19 tbl 17. árg
8.-14. maí
N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
N4 sjónvarp:
Dagskrá vikunnar
Myndir vikunnar:
Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4
Sudoku:
Nýtt í hverri viku
Að Vestan:
Viðtal:
Hefur göngu sína á ný
14 ára út til Austurríkis
Krakkasíðan:
Munsturteikning og mynd vikunnar
HÁDEGISHLAÐBORÐ Fim 9. maí-fös 10 . ma í Frá kl. 11:30-14:0 0 2000kr.
Ath! Há d egisko rt gilda á hlaðb o rð ið
Hafna rs t ræ t i 92
600 Akureyri
461 5858
Áttu von á gestum
– snjallar hugmyndir fyrir bústaðinn og gestaherbergið
MISTRAL HOME sængurföt
DORMA SUMARTILBOÐ
20% AFSLÁTTUR
DORMA SUMARTILBOÐ
30% DORMA SUMARTILBOÐ
30% AFSLÁTTUR
GESTARÚM 90 x 200 cm
AFSLÁTTUR
DORMA SUMARTILBOÐ
PURE COMFORT fibersængur & -koddi
LÚXUS baðsloppar
35% AFSLÁTTUR
Sængurföt úr 100% bómullarsatíni Margar gerðir. Sængurver 140x200 cm Koddaver 50x70 cm.
Sæng 140 x 200 cm (400 gr) Fullt verð: 10.900 kr. TILBOÐSVERÐ: 7.630 kr. Koddi. Fullt verð: 3.900 kr. TILBOÐ: 2.730 kr.
Tvöfaldur fjöldi gorma miðað við mörg sambæri leg rúm og að auki er dýnan er með liðamótum, en ekki með broti sem eykur líftíma hennar.
Vandaðir baðsloppar úr hvítri 100% tyrkneskri bómull. Tvær stærðir L og XL.
Fullt verð: 8.990 kr.
Sæng 140 x 200 cm (300 gr) Fullt verð: 9.990 kr.
Fullt verð: 59.900 kr.
Fullt verð: 9.990 kr.
Aðeins 6.293 kr. Aðeins 6.930 kr.
Aðeins 47.920 kr. Aðeins 6.494 kr.
ROMA svefnsófi
DORMA SUMARTILBOÐ
25%
Grátt, dökkgrátt, ljósbrúnt og blátt slitsterkt áklæði. Stærð: 200 x 100 x 50 cm. Svefnpláss: 120x200 cm.
AFSLÁTTUR
Fullt verð: 99.900 kr.
Aðeins 74.925 kr.
ÁRA
Fallegir og vandaðir inniskór frá Simba. Skórnir hafa innlegg með svæðanuddi sem eykur blóðflæði um allan líkamann upp í höfuð. Aukið blóðflæði getur slakað á stífum vöðvum í hálsi og á kviðsvæði sem í mörgum tilfellum hefur jákvæða áhrif á meltingu. Fáanlegir í tveimur litum. Í dömustærðunum 35–42 og í herrastærðum 41–46. Fullt verð: 7.900 kr.
Afmælisverð 5.925 kr.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
VEFVERSLUN
www.doma.is
OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN
Sumarið
er komið í Dorma
KOMDU
NÚNA
Sumartilboð DORMA Perfect T stillanlegt heilsurúm DORMA SUMARTILBOÐ
35%
AFSLÁTTUR AF DÝNU OG 20% AF BOTNI
með Infinity heilsudýnu Vandaður, stillanlegur botn sem fullkomnar slökun þína á meðan þú sefur.
Á þráðlausri fjarstýringu getur þú fest þína bestu stellingu í minni.
Botninn er knúinn tveimur hljóðlátum nuddmótorum sem gefa þér hámarks hvíld um leið og nuddbylgjurnar örva blóðflæði líkamans.
Botninn dregst að vegg þegar honum er lyft svo höfuðsvæði helst á sama stað.
Á fjarstýringu er hnappur sem nefnist Gravity Zero (þyngdarleysi), en hann kemur rúminu í stellingu sem tryggir líkamanum lágmarks áreynslu.
Vinsæl stilling á fjarstýringu kemur þér í þá stellingu sem reynst hefur hjálpa hvað mest í baráttu við kæfisvefn og hrotur.
Enda og hliðastopparar sjá til þessa að dýnurnar hreyfast sem minnst. USB tengi er á hlið botnsins.
Perfect T með Infinity heilsudýnu. Stærð: 90 x 210 cm. Fullt verð: 286.900 kr. HLIÐARSTOPPARAR
ENDASTOPPARAR
USB-TENGI
ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING
Aðeins 214.835 kr.
N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.
Nú fást allar vinsælustu Weleda vörurnar hjá okkur á Akureyri. Weleda húð- og snyrtivörurnar eru frábærar fyrir alla fjölskylduna. Vörurnar eru unnar úr 100% lífrænt ræktuðum jurtum og eru án allra aukaefna. Weleda húðvörur síðan 1921.
n4sjonvarp
1.009.660 HAFA HORFT Á MYNDBÖND Á N4 FACEBOOK FRÁ ÁRAMÓTUM TIL 1.MAÍ HEILDARÁHORFIÐ ALLT ÁRIÐ 2018 VAR 730.600.
TAK FYRI K R HOR AÐ FA! @n4sjonvarp @n4sjonvarp
n4sjonvarp n4sjonvarp
DAGAR
15-20% afsláttur af ÖlluM AEG VÖruM OrMssOn
15%
15%
afsláttur ÞVOTTAVÉLAR
20%
afsláttur
HELLUBORÐ
afsláttur
ÞURRKARAR
20%
afsláttur
15%
afsláttur
VEGGOFNAR
UPPÞVOTTAVÉLAR
15%
afsláttur ÖRBYLGJUOFNAR
15%
afsláttur KÆLIsKÁPAR
RYKsUGUR
15%
afsláttur
15%
afsláttur
15%
afsláttur
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
15%
afsláttur
15-20% afsláttur
KÆLIsKÁPAR
Skoðaðu ve úrvalið furokkar á
nýr Netverslun
Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
ESTÉE LAUDER KYNNINGARDAGAR
Í MAKE UP GALLERY DAGANA 10.-15. MAÍ 20% afsláttur af öllum Estée Lauder vörum og glæsilegur kaupauki fylgir* ef keyptar eru Estée Lauder vörur fyrir 8900 kr eða meira.
Konukvöld 10. maí Opið til kl. 22:00
*á meðan birgðir endast
Diddu Nóa Fimmtudaginn 9. MAÍ OPIÐ til kl. 22:00
30% afsláttur af öllum vörum! Léttar veitingar frá kl. 18:00
Verið velkomin TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7
Opið: Virka daga 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. 13-17 · Sími 4694200
WWW.KLÆÐI.IS
DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN
ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Flugmenn eru uppseldir á Íslandi
SKRÁNING
HAFIN
Skráning í verklega flugkennslu sumarsins er í fullum gangi Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtaka Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:
Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
STARF VIÐ SKÓGRÆKT Skógræktin á Vöglum auglýsir eftir starfsmanni til starfa við skógrækt. Um er að ræða framtíðarstarf og miðað við að upphaf ráðningar sé í júní 2019. Einnig er möguleiki á að einungis sé um að ræða sumarstarf. • • •
Um er að ræða fjölbreytt, líkamlega krefjandi starf. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar Ísleifsson hjá Skógræktinni á Vöglum í síma 896-3112 eða tölvupósti runar@skogur.is. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Umsóknir ásamt ferliskrá berist til Skógræktarinnar Vöglum, Fnjóskadal, 601 Akureyri eða með tölvupósti í runar@skogur.is.
GRILLSUMARIÐ ER HAFIÐ! Dry Aged nauta sirloin 3 cm sneiðar
-20%
-30%
3.998
KR/KG
ÁÐUR: 4.998 KR/KG
-20%
Framhryggjavöðvi Marineraður
Grísakótilettur Kryddaðar
2.589
1.358
KR/KG
ÁÐUR: 3.698 KR/KG
KR/KG
ÁÐUR: 1.698 KR/KG
GÓMSÆTT Á GRILLIÐ! -30% Lambaprime Með hvítlauk og rósmarín
2.659 ÁÐUR: 3.798 KR/KG
KR/KG
-20% Úrbeinað lambalæri Með piparosti
2.287
KR/KG
ÁÐUR: 2.859 KR/KG
Blandaðar lambagrillsneiðar Kjötsel
1.399 ÁÐUR: 1.998 KR/KG
-30%
KR/KG
Vatnsmelóna
-20%
Bleikjuflök Beinlaus með roði
2.238 ÁÐUR: 2.798 KR/KG
KR/KG
-40%
-20%
Langa Í kryddsmjörs marineringu
1.678 ÁÐUR: 2.098 KR/KG
KR/KG
129
KR/KG
ÁÐUR: 258 KR/KG
Danpo kjúklingalundir 700 gr
-50%
923
KR/PK
ÁÐUR: 1.539 KR/PK
Tilboðin gilda 9. – 12. maí Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Lægra verð – léttari innkaup
ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins
HEY! ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM VELFERÐ UMHVERFIS OKKAR? SENDU OKKUR EMAILIÐ ÞITT Á
n4@n4.is OG FÁÐU N4 DAGSKRÁNA SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Á ÞRIÐJUDÖGUM Í HVERRI VIKU.
www.n4.is
412 4404
n4@n4.is
KEA kortið kynnir nýjan samstarfsaðila
Dalakofinn á Laugum veitir 15% afslátt af veitingum og 5% afslátt af vörum í verslun.
5-15%
Kynningartilboð í maí
Með öllum 16” pizzum fylgja 2 lítrar af gosi. Helgina 11. til 12. maí fylgir ís í eftirrétt með öllum aðalréttum á matseðli ef snætt er á veitingastaðnum.
Laugum, Reykjadal | Sími 464 3344 www.dalakofinn.is
Kaffi Ilmur 1.990,-kr. hádegisverðarhlaðborð ásamt uppáhelltu kaffi, alla virka daga. 2.490,-kr. Brunch um helgar frá kl. 9:30 til 14:30. Tilboðið gildir út maí.
Bústólpi
10%
10% afsláttur af völdum vörum. Gildir 8. til 17. maí.
www.bustolpi.is | Sími: 844 0326
Prosis 30% afsláttur af alþrifum, djúphreinsun og mössun á bílum. 30% afsláttur af rúðuþurrkum og bryngljáa.
30%
Gildir til 21. maí.
Óseyri 10 | Sími: 844 0326 Kynnið ykkur nánar tilboðin á heimasíðu KEA, www.kea.is
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND
OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is
Munið að taka fram nafn og aldur :)
KRAKKASÍÐA MUNSTURTEIKNING
Getur þú teiknað eins munstur á hinn helminginn af fiðrildinu?
MYND VIKUNNAR Högni Hrafn, 5 ára
HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla
8. maí - miðvikudagur
Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag
Vinnustaðaátakið Hjólað í vinnuna hefst. Sjá nánar á www.hjoladivinnuna.is.
Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði.
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.
• Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja.
9. maí - fimmtudagur FRÍTT í sundlaugar Akureyrarbæjar. 10. maí - föstudagur Líkamsræktin Bjarg: Opið í tækjasal frá kl. 5:50-21:00. 11. maí - laugardagur Crossfit Hamar: Opinn tími kl. 10:00. Líkamsræktin Bjarg: Zumba kl. 11:30. Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í paraWOD kl. 9:00, 10:00 og 11:00. 12. maí - sunnudagur Gönguhópur FFA. Tökum skrefið kl. 10. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 15. maí - miðvikudagur
• Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is.
UFA Eyrarskokk. Opin æfing í Kjarnaskógi kl. 17:15 (Mæting við Kjarnakot).
• Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí.
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.
*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.
Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“.
Líkamsræktin Bjarg: Litaspinning kl. 19:30.
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence
Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Rúllaðu inn í sumarið á nýjum dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is
Cooper Zeon 4XS Sport Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn. Mjúk og hljóðlát í akstri. Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi.
Cooper Zeon CS8
Cooper AT3 4s
Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd. Einstaklega orkusparandi. Hljóðlát með góða vatnslosun.
Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum. Hljóðlát og mjúk í akstri.
Notaðu N1 kortið
Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433
Alltaf til staðar
Nánari upplýsingar um göngudeild SÁÁ á Akureyri er að finna á vef SÁÁ
Viðtalsþjónusta við ráðgjafa á göngudeild er veitt alla daga, bæði fyrir fólk með fíknsjúkdóm, aðstandendur og fólk með spilavanda. Fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl. 18.15 er sérstök foreldrafræðsla með stuðningi. Þriðja mánudag í hverjum mánuði kl. 18.15 eru haldnir kynningarfundir. Fjallað er um starfsemi SÁÁ, fíknsjúkdóma og meðvirkni. Fyrirspurnum svarað eftir bestu getu.
Reglubundnir hópar hittast sem hér segir:
EFTIRFYLGNIHÓPAR
MEÐFERÐARHÓPAR
STUÐNINGSHÓPAR
UNGMENNAHÓPAR
Kvennahópar eru á mánudögum kl. 16.15 – 17.15
Meðferðarhópur hittist alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10.45 – 12.30
Stuðningshópur hittist alla virka daga kl. 9.30 – 10.30
Ungmennahópur hittist á mánudögum kl. 15.00 – 16.00
Karlahópar eru á miðvikudögum kl. 16.00 – 17.00
LEIÐIR TIL LAUSNA
STREITUSKÓLINN fyrir stjórnendur fyrirtækja og stofnanna
Miðvikudaginn 22. maí kl. 09-11 Staðsetning: Húsnæði Símey, Þórsstíg 4 Fyrirlesari: Helga Hrönn Óladóttir, MA í Mannauðsfræðum og umdæmisstjóri Streituskólans á Norðurlandi. Efni námskeiðs: Farið verður yfir muninn á streitu, kulnun og sjúklegri streitu. Þá verður þátttakendum gefin verkfæri til að greina streitu og kenndar rannsakaðar aðferðir henni til forvarnar og úrlausna. Greinarmunur verður gerður á því hvar ábyrgð stjórnenda liggur samanber starfsmanna. Kynnt verða ný hugtök úr streitufræðunum. Að lokum verður stutt kynning á fyrirtækjaþjónustu Streituskólans og starfsemi Streitumóttökunnar. Dæmi um algengar spurningar sem svarað verður á námskeiðinu: · Hvers vegna er streita og kulnun orðin svona algeng í dag? · Hver er munurinn á streitu og kulnun? · Hvort er um að ræða ástand eða sjúkdóm? · Hvar liggur ábyrgð starfsmanna vs. stjórnenda? · Hvað segja nýjustu rannsóknir? · Á streittur einstaklingur afturgengt á vinnumarkaðinn? · Hverjir eru verst útsettir fyrir streitunni? · Með hvaða hætti næ ég að koma endurnærð/ur til vinnu eftir sumarfríið? Verð kr. 12.400,Skráningu á netfanginu helga@stress.is
www.simey.is
TÖKUM AÐ OKKUR ALLA MALBIKSVINNU - stóra sem smáa -
Tilboðs fyrirspurnir
854 2211 Óseyri 8 – Malbikun.is – jon@malbikun.is
! K K TA
fyrir frábær viðbrögð við Góðgerðarborgaranum okkar.
MINNUM Á:
FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKA R SLEGGJURNAR ERU ENN Á SÍNUM STAÐ! MUSCLEBOY EL-JEFFE BEKKURINN
SI! S A GB sá allra vinsælasti!
ZURPIPAROSTUR BEIKON BBQ
URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI
Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30
--
V I Ð TA L
14 ára út til Austurríkis María Finnbogadóttir flutti 14 ára út til Austurríkis til þess að elta draum sinn um að ná langt í skíðaíþróttinni. Við gripum tækifærið meðan að María var stödd hér á landi og fengum hana í viðtal í Taktíkinni. María er með skýr markmið um að ná langt í skíðaíþróttinni, en leiðin á toppinn er ekki alltaf bein og það að vera afreksíþróttamaður felur í sér ýmsar fórnir. Íslandsmeistari í svigi María fæddist í Norður Þýskalandi en flutti tveggja ára gömul til Íslands. Þar bjó hún á Akureyri í 8 átta ár og Sauðárkróki í 4 ár, áður en hún flutti út til Austurríkis árið 2014, þá fjórtán ára gömul. Hún keppir aðallega í svigi og stórsvigi en hefur einnig keppt í bruni, risasvigi og samhliðasvigi. Á þessu ári gerði hún sér lítið fyrir og sigraði bæði í flokki 18-20 ára stúlkna og fullorðinsflokki kvenna á skíðamóti Íslands sem fram fór í Böggvisstaðafjalli við Dalvík. Þar keppti hún fyrir skíðadeild Tindastóls, sem var með sigrinum að eignast sinn fyrsta Íslandsmeistara í Alpagreinum. Fór 14 ára út „Stefnan var alltaf að fara út einhverntímann. Ég átti líka frænku í heimsbikarnum og mig langaði alltaf að stefna þangað. Síðan rekumst við á það fyrir tilviljun á netinu að það sé hægt að fara út 14 ára í skíðamenntaskóla. Um leið setti ég markmiðið þangað. Að fara út sem fyrst, byrja að æfa og taka þetta skref í átt að því að verða ennþá
betri. Ég hef verið svona 11-12 ára gömul þegar að ég setti mér þetta markmið að fara út þetta ung. Mamma var ekki alveg sammála því fyrst, en ég varð staðráðin í að keyra á þetta og það komst ekkert annað að í hausnum á mér,“ sagði María í viðtali í Taktíkinni Erfiður biti að kyngja Það er eitt að vera góður á skíðum á íslenskan mælikvarða og svo allt annað að verða góður á heimsvísu. Austurríki er þekkt fyrir mikla og öfluga skíðamenningu og María var fljót að reka sig á það að samkeppnin úti var mikið meiri en hérna heima. „Þarna úti eru ótrúlega margir að æfa og ótrúlega margir góðir. Hérna heima vorum við kannski 15-20 og þá var mikið auðveldara að lenda í betra sæti, jafnvel þótt maður ætti kannski ekki sinn besta dag. Þegar að ég kom út sá ég fyrir mér að ég myndi vera að lenda hópi 10 bestu, en síðan var það bara alls ekki þannig til að byrja með. Það var ótrúlega erfiður biti að kyngja. Að halda að maður sé betri en maður er og þurfa að byggja sig hægt og
rólega upp. Þetta tekur bara tíma,“ sagði María.
getur leynst hvar sem er. Maður þarf að keppa að því á hverjum einasta degi og hugsa útí hluti eins og á ég að fá mér snakk núna eða ekki? Ég á samt alveg vinkonur úti og auðvitað samgleðst ég þeim þegar að þeim gengur vel. En þetta er auðvitað dálítið fín lína þegar að maður er með þetta keppnisskap og er stöðugt að hugsa um að ná forskoti á hina,“ sagði María og bætti síðan við að þótt þetta væri vissulega á tímum erfitt andrúmsloft þá er þetta einmitt það sem þarf til þess að ýta henni áfram í að ert ekki verða betri.
Árangur kemur ekki að sjálfu sér María lærði það úti að það eru margir með sömu markmið og hún um að ná langt í íþróttinni og það eru sömuleiðis margir sem eru tilbúnir að leggja mikið á sig til þess að ná því markmiði. „Það er ekki hægt að koma bara alltaf heim eftir æfingar og hugsa, jæja þetta var góð æfing í dag og ég ætla að gera það sama „Ef þú á morgun. Maður þarf líka að borða vel, sofa vel og tilbúin að fórna Stefni á að verða pæla í því sem maður er að gera á æfingum. Ég er með því venjulega best í heimi „Ég set miða útúm allt í bækur þar sem ég skrifa niður í hvern einasta dag þá verður þú að íbúðinni minni og bílnum mínum. Þannig að ef ég hvað ég fór margar ferðir, sætta þig við er eitthvað þung eða ekki hvað var gott í hverri ferð í góðu skapi þá geri ég og hvað hefði ég getað gert það eðlilega.“ nýjan miða og hengi hann betur. Voru einhver mistök, upp þannig að ég get ekki þarf ég að brýna skíðin mín hundsað hann. Á einum af öðruvísi og hvað get ég gert til þess að bæta þau atriði sem fara ekki þessum miðum stendur t.d. „ef þú ert eins og ég hefði viljað. Með þessu hef ég ekki tilbúin að fórna því venjulega þá yfirsýn yfir hverja æfingu og get séð hvað verður þú að sætta þig við það eðlilega.“ ég þarf að gera betur á næstu æfingu. og mig langar ekki að sætta mig við það. Ég hef líka lært það að ég get ekki bara Þannig að þegar að ég sé þessa miða verið með einhvern tékklista og merkt og þessi markmið þá drífur það mig í boxin, því þetta snýst um svo miklu áfram. Ég hef líka lært það að maður má meira en það. Þeir bestu í heimi, sama í ekki setja sér markmið þar sem maður hvaða íþrótt það er, vinna ótrúlega hart annaðhvort nær þeim eða maður deyr. Á sama tíma þá má maður ekki setja tappa að því á hverjum degi,“ sagði María. á markmiðin sín afþví að það er allt hægt ef maður er tilbúinn að leggja vinnuna á Allir að keppa að því sama sig. Ég trúi því núna að ég geri allt sem „Í svona skíðamenntaskóla eins og ég í mínu valdi stendur, held áfram að þróa er í eru allir með sama markmið um áfram mína hæfileika og nýja og ef allt að verða bestir í heimi. Þá fer þetta að smellur saman þá get ég orðið best í snúast um hluti eins og, er ég að sofa heimi. En ef ég geri það ekki þá á ég ekki betur, borða betur og get ég orðið betri séns á því,“ sagði María að lokum. en herbergisfélagi minn í hinum og þessum smáatriðum? Þegar maður er að keppa við einstaklinga sem eru jafn óðir og maður sjálfur í að ná einhverju markmiði þá verður maður að reyna að ná forskoti einhversstaðar og það Allt viðtalið má finna í Taktíkinni á www.n4.is og á Facebooksíðunni okkar N4
NÝ &
NOTUÐ HJÓL
Minnum á viðgerðarþjónustuna
MIKIÐ ÚRVAL AF BARNAHJÓLUM
Mæðradagstónleikar Kvennakórs Akureyrar 12. maí kl. 14:00 í Akureyrarkirkju Kvennakór Háskóla Íslands er sérstakur gestur. Kvennakór Akureyrar býður tónleikagestum í veglegt kökuhlaðborð í safnaðarheimilinu að tónleikum loknum. Miðaverð er kr. 4000,- en ókeypis er fyrir 15 ára og yngri. Enginn posi.
Eyjafjarðarsveit - óskar eftir tilboðum í matseld fyrir mötuneyti Eyjafjarðarsveitar. Afhending útboðsgagna Tilboðsfrestur Upphaf verktíma Samningstími
9. maí 2019 23. maí 2019 kl. 13:30 1. ágúst 2019 3 ár
Áhugasamir hafi samband í síma 463-0600 eða á esveit@esveit.is. Gögn verða afhent rafrænt með tölvupósti.
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 601 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
Skilatími auglýsinga! AUGLÝSINGA PANTANIR
Auglýsingar unnar hjá N4
MÁN fyrir kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar
ÞRI fyrir kl. 10:00 Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu.
412 4402
elva@n4.is
RESTART BYLTINGIN HELDUR ÁFRAM Við hjálpum þér að gera við þín tæki þér að kostnaðarlausu. Taktu þátt og drögum úr rafmagnsrusli.
Vinnustofa í Fab Lab á Akureyri Fimmtudaginn 9. maí milli kl. 17-19 - Síðasta vinnustofa vetrarins -
www.restarticeland.org ·
Restart Ísland
Gengið að norð inn an
VARANLEG FÖRÐUN TATTOO
(Micropigmentation og Microblade tækni)
fyrir
eftir
augabrúnir eyeliner varir
Undína Sigmundsdóttir verður á Akureyri 27.-31. maí.
Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270 .
Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.
www.nyasynd.is
SUMARIÐ ER KOMIÐ Í Vorum að taka upp Geggjaða sendingu sem skvísar þig upp fyir sumarið
Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552
mynd: Kristín Jónsdóttir: Arnarstapi
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA AÐ VESTAN? AÐ VESTAN HEFUR GÖNGU SÍNA Á NÝ. HLÉDÍS SVEINS ÞEFAR UPP ÞAÐ SKEMMTILEGASTA OG ÁHUGAVERÐASTA SEM ER UM AÐ VERA Á VESTURLANDINU.
SJÓNVARP Að Vestan hefur verið einn af vinsælli þáttum stöðvarinnar síðustu ár, má bjóða þér að auglýsa í kring um þáttinn? Hafðu samband: elva@n4.is
412 4402
NÝ SERÍA
MÁNUDAGAR 20.00
Umsjón
Hlédís Sveinsdóttir
MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?
ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU
Hreinsunarvika
Fögnum sumrinu og fegrum umhverfið Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu ekki fjarlægja garðaúrgang frá lóðarmörkum en gámar verða í hverfum bæjarins frá 8.-17. maí. Gámar verða á eftirtöldum stöðum: Kaupangur Hagkaup Hrísalundur Bónus við Kjarnagötu
Bónus Langholti Aðalstræti sunnan Duggufjöru Bugðusíða við leiksvæði Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð
Eftir það verða gámar í hesthúsahverfum bæjarins 17.-27. maí. Hvatning til dáða á álmu 3 í Hlíð Akureyri hefur fengið sæmdarheitið „fegursti bær landsins” en til þess að bærinn okkar
verðskuldi það þurfa allir að leggjast á eitt og taka til í sínum ranni. Það er samfélagsleg skylda okkar sem í þessum bæ búum að ganga vel um og koma í veg fyrir sóðaskap sem hlýst af uppsöfnuðu rusli. Með því að hreinsa rusl og snyrta tré og runna í garðinum okkar hvetjum við aðra til að taka til hendinni. Stígum skrefinu lengra og tínum rusl utan lóðarmarka, við næsta göngustíg og/eða á nálægu útivistarsvæði. Hreinsunardagur í götunni eða í hverfinu býður upp á skemmtilega samveru. Notum hugmyndaflugið og gerum tiltektina að skemmtilegu verkefni sem gaman er að deila á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #plokkak Opnunartímar gámasvæðis við Réttarhvamm: Vetraropnun Frá 16. ágúst til 15. maí: Mánudaga til föstudaga kl. 13-18 Laugardaga og sunnudaga kl. 13-17
Sumaropnun Frá 16. maí til 15. ágúst: Mánudaga til föstudaga kl. 13-20 Laugardaga og sunnudaga kl. 13-17
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is
Umsóknarfrestur er til 15. maí
Spennandi og framsækið meistaranám á Bifröst Háskólinn á Bifröst býður upp á spennandi meistaranám þar sem áhersla er lögð á frumkvæði nemenda og möguleika þeirra til að takast á við áskoranir framtíðar. Kennsluhættir taka mið af nýjustu tækni og rík áhersla er lögð á gagnrýna hugsun og raunverkefni, sem oft eru unnin í tengslum við atvinnu- lífið. Markmið skólans er að mennta samfélagslega ábyrga leiðtoga fyrir fjölbreytt atvinnulíf og samfélag.
• Alþjóðaviðskipti – MS / MIB • Forysta og stjórnun – MS / MLM með áherslu á mannauðsstjórnun með áherslu á verkefnastjórnun með áherslu á þjónandi forystu
• Markaðsfræði - MS / MMM • Viðskiptalögfræði - MBL / ML • Menningarstjórnun – MA / MCM
Námið er kennt í fjarnámi Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2019 er til 15. maí Nánari upplýsingar á bifrost.is
7
HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087
runar@hrt.is
www.hrt.is
Myndir vikunnar!
Föstudagsþátturinn. Silla, Elva og Inga Dóra að syngja lagið Mjúkar Mömmur úr leikritinu Fylgd hjá Leikfélagi Sauðárkróks. María Björk og Hallgrímur Eymundsson fyrir tökur á Þegar. Hann greindist 2 ára með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA, týpu 3.
Að Austan. Skúli Bragi nýtur lífsins á Borgarfirði Eystri. Ég um mig. Anton Líni tónlistarmaður sýndi okkur plötusafnið sitt.
facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp
MIÐVIKUDAGUR
8. maí
13.00 13.15 13.25 14.25 15.00
20:00
16.05 17.15 17.45 17.55 17.56 18.17 18.25 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.25 22.00 22.15 22.20 00.05
Þegar Þegar Sólveig Þórarinsdóttir viðskiptafræðingur horfðist í augu við að ofurskipulagða líf hennar sem vellaunaður verðbréfamiðlari, að ljúka mastersnámi, hafði ekki mikið innihald ákvað hún að segja skilið við það og snúa sér að því sem skiptir öllu máli í lífinu, ástinni. Sólveig er jógakennari, á og rekur jóga- og heilsusetrið Sólir i Reykjavík og er afar sátt við lífið sitt í dag.
Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (8:28) Með okkar augum (5:6) Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 (1:13) Alla leið (4:5) Skólahreysti (5:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Nýi skólinn keisarans Sígildar teiknimyndir Dóta læknir (12:16) Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Skólahreysti (6:6) Kiljan Tíufréttir Veður Bræður Dagskrárlok
16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (21:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (47:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Life in Pieces (22:22) 20:10 Survivor (11:15) 21:00 New Amsterdam (18:22) 21:50 Station 19 (15:17) 22:35 Taken (12:16) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Umsjón
María Björk Ingvadóttir
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 7. maí Verður sýndur á N4
MIÐ 8. maí kl. 14:00 LAU 11. maí kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
FIMMTUDAGUR
9. maí 20:00
Að Austan Við höldum af stað í úrbótagöngu á Egilsstöðum og kynnum okkur hvað er hægt að gera og sjá á Borgarfirði eystri. Ásamt mörgu öðru athyglisverðu og fróðlegu frá Austurlandi.
20:30
13.00 13.15 13.25 14.25 14.35 15.35 16.30 16.55 17.25 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.05 22.00 22.15 22.20 23.20 00.15
Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (9:28) Landakort Saga Danmerkur – Steinöld (1:10) Popppunktur 2011 (6:16) Í garðinum með Gurrý Við getum þetta ekki Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (2:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Sælkeraferðir Ricks Stein – Reykjavík (1:10) Klofningur (2:6) Tíufréttir Veður Skammhlaup (2:6) Spilaborg (1:13) Dagskrárlok
Landsbyggðir Gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum er Guðjón Hauksson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
16:20 Everybody Loves Raymond (22:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (48:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Kids Are Alright 20:10 Kokkaflakk (4:5) 20:50 9-1-1 (16:18) 21:40 The Resident (18:23) 22:25 FEUD (2:8) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Kaffihús HÆLISINS opnar um helgina! Opið allar helgar í maí frá kl. 14-18 Verið hjartanlega velkomin!
Á grindverki:
VIÐAR Húmgrár
HÁGÆÐA VIÐARVÖRN FRÁ SLIPPFÉLAGINU Litirnir eru fjölmargir og hægt að fá sérblandaða hjá okkur.
Á palli:
VIÐAR Smágrár
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
FÖSTUDAGUR
10. maí 20:00
mynd: visir.is
Föstudagsþátturinn Í þætti kvöldsins hittum við meðal annars Sólveigu og Jón Hlífar sem eru í stúdentafélagi Háskólans á Akureyri, Svövu og Hörpu Barkar sem ætla að flytja okkur tónlist, heyrum um Pastel-ritröð, Kvennakór Akureyrar og fáum svo Pálma Gunnars, nýkrýndan bæjarlistamann Akureyrar í settið!
13.00 13.15 13.25 14.30 15.00 15.50 16.45 17.25 17.55 18.05 18.35 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.40 21.10 22.00 23.55 01.50
13:05 13:45 14:10 14:55 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
Umsjón
María Pálsdóttir
19:00 19:30 21:00 22:30 01:15 02:00
Kaupvangsstræti 1 • Sími 466 3666 • sushicorner@sushicorner.is
www.sushicorner.is
Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 92 á stöðinni (14:20) Tímamótauppgötvanir Baráttan við faraldra Varnarliðið (3:4) Fjörskyldan Landinn Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Verksmiðjan (2:5) Telegram frá Tel Aviv Hatari - fólkið á bak við búningana Séra Brown Insurgent The Girl on the Train Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Dr. Phil (64:155) Family Guy (16:21) The Voice US (17:23) 90210 (4:24) Malcolm in the Middle Everybody Loves Raymond (23:25) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (49:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (6:12) The Voice US (18:23) The Bachelorette (1:12) Saving Private Ryan The Tonight Show Starring Jimmy Fallon NCIS (9:19)
Kaupvangsstræti 6 • Sími 462 2223 • rub23@rub23.is
www.rub23.is
SUMARBÚÐIR FYRIR STRÁKA OG STELPUR
Skráning er hafin á kfum.is og í síma 588-8899 Hólavatn er í fallegu og spennandi umhverfi í Eyjafirði. Dagskráin á Hólavatni er fjölbreytt og skemmtileg og á hverju kvöldi er fjörug kvöldvaka þar sem allir fá að taka virkan þátt. Í hverjum flokki dvelja 34 börn í rúmgóðum 6-8 manna herbergjum og öll aðstaða innandyra er björt og snyrtileg. Rútugjald er innifalið í dvalargjaldi og reiknað er með öllum í rútuna. Munið tómstundaávísun Akureyrarbæjar. FLOKKUR
TÍMABIL
ALDUR
KYN
VERÐ
1. flokkur · Frumkvöðlaflokkur 2. flokkur 3. flokkur 4. flokkur 5. flokkur · Ævintýraflokkur 6. flokkur · Ævintýraflokkur 7. flokkur
06.06-08.06 10.06-14.06 17.06-21.06 24.06-28.06 01.07-05.07 08.07-12.07 15.07-19.07
7-9 ára (2010-2012) 8-11 ára (2008-2011)
8. flokkur · Meistaraflokkur
22.07-26.07
13-16 ára (2003-2006)
ÖLL KVK KVK KK ÖLL KVK KVK ÖLL
26.900 kr. 43.900 kr. 43.900 kr. 43.900 kr. 43.900 kr. 43.900 kr. 43.900 kr. 43.900 kr.
8-11 ára (2008-2011) 8-11 ára (2008-2011) 12-14 ára (2005-2007) 11-14 ára (2005-2008) 9-12 ára (2007-2010)
LAUGARDAGUR
11. maí
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 7. maí.
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Samgönguáætlun V.lands Þáttur um stefnu í samgöngumálum á Vesturlandi. Umsjón: Karl Eskil Pálsson
17:30 Taktíkin Katrín Mist danshöfundur og Sigþór Gunnar Jónsson handboltakappi.
18:00 Að Norðan Heimagerður ís á Holtseli í Eyjafjarðarsveit, nýsköpun, kjúklingabú og fleira.
18:30 Garðarölt Karl Eskil röltir um fallega og eftirtektarverða garða og spjallar við ræktendur.
19:00 Eitt&Annað af skóginum Lítum á ýmislegt tengt skóglendi á landsbyggðunum.
EITT & ANNAÐ
19:30 Þegar Sólveig Þórarinsdóttir breytti róttækt til, fór úr viðskiptalífinu í jógakennslu.
20:00 Að Austan Kynnum okkur hvað er hægt að gera og sjá á Borgarfirði eystri o.fl.
20:30 Landsbyggðir Guðjón Hauksson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
21:00 Föstudagsþátturinn Pálmi Gunnars tónlistarmaður, Pastelritröð, Svava og Harpa Barkar o.fl.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
07.15 KrakkaRÚV 11.55 Hafið, bláa hafið (5:7) 12.45 Hafið, bláa hafið: Á tökustað (5:6) 12.55 Grameðlan krufin 13.40 Hemsley-systur elda hollt og gott (7:10) 14.05 Í helgan stein (5:6) 14.35 Kiljan 15.10 Sætt og gott 15.20 Villt náttúra Indlands 16.10 Ég vil fá konuna aftur 16.40 Bítlarnir að eilífu – When I'm Sixty Four 16.50 Bannorðið (2:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.15 Landakort 18.25 HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (5:8) 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (5:5) 21.00 Bíóást: Steel Magnolias 23.00 Baader Meinhof-gengið 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
14:15 Skandall (3:4) 15:00 90210 (5:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (24:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (5:16) 17:55 Family Guy (17:21) 18:20 Our Cartoon President 18:45 Glee (3:20) 19:30 The Voice US (19:23) 20:15 Hateship Loveship 21:55 Killer Joe 23:35 Get Him to the Greek 01:25 Valkyrie
n4sjonvarp
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
n4sjonvarp
Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!
ATVINNA
Skólastjóri Þelamerkurskóla
HÖRGÁRSVEIT
Laus er til umsóknar staða skólastjóra Þelamerkurskóla í Eyjafirði. Þelamerkurskóli er grunnskóli fyrir 1. - 10. bekk og er staðsettur að Laugalandi í Hörgársveit. Nemendur skólans koma úr Hörgársveit og eru þeir 75 vorið 2019. Skólinn telst meðal fámennra skóla og miðast samkennsla árganga við þrjá námshópa. Skólinn er vel í sveit settur þegar litið er til staðsetningar og aðbúnaðar. Í því sambandi má nefna aðstöðu til íþróttaiðkunar og útivistar. Í gegnum tíðina hefur hvoru tveggja verið nýtt til að móta sérstöðu skólans; útiskólann og heilsueflandi áherslur. Skólinn flaggar Grænfánanum ásamt því að leggja áherslu á upplýsingatækni, Jákvæðan aga og byrjendalæsi í starfi sínu. Einkennisorð skólans eru þroski, menntun, samkennd. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi skólans • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans • Bera ábyrgð á stefnumörkun skólans í samráði við fræðslunefnd og sveitarstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur: • • • • •
Kennaramenntun Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og kennslufræði er æskileg Stjórnunarhæfileikar og reynsla af rekstri Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum Færni i mannlegum samskiptum mikilvæg
Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri, Snorri Finnlaugsson (snorri@horgarsveit.is) sími 460-1750. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2019. Umsóknarfrestur er til 17. maí 2019. Umsóknir ásamt mynd og ferilskrá sendist: Sveitarstjóri Hörgársveitar, skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, 601 Akureyri, eða á netfangið snorri@horgarsveit.is. Hörgársveit 3.5.2019 Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is
SUNNUDAGUR
12. maí 21:00
Nágrannar á Norðurslóðum Hittum Vittu Motzfeldt í Qaqortoq á suðurGrænlandi, en hún er mikill íþróttaáhugakona. Einnig upplifum við stemninguna á Arctic Sounds, tónlistarhátíð sem haldin var í Sisimiut í apríl síðastliðnum.
07.15 11.00 12.10 12.40 13.55 14.25 15.25 16.00
17.00 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.55 21.55 22.45 00.45
KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Það kom söngfugl að sunnan (1:2) Faðir, móðir og börn Sælkeraferðir Ricks Stein – Reykjavík (1:10) Eyðibýli Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar Hringfarinn (1:3) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Sögur (1:3) Gleðin í garðinum Fréttir Íþróttir Veður Landinn Hvað höfum við gert? Löwander-fjölskyldan Babýlon Berlín (10:16) Útskrift Útvarpsfréttir í dagskrárlok
16:20 Everybody Loves Raymond (2:23) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (50:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden (144:208) 19:45 Rel (1:4) 20:10 Top Chef (7:15) 21:00 Hawaii Five-0 (20:25) 21:50 Blue Bloods (18:22) 22:35 Shades of Blue (5:10) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
ATVINNA
Upplýsingar hjá Birgi í síma 897 0236 og á biggitorfa@gmail.com
Óskum eftir starfsfólki á Grillstofuna, nýjan veitingastað sem opnar í Gilinu í júní. Störf í boði eru: Grillarar, þjónar og aðstoðarfólk. Um er að ræða bæði fullt starf og hluta starf. ÖLSTOFA AKUREYRAR Óskum einnig eftir barþjónum á Ölstofuna.
BEINT FRÁ AKUREYRI Í DRAUMAFRÍIÐ! AKUREYRI
FRÁ ROTTERDAM ER MEÐAL ANNARS HÆGT AÐ FLJÚGA TIL:
ROTTERDAM AMSTERDAM PARÍS VÍN PISA
BARCELONA IBIZA MALAGA
SPLIT
ALICANTE
NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS
NÝTUM OKKUR BEINT FLUG FRÁ NORÐURLANDI TIL EVRÓPU
MÁNUDAGUR
13. maí 20:00 Að Vestan
Að Vestan hefur göngu sína á ný. Hlédís Sveins þefar upp það skemmtilegasta og áhugaverðasta sem er um að vera á Vesturlandinu.
13.00 14.05 14.35 14.55 15.20 16.05 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.00 22.00 22.15 22.20
Útsvar 2014-2015 (11:28) 92 á stöðinni (15:20) Maður er nefndur Út og suður (3:18) Af fingrum fram (3:17) Hvað höfum við gert? Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Njósnarar í náttúrunni Svikamylla (3:10) Tíufréttir Veður Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar 23.20 Hyggjur og hugtök – Tilvistarstefna 23.30 Fjandans hommi (1:5) 23.55 Dagskrárlok
20:30 Taktíkin Eva Reykjalín Elvarsdóttir hefur kennt dans síðan 2005 og er ein af þremur stofnendum STEPS dancecenter. Hún þekkir því vel þann mikla uppgang sem hefur verið í dansmenningunni á Akureyri síðustu ár.
16:20 Everybody Loves Raymond (2:23) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (50:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Rel (1:4) 20:10 Top Chef (7:15) 21:00 Hawaii Five-0 (20:25) 21:50 Blue Bloods (18:22) 22:35 Shades of Blue (5:10) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden
Njóttu mæðradagsins með mömmu færðu henni handgert konfekt frá Frida súkkulaðikaffihúsi
Tilbúnar öskjur eða sérútbúnar gjafakörfur frida súkkulaðikaffihús
Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði
Vortónleikar Karlakórs Eyjafjarðar
Verða í Laugarborg laugardaginn 11. maí kl. 20:30 Flutt verða lög úr ýmsum áttum. Einsöngvarar: Margrét Árnadóttir Engilbert Ingvarsson Stefán Markússon Jóhann Einar Óskarsson
Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson
Hljómsveit: Brynleifur Hallson Gítar Eiríkur Bóasson Bassi Árni Ketill Friðriksson Trommur Valmar Valjaots Píanó Miðaverð: 3500 kr. Miðar seldir við innganginn. ATH. Ekki er posi á staðnum | Ekki tekið við kortum.
ÞRIÐJUDAGUR
14. maí
13.00 13.15 13.25 14.25
20:00
14.55 15.40 16.10 17.10 17.20 18.10 18.20 18.40 18.45 19.00 21.10 21.15
Að Norðan Við fræðumst um Umhverfisdaga í Skagafirði, sem haldnir verða 15.-19. maí. Þá eru íbúar, fyrirtæki og samtök hvött til þess að taka til hendinni og sinna umhverfinu. Bæði verða skipulagðir viðburðir og almennt átak. Þetta og fleira áhugavert í þætti kvöldsins af Að Norðan.
21.40 22.00 22.15 22.20 23.20 00.05
Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (12:28) Eldað með Jóhönnu Vigdísi (3:10) Ferðastiklur (5:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Eurovision 2019 (1:3) Skemmtiatriði (1:3) Tracey Ullman tekur stöðuna Kappleikur (7:10) Tíufréttir Veður McMafía (7:8) Fortitude (9:10) Dagskrárlok
20:30 Garðarölt (e) Í tilefni þess að sumarið er gengið í garð skulum við rifja upp þessa skemmtilegu þætti þar sem Karl Eskil heimsækir fallega, áhugaverða og einstaka garða á Eyjafjarðarsvæðinu. Um að gera að sækja innblástur í þessum þáttum fyrir komandi garðvinnu og ræktun!
garðarölt Fallegir handsmíðaðir skartgripir fyrir ferminguna.
www.djuls.is djúls design · Tryggvabraut 24 · Sími: 694 9811
15:05 90210 (6:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (1:23) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (3:6) 18:30 Smakk í Japan (1:6) 19:05 Kokkaflakk (4:5) 19:45 Speechless (2:8) 20:10 Skandall (4:4) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (16:24) 21:50 Yellowstone (3:9) 22:35 Ray Donovan (12:12) 23:35 GoldenEye 01:40 Hawaii Five-0 (19:25)
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
7 9
7
5 6 8
3
1 5
2
7
4
9
5 6
2
9
4
5
2 3 9
1
2 6
8
8
1
9
6
8 9
1
4
5
2 8
9
2 3
1 3
9 4
1
5
2
7
6
9
Létt
8
3
5
5 2
7
9 7
3
4
9
7
7
4
1 5
4 8
3
1
2
1
5 8
1 2
2
9
6
7 8 9
5
4
4
9 4 5
3
1
7
8
4 1
5 1 6 3
9
7 2
8
9
4
7
2 5
9
6
4 6 9 7
7 Erfitt
2
3
6
1
2 Miðlungs
8
4
6
7
Miðlungs
3
3 Létt
4 3
7
2
1
5
4
3
7 5 6
8
7 3
9
4
6 1 3
8 Erfitt
Kjötborðið Gildir til 12. maí á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
20%
Grísakótilettur með raspi
1.599
25%
Lambamjaðmasteik
3.374
afsláttur
afsláttur
kr/kg
verð áður 1.999
kr/kg
verð áður 4.499
SAMbio.is
8.-14. maí
AKUREYRI
9
12
3D Mið og fim kl. 17:30 og 21:10 Fös kl. 21:10 Lau og sun kl. 17.40 og 21:20 Mán og þri kl. 21:10
2D Mið og fim kl. 20:00 Fös kl. 17:30 Mán og þri kl. 17:30
Fös kl. 17:20 og 19:40 Lau og sun kl. 15:00, 17:00 og 19:20 Mán og þri kl. 17:20 og 19:40
16
Fös kl. 22:00 Lau og sun kl. 21:40 Mán og þri kl. 22:00
L
ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 17:50 Lau og sun kl. 15:00
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
TILBOÐ FYRIR EINN 3 RÉTTIR HRÍSGRJÓN 33 cl GOS TILBOÐ A
TILBOÐ B
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling
Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling
TILBOÐ C
TILBOÐ D - VEGAN
Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling
Vorrúllur m/grænmeti TOFU m/grænmeti Hrísgrjónanúðlur
TILBOÐ FYRIR TVO 3 RÉTTIR HRÍSGRJÓN 2 ltr GOS TILBOÐ A
TILBOÐ B
1890.-
3980.-
TILBOÐ C
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Vorrúllur m/grænmeti Hunangsgljáð svínakjöt Kjúklingur m/kasjúhnetum Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling
TILBOÐ FYRIR ÞRJÁ 4 RÉTTIR HRÍSGRJÓN 2 ltr GOS TILBOÐ A
TILBOÐ B
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Nautakjöt m/chillisósu Lambakjöt í karrý
S: 537-1888
5980.-
TILBOÐ C Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur
8.-14. maí 16
16
12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös-þri kl. 18:00, 20:00 og 21:50
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Fös-þri kl. 20:00 og 21:50
16
Mið-fim kl. 20:00 og 22:10
12
L
L
L
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Fös kl. 18:00 Lau og sun kl. 14:00, 16:00 og 18:00 Mán og þri kl. 18:00
L
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Lau og sun kl. 16:00
12
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar Mið-fim kl. 18:00 Loka sýningar Miðinn á kr. 1000,-
Lau og sun kl. 14:00
12 Mið-fim kl. Lau.17:50, 20:00 og sun. 21:50 kl. Loka sýningar Miðinn á kr. 1000,-
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fim 9. maí
ÖSP OG ÖRN ELDJÁRN Tónleikar kl. 21:00
Fös 10. maí
AMABADAMA
Lau 11. maí
TOTAL HIP REPLACEMENT
IS
ásamt
TOTAL HIP REPLACEMENT Tónleikar kl. 22:00
DK
ásamt DK
DJELI MOUSSA CONDÉ
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is
GN
DÝNUDAGAR Vantar þig dýnu í hjónarúmið, bústaðinn, fellihýsið, ferðabílinn, hjólhýsið eða barnarúmið? þá er hún til hjá okkur.
Sérsníðum dýnur í öllum stærðum
20% Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar.
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM DÝNUM
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504