N4 dagskráin 45-17

Page 1

15.-21. nóvember 2017

45. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

VIÐTAL

KRAKKASÍÐA

SUDOKU


FIMMTUD. | FÖSTUD. | LAUGARD. OG MÁNUD.

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR

4 daga

RÝMINGAR-

SALA

vegna breytinga á verslun seljum við sýningareintök og valdar vörur með miklum afslætti í 4 daga.

% 40-80 AFSLÁTTUR

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


AFSLÁTTUR

3ja sæta: 192 × 83 × 79 cm

BE

SÓFA

N

PI

AL

LT

AF O

LALUM VEISAF ÖL

25% AFSLÁTTUR

79 cm

kr. 59.993 kr. 79.990

Reykjavík Bíldshöfði 20

Ísafirði Skeiði 1

Horntungusvefnsófi. Einn með öllu! Geymsla undir tungu og í armi. Stærð: 241 x 225 x 82 cm

172.493 kr. 229.990 kr. 2ja sæta: 152 × 83 ×

79 cm

kr. 52.493 kr. 69.990

www.husgagnahollin.is

Þú finnur Sófaveislublaðið á husgagnahollin.is

IN

RIA

Nettir og einstaklega þægilegir tveggja og þriggja sæta sófar. Dökk- eða ljósgrátt eða Holly grænt slitsterkt áklæði.

142.493 kr. 189.990 kr.

RIA

3ja sæta: 192 × 83 ×

Akureyri Dalsbraut 1

AF OP

AF ÖLLUM SÓFUM

3ja sæta, stærð: 220 x 95 x 95 cm

SÓFUM þægilegir tveggja Nettir og einstaklega Holly grænt, ljósog þriggja sæta sófar. áklæði. eða dökkgrátt slitsterkt

LT

52.493 kr. 69.990 kr.

DEVON

T R I V E F VER

G

UN SL

O

Tveggja og þriggja sæta sófar og stóll. Mjög endingargott brúnt microfiber áklæði.

www.husgagnahollin.is

R

2ja sæta: 152 × 83 × 79 cm

59.993 kr. 79.990 kr.

LARAMIE

O

25%

T R I V E F VE

www.husgagnahollin.is

AL

VEISLA

BE

UN SL

SÓFA

G

2ja sæta, stærð: 170 x 95 x 95 cm

134.993 kr. 179.990 kr.

Stóll

112.493 kr. 149.990 kr.


HÁGÆÐA GrÆjur HLJÓMTÆKI PIX-HM26BT-S

SJÓNVARP TILBOÐ

Class D Amplifier (Digital Amplifier) / Power Output: 15 W + 15 W (1 kHz, 10 % THD, 8 ohms) / DAB/DAB+ Tuner (10 Presets) /FM (RDS) Tuner (30 Presets) / Sound Control (Bass/Treble) / Sound Preset Equaliser / Bass Enhancer (P.BASS) / CD-Audio, CD-R/-RW (MP3) / USB Device (MP3)

Verð kr.: 44.900,-

55” Samsung MU6175 Beint / 1300PQI / 4K / UHD: Kr. 139.900,Áður 149.900,-

BÍLTÆKI með BlueTooth

Verð frá kr.: 19.900,-

ÚTVARPSVEKJARI M-189P Útvarpsklukka með tveimur vekjaraklukkum. Vörpun á klukku upp í loft.

Verð kr.: 7.490,-

ÚTVARP

HEYRNARTÓL

SGWR-11 FM/AM útvarp / Faánlegt í viðarlit, Silfur eða svart / Innbyggt loftnet - hægt að tengja aukaloftnet við / Hátalari 3”: 7W RMS / Aux inngangur Tengi fyrir heyrnartól

Verð kr.: 17.900,LISTAVERÐ: 22.900,-

25% TILBOÐ

afsláttur


HÁGÆÐA GrÆjur HLJÓMTÆKI PIX-SMC02-W Geislaspilari sem spilar MP3 og WMA / 20W (10W + 10W RMS) / FM Útvarp m. 30 stöðva minni / Klukka með Timer og Sleep stillingum / Spilar og hleður í gegnum USB / Innbyggt Bluetooth / Bluetooth Wakeup T Tengi: USB, Audio In, Loftnet / Veggfesting / Stærð: 45,1 x 21,5 x 13,2cm (BxHxD) T Fjarstýring fylgir (svört)

HLJÓMTÆKI PIX-EM26-B

20W (10W + 10W RMS) (8Ω) / 7,6cm Full Range hátalarar. / Innbyggt Bluetooth 4.0 m. A2DP 1.2, AVRCP 1.4 stuðningi. / Hljómstillir með 5 stillingum / CD Geislaspilari með MP3 stuðningi. / USB afspilun með MP3 stuðningi. / FM Útvarp m. 20 stöðva minni og RDS stuðningi. / Auto Power Off, Klukka, Sleep Timer, 0,5A USB hleðsla. Tengi: USB, Audio-In, Loftnet

Verð kr.: 26.900,-

Verð kr.: 25.900,-

CD SPILARI OG ÚTVARP

ÚTVARP SGWR-15BT BROWN LEAT

FM/AM útvarp / Retro og stílhrein hönnun. / Innbyggt Bluetooth V.2.1 Class II / NFC tenging við snjalltæki með NFC tækni / Mjúk og nákvæm stilling á bylgjulengd / Deep Bass tækni sem gefur dýpri hljóm / 3” 10W FullRange hátalari / Aux-in og heyrnartólatengi.

M-22BT Ferðatæki með CD, útvarpi og Bluetooth. / Spilar CD / CD-R / CD-RW / geisladiska. Aux in.

Tilboð: 19.900,-

Verð kr.: 9.900,-

LISTAVERÐ: 26.900,-

TILBOÐ

MU MT-110

Geislaspilari: CD / CD-R / CD-RW. Plötuspilari: 33/45/78 snúninga. Bluetooth Útvarp: 39 stöðva minni. USB tengi. Aux In. Heyrnartóla tengi.

Verð kr.: 26.900,FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


blekhonnun.is

LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÝNIR

Í HO

LJÚF, SPRIKLANDI OG SPRELLFJÖRUG JÓLASÝNING!

Höfundur og leikari: Stúfur Leikstjórn, meðhöfundar og sérstakir uppalendur: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson

Stúfur snýr aftur er samstarfsverkefni Stúfs og Leikfélagsins og er 324. verkefni Leikfélags Akureyrar

Í SAMKOMU


STÚFUR SNÝR AFTUR

Ljúf, spriklandi og spre llfjörug jólasýning „Ég elska leikhúsið því það er svona staður sem barasta allt getur gerst!“ – Stúfur „Ég er ljúfur, hrjúfur, spriklandi og sprellfjörugur“ segir Stúfur “

ALLIR FÁ „KANILSTÚF

Tryggðu þér miða!

NÝTT LAG! „JÓLALAGSTÚFUR“

UPPSELT 2. OG 3. DE SEMBER

blekhonnun.is

Frumsýning – fös. 1. des. kl. 18 – Örfá sæti laus 2. sýning – lau. 2. des. kl. 13 – UPPSELT 3. sýning – sun. 3. des. kl. 13 – UPPSELT Aukasýning – lau. 9. des. kl. 13 – Örfá sæti laus

OFI

UHÚSINU

Þú færð miða í síma 450-1000, í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12–18 og þremur tímum fyrir viðburð og allan Í HOFI sólarhringinn á mak.is

Í SAMKOMUHÚSINU

ALDURS

HÓPUR

Miðaverð, fullorðnir: Börn 6-16 ára:

6+ 3.800 1.900

Norðurorka er bakhjarl sýningarinnar og gerir okkur kleift að sviðsetja þessa bráðhressandi sýningu.

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Jólahlaðborðsmatseðillinn Forréttir

Portvíns og maríneruð síld, kókos og karrý síld, hólableikja með piparrótarkremi, agúrkusalati og sætum chilli, nautafille með villisveppum, hvítlaukskremi og sultuðum lauk, villibráðarpate með rifsberja og appelsínusósu, nautatunga með balsamik og hunangsristuðum valhnetum, gæsabringa með rauðvíns- og valhnetusósu.

Aðalréttir

Kalkúnabringa með sætum kartöflum og kalkúnafyllingu, stökksteikt grísasíða með rauðvínsósu, hunangs og ananasgljáður hamborgarhryggur, hangikjöt með uppstúf og heimalöguðu rauðkáli.

Eftirréttir

Mandarínu ostafrauð með karamelluseruðu kornflexi, snickerskaka með ristuðum salthnetum, ris a la mande með hindberjasósu, fleiri óvæntir eftirréttir hverju sinni.

17 - 18 nóv : Jólahlaðborð

Rúnar Eff og Reynir Snær sjá um tónlist yfir borðhaldi og trúbba á laugardagsnóttina

17. nóv

Er ball með Rúnari Eff og hljómsveit á Mælifelli

24-25. nóv: Jólahlaðborð

Summi og Pétur úr Hvanndalsbræðrum sjá um tónlist yfir borðhaldi og trúbba báðar nætur

25. nóv

Ball með Stuðlabandinu á Mælifelli

1- 2 des: Jólahlaðborð Tónlistaratriði auglýst síðar

(verður einnig auglýst á facebook síðu okkar)

17.des Jóladögurður •Jólahlaðborð kostar 9.500 kr. á mann. •Jólahlaðborð ásamt gistingu á Hótel Tindastól með morgunmati 14.900 kr •Jólahlaðborð ásamt gistingu á Gistiheimilinu Miklagarði með morgunmat á 12,700 kr •Verð á mann miðað við tvo í herbergi. ,,Leitið tilboða fyrir hópa í mat og gistingu í pósti á kaffikrokur@kaffikrokur.is,,

www.kkrestaurant.

www.arctichotels.



Úrval af rúmum Íslenskt hugvit og hönnun

Gardínulausnir fyrir alla glugga Margir mismunandi möguleikar í boði

screen, myrkvun, plissur og strimlar 2af0slá% r u t t af heilsukoddum! Opnunartími: Virkir dagar 10-18 og laugardagar 11-14 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500

FRAMHALDSPRÓFSTÓNLEIKAR Í RYTMÍSKUM SÖNG

ANNA EYFJÖRÐ EIRÍKSDÓTTIR ÁSAMT HLJÓMSVEIT Laugardaginn 18. nóvember

KL. 17:00 Í HÖMRUM MENNINGARHÚSINU HOFI

AÐGANGUR ÓKEYPIS OG ALLIR VELKOMNIR


Lýsa upp skammdegið

Tvöfalt kleinuhjól

Grillhnífapör

Íslenska pönnukökupannan

NÝTT

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


15.900- kr.

Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir skammtímavistun að Þórunnarstræti 99. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, frá og með fimmtudeginum 16. nóvember nk. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 29. nóvember kl. 10.00. Innkaupastjóri


Rif og bjรณr รก 2.850 krรณnur Rif รก 1.960 krรณnur


Fjáröflunardagur Kvenfélags Akureyrarkirkju verður haldinn 19.nóvember strax á eftir hátíðarmessu sem er kl.14 í Akureyrarkirkju. Strax á eftir messu verður kvenfélagið með kaffihlaðborð hlaðið krásum og lukkupakkar verða til sölu.

Endilega komið og hafið það notalegt með okkur í safnaðarheimilinu. Ath. posi verður ekki á staðnum.

Eins viljum við benda á að það er alltaf pláss fyrir fleiri konur í félagið.

Kvenfélag Akureyrarkirkju

NÁMSBRAUTIR SÍMEY

ERUM FARIN AÐ TAKA NIÐUR SKRÁNINGAR Á VORÖNN 2018 Félagsliðabrú Fyrir þá sem starfa við umönnun Alvöru bókhaldsnám HelpStart Fyrir byrjendur og lengra komna Leikskólaliða- og stuðningfulltrúabrú Fyrir þá sem starfa í leik- og grunnskóla Mannlegi millistjórnandinn Ætlað stjórnendum og millistjórnendum

Markþjálfunarnám ACC vottun OPNAR SMIÐJUR Textíl smiðja FabLab smiðja Málmsuðu smiðja Smiðja í málun Smiðja í teikningu

GJÖF FYRIR ÞÁ SEM EIGA ALLT

Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is 460-5720


Ástund í Bústólpa Þú færð hestavörurnar þínar frá Ástund í Bústólpa

Jólagjöf hestamannsins finnur þú hjá okkur

Frábær tilboð

Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is


Kæru vinkonur á Akureyri og nágrenni Okkur langar að kynna ykkur fyrir jólalínu RYK 2017, við verðum í sal Giljaskóla fimmtudagskvöldið 16. nóvember frá kl 19:00 - 22:00

Verið hjartanlega velkomnar og bjóðið mömmu, systur og vinkonum með

Bjóðum 10% afslátt af öllum vörum og pöntunum aðeins þetta eina kvöld.

facebook/ryk.islenskhonnun - ryk@ryk.is

HAUSTILBOÐ 10% haustafsláttur af öllum

GARÐHÚSUM

GARÐHÚS 4,4m²

og Sky15-3 og Sky15-44 gestahúsum af verðunum á heimasíðunni okkar www.volundarhus.is 50% afsláttur af flutningi á

GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM

GARÐHÚS 4,7m²

VH/17- 01

á allar þjónustustöðvar Flytjanda.

GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður

44 mm bjálki / Tvöföld nótun

Vel valið fyrir húsið þitt volundarhus.is · Sími 864-2400

GARÐHÚS 14,5 m²

Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar volundarhus.is og í síma 864-2400.

GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs

Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði

á heimasíðunni volundarhus.is GARÐHÚS 9,7m²

www.volundarhus.is


JÓLAGJÖFINA

FÆRÐU HJÁ OKKUR

GLÆSILEGIR JÓLAKASSAR FRÁ SOTHYS VÖRUR FRÁ

DERMACOL - NOUVATAN - SCRUB LOVE

GJAFABRÉF Minnum á að bóka tímanlega fyrir jólin

Verið velkomin

Hlýtt og notalegt umhverfi Valdís Eva – snyrtifræðimeistari Elva Ýr – nagla- og snyrtifræðingur Fanney - varanleg förðun


OPIÐ LAUGARDAGINN 18. NOVEMBER FRA KLUKKAN 11-16

20% afsláttur AF allri matvöru

Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 17.nóvember. Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


PAKKHÚSIÐ V E I S L U S A L U R

Frábær salur til veisluhalda Nánari upplýsingar í síma 462 1818

Bautinn


SAMTÖK SYKURSJÚKRA Á NORÐURLANDI

Samtök sykursjúkra

Fræðslufundur um sykursýki verður haldinn í tengslum við dag sykursjúkra, fimmtudaginn 16. nóvember, kl. 20:00 í sal Lions, 3 hæð Skipagötu 14.

á Norðurlandi

Fyrirlesarar verða Arún K. Sigurðardóttir, Prófessor á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri og Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi við SAk. Umræður á eftir. Léttar veitingar í boði.

Laugardaginn 18. nóvember kl. 13:00 til 16:00 verða Samtök sykursjúkra á Norðurlandi í samstarfi við Lions klúbbana.

Félag hjúkrunarfræðinema við HA, Lionsklúbburinn Hængur, Lionsklúbbur Akureyrar, Lionsklubburinn Ösp, Lionsklúbburinn Ylfa, Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi og með blóðsykurmælingar á Glerártorgi. Við hvetjum ungt fólk til að koma í mælingu. Medor styrkir mælingarnar.

Lifðu lífinu í lit OneTouch h® VerioFlexTM Burt með vafann B nn úr mælingunum m

MEDOR ehf. Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður

OneTouch®VerioIQ O Sjálfvirk greining á mynstri Sj -e eykur skilning á áhrifum insúlíns, matar og lífstíls á mælingar m

Sími 412 7000

Fax 412 7099

medor@medor.is

www.medor.is


Fyrsta stopp

Kaffi kú

Beint frá býli matur klikkar aldrei og er gott veganesti í góðan dag. Fjöldskyldunni býðst að kíkja í fjósið að taka jólamyndir. Jólahúfur á alla fjölskyldumeðlimi verða á staðnum. Kálfar mega líka bera jólahúfur :) Skemmtileg fjölskyldustund þar sem allir leika sér saman. Annað stopp

Sund í Hrafnagili

Geggjuð rennibraut og æðislegur heitur pottur. Þriðja stopp

Jólahúsið

Jólagarðurinn er sannkölluð töfraveröld jólanna.

Nú er hægt að fá gjafabréf sem gildir á Kaffi kú og Nautakjöt.is Tilvalið í jólapakkann

Kaffi Kú og Nautakjöt.is • Garður í Eyjafjarðarsveit • Tel: +354 867-3826 • www.kaffiku.is


VIÐTALIÐ

Nóg að gera hjá skósmiðnum Veturinn er kominn fyrir norðan með tilheyrandi hálku og bleytu, sem þýðir að margir hafa tekið fram vetrarskóna. Þegar þetta gerist er næsta víst að nóg er að gera hjá skósmiðum landsins. Þeir eru að vísu ekki margir eftir, skósmiðirnir. Akureyringar eru þó svo heppnir að geta leitað til skósmiðs. Hólmfríður Högnadóttir rekur Skósmiðinn og Álfana. „Þessa dagana er fólk að koma með vetrarskóna sína, þetta gerist ekki fyrr en snjórinn hefur látið sjá sig. Helstu verkefnin snúast um að hreinsa skóna, vantsverja, gera við sóla og líma. Það er sem sagt ýmislegt sem þarf að huga að fyrir veturinn. Auðvitað væri best ef fólk kæmi með skóna til okkar á vorin, þannig að þeir væru tilbúnir til notkunar í byrjun vetrar, en svona er þetta bara, “ segir Hólmfríður.

Vatnsvörnin Það eru til nokkrar tegundir af vatnsvörn, ég mæli með alhliða vatnsvörn sem má sprauta á hvers kyns skófatnað, skólatöskur og útivistarfatnað. Leðurskó þarf líka að hreinsa vel, ná saltinu frá síðasta vetri. Það dugar sem sagt ekki að úða vatnsvörn á skóna, það verður líka að hreinsa þá vel og vandlega. Annars verða skórnir bara klístraðir og skýjaðir.“

Þegar skór eru þyngri er líklegt að gúmmíefni séu í sólanum og þar með henta þeir betur í hálkunni.“

Hálkuvarnir Við erum með nokkrar tegundir af hálkuvörnum eða mannbroddum. Gormar hafa verið vinsælir undanfarin ár en núna eru keðjur að ryðja sér til rúms og ég mæli með þeim. Svo eru til ýmsar aðrar útfærslur, til dæmis undir dömustígvél. Annars er lang best að fólk komi hingað og máti sem flestar tegundir og beri þær saman. Við neglum líka skó, rétt eins og dekkjaverkstæðin negla dekk undir bíla. Þeim fjölgar alltaf sem setja hálkuvarnir undir skóna og það er bara gott og jafnframt skynsamlegt“, segir Hólmfríður Högnadóttir skósmiður.

Sólar Sólarnir undir skónum eru misjafnir og sumir henta ekki vel í íslenskum vetri. Ef mikið er af gerfiefnum í sólanum er líklegt að þeir verði mjög hálir og jafnvel hættulegir. Ef skór eru mjög léttir er næsta víst að sólarnir séu gerðir úr gerfiefnum. Plastið er flughált og líka nælonið. Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is


FISK KOMPANÍ

S Æ L K E R A V E R Z L U N

NÚ ER VEISLA! -SIGINN FISKUR -BIRKIREYKT ÝSA -GELLUR -KINNAR OG KINNFISKUR

FULL BÚÐ AF ALLS KYNS GÓÐGÆTI ÚR HAFINU OPIÐ ALLA DAGA MINNUM Á GJAFABRÉFIN OKKAR.....GJÖF SEM GLEÐUR Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag

11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080


MARKAÐSTORG Á HLÍÐ LAUGARDAGINN 18.NÓVEMBER KLUKKAN 13-16

Verslanir og handverksfólk munu ásamt heimilis- og starfsfólki skapa skemmtilega kaupstaðarstemningu

Kaffisala, lifandi tónlist, spákona og okkar sívinsælu lukkupakkar!

Tilvalið að gera jólagjafainnkaupin hjá okkur

Allir hjartanlega velkomnir Athugið að ekki er allt sölufólk með posa og enginn hraðbanki er í Hlíð

Öldrunarheimili Akureyrar


VARANLEG FÖRÐUN TATTOO

(Micropigmentation og Microblade tækni)

fyrir

eftir

augabrúnir eyeliner varir

Undína Sigmundsdóttir

verður á Akureyri frá 17. til 20. nóvember.

Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.

www.nyasynd.is


Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 16. nóvember 2017 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu verða Silja Dögg Baldursdóttir og Sóley Björk Stefánsdóttir Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000 Silja Dögg Baldursdóttir

Sóley Björk Stefánsdóttir

PÖNTUNAR SÍMI 578 6400

Tilboð vikunnar

16.-22.nóvember

1. 10 bita tilboð franskar, hrásalat, kokteilsósa og 2l gos 4900 kr. 2. Turninn borgari franskar og gos 1490 kr.

Fylgdu okkur á facebook facebook.com/tasteakureyri

Kjúklingasalat - Vefjur - Borgarar - Naggar - Pítur Skipagata 2 · 600 Akureyri · Sími 578 6400 Opið mán- fös 11 - 21 og lau-sun 12-21


Súpersunnudagar Hjá N1 Leirunni í nóvember 16 kr. afsláttur + 2 punktar á hvern lítra fyrir N1 korthafa alla sunnudaga í nóvember milli kl. 12–16.

-16 kr.

N1 korthafar fá fría áfyllingu af rúðuvökva

+ 2 punktar

Kaffi á könnunni Við bjóðum þér upp á ilmandi kaffi á meðan við förum yfir olíuna, rúðuvökvann, frostlöginn og fleira fyrir veturinn.

N1 Leiruvegi, 461 3414 Opið mánudaga til föstudaga kl. 7.30-23.30 Laugardaga kl. 8-23.30

Alltaf til staðar


DAGSKRÁ - DREIFING

órhildur Örvarsdóttir, Helga Kvam og Lára Sóley (611) Jóhannsdóttir

n

n húsrúm leyfir.“ ÓLAFSFJÖRÐUR

(625)

DALVÍK (610) (630) (620) o Menningarráðs Eyþings þarf að vera undir. (621)

HÚSAVÍK

(621)

(601) (601)

af Jónasi og Hraundranga sem daufan bakgrunn undir texta.

AKUREYRI (600 & 603)

EYJAFJARÐARSVEIT

LAUGAR MÝVATNSSVEIT

(601)

N4 dagskránni er dreift á miðvikudagsmorgnum með blaðberum fréttablaðsins í póstnúmer 600 og 603. N4 dagskránni er dreift á miðvikudögum og fimmtudögum með Íslandspósti (sjá dreifingaráætlanir Íslandspósts) í póstnúmer 601, 610, 611, 620, 621, 625 og 630. N4 dagskránni er dreift í droppdreifingu í helstu verslanir á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði og á fimmtudögum í verslanir á Húsavík, í Mývatnssveit, á Laugum og Fosshóli.

- fyrir þig -


Afmæli Jónasar laugardaginn 18. nóvember klukkan 14 í Hamraborg í Hofi

„Á íslensku má alltaf finna svar“

Menningardagskrá í tali og tónum í tilefni af 210 ára afmæli hins ástsæla skálds, náttúrufræðings og nýyrðasmiðs Jónasar Hallgrímssonar

Fram koma:

Kristín S. Árnadóttir bókmenntafræðingur Villi vandræðaskáld Eldri barnakór og stúlknakór Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þorsteinsdóttur Rapparinn „Viljar Níu” Ungskáld Norðlensku tónlistarkonurnar Þórhildur Örvarsdóttir, Helga Kvam og Lára Sóley Jóhannsdóttir Kynnir er Oddur Bjarni Þorkelsson

Enginn aðgangseyrir Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir M E N N I N G A R F É L A G I Ð

JÓNASARSETUR

H R A U N

Í

Ö X N A D A L

www.mak.is


K

R

A

K

K

A

S

Í

Ð

A

Hvernig kemst Bjössi heim til sín?

Teiknaðu andlitið á Stínu og litaðu svo myndina.

Tengdu tölurnar frá 1. til 32. Sjáðu hvað birtist.


Sjóvinnufatnaður Ísfell á Norðurlandi ● ● ● ●

Akureyri Húsavík Ólafsfjörður Sauðárkrókur

Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is


Í raftækjunum frá Fríform sameinast áreiðanleiki, góð orkunýting, gott verð og flott hönnun.

Við leggjum áherslu á að bjóða upp á vönduð raftæki sem uppfylla ströngustu gæðakröfur á góðu verði. TVÖFALDIR OFNAR

VÖNDUÐ RAFTÆKI FYRIR

ELDAMENNSKUNA ÞÚ FÆRÐ GÆÐA RAFTÆKI FYRIR HEIMILIÐ HJÁ FRÍFORM GASELDAVÉLAR

GASHELLUBORÐ

HÁFAR

HELLUBORÐ

OFNAR

ÖRBYLGJUOFNAR

ELBA Í YFIR 60 ÁR OFN + ÖRBYLGJA

KÆLISKÁPAR

UPPÞVOTTAVÉLAR

ÞVOTTAVÉLAR

VÍNKÆLAR

EIGIÐ VERKSTÆÐI

Ítalir kalla nú ekki allt ömmu sína þegar kemur að matreiðslu. Elba vörumerkið er yfir 60 ára gamalt og eitt það þekktasta á Ítalíu í áratugi.

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á FRIFORM.IS Við bjóðum upp á vandaðar eldavélar, ofna, helluborð, viftur, háfa, uppþvottavélar og kæliskápar frá þekktum vörumerkjum eins og Elba, Scan og BORA. Við erum með okkar eigið verkstæði og 3-5 ára ábyrgð á öllum raftækjum.

OPIÐ:

Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is


Konukvöld

í Sunnuhlíð 12

FIMMTUDAGINN 16. NÓV. KL. 20 - 22

Tískusýning frá Rósinni Fáðu 15 mín. spá fyrir aðeins kr. 1500 hjá Sunnu Árna

Happadrætti Tilboð í verslunum

Komdu

og njóttu kvöldsins með okkur

Snyrtistofa Snyrtivöruverslun

Hágæði og áreiðanleiki


15% afsláttur

af öllum vörum nema undirfatnaði fimmtudagskvöld, föstudag og laugardag.

Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414 9393

Er hárið þitt þurrt, litað eða krullað? Komdu og fáðu ráðleggingu hvaða hárnæring hentar þínu hári. 10% afsláttur af öllum vörum hjá okkur á konukvöldi í Sunnuhlíð.

Kveðja, Hildur, Sólrún, Bryndís og Vaka Sunnuhlíð 12 - sími: 462 7044


20 % afsláttur af öllu frá

fimmtudagskvöldið 16.nóvember

Mikið úrval af gjafaöskjum

Minnum á gjafabréfin Erum á

Sunnuhlíð 12

·

603 Akureyri

·

Sími 571 6020


WING

ES 20% afsláttur

MIND-BLOWING SHADOWS

COVER SHOT EYE PALETTES • INTENSE PIGMENT PAYOFF • BEYOND BLENDABLE • FIERCE FINISHES

Í tilefni verður Arna sérfræðingur frá Smashbox hjá okkur og veitir ráðgjöf. 20% afsláttur af öllum vörum.

fimmtudagskvöldið 16.nóv kl 20:00 - 22:00 Í tilefni verður Arna sérfræðingur frá Smashbox hjá okkur og veitir ráðgjöf.

Mán.-fös. 10:00-18:00 Lau. 10:00-14:00

Sími 462 1700 www.snyrtistofanlind.is

Verslunarmiðstöðin SUNNUHLÍÐ


20% kynningarafsláttur á mjúkdýrum frá

20% kynningarafsláttur á matarsmekkjum frá

25% afsláttur: Melissa & Doug, Sodasan, Kidsme, XKKO 20% afsláttur: Nanook kerru- og bílstólapokar, Babiators, Renolux 15% afsláttur: Firstbike, Easygrow, Exittoys, Snuza, barnavaktir o.fl.


KONUKVÖLD Í SUNNUHLÍÐ

Fimmtudagskvöldið 16. nóvember frá 20-22

Margvísleg tilboð í gangi. Happadrætti og heitt á könnunni!

Erum á facebook Sunnuhlíð 12

·

603 Akureyri

·

Sími 461 2241

·

www.quiltbudin.is

Freyvangsleikhúsið kynnir Brot af því besta Leikstjórn: Vandræðaskáld Söng- og leikdagskrá þar sem stiklað er á stóru í 60 ára sögu leiklistar í Freyvangi og annað grín og glens í bland, sýningar einungis í nóvember. Miðaverð 2.800 kr. Miðapantanir á freyvangur@gmail.com/ 857 5598/


GEÐDEILDIN Í SPARIFÖTIN FYRIR JÓLIN! Styrktartónleikar og uppistand Föstudaginn 17.nóvember klukkan 21:30 í Pakkhúsinu, Hafnarstræti 19 Verð: 2500 krónur (enginn posi) Tónlistar- og listamenn úr öllum áttum koma fram m.a. Villi úr Vandræðaskáldum, Hjalti og Lára Sóley, Hildur Eir, Ívar Helgason og margir fleiri. Ágóðinn rennur allur til geðdeildarinnar á SAk og verður peningunum varið til að gera deildina fallegri og þægilegri fyrir þá sem hana sækja. Kaffi, konfekt og mjöður í boði hússins og leyfilegt er að hafa meðferðis sína eigin drykki. Glös og staup eru á svæðinu.

P A K K H Ú S I Ð A

Pakkhúsið Akureyri

I Hafnarstræti

19

I

K

U

R

E

600 Akureyri

Y

R

I

I 865

6675

I gudrun@pakk.is I www.pakk.is


Ljúfmeti og lekkerheit

www.ljufmeti.com

Gúllassúpa (uppskrift fyrir 5 manns) Innihald: 1 laukur 1 hvítlauksrif, pressað 500 g nautahakk 3 msk tómatpuré 1 líter vatn 7-8 litlar kartöflur 1 nautateningur 2 grænmetisteningar 2 msk sojasósa 2 dósir hakkaðir tómatar (2 x 400 g) 1,5 msk paprikukrydd 1/2 – 1 msk sambal oelek 1-2 msk tómatsósa salt og pipar Aðferð: Bræðið smjör í rúmgóðum potti og steikið hakkaðan lauk og hvítlauk þar til mjúkt. Bætið nautahakkinu á pönnuna og steikið þar til fulleldað. Hrærið tómatpuré saman við og steikið áfram í eina mínútu. Setjið vatn, teninga, sojasósu, hakkaða tómata og

paprikukrydd saman við. Látið sjóða saman í smá stund. Afhýðið kartöflurnar og skerið í teninga. Bætið þeim í pottinn og látið sjóða áfram í 15 mínútur. Smakið til með samal oelek, tómatsósu, salti og pipar. Berið fram með sýrðum rjóma og góðu brauði.

Allt hráefni í þessa uppskrift fæst í Hagkaup.


dress code iceland

s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s

+ f a c e b o o k /c i n t a m a n i . i c e l a n d

+

i n s t a g r a m /c i n t a m a n i _ i c e l a n d

b a n ka s t r ĂŚ t i + k r i n g l a n + s m ĂĄ ra l i n d + a u s t u r h ra u n + s k i p a g a t a + w w w.c i nt a m a n i . i s


Miðvikudagur 15.nóvember 2017 16.55 Neytendavaktin (1:8) 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (12:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tígurs 18.12 Klaufabárðarnir 18.19 Sanjay og Craig 18.45 Lautarferð með köku 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Tungumál framtíðarinnar

20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. 20:30 Atvinnupúlsinn Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.

21:00 Auðævi hafsins (e) Vandaðir og fróðlegir þættir um Guðmundur Björn Þorbjörnsson íslenskar uppsjávarafurðir. skyggnist í heim forritunar og kyn21:30 Að norðan (e) nist því hvernig áhrif hún hefur á Farið yfir helstu tíðindi líðandi daglegan veruleika mannsins, bæði stundar norðan heiða. í leik og starfi. 20.35 Kiljan (8:13) 21.15 Castle (9:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Atari: Leik lokið Bandarísk heimildarmynd um veldi og hrun Atari-tölvuleikjaframleiðanHáskólahornið Atvinnupúlsinn dans sem náði hápunkti frægðar sinnar árið 1983 í kjölfar kvikmyndarinnar E.T. Gjaldþrot fyrirtækisins er talið eitt það stærsta 22:00 Milli himins og jarðar 22:30 Atvinnupúlsinn (e) í tölvuleikjaheiminum. 23:00 Auðævi hafsins (e) 23.25 Kveikur (2:7) e. 00.05 Kastljós og Menningin 00.25 Dagskrárlok (1:2) (Forritað í dagsins önn - Fyrri hluti)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (4:21) 07:20 Heiða 07:45 The Middle (5:24) 08:10 Mindy Project 08:30 Ellen (9:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (40:50) 10:20 My Dream Home (10:26) 11:05 Bomban (12:12) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (8:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (3:7) 13:25 Grantchester (3:6) 14:15 The Night Shift (2:13) 15:00 Major Crimes (18:19) 15:45 Anger Management (1:22) 16:10 Nettir Kettir (5:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (10:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Víkingalottó 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Jamie’s 15 Minute Meals Frábærir matreiðsluþættir með meistara Jamie Oliver þar sem hann sýnir okkur á sinn einstaka hátt hvernig á að útbúa glæsta og gómsæta máltíð á aðeins 15 mínútum. 19:55 Ísskápastríð (4:7) 20:30 Grey’s Anatomy (7:24) 21:15 Ten Days in the Valley (7:10) 22:00 Wentworth (9:12) 22:50 Nashville (15:22) 23:35 Crashing (7:8) 00:10 NCIS (16:24) 00:55 The Blacklist (5:22) 01:40 The Mysteries of Laura (11:16)

02:25 Married (11:13) 02:50 Dirty Weeekend

14:15 Will & Grace (5:16) 14:40 Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson (5:5) 15:15 America’s Funniest Home Videos (42:44) 15:35 The Biggest Loser - Ísland 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (22:25) 17:25 How I Met Your Mother (3:24) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Life in Pieces (17:22) 20:15 Survivor (7:14) 21:00 Wisdom of the Crowd 21:45 Law & Order True Crime: The Menendez Murders (3:8) 22:30 Better Things (5:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show Bíó 11:10 Reach Me 12:45 Woodlawn 14:50 Mamma Mia! 16:40 Reach Me 18:10 Woodlawn 20:10 Mamma Mia! Ein vinsælasta dans- og söngvamynd síðari ára, gerist á Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda draumabrúðkaup sitt. 22:00 Meet Joe Black Fjölmiðlakóngurinn Bill Parrish finnur að dauðinn nálgast og býr sig undir síðustu stundir sínar með fjölskyldunni. Dóttir hans kynnist ungum manni en leiðir þeirra skilur. Henni kemur því á óvart að sjá hann við kvöldverðarborð föður síns. 01:00 The Perfect Guy 02:40 Pressure 04:10 Meet Joe Black

FAGMENNSKA

KRAFTUR

Þú finnur N4 dagskrána á n4.is N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Notalegt í Nonnahúsi og Minjasafninu 160 ára afmæli Jóns Sveinssonar fimmtudaginn 16. nóvember

Haraldur Þór spjallar um Nonna Allir fá þá eitthvað fallegt – Jólasýningin / Skátar í 100 ár / Akureyri bærinn við Pollinn • Opið 19-22

• Aðgangur ókeypis


Fimmtudagur16. nóvember 2017 17.10 Vesturfarar (7:7) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Hrúturinn Hreinn 18.32 Flóttaleiðin mín (1:4) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Að rótum rytmans (2:2)

20:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.

(Seinni hluti)

Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fylgir hópi íslenskra tónlistarMilli himins og jarðar manna, tónskálda og textahöfunda 21:00 Skeifnasprettur (e) á ferðalagi um Bandaríkin haustið Fjölbreyttur þáttur um hesta2015. Hópurinn fór um „Mojo“mennsku á Norðurlandi. þríhyrninginn svokallaða, þar sem 21:30 Milli himins og jarðar (e) hryntónlistin, eins og við þekkjum Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við hana í dag, er talin eiga rætur sínar. góða gesti um allt milli himins og 20.50 Í draumi sérhvers manns Stuttmynd eftir Ingu Lísu Middleton jarðar. frá 1995, byggð á sögu Þórarins Eldjárns um gróðafíkn, draumaráðningar og gráa starfsmenn hjá Gildismati ríkisins. e. 21.10 Gæfusmiður (3:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. Að austan 22.00 Tíufréttir 22:00 Að austan (e) 22.15 Veðurfréttir 22:30 Baksviðs (e.) 22.20 Glæpahneigð (3:22) 23:00 Skeifnasprettur (e) 23.10 Neyðarvaktin (7:22) 23.50 Kastljós og Menningin 00.10 Dagskrárlok17.50 Táknmálsfréttir

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

FRUMKVÆÐI

7:00 Simpson-fjölskyldan (5:21) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Ellen (10:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (24:50) 10:15 Project Runway (10:15) 11:00 Jamie’s Super Food (3:6) 11:50 Hell’s Kitchen USA (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Flying Home 14:35 The Edge of Seventeen 16:30 Friends (11:24) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (41:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Jólastjarnan 2017 (1:3) Glæsileg og spennandi söngkeppni fyrir unga snillinga en sigurvegarinn kemur fram á stærsta sviði landsins með aragrúa af stjörnum laugardaginn 10. desember á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins. 19:55 Masterchef USA (18:21) 20:40 PJ Karsjó (5:9) Nýr og stórskemmtilegur bílaþáttur í umsjón Péturs Jóhanns og einkennist af hraða, spennu og húmor en farartæki eru alltaf í forgrunni. 21:05 NCIS (17:24) 21:50 The Good Doctor (7:18) 22:35 The Blacklist (6:22) 23:20 Real Time With Bill Maher 00:25 Springfloden (3:10) 01:20 Absentia (5:10) 02:10 Shameless (1:12) 03:05 The Mentalist (10:13) 03:50 Bleeding Heart

13:35 Dr. Phil 14:15 Life in Pieces (17:22) 14:40 Survivor (7:14) 15:25 Family Guy (14:21) 15:50 Solsidan (2:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (23:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:10 The Tonight Show 18:50 The Late Late Show 19:30 America’s Funniest Home Videos (43:44) 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:00 No Strings Attached 22:50 The Shape of Things 00:30 The Tonight Show 01:10 The Late Late Show 01:50 24 (11:24) 02:35 Law & Order:SVU Bíó 12:20 The Trials of Cate McCall 13:55 Before We Go 15:30 Nancy Drew 17:10 The Trials of Cate McCall 18:45 Before We Go 20:20 Nancy Drew Skemmtileg mynd frá 2007 sem fjallar um leynispæjarann og táningsstúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst hún á mikilvægar vísbendingar sem tengjast morði á frægri leikkonu. 22:00 Straight Outta Compton Saga hljómsveitarinnar N.W.A. sem náði gríðarlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og var í fararbroddi hip hop-tónlistarbyltingarinnar á vesturströnd Bandaríkjanna. 00:25 The Patriot 03:05 Horns

FAGMENNSKA

HUGMYNDIR

Hvað getum við gert fyrir þig? N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Kík

Í yfir tíu ár…

tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u

m

nd ba

við Eydísi í sím a8 22

eða s

tilb o ð

Hafð u

870 -1

sa

… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

du

ðu

en

st

áE

y dis @ h r

.is ein t

og

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

589-5000 | hreint.is


Föstudagur 17.nóvember 2017 20:00 Að austan (e) 16.50 Ævi (4:7) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, 17.20 Landinn menningu og daglegt líf á Austur17.50 Táknmálsfréttir landi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 18.00 KrakkaRÚV 20:30 Landsbyggðir (e) 18.01 Froskur og vinir hans Umræðþáttur þar sem rædd eru 18.08 Hæ Sámur (2:4) málefni sem tengjast lands18.15 Best í flestu (2:8) byggðunum. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Best í Brooklyn (1:23) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Föstudagsþáttur Terry Crews og Melissa Fumero. 21:00 Föstudagsþáttur 20.05 Útsvar (9:14) (Hveragerði - Ölfus) Hilda Jana fær góða gesti og ræðir Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtiGuðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundar: Ævar legt. 22:00 Að austan (e) Örn Jósepsson og Jón Svanur Jóhannsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.25 Vikan með Gísla Marteini 22.10 Vera Bresk sakamálamynd frá árinu 2011 byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Atriði í myndinni eru ekki Að austan við hæfi barna. 23.40 Passion 22:30 Landsbyggðir (e) Spennumynd frá 2012 með Umræðþáttur þar sem rædd eru Rachel McAdams í aðalhlutverki. málefni sem tengjast landsValdabarátta tveggja kvenna sem byggðunum. starfa í auglýsingabransanum 23:00 Föstudagsþáttur (e) stigmagnast og endar með morði. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Rachel McAdams, Noomi Dagskrá N4 er endurtekin allan Rapace og Karoline Herfurth. Atriði í sólarhringinn um helgar. myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (7:24) 08:30 Pretty Little Liars (15:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (128:175) 10:20 Veep (6:10) 10:50 Mike & Molly (1:22) 11:15 Planet’s Got Talent (1:6) 11:40 Heimsókn (16:16) 12:05 Leitin að upprunanum (6:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Me and Earl and the Dying Girl 14:45 A Quiet Passion 16:50 Asíski draumurinn (1:8) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Landssöfnun Hjartaverndar Sérstök sjónvarpsútsending í beinni og opinni dagskrá vegna söfnunarátaks Hjartaverndar. Boðið er upp á veglega skemmtidagskrá og frábær tónlistaratiði og um leið er fólk hvatt til þess að styrkja verðugt málefni. 22:00 The Program Sannsöguleg mynd frá 2015 sem segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh sem eftir að hafa fylgst grannt með Tour de France hjólreiðakeppninni árið 1999 en þá sigraði Lance Armstrong í fyrsta sinn. David sannfærðist algjörlega um að Armstrong hefði notað lyf til að auka getu sína. l23:50 Miami Vice 02:00 Unfriended 03:20 A Quiet Passion

Miðvikudagur 14. nóv Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22 Fyrir unglinga í 8.bekk og eldri

Sunnudagur

19. nóv

13:45 Dr. Phil 14:25 America’s Funniest Home Videos (43:44) 14:50 The Biggest Loser - Ísland 15:50 Glee (2:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (24:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 Family Guy (16:21) 19:30 The Voice USA (15:28) 21:00 Star Wars: Episode IV - A New Hope 23:05 The Tonight Show 00:50 Heroes Reborn (6:13) 01:35 Penny Dreadful (6:9) 02:20 Quantico (17:22) 03:05 Shades of Blue (2:13) 03:50 Mr. Robot (12:12) Bíó 11:05 The Choice 12:55 Duplicity 15:00 Along Came Polly 16:30 The Choice 18:20 Duplicity 20:25 Along Came Polly Rómantísk gamanmynd frá 2004. Ráðgjafinn Reuben Feffer vill alltaf hafa hlutina á hreinu. Allt fer því skiljanlega í rúst þegar eiginkonan heldur fram hjá honum í brúðkaupsferðinni! En mitt í raunum Reubens kemur gamla skólasystirin, Polly, fram á sjónarsviðið. Hún er af allt öðru sauðahúsi og ljóst að nú verður Reuben að taka áhættu í fyrsta skipti í lífinu. 22:00 The Sea of Trees 23:50 Serena 01:40 The Quiet Ones 03:20 The Sea of Trees

Mánudagur

20. nóv

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur

21. nóv

Krakkaklúbbur kl. 17-18 Samkoma kl. 11 fyrir krakka í 1.-7. bekk Sunnudagaskóli kl. 11 Prjónahópur kl. 19:30 Öll börn velkomin Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10



Laugardagur 18.nóvember 2017 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Flink 10.20 Útsvar 11.30 Vikan með Gísla Marteini 12.10 Sagan bak við smellinn – Killing Me Softly (7:8) e. 12.40 Skrekkur 2017 14.30 Atari: Leik lokið 15.35 Tungumál framtíðarinnar (1:2) 16.05 Heimsleikarnir í CrossFit 2017 16.50 Tobias og sætabrauðið – Skotland 17.20 Einfalt með Nigellu (1:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (8:26) 18.07 Róbert bangsi (20:26) 18.17 Alvin og íkornarnir (8:46) 18.28 Letibjörn og læmingjarnir (11:26)

17:00 Að Norðan 17:30 Landsbyggðir 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Atvinnupúlsinn (e.) 19:00 Að austan (e.) 19:30 Skeifnasprettur (e.) 20:00 Föstudagsþáttur (e.)

Baksviðs 21:00 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 22:00 Baksviðs (e)

18.35 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (4:7) 20.25 Begin Again Rómantísk gamanmynd með Keiru Milli himins og jarðar Knightley og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. Fyrrum framkvæmdastjóri plötuútgáfu heillast af tónlist 22:30 Landsbyggðir ungrar söngkonu, Grettu, sem er Umræðþáttur þar sem rædd eru nýflutt til New York-borgar. Saman málefni sem tengjast landsbyggðákveða þau að gefa út plötu í von unum. um að geta blásið lífi starfsframa 23:00 Baksviðs (e) þeirra beggja. 23:30 Atvinnupúlsinn (e.) 22.10 Bíóást – Lock, Stock and Two Smoking Barrels 00.00 Louder Than Bombs 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Gulla og grænjaxlarnir 07:55 Mæja býfluga 08:10 Með afa (11:115) 11:15 Friends (2:24) 12:20 Víglínan (38:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (18:24) 15:15 Um land allt (4:9) 15:50 Leitin að upprunanum (5:7) 16:20 Kórar Íslands (8:8) 18:00 Sjáðu (520:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (288:400) 19:05 Lottó 19:10 The X Factor 2017 (11:28) 20:15 Evan Almighty Frábær gamanmynd frá 2007 með Steve Carr í aðalhlutverki og er sjálfstætt framhald af Bruce Almighty þar sem Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman snýr aftur í hlutverki Guðs og Steve Carell leikur Evan. Hann fær það verkefni að byggja örk sem á að bjarga lífríkinu frá komandi stórflóði og að sjálfsögðu gengur það ekki eins og í sögu. 21:50 Deadpool Óvenjuleg spennumynd frá 2016 sem fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist af ólæknanlegu krabbameini. Hann ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem afmyndar andlit hans og líkama, en breytir honum um leið í ódrepandi andhetjuna Deadpool. 23:40 The Green Mile 02:45 Victor Frankenstein 04:35 Life Of Crime

09:30 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife (15:23) 10:15 Parks & Recreation (7:13) 11:00 The Voice USA (15:28) 12:30 The Bachelor (5:13) 14:00 Top Gear (6:6) 14:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (14:20) 15:45 Rules of Engagement 16:10 The Grinder (4:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (25:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Old House, New Home 18:45 Glee (3:22) 19:30 The Voice USA (16:28) 20:15 The Voice USA (17:28) 21:00 Rain Man 23:15 Flightplan 00:55 Henry’s Crime Bíó 07:40 Barbershop 3: The Next Cut 09:30 The Borrowers 11:00 Pride and Prejudice 13:05 Maggie’s Plan 14:45 Barbershop 3: The Next Cut 16:40 The Borrowers 18:10 Pride and Prejudice 20:20 Maggie’s Plan Rómantísk gamanmynd frá 2015. Áætlun Maggie um að eignast barn ein og óstudd, fer aðeins útaf sporinu þegar hún verður ástfangin af John, kvæntum manni, og eyðileggur þar með viðkvæmt hjónaband hans og hinnar bráðsnjöllu en erfiðu Georgette. 22:00 Salting the Battlefield 23:40 Meet the Blacks 01:15 A Walk Among the Tombstones

Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ Við tökum vel á móti þér

Þessi auglýsing veitir þér 20% afslátt af þjónustu og 15% afslátt af vörum Klipptu út og komdu með til okkar. Gildir út nóvember


6

1 8 3

6 5 6

6

8

8

2

3

1

9

7 3

4 1

9

7

7

5

2

5

4

7 8

3

6

3

5

4

6

7 6

8 1

8

9 6

4

2

2

1

3

8

5

7 6

8

5 7 6 8

5

3

3

5 2

7

8

6

1

1 7

2

4

3

6

5

8

7

1

1

4

8 5

8 6

6

6

7 9

2 4

5

1

5

8

4

1 7

9

7

6

3

3 4

2

7

6

3

2 3 7

8

1

7 8

8

1

3 9

9

8 7

2 6 Miðlungs

6

9

4 3

1

7 3 4 1 6

Erfitt

4

9

4

5

3

Létt

Miðlungs

2

9

1

Létt

2

6

1

7

8 8 2

9

3

2

9 6 8

3

9 5

Erfitt


Sunnudagur 19. nóvember 2017 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV Hilda Jana fær góða gesti og ræðir 10.15 Krakkafréttir vikunnar við þá um málefni líðandi stundar, 10.35 Menningin - samantekt helgina framundan og fleira skem11.00 Silfrið mtilegt. 12.10 Fjörskyldan (4:7) 17:00 Að vestan (e) 12.50 Kiljan 17:30 Hvítir mávar 13.30 Að rótum rytmans (2:2) 14.15 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (2:6) 15.05 Martin Clunes: Menn og dýr – Seinni hluti 15.50 Olíuplánetan 16.40 Tímamótauppgötvun: Genin endurhönnuð e. 17.10 Átök í uppeldinu Hvítir mávar 17.50 Táknmálsfréttir 18:00 Að Norðan 18.00 Stundin okkar 18:30 Landsbyggðir 18.25 Neytendavaktin (2:8) 19:00 Milli himins og jarðar 19.00 Fréttir Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 19.25 Íþróttir góða gesti um allt milli himins og 19.35 Veður jarðar. 19.45 Landinn (8:13) 19:30 Atvinnupúlsinn (e) 20.20 Ævi (5:7) (Miður aldur) 20.50 Halcyon (5:8) Bresk leikin þáttaröð sem segir frá lífi starfsfólks og gesta Halcyonglæsihótelsins í London á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 21.40 Silfurhæðir - Skógurinn gleymir aldrei (2:10) Sænsk þáttaröð um rannsóknarlögreglukonu sem snýr 20:00 Að austan (e) aftur til heimabæjar síns sjö árum 20:30 Skeifnasprettur (e) eftir hvarf dóttur hennar til þess að 21:00 Nágrannar á norðurslóðum rannsaka hvort mál dóttur hennar Nú er eitt ár frá upphafi þáttanna. tengist öðru, nýju máli. Leikstjóri er Í þáttunum, sem eru framleiddir í Henrik Björn og með aðalhlutverk samstarfi við grænlenska sjónvarpið, fara Moa Gammel, Göran Ragnerkynnumst við grönnum okkar stam og Richard Forsgren. Atriði í Grænlendingum betur. þáttunum eru ekki við hæfi ungra 21:30 Milli himins og jarðar (e) barna. 22:00 Nágrannar á norður22.40 Baráttan fyrir Serengeti slóðum (e) – Seinni hluti (2:2) 22:30 Hvítir mávar(e) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS

07:00 Barnaefni 10:55 Friends (13:25) 12:00 Nágrannar 13:45 Jólastjarnan 2017 (1:3) 14:15 The X Factor 2017 (11:28) 15:25 Ísskápastríð (4:7) 16:00 Fósturbörn (6:7) 16:30 PJ Karsjó (5:9) 17:05 Gulli byggir (8:12) 17:40 60 Minutes (7:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (289:400) 19:10 Great Christmas Light Fight (1:6) 19:55 Lóa Pind: Snapparar (1:5) Skemmtileg ný þáttaröð úr smiðju Lóu Pind, þar sem hún gægist inn í heim sem er hulinn mörgum Íslendingum, heim sem er fullur af Snapchat stjörnum sem geta varla skotist í Kringluna fyrir aðdáendum sem vilja eiginhandaráritanir eða selfís. 20:30 Leitin að upprunanum (6:7) 21:20 Springfloden (4:10) Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oliviu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gamalt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. Hún verður heltekin af málinu og einsetur sér að leysa það með öllum mögulegum ráðum en fórnarlambið var ófrísk kona sem hlaut ömurlegan dauðdaga, Olivia telur að morðinginn sé enn þarna úti og muni láta til skarar skríða á ný. 22:10 Absentia (6:10) 22:55 Shameless (2:12) 23:50 60 Minutes (8:52) 00:40 The Brave (7:13) 01:25 S.W.A.T. (2:13) 02:10 Snowden

12:30 America’s Next Top Model 13:15 Korter í kvöldmat (6:12) 13:25 Extra Gear (6:6) 13:50 Top Chef (9:17) 14:35 Pitch (2:13) 15:20 90210 (4:24) 16:10 Grandfathered (5:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (1:24) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson (5:5) 18:25 The Biggest Loser - Ísland 19:25 Top Gear (1:7) 20:15 Scorpion (4:22) 21:00 Law & Order: SVU 21:45 Elementary (15:22) 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (8:22) 23:15 The Exorcist (9:13) 00:00 Damien (9:10) Bíó 09:05 Where To Invade Next 11:05 Absolutely Anything 12:30 Batkid Begins 14:00 Hello, My Name is Doris 15:30 Where To Invade Next 17:30 Absolutely Anything 19:00 Batkid Begins 20:30 Hello, My Name is Doris Hin rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni. Hún tekur það svo bókstaflega að það sé allt hægt og að það sé aldrei of seint að byrja upp á nýtt, að hún ákveður að reyna að næla í þrítugan samstarfsmann sinn, hinn geðþekka og fagra John Fremont. 22:00 Jesse Stone: Lost In Paradise 23:30 The Witch 01:05 Homefront

HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER

N4 hvar sem er í heiminum N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

3.524 kr/kg

25%

FOLALDALUNDIR

25%

FOLALDAFILE

25%

FOLALDAVÖÐVAR

verð áður 4.699

afsláttur

3.111 kr/kg verð áður 4.148

afsláttur

afsláttur

1.874 kr/kg verð áður 2.499

Gildir til 19. nóvember á meðan birgðir endast.


Mánudagur 20. nóvember 2017 16.05 Silfrið 17.05 Séra Brown (11:15) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.11 Elías 18.24 Skógargengið 18.35 Letibjörn og læmingjarnir 18.40 Millý spyr 18.46 Gula treyjan 18.48 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Veiðin (5:7) 20.55 Vegir Drottins (9:10) Danskt fjölskyldudrama þar sem velt er upp tilgangi trúarinnar í samfélaginu. Presturinn Johannes er dáður af sonum sínum en gerir hiklaust upp á milli þeirra, deilir og drottnar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Stúlkurnar í hljómsveitinni Heimildarmynd um kvenhljóðfæraleikara í djasstónlist frá fjórða áratugnum til dagsins í dag. Konur í djasstónlist hafa helst orðið þekktar í hlutverki söngkvenna en í myndininni er athyglinni beint að öllum þeim frábæru kvenhljóðfæraleikurum sem þurftu oft og tíðum að berjast fyrir starfi sínu í karllægum heimi djassins þar sem karlmenn vildu ekki spila við hlið kvenna. Leikstjóri: Judy Chaikin. 23.25 Lífið í Sádi-Arabíu 00.15 Kastljós og Menningin 00.35 Dagskrárlok

20:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Hvítir mávar 21:00 Íslendingasögur 1 (e) 21:30 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.

Að vestan 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Háskólahornið (e) 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (3:22) Tuttugasta og sjötta þáttaröð þessa langlífasta gamanþáttar í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari. 07:20 Kalli kanína og félagar Skemmtileg teiknimynd um Kalla kanínu og félaga. 07:45 The Middle (8:24) Gamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 08:05 2 Broke Girls (14:22) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um stöllurnar Max og Caroline sem eru staðráðnar í að aláta drauma sína rætast. 08:30 Ellen (41:175) Ný þáttaröð: Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu. 09:15 Bold and the Beautiful (7236:7322) Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum

13:10 Dr. Phil 13:50 Top Gear (1:7) 14:40 Scorpion (4:22) 15:25 Will & Grace (5:16) 15:55 Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson (5:5) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (2:24) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Extra Gear (1:7) 20:15 Top Chef (10:17) 21:00 Hawaii Five-0 (4:23) 21:45 Blue Bloods (14:22) 22:30 Dice (4:7) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI (17:23) Bíó 11:50 The Intern 13:50 The Fits 15:05 Roxanne 16:50 The Intern 18:55 The Fits 20:10 Roxanne Sagan segir af slökkviliðsstjóranum C.D. Bales sem allir dýrka og dá en engin kona lætur sér detta í hug að elska því hann hefur afskaplega óvenjulegt og ljótt nef. Þegar gullfallegur kvenkyns stjörnufræðingur flytur í bæinn er C.D. fyrstur til að bjóða hana velkomna í plássið. Hann verður ástfanginn við fyrstu sýn en þarf að berjast við vinnufélaga sinn um hylli stúlkunnar. 22:00 Deliverance Creek 23:30 Hardcore Henry 01:10 The Call 02:45 Deliverance Creek

Jóla Mat-leikar Við verðum á jólalegum nótum á Mat-leikum 1. desember. Þórhildur Örvarsdóttir gaf út jóladiskinn Hátíð fyrir síðustu jól og fékk hann frábærar viðtökur. Auk þess að velja með okkur matseðilinn ætlar Hilda ásamt Eyþóri Inga undirleikara sínum að flytja lög af disknum ásamt fleiri hugljúfum jólatónum. Þarna verður jólastemmningin eins og hún gerist best.

Föstudaginn 1.desember kl 19:30

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Miðaverð kr. 4.900.Miðapantanir í síma 463 1500 eða í gegn um viðburðadagatal okkar á www.lambinn.is

Jólin byrja hjá okkur


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 21 . nóvember 2017 16.40 Menningin - samantekt 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi 18.12 Söguhúsið 18.20 Drekar 18.43 Skógargengið 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Einfalt með Nigellu 20.40 Sagan bak við smellinn – Praise You - Fatboy Slim (8:8) 21.15 Kveikur (3:7) Kveikur er nýr fréttaskýringaþáttur sem er á dagskrá vikulega og tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku og er í umsjón Þóru Arnórsdóttur, Ingólfs Bjarna Sigfússonar, Helga Seljan og Sigríðar Halldórsdóttur. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnarinn frá London 23.20 Versalir (4:10) Frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið 1667 er Lúðvík konungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. Í von um að koma í veg fyrir uppreisn yfirstéttarinnar fyrirskipar hann að láta byggja glæsilegustu höll heims, Versali. Aðalhlutverk: George Blagden, Alexander Vlahon og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.10 Kastljós og Menningin 00.30 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Landsbyggðir 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e)

Að norðan 22:00 Að Norðan 22:30 Landsbyggðir Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

fyrir þig

ÖLL MÁNUDAGSKVÖLD KL. 20:30 Á N4 23:00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

07:00 Simpson-fjölskyldan (4:22) 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (9:24) 08:10 Mike & Molly (6:22) 08:30 Ellen (3:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (8:50) 10:20 Undateable (3:13) 10:45 Jamie’s 30 Minute Meals 11:10 Mr. Selfridge (1:10) 12:00 Hvar er best að búa (3:3) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (28:32) 15:40 Friends (9:24) 16:05 Jamie’s Sugar Rush 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (36:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Anger Management (16:24) 19:50 Modern Family (7:22) 20:15 Fósturbörn (7:7) Af hverju geta á fjórða hundrað barna ekki búið heima hjá mömmu og pabba og hvað verður þá um þau? Í vetur mun Sindri Sindrason kynna sér alla anga kerfisins, hitta börn sem verið hafa í fóstri, fósturforeldra, blóðforeldra sem misst hafa forræði yfir börnum sínum. 20:40 Rebecka Martinsson (1:8) 21:35 Outlander (10:13) 22:30 Blindspot (1:22) 23:15 Curb Your Enthusiasm (8:10) 23:45 Grey’s Anatomy (7:24) 00:30 Ten Days in the Valley 01:15 Wentworth (9:12) 02:10 Nashville (15:22) 02:50 The Blacklist: Redemption (3:8) 04:20 Queen Sugar (5:13)

13:35 Dr. Phil 14:15 Extra Gear (1:7) 14:40 Top Chef (10:17) 15:25 Life in Pieces (17:22) 15:50 Survivor (7:14) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (3:24) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:55 Will & Grace (6:16) 20:20 Ilmurinn úr eldhúsinu (1:4) 21:00 This is Us (7:18) 21:45 Salvation (8:13) 22:30 Difficult People (6:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami (13:24) 01:05 Remedy (10:10) Bíó 11:25 Hail, Caesar! 13:10 Experimenter 14:50 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 16:40 Hail, Caesar! 18:30 Experimenter 20:10 Eternal Sunshine of the Spotless Mind Joel Barish er niðurbrotinn eftir að hann kemst að því að kærstan hans, Clementine, fór í aðgerð til að láta eyða öllum minningum um hann úr minni sínu. Hann ákveður því að gera það sama. En þegar hann horfir á minningar sínar hverfa, þá áttar hann sig á því að hann elskar hana ennþá, og hugsanlega er hann orðinn of seinn að leiðrétta mistökin. 22:00 Birdman 00:00 Hitman: Agent 47 01:35 Slow West 03:00 Birdman

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


UPPÁHALDS JÓLA DRYKKIRNIR

Stekkjastaur

Grinch

Snæfinnur

Kuldaboli

Jólaköttur Rúdolf

Jólagott

Piparkökulatte

Hafnarstræti 102 • 600 Akureyri • 462 4448


SKAGAFJÖRÐUR

Sýndir alla miðvikudaga klukkan 20:30 Í þáttunum er rætt við sérfræðinga á sviði atvinnumála í Skagafirði og fjölmörg fyrirtæki heimsótt.

Atvinnupúlsinn í Skagafirði er gerður í samstarfi við

Kaupfélag Skagfirðinga


JÓLAMATSEÐILL

2017 01

Hreindýr tataki, andasalat, tvíreykt hangikjöt, epli, chilli, soya, lime

02 Graflax sushi, humarfyllt bleikjurúlla með brenndu chilli majó, léttsaltaður þorskur með stökkum chilli, súrsætt fennikusalat

03 Grísapurusteik og lambahryggvöðvi, waldorfsalat, kremaðir villisveppir, rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur, jólasósa

04 Hrísgrjóna-möndlubúðingur og súkkulaði mousse, makkarónukaka, karamellusósa, hindberjasorbet kr. 9.290Allar helgar frá 24. nóvember fram að jólum

RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | 600 Akureyri | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is www.rub23.is


Jólahlaðborð Í HOFI EÐA SENT TIL ÞÍN

FORRÉTTIR Aðventusúpa 1862 með soyaristuðum graskersfræjum Ákavítissíld með sólselju og sítrónu Kryddsíld ásamt rauðlauk og pipar Sinnepssíld, radísur og gljáð epli Jólasíld með appelsínum og Grand Marnier Sinnepsgrafinn lax og graflaxsósa Skelfisksalat með karrý, kókos og eplum Reyktur lax ásamt mangó- og piparrótardressingu Hreindýrapaté, beikon og villisveppir Grafið naut með plómudressingu Blóðbergsmarineruð gæs, jarðsveppir og sultaðar fíkjur Tvíreykt hangikjöt og bláber Hráskinka, melóna og klettasalat

AÐALRÉTTIR Hangikjöt og uppstúfur Bayonneskinka, sykurbrúnaðar kartöflur og rauðvínssósa Hunangsgljáð kalkúnabringa með sætum kartöflum og heslihnetum Purusteik, rauðkál og villisveppasósa Steikt rauðspretta að hætti danskra með kavíar og remólaði Ásamt klassísku meðlæti s.s. laufabrauði, sósum, waldorfsalati, baunum og mörgu fleiru ...

EFTIRRÉTTIR

Nánari upplýsingar 1862@1862.is

Menningarhúsinu Hofi sími 466 1862 1862@1862.is

Blandaðir ostar Kanilkrydduð æblekage og þeyttur rjómi Kransabitar með súkkulaði Riz a la mande, kirsuber og karamellusósa Jólasmákökur Crème brulleé Marengsbomba Súkkulaðimús, ber og vanillusósa


Jóla & villibráðarveisla Nönnu Við færum ykkur jólin á borðið í glæsilegum salarkynnum. Verð kr. 8900 á mann.

Hefst um helgina

Men n i n garh ú si n u H ofi · S í m i 4 6 6 1 8 6 2 nannarest au ran t . i s · n an n arest au ran t @ na nna re s t a ura nt . is


AKUREYRI

Gildir dagana 15. nóvember til 21. nóvember

SAMbio.is 12

Mið.-fös. kl. 17:40 (ísl.tal) Mið.-fim. kl. 16:45, 19:30 & 22:15 3D Lau.-sun. kl. 16:10 (ísl.tal) Fös.-þri. kl 17:10 & 20:00 2D Mán.-þri. kl. 17:40 (ísl.tal) Mið-þri kl. 22:30

12

12 12 12

Fös. kl. 17:20, 20:00 & 22:40 3D Aukasýning Mið.-fim. kl. 17:30, 20:00 & 22:30 Lau.-sun. kl. 14:40 2D, Fös.-þri. 20:00 & 22:30 Miðvikudag kl. 20:00 Lau.-sun. kl.17:20, 20:00 & 22:40 3D Mán.- þri. kl. 17:20, 20:00 & 22:40 3D

16

LL

Mið.-Fim. kl. 17:40 (ísl.tal) Lau. -Sun. kl. 15:00 (ísl.tal)

Fim. kl. 20:00 Fös.-þri. kl. 22:50

12

12

Mið.-fim. kl. 22:20

Mið.-fim. kl 17:30 (ísl tal)

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fim 16. nóv

Meistari

GUNNAR ÞÓRÐARSON

Fer yfir sinn glæsilega feril ásamt því að frumflytja lög af nýjum væntanlegum diski sem kemur út á næstu dögum.

Tónleikar kl. 21.00

Á næstunni

Fös 24. nóv

EFTIRHERMAN OG ORGINALINN Síðast var uppselt. Nú koma þeir aftur og fara á kostum eins og fyrri daginn.

Uppistand kl. 21.00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


Gildir 15. nóvember - 21. nóvember

12

16

16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

Mið þri:22:15 20:00 & 22:10 Fös.- þri. kl. 20- og Mið-þri: kl. 20 & 22 12

Mið-þri: kl. 20 & 22:20

L

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið - fös: kl. 18 Lau-sun: kl. 14, 16 & 18 Mán-þri: kl. 18

Mið-þri: kl. 18 L

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

12

Lau.- sun. kl. Lau-sun: kl.16

14 Lau-sun: kl. 14


Fös 17. nóv

MAUS Útgáfutónleikar kl. 22.00

Lau 18. nóv

TODMOBILE Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


ÓDÝRI MATSEÐILLINN 1. HAMBORGARINN Beikon, piparostur, klettasalat, bautasósa, karamellaður laukur. Framreiddur í sérbökuðu brauði. Franskar og sósa KR: 1.600

2. SALATBARINN Tvær gerðir af súpu, brauð og salatbar KR: 1.800

3. Fiskurinn Djúpsteiktur steinbítur með frönskum og sósu KR: 2.200

4. STEIKin Folaldafile með bakaðari kartöflu, steiktu grænmeti piparsósu og bernaissósu KR: 2.500

5. NAGGAR (11 ára og yngri) Franskar og sósa

KR: 600

BAUTINN HAFNARSTRÆTI 92 AKUREYRI S: 462-1818 www.bautinn.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.