N4 dagskráin 23-18

Page 1

6. júní - 12. júní 2018

23. tbl. 16. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

15% afsláttur til 11. júní 2018


ALLAR VÖRUR

20-40% AFSLÁTTUR

VALDAR VÖRUR FRÁ

VÖRUR FRÁ

RAW FLÖSKUR FRÁ

KVARNIR FRÁ

50%

40%

30%

50%

RIVERDALE

AFSLÁTTUR

ALESSI

AFSLÁTTUR

AIDA

AFSLÁTTUR

MARLUX

AFSLÁTTUR

MIKIÐ ÚRVAL SMÁVÖRU MEÐ 20–80% AFSLÆTTI! Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 8. júlí 2018, eða á meðan birgðir endast.


SUMAR

ÚTSALA VERSLU

LT

EBBA

Hægindastóll. Fjórir litir, bleikur, blár, lion gulur eða grár.

38.994 kr. 59.990 kr. N

www.husgagnahollin.is

AL

afsláttur

V

EF

AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

IN

60% Allt að

35%

AF OP

CANNES

Hægindastóll með skemli. Brúnt, rautt, svart eða grátt leður á slitflötum.

97.493 kr. 129.990 kr.

60% AFSLÁTTUR

KAMMA

Þriggja sæta sófi og stóll með viðarfótum. Ólívugrænt, dökkgrátt eða antrazit áklæði.

Sófi: 201 x 84 x 105 cm

Stóll: 91 x 84 x 105 cm

90.994 kr. 139.990 kr.

58.494 kr. 89.990 kr.

FLOW

Ruggustóll / hægindastóll. Svört eik eða hnota og svart Fantasy leður.

127.996 kr. 319.990 kr.

Borðstofuborð úr eik. Tvær 33 cm stækkanir fylgja. Stærð: 90 x 90 cm.

51.994 kr. 79.990 kr.

45%

EASY

DINEX

35% AFSLÁTTUR

Nettur og skemmtilegur tungusófi. Tunga getur verið bæði vinstra og hægra megin. Ljósgrátt áklæði. Stærð: 232 x 145 x 85 cm

84.995 kr. 169.990 kr.

50% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

LEEDS

Hægindastóll. Svart sléttflauel. Stærð: 73 × 81 × H: 77 cm

49.495 kr. 89.990 kr.


í keppni

1da0gar

Fullt hús af Samsung sjónvörpum í mörgum stærðum og

þegar græni liturinn skiptir öllu máli

HM-tilboð

i l l e v u r u F í u d m o ! p K u a k ð ó g og gerðu


1922 - 2017

ÁRA

95

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Lokað á laugardögum í sumar.

349.900,-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

ue75mu6175

129.900,-

nýr vefur Netverslun

169.900,-

ue55mu6455

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

389.900,-

ue55mu6175

ue75mu7005

Qe65Q7c

359.900,-

Qe55Q7c

249.900,-

189.900,-

269.900,-

299.900,-

ue55mu7055

ue55mu9005

ue65mu9005

gerðum, bognum eða beinum, bara Samsung gæði.


Gleðilegan

Volkswagen dagurinn hjá Höldi, laugardaginn 9. júní. Allir velkomnir á Volkswagen daginn hjá Höldi, Þórsstíg 2, laugardaginn 9. júní milli kl. 12 og 16. Nýjustu bílarnir úr Volkswagen fjölskyldunni verða á staðnum og smábílar úr safni Sigurvins Jónssonar „Fílsins“ verða til sýnis. Komdu í kaffi og súkkulaði. Sölumenn okkar verða í sumarskapi og taka vel á móti þér. Sjáumst!

Við látum framtíðina rætast. www.volkswagen.is

Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is/bilasala


n VW dag!

Volkswagen dagurinn verður samtímis á eftirfarandi stöðum:

• Bílás Akranesi • BVA Egilsstöðum • HEKLA Reykjavík


HÖFUM NÚ OPNAð AFTUR FYRIR SUMARIð Velkomin í mat eða kaffi. Komdu með auglýsinguna og fáðu 10% afslátt. Veitingahúsið Eyri, Hjalteyri · Opið frá 10-21


Velkomin á Sigló

Hannes Boy

hefur opnað á ný allt árið um kring nýr og spennandi matseðill fyrir alla fjölskylduna

www . h a n n e s b o y . i s S í m i 4 6 1-7734


ÞAÐ VANTAR FLUGMENN!

SKRÁNING

HAFIN

Flugmenn eru uppseldir á Íslandi Skráning í verklega flugkennslu sumarsins í fullum gangi Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtökum Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

Okkur vantar fólk til starfa Frá og með 1. ágúst 2018 eru eftirfarandi stöður lausar til afleysingar: • •

60% staða íþróttakennara, afleysing til 1. mars 2019 100% staða sérkennara, afleysing til 31. júlí 2019

Hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Faglegur metnaður, frumkvæði í starfi og áhugi á skólaþróun • Lipurð og færni í samskiptum, leiðtogahæfileika Að auki fyrir sérkennara: • Dipl Ed-próf í sérkennslufræðum • Að hafa lokið menntun sem leiðtogi í Byrjendalæsir Umsóknarfrestur er til og með 12. júní 2018.

Tekið er á móti umsóknum ásamt starfsferilskrám á netfanginu thelamork@thelamork.is. Upplýsingar um skólastarfið er að finna á vefsíðu skólans http://thelamork.is. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Ingileif Ástvaldsdóttir á netfanginu ingileif@thelamork.is eða í síma 460 1770.


GOTT VIÐSKIPTATÆKIFÆRI Fataverslunin GS didda nóa er til sölu. Verslunin er í mjög góðum rekstri með góð merkja umboð. Áhugasamir hafi samband við Aðalstein í síma 666 1077 eða Guðrúnu í síma 690 2555.

Ráðhústorg 7 Sími 4694200


NOTAÐU HREINSAÐA MOLD

Í GARÐINN!

· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn

Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3

Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira

Afgreiðslutími:

virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14

Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is

Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Rósenborg (gamli barnaskólinn). Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 6. júní nk. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 20. júní kl. 11.30. Innkaupastjóri Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


M I E H N N I M O ÉG ER K

GLERÁRTORGI | SMÁRATORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS


Hinir árlegu Gleðidagar Á Hlíð Við fögnum sumri með hátíð föstudaginn 8. júní milli kl. 13-18. Markaðsstemning eins og hún gerist best og skemmtilegust. Grillaðar pylsur verða í boði Kjarnafæðis, Ísbúðin býður upp á sumarís. Kaffibrennslan verður með ilmandi kaffi og Kaldi verður á staðnum í sumarskapi. Fögnum þriðju alþjóðlegu viðurkenningunni sem Eden heimili.

Allir hjartanlega velkomnir og við sjáumst í sumarskapi

Öldrunarheimili Akureyrar

Nútímavæðing Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum vegna kaupa á tölvubúnaði fyrir Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða búnað sem notaður verður við kennslu í grunnskólanum. Heiti útboðsins er „Nútímavæðing Hrafnagilsskóla 1708017“. Afhending gagna er frá 4. júní 2018. Tilboðsfrestur er til 18. júní 2018 kl. 14:00, en tilboð verða þá opnuð á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, 2. hæð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðum skal skilað á tilboðsblaði sem kaupandi leggur til. Þeir sem óska eftir að fá tilboðsgögn afhent skulu senda beiðni þar um á netfangið esveit@esveit.is með efnislínu (e. subject) Nútímavæðing Hrafnagilsskóla 1708017. Nánari lýsing er í útboðsgögnum. Útboð þetta er jafnframt auglýst á opinberum útboðsvef, www.utbodsvefur.is. Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar.


ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA

KRÍA Hybrid jakki Kr. 18.990.-

ICEWEAR

HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00

Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land


Fylgstu með okkur á: motorhaus.is facebook snapchat instagram Youtube

MÓTORHAUS

SNÝR AFTUR Á N4 MIÐVIKUDAGINN 13. JÚNÍ KL. 20

Fjallað verður um allt sem er að gerast í mótorsporti á Íslandi á líflegan og skemmtilegan hátt.

Þættirnir eru svo endursýndir um helgar.


MOTUL

BÆNDUR GÓÐ VARA GÓÐ VARA GOTT VERÐ

GOTT VERÐ

Betri þjónusta við bændur og verktaka

Tilboð á TP Agri koppafeitinni

t í nýtt húsnæði sem bændur um allt land vilja na umsvifa 25% afsláttur af kassa (24 stk) lur og höfum portvörum og gu að Motul dsneyti. Motul á Íslandi hefur nú flutt í nýtt húsnæði á Akureyri. Vegna aukinna umsvifa þá breytum við um áherslur og höfum hætt allri smásölu á mótorsportvörum og einbeitum okkur eingöngu að Motul olíuvörum og VP eldsneyti.

Birkir 893-7917 Jón 647-4602

MOTUL Á ÍSLANDI ÓSEYRI 1 603 AKUREYRI SÍMI 462-4600


SUNDLAUG AKUREYRAR

SUMAR OPNUN

Lengri afgreiðslutími á laugardögum í sumar! Mán. – fös. 06.45 – 21.00 Laugard. 08.00 – 21.00 Sunnud. 08.00 – 19.30

HÁDEGISTILBOÐ alla virka daga

1200.FJÖLSKYLDUTILBOÐ fyrir 4

4680.NÝTT BARNABOX!

990.Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:30-21:30 og lau-sun 12:00-21:30



MÁNUDAGINN 11. JÚNÍ

20.00

Leiðandi á landsbyggðunum


HERRAKVÖLD Modus hárstofu á Glerártorgi

7. júní · Opið til 22:00

WALK IN fyrir Herraklippingar

30%

afsláttur af öllum herravörum

Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829

20%

afsláttur af þjónustu

20%

afsláttur af öllum öðrum vörum

www.harvorur.is


Ljósmynd: Daníel Starrason

Háskólahátíð 2018 Laugardaginn 9. júní kl. 11 fer fram Háskólahátíð - brautskráning frá Háskólanum á Akureyri. Að vanda verður brautskráningunni sjónvarpað beint á sjónvarpsstöðinni N4 og hefst útsending kl. 11. Þar að auki verður hægt að horfa síðar á útsendinguna, bæði á vef HA og N4.



LANDSBYGGÐIR

FIMMTUDAGINN 7. JÚNÍ KL. 20:30 Karl Eskil Pálsson ræðir við Höllu Björk Reynisdóttur bæjarfulltrúa á Akureyri.


MEIRI AFKÖST

MEIRI BÚNAÐUR

MEIRI

Honda Civic er bíll sem er allt annað og meira. Hannaður sérstaklega fyrir þig, fjölskylduna og áhugamálin. Hann endurspeglar metnað okkar fyrir öryggi og tæknilegum yfirburðum. Staðalbúnaður í Civic er radartengdur skriðstillir, árekstrarvari, akgreinaaðstoð og handfrjáls símabúnaður svo dæmi séu tekin. Civic er skemmtilegur að aka, öruggur og áreiðanlegur með pláss fyrir flest, þó sérstaklega – þig og þína! Fullkomin blanda af krafti, sparneytni og gæðum. Komdu í heimsókn og prófaðu Honda Civic meira af okkar besta til þessa.

Honda Jazz verð frá kr. 2.540.000

Bernhard ehf

Honda Civic verð frá kr. 2.990.000

• Vatnagörðum 24-26 • 104 Reykjavík • Sími 520 1100 • www.bernhard.is

Honda HR-V verð frá kr. 3.870.000

Honda CR-V verð frá kr. 4.840.000

Höldur ehf. • Þórsstíg 2 • 600 Akureyri • Sími 461 6020 • www.holdur.is


I R G N LE IN Ð I E L

NUM

U YGGÐ B S D N FRÁ LASSLANDS TIL RÚ

a s s i m i k ek ssu! af þe 14.júní kl 20.00 Fylgstu með nýjum þáttum á N4, þar sem við kynnumst landsbyggðastrákunum í landsliðinu og fögnum Íslandi á HM

Leiðandi á landsbyggðunum


HERRAKVÖLD Á GLERÁRTORGI

7. júní - Opið til 22

20% af öllum vörum

Kápur • Jakkar • Bolir Toppar • Buxur • Stakkar • Skór Glerártorgi Krónunni 462 3505

462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


VIÐTALIÐ

Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli Í fyrra var metaðsókn í nám við HA en nú er von á því að það met gerfalli. „Á síðustu árum hefur aðsókn í Háskólann á Akureyri aukist til muna og þar leikur sveigjanlega námið stórt hlutverk. Með því náum við til alls landsins og nemendur hafa verið mjög ánægðir með aukið aðgengi,“ segir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Mesti fjarnemafjöldinn er á Selfossi, í Reykjanesbæ og í Hafnarfirði. Alls eru 2.074 nemendur við nám í HA í dag, þar af eru 69% í sveigjanlegur námi. Framhaldsskólar útskrifa tvöfaldan árgang

Kennaranámið vinsælt

Háskólarnir hafa allir verið að rýna í umsóknartölur enda má búast við fjölgun þetta árið þar sem framhaldsskólarnir eru sumir hverjir að útskrifa tvöfaldan árgang; annars vegar þá sem ljúka stúdentsprófi á 4 árum og hins vegar þá sem fara styttri leiðina og klára á 3 árum. „Þessar umsóknir eru að detta í hús þessa daga og því er sá hópur ekki inni í okkar tölum ennþá,“ segir Eyjólfur.

Aðgangstakmarkanir hafa verið teknar upp í sálfræði og lögreglufræði, auk hjúkrunarfræði, en búast má við frekari aðgangstakmörkunum ef fram heldur sem horfir. Háskólaráð Háskólans á Akureyri fjallaði um fjölgun umsókna við skólann á síðasta fundi og fagnar áhuganum sem nemendur sýna háskólanum. Allt stefnir í metaðsókn í nám við HA haustið 2018 en um 50% aukning er á heildarfjölda umsókna og nærri tvöföldun í umsóknum um kennaranám. Umræður eru í gangi á milli háskólaráðs og menntamálaráðuneytis um hvernig þessari auknu eftirspurn verður mætt.

Persónulegur skóli Ólíkt HÍ hefur HA ekki tekið upp A-próf heldur fara nemendur í fjöldatakmörkuðu námi í gegnum samkeppnispróf við lok fyrsta misseris. Nemendur sem ekki komast í gegnum þau próf geta fengið einingar metnar inn í annað nám eða haldið áfram og reynt aftur að ári. „Við erum persónulegur skóli og leggjum áherslu á að sinna hverjum nemanda fyrir sig. Það er von okkar að við getum haldið í þá sérstöðu,“ bætir Eyjólfur við.



NÁMSFRAMBOÐ • Fræðsla í formi og lit Nám í málun og teikningu.

• Nám og þjálfun

Grunnfögin í framhaldsskóla.

• Félagsliðabrú Ætlað þeim sem orðnir eru 22 ára og hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.

• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú Ætlað þeim sem orðnir eru 22 ára og hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.

• Sölu-, markaðs- og rekstrarnám

Fyrir þá sem vilja styrkja eigin rekstur eða hafa í hyggju að stofna eigin rekstur.

• Skrifstofuskólinn

Nám í almennum skrifstofustörfum.

• FabLab smiðja Innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun.

• TIG málmsuðu smiðja

Nemendur verða færir um að sjóða samkvæmt verklýsingum og hafa þekkingu til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu.

Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720


HAUST

2018

• Help start – enskunám fyrir lesblinda Fyrir byrjendur og lengra komna.

• Markþjálfunarnám – í samvinnu við Evolvia Veitir góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar.

• Mannlegi millistjórnandinn – í samvinnu við Hagvang Ætlað að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum.

• Alvöru bókhaldsnámskeið

Farið í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu.

• LEAN fyrir sérfræðinga – í samvinnu við Manino

Fyrir sérfræðinga sem eru að taka virkan þátt í innleiðingu á Lean eða eru að undirbúa slíka vegferð.

• LEAN fyrir stjórnendur - í samvinnu við Manino

Fyrir stjórnendur sem eru að innleiða lean, eru að undirbúa slíka vegferð eða breytingastjórnun almennt.

• Íslenska sem annað mál stig 1-6 • Endurmenntun atvinnubílstjóra • Styttri námskeið í FabLab

…og margt fleira p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!


Sjáðu öll tilboðin á byko.is

GRÆNN BOSCH -RAFMAGNSVERKFÆRI

SUMARHÁTÍÐ Laugardaginn 9. júní

FJÖLDI SUMARTILBOÐA Í VERSLUNUM BYKO 7.-11. JÚNÍ

HOPPUKASTALI

BOÐIÐ ER UPP Á GRILLAÐAR PYLSUR, GOS, SAFA OG FROSTPINNA FRÁ 12-15 Á LAUGARDAG HAND-GARÐVERKFÆRI -20% • ELDHÚSÁHÖLD -25% • MATAR- OG KAFFISTELL -25% • POTTAR /PÖNNUR/ELDFÖST MÓT -25% • PLASTBOX -25% • GLÖS -25% • HITAKÖNNUR/BRÚSAR/ KATLAR -25% • ÁBURÐUR -25% • BLÓMAPOTTAR -30% • FERÐATÖSKUR -30% • GARÐHÚSGÖGN -25% • LEIKFÖNG -30% • REIÐHJÓL OG FYLGIHLUTIR -25% • SUMARBLÓM -25% TJÖLD -30% • KÆLIBOX -25% • ÚTILEGUBORÐ/STÓLAR -25% • VIÐARBLÓMAKASSAR -25% TORIN BÍLAVÖRUR -30% • VIÐARGARÐHÚSGÖGN -20% • SONAX BÍLAVÖRUR -20%

ALLAR HÁÞRÝSTIDÆLUR

20% AFSLÁTTUR

RAFMAGNSVERKFÆRI

20% AFSLÁTTUR

Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land

Tilboð gilda til 11. júní, takmarkað magn af hverri vöru. Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl.

20% AFSLÁTTUR


ÖLL GRILL FRÁ

10.000 kr

25% AFSLÁTTUR

gjafabréf frá FISK KOMPANÍ fylgir hverju Napoleon grilli

Tilboðsverð Gasgrill

AFSLÁTTUR

NAPOLEON R365, grillgrind 51x46cm úr pottjárni.

59.996

k íl ó

tt vö

8,2

b re n

25% afsláttur

506600035

n a ra r

2

Tilboðsverð

Tilboðsverð

Gasgrill

Gasgrill

NAPOLEON R365, SIZZLE-ZONE™ hliðarbrennari, grillgrind 51x45 cm, grillgrindur úr ryðfríu stáli.

Almennt verð: 99.995

k íl ó

506600036

tt vö

25% afsláttur

10,6

20% AFSLÁTTUR

b re n

74.996

n a ra r

3

89.996 506600037

Almennt verð: 119.995

tt vö

25% afsláttur

10,8

b re n

NAPOLEON R425, grillgrind 60x45cm úr pottjárni.

k íl ó

Almennt verð: 79.995

HEKKKLIPPUR OG SLÁTTUORF 25%

n a ra r

2+1

AKUREYRI


4

3

1 8 9

5 3 6

7 8 7

2

6

4

1

5

9 2

5

3 2

7 8

7

5 3

6 4

3

1

1

7

9

5

2

9

8

5

3

6 7

1 8 3

5

4

6

1

7 2

9

9

7

7

1

8 6

8

1 8

9

5

3

7 8

6 4

1

2

8

3 4

4

7

5

1

6 4

1

2

8

4

6 3

5 6

2 8

5 7 8

8

3

2

6

2 8

6 3

5 7 8

1

7

3 4

5

9 Erfitt

8

3

4 1

5

9 Miðlungs

5

4

3

2

Miðlungs

7

6

Létt

6

4

9

2

9

5

9

7

Létt

2

2

4 2

9

1

1

1 7 8

1 7

6 2 8

4

8 3

6

5

2 8 4 1 7

4 4

9 Erfitt


Erum við að leita að þér? Spennandi starf í boði hjá Norðurorku hf.

Aðalbókari Norðurorka hf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa á fjármálasviði fyrirtækisins. Starfið heyrir undir sviðsstjóra á þjónustu- og fjármálasviði. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Fjárhags-,verk- og viðskiptamannabókhald • Launakeyrslu • Útgáfa sölureikninga • Afstemming og skil á virðisaukaskatti • Yfirumsjón með bókhaldi dótturfélaga • Frágangur fyrir árshluta- og ársuppgjör • Afstemmingar og skil á gögnum til endurskoðenda • Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og upplýsingagjöf • Þátttaka í ársreikningagerð • Þátttaka í áætlanagerð • Þátttaka í umbótaverkefnum á fjármálasviði • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við fjármálastjóra

Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun eða viðurkenndur bókari æskilegt • Víðtæk þekking og reynsla af vinnu í fjárhags bókhaldskerfum • Mikil reynsla af fjárhagsbókhaldi, launabókhaldi, virðisaukauppgjörum • Reynsla af uppgjörsvinnu, afstemmingum og skilum til endurskoðanda skilyrði • Skilningur á ferli ársreiknings • Þekking og reynsla af Excel mikilvæg • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður til að ná árangri

Norðurorka hf. er tóbakslaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri. Upplýsingar um starfið veitir Halla B. Halldórsdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs, í síma: 460 1332 eða tölvupósti hbh@no.is. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vefslóðinni https://nordurorka-hf.rada.is/. Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2018.

VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Blómkálssúpa með sveppaosti og sweet chili (uppskrift fyrir 4)

7 ½ dl vatn 1 grænmetisteningur 1/3 – ½ dós sveppasmurostur 400 – 500 g blómkál 1 msk sweet chili sósa nokkrir dropar hunang ½ – 1 tsk balsamik edik salt og pipar

Hitið saman vatn og grænmetistening í rúmgóðum potti. Skolið blómkálið og brytjið það niður. Hrærið smurostinum saman við soðið. Bætið blómkálinu út í og sjóðið þar til það er orðið meyrt. Bætið sweet chili sósu , hunangi og balsamik ediki út í og hrærið. Smakkið til með salti og pipar..


SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ Sundföt - stuttbuxur og sumarkjólar STÆRÐIRí stærðum 14-28 14-28

Sáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða í síma 581-1552 Bjóðum uppá frábæra þjónustu við landsbyggðina og skjótan sendingartíma Lítið mál að skila og skipta - 14 daga skilafrestur

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552


ÞRIÐJUDAGINN 12. JÚNÍ

20.00

Leiðandi á landsbyggðunum



K

R

A

K

K

A

S

A

Í

Völundahús N4

BYRJUN

ENDIR


MIKIÐ ÚRVAL SUMARBLÓMA Kryddplöntur, matjurtir, rósir, tré og runnar í úrvali

Tilboðsbakkar

Einnig ýmis önnu r tilboð sjón er sögu ríkari

10 BLÓM SAMAN margir litir, margar tegundir

Fylgstu með okkur á Facebook

kr. 1.490.

Komið og upplifið litadýrðina og blómailminn Opið alla daga 10-19 · Sími 462-2400 · solskogar.is


@n4sjonvarp

Fylgstu meรฐ okkur รก Instagram og Facebook!

n4sjonvarp


Fjölhæfasti vinnufélaginn DELL 7390: 2-in-1, hönnuð fyrir kre andi verkefni.

Skoðaðu nýja DELL 7390 á vefverslun.advania.is


Miðvikudagur 6. júní 2018 16.25 Í garðinum með Gurrý (2:5) 16.55 Golfið (4:6) 17.20 Leiðin á HM (14:16) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (9:10) 18.22 Krakkastígur (6:39) 18.27 Sanjay og Craig (12:19) 18.50 Vísindahorn Ævars 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Lára Ómarsdóttir. 19.50 Menningin 20.00 Fjársjóður framtíðar (5:5) 20.30 Hvað hrjáir þig? (3:3) 21.15 Neyðarvaktin (12:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Elskan mín, ekki halda yfir ána Hjartnæm heimildarmynd um suðurkóresk hjón á tíræðisaldri sem hafa verið gift í 76 ár. Ástin blómstrar enn og þau verða að horfast í augu við það að þau gætu brátt þurft að kveðja hvort annað. Leikstjóri: Jin Mo-young. 23.45 Kastljós 00.00 Menningin

20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi (e) 21:00 Mótorhaus (e) Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus.

Mótorhaus 21:30 Atvinnupúlsinn (e) 22:00 Mótorhaus (e) 22:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi(e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (19:24) 08:30 Ellen (158:175) 09:15 Bold and the Beautifu 09:35 The Doctors (19:50) 10:15 Grand Designs (4:7) 11:05 Spurningabomban (16:21) 11:55 The Good Doctor (3:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Major Crimes (19:19) 13:45 Project Runway (8:15) 14:35 The Path (13:13) 15:25 The Night Shift (8:13) 16:10 Heilsugengið (2:8) 16:35 The Simpsons 17:00 Bold and the Beautifu 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (159:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Fréttayfirlit og veður 19:00 Ísland í dag 19:15 Sportpakkinn 19:30 Arrested Developement 20:20 The Truth About Your Teeth (1:2) Vandaðir heimildarþættir sem fjalla um allt sem viðkemur tennur og tannheilbrigði, hvað við getum gert til að viðhalda góðri tannheilsu og rætt verður við nokkra einstaklinga sem glíma við ýmiss konar tannvandamál. 21:10 The Detail (7:10) 21:55 Nashville (22:22) 22:40 High Maintenance (4:10) 23:10 Deception (8:13) 23:55 NCIS (13:24) 00:35 Barry (5:8) 01:10 Rules Don’t Apply Rómantísk gamanmynd frá 2017 í leikstjórn Warren Beatty með einvala liði þekktra leikara.

6. júní

12:00 Everybody Loves Raymond (3:22) 12:25 King of Queens (3:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out (2:10) 14:15 Royal Pains (1:8) 15:00 Man With a Plan (17:21) 15:25 Gudjohnsen (5:7) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (4:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife (7:24) 20:10 Kevin 21:00 The Resident (1:14) Bíó 11:15 My Old Lady 13:00 Madame Bovary 15:00 Evan Almighty 16:35 My Old Lady Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Kevin Kline, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. Þegar Mathias Gold kemst að því að í íbúðinni sem hann er nýbúinn að erfa búa mæðgur sem ekki er hægt að segja upp leigunni ákveður hann að grípa til sinna ráða. 18:25 Madame Bovary Dramatísk mynd frá 2014 sem fjallar um bóndadótturina Emmu Rouault sem giftist lækninum Charles Bovary til að losna undan sveitalífinu og í von um að lifa rómantísku og hamingjuríku lífi yfirstéttarfólksins. 20:25 Evan Almighty

Sunnudagur

10. júní

Unglingastarf kl. 20-22

Kvöldsamkoma kl. 20

Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri

Notaleg stund, tónlistin í aðalhlutvreki, kaffi á könnunni

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10


Eftir 21 árs farsælan rekstur verslunarinnar Valrós, þá er komið að þeim tímamótum að verslunin hættir. Við höfum hafið rýmingarsölu á öllum vörum verslunarinnar, sem mun standa til seinniparts sumars. Sjón er sögu ríkari, Verið velkomin. Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


Fimmtudagur 7. júní 2018 16.15 Sjóræningjarokk (6:10) 16.55 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (2:3) 17.25 Veiðikofinn (3:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ronja ræningjadóttir 18.24 Einmitt svona sögur (6:8) 18.37 Hrúturinn Hreinn (4:5) 18.44 Flink 18.47 Tulipop (5:9) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.30 Landsleikur í fótbolta karla Bein útsending frá landsleik Íslands og Gana í fótbolta. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM 2018 í Rússlandi. 22.15 Tíufréttir Nýjustu fréttir og íþróttir kvöldsins. Innlendar fréttir af öllu landinu sem og nýjustu tíðindi af erlendum vettvangi og styttri skýringar. Alla mánudaga - fimmtudaga. 22.30 Veður 22.35 Lögregluvaktin (7:23) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Gullkálfar (2:8) Önnur þáttaröð spennuþáttanna Gullkálfa. Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. Þættirnir hlutu nýverið alþjóðlegu Emmy-verðlaunin sem bestu dramaþættirnir. Aðalhlutverk: Jon Øigarden, Nils Ole Oftebro og Anna Bache-Wiig. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.10 Dagskrárlok

20:00 Að austan Ný þáttaröð af Að austan. Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast lands byggðunum.

21:00 Að austan (e) 21:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir

Mótorhaus 23:00 Að austan (e) 23:30 Landsbyggðir (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (20:24) 08:30 Ellen (159:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (3:50) 10:15 Á uppleið (3:6) 10:40 Jamie’s Super Food (3:6) 11:25 Í eldhúsinu hennar Evu (3:9) 11:45 Grey’s Anatomy (22:24) 12:35 Nágrannar 13:00 I Am Sam 15:10 Sundays at Tiffanys 16:35 PJ Karsjó (6:9) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (160:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Big Bang Theory (17:24) 19:45 Deception (9:13) 20:30 NCIS (14:24) 21:15 Lethal Weapon (2:22) 22:00 Barry (6:8) 22:30 Crashing (4:8) Önnur þáttaröð þessarra hressilegu gamanþátta frá HBO. Sögusviðið er New York og við fylgjumst með hinum seinheppna Pete sem er staðráðinn í að hefja nýtt líf og ná sér á strik eftir að eiginkonan yfirgefur hann. 23:00 Real Time with Bill Maher Vandaður og hressandi spjallþáttur í umsjón Bill Maher þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundu með hinum ólíkustu gestum. 23:55 Burðardýr (1:6) 00:30 C.B. Strike (4:7) 01:30 Vice (8:35) 02:00 Silent Witness (5:10)

N4 á Oz Live/Apple TV Í Oz live getur þú horft á íslenskt sjónvarpsefni í flestum tækjum allt frá fartölvu í farsíma og á Apple TV. Það eina sem þú þarft að gera er að finna appið með því að leita að „Oz live“ og hlaða því niður, ekkert mánaðargjald. Á Oz live má einnig horfa á aðrar íslenskar sjónvarpsstöðvar.

10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (4:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife (7:24) 14:15 Kevin 15:00 America’s Funniest Home Videos (21:44) 15:25 The Millers (22:23) 15:50 Solsidan (8:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (5:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Man With a Plan (18:21) Bíó 12:50 The Flintstones 14:20 Wilson 15:55 Sundays at Tiffanys Rómantísk mynd frá 2010 með Alyssu Milano í aðalhlutverki. Myndin fjallar um fullorðna konu sem hlustar á ráð varðandi brúðkaup sitt frá ímynduðum vini frá barnæsku. 17:25 The Flintstones Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem gerist árið 2.000 fyrir Krist þegar menn óku um á fótknúnum bílum og svínin sáu um sorpeyðinguna. Myndin er byggð á sívinsælum teiknimyndasögum eftir William Hanna og Joseph Barbera. 18:55 Wilson 20:30 Sundays at Tiffanys 22:00 Colossal 23:50 Sleepless 01:25 Skin Trade

fyrir þig


Ársfundur

Háskólans á Akureyri fimmtudaginn 21. júní kl. 12–13.30 í stofu N102

• Eyjólfur Guðmundsson rektor: Háskólinn á Akureyri, staða og stefna • Hólmar Svansson framkvæmdastjóri: Ársreikningur Háskólans á Akureyri fyrir árið 2017, rekstrarhorfur • Rektor kveður starfsmenn háskólans sem láta af störfum • Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu: Háskóli fyrir alla, konur og kalla? Hvað er hægt að gera til að takast á við kynjahalla í háskólanámi? • Kaffiveitingar í Miðborg Fundarstjóri: Sólveig Elín Þórhallsdóttir Fundarritari: Þorlákur Axel Jónsson FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN

Ársfundur 21.06.18

DAGSKRÁ:


Föstudagur 8. júní 2018 14.45 Hvað hrjáir þig? (3:3) (e) 15.30 Landsleikur karla í hand bolta Bein útsending frá landsleik Litháen og Íslands í umspili um laust sæti á HM karla í handbolta. Þetta er fyrri leikur liðanna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.07 Rán og Sævar (10:52) 18.18 Söguhúsið (24:26) 18.25 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (3:3) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Áfram Ísland (2:2) Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur þar sem hitað verður upp fyrir stóru HM-veisluna sem hefst 14. júní. 20.40 Poirot – Dauði frú McGinty Hinn rómaði og siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Þegar Abigail McGinty er myrt er leigjandinn hennar, James Bentley, dæmdur til dauða fyrir morðið. Yfirlögregluþjóninn sem sá um málið grunar þó að James sé saklaus og biður Poirot um aðstoð við að komast að sannleikanum. Leikstjóri: Ashley Pearce. Aðalhlutverk: David Suchet, Joe Absolom og Simon Molloy. 22.20 Kvöld í Istanbúl Gamanmynd um tvo Liverpool aðdáendur sem gera vafasamt samkomulag við glæpagengi til þess að hafa efni á að komast á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Istanbúl. Þegar þangað er komið upplifa þeir ótrúlegasta kvöld lífs síns. Leikstjóri: James Marquand. 23.50 Goðsögnin Pelé

20:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.

21:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.

Milli himins og jarðar

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Blíða og Blær 07:25 Tommi og Jenni 07:50 Strákarnir 08:15 Ljóti andarunginn og ég 08:35 The Middle (21:24) 08:55 Mom (4:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (157:175) 10:20 Restaurant Startup (4:10) 11:05 Great News (4:10) 11:25 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (8:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Lýðveldið (2:6) 13:25 Emma’s Chance 14:55 The Day After Tomorrow 16:55 Grand Designs - Living (2:4) 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Britain’s Got Talent (8:18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síðast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Britain), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið. 20:40 Britain’s Got Talent (9:18) 21:05 Satt eða logið (10:11) Frábær skemmtiþáttur sem sjónvarpsmaðurinn Benedikt Valsson stýrir af mikilli snilld en hann tekur á móti fjórum gestum í hverjum þætti sem skipa síðan tvö lið. 21:45 Patti Cake$ 23:40 The Duel 01:30 Ouija: Origin of Evil

12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (5:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Man With a Plan (18:21) 14:15 Gudjohnsen (6:7) 15:00 Family Guy (21:23) 15:25 Glee (3:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (6:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (22:44) 19:30 The Biggest Loser (2:12) 21:00 The Bachelorette (2:11) 22:30 The Hunger Games 00:55 One Day Bíó 11:35 African Safari 13:05 Fantastic Beasts and Where to Find Them 15:15 Date Night 16:45 African Safari Vandaður heimildarþáttur í umsjón kvikmyndagerðarmannsins Ben Stassen og kvikmyndatökumannsins Sean MacLeod Phillips sem ferðast til Suður Afríku og fanga á mynd stórbrotna fegurð landslagsins og fjölbreytt dýralíf. Þulur er Kevin Richardson. 18:15 Fantastic Beasts and Where to Find Them 20:30 Date Night 22:00 Snowpiercer 00:05 We Don’t Belong Here Dramatísk mynd frá 2017 með Catherine Keener og Anton Yelchin. 01:35 Totem 03:10 Snowpiercer

Tilboð í gangi um helgina.

konfekt öskjur á tilboði - 9 mola askja kr. 1950 og 12 mola askja kr 2500. Helgartilboð - bjór og 3 molar kr.1200

frida súkkulaðikaffihús

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði


Þáttastjórnandi er María Pálsdóttir Hún fær til sín góða gesti og ræðir um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.

fyrir þig

Föstudagskvöldið 8. júní kl. 21:00


Laugardagur 9. júní 2018 07.01 Kalli og Lóa (5:22) 07.12 Vinabær Danna tígurs (29:40) 07.25 Lundaklettur (17:39) 07.32 Molang (18:52) 07.36 Veistu hvað ég elska þig mikið? (17:26) 07.47 Klaufabárðarnir (17:64) 07.55 Símon 08.01 Póló 08.07 Kata og Mummi (2:42) 08.18 Úmísúmí (11:20) 08.41 Hvolpasveitin (20:24) 09.04 Rán og Sævar (30:52) 09.15 Græðum 09.18 Babar (9:13) 09.40 Hrúturinn Hreinn 09.47 Alvin og íkornarnir (7:39) 09.58 Uss-Uss! (7:28) 10.10 Ungviði í dýraríkinu (2:5) 11.00 Ahmed og Team Physix (4:6) 11.10 Basl er búskapur 11.40 Einfaldlega Nigella 12.10 Fjársjóður framtíðar (5:5) 12.40 Áfram Ísland 13.40 Átök í uppeldinu 14.20 My Life in Ruins 15.50 Flúreyjar 17.00 Mótorsport (4:8) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka (32:78) 17.47 Póló (7:52) 17.53 Ofur Groddi (9:13) 18.00 Lóa (18:52) 18.13 Blái jakkinn 18.15 Landakort 18.25 Leiðin á HM (15:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Harry Styles á tónleikum í Manchester 20.50 A Dog’s Purpose 22.30 Primal Fear 00.40 Dauður snjór 2

11:00 Háskólahátíð -BEINT Bein útsending frá háskólahátíð Háskólans á Akureyri þar sem brautskráðir verða kandídatar til bakkalárprófs og diplómunemendur á grunnstigi. 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Hundaráð (e)

Að norðan 18:00 Mótorhaus (e) 18:30 Atvinnupúlsinn- hátækni í sjávarútvegi (e) 19:00 Að austan 19:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum.

20:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 21:00 Að vestan (e) 21:30 Landsbyggðalatté (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hundaráð(e) 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Að austan (e)

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Kalli á þakinu 08:10 Gulla og grænjaxlarnir 08:25 Dagur Diðrik (10:20) 08:50 Blíða og Blær 09:15 Lína langsokkur 09:40 Ævintýri Tinna 10:05 Dóra og vinir 10:30 Nilli Hólmgeirsson 10:45 Beware the Batman 11:05 Friends (6:24) 12:20 Víglínan (63:70) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 The Great British Bake Off (4:10) 16:00 Dýraspítalinn (4:6) 16:30 Satt eða logið (10:11) 17:20 Fyrir Ísland (7:8) 18:00 Sjáðu (549:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (346:401) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (1:20) 19:55 Rachel Getting Married 21:45 Fahrenheit 451 23:30 Wish Upon Hrollvekja frá 2017 um unglingsstúlkuna Claire sem glímt hefur við afleiðingar þess að hafa komið að móður sinni látinni í æsku, uppgötvar dularfullt box sem virðist geta uppfyllt allar hennar óskir. Þegar hún fer hins vegar að nýta sér það til að hefna sín á þeim sem henni er í nöp við byrjar veröld hennar sjálfrar að hrynja til grunna. Hvaðan kemur þetta box? Hver bjó það til? Hverjir fleiri hafa átt það? 01:05 Baby Driver Glæpamynd af bestu gerð frá 2017 með einvala liði leikara 02:55 Passengers 04:50 Twelve Monkeys

08:25 Life In Pieces (1:22) 08:50 Grandfathered (1:22) 09:15 The Millers (1:23) 09:35 Jennifer Falls (1:10) 10:00 Man With a Plan (1:22) 10:25 Speechless (1:23) 10:50 The Odd Couple (1:13) 11:15 The Mick (1:17) 11:40 Superstore (1:11) 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (6:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 America’s Funniest Home Videos (22:44) 13:35 The Biggest Loser (2:12) 15:05 Superior Donuts (8:21) 15:25 Madam Secretary (6:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (7:25) 17:05 How I Met Your Mother Bíó 08:35 The Fits 09:50 Kindergarten Cop 2 11:30 Where To Invade Next 13:30 Never Been Kissed 15:15 The Fits Dramatísk mynd frá 2016 um Toni sem er ellefu ára stúlka sem æfir hnefaleika. Dag einn verður hún yfir sig hrifin af dansflokki eldri stúlkna og ákveður að reyna að passa í hópinn. Þegar dularfull yfirlið fara að herja á flokkinn, þá reynir á þrá Toni eftir viðurkenningu innan hópsins. 16:30 Kindergarten Cop 2 18:10 Where To Invade Next 20:10 Never Been Kissed Rómantísk gamanmynd með Drew Barrymore, David Arquette og Molly Shannon. 22:00 The Great Wall 23:40 Drone

N4 Podcast Hlaðvarp

fyrir þig

Hlaðvarp eða Podcast/Podcast addict er app sem hægt er að nálgast í símum og spjaldtölvum, með því er hægt að hlusta á fjölbreytt efni víða að úr heiminum. Nú er hægt að hlusta á nokkra þætti frá N4; Milli himins og jarðar, Hvíta máva og Landsbyggðir. Það eina sem þarf að gera er að ná í appið í tækið þitt, annað hvort Podcast (Apple) eða Podcast Addict (Android), leita að þættinum sem þú vilt hlusta á og njóta þegar þér hentar.



Sunnudagur 10. júní 2018 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV Í Föstudagsþættinum fáum við 07.01 Nellý og Nóra (29:52) góða gesti og ræðum við þá um 07.08 Sara og önd (26:40) málefni líðandi stundar. 07.15 Klingjur (9:52) 17:00 Að vestan (e) 07.26 Hæ Sámur (31:52) 17:30 Landsbyggðalatté 07.33 Begga og fress (26:40) 18:00 Að norðan (e) 07.46 Húrra fyrir Kela 18:30 Hundaráð (e) 08.10 Kúlugúbbarnir (13:20) 08.33 Ernest og Célestine (10:22) 08.45 Með afa í vasanum (16:26) 08.57 Litli prinsinn (8:20) 09.20 Bréfabær (19:26) 09.31 Hrói höttur (46:52) 09.43 Skógargengið (1:52) 09.54 Undraveröld Gúnda (2:40) 10.07 Tulipop (5:12) 19:00 Mótorhaus (e) 10.10 Ævar vísindamaður (9:9) 19:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í 10.35 Ekki gera þetta heima sjávarútvegi (e) 11.05 Sætt og gott 20:00 Að austan (e) 11.25 Veiðin 20:30 Landsbyggðir 12.15 Menningin - samantekt 12.40 Ahmed og Team Physix (5:6) 21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 12.50 Landakort 21:30 Landsbyggðalatté (e) 13.00 Golfið 13.30 Í leit að fullkomnun – Tilhugalíf 14.00 Töfraljóminn frá Tiffany’s 15.25 Elskan mín, ekki halda yfir ána 16.50 Saga HM: Brasilía 2014 17.50 Táknmálsfréttir Að Norðan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (5:12) 22:00 Nágrannar á norður18.25 Heilabrot (3:8) slóðum (e) 19.00 Fréttir 22:30 Landsbyggðalatté (e) 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veiðikofinn (4:6) 20.15 Sjóræningjarokk (7:10) 21.00 Stríðskynslóðin (3:3) 22.40 Samba Hjartnæm kvikmynd frá leikstjórum verðlaunamyndarinnar Ósnertanlegir, eða Intouchables. Dagskrá N4 er endurtekin allan 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:35 Waybuloo 07:55 Zigby 08:05 Víkingurinn Viggó 08:20 Elías 08:30 Pingu 08:35 Grettir 08:50 Heiða 09:15 Tommi og Jenni 09:35 Skógardýrið Húgó 10:00 Friends (6:24) 12:00 Nágrannar 13:45 Born Different 14:10 Blokk 925 (2:7) 14:35 Brother vs. Brother (4:6) 15:20 Britain’s Got Talent 16:50 Nightmare on Everest 17:40 60 Minutes (37:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (347:401) 19:10 The Great British Bake Off (5:10) 20:10 Dýraspítalinn (5:6) Ný íslensk þáttaröð í umsjón Heimis Karlssonar. Við fylgjumst með eldklárum dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða. 20:35 Silent Witness (7:10) 21:30 C.B. Strike (5:7) 22:30 Queen Sugar (10:16) 23:15 Vice (9:35) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 23:45 S.W.A.T. (21:22) Hörkuspennandi nýir þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. 01:00 Westworld (8:10)

08:25 Life In Pieces (2:22) 08:50 Grandfathered (2:22) 09:15 The Millers (2:23) 09:35 Jennifer Falls (2:10) 10:00 Man With a Plan (2:22) 10:25 Speechless (2:23) 10:50 The Odd Couple (2:13) 11:15 The Mick (2:17) 11:40 Superstore (2:11) 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (7:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Family Guy (22:23) 13:30 Glee (4:22) 14:15 90210 (6:22) 15:00 The Good Place (10:13) 15:25 Million Dollar Listing (1:12) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (8:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Ally McBeal (20:23) Bíó 07:45 Learning To Drive 09:15 Grey Gardens 11:00 Game Change Mögnuð sjónvarpsmynd sem vann Emmy-verðlaunin í árið 2012 og segir sögu hinnar umdeildu Söruh Palin og kosningabaráttu hennar í forsetakosningunum árið 2008. Með aðalhlutverk fara Julianne Moore, Woody Harrelson og Ed Harris. 12:55 Being John Malkovich 14:50 Learning To Drive Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Ben Kingsley og Patricia Clarkson í aðalhlutverkum. 16:20 Grey Gardens Myndin hlaut sex Golden Globeverðaun og tvenn Emmy-verðlaun árið 2010 og skartar leikonunum Drew Barrymore og Jessicu Lange í aðalhlutverkum.

Velkomin að Tjaldsvæðinu Systragili í Fnjóskadal Beint á móti Vaglaskógi. Í skjóli trjáa við lindina hjalandi


VORAFSLÁTTUR ÚT JÚNÍ Bjóðum upp á sérstakan 15% vorafslátt á öllu einangrunargleri út júní

TVÖFALT GLER 35% MINNA ORKUTAP

Tvöfalt einangrunargler minnkar orkutap bygginga. Áhugavert er að bera saman orkutap glerja en það er mismunandi eftir glertegundum á samsetningum. Stærsti munurinn felst í eiginleikum glerhúðanarinnar, þar á eftir er hægt að minnka orkutap rúðunnar með auknu millibili glerja og gasfyllingu. Spyrjið um orkutap eða U gildið á glerinu sem keypt er. Orkutapið er skilgreint með eftirfarandi hætti: U = W/m2 K. Orkutapið eða U gildið er mælt í Wöttum á hvern fermetra miðað við eina hitastigsbreytingu. Því minna sem U gildið er því minna er orkutapið út um glerið. Dæmi: Gömlu einangrunargleri með uppgefið orkutap 2.0 W/m2 K er skipt út fyrir nýtt gler með uppgefið orkutap 1.3 W/m2 K. Mismunurinn er 0.7 W/m2 K, sem er 35% minna orkutap! Helstu tegundir einangrunarglers: • TopN + Einangrunargler • Litað gler, sólvarnargler og einangrunargler • Sunergy sólvarnargler og einangrunargler

• Energy N sólvarnargler og einangrunargler • Stopray Vision 50 sólvarnargler og einangrunargler

Börkur hf. | Njarðarnesi 3-7, 603 Akureyri | Sími: 455-1900 Fax: 455-1901 | borkur@borkur.is


Mánudagur 11. júní 2018 16.20 Leiðin á HM (15:16) 16.50 Áfram Ísland 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (42:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (36:46) 18.30 Millý spyr (55:78) 18.37 Uss-Uss! (17:52) 18.48 Gula treyjan (5:14) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. 19.50 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. 20.00 Sagan af simpansaunganum Canelle Heimildarmynd um simpansaungann Canelle sem missti móður sína þegar hún var sex mánaða gömul. Kona að nafni Patricia Leschaeve tók Canelle að sér og eyddi næstu fimm árum í að kenni henni allt sem fullorðinn simpansi þarf að kunna til að bjarga sér sjálfur í náttúrunni. 21.00 Njósnir í Berlín (4:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Knattspyrnulist 23.20 Leiðin á HM (16:16) 23.50 Kastljós (e) 00.05 Menningin (e) 00.10 Dagskrárlok

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Landsbyggðalatté Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum.

21:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 21:30 Landsbyggðalatté Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum. 22:00 Að vestan

Að vestan 22:30 Landsbyggðalatté (e) 23:00 Að vestan (e) 23:30 Landsbyggðalatté (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (6:22) 07:25 Strákarnir 07:45 The Middle (22:24) 08:05 2 Broke Girls (20:22) 08:30 Ellen (160:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (11:19) 10:15 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (1:6) 11:00 Empire (18:18) 11:45 Kevin Can Wait (24:24) 12:10 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:30 Friends (13:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (161:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Brother vs. Brother (5:6) 20:10 Fyrir Ísland (8:8) 20:50 Silent Witness (8:10) Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 21:45 Westworld (8:10) 22:45 S.W.A.T. (22:22) 23:30 60 Minutes (37:52) 00:15 Timeless (8:10) 01:00 Born to Kill (4:4) 01:50 Six (1:10) 02:35 Wyatt Cenac’s Problem Areas (2:10)

09:20 The Late Late Show with James Corden 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (8:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts (9:21) 14:15 Madam Secretary (7:22) 15:00 Odd Mom Out (2:10) 15:25 Royal Pains (1:8) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (9:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Good Place (11:13) Bíó 12:10 The Duff 13:50 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016 með Kate Beckinsale og Chloe Sevigny sem fjallar um ekkjuna og lafðina Susan Vernon flytur óvænt og óboðin inn til tengdaforeldra sinna, staðráðin í að finna mannsefni fyrir dóttur sína - og sjálfa sig í leiðinni. 15:25 50 First Dates Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. Sandler leikur náunga sem alltaf hefur átt erfitt með að skuldbinda sig, eða þar til að hann finnur draumadísina sem Barrymore leikur. 17:05 The Duff 18:45 Love and Friendship 20:20 50 First Dates 22:00 Independence Day: Resurgence 00:00 The Green Mile

FRUMKVÆÐI

FAGMENNSKA

HUGMYNDIR

Hvað getum við gert fyrir þig? N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 12. júní 2018 16.30 Knattspyrnulist 17.25 Menningin - samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ungviði í dýraríkinu (4:5) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Beinar innkomur frá vettvangi og viðtöl í myndveri þar sem kafað er ofan í hin ýmsu fréttamál. Allt frá efnahagsmálum til dægurmála, tölulegar staðreyndir og mannlegar hliðar. Alla daga, allt árið um kring. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. 20.00 Golfið (5:6) Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. 20.30 Hreint mataræði: Hinn ómengaði sannleikur Heimildarþáttur frá BBC þar sem Dr. Giles Yeo rannsakar svokallað „hreint“ mataræði og skoðar hvort það er í raun eins hollt og margir vilja meina. 21.25 Ditte og Louise (3:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skylduverk (1:6) 23.20 Grafin leyndarmál (4:6) 00.10 Mótorsport (4:8) (e) 00.40 Kastljós (e) 00.55 Menningin (e)

14:00 Bæjarstjórnarfudur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 12. júní. 20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.

Að norðan 20:30 Hundaráð (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hundaráð 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð Fróðlegur þáttur þar sem fjallað er um fjölbreytt samskipti manna og hunda.

23:00 Að Norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 23:30 Hundaráð (e) Fróðlegur þáttur þar sem fjallað er um fjölbreytt samskipti manna og hunda.

07:00 Simpson-fjölskyldan (7:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (23:24) 08:10 Mike & Molly (13:13) 08:30 Ellen (161:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (37:50) 10:15 Friends (18:24) 10:40 Landnemarnir (7:9) 11:20 Hið blómlega bú 3 (8:8) 11:50 Grantchester (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (162:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (14:30) Spjallþáttur með John Oliver sem fer yfir atburði vikunnar með á sinn einstaka hátt en hann er þekktur fyrir sinn hárbeitta og beinskeytta húmor eins og glöggir áhorfendur muna úr þáttunum Daily Show en þar sló hann í gegn með regluleg innslög sem urðu til þess að hann fékk sinn eigin spjallþátt. 19:55 Great News (3:13) 20:20 Timeless (9:10) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 21:05 Succession 22:00 Six (2:10) 22:45 Wyatt Cenac’s Problem Areas (3:10)

N4 á Vodafone PLAY Nýtt sjónvarpsapp fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Með PLAY appinu getur þú horft á sjónvarpsútsendingar, notað tímavél til að flakka í dagskránni. Með appinu þarft þú ekki lengur að binda þig yfir sjónvarpstækinu, heldur getur horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið. Horfðu hvar sem er, hvenær sem er!

08:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:20 The Late Late Show with James Corden 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (9:22) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place (11:13) 14:15 Million Dollar Listing (2:12) 15:00 American Housewife (7:24) 15:25 Kevin (Probably) Saves the World 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (10:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 10:30 Friday Night Lights 12:25 Temple Grandin 14:15 The Pursuit of Happyness 16:10 Friday Night Lights Dramatísk fótboltamynd með Billy Bob Thornton í aðalhlutverki. Árið er 1988 og fótboltaliðið í Permian skólanum í Texas ætlar sér stóra hluti í úrslitakeppninni. 18:10 Temple Grandin Sannsöguleg og áhrifarík mynd sem byggð á ævi Temple Grandin og fjallar um glímuna við einhverfu sem hún greindist með ung að árum. Í dag er hún einhver þekktasti búfjárfræðingur Bandaríkjanna og nýtur mikillar virðingar þar vestra. 20:00 The Pursuit of Happyness 22:00 Bernard and Doris 23:45 When the Bough Breaks 01:30 Child 44 03:45 Bernard and Doris

fyrir þig


Kjötborðið

Gildir til 10. júní á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

30%

Grísalundir

25%

Lambainnralæri

afsláttur

1.959

kr/kg

verð áður 2.799

afsláttur

2.999

kr/kg

verð áður 3.999


ER VEISLA Í VÆNDUM? TILVALIÐ FYRIR VEISLUNA, ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR OG FLEIRA GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR

www.keahotels.is H ót el Kea | Hafna rs træt i 8 7 - 8 9 | S ími 4 6 0 2 0 0 0 | k e a@ k e ah o t e l s. i s


FOR ALL THE

REASONS

ÍTRÍÓ Í HOFI

15.06.2018

Tónleikar kl 20.00, 2.500 kr.

Frítt fyrir 12 ára og yngri

Íslenska harmonikutríóið ítríó flytur samtímaverk sem samin eru fyrir þrjár harmonikkur, allt frá Japan, til gömlu Sovétríkjanna og Íslands. Einnig mun bregða fyrir leiftrandi fjörugri þjóðlagatónlist og rómantískum orgelsvítum, í útsetningum ítríó.

Nánar, og miðasala á www.mak.is og www.tix.is


Gildir 06.06.18 til 12.06.18

9

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12 lau og sun kl.17:30

mið-fös kl. 17:00, 19:30 og 22:10 lau og sun kl. 15:00, 17:00, 19:30 og 22:10 mán og þri kl. 17:00, 19:30 og 22:10

16

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

mið -fös kl. 19:30 og 22:00

mið-fös kl. 17:30 lau og sun kl. 15:00 mán og þri kl. 17:30

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)



05. júní-12. júní

SAMbio.is

NÝTT Í BÍÓ

AKUREYRI

12 16

Solo: A Star Wars Story Mið 6. júní - Þri 12. júní kl. 16:40 (3D), 19:30 (3D) & 22:20

700 kr

The Terminal Mið 6. júní - Þri 12. júní kl. 21:30 9

Midnight Sun

Mið 6. júní - Þri 12. júní kl. 19:30

Víti í Vestmannaeyjum Mið 6. júní - Þri 12. júní kl. 17:10

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.

L


Fim 7. júní

SÓLI HÓLM

Uppistand kl. 20.00

Fös 8. júní

EMMSJÉ GAUTI Íslandstúr

Tónleikar kl. 17.00 fyrir allan aldur Tónleikar kl. 22.00 Lau 9. júní

Á MÓTI SÓL Miklu meir en spenntir síðan 1996

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.