N4 dagskráin 19-17

Page 1

17. - 23. maí 2017

19. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

VIÐTÖL KRAKKASÍÐA SUDOKU LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

JÓGÚRTÍS

082017

Júlí

akureyri

miðasala á midi.is

N4 DAGSKRÁIN ER SVANSMERKT


DORMA KYNNIR

Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.

Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.

Simba-kassinn Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.

100 nátta prófun Við erum svo viss um gæði Simba dýnunnar að við bjóðum þér að prófa hana í 100 daga og ef svo ólíklega vill til að hún henti þér ekki geturðu skilað henni.

Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum 90 x 200 cm 120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

74.990 kr. 89.990 kr. 99.900 kr. 114.990 kr. 129.900 kr.

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á

www.simbasleep.is



Ofn a r , h

og háfa ð r o b r u l á l t e

Nú er lag

i ð o b il


Airforce

50%

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

Laugardaga kl. 11-14.

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Opnunartímar: Laugardaga 11-15. Virka daga kl.kl.10-18.

ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

r ur effu nýnrýrvve Netverslun Netverslun

PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

LágMúLA 8 · sÍMI 2800 FURUVÖLLUM 5 · 530 AKUREYRI SÍMI 461 5000

FYRIR HEIMILINÍ ÍLANDINU LANDINU FYRIR HEIMILIN

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Vaxtalaust Greiðslukjör í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

Valdar vörur með miklum afslætti

30%

30%

30%




STÓRBÍLASÝNIN

VERIÐ VELKOMIN Á BÍLASÝNINGU HJÁ BÍLASÖLU LAUGARDAGINN 20. MAÍ FRÁ KL. 11–16.

HYUNDAI SANTA FE

RANGE ROVER EVOQUE

LAND ROVER DISCOVERY

SKOÐUM OG METUM NOTAÐA BÍLINN ÞINN Settu notaða bílinn þinn upp í nýjan. Við skoðum bílinn þinn og í framhaldi getum við gefið þér hugmynd um væntanlega milligjöf fyrir nýjum bíl. Einnig veitum við allar helstu upplýsingar um lánamöguleika sem í boði eru.


NG Á AKUREYRI

U AKUREYRAR, UMBOÐSAÐILA BL Á AKUREYRI,

NISSAN NAVARA

SUBARU XV

BMW X5 PHEV 4WD

NISSAN X-TRAIL

LÉTTAR VEITINGAR Í BOÐI Mikið úrval bíla á staðnum til reynsluaksturs.

RENAULT KADJAR


Háskólinn á vettvangi Í tilefni af 30 ára afmæli Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA fara á vettvang út í náttúruna þar sem fjallað verður um ýmislegt í okkar nærumhverfi á mannamáli. Þar verður meðal annars hægt að fræðast um fléttur og skófir, fugla, tré, sveppi, auk þess sem farið verður í fjallgöngu og í fjöruferð. Ferðirnar eru af ólíkum toga en eiga það sameiginlegt að vera skemmtilegar og fræðandi.

Laugardaginn 20. maí: Fuglaskoðun Leiðsögumaður er Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor, heilbrigðisvísindasviði HA og fuglaáhugamaður. Lagt af stað kl. 10 gangandi frá bílastæðinu við Hundatjörn, rétt norðnorð­ austan við Byko. Gangan tekur rúma 2 tíma. Ekki gleyma kíkinum og fatnaði eftir veðri!

Í Krossanesborgum er fjölbreytt fuglalíf og þar verpa 23 tegundir fugla. Líkur eru á að sjá m.a. spóa, hrossgauk, jaðraka og þúfutittling auk silfurmáfs, sílamáfs og rjúpu. Þar verpir einnig talsverður fjöldi andfugla t.d. rauðhöfða­ önd, skúfönd og stokkönd. Í Krossanesborgunum finnast einnig minjar um stríðsárin og ísöldina sem áhugavert verður að líta á.

Háskólinn á vettvangi – það sem koma skal: Laugardaginn 24. júní: Skógfræðsla Laugardaginn 15. júlí: Fjallganga & örnefni Laugardaginn 12. ágúst: Sveppafræðsla Laugardaginn 16. september: Fjöruferð


VALRÓS

20 ÁRA &

1. árs flutnings afmæli

Minnum á góðu verðin okkar vegna góðs gengis

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI

GameOn

Kynning á námi og verkefnum nemenda við HA í tölvunarfræði – námsleið í samvinnu við HR.

Miðvikudaginn 24. maí Opið hús í Miðborg frá kl. 16 – 18 • Kynning á tölvunarfræðinámi við HA (í samvinnu við HR) • Nemendur kynna verkefni – m.a. tölvuleiki og vefsíðukerfi til að skrifa kóða • Nýtt sýndarveruleikaver HA kynnt

Ekki missa af þessu!


NÝR KODIAQ OG NÝ OCTAVIA FRUMSÝND Á ŠKODA DEGINUM LAUGARDAGINN 20/05/17 Verið velkomin á ŠKODA daginn hjá Höldi, laugardaginn 20. maí milli kl. 12 og 16. Við frumsýnum sportjeppann KODIAQ og vinsæla fjölskyldubílinn OCTAVIU. Bjóðum upp á gos og grillaðar pylsur milli kl. 12 og 14. Komdu og fagnaðu deginum með okkur. Hlökkum til að sjá þig!

Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is/bilasala

www.skoda.is


VESTFIRSKA VORIÐ Málþingið Vestfirska vorið var haldið á Flateyri, þar sem framtíð Vestfjarða var rædd.

María Björk Ingvadóttir og Karl Eskil Pálsson eru umsjónarmenn Vestfirska vorsins á N4 og fá til sín góða gesti sem þekkja vel til mála á Vestfjörðum. Fylgstu með á N4

VESTFIRSKA VORIÐ 2. þáttur

- frumsýndur sunnudaginn 21.maí kl. 21.30


JAKKAR - PEYSUR BOLIR - KJÓLAR PILS - SKART TOPPAR - SKÓR

20% afsl.

af kápum og buxum Glerártorgi 462 7500

Krónunni 462 3505


LÉTT

LÉTT

LIÐIR

Náttúruleg blanda sem hjálpar til við þyngdarstjórn og hefur heilnæm og góð áhrif á orkubúskap líkamans og meltingu.

Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, byggir upp bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

100%

Náttúruleg blanda sem hjálpar til við þyngdarstjórn og Vatnsrofið hefur heilnæm og fiskprótín sem góð áhrif á orkubúskap líkamans styður viðhald og meltingu.

og uppbyggingu vöðva á heilsusamlegan máta.

Hreyfanleiki er lífsgæði Hreyfanleiki er lífsgæði LIÐIR 100% Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, byggir upp bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

Til að byggja upp og viðhalda líkamlegum styrk og hreyfigetu þurfum við að gæta þess að næring og

Vatnsrofið Til að byggja upp og viðhaldabætiefni líkamlegum styrk og hreyfigetu þurfum við að innihaldi rétt byggingarefni fyrir líkamann. fiskprótín sem viðhald og bætiefni innihaldi rétt byggingarefni fyrir líkamann. gæta þess aðstyður næring

Amínó Fiskprótín vörurnar frá Protis stuðla að

og uppbyggingu

vöðva á heilsuog viðhaldi bæta heilbrigðiog viðhaldi Amínó Fiskprótín vörurnar fráuppbyggingu Protis stuðla aðvöðva, uppbyggingu samlegan máta. liða, auðvelda þyngdarstjórn og auka hreyfanleika. vöðva, bæta heilbrigði liða, auðvelda þyngdarstjórn og auka hreyfanleika.

Amínó Fiskprótín er hreyfanleiki

Amínó Fiskprótín er hreyfanleiki

Vörurnar fást á 160 stöðum Helstu staðirnir eru: Nettó, Krónan, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Lyfja, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Samkaup, Skagfirðingabúð, Hlíðarkaup, Akureyrarapótek, Lyfjaver, Vöruval Vestmannaeyjum, Hraunbæjarapótek, Apótek Vesturlands auk annarra einkarekinna apóteka.

Hreyfanleiki er lífsgæði PROTIS.IS

NOTAÐU HREINSAÐA MOLD

Í GARÐINN!

· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn

Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3

Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira

Afgreiðslutími:

virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14

Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is


SUMAR 2017

NTRAGER HLUTIR FRÁ BO L! KA AU . UR ÖR HJÓLAV IKIÐ ÚRVA TREK HJÓL OG M HÁGÆÐA MERKJUM. M OG ÖÐRU trek reiðhjól Frá kr. 69.990

jEt 12” Kr. 29.990

Hjálmar Barna

Hjálmar Frá kr. 5.990

talnalásar Kr. 2.290

www.jotunn.is

REIÐH J Í ÖLL ÓL STÆRÐUM UM! KÍK HEIMSIÐ Í ÓKN!


Útboð Víkurröst Dalvík, Dalvíkurbyggð Innanhúsbreytingar

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkefnið „Víkurröst Dalvík Dalvíkurbyggð Innanhúsbreytingar“. Verkið fellst í niður rifi eldri veggja að hluta, en setja þarf upp nýja gipsveggi, innihurðir, fellivegg, kerfisloft ásamt málun og viðgerðum á gólfdúk. Verkinu skal vera lokið 10. ágúst 2017. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Dalvíkurbyggðar, við Goðabraut, 620 Dalvík frá og með fimmtudeginum 18. maí 2017. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. júní 2017 kl. 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Börkur Þór Ottósson

Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs

ÚTBOÐ Fallorka ehf óskar eftir tilboðum í byggingu 160 m2 stöðvarhúss fyrir Glerárvirkjun II að Réttarhvammi, Akureyri. Útboðið er með fyrirvara um samþykki byggingaryfirvalda varðandi deiliskipulag og byggingarleyfi. Verktími er frá júní 2017 til 30. nóvember 2017. Helstu magntölur eru: Útgröftur Mótasmíði veggja Steinsteypa Málning veggja Múrhúðun utanhúss

1.050 m3 800 m² 250 m3 350 m² 250 m²

Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og verða þau afhent frá og með 18. maí n.k. Tilboð skulu berast í lokuðu umslagi á skrifstofu AVH ehf, Kaupangi v/Mýrarveg, Akureyri fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 8. júní 2017 og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.


Norðurþing

Félagsmálastjóri Norðurþing óskar eftir öflugum aðila í starf félagsmálastjóra hjá sveitarfélaginu. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu Norðurþings, en sveitarfélagið sinnir einnig félagsþjónustu við fimm nágrannasveitarfélög á grunni sérstaks þjónustusamnings. Undir þjónustuna fellur barnavernd, félagsþjónusta, jafnréttis- og öldrunarmál auk málefna fatlaðra.

� � � � � �

29. maí

capacent.is/s/4829

Starfssvið Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustunnar, gæðamál og þróun þjónustunnar. Ábyrgð á stjórnun og rekstri. Áætlanagerð og eftirfylgni. Stefnumótun og samningagerð. Undirbúningur og eftirfylgni funda. Upplýsingagjöf og samskipti við notendur, ráðuneyti og hagsmunaaðila.

Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í félagsráðgjöf eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun sem nýtist kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri kostur. Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun kostur. Þekking á lögum og reglugerðum er varða starfsemina kostur. Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga er kostur. Þekking og reynsla á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu kostur. Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Góð þekking og færni í tölvunotkun. Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.

� � � � � � � � � �

Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2826 talsins. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið


VIÐTALIÐ

Boomerang pokar í Skagafirði Hópur kvenna í Skagafirði hefur síðustu mánuði setið við að sauma eitt þúsund taupoka sem verða til láns í verslunum í firðinum. „Verkefnið kemur upphaflega frá Ástralíu og kallast Boomerang-pokar og gengur út á að þegar fólk gleymir sínum eigin taupokum geti það fengið lánaða poka í versluninni sem það skilar aftur í næstu ferð. Tilgangurinn er auðvitað sá að draga úr eða hætta notkun plastpoka undir varning sem hæglega er hægt að setja í taupoka“ segir Þuríður Helga Jónasdóttir önnur þeirra sem ýtti verkefninu úr vör fyrr á árinu.

Plastpokar úr tísku „Fyrsta pokastöðin var sett upp í Kaupfélaginu á Hofsósi 2. maí sl. og síðan fylgdi KS í Varmahlið á eftir í síðustu viku og nú styttist í að pokarnir fari í KS í Fljótum, Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup á Króknum “ segir Svanhildur Pálsdóttir sem stýrt hefur verkefninu ásamt Þuríði.

Æ fleiri eru meðvitaðir um þetta og hafa sprottið upp verkefni víða um land þar sem verið er að sauma taupoka ýmist til sölu eða láns. Samkvæmt upplýsingum frá Pokasjóði hefur dregið verulega úr sölu plastpoka hér á landi að undanförnu „Þetta er auðvitað samfélagslegt verkefni sem skiptir ekki bara okkur hér í Skagafirði máli heldur er liður í því að breyta viðhorfum. Við gerum okkur vonir um að það verði litið hornauga að ganga um með plastpoka“ segja þær stöllur að lokum og vilja koma á framfæri þökkum til allra þeirra kvenna sem saumuðu þessa þúsund poka og til þeirra sem gáfu efni, gardínur, dúka og boli til þess að sauma úr. Viðtalið birtist á N4 í Að norðan 2. maí og hægt er að nálgast það á heimasíðu N4, n4.is


Lífland Akureyri Lífland fyrir lífið í landinu

Hjá okkur færðu

Ísafjörður

Sauðárkrókur

Akureyri

Blönduós

Fóðurvörur Reiðfatnað og reiðtygi Bætiefni fyrir búfénað Girðingarefni Rekstrarvörur og margt fleira

Hvammstangi Egilsstaðir Búðardalur Borgarnes Reykjavík Selfoss

www.lifland.is

Reykjavík Lyngháls

Akureyri Óseyri

Hella Hvolsvöllur

Vík í Mýrdal

Komdu við og skoðaðu úrvalið

Sala og ráðgjöf Sími 540 1100

Höfn

Akranes

Verslanir Líflands Endursöluaðilar

Borgarnes Borgarbraut

Blönduós Efstabraut

Hvolsvöllur Ormsvöllur


3 7

8

4

5

2

2

2

9

9 7

1 1

7

3

9

8

9 2

8

5 3

6

4

1

1

8

8

4

6

9

5

4

7 4 7

3 5

9

1

6

8

6

2

6

3

5 3

1

2

1

7

Létt

3

2

6

7

8 4

9

9

6

5

7

6

5

4

3

7

6

5

7

1

8

3

7

4

1

7 2

9

7

2

1

2

1

4

6

9 6

8 2

1

5

9 5

1 3

Létt

3

4

3

8

4

2 Miðlungs

4

Miðlungs

8 7 2 9

5

6 8

9 3

3

2 1

6

2

3 2 1

9

6

3 Erfitt

7

5

8

4

2

5

7

2 3

4 2

3

2

9 1

4

7

1 3

1

4

6

5 5

5

8

5

9

1

1

2 9

6

4

2 3 Erfitt


FERMINGAR

RÚM

10.000 kr inneign hjá Vogue fylgir hverju rúmi.

Verð frá

* 84.675 Verð áður frá 112.900 * Verð miðast við hvítt eða svart leðurlíki og án höfðagafls

SÉRSNIÐNAR GARDÍNULAUSNIR screen, myrkvunarrúllur, strimlar og plissur BJÓÐUM UPPÁ MÆLINGAR OG RÁÐGJÖF TROÐFULL BÚÐ AF NÝJUM EFNUM Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500

Opnunartími virka daga 10-18, laugardaga 11-14


Alþjóðlegi Flugskóladagurinn 2017 laugardaginn 20. maí Láttu drauminn rætast… lærðu að fljúga!

Kynning á flugnámi í leik og starfi. Flugkennarar sitja fyrir svörum og gefa upplýsingar um flugnámið í húsakynnum skólans Skýli 13 frá kl. 10.00 - 13.00. Boðið er upp á frítt kynnisflug í kennsluvélum skólans. Ein elsta kennsluflugvél landsins verður til sýnis.

Getraunir • Vinningar • Léttar veitingar

Allir velkomnir

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

A ku rey ra r fl u g ve l l i • S í m i : 4 6 0 0 3 0 0 • fl u g n a m . i s • w w w. e a a . o rg / l e a r n t o fly /

Kynningarfundur Norðurorka hf boðar til kynningarfundar fyrir verktaka vegna fyrirhugaðrar byggingar nr. 8 á lóð fyrirtækisins að Rangárvöllum, Akureyri. Byggingin er 2ja hæða skrifstofubygging, samtals 715 m2 að stærð. Áætlaður byggingartími er frá sumri 2017 til hausts 2018. Fundurinn verður haldinn kl. 15:00 19. maí n.k. á 4. hæð skrifstofu Norðurorku að Rangárvöllum Akureyri. f.h. Norðurorku hf Verkefnisstjóri Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita


AKUREYRARSTOFA AUGLÝSIR TIL LEIGU LAXDALSHÚS OG FRIÐBJARNARHÚS Húsin eru til útleigu til starfsemi sem samræmist þeim kvöðum sem þeim fylgja. Þau eru friðuð og vegna þess getur ekki hvaða starfsemi sem er rúmast í þeim. Starfsemin þarf að taka mið af því og að vera þess eðlis að ekki mæði um of á þeim. Leigjendur hafa ekki heimild til að áframleigja húsin. Laxdalshús, er elsta hús bæjarins byggt 1795 og stendur við Hafnarstræti 11. Húsið var það friðað árið 1978 og endurbyggt í upphaflega mynd. Húsið var reist sem íbúðarhús en hefur þjónað hlutverki veitingareksturs, skrifstofuhúsnæðis og sýningahalds undanfarin ár. Stærð hússins er 134m2 og við það stendur 18m2 skúr.

Friðbjarnarhús stendur við Aðalstræti 46 á Akureyri og er talið hafa verið byggt árið 1856. Húsið var friðað árið 1978. Húsið er á tveimur hæðum með kjallara. 1. hæð hússins er um 85 m² og rishæðin er 40 m². Á 2. hæð er hluti rýmisins sýning á sögu Góðtemplarareglunnar á Akureyri en fyrsta hæðin hýsir Leikfangasýninguna í Friðbjarnarhúsi.

Áhugasamir skili inn hugmyndum um notkun á húsunum til Akureyrarstofu, í menningarhúsinu Hofi í síðasta lagi miðvikudaginn 31. maí 2017. Nánari upplýsingar gefur Þórgnýr Dýrfjörð á Akureyrarstofu í netfanginu thorgnyr@akureyri.is.


TUNNUÞRIF HREINAR TUNNUR ALLT ÁRIÐ UM KRING ÞrifX býður nú upp á þrif á sorptunnum. Við mætum á staðinn eftir að tunnur hafa verið tæmdar með sérútbúna kerru og þrífum á staðnum án þess að skilja eftir óhreinindi. Farðu á thrifx.is og pantaðu tunnuþrif á frábæru verði.

VERÐDÆMI Fjöldi tunna

Verð

2 skipti keypt saman

Fjöldi tunna

Verð

2 skipti keypt saman

1

kr. 2.159

kr. 3.909

4

kr. 4.859

kr. 8.797

2

kr. 3.059

kr. 5.538

5

kr. 5.759

kr. 10.426

3

kr. 3.959

kr. 7.167

6

kr. 6.659

kr. 12.055

thrifx.is

Kaupangsbakkagrill 2017 Kæru Léttisfélagar, aðrir hestamenn og velunnarar Kaupangsbakka. Nk. laugardag 20. maí verður Kaupangsbakkagrill 2017 haldið. Síðustu daga hafa staðið yfir framkvæmdir á bökkunum og nú ætlum við að blása til heljarinnar grillveislu til enn frekari stuðnings við uppbyggingu bakkanna. Grillaður verður eðalgripur „a la Tobbi“ borið fram með miklu meðlæti sem glæsiveislu sæmir. Verð per mann er einungis kr. 2000. Posi verður á staðnum en betra er að fá íslensku krónuna sem styrkist dag frá degi. Léttar guðaveigar og aðrir guróttir drykkir verða einnig á boðstólnum á vægu verði. Grillveislan hefst kl. 19.00 stundvíslega og hestamenn eru velkomnir ríðandi, gangandi eða akandi.

Fjölmennum og styðjum við enn frekari uppbyggingu jarðar OKKAR Léttismanna. Undirbúningshópurinn.


OPINN MORGUNVERÐARFUNDUR þar sem hátíðin er kynnt fyrir áhugasömum aðilum, hvernig hún hefur nýst þeim sem tekið hafa þátt og hugmyndir að nálgunum til að koma málefnum á framfæri.

Föstudaginn 19. maí kl.10:00 í Menningarhúsinu Hofi Taktu þátt, þín rödd er mikilvæg!


troðfull búð af grillkjöti barnapinnar, hamborgarar, nautaribeye, nautalund, hrossafile og fleira

Ný vara

160gr nautgripahamborgarar, Grill kartöflur, Sósur og salöt frá Matur og mörk House doktor vörurnar fást hjá okkur. Alvöru skurðarbretti frá nicolas vahé.

Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541

Bílaþvottur hjá ÞrifX

Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta


LOKAÐ frá 22. maí til og með 2. júní vegna viðhalds Opnum aftur 3. júní

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG LAUGARDAGINN 3. JÚNÍ Starfsfólk íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 16. maí verður sýndur á N4, miðvikudaginn 17. maí kl. 14:00 og laugardaginn 20. maí kl. 14.00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is


Sumer is icumen in / Sumarið er komið

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis á Þjóðlistahátíðinni Vöku

Menningarhúsinu Hofi Miðvikudaginn 24. maí, kl. 20:00. Karlakórssöngur, einsöngur, tvísöngur, kvartett Hljóðfæraleikarar Vöku, innlend og erlend þjóðlög Einstakt tækifæri til að upplifa þjóðlagaarfinn Stjórnandi Hjörleifur Örn Jónsson Miðaverð 3.800 kr.

Miðasala í Hofi og á www.mak.is

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA


VAKA 2017 þjóðlistahátíð ERFÐIR TIL FRAMTÍÐAR 24. - 27. MAÍ 2017 í Menningarhúsinu Hofi www.vakafolk.is Miðvikudagur 24. maí 19:00 - 19:45 Þjóðdansar Íslands og Noregs Hildur dansekompani frá Noregi og Dansfélagið Vefarinn á Akureyri Hamragil, Menningarhúsinu Hofi Aðgangur ókeypis 20:00 - 22:00 Sumer is icumen in (Sumarið er komið) Vortónleikar Karlakórs AkureyrarGeysis og Vöku Hamrar, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 3.800 kr.* Fimmtudagur 25. maí (uppstigningardagur) 10:00 - 12:00 Námskeið: Rímnakveðskapur Sögur í ljóðum og tónum með Báru Grímsdóttur og Chris Foster Bókasafn Tónlistarskólans á Akureyri, 3. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.000 kr.* 12:30 - 13:30 Hádegissamspil Komdu til að spila/syngja með listamönnum Vöku 1862 Nordic Bistro, Menningarhúsinu Hofi Aðgangur ókeypis 13:30 - 16:30 Málstofa Þjóðlagahátíðir: Tilgangur og áhrif þeirra á hefðbundna tónlist Bókasafn Tónlistarskólans á Akureyri, 3. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangur ókeypis

14:00 - 16:30 Námskeið: Íslensk danslög frá 19. öld Lærðu að spila og dansa íslensk danslög frá 19. öld. Öll hljóðfæri eru velkomin Stofa 357, 3. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.000 kr.* 17:00 - 18:30Tónar og tal Tónlistarmenn Vöku frá Írlandi og Skotlandi spila, syngja og sitja fyrir svörum Dynheimar, 2. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 1.800 kr.* 20:00 - 22:30 Norrænt með meiru Kvöldtónleikar með tónlist frá Norðurlöndum, Englandi og Eistlandi Hamrar, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.800 kr.* Föstudagur 26. maí 12:30 - 13:30 Hádegissamspil Komdu til að spila/syngja með listamönnum Vöku 1862 Nordic Bistro, Menningarhúsinu Hofi Aðgangur ókeypis 13:30 - 16:30 Nemendatónleikar Nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Akureyri og tónlistarmenn Vöku spila og syngja þjóðlagatónlist frá Írlandi, Noregi, Svíþjóð, Skotlandi, Englandi og Íslandi Hamrar, Hamragil, svalir og Naust í Menningarhúsinu Hofi Aðgangur ókeypis


17:00 - 18:30 Tónar og tal Tónlistarmenn Vöku frá Norðurlöndum og Englandi spila, syngja og sitja fyrir svörum Dynheimar, 2. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 1.800 kr.* 20:00 - 23:00 - Fjörugir frændur Kvöldtónleikar með tónlist frá Írlandi, Ytri Suðureyjum Skotlands og Hjaltlandseyjum Hamrar, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.800 kr.* Laugardagur 27. maí 10:00 - 12:00 - Námskeið: Hljóðfærasamspil Lærðu að spila íslensk danslög með Benjamin Bech og öðrum tónlistarmönnum Vöku. Öll hljóðfæri velkomin Stofa 357, 3. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.000 kr.* 10:30 - 12:00 - Söngnámskeið fyrir börnin, mömmu, ömmu, afa og pabba Þulur, barnagælur og stemmur með Báru Grímsdóttur og Rósu Jóhannesdóttur og fjölskyldu Bókasafn Tónlistarskólans á Akureyri, 3. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.000 kr. fyrir einn fullorðinn og tvö börn * 12:30 - 13:30 - Hádegissamspil Komdu til að spila/syngja með listamönnum Vöku 1862 Nordic Bistro, Menningarhúsinu Hofi Aðgangur ókeypis 14:00 - 16:00 -¬ Disneyrímur Kvæðamenn víðsvegar að af landinu kveða þessar skemmtilegu rímur eftir Þórarinn Eldjárn Stofa 357, 3. hæð, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.800 kr.* 20:00 - 23:30 - Rúsínan í pylsuendanum Glæsilegir kveðjutónleikar þar sem tónlistarmenn Vöku 2017 koma fram Hamrar, Menningarhúsinu Hofi Aðgangseyrir: 2.800 kr.*

Miðasala Vöku fer fram í Menningarhúsinu Hofi og á www.mak.is Hátíðarkort á Vöku 2017 kr. 9.800 * Innifalið í hátíðarkortinu: Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis og Vöku 24. maí, kvöldtónleikar 25., 26. og 27. maí, Tónar og tal 25. og 26. maí, Disneyrímur Þórarins Eldjárns og 50% aflsáttur af stökum námskeiðum Stakir tónleikar og námskeið Sumer is icumen in - vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis og Vöku - kr. 3.800 Kvöldtónleikar og Disneyrímur - kr. 2.800 * Tónar og tal - kr. 1.800 * Námskeið - kr. 2.000 *

---------------------* 20% afsláttur er veittur fyrir eldri borgara, nemendur, atvinnuleitendur og öryrkja. Aflsáttarmiða er einungis hægt að kaupa í miðasölunni í Hofi gegn framvísun viðeigandi skilríkja.

----------------------

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA


K

R

A

K

K

A

S

Í

D

A

Hvernig lít ég út?

Brandarahorn Dagbjartar Af hverju fara Hafnfirðingar alltaf með stiga í búðina? Af því verðið er svo hátt.

Einu sinni voru tveir tómatar að labba yfir götu en þá var keyrt yfir annan þeirra, þá sagði hinn... komdu þarna tómatsósan þín. Hvað sagði veggurinn við hinn vegginn? Hittumst á horninu.

Fói fíll og Malli maur fóru í sund saman. Fói fer á undan Malla í laugina og eftir dálitla stund kemur Malli út og segir„Fói ert þú í sundbolnum mínum!“.


HÖRKUTÓL Á TILBOÐI

DeWalt dagur verður 18. maí frá 13:00 til 17:00 fyrir utan Rönning á Akureyri. Sölumenn Sindra verða á staðnum að kynna nýju FlexVolt 54V línuna LASER 360°3JA LÍNU

2JA LÍNULASER

4 X sjáanlegri en rauður geisli. 3 X 360°. Vatns og rakavarinn IP65

Tveggja línulaser með rauðum geisla sýnir lóðrétta og lágrétta línu

vnr 94DCE089D1G

vnr 94DW088K

65.000

m/vsk

Fullt verð 85.342

23.900

m/vsk

Fullt verð 28.940

FJÖLNOTASÖG 18V

SLÍPIROKKUR 900W

Kemur í tösku. Tvær rafhlöður og aukahlutir fylgja. Fljótvirk blaðaskipting & stilling.

Afl inn: 900 w Blaðastærð: 125 mm Þyngd: 2,05 kg

vnr 94DCD796D2

vnr 94DWE4157

48.900

m/vsk

Fullt verð 64.685

12.900

m/vsk

Fullt verð 15.174

VELTISÖG 250 MM

HÖGGBORVÉL SDS+

Mesta skurðargeta: 68 X 140 mm Mesti halli: 45° Blaðastærð: 250 mm

Afl inn: 800 Wött Mesta borun í steypu 26 mm Þyngd: 2,6 Kg

vnr 94DW743

vnr 94D25133K

83.900

m/vsk

Fullt verð 100.119

25.900

m/vsk

Fullt verð 35.749

BORÐSÖG 54V

SLÍPIROKKUR 54V

Blaðastærð 210mm Kemur án rafhlaðna

Öflugasti á markaðnum Blaðastærð: 125 mm Kemur án rafhlaðna

vnr 94DCS7485N

vnr 94DCG414NT

108.232

m/vsk

Fullt verð 127.332

50.258

m/vsk

Fullt verð 59.127

HJÓLSÖG 54V

HLEÐSLUPAKKI 54V

Blaðastærð 190 mm Kemur án rafhlaðna

Tvær 54V 6.0 Ah rafhlöður sem virka einnig í 18V tæki. Hraðhleðslutæki

vnr 94DCS575NT

vnr 94DCB118T2

60.103

m/vsk

Fullt verð 70.710

KRAFTURINN Í SNÚRUNNI EN SNÚRULAUST FRELSI

53.014

m/vsk

Fullt verð 62.957

Draupnisgötu 2 - Akureyri


Skóhúsið við Ráðhústorg óskar eftir starfskrafti í sumar. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Áhugasamir sendi umsóknir og upplýsingar á netfang orion@visir.is

Aðstoð á heimili Eyjafjarðarsveit auglýsir eftir einni til tveimur konum í hlutastarf til að aðstoða einstakling á heimili við persónulegar athafnir. Viðkomandi einstaklingur er með minnisglöp og verkstol. Um er að ræða tímabundið starf í 8-10 vikur frá miðjum júní. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Umsóknum skal fylgja ferilskrá sem greini eftir atvikum sérstaka reynslu eða þekkingu af sambærilegum störfum ásamt tilvísun til tveggja meðmælenda. Umsóknir skal senda á netfangið olafur@esveit.is merktar „Umsókn 2306“ í efnislínu. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 463 0600. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2017. Ólafur Rúnar Ólafsson

sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar


ÚTBOÐ Fallorka óskar eftir tilboðum í verkið Glerárstífla II Um er að ræða jarðvinnu og uppsteypu stíflumannvirkis. Stíflan er u.þ.b. 100 m löng og 6 m há. Um miðbik hennar er steinsteypt yfirfall, botnrás, inntaksmannvirki og um 20 m2 lokahús en til beggja hliða eru fyllingarstíflur með steyptum þéttivegg í miðjunni. Gert er ráð fyrir að efni í fyllingar komi úr lónstæði. Helstu verkliðir eru: • Fleygun/sprenging rásar undir stíflu • Uppsteypa á stíflumannvirki, þ.m.t. yfirfall, botnrás, inntaksmannvirki, lokahús og þéttiveggir • Hlaða stíflur að þéttiveggjum • Fullnaðarfrágangur lokahúss að utan og innan Helstu magntölur eru: • Fylling • Mót • Steypa: • Járnbending

10.000 m3 2.300 m2 1.200 m3 81 000 kg

Tilboðum skal skila til Fallorku ehf, Rangárvöllum, 603 Akureyri eigi síðar en: kl. 12:00 þann 7. júní 2017. Útboðsgögn verða afhent þeim sem þess óska frá og með miðvikudeginum, 17. maí 2017 kl. 12:00. Ósk um útboðsgögn skal senda á netfangið aej@verkis.is


VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Byrjar í lok maí ef næg þátttaka fæst.

Skráning á www.ekill.is

Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

Ekill ökuskóli

|


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Jógúrtís með granóla og berjum 2 dl grísk jógúrt ½ tsk vanillusykur eða vanilluduft 2 tsk hunang fersk ber, t.d. bláber eða hindber Paulúns granola með kakó og hindberjum ísform (fást t.d. fyrir lítinn pening í Ikea)

Blandið saman grískri jógúrt, vanillusykri og hunangi. Setjið á víxl í ísform jógúrtblönduna, granóla og ber. Sláið ísformunum nokkrum sinnum í borðið til að loftið fari úr þeim og setjið svo í frysti.


Sumarstörf Pólýhúðun Akureyri ehf óskar eftir laghentum og vandvirkum starfsmönnum í ýmis verkefni á verkstæði okkar í sumar. Viðkomendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Við leitum að kröftugum einstaklingum 17 ára og eldri sem búa yfir: sjálfstæði og frumkvæði lipurð í mannlegum samskiptum samviskusemi og stundvísi Upplýsingar um starfið veitir Sigþór á staðnum milli kl. 13 og 14.

Draupnisgata 7m I Sími 462 6600 I polyak@simnet.is

VILTU HALDA TÓNLEIKA Í HOFI EÐA SAMKOMUHÚSINU? Tónlistarsjóður Hofs og Samkomuhússins auglýsir eftir umsóknum fyrir starfsárið 2017-2018

Sjóðurinn er nýr og helstu markmið hans eru að auðvelda ungum tónlistarfólki og þeim sem standa utan stofnana að nýta sér aðstöðuna í húsunum, stuðla að fjölbreytileika í tónlistarviðburðum og nýta þá möguleika sem Hof og Samkomuhúsið bjóða upp á fyrir tónlistarviðburði. Úthlutunarreglur er að finna á slóðinni: www.akureyri.is/static/files/01_akureyri.is/pdf/tonlistarsjodur.pdf Umsóknir sendist í netfangið tonlistarsjodur@akureyri.is og skal fylgja greinargóð lýsing á verkefni og markmiðum þess, kostnaðaráætlun og óskir flytjenda um dagsetningu viðburðar. Nánari upplýsingar veitir Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnisstjóri menningarmála og viðburða á Akureyrarstofu. Netfang: huldasif@akureyri.is.

Umsóknarfrestur er til mánudagsins 29. maí 2017.


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

40%

GRÍSAHNAKKASNEIÐAR

1.493kr/kg

30%

ÚRBEINAÐ OG KRYDDAÐ

2.589kr/kg

20%

NAUTA RIBEYE

afsláttur

afsláttur

afsláttur

LAMBALÆRI

verð áður 2.489

verð áður 3.699

3.999kr/kg verð áður 4.999

Gildir til 21. maí á meðan birgðir endast.



10 HLUTIR sem þú vissir ekki um... Birgir Össurarson

Sölu- og markaðsstjóri Samherja 1. Ég rotaði gamla konu í fótboltaleik, alveg óvart 2. Ég hef deilt herbergi/rúmi með Fílnum víða erlendis 3. Ég var að koma frá Afríku þar sem ég svaf með bavíana á þakinu og Black Mamba á tröppunum 4. Ég er pínu súr stundum er Akureyringar kunna ekki að meta þjónustustigið í bænum. Sem er að mínu viti heimsmet miðað við fólksfjölda 5. Ég er bæði sauðfjárbóndi og skipsstjóri 6. Ég er meðlimur í bingó klúbbi í Hull ásamt nokkrum ísl snillingum 7. Ég er landsmeistari með UMF Óþokka í UK (tvisvar), Færeyjum og Þýskalandi 8. ég er að vinna með afburða skemmtilegu fólki 9. Ég reyni að leggja mitt að mörkum til að gera heiminn fallegri og betri 10. Ég er hávaxinn miðað viða suma eins og myndin sýnir


Miðvikudagur 17. maí 2017 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (17:17) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (35:52) 17.56 Finnbogi og Felix (9:9) 18.18 Sígildar teiknimyndir (1:9) 18.25 Gló magnaða (24:41) 18.50 Krakkafréttir (76:200) Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Guðmundur Felixson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 18.54 Víkingalottó (20:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. 20.00 Fram - Stjarnan Bein útsending frá 4. leik Fram og Stjörnunnar í úrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frakkland í kreppu Heimildarmynd frá BBC um efnahagskreppuna í Frakklandi og áhrif hennar á pólitískt landslag. 23.15 Veröld Ginu (6:6) Gina Dirawi ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífi sínu. e. 23.45 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 00.10 Dagskrárlok (155)

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 16. maí. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. 20:30 Atvinnupúlsinn (e) Fræðandi og áhugaverðir þættir

Atvinnupúlsinn þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu. 21:00 Skeifnasprettur (e) Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi. 21:30 Að norðan (e) 22:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við

Íslendingasögur Milli himins og jarðar góða gesti um allt milli himins og jarðar. 22:30 Atvinnupúlsinn (e) Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu. 23:00 Skeifnasprettur (e) Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 Simpson-fjölskyldan (17:22) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (18:24) 08:15 Ellen 08:55 Mindy Project 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Spurningabomban (2:10) 11:05 Um land allt (18:19) 11:45 Léttir sprettir 12:05 Matargleði Evu (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (4:12) 13:45 The Night Shift (3:13) 14:30 Major Crimes (1:23) 15:15 Glee (13:13) 15:55 Schitt’s Creek (8:13) 16:20 Divorce (2:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (17:22) 19:45 The Middle (2:23) 20:10 Grey’s Anatomy (23:24) Þrettánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 20:55 Bones (7:12) 21:40 Queen Sugar (2:13) 22:25 Real Time With Bill Maher 23:25 Prison Break (6:9) 00:10 The Blacklist (18:22) 00:55 Animal Kingdom (2:10) 01:45 NCIS: New Orleans (19:24) 02:30 Quarry (7:8) 03:20 Nashville (5:22)

Bíó 11:05 Paper Towns 12:55 Brooklyn 14:45 Grown Ups 16:30 Paper Towns 18:20 Brooklyn 20:15 Grown Ups Gamanmynd frá 2010 með Adam Sandler, Kevin James Salma Heyek og fleirum. Eftir að körfuboltaþjálfari fimm manna vinahóps úr menntaskóla fellur frá, hittist vinahópurinn aftur yfir þjóðhátíðarhelgi, til að endurnýja kynnin. 22:00 Fury Myndin gerist árið 1945, í lok seinni heimstyrjaldarinnar og bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. 00:15 Date and Switch 01:50 First Response 03:25 Fury

17. maí

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22

Sunnudagur

13:45 Dr. Phil 14:25 Black-ish (19:24) 14:50 Jane the Virgin (17:20) 15:35 Man With a Plan (16:22) 16:00 Ný sýn - Svala Björgvins 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (24:24) 19:00 Arrested Development 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Difficult People (7:10) 20:15 Survivor (12:15) 21:00 Chicago Med (22:23) 21:50 Quantico (17:22) 22:35 The Tonight Show 23:15 The Late Late Show 23:55 Californication (2:12) 00:25 Brotherhood (3:8) 01:10 The Catch (6:10)

21. maí

Samkoma kl. 11 Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri Hvannavöllum 10

Barnastarf og Heimilasamband eru komin í sumarfrí. Takk fyrir veturinn, sjáumst aftur í haust.



Fimmtudagur 18. maí 2017 17.00 Í garðinum með Gurrý (1:5) 17.25 Framapot (5:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (23:23) 18.25 Litli prinsinn (14:18) 18.48 Blái jakkinn (18:26) 18.50 Krakkafréttir (77:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Framapot (6:6) Ný íslensk þáttaröð um þær Steineyju og Sigurlaugu Söru sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í þáttunum kynnast þær hvaða nám og störf standa ungu fólki til boða og fá nasasjón af ýmiss konar starfsframa. Dagskrárgerð: Arnór Pálmi Arnarsson. Framleiðsla: Sagafilm. 20.35 Heimavígstöðvarnar (2:6) Breskur myndaflokkur um vaskar konur í litlum smábæ í Bretlandi á tímum seinna stríðs. Leikstjóri: Simon Block. Leikarar: Clare Calbraith, Brian Fletcher og Samantha Bond. 21.25 Fjölbraut (2:6) Bresk gamanþáttaröð með David Walliams og Catherine Tate í aðalhlutverkum. Seinheppinn efnafræðikennari verður ástfanginn af samkennara sínum. Vandræðagangur hans og samkeppni um hylli dömunnar gera aðfarirnar engu líkar. Kaldhæðinn, breskur húmor eins og hann gerist bestur. Leikstjóri: Tony Dow. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (4:7) 23.00 Svikamylla (4:10) 00.00 Kastljós 00.25 Dagskrárlok

20:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi. 20:30 Háskólahornið Í fyrsta þætti Háskólahornsins verður rætt við Eyjólf Guðmundsson rektor skólans. Hann segir frá stöðu skólans á þessum tímamótum,

Að austan Háskólahornið 30 ára afmælinu. Hann segir frá því sem er framundan í starfsemi skólans og þeim áhrifum sem tilvist skólans hefur haft á norðlenskt samfélag. 21:00 Íslendingasögur (e) Áhugaverðir þættir þar sem Íslendingar af erlendu bergi brotnir segja sínar sögur.

Íslendingasögur Að austan 21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 22:30 Háskólahornið 23:00 Íslendingasögur (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (18:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (19:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (44:50) 10:15 Landnemarnir (5:9) 11:00 The Goldbergs (23:24) 11:25 Sælkeraferðin (4:8) 11:50 Nettir Kettir (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Maggie’s Plan 14:35 Nancy Drew 16:10 Tommi og Jenni 16:30 Simpson-fjölskyldan (18:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (23:24) 19:40 Masterchef Professionals - Australia (18:25) 20:25 Í eldhúsi Evu (3:8) 21:00 Prison Break (7:9) 21:45 The Blacklist (19:22) Fjórða spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna. 22:30 Animal Kingdom (3:10) 23:20 The Son 00:10 Broadchurch (4:8) 01:00 Shameless (1:12) 01:55 Shameless (2:12) 02:50 X Company (2:8) 03:35 X Company (3:8)

10:35 The Voice USA (23:28) 12:05 Dr. Phil 12:45 Survivor (12:15) 13:30 The Bachelorette (13:13) 14:15 The Bachelor (1:13) 16:20 The Tonight Show 17:00 The Late Late Show 17:40 Dr. Phil 18:20 King of Queens (1:22) 18:45 Arrested Development 19:10 How I Met Your Mother 19:35 Man With a Plan (17:22) 20:00 Ný sýn (2:5) 20:35 The Mick (17:17) 21:00 The Catch (7:10) 21:45 Scandal (12:16) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication (3:12) 00:20 24 (9:24) Bíó 10:25 A Little Chaos 12:25 Housesitter 14:05 Julie & Julia 16:10 A Little Chaos 18:10 Housesitter 19:55 Julie & Julia Rómantísk og hugljúf mynd frá 2009 með Meryl Streep og Amy Adams í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um Julie Powell (Amy Adams), sem ákveður einn daginn að prófa að matreiða allar 524 uppskriftirnar í matreiðslubók eftir Juliu Child (Meryl Streep), en hún ber nafnið "Mastering the Art of French Cooking". 22:00 The Man from U.N.C.L.E. 00:00 Entourace 01:45 Frankie & Alice 03:25 The Man from U.N.C.L.E.

Veitingasta Ð urinn er opinn frá kl. 18 - 21:30

Pantið í lambið fyrir kl. 16 í síma 463 1500

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500 I lambinn.is


Innritun í nám á haustönn 2017 Sótt er um á menntagatt.is eða á sérstökum eyðublöðum frá skólanum. Upplýsingar um námsframboð eru á heimasíðu skólans www.vma.is en einnig veita námsráðgjafar og sviðsstjórar frekari upplýsingar. Upplýsingar um viðtalstíma og netföng þeirra má fá á skrifstofu skólans (vma@vma.is) eða á heimasíðu. Í VMA er fjölbreytt

nám í boði bæði til stúdentsprófs og í iðn- og starfsnámi.

Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2017. Sótt er um heimavist VMA/MA á www.heimavist.is Engin aldurstakmörk eru inn á brautir skólans. Þeim sem eru eldri en 25 ára er velkomið að sækja um skólavist hvort sem það er í nám til stúdentsprófs eða í iðn- og starfsnám.

Ef næg þátttaka fæst þá verður boðið upp á nám á 3. ári í matreiðslu. Hægt er að bæta við nemendum í grunndeild byggingargreina sem er forkrafa fyrir frekara nám í byggingargreinum m.a. fyrir nám í málaraiðn sem fyrirhugað er að verði í boði á vorönn 2018. Opnað verður fyrir innritun í fjarnám 10. júní 2017. Upplýsingar um námsframboð, kennslufyrirkomulag og námsgjöld eru á heimasíðu skólans. Nám í Iðnmeistaraskóla fer fram í gegnum fjarnám. Nánari upplýsingar veita námsráðgjafar og sviðsstjóri fjarnáms. Verkmenntaskólinn á Akureyri - 464-0300 - vma@vma.is Fagmennska - Fjölbreytni – Virðing


Föstudagur 19. maí 2017 17.20 Landinn (14:17) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (4:14) 18.16 Kata og Mummi (16:52) 18.27 Molang (4:52) 18.28 Blái jakkinn (20:26) 18.29 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.30 Jessie (23:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Saga af strák Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.05 Útsvar (26:27) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Vera Illugadóttir, Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.20 Poirot (3:8) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. 22.15 The Sitter Gamanmynd með Jonah Hill, Ari Graynor og Sam Rockwell í aðalhlutverkum. Latur menntskælingur er lokkaður til að gæta barna nágrannanna. Það reynist vera þrautin þyngri. Leikstjóri: David Gordon Green. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Maniac 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Atvinnupúlsinn (e) Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti og ræðir um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 2200 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi

Atvinnupúlsinn 22:30 Atvinnupúlsinn (e) Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu. 23:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti og ræðir um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (11:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (20:24) 08:30 Pretty Little Liars (10:21) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (102:175) 10:20 The Goldbergs (6:25) 10:45 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (2:6) 11:40 Lóa Pind: Bara geðveik (6:6) 12:10 The Detour (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Longest Ride 15:15 Tootsie 17:15 Simpson-fjölskyldan (11:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Impractical Jokers (3:16) 19:45 Asíski draumurinn (7:8) Nýir, hörkuspennandi og skemmtilegir þættir um tvö lið sem þeysast um Asíu í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreytar þrautir eins og t.d. fara í hæsta teygjustökk í heimi, skjóta úr Bazooku og fara í Zombie göngu til að safna stigum. 20:20 Bad Neighbors 2 21:55 Salt 23:40 Bleeding Heart 01:05 Van Wilder: Freshman Year Hressileg gamanmynd og sjálfstætt framhald myndarinnar um Van Wilder. Vinur okkar er að hefja sitt fyrsta ár í háskóla og hefur plön um að landa sætustu stelpunni og hrista rækilega upp í liðinu. 02:45 The Captive 04:35 Tootsie

13:40 Man With a Plan (17:22) 14:05 Ný sýn (2:5) 14:40 The Mick (17:17) 15:05 The Voice USA (24:28) 15:50 The Biggest Loser (4:18) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (2:22) 19:00 Frasier (1:24) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America’s Funniest Home Videos (30:44) 20:15 The Voice USA (25:28) 21:45 The Bachelor (2:13) 23:15 The Tonight Show 23:55 Californication (4:12) 00:25 Prison Break (19:22) 01:10 Ray Donovan (6:12) 01:55 House of Lies (4:12) Bíó 11:00 Mary and Martha 12:35 Dolphin Tale 14:25 Steve Jobs 16:30 Mary and Martha 18:05 Dolphin Tale 19:55 Steve Jobs Dramatísk mynd frá 2015 byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar eins og nafnið bendir til um frumkvöðulinn og stofnanda Apple, Steve Jobs. 22:00 The Prestige Magnþrungin stórmynd sem skartar fjölda frábærra leikara á borð við Christian Bale, Hugh Jackman, Michael Caine og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. 00:15 Inception 02:40 The Number 23 04:20 The Prestige 06:20 Avatar

Vegna starfsdags samfélagssviðs Akureyrarbæjar verða eftirtaldar stofnanir lokaðar mánudaginn 22. maí milli kl. 08:00 – 13:00. Íþróttahöllin – Sundlaug Akureyrar - Íþróttamiðstöð Giljaskóla - Íþróttamiðstöð Glerárskóla, Héraðsskjalasafnið, Listasafnið, Akureyrarstofa, Punkturinn, Félagsmiðstöðin Víðilundi, Félagsmiðstöðin Bugðusíðu og Rósenborg. Kristinn J. Reimarsson

sviðsstjóri samfélagssviðs


18. maí - Fimmtudagur

hefur skipulagt með íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boðið verður upp á fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði í maí undir verkefninu „Akureyri á iði“. Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einstaklinga og fyrirtækja. Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is Akureyringar eru hvattir til að kynna sér daglega viðburði í maí og vera á iði! Eftirfarandi dagskrá er ekki tæmandi.

17. maí - Miðvikudagur Fenrir og Hnefaleikaféla Akureyrar Unglinga-Box (13-16 ára) kl. 16:10, BJJ grunnur kl. 18:00, Muaythai kl.18:15, Hnefaleikagrunnur kl.19:30 - Sjafnarhúsinu. Íþróttafélagið Akur - Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) Íþróttahúsi Glerárskóla. Draupnir - byrjendatími í júdó fyrir 15 ára og eldri kl. 17:30 í Íþróttahúsi Laugargötu.

19. maí - Föstudagur Fenrir og Hnefaleikaféla Akureyrar Unglinga-Box (13-16 ára) kl. 16:10, BJJ grunnur kl.18:00, Muaythai kl.18:15 - Sjafnarhúsinu. Kraftlyftingarfélag Akureyrar - Nýliðakvöld örnámskeið í lyftingum og íþróttaklifri og starfsemi félagsins kl. 20:00-21:00. Sunnuhlíð 12b. 20. maí - Laugardagur Líf og fjör og allir á iði 21. maí - Sunnudagur Hjólreiðafélag Akureyrar - Almenningshjól kl. 10:00. Hittist við HOF og hjóla saman. 22. maí - Mánudagur Íþróttafélagði Akur - Bogfimi (opið hús) Bogfimisetrið Sjafnarhúsinu (austanmegin) kl. 17:00 23. maí - Þriðjudagur

Vinnustaðarátaki ÍSÍ "Hjólað í vinnuna" lýkur

Gaman saman Útinámskeið fyrir konur kl. 08:00, 12:00 og 17:00. Mæting við Krossanesborgir, stóra bílastæðið. Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD skv. stundatöflu kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30. 24. maí - Miðvikudagur Íþróttafélagið Akur - Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) Íþróttahúsi Glerárskóla. Frítt í sundlaugar Akureyrarbæjar Golf: GA býður börnum og unglingum frítt á æfingar í maí. Sjá æfingartíma á www.gagolf.is

Nánari upplýsingar:www.akureyriaidi.is - *Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar

Frístundaráð Akureyrarbæjar

Frítt í sundlaugar Akureyrarbæjar


Laugardagur 20. maí 2017 07.00 KrakkaRÚV 08.00 Molang (19:52) 08.03 Morgunland (2:10) 08.30 Kúlugúbbarnir (8:20) 08.53 Friðþjófur forvitni (1:6) 09.15 Hrói Höttur (42:52) 09.26 Skógargengið (49:52) 09.38 Uss-Uss! (50:52) 09.49 Lóa (32:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (44:52) 10.15 Fjölbraut (2:6) 10.45 Saga Stuðmanna 12.05 Bækur og staðir 12.15 Útsvar (25:27) 13.30 Adele 14.35 Sauðaþjóðin 15.25 Áfram konur (3:6) 15.55 Unglingsskepnan (4:4) 16.25 Björgvin bolur inn við bein 17.20 Mótorsport (1:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.15 Reikningur (4:9) 18.30 Saga af strák (15:20) 18.54 Lottó (20:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Disney’s Teen Beach Movie II 21.30 Danny & The Human Zoo Kvikmynd frá BBC sem byggir á uppvexti eftirhermunnar, grínistans og leikarans Lenny Henry, á áttunda áratugnum. Ungur tekur hann þátt í hæfileikakeppni og fyrr en varir öðlast hann frægð fyrir uppistand sitt og eftirhermur. Leikstjóri: Destiny Ekaragha. 23.00 Ránið Verðlaunuð dönsk spennumynd frá 2012. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 16. maí. 17:00 Að Norðan (e) Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars rokksumarbúðirnar Stelpur rokka og heimsækjum Segul 67 á Siglufirði.

Óvissuferð í Eyjafirði 17:30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 18:00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.

Að norðan 18:30 Atvinnupúlsinn (e) 19:00 Að austan (e) 19:30 Háskólahornið (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e) 23:00 Milli himins og jarðar 23:30 Atvinnupúlsinn (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Nilli Hólmgeirsson 08:10 K3 (26:52) 08:20 Tindur 08:30 Með afa 08:40 Mæja býfluga 08:55 Elías 09:05 Víkingurinn Viggó 09:20 Stóri og litli 09:35 Pingu 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Loonatics Unleashed 10:30 Ævintýri Tinna 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 11:20 Beware the Batman 12:20 Víglínan (26:28) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (19:24) 15:15 Britain’s Got Talent (4:18) 16:15 Hvar er best að búa? (3:4) 16:55 Falleg íslensk heimili (8:10) 17:30 Út um víðan völl (1:6) 18:00 Sjáðu (494:500) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (236:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (5:11) 19:55 Hitch 21:50 Blood Father Spennutryllir frá 2016 með Mel Gibson í aðalhlutverki Link sem er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri. Dag einn hringir dauðhrædd dóttir hans í hann eftir að hafa flækst inn í morðmál og þar með má segja að friðurinn sé úti hjá okkar manni. 23:25 Ain’t Them Bodies Saints 01:05 Spy 03:05 Every Secret Thing

08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens (21:24) 08:45 King of Queens (22:24) 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (10:10) 10:15 Parks & Recreation (3:22) 10:35 Black-ish (16:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show 14:20 The Voice USA (25:28) 15:50 The Bachelor (2:13) 17:30 King of Queens (3:22) 17:55 Frasier (2:24) 18:20 How I Met Your Mother 18:45 The Biggest Loser (5:18) 20:15 The Voice USA (26:28) 21:00 StreetDance 22:40 The Reader 00:45 The Romantics

Bíó 09:00 Avatar 11:40 Cheaper By The Dozen 2 13:15 Cheaper By The Dozen 2 14:50 Kramer vs. Kramer 16:35 Kramer vs. Kramer 18:20 Mamma Mia! 20:10 Mamma Mia! Ein vinsælasta dans- og söngvamynd síðari ára með Amöndu Seyfried, Merryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Myndin gerist á Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda draumabrúðkaup sitt en langar að hafa uppi á föður sínum fyrir daginn stóra. 22:00 Hail, Caesar! 23:45 Elizabeth 01:50 The Young Messiah 03:40 Hail, Caesar!

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is


NÝR MATSEÐILL Lystauki í boði Nönnu Hörpuskel, epli, karrý & kókos Önd, reykur, plóma, balsamik & laukur Þorskur, sæt kartafla, kastaníusveppir furuhnetur & súrmjólk Ostur, Fönn & blönduð ber Valrhona, karamella, pistasíur, vanilla & ástaraldin

Borðapantanir í síma 466 1862

Menningarhús inu Hofi · Sími 466 1862 n a n n a re s t aurant.is · na nna re s taurant@ nannarestaurant.is


Sunnudagur 21. maí 2017 07.00 KrakkaRÚV 09.00 Disneystund (19:52) 09.01 Nýi skóli keisarans (3:10) 09.24 Sígildar teiknimyndir (2:9) 09.31 Gló magnaða (26:41) 09.53 Undraveröld Gúnda (34:40) 10.05 Letibjörn og læmingjarnir 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Heiti Potturinn 11.00 Silfrið 12.10 Sannleikurinn um kjöt 13.05 Frakkland í kreppu 14.00 Rembrandt 15.00 Afbrigðileg dýr 15.55 Eurovisions 16.45 Venjulegt brjálæði Leitin að Bieber (2:6) 17.25 Menningin (36:40) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.00 Stundin okkar (2:27) 18.25 Matur með Kiru (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. 20.10 Viktoría (4:8) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottningarinnar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. 21.00 Levíatan Verðlaunamynd um Kolya sem berst af veikum mætti við bæjaryfirvöld sem hyggjast rífa húsið hans. Þegar hann fær vin sinn, sem er lögfræðingur,í lið mér sér virðast máttarvöldin snúast gegn honum. 23.25 Kynlífsfræðingarnir (3:12) 00.20 Indversku sumrin (10:10)

16:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti og ræðir um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að Norðan

Nágrannar á norðurslóðum 18:30 Hvítir mávar (e) 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Atvinnupúlsinn (e) 20:00 Að austan 20:30 Háskólahornið 21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 21:30 Vestfirska vorið

Vestfirska vorið María Björk og Karl Eskil fóru á málþingið Vestfirska vorið í byrjun maí. Í þáttunum fá þau til sín góða gesti sem þekkja vel til mála á Vestfjörðum. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:30 Vestfirska vorið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:45 Ævintýraferðin 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Mæja býfluga 08:20 Kormákur 08:30 Zigby 08:40 Gulla og grænjaxlarnir 08:55 Blíða og Blær 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Lína langsokkur 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Lukku láki 11:00 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Asíski draumurinn (7:8) 14:20 Ísskápastríð (6:10) 14:55 Masterchef Professionals - Australia (18:25) 15:40 Friends (8:25) 16:05 Mom (17:22) 16:30 Brother vs. Brother (2:4) 17:15 Í eldhúsi Evu (3:8) 17:40 60 Minutes (32:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (237:300) 19:10 Britain’s Got Talent (5:18) 20:15 Falleg íslensk heimili (9:10) 20:50 Broadchurch (5:8) Þriðja sería og jafnframt sú síðasta í þessum magnþrungu spennuþáttum. Í þessari þáttaröð rannsaka rannsóknarlögreglufulltrúarnir Alec Hardy og Ellie Miller alvarlegt kynferðisbrot. Fljótlega komast þau að því að staðsetning árásarinnar og aðstæður þar í kring munu tefja rannsókn málsins. Ólafur Arnalds sér um tónlistina í þáttunum eins og í fyrri þáttaröðum. 21:40 The Son 22:30 60 Minutes (33:52) 23:15 Vice (11:29) 23:50 Cardinal (1:6) 00:35 The Path (8:13) 01:25 Rizzoli & Isles (8:18)

14:20 The Voice USA (26:28) 15:05 The Biggest Loser (5:18) 16:35 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (18:20) 17:00 Superstore (9:22) 17:25 Top Chef (12:17) 18:10 King of Queens (4:22) 18:35 Frasier (3:24) 18:55 How I Met Your Mother 19:20 Top Gear - Best of British 20:15 Psych (2:10) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (8:22) 21:45 Billions (12:12) 22:30 House of Lies (5:12) 23:00 Penny Dreadful (3:9) 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story 00:30 Hawaii Five-0 (24:25) 01:15 Shades of Blue (2:13) Bíó 07:30 Teenage Mutant Ninja Turtles 09:15 Emil í Kattholti 10:55 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 12:30 Seven Years in Tibet 14:45 Teenage Mutant Ninja Turtles 16:30 Emil í Kattholti 18:10 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 19:45 Seven Years in Tibet 22:00 Ted 2 Ted hefur svo sannarlega náð að höndla hamingjuna og er hæstánægður með að vera kominn í hnapphelduna með sinni heittelskuðu Tami-Lynn. Næsta skref er að eignast barn. 23:55 Red 2 01:50 Flight 7500 03:10 Ted 2

þú færð þinar hárvörur hjá okkur á Glerártorgi Akureyri s: 527.2829


í Hofi

FIMMTUDAGINN 18. MAÍ KL. 20:00

SKUGGATRÍÓ SIGURÐAR FLOSASONAR Þann 18. maí kemur Skuggatríó Sigurðar Flosasonar fram á SumarJAZZ í Hofi. Tríóið spilar blúsmengaðan jazz og jazzskemmdan blús. Skemmtileg og aðgengileg tónlist þar sem fílingurinn er í fyrirrúmi og bítið ræður ríkjum. Kynningar verða á mörkum hins siðlega og endapunkturinn er ófyrirsjáanlegur.

TRÍÓIÐ SKIPA: Sigurður Flosason - saxófónleikari Þórir Baldursson - hammond orgel Jóhann Hjörleifsson - trommuleikari Sérstakur gestur: Magni Ásgeirsson söngvari

Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is


Mánudagur 22. maí 2017 16.50 Silfrið (15:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (12:51) 18.12 Hundalíf (2:7) 18.14 Róbert bangsi (13:26) 18.24 Skógargengið (19:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (19:40) 18.50 Krakkafréttir (78:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ofurskynjun dýranna (1:3) Heimildarþáttaröð í þremur hlutum sem rannsakar skynjun og skynfæri dýra. Þættirnir kanna ítarlega mismunandi tegundir dýra og ótrúlega getu þeirra til að skynja umheiminn með skynfærum sínum. 21.10 Dicte (7:10) Þriðja þáttaröð um Dicte Svendsen klóku rannsóknarblaðakonuna í Árósum sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fætur annarri. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Jóhanna af Örk Heimildarmynd um goðsögnina Jóhönnu af Örk. Ótrúleg frásögn af nítján ára sveitastúlku sem gerðist einn þekktasti bardagamaður frönsku þjóðarinna. 23.25 Mótorsport (1:12) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum. Dagskrárgerð: Bragi Þórðarson. 00.00 Kastljós 00.35 Dagskrárlok (157)

20:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins

Hvítir mávar er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari. 21:00 Matur og menning 4x4 (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið.

Að vestan Íslendingasögur 22:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt fólk. 22:30 Hvítir mávar 23:00 Matur og menning 4x4 (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (21:24) 08:10 2 Broke Girls (13:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:20 Who Do You Think You Are (3:13) 11:05 The Comeback (4:8) 11:45 Project Greenlight (6:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (18:18) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother (3:4) Frábærir þættir með þeim bræðrum Jonathan og Drew sem hvor um sig fær með sér í lið hópi af ólíku fólki en í hópnum er t.d. byggingarverktaki, innanhúshönnuður og fasteignarsali og keppa um það hver er bestur í því að endurgera fasteign. Liðin tvö fá fjölmörg spennandi verkefni sem þau þurfa að leysa og í hverjum þætti er einn þáttakandi sendur heim þangað. Í lokin mun einn þáttakandi standa uppi sem sigurvegari þáttaraðarinnar og hlýtur peningaverðlaun fyrir. 20:05 Hvar er best að búa? (4:4) 20:45 Cardinal (2:6) 21:30 The Path (9:13) 22:15 Vice (12:29) 22:50 Girls (10:10) 23:20 Blindspot (21:22) 00:05 Outsiders (7:13) 00:50 The Mentalist (4:13) 01:35 The Young Pope (8:10) 02:30 100 Code (11:12)

13:10 Dr. Phil 13:50 Top Gear: The Races (1:7) 14:40 Psych (2:10) 15:25 Black-ish (19:24) 15:50 Jane the Virgin (17:20) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (5:22) 19:00 Frasier (4:24) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Superstore (10:22) 20:15 Top Chef (13:17) 21:00 Hawaii Five-0 (25:25) 21:45 Shades of Blue (3:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication (5:12) 00:20 CSI (14:23)

Bíó 11:10 The Class of ‘92 13:15 Baddi í borginni 14:50 My Best Friend’s Wedding 16:35 The Class of ‘92 18:40 Baddi í borginni 20:15 My Best Friend’s Wedding Frábær mynd með Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz og Rupert Everett. Fyrir níu árum gerðu vinirnir Julianne og Michael með sér samning um að ef þau væru enn þá á lausu þegar þau næðu 28 ára aldri skyldu þau giftast hvort öðru. 22:00 American Sniper 00:15 The Patriot 03:00 Blackhat 05:15 American Sniper

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 23. maí 2017 17.00 Íslendingar (18:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (12:26) 18.25 Gullin hans Óðins (6:10) 18.50 Krakkafréttir (79:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Í garðinum með Gurrý (2:6) Í garðinum með Gurrý, ný þáttaröð. Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson. 20.35 Veröld Ginu (1:8) Önnur þáttaröð þar sem hin sænska Gina Dirawi ferðast um heiminn og heimsækir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífshlaupi sínu. 21.05 Skytturnar (2:10) Önnur þáttaröð um skytturnar fræknu og baráttu þeirra fyrir réttlæti, heiðri, ástum og ævintýrum. Aðalhlutverk: Tom Burke, Luke Pasqualino og Santiago Cabrera. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr myrkrinu (1:4) Sakamálaþáttaröð frá BBC. Fyrrum lögreglustýra, sem er sest í helgan stein, fer að rannsaka gamalt sakamál þegar árum síðar finnast óvænt fjórar manneskjur sem gætu tengst málinu. Leikarar: Anne-Marie Duff, Richard Rankin og Johnny Harris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Aðferð (7:8) 00.00 Kastljós

20:00 Að Norðan Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar. 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Hvað segja bændur? 21:30 Að vestan (e)

Að norðan 22:00 Að Norðan Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar. 22:30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og

Hvað segja bændur 23:00 Hvað segja bændur? Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 23:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 Ellen 08:25 The Middle (22:24) 08:50 Mike and Molly (2:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (32:50) 10:15 White Collar (1:6) 11:05 Suits (7:16) 11:50 Mr Selfridge (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (3:18) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver (13:30) 19:50 Út um víðan völl (2:6) 20:25 Modern Family (22:22) 20:45 Blindspot (22:22) 21:30 Outsiders (8:13) 22:20 Rock and a Hard Place Heimildarmynd frá HBO frá árinu 2017. Í Bandaríkjunum eru flestir fangar í heiminum. Eftir að þeir fara aftur út í samfélagið lenda sjö af hverjum tíu aftur á bak við lás og slá innan þriggja ára. Leikarinn Dwayne Johnson á sakaferil að baki en sneri við blaðinu. Nú hjálpar hann föngum á fordæmalausan hátt. Í þessari einstöku heimildarmynd reynir hann að ná til þeirra sem kerfið hefur brugðist og býður þeim upp á einstakt hernámskeið og um leið nýtt tækifæri í lífinu. Fyrir suma er þetta eina tækifærið sem þeir fá og þeir hafa engu að tapa en allt að vinna. 23:45 Grey’s Anatomy (23:24) 00:30 Bones (7:12) 01:15 Queen Sugar (2:13)

13:35 Dr. Phil 14:15 Superstore (10:22) 14:40 Top Chef (13:17) 15:25 Difficult People (7:10) 15:50 Survivor (12:15) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (6:22) 19:00 Frasier (5:24) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish (20:24) 20:15 Jane the Virgin (18:20) 21:00 Scorpion (19:24) 21:45 Madam Secretary (23:23) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication (6:12) 00:20 CSI Miami (11:24) 01:05 Chicago Med (22:23) Bíó 10:50 Make Your Move 12:40 Miracles From Heaven 14:30 Pan 16:20 Make Your Move 18:15 Miracles From Heaven 20:05 Pan Ævintýramynd frá 2015 með Hugh Jackman í aðalhlutverkum. Munaðarleysingi ferðast til töfraríkisins Hvergilands. 22:00 Sherlock Holmes 00:10 Machete Kills Flestir muna eftir Machete en þessi eitilharði mexíkóski lögreglumaður er mættur til leiks á ný. 02:00 The Good Lie 03:50 Sherlock Holmes

FAGMENNSKA

KRAFTUR

N4 sjónvarp

N4 sjónvarp er á facebook N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA

PIZZUR

OPNUNARTÍMI

NÝTT

LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

simstodin simstodinak

ENSKI BOLTINN

ER SÝNDUR Í INNRI SALNUM Á SÍMSTÖÐINNI Á 65” SJÓNVARPI

Límonaði,

ýmsar bragðtegundir

445.-

simstodin

Happy hour

alla daga milli 17:00-20:00

RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD

KJÚKLINGARÉTTUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS

GRÆNMETISSÚPA KJÚKLINGASÚPA

VEFJA FISKUR GRÆNMETISRÉTTUR HRÁFÆÐIRÉTTUR KJÚKLINGASALAT LAXASALAT

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


16

16

Mið- þri. kl. 20 og 22:30 16 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

Mið- þri. kl. 17:50 og 20 L

L

12

Mið.- m. kl. 17:45og20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið-þri. kl. 22:20

Mið.- m. kl. 20 og22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Fös kl. 17:50 Lau-sun. kl. 13:30, 15:40 og 17:50 Mán-þri. kl. 17:50

Gildir 17. - 23. maí

12

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar Lau-sun kl. 13:30

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Lau-sun 2D kl. 15:40 12

Lau.- sun.kl.

14

Mið- fim kl. 17:30 (síðustu sýningar)


F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T

HádegisTILBOÐ virka daga frá kl. 11:30-14:00

8 d i s k a r ( 1 6 b i t a r ) k r. 2 4 9 0 . RUB23 hádegiskortið gildir einnig á Sushi Corner fyrir 8 diska

Opið: 11:30 til 21:00 mánudaga-fimmtudaga 11:30 til 22:00 föstudaga-laugardaga 17:00 til 21:00 sunnudaga

Sushi Corner er nýtt veitingahús á Akureyri. Við bjóðum upp á fljótlegt, ferskt og gott sushi alla daga vikunnar í svokölluðu "sushitrain" stíl. Fylgist með á Facebook/SushiCornerAk

Sushi Corner • Kaupvangsstræti 1 • 600 Akureyri s u s h i co r n e r @ s u s h i co r n e r. i s • S í m i 46 6 3 6 6 6


Gildir dagana 17. - 23. maí

SAMbio.is

3D

AKUREYRI

12

3D Mið.-fim. kl 20 og 22:50 Fös-þri. kl. 22:05 2D 22:50

12

Fös. kl. 20 Lau-sun. 18 og 20 Mán-þri. kl. 20

12

12

12

Mið- fim. kl. 17:10, 20 og 22:50 Fös. kl. 17:10, og 20 Lau-sun. kl. 14, 17 og 20 Mán-þri. kl. 17:10, og 20

L

Mið-fös. kl. 18 Lau-sun. kl. 14 og 16 Mán-þri. kl. 18

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fim.18.maí

AKSTUDIO LÁTTU ÞIG EKKI VANTA Á ÞESSA SVAKALEGU HIPHOP VEISLU! Fram koma: Birkir Leó Guðmundur Eyþór Arnar Sigurður Óskar Reimar Ingi

Reimar Árni Sölvi Viljar Már Pétur Trausti Össur & Brynjar

Tónleikar kl.21.00 Miðaverð kr. 1.000.Mið.24.maí

Á NÆSTUNNI

Hagyrðingakvöld

kl.21.00 - miðaverð aðeins kr. 2.500 slétt Fim.25.maí

Elísabet Ólafsdóttir ásamt Hlyni Þór Tónleikar kl. 21:00 Fös.26. og lau.27.maí

Dimma Tónleikar kl.22.00 Einnig tónleikar fyrir allan aldur lau.kl.16.00 Forsala hafin á graenihatturinn.is og á tix.is


SUSHI RÚLLUR SPICY LAX Lax, kóríander, gúrka & spicy mæjó kr. 1790/990

TERIYAKI LAX Lax, paprika, vorlaukur, mangó & teriyaki sósa kr. 1790/990

CALIFORNIA KRABBI Surimi krabbi, avocado, gúrka & japanskt mæjó kr. 1790/990

KRABBASALAT Surimi krabbi, vorlaukur & mæjó kr. 1790/990

10

BITAR

20

SUSHI BLAND

kr. 2600

SUSHI & TEMPURA

kr. 3600

30

SUSHI BLAND SUSHI & TEMPURA SÆLKERABOX

kr. 3600 kr. 4800 kr. 5700

40

SUSHI BLAND SUSHI & TEMPURA SÆLKERABOX

kr. 4800 kr. 6400 kr. 7300

60

SUSHI BLAND SUSHI & TEMPURA SÆLKERABOX

kr. 7200 kr. 9900 kr. 10800

BITAR

BITAR

SPICY KJÚLLI Kjúklingur, vorlaukur, japanskt mæjó & sriracha kr. 1990/1090

kr. 1400

BITAR

GRÆNMETISRÚLLA/VEGAN Sæt kartafla, vorlaukur & paprika kr. 1790/990

SUSHI BLAND bara lax - ekkert hrátt - bara kjúlli

BITAR

KUNG FU LAX Mangó, vorlaukur, gúrka, spicy mæjó & lax kr. 1990/1090

PULLED PORK Hægeldað svínakjöt, vorlaukur, japanskt mæjó & BBQ sósa kr. 1990/1090

NÚÐLUSÚPURNAR n eru að slá í geg

LAXATEMPURA Djúpsteiktur lax, paprika & spicy mæjó kr. 1990/1090

KJÚKLINGATEMPURA Djúpsteiktur kjúklingur, avocado & japanskt mæjó kr. 1990/1090

HUMARTEMPURA Djúpsteiktur humar, vorlaukur, paprika & spicy mæjó kr. 1990/1090

HAF OG HAGI Djúpsteiktur humar, japanskt mæjó & nauta carpaccio kr. 1990/1090

TILBOÐSVERÐ

kr. 1000

Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook


Fös. 19.maí

Leonard Cohen A Memorial Tribute Tónleikar kl.22.00

Lau.20.maí.

Helter Skelter The Beatles tribute tónleikar Þar sem Abbey Road verður tekin fyrir í heild sinni ásamt því besta frá The Beatles Tónleikar kl.22.00 Forsala hafin á graenihatturinn.is og á tix.is


GRÓÐRARSTÖÐIN OPNAR FÖSTUDAGINN 19. MAÍ

Mikið úrval sumarblóma. Kryddplöntur, tré og runnar í úrvali

Við verðum í sumar með uppákomur og tilboð í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá því að ræktun hófst í Kjarna.

Opnunartilboð Lerki skógarplöntur fp-67 kr 70 – Birki í potti 1m. Kr 700 –


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.