Í ÞESSU BLAÐI: 19. tbl 20. árg 28.09 -11.10.2022 n4@n4.is BLEIKUR OKTÓBER! DEKURDAGAR Á AKUREYRI www.n4.is N4fjolmidill Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400 HVAR ERUM VIÐ? Tímaflakk N4 blaðið N4 hlaðvarp BLAÐIÐ N4sjonvarp VIÐTAL: ÞURFUM ÖLL ÆVINTÝRI AÐ HALDA Í LÍFINU N4 Í OKTÓBER BLEIKIR ÞRIÐJUDAGAR TILVERAN: VILTU SLAUFU Í STAURINN ÞINN? BENSínSPReNGJa ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI ! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið
RIALTO Fallegur og notalegur hægindastóll. Svart leðuráklæði. Sveif á hlið leggur stólinn aftur og lyftir um leið upp fótaskemli. 151.992 kr. 189.990 kr. A M E R Í S K I R DAG A R AMERÍSKIR DAGAR 20% AFSLÁTTUR AF AMERÍSKUM VÖRUM – EINSTÖK ÞÆGINDI –www.husgagnahollin.is VEFV E RSLUN LÝKUR Á FÖSTUDAG www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100 11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
PINNACLE
Fallegur hægindastóll sem fæst í mörgum litum og útfærslum. Sveif á hlið leggur stólinn aftur og lyftir um leið upp fótaskemli. 151.992 kr. 189.990 kr.
HARBOR TOWN
Notalegur hægindastóll með bólstruðum viðarörmum. Sveif á hlið leggur stólinn aftur og lyftir um leið upp fótaskemli. 103.992 kr. 129.990 kr.
STANLEY Rafdrifinn
lyftistóll sem hjálpar þér á fætur. Ljóst áklæði. 159.992 kr. 199.990 kr.
sæta sófi. Ljóst
223.992 kr. 279.990
HARBOR TOWN
Rafdrifinn hægindastóll með bólstruðum viðarörmum. Þessi hjálpar þér að standa á fætur. 159.992 kr. 199.990 kr.
GRAND PINNACLE
Notalegur hægindastóll í gráu slitsterku áklæði. Sveif á hlið leggur stólinn aftur og lyftir fótaskemli. 111.992 kr. 139.990 kr.
KENNEDY 3ja
áklæði. Einstaklega mjúkur og þægilegur. 195 x 98 x 99 cm.
kr.
Mi Robot ryksuguvélmenni 39.996 49.995 vnr. 65103841 -20% Dreame D9 ryksuguvélmenni 59.996 79.995 Mop 2 Pro ryksuguvélmenni 67.496 89.995 -25% Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
Kósývörur á20% afslætti til 5. október Lukt 20 cm LED 5.276 6.595 1.436 1.795 vnr. 46332675 vnr. 46607051 vnr. 41085286 vnr. 41124818 Hilla 50cm hringlaga 10.396 12.995 Myndarammi 10x15 cm 316 395 -20% -20% -20%-20%
GR Í SK D RYK K JA R JÓGÚ RT G UÐ DÓMLE G U R G uðd ó ml e g a G r ís k a d r yk k j arjó g ú r tin frá Mjólku er handhæg, næringarrík og laktósafrí. Fæst í fimm ferskum og spennandi bragðtegundum.
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Listasafnið á Akureyri. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/utbod/ auglyst-utbod frá og með 23.9.2022 og skal tilboðum skilað rafrænt á útboðsvefnum fyrir kl. 11:00 þann 7.10.2022. Tilboð verða opnuð föstudaginn 7. okt. kl. 11.00. Nánari upplýsingar um framkvæmd útboðsins eða útboðsgögn veitir Hrafnhildur Sigurðardóttir (hrafnhildursig@akureyri.is) á fjársýslusviði Akureyrarbæjar
L A N DS
T
Birkifræ
Á
AK Í SÖ F NUN OG SÁNINGU BIR K IFRÆ S Klæðum landið birki! L ANDGRÆÐSL AN OG SKÓGRÆKTIN VINNA SAMAN AÐ ÁTAKI UM SÖFNUN OG SÁNINGU BIRKIFRÆS. Bakhjarlar samstarfsins: BÓNUS, PRENTMET ODDI, OLÍS. Samstarfsaðilar: Lions, Kvenfélagasamband Íslands, Landvernd, Skógræktarfélag Íslands, Kópavogsbær, Skógræktarfélag Kópavogs Nánar á birkiskogur.is Tökum Bonn-áskoruninni og b r e ið um út bi rk i á @birkifræ #birkifræ 5% (er nú 1,5%) landsins fyrir 2030 APPAÖSKJUR F YRIR FRÆIÐ FÆRÐU HJÁ:
Þurfum öll á okkar ævintýri að halda í lífinu
Nýtt fimmtán herbergja gistihús var í sumar tekið í notkun á Óbyggðasetri Íslands í Fljótsdal. Miklar framkvæmdir hafa verið þar síðustu ár því í fyrra var endurbyggt baðhús sem brann um vorið.
„Það er kannski alltaf praktískt að vera ekki við þjóðveg 1, en við fáum réttu gestina sem gefa sér tíma til að fara út fyrir Hringveginn. Við fáum líka rétta starfsfólkið sem tekur þátt í að skapa upplifunina,“ segir Steingrímur Karlsson eða Denni sem stýrir Óbyggðasetrinu í þættinum Að austan sem sýndur var á N4.
Safn og gististaður
Setrið er bæði safn og gististaður en frá upphafi hefur verið lögð áhersla halda í þjóðlegan íslenskan stíl í allri hönnun. Í þeim anda er nýja gistihúsið með 15 herbergjum sem öll eru með sérbaðherbergi.
„Við þurfum öll á okkar ævintýri að halda í lífinu. Við viljum hrífast af einhverju og upplifa eitthvað. Það reynum við að framkalla hér. Við viljum þó ekki að staðurinn sé of stór til að halda rólegheitunum og nándinni við náttúruna.“
Eldsvoði
Eldsvoðinn í baðhúsinu varð í apríl í fyrra en það var byggt upp og komið í rekstur á ný um miðjan júlí. Líkt
og með aðrar byggingar á svæðinu er ekki að sjá að húsið sé aðeins árs gamalt.
„Ég var að koma úr gönguskíðaferð en starfsmaður var kominn á undan mér og sá mökkinn. Nágrannarnir stukku til og hjálpuðu til. Ég var úti í lauginni, fyllti á fötur og rétti áfram.
Síðan sprakk glugginn og það myndaðist svokallað „backdraft.“ Það kom hljóð eins og úr skrímsli, síðan kom 20 metra eldveggur út úr húsinu og yfir laugina. Ég sting mér á bólakaf og kem sviðinn upp aftur.“
Með tilkomu nýja hússins er starfsemi setursins orðin á heilsársgrundvelli. „Það skapar störf í dalnum sem er mjög ánægjulegt.“Hún segir minna um það að Íslendingar sækist eftir því að bóka danshópinn. „Kannski vita ferðaskrifstofurnar betur af okkur heldur en Íslendingarnir? Ég veit það ekki, en við höfum haft virkilega gaman af þessu.”
Steingrímur Karlsson
VIÐTALIÐ
Austurglugginn.is
dekkjum
Michelin X-ICE North 4
Besta hemlun í hálku, hvort sem dekkin eru ný eða ekin 10.000 km.
Betri aksturseiginleikar í samanburði við helstu samkeppnisaðila.
Hámarksgrip með sérhönnuðu mynstri fyrir hverja stærð. Einstök ending. Lágmarks hljóðmengun.
Michelin X-ICE Snow
Nýjasti meðlimurinn í vetrardekkjalínu Michelin.
Aukið grip í hálku, snjó og slabbi.
Endingargott grip út líftímann.
Einstakir akstureiginleikar og þægindi við erfiðustu aðstæður.
Allir bestu eiginleikarnir – Michelin Total Performance.
Michelin Alpin 6
Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar.
Endingargott grip út líftímann. Lagskipt gúmmíblanda sem veitir. hámarksgrip.
Henta vel undir rafbíla
Alla leið á öruggari
Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is ALLA LEIÐ Notaðu N1 kortið Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18 Laugardaga kl. 9-13
Óseyri 6c • 863- 3100 • mán-fim 08:00 -15:00 og fös 08:00 -12:00 Efling - sjúkraþjálfun ehf. · Hafnarstræti 97, Akureyri · 461 2223 · eflingehf.is VIÐ BJÓÐUM NÝJA SJÚKRAÞJÁLFARA VELKOMNA TIL STARFA HJÁ EFLINGU SJÚKRAÞJÁLFUN TÍMAPANTANIR ERU Í SÍMA 461-2223 Vébjörn Fivelstad hóf störf í byrjun september Stefán Ingi Jóhannsson er að byrja aftur eftir fæðingarorlof Hjá Eflingu starfar öflugur hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita góða og faglega þjónustu.
Hestamennskan er lífið
Á Garðshorni, Þelamörk er rekinn hestaskóli fyrir unga knapa og þar er einnig verðlaunahrossarækt. Býlið hefur tvisvar verið valið ræktunarbú ársins sem þykir mikill heiður í hrossarækt að ná þeim árangri.
„Besti hesturinn er sá sem skynjar hvaða orkustig hann eigi að setja í það og það skiptið. Það er skemmtilegasti hesturinn,”segir hrossaræktandinn Agnar Þór Magnússon en hann og kona hans Birna Tryggvadóttir voru í viðtali í þættinum Sveitalíf á N4. Hjónin kynntust upphaflega í gegnum hestamennskuna þó ekkert hafi gerst fyrr en á barnum. „Yfirleitt þegar hjón eða pör eru saman í hestamennsku þá snýst lífið bara um þetta og báðir þurfa að vera áhugasamir um hestamennskuna. Þetta er tímafrekt og þetta er svolítið mikið bara lífið,” segir Agnar Þór.
Mikil breidd í hestamennskunni
Birna og Agnar hafa búið á Garðshorni í Hörgársveit síðastliðin átta ár og eru þar með hrossarækt og hestaskóla. „Breytingarnar í þjálfun og tamningu ár frá ári eru svo gígantískar, þróun í reiðmennsku er svo skemmtileg, það er alltaf eitthvað nýtt og breytt í því,” segir Agnar Þór sem hefur lifað og hrærst í hestamennskunni alla sína tíð. Segir hann að margar hliðar séu á hestamennskunni og nánast pláss fyrir
alla hesta einhversstaðar á markaðnum.
Hraðskreiður á skeiði
Ræktunarmarkmið íslenska hestsins er að rækta alhliða gæðing. Íslenski hesturinn er einna frægastur fyrir sínar fimm gangtegundir en Agnar segir að ekki allir íslenskir hestar hafi þær þó allar. Þá segir hann að hestar á skeiði, ef þeir eru komnir með úthald,
Viðtalið við Agnar og Birnu má sjá í heild sinni inn á heimasíðu N4 og í Sjónvarpi
VIÐTALIÐ
HEITIR POTTAR KALT KAR MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA KL. 17:00 – 22:30 FÖSTUDAGA KL. 17:00 – 20:00 LAUGARDAGA KL. 11:00 – 18:00 SUNNUDAGAOPIÐ KL. 11:00 – 22:30 Sundlaugin er 33° - 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í VETRAROPNUN 2022
U U ngskáld
-niðurstöður sveitarstjórnar
· Aðal- og deiliskipulag vegna annars áfanga Hagabyggðar í landi Glæsibæjar. Samþykkt skv. 1. mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á140. fundi þann 15. ágúst 2022.
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur samþykkt eftirtalin aðal- og deiliskipulög
· Aðal- og deiliskipulag vegna íbúðarbyggðar í landi Sólbergs. Samþykkt skv. 1.mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á 96. fundi þann 30. ágúst 2022.
Sveitarstjórn Eyja arðarsveitar hefur samþykkt eftirfarandi deiliskipulag
· Deiliskipulag fyrir íbúðarbyggð í landi Brúarlands. Samþykkt skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á 592. fundi þann 25. ágúst 2022.
Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu hlutaðeigandi sveitarfélags, horgarsveit.is, svalbardsstrond.is eða esveit.is. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhver smála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt eftirtalin aðal- og deiliskipulög
Aðal- og deiliskipulagsauglýsing
Skólatröð 9, Hrafnagilshver , 605 Akureyri - s: 463-0600
Hlédís og Heiðar halda áfram ferðalaginu um Vesturland.
Jennifer Jones er fyrsti kvenkyns alheimsforseti Rotary. Ásthildur Ómarsdóttir ræddi við hana.
María Björk skoðar mannlífið á Austurlandi
Árni Árnason ætlar að þessu sinni að skoða skemmtileg smáhysi og listagilið á Akureyri
N4 í október
REC
Ásthildur fer á flakk um Suðurlandið. María Björk fær til sín félagsráðgjafann Guðrúnu Frímannsdóttir.
Heimildamynd Gunnars Konráðssonar, Ammasaga Stellu Stefánsdóttur
Oddur Bjarni heldur uppi stuðinu og fær til sín góða gesti
n4sjonvarpn4fjolmidilln4fjolmidilln4fjolmidill
6. október - 9. október 2022
Þetta er helgi þar sem vinkonur, vinir, systur, bræður, mæðgur, feðgar, frænkur, frændur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman.
Dekurdagar
Velkomin í okkar árlega glæsilega bleika partý! HLÖKKUM TIL AÐ TAKA Á MÓTI YKKUR! Tónlist, gleði, stemning og stuð FLOTTAR VEITINGAR OG BLEIK STEMMING HJÁ EIGNAVER MILLI 16:00 - 18:00 Árlegu DD klútarnir verða til sölu í Centro Verð 4.000 kr Slau r í staura til sölu í Centro Verð 5.000 kr Upphæðin rennur kipt til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 7. OKTÓBER KL. 20-22 Skoðið úrvalið af fallegum haustvörum njótið skemmtilegrar samveru og fáið góðar hugmyndir HAFNARSTRÆTI 97 - 461 2747 VEGLEGAR VEITINGAR AFSLÁTTUR OG TILBOÐ
Hugleiðingar verkefnastjóra Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Loksins er október að ganga í garð. Það er orðið dimmt úti og smá kalt, ég vakna þreytt á morgnana en samt er tilhlökkun í mér þar sem uppáhaldshelgin mín sem akureyringur er að koma, Dekurdagshelgin. Þessi helgi hefur alltaf verið mér kær enda finnst mér alltaf gaman að mæta á skemmtilega viðburði, kíkja í verslanir og rekast á góða vini og vinkonur sem eru líka á flandri um bæinn. Bleiku slaufurnar sem eru hengdar upp um bæinn fjölga sér með hverju árinu og það er því gaman að taka kvöldrúnt um bæinn til að skoða þær. Seinustu ár hef ég starfað í kringum Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis og þá er þakklæti mér efst í huga þegar ég hugsa til Dekurdaga. Framtak Dekurdaga fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis skiptir gríðarlega miklu máli og eru Dekurdagar einir af stærstu bakhjörlum félagsins. Samstaðan og stuðningurinn sem félagið finnur fyrir á þessum dögum er ómetanlegur og hjálpar okkur við að styðja við fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Félagið mun vera sýnilegt á Dekurdögum og vera með kynningarbás á nokkrum stöðum yfir helgina.
Þar verður hægt að kynna sér starfsemi félagsins, fá létta fræðslu og auðvitað kaupa bleiku slaufuna sem er falleg næla í ár. Fyrir hönd Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis þakka ég öllum sem koma að Dekurdögum á einn eða annan hátt fyrir stuðninginn.
Njótið helgarinnar kæru bæjarbúar
Marta Kristín Rósudóttir Verkefnastjóri
UPPLIFUN
15% AFSLÁTTUR 6.- 9. október DEKURDAGAR Roccanova lokkar - 16.900,Gisella úr - 43.900,Roccanova hringur - 27.900,-
Elvis 990 kr.Á bleikum dögum 6.-9. október LEMON Glerárgata 32 600 Akureyri s. 462 5552 lemon.is
HVAÐ GETUR ÞÚ GERT FYRR ÞÍNA NÁNUSTU ÞEGAR ÞEIR GREINAST MEÐ KRABBAMEIN?
HLUSTA OG SÝNA SAMKENND
Gefðu þér tíma og hlustaðu af athygli, sýndu að þér er ekki sama. Þú þarft ekki að hafa ráð, þú þarft ekki að segjast skilja, bara hlusta. Leggðu þig fram um að setja þig í spor þíns nákomna.
HAFA HUGREKKI TIL AÐ SPYRJA ERFIÐRA SPURNINGA
Stundum er hjálplegt þegar einhver þorir að spyrja erfiðu spurninganna, þú gætir verið að gefa þér og þínum nákomna tækifæri til það ræða erfiða hluti saman.
HJÁLPA TIL VIÐ DAGLEGT LÍF
Undir álagi verða hversdagslegir hlutir erfiðari. Þú getur létt undir þínum nákomna með því að hjálpa til við þessa hluti, til dæmis sinna ungum börnum á heimilinu, kaupa í matinn, hjálpa til við þrif og fleira. Það er einstaklingsbundið hvaða aðstoð fólk kann best að meta.
HLÆJA SAMAN OG DREIFA HUGANUM
Eitt það allrabesta sem þú getur gert fyrir þinn nákomna er að hlæja með honum og dreifa huganum. Gerið það sem ykkur hefur alltaf þótt skemmtilegt, það er jafnvel enn mikilvægara nú en áður.
HLÚA AÐ ÞÉR SVO ÞÚ GETIR VERIÐ TIL STAÐAR
Til að geta verið til staðar fyrir aðra er mikilvægt að þú hlúir að þér, settu þér mörk ekki gera meira en þú treystir þér til, haltu áfram að hreyfa þig, sinna áhugamálum og hugsa vel um heilsuna.
SAMSTARFSVERKEFNI FJÖLSKYLDUNNAR
Það er mikilvægt að börn jafnt sem fullorðnir geti talað saman um þær aðstæður sem fjölskyldan er í. Fullorðnir geta verið þeim yngri fordæmi með því að sýna að það er eðlilegt að vera dapur, jafnvel hræddur og gráta þegar einhver manni nákominn er alvarlega veikur. En það má líka hlægja og hafa gaman. Einnig getur verið hjálplegt að ræða málin við fagaðila, annað hvort
eitt og eitt eða öll saman. fródleiksMOLAR Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður aðstandendum þeirra sem greinast með krabbamein að þiggja stuðning og ráðgjöf hjá félaginu. Tímabókanir eru í síma 461-1470, mánudaga – fimmtudaga kl. 09:00 – 16:00. Á vefnum www.kaon.is má finna nánari upplýsingar um starfsemi og þjónustu á vegum félagsins. BLEIKUR OKTÓBER
Opið: Mán. - fös. 10 - 18 Lau. 11 - 16 SÍMI 462 3599 DESOTO SKYRTUR SUPER STRECH MIKIÐ ÚRVAL
FRUMSÝNT Í SAMKOMUHÚSINU Í JANÚAR 2023 FORSÖLUTILBOÐ TIL 15. OKTÓBER FLEIRI SÝNINGAR KOMNAR Í SÖLU! MIÐASALA Á MAK.IS
Opið: Mán. - fös. 10 - 18 Lau. 11 - 16 SÍMI 462 6200 AKUREYRI HAUSTVÖRURNAR Í MIKLU ÚRVALI
DÖMULEGIR D AFS 6 8 O SMEKKFULL VERSLUN K Í K T U Á O K K U R OPNUNA VIRKA 12:00 LAUGA 12:00 -
DEKURDAGAR SLÁTTUR OKT N AF NÝJUM FATNAÐI Á D A L S B R A U T 1 ARTÍMAR A DAGA - 18:00 ARDAGA - 16:00
20% AFSLÁTTUR Gildir af öllum vörum á meðan DekurDagar standa yfir. Akureyri · Sími: 462 7770 www.blikkras.is Netfang: blikkras@blikkras.is Fallegu bleiku skóhornin kr. 6,000.Af h v e r j u s e ld u sk óh or ni f a r a k r. 2.0 0 0,t i l Kr a b ba me in sf él ags A k ur ey r a r
ÆVINTÝRIN BÍÐA ÞÍN Á CUBE CUBE FORPÖNTUN 2023 Endilega skráðu þig hjá okkur og fáðu tilkynningu deginum áður en við opnum fyrir forpantanir á CUBE 2023 árgerðum. Þú sendir póst á skidathj@gmail.com með nafni og símanúmeri og við höfum samband. Þú velur draumahjólið þitt í október og færð símtal þegar hjólið er tilbúið hjá okkur.
TILBOÐ • DEKUR Auglit Fjord. Fasteignasala Akureyrar Berlín Café Strikið Pedromyndir Útivist og veiði JB Skart Hamborgarafabrikkan 66° norður Eymundsson Götubarinn Bláa Kannan Græni hatturinn Apótekarinn Backpackers Ketilkaffi Eignaver
Kista Hofi Vamos AEY Serrano GB Gallery Mt Hekla Isabella Christa Centro Púkinn Sport 24 Centrum Kitchen & Bar Icewear Pylsuvagninn Kristjánsbakarí Skóhúsið Sykurverk Café Indian Curry House JMJ Joe's Ohana store Adell Dj Grill Krua Siam R5 bar Ísbúð Akureyrar Stjörnusól BSO Vogue Zone Kurdo Kebab Shanghæ Snyrtistofan Heilbrigð húð Kaffi ilmur Grok Brekkugötu Takið kortið með
OPIÐ FIMMTUDAGSKVÖLD 6. OKT TIL KL 22:00 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BROWNSHOES 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLU ENDURANCE, ATHLECIA OG VIRTUS SÍMI 4611445 OPIÐ FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 7. OKT TIL KL 22:00 AKUREYRI SÍMI 4611855
Í tilefni dömulega dekurdaga ætlum við að bjóða 15% afslátt 7. október í báðum verslunum Opið verður frá 11 17 og 19 22
Við minnum á tímabókanir hjá Eirbergi fyrir þjónustu með gervibrjóst og brjóstahaldara.
Hjúkrunarfræðingur sér um mælingu, ráðgjöf og aðstoð við mátun.
Þjónusta Eirbergs er hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis þar sem er góð mátunaraðstaða með viðtalsrými.
Til að bóka tíma er hægt að hafa samband við hjúkrunarfræðing félagsins í gegnum jenny@krabb.is eða með því að hringja á skrifstofu Krabbameinsfélagsins í síma 461-1470 mánudaga til fimmtudaga milli kl 9:00 og 16:00.
Fyrsta umsókn til kaupa á hjálpartækjum í tengslum við brottnám, fleygskurð eða uppbyggingu brjósts er útbúin af lækni eftir aðgerðina og send til Sjúkratrygginga Íslands.
Hægt er að fá upplýsingar um gildistíma styrks á vef Sjúkratrygginga (sjukra.is) eða með því að hringja í Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í síma 461-1470.
og nágrennis
kaon@krabb.is
Krabbameinsfélag Akureyrar
Glerárgötu 34, annari hæð - 600 Akureyri - S:461-1470 -
- www.kaon.is
Heiðursgestur Jón Hólmgeirsson, tréskurðarmeistari. Listasmiðja fyrir börn á öllum aldri Kökubasar laugardag frá Lionsklúbbnum Ylfu & sunnudag frá Kvenfélagi Svalbarðsstrandar. L I N D A O L A ´ Einarsstaðir/ Sílastaðir RAKEL TEIKNAR Sólarljós siggu Opnunartími: Föstud. kl. 19:30-22:30 Laugardag kl. 11–17 Sunnudag kl. 11-17 Frítt inn Listiðnaður á Norðurlandi, vandaðar vörur úr héraði, milliliðalaust af hönnuðum, handverksfólki & sælkerameisturum. Fylgstu með á samfélagsmiðlum @nordlenskhonnunoghandverk
Dekurdagurinn sem þú átt skilið
Það er líklega fátt sem jafnast á við það að láta dekra við sig. Að setja sjálfan sig í fyrsta sætið, sleppa taki af áhyggjum og leyfa sér að njóta þess að vera til. Þótt máltækið segi vissulega að það sé sælla að gefa en þiggja þá þýðir það ekki að við megum ekki njóta þess að þiggja það dekur sem við eigum skilið. Við sjálf erum næg ástæða og tilefni til þess að eiga það skilið og þá ekki bara á afmælisdögum eða einu sinni á ári með saumaklúbbnum heldur oftar yfir árið. Það þarf ekki endilega að vera löngu fyrirfram ákveðinn dagur, dagurinn á morgun gæti verið dekurdagurinn þinn ef þú bara ákveður það!
Efst á lista á góðum dekurdegi hlýtur að vera að fá sér góðan mat og njóta. Þetta þarf ekki endilega að vera kvöldmatur, þetta geta verið léttir réttir með drykk eða brunch sem dæmi. Góður dekurdagur snýst ekki um að haga sér eins og alla aðra daga. Skítt með fyrirfram ákveðna matartíma, á dekurdögum ætlum við að borða þegar okkur langar í mat.
Hér ætlum við líka að hafa það í huga að ferðin út að borða má alveg taka lengri tíma en klukkutíma. Við þurfum ekki að byrja að horfa á klukkuna eftir korter og fara að kvarta yfir því hvað maturinn sé lengi á leiðinni. Við erum komin til þess að njóta stundarinnar en ekki til þess að bíða eftir að hún líði hjá.
Nudd og slökun Slökunarnudd, súkkulaðinudd, heit- og kaldsteinanudd, meðgöngunudd, saltnudd, sogæðanudd, ilmolíunudd og margt fleira. Matseðillinn er langur þegar kemur að því að velja sér nudd. Hér er mikilvægast að fá ekki valkvíða því allir réttirnir eru girnilegir og því ekki hægt að velja vitlaust. Það er sannarlega góð og gild ástæða fyrir því að nudd er eitt af því fyrsta sem manni dettur í hug fyrir góðan dekurdag. Þetta er upplifun sem klikkar ekki!
Paranudd
Það má ekki gleyma paranuddinu sem þrátt fyrir nafnið er ekki bara fyrir kærustupör og hjón,
UPPLIFUN
Dagurinn á morgun gæti
verið dekurdagurinn þinn ef þú bara ákveður það!
heldur líka vini. Sérstaklega ef það á að gera meiri dag úr upplifuninni þá getur verið ótrúlega notalegt að njóta þess að fara í nudd saman í sama herbergi á sama tíma. Þannig ná báðir aðilar að fara á sömu bylgjulengd inní daginn sem getur verið rómantískt ef maður er í þannig stuði en líka skapað afslappaða stemmningu fyrir þá sem eru bara vinir.
Andlitsmeðferð
Fyrir þá sem vilja tilbreytingu frá nuddinu eða bæta auka kryddi ofan á dekurpakkan er óhætt að mæla með hressandi andlitsmeðferð eða góðri hand- og fótsnyrtingu. Það er einfaldlega dásamlegt að loka augunum, slappa af og láta sérfræðing sjá um að snyrta og hreinsa líkamann á meðan. Tilfinningin að ganga út, er engri lík því maður veit að líkami og sál eru endurnærð. Hvað er betra en nákvæmlega það?
Happy Hour
Það er ástæða fyrir því að Happy Hour nefnist gleðistund á íslensku. Ekki afþví að þar er áfengi við hönd heldur vegna þess hversu mikið gleðiefni það er að hitta fólk í góðum félagsskap. Að skella sér út á gleðistund er líka eins einfalt og það gerist, það þarf ekkert að bóka heldur bara mæta. Í þokkabót er síðan allt ódýrara og því gott fyrir veskið því dekur kostar yfirleitt peninga. Þetta er því tilvalin viðbót við góðan dekurdag, einfalt og svínvirkar!
Að lokum má þó ekki gleyma því hversu sælt það er að gefa. Á sama tíma og við ætlum nú að setja okkur í fyrsta sætið þá getur góður dekurdagur orðið enn betri í góðum félagsskap.
Skúli Bragi Geirdal // skuli@n4.is
BLUE RETINOL UPPLIFÐU KRAFT ÖFLUG VIRKNI GEGN HRUKKUM AUKIN GÆÐI HÚÐAR 0,25% PURE RETINÓL 1% LIFE PLANKTON 1Klínísk rannsókn á 49 einstaklingum, sem mátu sjáanleika hrukka eftir 4 mánuði 2Engin innihaldsefni frá dýrum
BLUE PRO-RETINOL KREM OG BLUE RETINOL NIGHT SERUM Blue Retinol Night Serum er öflug nýjung í lífvísindum sem hefur mikla endurnýjunarvirkni. Formúlan er 100% vegan. Serumið inniheldur 0.25% hreint retinól og Life Plankton sem vinna á fínum línum og hrukkum, gefa fallegri áferð og mýkt. Blue Pro-Retinol kremið inniheldur pro-retinól, þörungaþykkni og Life Plankton. Pro-Retinol er retinólafleiða sem gerir kremið öflugt en milt og má því nota það kvölds og morgna, jafnvel viðkvæm húð. Húðin verður áferðafallegri, húðlitur jafnari og fínar línur minna sjáanlegar. Við mælum alltaf með notkun sólarvarnar samhliða vörum sem innihalda retinól.
Tilboð dagana 5. til 9. okt 2022 í tilefni dömulegra dekurdaga 3 nætur 4 manna íbúð 60.000 kr 3 nætur 2 manna íbúð 44.000 kr 2 nætur 4 manna íbúð 42.000 kr 2 nætur 2 manna íbúð 33.000 kr Ath aðeins hægt að bóka þetta tilboð með því að hafa samband í : hrimland@hrimland.is ÞVÍ EKKI AÐ SKELLA SÉR TIL AKUREYRAR Í TILEFNI DÖMULEGRA DEKURDAGA Hrímland Apartments göngufjarlægð frá miðbænum
Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16
www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 10 16 SUNNUDAGA 12 - 16
28. SEPT - 28.OKT OPNUNARTÍMI: MÁN - FÖS KL. 10-18 LAU KL. 11-17 SUN LOKAÐ HÚÐSLÍPUN VINNUR Á: • Fínum línum og hrukkum • Exemhúð • Örum eftir bólur og skurði • Ótímabærri öldrun húðarinnar • Hörundslýtum • Húðþykkildum • Unglingabólum • Óhreinni húð YSTA LAG HÚÐARINNAR ER FJARLÆGT MEÐ NOTKUN ÖRSMÁRRA KRISTALLA OG DEMANTA. ÁFERÐ HÚÐARINNAR VERÐUR ÞÉTTARI, MÝKRI OG SLÉTTARI. HENTAR ÖLLUM HÚÐGERÐUM 10.990 KRÓNUR (Fullt verð 16.900 kr.) Mælt með að fara í 3 til 6 meðferðir með 2ja til 3ja vikna millibili, eftir því á hvaða vandamálum er verið að vinna. DEMANTSHÚÐSLÍPUN Tímapantanir á noona.is og í síma 462- 3200 Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · Sími: 462 3200 · www.abaco.is Fylgist með okkur Abaco heilsulind
Bleikir þriðjudagar
Ljósið - Kynnumst því frábæra starfi sem unnið er í Ljósinu. Eiríkur Egilsson hefur notið þjónustu Ljóssins.
Eitt og annað af bleikum október - Brot af umfjöllun N4 um bleikan október í gegnum tíðina.
ÞEGAR - Gréta Kristjánsdóttir var greind með kulnun árið 2013 og segir frá því hvernig það koma af stað snemmbúnu breytingaskeiði.
ÞEGAR - Hildur Ingólfsdóttir fann fyrir hnút í brjóstinu, hún fór strax til læknis, sem var hennar lán, því sá hnútur reyndist illkynja krabbameinsæxli.
REC
Mín leið - Sólveig K. Pálsdóttir markaðs og kynningarstóri Ljóssins, hefur farið óvenjulega leið til að komast í gegnum glímuna við krabbamein.
Kvöldkaffi - Hulda Hafsteinsdóttir og Hafdís Þorbjörnsdóttir misstu Helgu, móður og systur, úr brjóstakrabbameini.
- Baldvin Rúnarsson
n4sjonvarpn4fjolmidilln4fjolmidilln4fjolmidill
Ungt fólk og krabbamein
háði baráttu við krabbamein í heila, ungur að aldri, þetta var barátta sem hann vann ekki. Frá landbyggðunum -Halla Rut Stefánsdóttir prestur er gestur í þættinum Frá landsbyggðunum.
Dekurdagar á Centrum Platti og tvö glös af búbblum kr 6.500.Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis og Kraftur bjóða heilbrigðisstarfsfólki á kynningarkvöld fimmtudaginn 13. október þar sem starfsemi félaganna verður kynnt Hvenær: 13. október kl: 18-20 Hvar: Garún í Menningarhúsinu Hof Veitingar: Grænmetissúpa/Gúllassúpa og brauð Skráning: Til þess að áætla fjölda þarf að skrá sig á viðburðinn á heimasíðu Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis eða með því að hringja síma 461-1470. Við hlökkum til að sjá sem flesta heilbrigðisstarfsmenn. www.kaon.is og kraftur.org Við hlökkum til að sjá sem flesta heilbrigðisstarfsmenn
FOK lífstíls- og gjafavöruverslun Hyrnutorgi Borgarbraut 58-60 310 Borgarnesi - 437 2277 FOK.IS Sendum fritt ef verslað er fyrir meira en 20.000kr VINSÆLU MOOMIN JÓLAKÚLURNAR KOMA Í SÖLU Í OKTÓBER VANDAÐUR KULDAFATNAÐUR FYRIR BÖRNIN MILLET NÝTT Í SÖLU VÖNDUÐ MERKI FRÁ DK
Brá Verslun og BeFit Iceland: 15% afsláttur 6.-8. okt
Hrímland Apartments: Tilboð á gistingum dagana 5.-9. okt
Sykurverk: Bleiki pardusinn, Makkarónur og bleikar búbblur Blikkrás: Fallegu bleiku skóhornin verða til sölu í október. JB úr&skart: 20% afsláttur af öllum vörum 6.-8. okt
Fimmtudagur 6. október
Glerártorg: Dekurkvöld frá kl. 19:00-22:00
Baby Bop - Jazz - Drottningarnar - Dj Ársæll Gabríel - Myndakassi- SpákonaDans Studio Alice - Lukkuleikur - kynning í Body shop og eira.
Sportver: Opið til 22:00. 20% afsláttur af völdum merkjum
Græni Hatturinn: Ómar Framtíðar kl. 21:00
Tónleikar í tilefni plötuútgáfu Ómars Guðjónssonar
Föstudagur 7. október
Föstudags ör í miðbænum og verslanir opnar fram eftir kvöldi. Uppákomur og skemmtanir, bleikt smakk, ómótstæðileg tilboð, dekur og skemmtileg stemning.
Eignaver: Flottar veitingar og bleik stemning milli 16:00 - 18:00
Centro og Ísabella: „Pink partý“ tónlist, bleik tilboð og veitingar, milli 20:00 og 22:00
Græni hatturinn: Ljótu Hálfvitarnir kl. 21:00
Sport 24: 20% afsláttur af öllum PUMA fatnaði og 20% afsláttur af öllu Champion
Sykurverk: Volare vörukynning frá 17:00-21:00
Vistvæna búðin og Skart&Verðlaun gullsmiður: 15% afsláttur opið frá 11:00-17:00 og 19:00-22:00
Laugardagur 8. október
Græni hatturinn: Ljótu Hálfvitarnir kl. 21:00 (Uppselt)
Fylgstu
með Dekurdögum á Facebook og á www.visitakureyri.is
BLAÐBERI ÓSKAST! n4@n4.is N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri 412 4402 N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA!
Tillögur á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 og Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar, sveitarstjórn Hörgársveitar og sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynna hér með skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélaganna vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2.
Fyrirhuguð Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem liggur frá Akureyri til Dalvíkur og er ætlað að tryggja örugga orkuafhendingu til Dalvíkur og nærsveita með tvöfaldri tengingu við meginflutningskerfi Landsnets. Skipulagstillögurnar eru kynntar með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á strengleið við nánari úrvinnslu verkefnisins. Í skipulagsverkefninu felst einnig að lega göngu- og hjólaleiðar er löguð að strengleið Dalvíkurlínu 2. Tillöguuppdrættir ásamt umhverfisskýrslu verða aðgengilegir á skrifstofum og heimasíðum sveitarfélaganna frá 28.september – 19.október 2022 eins og hér segir: Akureyrarbær: Ráðhús, Geislagötu 9. www.akureyri.is/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/auglystar-skipulagstillogur Hörgársveit: sveitarskrifstofa Hörgársveitar, Þelamerkurskóla. www.horgarsveit.is
Dalvíkurbyggð: Ráðhús. www.dalvikurbyggd.is/is/skipulagsmal Þá verður opið hús vegna kynningar skipulagstillögunnar haldið á sveitarskrifstofu Hörgársveitar milli kl. 12:00 og 15:00 föstudaginn 7. október 2022. Þar mun skipulagsfulltrúi sitja fyrir svörum varðandi skipulagstillöguna.
Ábendingum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netföngin skipulag@akureyri.is, sbe@sbe.is, dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is eða bréfleiðis til skipulagsfulltrúa viðkomandi sveitarfélags. Frestur til að koma á framfæri ábendingum við tillögurnar er til og með 19.október 2022.
28.september 2022
Skipulagsfulltrúar Akureyrarbæjar, Hörgársveitar og Dalvíkurbyggðar
DALVÍKURLÍNA 2
Bjuggu í helli til þess að verða sjálfstæð
Laugarvatnshellar eru síðustu hellar landsins sem búið var í. Hellana er nú hægt að heimsækja og fræðast um fyrrum íbúa sem fluttu þangað til þess að öðlast sjálfstæði. „Fyrir fimm árum síðan ákváðum við að við vildum glæða þessa merkilegu sögu lífi og segja fólki hana. Það er mjög merkilegt að hér hafi búið fólk fyrir ekki lengra en 100 árum síðan, sem voru bara 95 ár þegar við byrjuðum,” segir Smári Stefánsson, eigandi The Cave people. Hellarnir voru endurgerðir í þeirri mynd sem þeir voru í þegar búið var í þeim fyrir tæpri öld og er nú boðið upp á heimsóknir þangað fyrir áhugasama.
Milli Þingvalla og Laugarvatns
Engar heimildir eru til sem benda til hvenær eða hver bjó þá til, en þó eru uppi kenningar um að þeir hafi verið gerðir fyrir landnám af Pöpum. Smári segir að það hafi ekki verið þekkt að fólk byggi í hellum svo íslenska fjölskyldan sem flutti í hellinn hafi í raun verið frumkvöðlar sem sáu möguleikann í hellinum og byggja sér þar bú. „Fólk var tilbúið að ganga ansi langt til þess að geta verið sjálfstætt, með eigin búskap í stað
þess að vera leiguliðar eða vinnufólk.”
Ekki verra að búa í helli en torfkofa Laugarvatnshellar eru í raun tveir hellar, annar gegndi hlutverki útihúsa og hinn hellirinn var heimili. Smári telur Laugarvatnshellana alls ekki hafa verið verri kost en margir af torbæjunum sem fólk bjó í á þessum tíma. „Hér erum við með þrjá veggi sem halda vindi og veðrum úti, þá voru hér meira að segja þiljuð gólf sem var ekki alls staðar í torfkofum,” segir Smári sem var í viðtali í þættinum Að sunnan á N4 og sagði þá nánar frá hellunum. Viðtalið við Smára má sjá í heild sinni inn á heimasíðu N4 eða í Sjónvarpi Símans.
FERÐALÖG
Allt viðtalið úr þættinum er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans
Í Laugarvatnshellum er hægt að upplifa landið og söguna. Boðið er upp á 25 mínútna leiðsögn um hellana. Opið er frá 11-16 og eru leiðsagnir á 30 mínútna fresti. Nánari upplýsingar inn á thecavepeople.is
Í gegnum aldirnar voru Laugarvatnshellarnir notaðir af fólki og búfénaði. Góðar beitarlendur eru á Laugarvatnsvöllum og var sauðfé því oft rekið þangað og hellarnir notaðir sem skjól. Eftir að bera fór á draugagangi hættu smalar að vilja vera í hellunum yfir nótt og lagðist sá siður fljótt af.
Smári Stefánsson og fjölskylda hans reka fyrirtækið The cave people þar sem fólk getur fræðst um sögu Laugarvatnshella. thecavepeople.is
Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf. hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar
árið 2022 er kr. 40.000.-
Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélögum.
Árið 2022 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 2005 til og með 2016.
Foreldrar og forráðamenn geta gengið frá skráningu og nýtingu frístundastyrks í gegnum heimasíður margra íþrótta-, tómstundaog æskulýðsfélaga sem veita aðstoð og upplýsingar um skráningu, greiðslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig.
Upplýsingar er einnig að f inna á www.akureyri.is Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is
Þegar Helena Jónsdóttir sálfræðingur fór til Afganistan í fyrsta sinn 2015 fyrir samtökin Læknar án landamæra rann upp fyrir henni hve menningarmunur getur fengið fólk til að dæma án þess að þekkja aðstæður fólks. Hún hefur starfað með samtökunum í stríðshrjáðum löndum í sjö ár og freistar þess að fá fleiri Íslendinga til starfa. 28. september kl. 20.00 ÞEGAR 28.09 MIÐ ÞEGAR UMSJÓN MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is Við erum til staðar fyrir þig og þína! Opið mánudaga - fimmtudaga 10:00-14:00 Nýjustu fréttir eru á www.kaon.is
Sólarsellur og hleðslustýringar Bakkmyndavélar og hljómtæki Ísetningar á staðnum Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is
UMSJÓN RAKEL 06.10 FIM 10.10 MÁN KVÖLDKAFFI HÚSIN Í BÆNUM Kristín Þóra Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Flóru, menningarhúss er gestur Rakelar Hinriksdóttur í Kvöldkaffi. 10. október kl. 20.30 KVÖLDKAFFI Árni Árnason arkitekt og Nunni Konn kvikmyndagerðarmaður skoðuðu smáhýsi á Norðurlandi og sjáum við afrakstur þeirrar ferðar í þætti kvöldsins. 6. október kl. 20.30 HÚSIN Í BÆNUM UMSJÓN ÁRNI ÁRNASON www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 18 LAUGARDAGA 10 - 16 SUNNUDAGA 12 - 16
okkar verður lokuð
föstudaginn og mánudaginn
netspjallið Þjónustuskrifstofan
á
20.00
ÞÁTTUR
Paddle Bretti á Laugarvatni er engu öðru líkt. Bjarnabúð í Reykholti byrjaði sem bensíndæla við skúr, Litla Lopasjoppan á Hellu selur ekki bara lopavörur lengur, Breiðumörkin í Hveragerði er kölluð breiðgata bragðlaukana.e.
20.30 ÞEGAR HELENA JÓNSDÓTTIR
Þegar Helena Jónsdóttir sálfræðingur fór til Afganistan í fyrsta sinn 2015 fyrir samtökin Læknar án landamæra rann upp fyrir henni hve menningarmunur getur fengið fólk til að dæma án þess að þekkja aðstæður fólks.
Við kynnum okkur nýsköpunarfyrirtækið Köngla í Fljótsdal sem töfrar fram jurtadrykki úr íslenskum villijurtum . Hittum unga kvikmyndagerðarkonu á Egilsstöðum. Skoðum gönguleiðir um Fljótsdalinn og förum í fjárréttir í Melarétt.
20.00
Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.
einkenni
Það er aldrei skortur á
og brennandi áhugi Árna á arkitektúr
sér
áhorfenda.
Landsmót sambands íslenskra harmonikku-unnenda var haldið í Stykkishólmi í sumar. N4 sýnir þátt um mótið sem haldið var í 14.sinn og mikill fjöldi tónlistarfólks sótti. Þáttagerð; Hjalti Stefánsson og Heiður Ósk Helgadóttir.
20.30
fjáröflunarátaksmánuður
Íslands.
28.09 MIÐ 29.09 FIM 30.09 FÖS 01.10 LAU 02.10 SUN 03.10 MÁN 04.10 ÞRI
Við heimsækjum Hótel Hafnarfjall í Hvalfirði og kynnum okkur fullvinnslu afurða heima á Miðskógum í Dölum. Árni Árnason arkitekt og Nunni Konn kvikmyndagerðarmaður fönguðu á listilegan hátt
skipulags og húsa á og við Hvolsvöll.
skoðunum
skilar
vel til
e. Sesselía Ólafsdóttir leikkona, skáld og athafnastjóri hjá Siðmennt er gestur Rakelar Hinriksdóttur í Kvöldkaffi. e. 20.00 20.00 20.30 20.30 HÚSIN Í BÆNUM HVOLSVÖLLUR KVÖLDKAFFI SESSELÍA ÓLAFSDÓTTIR Dagskrá vikunnar endursýnd: 16.00 19.00 16.30 19.30 17.30 20.00 18.00 20.30 18.30 AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI SVEITALÍF FRÁ LANDSBYGGÐUNUM AÐ SUNNAN ÞEGAR AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða og faglega endurhæfingu- og stuðning, hvar sem það býr á landinu. e. Bleikur október er árvekni og
Krabbameinsfélags
Af því tilefni sýnum við þátt helgaðan þessu átaki. e. 20.00
EITT OG ANNAÐ BLEIKUR OKTÓBER LJÓSIÐ AÐ AUSTAN 11. ÞÁTTUR 19.00 LANDSMÓT HARMONIKKUUNNENDA AÐ VESTAN 9. ÞÁTTUR
AÐ SUNNAN 10.
50 SÝNENDUR | 20 FYRIRLESARAR | 15 ÖRNÁMSKEIÐ HARPA 7 –9 OKTÓBER Umfjöllunarefni fyrirlestraveislunnar verða fjölmörg og áhugaverð: Hvar viljum við vera eftir 30 ár, heilsu- og umhverfislega séð? Streita, mataræði, plastlausar lausnir, kolefnisspor matar, náttúrukortið, grænu skrefin, heilbrigt heimili, áhrif föstu á líkamann, 5 einföld ráð til að halda okkur í formi til áttrætt og margt fleira. Hægt er að kaupa aðgang að veislunni í beinni útsendingu og 30 daga endurspilun. Frekari upplýsingar á lifumbetur.is
20.00
Við heimsækjum Breiðumörkina breiðgötu bragðlaukanna í Hveragerði.
Förum til blómaræktenda í Espiflöt. Hittum Halldóru leirlistakonu og kartöflubónda í Hákoti og kynnum okkur starf Karlakórs
20.30 ÞEGAR HELENA JÓNSDÓTTIR
Þegar Helena Jónsdóttir sálfræðingur fór til Afganistan í fyrsta sinn 2015 fyrir samtökin
Læknar án landamæra rann upp fyrir henni hve menningarmunur getur fengið fólk til að dæma án þess að þekkja aðstæður fólks. e.
20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
MINNINGU BALDVINS RÚNARS.
25 ára gamall eftir hetjulega baráttu við heilaæxli
05.10 MIÐ 06.10 FIM 07.10 FÖS 08.10 LAU 09.10 SUN 10.10 MÁN 11.10 ÞRI Við kynnum okkur nýsköpunarfyrirtækið Köngla í Fljótsdal sem töfrar fram jurtadrykki úr íslenskum villijurtum . Hittum unga kvikmyndagerðarkonu á Egilsstöðum. Skoðum gönguleiðir um Fljótsdalinn Við heimsækjum Hótel Hafnarfjall í Hvalfirði og kynnum okkur fullvinnslu afurða heima á Miðskógum í Dölum. e. Árni Árnason arkitekt og Nunni Konn kvikmyndagerðarmaður skoðuðu smáhýsi á Norðurlandi og sjáum við afrakstur þeirrar ferðar í þætti kvöldsins. Kristín Þóra Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Flóru, menningarhús er gestur Rakelar Hinriksdóttur í Kvöldkaffi. 20.00 20.00 20.30 HÚSIN Í BÆNUM SMÁHÝSI KRISTÍN ÞÓRA Dagskrá vikunnar endursýnd: söngur og gleði. 16.00 19.00 16.30 19.30 17.30 20.00 18.00 20.30 18.30 AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI HVAÐ SEGJA BÆNDUR FRÁ LANDSBYGGÐUNUM AÐ SUNNAN ÞEGAR AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Við fáum okkur kvöldkaffi með frænkunum Huldu Hafsteinsdóttur og Hafdísi Þorbjörnsdóttur. Það er bleikur október og þær misstu Helgu, móður og systur, úr brjóstakrabbameini fyrir tveimur og hálfu ári síðan. e. Baldvin Rúnarsson átti frumkvæðið að því að þáttaröðin Ungt fólk og krabbamein varð að veruleika. Hann var fyrsti viðmælandi í þeirri þáttaröð. Baldvin lést aðeins
20.00
Í
KVÖLDKAFFI 2. ÞÁTTUR AÐ AUSTAN 11. ÞÁTTUR AÐ VESTAN 9. ÞÁTTUR 20.00 21.00 20.30 21.30 AÐ SUNNAN e. AÐ AUSTAN e. AÐ VESTAN e. FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
AÐ SUNNAN 11. ÞÁTTUR
v o k b a t h s . i s N j ó t t u þ í n í h e i t u m n á t t ú r u l a u g u m á A u s t u r l a n d i
Norðurorka hf. rekur ölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyja arðarsvæðinu. Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).
Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Almenn raflagnavinna
• Nýframkvæmdir, þar á meðal tenging háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
• Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
• Eftirlit á búnaði rafmagnsþjónustu og skráning athugasemda
• Upplýsingagjöf varðandi raflagnir Norðurorku
• Samskipti við viðskiptavini og verktaka
• Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
• Önnur tilfallandi verkefni
Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Næsti yfirmaður er verkstjóri rafmagnsþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Almenn ökuréttindi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
• Jákvæðni og rík samskiptafærni
• Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Hjaltason verkstjóri í síma 460 1357 eða tölvupósti sigurdur.hjaltason@no.is
Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. október 2022.
R A N G Á RV Ö L L U M | 6 0 3 A K U R E Y R I | S Í MI 4 6 0 1 3 0 0 | n o @no is | w w w n o i s
Norðurorka óskar eftir liðsauka í rafmagnsþjónustu fyrirtækisins
Djúpsteiktar rækjur
Kjúklingur í massaman karrý
Svínakjöt í súrsætri sósu
Hrísgrjón
fyrir
er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is Opnunartímar: Mánudaga: 11:3 0 - 13:3 0 & 17: 0 0 - 21: 3 0 Föstudaga & laugardaga: 11:3 0 - 21: 3 0 Kr. 2 . 450,- / Kr. 2. 550,- m. gosi STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is Við erum á fésbókinni Hádegishlaðborð Heimsending eftir kl. 17 Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30 Heimsendingargjald 990,- kr. Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 5.300,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón 5.300,- kr.
tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn •
•
•
•
5.580,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón Sótt/Sent 1 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)3 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)2 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)4 2l gosdrykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum. Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is SAMbio.i s Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum 28. sept - 6. okt L L 12 L 1616 “Re-release”
Forsalan er á grænihatturinn.is Lau 1. okt Fim 6. okt Fös 7. okt Lau 8. okt UPPSELT Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 FLOTT RokkDROTTNINGAR ÓMAR FRAMTÍÐAR TÓNLEIKAR Í TILEFNI PLÖTUÚTGÁFU ÓMARS GUÐJÓNSSONAR Fim 29. sept Fös 30. sept FÖSTUDAGSLÖGIN MEÐ STEBBA JAKOG HAFÞÓRI VAL Söngkonurnar Jónína Björt, Guðrún Arngríms og Maja Eir ásamt Ívari Helga og hljómsveit flytja bestu lög Alanis Morissette, Amy Winehouse, Skunk, Britney Spears ofl.
Jólahlaðborð FJÖGURRA RÉTTA SMÁRÉTTAVEISLA FREYÐANDI FORDRYKKUR FYLGIR 7.900 kr. Múlabergs á Hótel Kea DAGSETNINGAR: Laugardagur - 12.nóvember Föstudagur - 18.nóvember Laugardagur - 19.nóvember Föstudagur - 25.nóvember Laugardagur - 26.nóvember Föstudagur - 2.desember Laugardagur - 3.desember Föstudagur - 9.desember Laugardagur - 10.desember /mulaberg.is s. 460 2020 Dekurdagar 6-9.október UPPLÝSINGAR & BÓKANIR Hafnarstræti 87-89 | mulaberg.is | mulaberg@mulaberg.is | s. 460-2020