N4 dagskráin 20-17

Page 1

24. - 30. maí 2017

20. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

VIÐTAL

KRAKKASÍÐA

LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

Tælenskt kjúklingapasta

SUDOKU

N4 DAGSKRÁIN ER SVANSMERKT

GRILLÞJÓNUSTA Brúðkaup · Ættarmót · Afmæli · Partý

Gerum tilboð í stærri hópa BAUTINN.IS

BAUTINN@BAUTINN.IS

462 1818


DORMA KYNNIR

Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.

Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.

Simba-kassinn Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.

100 nátta prófun Við erum svo viss um gæði Simba dýnunnar að við bjóðum þér að prófa hana í 100 daga og ef svo ólíklega vill til að hún henti þér ekki geturðu skilað henni.

Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum 90 x 200 cm 120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

74.990 kr. 89.990 kr. 99.900 kr. 114.990 kr. 129.900 kr.

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á

www.simbasleep.is



40” Kr. 89.900,THIS IS TV

49” Kr. 94.900,-

THIS IS TV

FullHD • LED • 1920X1080 • 400 PQI • Nýtt Smart viðmót • Einnig til í svörtu

Samsung HW-J7511-R 320w með þráðlausu bassaboxi. WiFi eða Bluetooth þráðlaus soundbar.

FullHD • LED • 1920X1080 • 800 PQI • Nýtt Smart viðmót • Með gervihnattamóttakara

Verð: 109.900,-

Samsung R-6 MultiRoom

6 klst hleðslurafhlaða WiFi eða Bluetooth þráðlaus hátalari. Til í svörtu og hvítu

Verð: 49.900,-

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000 PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Verð: 37.900,-

Samsung R-3 MultiRoom

Verð: 99.900,-

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

Laugardaga kl. 11-14.

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

WiFi eða Bluetooth þráðlaus hátalari. Til í svörtu og hvítu

Samsung HW-J6511 300w með þráðlausu bassaboxi. WiFi eða Bluetooth þráðlaus soundbar. Silfur.

Samsung R-1 MultiRoom WiFi eða Bluetooth þráðlaus hátalari. Til í svörtu og hvítu.

Verð: 27.900,-

ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

lágmúla 8Virka · SÍmi 2800 daga530 kl. 10-18.

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Opnunartímar: Laugardaga kl. 11-15.

nýr vefurFYRIR HEIMILIN Í LANDINU nýr vefur Netverslun

Netverslun

Verð: 89.900,-

K5515

Samsung HW-K661 320w með þráðlausu bassaboxi. WiFi eða Bluetooth þráðlaus soundbar.

K6375


KKUN!l LmÆ eð hækkandi só

KKUNsól! LÆ með hækkandi

Sería: 6100 • Tegund: UHD - 4K • Stærð: 55” eða 124cm • Bogið • Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar • Tegund skjás: LED • PQI: 1400 PQI (Picture Quality Index)

THIS IS TV

55” Kr. 119.900,-

55” bogið ekta UHD 4K sjónvarp fyrir 119.900,-

KKUNsól! LÆ með hækkandi

KU6175


LANGAR ÞIG Í HÁSKÓLA

EN HEFUR EKKI LOKIÐ STÚDENTSPRÓFI?

MENNTASTOÐIR HAFA VEITT FJÖLDA FÓLKS NÝ TÆKIFÆRI Í NÁMI OG SKILA NEMENDUM VEL UNDIRBÚNUM Í ÁFRAMHALDANDI NÁM.

KOMDU Í MENNTASTOÐIR

OG BYGGÐU GRUNN AÐ NÝRRI FRAMTÍÐ.

www.simey.is 460-5720 og simey@simey.is





Einstakar sumarbúðir í 70 ár í stórkostlegri náttúru

Kristilegar sumarbúðir

Upplýsingar og pantanir:

astjorn.is eða 462 3980 facebook.com/astjorn Verð er um 6000 kr. á sólarhring

6-12 ára: – – 13-15 ára:

Stofnaðar 1946

1. flokkur: 20.-30. júní (10 sólarhringar). Verð: 58.900 kr. 2. flokkur: 4.-12. júlí (8 sólarhringar). Verð: 48.900 kr. 3. flokkur: 16.-26. júlí (10 sólarhringar). Verð: 58.900 kr. Unglingavika: 2.-10. ágúst (8 sólarhringar). Verð: 45.900 kr. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.

VINNUVÉLANÁMSKEIÐ 25. maí til 3. júní Kennt verður 25.maí 09:00-16:00 Virka daga frá 17:30-22:00 Helgar frá 09:00-16:00

Frekari upplýsingar á Ekill.is Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


Fallegar gjafir FYRIR ÚTSKRIFTARDAGINN

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


Kynningafundur Listasafn og Nökkvasvæði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar heldur opinn kynningafund vegna framkvæmda á Listasafni Akureyrar og Nökkvasvæði í bæjarstjórnarsal Ráðhúss Akureyrarbæjar miðvikudaginn 31.maí 2017 klukkan 17:00. Kynntar verða endurbætur á Listasafni Akureyrar og framkvæmdir á Nökkvasvæði við Drottningabraut. Öllum er velkomið að kynna sér verkefnin sem byrjað er að framkvæma.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrar


LOKSINS Á ÍSLANDI MET OG BLUEGRASS HJÓLAHJÁLMAR EINSTÖK GÆÐI OG FRÁBÆRT VERÐ

ATH! NÝ HEIMASÍÐA www. skidathjonustan.com

STANDAST ÍTRUSTU ÖRYGGISKRÖFUR CE, AS/NZ, US, ASTM


SUMARNÁMSKEIÐ DANSSTÚDÍÓ ALICE 29. maí til 14. júní

Námskeiðsgjald 8000 krónur

Kennt verður mánudaga og miðvikudaga 6-9 ára kl.16:30 10-12 ára kl.17:30 13-16 ára kl.18:30

Erum líka byrjuð að taka við NÝSKRÁNINGUM FYRIR HAUSTIÐ í alla aldurshópa 2015 og eldri

Við erum líka á Við eigum heima hér Skólastíg 4 - Átak heilsurækt

Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com


25. maí kl. 20.30

Háskólahornið í umsjón Sigrúnar Stefánsdóttur „Í þessum þáttum tala ég við fólk sem ég þekki vel og vinn með. Allir þættirnir tengjast Háskólanum á Akureyri og miða að því að sýna það fjölbreytta starf sem þar er í gangi.“ Viðmælendur Sigfríður Inga Karlsdóttir og Júlí Ósk Antonsdóttir


Körfumarkaður Rauða Krossins á Dalvík The Red Cross second hand clothes basketmarket in Dalvík

Rauði krossinn

Rauði Krossinn ætlar að halda körfumarkað á öllum fatnaði í verslun deildarinnar á Dalvík, Hafnarbraut (í Klemmunni)

The Red Cross in Eyjafjörður will host a second hand clothes basketmarket in Dalvík at the Red Cross store, Hafnarbraut (in Klemman)

Opnunartími: Föstudaginn 26.maí 16:00-18:00 Laugardaginn 27.maí 14:00-16:00 Fimmtudaginn 1.júní 16:00-18:00 Föstudaginn 2.júní 16:00-18:00

Opening Hours: Friday May 26th 16:00-18:00 Saturday May 27th 14:00-16:00 Thursday June 1st 16:00-18:00 Friday June 2nd 16:00-18:00

Karfan á einungis 1500 krónur Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur

Each basket for only 1500 ISK Everyone welcome, we hope to see you

ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Flugmenn eru uppseldir á Íslandi

SKRÁNING

HAFIN

Skráning í verklega flugkennslu sumarsins í fullum gangi Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtökum Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -


FISK KOMPANÍ

S Æ L K E R A V E R Z L U N

SVARTFUGLSEGG & SIGIN GRÁSLEPPA lostæti sem fáir vilja missa af... Fiskréttur dagsins í marineringu alla virka daga á frábæru verði

Opið alla daga vikunnar Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag

11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080


ÚTBOÐ

- Ræsting stofnana Dalvíkurbyggðar 2017 Dalvíkurbyggð óskar hér með eftir tilboðum í reglulega ræstingu og aðrar ræstingar á húsnæði Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða u.þ.b. 2.516,9 fermetra húsnæði í 3 aðskildum byggingum sem eru: Bæjarskrifstofur, Krílakot og Víkurröst. Jafnframt útboði á reglulegri ræstingu er óskað eftir tilboðum í einingaverð í hverja unna klst. við hreingerningar Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins hefjist þann 1. september 2017. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu, 620 Dalvík frá og með miðvikudeginum 24. maí 2017. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. júní kl. 13:30 að viðstöddum þeim sem þess óska. Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs

Æfingatafla UFA SUMARIÐ 2017

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

15:30-16:30

10 ára og yngri (Helgi)

10 ára og yngri (Brynja)

16:30-18:00

11-14 ára (Steinunn/Helgi)

11-14 ára (Brynja)

11-14 ára (Sonja)

17:30-19:00

15 ára og eldri (Steinunn)

15 ára og eldri (Arnar)

15 ára og eldri (Sonja)

Fimmtudagur

Föstudagur

10 ára og yngri (Brynja) 11-14 ára (Steinunn) 15 ára og eldri 15 ára og eldri (Steinunn) (Steinunn/Sonja)

Allar æfingar fara fram á frjálsíþróttavellinum við Hamar Þjálfarar í sumar Arnar Már Vilhjálmsson Brynja Finnsdóttir Helgi Pétur Davíðsson Sonja Sif Jóhannsdóttir Steinunn Erla Davíðsdóttir

Verðskrá fyrir sumarið 10 ára og yngri kr. 20.000 (kr. 15.000 fyrir 2 æfingar á viku) 11-14 ára kr. 30.000 (kr. 22.000 fyrir 2 æfingar á viku) 15 ára og eldri kr. 35.000 Frekari upplýsingar fást hjá Sonju Sif s. 865-9866


HÁGÆÐA DANSKAR

BAÐHERBERGIS-

INNRÉTTINGAR

fjölbreytt úrVal af hurðum, framhliðum, klæðningum og einingum

þitt er Valið

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði.

kreatiV

styrkur - ending - gæði Við hönnum og teiknum fyrir þig Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.

Opið: Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Laugardaga kl. 11 til 15

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is


NOTAÐU HREINSAÐA MOLD

Í GARÐINN!

· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn

Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3

Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira

Afgreiðslutími:

virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14

Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is

DALVÍKURBYGGÐ

AUGLÝSIR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Um er að ræða þrjú herbergi á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur. Herbergin eru 10,0 fm, 14,3 fm og 19.1 fm og eru laus til útleigu strax. Ljósleiðaratenging er í húsinu. Nánari upplýsingar veitir Ingvar Kristinsson í síma 460 4900 eða á netfanginu ingvark@dalvikurbyggd.is


1ár0a

TUNNUÞRIF

HREINAR TUNNUR ALLT ÁRIÐ UM KRING ÞrifX býður nú upp á þrif á sorptunnum. Við mætum á staðinn eftir að tunnur hafa verið tæmdar með sérútbúna kerru og þrífum á staðnum án þess að skilja eftir óhreinindi.

Farðu á thrifx.is og pantaðu tunnuþrif á frábæru verði. VERÐDÆMI Fjöldi tunna

Verð

2 skipti keypt saman

Fjöldi tunna

Verð

2 skipti keypt saman

1

kr. 2.159

kr. 3.909

4

kr. 4.859

kr. 8.797

kr. 3.059

kr. 5.538

5

kr. 5.759

kr. 10.426

kr. 3.959

kr. 7.167

6

kr. 6.659

kr. 12.055

2 3

thrifx.is


10 HLUTIR sem þú vissir ekki um... Birnu Bald

Íþróttafræðing, einkaþjálfara og afreksíþróttakonu.

1. Ég tefldi mikið þegar ég var yngri og fór á æfingar á hverjum sunnudegi í mörg ár hjá Skákfélagi Akureyrar. 2. Ég er algjör nammigrís og gæti lifað á svörtum Doritos með kotasælu. 3. Ég hef æft og keppt í 14 íþróttagreinum. 4. Ég henti öllum verðlaunapeningunum mínum og bikurum sem ég átti frá árunum 1986-2008. Sé mikið eftir því í dag... 5. Ég get sofnað hvar sem er, hvenær sem er ....hugsanlega samt ekki standandi uppá staur eins og nokkrir liðsfélagar hafa sagt. 6. Ég bað foreldra mína um hest í fermingargjöf... ætlaði að hafa hann í bílskúrnum. 7. Ég hef rifist við Kojo Annan, son Kofi Annan ... hann endaði samt kvöldið á því að lána mér tannkrem. 8. Mér finnst hryllilega leiðinlegt að ferðast í bíl/rútu. 9. Ég er með bláa beltið í júdó. 10. Bara til að hafa það á hreinu þá á ég EKKI adidas flík


Reiðhjól Síðan 1909

FAT BIKE 6.7

● 24 gíra ● V - bremsur

AF077

BF 26” BH-X-CR-MO 26” Shimano Acera Shimano HG20

Shimano M355 180 mm Fat Rim

M 17,9

26 x 4

Verð

139.995.Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


MÁLÞING UM VAÐLAHEIÐARGÖNG í Hofi mánudaginn 29. maí kl. 16-18

Vaðlaheiðargöng hf standa fyrir málþinginu. Framsögumenn eru · Dagbjört Jónsdóttir, sveitastóri. Fjallar um gildi Vaðlheiðarganga fyrir samfélagið. · Björn A. Harðarsson, umsjónarmaður verkkaupa. Helstu áskoranir og frávik við gerð Vaðlheiðarganga. · Friðleifur Ingi Brynjarsson, Vegagerðin. Umferðaþróun. · Ólafur Ásgeirsson, IFS Greining. Viðskiptaáætlun Vaðlaheiðarganga. Málþinginu lýkur með pallborðsumræðum með þáttöku frummælenda. Viðburðurinn hefst klukkan 16.00 og stendur til klukkan 18.00. Aðgangur er ókeypis. Skráning fer fram á mak.is


SKÓDAGAR 24.−27. MAÍ

VALDIR SKÓR Á 15-25% AFSLÆ TTI

FULL BÚÐ AF SKÓM Á ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁ

Dömu götuskór frá kr 6.990 Barna götuskór frá kr 5.490 Herra götuskór frá kr 5.990 Fullorðins takkaskór frá kr 7.990 Barna takkaskór frá kr 4.990

VILTU VINNA

UNDER ARMOUR TAKKASKÓ? Komdu og mátaðu og settu nafn þitt í pott og við drögum einn út sem fær Under Armour takkaskó að eigin vali. DRÖGUM ÚT 29. MAÍ

(Þeir sem kaupa skó fá inneign að andvirði skóna ef þeir verða dregnir út)

Hafnarstræti 101

Opnunartímar í vetur mán. til fös. 10:00 – 18:00 Lau 11:00 – 16:00 Sun LOKAÐ


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Tælenskt kjúklingapasta -uppskrift frá California Pizza Chicken Setjið vatn í rúmgóðan pott og hitið að suðu. Bætið 2-3 msk út í vatnið. Bætið spaghettí í pottinn og sjóðið skv. leiðbeiningum á pakkningu. Hellið vatninu frá og hrærið 2 msk af sesamolíu saman við 450 g spaghettí - 3 msk sesam olía

spaghettíið. Þurrkið pottinn og setjið 1 msk af sesamolíu í hann. Setjið

1 bolli gulrætur og 2 bollar kínakál, skorið í strimla

vorlauk (takið fyrst smá af honum frá til að setja yfir réttinn sem

2 bollar eldaðar kjúklingabringur, skornar í bita

skraut), gulrætur, kínakál, kjúkling, hvítlauk og engifer í pottinn. Steikið

8 vorlaukar - 5 hvítlauksrif, fínhökkuð

í 1-2 mínútur og bætið þá hunangi,hnetusmjöri, sojasósu, ediki

1 msk rifið engifer - 1/4 bolli hunang

og Sriracha sósu í pottinn. Hrærið öllu vel saman og bætið að lokum

1/4 bolli hnetusmjör (creamy) - 1/4 bolli hrísgrjónaedik

spaghettíinu í pottinn. Blandið öllu vel saman. Skreytið með vorlauk

1 - 1,5 msk sriracha hot chilli sósa

og berið fram.

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

6 2

1

6

7

2

5 1

7 2

3

4

1

1

7

8

1

4

9

8 5

5 9

5 9

7

3

9 1

8

2

8

9

2

3

7 4

8 9

7

1

4 6

9 Erfitt

7

6 8

5

8 7

1 2

9

8 5

2

4

9

2 8 5 Miðlungs



STAÐA HJÚKRUNARFORSTJÓRA OG FORSTÖÐUMANNNS HORNBREKKU ER LAUS TIL UMSÓKNAR Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa. Á Hornbrekku eru 26 íbúar, 21 í hjúkrunarrýmum og 5 í dvalarrýmum. Leitað er að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð á daglegum rekstri þess • Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á sviði hjúkrunar og umönnunar á heimilinu Menntunar- og hæfniskröfur: • Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsmenntun í hjúkrun og reynsla af stjórnun æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum er áskilin sem og hæfni til að vinna sjálfstætt og skipulega • Góð tölvukunnátta áskilin • Leiðtogahæfni • þekking á starfsemi öldrunarþjónustu er æskileg Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2017. Nánari upplýsingar um stöðu hjúkrunarforstjóra veita Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri og Hjörtur Hjartarson, deildarstjóri félagsmáladeildar í síma 464-9100. Umsókn og ferilskrá ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið sendist á netfangið, gunnarb@fjallabyggd.is og hh@fjallabyggd.is. Umsókn má einnig senda á bæjarskrifstofur Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði.


ERTU TILBÚIN FYRIR SUMARIÐ ? SUNDFÖT Í STÆRÐUM FRÁ 12-28 OG BIKINÍ FRÁ C-J SKÁL SJÁÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Sundbolur 7.990 kr

❖ Sendingartími er aðeins 1-2 virkir dagar. ❖ Bjóðum uppá fría póstsendingu þegar greitt er í netverslun curvy.is ❖ 14 daga skilafrestur.


VIÐTALIÐ

NÓG AÐ GERA Í BYGGINGAGREINUM „Ég er ekki frá því að um eittþúsund manns starfi við bygginga- og mannvirkjastarfsemi á Eyjafjarðarsvæðinu um þessar mundir, þar af eru um fjögurhundruð í Byggiðn, Félagi byggingamanna,“ segir Heimir Kristinsson varaformaður félagsins. Rætt var við Heimi í Atvinnupúlsinum á N4, þar sem fjallað var sérstaklega um byggingagreinar. „Þessi atvinnugrein skiptir því miklu máli. Það er nóg að gera hjá öllum og í raun og veru vantar fólk til starfa. Í kjölfar bankahrunsins var dregið verulega úr framkvæmdum víðast hvar á landinu en atvinnuleysið varði þó ekki lengi hjá okkur. Nýliðun í greininni skiptir afskaplega miklu máli og þess vegna er svo mikilvægt að huga vel að menntamálum. Árlega erum við með kynningar í grunn- og framhaldsskólum og síðast en ekki síst styður félagið Verkmenntamsólann á Akureyri dyggilega og sömu sögu er að segja um mörg fyrirtæki á svæðinu. Byggiðn er fagfélag og hefur þess vegna ríkum skyldum að gegna í þessum efnum. Iðnmenntun þarf alltaf að vera í endurskoðun og fylgja kröfum vinnumarkaðarins og menntamál skipta þar sköpum,“ segir Heimir. Iðnmenntun góður kostur „Endurmenntun er veigamikill þáttur í starfinu hjá okkur, líklega sækja um þrjúhundruð manns á

Eyjafjarðarsvæðinu endurmenntunarnámskeið á vegum félagsins á hverju ári. Íslenskir smiðir eru eftirstóttir um allan heim, enda fá nemendur góða þjálfun og handleiðslu í faginu áður en þeir útskrifast endanlega. Þeir sem fluttu til útlanda í kjölfar bankahrunsins voru til dæmis eftirsóttir til starfa, sem undirstrikar hversu góðir íslenskir smiðir eru í raun og veru. Þannig að ég segi hiklaust að iðnmenntun sé góður og skynsamlegur kostur.“ Endurmenntun nauðsynleg „Jújú, handverkið verður alltaf í forgrunni en vissulega er tæknin á fleygiferð og vélar leysa handverkið af hólmi á mörgum sviðum. Þetta er að vísu misjafnt eftir greinum en vegna tækniframfara er endurmenntun svo mikilvæg. Við erum með fjöldann allan af námskeiðum þar sem nýjungar í tæknimálum eru á dagskrá, þannig geta okkar félagar fylgt þróuninni betur eftir. Ég er bjartsýnn á framtíðina, mörg spennandi verkefni eru í farvatninu þannig að með hækkandi sól er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn,“ segir Heimir Kristinsson formaður Byggiðn, Félags byggingamanna. Hægt er að fræðast um félagið á heimasíðunni byggidn.is Atvinnupúlsinn er hægt að nálagast á heimasíðu N4, n4.is


HAPPY HOUR 17-19a alla dag

WiFi

www.facebook.com/cafelaut

Sápukúlur, andlitsmálning o.fl. fyrir börnin

Opnum í Café Laut - Lystigarðinum fimmtudaginn 25. maí kl. 10 Hádegistilboð kl. 11.30 - 15. Súpa, brauð og kaffi kr. 1.690

Laugardaginn 27. maí kl. 14 – 16.

Happy H frá k our Á lauga l. 13. stór á k rdaginn ran hvítt / raa 750 glas 750utt

Ívar Helgason spilar og syngur á pallinum Café Laut - Lystigarðinum sími 461 4601 - Opið alla daga kl. 10.00 - 20.00




K

R

A

K

K

A

S

Í

D

A

Hvað birtist þegar þú fylgir tölunum?

Á Íslandi lifa býflugur ekki villtar, þannig að flugurnar sem þú sérð út í garði eru í raun hunangsflugur. Á Íslandi búa þrjár tegundir af hunangsflugum; móhumla, húshumla og garðhumla. Hunangsflugan hefur sting sem þær nota til að verja búið eða þegar þær verða fyrir áreiti. Þær deyja ef þær nota stinginn þannig að hann er bara notaður í neyð.


SKÓGRÆKT Í 70 ÁR

Mikið úrval sumarblóma. Kryddplöntur, matjurtir, rósir, tré og runnar í úrvali

Komið og upplifið litadýrð og blómailminn


Verkefnastjóri Blikkrás óskar eftir öflugum liðsmanni í starf verkefnastjóra. Starfið er nýtt og býður það upp á fjölmörg tækifæri fyrir réttan aðila.

Upplýsingar og umsókn

capacent.is/s/5118

7. júní

� � � � � �

Helstu verkefni Aðkoma að daglegum rekstri. Verkefnastjórnun. Sala og tilboðsgerð. Mótun verkferla. Umsjón með gæðamálum. Önnur verkefni sem starfsmanninum er falið af framkvæmdastjóra.

� � � � � � � �

Menntunar- og hæfniskröfur Verk- og/eða tæknimenntun á háskólasviði t.d. byggingafræði eða byggingaverkfræði. Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. Þekking á rekstri og gerð áætlana kostur. Þekking á gæðamálum kostur. Góðir samskipta- og leiðtogahæfileikar. Jákvætt viðhorf og öguð vinnubrögð. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi. Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti.

Blikkrás var stofnað á Akureyri árið 1986. Fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki sem hefur alla tíð verið rekið innan sömu fjölskyldu. Í fyrirtækinu er mikil reynsla af ýmis konar blikksmíðavinnu, td vinnu sem snýr að loftræstikerfum, klæðingum, þjónustu eða almennri blikksmíði. Blikkrás starfar í dag eftir gæðakerfi Samtaka Iðnaðarins. Hjá Blikkrás starfa 13 starfsmenn.


Bílaþvottur hjá ÞrifX

Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta


DÝNUDAGAR Nú eru dýnudagar í Vogue fyrir heimilið 30% afsláttur af eggjabakkadýnum

20% afsláttur af dýnum

Eigum enn eftir örfáar sýningardýnur sem seljast með miklum afslætti Opnunartími: Virkir dagar 10-18 & laugardagar 11-14

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

Óskum eftir að ráða drífandi einstakling í starf verslunarstjóra á þjónustustöð okkar á Dalvík.

VERSLUNARSTJÓRI ÓSKAST Á DALVÍK

Æskilegir eiginleikar: •Áhugi á verslun og þjónustu •Hæfni í mannlegum samskiptum •Reglusemi og snyrtimennska •Reynsla í stjórnun Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 25 ára aldri og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 30.maí til shh@olis.is merkt Dalvík.

Olís er traustu og góður vinnuveitandi sem styður við starfsfólk sitt til náms og heilsueflingar.


Sæktu þér appið og byrjaðu strax

Þarftu skrifstofurými sem getur vaxið með þér? Við getum hjálpað til við það Skrifstofurými okkar veitir þér fullkominn sveigjanleika og getur vaxið með rekstrinum þínum. Fyrirtæki eins og Google og Toshiba nota okkur til að fá rými sem getur stækkað á sama hraða og þau gera. Það er auðvelt í uppsetningu og við getum komið þér af stað í dag.

Hringdu og við sýnum þér hvernig 5 27 27 87 regus.is - ORANGE - SKIPAGÖTU 9 AKUREYRI


FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

að austan

föstudaginn 26. maí KL. 21.00

fyrir þig

GEFUM FRÍA GÆSAGJÖF Á AKUREYRI að verðmæti 15.990 kr VERÐUM FYRIR NORÐAN 16. - 17. júní og 14. - 20.júlí Bókaðu þína kynningu í síma 775-3330 eða blush@blush.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

20%

LAMBAFILE

20%

NAUTA T-BONE

20%

NAUTAGÚLLAS

verð áður 4.899

afsláttur

3.679kr/kg verð áður 4.599

afsláttur

afsláttur

3.919kr/kg

2.319kr/kg verð áður 2.899

Gildir til 28. maí á meðan birgðir endast.


Gæða-, umhverfisog öryggisstjóri Norðurorka hf. óskar eftir að ráða Gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra. Leitað er eftir öflugum einstaklingi í krefjandi umbótastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Upplýsingar og umsókn

capacent.is/s/5090

30. júní

� � � � � � �

Helstu verkefni Rekstur og þróun gæðakerfis. Ábyrgð á umbótastarfi. Greining og vöktun á árangri í gæða-, umhverfis- og öryggismálum. Fræðsla í gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnunarmálum. Samskipti við vottunaraðila. Umsjón með ytri og innri úttektum. Innleiðing staðla í samræmi við starfsemi og áherslur fyrirtækisins.

� � � � � �

Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og heilindi. Þekking á og/eða menntun í starfsumhverfi orku- og veitufyrirtækja er kostur. Einstök hæfni í mannlegum samskiptum. Góð færni í að tjá sig í ræðu og riti. Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku er skilyrði.

Norðurorka hf. þjónustar heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni og rekstri dreifikerfis raforku og fráveitu. Fyrirtækið rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri, hitaveitu og vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hf. hitaveitu á Ólafsfirði, Hörgársveit, Grenivík og í Fnjóskadal. Norðurorka hf. starfar samkvæmt vottuðu gæðakerfi ISO 9001.


C

M

w w w. k i s t a . i s

Y

CM

C

MY

M CY

Y

CMY

CM

K

C

MY

C

M

Y

CM

MY

CY

M

CY Y

CMY

CM

MY

K CY

CMY

K

Ú T S K R I F TA R G J A F I R Í Ú R V A L I CMY

E k k e r t m á l a ðK s k i l a o g s k i p t a .

M U N I Ð L Í K A G J A FA K O R T I N Þau gilda á alla viðburði MAK, 1862 Nordic Bistro og í Kistu.

ww ww w.wk .i ks itsat.ai s. i s

w w w. k i s t a . i s


Miðvikudagur 24. maí 2017 17.20 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (1:12) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (36:52) 17.56 Nýi skóli keisarans (1:10) 18.18 Sígildar teiknimyndir (2:9) 18.25 Gló magnaða (25:41) 18.50 Krakkafréttir (80:200) 18.54 Víkingalottó (21:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Golfið (1:11) Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. 20.40 Áfram, konur! (3:6) Önnur þáttaröð breskra gamanþátta um baráttu kvenna fyrir réttindum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. Með ákefð og eldmóði reyna konurnar að sannfæra siðprúðar og formfastar vinkonur sínar um að taka þátt í baráttunni og krefjast jafnréttis á kurteisan og viðeigandi hátt. 21.15 Neyðarvaktin (19:23) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Einbirnið – Fyrri hluti (1:2) Áhrifarík mynd í tveimur hlutum frá BBC um kínversk ættuðu Mei sem fær afdrifaríka beiðni frá líffræðilegri móður sinni. Móðirin biður hana um að koma aftur til Kína að hjálpa sér við að ná úr fangelsi syni sínum sem hefur verið ákærður fyrir morð. 23.50 Sterkt kaffi 01.15 Kastljós

20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við Valdísi Ingibjörgu Jónsdóttur, doktor í raddfræðum, um raddmenningu og hávaðamengun. 20:30 Atvinnupúlsinn Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér

Atvinnupúlsinn atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu. 21:00 Skeifnasprettur (e) Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi. 21:30 Að norðan (e) Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.

Íslendingasögur Milli himins og jarðar 22:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við Valdísi Ingibjörgu Jónsdóttur, doktor í raddfræðum, um raddmenningu og hávaðamengun. 22:30 Atvinnupúlsinn 23:00 Skeifnasprettur (e) Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi. 23:30 Að norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (19:22) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (23:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (15:50) 10:20 Spurningabomban (3:10) 11:05 Um land allt (19:19) 11:40 Léttir sprettir 12:05 Matargleði Evu (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (5:12) 13:50 The Night Shift (4:13) 14:30 Major Crimes (2:23) 15:15 Schitt’s Creek (9:13) 15:35 Divorce (3:10) 16:10 Anger Management (12:24) 16:30 Simpson-fjölskyldan (19:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (18:22) 19:45 The Middle (2:23) 20:10 Grey’s Anatomy (24:24) 20:55 Bones (8:12) Tólfta og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum frábæru þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er. 21:40 Queen Sugar (3:13) 22:25 Real Time With Bill Maher 23:25 Prison Break (7:9) 00:10 The Blacklist (19:22) 00:55 Animal Kingdom (3:10)

13:20 Dr. Phil 14:00 Black-ish (20:24) 14:25 Jane the Virgin (18:20) 15:10 Man With a Plan (17:22) 15:35 Ný sýn - Stefán Karl (2:5) 16:10 The Mick (17:17) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (7:22) 19:00 The Millers (6:23) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Difficult People (8:10) 20:15 Survivor (13:15) 21:00 Chicago Med (23:23) 21:50 Quantico (18:22) 22:35 The Tonight Show 23:15 The Late Late Show 23:55 Californication (7:12) 00:25 Brotherhood (4:8) Bíó 12:00 Beethoven’s Treasure Tail (1:1) 13:40 Big Daddy 15:15 The Lady in the Van 17:00 Beethoven’s Treasure Tail (1:1) 18:40 Big Daddy 20:15 The Lady in the Van 22:00 Everest Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu. 00:05 The Interview James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennumynd frá 2015. 02:00 The Boy Next Door 03:30 Everest

EYJAFJARÐARSVÆÐIÐ EYJAFJARÐARSVÆÐIÐ

AtvinnuPúlsinn er ný þáttaröð á N4 þar sem kastljósinu er beint að Eyjafjarðarsvæðinu. Atvinnupúlsinn á miðvikudagskvöldum kl. 20:30


Við hittum unga leikara úr leiklistardeild Höfðaskóla á Skagaströnd sem settu upp söngleikinn ALLT ER NÚ TIL eftir Cole Porter og sýndu fyrir fullu húsi margoft.

þriðjudaginn 30. maí kl. 20.00


Fimmtudagur 25. maí 2017 Uppstigningardagur 08.01 Veistu hvað ég elska þig? (9:12) 08.12 Pósturinn Páll (9:11) 08.27 Lundaklettur (9:11) 08.34 Vinabær Danna tígurs (9:11) 08.47 Eðlukrúttin (9:12) 08.58 Hæ Sámur (7:7) 09.05 Tréfú Tom 09.28 Ólivía (9:13) 09.38 Tréfú Tom (9:11) 10.00 Drekar (10:12) 10.23 Hrúturinn Hreinn (8:11) 10.30 Undraveröld Gúnda 10.45 Ástríkur 12.00 Koppafeiti 14.05 Valdakonur í Hollywood 15.00 Lengi lifi Mið-Ísland 15.45 Óli Prik 17.20 Tómas Jónsson fimmtugur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Litli prinsinn (15:18) 18.25 Með okkar augum (1:6) 18.50 Krakkafréttir (81:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Framapot (6:6) 20.05 Tónsmiðjan 20.40 Eldhuginn Sigurður A. Magnússon Heimildarmynd um rithöfundinn, þýðandann og blaðamanninn Sigurð A. Magnússon sem lést í apríl á þessu ári. Arthúr Björgvin Bollason tekur viðtal við Sigurð og samferðafólk hans s.s. Vigdísi Finnbogadóttur, Svein Rúnar Hauksson og Halldór Guðmundsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.25 Einbirnið – Seinni hluti (2:2) 22.55 The Last Winter 00.30 Dagskrárlok (160)

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Háskólahornið Í öðrum þætti Háskólahornsins er rætt við Sigfríði Ingu Karlsdóttur, dósent og Júlí Ósk Antonsdóttur, aðjúnkt.

Að austan Háskólahornið 21:00 Íslendingasögur (e) Áhugaverðir þættir þar sem Íslendingar af erlendu bergi brotnir segja sínar sögur. 21:30 Milli himins og jarðar (e) 22:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi

Íslendingasögur Að austan frá Vopnafirði til Djúpavogs. 22:30 Háskólahornið 23:00 Íslendingasögur (e) Áhugaverðir þættir þar sem Íslendingar af erlendu bergi brotnir segja sínar sögur. 23:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við Valdísi Ingibjörgu Jónsdóttur, doktor í raddfræðum, um raddmenningu og hávaðamengun. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 Dora the Explorer 07:45 Áfram Diego, áfram! 08:30 Doddi litli og Eyrnastór 08:40 Kormákur 08:50 Pingu 09:00 Maddit 10:20 Eyrnalausa kanínan og kjúklingurinn vinur hennar 11:40 Tommi og Jenni 12:05 The Little Rascals Save The Day 13:40 Bróðir minn ljónshjarta 15:30 Simpson-fjölskyldan (20:22) 15:55 The Middle (24:24) 16:20 Coat of Many Colors 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 Ratchet og Clank 20:45 Prison Break (8:9) Æsilegi flóttinn heldur áfram en við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu þáttaröð. Nú sjö árum síðar komast Lincoln og Sara að því að Michael er enn á lífi og er í fangelsi í Yemen. Nýr, ævintýralegur og æsispennandi flótti er í kortunum. 21:30 The Blacklist (20:22) Fjórða spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna. 22:20 Risen 00:05 Broadchurch (5:8) 00:55 The Son 01:40 Shameless (3:12) 02:30 Shameless (4:12)

Bíó 09:05 500 Days Of Summer 10:40 Yogi Bear 12:05 Roxanne 13:55 The Immortal Life of Henrietta Lacks 15:30 500 Days Of Summer 17:10 Yogi Bear 18:35 Roxanne 20:25 The Immortal Life of Henrietta Lacks Vönduð mynd frá HBO með Opruh Winfrey og Rose Byrne í aðalhlutverkum. 22:00 Sex and The City 2 Önnur myndin um Carrie og vinkonur hennar í New York. 00:30 Sicario Spennumynd frá 2015 sem tilnefnd var til þrennra Óskarsverðlauna með Emily Blunt, Benicio Del Toro og Josh Brolin í aðalhlutverki.

24. maí

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22

Fimmtudagur

13:00 Dr. Phil 13:40 Difficult People (8:10) 14:05 Survivor (13:15) 14:50 The Bachelor (2:13) 16:20 The Tonight Show 17:00 The Late Late Show 17:40 Dr. Phil 18:20 King of Queens (8:22) 18:45 The Millers (7:23) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 Man With a Plan (18:22) 20:00 Ný sýn - Karl Berndsen (3:5) 20:35 Speechless (21:23) 21:00 The Catch (8:10) 21:45 Scandal (13:16) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication (8:12) 00:20 24 (10:24) 01:05 Law & Order:

25. maí

Barnastarf og Heimilasamband eru komin í sumarfrí. Takk fyrir veturinn, sjáumst aftur í haust.

Uppstignignardagur Bænastund kl. 17:00

Sunnudagur Samkoma kl. 11

28. maí

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri Hvannavöllum 10



Föstudagur 26. maí 2017 16.50 Í garðinum með Gurrý (2:5) 17.20 Landinn (15:17) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (5:14) 18.16 Kata og Mummi (17:52) 18.28 Blái jakkinn (21:26) 18.30 Jessie (24:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Saga af strák Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.05 Útsvar (27:27) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Vera Illugadóttir, Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. 21.30 Poirot (4:8) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. 22.25 Banks lögreglufulltrúi Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Kraftganga Dönsk verðlaunamynd um Martin, fjórtán ára, sem efast ekki bara um kynhneigð sína á unglingsárunum heldur þarf líka að þola móðurmissi. Hann elst upp í Danmörku á sjöunda áratugnum þar sem kynlífsbyltingin hefur haft umtalsverð áhrif.

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Atvinnupúlsinn (e) Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Föstudagsþátturinn verður sendur út frá Austurlandi að þessu sinni. 22:00 Að austan (e) 22:30 Atvinnupúlsinn (e) Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Atvinnupúlsinn 23:00 Föstudagsþáttur Föstudagsþátturinn er sendur út frá Austurlandi að þessu sinni. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (12:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (1:24) 08:30 Pretty Little Liars (11:21) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (103:175) 10:20 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (3:6) 11:15 The Detour (8:10) 11:40 The Heart Guy (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The Walk 15:00 Baby Mama 16:35 Mike and Molly (12:22) 16:55 Tommi og Jenni 17:15 Simpson-fjölskyldan (12:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Impractical Jokers (4:16) 19:45 Asíski draumurinn (8:8) 20:20 Hancock Fyndin spennumynd með Will Smith og Charlize Theron í aðalhlutverkum. Óvinsæl ofurhetja leitar til kynningarfulltrúa til að laga ímynd sína og vinna traust almennings á ný. 21:50 Central Intelligence 23:40 6 Bullets 01:35 The 5th Wave Spennutryllir frá 2016 um óvinveittar geimverur sem ráðast með krafti á jörðina og þurrka út stóran hluta mannkyns í fjórum gríðarlega öflugum árásarbylgjum. Nú er fimmta bylgjan hafin og það er ljóst að ef engin vörn finnst við henni mun restin af þeim sem enn lifa deyja líka. Hin unga Cassie sem þrátt fyrir vonlitla stöðu ákveður að berjast til þrautar.

12:15 The Voice USA (26:28) 13:00 Dr. Phil 13:40 Man With a Plan (18:22) 14:05 Ný sýn - Karl Berndsen (3:5) 14:40 Speechless (21:23) 15:05 The Biggest Loser (5:18) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (9:22) 19:00 The Millers (8:23) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America’s Funniest Home Videos (31:44) 20:15 The Voice USA (27:28) 21:45 The Bachelor (3:13) 23:15 The Tonight Show 23:55 Californication (9:12) 00:25 Prison Break (20:22) 01:10 Ray Donovan (7:12) Bíó 11:30 Goosebumps 13:15 Ingenious 14:45 The Pursuit of Happyness 16:45 Goosebumps 18:30 Ingenious 20:00 The Pursuit of Happyness Dramatísk og sannsöguleg kvikmynd frá 2006 um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. Hann starfar sem sölumaður en hefur átt erfitt uppdráttar og sér fram á ansi erfiða tíma ef stóra tækifærið kemur ekki fyrr en síðar. Þess má geta að Will Smith var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. 22:00 My Big Fat Greek Wedding 2 23:35 Changeling 01:55 Calvary

Vaglaskógur

Fastleigustæðin fyrir hjólhýsi í Vaglaskógi verða opnuð fimmtudaginn 25.maí og almennu tjaldsvæðin föstudaginn 26.maí. Nokkur fastleigusvæði eru laus til leigu á fastleigustæðunum fyrirhjólhýsi í Vaglaskógi. Áhugasamir hafi samband við skógarvörð í síma: 896-3112 eða sendi póst á runar@skogur.is


24. maí - Miðvikudagur

hefur skipulagt með íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boðið verður upp á fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði í maí undir verkefninu „Akureyri á iði“. Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einstaklinga og fyrirtækja. Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is Akureyringar eru hvattir til að kynna sér daglega viðburði í maí og vera á iði! Eftirfarandi dagskrá er ekki tæmandi.

Glerárlaug, Sundlaug Hríseyjar, Sundlaug Grímseyjar)

25. maí - Fimmtudagur Allir á iði! 26. maí - Föstudagur Líf og fjör alls staðar! 27. maí - Laugardagur Kraftlyftingarfélag Akureyrar - Nýliðakvöld örnámskeið í lyftingum og íþróttaklifri og starfsemi félagsins kl. 20:00-21:00. Sunnuhlíð 12b. Kynning á starfsemi félagsins, örnámskeið í lyftingum og íþróttaklifri. Allir velkomnir. 28. maí - Sunnudagur Hjólreiðafélag Akureyrar Almenningshjól kl. 10:00. Hittist við HOF og hjóla saman. 29. maí - Mánudagur Íþróttafélagði Akur - Bogfimi (opið hús) Bogfimisetrið Sjafnarhúsinu (austanmegin) kl. 17:00 30. maí - Þriðjudagur Hreyfivika UMFÍ hefst Frítt í sundlaugar Akureyrarbæjar (Sundlaug Akureyrar, Glerárlaug, Sundlaug Hríseyjar, Sundlaug Grímseyjar).

31. maí - Miðvikudagur Íþróttafélagið Akur - Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) Íþróttahúsi Glerárskóla Golf: GA býður börnum og unglingum frítt á æfingar í maí. Sjá æfingartíma á www.gagolf.is

Nánari upplýsingar:www.akureyriaidi.is - *Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar

Frístundaráð Akureyrarbæjar

Íþróttafélagið Akur - Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) Íþróttahúsi Glerárskóla. Frítt í sundlaugar Akureyrarbæjar (Sundlaug Akureyrar,


Laugardagur 27. maí 2017 07.00 KrakkaRÚV 09.15 Hrói Höttur (43:52) 09.26 Skógargengið (50:52) 09.38 Uss-Uss! (51:52) 09.49 Lóa (33:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (45:52) 10.15 Best í flestu (1:10) 11.00 Svala í LA 11.30 Útsvar (26:27) 12.45 Haukur Morthens 13.40 Hr. Dýnamít: James Brown 15.40 Sjöundi áratugurinn Morðið á Kennedy forseta (1:10) 16.20 Áfram konur (3:6) 16.50 72 tímar án svefns 17.20 Tónsmiðjan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.15 Reikningur (5:9) 18.30 Saga af strák (16:20) 18.54 Lottó (21:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Young Sherlock Holmes 21.35 Mary: The Making of a Princess Áströlsk mynd um afdrifaríka ferð Friðriks krónprins af Danmörku til Ástralíu þar sem hann kynnist Mary sem síðar varð eiginkona hans. Hugljúf ástarsaga sem vakti athygli jafnt í Ástralíu sem á heimsvísu. Leikstjóri: Jennifer Laecey. Leikarar: Emma Hamilton, Ryan O’Kane og Gig Clarke. 23.05 Paradise Grátbrosleg gamanmynd um unga sannkristna konu sem fer að efast um tilvist guðs eftir að hafa lifað af flugslys. 00.30 Fordæmdur 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að Norðan Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar. 18:30 Hvítir mávar (e)

Að norðan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Atvinnupúlsinn 20:00 Að austan (e) 20:30 Háskólahornið 21:00 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) Í þáttunum fara þrjú pör um Húnaþing vestra og keppa sín á milli

Óvissuferð í Eyjafirði í margvíslegum þrautum þar til eitt parið endar sem sigurvegari keppninnar. 21:30 Föstudagsþáttur 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Að Norðan 23:30 Milli himins og jarðar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Með afa 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Nilli Hólmgeirsson 08:20 K3 (27:52) 08:30 Tindur 08:40 Mæja býfluga 08:55 Elías 09:05 Stóri og litli 09:20 Víkingurinn Viggó 09:35 Pingu 09:40 Ninja-skjaldbökurnar 10:05 Beware the Batman 10:30 Tommi og Jenni 10:50 Loonatics Unleashed 11:15 Ævintýri Tinna 11:40 Ellen 12:20 Víglínan (27:28) 13:05 Bold and the Beautiful 14:25 Friends (20:24) 14:45 Friends (3:24) 15:10 Britain’s Got Talent (5:18) 16:15 Hvar er best að búa? (4:4) 16:45 Falleg íslensk heimili (9:9) 17:20 Út um víðan völl (2:6) 18:00 Sjáðu (495:500) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (238:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (6:11) 19:55 The Boss Stórkemmtileg gamanmynd frá 2016 með Melissu McCarthy og Kristen Bell. Myndin fjallar um viðskiptajöfurinn Michelle Darnell sem er fangelsuð fyrir innherjaviðskipti. 21:35 Wizard Of Lies Stórmynd frá HBO með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. 23:50 The Sapphires 01:25 The Gunman

11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show 14:20 The Voice USA (27:28) 15:50 The Bachelor (3:13) 17:30 King of Queens (10:22) 17:55 The Millers (9:23) 18:20 How I Met Your Mother 18:45 The Biggest Loser (6:18) 20:15 The Voice USA (28:28) 21:45 Burn After Reading Bráðskemmtileg mynd úr smiðju bræðranna Ethan og Joel Coen sem skrifuðu handritið og leikstýra myndinni. 23:25 Fear Spennumynd frá 1996 með Mark Wahlberg og Reese Witherspoon í aðalhlutverkum. 01:05 Morning Glory 02:55 Dear Frankie Bíó 07:15 Almost Famous 09:20 Just Friends 10:55 My Dog Skip 12:30 The Second Best Exotic Marigold Hotel 14:35 Almost Famous 16:40 Just Friends 18:15 My Dog Skip 19:55 The Second Best Exotic Marigold Hotel 22:00 Pawn Sacrifice Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Bobby Fischers í skákheiminum. Sjö ára gamall var hann búinn að sjálfmennta sig svo vel að hann var farinn að vinna alla sem tefldu við hann. 23:55 Almost Married 01:35 Black Sea 03:30 Pawn Sacrifice

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is


NÝR MATSEÐILL Lystauki í boði Nönnu Hörpuskel, epli, karrý & kókos Önd, reykur, plóma, balsamik & laukur Þorskur, sæt kartafla, kastaníusveppir furuhnetur & súrmjólk Ostur, Fönn & blönduð ber Valrhona, karamella, pistasíur, vanilla & ástaraldin

Borðapantanir í síma 466 1862

Menningarhús inu Hofi · Sími 466 1862 n a n n a re s t aurant.is · na nna re s taurant@ nannarestaurant.is


Sunnudagur 28. maí 2017 07.00 KrakkaRÚV 09.00 Disneystund (20:52) 09.01 Nýi skóli keisarans (4:10) 09.24 Sígildar teiknimyndir (3:9) 09.31 Gló magnaða (27:41) 09.53 Undraveröld Gúnda (35:40) 10.05 Letibjörn og læmingjarnir 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Hver hengir upp þvottinn? 11.00 Silfrið 12.10 Leynimelur 13 12.35 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi 13.35 Páll Óskar og Sinfó 15.10 Ofurskynjun dýranna (1:3) 16.00 Eldhuginn Sigurður A. Magnússon 16.45 Venjulegt brjálæði Stóri vinningurinn (3:6) 17.25 Menningin (37:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (3:27) 18.25 Matur með Kiru (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Brautryðjendur (1:6) 20.10 Viktoría (5:8) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottningarinnar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. Leikstjóri: Daisy Goodwin. 21.00 Nýja vinkonan 22.45 Kynlífsfræðingarnir (4:12) Þriðja þáttaröðin um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Aðalhlutverk leika Michael Sheen og Lizzy Caplan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:00 Að austan (e) 16:30 Háskólahornið 17:00 Föstudagsþáttur 18:00 Að vestan (e) 18:30 Hvítir mávar 19:00 Að Norðan 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Milli himins og jarðar

Nágrannar á norðurslóðum 20:30 Atvinnupúlsinn 21:00 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 21:30 Vestfirska vorið María Björk og Karl Eskil fóru á

Vestfirska vorið málþingið Vestfirska vorið í byrjun maí. Í þáttunum fá þau til sín góða gesti sem þekkja vel til mála á Vestfjörðum. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið. 22:30 Vestfirska vorið María Björk og Karl Eskil fóru á málþingið Vestfirska vorið í byrjun maí. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Mæja býfluga 08:20 Kormákur 08:30 Zigby 08:40 Gulla og grænjaxlarnir 08:55 Blíða og Blær 09:20 Lína langsokkur 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Kalli kanína og félagar 10:30 Lukku láki 10:50 Ninja-skjaldbökurnar 11:15 Ellen 12:00 Nágrannar 13:25 Asíski draumurinn (8:8) 14:05 Friends (19:24) 14:30 Friends (18:24) 14:55 Ísskápastríð (7:10) 15:30 Bubbi og Bó heimildamynd 16:55 Brother vs. Brother (3:4) 17:40 60 Minutes (33:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (239:300) 19:10 Britain’s Got Talent (6:18) 20:10 Broadchurch (6:8) Þriðja sería og jafnframt sú síðasta í þessum magnþrungu spennuþáttum. Í þessari þáttaröð rannsaka rannsóknarlögreglufulltrúarnir Alec Hardy og Ellie Miller alvarlegt kynferðisbrot. Fljótlega komast þau að því að staðsetning árásarinnar og aðstæður þar í kring munu tefja rannsókn málsins. Ólafur Arnalds sér um tónlistina í þáttunum eins og í fyrri þáttaröðum. 21:00 The Son 21:45 Wallander (3:3) 23:20 60 Minutes (34:52) 00:05 Vice (12:29) 00:35 Cardinal (2:6) 01:20 The Path (9:13)

11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show 13:40 The Voice USA (28:28) 15:05 The Biggest Loser (6:18) 16:35 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (19:20) 17:00 Superstore (10:22) 17:25 Top Chef (13:17) 18:10 King of Queens (11:22) 18:35 The Millers (10:23) 18:55 How I Met Your Mother 19:20 Top Gear - Best of British 20:15 Psych (3:10) 21:00 Twin Peaks (1:18) 21:45 Mr. Robot (1:10) 22:30 House of Lies (6:12) 23:00 Penny Dreadful (4:9) 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story 00:30 Hawaii Five-0 (25:25) Bíó 07:00 Waitress 08:50 Woodlawn 10:55 Steel Magnolias 12:55 Paul Blart: Mall Cop 2 14:30 Waitress 16:20 Woodlawn 18:25 Steel Magnolias 20:25 Paul Blart: Mall Cop 2 Skemmtileg gamanmynd frá 2015 með Kevin James í aðalhlutverki. Eftir sex ára fórnfúst starf í verslunarmiðstöðinni ákveður öryggisvörðurinn Paul Blart að fara í frí til Las Vegas ásamt dóttur sinni og slaka dálítið á. En þegar bíræfnir þjófar og glæpamenn fara á stjá kallar skyldan. 22:00 Inglourious Basterds 00:35 Hours 02:15 Godzilla 04:20 Inglourious Basterds

FAGMENNSKA

KRAFTUR

N4 sjónvarp

N4 sjónvarp er á facebook N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


..

Alvoru

BRUNCH HLAÐBORÐ alla sunnudaga

EKTA DANSKT

smörrebrauð & bistroréttir alla daga

Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is


Mánudagur 29. maí 2017 16.20 Golfið (1:11) Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. Dagskrárgerð: Benedikt Nikulás Anes Ketilsson. 16.50 Silfrið (16:35) Umræðuþátturinn Silfrið með Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. Saman fá þau til sín góða gesti til að kryfja með sér atuburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thorsteinsson. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (13:51) 18.12 Hundalíf (3:7) 18.14 Róbert bangsi (14:26) 18.24 Skógargengið (20:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (20:40) 18.50 Krakkafréttir (82:200) Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Eldhúsdagsumræður á Alþingi Bein útsending frá almennum stjórnmálaumræðum sem fram fara á Alþingi ár hvert áður en þingstörfum er frestað. Þingmenn og ráðherrar allra flokka taka þátt. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Blindsker Heimildarmynd um ævi og feril tónlistarmannsins Bubba Morthens. Erfið æskan mótaði Bubba sem síðar varð frumkvöðull í íslenskri tónlist. Þó að mikil neysla áfengis og vímuefna settu svip á líf Bubba hefur hann verið með afkastamestu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson. 23.55 Dagskrárlok

20:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins

Hvítir mávar er Ægir Jóhannsson, fyrstihússtjóri á Grenivík. 21:00 Matur og menning 4x4 (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Nágrannar á norðurslóðum (e)

Að vestan Íslendingasögur 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Matur og menning 4x4 (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

KERRUR Í ÚRVALI verð frá kr. 16.900.-

Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð

07:00 The Simpsons 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 The Middle (2:24) 08:10 2 Broke Girls (14:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 Who Do You Think You Are 11:05 The Comeback 11:45 The Big Bang Theory 12:05 Project Greenlight 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother 20:05 Roadies Þættirnir fjalla um líf nokkurra rótara sem vinna fyrir vinsælu hljómsveitina Station-House Band. Þættirnir hafa vakið athygli fyrir skemmtilega innsýn inn í lífið á bak við tjöldin í tónlistarbransanum. 21:05 Cardinal 21:50 The Path 22:40 Cesar Chavez Dramatísk mynd frá 2014 sem byggð er á sönnum atburðum og segir frá mannréttinda - og verkalýðsforingjanum Cesar Chavez 00:20 Blindspot 01:05 Outsiders 01:50 Righteous Kill 03:30 The Mentalist 04:10 The Young Pope 05:05 100 Code 05:50 The Middle Gamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með

BÍLSTÓLAR Í ÚRVALI

litligledigjafinn@gmail.com Sími 412 2990

13:10 Dr. Phil 13:50 Top Gear: The Races 14:40 Psych 15:25 Black-ish 15:50 Jane the Virgin 16:35 King of Queens 17:00 The Millers 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Superstore 20:15 Top Chef 21:00 APB 21:45 Shades of Blue 22:30 Nurse Jackie 23:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon

Bíó 11:10 Elsa & Fred 12:50 The Cobbler 14:30 The Intern 16:35 Elsa & Fred 18:15 The Cobbler 19:55 The Intern Gamanmynd frá 2015 með Robert De Niro og Anne Hathaway í aðalhlutverkum, um eldri mann sem ræður sig sem nema hjá fyrirtæki sem ung stúlka hefur byggt upp og með þeim tekst einstök vinátta. 22:00 John Wick 23:45 The Exorcism Of Molly Hartley 01:20 Pressure 02:50 John Wick

ÖMMUSTÓLAR verð frá kr. 8.990.-


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 30. maí 2017 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí 18.25 Gullin hans Óðins 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Í garðinum með Gurrý 20.35 Veröld Ginu 21.05 Skytturnar 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr myrkrinu Sakamálaþáttaröð frá BBC. Fyrrum lögreglustýra, sem er sest í helgan stein, fer að rannsaka gamalt sakamál þegar árum síðar finnast óvænt fjórar manneskjur sem gætu tengst málinu. 23.15 Aðferð Sænsk spennuþáttaröð byggð á bókinni Frukta inte eftir Anne Holt um sálfræðinginn og afbrotafræðinginn Inger Johanne. Inger ásamt einhverfri dóttur sinni dregst inní rannsókn á röð óhugnanlegra morða. Í Stokkhólmi hlaðast líkin upp þó dánarorsökin sé aldrei sú sama. En áður en langt um líður fer Inger að taka eftir ákveðnu mynstri. Þættirnir eru æsispennandi saga sem leitast við að svar spurningum um trú, mannréttindi og ástina sjálfa. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.25 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Í þætti dagsins ræðum við meðal annars við Khattab Al Mohammad sem kom til Akureyrar sem flóttamaðr fyrir rúmu ári síðan 20:30 Hvítir mávar (e)

Að norðan Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Ægir Jóhannsson, frystihússtjóri á Grenivík. 21:00 Hvað segja bændur? Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um

Hvað segja bændur allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 21:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 22:00 Að Norðan 22:30 Hvítir mávar (e) 23:00 Hvað segja bændur? 23:30 Að vestan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:25 Teen Titans Go 07:50 The Middle 08:10 Mike and Molly 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 White Collar 11:05 Suits 11:50 Mr Selfridge 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent 16:35 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Kevin Can Wait 19:45 Út um víðan völl Nýir og skemmtilegir þættir með Loga Bergmann. Það er sagt að hvergi kynnist menn jafn vel og á golfvellinum. 20:20 Veep 20:50 Better Call Saul 21:35 The Leftovers 22:35 Outsiders 23:20 Grey’s Anatomy 00:05 Bones 00:50 Queen Sugar 01:40 Justified 02:25 Containment 04:45 You’re The Worst 05:10 Married 05:35 The Middle

13:35 Dr. Phil 14:15 Superstore 14:40 Top Chef 15:25 Difficult People 15:50 Survivor 16:35 King of Queens 17:00 The Millers 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Black-ish 20:15 Jane the Virgin 21:00 Scorpion 21:45 Scream Queens 22:30 Casual 23:00The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 Californication 00:50 CSI Miami Bíó 09:00 Longest Ride 11:10 Funny People 13:35 The Age of Adeline 15:30 Longest Ride 17:40 Funny People 20:05 The Age of Adeline Myndin fjallar um unga konu í byrjun nítjándu aldar sem lendir í slysi sem á eftir að hafa ótrúlegar afleiðingar. 22:00 Fifty Shades of Grey 00:05 Rush Hour 3 01:35 Wild 03:30 Fifty Shades of Grey Dramatísk bíómynd frá árinu 2015 sem fjallar um bókmenntafræðinemann Anastasia Steele, en líf hennar umbreytist þegar hún hittir auðmanninn Christian Grey.

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA

PIZZUR

OPNUNARTÍMI

NÝTT Límonaði

ýmsar bragðtegundir

LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

simstodin

simstodin simstodinak

Happy hour

alla daga milli 17:00-20:00

445.-

RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD

KJÚKLINGARÉTTUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS

GRÆNMETISSÚPA KJÚKLINGASÚPA

VEFJA FISKUR GRÆNMETISRÉTTUR HRÁFÆÐIRÉTTUR KJÚKLINGASALAT LAXASALAT

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


16

16

Fös.- þri. 20kl. og2022:15 mið-kl. þri. og 22:10 16 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

mið- þri. kl. 17:50 og 20

L

L

12

Mið.- m. kl. 17:45og20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

mið- þri. kl. 22:20

Mið.- m. kl. 20 og22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Gildir 24 maí- 30 maí

mið. 17:50 fim. kl. 15:40 og 17:50 fös. kl. 17:50 lau.- sun. kl.15:40 og 17:50 mán.- þri. kl. 17:50

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

fim. kl 15:40 lau2Dkl. kl. 15:40 Lau.-sun sun. 14

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)


SUSHI RÚLLUR SPICY LAX Lax, kóríander, gúrka & spicy mæjó kr. 1790/990

TERIYAKI LAX Lax, paprika, vorlaukur, mangó & teriyaki sósa kr. 1790/990

CALIFORNIA KRABBI Surimi krabbi, avocado, gúrka & japanskt mæjó kr. 1790/990

KRABBASALAT Surimi krabbi, vorlaukur & mæjó kr. 1790/990

10

BITAR

20

SUSHI BLAND

kr. 2600

SUSHI & TEMPURA

kr. 3600

30

SUSHI BLAND SUSHI & TEMPURA SÆLKERABOX

kr. 3600 kr. 4800 kr. 5700

40

SUSHI BLAND SUSHI & TEMPURA SÆLKERABOX

kr. 4800 kr. 6400 kr. 7300

60

SUSHI BLAND SUSHI & TEMPURA SÆLKERABOX

kr. 7200 kr. 9900 kr. 10800

BITAR

BITAR

SPICY KJÚLLI Kjúklingur, vorlaukur, japanskt mæjó & sriracha kr. 1990/1090

kr. 1400

BITAR

GRÆNMETISRÚLLA/VEGAN Sæt kartafla, vorlaukur & paprika kr. 1790/990

SUSHI BLAND bara lax - ekkert hrátt - bara kjúlli

BITAR

KUNG FU LAX Mangó, vorlaukur, gúrka, spicy mæjó & lax kr. 1990/1090

PULLED PORK Hægeldað svínakjöt, vorlaukur, japanskt mæjó & BBQ sósa kr. 1990/1090

NÚÐLUSÚPURNAR n eru að slá í geg

LAXATEMPURA Djúpsteiktur lax, paprika & spicy mæjó kr. 1990/1090

KJÚKLINGATEMPURA Djúpsteiktur kjúklingur, avocado & japanskt mæjó kr. 1990/1090

HUMARTEMPURA Djúpsteiktur humar, vorlaukur, paprika & spicy mæjó kr. 1990/1090

HAF OG HAGI Djúpsteiktur humar, japanskt mæjó & nauta carpaccio kr. 1990/1090

TILBOÐSVERÐ

kr. 1000

Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook


Gildir dagana 24. - 30. maí

SAMbio.is 12

AKUREYRI

12

3D

12

Mið. kl 17:15, 20 og 22:45 Fim. kl. 14:45, 17:15, 20 og 22:45 Fös. kl. 17:15, 20 og 22:45 lau-sun. kl. 14:45, 17:15, 20 og 22:45 Mán-þri. kl. 17:15, 20 og 22:45

Mið-þri. kl. 22:45

12

12

12

Mið. kl. 20 Fim. kl. 17:10 og 20 Fös. kl. 20 lau-sun. kl. 17:10 og 20 Mán-þri. kl. 20

L

Mið. kl. 18 Fim. kl. 15 Fös. kl. 18 Lau-sun. kl. 15 Mán-þri. kl. 18

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Mið.24.maí

Hagyrðingakvöld Hagyrðingarnir: Stefán Vilhjálmsson, Pétur Pétursson, Friðrik Steingrímsson, Ósk Þorkelsdóttir, Hjálmar Freysteinsson og Björn Ingólfsson Stjórnandi: Birgir Sveinbjörnsson miðaverð kr. 2500 sléttar kl.21.00

Fim.25.maí

Elísabet Ólafsdóttir ásamt Hlyni Þór

Tónleikar kl. 21:00

Forsala hafin á graenihatturinn.is og á tix.is


„Eitthvað fyrir alla

Fyrirtækjaþjónusta Kaffi Torg býður uppá fyrirtækjaþjónustu alla daga vikunnar, bæði hádegis,- og kvöldmat - Alla daga er í boði fisk- og kjötréttur auk fjölda valrétta. Allar nánari upplýsingar í síma 462-2244 eða á netfangið kaffitorg@kaffitorg.is

MATSEÐILL VIKUNNAR Sunnudagurinn 28. maí - pantanir í síma 462-2200

Fimmtudagurinn 25. maí

· Kjötpottréttur með parísarkartöflum,

· Mexíkólasagne með hrísgrjónum, krydduðu

· Lasagne með frönskum kartöflum, grænmeti,

· Ofnbakaður fiskur með tómat, - og hvítlauk,

* Tær grænmetissúpa.

· Núðlur með sojasósu, lambakjöti og grænmeti.

Mánudagurinn 29. maí · Þorskhnakki með perlukúskús, grænmeti, salati og kaldri sósu · Hakkabuff með spæleggi, sósu, kartöflum, grænmeti, svissuðum lauk og hrásalati. · Eggjanúðlur með svissuðu grænmeti í sesamolíu.

- Uppstigningardagur

grænmeti, salsasósu, sýrðum rjóma og nachos. hrísgrjónum og salati.

* Rjómalöguð sveppasúpa.

Föstudagurinn 26. maí · Lambalæri með kartöflum, sósu, salati og grænmeti. · Gratineraður fiskur með hrísgrjónum, grænmeti, kaldri piparsósu og salati. · Rjómalagað kjúklingapasta. * Lauksúpa.

Laugardagurinn 27. maí · Djúpsteiktur fiskur í orly með frönskum kartöflum, koktailsósu og hrásalati. · Svínalundir með kryddkartöflum, grænmeti, salati og piparostasósu. · Pasta með skinku og sveppum. * Aspassúpa.

www.kaffitorg.is

grænmeti, salati og sósu.

koktailsósu, hrásalati og hvítlauksbrauði.

* Blómkálssúpa.

Þriðjudagurinn 30. maí. · Steiktur fiskur með kartöflum, hrísgrjónum, salati og kaldri appelsínusósu. · Lambakótilettur í raspi með kartöflum, feiti, grænmeti, sultu, rauðkáli og grænum baunum. · Rjómalagað beikonpasta. * Sveppasúpa.

Miðvikudagurinn 31. maí. · Fiskibollur með kartöflum, gulrótum, salati og lauksósu. · Lambafilet með bakaðri kartöflu, piparsósu, steiktu rótargrænmeti og salati. · Núðlur með grænmeti í sweet chili sósu. * Kartöflu, - og beikonsúpa.

ar.

*Matseðill er birtur með fyrirvara um breyting

www.kaffitorg.is - kaffitorg@kaffitorg.is

Kaffi Torg á facebook


ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Föstudagskvöld 26. maí kl.22.00 Laugardagskvöld 27. maí kl.22.00 Ennfremur tónleikar fyrir allan aldur laugardag kl.16.00 Forsala hafin á Backpackers og á graenihatturinn.is og midi.is


NÝ LAUSN Á POSAMARKAÐI

myPOS VERÐ AÐEINS KR. 29.900.-

Við verðum með kynningu í Orange- húsinu Skipagötu 9, fimmtudaginn 1. júní kl. 11:30.

Boðið verður upp á léttar veitingar. Þeir sem hafa áhuga á þessari lausn geta skráð sig og fengið posa um leið.

Nánari upplýsingar inn á www.posinn.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.