N4 Blaðið 18-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

18. tbl 18. árg 02.09 - 15.09 n4@n4.is

FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 20.00

SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI

RAFBÍLAVÆÐING Góð ráð fyrir rafbílaeigendur

orkusetur

MEÐ MORGUNBOLLANUM

vistorka

VIÐTAL:

ÁSTHILDUR STURLUDÓTTIR

KROSSGÁTA

Í ÞESSU BLAÐI: LEYNDARDÓMAR Í HAFNARSTRÆTI GOTT MÁL

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


SCOTT HORNSÓFI

DC 3600 3JA SÆTA SÓFI

ALBA HÆGINDASTÓLL

215.992 kr. 269.990 kr.

63.992 kr. 79.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

293.992 kr. 299.990 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


R ST BE JA M EF E H PT SE 3.

DANSKIR DAGAR ALLAR DANSKAR VÖRUR*

20% AFSLÁTTUR

VASAR VÆNTANLEGIR

V

EF

VERSLU

N

AL

LT

IN

www.husgagnahollin.is

AF OP

* Gildir einungis af völdum vörum frá Skovby og ekki af sérpöntunum.



@bjarg.likamsraekt /bjarg.is

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is

VELKOMIN Á BJARG - NÁMSKEI


Viรฐ op 10. sept sep

รก Baldursne


pnum tember ptember

esi 8, Akureyri

Frรกbรฆ opnun r artilboรฐ !


LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA í allan vetur frá 14-18

HJARTANLEGA VELKOMIN og munum að við erum öll almannavarnir!



MEÐ MORGUNBOLLANUM

„Með morgunbollanum” eru pistlar um hin ýmsu mál sem gott er að velta fyrir sér þegar slappað er af yfir góðum kaffi- eða tebolla í morgunsárið.

Hvað á ég að panta? Það örlar eflaust fyrir valkvíða þegar allir hinir mismunandi kaffidrykkir blasa við, sérstaklega þegar óreyndur kaffisullari á í hlut. Pistill um frumskóg kaffidrykkjanna verður í tvennu lagi, hér er rætt um svart og mögulega sykurlaust, í næsta blaði blöndum við mjólkinni í málið. Espresso, Ristretto, Lungo, Doppio eða Americano? Heyrðu nei takk get ég ekki bara pantað kaffi? Að panta sér kaffi á kaffihúsi getur verið flóknara en það hljómar. Í heiminum er til fjöldinn allur af mismunandi kaffidrykkjum sem allir hafa sín sérkenni, eru mismunandi á bragðið og bjóða uppá mismunandi kaffi upplifun. Í þokkabót eru nöfnin á þessum helstu drykkjum ekki á íslensku, fyrir utan gömlu góðu uppáhellinguna að sjálfsögðu. Fyrir vikið verður þó auðveldara að panta sér kaffi úti í hinum stóra heimi.

bruggaður á styttri tíma (15-20 sek) með minna af vatni (15-20 ml) þá kallast hann Ristretto „stuttur“. Ef meira magn af vatni (40-50 ml) fær að renna í gegn á lengri tíma þá kallast drykkurinn Lungo „langur“. Tvöfaldur Espresso er síðan bara tvöfalt meira magn af kaffi og kallst Doppio ef maður vill slá um sig. Ef auka vatni er bætt útí drykkinn eftir á til að þynna Espresso skotið þá er drykkurinn orðin að Americano, sem er sparifata útgáfan af svörtu uppáhelltu kaffi. Þannig að næst þegar að þú lendir í því að vilja „bara venjulegt kaffi“ en ekkert uppáhellt pumpukönnukaffi í boði og þú vilt ekki týpuna sem kemur í dúkkulísubollanum, þá slærðu um þig og pantar Americano!

Get ég ekki bara pantað kaffi?

Prófaðu Listinn er alls ekki tæmandi. Hér er einungis stiklað á stóru yfir það sem er gott að vita fyrir næstu kaffihúsaferð. Mitt ráð til þín kæri lesandi er einfaldlega að prófa eitthvað nýtt. Í versta falli þá bjóða öll betri kaffihús uppá fría ábót á uppáhelltu kaffi með hverjum bolla.

Uppáhellingin Uppáhellingin hefur og mun alltaf standa fyrir sínu. EN ekki festast í gömlu fari bara afþví bara. Að panta sér alltaf uppáhellingu er eins og að panta sér alltaf pizza margherita eða vanilluís í brauði. Ekkert að því. EN það er mikilvægt að gera sér grein fyrir að þar fyrir utan er heill heimur af mismunandi tegundum rússíbana- og ævintýraferða fyrir bragðlaukanna. Espresso Grunnurinn í helstu kaffidrykkjum er Espresso. Einn og sér kemur drykkurinn í litlum fíngerðum bolla. Kaffiskot þar sem u.þ.b. 7 grömmum af kaffi er þjappað í greip og síðan 25-30 ml af heitu vatni látið renna í gegn á u.þ.b. 25-30 sekúndum. Sé drykkurinn

SKÚLI BRAGI GEIRDAL fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.


PREVENTION BY NUTRITION

FÓÐUR FYRIR KRÖFUHARÐA

HUNDA OG KETTI

Fæst nú loksins á Akureyri hjá Gæludýr.is!


Tónskóli Roars Lóni, Hrísalundi 1a 600 Akureyri S. 894 4260

Innritun fyrir skólaárið 2020-21 Skráning er hafin í nám á ýmis hljóðfæri; s.s. píanó, hljómborð, gítar, harmoniku, blásturshljóðfæri o.fl.

Einungis er kennt í einkatímum. Kennsla hefst mánudaginn 7. sept. Hægt er að skrá sig í nam hér: https://www.tonro.is Nánari upplýsingar um námið í síma 894 4260 Roar eða kvam@est.is og 865 8052 Helga eða hkvam@hkvam.com Roar Kvam skólastjóri


Við hjálpum þér að passa upp á þau sem treysta á þig Nánar á vís.is

Þegar þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu hjá okkur styður þú gott málefni í leiðinni.


FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 2. sept kl. 12-17 Fimmtudaginn 3. sept kl. 12-17

Rauði krossinn www.redcross.is

LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 23. september Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -



GOTT MÁL

MYNDGREININGARBÚNAÐUR SJÚKRAHÚSSINS Á AKUREYRI VERÐUR ENDURNÝJAÐUR Á ÞESSU ÁRI Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 71 milljón króna til endurnýjunar á myndgreiningarbúnaði sínum á þessu ári. Spítalinn fær enn fremur heimild til að taka þátt í útboði með Landspítala innan tveggja til þriggja ára til kaupa á nýju segulómtæki. Markmiðið með þátttöku í slíku útboði er að ná betri kjörum en ella. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.

AKUREYRINGAR FÁ SÉRSTÖK RAFRÆN ÍBÚAKORT „Stefna hugbúnaðarhús á Akureyri er að hanna rafrænt íbúakort og ég ætla rétt að vona að forritið verði tilbúið til afhendingar fyrir áramót,“ segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri. Með íbúakortinu verður meðal annars hægt að nálgast upplýsingar um snjómokstur og lokanir gatna vegna viðgerða. Einnig verður hægt að senda ábendingar til bæjarins í gegnum rafræna íbúakortið.

AÐEINS 10 ÁHORFENDUR Í EINU Sviðslistaverkið Tæring verður sett upp á Hælinu setri um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Frumsýning er fyrirhuguð 19. september og komast einungis 10 áhorfendur á hverja sýningu. Verkið er samsköpun allra þátttakenda og er sérstaklega unnið inn í sýningarrýmið þar sem leiknum senum er blandað við vídeóverk og hljóðverk og einnig fara einhver atriði fram utandyra sem áhorfendur sjá út um glugga. Grímum verður útdeilt til áhorfenda þar sem rýmið býður ekki upp á að hægt sé að fylgja tveggja metra reglunni.

FUGLALÍF Í NAUSTAFLÓA Í GÓÐU JAFNVÆGI Akureyrarbær hefur reglulega látið vakta fuglalíf í Naustaflóa, sem er vestan við Naustaborgir og eru friðaðar. Í ár var svæðið vaktað í áttunda sinn og gaf að mestu leyti sömu niðurstöðu og síðasta úttekt 2018. Alls fundust 12 tegundir varpfugla, sem er fækkun um fjórar tegundir frá síðustu talningu. Rauðhöfðaönd, spói, þúfutittlingur og auðnutittlingur verptu ekki á svæðinu í ár. Álftin verpti á svæðinu annað árið í röð og grágæs í fyrsta skiptið frá 2008. Fjöldi varppara var 118 sem er fjölgun um fjögur pör frá 2018. Í skýrslunni kemur fram að fuglalífið í Naustaflóa sé í góðu jafnvægi, þótt örlitlar breytingar séu alltaf á milli talninga.



Umhverfis- og mannvirkjasvið

Útboð á endurnýjun á þaki A álmu Lundarskóla á Akureyri Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurnýjun á þaki A álmu Lundarskóla á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 27. ágúst 2020. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, í lokuðu umslagi merkt „Lundarskóli þak“ fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 10. september 2020 og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


FRÁTEKIN

SELD

SELD FRÁTEKIN

HAGABYGGÐ Glæsibæ, Hörgársveit

SELD

SELD

SELD SELD

Einstakar sjávarlóðir í nágrenni við Akureyri lausar til úthlutunar. • • • •

18 leigulóðir í fyrsta áfanga. Stórar einbýlishúsalóðir 2300-4400 fm. Steinsnar frá Akureyri á grónum sjávarbakka í einstöku umhverfi. Leyfi er fyrir 3 byggingum á hverri lóð, einbýlishúsi auk tveggja stakstæðra húsa allt að 80 fm. sem mega vera gestahús, vinnustofa eða sambærilegt.

Nánari upplýsingar á Fésbókarsíðu Hagabyggðar og hjá Óla í síma 895-5201 og á oli@skjaldarvik.is


mynd: daderot (CC0)

+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSN Í NÆSTA BLAÐI

FRÆNDBÁLKUR

EINANGRUN

SJÁ EFTIR

FRENJA

ÁTT HUGBOÐ

FARARTÆKI

RIFA

Í DYRAGÆTT

Í RÖÐ

SKJÓL REGLA

YFIRBREIÐSLA

ÓBUNDINN

MJAKA SPAKUR

BLÓM

FUGL

DUTTLUNGAR

GRÖM

PINNI

ÞEI

BROTTHLAUP

KJÖKUR

ÞVAÐRA

HELVÍTI

Í RÖÐ STRÝTU

ÍÞRÓTT

BISKUPSHÚFA

GUBB

Á FÆTI

GUFUHREINSA

SNAP

KLAKI

HORFÐU

RÍFA

SUKK

ÆTÍÐ

KVARTANIR

HLJÓMUR

SUNNAN

LYKTAR

AFHENDA ÞAKBRÚN FJARRITA

HLJÓÐFÆRI

STÆKKUÐU

NESTISPOKI

LANDS

TVEIR EINS TALA

HÁMARK

GAFFALL

TVEIR EINS

HEILU

ÁN

HRÆDDUR

ÞÖKK

HERBERGI

VÆTTA

SAMSTÆÐA

UMHVERFIS

ERFÐAVÍSA

ENN

L

SÍKI

FRUMEIND

HANDA

VARKÁRNI

ÓÐAGOT

BLANDAR

GORTAR

SPRIKL

ÓVISSA

VARNINGUR

SÓDI

HANGA Á

GAGNSÆR

HLÝÐA

NAUT

AFHENDIR

IÐJA

FUGL

KOMAST ÚRSKURÐA

KUSK

RÍKI Í AFRÍKU

Á FÆTI

ÞARFLAUS

HRÆÆTA

ÓGEÐFELLDUR

7

KROSSGÁTA


ÚTSALA HEFST 3. SEPTEMBER Í ÖLLUM VERSLUNUM LÍFLANDS Fatnaður, gæludýravörur, reiðtygi, hjálmar, hestafóður, bætiefni og margt fleira á frábærum tilboðum.

LÍFLAND SÖLUDEILD BRÚARVOGI 1-3 SÍMI: 540 1100 lifland@lifland.is

REYKJAVÍK LYNGHÁLSI 3 SÍMI: 540 1125

AKUREYRI ÓSEYRI 1 SÍMI: 540 1150

BORGARNESI BORGARBRAUT 55 SÍMI: 540 1154

BLÖNDUÓSI EFSTUBRAUT 1 SÍMI: 540 1155

HVOLSVELLI ORMSVELLI 5 SÍMI: 487 8888


Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki: ⋅ Tvo Kubota sláttutraktora ⋅ Kerru með tvöfaldri hásingu ⋅ Sviðsvagn bæjarins, sem búinn er mjög sterkum undirvagni ⋅ Krana af Scania vörubíl ⋅ Pall af Scania vörubíl ⋅ Fótboltamörk ⋅ Körfu af kranabíl

⋅Tvo strætisvagna ⋅ Fimm vinnuflokkabíla ⋅ Pallbíl ⋅ Sexhjól ⋅ Hnífatætara ⋅ Grassafnara ⋅Vatnstank aftan í dráttarvél til að vökva, bleyta eða dreifa vatni

Tækin verða til sýnis á Rangárvöllum fyrir framan SVA þriðjudaginn 1. september og fimmtudaginn 3. september milli klukkan 13:00 og 15:30. Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar verður á staðnum og svara spurningum sem kunna að koma upp. Þá verða tilboðsblöð á staðnum en einnig má senda inn tilboð í netfangið umsarekstur@akureyri.is. Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 miðvikudaginn 9. september 2020. Tilboð verða opnuð á sama tíma og stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

HARÐFISKUR

S K R E I I Ð L H Y N L Ú L I I R U TÖNG

HELBER SPRIKL Á FÆTI ÖGN +g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI

8

KORR

DRAUGUR

SNÆDDI

KOSNING

SAMFESTINGUR VONDUR

HÖGG

S M Á V E G I S

KVITTUN

ÆST

SJÁ EFTIR PILI

N Ö R Ó R I T M A L A F A L L L L U L A G MÓTA

RÖLTA

ÞREYTA SVIF

FENGUR EINKAR

SAMTÖK LIÐUR

HVALUR RUNNI

LANGAR

MÓTMÆLA

NEÐAN VIÐ

Sími 460 1000

ÞÍÐA

SJÁVARDÝR

Í M A J A F N Í I N S Ð A R A A S Í N Í S D A I K K A V I L A N D N D I

F I S K U R

Í RÖÐ

KARL

FÉFASTUR

IÐRUNARFULLUR

Í VIÐBÓT

HEIMSÁLFA

BULLA SVELL

HRYGNING SVALI

BORÐFLASKA ÆR

KK NAFN OF LÍTIÐ

Brandarar og gátur 3

VAGGA TEMUR

A G A R OFNEYSLA ÓÐ

Æ R

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is

SÍLL

J A L K U Æ R K U G R U S O T R A L O F F A S GRÚTUR ÁVANI

MERGÐ NÆÐA

ÁTT

FRÍ

RÍKJA

VIÐMÓT

TEMPRARI

MAGUR

TVEIR EINS

KOFFORT

KÖNNUN

R S K I Ý S I R S P S T E Ó T A L L A S G G A A L Á K L I F L A L A N D Á T I T Á L T I L L

LETURTÁKN FLÍK

SKEIÐ STAGL

VIÐLAG

UPPNÁM

PRETTUR HEILAN

FRÆNDBÁLKUR

FORFAÐIR

LÍTIÐ

LUMMA

SKARKALI HALLI

KRYDD

SPYR

MÁLMUR

BLEKKING

VÖLLUR

TEKJUR

P T I R Ú N Ó N N F T T E V I K Æ T T G T Ð U R R Á A K N N I S Ý N I R PINNI

DRYKKUR GRIÐ

RISPAN

SLÁ

SKRAMBI

FERSKUR


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK

HEITIR POT TAR K A LT K A R Sundlaugin er 33˚ - 35˚ heit og notaleg. Tilvalin til að leika sér í með börnunum. Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér. VETRAROPNUN FRÁ MÁNUDEGINUM 24. ÁGÚST 2020 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA: FÖSTUDAGA

KL. 17:00-22:30 LOKAÐ

LAUGARDAGA

KL. 11:00 – 18:00

SUNNUDAGA

KL. 11:00 – 22:30


GOTTERI.IS

Pastasalat með mozzarella „Á dögunum kom nýr Mozzarella ostur með basilíku á markað frá MS og drottinn minn hvað hann er mikil snilld! Það er hægt að nota hann í ýmsa rétti og prófaði ég nokkrar uppskriftir með honum. Hér er hann beint upp úr öskjunni í undursamlegu pastasalati sem kláraðist á núll einni! Salatið er einfalt, fljótlegt og hollt, hvað er hægt að biðja um meira!“, segir Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari

Pasta ⋅ 500 g pastaskrúfur ⋅5 msk. grænt pestó ⋅ 3 msk. virgin ólífuolía ⋅ 1 tsk. gróft salt ⋅ 250 g kirsuberjatómatar ⋅ 2 öskjur af mozzarellakúlum með basilíku ⋅ 1 bréf hráskinka ⋅ Söxuð basilíka 1. Sjóðið pastaskrúfur samkvæmt leiðbeiningum á pakka, skolið vel og kælið aðeins niður. 2.Hrærið saman pestó, ólífuolíu og salti og blandið varlega saman við pastaskrúfurnar með sleif. 3. Skerið niður kirsuberjatómata og blandið þeim ásamt mozzarellakúlum og hráskinku saman við pastað. 4.Stráið að lokum ferskri basilíku yfir allt saman og njótið. Þetta pastasalat er borið fram kalt og því auðvelt að geyma afganginn eða taka með í nesti, fjallgönguna eða hvað eina.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu í sumar. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


purenatura.is


MEIRAPRÓF Í FJARKENNSLU Meirapróf í fjarkennslu hefst 8. september Nánari upplýsingar á Ekill.is

ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA FJARFUNDUR - dagana 02.11 - 06.11 2020

Lög og reglugerðir Farþegaflutningar Vöruflutningar Vistakstur Öryggi í akstri

Í FARARBRODDI Í ÖKUNÁMI Á NETINU

Ekill ökuskóli

Umferðaöryggi bíltækni

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

Tilboð í tryggingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í tryggingar fyrir Akureyrarbæ og stofnanir hans. Áætlaður samningstími er 6 ár. Útboðsgögn fást hjá innkaupastjóra Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 2. september. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð föstudaginn 14. október kl. 13.00.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is


Huggó á Húsavík sjóböð og slökun Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Húsavík tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin

Njóttu lífsins og kryddaðu hversdagsleikann á Húsavík. Frábær kvöldverður, rúmgott hótelherbergi og afslöppun í notalegum sjóböðum. Einstakt tilboð fyrir tvo á 25.900 kr. – aukanótt – 14.400 kr.

Innifalið í tilboðinu er einnar nætur gisting fyrir tvo á Fosshótel Húsavík ásamt morgunverði, tveggja rétta kvöldverði á hótelinu og aðgangi í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is Gildir til: desember 2020 og með fyrirvara um bókunarstöðu.


instagram.com/n4sjonvarp facebook.com/n4sjonvarp

m í Föstudagsþættinu Jónas Sig kom fram hjartað” ásamt a og flutti lag sitt „Mild ni. sy ns Jó i Tómas Magni Á flytja hé sgeirsson og R r Úr þáttu lagið „Stormin ebekka Hvönn num ‘Tó n V nleikar hefur lægt” . alsd. á Græn a’ .

na og nsdóttir söngko Unnur Birna Björ Sigurgeiri Skafta bassat fiðluleikari ásam sþættinum. ag ud st Fö í a leikar

Jazzdrottningin Andrea Gylfadó tti eftirminnilega í gegn í þáttaröði r sló nni Tónleikar á Græna ásamt Risto Laur á hljó mborð.

TÓNLIST Á N4 ER Á DAGSKRÁ ALLA FÖSTUDAGA KL. 21.00 STRAX Á EFTIR FÖSTUDAGSÞÆTTINUM.


café

Samstarf við

Hittu bruggarann Kaldur á krana Kráarsnakk

Laugardaginn 12. sept kl 17.00

Öngulsstaðir III, 601, Akureyri

Kráarkvöld @Fimbulcafe.is

463 1500


BROTTFÖR FRÁ HOFI FIMMTUDAGA, FÖSTUDAGA & LAUGARDAGA KL 17:00 FERĐ TILBAKA KL 21.00

Bókaðu upplifun á www. bjorbodin.is Ægisgata | 621 Árskógssandi | 414 2828 | www.bjorbodin.is






NÝJAR VÖRUR

VIKULEGA Á CURVY.IS Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552

Úlpa

8.990 kr

Stærðir 14-26

Kjóll

4.990 kr

Stærðir 16-26

Peysu kjóll

9.990 kr

Stærðir 14-24

Soft leggings

2.990 kr

Stærðir 14-28

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 108 RVK // Sími 581-1552

Jakki

8.990 kr

Stærðir 16-26

Síður toppur

3.590 kr

Stærðir 16-26


VIÐTALIÐ Hafnarstræti 3 Akureyri

Ráðgátan um Svarfaðardalsmálverkið og leynda göngustíginn í garðinum Vigdís Rún Jónsdóttir listfræðingur og Verkefnastjóri menningarmála hjá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra hefur verið að taka í gegn gamalt hús með mikla sögu við Hafnarstræti 3 á Akureyri. Í þeirri vinnu hefur margt óvænt komið í ljós eins og málverk sem var búið að veggfóðra yfir og glæsilegur stígur í garðinum sem var falinn undir grasi. En hver er málarinn sem á heiður af Svarfaðardalsmálverkinu í Hafnarstræti? „Í einhverju bríaríi þá keypti ég þetta hús þrátt fyrir að margir hefðu reynt að tala mig ofan af því. Húsið var byggt 1903 og var í töluvert verra ásigkomulagi en ég hélt þegar að ég keypti það og allskonar lykt sem ég fór að finna. Ég byrjaði því fljótlega eftir að ég flutti inn í janúar 2018 að rífa ýmislegt út úr því,“ segir Vigdís í viðtali í Föstudagsþættinum á N4. Fann olíumálverk undir veggfóðrinu Fljótlega eftir að Vigdís hófst handa við framkvæmdirnar fór ýmislegt óvænt að koma í ljós. „Þegar að ég ætlaði að taka niður ódýrt veggfóður í stigauppgöngunni þá uppgötvaðist það að veggfóðrið hafði verið fest á spónaplötu sem var skrúfuð föst við vegginn. Þegar að ég losaði plötuna kom í ljós olíumálverk sem hafði legið í felum á bakvið þetta veggfóður. Sem listfræðingi fannst mér þetta mjög spennandi,“ segir Vigdís.

Ráðgátan enn óleyst Sagan um málverkið spurðist út meðal Akureyringa þar sem ýmsum tilgátum var varpað fram. Úr varð að Kristinn G. Jóhannsson listmálari kom í heimsókn og kíkti á málverkið. „Það kom í ljós að myndefnið er Svarfaðardalurinn en málarinn er því miður enn ófundinn. Þrátt fyrir mikla leit þá höfum við ekki leyt þá ráðgátu ennþá,“ segir Vigdís. Leyndi göngustígurinn Í sumar kom önnur leynd perla í ljós þegar að Vígdís fann göngustíg sem hafði legið falinn undir grasi í garðinum. „Ég eyði flestum dögum sumarsins í garðinum enda er þetta 990 fermetra garður. Honum hefur verið lítið sem ekkert haldið við í hátt í 30 ár eða síðan hann fékk viðurkenningu sem verðlaunagarður 1991. Núna í sumar fór ég í það að klippa niður runna


að framanverðu og norðanmegin við húsið. Þar var stigi úr garðinum og upp í Aðalstræti sem ég vissi svosem af en það þurfti að hreinsa burtu illgresi, gras og gróður úr honum. Neðst í stiganum uppgötvaði ég steinhellur fyrir framan stigann. Ég hélt því áfram og fór að fletta upp grasi og torfi útfrá stiganum. Það leiddi mig áfram í gegnum allan garðinn og í ljós kom þessi fallegi stígur sem legið hafði undir grasinu,“ segir Vigdís sem var mjög forvitin og fór að grennslast fyrir málið. Stígurinn sem týndist „Ég hafði samband við son eigandans á neðri hæðinni sem hefur fylgst með framkvæmdum í húsinu. Þá kom í ljós að hann og bróðir hans höfðu lagt stíginn einhverntímann fyrir 1990 fyrir móður sína sem var mikil garðyrkjukona. Ásamt því lögðu þeir steinabeð í garðinum.“ segir Vigdís. Grasfræjum hafði síðar verið stráð í stíginn þegar að slíkt komst í tísku. Þegar að garðurinn fór í órækt þá smám saman týndist og gleymdist stígurinn undir grasi. „Það þarf náttúrlega algjöran brjálæðing til þess að kaupa svona hús. Þetta hús er 117 ára gamaæt og friðað. Ég fékk núna styrk úr húsafriðunarsjóði til þess að fara í nauðsynlegar framkvæmdir. Núna er verið að smíða útidyrahurðir, glugga í anddyri hússins og stiga fyrir framan. Ef ekki væri fyrir sjóðin er ég ekki viss um að ég hefði lagt í að kaupa þetta gamalt hús í þessu ástandi. Það hvetur mann áfram í að viðhalda húsinu að geta sótt um slíka styrki,“ segir Vigdís. Hafnarstræti 3 er sannarlega glæsilegt hús og mikil prýði fyrir bæinn ef því er haldið vel við. „Þetta hús vekur alltaf mikla athygli. Það er mikið af ferðamönnum sem stoppa fyrir framan það til þess að taka myndir enda er þetta mjög fallegt og reisulegt hús með flottum verðlauna garði. Þetta er líka gaman fyrir mig og ég fæ mikið útúr því að halda húsinu við þótt það sé vissulega mikil vinna, segir Vigdís sem getur sannarlega verið stolt af húsinu. Framkvæmdum er þó ekki lokið og því verður spennandi að sjá hvort það sé meira sem eigi eftir að koma í ljós!

Svarfaðardalsmálverkið

Veggfóðrið áður en það var rifið niður

Stígurinn fyrir

Allar ábendingar um málverkið má senda okkur á n4@n4.is og við komum þeim áfram. Stígurinn eftir

Allt viðtalið birtist í Föstudagsþættinum á N4 og má finna á N4.is

Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


GÖNGUDEILD SÁÁ ER OPIN Hægt er að panta í síma 824-7609 Þeir sem koma langt að geta fengið viðtöl í fjarþjónustu.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Herði Oddfríðarsyni dagskrárstjóra SÁÁ á Akureyri í síma 824 7635 eða í netpósti hordur@saa.is.

Hofsbót 4, 2.hæð. húsnæði SÁÁ á Akureyri | Sími: 462 7611



EXTRA ÓDÝRT

NOCCO 330 ML KR/STK

Kemur með Costco til þín...

ALLAR TEGUNDIR Á TILBOÐSVERÐI

257

Barónsstíg 4, 101 Reykjavík • Mýrarvegi, 600 Akureyri Hafnargata 51-55, 230 Reykjanesbæ



VIÐTALIÐ

Vill fjölga íbúum og auka tekjurnar „Ég held að það liggi í augum uppi, við erum að upplifa eina mestu kreppu frá stofnun lýðveldisins og peningarnir eru ekki endalausir, við þurfum þess vegna að skoða allan okkar rekstur. Eðli málsins samkvæmt reynum við að hlífa lögbundinni starfsemi í slíkum niðurskurði,“ segir Ástildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri, hún var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4.

„Við erum að búa okkur undir að útsvarstekjur dragist saman í haust og aukið atvinnuleysi. Við þetta bætist að kjarasamningar hafa verið okkur mjög dýrir og enn á eftir að semja við kennara. Halli aðalsjóðs bæjarins var áætlaður einn milljarður króna á árinu en núna stefnir í að hallinn verði langleiðina í þrjá milljarða króna.“ Auka tekjur og lækka kostnað Ásthildur segir að stöðuna megi rekja að stórum hluta til heimsfaraldursins, öll sveitarfélög landsins standi frammi fyrir slíkum vanda. „Já, það er deginum ljósara. Við höfum þurft að manna vaktir starfsfólks með öðrum hætti en áður, svo sem á öldrunarheimilunum, búsetukjörnum fyrir fatlaða, slökkviliðinu og fleiri stöðum. Þessar ráðstafanir hafa kostað töluvert, svo ég nefni sem dæmi. Við þurfum þess vegna að leita leiða til að auka tekjurnar en við þurfum líka að lækka kostnaðinn í rekstrinum. Slíkar aðhaldsaðgerðir

Ásthildur Sturludóttir Bæjarstjóri Akureyrarbæjar

eru oft á tíðum sársaukafullar. Það er hins vegar nauðsynlegt að gera breytingar og draga tímabundið úr þjónustu. Ég nefni líka að auka rafræna þjónustu, en það liggur í augum uppi að við þurfum að breyta uppbyggingunni.“ Fjölgun íbúa Ásthildur segir að innviðir bæjarins séu sterkir, bærinn sé ekki mjög skuldsettur og geti því mætt stöðunni að hluta til með lántökum. „Við getum ekki haldið úti rekstrinum með því einu að auka skuldirnar, það sér hver lifandi maður, við þurfum að fara blandaða leið. Taka lán, lækka kostnaðinn og auka tekjurnar. Við erum með samfélag sem þolir auðveldlega tíuþúsund íbúa í viðbót og við erum með frábæra þjónustu og bæjarfélag sem ætti að vera eftirsóknarvert til búsetu. Ég vil sjá það að við reynum að fjölga íbúum og auka þar með tekjurnar. Þá þurfum við ekki að skera eins mikið niður.“

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Við getum ekki haldið úti rekstrinum með því einu að auka skuldirnar, það sér hver lifandi maður, við þurfum að fara blandaða leið.

Mikil nýsköpun „Mörg fyrirtæki á Akureyri eru gríðarlega öflug í nýsköpun. Samherji er til dæmis mjög áberandi í nýsköpun, sömu sögu er að segja um Frost, Rafeyri, Raftákn og fleiri fyrirtæki. Margir verktakar eru að þróa og selja nýjar viðskiptahugmyndir, þannig að það er heilmargt að gerast í nýsköpun atvinnulífsins. Hjá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra er líka margt í gangi á sviði atvinnumála. Akureyrarstofa starfar

náið með atvinnulífinu og styður þau fyrirtæki sem vilja koma hingað með sína starfsemi, eða auka við þá starfsemi sem fyrir er í bænum. Þannig að það er heilmikið verið að gera á sviði atvinnumála. Heimsfaraldurinn hefur breytt myndinni á svo margan hátt, núna er mikið talað um „störf án staðsetningar“ og ég álít að þar liggi mörg tækifæri.“ Í góðum tengslum við íbúana og atvinnulífið „Já, mér finnst Akureyrarbær vera í góðum tengslum við íbúana. Við höfum verði að fjölga verkefnum sem heyra undir íbúalýðræði, Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi hefur leitt þá vinnu. Ég nefni líka verkefni hjá Strætó á þessu sviði, en almennt held ég að Akureyrarbær sé nokkuð framarlega á þessi sviði miðað við önnur sveitarfélög landsins. Samtalið við atvinnulífið er mjög gott. Bæjar-fulltrúar heimsóttu fyrirtæki síðasta vetur með skipulögðum hætti og sjálf hef ég heimsótt stærstu fyrirtækin í bænum og er reglulega í sambandi við fjölmörg fyrirtæki um eitt og annað,“ segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri.

Mörg fyrirtæki á Akureyri eru gríðarlega öflug í nýsköpun

Akureyri Ljósmynd: Tobias Keller // unsplash.com


fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík



Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 15. sept Verður sýndur á N4

MIÐ 16. sept kl. 14:00 LAU 19. sept kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is

Ekki láta þína tunnu fjúka! Tunnukjamminn - Ruslatunnufesting fyrir íslenskar aðstæður - Mjög einfalt í uppsetningu og umgengni - Til í stærðum fyrir allar almennar tunnur - Íslensk hönnun og framleiðsla

Nánari upplýsingar og pantanir á www.tunnukjammar.is


TÖKUM AÐ OKKUR KAUP OG SÖLU FYRIRTÆKJA Skráum fyrirtæki á söluskrá Áratuga reynsla á þessu sviði við greiningu ársreikninga, ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja og samskipti við fyrirtækjaskrá. Nánari upplýsingar veitir Hermann Brynjarsson, hermann@enor.is

Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is/vordusteinn


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR

Munið að taka fram nafn og aldur.

EIRÍKUR SÆMI 6 ÁRA

AFTUR Í SKÓLANN


TÆRING með lífið í augunum

og dauðann í brjóstinu

SVIÐSLISTAVERK BYGGT Á MINNINGUM BERKLASJÚKLINGA FRUMSÝND Á HÆLINU, SETRI UM SÖGU BERKLANNA

19. SEPT / MIÐASALA Á MAK.IS

Leikfélag Akureyrar

AÐEINS 10 ÁHORFENDUR Á SÝNINGU

STYRKUR LEIKLISTARRÁÐS


Á föstudögum í haust:

FÖS FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA

04.09

20.00

FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA!

Vilhjálmur B. Bragason, betur þekktur sem Villi, tekur við Föstudagsþættinum! Ekki missa af því þegar vandræðaskáldið Villi sest í bílstjórasætið í Föstudagsþættinum. Hann fær til sín góða gesti og það verður aldrei langt í brosið.

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

S G A D U T FÖS T U R I N N a l T l i Á V Þ með

Námskeið til aukinna ökuréttinda hefst miðvikudaginn 23. september n.k. - ef næg þáttaka fæst. Upplýsingar og skráning á www.aktu.is

Sérstakt námskeið vegna akstursbanns eða sviptingar á bráðabirgðaskírteini hefst 24. september ef næg þátttaka fæst - upplýsingar og Upplýsingar og skráning í síma 696 7908 Valdemar.


LITAÐU BETUR!

PROMARKER OG BRUSHMARKER PENNAR

25% AFSLÁTTUR

Café AUSTURSTRÆTI • SKÓLAVÖRÐUSTÍG LAUGAVEGI • AKUREYRI • VESTMANNAEYJUM

Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4 Álfabakka 16, Mjódd

Kringlunni norður Kringlunni suður Smáralind Hafnarfirði - Strandgötu 31 Keflavík - Krossmóa 4

Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Húsavík - Garðarsbraut 9

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboðsverða er til og með 9. september eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.


MÁN

AÐ VESTAN

14.09

Mánudagur 14. ágúst:

20.00

AÐ VESTAN

Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. Hér fáum við að kynnast fólkinu sem býr á Vesturlandi og fjöllum um allt milli himins og jarðar sem snertir landsvæðið. Í þessum þætti: Skerðingsstaðir, elsta hús Dalabyggðar. Coldspot í Hvalfjarðarsveit. Endurvinnslan - Markadur í Grundarfirði og Víðir í Gröf.

SUN

13.09 www.n4.is

Sunnudagur 13. sept: tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

20.30

SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI

Í þessum nýju þáttum rifjum við upp skemmtilegar sögur frá nágrönnum okkar á norðurslóðum. Kynnumst fólkinu, skoðum mannlífið, menninguna, listir, söguna og margt fleira. Komdu með okkur í ferðalag til Grænlands!


VIÐ BJÓÐUM NÝJA SJÚKRAÞJÁLFARA VELKOMNA TIL STARFA HJÁ EFLINGU SJÚKRAÞJÁLFUN

Audrey Freyja Clarke

Elín Rós Jónasdóttir

Erla Valdís Jónsdóttir

Hjá Eflingu starfar öflugur hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita góða og faglega þjónustu. TÍMAPANTANIR ERU Í SÍMA 461-2223

FAGMENNSKA · VELFERÐ · VIRÐING Efling - sjúkraþjálfun ehf. · Hafnarstræti 97, Akureyri · 461 2223 · eflingehf.is


20.00 HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

MIÐ

02.09

Hátækni og íslenskt hugvit er áberandi í nýju fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF HÆLINU Hælið er sögusýning um berkla á Íslandi. Fylgjum Maríu Pálsdóttur sem á heiðurinn að verkefninu frá upphafi til opnunar.

20.00 AÐ AUSTAN Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. Umsjón: Skúli Bragi Geirdal.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

03.09

FÖS

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra er gestur þáttarins að þessu sinni. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Fyrsti Föstudagsþátturinn undir stjórn Villa! Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti um allt og ekkert.

21.00 TÓNLIST Á N4

04.09

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið margt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ AF HÆLINU 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

SUN

06.09

MÁN

07.09

ppskrif AÐ

t

U

05.09

16.00 AÐ VESTAN

18.00 HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

GÓÐUM DEGI

EITT & ANNAÐ

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á NORÐURLANDI VESTRA Bakkaflöt, gómsætur hádegismatur á Hótel Varmahlíð, Kakalaskáli, Hólar í Hjaltadal, Grafarkirkja, Hofsós og Sóti lodge í Fljótunum.

20.30 EITT OG ANNAÐ AF FLUGI Tökum flugið í þessum þætti. Flugsafn Íslands, listflug, Grænlandsflug og tvær kynslóðir af flugmönnum.

20.00 AÐ VESTAN Melahverfi Hvalfjarðarsveit, Páll á Gimli í Snæfellsbæ, klifur við Akrafjall með Smiðjuloftinu og Matarsmiðja Vesturlands í Borgarnesi.

20.30 TAKTÍKIN Birna Baldursdóttir einkaþjálfari hefur alltaf verið óhrædd við að prófa nýjar íþróttagreinar og var í þremur mismunandi landsliðum á sama tíma.

ÞRI

08.09

20.00 AÐ NORÐAN Forvitnumst um fornleifauppgröft við Glaumbæ, hittum Þorkel Gíslason fjallskilastjóra í Silfrastaðarrétt og ræðum um göngur á tímum Covid.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á BAKKAFIRÐI Hvernig er fullkominn dagur á Bakkafirði? Heimsækjum þennan litla og sjarmerandi bæ á norðausturhorninu og lendum í ævintýrum!



MIÐ

09.09

garðarölt EITT & ANNAÐ

20.00 GARÐARÖLT Í HAFNARFIRÐI Í Hafnarfirði fer Karl Eskil Pálsson á röltið um fallega garða og ræðir við garðyrkjufólk.

20.30 EITT OG ANNAÐ AF LEIKURUM Hvernig eru leikarar bakvið tjöldin? Hérna ætlum við að kynnast nokkkrum leikurum og rifja upp skemmtilegar sögur út leikhúsinu.

20.00 AÐ AUSTAN Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. Umsjón: Skúli Bragi Geirdal.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

10.09

FÖS

Landsbyggðir er vikulegur viðtalsþáttur þar sem kastljósinu er beint að samfélagsmálum, með áherslu á sjónarmið landsbyggðanna.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

11.09

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið margt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

12.09

SUN

13.09

16.00 AÐ VESTAN

18.00 GARÐARÖLT

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI Í þessum nýju þáttum rifjum við upp sögur frá Grænlandi. Kynnumst fólkinu, skoðum mannlífið, menninguna, listir, söguna og margt fleira.

20.30 HVÍTIR MÁVAR Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar er fædd og uppalin í Stykkishólmi. Hún var áður bæjarstjóri í Vesturbyggð.

MÁN

14.09

20.00 AÐ VESTAN Skerðingsstaðir, elsta hús Dalabyggðar. Coldspot í Hvalfjarðarsveit. Endurvinnslan - Markadur í Grundarfirði og Víðir í Gröf.

20.30 TAKTÍKIN Íþróttasálfræðiráðgjafinn og íþróttafulltrúi Akureyrarbæjar Ellert Örn Erlingsson er gestur Skúla B. Geirdal í þessum þætti.

ÞRI

15.09

20.00 AÐ NORÐAN Forvitnumst um fornleifauppgröft við Glaumbæ, hittum Þorkel Gíslason fjallskilastjóra í Silfrastaðarrétt og ræðum um göngur á tímum Covid.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á BAKKAFIRÐI Hvernig er fullkominn dagur á Bakkafirði? Heimsækjum þennan litla og sjarmerandi bæ á norðausturhorninu og lendum í ævintýrum!


LEIKLISTARSKÓLI LEIKFÉLAGS AKUREYRAR Áhersla á leikgleði og sköpun!

Framlengjum skráningarfrest Skráningarfrestur til og með 6. september Kennsla hefst 7. september

Vertu með í skemmtilegum og faglegum leiklistarskóla! Skráning er hafin á leiklistarnámskeið Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar 12 vikna námskeið fyrir krakka í 2. -10. bekk Allar nánari upplýsingar á mak.is


Við verðum með opið út september Tilvalið fyrir starfsmannahópa, fjölskyldur, skólahópa og hvað sem hópurinn heitir.

River rafting, paintball, kajakferðir, heitir pottar og lítil sundlaug, veitingasalur, tjaldstæði og fjölbreyttir gistimöguleikar. Fáðu tilboð í hópinn þinn á: bakkaflot@bakkaflot.is

Sími 4538245 eða 8487524 www.riverrafting.is


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


2.sept - 10.sept

SAMbio.is

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

AKUREYRI

12

L

L

L

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Aðeins örfáir miðar í boði - virðum 2 metra regluna

Fim 10. sept

ADHD Magga Stína syngur Megas Matthías Hemstock - Trommur Jakob Smári Magnússon - Bassi Daníel Friðrik Böðvarsson - Gítar Tómas Jónsson Hljómborð & Hammond orgel

Tónleikar kl. 21:00 Fös 11. sept

Tónleikar kl. 21:00 Lau 12. sept

Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


NÝTT Í BÍÓ 16

fös-sun 20:00 og 22:00 mán og þri 20:00

6

mið og fim 20:00 fös-sun 21:30 mán og þri 19:30

L

lau og sun 16:00

ÍSL TAL

16

L

lau og sun 15:30

mið og fim 20:30

9

mið-fim 18:30 sun 17:30 mán og þri 17:30

L

mið og fim 18:00 fös-sun 18:00 og 19:30 mán og þri 18:00


Aðeins örfáir miðar í boði - virðum 2 metra regluna

Tónleikar kl. 20:30

Fös 4. sept

Killer Queen Tónleikar kl. 21:00 Lau 5. sept

ÓSKALAGASKRÍMSLIN

Pétur Jesú, Matti Matt, Einar Þór og Magni

Óskalagatónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


10 YFIRBURÐIR RAFBÍLA • Orkunýtni

Rafbíll þarf aðeins um 30% af þeirri orku sem sprengihreyfillinn þarf til að komast sömu vegalengd.

• Minna viðhald

Íhlutir í bensínvél eru eitthvað í kringum 2.000 á meðan rafbílamótorinn hefur um 20.

• Sjálfakandi

Sjálfkeyrandi bílar framtíðarinnar verða rafbílar ekki bensín- eða dísilbílar.

• Engin mengun

Sót og NOx mengun eru víða lífshættulegur vandi, rafbílar eru alveg lausir við slíka mengun.

• Kolefnislaus akstur

Rafbílinn fæðist með örlítið stærra kolefnisspor vegna framleiðslu rafhlöðunnar en heildarumhverfisávinningurinn, á líftíma rafbílsins, er ótvíræður.

• Hröðun

Það er ekkert sprengihlé í toginu á rafbíl og minnstu rafbíladósir geta auðveldlega stungið stærstu bensínknúnu kraftatröll af á fyrstu metrunum.

• Minni hávaði

Hávaðamengun er vanmetinn stress- og pirringsvaldur.

• Orkugeymsla

Rafbílar hafa mikla möguleika til að styðja við raforkukerfi, annað hvort sem orkugeymsla eða varafl.

• Bremsur

Mótorbremsan er nýtt til að endurhlaða rafhlöðuna sem eykur endingu bremsuklossa og minnkar sót.

• Innanrýmishitun

Það er alltaf hægt að koma í funheitan rafbíl með snjólausar rúður.

Góð ráð fyrir rafbílaeigendur

vistorka.is/is/rafbilar orkusetur.is/rafbilar/


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.