N4 blaðið 22-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

19. tbl 22. árg 27.10.2021 - 09.11.2021 n4@n4.is

VIÐTAL: HVAÐ ER RAUÐÁTA?

SJÓNVARPIÐ: JÓN GNARR MÆTIR Í KVÖLDKAFFI 8. NÓV

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

SUDOKU

TILVERAN: SKRIÐUKLAUSTUR

HEYRT OG SÉÐ Á N4


AFMÆLISVEISLA DORMA LÝKUR 31. OKTÓBER Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


AFMÆLIS

30% AFSLÁTTUR af dýnu og 10% af botni.

Frábær heilsudýna með yfirdýnu fyrir enn betri hvíld. Natures Luxury er frábær heilsudýna með 20cm háum pokagormuum sem eru svæðaskiptir, mýkri á mjöðmum og öxlum til að halda náttúrulegri sveigju í líkama okkar á meðan við sofum. Dýnan er samansett úr 5 lögum af mismunandi svampi með 4 cm minnissvampi sem aðlagast fullkomlega að líkamanum. Hæð Natures Luxury er 33 cm, en þar af er þykk yfirdýna sem gerir dýnuna einstaklega þægilega. Natures Luxury er með vönduðu áklæði sem andar einstaklega vel. Dýnan er millistíf en aukalögin af svampinum gefa sérstaka lúxustilfinningu þegar lagst er í hana. Natures Luxury er tilvalin á venjulegan botn sem og í stillanleg rúm.

Sérlega vönduð gormadýna. Stærð í cm Luxury 80x200 Luxury 90x200 Luxury 90x210 Luxury 100x200 Luxury 120x200 Luxury 140x200 Luxury 160x200 Luxury 180x200

Fullt verð m/Classic Afmælisverð m/ botni og löppum botni og löppum 120.900 kr. 124.900 kr. 127.900 kr. 128.900 kr. 134.900 kr. 144.900 kr. 164.900 kr. 184.900 kr.

91.230 kr. 94.430 kr. 96.930 kr. 97.630 kr. 102.630 kr. 110.430 kr. 125.430 kr. 140.430 kr.


Öll innimálning 25% • Parket 25% • Flísar 25% Borðplötur 30% • Valdar Grohe vörur 20-30% Valin inniljós 25% • Valin útiljós 20% Valdar baðplötur 30% • Valdar innihurðir 20%

Öll innimálning á 25% afslætti

Allt parket á 25% afslætti Wilderness eik - Harðparket 242x2000mm, 12mm þykkt. AC5/33 | 4.046 kr./m2 | Almennt verð: 5.395 kr./m2 - vnr. 0113647A

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Þú finnur blaðið okkar á byko.is


Allar flísar á 25% afslætti Sintesi veggflís 20x50cm, slétt. Litur; taupe. 16 stk í pakka. 3.670 kr./m2 | Almennt verð: 4.900 kr./m2 vnr. 17900220

Valin inniljós á 25% afslætti

Allar borðplötur á 30% afslætti

Valdar Grohe vörur á 20-30% afslætti Grohe Essence eldhústæki með útdraganlegum barka. 47.996 kr. | Almennt verð: 44.996 kr. - vnr. 15330270

Valdar innihurðir á 20% afslætti

AKUREYRI

AKUREYRI


Jólamatseðill Christmas Menu 2021

01

Graflax sushi, tvíreykt hangilæri, confit andalæri

Dill curved salmon sushi, double smoked lamb and duck confit

02

Kolagrillaður humar, gljáð reykt bleikja, Jólabjóra-brasserað nautarif

Robota grilled langoustine, smoked arctic char, slow cooked Christmas beef ribs

03

Grísapurusteik og nautalund waldorfsalat, kremaðir villisveppir, rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur, jólasósa Crispy pork belly and beef tenderloin waldorf salad, creamy wild mushrooms, pickled red cabbage, sugar potato, Christmas sauce

04

Hrísgrjóna-möndlubúðingur og hindberja ostamús, möndlukex, jarðaber, lakkrís ís Ris a la mande and raspberry cheese mousse, almond biscuits, strawberries, liquorice ice cream

Kr. 9.890Allar helgar frá 19. nóvember fram að jólum Every weekend from 19th of November until Christmas

RUB23 | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is | www.rub23.is


Jólahlaðborð í flugsafninu Funheitt Flugsafn - tjútt og twist

Forréttir

Grafinn lax og dillsósa - Heitreykt bleikja með soya gljáa - Reyktur lax með jógurt rauðrófudressingu Marineruð síld með rauðrófum og eplum - Þorskur í kryddjurtahjúp með mangó-chilli eplum Hreindýra tataki með engifer og chillí ponzu sósu - Andasalat, vorlaukur, appelsínur og sesam-thai dressing Grafið lamb með bláberja vinagrette - Húskarlahangikjöt og melónusalat - Villibráðapaté með berjasósu

Aðalréttir

Purusteik Jóla lamb með austurlenskum kryddhjúp Hangikjöt Jóla bayonne skinka

Meðlæti og sósur

Rauðkál - Grænar baunir - Steikt grænmeti - Waldorf salat - Laufabrauð - Sykurbrúnaðar kartöflur Blandað salat með mandarínum - Brúnsósa - Uppstúfur

Eftirréttir

Ris a´la mande - Frönsk súkkulaðikaka - Eplakaka - Ostabakki, þurkaðir ávextir, kex Berjacompot, karamellusósa, þeyttur rjómi - Konfekt, makkarónukökur Kr. 9.490 - per mann Borðabókanir sendist á bautinn@bautinn.is


N4.IS

HAUSLAUS Á FÖSTUDAGSKVÖLDI Áhorfendum N4 brá sumum hverjum í brún þegar hauslaus viðmælandi birtist í sófasettinu í síðasta Föstudagsþætti. Þarna var komin Sóley Björk Einarsdóttir stjórnandi blásarasveitar Tónak. Sóley var í þessum hauslausa búning á hrekkjavökutónleikum þann 2019 og vakti hann þá mikla athygli, en í ár lofar hún enn hræðilegri búning. Tónleikarnir verða 29. október í Hofi, frítt inn og gestir eru hvattir til þess að mæta í búningum.

SETJA JÓLAPAKKANA STRAX Í PÓST? Pósturinn boðar verðbreytingu á póstburðargjöldum frá og með 1. nóvember. Breytingin nær til smærri pakka innanlands og ætti fólk því að kanna hvort það sé hagstæðara að koma jólapökkunum strax í póst. Um er að ræða fjölpóst og sendingar á pökkum 0-10 kg. Samkvæmt tilkynningu frá Póstinum þá er ástæða verðbreytinganna ný lög sem kveða á um að gjald fyrir sendingar endurspegli raunkostnað en verði ekki jafnað út þvert yfir landið með stuðningi frá ríkinu eins og fyrri lög kváðu á um.

UMHVERFISVÆN Á SKJÁNUM Rakel Hinriksdóttir, dagskrárgerðarkona á N4, er umhverfisvæn í klæðavali í nýja þættinum sínum Kvöldkaffi á N4. Þar klæðist hún eingöngu notuðum flíkum. Rakel var nýlega í viðtali á Smartlandi mbl.is en þar kom fram að hún ákvað að velja umhverfisvæna leið varðandi fataval í þáttunum Kvöldkaffi sem nýlega hófu göngu sína á stöðinni. Hún ákvað að fara í samstarf við Hertex á Akureyri og klæðist því eingöngu notuðum fötum í þáttunum sem hún fær lánuð fyrir hvern þátt.

NESPRESSO VERSLUN OPNAR Á GLERÁRTORGI Kaffiunnendur kætast líklega margir yfir þeim fréttum að Nespresso mun opna verslun á Glerártorgi á Akureyri í nóvember. Nespresso verslanir eru fyrir í Kringlunni og í Smáralind en nýja verslunin á Glerártorgi verður sú fyrsta sem opnar utan höfuðborgarsvæðisins. Undirbúningur undir opnun verslunarinnar á Glerártorgi er í fullum gangi og formlegur opnunardagur verður auglýstur síðar en horft er til fyrri hluta nóvember.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


Bordstofudagar

20%

AF ÖLLUM BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM OG BORÐBÚNAÐI 20. OKT - 1. NÓV

FAST SENDINGARGJALD MEÐ PÓSTINUM HVERT Á LAND SEM ER! ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND


Verð frá

167.920

kr.

.900 kr. Verð áður 209endast. Gildir aðeins meðan birgðir


VOGUE FYRIR HEIMILIÐ I SÍÐUMÚLI 30 - REYKJAVÍK I HOFSBÓT 4 - AKUREYRI I 533 3500 I VOGUE.IS


AFMÆLISGJAFIR, JÓLAGJAFIR, SÆNGURGJAFIR, SKÍRNARGJAFIR Skoðið úrvalið á Dimmalimmreykjavik.is

FRÍ SENDING YFIR kr.8000Dimmalimmreykjavík.is • Laugavegi 53 - 101 Reykjavík • Sími 552 3737

Vinnuvéla námskeið Helgarnám / Staðnám

tudaginn 12. nóv. hefst á Akureyri fös Minnum á styrki na tarfélagáanaktu.is Skráning fyrir 8. stétnóv. starfi Námskeið í sam . Skr. við Ökuskóla Nlv

Ökuskóli Allra Landsmanna




Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is

Cooper Discoverer Snow Claw Hannað fyrir krefjandi vetraraðstæður Mjúk gúmmíblanda fyrir hámarksafköst við lágt hitastig Afburðagott grip, neglanlegt SWR og 3PMS merking

Vefverslun Skoðaðu úrvalið og skráðu þitt fyrirtæki

Cooper Weather-Master WSC

Cooper WM SA2+

Öflugt og gott grip við erfiðar aðstæður

Míkróskorin óneglanleg vetrardekk

Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur fyrir jeppa og jepplinga

Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd

Flott dekk fyrir íslenskt veðurfar

Mjúk í akstri með góða vatnslosun

Notaðu N1 kortið

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18

Laugardaga kl. 9-13

ALLA LEIÐ


Söguganga um Spítalabrekkuna Sunnudaginn 31. október kl. 14.00 Hefst neðan gamla Apóteksins Aðalstræti 4 (gegnt Brynju). Hanna Rósa Sveinsdóttir sagnfræðingur á Minjasafninu og fulltrúi í Húsafriðunarnefnd ríkisins leiðir og fræðir. Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson sagnfræðingar leggja henni lið. Saga húsanna – Heilbrigðissaga Akureyrar – Anddyri bæjarins Verðmæti bæjarmyndar. Vinir Spítalabrekkunnar (allir velkomnir)

BLAÐBERI ÓSKAST!

GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA! N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402




BÆTUM INN NÝJUM VÖRUM VIKULEGA! MÁNUD. - FÖSTUD. Kl 13:00-18:00 LAUGARD. Kl 13:00-17:00

MUNIÐ!

FATA UR Ð A K R MA U

ÚSIN H A L L A J S Í


HEYRT OG SÉÐ Á N4

„Þegar ég var að labba út þá komu þeir og réðust á mig, spörkuðu í mig og ýttu mér í jörðina. Fötin mín eyðilögðust” ARNAR MÁNI INGÓLFSSON 22ja ára gamall samkynhneigður karlmaður sem hefur allt sitt líf fundið fyrir fordómum en sérstaklega eftir að hann kom útúr skápnum. Úr þættinum ‘Mín leið’

„Hún fékk brjóstakrabbamein. En hún tók sjúkdóminn í nefið að mínu mati. Eins og hún gat gert á þessum tíma.”

HULDA HAFSTEINSDÓTTIR Í þættinum Kvöldkaffi. Um systur sína, Helgu Hafsteinsdóttur sem lést úr krabbameini fyrir tæpum 3 árum. Úr þættinum ‘Kvöldkaffi’

„Fólk þarf að geta sótt auðveldlega allar þessar dásemdir sem við eigum hérna norðan heiða. Alla afþreyinguna og skemmtilegheitin!“

MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI?

ODDUR BJARNI ÞORKELSSON þáttarstjórnandi Föstudagsþáttarins, í fréttum vikunnar með Andrési Vilhjálmssyni, markaðsstjóra Norðlenska/Kjarnafæðis og Indíönu Hreins, kynningar- og markaðsstjóra MAK

Allir þættirnir okkar eru aðgengilegir á www.n4.is, N4 Safninu á Sjónvarpi Símans og á Facebook síðunni N4Sjonvarp!


JÓLAVEISLA BYRJAR Í NÓVEMBER ~JÓLAHLAÐBORÐ~ 8.900 Á MANN JÓLATILBOÐ - JÓLAHLAÐBORÐ, GISTING OG MORGUNMATUR FYRIR TVO Í TVEGGJA MANNA HERBERGI: 32.000 KR

INFO@FIMBULCAFE.COM

ÖNGULSSTAÐIR III, 605 AKUREYRI

Magnús Ólafsson ÖXIN - AGNES OG FRIÐRIK Sagnamaður Magnús Ólafsson flytur ótrúlega einleikinn sem sló í gegn í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Íslensk sagnahefð eins og hún gerist best. Sýning á Lamb Inn Öngullstöðum.

16.00, Laugardag 6. nov

3.700 kr

Veitingar og drykkir í boði á Fimbul Cafe ÖNGULSSTAÐUR III, 605 AKUREYRI

463 1500

463 1500


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 2. nóvember Verður sýndur á N4

MIÐ 3. nóv kl. 14:00 LAU 6. nóv kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is



Jólahlaðborð á Sigló Hótel Komdu með okkur og njóttu þess að borða góðan mat og gista á fallegu hóteli á Siglufirði. Aðeins 14.300 kr á konu fyrir jólahlaðborð og gistingu eina nótt í tveggjamanna herbergi 12 nóvember eða 10 Desember Skráning á orlofey@gmail.com eða hringja í síma: 691-1009 eða 849-7536


SPENNANDI OPNUNARTILBOÐ

OPNUM Á GLERÁRTORGI 1. NÓV VERÐUR

www.hobbyogsport.is

info@hobbyogsport.is


TILVERAN

SÝNDARVERULEIKI

Verður öflugur liðsmaður safnaheimsins á komandi árum

Nýjar leiðir nauðsynlegar í miðlun menningararfsins Miðlun menningararfsins er að taka miklum breytingum með breyttri tækni. Farsímakynslóðin vill til að mynda skoða muni í þrívídd sýndarveruleika. Þetta segir Skúli Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar. „Þessi misserin er allt á fleygiferð í safnaheiminum og þessum heimi sem er að reyna að miðla menningararfinum Skúli Gunnarsson forstöðumaður Gunnarsstofnunar okkar. Þó við hér á Íslandi séum stundum framarlega þá finnst mér við stundum líka vera svolítið á eftir í þessu miðað við hvað við stöndum framarlega á tæknisviðinu,” segir Skúli og heldur áfram; „Nýjar kynslóðir eru með nýjar væntingar og allt aðrar en fyrri kynslóðir, þannig að þú getur ekki sett sama efni fram með sama hætti og þú gerðir fyrir afa og ömmu þessarar kynslóðar sem er að koma upp núna. Þess vegna þarf að nýta nýjustu tækni og alla þá kosti og möguleika sem eru í boði til þess að miðla menningunni á sem spennandi hátt og ná athygli unga fólksins.” Skriðuklaustur í sýndarveruleika Eitt af stefnumálum Gunnarsstofnunar er að reyna að stuðla að nýsköpun og vera í alþjóðlegu samstarfi. Í því sambandi hefur stofnunin tekið þátt í nokkrum alþjóðlegum verkefnum. „Við erum nýbúin að ljúka

einu stóru þriggja ára Norðurslóðaverkefni og vorum í samstarfi við Íra, Skota og Norðmenn þar. Verkefnið snérist um skrásetningu og miðlun menningarminja. Við unnum t.d. þrívíddarlíkan af Skriðuklaustri til forna fyrir sýndarveruleika. Síðan erum við í þremur öðrum verkefnum og leiðum eitt af þeim næstu mánuðina. Þeim líkur öllum á næsta ári og þau snúast öll um þetta að leita nýrra leiða, kynna það sem við höfum verið að vinna í öðrum verkefnum, bæði til þess að miðla menningararfinum en líka til þess að draga athyglina að honum. “ Farsíminn er töfrastokkur Skúli sagði nánar frá nýjum leiðum í miðlun menningararfsins í þættinum Að austan á N4 en farsíminn kemur þar að miklu gagni. „Ég kalla farsímann töfrastokk. Því í sambandi við skrásetningu og miðlun þá er síminn ekkert annað en töfrastokkur því þú getur farið með hann út á vettvang og gert alls konar mælingar og myndatökur. Síðan ertu kominn með efni sem þú getur svo miðlað til fólks sem er svo statt nær og fjær. “


JóLAHLADBORD 20. nóvember 26. - 27. nóvember 3. - 4. desember 10. - 11. desember Verð: 9.900 kr.-

12. desember fjölskylduhlaðborð. Fullorðnir: 3.900 kr / Börn 6-12 ára: 1.900 kr Frítt fyrir 5 ára og yngri *Þegar keypt er fullorðinshlaðborð

Kaldir réttir

Meðlæti

Jólasíld Grafin hrossavöðvi Tvíreykt hangikjöt Villibráðapaté Grafin gæsabringa Sítrusgrafinn lax Rauðrófu grafinn Lax Hamborgarhryggur í Kalda Súkkulaði Porter Grafin lúða

Rótargrænmeti Rauðkál Laufabrauð Ferskt salat Kartöflugratín Rúgbrauð og smjör Grænar baunir Sultaður rauðlaukur Þeytt smjör

Aðalréttir

Sósur

Kalkúnabringa Purusteik Hægeldað Lambalæri Grænmetis Wellington

Piparrótasósa Rifsberjasósa Dillsósa Sveppasósa Soðsósa Bernaise sósa Piparrótarmæjó

Eftirréttir Ris a la mand Toblerone mús Smákökur

Brauð

Konfekt Pantanir á bjorbodin@bjorbodin.is og í síma 414 1942 Ægisgata | 621 Árskógssandi | 414 2828 | www.bjorbodin.is


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki: Gangstéttasópur Scmith 2010

HAMM Valtari 2007

Renault Trafic 2005

Marshall Sturtuvagn 2005

Renault Kangoo 2000

Fjárkerra

Mitsubishi pallbíll 1991

Subaru Impreza 1997

Kubota sláttutraktor 2013

Benz Ferlibíll 1997

Renault Kangoo 2002

Benz ferlibíll 1998

Bílalyfta

Hjólastólalyfta 2012

Kubota sláttutraktor 2017

Tækin verða til sýnis á Rangárvöllum fyrir framan SVA fimmtudaginn 11. nóvember og mánudaginn 15. nóvember milli klukkan 10:30 og 12:00. Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar verður á staðnum og svara spurningum sem kunna að koma upp. Þá verða tilboðsblöð á staðnum en einnig má senda inn tilboð á netfangið umsarekstur@akureyri.is

Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 miðvikudaginn 17. nóvember 2021. Tilboð verða opnuð á sama tíma og stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is



TILVERAN

Bleikur október í Kvöldkaffi Kvöldkaffi eru nýjir þættir á mánudagskvöldum. Þar fær Rakel Hinriks góða gesti í huggulegt spjall sem minnir á kvöldkaffi hjá ömmu í skammdeginu. Það er bleikur október, þannig að áherslan hefur verið á krabbameinstengd málefni. Hér er svolítil samantekt um efni þáttarins í mánuðinum.

KRABBAMEINSFÉLAGIÐ FRAMFÖR OG STUÐNINGUR VIÐ MAKA Guðmundur G. Hauksson hjá krabbameinsfélaginu Framför og Böðvar Finnbogason voru fyrstu gestir þáttarins. Böðvar greindist með blöðruhálskrabbamein, sem núna hefur dreift sér. Guðmundur útskýrir í þættinum hvað er í boði hjá Framför, en það er meðal annars ‘Hellirinn’, hópur til þess að efla félagsleg tengsl karlmanna með krabbamein, ‘Traustir makar’, stuðningshópur fyrir maka og aðstandendur og ýmislegt fleira. → www.framfor.is

BÖÐVAR FINNBOGASON OG GUÐMUNDUR G. HAUKSSON Kvöldkaffi 11. okt - 1. þáttur

AÐSTANDENDUR OG SORG

HAFDÍS ÞORBJÖRNSD. OG HULDA HAFSTEINSD. Kvöldkaffi 18. okt - 2. þáttur

Frænkurnar Hulda Hafsteinsdóttir og Hafdís Þorbjörnsdóttir vinna saman á hársnyrtistofunni Medullu og eiga það einnig sameiginlegt að sakna mikið hennar Helgu Hafsteinsdóttur, systur og móður - einnig samstarfsfélaga á Medullu. Helga lést úr brjóstakrabbameini fyrir tæpum 3 árum eftir hetjulega baráttu. Í þessum þætti var rætt um sorgina, hvernig tíminn líður eftir svona áfall og fleira. Innilegt og heiðarlegt spjall.

LÍKNARMEÐFERÐIR. HVAÐ GERIST VIÐ ENDA VEGARINS? Þær Auðbjörg Geirsdóttir og Bryndís Björg hafa fylgt ansi mörgum síðasta spölinn á lífsleiðinni i störfum sínum hjá Heimahlynningu og hjá Heilsuvernd hjúkrunarheimili á Akureyri. Í þessum þætti ræddum við um möguleikann á því að fá að deyja heima hjá sér, sem er alltaf verið að þróa og bæta á landsvísu, og margt fleira þessu tengt.

Horfðu á Kvöldkaffi og alla hina þættina okkar á www.n4.is, N4 Safninu á Sjónvarpi Símans og á Facebook síðunni N4Sjonvarp!

BRYNDÍS BJÖRG ÞÓRHALLSD. OG AUÐBJÖRG GEIRSD. Kvöldkaffi 25. okt - 3. þáttur


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

Flottar yfirhafnir fyrir flottar konur Stærðir

ALLTAF EITTHVAÐ

38-60

NÝTT

OG

SPENNANDI


,,

HREKKJAVOKU . PARTY alla helgina

JÓLABJÓRARNIR eru byrjaðir að mæta

Frábær tilboð á barnum


Glænýr hanastélsseðill Árstíðarbundnir drykkir þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi

Hefur þinn hópur komið í bjór- og matarsmakk R5? Frábær leið til að hrista saman hópinn

Erum byrjuð að taka niður pantanir í jólabjórsmakk „The best bar in the north“

„#1 in Akureyri“ - TRIPADVISOR

- GRAPEVINE

Ráðhústorgi 5 · 600 Akureyri · r5.is · sími 412 9933


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR LEIFUR 6 ÁRA

Munið að taka fram nafn og aldur.


Kíktu með krakkana í ís dagana 28.okt -2.nóv

Halloween dagar í Ísgerðinni AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÍS OG SHEIKUM

Halloween ís í kúluísborði og flottar skreytingar Opið frá kl.11-22 alla daga Kaupangi v/Mýrarveg | Sími 469 4000 | www.isgerdin.is


BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið


ÚRVAL AF HLÝJUM & GÓÐUM YFIRHÖFNUM

STÆRÐIR 14-30 EÐA 42-58

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma

KAFFE Peysa Stærðir 16-26

Útivistajakki Stærðir 14-30

Kápa Stærðir 14-28

Vatnsheld úlpa Stærðir 14-30

Snjóbuxur Stærðir 14-32

Jakki / Vesti Stærðir 14-30

13.990 kr

17,990 kr

29.990 kr

22.990 kr

21.990 kr

18.990 kr



EYJAFJARÐARSVEIT Hrafnagilsskóli - viðbygging

Jarðvinna - sökklar - lagnir Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Um er að ræða jarðvinnu, steypu sökkla og botnplötu ásamt lagnavinnu. Helstu magntölur í verkinu eru: • Undirstöðu- og veggjamót

um 850 m2

• Bendistál

um 15.500 kg

• Einangrun sökkulveggja

um 300 m2

• Jarðvatnslagnir

um 155 m

• Gólfhitalagnir í botnplötu

um 4900 m

• Steypa

• Einangrun botnplötu • Frárennslislagnir • Gröftur

• Fyllingar

um 320 m³

um 850 m2 um 200 m

um 3.600 m³

um 2.100 m³

Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 30. apríl 2022. Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með mánudeginum 25.október 2021. Beiðni um afhendingu gagna skal send í tölvupósti á netfangið rab@verkis.is Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VERKÍS að Austursíðu 2, 603 Akureyri þann 12. nóvember 2021 klukkan 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


HÓTEL DALVÍK 27. NÓVEMBER

Jólahlaðborð og gisting fyrir tvo í standard herbergi með baði á tilboðsverði - Aðeins 34.900 kr. Verð á jólahlaðborð 9.900 á mann Pantanir í síma 466-3395 eða info@hoteldalvik.com

MARKAĐUR Á DALVÍK

Árlegur markaður félags eldri borgara verður haldinn sunnudaginn 7. nóvember kl.13-17 í félagsheimilinu Mímisbrunni.

Borðapantanir í síma 466 1258 (Sigrún) 894 5647 (Sigríður)

FÉLAG ELDRI BORGARA Í DALVÍKURBYGGĐ


SJÁLFSRÆKT LEIÐIR AÐ VELLÍÐAN NÆRANDI ERINDI Á AMTSBÓKASAFNINU Á MÁNUDÖGUM Í NÓVEMBER Í nóvember standa Amtsbókasafnið á Akureyri og Sjálfsrækt heilsumiðstöð að fyrirlestraröðinni Sjálfsrækt – leiðir að vellíðan. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og fara fram á Amtsbókasafninu kl. 17:00 á hverjum mánudegi. 1. nóv. - 8. nóv. - 15. nóv. - 22. nóv. - 29. nóv. Á þeim fjalla þær Guðrún Arngrímsdóttir og Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir frá Sjálfsrækt heilsumiðstöð um aðferðir sem geta stuðlað að bættri heilsu og aukinni vellíðan. Þær hafa báðar áratuga reynslu af heilsuþjálfun, ýmis konar fræðslu og námskeiðahaldi, auk þess sem þær eru báðar með diplómur í jákvæðri sálfræði. Fyrirlestrarnir byggja á „fimm leiðir að vellíðan“ sem eru gagnreyndar aðferðir til að auka bæði vellíðan og lífshamingju. Fjalla þeir um félagstengsl, hreyfingu og næringu, núvitund og sjálfsumhyggju, styrkleika og vaxtarhugarfar, ásamt því að gefa af sér. Leggja þær stöllur sérstaka áherslu á að kynna praktískar leiðir fyrir hvert og eitt til að auka sína vellíðan með einföldum aðgerðum. Verkefnið er styrkt af Lýðheilsusjóði.

Fyrsti fyrirlesturinn verður kl. 17:00 mánudaginn 1. nóvember.


VIÐTALIÐ

Makríll

rauðátan finnst í maga makrílsins

Rauðátan er rík af andoxunarefnum og fýsileg í verðmætasköpun Rannsóknir standa nú yfir á því hjá Matís á Neskaupsstað hvort fýsilegt sé að nýta rauðátu í andoxunarríkt lýsi. Rauðátan kemur í land í maganum á veiddum makríl og því þarf ekki að veiða hana sérstaklega. Ef vel tekst til gæti verið um töluverð verðmæti að ræða. „Þetta verkefni snýst um mögulega nýtingu á rauðátu en hún kemur í land í töluverðu magni yfir sumartímann í maganum á makríl. Og við erum að skoða hvort það sé fýsilegt að ná henni út á nokkurn hátt og framleiða eitthvað annað en bara mjöl og lýsi úr henni. Við erum aðallega að horfa á lýsis fasann en rauðátan er rík af fjölómettuðum fitusýrum eins og EPA og DHA . En það sem gerir hana einstaka að einu leyti er samsetningin á fitunni sem er í formi fitualkahóla sem er frábrugðið þessu hefðbundna lýsi. Þetta er svona öðruvísi afurð sem við getum fengið þarna út en rauðátan er líka rík af andoxunarefni, sem sagt astaxanthin, sem er orðið töluvert eftirsótt í dag.

Þannig að rauðátan hefur ýmislegt sem gerir hana eftirsóknarverða.” segir Stefán Þór Eysteinsson, verkefnastjóri hjá Matís. Taka rauðátuna úr maga makrílsins Eins og staðan er núna þá er rauðátan tekin út með innyflunum á makrílnum og sett í hefðbundinn bræðsluferli, þ.e.a.s. í fiskimjöl og lýsi. „Við höfum verið það heppin aða hafa fengið að vinna með framleiðendum hér á svæðinu og þá sérstaklega Síldarvinnslunni. Við erum t.d. að vinna þetta verkefni með þeim og höfum fengið gríðarlega gott aðgengi bæði að makrílnum sjálfum og svo að þessum hliðarstraumum.”


HVAÐ ER RAUÐÁTA?

Stefán Þór Eysteinsson verkefnastjóri hjá Matís

En er makrílinn ekki bara að þvælast fyrir í þessu ferli? „Makrílinn gefur okkur færi á því að fanga rauðátuna á sjálfbæran hátt. Það er að segja við erum að taka rauðátu sem búið er að fanga fyrir okkur. Þannig að makríllinn er nauðsynlegur í þessari jöfnu og ef við ætlum að vinna hana áfram á þennan hátt. Þetta er kannski ekki mikið magn sem berst með hverjum makríl en þegar við erum að horfa á heildarmagn tölurnar þá er þetta töluvert magn af rauðátu og ef okkur tekst að einangra hana og fanga hana úr þessum straumum sem myndast við vinnslu á makríl þá eru þetta töluverð verðmæti sem hægt er að skapa.” Hvar stendur þetta verkefni núna? „Við erum komin töluvert af stað með þetta. Við erum búin að gera ákveðnar frumathuganir inn á rannsóknarstofunni og búin að skoða fýsileikann þar og erum komin á töluvert stærri skala. Við erum með stór tæki til að framleiða töluvert magn af þessu lýsi og erum í þessari fýsileikakönnun í augnablikinu. Hvort það sé sem sagt fýsilegt að fanga rauðátuna úr þessum hliðarstraumum og hvort við getum framleitt úr því eitthvað sem er hæft til manneldis. “ Stefán Þór var í viðtali um verkefnið í þættinum Að austan á N4 og má sjá viðtalið við hann í heild sinni inn á heimasíðu N4.

Rauðáta (fræðiheiti: Calanus finmarchicus) er svifdýr af ættbálki krabbaflóa. Um 170 tegundir svifdýra hér við land teljast til ættbálks krabbaflóa. Rauðátan er eitt af algengustu svifdýrum sem finnast í NorðurAtlantshafi. Hún er einnig algengasta tegund átu sem finnst í hafinu við Ísland. Núverandi nafn sitt dregur hún af rauðum litarefnum, karótínlitarefnum, sem eru í forðanæringu Fullvaxin er rauðátan um 4 mm og er hún með stærstu krabbaflóununm. Líkami hennar skiptist í höfuð, frambol og afturbol. Höfuðið og frambolurinn er samvaxinn og myndar höfuðbol. Á höfði rauðátunnar eru tveir langir fálmarar sem hún notar til að synda, þar fyrir aftan eru aðrir fálmarar, kallaðir aftari fálmarar. Á höfðinu er einnig einn bitkrókur og tveir kjálkar. Fyrir aftan kjálkana koma kjálkfótar og síðan koma sundfæturnir, en þeir líkjast árablöðum. Afturbolurinn er liðskiptur og er aftasti liðurinn klofinn og eru þar löng hár. Eins og hjá öðrum liðdýrum er líkami rauðátunnar umlukinn kítínskel og þar af leiðandi þarf hún að hafa skelskipti til að vaxa. Aftari fálmarana, bitkrókana, kjálkana og kjálka fæturnar notar rauðátan til að afla sér fæðu, en hún síar smáar fæðuagnir úr sjónum. Á sumrin þegar rauðátan er mjög rauð er hún full af næringu en þegar líður á vetur minnkar forðanæringin og þar af leiðandi rauði liturinn. Heimild: Wikipedia

Allt viðtalið í þættinum ‘Að austan’ er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans



Styrkir

til samfélagsverkefna 2022 Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna, veittir eru styrkir til menningar- og lista, æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Umsókn um samfélagsstyrki skal skila á rafrænu formi á heimasíðu 1 okkar www.no.is undir tenglinum Um NO/Styrkir 2 Á heimasíðunni má einnig nálgast eyðublaðið til útprentunar fyrir þau sem frekar vilja skila umsókninni á pappírsformi. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2021.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


MEÐ ÞAKKASKULD TIL VIÐSKIPTAVINA SINNA

Mán-fimt 11:30-18:30 Föstud. 11:30-19:00 Laugard 11:30-18:00 Sunnudaga 12:30-16:00

gsbullan.is GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)


SUN

31.10

GL ÆN

IÐ BAR Ý T T LEIK

Á

S

FYRIR BÖRNIN

NAEFNI

N4 færir ykkur barnaefni í samstarfi við Biskupsstofu. Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi.

1.00 1 . L K G U N N U DA

HIMINLIFANDI 3. ÞÁTTUR - TÖKUM TIL Finnst einhverjum gaman að taka til? Ekki Eddu. En Abbi finnur upp á skemmtilegum leik til að bjarga því.



ÞRI

26. október kl. 20.00 AÐ NORÐAN

26.10

AÐ NORÐAN

Komdu með okkur í Kjarnaskóg, þar sem Ingólfur Jóhannsson fræðir okkur um haustlitina. Það sem kom helst á óvart er að haustlitir trjánna spila oft inn í þegar skóginum er plantað. Sá sem ræktar hugsar út í það hvernig skógurinn mun líta út í haustsins litadýrð. Við kynnum okkur hvað er nýtt að gerast hjá Byggðastofnun, heyrum hvernig samfélagslegar forvarnir geta fækkað glæpum og kynnumst Fríðu Karlsdóttur, ungri listakonu sem lærði myndlist út í Amsterdam en er komin aftur heim til Akureyrar.

01. nóvember kl. 20.00

MÁN

01.11

AÐ VESTAN VESTURLAND Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður fara með okkur í ferðalag um Vesturlandið. Í þessum þætti er fjallað um Rafíþróttir í Grundarfirði og frístundarstíg í Snæfellsbæ.

AÐ VESTAN

Í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi hittum við fjölskylduna sem heldur utan um Fab-lab smiðju Vesturlands og Art-tré. Hittum svissnesk hjón sem fluttu á bóndabæinn Narfasel fyrir ári síðan. Þar rækta þau grænmeti sem þau selja sjálf og keyra heim til viðskiptavina. Þau eru ekkert feimin við að tala íslensku þrátt fyrir að hafa ekki búið lengi hérlendis.


vfs.is

U R Ö V AL I R Æ F VERK

EITT RAFHLÖÐUKERFI YFIR 190 VERKFÆRI

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


MÁN

8. nóvember kl. 20.30 KVÖLDKAFFI

08.11 Gestur Rakelar í Kvöldkaffi þessa vikuna er flestum kunnur. Leikarinn, grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mætir galvaskur í stúdíóið. Hann ætlar að stíga á fjalirnar með Leikfélagi Akureyrar í vetur sem Skugga-Sveinn.

KVÖLDKAFFI

Einnig er Jón mikið í því að kveða þessa dagana, og hann telur ekki ólíklegt að hann muni gefa tóndæmi í þættinum.

Umsjón: Rakel Hinriks

Prjónaðar vörur − heklaðar vörur − barnaföt − trévörur og margt fl. SJÓN ER SÖGU RÍKARI

Opið virka daga 13.00-17.00 • Lau 12.00-15.00 • ihandverk@gmail.com • facebook: islenskt handverk akureyri


Stjörnublik JÓLATÓNLEIKAR KARLAKÓRS EYJAFJARÐAR ásamt fjölda góðra gesta

Glerárkirkju 18. desember kl. 17:00 og 20:00 Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson Hljómsveitarstjóri: Eyþór Ingi Jónsson Einsöngvarar: Margrét Eir Ívar Helgason ofl. Hljómsveit: Úrval rythmískra og klassískra hljóðfæraleikara

Miðaverð: 4900 kr. Forsala aðgöngumiða er á Tix.is


20.00 MÍN LEIÐ

MIÐ

27.10

FIM

AUSTURLAND

Arnar Máni Ingólfsson er 22ja ára gamall samkynhneigður karlmaður sem hefur allt sitt líf fundið fyrir fordómum en sérstaklega eftir að hann “kom útúr skápnum” eins og hann kallaði það. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir.

Í fjórða þætti keyrum við austurströndina, frá Reyðarfirði til Djúpavogs. Morgunganga í fjallafaðmi á Reyðarfirði, franski spítalinn á Fáskrúðsfirði, steinasafn á Stöðvarfirði, Beljandi á Breiðdalsvík og huggulegheit á Djúpavogi.

20.00

20.30 HÚSIN Í BÆNUM

AÐ AUSTAN

28.10

Við hittum Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðing á Seyðisfirði þar sem mjög merk kuml fundust nýlega. Heimsækjum Menntaskólann á Egilsstöðum þar sem mikil áhersla er lögð á skapandi greinar.

FÖS

20.00

29.10

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

ARNAR MÁNI INGÓLFSSON

Á Akureyri eru fjölmargar fallegar og merkar skólabyggingar. Í þessum þætti leiðir Árni Árnason innanhússarkitekt okkur í sannleikann um nokkrar þeirra.

Föstudagsþátturinn á fastan sess í hugum áhorfenda N4. Oddur Bjarni Þorkelsson tekur við keflinu af Villa og ætlar að stýra þættinum í vetur.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

30.10

16.00 17.00 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR KVÖLDKAFFI AÐ NORÐAN VEIÐIHUGUR MÍN LEIÐ

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLIST Á N4

11.00 HIMINLIFANDI

SUN

31.10

2. ÞÁTTUR - MYRKUR Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi. Nýtt barnaefni framleitt af N4 og Biskupsstofu.

20.00

MÁN

01.11

Hlédís Sveinsdóttir dagskrárgerðarkona og Heiðar Mar tökumaður eru búsett á Akranesi. Þau færa okkur brakandi nýjan þátt í kvöld þar sem mannlífið á Vesturlandi fær að njóta sín.

20.00

ÞRI

02.11

AÐ VESTAN VESTURLAND

AÐ NORÐAN

20.30 KVÖLDKAFFI NÝIR VIKULEGIR ÞÆTTIR! Spjöllum um menningarlífið í Húnaþingi vestra. Ingibjörg Jónsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson, ‘Kalli’, eru gestir Rakelar í þættum. Þau eru meðal annars virk í Leikflokki Húnaþings vestra sem er með metnaðarfull plön fyrir þetta leikár!

20.30 EITT & ANNAÐ AF SKÓLUM

Við kynnum okkur hvað er nýtt að gerast hjá Byggðastofnun, gleymum okkur í litadýrðinni í Kjarnaskógi og heyrum hvernig samfélagslegar forvarnir geta fækkað glæpum.

Í þáttunum Eitt & annað skoðum við í konfektkassann okkar á N4 og setjum saman skemmtilega, þematengda þætti. Í þessari viku skoðum við skólann.


Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.

hreint.is s: 589 5000

hreint@hreint.is


20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.00 ÞEGAR

MIÐ

03.11

FIM

Þegar Sigfríður Inga Karlsdóttir ljósmóðir tók á móti andvana fæddu barni í fyrsta sinn fann hún að það mikilvægasta í þessum sorglegu aðstæðum væri að vera til staðar, vera styrkur fyrir foreldrana. Umsjón: María Björk Ingvadóttir.

Í fimmta og síðasta þættinum af Uppskrift að góðum degi á Austurlandi, förum við um öræfi og dali. Fljótsdalur, Laugarfell, Snæfell, Kárahnjúkar, Hafrahvammagljúfur, Hrafnkelsdalur og Jökuldalur. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir.

20.00

20.30 HÚSIN Í BÆNUM

AÐ AUSTAN

AKUREYRI

04.11

Við hittum Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðing á Seyðisfirði þar sem mjög merk kuml fundust nýlega. Heimsækjum Menntaskólann á Egilsstöðum þar sem mikil áhersla er lögð á skapandi greinar.

FÖS

20.00

05.11

AUSTURLAND

SIGFRÍÐUR INGA KARLSDÓTTIR

Hús eru ekki bara steypa, viður, járn og gler. Á bak við hvert og eitt er hönnun, hugsun, saga og leyndardómar! Árni Árnason arkitekt á Akureyri leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu.

Oddur Bjarni Þorkelsson fær til sín skemmtilega gesti í sjónvarpssal. Forvitnumst um það sem er á döfinni víðsvegar um landið og höfum gaman!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

06.11

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

AÐ VESTAN - VESTURLAND KVÖLDKAFFI AÐ NORÐAN EITT & ANNAÐ ÞEGAR

11.00 HIMINLIFANDI

SUN

07.11

3. ÞÁTTUR - TÖKUM TIL N4 færir ykkur barnaefni í samstarfi við Biskupsstofu. Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi.

20.00

MÁN

08.11

09.11

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLIST Á N4

20.00 ÞEGAR PÉTUR EINARSSON Þegar Pétur Einarsson greindist með krabbamein á lokastigi, fór hann að undirbúa ferðalagið yfir á annað tilverustig. María Björk átti einlægt viðtal við Pétur stuttu áður en hann kvaddi þetta jarðlíf 20.maí 2020.

21.00 KVÖLDKAFFI MÁNUDAGSUMRÆÐAN

Hlédís Sveinsdóttir dagskrárgerðarkona og Heiðar Mar tökumaður eru búsett á Akranesi. Þau færa okkur brakandi nýjan þátt í kvöld þar sem mannlífið á Vesturlandi fær að njóta sín.

20.00

ÞRI

AÐ VESTAN

18.30 19.00 19.30 20.00 21.00

AÐ NORÐAN

Rakel Hinriks fær til sín góða gesti í kvöldkaffi þar sem lögð er áhersla á notalegt spjall sem hægir á okkur eftir amstur dagsins.

20.30 EITT & ANNAÐ AF SKÓLUM

Fjölhæfu konurnar í Pilsaþyt í Skagafirði hafa undanfarin tvö ár saumað kyrtil til afnota fyrir fjallkonu Skagafjarðar við hátíðleg tækifæri. Kíkjum á Ástu Ólöfu Jónsdóttur þar sem verið er að leggja lokahönd á gripinn.

Í þáttunum Eitt & annað skoðum við í konfektkassann okkar á N4 og setjum saman skemmtilega, þematengda þætti. Í þessari viku skoðum við skólann.


Framsækið endurskoðunarfyrirtæki Við veitum fyrirtækjum og einstaklingum víðtæka og faglega þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, skattamála og tengdrar ráðgjafar.

Endurskoðun

Reikningsskil og bókhald

Ytri endurskoðun Innri endurskoðun • Ferlagreiningar • Önnur staðfestingarvinna

• Úrlausn

Skattaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf

Ráðgjöf og úrlausnir flókinna skattamála Skattframtalsgerð • Ráðgjöf og úrlausnir á sviði félagaréttar • Stofnun fyrirtækja, slit, samrunar, skiptingar ofl.

Aðstoð við gerð reikningsskila álitamála og flókinna viðfangsefna • Öll almenn bókhaldsþjónusta • Launavinnsla, reikningagerð ofl. Kaup og sala fyrirtækja Verðmat fyrirtækja • Áreiðanleikakannanir • Fjárhagsleg endurskipulagning

Við tökum vel á móti þér Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | enor@enor.is | www.enor.is


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

2

1

5 7

1

3 2

8

8

5

7

9

9

2 4

5

7

2

6

2

8

6

8 3

3

9

8

4 8

6

1

2 6

9 3

3

8

2

3

7

4

5

1

7

5 8

6

4

9 3

4

5 8

2 7 8

3

4 9

4

5 4

3

1

9

2 8

Létt

4

1

1 8 4

3 4

3

5 1 9

2 8 9 4

1

8

9

6

3 2

4

7

1 6

8

9

2

7

5

6

Miðlungs

1

8 Miðlungs

Þessi var góður! Furðufugl sat og skrifaði bréf. Vinur hans var forvitinn og spurði: „Hvað ertu að skrifa?“ „Mjög mikilvægt bréf til mín sjálfs.“ „Hvað er svona mikilvægt í þessu bréfi?“ „Hvernig á ég að vita það? Ég fæ bréfið ekki fyrr en á morgun!“

9

5

Létt

2

6

5 2

3 8

2 1 4

2 1 5

9

9

1 4

1

7 7

5 6

3 8 9

5 Erfitt


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


27. okt - 4. nóv

SAMbio.is

AKUREYRI

16

16

12

L

MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Hymnodia & Kammerkór Norðurlands Requiem eftir Maurice Duruflé fyrir kór, einsöngvara, orgel og selló Akureyrarkirkja 7. nóvember kl. 16:00 | Verð 5.900 kr.

Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson

Orgelleikari Eyþór Ingi Jónsson

Einsöngvari Hildigunnur Einarsdóttir

Sellóleikari Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir


NÝTT Í BÍÓ

L

12

mið og fim 20:00 fös 22:00 lau 20:00 og 22:00 sun 21:50 mán 19:00 og 21:00 þri 19:00 og 21:45

fös og lau 19:40 og 22:00 sun 19:20 mán og þri 21:00

L 12

L

lau 15:00 og sun 15:30

12

fös 17:30 lau 17:15 sun 17:40

fös 17:00 lau 15:00 og 17:30 sun 15:00 og 17:10

mið og fim 19:30 fös 19:00 sun 20:10 mán 18:00 þri 18:30


Fim 28. okt

Tónleikar kl. 21:00

ADHD Tónleikar kl. 21:00

Fös 29. okt

VÖK Lau 30. okt

Valdimar 10 ára afmælistónleikar kl 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is Húsið opnað klukkustund fyrir tónleika


AKUREYRI

Draupnisgötu 5 460 3000

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001

REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 460 3003


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.