29. maí-4. júní
22 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
N4 sjónvarp:
Dagskrá vikunnar
Myndir vikunnar:
Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4
Sudoku:
Nýtt í hverri viku
Viðtal:
Benecta í útrás
Viðtal:
Beint flug frá Akureyri til Hollands
Krakkasíðan:
Litaðu myndina og mynd vikunnar
Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar verður á Degi hafsins, 8. júní • 10:00 Formleg opnun á Hvammstanga og Bakkafirði • 10:00 Fjöruhreinsun í Hrísey og grill • 12:00-18:00 Þjóðlög, rímur og tónlist á Þjóðlagasetrinu Siglufirði • 12:30 Gönguferð um Spákonufellshöfða á Skagaströnd • 13:00 Gengið útí Hraunhafnartanga, nyrsta tanga landsins • 14:00 Opnun á nýjum áningarstað á Grenivík
• Prjónagleði í Textílmiðstöðinni á Blönduósi • Ýmis tilboð og afslættir í tilefni dagsins • Opnun 1238: Battle of Iceland, Sauðárkróki • Sýning á ruslavörðum í 5 fjörum frá Hvammstanga að Sauðárkróki
Nánari upplýsingar á facebook.com/arcticcoastway
Spenna nýjung ndi ar
Gamla Garðyrkjustöðin
Hrafnagili
Blóm í garðinn - Blóm á sólpallinn - Blóm alls staðar Rósir
Garðamold
Hansarósir Dornrósir auk fjölda annara spennandi Eðalrósa
6 lítrar, 20 lítrar
Úrval af kerjum á svalirnar, stéttina og sólpallinn
Mikið úrval kryddjurta
OPIN GRÓÐURHÚS Garðyrkja í 75 ár – 1944-2019 Ræktun byggð á áratuga hefð-Kaupið 1. flokks plöntur Tilboð alla daga Hamingja í blómum Kveðja, starfsfólkið í Gömlu
Sumarblóm
Tré og runnar
Stjúpur allir litir Fjólur Skrautnál Flauelsblóm Ilmskúfur Brúðarauga Paradísarblóm Morgunfrú Daggarbrá Ljónsmunnur Kornblóm Kínadrottning Hádegisblóm Meyjarblóm Silfurkambur Fiðrildablóm Tóbakshorn o.fl.
Gljámispill Skriðbláeinir Geislasópur Vormispill Rósakirsuber Fagursýprus Himalajaeinir Birkikvistur Loðkvistur Mánakvistur Piparmynturunni o.fl. o.fl.
Sumarblóm í pottum
Surfinia (Petunia) Sutera (Snædrífa) Lóbelía Betlehemsstjarna Milljónbjalla Sólboði Margarita Dahlia Pelargonia Petunia Nellika Aftanroðablóm Matjurtir Jarðarberjaplöntur Silfurflétta Malva Hvítkál Brúðarstjarna Blómkál o.fl. Spergilkál Rauðkál Grænkál Gulrófur Salöt Hnúðkál o.fl.
hengi hengi hengi hengi hengi
Ávaxtarunnar Jarðarber Rifsber Sólber Hindber Stikkilsber Bláber Vínber
Áburður
Tilboð alla daga á sumarblómum í heilum bökkum
Setjum í ker og stampa Reynsla • Þjónusta • Gæði Velkomin í gróðurhúsin, öll hús opin Opið alla daga. Alltaf á vakt. Sími 862 4409 • 892 5333 • vin@simnet.is
EFTIRTALIN FYRIRTÆKI ÓSKA SJÓMÖNNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA
u j g n i ham TIL
MEÐ
DAGINN Fjórlitur
76c + 8m 100c + 65m + 30k Letur svart
Fjórlitur 76c + 8m
100c + 65m + 30k HITAVEITA EGILSSTAÐA OG FELLA
FJARÐABYGGÐ
HLUTI AF RPC GROUP
SJÓMANNADAGURINN
2019
Fiskverkun Kalla Sveins Borgarfirði eystra
Seyðisfjarðakaupstaður
Fiskmarkaður Þórshafnarehf.
PIZZA OFÁT frá kl 11:30 til 14:00 alla virka daga 2000 kr Ath! hádegiskor tin gilda
H a f n a r s t ræ t i 9 2
600 Akureyri
461 5858
M AT S E Ð I L L / M E N U 01> Margarita 1700 kr
08> Addi önd 2750 kr
sósa, mozzarella, basil sauce, mozzarella, basil
sósa, mozzarella, rifin önd, beikon, döðlur, rauðlaukur valhnetur, jarðsveppa majó sauce, mozzarella, pulled duck, bacon, dates, red onion walnuts, truffle mayo
02> Pac man 2500 kr
sósa, mozzarella, pepperoni, sveppir, rauðlaukur svartur pipar sauce, mozzarella, pepperoni, mushroom, red onion black pepper
09> Hawaii not five-o 2500 kr
sósa, mozzarella, ananas, skinka, sólþurkaðir tómatar ólífur, svartur pipar sauce, mozzarella, pineapple, ham, sun-dried tomatoes olives, black pepper
03> Spice girls 2600 kr
sósa, mozzarella, pepperoni, piparostur, chillí trönuber, gráðostur, hunang sauce, mozzarella, pepperoni, pepper cheese, chilli cranberries, blue cheese, honey
10> Ítalía 2400 kr
sósa, ferskur mozzarella, chorizo, hvítlaukur, basil sauce, fresh mozzarella, chorizo, garlic, basil
04> Parma 2600 kr
11> Tiger 2750 kr
05> Vegan 2600 kr
12> Hvítlauks pizza 1650 kr garlic pizza
sósa, mozzarella, hráskinka, klettasalat, parmesan jarðsveppaolía, svartur pipar sauce, mozzarella, parma ham, rucola, parmesan truffle oil, black pepper
sósa, mozzarella, hvítlauks tígrisrækjur, beikon, chorizo rjómaostur, hunang, chillísósa sauce, mozzarella, garlic tiger prawns, bacon, chorizo cream cheese, honey, chilli sauce
sósa, grillaður kúrbítur, grilluð paprika, rauðlaukur ætiþyslar, ólífur, kryddolía, klettasalat sauce, grilled zucchini, grilled bell pepper, red onion artichokes, olives, herb oil, rucola
13> Fly me to the moon 2350 kr
06> Lamb 2750 kr
sósa, mozzarella, rifið bbq lamb, geitaostur, chorizo konfekt tómatar, furuhnetur, hunang sauce, mozzarella, pulled bbq lamb, goat cheese, chorizo cherry tomato, pine nuts, honey
07> El Chapo 2750 kr
hvítlauksolía, mozzarella, basil, svartur pipar, salt garlic oil, mozzarella, basil, black pepper, salt
nuttela, sykurpúðar, jarðaber, súkkulaðisósa nutella, marshmallows, strawberries, chocolate sauce
14> Barnapizza / Kids pizza 790 kr sósa, ferskur mozzarella, pepperoni eða skinka sauce, mozzarella, pepperoni or ham
sósa, mozzarella, mexikó kjúklingur, maís, rauðlaukur paprika, chillí, nachos, rjómaostur, chillísósa sauce, mozzarella, mexico chicken, mais, red onion bell pepper, chilli, nachos, cream cheese, chilli sauce
H a f n a r s t ræ t i 9 2
600 Akureyri
461 5858
Grófin kynnir: Fræðslukvöld um geðklofa! Jón Áki Jensson geðlæknir hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri mun fjalla um geðröskunina geðklofa. Tilgangur fræðslukvölda Grófarinnar er að upplýsa almenning um geðræn veikindi og þau úrræði sem standa til boða við að ná bata. Vonast er til að fræðsla og umræða dragi úr fordómum og auðveldi fólki að leita sér aðstoðar.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis!
JÚNÍ
Miðvikudagskvöldið 5. júní Kl. 20:00-22:00 Í ,,Ánni“, sal Lionsmanna að Skipagötu 14, 4. hæð.
VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST
Hafnarstræti 95, 4.hæð (gengið inn hjá Apótekaranum) · Sími: 462-3400 · Netfang: grofin@outlook.com. Heimasíða: https://grofin.wordpress.com · Fésbók: Grófin geðverndarmiðstöð
SUMAROPNUN
Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug Opnunartími frá 1. júní
11-22 Fös. til sun. klukkan 11-20
Mán. til fim. klukkan 32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar Gufubað Frábær barna rennibraut
Fimmtudaginn 30. maí, uppstigningardag verður opið frá klukkan 11-18
Íþróttamiðstöðin á Þelamörk Laugalandi · Sími 460 1780
ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Flugmenn eru uppseldir á Íslandi
SKRÁNING
HAFIN
Skráning í verklega flugkennslu sumarsins er í fullum gangi Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtaka Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:
Á GLERÁRHLAUPI Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR Glæsilegur fatnaður fyrir útskriftina, sumarið og sólina
Margar tegundir af skóm Kápur · Jakkar · Kjólar · Buxur · Toppar · Peysur Samfestingar · Stuttbuxur · Kvartbuxur
Glerártorgi Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00
462 7500
NEW
HVER ER UPPÁHALDS HELENA RUBINSTEIN LASH QUEEN MASKARINN ÞINN?
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM HR VÖRUM 30. MAÍ – 5. JÚNÍ KRINGLAN – SMÁRALIND – GARÐABÆR - AKUREYRI
Komdu inn í hlýjuna
Glerárlaug er frábær innilaug sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna
Á útisvæðinu eru tveir heitir nuddpottar og vaðlaug
Opnunartími Glerárlaugar: Virka daga kl. 06:45- 21:00 Laugardaga kl. 09-14:30 Tekur gildi 3. júní.
Saga þýskra kvenna á Íslandi Upplestur og spjall með þýska rithöfundinum, blaðamanninum og sagnakonunni Anne Siegel.
Amtsbókasafninu á Akureyri þriðjudaginn 4. júní kl. 17:00 Anne Siegel hefur gert sögu þýskra kvenna á Íslandi skil í bók sinni Frauen Fische Fjorde. Upplesturinn er hluti af viðburðaröð sem Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO standa fyrir í tilefni 70 ára afmælis komu þýskra landbúnaðarverkamanna til Íslands.
Verið hjartanlega velkomin!
Línan er komin í hús
Q70r Q64r PQi3300 QhDr 1000 ambient mode sýnir alla liti 100% Quantum Dot Full array Local Dimming
PQi3100 QhDr sýnir alla liti 100% ambient mode Quantum Dot supreme UhD Dimming
Verð frá
194.900 kr
49” 55” “49
Verð frá
65”
249.900 kr
Q85r
55”
65” 75”
82”
Q90r
PQi3800 QhDr 1500 Q Wide angle amBienT moDe one Connect Box Direct Full array Plus no-Gap Wallmount Compatible
PQi4000 QhDr 2000 Q Wide angle amBienT moDe one Connect Box Direct Full array elite Ultimate Black elite no-Gap Wallmount Compatible
Verð frá
Verð frá
55”
389.900 kr
65”
55”
399.900 kr
65”
75”
aTh!!!
Framkvæmdir á húsinu okkar standa yfir en verslunin er opin. FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga Opnunartímar: hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja ogkl. 4ja. Virka daga 10-18.
Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14.
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI
Skoðaðu ve úrvalið furokkar á
nýr Netverslun
nýr vefur Netverslun
*SENDUM UM LAND ALLT
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjö
ÚTBOÐ
Skólaakstur 2019-2020/2020-2021
HÖRGÁRSVEIT
Hörgársveit óskar eftir tilboðum í skólaakstur skólaárin 2019-2020/2020-2021. Um er að ræða fjórar akstursleiðir: Hjalteyri, Syðri-Kambhóll, Gilsbakki, Þrastarhóll - Þelamerkursk. Engimýri-Myrkárb.- Langahlíð - Þelamerkursk. (um Þelamerkurv.) Skriða, L-Dunhagi, Gásir, Dagverðareyri - Þelamerkurskóli Lónsbakki, Pétursborg, Moldhaugar - Þelamerkurskóli
20 sæti 13 sæti 20 sæti 26 sæti
44 km hver ferð 73 km hver ferð 50 km hver ferð 27 km hver ferð
Að jafnaði eru tvær ferðir á hverjum skóladegi, sem eru 180 á hvoru skólaári. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla, síminn er 460-1750 og netfangið horgarsveit@horgarsveit.is. Þangað ber að skila tilboðum í lokuðu umslagi í síðasta lagi fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 12. júní 2019. Þá verða þau þar opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjórinn í Hörgársveit Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is Kristilegar sumarbúðir
Stofnaðar 1946
Einstakar sumarbúðir í stórkostlegri náttúru
Verð <6500 kr./sólarhring Systkinaafsláttur
Upplýsingar og pantanir
astjorn.is
eða í síma 462 3980
facebook.com/astjorn – youtube.com/astjorn
Lengri opnunartími Frá 1. júní Mánudaga-laugardaga frá kl. 10-22 Sunnudaga frá kl. 13-17
Fullt af flottum fatnaði !
í Diddu Nóa TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 Opið: Mán.-lau. 10-22 · Sun. 13-17 · Sími 4694200
WWW.KLÆÐI.IS
DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN
Kaffihús
HÆLISINS verður opið daglega í sumar frá og með 1. júní frá kl. 11-18.
Hægt að panta súpu og brauð fyrir hópa að lágmarki 15 manns. Sýningin um sögu berklanna opnar síðar í júní! Fylgist með.
Opnunarhátíð HÆLISINS verður haldin 8.8 og ykkur er öllum boðið! Nánar um það síðar.
Hjartanlega velkomin á HÆLIÐ HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Nýr GLE. Frumsýndur á laugardag. Hinn stórglæsilegi GLE jeppi verður frumsýndur á laugardag kl. 12–16. Hann hefur verið endurhannaður að utan sem innan og er snjallari, stærri og glæsilegri en áður. GLE er fáanlegur í sjö manna útgáfu, búinn MBUX margmiðlunarkerfinu og hinu háþróaða 4MATIC fjórhjóladrifi. Í tilefni dagsins verður einnig fjöldi annarra bíla á svæðinu, þar á meðal nýir A-Class og B-Class, auk atvinnubílanna Sprinter, V-Class og Vito. Komdu í heimsókn og búðu þig undir það besta.
Höldur · Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is/bilasala Viðurkenndur þjónustuaðili Mercedes-Benz
Þú finnur Mercedes-Benz á Íslandi á Facebook og Instagram
Myndir vikunnar!
Að norðan. Halldór Heiðberg íslandsmeistarinn í sportfitness 2019 á æfingu. Að norðan. Sara Sif útskriftarnemi úr fagurlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri.
Föstudagsþátturinn. KÁ/AKÁ kíkti til okkar og flutti lag af nýju plötunni sinni. Að norðan. Nemendur í Dansstúdíó Alice á æfingu fyrir Dance World Cup 2019.
facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp
Grillþjónusta Partý Grill
Gljáður Grísahnakki Beinlaus Kjúklingalæri BBQ
Meðlæti
Kartöflusalat. Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti. Snittubrauð og smjör, Hvítlaukssósa, BBQ sósa.
Kr. 3690 -
Leirtau innifalið, matreiðslumaður / menn koma og grilla og ganga frá. Grillvagn Bautans er notaður í stærri veislum. Ef fjöldi gesta er færri en 25, grillum við matinn á Bautanum og komum með hann í hitakassa. Börn 6-10 ára borga ½ gjald og 5 ára og yngri borða frítt.
Klassískt Grill Lambaprime Beinlaus Kjúklingalæri BBQ Kryddjurtargljáð laxaflök
Meðlæti Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti. Kartöflusalat, gratínkartöflur með piparost. Snittubrauð og smjör. BBQ sósa, bernaise sósa, chillí-mangó sósa.
Kr. 4390 -
Grand Grill
Lambaprime Beinlaus Kjúklingalæri BBQ Nauta mínutusteik Kryddjurtargljáð laxaflök
Meðlæti
Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti. Kartöflusalat, gratínkartöflur með piparost Snittubrauð og smjör. Maís með smjöri og salti. BBQ sósa, bernaise sósa, chillí-mangó sósa, hvítlaukssósa.
Kr. 4990 –
bautinn@bautinn.is sími 4621818 www.bautinn.is
GÖNGUGARPAR!
N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar. Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is
412 4402
DÝNUDAGAR Vantar þig dýnu í hjónarúmið, bústaðinn, fellihýsið, ferðabílinn, hjólhýsið eða barnarúmið? þá er hún til hjá okkur.
Sérsníðum dýnur í öllum stærðum
20% Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar.
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM DÝNUM
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
--
V I Ð TA L
Benecta í útrás „Rekstur og þróun líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði er mjög spennandi verkefni og erlendir sérfræðingar undrast hversu langt við erum komin á um fimmtán árum,“ segir Róbert Guðfinnsson stofnandi fyrirtækisins, sem þekktast er fyrir fæðibótarefnið Benecta. Róbert var gestur í Landsbyggðum á N4, þar sem meðal annars var rætt um Genís og áform um að markaðssetja Benecta á erlendum mörkuðum. Genís vinnur nú að framleiðslu á lyfjabæti sem er í klínískum prófunum. Lokið er dýratilraunum með ígræðsluefni fyrir bein og einnig er Genís með í undirbúningi þróun á líftæknilyfi byggðu á þekkingargrunni fyrirtækisins. borðinu með okkar. Allt kostar þetta Villta vestrið „Já, já, grunnurinn að þessu öllu saman marga milljarða króna en við erum með er rækjuskelin. Við leysum upp skelina, góðan grunn og stefnum ótrauð á frekari finnum kítófásykrunga og vinnum síðan sókn á erlendum mörkuðum.“ með þá. Þetta er háþróað Reykjavík aðeins ferli og á margan hátt stærri en Siglufjörður langsótt og allir ferlar „Erlendum „Starfsemin er að eru mjög kostnaðarsamir. langstærstum hluta á Siglusérfræðingum Samkeppnin er hörð í Erlendum sérfræðþessum bransa, þetta er finnst firði. ingum finnst staðsetningin villta vestrið segja margir. staðsetningin ekkert merkileg, þótt Við erum hins vegar með afurð sem hefur gefið ekkert merkileg, mörgum Íslendingum þyki góða raun og erum þess þótt mörgum hún nokkuð sérkennileg. Í Þýskalandi eru lyfjafyrirtæki vegna óhrædd við að fara Íslendingum víðs vegar um landið, mörg yfir í næsta áfanga, sem ég nefndi áðan. Við förum þyki hún nokkuð þeirra eru nokkuð stór og sérkennileg“ öflug. Sömu sögu er að segja þessa leið vegna þess að um Sviss, slík fyrirtæki eru í þekkingin og tæknin er fjölmörgum litlum bæjum til staðar. Sökum þess hversu viðamikið verkefni þetta er, og þorpum þar. Þegar ég er að ræða erum við í samvinnu við KPMG Life við útlendinga, finnst þeim Reykjavík Sciences í London við að finna sterka vera aðeins stærri en Siglufjörður. Þeim samstarfsaðila til þess að koma að finnst þetta bara flott, staðsetningin geri
það líka að verkum að markaðssetningin markaðssett skipulega á Íslandi og verður auðveldari og skemmtilegri á árangurinn er góður. Í dag taka um þrjú margan hátt. prósent þjóðarinnar Benecta á hverjum Það er ekkert vandamál að fá vel degi, eftir aðeins tvö ár á markaði. menntað fólk til starfa á Siglufirði, síður Samkvæmt nýrri neytendakönnun kemur en svo. Ungt fólk sækist sérstaklega eftir í ljós að mikill meirihluti er fólk sem er ákveðnum lífsgæðum og fimmtíu ára eða eldra. Auk ef staðurinn uppfyllir þau þess sýnir þessi könnun skilyrði sem sett eru, eru „Ég hef lagt að meirihlutinn hefur flestar hindranir að baki. mikila fjármuni tekið Becenta í meira en Það er gaman að segja frá þrjá mánuði. Við erum að og orku í þetta markaðssetja Becenta núna því að forstjóri fyrirtækisins, doktor Hilmar Janusson, fyrirtæki og er í Þýskalandi, Austurríki var þróunarstjóri hjá Össuri sannfærður um og Sviss. Svíþjóð er í í tvo áratugi og hann var undirbúningi og fyrir erum að náttúruleg við á enskum markaði. deildarforseti við Háskóla lyf eiga mikla Slíkt markaðsstarf tekur Íslands í fimm ár. Eiginkona hans Kristbjörg Edda er svo framtíð fyrir mikin tíma en við erum sem hótelstjóri á Hótel Sigló. að nema nokkur lönd sér“ sagt Þau ákváðu að flytja norður, þessa mánuðina og erum enda öll fölskyldan mjög sannfærð um velgengni, fyrir útivist. Fleiri svipuð dæmi get ég þótt samkeppnin sé vissulega hörð og á nefnt, það er sem sagt lítið mál að fá til köflum óvægin. Hvert skref þarf að vera starfa hámenntað fólk, síður en svo.“ vel undirbúið, mistök geta verið dýr og afdrifarík.“ Langtímahugsun nauðsynleg „Ég held að þróunin verði svipuð eins Hraður vöxtur og hjá mörgum öðrum íslenskum Þótt fyrirtækið teljist nokkuð stórt á fyrirtækjum í þessum geira. Slík fyrirtæki siglfirska vísu, er Genís agnarsmátt enda yfirleitt í erlendri eigu, vegna þess annars staðar. Gangi áætlanir okkar eftir, að íslenska fjármagnið er oftast að mun starfsfólki hins vegar fjölga. Svona stræstum hluta í eigu lífeyrissjóðanna, fyrirtæki geta vaxið mjög hratt, en það sem hugsa afskaplega skammt fram í er líka línulegt samhengi á milli þeirra tímann, sem er grátlegt að sjá. Ég var á fjármuna sem settir eru í slík fyrirtæki árum áður stjórnarformaður í Icelandic og fjölda starfsfólks. Þess vegna erum Group, lífeyrissjóðirnir leystu félagið upp við að vinna að því að fá til liðs við okkur og leigðu eina vörumerkið sem við áttum fjárfesta, þannig að hægt verði að færa í íslenskum sjávarútvegi – Icelandic – til fyrirtækið upp á næsta stig. samkeppnisaðila, vegna þess að sjóðirnir Þróunin er mjög hröð í þessum geira. þurftu að fá skammtímahagnaðinn. Þeir Ég hef lagt mikila fjármuni og orku í sem ætla sér að taka þátt í lífsgæðum þetta fyrirtæki og er sannfærður um að framtíðarinnar og tryggja að hér á landi náttúruleg lyf eiga mikla framtíð fyrir sér. búi ungt og vel menntað fólk, verða að Samtöl mín við vísindafólk víðs vegar hugsa til lengri tíma.“ í heiminum staðfesta þessa trú mína,“ segir Róbert Guðfinnsson athafnamaður Sterkur innanlandsmarkaður og frumkvöðull á Siglufirði. „Stundum er sagt að grunnurinn Texti: Karl Eskil Pálsson að útflutningi sé að vera sterkur á heimamarkaði. Benecta hefur verið
Hægt er að horfa á viðtalið við Róbert á heimasíðu N4, n4.is.
HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla
29. maí - miðvikudagur
Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí.
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30. 30. maí - fimmtudagur Uppstigningardagur. Kjörið til samveru utandyra með fjölskyldunni og eða vinum! 31. maí - föstudagur Frítt í sundlaugar Akureyrarbæjar. Aqua Zumba í Sundlaug Akureyrar kl. 17:30
SÉR S T A K A R ÞAKKIR!
Íþróttadeild þakkar eftirtöldum aðilum fyrir samstarfið í maí og Akureyri á iði: CROSSFIT AKUREYRI www.crossfitakureyri.is
CROSSFIT HAMAR www.crossfithamar.is
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR www.ffa.is
GAMAN SAMAN ÚTINÁMSKEIÐ www.gsu.is
LÍKAMSRÆKTIN BJARG www.bjarg.is
SUNDLAUG AKUREYRAR www.akureyri.is
UFA EYRARSKOKK www.ufa.is
WORLD CLASS AKUREYRI www.worldclass.is
*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.
Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag
SUMARKORT Á BJARGI Hugaðu að heilsunni í sumar og nýttu þér sumarkortin okkar á Bjargi, flott tímatafla og ríflegur opnunartími að ógleymdu okkar frábæra útisvæði þar sem hægt er að taka góða æfingu eða sleikja sólina. SUMARKORTASALA HÓFST 18. MAÍ OG KORTIÐ GILDIR TIL 31. ÁGÚST. Tækjakort: 21.900,Gildir eingöngu í tækjasal Þrekkort: 26.900,Gildir í alla opna tíma í tímatöflu og í tækjasal
www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
VELKOMIN Á BJARG - NÁMSKE
OPNIR TÍMAR SUMARIÐ 2019 MÁN
ÞRI B-FIT
6:05
MIÐ Litaspinning
8:15
Spinning
12:10
Hádegisþrek
16:30
Hot Butt
B-FIT
Hot Butt
17:30
Hot Yoga
Spinning
Body Balance
17:30
Sumarbrennsla Zumba
FIM Morgunorka
Hádegisþrek
FÖS
LAU
Spinning
9:05 Ólatími
Föstudagsfjör
10:30 Zumba
B-FIT Hot Yoga
Sumarbrennsla Zumba
www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND
OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is
Munið að taka fram nafn og aldur :)
Völundarhús KRAKKASÍÐA
MYND VIKUNNAR Birta, 5 ára
HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Dalvíkurbyggð vellíðan fyrir alla
HREYFIÁTAK
DALVÍKURBYGGÐAR SUM AR 201 9
Útihreyfing frá 27. maí -27. júní Íris Daníelsdóttir og Magnús Hilmar Felixson verða með fría tíma frá upphafi hreyfiviku og út júní í sumar. Allir tímar verða úti og er mæting við Íþróttamiðstöðina á Dalvík. MÁNUDAGAR
ÞRIÐJUDAGAR
MIÐVIKUDAGAR
FIMMTUDAGAR
Hjólatími · Íris
Göngu- og skokk tími · Maggi
Hjólatími · Íris
Göngu- og skokk tími · Maggi
kl. 17:00
kl. 17:00
kl. 06:00
kl. 17:00
Allir velkomnir, byrjendur og lengra komnir. Allir tímar enda við Íþróttamiðstöðina og er frítt í sund á eftir tímanum fyrir þá sem mæta.
Hreyfivika UMFÍ hefst 27. maí. Allir hvattir til að kynna sér viðburði á svæðinu inni á www.hreyfivika.is
www.dalvikurbyggd.is
OPNUM
VEITINGASTAÐINN 1. júní
OPNUNARTÍMI
18:30-21:30
Nýr og einfaldari matseðill, þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Bætum okkar vinsælu og gómsætu kótelettum á seðilinn. Eins og áður leggjum við áherslu á hráefni úr héraði með eins lítið kolefnisspor og hægt er. Kíkið í sveitina og njótið kvöldverðar í heimilislegu, afslöppuðu og fjölskylduvænu umhverfi.
Skoðið nýja vefsíðu veitingastaðarins www.lambinnrestraurant.is
Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
Nafli lambheimsins www.lambinnrestraurant.is · lambinn@lambinn.is
JARÐGÖNG TENGJA SAMAN BYGGÐIR OG RJÚFA EINANGRUN. N4 fjallar um fern norðlensk veggöng og samfélagsleg áhrif þeirra; Strákagöng, Múlagöng, Héðinsfjarðargöng og Vaðlaheiðargöng.
Umsjón: Karl Eskil Pálsson
FYRSTI ÞÁTTUR Strákagöng
ÞRIÐJUDAGINN 11. JÚNÍ 20.30
Þættirnir eru unnir í samstarfi við:
V I Ð TA L
„ÞETTA SKAPAR NÝJAN HEIM FYRIR OKKUR”
Fyrstu áætlunarflugferð hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt travel var fagnað vel á Akureyri síðastliðinn mánudag við hátíðlega athöfn. Beint flug til og frá Norðurlandi býður upp á mikla möguleika fyrir ferðamenn, og býr í haginn fyrir ferðaþjónustuaðila á svæðinu. Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands var mjög ánægð með þennan áfanga, en hollenska ferðaskrifstofan ætlar að fljúga til Akureyrar í allt sumar, og svo bætast við ferðir til Amsterdam í vetur. Rakel ræddi við Arnheiði á þessum spennandi tímamótum. ráð fyrir svona 2200 farþegum „Þetta er í rauninni fagnaðarinn á svæðið. Efnahagslegu dagur, þó það sé ekki langt Núna í sumar áhrifin eru um 600 milljónir. síðan við tókum á móti síðustu erlendu ferðaskrifstofunni megum við gera Svo mun það að sjálfsögðu við mannlífsflóruna að sem ákvað að leggja leið sína ráð fyrir svona auka sjá Hollendinga út um allt, það beint til Akureyrar” segir 2200 farþegum skapar gleði í samfélaginu.” segir Arnheiður, en þá er hún að tala um SuperBreak sem inn á svæðið. Arnheiður. hefur verið að fljúga á milli Efnahagslegu Svo er auðvitað möguleiki Englands og Akureyrar í eitt okkur að taka stuttu og hálft ár. „Við erum kannski áhrifin eru um 600 fyrir leiðina út í heim! farin að hugsa það þannig að milljónir. „Jú, nú getum við flogið beint þetta sé einhver fasti í lífinu héðan með Transavia sem er að það sé reglulegt flug, en í samstarfi við Voigt travel - við getum bókað þetta er rétt að byrja og vonandi bætast fleiri í í gegnum Ferðaskrifstofu Akureyrar eða á hópinn sem fyrst.” heimasíðu Transavia, flug beint til Rotterdam í sumar. Þaðan er svo hægt að komast hvert á Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir svæðið? Hversu margir munu leggja leið sína til land sem er. Þetta er orðið mjög þægilegt og ég okkar? vona að sem flestir geti nýtt sér þetta og farið „Þetta eru 16 flug í sumar, og svo eru áætlanir til Hollands í sumar!” segir Arnheiður. „Það er um að halda áfram í vetur” segir Arnheiður, en dásamlegt að hafa þennan valkost. Þetta skapar þarna var ekki búið að tilkynna staðfest vetrarflug nýjan heim fyrir okkur.” til Amsterdam. „Núna í sumar megum við gera Viðtalið má finna inná www.n4.is og á Facebooksíðunni okkar - N4 Sjónvarp.
BEINA FLUGIÐ TIL HOLLANDS ER BYRJAÐ!
TILBOÐSSÆTI! AKUREYRI
ROTTERDAM
3. JÚNÍ
Tilboðsverð: 19.900 kr.
10. JÚNÍ
Tilboðsverð: 19.900 kr.
ROTTERDAM
AKUREYRI
3. JÚNÍ
Tilboðsverð: 19.900 kr.
10. JÚNÍ
Tilboðsverð: 19.900 kr.
17. JÚNÍ
Tilboðsverð: 24.500 kr.
WWW.AKTRAVEL.IS
ÖRFÁ SÆTI LAUS BÓKAÐU Í SÍMA
460 0600
NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR:
Innrituð 20 kg. taska og 10 kg handfarangur fylgir með.
Föstudags og sunnudagskvöld Sjómannadagstilboð
Laxatvenna Lambafille Sorbet með myntu Kaffi og súkkulaði 4.500 kr
Humarsúpa Grillsteikt kjúklingabringa Marengsbomba Kaffi og súkkulaði 4.300 kr
ÓMAR Í 60 ÁR
cave canem hönnunarstofa
Laugardagskvöld
Skemmtikvöld með Ómari Ragnarssyni ásamt 3 rétta kvöldverði Laxatvenna Lambafille Sorbet með myntu Kaffi og súkkulaði 5.500 kr
Humarsúpa Grillsteikt kjúklingabringa Marengsbomba Kaffi og súkkulaði 5.300 kr
Verið velkomin Strandgata 53 Akureyri 588 9050
FRUM - www.frum.is
CLAAS dráttarvélar – Augljós valkostur Fjölbreytt lína CLAAS dráttarvéla frá 75 til 530 hestöfl tryggir bændum og verktökum vél við sitt hæfi. Ríkulegur staðalbúnaður og aukabúnaður sniðin að þörfum hvers og eins. Hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur framúrskarandi nýjungar í CLAAS línunni.
• CLAAS Arion 510-550 • 125-165 hp 4 strokka • Hexactiv vökvaskipting eða CMATIC stiglaus skipting • 110 - 150 l LS vökvaflæði • Fullfjaðrandi ökumannshús
• CLAAS Arion 610-660 • 135-205 hp 6 strokka • Hexactiv vökvaskipting eða CMATIC stiglaus skipting • 120 – 150 l LS vökvaflæði • Fullfjaðrandi ökumannshús
• CLAAS Axion 810-960 • 205-445 hestöfl • Hexactiv gírskipting eða CMATIC stiglaus skipting • 110 - 220 l LS vökvaflæði
• CLAAS Arion 410-460 • 90 - 140 hestöfl. Quadrishift eða Hexashift • Panoramic ökumannshús • Framúrskarandi aðbúnaður og útsýni • 60 l - 110 l LS vökvaflæði
VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri • www.claas.is
VIÐ LEITUM AÐ STARFSMANNI FRAMLEIÐSLUDEILD TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í framleiðsludeild fyrirtækisins. Um vaktavinnu er að ræða. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að fjölbreyttum og spennandi verkefnum með möguleika á að vaxa í starfi. Um framtíðarstarf er að ræða. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Starfssvið og hæfniskröfur: • Stjórnun og eftirlit með framleiðsluvélum • Góð og víðtæk reynsla úr iðnaðarumhverfi kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð tölvuþekking • Enskukunnátta • Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp. • Jákvæðni og virðing fyrir öðrum • Hreint sakarvottorð
PÖKKUNARDEILD TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í pökkunardeild fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Lyftarapróf • Góð tölvuþekking • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Enskukunnátta • Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp • Jákvæðni og virðing fyrir öðrum • Hreint sakavottorð
TDK Foil Iceland ehf er iðnfyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðar eru í raftæki, s.s. farsíma, flatskjái, tölvur, sólarrafhlöður og fleira. Hjá TDK Foil starfa 100 manns. Umsóknafrestur er til 11. júní nk. Umsóknum auk ferilskrár skal skilað á skrifstofu TDK Foil að Krossanesi 4, 603 Akureyri eða sendist á netfang mannauðsstjóra: thorunn.hardardottir@tdk-electronics.tdk.com TDK Foil // Krossanes 4, 603 Akureyri // Sími: 522 4800 // www.foil.tdk-electronics.tdk.com
Í NÆSTA ÞÆTTI AF
HELENA DEJAK & SIGURÐUR AÐALSTEINSSON MIÐVIKUDAGINN 5. JÚNÍ 20.30
ÞEGAR HELENA DEJAK FLAUG MEÐ MANNINUM SÍNUM, SIGURÐI AÐALSTEINSSYNI YFIR LITLA ÞORPIÐ IITTOQQORTORMIIT Á AUSTURSTRÖND GRÆNLANDS Í FYRSTA SINN FYRIR NÆRRI 30 ÁRUM, TRÚÐI HÚN EKKI AÐ NOKKUR MAÐUR BYGGI ÞARNA. Fimm árum seinna höfðu þau keypt sér hús í Uunartoq og hafa síðan notið hvers dags sem þau eru þarna. Við heimsækjum þau á ísbjarnaslóðir í næsta þætti ÞEGAR og kynnumst ævintýrunum sem þau hafa skapað og lent í.
Umsjón
María Björk & Stefán Friðrik
Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 2019 verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði, fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00.
Dagskrá er samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórn AFE
MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?
ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU
MIÐVIKUDAGUR
8. maí 29. maí
13.00 13.15 13.25 14.30 15.10 15.45 16.15
20:00 Eitt og annað af sjónum
17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.20 19.25 19.30
Skipstjóri, stýrimaður, vélstjóri, baadermaður, háseti, kokkur og gæðastjóri. Hvernig eru störf þessa fólks? Við beinum sjónum okkar að sjónum í þessum þætti og fræðumst um lífið þar.
22.00 22.15 22.20 23.50 02.05
14:10 14:45 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
20:30 Ungt fólk og krabbamein (e) Magnea Karen Svavarsdóttir á Akureyri greindist með krabbamein í brjósti fyrir fimm árum, þá með hálfsárs gamla dóttur, aðra 3ja ára og elstu 5 ára.
KYNNINGAR MYNDBÖND
19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20
AUGLÝSINGAR
Hvað getum við gert fyrir þig?
GRAFÍK
BEIN ÚTSENDING
Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.
Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 Mósaík 1998-1999 Með okkar augum (1:6) Sambúð kynslóðanna Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 (3:13) Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía (2:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Eldhúsdagsumræður á Alþingi Tíufréttir Veður Your Sister's Sister 120 slög á mínútu Dagskrárlok
Lambið og miðin (1:6) 90210 (17:24) Malcolm in the Middle E.Loves Raymond (18:23) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (62:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (154:208) American Housewife Charmed (2018) (9:22) New Amsterdam (20:22) Station 19 (17:17) Taken (15:16) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
MIKIÐ ÚRVAL SUMARBLÓMA Kryddplöntur, matjurtir, rósir, tré og runnar í úrvali
Opið uppstigningardag frá kl. 10-16
Einnig ýmis önnu r tilboð sjón er sögu ríkari
10 SUMARBLÓM Í BAKKA
Fylgstu með okkur á Facebook
-margar tegundir
kr.1590,-
Komið og upplifið litadýrðina og blómailminn Opnunartími: Virkir dagar 10-18 // Lau-sun kl. 10-16 Sími 462-2400 · solskogar.is
FIMMTUDAGUR
30. maí 20:00 Að Austan
Ræðum við Ásgeir Hvítaskáld Þórhallsson, gæðum okkur á rómverskum pizzum á veitingastaðnum Glóð á Egilsstöðum, fáum að heyra af spennandi nýjung hjá Breiðdalsbita og heyrum síðan hljóðið í hjónunum á Eyvindará.
20:30
mynd: midjan.is
Landsbyggðir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar í NA kjördæmi er gestur í Landsbyggðum. Rætt er um byggðamál, virðingu Alþingis, menntamál, mikilvægi nýsköpunar og fleira.
Handsmíðaðar Útskriftarg jafir í miklu úrvali. djúls design Tryggvabraut 24 Sími: 694 9811 www.djuls.is
08.00 KrakkaRÚV 10.50 A Dog's Purpose 12.30 Pricebræður bjóða til veislu 13.10 Milos - Hjartastrengir 14.05 Saga Danmerkur – Víkingarnir (3:10) 15.05 Í garðinum með Gurrý 15.35 Björgvin - bolur inn við bein 16.30 Innlit til arkitekta 17.00 Price og Blomsterberg 17.25 Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (4:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.30 Sebastian og villtustu dýr Afríku (5:8) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sælkeraferðir Ricks Stein – Berlín (3:10) 20.45 Söngur Kanemu 22.00 Tvíliðaleikur 22.10 Klofningur (4:6) 23.05 Falskur fugl 00.20 Spilaborg (4:13) 01.05 Dagskrárlok
17:30 Dr. Phil (63:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Kids Are Alright 20:10 Lambið og miðin (2:6) 20:45 Proven Innocent (1:13) 21:35 The Resident (21:23) 22:20 FEUD (5:8) 23:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Umsóknarfrestur er til 20. júní
Mótaðu þína framtíð á Bifröst Háskólagáttin á Bifröst hentar þeim sem stefna á háskólanám en eru ekki með stúdentspróf, sem og þeim sem vilja styrkja stöðu sína áður en sótt er um háskólanám. Námið byggir á nútíma kennsluháttum og er kennt í fjarnámi og því hægt að stunda það hvaðan sem er. Nemendur vinna með námsefnið á fjölbreyttan hátt og verkefnin eru raunhæf þar sem áhersla er lögð á skapandi og gagnrýna hugsun. Fjórar námsleiðir eru í boði innan háskólagáttarinnar og er einnig hægt að skrá sig í tvær þeirra með vinnu.
Háskólagátt • Háskólagátt með vinnu
Háskólagátt með áherslu á félagsvísindi • Háskólagátt með vinnu með áherslu á félagsvísindi
Háskólagátt með áherslu á verslun og þjónustu Verslun og þjónusta - (án kjarnagreina)
Nánari upplýsingar á bifrost.is
- í fararbroddi í fjarnámi
FÖSTUDAGUR
31. maí
13.00 Útsvar 2014-2015 (21:28) 14.00 92 á stöðinni (20:20) 14.35 Tímamótauppgötvanir – Öldrunaröldin (4:6) 15.20 Við eigum land (1:2) 15.55 Sögustaðir með Evu Maríu (1:4) 16.25 Mono Town - útgáfutónleikar í Gamla Bíói 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Hvergidrengir (13:13) 18.00 Tryllitæki - Vekjarinn 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.30 Fréttayfirlit 18.45 Landsleikur í handbolta 20.45 Fréttir og veður 21.10 Verksmiðjan (5:5) 21.40 Vikan með Gísla Marteini 22.25 Barnaby ræður gátuna 23.55 Bræður 01.45 Dagskrárlok
20:00 Föstudagsþátturinn Þáttur kvöldsins verður skemmtilegur og fróðlegur. Ung kona frá Akureyri, Ina Steinke, er búsett í Mósambík og hefur verið að aðstoða fórnarlömb fellibyls við hræðilegar aðstæður. Frú Elísabet er heimildarmynd um kvenréttindakonuna Elísabetu Jónsdóttur frá Grenjaðarstað í Aðaldal.
10:15 12:00 12:20 12:40 13:05 13:45 14:10 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 19:55 21:25 23:15 01:05
Umsjón
María Pálsdóttir
Hafna rs t ræ t i 92
461 5858
Síminn + Spotify E.Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (79:155) Family Guy (19:21) The Voice US (23:23) Malcolm in the Middle E.Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (64:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (9:12) Kling kling (1:6) The Bachelorette (4:12) People Like Us Mission: Impossible The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Hafnarstræti 92 | Sími 462 1818 | bautinn@bautinn.is
Góðvina- og afmælisfagnaður
Fagnaðu með okkur fimmtíu ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Valur Freyr Einarsson sjá um að stjórna samkomunni, fara með gamanmál og taka lagið með Jóni Ólafssyni tónlistarmanni. Stiklað verður á stóru – á léttum nótum – um fortíð og framtíð lífeyrissjóðanna.
Í Norðurljósasal Hörpu í Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí kl. 16:30 ALLIR VELKOMNIR! s
Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vef Landssamtaka lífeyrissjóða, www.lifeyrismal.is
Í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 30. maí kl. 15:00
LAUGARDAGUR
1. júní
07.15 10.15 10.45 11.15 12.00
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan
12.30 13.15
Ný sería af Að Vestan rúllar af stað, fáum að sjá hvað er að frétta að vestan!
14.15 15.00 15.15 16.50 17.50 18.00 18.01 18.04
17:30 Taktíkin Gestur þáttarins er Viðar Sigurjónsson, svæðisstjóri ÍSÍ á Norðurlandi.
18:00 Að Norðan Sveigjanlegt nám í Háskólanum á Akureyri, beint flug til Hollands o.fl.
18:30 Valin tónlistaratriði Frábært tónlistarfólk hefur stigið á stokk í Föstudagsþættinum. Sjáum valin atriði.
19:00 Eitt&Annað af sjónum Skoðum og fræðumst um mismunandi störf í uppsjávariðnaði.
Valin tónlistaratriði EITT & ANNAÐ
19:30 Ungt fólk og krabbamein
18.15 18.20 18.53 19.00 19.25 19.35 19.45 20.30 22.30 00.20
KrakkaRÚV Verksmiðjan (5:5) Basl er búskapur Vikan með Gísla Marteini Hemsley-systur elda hollt og gott (9:10) Tilraunin – Fyrri hluti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Hafsins börn Lamandi ótti – Caroline Dauði Díönu prinsessu Bannorðið (5:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Bílskúrsbras (5:28) Sebastian og villtustu dýr Afríku (5:8) Landakort HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (8:8) Lottó Fréttir Íþróttir Veður Sveppaskrímslið (1:4) Bíóást: Tootsie How to Lose a Guy in 10 Days Dagskrárlok
Magnea Karen Svavarsdóttir greindist með brjóstakrabbamein fyrir 5 árum.
20:00 Að Austan Ásgeir Hvítaskáld Þórhallsson, rómverskar pizzur á Glóð á Egilsstöðum.
20:30 Landsbyggðir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar í NA kjördæmi.
21:00 Föstudagsþátturinn Jonna og Karólína eru blindar á öðru og opna listasýningu, Heilaheill o.fl.
n4sjonvarp
n4sjonvarp
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 21:00 22:45 00:45
E.Loves Raymond (21:23) The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (8:16) Family Guy (20:21) Our Cartoon President Glee (6:20) The Biggest Loser (1:18) Rudderless Mission: Impossible II A Million Ways to Die in the West 02:55 The Frozen Ground
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!
Til hamingju sjómenn! BLÁSIÐ VERÐUR TIL FJÖLSKYLDUSKEMMTUNAR Í BÆNUM Í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS
Bæjarbúar eru hvattir til að draga íslenska fánann að húni á sunnudag FJÖLSKYLDUSKEMMTUN LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ 2019 ÚTIVISTAR- OG TJALDSVÆÐIÐ AÐ HÖMRUM 14.00 15.00
Svæðið opnað. Hoppukastalar, rafmagnsbílar, koddaslagur, flekahlaup, smábátar á tjörnum, grillaðar pylsur til sölu o.fl. Dagskrá á sviði hefst. Lína langsokkur, Gutti og Selma, Guðmundur töframaður, Anton Líni.
SJÓMANNADAGURINN SUNNUDAGINN 2. JÚNÍ 2019 11.00 12.15
Sjómannadagsmessa í Glerárkirkju Við Glerárkirkju verður lagður blómsveigur að minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn
HOFSBRYGGJA/TORFUNEFSBRYGGJA/HÖEPNERSBRYGGJA 13.00
Húni II og fleiri bátar sigla frá Torfunefsbryggju að Sandgerðisbót þar sem bátar safnast saman. Hópsigling um Pollinn. Allir velkomnir í siglingu. 13.45 Lúðrasveit Akureyrar leikur nokkur létt lög á Torfunefsbryggju. Félagar í Siglingaklúbbnum Nökkva sigla seglum þöndum 16 & 17 Húni II siglir um Pollinn. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Slysavarnadeildin á Akureyri selur merki sjómannadagsins Hátíð í Hrísey laugardaginn 1. júní frá kl. 10 og í Grímsey sama dag frá kl. 14. Sjómannadagskaffi í Grímsey á sunnudag kl. 15 í Múla.
SUNNUDAGUR
2. júní 21:00
Nágrannar á Norðurslóðum (e) Hittum hressa eldri borgara í Qasigiannguit sem elska að stunda íþróttir. Í Sisimut er hress bæjarstjóri, Malik Berthelsen, en hann skipulagði fjölskylduhlaup í maí og hljóp að sjálfsögðu með.
07.15 10.05 10.55 12.10 12.30 13.25 14.25 15.20 17.20 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.50 21.20 22.20 23.10 01.00
15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:30 19:05 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:35 01:45
KAFFIHLAÐBORÐ
Kvenfélagið Hjálpin verður með stórglæsilegt kaffihlaðborð á Hrísum í Eyjafjarðasveit, 2 júní nk. frá kl. 13.30-16.30. Frítt fyrir 6 ára og yngri 1.000 kr. fyrir 7-12 ára 2.000 kr. fyrir 12 ára og eldri.
Hlökkum til að sjá ykkur, Kvenfélagið Hjálpin.
KrakkaRÚV Dýrin taka myndir (3:3) Söngur Kanemu Menningin - samantekt Hringfarinn (3:3) Sælkeraferðir Ricks Stein – Berlín (3:10) Dóra - ein af strákunum HM U20 karla í fótbolta BEINT Heilabrot Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Gleðin í garðinum Fréttir Íþróttir Veður Sögur - verðlaunahátíð barnanna Sögustaðir með Evu Maríu (2:4) Löwander-fjölskyldan Babýlon Berlín (13:16) Glænýja testamentið Dagskrárlok
90210 (18:24) Malcolm in the Middle E.Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (6:6) Smakk í Japan (4:6) Lambið og miðin (2:6) Speechless (5:8) Madam Secretary (3:20) Law & Order: Special Victims Unit (19:24) Yellowstone (6:9) Pose (3:8) Die Another Day Hawaii Five-0 (22:25)
MÁNUDAGUR
3. júní 20:00
mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Að Vestan Að Vestan hefur göngu sína á ný. Hlédís Sveins þefar upp það skemmtilegasta og áhugaverðasta sem er um að vera á Vesturlandinu.
20:30
13.00 Útsvar 2014-2015 14.00 Sögur - verðlaunahátíð barnanna 15.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 15.20 HM U20 karla í fótbolta BEINT 17.20 Út og suður (6:18) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Njósnarar í náttúrunni: Á tökustað 21.00 Svikamylla (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ferskir straumar 23.40 Haltu mér, slepptu mér – 1. þáttur 00.30 Dagskrárlok
mynd: mbl.is
Taktíkin Klara Bjartmarz er fyrsta konan til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Íslands, en á undan henni höfðu 17 karlmenn gengt því embætti. Hún verður gestur Skúla Braga í Taktíkinni.
N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20
Crazy Ex-Girlfriend 90210 (19:24) Malcolm in the Middle E.Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (80:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Rel (4:4) Top Chef (10:15) Hawaii Five-0 (23:25) Blue Bloods (21:22) Shades of Blue (8:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Kjötborðið Gildir til 2. júní á meðan birgðir endast
Hagkaup Akureyri
25%
Ungnauta T-bone
25%
Lambainnralæri
afsláttur
3.449
kr/kg
verð áður 4.599
afsláttur
3.599
kr/kg
verð áður 4.799
ÞRIÐJUDAGUR
4. júní
13.00 13.15 13.25 14.30
20:00
14.55 15.20 17.20 17.50 18.00 18.01 18.30 18.47 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.50 21.40 22.00 22.15 22.20 23.20 00.10
Að Norðan Lítum inn á Kristnesi, þar sem María Páls er í óða önn að koma upp sýningunni um Berklahælið, en hún opnar kaffihúsið Hælið 1. júní. Alexandra Jóhannesdóttir er með yngri sveitarstjórum landsins, en hún hóf störf sem sveitarstjóri Skagastrandar í desember síðastliðnum.
20:30 Valin tónlistaratriði Frábært tónlistarfólk úr öllum áttum hefur komið fram í Föstudagsþættinum okkar í gegnum tíðina. Reglulega söfnum við saman eftirminnilegum atriðum í hálftíma þátt. Þetta er þáttur sem gleður jafnt unga sem aldna, en tónlistin er tungumál sem við tölum öll!
16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00
Valin tónlistaratriði
VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4
19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20
AUGLÝSINGA PANTANIR
Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.
Kastljós Menningin Útsvar 2014-2015 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (6:10) Willy Brandt HM U20 karla í fótbolta Menningin - samantekt Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ósagða sagan (2:15) Hönnunarstirnin II Bílskúrsbras (13:34) Vísindahorn Ævars Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Tilraunin – Seinni hluti Líf eftir dauðann Kappleikur (9:10) Tíufréttir Veður Skylduverk (2:6) Haltu mér, slepptu mér Dagskrárlok
Malcolm in the Middle E.Loves Raymond (1:16) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (81:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (157:208) Will & Grace (16:18) Crazy Ex-Girlfriend (9:18) For the People (2:10) Star (8:18) Heathers (7:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
412 4404
HÆ!
n4@n4.is
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
7
8 6
3
8
2
9
1
2
6
3 3
2 7
8
4
1
2 6 5
9
5 2
5
4 6 7
6
1
5
4
9 5 1
3
5
8 7 1 9
1
4 7
3 6 2 7
4 9
5
7 5 4
9 7
6
1
4 9
7
3
5 7 1
4
7
1
2
9
3
3
5
1
Létt
1
3
2 4
2 7
1
5
6
8
8 3
5
1
6
4 9
4
9
1
8
2 6 3 5 4
1
4 9
8
4
6 7
4
2 1
3
6
9
3
5
7
9 6
6 Erfitt
5
3 8
1
3
1
8 7
3
1
4 Miðlungs
1 7
1
8
Miðlungs
5
3
3
Létt
8
6
6
3
5
7
1
6 9
8
9
2
4
2
1
2
7
6 5 Erfitt
A K AU
G N I N Ý S
DJÁKNINN Á MYRKÁ
SAGAN SEM ALDREI VAR SÖGÐ
Hryllilegt gamanverk byggt á þekktustu draugasögu Íslandssögunnar. MIÐASALA Á MAK.IS MIÐAVERÐ 3.500 KR.
AUKASÝNING 1. JÚNÍ
SAMKOMUHÚSINU AKUREYRI
SÝNINGIN ER SAMSTARFSVERKEFNI MIÐNÆTTIS OG LEIKFÉLAGS AKUREYRAR
AKUREYRI
SAMbio.is
29. maí - 4. júní
12
12
Mið kl. 17:00, 19:40 og 22:20 Fim kl. 19:40 og 22:20 Fös kl. 17:00, 19:40 og 22:20 Lau kl. 19:40 og 22:20 Sun kl. 18:30 og 22:20 Mán kl. 17:00, 19:40 og 22:20 Þri kl. 22:20
Mið kl. 19:40 og 22:20 Fim kl. 18:30 og 21:10 Fös kl. 19:40 og 22:20 Lau kl. 21:10 Sun kl. 19:40 og 21:10 Mán kl. 19:40 og 22:20 Þri kl. 19:40 og 22:00
9
Mið kl. 17:00 Fim kl. 14:20 og 17:00 Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:40, 17:00 og 18:30 Sun kl. 14:40 og 17:00 Mán kl. 17:00 Þri kl. 17:00 og 19:20
9
L
ÍSLENSKT TAL Fim kl. 14:20 Lau og sun kl. 14:20
Fim kl. 16:10 Lau og sun kl. 16:10 Þri kl. 17:00
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
SI! S A GB sá allra vinsælasti!
ZURPIPAROSTUR BEIKON BBQ
MINNUM Á:
FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKA R SLEGGJURNAR ERU ENN Á SÍNUM STAÐ! MUSCLEBOY EL-JEFFE BEKKURINN
MUSCLE
240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!
BOY
URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI
Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30
29. maí - 4. júní 16
12
16
16
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
NÝTT Í BÍÓ Fös-þri kl. 18:00, 20:00 og 22:00
12
Mið-fim kl. 20:00 og 22:30 Fös-þri kl. 22:30
16
16
Mið-fim kl. 17:30, 20:00 og 21:50 Fös-þri kl. 17:30 og 20:00
L
L
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
ÍSLENSK TAL Mið-fim kl. 18:00 (Loka sýningar)
Lau og sun kl. 15:30 Miðinn á kr. 500
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl.
14
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Lau og sun kl. 15:30 Miðinn á kr. 500
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fim 30. maí
Tónleikar kl. 21:00 Fös 31. maí Enn einn stórviðburðurinn á Græna hattinum
EIK Tónleikar kl. 22:00 Lau 1. júní
SÓLDÖGG
Tónleikar kl. 20:00 Dansleikur kl. 23:00
Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is
TAKE AWAY Sushi
Sticks
Humar tempura - 10 bitar Vorlaukur & chilli mæjó
Kjúklingalundir í pankó brauðhjúp, döðlusulta & mangó x 3 stk
Surf & turf - 8 bitar
Beikon döðlur (4 á spjóti) x 3 spjót
2.690
Sætar franskar & chilli mæjó
2.490
Humar, léttgrafinn nautatartar, trufflumæjó, stökkur hvítlaukur
Linskelskrabbi - 10 bitar Kryddjurtir & tobiko
2.490
Grænmetisrúlla - 10 bitar
1.390 1.190 590
Blandaðir sushi bakkar
ATH minnst sólahrings fyrirvari á pöntun á blönduðum bökkum
Vorlaukur, paprika, agúrka, sesammæjó
20 bitar
Lax & humar - 8 bitar
3.190
2.290
Chimmichurry, sesammæjó, agúrka
2.490
Nigiri - 2 bitar
Túnfiskur - schezuan, poppuð grjón Lax - chimichurry, sesammæjó
490 Með öllu sushi & nigiri koma prjónar, wasabi, engifer & soya
strikid.is
Rækja - lax - linskelskrabbi - túnfiskur wasabi - engifer - soja
40 bitar
Rækja - lax - linskelskrabbi - túnfiskur wasabi - engifer - soja
6.390
60 bitar
Rækja - lax - linskelskrabbi - túnfiskur wasabi - engifer - soja
8.990
Fyrir spurningar og pantanir bendum við á emailið: strikid@strikid.is eða í síma 462-7100