N4 dagskráin 21-19

Page 1

22.-28. maí

21 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

Dagskrá vikunnar

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

Næsti þáttur:

Magnea Karen Svavarsdóttir - 22. maí

Viðtal:

Steingrímur Birgisson forstjóri Hölds

2Afmælistilboð ára

á Lemon 20. - 26. maí Kombó 1.490 kr.

Sælkerasamlokur og sólskin í glasi

#lovelemon

*Gildir á Lemon Akureyri – gildir ekki með öðrum tilboðum.

Krakkasíðan:

Stafarugl og mynd vikunnar


DORMA SUMARTILBOÐ

DORMA SUMARTILBOÐ

25%

20%

AFSLÁTTUR

TIVOLI

AFSLÁTTUR

MONTARIO

Tveggja sæta vandaður svefnsófi. Grátt, orange eða dökkblátt áklæði. Stærð: 194 x 103 x 91 cm. Svefnsvæði: 195 x 140 cm

svefnsófi

Rúmfatageymsla og dökk- eða ljósgrátt áklæði. Svefnsvæði: 140 x 200 cm. Stærð sófa: 158 x 90 cm.

svefnsófi

Fullt verð: 229.900 kr.

Fullt verð: 89.900 kr.

Aðeins 172.425 kr.

Aðeins 71.920 kr.

ROMA

DORMA SUMARTILBOÐ

svefnsófi

25%

Grátt, dökkgrátt og blátt slitsterkt áklæði. Stærð: 200 x 100 x 50 cm. Svefnpláss: 120x200 cm.

AFSLÁTTUR

Fullt verð: 99.900 kr.

Aðeins 74.925 kr. DORMA SUMARTILBOÐ

DORMA SUMARTILBOÐ

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

15%

Mega

25%

ZERO

Hornsófi hægri eða vinstri. Grátt eða dökkgrátt, slitsterkt áklæði. Stærð: 294 x 240 cm

hornsófi

Grátt slitsterkt áklæði. Stærð: 216 x 143 x 88 cm.

tungusófi

Fullt verð: 239.900 kr.

Fullt verð: 99.900 kr.

Aðeins 203.915 kr.

Aðeins 74.925 kr.

220

324 cm

DORMA SUMARTILBOÐ

NEW MALMÖ

u-sófi

Silfurgrátt slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga.

Sumarið

DO S RMUN OP N A UD IÐ SM Ö Á Á GU RA M TO Í RG I

20%

er komið í Dorma

AFSLÁTTUR

Fullt verð: 269.900 kr.

Aðeins 215.920 kr.

Sumartilboð DORMA NÚNA KOMDU

LENT SPRING AIR EXCEL með Classic botni

SHAPE

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

heilsurúm

heilsukoddar

• Pokagormakerfi • Hægindalag í

DORMA SUMARTILBOÐ

DORMA SUMARTILBOÐ

Vinsælir heilsukoddar, tvær gerðir, SHAPE Comfort og SHAPE Classic

25% AFSLÁTTUR

50%

AFSLÁTTUR AF DÝNU OG 20% AF BOTNI OG FÓTUM

| Akureyri | Ísafjörður Smáratorg | Holtagarðar

EXCELLENT heilsurúm Dýna, botn og fætur. Stærð 120 x 200 cm

Fullt verð 125.900 kr.

Fullt verð: 5.900 kr.

Aðeins 4.425 kr.

yfirdýnu • Steyptur svampur í köntum • Bómullaráklæði

PU leður Val um svart eða hvítt botni. eða grátt áklæði á Classic

www.dorma.is

Aðeins 73.750 kr.

Þú finnur nýjasta bæklinginn okkar á www.dorma.is


Sumartilboð í verslunum Dorma DORMA SUMARTILBOÐ

20% AFSLÁTTUR

KOLDING

hægindastóll með skemli

DORMA SUMARTILBOÐ

15% AFSLÁTTUR

Stillanlegur hægindastóll með skemli. Ljósgrátt, dökkgrátt eða rautt slitsterkt áklæði.

Stillanlegur hægindastóll með skemli. Svart eða grátt leður.

Fullt verð: 89.900 kr.

Fullt verð: 119.900 kr.

Aðeins 71.920 kr.

Aðeins 95.920 kr.

AVIGNON

hægindastóll með innbygðum skemli

AVIGNON

15%

Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skemli. Dökkgrátt, rautt eða svart PVC-leður.

Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skemli. Gráttslitsterkt áklæði.

Fullt verð: 129.900 kr.

Fullt verð: 109.900 kr.

Aðeins 110.415 kr.

DORMA

hægindastóllSUMARTILBOÐ með innbygðum skemli AFSLÁTTUR

Aðeins 93.415 kr.

NANCY

NANCY

hægindastóll með skemli

hægindastóll með skemli

Hægindastóll í sígildu útliti. Fáanlegur í grænbláu, gráu og rauðu áklæði. Fullt verð: 69.900 kr.

Aðeins 52.425 kr. Verð og vöruupp­ lýsingar í auglýs­ ingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.

DORMA SUMARTILBOÐ

25% AFSLÁTTUR

Hægindastóll í sígildu útliti. Fáanlegur í gráu, brúnu og svörtu PVC leðri. Fullt verð: 89.900 kr.

Aðeins 67.425 kr.


Bílasýning fjölskyldun Bílasala Akureyrar, umboðsaðili BL ehf, efnir til bílasýningar fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 25. maí kl. 11-16. Nú gefst kjörið tækifæri til að skoða margar gerðir af glæsilegum bílum í öllum stærðum og reynsluaka þeim. SUBARU FORESTER

NISSAN LEAF

4X4

FJÓRHJÓLA DRIFINN

100%

RAFMAGN

HYUNDAI TUCSON

4X4

FJÓRHJÓLA DRIFINN

JAGUAR I PACE Þrefaldur sigurvegari 2019

Opið alla virka daga frá kl. 9–12 og 13–18. Laugardaginn 25. maí verður opið frá 11–16.

100% RAFMAGN


Verið velkomin í reynsluakstur, léttar veitingar, gos og rjúkandi heitt kaffi um helgina.

NM93915 Bílasýyi g f́ä Nk N9 2N1x

g nnar

LAUGARDAGINN 25 . MAÍ FRÁ 11–16

RENAULT CAPTUR

ENNEMM / SÍA /

Hvort sem þú vilt rafbíl, tengitvinnbíll, dísil, bensín, sjálfskiptan eða beinskiptan við eigum hann til. Höfum einnig gott úrval sendi- og atvinnubíla á staðnum.

HYUNDAI KONA EV

2WD

FRAMHJÓLA DRIFINN

NISSAN QASHQAI

4X4

FJÓRHJÓLA DRIFINN

100%

RAFMAGN




OPNUM

VEITINGASTAÐINN 1. júní

OPNUNARTÍMI

18:30-21:30

Nýr og einfaldari matseðill, þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.

Bætum okkar vinsælu og gómsætu kótelettum á seðilinn. Eins og áður leggjum við áherslu á hráefni úr héraði með eins lítið kolefnisspor og hægt er. Kíkið í sveitina og njótið kvöldverðar í heimilislegu, afslöppuðu og fjölskylduvænu umhverfi.

Skoðið nýja vefsíðu veitingastaðarins www.lambinnrestraurant.is

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Nafli lambheimsins www.lambinnrestraurant.is · lambinn@lambinn.is



ATVINNA

Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan sérfræðing í skólamálum á skrifstofu fræðslu- og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða og á sérfræðingurinn snertifleti við fjölda aðila bæði innan sem utan sviðsins. Í Dalvíkurbyggð eru leik-, grunn-, og tónlistarskólar fimm talsins. Starfshlutfall er 100%. Starfssvið: · · · · · · · ·

Kennsluráðgjöf sem og ráðgjöf til foreldra, stjórnenda og starfsfólks. Mat á sérkennsluþörf í leik- og grunnskóla. Innleiðing og eftirfylgni við ýmsar stefnur í skólamálum. Ytra mat á skólastarfi. Nýbreytnistarf og skólaþróun. Þátttaka í ýmsum teymum, vinnuhópum og skýrslugerð. Miðlun þekkingar. Önnur verkefni falin af sviðsstjóra.

Menntunar- og hæfniskröfur: · · · · · · · ·

Skýr jafnréttissýn. Mjög góðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Drífandi, skapandi og lausnamiðuð hugsun. Afbragðs góð íslenskukunnátta í máli og riti ásamt góðri tölvukunnáttu. Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur. Leyfisbréf til kennslu í leik- og/eða grunnskólum skilyrði. Reynsla af verkstjórn og/eða sambærilegu starfi kostur.

Dalvíkurbyggð er 1900 manna sveitarfélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og lærdómssamfélag og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar eru með því besta sem gerist hér á landi, jafnt sumar sem vetur. Dalvíkurbyggð er heilsueflandi samfélag. Sveitarfélagið er framsækið og leggur metnað sinn í að veita íbúum góða þjónustu.

Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Upplýsingar gefur Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar, netfang gisli@dalvikurbyggd.is eða í símum 460 4916 og 863 1329. Umsókn ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi skal sent á netfangið gisli@dalvikurbyggd.is. www.dalvikurbyggd.is


DAGAR

15-20% afsláttur af ÖlluM AEG VÖruM OrMssOn

15%

ÞVOTTAVÉLAR

afsláttur

K LO 20%

afsláttur HELLUBORÐ

R A G

A D A 15%

afsláttur

ÞURRKARAR

20%

afsláttur

VEGGOFNAR

15%

afsláttur

UPPÞVOTTAVÉLAR

15%

15%

afsláttur

afsláttur KÆLIsKÁPAR

ÖRBYLGJUOFNAR

KÆLIsKÁPAR RYKsUGUR

15%

afsláttur

15%

afsláttur

15%

afsláttur

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

15%

afsláttur

15-20% afsláttur

fur Skoðaðu úrvalið okkar á nýr ve Netverslun

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


Alþjóðlegi Flugskóladagurinn 2019 laugardaginn 25. maí Láttu drauminn rætast… lærðu að fljúga!

Kynning á flugnámi í leik og starfi. Flugkennarar sitja fyrir svörum og gefa upplýsingar um flugnámið í húsakynnum skólans Skýli 13 frá kl. 13.00 - 16.00. Boðið er upp á kynnisflug í kennsluvélum skólans. Ein elsta kennsluflugvél landsins verður til sýnis.

Getraun Allir velkomnir

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

A ku rey ra r f l u g ve l l i • S í m i : 4 6 0 0 3 0 0 • f l u g n a m . i s • w w w. e a a . o rg / l e a r n t o f ly /


Mikið úrval af fallegum fatnaði fyrir dömur! Þessi samfestingur kom svartur, rauður og blár.

í Diddu Nóa Óskum eftir starfskrafti í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur Gréta í síma 866 4200.

TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Virka daga 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. 13-17 · Sími 4694200

WWW.KLÆÐI.IS

DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN


Íþróttafulltrúi Þórs Íþróttafélagið Þór leitar að metnaðarfullum liðsmanni í starf íþróttafulltrúa Þórs. Starfið er nýtt og er um 50% starfshlutfall að ræða. Helstu verkefni:

• Umsjón og ábyrgð á skráningarkerfum félagsins • Samskipti við sérsambönd • Samskipti við deildir félagsins • Skýrslugerðir fyrir félagið • Niðurröðun á æfingatíma og umsjón með útleigu • Aðstoð við viðburði á vegum félagsins • Afleysingar fyrir starfsfólk félagsins

Hæfniskröfur:

• Menntun sem nýtist í starfið • Reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af skipulagningu og stýringu verkefna • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og skipulagshæfileikar • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áhugi og þekking á íþróttum og félagsstarfi • Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku í ræðu og riti Íþróttafélagið Þór er rótgróið íþróttafélag á Akureyri með um 3500 iðkendur og virka félaga. Félagið var stofnað árið 1915 og er með aðsetur í Glerárhverfi þar sem er félagsheimili og glæsileg æfinga- og keppnisaðstaða. Innan félagsins eru starfræktar 6 deildir.

Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2019 Umsóknir skal senda á netfangið reimar@thorsport.is merkt umsókn og nafni viðkomandi. Öllum umsóknum verður svarað.



SUMARBÚÐIRNAR VIÐ EIÐAVATN 11. - 28. júní 2019

Verð 36.000 kr. - M

unið systkinaafslátti

nn!

2009-2012) 5 dagar 7-10 ára (f. 1. fl. 11.-15. júní 2007-2011) 5 dagar 8-12 ára (f. 2. fl. 18.-22. júní (f. 2005-2008) 5 dagar 11-14 ára 3. fl. 24.-28. júní Ævintýraflokkur

kirkjan.is

fsíðunni www.austur Innritun er hafin á ve 968 Upplýsingasími: 772-1

FYRIRLESTUR

um næringu og árangur í íþróttum. 2019 MAÍ

Fimmtudaginn 23. maí kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri.

Á fyrirlestrinum verður m.a. farið yfir: • • • • • • •

Hvað er heilsusamlegur lífsstíll? Lykilatriði að árangri. Hvernig hægt er að ná hámarks árangri? Tímasetningar máltíða fyrir æfingar. Hlutverk orkuefnanna. Vökvaþörf. Algengar mýtur (ranghugmyndir) um heilsu, næringu og árangur í íþróttum. • Þurfum við fæðubótarefni? HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

KIRKJUMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS

F SEM YRIR AL HAF Á NÆ A ÁH UG R ÁRAINGU OG A Í ÍÞR NGRI ÓTT UM

Fyrirlesari verður Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur (M.Sc.) hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og heilsueflingarráðgjafi hjá Heilsugeiranum. Auk þess er Geir með gráðu í einkaþjálfun frá ISSA og crossfit þjálfararéttindi. Aðgangur er ókeypis og í boði ÍBA, ÍSÍ, HA, UMSE og íþróttadeildar Akureyrarbæjar. Sjá nánar á www.iba.is. Allir velkomnir!


SUMARKORT Á BJARGI Hugaðu að heilsunni í sumar og nýttu þér sumarkortin okkar á Bjargi, flott tímatafla og ríflegur opnunartími að ógleymdu okkar frábæra útisvæði þar sem hægt er að taka góða æfingu eða sleikja sólina. SUMARKORTASALA HÓFST 18. MAÍ OG KORTIÐ GILDIR TIL 31. ÁGÚST. Tækjakort: 21.900,Gildir eingöngu í tækjasal Þrekkort: 26.900,Gildir í alla opna tíma í tímatöflu og í tækjasal

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is

VELKOMIN Á BJARG - NÁMSKE

OPNIR TÍMAR SUMARIÐ 2019 MÁN

ÞRI B-FIT

6:05

MIÐ Litaspinning

8:15

Spinning

12:10

Hádegisþrek

16:30

Hot Butt

B-FIT

Hot Butt

17:30

Hot Yoga

Spinning

Body Balance

17:30

Sumarbrennsla Zumba

FIM Morgunorka

Hádegisþrek

FÖS

LAU

Spinning

9:05 Ólatími

Föstudagsfjör

10:30 Zumba

B-FIT Hot Yoga

Sumarbrennsla Zumba

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


PIZZA OFÁT frá kl 11:30 til 14:00 alla virka daga 2000 kr Ath! hádegiskor tin gilda

H a f n a r s t ræ t i 9 2

600 Akureyri

461 5858


M AT S E Ð I L L / M E N U 01> Margarita 1700 kr

08> Addi önd 2750 kr

sósa, mozzarella, basil sauce, mozzarella, basil

sósa, mozzarella, rifin önd, beikon, döðlur, rauðlaukur valhnetur, jarðsveppa majó sauce, mozzarella, pulled duck, bacon, dates, red onion walnuts, truffle mayo

02> Pac man 2500 kr

sósa, mozzarella, pepperoni, sveppir, rauðlaukur svartur pipar sauce, mozzarella, pepperoni, mushroom, red onion black pepper

09> Hawaii not five-o 2500 kr

sósa, mozzarella, ananas, skinka, sólþurkaðir tómatar ólífur, svartur pipar sauce, mozzarella, pineapple, ham, sun-dried tomatoes olives, black pepper

03> Spice girls 2600 kr

sósa, mozzarella, pepperoni, piparostur, chillí trönuber, gráðostur, hunang sauce, mozzarella, pepperoni, pepper cheese, chilli cranberries, blue cheese, honey

10> Ítalía 2400 kr

sósa, ferskur mozzarella, chorizo, hvítlaukur, basil sauce, fresh mozzarella, chorizo, garlic, basil

04> Parma 2600 kr

11> Tiger 2750 kr

05> Vegan 2600 kr

12> Hvítlauks pizza 1650 kr garlic pizza

sósa, mozzarella, hráskinka, klettasalat, parmesan jarðsveppaolía, svartur pipar sauce, mozzarella, parma ham, rucola, parmesan truffle oil, black pepper

sósa, mozzarella, hvítlauks tígrisrækjur, beikon, chorizo rjómaostur, hunang, chillísósa sauce, mozzarella, garlic tiger prawns, bacon, chorizo cream cheese, honey, chilli sauce

sósa, grillaður kúrbítur, grilluð paprika, rauðlaukur ætiþyslar, ólífur, kryddolía, klettasalat sauce, grilled zucchini, grilled bell pepper, red onion artichokes, olives, herb oil, rucola

13> Fly me to the moon 2350 kr

06> Lamb 2750 kr

sósa, mozzarella, rifið bbq lamb, geitaostur, chorizo konfekt tómatar, furuhnetur, hunang sauce, mozzarella, pulled bbq lamb, goat cheese, chorizo cherry tomato, pine nuts, honey

07> El Chapo 2750 kr

hvítlauksolía, mozzarella, basil, svartur pipar, salt garlic oil, mozzarella, basil, black pepper, salt

nuttela, sykurpúðar, jarðaber, súkkulaðisósa nutella, marshmallows, strawberries, chocolate sauce

14> Barnapizza / Kids pizza 790 kr sósa, ferskur mozzarella, pepperoni eða skinka sauce, mozzarella, pepperoni or ham

sósa, mozzarella, mexikó kjúklingur, maís, rauðlaukur paprika, chillí, nachos, rjómaostur, chillísósa sauce, mozzarella, mexico chicken, mais, red onion bell pepper, chilli, nachos, cream cheese, chilli sauce

H a f n a r s t ræ t i 9 2

600 Akureyri

461 5858


!

Sundlaugin verður lokuð v/ framkvæmda og viðhalds vikuna 27.-31. maí.

OPNUM aftur laugardaginn 1.júní.

Þá hefst sumaropnun: · Mánudaga-föstudaga Kl. 6:30-22:00 · Laugardaga og sunnudaga Kl. 10:00-20:00

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG

Opið virka daga frá kl. 6.30-22.00 og um helgar frá kl. 10.00-20.00

Hrafnagilshverfi

FUGLAKABARETT

Kirkjukór Laugalandsprestakalls flytur ásamt hljómsveit, lögin úr Fuglakabarett eftir þá félaga Daníel Þorsteinsson og Hjörleif Hjartarson fimmtudaginn 30. maí (Uppstigningardag). Klukkan 20:00 í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit. Tónleikarnir eru lokapunkturinn á farsælu og skemmtilegu þrettán ára samstarfi kórsins og Daníels. Við viljum þakka Daníel fyrir frábært samstarf á liðnum árum og óskum honum velfarnaðar. Fjölmennum! Fögnum sumrinu og öllum fuglum!

Miðaverð kr. 3.000. Posi á staðnum. 1.500 kr. fyrir eldri borgara og frítt fyrir 16 ára og yngri.

Stjórnandi og píanóleikari: Daníel Þorsteinsson Sögumaður, kynnir og hávella: María Gunnarsdóttir Undirleikarar: Kristján Edelstein, gítar, Emil Þorri Emilsson, trommur og Stefán Daði Ingólfsson, bassi.


DÝNUDAGAR Vantar þig dýnu í hjónarúmið, bústaðinn, fellihýsið, ferðabílinn, hjólhýsið eða barnarúmið? þá er hún til hjá okkur.

Sérsníðum dýnur í öllum stærðum

20% Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar.

AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM DÝNUM

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504


ATVINNA

Laus staða skólastjóra Árskógarskóla

Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Hér starfar fjölbreyttur hópur í 9 stöðugildum. Við vinnum í aldursblönduðum hópum þvert á skólastig og nýtum umhverfi skólans til leiks og náms. Skólinn er Grænfánaskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Árskógarskóli er staðsettur við þjóðveginn, í Árskógi, 12 km frá Dalvík og 34 km frá Akureyri

Starfssvið:

· Að veita skólanum faglega forystu og leiða þróun skólastarfs til framtíðar í samræmi við skólastefnu Dalvíkurbyggðar, Aðalnámskrá leik- og grunnskóla og lög um leik- og grunnskóla. · Að stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. · Að bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins.

Menntunar- og hæfniskröfur: · · · · · · ·

Leyfisbréf til kennslu í leik- og/eða grunnskólum skilyrði. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og menntunarfræða er kostur. Þekking á áætlanagerð, fjármálastjórnun og stefnumótunarvinnu er kostur. Reynsla á sviði stjórnunar og faglegrar forystu menntastofnana er kostur. Frumkvæði, leiðtogahæfni og góðir skipulagshæfileikar. Framúrskarandi færni í samskiptum. Góð íslenskukunnátta og færni til að miðla upplýsingum.

Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum og er skapandi og metnaðarfullur. Staðan er laus frá 1. ágúst 2019. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála og annað er málið varðar (kynningarbréf). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Dalvíkurbyggð er 1900 manna sveitarfélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og lærdómssamfélag og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar eru með því besta sem gerist hér á landi, jafnt sumar sem vetur. Dalvíkurbyggð er heilsueflandi samfélag. Sveitarfélagið er framsækið og leggur metnað sinn í að veita íbúum góða þjónustu.

Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Upplýsingar gefur Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar, netfang gisli@dalvikurbyggd.is eða í símum 460 4916 og 863 1329. Umsókn ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið gisli@dalvikurbyggd.is. www.dalvikurbyggd.is


Góðvina- og afmælisfagnaður

Fagnaðu með okkur fimmtíu ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Valur Freyr Einarsson sjá um að stjórna samkomunni, fara með gamanmál og taka lagið með Jóni Ólafssyni tónlistarmanni. Stiklað verður á stóru – á léttum nótum – um fortíð og framtíð lífeyrissjóðanna.

Í Norðurljósasal Hörpu í Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí kl. 16:30 ALLIR VELKOMNIR! s

Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vef Landssamtaka lífeyrissjóða, www.lifeyrismal.is

Í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 30. maí kl. 15:00


HEY! ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM VELFERÐ UMHVERFIS OKKAR? SENDU OKKUR EMAILIÐ ÞITT Á

n4@n4.is OG FÁÐU N4 DAGSKRÁNA SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Á ÞRIÐJUDÖGUM Í HVERRI VIKU.

www.n4.is

412 4404

n4@n4.is


Grillþjónusta Partý Grill

Gljáður Grísahnakki Beinlaus Kjúklingalæri BBQ

Meðlæti

Kartöflusalat. Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti. Snittubrauð og smjör, Hvítlaukssósa, BBQ sósa.

Kr. 3690 -

Leirtau innifalið, matreiðslumaður / menn koma og grilla og ganga frá. Grillvagn Bautans er notaður í stærri veislum. Ef fjöldi gesta er færri en 25, grillum við matinn á Bautanum og komum með hann í hitakassa. Börn 6-10 ára borga ½ gjald og 5 ára og yngri borða frítt.

Klassískt Grill Lambaprime Beinlaus Kjúklingalæri BBQ Kryddjurtargljáð laxaflök

Meðlæti Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti. Kartöflusalat, gratínkartöflur með piparost. Snittubrauð og smjör. BBQ sósa, bernaise sósa, chillí-mangó sósa.

Kr. 4390 -

Grand Grill

Lambaprime Beinlaus Kjúklingalæri BBQ Nauta mínutusteik Kryddjurtargljáð laxaflök

Meðlæti

Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti. Kartöflusalat, gratínkartöflur með piparost Snittubrauð og smjör. Maís með smjöri og salti. BBQ sósa, bernaise sósa, chillí-mangó sósa, hvítlaukssósa.

Kr. 4990 –

bautinn@bautinn.is sími 4621818 www.bautinn.is


REIÐSKÓLINN Í YSTA-GERÐI REIÐNÁMSKEIÐ SUMAR 2019 Á reiðnámskeiðunum hjá okkur í Ysta-Gerði bjóðum við upp á reiðkennslu í litlum hópum. Kennarinn er menntaður reiðkennari frá háskólanum á Hólum. Kennslan fer fram í gerði og úti í náttúrunni. Við lærum að undirbúa hestinn fyrir reið og gerum skemmtilegar æfingar til að bæta jafnvægi og stjórnun. Fyrir lengra komna verða gangtegundirnar betur kynntar. Reiðnámskeiðin eru fyrir börn 6-14 ára, bæði byrjendur og lengra komna. Reiðkennarinn skiptir börnunum í hópa eftir getu til að tryggja að allir fáir verkefni við sitt hæfi. Börnin þurfa að koma vel klædd og með nesti.

· 11.-14. júní - kl. 9-13 · 24.-27. júní - kl. 9-13 · 15.-18. júlí - kl. 9-13 · 29. júlí-1. ágúst - kl. 9-13 · 13.-16. ágúst - kl. 9-13

Verð: 29.000kr. Skráning: ystagerdi@simnet.is Skráningin er bindandi.

Leynist barþjónn í þér ? Okkur vantar barþjóna í hlutastörf í sumar. Reynsla, góð tungumálakunnátta og almenn skemmtilegheit eru skilyrði. -20 ára og eldri Umsóknir sendist á netfangið inga@backpackers.is



NOTAÐU HREINSAÐA MOLD

Í GARÐINN!

· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn

Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3

Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira

Afgreiðslutími:

virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

22. maí - miðvikudagur

Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí.

Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30. 23. maí - fimmtudagur Frítt í sundlaugar Akureyrarbæjar. Fyrirlestur um næringu og árangur í íþróttum kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri. Sjá nánar á www.iba.is. 25. maí - laugardagur Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í paraWOD kl. 9:00, 10:00 og 11:00. 26. maí - sunnudagur Gönguhópur FFA: Tökum skrefið kl. 10:00. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á www.ffa.is. 27. maí - mánudagur Hreyfivika UMFÍ hefst. Sjá nánar á www.umfi.is. 28. maí - þriðjudagur Hjólað í vinnuna lýkur. 29. maí - miðvikudagur Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag


--

V I Ð TA L

„Kannski erum við sveitamenn í okkur inn við beinið“ „Já, sumarvertíðin er að hefjast og öllum undirbúningi er við það að ljúka. Það er að ýmsu að huga í þessu sambandi, kaupa bíla, þjálfa starfsfólk og fleira. Aðdragandinn er nokkuð langur, fyrst þarf að semja við ýmsa birgja, ferðaskrifstofur og fleiri aðila. Við verðum með um 5.000 bíla í rekstri í sumar, þannig að umfangið er ansi mikið á íslenskan mælikvarða,“ segir Steingrímur Birgisson forstjóri Hölds. Hann var gestur Karls Eskils í Landsbyggðum á N4. Bílar af öllum stærðum og gerðum „Við kaupum um ellefuhundruð bíla í ár sem er svipaður fjöldi og undanfarin ár. Fjöldinn fór niður í um fimmtíu nýja bíla eftir bankahrun en við höfum líka farið upp í um fimmtánhundruð þegar mest var. Þegar við erum að kaupa bíla er mikið horft til tækninýjunga og framfara í bílunum og á undanförnum árum höfum við sérstaklega haft í huga umhverfisvænni bíla. Fyrirtæki á borð við Höld þarf að taka tillit til þarfa sem flestra þátta, þannig að bilarnir þurfa að vera af öllum stærðum og gerðum, enda kröfurnar og óskirnar misjafnar eins og gengur og gerist.“ Sérstaða Hölds „Á veturna eru starfsmenn um 250 en yfir sumartímann eru þeir rúmlega 300. Auk þess að leigja út bíla starfrækir fyrirtækið verkstæði og bílasölu auk þess sem við erum nokkuð umsvifamikil á sviði fasteignareksturs. Bílaleigan er í raun og veru eina einingin sem rekin er á landsvísu, önnur starfsemi er hérna á Akureyri. Við

tölum þess vegna um útibúin okkar í Reykjavík og Keflavík, höfuðstöðvarnar eru á Akureyri. Langstærstu einingarnar eru samt sem áður í Reykjavík og Keflavík. Ferðamenn eru mikilvægir viðskiptamenn, en á margan hátt hefur Höldur þá sérstöðu að vera stór á innlendum markaði. Þannig erum við með samninga við ríki, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga um leigu á bílum. Veltan vegna erlendra ferðamanna er tæplega helmingur, þannig að innlendi markaðurinn er okkur mikilvægur.“ Samstarfið við Europcar „Höldur er rótgróið fyrirtæki, stofnað árið 1974 og við njótum á vissan hátt góðs af því þegar markaðssetning er annars vegar. Viðskiptasambandið við erlendar ferðaskrifstofur og markaðsfyrirtæki hefur verið traust og farsælt, auk þess sem við sækjum árlega ferðakaupstefnur til þess að kynna fyrirtækið og Ísland sem áfangastað. Þessar kaupstefnur eru mjög mikilvægar, þar er stofnað til nýrra sambanda og þau eldri treyst enn frekar. Auk þess er Höldur með þjónustusamning við Europcar


bílaleigukeðjuna sem er með starfsemi í rúmlega 130 löndum viðsvegar um heiminn. Europcar hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir framúrskarandi árangur á sviði ferðaþjónustunnar, þar sem faglegt mat er lagt á gæði þjónustunnar. Ef leiðin liggur út fyrir landsteinana, þá getum við sem sagt líka útvegað fólki rétta bílinn.“

miklu máli að fólki líði vel í vinnunni og njóti þess að starfa saman sem liðsheild. Endurmenntun er líka mikilvægur liður í þessum efnum og sá þáttur stuðlar að því að efla starfsfólkið og þar með reksturinn. Höldur er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki og þess vegna skiptir öllu máli að starfsfólkið sé samhent og ánægt.“

Mikil þjónusta „Íslendingar standa mjög framarlega á sviði ferðaþjónustu og fulltrúar Europcar undra sig alltaf á því hversu margir bílaleigubílar eru á Íslandi og hversu margar bílaleigurnar eru. Þjónustan sem við veitum er mjög góð að þeirra mati. Þannig er útibúið okkar í Keflavík opið allan sólarhringinn, auk þess sem viðskiptavinum eru veittar ítarlegar upplýsingar um ýmsa þætti. Þessi þjónusta þekkist ekki erlendis, til dæmis gefum við út tímarit sem allir leigutakar fá afhent. Erlendir kollegar okkar hrósa okkur í hástert fyrir þjónustuna og sömu sögu er að segja um fulltrúa Europcar sem hafa væntanlega góðan samanburð.“

Höfuðstöðvarnar á Akureyri og útibúin fyrir sunnan „Jújú, það má alveg færa rök fyrir því að höfuðstöðvarnar séu á vitlausum stað á landinu, nær væri að hafa þær þar sem umsvifin eru mest, sem sagt á höfuðborgarsvæðinu. Ég er oft spurður út í þetta og svarið er alltaf hið sama. Fyrirtækið var stofnað á Akureyri og hérna liggja ræturnar. Starfsmannaveltan er ekki mikil, sérstaklega á Akureyri. Hérna er mikil reynsla og þekking til staðar, sem við metum mikils. Reksturinn fer ekki eingöngu eftir exelskjali, það eru fleiri hlutir sem skipta miklu máli þegar horft er á alla þættina í rekstrinum. Það hlýtur líka að vera nokkurs virði fyrir Eyjafjarðarsvæðið að fyrirtæki á borð við Höld sé með höfuðstöðvarnar fyrir norðan, því miður hefur þróunin verið öfug í þessum efnum á undanförnum árum. Kannsi erum við hálfgerðir sveitamenn í okkur inn við beinið en þetta er stefnan og hún hefur reynst okkur farsæl,“ segir Steingrímur Birgisson forstjóri Hölds.

Ánægja starfsfólks „Já, það er rétt, við leggjum ríka áherslu á að skapa ákveðna fjölskyldustemningu innan fyrirtækisins, enda er Höldur upphaflega fjölskyldufyrirtæki. Við reynum eftir fremsta megni að gera eins vel við starfsfólkið og unnt er, skapa góða góða starfsaðstöðu og jákvæðan starfsanda. Það skiptir nefnilega

Sagan í örstuttu máli: Höldur ehf. var stofnað árið 1974. Stofnendur fyrirtækisins voru bræðurnir Birgir, Skúli og Vilhelm Ágústsynir en upphaf að rekstrinum má þó rekja mun lengra aftur í tímann, eða til ársins 1966 þegar Skúli keypti sér fimm bíla og hóf að leigja þá út. Ári seinna keyptu bræður hans þeir Birgir og Vilhelm sína þrjá bílana hvor og voru þeir bræður þá komnir með 11 bíla í leigu sumarið 1967 og yfirtóku þá bílaleiguna Prinz á Akureyri. Svona hlóð þetta smám saman utan á sig og árið 1970 voru bílarnir orðnir um 20. Þann 1. apríl 1974 var fyrirtækið Höldur s.f. stofnað, og tók þá yfir allan þann rekstur sem bræðurnir voru búnir að koma sér í. Við stofnun fyrirtækisins voru bílaleigubílarnir orðnir 40, og starfsmenn þess hátt í 40, flestir í tengslum við bensínstöðvarnar.

Í apríl 2003 skipti fyrirtækið um eigendur. Skúli, Vilhelm og Birgir seldu félagið til nokkurra lykilstarfsmanna sinna og stærstu eigendurnir í dag eru Steingrímur Birgisson, Bergþór Karlsson, Baldvin Birgisson og Þorsteinn Kjartansson. Í maí 2003 seldi Höldur veitinga og bensínstöðvarekstur sinn og var það í samræmi við stefnu nýrra eigenda sem er að einbeita sér að rekstri bílaleigu og bílaþjónustu. Í júní opnaði fyrirtækið nýja og glæsilega bílasölu að Þórsstíg 2 og sameinaði þar undir einu þaki bílasölu nýrra og notaðra bíla sem fram til þess tíma hafði verið tvískipt. Í dag rekur Höldur ehf. Bílaleigu Akureyrar, stærstu bílaleigu landsins með fjölda afgreiðslustöðva víðsvegar um landið.

Hægt er að horfa á viðtalið við Steingrím á heimasíðu N4, n4.is


Höldur býður til stórsýningar á bílum HEKLU laugardaginn 25. maí milli klukkan 12 og 16. Á staðnum verður fjölbreytt úrval bíla frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi en við þetta góða tækifæri verður, nýjasti jepplingurinn í Volkswagen fjölskyldunni, T-Cross frumsýndur.

Þórsstíg 2 – Akureyri – Sími 461 6020 – holdur.is/bilasala


g

sýnin

Frum

Sjáumst í sumarskapi!


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is

Munið að taka fram nafn og aldur :)

KRAKKASÍÐA

M Æ J A U B L F Ý G A STAFARUGL: Getur þú fundið nafnið á ponyhestinum?

MYND VIKUNNAR

Berglind Björnsdóttir, 8 ára



Myndir vikunnar!

Að austan. Móðir jörð í Vallanesi ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu. Eitt og annað. Ronja geitahirðir. Litum á kiðlingana á Grænumýri í Skagafirði.

Eva Hrund og Guðmundur Baldvin bæjarfulltrúar frá Akureyrarbæ litu til okkar í heimsókn og kynntu sér starfsemina. Að norðan. Verndarar fjörunnar að störfum. Nemendur í Álfaborg og Valsárskóla á Svalbarðströnd.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


BRENNIÐ ÞIÐ VITAR Tónleikar Karlakórsins Fóstbræðra. Mikligarður Vopnafirði föstudaginn 24. maí kl. 19.30. Þórshafnarkirkju laugardaginn 25. maí kl. 14.00. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir.


Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.

V I Ð TA L

mynd: bændabladid

ENDURHEIMT VOTLENDIS OG KOLEFNISJÖFNUN

Mikið hefur verið rætt um endurheimt votlendis, kolefnisjöfnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Málið er ekki alveg það einfaldasta, og vert að kynna sér vel hvað þetta þýðir allt saman. Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðsins kom í Föstudagsþáttinn til Maríu Páls til þess að fræða okkur um málefnið. „Á seinustu öld hófst mikil framræsting vot- náttúrulega tíma að fá fólk með sér í lið. Ég skynja lendis. Það hefur sínar skýringar, Íslendingum mikla jákvæðni núna, ég hef rætt við landeigendur fjölgaði mjög hratt og aukin eftirspurn var eftir og forystu bænda og finn fyrir skilningi á því að landbúnaðarafurðum. Til þess að anna því þurfti þetta sé loftslagsverkefni. Markmið okkar hjá Votstærri svæði til að yrkja. Þá var farið í gang með lendissjóðnum er að moka ofan í skurði til þess að að ræsta mikið af landi, bændur fengu greitt fyrir minnka losun gróðurhúsalofttegunda, svo einfalt er það. “ segir Bjarni. að auka við nýtilegt land, og framleiðslan jókst í takt við það. getur hver Við höfðum ekki þá vitneskju Það er orðið vinsælt Hvað einstaklingur gert? á þessum tíma sem við höfum að “kolefnisjafna” „í grunninn hafa allar aðgerðir, núna, en með því að grafa flugferðirnar sínar og til dæmis að moka ofan í skurð, skurði þá gerist það að lífræni lífsstílinn. eða binda kolefni með skógrækt massinn sem þornar upp fer mikið að segja. Það hafa þó að losa gróðurhúsalofttegundir. ekki allir möguleika á þessu og þá er hægt að Myndun mýrar og móa framleiðir kolefni og það er taka þátt með því að styrkja sjóðinn beint. Það einmitt það sem jörðin hefur verið í þúsundir ára er orðið vinsælt að “kolefnisjafna” flugferðirnar að byggja upp - en við setjum strik í reikninginn sínar og lífsstílinn með því að leggja inn einhverjar með því að framræsta landið.” Segir Bjarni. fjárhæðir. Sumir eru einfaldlega farnir að borga Aðeins 20% af framræstu landi er nýtt mánaðarlega með greiðsluseðli. Ég hvet alla „Við erum að tala um að u.þ.b 15% af því land- áhugasama til þess að kynna sér málið, á www. svæði sem er framræst í dag er notað til land- votlendi.is eða á facebook síðunni okkar Votlendi.” búnaðarframleiðslu og þess utan eru kannski 10- segir Bjarni. 15% notuð til beitar. Það væri kjörið að fylla upp í skurði þar sem túnin eru ekki nýtt - en það tekur Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.


Gongslökun alla þriðjudaga kl 20:15!


ER VEISLA Í VÆNDUM? TILVALIÐ FYRIR VEISLUNA, ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR OG FLEIRA GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR

www.keahotels.is H ót el Kea | Hafna rs træt i 8 7 - 8 9 | S ími 4 6 0 20 0 0 | k e a@ k e ah o t e l s. i s


ATVINNA - Leikskólakennari

HÖRGÁRSVEIT

Heilsuleikskólinn Álfasteinn óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með aðra háskólamenntun frá 6. ágúst nk. Leikskólinn er 2ja deilda með rými fyrir 44 börn. Ungbarnadeild fyrir 1-2 ára börn og eldri deild fyrir 3 til 6 ára börn. Einkunnarorð skólans eru „Með sól í hjarta“ og er mikil áhersla lögð á gleði og vellíðan barna, næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Einnig er unnið með jákvæðan aga, grænfánaverkefni Landverndar og lífsleikni. Starfssvið leikskólakennara Starfar samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara í kjarasamningum FL, lögum og reglugerðum um leikskóla, öðrum lögum er við eiga s.s. aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags. Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. • Reynsla af starfi með börnum er kostur. • Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingi. • Mikilvægt er að viðkomandi sé mjög góður í mannlegum samskiptum, hafi frumkvæði, sé sveigjanlegur í starfi og tilbúin að takast á við skemmtilegt og krefjandi starf. • Mjög góð færni í íslensku, bæði í töluðu og rituðu máli. • Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Ef ekki fæst leikskólakennari eða einstaklingur með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi eru aðrar umsóknir teknar til skoðunar og eru þá laun samkvæmt kjarasamningi í viðkomandi stéttarfélagi. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um áherslur í starfi leikskólans má sjá á heimasíðu Álfasteins: alfasteinnhorgarsveit.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á neðangreint netfang. Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsd. skólastjóri eða Sigríður Þorsteinsdóttir staðgengill skólastjóra í síma 460-1760, netfang alfasteinn@horgarsveit.is. Heilsuleikskólinn Álfasteinn | Hörgársveit | Sími 460 1760 | alfasteinn@horgarsveit.is


MAGNEA KAREN SVAVARSDÓTTIR Á AKUREYRI GREINDIST MEÐ KRABBAMEIN Í BRJÓSTI FYRIR FIMM ÁRUM, ÞÁ MEÐ HÁLFSÁRS GAMLA DÓTTUR, AÐRA 3JA ÁRA OG ELSTU 5 ÁRA. ÞÁ KOM Í LJÓS AÐ HÚN VAR MEÐ “BRACCA-GEN” EINS OG STÓR HLUTI FÖÐURFJÖLSKYLDUNNAR, EN HÚN MISSTI FJÖGUR ÞEIRRA Á RÚMU ÁRI ÚR KRABBAMEINI. MAGNEA GLÍMIR NÚ VIÐ KRABBAMEIN Í SKJALDKIRTLI. HÚN SEGIR SÖGU SÍNA Í NÆSTA ÞÆTTI AF UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN.

N4 gerir 10 þætti árið 2019 um ungt fólk og krabbamein. Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.

UMSJÓN: MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR


MIÐVIKUDAGINN 22. MAÍ 20.30

Í NÆSTA ÞÆTTI:

MAGNEA KAREN SVAVARSDÓTTIR Fylgstu með á:

n4sjonvarp n4sjonvarp

SAMSTARFSAÐILAR


MIÐVIKUDAGUR

8. maí 22. maí

13.00 13.15 13.25 14.30 15.05 15.35 16.40 17.15

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 21. maí.

20:00

17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.00 22.00 22.15 22.20

Eitt og annað af dýrum Hittum hressa og káta kiðlinga á Grænumýri í Skagafirði, heimsækjum fyrsta lamb ársins í Dalabyggð, kynnumst tveimur feitum selum og selapabbanum Svavari í Búðardal og fræðumst um höfðingjana á Austurlandi, hreindýrin.

23.10 00.10

Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (16:28) Mósaík 1998-1999 Með okkar augum (6:6) Á tali hjá Hemma Gunn Gengið um garðinn Nýja afríska eldhúsið – Angóla (1:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Bergmál risaeðlanna Leyndarmál tískuhússins Tíufréttir Veður Bandarískir blökkumenn rísa upp Leynireglur nútímans: Algrím Dagskrárlok

20:30 Ungt fólk og krabbamein

14:50 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Magnea Karen Svavarsdóttir á Akureyri greindist með krabbamein í brjósti fyrir fimm árum, þá með hálfsárs gamla dóttur, aðra 3ja ára og elstu 5 ára. Magnea glímir nú við krabbamein í skjaldkirtli.

KYNNINGAR MYNDBÖND

19:00 19:45 20:10 21:05 22:35 23:20

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

90210 (13:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (57:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden American Housewife Survivor (13:15) Survivor (14:15) Taken (14:16) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 21. maí Verður sýndur á N4

MIÐ 22. maí kl. 14:00 LAU 25. maí kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

23. maí

13.00 13.15 13.25 14.05 16.55 17.25

20:00 Að Austan

17.50 18.00 18.01 18.29

Hittum Þórhall Þorsteinsson og Söndru Maríu Ásgeirsdóttur hjá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs. Skúli Björn Gunnarsson segir okkur frá Skriðuklaustri. Lítum á veitingastaðin Nielsen sem var að opna í elsta húsi bæjarins á Egilsstöðum og tökum stöðuna á framkvæmdum við VÖK.

18.39 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.05 22.00 22.15 22.20 23.20 00.10

20:30

Kastljós Menningin Landinn 2010-2011 HM í íshokkí BEINT Í garðinum með Gurrý Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (3:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fótboltastrákurinn Jamie Sebastian og villtustu dýr Afríku (4:8) Sögur - Stuttmyndir (6:6) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Sælkeraferðir Ricks Stein – Bordeaux (2:10) Klofningur (3:6) Tíufréttir Veður Skammhlaup (4:6) Spilaborg (3:13) Dagskrárlok

Landsbyggðir Róbert Guðfinnsson athafnamaður og frumkvöðull á Siglufirði er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum. Róbert hefur byggt upp öfluga ferðaþjónustu á Siglufirði og líftæknifyrirtækið Genís.

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 20:45 21:35 22:20 23:15

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (58:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Lambið og miðin (1:6) 9-1-1 (18:18) The Resident (20:23) FEUD (4:8) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Innritun í nám á haustönn 2019 Upplýsingar um námsframboð og umsóknarferli eru á heimasíðu skólans www.vma.is en einnig veita námsráðgjafar og sviðsstjórar frekari upplýsingar. Fyrirspurnir er hægt að senda á skrifstofu skólans (vma@vma.is). Í VMA er fjölbreytt nám í boði bæði til stúdentsprófs og í starfs-, iðn- og tækninámi. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Engar aldurstakmarkanir eru á inntöku nemenda í skólann, en tekið er tillit til fyrri námsárangurs ef fjöldatakmarkanir eru inn á brautir eða inn í áfanga.

Félagslíf nemenda við skólann er öflugt m.a. nýnemaferð, nýnemahátíð, sett upp leiksýningin á vorönn, árshátíð og ýmsir aðrir viðburðir í boði fyrir nemendur skólans. Skólinn tekur þátt í erlendum samstarfsverkefnum sem gefa nemendum tækifæri til að fara erlendis sem hluta af námi sínu eða til að taka þátt í þemaverkefnum á milli landa. Nemendur utan Akureyrar geta sótt um á heimavist VMA/MA en frekari upplýsingar um heimavistina er á www.heimavist.is. Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING


FÖSTUDAGUR

24. maí 20:00 Föstudagsþátturinn

Sjómannadagurinn er á næsta leyti, og hátíðarhöldin á Ólafsfirði verða glæsileg að vanda. Akureyrski rapparinn KÁ/ AKÁ er að gefa út plötu, Hlynur Snær, sunnlenskur trúbador og kúabóndi kemur og flytur okkur nýtt lag við ljóðið "Bæn einstæðingsins" ásamt Óskari Péturssyni frá Álftagerði.

13.00 13.15 13.25 14.30 14.55 15.40 16.20 17.15 17.55 18.05 18.06 18.30 18.35 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.00 22.30 00.00 01.55

12:40 13:05 13:45 14:10 14:55 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Umsjón

María Pálsdóttir

Kaupvangsstræti 1 • Sími 466 3666 • sushicorner@sushicorner.is

www.sushicorner.is

19:00 19:30 21:00 22:30 00:35

Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (17:28) 92 á stöðinni (18:20) Tímamótauppgötvanir – Dulmál heilans ráðið Pricebræður bjóða til veislu Varnarliðið (4:4) Fjörskyldan Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Hvergidrengir (12:13) Tryllitæki - Vekjarinn Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Verksmiðjan (4:5) Vikan með Gísla Marteini Johnny English Barnaby ræður gátuna – Flugklúbburinn The Untouchables Dagskrárlok

How I Met Your Mother Dr. Phil (74:155) Family Guy (18:21) The Voice US (21:23) 90210 (14:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (59:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (8:12) The Voice US (22:23) The Bachelorette (2:12) Deja Vu The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Kaupvangsstræti 6 • Sími 462 2223 • rub23@rub23.is

www.rub23.is



LAUGARDAGUR

25. maí

07.15 10.20 10.50 11.40 12.25 13.05 16.00 16.50 17.50 18.00 18.01 18.04

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 21. maí.

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan Ný sería af Að Vestan rúllar af stað, fáum að sjá hvað er að frétta að vestan!

Fræðumst um íþróttakjörsviði kennaradeildar hjá Háskólanum á Akureyri.

18:00 Að Norðan Myndbönd um burðarhjálp, afskekktasta þorp Grænlands, Verndarar fjörunnar o.fl

Karl Eskil röltir um fallega og eftirtektarverða garða og spjallar við ræktendur.

19:00 Eitt&Annað af dýrum Kátir kiðlingar á Grænumýri, hreindýr, fyrsta lamb ársins í Dalabyggð o.fl.

EITT & ANNAÐ

Magnea Karen Svavarsdóttir greindist með brjóstakrabbamein fyrir 5 árum.

20:00 Að Austan VÖK, Ferðafélag Fljótsdalshéraðs, veitingastaðurinn Nielsen o.fl.

20:30 Landsbyggðir Róbert Guðfinnsson athafnamaður og frumkvöðull á Siglufirði er gestur þáttarins

Rapparinn KÁ/AKÁ, sjómannadagurinn á Ólafsfirði, Fuglakabarett o.fl.

Síminn + Spotify E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Madam Secretary (1:20) Speechless (4:8) The Bachelorette (2:12) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (7:16) Family Guy (19:21) Our Cartoon President Glee (5:20) The Voice US (23:23) Playing It Cool Machine Gun Preacher State of Play Kindergarten Cop Síminn + Spotify

garðarölt

19:30 Ungt fólk og krabbamein

21:00 Föstudagsþátturinn

06:00 12:00 12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 21:00 22:35 00:40 02:45 04:35

18.15 18.25

17:30 Taktíkin

18:30 Garðarölt

18.53 19.00 19.25 19.35 19.45 20.40 22.10 00.20

KrakkaRÚV Verksmiðjan (4:5) Hafið, bláa hafið (7:7) Vikan með Gísla Marteini Ég vil fá konuna aftur HM í íshokkí BEINT Villt náttúra Indlands Bannorðið (4:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Bílskúrsbras (4:28) Sebastian og villtustu dýr Afríku (4:8) Landakort HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (7:8) Lottó Fréttir Íþróttir Veður Hæfileikarnir Í fylgd með fílum Bíóást: Raging Bull Dagskrárlok

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

n4sjonvarp

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

n4sjonvarp

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


Hreinsistöð fráveitu á Akureyri – Dælubúnaður, lagnir og hreinsikerfi Norðurorka óskar eftir tilboðum í uppsetningu dælubúnaðar og hreinsikerfis ásamt smíði og uppsetningu lagna í hreinsistöð fráveitu á Akureyri í Sandgerðisbót. Helstu magntölur: Frágangur og tengingar á 4 skólpdælum, 2 brunndælum, flæðimælum og lokum Frágangur á 3 síum og sniglum ásamt tengingum við lagnakerfi Smíði og frágangur á ryðfríum lögnum og tengistykkjum – heildarþyngd = 4770kg Smíði og frágangur á ryðfríum safntanki – heildarþyngd = 1255kg Smíði og frágangur á ryðfrírri burðargrind – heildarþyngd = 375kg Smíði og frágangur á ryðfríum kassa utan um ruslatunnur – heildarþyngd = 355kg Smíði og frágangur á ryðfríum undirstöðum og ásetum, lagna og lok.

Verkið skal klárast að fullu fyrir 31. mars 2020 Útboðsgögn verða afhent á verkefnavef verksins frá 20. maí 2019. Til að fá aðgang að vefnum þarf að senda upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamanns, netfang og síma til Haraldar Jósefssonar á póstfangið:hajo@no.is. Tilboðum skal skila í þjónustuver Norðurorku, Rangárvöllum 2, 603 Akureyri (jarðhæð), eigi síðar en 18. júní 2019 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


SUNNUDAGUR

26. maí 21:00

Nágrannar á Norðurslóðum (e) Hittum hressa eldri borgara í Qasigiannguit sem elska að stunda íþróttir. Í Sisimut er hress bæjarstjóri, Malik Berthelsen, en hann skipulagði fjölskylduhlaup í maí og hljóp að sjálfsögðu með.

07.15 10.05 11.00 11.35 12.10 12.40 13.50 14.20 15.20 15.50

16.50 17.45 17.55 17.56 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.15 22.00 23.30 01.05

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:30 19:05 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35

Handsmíðaðir hringar í miklu úrvali. djúls design Tryggvabraut 24 Sími: 694 9811 www.djuls.is

KrakkaRÚV Dýrin taka myndir (2:3) Hönnunarkeppni 2019 Djók í Reykjavík Menningin - samantekt Það kom söngfugl að sunnan (2:2) Faðir, móðir og börn Sælkeraferðir Ricks Stein – Bordeaux (2:10) Heilabrot Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar (3:3) Hringfarinn (2:3) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Sögur (3:3) Gleðin í garðinum Fréttir Íþróttir Veður Sögustaðir með Evu Maríu (1:4) Löwander-fjölskyldan Babýlon Berlín (12:16) Lamb Utan seilingar Dagskrárlok

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (5:6) Smakk í Japan (3:6) Lambið og miðin (1:6) Speechless (4:8) Madam Secretary (2:20) Law & Order: Special Victims Unit (18:24) Yellowstone (5:9) Pose (2:8)


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Dalvíkurbyggð vellíðan fyrir alla

HREYFIÁTAK

DALVÍKURBYGGÐAR SUM AR 201 9

Útihreyfing frá 27. maí -27. júní Íris Daníelsdóttir og Magnús Hilmar Felixson verða með fría tíma frá upphafi hreyfiviku og út júní í sumar. Allir tímar verða úti og er mæting við Íþróttamiðstöðina á Dalvík. MÁNUDAGAR

ÞRIÐJUDAGAR

MIÐVIKUDAGAR

FIMMTUDAGAR

Hjólatími · Íris

Göngu- og skokk tími · Maggi

Hjólatími · Íris

Göngu- og skokk tími · Maggi

kl. 17:00

kl. 17:00

kl. 06:00

kl. 17:00

Allir velkomnir, byrjendur og lengra komnir. Allir tímar enda við Íþróttamiðstöðina og er frítt í sund á eftir tímanum fyrir þá sem mæta.

Hreyfivika UMFÍ hefst 27. maí. Allir hvattir til að kynna sér viðburði á svæðinu inni á www.hreyfivika.is

www.dalvikurbyggd.is


MÁNUDAGUR

27. maí 20:00

mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Að Vestan Að Vestan hefur göngu sína á ný. Hlédís Sveins þefar upp það skemmtilegasta og áhugaverðasta sem er um að vera á Vesturlandinu.

20:30 Taktíkin Viðar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ mætir í settið til Skúla Braga til þess að ræða um íþróttir á landsbyggðunum. Stefna ÍSÍ í barna- og unglingaíþróttum, þjálfaramenntun, verðlaunaafhendingar í yngriflokkastarfi og fyrirmyndarfélög og fyrirmyndarhéruð ÍSÍ.

Vaglaskógur

13.00 14.10 14.35 15.10 15.35 16.15 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.00 22.00 22.15 22.20 23.45 00.10

Útsvar 2014-2015 (18:28) 92 á stöðinni (19:20) Maður er nefndur Út og suður (5:18) Af fingrum fram (5:17) Súkkulaði Lögin hennar mömmu Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Njósnarar í náttúrunni Svikamylla (5:10) Tíufréttir Veður HAM - lifandi dauðir Fjandans hommi Dagskrárlok

12:40 13:05 13:45 14:10 14:55 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

How I Met Your Mother Dr. Phil (75:155) Will & Grace (14:18) Crazy Ex-Girlfriend 90210 (16:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (60:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Rel (3:4) Top Chef (9:15) Hawaii Five-0 (22:25) Blue Bloods (20:22) Shades of Blue (7:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20

Tjald- og hjólhýsasvæðin í Vaglaskógi verða opnuð

föstudaginn 24. maí. Skógræktin Vöglum.


Endurbætur utanhúss á Ráðhúsi Fjallabyggðar

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur utanhúss á Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði. Helstu magntölur eru: Fjarlægja eldri múr og einangrun Múrhúðun og uppsetning einangrunar Málun

320m2 320m2 320m2

Verkið er áfangaskipt og verður unnið í tveimur áföngum á árunum 2019-2020. Nánari upplýsingar og tilboðsgögn veitir Ármann Viðar Sigurðsson hjá tæknideild Fjallabyggðar, armann@fjallabyggd.is. Tilboði skal skila í Ráðhús Fjallabyggðar eigi síðar en 3. júní 2019 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.


ÞRIÐJUDAGUR

28. maí

13.00 13.15 13.25 14.35

20:00

15.05 15.45 16.25 16.50 17.50 18.00 18.01 18.29 18.46 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.45 21.40 22.00 22.15 22.20 23.20 00.00

Að Norðan Í Háskólanum á Akureyri er ekki lengur talað um staðarnám og fjarnám, heldur sveigjanlegt nám - og við fræðumst um það í þætti kvöldsins. Sara Sif er nýútskrifuð ung og efnileg listakona á Akureyri, við fáum að kynnast henni og hennar verkum.

20:30

Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 (19:28) Eldað með Jóhönnu Vigdísi (5:10) Manstu gamla daga? Ferðastiklur (7:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ósagða sagan (1:15) Hönnunarstirnin III (9:10) Bílskúrsbras (12:34) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Tilraunin – Fyrri hluti Hefðir um heim allan Kappleikur (8:10) Tíufréttir Veður Skylduverk (1:6) Glæpahneigð Dagskrárlok

Garðarölt (e) Í tilefni þess að sumarið er gengið í garð skulum við rifja upp þessa skemmtilegu þætti þar sem Karl Eskil heimsækir fallega, áhugaverða og einstaka garða á Eyjafjarðarsvæðinu. Um að gera að sækja innblástur í þessum þáttum fyrir komandi garðvinnu og ræktun!

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00

garðarölt

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (61:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (153:208). Will & Grace (15:18) Crazy Ex-Girlfriend (8:18) For the People (1:10) Star (7:18) Heathers (6:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


ABORÐ IR N PANTA 62 8 1 6 46

BISTROMATSEÐILL EKTA DANSKT SMÖRREBRAUÐ nýmalað kaffi & nýbakaðar hnallþórur Glæsilegt

BRUNCHHLAÐBORÐ alla sunnudaga

RÉTTUR DAGSINS alla virka daga frá kl.11:30

Bjóðum upp á glæsileg salarkynni og veitingar

fyrir ráðstefnur, fundi, brúðkaup, fermingar og afmæli

Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

9 8 5

3 9

3

1 5

6 1 5 8 3

9 4

6

4

6 4

8

4

7 3

5

3

6 9

5

4

9

9 5

2

8

2 9 7 6

1 2 3

1

2

6

1

1

4 5

7

8

4

6

2

9 3 7

Létt

5

1 8

3

4

3 8

6 9

2

2 6 5

8

9

Létt

6

1

8 9

9

3

5

7

5

8 7

1 6

4

8 7

5 4 1

8 2

8

4

3

1

1 3

4

5

8 4

5

2

9 6

3

2

1

1

7 2 6 8

2

2

8

9

9

3

7 Erfitt

2 4

1

Miðlungs

4

5

8

5

Miðlungs

8

8

5

6

3

6 5

2 2

7

2 7 3

7

4 8 6 3

4

5

1

2

4 8 Erfitt


Kjötborðið Gildir til 26. maí á meðan birgðir endast

Hagkaup Akureyri

30% afsláttur

30% afsláttur

Lambaribeye hvítlauks og rósmarín kryddað

Úrbeinaður grísahnakki

3.499

kr/kg

verð áður 4.999

1.679

kr/kg

verð áður 2.399


AKUREYRI

SAMbio.is

22.-28. maí

9

12

2D Mið-fös kl. 17:00, 19:40 og 22:20 Lau og sun kl. 14:20, 17:00, 19:40 og 22:20 Mán og þri kl. 17:00, 19:40 og 22:20

12

Mán kl. 19:20

Mið-fös kl. 21:40 Lau og sun kl. 21:00 Mán og þri kl. 21:40 L

ÍSLENSKT TAL Lau og sun kl. 14:20

L

9

Mið-fös kl. 17:00 og 19:20 Lau og sun kl. 16:20 og 18:40 Mán kl. 17:00 Þri kl. 17:00 og 19:20

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


22.-28. maí 16 16

16

16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 NÝTT Í BÍÓ Mið-þri kl. 20:00 og 22:30

12

Mið-þri kl. 17:30, 20:00 og 21:50

16

Mið-þri kl. 18:00

L

L

12 12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar Lau og sun kl. 15:30

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Miðinn á kr. 500

Lau og sun kl. 15:30 Miðinn á kr. 500

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Fim 23. maí

ADHD

Útgáfutónleikar kl. 21:00

Fös 24. maí

MEZZOFORTE

Tónleikar kl. 22:00

Lau 25. maí Flytjendur: EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON Söngur / Gítar Franz Gunnarsson Gítar / Söngur Þorbjörn Sigurðsson Hljómborð / Gítar / Söngur Hálfdán Árnason Bassi / Söngur Skúli Gíslason Trommur

Rokkveisla Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.