N4 Blaðið 11-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4sjonvarp

TÓNLEIKAR Á GRÆNA: ÓSKALAGATÓNLEIKAR, 29.MAÍ

Töfranámskeið Einars Mikael

7 - 12 ára Rósenborg Akureyri 22. til 25. júní kl. 9.00 - 12.00 - örfá laus pláss

29. júní til 3. júlí kl. 9.00 - 12.00 - skráning hafin

14.900 kr.

- 10% systkinaafsláttur

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

11. tbl 18. árg 27.05 - 09.06 n4@n4.is

Skráning: Senda nafn og aldur á tofraskoli@gmail.com Meiri upplýsingar á facebook.com/einarmikael

GOTT MÁL

HEILABROT OG HLÁTUR

N4fjolmidill

HOLLRÁÐ HEIÐRÚNAR

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN: JÓHANN BJÖRN SIGURBJÖRNSSON


classico classico

york york

ligne ligne

magnifique magnifique

ligne ligne

magnifique magnifique

FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM – HEIM TIL ÞÍN –

Fimm stjörnu Hótel -rúmalínan frá Serta er kominn aftur og fæst á tilboðsverði í Betra Baki auk þess að nótt á Reykjavik Nordica ásamt morgunverði fyrir tvo og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa fylgir kaupum á Serta fimm stjörnu hótelrúmi.

5 STJÖRNU HÓTELRÚMIN frá Serta eru framleidd

MAGNIFIQUE rúmið er með Serta Royalty

til að fullnægja ýtrustu kröfum. Fjaðrandi botn gefur 5 svæða heilsudýnunni óviðjafnanlega fjöðrun og stuðning, lúxus yfirdýnan lagast að þér og þér líður eins og þú svífir. Velkomin í þitt 5 stjörnu heilsurúm, heima hjá þér – allar nætur – alltaf.

Superior heilsudýnu sem sker sig frá Splendid Royal m.a. með því að vera með tvískiptu gormakerfi og aukinni kantstyrkingu.

CLASSICO, YORK OG LIGNE eru með Serta Splendid Royal heilsudýnu frá Serta. Hún er fimm svæðaskipt pokagormadýna með góðum stuðningi við bak en mýkra gormakerfi á axla- og mjaðmasvæði. Hægt er að velja um tvo stífleika á dýnunni eftir því hvað hentar hverjum og einum. Yfirdýnan er millistíf, úr kaldpressuðum svampi og vinnur vel á móti fjöðruninni í botni og dýnu.

Áklæðið á rúmunum er slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt og andar einstaklega vel. Það er fáanlegt í nokkrum litum sem eru mismunandi eftir rúmgerðum. Hægt er að velja mismunandi fætur og einnig eru fáanleg náttborð í stíl.

Verð frá: Classico 160 x 200 cm (botn, fætur, dýna, yfirdýna og gafl)

Tilboðsverð: 296.650 kr Fullt verð: 349.000 kr. (með Hilton Reykjavik Nordica kaupauka 385.000 kr.)

Nótt fyrir tvo á Hilton Reykjavik Nordica, ásamt morgunverði og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa, fylgir kaupum á Serta fimm stjörnu hótelrúmi.

O B A PN RE T U Y T H! N T AR UR TÍ M I

Verðmæti: 36.000 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is


SERTA ER OPINBER SAMSTARFSAÐILI HILTON WORLDWIDE HÓTELKEÐJUNNAR




FLUGSKÓLI AKUREYRAR 75 ÁRA LÁTTU DRAUMINN RÆTAST …FLJÚGUM HEIMA Í SUMAR Í tilefni af 75 ára afmæli skólans bjóðum við eftirfarandi í sumar: Flugnám:

Byrjendapakki 75.000 kr.

Kynnisflug:

7.500 kr. Bjóðum 75 unglingum 10 -15 ára frítt Young Eagles flug (youngeagles.com)

Sími: 4600300

flugnam@flugnam.is

www.flugnam.is

75 ÁRA

FLUGSKÓLI AKUREYRAR

Aðalfundur Garðyrkjufélags Akureyrar Laugardaginn 6. júní kl. 10.30 í Lystigarðinum, fyrir framan gróðurhúsin. Að loknum aðalfundi verður plöntuskiptadagur. Fólk er hvatt til að taka með sér plöntur sem það hefur ekki þörf fyrir og fá aðrar í staðin. Plöntuskiptin byrja kl 11:00

Allir velkomnir


VOGUE FYRIR HEIMILIÐ

I

I

I 533 3500

I VOGUE. IS


BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is

BJÓÐUM UPP Á RÉTT DAGSINS VAL Á MILLI Fiskréttar, kjötréttar og grænmetisréttar ásamt meðlæti BRUNCH DISKUR safi +kaffi og kökusneið í boði alla daga OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 10.00 - 18.00

GLEÐISTUND 14.00 - 18.00

MATSEÐILL KEA KORTIÐ


@N4Grafík

• Af djúsum og smoothies á Lemon Húsavík • Af aðgangseyri á Hvalasafnið

Minnum á að Skóbúð Húsavíkur býður 10% afslátt af vörum

Af aðgangseyri í Sjóböðin

Bókanlegt í síma 464 1210


VANTAR ÞIG AÐSTOÐ VIÐ BÓKHALDIÐ?

• Allt almennt bókhald

HAFÐU SAMBAND: drangarbokhald@simnet.is

• Launaútreikningar

• Virðisaukaskattsskil • Reikningagerð • Afstemmingar • Framtals- og ársreikningagerð

Bryndís Vilhjálmsdóttir B.Sc. Viðskiptafræði

Drangar bókhaldsþjónusta ehf | Tryggvabraut 22 | 600 Akureyri 861 6622 6622 || Tryggvabraut 22 | 600 Akureyri | +354 |861

Komið og sleikið sólina í skotinu sunnanmegin! Virðum 2ggja metra regluna, sprittum allt og hreinsum og förum að öllu með gát. HJARTANLEGA VELKOMIN!

OPIÐ DAGLEGA! maí: 14-18 júní/júlí/ágúst: 12-18


AKUREYRI

VIÐ ERUM Á FACEBOOK

NÝ SENDING

Sport 24 · Hafnarstræti 99 (Amaro) · 461 1855


Aðalfundur Aflsins verður haldinn miðvikudaginn 3.júní n.k. kl. 16.30. Fundurinn verður haldin í húsnæði Zoontaklúbbs Akureyrar, Aðalstræti 54.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

AÐALFUNDUR KEA

verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 11. júní kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Dagskrá og ársreikningur liggja frammi á skrifstofu félagsins. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðunni www.kea.is.


JÚNÍ OG JÚLÍ!

www.gbgallery.is

Nýtt merki væntanlegt til okkar! ONE TWO & LUXUZ

GB GALLERY

TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Sími 4694200


VIÐTALIÐ

Öryggismál sjómanna á réttri leið

Menn sáu einfaldlega að etthvað yrði að gera til að koma í veg fyrir slys og eitt af því var aukin menntun.

Enginn sjómaður fórst á síðasta ári við strendur landsins, sem er sjötta árið sem slíkt gerist og þriðja árið í röð. Þetta kemur fram í ársskýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa. Í skýrslunni kemur fram að nefndin hafi skráð eitt banaslys sem varð í Eyjafirði, en þar lést erlendur ferðamaður við köfun. Skráð voru 57 atvik, þar sem slys urðu á fólki, undirmenn voru í miklum meirihluta þeirra sem slösuðust. Skólinn var heillaskref „Þessi árangur hefur vakið athygli víða og við höfum fengið mikið af erlendum fyrirspurnum. Öryggismál sjómanna hafa verið tekin föstum tökum og þátttaka þeirra skiptir auðvitað mestu máli, svo og útgerðanna. Stofnun Slysavarnarskóla sjómanna á sínum tíma var mikið heillaskref og allt eftirlitskerfið er líka öflugt, þannig að þegar allir þessir þættir eru lagðir saman, er útkoman þessi,“ segir Jón Arilius Ingólfsson hjá rannsóknarnefnd sjóslysa. Markmiðið er að auka öryggi með fræðslu „Námskeið skólans eru öllum opin en á námskránni er að finna námskeið sem henta þeim sem vinna á sjó, við hafnir eða dvelja við leik og störf við ár eða vötn. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á fjölda afmarkaðra námskeiða, sem sniðin eru með þarfir íslenskra sæfarenda í huga. Markmiðið er meðal annars að auka öryggi sjómanna með fræðslu og þjálfun í meðferð björgunar- og öryggisbúnaðar og með almennri fræðslu um slysavarnir á sjó,“ segir Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna.

Skólinn uppfylli væntingar Skólinn er í eigu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og var stofnaður árið 1985 til að sinna öryggisgæslu fyrir sjómenn. Hilmar segir að skólinn hafi verið stofnaður í kjölfar margra alvarlegra slysa á sjó. „Þingið stofnaði nefnd, sem lagði síðan til stofnun skólans. Menn sáu einfaldlega að etthvað yrði að gera til að koma í veg fyrir slys og eitt af því var aukin menntun. Starfsemin hefur gengið vel frá stofnun, enda leggjum við áherslu á að námskeiðin og þjónusta skólans uppfylli ávallt væntingar,“ segir Hilmar. Slys kosta „Flest slysin sem við skráum eru vegna falls og þar á eftir koma slys þar sem sjómenn klemmast við vindur eða önnur tæki um borð. Rannsóknarnefndin fær ekki öll slys til sín, líklega um helming skráðra slysa og þá aðallega þau alvarlegri. Ég nefni líka sérstaklega afstöðu útgerðanna til öryggismála. Útgerðirnar hafa yfirleitt tekið öryggismálin föstum tökum, enda eru slysin gríðarlega kostnaðarsöm ef við tölum um peninga í þessum efnum. Slysum hefur fækkað mikið, þannig að við erum greinilega á réttri leið,“ segir Jón Arilius. Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


VELJUM ÍSLENSKT

Nýtum sumarið vel Úrval af hellum og garðeiningum ásamt múrvörum fyrir íslenskar aðstæður

Skoðaðu 2020 bæklinginn á bmvalla.is

Fjölbreyttar milliveggjalausnir

Steypublanda og blikkhólkar

Verið velkomin í verslun okkar að Austursíðu 2. Söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.

Opið mán.–fös. kl. 8–17. Sími: 412 5200 Stöndum vörð um íslenska framleiðslu.

bmvalla.is


Sumarstörf við skógrækt í Vaglaskógi Störf sem eru í boði hjá Skógræktinni á Vöglum eru hluti af átaki sem Vinnumálastofnun stýrir varðandi sumarstörf námsmanna. Störf hjá hinu opinbera verða auglýst og opnað fyrir umsóknir þann 26. maí á heimasíðu Vinnumálastofnunar https:/vinnumalastofnun.is/. Ráðningartímabil eru tveir mánuðir. Þessi störf eru ætluð námsmönnum sem eru á milli anna og eru 18 ára á árinu og eldri. Nánari upplýsingar um störfin er einnig að finna á heimasíðu Vinnumálastofnunar. Skógræktin Vöglum hvetur þá sem áhuga hafa til að sækja um.

SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK LÖNG SUNDHELGI UM HVÍTASUNNUNA 17:00-20:00 Laugardag

Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu

11:00-18:00

11:00 – 22:30

Íþróttamiðstöðin á Þelamörk Laugalandi · Sími 460 1780

@N4Grafík

Föstudag


@bjarg.likamsraekt

blekhonnun.is

/bjarg.is

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is

OPNIR TÍMAR SUMARIÐ 2020 MÁN 6:05 Xtreme 8:15

VELKOMIN Á BJARG - NÁMSKEIÐ

ÞRI

MIÐ

B-FIT

Litaspinning

FIM

Morgunorka Spinning 9:05 Laugardagslæti

Rólegur tími

Spinning

LAU

FÖS

11:00

60+ útitími

Föstudagsfjör 10:15 Zumba

12:10 Hádegisþrek

Xtreme

B-FIT

16:30 Hot Butt

B-FIT

Hot Fit

17:30 Body Balance

Litaspinning Body Balance

17:30 Sumarbrennsla

Zumba

Power Yoga

Sumarbrennsla Zumba

11:30 Body Balance

NÁNAR Á BJARG.IS


NOTAÐU HREINSAÐA MOLD

Í GARÐINN!

· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn

Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3

Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira

Afgreiðslutími:

virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14

Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is

FRÁBÆR HVÍTASUNNUTILBOÐ SKÓR-SKÓR-SKÓR KÁPUR · KJÓLAR · PILS · BOLIR · PEYSUR · TOPPAR

Glerártorgi 462 7500


Lumar þú á lausn? Viðskiptahraðall fyrir nýjar lausnir í landbúnaði, haftengdum iðnaði & smásölu

Sæktu um á tilsjavarogsveita.is Umsóknarfrestur til 15. júní

LANDBÚNAÐAR KLASINN


BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

VERÐ 60.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 2. júní Verður sýndur á N4

MIÐ 3. júní kl. 14:00 LAU 6. júní kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma *

* Frí heimsending þegar verslað er fyrir 5000 kr eða meira * Ekkert mál að skila og skipta - 14 daga skilafrestur

Túnika

7.990 kr

Stærðir 16-26

Gallabuxur

8.990 kr

Stærðir 14-22

Siffon toppur

6.990 kr

Stærðir 16-26

WIDE FIT skór

14.990 kr Stærðir 39-44

Peysa

7.990 kr

Stærðir 14-26

Kjóll

6.990 kr

Stærðir 16-26


VIÐTALIÐ

Frumlegar nektarmyndir bænda í Hörgársveit gleymast seint Það eru fáir sem gleyma metsýningunni ‘Með fullri reisn’ á Melum árið 2011, en þar var flutt leikgerð kvikmyndarinnar ‘The Full Mounty’, sem fjallar um breska verkamenn sem missa vinnuna og taka það til bragðs að fara að strippa til þess að drýgja tekjurnar. Í nýjasta þættinum af Bakvið tjöldin hittum við fyrir þau Þórð Steindórsson ‘Dodda’ og Sesselju Ingólfsdóttur ‘Sillu’, gamalreynda leikara úr röðum Leikfélags Hörgdæla. „Það var dálítið sérstakt!” segir Doddi, en hann var spurður að því hvernig það hefði verið að taka þátt í leikritinu ‘Með fullri reisn’. „Það var hann Jón Gunnar leikstjóri sem fékk þá hugmynd, til þess að auglýsa leikritið, að fá okkur karlleikarana til þess að sitja fyrir naktir á dagatali. Við áttum að vera út í náttúrunni eða við sveitastörf.” Það er óhætt að segja að dagatalið hafi vakið athygli, en fjölmiðlar skrifuðu margir hverjir um uppátæki Hörgdæla. „Berrassaðir bændur úr Hörgárdal stíga á svið, var ein fyrirsögnin sem ég man eftir,” bætir Doddi við og hlær. Dagatalið rokseldist og Doddi minnist þess að myndirnar hafi einnig ratað inn á alnetið þar sem þeim var enn frekar dreift.

Brjáluð aðsókn Leikritið sjálft var stórskemmtilegt og snerist aldeilis ekki bara um nekt, segja þau Doddi og Silla. „Það héldu allir að þetta væri bara þannig að menn væru berir, en það var nú sáralítið um það í sjálfu leikritinu.” segir Silla. Aðsóknin var gríðarleg, sýnt var frá miðjum mars og fram að sauðburði. „Þetta voru náttúrulega bændur og þeir höfðu ekki tíma til þess að standa í þessu langt fram á sumar! Okkur fannst dálítið hart að hætta fyrir fullu húsi, þannig að við héldum áfram að sýna um haustið.” segir Doddi. „Það var bara uppselt langt fram í tímann. Það komu hér heilu kvenfélögin frá Suðurlandi, Austurlandi og ég veit ekki hvað.”

Smekkleg nekt Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari var tengdur leikstjóranum þarna og hann var því fenginn til þess að mynda módelin. Hann var lúnkinn að kjafta karlana til og fékk þá til þess að hafa gaman af þessu. „Auðvitað sást nú ekkert í það allra heilagasta á okkur! Annars hefðu þetta nú verið taldar klámmyndir!” segir Doddi. Dagatalið verður lengi í minnum haft fyrir skemmtileg og frumleg módelstörf bændanna kátu og það dugði nú heldur betur til þess að auglýsa sýninguna, en hvorki fyrr né síðar hafa jafn margir mætt á sýningu á Melum.

Ævintýri í Iðnó Leikhópurinn hélt líka suður á bóginn með sýninguna og setti upp í Iðnó. „Ég man nú alltaf eftir því þegar við settum upp þarna í Iðnó. Starfsstúlkurnar voru ekkert hrifnar á svipinn að sjá þetta landsbyggðalið koma þarna inn og vildu lítið fyrir okkur gera. Svo eftir fyrstu sýninguna þá komu þær svona voðalega kátar til okkar og þökkuðu okkur hreinlega fyrir! Það hefði sjaldan verið önnur eins stemning í húsinu og þær höfðu selt vel í sjoppunni.” Segir Doddi og glottir. Allur þátturinn um Leikfélag Hörgdæla er á heimasíðu N4.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


SMART OG ÞÆGILEG SUMARFÖT Stærðir 38-58



Heitustu grillin!

Rafmagns

Gasgrill

grill

Kolagrill

weber.is


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Heimagerðir sáningarborðar Nú er svo sannarlega tíminn til að sá fyrir rótargrænmeti. Aðferðirnar eru misjafnar og hver og einn hefur sína. Þegar við sáum fyrir t.d gulrótum þá getur það stundum verið svolítið strembið þar sem fræin eru agnarsmá og oft erfitt að sá þeim jafnt. En æfingin skapar meistarann. Sumir blanda smá sandi með fræjunum til að auðvelda verkið eða útbúa litla „kryddstauka“. Einnig er hægt að kaupa fræ sem eru í borðum. Þá eru þetta tilbúnir borðar sem þú setur niður og þá er ekki þörf á að grysja.

HOLLRÁÐ HEIÐRÚNAR HEIÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR er sveitastelpa og garðyrkjunemi sem heldur úti facebook síðunni „Garðurinn minn” þar sem hún deilir góðum ráðum og því sem á daga hennar drífur í garðinum.

Það eru mjög skiptar skoðanir á svona sáðborðum og annaðhvort líkar fólki við þá eða ekki. Persónulega hef ég mjög góða reynslu og nota þá alltaf. Ég nota einnig hefðbundin fræ þar sem það eru fáar tegundir sem koma í borðum. Þá ákvað ég að útbúa mína eigin borða. Þetta er rosalega einfalt og hentar fyrir öll fræ. Upplagt að leyfa krökkum að hjálpa til.

1

2

Það sem þarf til er: Gulrótarfræ, klósettpappír (dagblöð, eldhúspappír), hveiti, vatn og pensil.

GARÐURINN MINN

3

4 Byrjum á því að útbúa límið. Í því eru jöfn hlutföll af vatni og hveiti. Til dæmis matskeið hveiti á móti matskeið af vatni og hrærir vel saman.

Næst ákveðum við lengdina á borðanum og klippum niður í strimla.

Ef þú vilt vera nákvæmur getur þú mælt bilið á milli fræja. Fræin eru sett ofan á lím doppurnar, og pappírinn síðan brotinn saman. Ef hann er ekki notaður strax þá er gott að geyma hann á þurrum og köldum stað, upprúlluðum á tóman klósettrúlluhólk.


KOMIÐ OG UPPLIFIÐ LITADÝRÐINA OG BLÓMAILMINN Tilboð á berjarunnum. 30% afsláttur á Rifsi, sólberjum og stikkilsberjum 10 SUMARBLÓM Í BAKKA

Fylgstu með okkur á Facebook

-margar tegundir

Opnunartími: Virkir dagar 10-18 // Lau-sun kl. 10-16 Sími 462-2400 · solskogar.is

Lokað hvítasunnudag



Söngveisla TA ÞET

Á BACCALÁ BAR HAUGANESI FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 29. MAÍ.

RÐ VE

Nú fögnum við slökun reglna um samkomur og

gerum það með stæl. Kvartett stórsöngvara hefur

UR

RO SA LEG mun toppi söngkúrfunnar verða náð föstudagskvöldið T! 29. maí á Baccalá Bar, Hauganesi.

á undanförnum vikum hamrað saman raddir sínar og

Kvartettinn skipa þeir Birgir, Gísli, Giorgio og Hafþór. Um undirspil sér hinn geðþekki og dagfarsprúði Palli spilari. Allir þessir snillingar fengu í vöggugjöf yfirskammt af karlhormónum en samt býr í þeim öllum ljúf kona og er þessi blanda hreinlega eitt af undrum læknavísindanna. Ekki verður boðið upp á mat á tónleikunum en pizzur úr Ekta steinbökuðum ítölskum pizzubotnum verða í boði fyrir þá sem vilja eftir tónleikana. Meðan gestir setjast í salinn verður spiluð upptaka frá því upp úr 1940 með Þrastakvintettinum sem var skipaður heimamönnum og gat sér gott orð. Vekjum sérstaklega athygli á þremur dásamlegum kokteilum sem voru vinsælastir á síðasta ári: BRÆLA Á BACCALÁ BAR – ÖDDI VERKSTJÓRI – MOJITO Eingöngu verða sæti í neðri sal og er tekið við sætapöntunum í síma 620 1035. Húsið opnar kl 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Aðgangseyrir 3.000 kr. Ekki missa af þessu, hittumst og gleðjumst við góðan söng! Verið hjartanlega velkomin!

BACCALÁ BAR & RESTAURANT – HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ PANTANIR OG UPPLÝSINGAR: 620 1035 – EKTAFISKUR.IS TJALDSVÆÐIÐ ER OPIÐ – POTTARNIR ERU OPNIR 8-22


VIÐAR

GOTT MÁL

VEGGJALD LÆKKAR Í VAÐLAHEIÐARGÖNGUM

Frá og með 1. júní verður gerð einföldun og lækkun á innheimtu veggjalds fyrir þá sem keyra í gegnum Vaðlarheiðargöng án þess að skrá ökutækin sín. Þannig lækkar greiðsla á veggjaldi úr 2.500 krónum í 1.500 krónur hverja ferð fyrir fólksbíla sem keyra beint í gegn án þess að skrá sig.

RÁÐAST ÞARF Í MIKLAR BREYTINGAR Á KJÖRSTAÐ Á AKUREYRI Á Akureyri verður kjörstaður í Verkmenntaskólanum á Akureyri við komandi forsetakosningar, þann 27. júní. Kjörstjórn segir í erindi til bæjaryfirvalda að miklar breytingar þurfi að vera við skipulagningu á kjörstað í VMA vegna tilmæla frá landlækni og almannavörnum er varðar fjarlægðarmörk og það muni hafa í för með sér aukakostnað.

SUMARNÁMSKEIÐ Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI Háskólinn á Akureyri fær 50 milljónir króna vegna sumarnámskeiða og er skólinn þessa dagana að leggja lokahönd skipulag þeirra. Símenntun HA hefur yfirumsjón með námskeiðunum. Stefnt er að því að allir háskólar- og framhaldsskólar landsins bjóði upp á sumarnám í sumar, sem er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna áhrifa Covid-19 veirunnar.

SPRÆKIR ELDRI BORGARAR Í EYJAFJARÐARSVEIT Félag eldri borgara í Eyjafjarðarsveit stendur fyrir gönguferðum á þriðjudagskvöldum í sumar og hafa gönguleiðirnar nú verið ákveðnar. Fyrsta gönguferðin verður 2. Júní, þá verður gengið frá Jólagarðinum. Næsta þriðjudagskvöld verður Svalbarðseyrin skoðuð og þar á eftir verður svæðið við Kristnesspítala kannað.


Á grindverki:

VIÐAR Húmgrár

HÁGÆÐA VIÐARVÖRN FRÁ SLIPPFÉLAGINU Litirnir eru fjölmargir og hægt að fá sérblandaða hjá okkur.

Á palli:

VIÐAR Smágrár

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


EFTIRTALIN FYRIRTÆKI ÓSKA SJÓMÖNNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA

u j g n i ham TIL

MEÐ

DAGINN

Fjórlitur

76c + 8m 100c + 65m + 30k Letur svart

Fjórlitur 76c + 8m

100c + 65m + 30k

FJARÐABYGGÐ

HLUTI AF RPC GROUP


SJÓMANNADAGURINN

7 júní 2020

Seyðisfjarðakaupstaður

Fiskmarkaður Þórshafnarehf.


VIÐTALIÐ

Ég vildi ekki vera einhver sjúklingur, þetta var bara mikil afneitun, ég ætlaði ekki að trúa þessu, ég viðurkenni það alveg.

„ Kann bæði að sigra og tapa.” Jóhann Björn Sigurbjörnsson, 25 ára Skagfirðingur og einn fremsti spretthlaupari landsins greindist með Hodgkins eitlakrabbamein fyrir þremur mánuðum og er í miðri lyfjameðferð. Hann er staðráðinn í að sigrast á sjúkdómnum. Jóhann Björn fann fyrir bólgnum eitlum í hálsinum, miklum þurrki í húðinni og talsverðu þrekleysi seinni hluta árs í fyrra og þegar það gaf sig ekki, fór hann til læknis um jólin. Á röntgenmynd sást stækkun í miðmætinu, milli lungna, og var hann í framhaldi sendur í frekari rannsóknir á Akureyri. Það tók nokkrar vikur að finna út hvað væri að, því þó einkennin minntu á hálsbólgu þá var annað sem benti til að þetta væri eitthvað alvarlegra. Jóhann Björn hafði gert hlé á frjálsíþróttaæfingum en byrjaði aftur þegar ekkert svar fékkst við veikindunum. Hann entist þó ekki nema á þrjár æfingar því þrekið var svo lítið. Þá fór hann aftur til læknis þar sem tekin var blóðprufa og sýni og viku síðar lá greiningin fyrir. Hann var með Hodgkins eitlakrabbamein.

„Ég var ekki að átta mig á því, ég var bara 25 ára ungur, að reyna að vinna og ekkert kjaftæði.” Læknirinn hafði samband á föstudegi og vildi fá hann í viðtal á mánudegi til að útskýra málið. Jóhann Björn ákvað að vinna alla helgina til að eiga inni frídaga og ýta slæmum hugsunum frá sér. „Þetta voru mjög skrýtnir tímar, skrýtið að greinast með krabbamein á sama tíma og ég var að reyna að vinna, ég vildi ekki vera einhver sjúklingur, þetta var bara mikil afneitun, ég ætlaði ekki að trúa þessu, ég viðurkenni það alveg”, segir Jóhann Björn og heldur áfram „þegar læknirinn sagði að ég væri með Hodgkins sjúkdóm þá hélt ég í smástund að það væri ekki krabbamein, hélt í þá von en svo fattaði ég hlutina.”


HODKINS EITLAKRABBAMEIN Árlega greinast um 10 einstaklingar með Hodgkinssjúkdóm á Íslandi og er hægt að meðhöndla hann með góðum árangri. Lífshorfur eru um 97% hjá körlum og 88% hjá konum. Sjúkdómurinn leggst gjarnan á ungt fólk og er meðalaldur við greiningu um 40 ár. Hátt hlutfall þeirra sem greinast með sjúkdóminn læknast alveg. Meðferð fer eftir því á hvaða stigi sjúkdómurinn er þegar hann greinist. Ef hann er staðbundinn er stundum einungis beitt geislameðferð en oftar er meðferð með nokkrum tegundum krabbameinslyfja og stundum er beitt bæði geislameðferð og lyfjameðferð.

Fyrstu viðbrögð hans voru að spyrja hvort allt væri búið í íþróttunum, hvort allt væri farið og hann orðinn krabbameinssjúklingur?” Þá kom sér vel að geta notað þau bjargráð sem íþróttaþjálfunin hefur kennt honum í gegnum tíðina. „Ég þekki sjálfan mig, veit hver ég er, er búinn að kynnast sjálfum mér í gegnum íþróttirnar, ég hef alltaf verið í íþróttum, svo ég setti mér markmið og hugsaði þetta út frá þjálfuninni.” Jóhann Björn segir að nú sé hann ekki í spretthlaupi heldur sé meðferðin hans langhlaup. Það komi upp á leiðinni verkefni sem þurfi að bregðast rétt við. „Í þessari íþrótt sem ég hef verið í, spretthlaupi, þarf ég að þekkja vel inn á sjálfan mig. Ég er búinn að fara í naflaskoðun til að ná betri árangri, segir Jóhann Björn og notar líkingamálið úr íþróttunum sem hann þekkir

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook: n4sjonvarp

best. „Eftir fyrstu lyfjagjöf þurfti ég inn á spítala og þá leit ég á það eins og ég hefði tognað aðeins aftaní og þá kem ég bara aftur og fæ nýja lyfjagjöf. Sem íþróttamaður kann ég bæði að sigra og tapa.” Jóhann Björn var að klára fjórðu lyfjameðferðina á dögunum og reiknar með að eiga fjórar eftir. Hann segist hafa gríðarlegan stuðning kærustunnar, fjölskyldu og vina sem skipti mjög miklu máli. Þessi tími hefur kennt honum að njóta þess að vera til og sjá líka það smáa í lífinu. Hann er staðráðinn í að sigrast á krabbameininu. „Ég held að ég hafi þrjú markmið; að sigrast á krabbameininu, verða rafvirki og fara að hlaupa aftur og keppa. Svo ætla ég að syngja í kór og fara í hestamennskuna með bróður mínum, margt framundan,” segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson.

María Björk Ingvadóttir // mariabjork@n4.is


Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


04.06.20 NÝR SUMARSEÐILL & SUMAROPNUN Opið 11.30-21.00 Happy Hour 16-18 Brunch allar helgar 11.30-15

eyrinrestaurant MENNINGARHÚSINU HOFI AKUREYRI


Starfssvæði Norðurorku hf. er viðfeðmt en fyrirtækið rekur Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Starfs- og ábyrgðarsvið: • • • • • • • • •

Rekstur vinnslusvæða hitaveitu, vatnsveitu og metans Rekstur dælustöðva hita- og vatnsveitu Tæknileg aðstoð við rekstur hreinsi- og dælustöðva fráveitu Rekstur hreinsi- og þjöppustöðvar metans Rekstur stjórnloka hita- og vatnsveitu Rekstur á aðveituæðum hita- og vatnsveitu Skipulagning viðhalds og eftirlits á viðkomandi einingum Rekstur virkjana Fallorku Yfirvélfræðingur hefur mannaforráð og á sæti í millistjórnendateymi Norðurorku Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: Menntunar- og hæfniskröfur: https://www.no.is/is/um-no/laus-storf • Vélstjórnarmenntun - D réttindi (4. stig) • Starfsreynsla af vélstjórn Umsóknarfrestur er til og • Almenn ökuréttindi með 29. maí 2020 • Reynsla af stjórnunarstarfi er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu með viðhaldsstjórnunarkerfi æskileg • Góð íslensku- og enskukunnátta • Skipulagshæfileikar, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Frumkvæði, jákvæðni og góð samskiptafærni Næsti yfirmaður er sviðsstjóri veitu- og tæknisviðs.

Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Árni Árnason, yfirvélfræðingur í gegnum netfangið arni.arnason@no.is RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


Við hjálpum þér að passa upp á gleðina heima Nánar á vís.is

Við bætum sjónvarpið, snjallúrið og fleiri tjón um leið og þú tilkynnir.


HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 1

1 8

2

2 8 6

5

1 7 2 4

3

2

9 6 8

6

9

4

7

5 7

8

6

5 8 3

8 5

1 5 9

4

9 4 2 6

7 8 3

2

2 1

4 2

8

8

7 2 3 6 5

9

4 9 9

5

9 8

5

6 7

1

4

7

9

7

1 3

8

5 2

7

6 2

3 7

2

6

8

5

3

9

3

2

4

7

2 5

8 4

1

9

4

Miðlungs

Þessi var góður!

2

Létt

4

4

4

6

Létt

3

3

Miðlungs

5 5

Af hverju fór Mikki mús út í geiminn?

8 4

Hann var að leita að Plútó.

9

1 3 7 6

7

9

2 1

4 9 1

6 4

1

4

3 8

6 Erfitt



Vaglaskógur Tjald- og hjólhýsasvæðin í Vaglaskógi verða opnuð föstudaginn 29. maí.

Munum að virða fjarlægðarreglur og þrif vegna COVID-19.

GÖNGUGARPAR!

N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.

Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is

412 4402


Ertu á leið í

SKAGAFJÖRÐ?

NÁÐU Í APPIÐ


EINSTÖK TILBOÐ

HÓTELGISTING Í SUMAR GJAFABRÉF SEM GILDIR Á EINU EÐA FLEIRI HÓTELUM 5 NÆTUR – 65.000 KR. 7 NÆTUR – 84 .000 KR. 10 NÆTUR – 99.000 KR.

­ ISL ANDSHOTEL .IS / TILBOD

­ ­ ­

ÖNNUR

T

Í ALLT S ILBOÐ UMAR

­ ­



ÞÍN REYNSLA, FÆRNI OG ÞEKKING Í STARFI ER MIKILVÆG.

FÁÐU ÞAÐ METIÐ MEÐ RAUNFÆRNIMATI SÍMEY. VIÐ ERUM NÚNA AÐ BJÓÐA RAUNFÆRNIMAT Í:

MATARTÆKNI

Fyrir einstaklinga sem hafa starfað við matseld í matvæla- og veitingageiranum.

SJÁVARÚTVEGI Fyrir einstaklinga með reynslu af fiskveiðum, fiskvinnslu, netagerð, skipstjórn og vélstjórn.

LEIKSKÓLALIÐA- & STUÐNINGSFULLTRÚA Fyrir einstaklinga sem hafa starfað við uppeldi og umönnun í leik- og grunnskólum.

Skilyrði fyrir raunfærnimati er að lágmarki 3 ára starfsreynsla og að hafa náð 23 ára aldri. Hafðu samband og kannaðu þína möguleika.

WWW.SIMEY.IS • SIMEY@SIMEY.IS • S. 460-5720


Baðplötur

...fyrir sturtuna og baðherbergið í heild!

Plöturnar henta þar sem miklar kröfur eru gerðar um hreinlæti, hvort sem er á baðherbergjum, eldhúsum, rannsóknarstofum, sjúkrahúsum, búningsaðstöðum eða matvælaiðnaði. Plöturnar eru fáanlegar í fjölda lita með flísamynstri og einnig sem heilar sléttar.

Ármúli 29 108 Rvk 512-3360 korkur.is



Fljótandi laugar í fallegri austfirskri náttúru

25% AFSLÁTTUR

FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FYRIR HANDHAFA KEA KORTSINS

Vök Baths við Urriðavatn 5 km norður frá Egilsstöðum

vok-baths.is


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ AF GRILLINU Landsþekktir kokkar við grillið þar sem gæði hráefnisins fá að njóta sín alla leið. VARÚÐ! Ekki er ráðlagt að horfa á þennan þátt á tóman maga!

20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN

27.05

Jóhann Björn Sigurbjörnsson frjálsíþróttamaður greindist með Hodgkins eitlakrabbamein og hefur verið í strangri lyfjameðferð síðustu mánuði.

20.30 FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

FIM

Fjallað er um starfsemi Landsnets. Karl Eskil Pálsson hefur umsjón með þættinum.

28.05

20.30 LANDSBYGGÐIR Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir er gestur þáttarins. Rætt er um mikilvægi frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi í kjölfar Covid-19.

FÖS

29.05

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Það er sprenging í para- og fjölskylduráðgjöf, ræðum málið í þættinum.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Síðasti þátturinn af Tónleikum á Græna í bili. Vegna mikilla vinsælda stíga Óskar Pétursson og Eyþór Ingi á svið aftur með óskalagatónleika. Með þeim að þessu sinni verður Ívar Helgason söngvari.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

30.05

16.00 AÐ VESTAN

18.00 EITT OG ANNAÐ AF GRILLINU

16.30 TAKTÍKIN

18.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN 19.00 FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 AFTUR HEIM

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 20.00 HEIMILDAMYND: BÆKUR MEÐ REMÚLAÐI

SUN

31.05

Gerda Vilholm opnaði fyrstu bókabúð Tasiilaq, Neriusaaq, árið 1989. Búðin er jafnframt sú eina á austurströnd Grænlands. Síðan 1989 hefur bókabúðin breyst og þróast og er nú ýmislegt fleira á boðstólnum en bækur.

HVÍTASUNNUDAGUR

Höfundur er Halla Mia, myndin var lokaverkefni í sjónrænni mannfræði.

MÁN

01.06 ANNAR Í HVÍTASUNNU

ÞRI

02.06

20.00 AÐ VESTAN Golf í Snæfellsbæ, Anna hjá Grammatek er að setja upp íslenska „Siri", Guðjón í Hernámssetrinu á Hlöðum og Dalahyttur í Dalabyggð.

20.30 TAKTÍKIN Skúli B. Geirdal tekur á móti gestum í myndveri N4. Freydís Heba og Hafdís Sigurðar eru með hjólreiðahópinn Akureyrardætur o.fl.

20.00 AÐ NORÐAN Árni á Uppsölum í Blönduhlíð tekur á móti okkur og sýnir okkur í smíðaskúrinn sinn. Hittum svo Bernharð Leó og hundinn hans, Jaka.

20.30 AFTUR HEIM Í þættinum kynnumst við ungu fólki á Vopnafirði sem hefur flutt aftur heim með börn, maka, menntun og dýrmæta reynslu.


ÚTILISTASÝNINGIN „HEIMALINGAR“

OPNUN VERÐUR 1. JÚNÍ KL. 14.00 17 heimalingar sýna list sína við Dyngjuna-listhús í sumar

OPIÐ VERÐUR ALLA DAGA FRÁ 1. JÚNÍ - 31. ÁGÚST FRÁ 14.00-18.00.

Fífilbrekku, 605 Akureyri (dreifbýli)

Velkomin að njóta menningar í fagurri náttúru Eyjafjarðarsveitar.

Hadda Aðalsteinn Þórsson Arna Guðný Valsdóttir Pálína Guðmundsdóttir Joris Rademaker Hrefna Harðardóttir Karólína Baldvinsdóttir Sigurður Mar Margrét Jónsdóttir Dagrún Matthíasdóttir Rósa Kristín Júliusdottir Karl Guðmundsson Hjördís Frímann Anna Gunnarsdóttir Auður Ösp Samúel Jóhannsson Jonna

Nánari upplýsingar eru á dyngjanlisthus fb og 8998770


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ AF SJÓNUM Í þessum þætti beinum við sjónum okkar að sjónum. Kynnumst störfum í uppsjávariðnaði og fleira. Dagskrárgerð: Skúli B. Geirdal.

20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN

03.06

Hulda Hjálmarsdóttir er framkvæmdastjóri Krafts, krabbameinsfélags fyrir ungt fólk. Hún greindist með hvítblæði 15 ára gömul.

20.00 AÐ AUSTAN Margrét Helga Ívarsdóttir er nýr ráðgjafi hjá Krabbameinsfélögunum á Austurlandi. Skellum okkur í skólasund í Selárlaug og margt fleira.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

04.06

FÖS

05.06

Rætt er við Eyjólf Guðmundsson, rektor HA. Vegna áhrifa Covid-19 býður háskólinn upp á fjölda sumarnámskeiða árið 2020.

FÖSTUDAGS FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Menning, dægurmál og meira til - og alltaf er stutt í brosið. Tónlistaratriðin í þáttunum hafa vakið verðskuldaða athygli, en þar fá ungir og efnilegir tónlistarmenn að spreyta sig í bland við reynslumeiri, þjóðþekkta flytjendur.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

06.06

16.00 AÐ VESTAN

18.00 EITT OG ANNAÐ

16.30 TAKTÍKIN

18.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 AFTUR HEIM

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 20.00 STARFIÐ - Í UPPSJÁVARIÐNAÐI

SUN

Kynnumst störfunum á sjónum. Hvað gerir Baadermaður? En vélstjóri, skipstjóri, stýrimaður eða háseti? Við fáum einnig að sjá ný myndbönd um öryggismál sjómanna sem gerð voru fyrir Samgöngustofu og Landsbjörgu. Ekkert banaslys hefur orðið til sjós við Ísland þrjú ár í röð, ástæðan er meðal annars þjálfun sjómanna, betri skipakostur, markviss björgunarviðbrögð o.fl.

07.06 SJÓMANNADAGURINN

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. Hvað eru Vestlendingar að bardúsa þessa dagana?

08.06

20.30 TAKTÍKIN Auður Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri UMFÍ er gestur Skúla að þessu sinni. Innan UMFÍ eru 460 félög og 300 þúsund félagsmenn.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

Hittum hressa Norðlendinga í þessum þáttum. Skúli B. Geirdal, María Björk Ingvadóttir og Rakel Hinriksdóttir sjá um þættina.

09.06

20.30 AFTUR HEIM Kynnumst áhugaleikfélögum í þessum þáttum. í fjórða þættinum kynnumst við Leikfélagi Dalvíkur. FREYVANGSLEIKHÚSIÐ 1962


í hönnun: Brand-IT 2020

r

l s ó k s in g o

si gla

Sum a

Alltaf 100% ferskt

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virkir dagar 10:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00

Virkir dagar 11:00 - 14:00 Helgar Lokað


FÖS TÓNLEIKAR Á GRÆNA

29.05

Föstudagur 29. maí:

21.00

ÓSKALAGATÓNLEIKAR

N4 og Græni Hatturinn kynna: Síðustu tónleikarnir í bili. Vegna mikilla vinsælda fáum við Óskar Pétursson og Eyþór Inga til þess að setja punktinn yfir i-ið með seinni Óskalagatónleikum. Í þetta sinn verður góður gestur með þeim, en Ívar Helgason, söngvari og gítarleikari slæst í hópinn.

Þriðjudagur 2. júní:

ÞRI

02.06 www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

20.00

AFTUR HEIM

Það þarf ekki alltaf að leita langt því oft felast tækifæri í heimabyggð. Í þættinum kynnumst við ungu fólki á Vopnafirði sem hefur flutt aftur heim með börn, maka, menntun eða dýrmæta reynslu. Hittum meðal annars Söru Elísabetu Svansdóttur. Inní líf hennar kom Vopnfirðingurinn Sölvi Flosason, eitt leiddi af öðru, þau fluttu í fjörðinn fagra og Sara er í dag sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. Sara og Sölvi, ásamt fleirum sem ákváðu að hreiðra um sig heima á Vopnafirði eftir nokkra fjarveru.

Aðalfundur Náttúrlækningafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 19:00, í félagsheimilinu Kjarna. · Venjuleg aðalfundarstörf · Önnur mál Stjórnin



Þriðjudagur 2. júní:

ÞRI

20.00

AÐ NORÐAN

Hittum Bernharð Leó Hjörvarsson, eins og hálfs árs ungan dreng sem býr ásamt fjölskyldu sinni í Laufkoti í Hjaltadal. Bernharð Leó er yngstur fimm systkina, en hann fæddist með sjaldgæfan genagalla. Foreldrar hans, Bylgja Finnsdóttir og Hjörvar Leósson segja frá lífinu með Bernharði, og við hittum nýjasta fjölskyldumeðliminn, sérþjálfaða Labradorhundinn Jaka.

AÐ NORÐAN

02.06

Í Akrahreppi hittum við Árna á Uppsölum, en hann verður 89 ára á árinu. Árni smíðar bæi og kirkjur sem prýða garða víða um land, auk þess sem hann syngur í karlakórnum Heimi.

Mánudagur 1. júní:

MÁN

TAKTÍKIN

01.06

20.00

TAKTÍKIN

Akureyrardæturnar Hafdís Sigurðardóttir og Freydís Heba Konráðsdóttir mæta í settið til Skúla B. Geirdal. Þær keppa báðar í hjólreiðum og eru kennarar á hjólanámskeiðum og þekkja því vel þá gífurlegu uppsveiflu sem orðin er í hjólreiðum á Íslandi síðustu ár. Hvað þarf til þess að keppa og ná langt í hjólreiðum? Hvaða reglur gilda um hjólreiðar á vegum og gangstéttum? Hvernig er þjálfun í hjólreiðum háttað? Hafíds og Freyja gefa hér innsýn í líf keppnishjólreiða á Íslandi og koma með ýmis góð ráð fyrir þá sem hafa hug á að hjóla af krafti inn í sumarið!

Námskeið í Nökkva Siglingar og sjósport Hefst 15. júní. Gleði og fjör við sjóinn fyrir krakka, 8-15 ára í sumar. Skráning á Nora iba.felog.is eða nokkvi.iba.is Nánari upplýsingar nokkvi.iba.is, siglingaklubburinn@gmail.com og í síma 694-7509.


a j k æ r r a n u g ö D r u t a m u l s i e v r e

Villt kaldsjávarrækja eins og hún gerist best Rækjan frá Dögun eru framleidd úr hágæða hráefni úr Norður Atlantshafi. Við leggjum áherslu á sjálfbærni veiðistofna og fullan rekjanleika vörunnar.


FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra Hvað getur einn dagur boðið upp á mörg ævintýri? Fyrst er að velja sér stað, hvar ætlar þú að eyða deginum? Gott er að líta á svæðið sem girnilegan konfektkassa, þar sem molarnir eru ólíkir, það er bara spurning hvað manni langar í! 20182019 gerði N4 þættina „Uppskrift að góðum degi” á Norðurlandi eystra, bæði að sumar-og vetrarlagi. Nú tökum við upp þráðinn í sumar, höldum vestur fyrir Tröllaskagann og konfektkassinn heitir Norðurland vestra.

SKAGAFJÖRÐUR Leikvöllurinn er víður fjörður með mikilfenglegum fjöllum beggja vegna, þverhníptum eyjum, beljandi stórfljótum og lífsglöðu fólki. Hér eru ýmsir áfangastaðir, ríkuleg flóra af alls kyns söfnum, náttúruperlum og ekki má gleyma hestamennskunni sem Skagafjörður er helst þekktur fyrir. Þéttbýlin eru þrjú, Sauðárkrókur, Varmahlíð og Hofsós. Allir staðirnir eru ólíkir og hefur hver sinni sjarma.

Ferjumaðurinn

AUSTUR HÚNAVATNSSÝSLA Skagaströnd og Blönduós eru þéttbýliskjarnarnir á þessu svæði. Sem dæmi um afþreyingu má nefna sundlaugina á Blönduósi, fallegar gönguleiðir og fuglalíf á Skagaströnd og margt fleira. Höfnin á Skagaströnd er oft mjög lífleg þar sem virða má fyrir sér litríka báta og ekki er ólíklegt að sjá trillur sigla í höfn. Kálfshamarsvík er nýjasta perlan hjá ferða-áhrifavöldum á samfélagsmiðlum, en hún er 25 km fyrir norðan Skagaströnd. Í Húnavatnshreppi eru margir áhugaverðir staðir, t.d. Vatnsdalshólar, Blöndugil og Þrístapar svo fátteitt sé nefnt.

heike.linde

Kálfshamarsvík

HÚNAÞING VESTRA Ef maður hættir sér út fyrir hringveginn og fylgir Norðurstrandarleið, er hægt að skoða Hvítserk, tignarlegan klett sem stendur hálf einmana í firðinum skammt frá ströndinni. Það er einnig mjög áhugavert að sækja Borgarvirki heim, en það er klettaborg úr stuðlabergi sem er talið hafa nýst til bardaga til forna. Hvammstangi er helsta þéttbýlið í Húnaþingi vestra. Þar er öflugt menningarlíf og gott úrval af veitinga- og kaffihúsum. Selasetrið er fróðlegt og þar er einnig hægt að fá frekari upplýsingar um svæðið og leita að næsta áfangastað! Hér er aðeins stiklað á stóru, áhugaverðir og skemmtilegri áfangastaðir á þessu svæði eru óteljandi. Endilega fylgist með í sumar á N4 þegar við höldum af stað í Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra!


GAMLI BAUKUR

ÝT T PI N ZZ UR

V EL KO M IN

VEITINGASTAÐURINN

BAR & KAFFIHÚS Kíkja á

Húsavík um helgina?

Gamli Baukur er dásamlegur staður með einstakt útsýni yfir höfnina á Húsavík

Happy hour, nýir réttir á matseðli, tónleikar ofl. Fylgstu með á Facebook

Sími 464 2442 www.facebook.com/gamlibaukur


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

Við þurfum að finna eitthvað sem að virkjar okkur sjálf í að finna þessa vellíðunartilfinningu.

Allar vikur eru hreyfivikur UMFÍ - Ungmennafélag Íslands hefur frá árinu 2012 tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Fólk á hreyfingu um allt land „Við eigum von á gleði um allt land og fjölda viðburða. Það er komin dagskrá á mjög mörgum stöðum sem má finna á hreyfivika.is. Þannig að við eigum von á fólki um land allt að hreyfa sig, njóta útiverunnar og hafa gaman,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir landsfulltrúi UMFÍ um hreyfivikuna, sem er nú komin á fullt skrið og stendur yfir dagana 25. maí – 31. maí. Aðeins þriðjungur hreyfir sig reglulega Rannsóknir sína að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfir sig reglulega. Jafnframt er það markmið verkefnisins að kynna kosti íþróttaiðkunar og að hreyfa sig reglulega. Viðburðir í Hreyfivikunni geta verið af ýmsum toga allt frá opinni æfingu fyrir alla, göngutúrum, ókeypis í sund eða harmonikkuballi. Við erum ekki öll eins „Okkar markmið með Hreyfivikunni er að hver og einn finni sína uppáhalds hreyfingu. Því biðjum við fólk að merkja sína hreyfingu með #minhreyfing af því að við erum ekki öll eins. Við þurfum að finna eitthvað sem virkjar okkur sjálf í að finna þessa vellíðunartilfinningu. Að okkur langi að fara út að hreyfa okkur og finna þannig ávinninginn sem því fylgir,“ segir Sabína.

Vitum að við eigum að hreyfa okkur UMFÍ hvetur alla til að finna sína uppáhalds hreyfingu og stunda hana reglulega eða að minnsta kosti í 30 mínútur á hverjum degi. „Það eru allar vikur hreyfivikur en núna erum við að minna fólk sérstaklega á mikilvægi hreyfingar. Rétt eins og við vitum að það á að borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum á dag þá vitum við að við eigum að hreyfa okkur í 30 mínútur á dag. Við náum kannski 20 mínútum í dag og síðan 40 mínútum á morgun. Yfir vikuna eigum við að reyna að ná 150 mínútum af hreyfingu samkvæmt ráðleggingum. Þetta hjálpar okkur í baráttunni gegn lífsstílstengdum sjúkdómum.“ Njóta þess að taka þátt „Það er mikilvægt að gefa sér þessar 30 mínútur á hverjum degi. Sem dæmi þarf að sækja börnin í leikskóla, þið farið síðan kannski gangandi út í búð og til baka og eruð þá komin með heilsufarslegan ávinning þar. Ég tala nú ekki um ef þú berð heim nokkra lítra af mjólk. Það eru alltaf einhverjar leiðir t.d. ryksuga hraðar. Við horfum á það í hreyfivikunni að hreyfing eigi að vera skemmtileg. Það þurfa ekki allir að fara og hreyfa sig með sama hætti. Hver og einn á fyrst og fremst að njóta þess að taka þátt,“ segir Sabína.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Skúli Bragi Geirdal // skuli@n4.is


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


VIKAN 27.05 - 02.06

9

mið - fös 19:30 lau og sun 16:00 og 19:30 mán og þri 19:30

L

lau og sun 16:00 og 18:00

9

NÝTT Í BÍÓ

mið-þri 20:00

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:

borgarbio.is


25. - 31. maí Tónleikar kl. 22:00 Húsið opnar kl 20.00

HVANNDALSBRÆÐUR -SKRIÐIÐ ÚR SKELINNIVið opnum aftur með stæl og höldum vikuhátíð með bræðrunum frá mán. 25. maí til sunnudags 31. maí. 5. - 6. júní Tónleikar kl. 21:00

Jónas Sig og hljómsveit

Fimmtudaginn 3. júní Húsið opnar kl 20.00

Rúnar eff

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


BArbÍKJÚ GrÍSARIF BArbÍKJÚ GrÍSARIF

FABRIKKUNNAR FABRIKKUNNAR

Dásamleg Barbíkjú Grísarif frá kjötmeisturum Kjötkompanís, Dásamleg Barbíkjú Grísarif frá kjötmeisturum Kjötkompanís, glóðargrilluð og lafandi á beinunum. Pensluð með barbíkjúsósu glóðargrilluð og lafandi á beinunum. Pensluð með barbíkjúsósu Fabrikkunnar og borin fram með frönskum og meiri Barbíkjúsósu. Fabrikkunnar og borin fram með frönskum og meiri Barbíkjúsósu.

HÁDEGISTILBOÐ 11:30 - 16:00 HÁDEGISTILBOÐ 11:30 - 16:00

ALLIR RÉTTIR RÉTTIR ALLIR

2.000 KR. KR. 2.000 Hamborgarar, aðalréttir & salöt. Hamborgarar, aðalréttir & salöt.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.