N4 blaðið 24-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

NÝTT! HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

HVÍTIR MÁVAR FLJÚGA Á NÝ

Puffy

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

24. tbl 18. árg 25.11 - 01.12, 2020 n4@n4.is

Ný sending

FUNI Dúnúlpa kr. 33.990.-

GOTT MÁL

TÍSKA: EKKI FARA Í JÓLAKÖTTINN!

FINNDU BÓKAORMINN

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: ELÍN RÓS: HREYFING OG SJÁLFSOFNÆMI


ay

d Fri

Rttur U B fslá M a BO eiri

ck Bla

n en

m

Black

Friday 20%

afsláttur af öllum vörum*

* Gildir ekki ofan á önnur tilboð og ekki af Simba vörum.

GILDIR Í VIKU

BLACK

F R I D AY all a vikuna

R 20% A F S L ÁT T U * AF ÖLLUM VÖR

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

r tilboð og ekki af vörum

* Gildir ekki ofan á önnu

frá Hästens.

UM


C A

BL ID RA FR T EX

F A

K Y A

U

LD Ö V

M

RU

Ö V

M * Gildir ekki ofan á önnur tilboð, t.d. ef vara er fyrir á jólaverði eða -tilboði og hvorki af Skovby né sérpöntunum

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.




SVARTUR FÖSTUDAGUR ánudags m l ti i eg d tu m m fi frá nds

í verslu nu m Lífla

26.- 30. nóv.

Valdar vörur á 20% 30% og 40% afslætti!

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 1. des Verður sýndur á N4

MIÐ 2. des kl. 14:00 LAU 5. des kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Við erum til staðar

Leysum málin Við hvetjum þig til þess að hafa samband í gegnum rafrænar þjónustuleiðir okkar. Nánari upplýsingar á vodafone.is Netspjall

Panta símtal

Mínar síður

vodafone@vodafone.is


HANDSMÍÐAÐUR SKARTGRIPUR Í JÓLAPAKKANN

KPG Módelsmíði Tryggvabraut 22 Akureyri

Sími 864 5900 opið virka daga 10-12 og 13-16.30 facebook/kpgmodelsmidi

EKILL ÖKUSKÓLI · NÆSTU NÁMSKEIÐ Vor 2020 12. JAN - 12. FEB 23. JAN 22. FEB - 5.MARS 15. - 19. MARS

Meiraprófsnámskeið - Fjarfundur

2021

Skyndihjálp, Aðkoma að slysavettvangi - Slökkvistöð Akureyrar Vinnuvélanámskeið - Fjarfundur Endurmenntun atvinnubílstjóra - Fjarfundur

kill

Mundu að kanna möguleika á styrk hjá þínu stéttarfélagi. Ef tekin eru öll námskeið endurmenntunar atvinnubílstjóra hjá Ekil Ökuskóla er fimmta námskeiðið frítt. Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is



GOTT MÁL

LISTAFÓLK Á FÖSTUDAGSMORGNUM Þekkingarnet Þingeyinga býður landsmönnum upp á lifandi streymi listafólks á föstudagsmorgnum á meðan samkomutakmarkanir eru í gildi. Tilgangurinn er einfaldur, að létta fólki lund á þessum undarlegu tímum. Og listafólkið er ekki af verri endanum, einn föstudaginn var til dæmis Mugison í þráð-beinni ! Frekari uppslýsnar má finna á hac.is

FRÁBÆRT FRAMTAK – BEINT FRÁ BÝLI Smáframleiðendur á Norðurlandi vestra hafa sameinast um að gera út sér útúinn bíl sem keyrir um Norðurland vestra, þar sem fólk getur keypt framleiðslu þeirra. Þannig geta kaupendur nálgast með auðveldum hætti matvæli og ýmsar vörur frá smáframleiðendum á svæðinu, svo að segja beint frá býli.

ALLIR FENGU KÓTILETTUR SENDAR HEIM Blönduós er án efa kótilettubær landsins, þar eru reglulega haldin kótilettukvöld á veitingastaðnum B&S restaurant. Eigendur veitingahússins sendu öllum bæjarbúum, 70 ára og eldri, frían kvöldmat og að sjálfsögðu lambakótilettur. Hvað annað?

VERSLUM HEIMA Við höfum öll orðið vör við þær breytingar sem alheimsfaraldurinn hefur haft á okkar daglega líf. Ein af þessum breytingum sem voru kannski á næsta leyti en faraldurinn flýtti fyrir var það að versla heima. Það getur annarsvegar þýtt það að vera duglegri við að versla í heimabyggð og stuðla að því að unnt sé að reka verslun þar. Hinsvegar getur þetta þýtt það að vera duglegri að versla heima á netinu og þar með sýna ábyrgð gagnvart smithættu með því að fara ekki af óþörfu út í búð. Allra best er auðvitað að versla heima af verslunum í heimabyggð.




Aðventugleði AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUFLOKKUM 25. NÓV. TIL 4. DES.

20 %

15 % 30 % GÆLUDÝRAFÓÐUR

HESTAVÖRUR DIAKUR

20 % 10% LEIKFÖNG

15 %

UNDIRBURÐUR

15 %

ALFA IP456 OG IP400

SALTSTEINAR OG STAMPAR


Bókin mín Myndir og minningar er komin út.

Þrjátíu konur og þrjátíu karlar segja frá einni minningu hvert. Mér er sagt að bókin sé tilvalin jólagjöf. Bókin er til sölu í Aðalstræti 52. Allir virða 2 metrana og grímuna. Bókin kostar 5500.- krónur Kristín Aðalsteinsdóttir. Verið velkomin


25%

AFSLÁTTUR AF ÖLLU OG Á NETVERSLUNINNI gbgallery.is

OPIÐ TIL 22:00 SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND

Verið velkomin

GB GALLERY TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sími 4694200


MEÐ MORGUNBOLLANUM

„Með morgunbollanum” eru pistlar um hin ýmsu mál sem gott er að velta fyrir sér þegar slappað er af yfir góðum kaffi- eða tebolla í morgunsárið.

Handbragð kaffibarþjónsins Það þarf að mala kaffið rétt í hvern bolla. Það er þó ekki nóg að stilla kaffikvörnina bara einu sinni á hina „fullkomnu“ stillingu. Ó nei! Það þarf að stilla kaffikvarnir á kaffihúsum reglulega, helst daglega. Þetta getur maður séð með því einfaldlega að horfa ofan í kaffibollann sem maður pantaði. Ef kaffið er malað rétt þá kemur þykkt lag af ljósbrúnni kaffikremmu sem liggur yfir kaffinu og hylur það alveg. Ef það sést í kaffið sem eru undir kaffikremmunni þá hefur það verið malað of gróft. Ef það er komin mjólk í kaffið eins og í t.d. Latte eða Cappuccino þá horfir maður eftir því hvort það sé ljósbrúnn kaffikremmu hringur allan hringinn yst í bollanum. Innst inní miðjum bollanum á kaffifroðan síðan að vera orðin alveg hvít eins og mjólkin. Americano eða Long black? Ég hef áður sagt að Americano væri sparifataútgáfan af uppáhelltu kaffi. Ég stend við það. En í Americano er heitu vatni hellt yfir Espresso til þess að þynna hann. Við þetta brýtur maður fallegu kaffikremmuna og hún blandast við kaffið. Sumum finnst það best þannig. Ég panta mér þó oft Long black í staðinn því þá er heitt vatn sett fyrst í bollan og síðan kaffið látið renna yfir. Við þetta situr kaffikremman ofan á kaffinu, ósnert og falleg. Röð aðgerða Fyrst er kaffið malað í kaffigreipina. Síðan er því þjappað (þétt en ekki með því að beita sér af neinu afli). Síðan er greipin skrúfuð uppí stútinn á kaffivélinni. Síðan er kveikt á vatnsrennslinu og

eftir það gefst tími til þess að sækja bolla og setja undir til þess að grípa bununa. EF þetta er ekki gert í réttri röð og bollinn er sóttur fyrst áður en kveikt er á vatnsrennslinu þá fær kaffið að bíða upp við sjóðandi heitann stútinn. Við þetta getur kaffið brunnið og það brunabragð skilar sér í bollann. Þetta er spurning um sekúndur en þessar sekúndur skipta máli ef maður vill ná því allra besta útúr kaffinu. Silkimjúk mjólkin. Í mjólkurfroðunni eiga ekki að vera margar stórar loftbólur. Þó ber að hafa í huga að kúamjólkin getur verið mismunandi eftir árstíðum. Stundum kemur hún einfaldlega þannig að það er hreint ómögulegt að flóa hana þannig að hún verði silkimjúk. Mjólk eins og G-mjólk og haframjólk eru þó alltaf eins og því mæli ég sértaklega með þeirri síðast nefndu.

SKÚLI BRAGI GEIRDAL fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.


Styrkir

til samfélagsverkefna 2021 Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna, veittir eru styrkir til menningar- og lista, æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Umsókn um samfélagsstyrki skal skila á rafrænu formi á heimasíðu 1 okkar www.no.is undir tenglinum Um NO/Styrkir 2 Á heimasíðunni má einnig nálgast eyðublaðið til útprentunar fyrir þau sem frekar vilja skila umsókninni á pappírsformi. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2020.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


BÓKAORMURINN

FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

Prinsessa í fjarlægu ríki var með stjórnlaust dálæti á sokkum. Hún var hreint út sagt ÓÐ í sokka. Svo svakalega að hún var kölluð Sokkafína. Allan liðlangan daginn skipti hún um sokka. Gömlu sokkarnir söfnuðust saman í risastórar hrúgur og með tíð og tíma fór að lykta af táfýlu í kastalanum. En hvað gerist í kóngsríkinu þegar allt efni er á þrotum og ekki er lengur hægt að sauma fleiri sokka?

Vinningshafar úr síðasta leik eru: Daði Hálfdánsson Kristín Heiða Skúladóttir

2 BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

Sigurvegarar fá bókina Fegurstu sígildu ævintýrin

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 20. nóvember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.

Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.

Vinninga má sækja á skrifstofur N4, Hvannavellir 14 - 3 hæð.



NÚ ERU ÞÆTTIRNIR OKKAR AÐGENGILEGIR Í N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS! N4 ER

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

n4@n4.is

412 4402



TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

Umhverfisvænar og vandaðar vörur hjá eftirtekt.is

KYNNING

Elín Björg Ingólfsdóttir rekur vefverslunina eftirtekt.is. Þar selur hún sérvaldar vörur auk þess sem hún er með lagerinn sinn í bílskúrnum heima hjá sér á Akureyri. Þar er vörunum fallega stillt upp og opið á milli 16 og 18 á fimmtudögum. „Nafnið eftirtekt varð til á brautagengisnámskeiði þar sem ég vann með þá hugmynd að kynna mig betur sem útstillingarhönnuð og opna heimasíðu. Starf útstillingarhönnuðar snýst um að vekja eftirtekt,” segir Elín. „Vefverslunin byrjaði svo á ákveðnum stólum sem ég sá fyrst í verslun í Frakklandi og síðan á vörusýningu í Svíþjóð. Ég hafði áður verið í innflutningi enda rekið verslunina Sirku á Akureyri í 5 ár. Mér óx því ekki í augum að prófa að flytja þessa stóla inn. “ Segir Elín. Vinsælir stólar „Ég hef flutt stólana inn síðan 2015 með góðum árangri og þeir eru algjörlega númer eitt, tvö og þrjú. Tek aðeins eina stóra sendingu snemma á vorin og sel fram í júli, þá er fólk búið að gera fínt á pallinum eða við bústaðinn. Að hafa aðra vörur með líka er til að dreifa þessu meira jafnt yfir árið og uppfylla ákveðna þörf, að bjóða fólki falllega vörur og fyrir mig að stilla upp í litla rýmið mitt. Náttúruleg efni „Salan á stólunum gekk vel og ég ákvað að leggja áherslu á útivörur og bæta við mig útipottum sem svo þróaðist áfram í meira vöruúrval. Útgangspunkturinn í vöruvali hjá mér er að notast sé við náttúruleg og endurunnin efni, sanngjarnir viðskiptahættir séu stundaðir og það skiptir máli fyrir mig að vita uppruna vörunnar. Þessu reyni ég að fylgja eftir, eftir bestu getu.“ Útstillingar í Amaro kveiktu áhugann Fyrir hálfgerða tilviljun lenti Elín í að stilla út í glugga í Amarohúsinu og fann sig strax. „Þar kviknaði áhuginn og ég dreif mig til Kaupmannahafnar og lærði útstillingar í

www.n4.is

skóla þar. Eftir heimkomu vann ég í 10 ár í Amaro og síðan í mörg ár sjálfstætt við gluggaskreytingar, skiltaskrif og fleira í þeim dúr. Ég hef líka tekið að mér að skreyta veitingastaði fyrir jólin og örlítið verið að stílsera og breyta heimilum. Reynslan af útstillingum, búðarrekstri, ásamt áhuga á fallegum hlutum og framsetningu þeirra sameinast nú í eftirtekt.is - vefverslun sem á hug minn allan. “ segir Elín Björg.

Rakel Hinriksdóttir // rakelhinriks@n4.is


ÖRUGG JÓL 15:04

Öryggiskerfi

SAMSTARFSAÐILI

Jólin eru hátíð ljósa og gleði. Fagnaðu á öruggan og áhyggjulausan hátt með okkur. Þú færð brunavarnapakka í nýrri vefverslun okkar www.securitas.is/jolin

100%


Veldu líf- eða sjúkdómatryggingar fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig!

Nánar á vis.is


GJ A FA B R É F I N FRÁ VÖK BATHS FRÁBÆR GJÖF Upplagt fyrir fyrirtæki og einstaklinga ATH: Gjafakortin okkar hafa engan gildistíma Árskort eru ávallt fryst ef kemur til lokunar vegna Covid-19

GJAFABRÉF

ÁRSKORT*

STANDARD 5.000.COMFORT 5.900.PREMIUM 8.200.-

Einstaklingskort 42.000.Parakort 59.000.*einnig til í formi gjafabréfa

BÓKANLEGT Á WWW.VOK-BATHS.IS & HELLO@VOK-BATHS.IS


KRAKKASÍÐAN

MYND VIKUNNAR

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur. BIL GUÐRÖÐARDÓTTIR 14 ÁRA


BLACK FRIDAY TILBOÐ AFSLÁTTUR AF HEIMSÞEKKTUM GÆÐAVÖRUM TILBOÐIN GILDA FRÁ FIMMTUDEGI TIL LAUGARDAGS

20%

30%

SKÍÐAPAKKAR

20%

GÖNGUSKÍÐAPAKKAR

20%

skidathj@gmail.com skidathjonustan.com



Sölusíða Matarstígs Helga magra www.helgimagri.is H öfum opnað vefsölusíðu fyrir afurðir

þátttakenda Matar stígs H elga magra í Eyjafjarðar sveit .

Pantanir þarf að gera fyrir kl. 12 á miðvikudögum. Á fimmtudögum verða vörurnar fluttar með Vistvænni dreifileið Matarstígsins og afhentar milli kl. 17 og 18 á opna svæðinu syðst við Hafnarstræti á Akureyri.

Kjötvörur , grænmeti , egg , ís , kartöflur og fleira . Einnig hægt að fá gjafabréf fyrir vörur og þjónustu þátttakenda Matarstígsins.

Framleiðendur: Holtsel, Brúnir, Litli-Dalur, Fimbul Café/Lamb Inn, Kaffi kú, Gæðaegg Hranastöðum, Þórustaðakartöflur og Brúnalaug

www .helgimagri .is


VIÐTALIÐ

Lífið snýst ekki um að sprengja sig Elín Rós Jónsdóttir sjúkraþjálfari greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn rauða úlfa aðeins 13 ára gömul eftir um þriggja ára veikindi. Hreyfing og heilbrigður lífsstíll hefur hjálpað henni mikið við að takast á við sjúkdóminn sem hún þarf að lifa með. Hún þekkir því vel hversu mikilvæg hreyfing er til þess að komast í gegnum daginn og yfirstíga þá erfiðleika sem á vegi okkar verða. Í dag starfar Elín sem sjúkraþjálfari hjá Eflingu á Akureyri þar sem hún nýtir bakgrunn sinn og menntun til þess að miðla sinni þekkingu á hvað hreyfing getur gert til þess að láta okkur líða betur. „Mamma var búin að fara með mig til ótal lækna áður en ég greindist þar sem mín líðan var upp og niður. Síðan kom að því að ég var að fá hita reglulega og var mjög veik þannig að það endaði með því að ég var lögð inn á Barnadeildina á Akureyri. Í kjölfarið fór ég í fullt af rannsóknum. Minnið mitt er frekar gloppótt frá þessum tíma þar sem líkaminn hefur lokað á erfiðar minningar,“ segir Elín Rós. Vildi ekki vera eftir á Sjúkdómurinn var á þessum tímapunkti farinn að hafa mikil áhrif á líf Elínar meðan að tíminn fór í að finna rétta greiningu. „Ég man bara eftir því að allt í einu kemur læknirinn inn og segir mér að það

eigi að flytja mig suður til barnalæknis þar og að líklega sé ég með þennan sjálfsofnæmissjúkdóm. Það var gert og ég lá fyrir sunnan í þónokkuð langan tíma. Á meðan á öllu þessu stóð þá var mér boðið að reyna að halda áfram að læra á Barnaspítalanum samhliða meðferð. Ég tók hinsvegar bara prófin þegar heim var komið og ég man að ég tók einu sinni landafræðipróf með 39 stiga hita. Ég vildi bara klára hlutina því ég nennti ekki að hafa þá hangandi yfir mér eða þurfa að vera eftir í námi.“ Hætti að æfa skíði og fór að synda Þótt það hafi vissulega verið erfitt að greinast með alvarlegan sjálfsofnæmissjúkdóm þá


var það þó til þess að hægt var að byrja að meðhöndla hann. „Ég fékk frábæran lækni fyrir sunnan sem verkjastillti mig og stillti sjúkdóminn af en það ferli tók um ár. Ég þurfti að hætta að æfa skíði þar sem ég var á miklum sterum og meðal aukaverkana var að beinin mín urðu viðkvæmari. Ég mátti helst ekki brotna þar sem að það var nógu mikið álag á líkamanum án þess að ég færi líka að brotna í þokkabót. Þá fékk mamma þá hugmynd að senda mig í sund. Ég var þarna í 7. bekk þannnig að ég hafði takmarkaðan skilning á þessu sjálf. Í dag er ég mjög þakklát fyrir að hafa farið í sund. Þar fékk ég að hreyfa mig, sem var mikilvægt, því aukaverkanir af sterunum voru mikil þyngdaraukning, aukin matarlyst og aukin hreyfiþörf.“

„Ég myndi ekki æfa ef ég myndi sleppa því að æfa þegar ég er verkjuð.“

Kílóin eru aukaatriði Á unglingsárum verða markmiðin með hreyfingu fyrir mörgum útlitstengd. Þótt ávinningurinn af líkamsrækt geti vissulega leitt af sér jákvæðar útlistlegar breytingar þá er mesti gróðinn fólginn í andlegri og líkamlegri vellíðan. „Samfélagið er búið að kenna okkur að við eigum að vera fit og flott. Það var fyrsti hvatinn hjá mér og örugglega er það hjá mörgum öðrum. Síðan þróaðist það án þess að það hafi verið einhver ákveðinn tímapunktur að ég fattaði raunverulega hvað hreyfing var að gera fyrir mig. Útlitið er bara auka plús. Ég hugsa miklu meira um hreyfingin til þess að láta mér líða vel heldur en að horfa á einhver kíló því þau skipta engu máli í stóra samhenginu,“ segir Elín. Mætir sér þar sem hún er Elín leggur áherslu á að hver og einn þurfi að læra inná eigin líkama til að þekkja sín takmörk og Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook: n4sjonvarp

þröskulda. Markmiðið á æfingum eigi ekki alltaf að snúast um að klára sig gjörsamlega, heldur að líða betur á líkama og sál þegar gengið er útaf æfingunni en inná hana. „Það skiptir máli að halda rútínunni og muna eftir að fara á æfingu. Í dag tek ég bara miklu léttara en ég hefði gert annars. Ég held mig oft við sama æfingaplanið, nema ég létti þyngdir og tek stundum fleiri endurtekningar í staðinn ef mér finnst ég þurfa þess, annars ekki. Ég mæti mér þar sem ég er og það er það sem ég segi mínu fólki að gera líka,“ segir Elín og undirstrikar mikilvægi þess að láta verkina ekki aftra sér frá æfingum. „Ég myndi ekki æfa ef ég myndi sleppa því að æfa þegar ég er verkjuð.“ Fyrir hvern er ég að æfa? Það er auðvelt að detta í samanburðinn við aðra í nútíma samfélagi og missa þannig sjónar á því fyrir hvern og fyrir hvað við erum að æfa. „Erum við að æfa fyrir okkur sjálf eða fyrir einhverja aðra? Við erum að æfa okkur fyrir lífið. Ég er í fullri vinnu, er móðir og rek heimili. Við það bætist að ég á mann í fullri vinnu og barn í tómstundum. Ég get ekki eytt allri minni orku á æfingunni og klárað mig. Þótt það myndi kannski líta vel út á samfélagsmiðlum að keyra mig alveg út og liggja eins og einhver spaði á gólfinu á eftir. Ég horfi á æfingar þannig og kenni mínu fólki það að þú kemur inn á æfinguna og eftir hana áttu að geta hugsað; „hvað hefði ég getað gert öðruvísi eða betur“? Hefði ég getað gert meira? Það er mikilvægt að huga að þessum spurningum því ef ég veit að ég hefði getað gert meira eftir æfinguna þá veit ég að ég hef orku í það sem er eftir af deginum. Ef maður klárar sig alveg á æfingunni þá er maður alveg sprunginn. Þannig virkar þetta allavega fyrir fólk með langvinna verkjasjúkdóma því þá hefur maður ekki sömu orku og heilbrigður einstaklingur sem getur keyrt sig út, hvílt sig og er síðan orðinn góður,“ segir Elín og bætir við „ég vil geta unnið, sinnt barninu mínu og heimilinu á sama tíma og ég vil geta stundað hreyfingu og æft. Þá þarf ég að finna einhvern milliveg. Ég er þá að æfa fyrir mig og er þannig ekki að æfa eins og afreksíþróttamaður sem þarf að keyra sig út. Það er svo margt í lífinu að það þarf ekki að snúast um að sprengja sig.“ segir Elín Rós að lokum.

Skúli Bragi Geirdal// skuli@n4.is


JÓLAKJÓLARNIR ERU KOMNIR BLACK FRIDAY HELGI Í CURVY

20-50% AFSLÁTTUR DAGANA 27-30 NÓVEMBER SJÁÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS EÐA HRINGDU Í SÍMA 581-1552

Midi kjóll

9.990 kr

Stærðir 14-26

Midi kjóll

9.990 kr

Stærðir 12-30

Glimmer kjóll

5.990 kr

Stærðir 14-26

Skyrtukjóll

12.990 kr Stærðir 14-28

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552

Velúr kjóll

9.990 kr

Stærðir 16-26

Wrap kjóll

10.990 kr Stærðir 14-26


FRÁBÆR JÓLAGJÖF

Gefðu skemmtilega matarupplifun Gjafabréf sem gildir á fimm af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur Gjafabréfin gilda á: Fjallkonan Krá & Kræsingar, Tapasbarinn, Sæta Svínið Gastropub, SushiUTASocial NÁ og Apotek Kitchen+Bar.

Til h a

min

Þú átt g ja fabr éf se m gi á ei ldir nh fyrir Apo vern inne ign Sush tek Ki af þe tc að ssum upph Þú i Soci hen+ fim Ba velu al æð r þi , Sæta r, Fjal m ve Hlö nn iting lko Sv kkum uppá na astö ín til að hald ið Gas n Krá ðu ssta trop & Kr m: sjá æ Gildir ub þig! ð. og singar til Tapa , sbar inn.

tíu

þús u

nd

g ju

kró

nur

!

10.0

00

kr.

Þú velur upphæð, 5.000, 10.000, 15.000, 20.000 eða 25.000 kr. og viðtakandi velur hvar og hvenær hann vill nýta gjafabréfið. Gjafabréfin fást á stöðunum fimm - og á gefum.is

GASTROPUB

fjallkona.is

tapas.is

saetasvinid.is

sushisocial.is

apotek.is


Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 Tillaga til kynningar Skipulagsstofnun auglýsir tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og 105/2006 og reglugerð nr. 1001/2011. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Auk þess felur tillagan í sér breytingar á gildandi stefnu varðandi skipulag haf- og strandsvæða m.t.t. laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða. Tillagan er aðgengileg á vef landsskipulagsstefnu, www.landsskipulag.is, og á vef Skipulagsstofnunar, www.skipulag.is. Gögnin liggja jafnframt frammi til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík. Kynningarfundur um tillöguna var haldinn á vefnum 19. nóvember sl. Fundinum var streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar og má þar nálgast upptöku af fundinum. Allir sem þess óska geta gert athugasemdir við tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 og umhverfismat hennar. Frestur til að koma skriflegum athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun er til og með 8. janúar 2021. Athugasemdum skal skilað bréflega til Skipulagsstofnunar, með tölvupósti á netfangið landsskipulag@skipulag.is eða um athugasemdagátt á vef landsskipulagsstefnu www.landsskipulag.is.


20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

VÖRUM

FÖSTUDAGUR TIL FJÁR Sendum FRÍTT á næsta pósthús

WWW.TH.IS

Laugavegur 103 við Hlemm | sími 551-5814 |

Tösku-og hanskabúðin


NĂ˝ sending af alpina Peltonen og Rex


stórglæsileg og endurbætt verslun

Dúndurtilboð allt að 40% afsláttur af völdum skíðaklossum

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


vfs.is

25%

ÖLLUM F A R U T T AFSLÁ M VERKFÆRU

EIN RAFHLAÐA

+ Öll verkfæri fyrir heimilið, bílskúrinn og garðinn.

vfs.itsurinn

lát 25% afs tinu og er á ne m okkar nu í verslu ags á l föstud Gildir ti n birgðir meða endast


Fast lágt verð á Tryggvabraut

Dældu meiru fyrir minna Fasta lága verðið okkar er komið í dælurnar á Tryggvabrautinni. Þú getur að sjálfsögðu greitt með N1 kortinu og lyklinum þótt þú fáir ekki afslátt og punkta. Nú er það lága verðið sem gildir!

440 1000

n1.is

ALLA LEIÐ




VIÐTALIÐ

Reglurnar eru til þess að brjóta þær Við litum inn hjá Kölska í Ármúla í Reykjavík í hugleiðingum um jóladressið fyrir karlmenn í ár, en þeir sérhæfa sig í sérsaumuðum jakkafötum, skyrtum og öllu tilheyrandi sem þarf til að fullkomna sparidressið. Þar tóku á móti okkur tveir vel hressir Eyjapeyjar þeir Hjörleifur Davíðsson og Tómas Sjöberg Kjartansson sem stofnuðu fyrirtækið árið 2018 ásamt Sigurði Stefáni Kristjánssyni. Það er svo hún Selma Ragnarsdóttir klæðskeri sem setur punktinn yfir I-ið og sér til þess að allt sé eins og það á að vera. Öll koma þau frá Vestmannaeyjum sem rennir stoðum undir þann orðróm að þar sé smekklegasta fólk landsins að finna. „Ég hef alltaf haft áhuga á að ”dressa mig upp” og fara í fín jakkaföt. Maður fær einhverja tilfinningu þegar maður er kominn í jakkafötin, tilfinning sem breytist aldrei, Þú lítur í spegilinn og hugsar, já þarna!! Eins og þú sért kominn á annað level.“ segir Hjörleifur en allt byrjaði þetta þegar að hann var að ferðast um Asíu þar sem að hann rakst á fjölskyldufyrirtæki sem saumaði á hann jakkaföt. Hann var það ánægður með fötin að hann kom þangað aftur tveimur árum síðar. Eitt leiddi af öðru og Hjörleifur kom heim eftir ferðina og byrjaði að græja föt á vini og vandamenn heima á Íslandi. Það spurðist út og á aðeins nokkrum mánuðum var orðið það mikið að gera að hann annaði ekki eftirspurn. „Ég kom einmitt og keypti mér föt hjá Hjölla, en ég var þá að vinna í verslun Guðsteins á Laugarveginum og alltaf haft mikinn áhuga á fötum,“ segir Tómas Sjöberg Kjartansson.

Viljum skapa góða stemmingu „Hér sleppur þú við traffíkina og ösina sem fylgir því að finna föt í verslunarmiðstöð. Þú bara pantar þinn tíma, átt athygli okkar, færð þér kaffi og velur fötin í rólegheitum með okkur,“ segir Tómas. Sjómannadagurinn er alltaf stór í Vestmannaeyjum og það vissu þeir Eyjapeyjar og gerðu sér ferð þangað til að hjálpa mönnum að velja sér föt fyrir daginn. Það gekk ljómandi vel og síðan hafa þeir ferðast um landið og hefðu gert meira af því ef Covid hefði ekki sett strik í reikninginn. „Við erum sjálfir af landsbyggðinni og viljum þjóna henni vel. Við viljum heldur ekki vera að bruna í gegn í þessum ferðum okkar. Við finnum okkur einhvern góðan stað, gefum okkur tíma og bjóðum uppá einn kaldan í góðri stemmingu,“ segir Hjörleifur.


Gefðu herramanninum eitthvað Við viljum annað að það sé en illa í boði fyrirrakspíra menn að lyktandi þetta árið koma og fá sér föt sem smellapassa án þess að það kosti augun úr.

Þú velur þín eigin föt „Yngri kynslóðin vill skærari liti, köflótt og einhver mynstur. En sláin hjá okkur í grunninn er samt yfirleitt mjög svipuð, navy blá og grá föt, klassískt sem virkar fyrir öll tilefni. Yngri vilja líka hafa þetta mjög þröngt og stutt ítalskt meðan að eldri vilja hafa þetta meira klassískt og örlítið vítt. Hér ráða menn þó bara alveg hvernig þeir vilja hafa fötin. Það er mikið af reglum í þessum jakkafataheimi en þær eru til þess að brjóta þær fyrir þá sem það vilja,“ segir Hjörleifur. Þér einfaldlega líður betur þegar fötin smellpassa „Við viljum að það sé í boði fyrir menn að koma og fá sér föt sem smellapassa án þess að það kosti augun úr. Munurinn á því að vera í sérsaumaðri skyrtu eða ekki er að þú getur alltaf hneppt uppí háls, ermasíddin er alltaf rétt og þér einfaldlega líður betur í fötum sem passa þér. Við erum hérna sem ráðgjafar en þú ræður ferðinni. Hérna getur þú fengið föt sem enginn á nema þú,“ segir Tómas. „Við erum líka með business Gjafaöskjur casual föt, skó og allskonar aukahluti sem og þarf. Við gjafabréf erum núna að bjóða uppá gjafaöskju sem býður uppá allt það helsta sem þú þarft fást á til að toppa jakkfötin þín. Bindi, slaufa, klútar, ermahnappar, bindisnæla og boðungaskraut. K Ojólagjöf L S Ksem I .hentar I S hvaða herramanni Tilvalin sem er,“ segir Hjörleifur að lokum. Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


Við viljum að það sé í boði fyrir menn að koma og fá sér föt sem smellapassa án þess að það kosti augun úr.

Þú velur þín eigin föt „Yngri kynslóðin vill skærari liti, köflótt og einhver mynstur. En sláin hjá okkur í grunninn er samt yfirleitt mjög svipuð, navy blá og grá föt, klassískt sem virkar fyrir öll tilefni. Yngri vilja líka hafa þetta mjög þröngt og stutt ítalskt meðan að eldri vilja hafa þetta meira klassískt og örlítið vítt. Hér ráða menn þó bara alveg hvernig þeir vilja hafa fötin. Það er mikið af reglum í þessum jakkafataheimi en þær eru til þess að brjóta þær fyrir þá sem það vilja,“ segir Hjörleifur. Þér einfaldlega líður betur þegar fötin smellpassa „Við viljum að það sé í boði fyrir menn að koma og fá sér föt sem smellapassa án þess að það kosti augun úr. Munurinn á því að vera í sérsaumaðri skyrtu eða ekki er að þú getur alltaf hneppt uppí háls, ermasíddin er alltaf rétt og þér einfaldlega líður betur í fötum sem passa þér. Við erum hérna sem ráðgjafar en þú ræður ferðinni. Hérna getur þú fengið föt sem enginn á nema þú,“ segir Tómas. „Við erum líka með business casual föt, skó og allskonar aukahluti sem þarf. Við erum núna að bjóða uppá gjafaöskju sem býður uppá allt það helsta sem þú þarft til að toppa jakkfötin þín. Bindi, slaufa, klútar, ermahnappar, bindisnæla og boðungaskraut. Tilvalin jólagjöf sem hentar hvaða herramanni sem er,“ segir Hjörleifur að lokum. Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is


Gefðu upplifun Persónugerðu vinsælu g jafakortin okkar með þínum skilaboðum og gefðu ógleymanlega upplifun. Pantaðu þitt g jafakort á geosea.is

geosea.is

geosea@geosea.is

464 1210


10/20

117366

Gefðu heimilinu nýtt líf með lituðu spartli frá DETALE CPH Spartlið er til í nær 100 mismunandi litum og nokkrum mismunandi áferðum. Við leiðbeinum þér með valið og hvernig vinna skal með efnið.


Kristjáns Laufabrauðið er ómissandi um hátíðarnar


Gefðu dásemdar dvöl í dölum í jólagjöf

Gjafabréfin frá Dalahyttum eru skemmtilegar gjafir sem skapa góðar minningar.

Gefðu dásemdar dvöl í Dölum í jólagjöf

Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur!

Hlíð, 371 Búðardal · 896 3843/519 3225 · dalhyttur.is


2000 — 2020

Eldhúsinnréttingar

Mán. – Fim. 10–1 8 Föstudaga 10–17 Laugardaga 1 1–15

Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 5 6 2 –1500 Friform.is


HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 2

9 6 2 7

8 6 4

5

9

6

2

5 6 7

1 3

1 7

9

3

8

2 4

5

7 9

4 9 2

6

3

1 9

1

2 4

9 8

7

8 5

5

8 7

9 4

9

3

1 8 4 5 1

7 3

9

9 5

9

2

3

6

1

3

7

9 8

7 5 8 1

8

8 5

6

2

6

6 3

1

2 5

8

4 4

2

9

7 1 5 8 2

6

„Hvað segirðu um að skreppa í smá göngutúr, elskan mín?“

2 4

3

1

9

9

4

7

Miðlungs

Þessi var góður!

2

Létt

1

2

1

9

Létt

5

5

Miðlungs

2

„Mér líst vel á það.“

3

„Fínt! Myndirðu þá ekki koma við í sjoppunni á leiðinni heim og kaupa fyrir mig einn lakkríspoka?“

9

1

7

9

6

4 5

4

8

9

3 6

5

7 1

5 8

3

6 7 Erfitt



EIGUM FLEST Í SKOTVEIÐINA, SKOÐAÐU ÚRVALIÐ HJÁ OKKUR

SENDUM FRÍTT UM ALL LAND

VEIÐIFLUGAN ÞAR SEM ÚRVALIÐ, GÆÐIN OG ÞJÓNUSTAN EIGA HEIMA


RAFRÆNN MÁNUDAGUR

Rafrænn mánudagur í Bjórböðunum 30.11 35% afsláttur af gjafabréfum Með hverju gjafabréfi fylgir 15% afsláttarmiði á veitingastað. Hjónabað: 12.935 Einstaklingsbað: 7.735 Innifalið í öllum gjafabréfum: bjórbað, útipottur, gufa, sloppar, handklæði, bjór í baði.

50% af sápum Aðeins mánudaginn 30.11 Aðeins hægt að panta í gegnum síma 414 2828 milli 10:00 og 18:00 þann 30.11 og á netfangið bjorbodin@bjorbodin.is

Ægisgata | 621 Árskógssandi | 414 2828 | www.bjorbodin.is


Íslen fram sk lei í yfir ðsla 35 á r!

Svartur föstudagur! Grettislaug okkar vinsælasti pottur ásamt einangruðu loki á frábæru tilboði, aðeins 259.000 kr.!

Þú sparar 69.400 kr.

Háfur m/lengjanlegu skafti 4.425 kr. á tilboði

Frábær pottakústur 5.925 kr. á tilboði

Hitamælir, öndin vinsæla aðeins 1875 kr. á tilboði

Tilboðin gilda aðeins föstudaginn 27. nóvember!

Auðbrekku 6 - Kópavogi - Sími 565 8899 - normx@normx.is


Cate Blanchett


Verkfæri ehf. er nýr umboðsaðili fyrir Merlo S.p.A. á Íslandi Fyrir frekari upplýsingar sendið póst á merlo@vvv.is eða hringið í síma 544 4210

Tónahvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími: 544 4210 • verkfaeriehf.is • info@verkfaeriehf.is


GEFÐU STARFSFÓLKI UPPLIFUN Í ÖSKJU

SÉRHÖNNUM OG SÉRMERKJUM STARFSMANNAGJAFIR MEÐ UPPLIFUN AÐ ÞÍNU VALI Hafðu samband og við útbúum persónulega starfsmannagjöf með kveðju frá fyrirtækinu, í þeim verðflokki sem þú óskar.

577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is



BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKUrEYRI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Föndrum saman fyrir jólin! Jólaföndur getur boðið upp á frábærar samverustundir fjölskyldunnar. Föndrið þarf ekki að vera flókið, en mikilvægt að undirbúa eitthvað sem hæfir aldri þáttakenda. Hér er skemmtileg hugmynd að klassísku skrauti, pappahjarta sem allir geta haft gaman að, ungir sem aldnir.

ÞÚ ÞARFT: PAPPA EÐA PAPPÍR SKÆRI BORÐA EÐA BAND LITI LÍM (HELST FLJÓTANDI)

! Það er sniðugt að nýta pappa af umbúðum sem falla til á heimilinu, hér er notast við Cheerios pakka og hvítan pappa úr pastakassa.

AÐFERÐ: Klipptu út skapalónið á þessari síðu, eða búðu til þitt eigið. Dýptin á línunum í miðjunni verður að vera til jafns við breiddina á skapalóninu. Notaðu skapalónið til þess að strika eftir. Snjallt væri að búa til skapalón úr pappa sem er auðvelt að strika eftir og jafnvel fjarlægja flipann í miðjunni svo það sé auðvelt að strika línur. Leyfðu krökkunum að skreyta hlutana af hjartanu áður en þið klippið út og fléttið saman. Útkoman getur verið mjög skemmtileg og óvænt!

KLIPPA EFTIR BROTALÍNUNNI FYRIR SKAPALÓN:

Best er að líma hjörtun saman á lausu flipunum til þess að það sé slétt og fallegt. Gott er að nota fljótandi lím til þess.


Akureyrarapótek er 10 ára

Við höfum haft opið alla daga frá því að við opnuðum

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


Eldklár er átak á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða Ísland eins og það leggur sig um brunavarnir. Með því að taka þátt hjálpar þú okkur að bæta brunavarnir landsins um leið og þú eykur eigið öryggi og annarra á þínu heimili. Nánari upplýsingar á www.hms.is/eldklar


með Gesti Einari Jónassyni

Hvítir mávar snúa aftur í desember! Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Viðmælendur: 2.desember

Freysteinn Bjarnason

9. desember

Marta Nordal

16. desember

Petra Björk Pálsdóttir

30. desember

Óli Halldórsson

Miðvikudagar kl. 20.00 Hefjum okkur til flugs 2. desember.



GOTTERI.IS

Lakkrístoppar Lakkrístoppar eru eitthvað sem gaman er að baka fyrir hver jól og eins og með svo margar aðrar smákökur þá tekur það enga stund, það þarf bara að koma sér í það. Hægt er að skella í eina uppskrift eftir vinnu eða kvöldmat og algjör óþarfi að mikla þetta fyrir sér. Ef ykkur finnst þið að renna út á tíma en langar að skella í eitthvað gotterí þá eru lakkrístoppar tilvalin lausn.

4 eggjahvítur 150gr púðursykur 70gr sykur 150gr saxað suðusúkkulaði 2 pokar lakkrískurl 1. Hitið ofninn 180°C 2.Stífþeytið saman báðar gerðir sykurs og eggjahvítur. 3. Hrærið varlega söxuðu suðusúkkulaði og lakkrískurli saman við blönduna með sleif. 4.Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og setjið kúfaða teskeið af blöndu á pappírinn (hægt að notast við 2 teskeiðar og ýta af með annarri). 5.Bakið í um 10-12 mínútur.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


AKUREYRI

VERSLANIR

EGILSSTAÐIR

& VIÐ SENDUM VÖRUR

UM ALLT LAND REYKJAVÍK

HAFNARFJÖRÐUR REYKJANESBÆR

SELFOSS

VARAHLUTIR OG BÍLAVÖRUR

VARAHLUTIR

Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI

Reykjavík

Reykjavík

Hafnarfjörður

Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík Sími: 535 9000 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 16

Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík Sími: 535 9000 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Dalshrauni 17, 220 Hafnarfirði Sími: 555 4800 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Selfoss

Reykjanesbær

Akureyri

Hrísmýri 7, 800 Selfossi Sími: 482 4200 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Hafnargata 52, 260 Reykjanesbæ Sími: 421 7510 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Furuvellir 15, 600 Akureyri Sími: 535 9085 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Egilsstaðir

KÍKTU Á VÖRUÚRVALIÐ Á www.bilanaust.is

Sólvangur 5, 700 Egilsstaðir Sími: 471 1244 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

VIÐ SENDUM UM ALLT LAND HRINGIÐ TIL AÐ PANTA EÐA SENDIÐ TÖLVUPÓST Á bilanaust@bilanaust.is


20.00 VEGABRÉF Sjúkraþjálfarinn Soffía Einarsdóttir segir frá ferðalögum sínum til Balí. Hún hefur tvisvar ferðast þangað ein til þess að fara í jóganám.

MIÐ

20.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

25.11

Kynnumst orkumiklu fjölskyldunni í Barmahlíð, Elmu, Sigga, Amelíu, Sonju, Gimma og Styrmi. Prófum tennis, íshokkí og hnefaleika.

20.00 AÐ AUSTAN Fræðumst um hinsegin listamanna aðestur í Sigfúsarhúsi í Neskaupsstað, hittum efnilegan 10 ára kvikymdagerðarmann o.fl.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

26.11

FÖS

Hvað segir þjóðtrúin um keldusvín, helsingja, hrafn, krossnef, langvíu og fleiri tegundir? Sigurður Ægisson ræðir hér við Karl Eskil Pálsson.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Meðal gesta verða Gísli Sigurgeirs, Magni Ásgeirsson, Jólasveinarnir í Dimmuborgum, Hildur hjá Las Lesas útgáfu og fleiri.

21.00 TÓNLIST Á N4

27.11

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið sumt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

28.11

SUN

29.11

16.00 AÐ VESTAN

18.00 VEGABRÉF

16.30 TAKTÍKIN

18.30 EITT OG ANNAÐ 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 ATVINNUPÚLSINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI - 6.ÞÁTTUR 20.30 HEIMILDAMYND: ÚR SMIÐJU GÍSLA SIGURGEIRSSONAR Við förum í smiðju fjölmiðlamannsins víðförla Gísla Sigurgeirssonar. Sjáum að þessu sinni mynd um Hótel KEA.

21.30 TÓNLIST Á N4

MÁN

30.11

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR - ANNAR ÞÁTTUR Sætt & Salt á Súðavík, Tónlistarskóli Vesturbyggar, Blábankinn á Þingeyri og Kalksalt á Flateyri. Komdu með í ferðalag um Vestfirði!

20.30 TAKTÍKIN Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Skúli Geirdal fær hér sérfræðinga í settið til þess að ræða mikilvægi íþrótta og hreyfingar fyrir lífið sjálft.

ÞRI

01.12

20.00 AÐ NORÐAN Akureyrarkirkja er 80 ára í ár. Fræðumst um þessa merkisbyggingu sem á stað í hjarta margra og er eitt helsta kennileiti Akureyrar.

20.30 AFTUR HEIM Í FJARÐABYGGÐ Heimsækjum Vinny og Unu á Stöðvarfirði ásamt Jórunni og Arnóri á Breiðdalsvík til þess að kynnast lífinu og tilverunni í Fjarðabyggð.


HAFÐU SAMBAND fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík


MIÐ

ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

25.11

Miðvikudagur 25. nóvember:

20.00 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Fyrsti þátturinn þar sem við kynnumst íþróttalífinu á Akureyri í skemmtilegum og lifandi þáttum. Heimsækjum Elmu, Sigga og börnin þeirra fjögur sem öll eru á kafi í íþróttum og útivist. Í þessum fyrsta þætti förum við líka á stúfana og prófum íshokkí, pílukast og tennis. Það er spurning hvort Rakel, umsjónarmaður þáttanna, geti skorað mark á móti markmanni SA Víkinga, en hún fór síðast á skauta fyrir tuttugu árum.

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

n4@n4.is

UMSJÓN: RAKEL HINRIKSDÓTTIR

www.n4.is

412 4402



FIM

26.11

Fimmtudagur 26. nóvember:

LANDSBYGGÐIR

20.30 LANDSBYGGÐIR Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin heitir bók sem Sigurður Ægisson hefur skrifað. Hvað segir þjóðtrúin til dæmis um keldusvín, helsingja, hrafn, krossnef, langvíu og fleiri tegundir. Sigurður Ægisson er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum.

Á föstudögum fram að jólum:

FÖS

27.11

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN BÓKARÝNI Aðalbjörg Bragadóttir, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri og bókaormur mikill kemur í Föstudagsþættina fram að jólum með vel valdar bækur til umfjöllunar.

www.n4.is

tímaflakk

Aðalbjörg hefur getið sér gott orð sem bókarýnir N4 og það má gera ráð fyrir heiðarlegu og skemmtilegu spjalli um nýjar bækur

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

VELKOMIN Á HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

www.n4.is

412 4400

LANDSBYGGÐIR


17 Hร TEL UM ALLT LAND

GJAFABRร F ร SLANDSHร TELA

Gjafabrรฉfin gilda รก Fosshรณtelum, Grand Hรณtel Reykjavรญk og Hรณtel Reykjavรญk Centrum

Einstรถk tilboรฐ og รณtal mรถguleikar รญ boรฐi โ ข Gisting meรฐ morgunverรฐi โ ข Gisting meรฐ morgunverรฐi og kvรถldverรฐi โ ข Gisting meรฐ morgunverรฐi, kvรถldverรฐi og spa โ ข Veitingar, kvรถldverรฐur eรฐa brunch โ ข Reykjavรญk Spa meรฐferรฐir โ ข Sรฉrsniรฐin gjafabrรฉf

gjafabref@islandshotel.is | islandshotel.is/gjafabref


VARMADÆLUR

ÓDÝRARI LEIÐ TIL HÚSHITUNAR

Hagkvæmar | Endingargóðar Umhverfisvænar | Hljóðlátar

VARMADÆLUR HENTA SÉRSTAKLEGA VEL Á „KÖLDUM“ SVÆÐUM LANDSINS, ÞAR SEM EKKI ER HITAVEITA!

FUJITSU varmadælurnar eru þekktar fyrir gæði og þeim fylgir 5 ára ábyrgð.

Hafðu samband, við erum sérfræðingar í varmadælum. WWW.GASTEC.IS | SÍMI 587-7000


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SAMbio.is

AKUREYRI

L

16

12

Bíómyndin Skoppa og Skrítla í Bíó er komin aftur í bíó í Sambíóin Akureyri Skoppa og Skrítla eru boðnar í heimsókn til Lúsíar bestu vinkonu þeirra sem býr í töfrakistu langt uppi í sveit. Heima hjá Lúsí finna Skoppa og Skrítla sirkusspiladós sem er þeim göldrum gædd að ef þú óskar þér nógu heitt, þá dettur þú inn í spiladósina og lendir í ævintýrum.

L

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


a j k æ r r a n u g ö D r u t a m u l s i e v r e

Villt kaldsjávarrækja eins og hún gerist best Rækjan frá Dögun eru framleidd úr hágæða hráefni úr Norður Atlantshafi. Við leggjum áherslu á sjálfbærni veiðistofna og fullan rekjanleika vörunnar.


Það verður opið föstudaginn 27.nóv

BLACK FRIDAY frá 19:00-20:00

30% afsláttur af sælgæti Bjóðum uppá popp og nachos í heimsendingu Hægt er að panta inná borgarbio@borgarbio.is Fáðu sent heim fyrir aðeins 500 kr

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:

borgarbio.is


FLOTT JÓLAFÖT FYRIR FLOTTAR KONUR

Stærðir 38-58

ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SPENNANDI

WWW.BELLADONNA.IS


Skoðaðu Kolsvört tilboð á husa.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

Gildir til sunnudags

Aðventuhelgi - Afgreiðslutímar

Dalvík

Akureyri

Húsavík

Lau: 10:00-14:00 Sun: 11:00-15:00

Lau: 10:00-16:00 Sun: 11:00-15:00

Lau: 10:00-14:00 Sun: 11:00-15:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.