

ferð

umeð d l y k Fjöls . maí 7 t s f he

Meðferðin fer fram á þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 17.30-19.30 í húsnæði SÁÁ að Hofsbót 4, 2. hæð 7. maí: Áfengissýki og önnur vímuefnafíkn 8. maí: Meðvirkni og hvernig hún breytir fjölskyldunni 14. maí: Meðvirkni og hvernig hún breytir einstaklingnum 15. maí: Stuðningur sem gerir ástandið verra 21. maí: Sjálfvirðing 22. maí: Þróun batans hjá aðstandanda vs þeim sem er með fíknsjúkdóm. Gestir velkomnir. 28. maí: Sameiginlegur bati allra í fjölskyldunni 29. maí: Kynning á Al-Anon og samantekt


Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri miðvikudaginn 8. maí kl. 14:00 Athygli er vakin á að allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. DAGSKRÁ FUNDARINS: 1. 2. 3.

Venjuleg ársfundarstörf Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins Önnur mál, löglega upp borin

Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi, þurfa að berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund.

blekhonnun.is

blekhonnun.is

Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og verða birtar á heimasíðu hans www.stapi.is. Hægt verður að fylgjast með fundinum í vefútsendingu á heimasíðu Stapa. Stjórn Stapa lífeyrissjóðs Strandgötu 3, 600 Akureyri · Hafnarbraut 20, 740 Neskaupstað Sími 460 4500 · www.stapi.is · stapi@stapi.is


Skagfirðingar kunna vel að skemmta sér - og öðrum Sæluvika Skagfirðinga er hafin þar sem hver viðburðurinn rekur annan og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fjölbreyttir viðburðir fyrir unga sem aldna verða í boði til . maí.

Verið velkomin á Sæluviku Skagfirðinga !

www.saeluvika.is


Velkomin í búðina STÓRMARKAÐUR Á SAUÐÁRKRÓKI


KARLAKÓRINN HEIMIR

Tónleikar í Miðgarði í lok Sæluviku laugardaginn 4. maí kl. 20:30.

Flutt verða atriði frá söngkeppni FNV auk þess sem yngri meðlimir kórsins stíga fram. Fjölbreytt efnisskrá. Söngur og glens. Miðaverð kr. 4.000. Forsala aðgöngumiða er í Blóma- og gjafabúðinni á Sauðárkróki og í verslun Olís í Varmahlíð.

Miðaverð: kr. 4.000

www.heimir.is


LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS SÝNIR Í BIFRÖST

Höfundur og leikstjóri

GUÐBRANDUR ÆGIR ÁSBJÖRNSSON Laga- og textahöfundar: GEIRMUNDUR VALTÝSSON Dr. ÚLFAR INGI HARALDSSON EIRÍKUR HILMISSON GUNNAR RÖGNVALDSSON SIGFÚS ARNAR BENEDIKTSSON FJÓLA GUÐBRANDSDÓTTIR SKARPHÉÐINN ÁSBJÖRNSSON ÁRNI GUNNARSSON GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR og GUÐBRANDUR ÆGIR o.fl.

nýprent ehf | 042019

2. sýning þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00 3. sýning miðvikudaginn 1. maí kl. 20:00 4. sýning föstudaginn 3. maí kl. 20:00 5. sýning laugardaginn 4. maí kl. 16:00 6. sýning sunnudaginn 5. maí kl. 20:00 7. sýning þriðjudaginn 7. maí kl. 20:00 8. sýning miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 9. sýning föstudaginn 10. maí kl. 20:00 LOKASÝNING sunnudaginn 12. maí kl. 20:00 Miðasala í síma 849 9434 : Almennt miðaverð 3500 kr. miðinn Eldri borgarar,öryrkjar, grunnskólabörn og hópar 3000 kr

Leikfélag Sauðárkróks er á Facebook

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA

leiklist.is


INNLEND FRAMLEIÐSLA - BETRI EINANGRUN

SAUÐÁRKRÓKI • Sími 455 3000 • steinull@ steinull.is • www.steinull.is


ÞRIÐJUDAGUR

30. apríl 20:00

mynd: facebook/kakalaskali

13.00 13.15 13.25 14.20 14.50 15.20 16.00 16.35 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.45 21.40 22.00 22.15 22.20 23.20 00.05

Að Norðan Við heimsækjum orkumikla dansara hjá Steps Dancecenter, skoðum nýtt hverfi í uppbyggingu á Svalbarðseyri og göngum um Haugsnesgrundir með Sigurði Hansen, en þar hefur hann sviðssett blóðugasta bardaga íslandssögunnar með hnullungum.

20:30

Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (2:28) Andri á Færeyjaflandri Eldað með Jóhönnu Vigdísi (2:10) Manstu gamla daga? Ferðastiklur (3:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kveikur Hefðir um heim allan Kappleikur (5:10) Tíufréttir Veður McMafía (5:8) Fortitude (7:10) Dagskrárlok

Taktíkin 14:55 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Auka þáttur af Taktíkinni. María Finnbogadóttir flutti 14 ára út til Austurríkis til þess að elta draum sinn um að ná langt í skíðaíþróttinni. Hún verður gestur Skúla Braga í þessum þætti af Taktíkinni.

@n4sjonvarp

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20

n4sjonvarp

Gordon Ramsay's 24 Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (41:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (137:208) Will & Grace (11:18) Crazy Ex-Girlfriend (4:18) FBI (19:22) Star (3:18) Heathers (2:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Við köllum þennan

The Sexy sailor!

y x e S r i l l a i ? k i k n e n u l Eru æ s á HARD WOK CAFE  

YOU’LL NEVER WOK ALONE Aðalgata  · Sauðárkrókur


MIÐVIKUDAGUR

1. 6. maí janúar

08.00 10.50 12.20 13.00 13.15 13.25 14.25 14.55

BARÁTTUDAGUR VERKALÝÐSINS

20:00 Eitt og annað af sumrinu

15.55 16.05 17.15 17.45 17.55 17.56 18.17 18.24 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.40 20.10 21.00 21.50

Sumarið er á næsta leyti þannig að við rifjum hér upp nokkur sólrík innslög frá síðasta ári til þess að koma okkur í rétta gírinn. Hér er á ferðinni þáttur sem er líklega best að horfa á í stuttermabol með sólgleraugu og derhúfu.

20:30

23.00 00.35

Þegar Hallgrímur Eymundsson greindist 2 ára með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA, týpu 3. Þegar hann var um þrítugt kynntist hann hugmyndafræðinni NPA notendastýrð persónuleg aðstoð - um sjálfstætt líf fyrir fólk með fötlun. Hallgrímur segir Maríu Björk frá lífi sínu fyrir og eftir NPA.

16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni

KrakkaRÚV Lífið í hreyfimyndum Hvað hrjáir þig? Kastljós e. Menningin Útsvar 2014-2015 (3:28) Máttur fegurðarinnar Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (14:14) Hundalíf Alla leið (3:5) Skólahreysti (4:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Nýi skólinn keisarans Sígildar teiknimyndir Dóta læknir (11:16) Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Skólahreysti (5:6) Kiljan Undirföt og unaðsvörur Með eigin orðum: Bruce Springsteen Þetta reddast Dagskrárlok

The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (42:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Life in Pieces (21:22) Hannes í Baku Survivor (10:15) New Amsterdam (17:22) Taken (11:16) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


7

HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087

runar@hrt.is

www.hrt.is


FIMMTUDAGUR

2. maí

13.00 Útsvar 2014-2015 (4:28) 14.00 Stríðsárin á Íslandi (6:6) 14.55 Popppunktur 2011 (5:16) 15.55 Landinn 2010-2011 16.25 Í garðinum með Gurrý 16.55 Við getum þetta ekki 17.25 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands (1:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Heimsleikar Special Olympics (2:2) 20.40 Lamandi ótti – Ditte 21.00 Klofningur (1:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skammhlaup (1:6) 23.20 Löwander-fjölskyldan 00.20 Löwander-fjölskyldan 01.20 Dagskrárlok

20:00 Að Austan Hér beinum við sjónum okkar sérstaklega að Austurlandi og rifjum upp áhugaverðar sögur af fólki og mannlífi þaðan.

20:30 Landsbyggðir

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Guðrún Björt Yngvadóttir er fyrsta konan sem gegnir embætti alheimsforseta Lionshreyfingarinnar, sem starfar í um 200 þjóðlöndum. Hlutverk Guðrúnar er m.a. að heimsækja löndin. Karl Eskil Pálsson ræðir við Guðrúnu um starfsemi Lions-hreyfingarinnar.

19:00 19:45 20:10 20:50 21:40 22:25 23:20 00:05

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (43:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Kokkaflakk (3:5) 9-1-1 (15:18) The Resident (17:23) FEUD (1:8) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Veisluþjónusta Lemon Sælkerasamlokur & sólskin í glasi!

#lovelemon

Pantaðu á akureyri@lemon.is


FÖSTUDAGUR

3. maí

11.50 Reykjavík Crossfit Championship BEINT 13.25 Kastljós e. 13.40 Menningin 13.50 Útsvar 2014-2015 (5:28) 14.50 92 á stöðinni (12:20) 15.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:7) 15.50 Varnarliðið (2:4) 16.45 Fjörskyldan 17.25 Landinn 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (9:13) 18.30 Tryllitæki - Vekjarinn (1:7) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Verksmiðjan (1:5) 20.15 Vikan með Gísla Marteini 21.10 Séra Brown 22.00 A Dangerous Method 23.40 Mandela: Gangan langa til frelsis 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Föstudagsþátturinn Leikfélag Sauðárkróks setur upp nýtt verk, Fylgd. Þau segja okkur frá og flytja lag úr sýningunni. Fræðumst um gönguna "Úr myrkrinu í ljósið", fáum fulltrúa úr Karlakór Eyjafjarðar í settið, spjöllum við Jóhann Thorarensen um Matjurtargarða Akureyrar og margt fleira.

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 21:00 22:50

Umsjón

María Pálsdóttir

00:40 01:25

Hafna rs t ræ t i 92

461 5858

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (44:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (5:12) The Voice US (16:23) Bridget Jones: The Edge of Reason Anchorman 2: The Legend Continues The Tonight Show Starring Jimmy Fallon NCIS (4:19)

Hafnarstræti 92 | Sími 462 1818 | bautinn@bautinn.is


SKRÁNING NÝRRA NEMENDA Í HRAFNAGILSSKÓLA Dagana 6. – 10. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, bæði þeirra sem eiga að hefja nám í 1. bekk í haust og einnig eldri nemenda. Skráning fer fram hjá ritara skólans milli kl. 9:00 og 15:00 í síma 464-8100.

LAUSAR STÖÐUR Í HRAFNAGILSSKÓLA EYJAFJARÐARSVEIT Grunnskólakennari/sérkennari Óskum eftir að ráða grunnskólakennara í 70% starfshlutfall. Um er að ræða sérkennarastöðu í sérdeild stúlkna sem dvelja á meðferðarheimilinu að Laugalandi. Menntun í sérkennslufræðum er æskileg. Leitað er eftir kennara sem: • • • • •

Lagar kennslu- og starfshætti markvisst að þörfum nemenda. Sýnir metnað fyrir hönd nemenda. Vinnur í samvinnu við kennara og annað fagfólk. Er fær og lipur í samskiptum. Býr yfir frumkvæði og skipulagsfærni og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum.

Kennari í hönnun og smíði Óskum eftir að ráða grunnskólakennara til kennslu í hönnun og smíði. Um er að ræða hálfa stöðu. Leitað er eftir kennara sem getur unnið að fjölbreyttum verkefnum úr margs konar efniviði. Hrafnagilsskóli hefur undanfarin ár unnið með skógarverkefni sem byggir m.a. á samþættingu smíða og hönnunar við aðrar greinar. Leitað er eftir kennara sem: • • • •

Sýnir metnað í starfi. Vinnur í góðri samvinnu við starfsfólk, nemendur og foreldra. Er fær og lipur í samskiptum. Er skapandi og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum.

Ráðið er í störfin frá 1. ágúst 2019. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2019. Nánari upplýsingar veita skólastjórar í síma 464-8100 og 699-4209 eða með netpósti á netföngin, hrund@krummi.is og bjork@krummi.is.


LAUGARDAGUR

4. maí

07.15 KrakkaRÚV 09.05 Stundin okkar (11:12) 09.30 Óargardýr 10.00 Verksmiðjan (1:5) 10.30 Skólahreysti (5:6) 11.00 Heilabrot 11.30 HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (4:8) 12.00 Reykjavík Crossfit Championship 18.45 Táknmálsfréttir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (4:5) 20.55 Poppgoðið Elton John 22.00 Bíóást: The Others 23.50 Höfnun konungs 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Ásthildur og Stefán Elí hitta ungt og skapandi fólk á Norðurlandi eystra.

17:30 Taktíkin Bæði lið karla og kvenna í blaki hjá KA eru þrefaldir meistarar í blaki 2019

18:00 Að Norðan Haugsnesbardagi, Steps Dancecenter, sauðburður á Lamb-inn o.fl.

18:30 Taktíkin María Finnbogadóttir íslandsmeistari á skíðum flutti 14 ára út til Austurríkis.

19:00 Eitt&Annað af sumrinu Sumarið er á næsta leyti - rifjum hér upp nokkur sólrík innslög.

EITT & ANNAÐ

19:30 Þegar Hallgrímur Eymundsson greindist 2 ára með taugahrörnunarsjúkdóm.

20:00 Að Austan Samantektarþáttur um mannlífið fyrir Austan.

20:30 Landsbyggðir Guðrún Björt Yngvadóttir gegnir embætti alheimsforseta Lions-hreyfingarinnar

21:00 Föstudagsþátturinn Flottir fulltrúar úr Karlakór Eyjafjarðar flytja okkur ljúfa tóna o.fl.

n4sjonvarp

n4sjonvarp

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

06:00 12:00 12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 22:35 00:30 02:25 04:50

Síminn + Spotify E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Madam Secretary (2:5) Speechless (1:8) Skandall (2:4) Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (4:16) Family Guy (16:21) Our Cartoon President Glee (2:20) The Voice US (17:23) Forrest Gump The Captive World War Z The Help Síminn + Spotify

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


ertu búin aÐ kíkja á www.skrautmen.com NjótiÐ sæluvikunnar!


SUNNUDAGUR

5. maí 21:00

Nágrannar á Norðurslóðum Skemmtilegir mannlífsþættir sem N4 vinnur í samstarfi við KNR, grænlenska ríkissjónvarpið. Við kynnumst frændum okkar í norðri og skyggnumst inn í líf þeirra og menningu.

07.15 10.05 10.30 11.00 12.10 16.20 17.00 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.55 21.55 22.45 00.55

12:40 13:05 13:55 14:20 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:30 19:05 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:35 00:20 02:30

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

KrakkaRÚV Ævar vísindamaður Menningin - samantekt Silfrið Reykjavík Crossfit Championship BEINT Vikan með Gísla Marteini Kiljan Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Gleðin í garðinum Fréttir Íþróttir Veður Landinn Hvað höfum við gert? Löwander-fjölskyldan Babýlon Berlín (9:16) Leitin Útvarpsfréttir í dagskrárlok

How I Met Your Mother Top Chef (5:15) The Good Place (12:12) Life Unexpected (9:13) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother 90210 (3:24) Líf kviknar (6:8) Kokkaflakk (3:5) Speechless (1:8) Skandall (3:4) Law & Order: Special Victims Unit (15:22) Yellowstone (2:9) Ray Donovan (11:12) The Walking Dead Licence to Kill Hawaii Five-0 (18:25)


Nýtt á seðli! Góðgerðarborgari

Góðgerðarborgarinn verður aðeins í boði 26.apríl - 3.maí

150 gr. Dry Aged Borgari Mexíkóostur · Paprika · Rauðlaukur Pepperoni · salat og sósa

il nur t n e r ölu i af s nney ð ó g á a Allur #FyrirF Sigrum ð anVi m a S # Strandgata 11, Akureyri - Sìmi 462 1800 - Opið: màn-fös 11:00-21:30 og laug-sun 12:00-21:30


MÁNUDAGUR

6. maí

13.00 14.00 14.25 14.55 15.20 16.05 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.00 22.00 22.15 22.20

Útsvar 2014-2015 (6:28) 92 á stöðinni (13:20) Maður er nefndur Út og suður (2:18) Af fingrum fram (2:17) Hvað höfum við gert? Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Njósnarar í náttúrunni Svikamylla (2:10) Tíufréttir Veður Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar 23.20 Gróðavænlegur flóttamannaiðnaður 23.50 Dagskrárlok

20:00 Samgönguáætlun Vesturlands Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa mótað stefnu í samgöngumálum á Vesturlandi til næstu ára. Í þessum þætti er fjallað um helstu áherslur sambandsins. Umsjón þáttarins: Karl Eskil Pálsson.

20:30 Taktíkin

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Sigþór Gunnar Jónsson er ungur og efnilegur handboltamaður frá Akureyri. Hann byrjaði ungur að setja sér markmið til þess að vinna markvisst að því að koma sér áfram í sportinu. Hér fáum við að heyra hans sögu og ráðleggingar varðandi markmiðasetningu.

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (45:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Good Place (13:12) Top Chef (6:15) Hawaii Five-0 (19:25) Blue Bloods (17:22) Shades of Blue (4:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


ÞRIÐJUDAGUR

7. maí 20:00

Að Norðan Halldór Heiðberg Stefánsson steig í fyrsta skipti á fitness-sviðið um páskana og gekk þaðan sem Íslandsmeistari í Sportfitness 2019. Í þættinum fylgjum við honum á æfingu og fáum að heyra hans upplifun af því að stíga á stóra sviðið. Smökkum svo heimagerðan ís á Holtseli í Eyjafjarðarsveit o.fl.

13.00 13.15 13.25 14.30 15.00 15.40 16.25 16.55 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.50 21.40 22.00 22.15 22.20 23.20 00.05

Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (7:28) Andri á Færeyjaflandri Manstu gamla daga? Ferðastiklur (4:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Ertu einhverfur? Hefðir um heim allan Kappleikur (6:10) Tíufréttir Veður McMafía (6:8) Fortitude (8:10) Dagskrárlok

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (46:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (141:208) Will & Grace (12:18) Crazy Ex-Girlfriend (5:18) FBI (20:22) Star (4:18) Heathers (3:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden

20:30 Garðarölt (e) Karl Eskil heimsækir Lystigarðinn á Akureyri og kynnir sér sögu hans og fær að sjá þessa útivistarperlu í blóma. Við Oddeyrargötu á Akureyri er svo forvitnilegur garður þar sem ævintýraverur fara á stjá!

19:00

garðarölt

Þetta er yndislegt líf Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju Akureyrarkirkju, sunnudaginn 5. maí kl. 16 Miðaverð 3000 kr. Posi á staðnum

19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05

Kórútsetningar Gunnars Gunnarssonar Kórinn flytur fjölbreytta tónlist sem öll er útsett af Gunnari Gunnarssyni Meðleikari á píanó og Hammond: Gunnar Gunnarsson Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson


Kjötborðið Gildir til 5. maí á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

40%

Grísaskankar

25%

Lambasnitsel með raspi

afsláttur

afsláttur

389

kr/kg

verð áður 649

2.849

kr/kg

verð áður 3.799


BEINT FRÁ AKUREYRI Í DRAUMAFRÍIÐ! AKUREYRI

FRÁ ROTTERDAM ER MEÐAL ANNARS HÆGT AÐ FLJÚGA TIL:

ROTTERDAM AMSTERDAM PARÍS VÍN PISA

BARCELONA IBIZA MALAGA

SPLIT

ALICANTE

NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS

NÝTUM OKKUR BEINT FLUG FRÁ NORÐURLANDI TIL EVRÓPU


TILBOÐ FYRIR EINN  3 RÉTTIR  HRÍSGRJÓN  33 cl GOS TILBOÐ A

TILBOÐ B

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling

Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling

TILBOÐ C

TILBOÐ D - VEGAN

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling

Vorrúllur m/grænmeti TOFU m/grænmeti Hrísgrjónanúðlur

TILBOÐ FYRIR TVO  3 RÉTTIR  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS TILBOÐ A

TILBOÐ B

1890.-

3980.-

TILBOÐ C

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Vorrúllur m/grænmeti Hunangsgljáð svínakjöt Kjúklingur m/kasjúhnetum Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling

TILBOÐ FYRIR ÞRJÁ  4 RÉTTIR  HRÍSGRJÓN  2 ltr GOS TILBOÐ A

TILBOÐ B

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Nautakjöt m/chillisósu Lambakjöt í karrý

S: 537-1888

5980.-

TILBOÐ C Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur


SAMbio.is

30. apríl-7. maí

AKUREYRI

ÍSLENSKT TAL

2D

L

3D

Mið 14:40 og 22.00 Fös kl 20.00 Lau kl. 14:40 og 20:00 Sun kl. 14:40 og 22:00 Mán kl. 20.00

Alla daga 17:30 og 21:10

9

Mið-fim kl. 19.20 Sun kl. 19.20 Mán-Mið kl. 19:20

Mið kl. 15:00 Fim kl. 17:20 Fös kl. 18:00 Lau - Sun kl. 15:00 Mán kl. 17:50 Þri kl. 17:20

9

16

Fim kl. 22 Mán-Þri kl. 22

Mið kl. 17:00 Lau kl. 17:30 Sun kl. 17:00

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.



30. apríl - 7. maí 16

Miðasala á tix.is

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fim 2. maí kl. 18 kr. 1500,-

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

Fös-þri kl. 20:00 og 22:10

12

12

12

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið-fim kl. 20:00 og 22:10 Fös - þri kl. 18:00

Mið.- m. kl. 20 og 22:15

Fös.-ogþri. kl. 17:45 Mið-fim kl. 17:50, 20:00 22:00 Fös- þri kl. 17:50, 20:00 og 21:50

L

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

12

ÍSLENSKT TAL Lau og sun kl. 15:50 Lau.- sun. kl.

14

Íslenskt tal Mið-fim kl. 18:00 Lau og sun kl. 16:00


Fim 2. maí

KJASS Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir ásamt hljómsveit. Útgáfutónleikar kl. 21:00 Fös 3. maí

DÚNDURFRÉTTIR

Flytja Pink Floyd

Tónleikar kl. 22:00

Lau 4. maí

T L E S PP BRAVÓ U Tónleikar kl. 22:00 55 ára afmælisdansleikur Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


Wizar

Fyrir lífsins ljúfu stundir.

20%

AFSLÁTTUR

Hægindastóllinn

sem slegið hefur í gegn.

Tilboð frá 159.920 Fullt verð frá 199.900

Litir Efni: Leður/tau HOFSBÓT 4 | SÍMI: 462 3504


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.