N4 blaðið 25-20

Page 1

Aðventu

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

NÝTT! HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

25. tbl 18. árg 01.12 - 15.12, 2020 n4@n4.is

GOTT MÁL

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

JÓLASAGA

FÖNDRUM SAMAN UM JÓLIN

VIÐTAL: ÍSLENSKU FUGLARNIR OG ÞJÓÐTRÚIN

N4 safnið

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: JÓLASVEINARNIR Í DIMMUBORGUM


DÚNMJÚKAR GJAFIR FYRIR Þ Á S E M Þ É R Þ Y K I R VÆ N S T U M

DÚNSÆNGUR

DÚNKODDAR

Verð frá: 19.900 kr.

Verð frá: 7.900 kr.

BAÐSLOPPAR – Verð frá: 25.900 kr.

ÞEGAR MJÚKT Á AÐ VERA MJÚKT Virkilega vönduð sængurver frá heimsþekktum framleiðendum.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


SLÖKUN OG VELLÍÐAN

UNDRI HEILSUINNISKÓR RAUÐIR STÆRÐIR: 37–42 BLÁIR STÆRÐIR: 36–42 BLEIKIR STÆRÐIR: 35–42 LJÓSIR STÆRÐIR: 35–42 GRÁIR STÆRÐIR: 35–47

RAUÐIR, BL ÁIR, BLEIKIR, L JÓSIR OG GRÁIR

BARA Í BETRA BAKI

ÖRVUN MEÐ SVÆÐANUDDSINNLEGGI MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ:

8.900 kr.

● Auka blóðflæði í höfði;

BYLTING F YRIR ÞREY TTA FÆTUR UNDRI HEILSUINNISKÓR

● Slaka á vöðvum í efri hluta kviðar;

nærðu slökun og vellíðan sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði. Heilsuinniskórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega þægilegir. eða rauðri merínóull. Komdu og prófaðu!

● Bæta öndun með því að slaka á axlasvæði; ● Samhæfa ósjálfráða taugakerfið;

Með fimm svæða nuddinnleggi UNDRA

Fáanlegir í dökkgrárri, ljósri, blárri, bleikri

● Slaka á vöðvum í hnakka;

B Y LT I N G A K E N N T 5 S VÆ Ð A N U D D INNLEGG ÚR LEÐRI

● Bæta virkni meltingarkerfisins; ● Bæta blóðflæði í nára.


skidathjonustan.com

HJÓLAJÓL

HJÁLMAR OG SKÍÐAGLERAUGU ALLRA FLOTTUSTU VERÐ FRÁ 4.990 KR

REIÐHJÓL OG AUKAHLUTIR

STIGA PRO SLEÐAR OG ÞOTUR ÞESSI EINI SANNI VERÐ: 16.990 KR

GÖNGUSKIÐAPAKKI 20% PAKKAAFSL VERÐ FRÁ 45.570KR

20% JÓLAAFSL


SPENNANDI JÓLAGJAFIR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MINNUM Á AÐ HÆGT ER AÐ HAFA SAMBAND Á FACEBOOK, SKIDATHJ@GMAIL.COM OG Í SÍMA 4621713. SVO ER AUÐVITAÐ ER OPIÐ HJÁ OKKUR. MUNA BARA EFTIR GRÍMU OG SPRITTA SIG.

SVIGSKIÐAPAKKI 20% PAKKAAFSL. VERÐ FRÁ 39.990 KR

SNJÓBRETTAPAKKI 20% PAKKAAFSL VERÐ FRÁ 63.170 KR HANSKAR OG LÚFFUR HLÝJAR OG TOPP GÆÐI MIKIÐ ÚRVAL


FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri

Miðvikudaginn 2. des 12-17 Fimmtudaginn 3. des kl. 12-17

Jólamarkaður Laugardaginn 5. des 12:00 - 16:00 Verslunin á Akureyri verður opin á sama tíma

Rauði krossinn www.redcross.is



Gefðu upplifun Persónugerðu vinsælu g jafakortin okkar með þínum skilaboðum og gefðu ógleymanlega upplifun. Pantaðu þitt g jafakort á geosea.is

Gja fabnrdéafþér ha

Starfsm:

Upphæð:

Kr.

Nr.

Gjafabréf frá Ísgerðinni er gjöf sem gleður ísunnendur

Kaupangi // Sími 469 4000 // Opið virka daga 11-22 // Lau. & sun. 12-22


www.halldorursmidur.is

Fallegt úr í jólapakkann


Gefðu tíma um jólin

www.gilbert.is

BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is


AKUREYRI SENDUM FRÍTT Á NÆSTA PÓSTHÚS SÉ PANTAÐ FYRIR 10.000 KR EÐA MEIRA

Í JÓLAPAKKANN

PEYSUR, BOLIR OG BUXUR FYRIR ALLA, STÓRA SEM SMÁA

Sport 24 · Hafnarstræti 99 (Amaro) · 461 1855


DESEMBER TILBOÐ Á GJAFABRÉFUM Á STRIKIð OG BRYGGJUNA Með hverju 10.000 kr gjafabréfi fylgir 2.500 kr ávísun* *Gildir á Strikið og Bryggjuna

Skipagata 14 | Sími 462 7100 strikid.is

Strandgata 49 | Sími 440 6600 bryggjan.is

Viltu senda ættingjum og vinum fallega

Sendu okkur texta með allt að 20 orðum. Kveðjan birtist fjórum sinnum og kostar 15.900 +vsk.

HAFÐU SAMBAND:

elva@n .is


Kynslóðum teflt saman

Ungt listafólk frá Akureyri kemur fram með þekktum listamönnum á spennandi tónleikum.

Fimmtudaginn 3. desember kl. 20 MAGNI ÁSGEIRSSON & STEFÁN ELÍ

Fimmtudaginn 10. desember kl. 20 ÞÓRHILDUR ÖRVARSDÓTTIR & ALEXANDER EDELSTEIN

Fimmtudaginn 14. janúar kl. 20 FRIÐRIK ÓMAR & EIK HARALDSDÓTTIR

Fimmtudaginn 21. janúar kl. 20 ANDREA GYLFADÓTTIR & EINAR ÓLI

Hafðu það ljúft í Menningarhúsinu Hofi og heima. Nánari upplýsingar og beint streymi á mak.is




BÓKAORMURINN

FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

Merkilegasta frétt ársins! Brandarar og gátur 5 er komin í bókaverslanir. Þeir sem hafa verið í hlátursbindindi vegna Covidfaraldursins geta núna hætt því, keypt sér brandarabók og lengt lífið umtalsvert með viðstöðulausum hlátri fram á nýja árið! Tæklum restina af 2020 með glensi og gríni.

Vinningshafar úr síðasta leik eru: Rakel Eva Sunneva Oddsdóttir

2 BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

Sigurvegarar fá bókina Sokkafína

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 11. desember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.

Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.

Vinninga má sækja á skrifstofur N4, Hvannavellir 14 - 3 hæð.


Gefðu dásemdar dvöl í dölum í jólagjöf

Gjafabréfin frá Dalahyttum eru skemmtilegar gjafir sem skapa góðar minningar.

Gefðu dásemdar dvöl í Dölum í jólagjöf

Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur!

Hlíð, 371 Búðardal · 8698778/5193225 · dalahyttur.is


VIÐTALIÐ

Jólasveinarnir í Dimmuborgum eru á Feisbrúkk og Kílógramminu Jólasveinarnir fara senn að skila sér til byggða, stóra verkefnið er að færa góðum börnum gjafir í skóinn. Jólasveinarnir þurfa auðvitað að æfa sig í að tala við mannfólkið áður en törnin hefst fyrir alvöru. Þeir Ketkrókur og Þvörusleikir birtust óvænt í myndveri N4, þegar Vilhjálmur Bragason var að taka upp Föstudagsþáttinn. Villi tók bræðrunum auðvitað fagnandi, þrátt fyrir að þeir hefðu ekki gert boð á undan sér. Bara tveir í hellinum „Það er dásamlegt á margan hátt að vera jólasveinn á þessum Covid-tímum, þannig lagað. En það hefur verið vesen á okkur, til dæmis með skógjafirnar, við höfum þurft að smíða mikið sjálfir. Það hafa ekki komið margir í heimsókn til okkar í Dimmuborgir út af öllu þessu veseni en við erum svo tæknivæddir og erum á Feisbrúkk og Kílógramminu, eða hvað þetta allt saman heitir. Við höfum bara verið tveir í hellinum en svo koma sumir bræður okkar á kvöldin. Pottaskefill verður að koma með pottinn, annars fáum við ekkert að borða.“

Grýla orðin vegan „Hún mamma Grýla hefur það bara fínt. Hún er komin með gróðurhús í garðinn hjá sér af því að hún er nefnilega vegan. Hún borðar rosalega mikið veganesti og svo finnst henni barnaborgarar rosalega góðir.“

Tveggja metra reglan í hellinum „Við verðum að vera með tveggja metra reglu í hellinum, eins og fólkið í mannheimum. Þú getur ímyndað þér lyktina af jólasveinunum þegar þeir hafa ekki farið í bað í heilt ár, það er ekki hægt annað en að vera með tveggja metra reglu.“

Hægt er að horfa á viðtalið á n4.is

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


1. VIK A

2. VIK A

8. VIK A

12. VIK A

NÝTT

MINNKAR ALDURSBLETTI Á *Fyrsti sjáanlegi árangur á 2 vikum.

*


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Föndrum saman fyrir jólin! Jólaföndur getur boðið upp á frábærar samverustundir fjölskyldunnar. Föndrið þarf ekki að vera flókið, en mikilvægt að undirbúa eitthvað sem hæfir aldri þáttakenda. Hér er hugmynd að jólatré sem hægt er að hengja í glugga.

ÞÚ ÞARFT: PAPPA, HELST SILFUR- EÐA GULLLITAÐAN. RÖR - 8 STK. ÞOKKALEGA STERKT BAND HVÍTAN TVINNA EÐA GRANNT BAND LÍMBAND OG SKÆRI

AÐFERÐ: Þræddu rörin upp á bandið sem þú ert með og bittu það saman efst. Límdu rörin saman eins og skýringarmyndin sýnir:

BINDA HNÚT HÉR

Þá er grindin að jólatrénu tilbúin, og nú er bara að skreyta! Hugmyndaflugið má ráða hérna, það þarf ekki að gera alveg eins og myndin sýnir! Klipptu út tvær stjörnur úr pappanum, og límdu sitt hvoru megin yfir hnútinn efst. Þá er tréð jafn fallegt séð utan frá eins og innan. Klipptu út hringi eða hvað sem þig langar til þess að nota til þess að skreyta tréð. Mundu að gera alltaf tvennt af öllu, til þess að líma alltaf á báðum hliðum. Festu tvinnann við tréð, með því að binda eða líma. Límdu svo skrautið á tvinnana. Nú er tréð tilbúið og hægt að hengja það í gluggann!

LÍMA RÖRIN SAMAN Á SAMSKEYTUM


GÆLUDÝRAFÓÐUR Í MEIRA EN HÁLFA ÖLD

BEINT FRÁ ÞÝSKALANDI

15 kg. hundafóður

8.900 kr.

Smakkábyrgð

4 kg. kattafóður

2.990 kr.

Smáratorg 1 · Bíldshöfði 9 · Helluhraun 16-18 · Fiskislóð 1 · Baldursnes 8 www.gaeludyr.is


Tilvalið í jólapakkann! Gjafabréf Rub23 Matarveislan Mikla

Extreme Sushiveisla

Fyrir tvo

Fyrir tvo

sex rétta matarveisla RUB23 Jólatilboð 18.000 kr.

úrval af vinsælasta sushi RUB23 Jólatilboð 15.000 kr.

Gjafabréf - 4 veitingastaðir

Fjórar jólagjafir í einum pakka. Þú velur upphæðina og færð 20% afslátt.

www.k6veitingar.is - Sushi - Sticks - Train -

Jólagjöf litla bóndans fæst hjá okkur


ENDURNÝJAR

OG EYKUR TEYGJANLEIKA HÚÐARINNAR

HYALURON CELLULAR FILLER

+  ELASTICITY  RESHAPE

• eykur teygjanleika húðarinnar um 64% * • eykur eigin framleiðslu húðarinnar á hýalúronsýru • minnkar hrukkur á áhrifaríkan hátt • veitir raka í sólarhring

* Prófun í tilraunaglasi (in-vitro)

NIVEA.com


HANDSMÍÐAÐUR SKARTGRIPUR Í JÓLAPAKKANN

KPG Módelsmíði Tryggvabraut 22 Akureyri

Sími 864 5900 opið virka daga 10-12 og 13-16.30

Engimýri 3, Hörgársveit Kynning deiliskipulagstillögu á vinnslustigi Sveitarstjórn Hörgársveitar kynnir tillögu á vinnslustigi að deiliskipulagi fyrir gistiþjónustu í Engimýri 3 skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2,8 ha að stærð og tekur deiliskipulagið til uppbyggingar á sex smáhúsum fyrir ferðþjónustu og einu starfsmannahúsi til viðbótar við gistiheimili sem þegar er til staðar. Skipulagstillagan liggur frammi á sveitarskrifstofu Hörgársveitar milli 30. nóvember til og með 21. desember 2020 auk þess sem tillagan verður aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma ábendingum á framfæri til mánudagsins 21. desember 2020. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


Kristjáns Laufabrauðið er ómissandi um hátíðarnar




MEÐ MORGUNBOLLANUM

„Með morgunbollanum” eru pistlar um hin ýmsu mál sem gott er að velta fyrir sér þegar slappað er af yfir góðum kaffi- eða tebolla í morgunsárið.

Af hverju drekkum við vont kaffi? Ég velti því stundum fyrir mér af hverju ég láti mig hafa það að drekka vont kaffi. Það er á þeim stundum sem ég horfi ofan í bollann á kaffi sem er þynnra en Sverrir frændi daginn eftir þorrablót en held samt áfram að drekka. Ekki er það fyrir bragðið eða lyktina þar sem liturinn einn stendur eftir til þess að gefa til kynna hvað drykkurinn heitir. Og þó ekki einu sinni því þegar að kaffið er annaðhvort þetta snautt eða rammara en forneskjan er eiginlega ekki lengur hægt að réttlæta það með nokkru móti að kalla það kaffi lengur. En af hverju held ég þá áfram að drekka? Ætli það sé fyrir koffínáhrifin? Ef það er það eina sem stendur eftir ætti ég þá ekki að geta sleppt því að lepja kaffi sem smakkast eins og dauðinn úr skel og leita í staðinn í aðra drykki? Það hlýtur þá að vera skömminni skárra að láta sig hafa það að drekka gervisætan orkudrykkjaefnakokteil sem lítur út eins og geislavirkt slys í anda níunda áratugarins, eða hvað? Er ekki gervibragð betra en vont bragð? Samt einmitt í þessum hugleiðingum tek ég næsta sopa af vonda kaffinu mínu í staðinn fyrir að fá mér orkudrykk, þannig að eitthvað annað er það. Snobb eða flopp? Ég geri mér grein fyrir að ég gæti vel verið að skjóta mig í fótinn með þessum hugleiðingum þar sem þær gætu takmarkað möguleika mína á boði um kaffi hér og þar. Einhverjir munu eflaust hugsa sig tvisvar um af ótta við að bjóða uppá vont kaffi. En þá vaknar upp spurningin um hvað sé vont kaffi? Hér má nefnilega ekki rugla saman kaffisnobbi og kaffifloppi þar sem ómögulegt er að koma niður sopa án þess að gretta sig. Einbeittur brotavilji Ég kýs að taka viljann fyrir verkið og kann að meta kaffi þar sem vandað hefur verið til verks jafnvel þótt útkoman endurspegli það ekki endilega. Kaffi verður vont eins og skólaverkefni sem maður sér engan tilgang með og leggur ekki vott af metnaði í að vinna. Skólaverkefninu sem var skilað seint en þó skilað, með nokkrum stafsetningarvillum en þó

ekki of mörgum, þýðir ekki falleinkunn heldur að það sé svigrúm til staðar fyrir bætingar og telst því ekki í sama flokki og vont kaffi. Það þarf einbeittan brotavilja í það verk. Vont kaffi en góður félagsskapur Á meðan að ég tek síðustu sopana af þessu vonda kaffi sem ég er að drekka reyni ég að leiða mig að einhverri niðurstöðu á þessu annars ólystuga hátterni sem skilur eftir óbragð í munni. Ef það er ekki bragðið, lyktin, útlitið eða áhrifin, þá hlýtur það að vera athöfnin sjálf. Ég neitaði því ekki þegar að mér var boðið uppá kaffi og félagsskap með´ví. Ég stóð ekki upp og hellti úr bollanum þegar að ég komst að því að það væri vont á bragðið, heldur hélt áfram að spjalla og taka sopa á milli. Kaffið var kannski vont en félagsskapurinn, samtalið og pælingarnar voru góðar. Ég gaf mér þarna tíma til að drekka þennan vonda kaffibolla og er tíminn ekki einmitt það dýrmætasta sem við eigum?

SKÚLI BRAGI GEIRDAL fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.


NÝTT

NATURALLY

GOOD ANTI-AGE

99% + INNIHALDS EFNA AF NÁTTÚRU­L EGUM­ UPPRUNA*

1% FYRIR ÖRYGGI­ OG STÖÐUG­LEIKA

* Náttúruleg innihaldsefni halda meira en 50% af náttúrulegri stöðu sinni eftir að hafa verið unnin, þ.m.t. vatn.


GJ A FA B R É F I N FRÁ VÖK BATHS FRÁBÆR GJÖF Upplagt fyrir fyrirtæki og einstaklinga ATH: Gjafakortin okkar hafa engan gildistíma Árskort eru ávallt fryst ef kemur til lokunar vegna Covid-19

GJAFABRÉF

ÁRSKORT*

STANDARD 5.000.COMFORT 5.900.PREMIUM 8.200.-

Einstaklingskort 42.000.Parakort 59.000.*einnig til í formi gjafabréfa

BÓKANLEGT Á WWW.VOK-BATHS.IS & HELLO@VOK-BATHS.IS


FRÁBÆR JÓLAGJÖF

Gefðu skemmtilega matarupplifun Gjafabréf sem gildir á fimm af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur Gjafabréfin gilda á: Fjallkonan Krá & Kræsingar, Tapasbarinn, Sæta Svínið Gastropub, SushiUTASocial NÁ og Apotek Kitchen+Bar.

Til h a

min

Þú átt g ja fabr éf se m gi á ei ldir nh fyrir Apo vern inne ign Sush tek Ki af þe tche að ssum i So upph Þú velu cial, n+Bar, fimm æð Sæ r þi Hlö ta Fjallko veiting nn kkum uppá Svín na astö til að hald ið Gas n Krá ðu ssta trop & Kr m: sjá æ Gildir ub þig! ð. og singar til Tapa , sbar inn.

tíu

þús u

nd

g ju

kró

nur

!

10.0

00

kr.

Þú velur upphæð, 5.000, 10.000, 15.000, 20.000 eða 25.000 kr. og viðtakandi velur hvar og hvenær hann vill nýta gjafabréfið. Gjafabréfin fást á stöðunum fimm - og á gefum.is

GASTROPUB

fjallkona.is

tapas.is

saetasvinid.is

sushisocial.is

apotek.is


NĂ˝ sending af alpina Peltonen og Rex


stórglæsileg og endurbætt verslun

Dúndurtilboð allt að 40% afsláttur af völdum skíðaklossum

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


GOTT MÁL

NÝJU LÍFI BLÁSIÐ Í AKUREYRI.NET Skapti Hallgrímsson hafði unnið í 36 ár hjá Mogganum þegar hann lenti undir niðurskurðarhnífnum árið 2018. Þá var lítið um að vera á vefmiðlinum Akureyri.net. Nú hefur Skapti ákveðið að bregða sér aftur í fjölmiðla- og fréttagírinn og hann hefur vakið vefinn upp af Þyrnirósarsvefninum með andlitslyftingu og hann er þegar byrjaður að drita inn fréttum, mannlífsgreinum, aðsendum pistlum og fleiru fyrir lesþyrsta. „Ég er svo heppinn að vera ritstjóri og eini starfsmaðurinn, þannig að ég ræð öllu,“ sagði Skapti í viðtali við Villa í Föstudagsþættinum á N4.

SANNKÖLLUÐ JÓLASVEINASÝNINGARJÓL Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á hina sívinsælu sýningu jólasveinanna í Dimmuborgum. Einungis eru 10 miðar til sölu á hvern viðburð fyrir einstaklinga fædda 2015 og eldri, en börn á leikskólaaldri þurfa ekki að kaupa miða. Salan hefur farið vel af stað og styttist í að allt verði uppselt. Þó er um að gera að fylgjast vel með þar sem miðum verður bætt við í takti við breytingar á sóttvarnarreglum hverju sinni.

KYNSLÓÐUM TEFLT SAMAN Í HOFI Menningarhúsið Hof býður Akureyringum og öðrum íbúum landsins upp á tónleikaröðina „Í HOFI & Heim“ í desember og janúar. Þar munu kynslóðirnar mætast þar sem ungu listafólki frá Akureyri verður teflt fram ásamt reyndara listafólki. Fram koma Magni, Stefán Elí, Þórhildur Örvars, Alexander Edelstein, Friðrik Ómar, Eik Haraldsdóttir, Andrea Gylfa og Einar Óli. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir framan gesti í sal, en þeim verður einnig streymt á mak.is svo áhorfendur geta haft það huggulegt og notið tónleikanna líka í sófanum heima.

BLACKBOX PIZZERIA OPNAR Á AKUREYRI Nú bætist nýr veitingastaður við í húsnæði Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri á jarðhæð Hótel KEA þar sem BlackBox Pizzeria bætist við í fyrstu viku desembermánaðar. Það eru hjónin Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir sem standa að Blackbox en þau reka fyrir Hamborgarafabrikkuna, Lemon og Múlaberg. „Frá því að við tókum við Hamborgarafabrikkunni höfum við fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir Blackbox. Gleðipinnar, sem reka Fabrikkunna í Reykjavík, eru á meðal hluthafa í Blackbox og þannig kviknaði þessi snilldarhugmynd að skrá þessa tvo veitingastaði í sambúð“, segir Jóhann.


JÓLAKJÓLARNIR ERU KOMNIR

Þú færð jóladressið í Curvy Mikið úrval í stærðum 14-28 eða 42-56 SJÁÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS EÐA HRINGDU Í SÍMA 581-1552

EKKERT MÁL AÐ SKILA OG SKIPTA SKIL Á JÓLAGJÖFUM ER TIL 6 JANÚAR

Midi kjóll

9.990 kr

Stærðir 14-26

Midi kjóll

9.990 kr

Stærðir 12-30

Glimmer kjóll

5.990 kr

Stærðir 14-26

Skyrtukjóll

12.990 kr Stærðir 14-28

Velúr kjóll

9.990 kr

Stærðir 16-26

Wrap kjóll

10.990 kr Stærðir 14-26

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552


Þórustaðir II, Eyjafjarðarsveit breyting á gildandi deiliskipulagi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði í landi Þórustaða II í Eyjafjarðarsveit skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2,3 ha að flatarmáli og er í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB20. Breytingin felst í að einni 2138 fm íbúðarlóð fyrir einbýlishús er bætt við deiliskipulag. Skipulagstillagan mun liggja frammi á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar milli 1. desember 2020 og 12. janúar 2021 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til þriðjudagsins 12. janúar 2021. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

VERÐ 65.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is


ÁHUGAKÖNNUN Lóðir fyrir einkaflugskýli á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit Í tilefni fyrirspurna um lóðir fyrir flugskýli á flugvallarsvæðinu á Melgerðismelum kannar sveitarfélagið Eyjafjarðarsveit nú grundvöll þess að deiliskipuleggja svæði fyrir uppbyggingu einkaflugskýla á svæðinu. Sveitarfélagið hefur yfir að ráða um 0,5 ha stóru svæði við norð-vestur enda flugbrautarinnar þar sem með góðu móti má koma fyrir u.þ.b. 8 lóðum fyrir flugskýli að stærð 200-300 fm. Ef fýsilegt reynist að ráðast í uppbyggingu af þessu tagi myndi sveitarfélagið annast deiliskipulag, gerð aðkomuleiðar auk öflunar neysluvatns og fráveitukerfis, en eftirláta húsbyggjendum annan frágang. Isavia annast þjónustu við flugvöllinn á Melgerðismelum en flugbrautin sjálf er á lóð Flugklúbbs Íslands. Flugbrautin er 671 m x 22 m grasbraut og er í um 27 m hæð yfir sjávarmáli. Melgerðismelar eru í um 25 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar og er aðkomuleið að fyrirhuguðu byggingarsvæði af þjóðvegi um 750 m löng. Auk flugvallarins eru á svæðinu aðstaða fyrir módelflug, reiðvöllur, hesthús og útivistarsvæði. Svæðið er skilgreint sem flugvallarsvæði (FV1) og hestaíþróttasvæði (ÍÞ5) í gildandi aðalskipulagi sveitarfélgsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar Finn Yngva Kristinsson (finnur@esveit.is) eða Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltrúa (vigfus@sbe.is). Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR SIGURBJÖRG MARÍA BJARNADÓTTIR 6 ára

GETUR ÞÚ LITAÐ MYNDINA

Munið að taka fram nafn og aldur.


Veldu líf- eða sjúkdómatryggingar fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig!

Nánar á vis.is


Ytri-Varðgjá, Eyjafjarðarsveit lýsing vegna deiliskipulags og breytingar á aðalskipulagi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti þann 26. nóvember 2020 að kynna skipulagslýsingu vegna deiliskipulags og breytingar á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 fyrir almenningi á grundvelli 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið tekur til áforma um uppbyggingu baðstaðar ásamt tilheyrandi þjónustu í landi Ytri-Varðgjár. Ráðgert er að aðkoma að staðnum verður frá þjóðvegi nr. 1 þar sem þegar er aðkomuvegur um 400 m austan gatnamóta við Eyjafjarðarbraut eystri. Gert er ráð fyrir að heitt vatn verði leitt að staðnum með lögn frá Vaðlaheiðargöngum í samstarfi við Norðurorku. Lýsingin mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 1. desember október til 22. desember 2020. Lýsingin verður einnig aðgengileg á vef sveitarfélagsins á slóðinni esveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér lýsinguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, 605 Akureyri, eða til skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagisns á netfangið sbe@sbe.is í síðasta lagi þann 22. desember 2020. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 15. des Verður sýndur á N4

MIÐ 16. des kl. 14:00 LAU 19. des kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Falleg jรณlagjรถf


VIÐTALIÐ

Keldusvín

Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin heitir bók sem Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði hefur skrifað. Bókin er afrakstur 25 ára heimildarsöfnunar og eru teknir til skoðunar allir íslenskir, reglubundnir varpfuglar í hérlendri og erlendri þjóðtrú. Sigurður Ægisson var gestur Karl Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4, þar sem þeir ræddu um nokkrar fuglategundir og þjóðtrú sem tengist þeim. “Þetta grúsk mitt hófst í rauninni 1995 þegar ég var að safna efni í fuglabókina Ísfyglu. Í þá bók komst ekki allt efni sem rataði til mín og ég fór þess vegna fljótlega að huga að næstu bók, sem núna hefur sem sagt litið dagsins ljós, þar sem viðfangsefnið er íslensku fuglarnir og þjóðtrú.” Haftyrðill boðaði illviðri “Haftyrðillinn er einn af þessum svokölluðum svartfuglum og er skyldur lunda, teystu, álku og fleiri fallegum fuglum. Hafryrðillinn verpti á Íslandi fram undir aldamót, síðast í Grímsey en sést á nokkrum stöðum á sumrin. Haftyrðillinn var áður fyrr talinn vera sami fugl og halkíon, sem er að finna í ævafornum grískum sögnum. Í heimild frá 18. öld er sagt að hann verpi í bláhafi á ísi og geri sér hreiður úr fiskbeinum á sjö dögum fyrir sólhvörf á vetri, þau eru nánar tiltekið 20.– 23. desember, og liggi síðan á jafnmarga daga á eftir. Haftyrðill kemur fyrir í Vísnabók Guðbrands

biskups Þorlákssonar sem kom út 1614. Færeyskir sjómenn voru ekkert allt of glaðir að sjá fuglinn á hafi úti áður fyrr, það átti að boða illviðri.” Hrafninn efni í margar bækur “Já, enginn fugl er meira áberandi í sagnaheimi þjóða á norðurhveli en hrafninn. Krumminn er fallegur og er í uppáhaldi hjá mér, ýmissa hluta vegna. Í upphafi var hrafninn alhvítur að því er sagnir herma en snæuglan sá til þess að hann varð svartur. Gömul norsk saga segir að hrafninn sé elsta dýr jarðarinnar. Í Heklu átti að vera bústaður hrafna með glóandi klær og nef úr járni. Í raun og veru er hrafninn efni í heila bók og jafnvel margar bækur.” Keldusvínið talið vera illur andi “Keldusvínið er mjög sérstakur fugl og íslensk þjóðtrú hefur ýmislegt af því að segja. Vegna


undarlegra hátta sinna var keldusvín talin vera hin mesta furðuskepna, jafnvel yfirnáttúruleg, hálfur ormur og í beinu sambandi við þann í neðra. Þess vegna sóttust galdramenn líka mjög eftir að komast í tæri við það og nota við kukl sitt, einkum búkfituna, fjaðrirnar og nefið. Keldusvínið var í hópi þeirra fugla og nokkurra annarra kvikinda, sem grunuð voru um að valda júgurmeini í ám og kúm og einnig var keldusvínið talið vera á bak við einhverjar sagnanna af hverafuglunum dularfullu. Og víða í Evrópu er keldusvínið talið vera eitthvað í sambandi við undirheimana, jafnvel vera illur andi. Það réði yfir vatninu og malarar forðuðust þess vegna að granda því, til að styggja nú ekki hin myrku öfl, sem annars myndu taka af þeim drifkraft myllunnar.”

Hrafn

Músarrindillinn sólginn í hangiket “Músarrindillinn er ansi skemmtilegur. Ein fyrsta ritheimild um músarrindilinn í þjóðtrúnni er komin frá Esópi og fjallar um keppni fuglanna um það hver þeirra gæti flogið hæst og músarrindillinn sigraði í þeirri keppni. Snorri Björnsson prestur og fræðimaður á Húsafelli í Borgarfirði, segir í handriti frá árinu 1792, að þegar reiðarþrumur gangi og músarrindillinn telji að himinninn muni niður detta, fleygi hann sér á bakið og setji upp annan fótinn, eins og hann vilji með því styðja við himininn. Þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson sögðu að músarrindillinn væri sólginn í hangiket. Hann fljúgi inn um eldhússtrompana og haldi sig þar í sóti og reyk. Mest sæki hann í kindaketið og grafi sig inn í ketið, þar sem holdið er þykkast og geri sér þar holur. Þegar bændurnir verði þess varir, setji þeir grind í strompinn, sem músarrindillinn þori ekki gegnum. Og svo eru til aðrar sögur um að músarrindillinn sé óheillafugl, þess vegna hafi bændur sett trékross á strompinn.”

Haftyrðill

Hefur enn ekki skoðað bókina almennilega “Satt best að segja hef ég ekki gefið mér tíma til að skoða bókina almennilega. Auðvitað er skemmtilegt og notalegt að sjá bókina verða að veruleika. Ég á hins vegar eftir að fletta henni, þetta hefur verið skemmtileg vinna og margir sem hafa lagst á árarnar með mér og fyrir það er ég þakklátur,” segir Sigurður Ægisson.

Músarrindill

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


EIGUM FLEST Í STANGVEIÐINA, SKOÐAÐU ÚRVALIÐ HJÁ OKKUR

SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND

VEIÐIFLUGAN ÞAR SEM ÚRVALIÐ, GÆÐIN OG ÞJÓNUSTAN EIGA HEIMA


AKUREYRI

VERSLANIR

EGILSSTAÐIR

& VIÐ SENDUM VÖRUR

UM ALLT LAND REYKJAVÍK

HAFNARFJÖRÐUR REYKJANESBÆR

SELFOSS

VARAHLUTIR OG BÍLAVÖRUR

VARAHLUTIR

Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI

Reykjavík

Reykjavík

Hafnarfjörður

Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík Sími: 535 9000 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 16

Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík Sími: 535 9000 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Dalshrauni 17, 220 Hafnarfirði Sími: 555 4800 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Selfoss

Reykjanesbær

Akureyri

Hrísmýri 7, 800 Selfossi Sími: 482 4200 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Hafnargata 52, 260 Reykjanesbæ Sími: 421 7510 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Furuvellir 15, 600 Akureyri Sími: 535 9085 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Egilsstaðir

KÍKTU Á VÖRUÚRVALIÐ Á www.bilanaust.is

Sólvangur 5, 700 Egilsstaðir Sími: 471 1244 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

VIÐ SENDUM UM ALLT LAND HRINGIÐ TIL AÐ PANTA EÐA SENDIÐ TÖLVUPÓST Á bilanaust@bilanaust.is



Akureyrarapótek er 10 ára

Takk fyrir traustið! Vegna aðstæðna ætlum við ekki að halda upp á afmælið okkar að svo stöddu

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


GLÆSILEGAR BÆKUR - OG LÍKA GÓÐAR!

ÍSLENSKU FUGLARNIR OG ÞJÓÐTRÚIN „Sannkallað stórvirki. Hafsjór fróðleiks um fuglana okkar, ásamt glæsilegum myndskreytingum og útbreiðslukortum gera þessa bók ómissandi fyrir alla áhugamenn um fugla, þjóðtrú, hjátrú og hindurvitni.“

Erling Ólafsson, skordýrafræðingur

GLJÚFRABÚAR OG GILJADÍSIR „Sterk listræn taug er í séra Svavari Alfreð Jónssyni. Það hefur hann oft sýnt og gerir enn og eftirminnilega í þessari glæsilegu bók. Myndir hans eru gersemar og áhugaverðar vangaveltur um fossa og önnur fyrirbæri skaparans fullkomna verkið.“

Skapti Hallgrímsson, blaðamaður

SIDDI GULL Sigmar Ó. Maríusson gullsmiður missti rúmlega tvítugur báða fæturna í bílslysi á Heiðarfjalli og hafði þá ýmislegt dunið á honum áður og átti enn eftir að gera. Einstök lífsreynslusaga manns sem hefur aldrei gefist upp og ávallt horft á björtu hliðarnar þótt útlitið væri á köflum dökkt. Í senn sorgleg bók og sprenghlægileg – og allt þar á milli!

Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is


Gefðu heimilinu nýtt líf með lituðu spartli frá DETALE CPH

117366

10/20

Spartlið er til í nær 100 mismunandi litum og nokkrum mismunandi áferðum. Við leiðbeinum þér með valið og hvernig vinna skal með efnið.


20.00 HVÍTIR MÁVAR Freysteinn Bjarnason vélfræðingur byrjaði sjö ára í sjómennsku þegar hann fór með pabba sínum á Snæfellinu til síldveiða.

MIÐ

20.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

02.12

Kynnumst orkumiklu fjölskyldunni í Barmahlíð, Elmu, Sigga, Amelíu, Sonju, Gimma og Styrmi. Prófum tennis, íshokkí og hnefaleika.

20.00 AÐ AUSTAN Fræðumst um Hinsegin listamannaaðestur í Sigfúsarhúsi í Neskaupsstað, hittum efnilegan 10 ára kvikymdagerðarmann o.fl.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

03.12

FÖS

Júlía M. Brynjólfsdóttir hjúkunarfræðingur á Akureyri er gestur þáttarins. Hún er í aðgerðarhópi Lionshreyfingarinnar, gegn sykursýki.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Aðalbjörg Bragadóttir verður á sínum stað í þættinum með bókarýni. Tónlist frá Guðmundi, Róberti og Helga Sæmundi frá Sauðárkróki.

21.00 TÓNLIST Á N4

04.12

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið sumt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

05.12

SUN

06.12

16.00 AÐ VESTAN

18.00 HVÍTIR MÁVAR

16.30 TAKTÍKIN

18.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 AFTUR HEIM Í FJARÐABYGGÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI - 6.ÞÁTTUR 20.30 HEIMILDAMYND: ÚR SMIÐJU GÍSLA SIGURGEIRSSONAR Kjarnakonurnar Kristín Ólafsdóttir og Jóhanna Þóra Jónsdóttir, bjuggu saman í gömlu húsi við Aðalstræti og höfðu báðar náð 100 ára aldri þegar myndin var gerð.

21.30 TÓNLIST Á N4

MÁN

07.12

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR - ANNAR ÞÁTTUR Sætt & Salt á Súðavík, Tónlistarskóli Vesturbyggar, Blábankinn á Þingeyri og Kalksalt á Flateyri. Komdu með í ferðalag um Vestfirði!

20.30 TAKTÍKIN Íþróttakennarinn Ingibjörg Magnúsdóttir er gestur þáttarins. Meðal annars er rætt um jákvæða sálfræði.

ÞRI

08.12

20.00 AÐ NORÐAN Stelumst á æfingu í Samkomuhúsinu á Akureyri þar sem Vilhjálmur B. Bragason, Birna Pétursdóttir og Árni Beinteinn æfa verkið Fullorðin.

20.30 AFTUR HEIM Í FJARÐABYGGÐ Heimsækjum Vinny og Unu á Stöðvarfirði ásamt Jórunni og Arnóri á Breiðdalsvík til þess að kynnast lífinu og tilverunni í Fjarðabyggð.


vfs.is

EIN RAFHLAÐA + öll verkfæri fyrir heimilið, bílskúrinn og garðinn

V ERKFÆRASALA N • DALS BRAUT 1, AK URE YR I • S: 5 6 0 8 8 8 8 • v f s .i s


20.00 HVÍTIR MÁVAR Gestur Einar spjallar við Mörtu Nordal, leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Marta lærði leiklist í Bretlandi og hefur komið víða við.

MIÐ

20.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

09.12

Heimsækjum Inga Þór og Rósamundu í Stekkjartúni. Börnin þeirra, Katrín og Kristófer æfa sund og körfubolta. Prófum pílukast og tennis.

20.00 AÐ AUSTAN Kynnumst einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Morðcastinu. Syngjum og bökum piparkökur á leikskólanum á Egilsstöðum.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

10.12

FÖS

Hörður Geirsson safnvörður á Minjasafninu á Akureyri og Karl Eskil skoða myndir af jólaskreytingum í gegnum tíðina í þessum þætti.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Villi fær til sín góða gesti og rætt er um líðandi stund. Tónlistarkonan Hrabbý kemur í viðtal og flytur nýtt lag, "Töfranótt".

21.00 TÓNLIST Á N4

11.12

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

12.12

SUN

13.12

16.00 AÐ VESTAN

18.00 HVÍTIR MÁVAR

16.30 TAKTÍKIN

18.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 ATVINNUPÚLSINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI 20.30 HEIMILDAMYND: ÚR SMIÐJU GÍSLA SIGURGEIRSSONAR “Gamalt er gott” nefnist mynd um Sverri Hermannsson, húsasmíðameistara, sem opnaði augu Akureyringa fyrir gildi gamalla húsa.

21.00 TÓNLIST Á N4

MÁN

14.12

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR 20.00 „Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum" eða hvað? Hver var Grýla í raun og veru? Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur segir frá.

20.30 TAKTÍKIN Fyrsti atvinnumaður okkar Íslendinga í brettaíþróttum, Eiki Helgason, er gestur Skúla Braga að þessu sinni.

ÞRI

15.12

20.00 AÐ NORÐAN Verðum á jólalegum nótum í þessum þætti. Að Norðan er mannlífsþáttur þar sem við hittum Norðlendinga að leik og starfi.

20.30 ATVINNUPÚLSINN Atvinnulífið á Vestfjörðum er á margan hátt fjölbreytt og nýsköpun er áberandi. Umsjón: María Björk og Karl Eskil.


Blaut súkkulaðikaka með Milka Daim

Aðferð við baksturinn

Innihald

170 g smjör 240 g Milka Daim súkkulaði 80 g 70% súkkulaði 3 egg 2 eggjarauður 50 g hveiti 90 g flórsykur ½ tsk. salt Súkkulaðisósa (sjá uppskrift) Ís og rifsber til skrauts PAM matarolíusprey

Uppskrift dugar í 6 souffle form 1. Bræðið smjör og báðar tegundir af súkkulaði saman í vatnsbaði, leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. 2. Þeytið egg og eggjarauður þar til blandan verður létt og ljós, hellið þá súkkulaðiblöndunni varlega saman við. 3. Sigtið hveiti, flórsykur og salt yfir skálina og vefjið varlega saman við súkkulaðiblönduna þar til vel blandað. 4. Spreyið formin vel að innan með matarolíuspreyi og fyllið um ¾ af forminu. 5. Bakið við 210°C í 13-15 mínútur. 6. Leyfið kökunum aðeins að kólna niður og setjið þá ískúlu, súkkulaðisósu og rifsber á hverja köku. Einnig er hátíðlegt og fallegt að sigta örlítinn flórsykur yfir allt í lokin.

Súkkulaðisósa 100 g Milka Daim súkkulaði 3 msk. rjómi

1. Bræðið saman í potti þar til súkkulaðið er bráðið (Daim bitarnir bráðna þó ekki). 2. Leyfið aðeins að kólna áður en þið hellið yfir ískúluna á kökunni. Uppskrift frá Berglindi Hreiðars matarbloggara

Sjáðu uppskriftina á gerumdaginngirnilegan.is

Fylgdu okkur á Instagram

gerumdaginngirnilegan - Þú finnur yfir 1100 girnilega uppskriftir inn á gerumdaginngirnilegan.is


FIM

03.12

Fimmtudagur 3. desember:

20.30 LANDSBYGGÐIR Sykursýki verður stöðugt algengari í heiminum.

LANDSBYGGÐIR

Lionshreyfingin er meðal þeirra sem berst með skipulögðum hætti gegn sykursýki. Júlía M. Brynjólfsdóttir hjúkunarfræðingur á Akureyri er í aðgerðarhópi Lionshreyfingarinnar, gegn sykursýki.

Miðvikudagur 9. desember:

MIÐ

20.30 HVÍTIR MÁVAR

09.12

Marta Nordal leikkona og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar lærði leiklist í Bretlandi. Þrátt fyrir að slíkt nám veiti ekki mikið atvinnuöryggi, að áliti foreldranna, hefur hún tekið að sér hlutverk í fjölda leiksýninga í leikhúsunum í Reykjavík, hjá Leikfélagi Akureyrar og víðar. Hún hefur snúið sér meira að leikstjórn auk þess að vera leikhússtjóri.

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Mörtu og fjölskyldu hennar líður vel á Akureyri og hún segir aðstöðu til skíðaiðkunar og útivistar á Akureyri vera æðislega.

VELKOMIN Á HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

www.n4.is

412 4400


2 000 — 2 0 2 0

Baðinnréttingar

Mán. – Fim. 10–1 8 Föstudaga 10–17

Fríform ehf. Askalind 3,

Laugardaga

201 Kópavogur. 5 6 2 –1500

1 1–15

Friform.is


MIÐ

ÍÞRÓTTABÆRINN

09.12

Miðvikudagur 9. desember:

20.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI Kynnumst íþróttalífinu í bænum á lifandi og skemmtilegan hátt í þessum nýju þáttum. Í öðrum þætti heimsækjum við Inga, Rósamundu, Katrínu og Kristófer í Stekkjartúni. Sund, körfubolti, fjallahjól og allskyns útivist eru þeirra daglega brauð. Rakel prófar pílukast hjá Píludeild Þórs og tennis hjá Spaðadeild KA.

MÁN

14.12 www.n4.is

Mánudaginn 14. desember:

tímaflakk

20.00 TAKTÍKIN

N4sjonvarp

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

Fyrsti atvinnumaður okkar Íslendinga í brettaíþróttum, Eiki Helgason, er gestur Skúla Braga í þessum þætti.

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

n4@n4.is

www.n4.is

412 4402


VELKOMIN Í VEFVERSLUN ISLENSK.IS

Velkomin í Pakkhúsið Strandgötu 43 P

A

I Ð K K H Ú S

Opið virka daga 15:00 - 17:00


ÖRUGG JÓL 15:04

Öryggiskerfi

SAMSTARFSAÐILI

Jólin eru hátíð ljósa og gleði. Fagnaðu á öruggan og áhyggjulausan hátt með okkur. Þú færð brunavarnapakka í nýrri vefverslun okkar www.securitas.is/jolin

100%


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


JÓLASAGA

Jólin koma í Kærleikslandi

Eftir Júlíus Júlíusson

Hæ ég heiti Blíð ég á heima í Kærleikslandi þar sem allt er gott, við hér þekkjum ekki neitt vont, allir eru blíðir, hjálpsamir og góðir, þannig á það að vera, sérstaklega núna fyrir jólin. Ég er að fara að undirbúa jólin hjá mér og dýrunum mínum. Það er svo kalt ég var að koma undan hlýrri sænginni minni, þá er nú gott að hafa kerti hjá sér og nú ætla ég að hlýja mér örlítið áður en ég byrja, það eru nefnilega nóg verkefni framundan hjá mér. Jæja Bangsi, þetta er nú meiri flækjan í jólaseríunni sem við höfum í stofunni hjá okkur, en það er til bóta að allar perurnar eru í lagi, mikið getur maður orðið þreyttur á þessu öllu saman. Gott er að hafa einhvern traustan og hlýjan ef maður vill fá sér smá lúr það er nauðsynlegt að hvíla sig inn á milli, það liggur ekki svo mikið á, jólin koma þó svo að serían sé ekki komin upp. Mér þykir svo vænt um þig bangsi, þú ert svo mjúkur. Það má ekki gleyma dýrunum á stundum sem þessari, gefa þeim eitthvað gott, leyfa þeim að vera inni í hlýjunni. Lambi minn þú mátt sofa undir sænginni minni á jólanóttina það er sko hlýtt þar, við getum líka talað saman. Bíbbi litli er mín hjálparhella þegar þarf að hengja upp greinar, hann flýgur með þær upp þar sem ég næ ekki, því ég er svo stutt í annan endann, hann nartar stundum

í rauð og falleg berin, þau eru svo góð, það er í lagi ef hann klárar þau ekki. Þessar jólakúlur nú til dags eru orðnar svo stórar, ég ræð varla við þær svona lítil eins og ég nú er. Kúlurnar eru samt svo fallegar að það verður að hafa þær með. Greinarnar í ár eru mjög fallegar, ég ætla skreyta með þeim út um allt hús hjá mér, og ég ætla líka að láta greinar hjá öllum dýrunum. Hvar á þetta nú að vera?, þetta hefur sennilega dottið af þessu sem ég setti upp áðan, jæja ég læt þetta bara fyrir ofan myndina af honum Bangsa, ummm það er svo góð lyktin af þessu, hún er líka svo jólaleg. Þessi dagur er nú búinn að vera erilsamur, en nú er ég að verða búin, enda orðin þreytt, svona, nú á ég bara eftir að hjálpa kisa litla upp í jólasokkinn, hann vill alltaf sofa þar innan um góðgætið. Honum líkar svo vel ilmurinn, en hann er samt stilltur greyið hann snertir ekki á neinu, enda vel upp alinn, hann er líka svo sætur. Þetta var nú erfiður dagur nú kemst ég varla inn í rúmið mitt, ég ætla að leggja mig hérna hjá honum Bangsa mínum hann er svo góður. Nú eru jólin alveg að koma og allt er tilbúið hjá mér, ég óska öllum gleðilegra jóla og verið góð við hvort annað og..... ZZZZZZ

Sagan er á vefnum julli.is


JÓL Í KJARNASKÓGI JÓLATRÉSSALA SKÓGRÆKTARFÉLAGS EYFIRÐINGA HEFST Í KJARNASKÓGI FÖSTUDAGINN 4. DESEMBER OPNUNARTÍMI MILLI KL 10 OG 18 Bjóðum mikið úrval heimilisjólatrjáa, einnig jólagreinar, aðventu og tröpputré til notkunar utandyra, hnaus og pottaplöntur að ógleymdum jólaeldiviðnum úr Kjarnaskógi. Saman með ykkur sinnum við sóttvörnum og bjóðum heimsendingu jólatrjáa. Þú hefur samband, við veljum tré að þínum óskum og komum því til sinna heima. Þá bjóðum við fólki að njóta útivistar í aðdraganda jóla og höggva sitt eigið tré í Laugalandsskógi tvær síðustu helgarnar fyrir jól.

Hlökkum til að eyða með ykkur aðventunni

Skógræktarfélag Eyfirðinga S: 893 4047 ingi@kjarnaskogur.is


5. des - 6. des

SAMbio.is

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

AKUREYRI

L

L

12

12

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


SUNNUDAG 19:05

Jólaboð Evu Eva Laufey býður áhorfendum heim í glæsilegt jólaboð og sýnir okkur hvernig hægt er að galdra fram sannkallaða hátíðarrétti.

Tryggðu þér áskrift í dag á stod2.is


pilara s r i n p p he

r fá

n ó j l l mi f ö j g a l ó j í 26

DREGIÐ

26 DES.

26 HEPPNIR SPILARAR

26 heppnir spilarar vinna heila milljón 26. desember Allir áskrifendur og þeir spilarar sem kaupa 10 raðir eða meira í Lottó, Vikinglotto eða Eurojackpot eru með í leiknum. Áskrifendur fara meira að segja í pottinn í hverri viku þangað til við drögum! Nánar á lotto.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.