N4 Blaðið 19-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

MORGUNBOLLINN: „HVAÐ Á ÉG AÐ PANTA?”

N4fjolmidill

FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 20 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

19. tbl 18. árg 16.09 - 29.09, 2020 n4@n4.is

HAGABYGGÐ Glæsibæ, Hörgársveit

Einstakar sjávarlóðir í nágrenni við Akureyri lausar til úthlutunar

Nánari upplýsingar á Fésbókarsíðu Hagabyggðar og hjá Óla í síma 895-5201 og á oli@skjaldarvik.is VIÐTAL: PÁLEY BORGÞÓRSDÓTTIR, LÖGREGLUSTJÓRI

VIÐTAL: SAUÐÁRKRÓKSBAKARÍ 140 ÁRA

GOTT MÁL

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


PARIS

Hægindastóll. Fáanlegur í grænu eða gráu sléttflaueli. Svartur, stöðugur snúningsfótur.

47.992 kr. 59.990 kr.

VISTA Skápar og skenkar úr svörtu járni með glerhurðum.

MADISON

VISTA

VISTA

VISTA

VISTA

Skápur með 4 hurðum Stærð: 105 x 43 x 180 cm

Skápur með 3 hurðum Stærð: 55 x 43 x 140 cm

Skenkur með 4 hurðum Stærð: 115 x 43 x 90 cm

Skápur með 6 hurðum Stærð: 183 x 43 x 90 cm

103.992 kr. 129.990 kr.

111.992 kr. 139.990 kr.

167.992 kr. 209.990 kr.

83.992 kr. 104.990 kr.

Hægindastóll. Fáanlegur í þremur litum. Grænt eða bleikt, mjúkt velúr efni og einnig grátt microfiberefni. Svartur, stöðugur snúningsfótur.

31.992 kr. 39.990 kr.

20% AFSLÁTTUR AF SMÁVÖRU FRÁ

NORDAL LAMPI

Hæð 46 cm 23.192 kr 28.990 kr

SIRIUS rafmagnskerti Hæð 10 cm 2.152 kr 2.690 kr Hæð 15 cm 2.712 kr 3.390 kr Hæð 20 cm 3.112 kr 3.890 kr

BROSTE VIG

Eldfast mót 14,5x13 cm 3.192 kr 3.990 kr

1.352 kr 1.690 kr

2.392 kr 2.990 kr

BROSTE UFO

Vasi 25 cm 4.232 kr 5.290 kr

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

NORDAL

stálílát

2.792 kr 3.490 kr

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.

NORDAL

Lukt 47 cm 14.392 kr 17.990 kr


DANSKIR DAGAR V

EF

VERSLU

20%

N

www.husgagnahollin.is

AFSLÁTTUR

IN

AL

LT

AF OP

AF ÖLLUM DÖNSKUM VÖRUM*

DC 3600 Ekta danskur og stílhreinn með mjúku savoy/split leðri. Nettur og sérlega fallegur sófi með háa arma sem gott er að sitja við. Fáanlegur í svörtu og koníaksbrúnu leðri. 2ja sæta, stærð: 143 x 80 x 80 cm

191.992 kr. 239.990 kr. 3ja sæta, stærð: 202 x 80 x 80 cm

239.992 kr. 299.990 kr.

* Gildir ekki af sérpöntunum og einungis af völdum vörum frá Skovby.

LUCA

Sófaborð. Svört eða hvít marmaraplata og svartir málmfætur. Tvær stærðir 60 x 50 x 40 cm

33.592 kr. 41.990 kr. VERTI VEGGVASAR

15x15 cm. 3.992 kr 4.990 kr

DA ssum beæru marg N klingi?ar mynd SK Nán ir a IR ar á blsf mér DA . 2 G AR

20%

V

íþ

e

Hv

ALLAR DANSKAR VÖRUR* AFSLÁTTUR

EF

VERSLU

N

DU

ÍT

SE N

T

www.husgagnahollin.is

M FR

Reykjavík Bíldshöfði 20

Akureyri Dalsbraut 1

* Gildir ekki af sérpöntunum

Ísafirði Skeiði 1

og einungis af völdum vörum

frá Skovby.

Þú finnur bæklinginn husgagnahollin.is

90 x 80 x 45 cm

51.992 kr. 64.990 kr.

EDE

3ja sæta sófi úr sterku koníaksbrúnu eða steingráu bonded leðri (leðurblöndu). Innra byrði púðanna er úr endingargóðum kaldpressuðum svampi, trefjafyllingu og loks mjúku yfir­ lagi. Fætur úr sterku, svörtu járni. Einnig fáanlegur stóll í sama áklæði.

Sófi stærð: 205 x 95 x 82 cm.

135.992 kr. 169.990 kr.

Stóll stærð: 93 x 95 x 82 cm

87.992 kr. 109.990 kr.


LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 23. september Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:

FLUGSKÓLI AKUREYRAR

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

- SÍÐAN 1945 -

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í YFIR 35 ÁR

Þökkum frábærar viðtökur í sumar! Núna eru okkar vinsælustu pottar til á lager!

Sigurlaug 550 L 124.500 kr.

Snorralaug 2000 L 278.000 kr.

Unnarlaug 1850 L 285.000 kr.

Grettislaug 1400 L 239.000 kr.

Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · normx@normx.is



VIÐTALIÐ

Starfsemi lögreglunnar hefur tekið miklum breytingum Páley Borgþórsdóttir er nýr lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, áður var hún lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Starfsemi fangelsins á Akureyri hefur verið mikið til umræðu á undanförnum vikum, þar sem Fangelsismálastofnun ákvað að loka fangelsinu. Hún segir að lögreglan starfi oft á tíðum í mikilli nánd við íbúana, ekki síst í fámennari byggðum.

Lögreglan er þjónustustofnun „Já, að sjálfsögðu er nándin mikil og óumflýjanleg, enda eru snertifletir lögreglunnar margþættir. Þegar maður spyr lögregluþjóna sem starfa mikið úti á vettvangi hvers vegna þetta starf hafi orðið fyrir valinu, er svarið yfirleitt löngunin til þess að hjálpa og þjóna almenningi. Að starfa í lögreglunni er því á margan hátt hugsjón, enda er lögreglan fyrst og fremst þjónustustofnun. Á árum áður var litið á lögregluna sem valdastofnun, við erum hins vegar fyrst og fremst að starfa fyrir fólkið í landinu og gesti þess. Það er alveg klárt.“ Alþjóðleg samvinna mikilvæg Páley segir að stór hluti starfa lögreglunnar sjáist ekki með berum augum, alvarlegustu brotin séu til dæmis almennt ekki unnin fyrir opnum tjöldum.

Ef þolendurnir koma ekki til okkar, rata málin ekki inn á okkar borð. „Við höfum á undanförnum árum lagt aukna áherslu á ýmsa málaflokka, svo sem heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Ef þolendurnir koma ekki til okkar, rata málin ekki inn á okkar borð. Þess vegna verðum við

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

að vera í stakk búin til að veita þolendum það skjól og þá vernd sem nauðsynleg er. Annars er hætta á að þeir leiti ekki til okkar. Ég nefni líka stór og flókin mál eins og skipulagða glæpastarfsemi, sem getur teygt sig til annarra landa og þess vegna er mikilvægt að lögreglan taki þátt í alþjóðlegri samvinnu. Með árunum hefur starfsemi lögreglunnar orðið um margt flóknari og vandasamari. Það eru gerðar ríkari kröfur til lögreglunnar og þess vegna skiptir aukin menntun innan embættanna miklu máli. Lögreglunámið er nú komið á háskólastig, sem er mjög gleðilegt. Það verður um margt forvitnilegt að fylgjast með þróuninni í háskólanáminu, sem Háskólinn á Akureyri sér um.“ Mikil breyting á félagsstuðningi innan lögreglunnar Páley segir að félagsstuðningur innan lögreglunnar hafi tekið miklum breytingum, til dæmis áfallahjálp. „Lögregluþjónar tala mikið saman eftir að hafa sinnt erfiðum málum og geta líka fengið utanaðkomandi aðstoð. Áfallaþjónusta er tiltölulega ungt hugtak innan lögreglunnar, ég hef heyrt margar sögur frá samstarfsfólki um ráðleggingar á árum áður, eftir að hafa verið í erfiðum og þungum verkefnum. Þessir hlutir voru jafnvel ekkert ræddir, heldur bara farið heim og skellt í sig viskísnafsi eða einhverju álíka. Þetta er mikið breytt, sem betur fer,“ segir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Akureyringar Við höfum opnað verslun okkar. Takk fyrir frábærar móttökur.

Frá opnubnær a tilboð r!

Bíldshöfða 9 Reykjavík Reykjavík

Fiskislóð 1 Reykjavík Reykjavík

Smáratorgi 1 Kópavogi Kópavogi

Helluhrauni 16-18 Hafnarfirði Hafnarfirði

Baldursnesi 8 Akureyri Akureyri


KUNNGJÖRIR:

OKTÓBERFEST Í PORTINU

SKIPAGATA 6 600 AKUREYRI

17. SEPTEMBER TIL 3. OKTÓBER FIMMTUDAGA TIL LAUGARDAGA MILLI KL. 17:00 - 23:00

ÞÝSK HÁMENNING Í VEISLUTJALDI MÚSÍK, BRATWURST, PRETZEL OG OKTÓBERFEST BJÓR! NÁNARI UPPLÝSINGAR OG BORÐAPANTANIR :

www.slettuulfur.is facebook.com/slettuulfur Hópar 10+: sendu línu á slettuulfur@slettuulfur.is og fáðu tilboð


ER KOMIÐ TIL AKUREYRAR

Gæði út í gegn

20% KYNNINGARAFSLÁTTUR

af öllum Stenströms fatnaði •16 -19 september

GB GALLERY TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. 13-17 · Sími 4694200


MEÐ MORGUNBOLLANUM

„Með morgunbollanum” eru pistlar um hin ýmsu mál sem gott er að velta fyrir sér þegar slappað er af yfir góðum kaffi- eða tebolla í morgunsárið.

Hvað á ég að panta? Það örlar eflaust fyrir valkvíða þegar allir hinir mismunandi kaffidrykkir blasa við, sérstaklega þegar óreyndur kaffisullari á í hlut. Pistill um frumskóg kaffidrykkjanna er í tvennu lagi, í síðasta blaði var rætt um svart kaffi, núna blöndum við mjólkinni í málið. Macchiato, Cortado, Affogato, Cappuccino, Latte eða Latte Macchiato? Hvað má bjóða þér? Það er komið að seinni hluta kaffidrykkjarseðilsins sem við byrjuðum á að skoða í síðustu viku. Þá skoðuðum við mismunandi útfærslur á svörtu kaffi en nú færum við okkur yfir í mjólkurblandaða drykki. Fyrir þá sem íhuga að hætta að lesa strax og segja „ég fæ mér aldrei mjólk í kaffið!“ Vil ég segja að það er tvennt ólíkt að hella kaldri mjólk úr fernunni í uppáhellt kaffi og silkimjúkri flóaðri mjólk í Espresso. Rétt eins og það er ekki sami hlutur að setja óþeyttan eða þeyttan rjóma á vöfflu, borða steikina hráa eða miðlungs steikta eða kaupa fiskibollur úr dós eða beint úr fiskborði. Tvennt ólíkt. Espresso með mjólk Kaffið í öllum drykkjunum sem við ætlum að skoða hér er Espresso, annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur, þitt er valið. Espresso með smá mjólkurfroðu toppi kallast Macchiato, en ef toppurinn er ekki mjólkurfroða heldur flóuð mjólk kallast drykkurinn Cortado. Báðir drykkirnir koma í litlum bolla. Ef Espresso skotinu fylgir sneið af sítrónu kallast drykkurinn Espresso Romano en ef skotinu er hellt yfir rjómaískúlu þá kallast hann Affogato. Espresso með þeyttum rjómatoppi kallast síðan Vienna. Síðustu þrjár útgáfurnar eru þó ekkert sérlega algengar á kaffihúsum hér á landi. Mjólk meiri mjólk í Cappuccino er bollinn orðinn stærri. Í botninum er Espresso skot sem fyllir 1/3 af bollanum, síðan kemur

1/3 flóuð mjólk (yfirleitt G-mjólk) og 1/3 mjólkurfroða. Í Latte er sama magn af kaffi og í Cappuccino nema í stærri bolla og þá með meiri mjólk (yfirleitt nýmjólk) en minni froðu. Í Latte Macchiato er mjólkinni hellt á undan kaffinu og það í glas en ekki bolla. Allskonar sælkera útgáfur af þessum drykkjum eru síðan gjarnan í boði á kaffihúsum en þar er líklega vinsælastur Swiss Mokka þar sem heitu súkkulaði er hellt yfir Espresso skot og það síðan toppað með rjóma og súkkulaðispænum. Nóg í bili Það eru til fleiri útgáfur, trúiði mér, mikið fleiri. Kaffihús eru mörg hver með sína einkennisdrykki og árstíðabundna drykki. Þetta er þó nóg í bili. Þessi pistill ásamt þeim sem birtist í síðustu viku, ná að fjalla um þessa helstu kaffidrykki sem vert er að þekkja þegar að farið er á kaffihús. Nú er því ekkert til fyrirstöðu að byrja að prófa og finna sinn uppáhalds.

SKÚLI BRAGI GEIRDAL fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.



Lokað á HÆLINU þann 19. september vegna frumsýningar á TÆRINGU! Annars opið alla laugardaga & sunnudaga frá 14-18. Nánari upplýsingar um TÆRINGU á mak.is

HJARTANLEGA VELKOMIN nd af vörubíl og logoið okkar. En þarf að biðja ykkur að taka heimilisfangið í ogheimilsfangi. munum að við erum öll . Sleppum almannavarnir!

aukinna ökuréttinda hefst miðvikudaginn 24. september n.k. - ef næg . NÁMSKEIÐ TIL AUKINNA ÖKURÉTTINDA HEFST

23. september n.k. - ef næg þáttaka fæst.

Upplýsingar og skráning á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór) og 865 9159 (Sigríður) SÉRSTAKT NÁMSKEIÐ VEGNA AKSTURSBANNS EÐA SVIPTINGAR Á BRÁÐABIRGÐASKÍRTEINI HEFST

24. september n.k. - ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning í síma 696 7908 Valdemar.


MENNINGAR- OG VIÐURKENNINGASJÓÐUR KEA AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM Styrkúthlutunin tekur til eftirfarandi flokka:

MENNINGAR- OG SAMFÉLAGSVERKEFNI Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs efnilegs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er að ræða málefni á sviðum félagsmála, minjavörslu, lista og hverra þeirra málefna sem flokkast geta sem menningarmál í víðtækri merkingu. Fagráð metur umsóknir og gefur þeim einkunn. Í einkunnagjöf fagráðs felst mat á þvi hvaða umsóknir skulu teljast styrkhæfar.

ÍÞRÓTTA- OG ÆSKULÝÐSSTYRKIR A Til ungra afreksmanna á sviði íþrótta. Í þessum flokki skulu umsækjendur vera yngri en 25 ára og búsettir á félagssvæði KEA. B Til íþrótta- og æskulýðsfélaga. Í þessum flokki er verið að styðja almennt við íþrótta- og æskulýðsstarf klúbba og félaga sem halda úti metnaðarfullu starfi á sínu nærsvæði. Umsækjendur þurfa að vera með lögfesti á félagssvæði KEA. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér nánari útlistun á úthlutunarflokkum og reglugerð sjóðsins á heimasíðu KEA www.kea.is Umsóknarform má nálgast á heimasíðu KEA og skal skilað rafrænt fyrir fimmtudaginn 22. október.

Úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. desember 2020.


25% AFSLÁTTUR A F S L ÁT TA R KÓ Ð I :

norður

W W W. C I N TA M A N I . I S

Frí sending á pósthús. Gildir til 30. september 2020.

7

RÍKI Í AFRÍKU

A N G Ó L T A Á M V Í Æ T L U R R S

mynd: daderot (CC0)

HRÆÆTA

+g)81'85 %+ .5266*$785 *$785 1(7

LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI

ÓGEÐFELLDUR

ÞARFLAUS KUSK

Á FÆTI

ENN ERFÐAVÍSA UMHVERFIS SAMSTÆÐA

VÆTTA

HERBERGI

FRENJA

L E G U P L Á S S

ÁN

TVEIR EINS

ÞÖKK HÁMARK

N N Þ E N A M K A R Ö L L F A A L U K A S GAFFALL ÞVAÐRA

FRÆNDBÁLKUR

ÓBUNDINN

HEILU

YFIRBREIÐSLA

TALA

BISKUPSHÚFA

NESTISPOKI

KJÖKUR

RIFA

Í RÖÐ

HUGBOÐ

SJÁ EFTIR

KOMAST ÚRSKURÐA

IÐJA

N D S Á Æ T M A Þ A R Ó F K K N Í U A L U S L T G H Æ A U F G R U I Ð R FUGL

HLÝÐA

ÓÐAGOT SÍKI

HRÆDDUR

TVEIR EINS

MJAKA

SPAKUR

EINANGRUN Í DYRAGÆTT

SKJÓL

REGLA

Brandarar og gátur 3

NAUT

T A R F U R LANDS ÍÞRÓTT

R A L L FARARTÆKI ÁTT

N A

GAGNSÆR

Y G L G Æ U R M A G R Í T K A E R I L E U R G

HANGA Á GORTAR

KVARTANIR

HLJÓÐFÆRI

Í RÖÐ

STRÝTU

BLÓM

GRÖM

DUTTLUNGAR

SÓDI

SPRIKL

BLANDAR

AFHENDA ÞAKBRÚN FJARRITA

G I L E O Ð A S G A V A R J A R M U R A K I S U V Í F A S U L L S Ó L B S T E T I T R I L L ÓVISSA HANDA

AFHENDIR

VARKÁRNI

VARNINGUR STÆKKUÐU

FRUMEIND SUKK

GUBB

KLAKI

HELVÍTI BROTTHLAUP

FUGL ÞEI

SNAP

GUFUHREINSA Á FÆTI

PINNI

G U R E F I F S T A S S Í T Ó M Æ L A T I A N I L L Ó M I M A T U R U R SUNNAN

ÆTÍÐ RÍFA

LYKTAR

HORFÐU

HLJÓMUR


Beint á flug í sveitina. Hótel Sveinbjarnargerði býður glæsileg tilboð í september. Á föstudögum eru kótilettuhlaðborð ásamt eftirréttum. Verð 5.900.Á laugardögum er margrétta veisluhlaðborð. Verð 6.500.Helgartilboð - matur og gisting fyrir tvo í standard herbergi. verð 44.000.- Hægt ađ fá eina nótt á 24.000 kr Innifalinn morgunmatur og hlaðborð bæði kvöldin. Á föstudeginum er hægt að bóka sig inn eftir kl 14.00 Á sunnudeginum þarf ekki að bóka sig út fyrr en kl 15.00 Bókanir í síma 462-4500

Villibráðarhlaðborð í nóvember

Laugardagana 7. og 14.

Verð 7.500.-

Dagsetningar:

18. og 19. september UPPSELT 25. og 26. september

Kalkúnajólahlaðborð í nóvember og desember Verð 7.500.AÐ VERÐA UPPSELT

Fyrirspurnir sendast á info@hotelsveinbjarnargerdi.is ATH! Þeir sem eiga pantað í jóla-jóga-hlaðborð og nýárs-vegan-veisluna, búningarnir eru komnir!


GOTT MÁL

SKORTUR Á HEIMILISLÆKNUM AÐ LEYSAST Skortur hefur verið á heimilislæknum á Akureyri undanfarin misseri. Það horfir hins vegar til betri tíðar, meðal annars vegna góðrar aðsóknar í sérnám í heimilislækningum. Þetta kom fram á ársfundi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Akureyringar sjá sem sagt fram á að geta fengið heimilislækni á næstunni.

H&M STYRKIR GLERÁRTORG Löng biðröð myndaðist á Glerártorgi á Akureyri þegar H&M opnaði þar verslun, sem er jafnframt fjórða verslun fyrirtækisins á Íslandi. „Við erum afar stolt af því að geta boðið íbúum á Norðurlandi upp á H&M verslun. Sterkara Glerártorg mun einnig styðja við Akureyri sem miðstöð verslunar- og þjónustu á norðausturhluta landsins,“ segir Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar fasteignafélags, sem á Glerártorg.

VILLI LOFAÐI PABBA AÐ VERA FJÖLSKYLDUNNI TIL SÓMA Vilhjálmur Bragason – Villi vandræðaskáld – er nýr umsjónarmaður Föstudagsþáttarins á N4. „Þetta leggst bara ótrúlega vel í mig og ég er fullur tilhlökkunar. Ég er meira að segja búinn að lofa pabba að vanda málfarið og vera fjölskyldunni til sóma. Ég er ekkert hræddur við að geta ekki fyllt þáttinn, því það er píanó í myndverinu og ég bara fylli þáttinn með tónlist ef þess gerist þörf.“

ENGA HÁHÝSABYGGÐ, TAKK Ákvörðun skipulagsnefndar Akureyrarbæjar þess efnis að leggja til við bæjarstjórn að leyft verði að byggja allt að sjö hæða hús á Oddeyrinni hefur þegar vakið sterk viðbrögð. Á Facebook hefur verið stofnaður hópurinn „Enga háhýsabyggð á Oddeyrinni á Akureyri“ og hafa þegar um tvö þúsund skráð sig í hópinn.



KYNNING

Klettur og SS vélaviðgerðir á Akureyri sameinast Klettur – sala og þjónusta og SS bíla- og vélaviðgerðir á Akureyri hafa ákveðið að sameina starfsemi sína undir merkjum Kletts á Norðurlandi. Í kjölfar þess verður rekstri SS bíla- og vélaviðgerða hætt og allir starfsmenn fyrirtækisins hafa verið ráðnir til starfa hjá Kletti. „SS bíla- og vélaviðgerðir ehf. var stofnað árið 2010 af Sveinbirni Sveinbjörnssyni sem lést í byrjun þessa árs. Áratug áður hafði Sveinbjörn, ásamt elsta syni sínum, stofnað fyrirtækið Trukkinn sem þeir seldu síðan 2006 en starfsemi þess verkstæðis við Hjalteyrargötu 8 var svo tekin yfir af Kletti árið 2018 og þar er Klettur – Norðurland nú með aðsetur.

Betri þjónusta Sveinn Símonarson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs hjá Kletti, segir þetta vera eðlilegt og jákvætt skref fyrir báða aðila. „Við höfum átt farsælt samstarf við SS bíla- og vélaviðgerðir um langt árabil, fyrirtækið hefur þjónustað öll okkar helstu merki þannig að starfsfólkið býr yfir mikilli þekkingu á bæði vörumerkjum og


viðskiptavinum Kletts.“ Sveinn segir að allir aðilar séu sammála um að nú sé unnt að auka þjónustuna og nýta þá miklu vaxtarmöguleika sem eru á svæðinu. „Við hlökkum mikið til að sinna viðskiptavinum okkar á Norðurlandi enn betur og jafnframt bjóðum við nýja aðila velkomna í viðskipti til okkar.“

Viðskiptavinirnir ráða ferðinni Systkinin Sveinbjörn og Berglind unnu með föður sínum hjá SS bíla- og vélaviðgerðum frá byrjun en þar áður höfðu þau starfað fyrir Trukkinn og vélasvið Heklu sem varð að Kletti. „Ég hef alltaf horft á samstarfið við Klett sem samvinnu um að veita góða þjónustu og þetta samstarf hefur í gegnum tíðina verið eins gott og hægt er að hugsa sér, í rauninni með ólíkindum gott með tilliti til þess að fyrirtækin voru að hluta til í samkeppni. Það er mín skoðun að viðskiptavinurinn ráði alltaf för, það snýst

allt um hann því án hans væri ekkert í gangi“ segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og kveðst spenntur að sjá menn leggjast á sömu sveif og sameina þá reynslu og þekkingu sem fyrirtækin búa yfir.

Komin heim Berglind Sveinbjörnsdóttir starfar nú sem þjónustufulltrúi hjá Kletti; hún segir að það hafi verið orðið erfitt fyrir bæði fyrirtækin að fá sérhæft og gott starfsfólk og því sé þetta sterkur leikur í stöðunni. „Við höfum unnið með þessum aðilum alla tíð þannig að á vissan hátt er ég „komin heim“ ef svo má að orði komast – við höfum verið samferða allt frá árinu 2004.“ Berglind vill nota tækifærið og færa öllum viðskiptavinum SS bíla- og vélaviðgerða miklar þakkir og hún vonast til að sjá sem flesta þeirra á nýjum stað.


GOTTERI.IS

Krakkavænn karrýfiskur „Ef það er eitthvað sem stelpurnar mínar elska þá er það fiskur í karrý! Hér er á ferðinni ofureinföld uppskrift af slíkum og hægt að ganga frá öllu og leggja á borð á meðan fiskurinn er í ofninum“, segir Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari Fyrir 4-5 manns ⋅ 800 g þorskhnakkar ⋅ 30 g smjör ⋅ ½ laukur ⋅ 1 msk. karrý ⋅ Salt, pipar, cheyenne pipar eftir smekk ⋅ 1 msk. fiski- eða humarkraftur ⋅ 500 ml rjómi ⋅ 100 ml súrmjólk ⋅ Maizena mjöl ⋅ Rifinn gratínostur frá Gott í matinn 1. Hitið ofninn í 180°C. 2.Skolið og þerrið fiskinn, skerið hnakkana í 2-3 cm bita og raðið í botninn á eldföstu móti, kryddið með salti og pipar. 3. Saxið laukinn mjög smátt (þannig finna börn ekki fyrir því það sé laukur en hann gefur svo gott bragð í réttinn). 4.Steikið laukinn upp úr smjörinu við meðalhita þar til hann mýkist og kryddið með karrý, salt og pipar. 5.Bætið þá rjóma, krafti og súrmjólk á pönnuna, náið upp suðunni og þykkið með maizenamjöli. 6.Kryddið til með cheyenne pipar, salti, pipar og krafti eftir smekk. 7. Hellið yfir fiskinn í fatinu, setjið vel af rifnum gratínosti yfir og bakið í um 30 mínútur. 8.Gott er að bera fiskinn fram með soðnum hrísgrjónum.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


Vertu velkomin/n á Amtsbókasafnið í haust Á döfinni:

Bækur Safnbúð

Bókamarkaður í október.

Tímarit

Sögustundir á fimmtudögum kl. 16:30. Spilaklúbbur fyrir börn á aldrinum 10-13 ára annan hvern mánudag kl. 17.

Mynddiskar Borðspil

Saumaðu þína eigin andlitsgrímu miðvikudaginn 23. september kl. 17.

Nuddtæki Kökuform Dagsbirtulampi Kaffihúsið Orðakaffi

Opið virka daga kl. 8:15-19 (sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10) og laugardaga kl. 11-16

Brekkugötu 17 Sími 460 1250

www.amtsbok.is

bokasafn@akureyri.is



NÝ SENDING AF UPP SKVÍSAÐU ÞIG SPENNANDI HAUSTVÖRUM FYRIR SUMARIÐ Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552

STÆRÐIR 14-28

VERSLUNIN CURVY * FELLSMÚLI 26 VIÐ GRENSÁSVEG, 108 REYKJAVÍK * SÍMI 581-1552 * WWW.CURVY.IS


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR

LITAÐ EFTIR NÚMERUM

BIRTA ÝR 7 ÁRA

Munið að taka fram nafn og aldur.


FLOTTAR YFIRHAFNIR, FYRIR FLOTTAR KONUR WWW.BELLADONNA.IS

STÆRÐIR

38-58

ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SPENNANDI


BLAÐBERI ÓSKAST! GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA!

N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað VIÐ ERUM HÉR!

www.n4.is

Tímaflakk

N4sjonvarp

N4sjonvarp

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402

N4 blaðið

N4 hlaðvarp


Bændamarkaðir Matarstígs Helga magra fara aftur af stað eftir Covid pásu.

LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER kl. 12 – 16 í Laugaraborg Hrafnagilshverfi

LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER kl. 12 – 16 í Laugarborg Hrafnagilshverfi

LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER kl. 12 – 16 á Brúnum

SEM FYRR VERÐA MATVÖRUR Í BOÐI FRÁ FRAMLEIÐENDUM Í EYJAFJARÐARSVEIT OG JAFNVEL EITTHVAÐ FLEIRA. KVENFÉLÖG SVEITARINNAR SKIPTA Á MILLI SÍN KAFFISÖLU Á MÖRKUÐUNUM. Verið hjartanlega velkomin til okkar í Matarstíg Helga magra

Nánar á www.matarstigur.is og www.esveit.is


Fljótandi laugar í fallegri austfirskri náttúru KOMDU Í HELGARFERÐ AUSTUR MEÐ MAKANUM, VINUNUM EÐA STARFSHÓPNUM.

20% AFSLÁTTUR

FYRIR HANDHAFA KEA KORTSINS

Vök Baths

býður einnig upp á frábæran veitingastað og fundaraðstöðu.

Vök Baths við Urriðavatn 5 km norður frá Egilsstöðum

vok-baths.is


I B B BU ÞO RL ÁK SM ES SU TÓ NL EI KA

21. DES

HOF AKUREYRI

RÖ Ð 20 20


GUÐDÓMLEG KÓMEDÍA SÝND Í HOFI, AKUREYRI AÐEINS EIN SÝNING 23. SEPTEMBER

MIÐASALA Á TIX.IS

Ekki láta þína tunnu fjúka! Tunnukjamminn - Ruslatunnufesting fyrir íslenskar aðstæður - Mjög einfalt í uppsetningu og umgengni - Til í stærðum fyrir allar almennar tunnur - Íslensk hönnun og framleiðsla

Nánari upplýsingar og pantanir á www.tunnukjammar.is


Hvað má bjóða þér?

N4

www.n4.is

n4@n4.is

412 4400


Eitt verkefni? Mörg verkefni? Heildarlausnir á N4 Hvernig vilt þú ná til fjöldans? Við getum verið með þér frá A-Ö. Vantar þig lifandi auglýsingu, upptöku á viðburði, þáttagerð, streymi, kynningarmyndband, bækling, kennimerki, ljósmyndir eða annað markaðsefni?

N4 getur gert þetta allt með persónulegri ráðgjöf, fagmennsku og þjónustu. Sérstaða okkar er sú að við getum framleitt efni, veitt markaðsráðgjöf og birt efni á okkar eigin miðlum.

HAFÐU SAMBAND:

n4@n4.is

!

Sjáðu dæmi um verkefnin sem við höfum leyst á heimasíðunni undir „þjónusta”.

N4

www.n4.is

412 4400

n4sjonvarp

n4fjölmiðill


ÞÆTTIR Á N4 státum við af áratuga reynslu í dagskrárgerð og fjölbreyttu liði hæfileikaríks tæknifólks sem framleiðir allskyns þætti. Við getum einnig gert þætti fyrir þig.

LIFANDI AUGLÝSINGAR N4 hefur á að skipa hæfu og skapandi kvikmyndagerðarfólki og markaðskunnáttu til að gera stuttar og langar auglýsingar fyrir þig.

KYNNINGARMYNDBÖND N4 hefur langa reynslu af gerð öflugra kynningarmyndbanda fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Allt frá einstaklingum upp í stærstu fyrirtæki landsins.

GRAFÍK Við getum leyst öll grafísk verkefni. Mörkun, umbrot, heildarútlit fyrirtækja, markaðsefni og allt hitt líka. Reynslumikið teymi grafískra hönnuða N4 finnur bestu lausnina fyrir þig.

STREYMI Tæknifólk N4 rúllar upp streymi, bæði flóknum og auðveldum verkefnum. Framtíðin liggur í fjarfundum og mikilvægt að tæknihliðin sé í öruggum höndum til þess að ná árangri.

BEIN ÚTSENDING N4 hefur sérþekkingu í beinum útsendingum sem óhætt er að treysta. Við höfum leyst ýmis verkefni, bæði stór og smá.


Framtíðin er björt!

Áhorf Áhorf á myndbönd á Facebook síðu N4 frá 2017 - 2020 Miðað er við áhorf í 3 sek eða meira.

4M

Takmark 2020:

4.000.000

3.200.000

3,5 M

Við erum að standast áætlun um að ná þessu takmarki.

3M 2,5 M

2.270.000

2M 1,5 M 1M 500 Þ

700.000 97.000 2017

2018

2019

2020

Janúar - ágúst

2021

Áhorf í tímaflakki Símans.

Hversu oft þættir N4 eru sóttir í tímaflakki. Reikna má með að 2-3 horfi í hvert sinn og einnig má áætla að svipaður fjöldi horfi í gegnum myndlykil Vodafone.

800 Þ Takmark 2020:

700 Þ

800.000

Við erum að standast áætlun um að ná þessu takmarki.

600 Þ 500 Þ 400 Þ

440.000

495.000

300 Þ 200 Þ 100 Þ 2019

2020

Janúar - ágúst

N4 er þar sem þú vilt, þegar þú vilt! N4

www.n4.is

n4@n4.is

412 4400

ir r y f ! k k Ta hor fa að


HÁDEGI á Centrum Göngugötunni Akureyri

SÚPA DAGSINS

1.490.-*

RÉTTUR DAGSINS

2.590.-

Súpa dagsins er gerð frá grunni úr besta

Bragðgóður heimilismatur frá öllum

mögulega hráefni. Borin fram með

heimshornum. Eldaður à la Centrum

grilluðu súrdeigsbrauði.

kitchen.

CENTRUM SALAT

2.490.-

KJÚKLINGATACO

2.590.-

Crispy kjúklingalundir, salat, sultaður

Salat. kirsuberjatómatar, appelsína, rauðlaukur, graskersfræ, stökkar chilikökur, basil & jalapeno dressing.

laukur, Yuzu mayo, guacamole, chipotle

Bættu við Oumph eða önd fyrir kr. 800.-

sósa & mulið nachos.

KJÚKLINGALUNDIR

ELDSTEIKTUR ÞORSKUR 2.890.-

2.390.-

Hjúpaðar í Corn flakes & djúpsteiktar.

Smælki, kryddjurta noisette, grillaður

Guacamole, chipotle sósa, kóriander,

vorlaukur, sultaður laukur &

sesamfræ & sultaður laukur.

svart hvítlaukspanko.

HÁDEGISBORGARINN

2.690.-

CENTRUM BORGARI

3.390.-

120 gr. klassískur borgari. Salat, ostur &

160 gr. hágæða nautakjöt. Beikon, ostur,

kokteilsósa, borin fram með frönskum.

sveppir, súrar gúrkur, salat & trufflu

Bættu við beikoni fyrir kr. 350.-

mayo. Borið fram með trufflufrönskum.

ÖND OG VAFFLA

2.990.-

STEIKT BLÓMKÁL

Hægelduð önd, nýpupurée, grænt epli &

Smælki, ristuð graskersfræ,

stökkar flögur. Þennan verður þú að

kryddjurtasósa (salsa verde) &

smakka.

sætkartöfluflögur.

HUMMUS

2.490.-

1.490.-

2 gerðir af hummus & steikt súrdeigsbrauð.

Crème brûlée

1.690.-

Rifinn appelsínubörkur, vanilla & fersk jarðaber.

Frönsk súkkulaðikaka 1.890.-

Berjakompot, karamella & þeyttur rjómi.

Göngugötunni Akureyri

4 hádegismáltíðir gefa þér frían rétt dagsins með stimpilkortinu frá Centrum.


Huggó á Húsavík sjóböð og slökun Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Húsavík tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin

Njóttu lífsins og kryddaðu hversdagsleikann á Húsavík. Frábær kvöldverður, rúmgott hótelherbergi og afslöppun í notalegum sjóböðum. Einstakt tilboð fyrir tvo á 25.900 kr. – aukanótt – 14.400 kr.

Innifalið í tilboðinu er einnar nætur gisting fyrir tvo á Fosshótel Húsavík ásamt morgunverði, tveggja rétta kvöldverði á hótelinu og aðgangi í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is Gildir til: desember 2020 og með fyrirvara um bókunarstöðu.


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

7

4 8 5

5

5 7

6 3

9

9

6

7 2

4

8 1

5

2

6

7

9 3

4

3

5

2

7

8

1 4

8 6

4 3

3 4 9

5

7 1

9 2

9

7

5 1 3

9 5

4 6

4

9

1 2 3

6

5

8

8 6

9

2

5 5 9

1 8

3

Létt

3 1 6

4

7

6 9

5 7

2 6

3

7

1 4

9 3

8 1

8

6

4

5

1

3

Miðlungs

Þessi var góður!

4

8

Létt

3

2

Miðlungs

6

Hvað varð um strákinn sem var svo flinkur að herma eftir fuglunum.

4 5

Kötturinn át hann.

8

2

3 8 4

1

8

1

5

2

3

6

1

7

9

6 6

7

5

8 6 2 9 Erfitt


Verð frá 10.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Bókið með því fara heimasíðuna okkar og notið orðið "n4tilbod" í Promocode.


PREVENTION BY NUTRITION

FÓÐUR FYRIR KRÖFUHARÐA

HUNDA OG KETTI

Fæst nú loksins á Akureyri hjá Gæludýr.is!



Kominn tími á álestur! Nú getur þú skilað inn álestri á einfaldan og fljótlegan hátt í gegnum „Mínar síður“. Þessi nýji möguleiki gerir okkur kleift að takmarka heimsóknir inn á heimili viðskiptavina og ferlið er bæði einfalt og fljótlegt. • • • •

Þú einfaldlega ferð inn á heimasíðu okkar www.no.is Skráir þig inn á „Mínar síður“ með rafrænum skilríkjum Smellir á „Notkun og álestrar“ Skráir inn dagsetningu og stöðu mælis/mæla. Gott er að hlaða einnig upp mynd sem sýnir mælanúmer og stöðu mælis

Aðeins þarf að skila inn mælaálestri fyrir þá mæla sem merktir eru Norðurorku. Aðrir mælar eru fjarlesnir.

Fyrir þá sem heldur kjósa að skila tölunum símleiðis þá má hafa samband við þjónustuver okkar í síma 460-1300. Þar má einnig fá frekari upplýsingar um rafrænan álestur.

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS


VOXEN.IS verður með POP UP markað í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð helgina 19-20. september

Opið laugardag 11-18 og sunnudag 11-15


VIÐTALIÐ

„Kleinurnar renna óþarflega ljúflega ofan í mig!”

Róbert Óttarsson bakarameistari og e igandi Sauðárkróksbakarís

1. september 2020 var stór dagur fyrir Sauðárkróksbakarí og eiganda þess, Róbert Óttarsson. Þá var haldinn afmælisfagnaður og haldið upp á hvorki meira né minna en 140 ár! Það var mikil gleði í bakaríinu, en boðið var upp á litla kleinuhringi með glassúr fyrir gesti og gangandi og fastagestirnir komu hver á fætur öðrum til þess að gleðjast og panta „þetta venjulega”. „Það eru staðfestar heimildir frá árinu 1880 um stofnun fyrirtækisins. Það var Daninn Carl Frederikssen sem stofnaði það á sínum tíma, ég er nokkuð viss um að hann hafi verið bakari.” segir Róbert. „Svo gekk fyrirtækið kaupum og sölum nokkrum sinnum á þessum fyrstu árum. Árið 1913 er bakaríið svo keypt af hjónunum Sveinbirni og Ólínu og það er þá sem ég fer að þekkja söguna. Hjá þessum hjónum lærði svo maður sem hét Guðjón og ég hitti hann þegar pabbi minn fór að vinna hjá honum í bakaríinu. Hann átti bakaríið í rúm 50 ár og byggði það mjög vel upp og flutti það hingað, en það var áður hérna norðar í bænum. Pabbi kaupir bakaríið svo af Guðjóni ‘83 eða 4 og ástæðan fyrir því að 1.september er afmælisdagur

er vegna þess að þá kaupi ég bakaríið af pabba og þannig pota ég sjálfum mér aðeins inn í söguna líka,” segir Róbert og hlær. Vinsældir í heimabyggð „Það sem ég þakka hvað mest fyrir er hversu sterk hefð virðist vera fyrir því að heimafólk sæki bakaríið og kaupi vörurnar sem við erum að framleiða. Það er aðal ástæðan fyrir því að við lifum svona lengi. Það virðist vera þokkalegt ástarsamband á milli okkar og viðskiptavinanna, án þeirra er þetta ekki hægt. Gott starfsfólk og góðir viðskiptavinir, það er það sem þarf til. Þetta hljómar eflaust voðalega rómantískt og það er það svo sannarlega!” Róbert hlær við

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


Það virðist vera þokkalegt ástarsamband á milli okkar og viðskiptavinanna, án þeirra er þetta ekki hægt.

og það dylst engum að honum þykir vænt um fastakúnnana sína. Systur tvær sem sitja á næsta borði taka undir þetta og segjast hafa komið á hverjum laugardegi í bakaríið síðustu 30 árin með góðum vinahópi og hafa á orði að lífið væri ansi dapurt ef bakarísins nyti ekki við. Bakarí eru rómantísk! „Ég byrjaði að vinna hérna sjálfur 1990, 17 ára gamall í sumarstarfi. Ég kynntist stelpu sem var að vinna hérna þá og síðan eru komin 30 ár og 4 börn og núna fyrirtæki. Ég þurfti ekkert að fara lengra en á Krókinn og í bakaríið!” segir Róbert og það er ekki laust við hann roðni örlítið þegar hann rifjar upp sumarið ‘90 þegar hann kynntist konunni sinni, Selmu Barðdal, í bakaríinu. Uppáhald bakarans Það er alltaf forvitnilegt að fá að vita hvað bakarnum sjálfum finnst best í bakaríinu, og Róbert er ekki lengi að svara því. „Ef ég á að vera að borða hollt, eins og maður á víst helst að gera, þá fæ ég mér lint horn með smjöri og osti. Mér finnst það voðalega gott. Síðan renna nú kleinurnar óþarflega léttilega ofan í mig svona yfir vikuna. Ég held að það detti inn fáir dagar þar sem ég borða enga kleinu. Ég er til dæmis búinn að borða tvær í dag!” segir Róbert og skellir upp úr. „Þó það nú væri! Það er afmælisveisla!”

Úr sögubókinni: sögumoli úr 140 ára sögu Sauðárkróksbakarís.

GUÐJÓN BAKARI OG MÚSASKÍTURINN Guðjón bakari var kallaður til sýslumanns einn daginn fyrir mörgum árum, en þá voru á lofti ásakanir um að músaskítur hefði fundist í brauði í bakaríinu. Hann biður um að fá að sjá sýnishornið, fær það og veltir því milli fingranna í örskamma stund, áður en hann stingur því upp í sig. Hann smjattar á og segir um hæl, „Nei nei, þetta er bara kúmen!.” Þar af leiðandi hvarf sönnunargagnið og aldrei hægt að sanna neitt um hinn meinta músaskít! Myndin er tekin af málverki af Guðjóni bakara sem er á veggnum í bakaríinu.

Rakel Hinriksdóttir // rakelhinriks@n4.is


ALLTAF EINU SKREFI Á UNDAN Í LÚSAMEÐFERÐ

HVENÆR Á AÐ NOTA? Elimax er áhrifarík meðferð við höfuðlús en ráðlagt er að meðhöndla strax eftir greiningu. Einnig má nota Elimax sem fyrirbyggjandi meðferð til að vernda hárið gegn smiti t.d. ef um er að ræða lús í skólanum eða ef vinir og vandamenn eru með lús.

HVERNIG VIRKAR? Elimax inniheldur tvö virk efni, óligódeken olíu og Lice Protecting Factor (LPF). Óligódeken olían kæfir lýs og nit með því að loka öndunargötum þeirra, auk þess að leysa upp vaxkennt ysta lag skordýranna sem missa við það raka, skorpna og deyja. LPF verndar gegn (endur) smiti.

HVAÐ ER LPF? LPF eða Lice Protecting Factor er sérstök blanda af sesam olíu og akrýlat fjölliðu. LPF hlutleysir hleðslu hársins sem gerir það erfiðara fyrir lúsina að komast í hárið. Einnig hefur LPF áhrif á yfirborð og lykt hársins sem gerir það óaðlaðandi fyrir lúsina og því leitar lúsin ekki í hárið og verpir síður nitum í meðhöndlað hár.

ELIMAX LÚSASJAMPÓ Elimax® er lúsasjampó sem drepur bæði höfuðlús og nit ásamt því að vernda gegn smiti. Það er fljótverkandi og verkar á aðeins 15 mínútum. Auðvelt er að dreifa Elimax® sjampó í hárið og ekki þarf að hafa það lengur í hárinu en leiðbeiningar segja til um. Elimax® sjampóið er sílikon frítt sem gerir það að verkum að auðvelt er að skola það úr hárinu, auk þess sem það hreinsar hárið og gerir það mjúkt og glansandi. Má einnig nota sem fyrirbyggjandi meðferð við lús. Elimax® sjampó má nota frá 12 mánaða aldri.

FÁANLEGT Í NÆSTA APÓTEKI.


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Lundarskóli á Akureyri Útboð á endurbótum á A álmu og tengigangi Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á A álmu og tengigangi í Lundarskóla á Akureyri auk nýbyggingar í inngarði samkvæmt útboðsgögnum. Um er að ræða um 2.000 m² í endurbótum og viðbyggingu um 30 m². Framkvæmdatíminn er frá lok október 2020 til 15. maí 2021 Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 23. september 2020. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila rafrænt á sama netfang eða í merktu umslagi til umhverfis- og mannvirkjasviðs Geislagötu 9, 600 Akureyri fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 15. október 2020 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is



Við hjálpum þér að passa upp á þau sem treysta á þig Nánar á vís.is

Þegar þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu hjá okkur styður þú gott málefni í leiðinni.


20.00 ÞEGAR

MIÐ

16.09

Þegar Arngrímur Brynjólfsson skipstjóri var á leið heim frá Namibíu 19. nóvember 2019, úr sinni síðustu veiðiferð, fékk hann örlagaríkt símtal.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ BAKVIÐ TJÖLDIN Kynnumst leikhúsrottum sem standa vaktina í áhugaleikhúsunum. Þar er eins gott að hafa ráð undir rifi hverju og kunna að redda sér!

20.00 AÐ AUSTAN Skóvinnustofa Valgeirs Sigfinnssonar hafði staðið óhreyfð í 40 ár áður en hún var færð í heild sinni í Safnahúsið á Neskaupsstað.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

17.09

FÖS

Vífill Karlsson hagfræðingur og ráðgjafi hjá SSV er gestur þáttarins en hann hefur hefur stýrt reglulegum könnunum um búsetuskilyrði.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Föstudagsþátturinn í kvöld! Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti um allt og ekkert.

21.00 TÓNLIST Á N4

18.09

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið sumt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

19.09

16.00 AÐ VESTAN

18.00 ÞEGAR

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI

SUN

Í þessum nýju þáttum rifjum við upp sögur frá Grænlandi. Kynnumst fólkinu, skoðum mannlífið, menninguna, listir, söguna og margt fleira.

20.09

20.30 HVÍTIR MÁVAR Handknattleiksmaðurinn Jónatan Þór Magnússon er gestur þáttarins að þessu sinni. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

Skerðingsstaðir, elsta hús Dalabyggðar. Coldspot í Hvalfjarðarsveit. Endurvinnslan - Markadur í Grundarfirði og Víðir í Gröf.

21.09

20.30 TAKTÍKIN Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson halda úti hlaðvarpsþættinum ,,Boltinn á Norðurlandi”.

20.00 AÐ NORÐAN ppskrif AÐ

t

22.09

U

ÞRI

GÓÐUM DEGI

Í þessum þætti heimsækjum við Húnavallaskóla, heyrum um endurbætur í kirkjugarðinum á Blönduósi og fleira.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í HRÍSEY Komdu með í skemmtilega dagsferð í Hrísey. Skúli Bragi og Tjörvi tökumaður njóta þess sem perla Eyjafjarðar hefur upp á að bjóða.


TÖKUM AÐ OKKUR KAUP OG SÖLU FYRIRTÆKJA Skráum fyrirtæki á söluskrá Áratuga reynsla á þessu sviði við greiningu ársreikninga, ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja og samskipti við fyrirtækjaskrá. Nánari upplýsingar veitir Hermann Brynjarsson, hermann@enor.is

Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is/vordusteinn


20.00 ÞEGAR

MIÐ

23.09

Hvað tekur við þegar að þú lendir í einhvejru sem snýr tilverunni á hvolf? María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ AF HANDVERKI Hittum hagleiksfólk að störfum í þessum þætti. Skúli Bragi Geirdal hefur umsjón með þáttunum Eitt & annað.

20.00 AÐ AUSTAN Heimsækjum Auðunn Braga Kjartansson á Vopnafirði sem er hugmyndasmiðurinn á bak við appið SparAustur.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

24.09

FÖS

Landsbyggðir er vikulegur viðtalsþáttur þar sem kastljósinu er beint að samfélagsmálum, með áherslu á sjónarmið landsbyggðanna.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

25.09

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

26.09

16.00 AÐ VESTAN

18.00 GARÐARÖLT

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI

SUN

Í þessum nýju þáttum rifjum við upp sögur frá Grænlandi. Kynnumst fólkinu, skoðum mannlífið, menninguna, listir, söguna og margt fleira.

27.09

20.30 HVÍTIR MÁVAR Samúel Jóhannsson, oft þekktur sem "Sammi í marki," er viðmælandi Gests Einars Jónassonar í þessum þætti.

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

Það er alltaf líf og fjör fyrir vestan. Hlédís Sveins og Heiðar Mar tökumaður eru á faraldsfæti um Vesturlandið.

28.09

20.30 TAKTÍKIN Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttir á landsbyggðunum. Skúli B. Geirdal fær til sín í settið ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu.

20.00 AÐ NORÐAN ppskrif AÐ

t

29.09

U

ÞRI

GÓÐUM DEGI

Forvitnumst um fornleifauppgröft við Glaumbæ, hittum sveitarstjóra Húnavatnshrepps og spjöllum við Valla í kúluhúsi á Blönduósi.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í JÖKULSÁRGLJÚFRI Förum í ævintýraferð um undraheima Jökulsárgljúfra með SBA Norðurleið. Umsjón með þættinum hefur Rakel Hinriksdóttir.


RÆSTING Á SAMEIGN GLUGGAÞVOTTUR TEPPAHREINSUN GÓLFBÓN ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


U

29.09

ppskrif AÐ

t

ÞRI

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

GÓÐUM DEGI

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Þriðjudagurinn 29. september:

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í JÖKULSÁRGLJÚFRUM Komdu með í sannkallaða ævintýraferð um undraheima Jökulsárgljúfra, þar sem við fáum trygga leiðsögn um náttúruperlurnar á þessum einstaka stað. Hver segir að skipulagðar ferðir um perlur Íslands með leiðsögn séu bara fyrir túrista? Ekki við allavega! Þátturinn er unninn í samstarfi við SBA-Norðurleið.

UMSJÓN: RAKEL HINRIKSDÓTTIR



FIM

17.09

Fimmtudagur 17. september:

20.30

LANDSBYGGÐIR

Hvar á landinu er best að búa og hvaða þættir vega þyngst þegar íbúarnir eru spurðir?

LANDSBYGGÐIR

Hvað einkennir draumasveitarfélagið? Vífill Karlsson hagfræðingur og ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hefur stýrt reglulegum könnunum um búsetuskilyrði, slík könnun stendur nú yfir. Vífill Karlsson er gestur í Landsbyggðum, fimmtudgskvöldið 17. september klukkan 20:30.

SUN

27.09 www.n4.is

Sunnudagur 27. sept: tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

20.00

SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI

Í þessum nýju þáttum rifjum við upp skemmtilegar sögur frá nágrönnum okkar á norðurslóðum. Kynnumst fólkinu, skoðum mannlífið, menninguna, listir, söguna og margt fleira. Komdu með okkur í ferðalag til Grænlands!

Tjaldvagna & fellihýsageymsla Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna og fellihýsi á Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 868 8853 eða harpa.trek@gmail.com


ÚTSALA Nú er útsala í fullum gangi í öllum verslunum Líflands Fatnaður, gæludýravörur, reiðtygi, hjálmar, hestafóður, bætiefni og margt fleira á frábærum tilboðum.

LÍFLAND SÖLUDEILD BRÚARVOGI 1-3 SÍMI: 540 1100 lifland@lifland.is

REYKJAVÍK LYNGHÁLSI 3 SÍMI: 540 1125

AKUREYRI ÓSEYRI 1 SÍMI: 540 1150

BORGARNESI BORGARBRAUT 55 SÍMI: 540 1154

BLÖNDUÓSI EFSTUBRAUT 1 SÍMI: 540 1155

HVOLSVELLI ORMSVELLI 5 SÍMI: 487 8888


AKUREYRI - NORÐURLAND VIÐ BJÓÐUM UPP Á VÖRUFLUTNINGA MILLI AKUREYRAR OG REYKJAVÍKUR TVISVAR SINNUM Í VIKU

ÖLLUM VÖRUM KEYRT HEIM AÐ DYRUM

HAFÐU SAMBAND fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Vörumóttaka í Reykjavík, Héðinsgata 1-3


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


AKUREYRI

SAMbio.is

16.sept - 24.sept

16

L

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

L

L

12

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Vandræðaskáldin Fim. 24.sept

Tónleikar kl. 21:00

Valdimar

Fös. 25.sept og lau 26.sept

Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


NÝTT Í BÍÓ 12

fös og lau 20:00 og 21:50 sun-þri 20:00

16

mið og fim 20:20 fös og lau 19:40 mán 20:10

L

lau og sun 15:30

L

lau og sun 13:40

ÍSL TAL

mið-fös 18:00 lau 14:00, 16:00 og 18:00 sun 14:00, 16:00 og 17:30 mán og þri 18:00

mið og fim 20:00 fös og lau 22:10 sun- 19:50 þri 20:10

16

L

L

mið og fim 18:20 fös og lau 17:30 sun 18:00 mán og þri 17:50


Bara góðar

Hjálmar

Fim. 17.sept Uppistand kl. 21:00

Fös. 18.sept og lau 19.sept Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


Breyting á loftnetsútsendingu

Þann 1. september síðastliðinn var farið í niðurrif á sjónvarpssendi við Vaðlaheiði sem áður þjónaði Eyjafirði fyrir tíma landsdekkandi loftnetsútsendinga. Framkvæmdin hefur í för með sér rof á sjónvarpsstöðinni N4 hjá notendum sem ekki eru með Vodafone myndlykil. Ef sjónvarpsstöðin N4 er ekki lengur sýnileg í sjónvarpinu þínu bendum við þér á að koma við hjá okkur í verslun Vodafone á Glerártorgi og fá hjá okkur myndlykil gegn vægu mánaðargjaldi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.