N4 blaðið 26-21

Page 1

Jóla

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

JÓLASTEMNING Í SJÓNVARPINU! ‘JÓL Í BORGINNI’ & BÓKAÞJÓÐIN

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

26. tbl 25. árg 15.12.2021 - 21.12.2021 n4@n4.is

TILVERAN: UMHVERFISVÆN INNPÖKKUN

SJÓNVARPIÐ: ÁSTHILDUR FER Á JÓLARÖLT Í BORGINNI

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

KVÖLDKAFFI: JÓLATÓNAR MEÐ JÓNASI ÞÓR OG ARNÞÓRI


BREY T TUR AFGREIÐSLUTÍMI JÓL OG ÁRAMÓT 18. DES. 19. DES. 20. DES. 21. DES. 22. DES. 23. DES. 24. DES. 25. DES. 26. DES. 27. DES.

DÚNMJÚKAR GJAFIR

ottunin

norr æn

a n s u m h ve

sv

TEMPRAKON ZONE SÆNG

sv

rf

a

FYRIR ÞÁ SEM ÞÉR Þ Y K I R VÆ N S T U M

11–18 13–18 11–19 11–19 11–19 11–20 10–13 LOKAÐ LOKAÐ 11–18

SAMSO DÚNSÆNG Koddi með memory foam svampi og innbyggðri hitastýringu.

Hágæða moscus dúnsæng úr 90% dún og 10% smáfiðri. Ofnæmisfrí og gerð úr 100% lífrænum bómull.

47.920 kr. J Ó L AV E R Ð

19.920 kr. J Ó L AV E R Ð

36.720 kr. J Ó L AV E R Ð

Fullt verð: 59.900 kr.

Fullt verð: 26.900 kr.

Fullt verð: 45.900 kr.

Sæng með innbyggðri hitastýringu. Fylling: Gæsadúnn og fjaðrir. Sæng. 135x200 cm. Verð 59.900 kr.

TEMPRAKON ERGOMAGIC

LU X U R Y O U T L A S T H I TA J Ö F N U N A R KO D D I

LU X U R Y D Ú N KO D D I

A ARØ MOSCUS HEIT DÚNSÆNG

19.920 kr. J Ó L AV E R Ð

13.520 kr. J Ó L AV E R Ð

39.920 kr. J Ó L AT I L B O Ð

Fullt verð: 24.900 kr.

Fullt verð: 16.900 kr.

Fullt verð 140 x 200 cm: 49.900 kr.

Stærð: 50 x 70 cm. (600 gr). Fylling: 90% dúnn og 10% smáfiður. Dúnkoddi með outlast efni sem heldur réttu hitastigi alla nóttina.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

Stærð: 50 x 70 cm (750 gr). Fylling: 60% dúnn og 40% smáfiður. Þykkur og góður koddi.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Hlý og góð moscus dúnsæng (725 gr). 90% dúnn, 10% smáfiður. 100% bómullaráklæði.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Nóvember tilboð gilda í nóvember 2021 eða á meðan birgðir endast.


STORMUR

BARA Í BETRA BAKI

HEILSUINNISKÓR

9.900 kr. RAUÐIR BLÁIR BLEIKIR LJÓSIR GRÁIR

STÆRÐIR: 37–42 STÆRÐIR: 36–42 STÆRÐIR: 35–42 STÆRÐIR: 35–42 STÆRÐIR: 35–47

BYLTING F YRIR ÞREY T TA FÆTUR Með NÍU svæða nuddinnleggi STORMS nærðu slökun og vellíðan sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði. Heilsuinniskórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega þægilegir. Fáanlegir í dökkgrárri, ljósri, blárri, bleikri eða rauðri merínóull.

6

7

5

8 9

B Y LT I N G A K E N N T 9 S VÆ Ð A NUDDINNLEGG ÚR LEÐRI

DREGUR ÚR SPENNU & EYKUR BLÓÐFLÆÐI

4

RAUÐIR, BL ÁIR, L JÓSIR, BLEIKIR OG GRÁRI

MJÓBAK & HRYGG 3

NÝRU & HNÉ STUÐNINGUR VIÐ LANGBOGANN & MJÓBAK LUNGU, HJARTA & FRAMRISTARBEIN

2

1

DIMM A RÚMFÖT

140x220 cm. 100% bómull.

11.920 kr.

Fullt verð: 14.900 kr.

ENNISHOLUR HÖFUÐ HÁLS AUGU EYRU

B A ÐS LO PPA R Nú frá

19.920 kr.

Fullt verð frá: 24.900 kr.


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda til 24. desember eða á meðan birgðir endast

20% afsláttur

Allar jólavörur

Verslaðu á netinu byko.is


Hjá okkur fæst íslensk sígræn

Stafafura frá Skógræktinni Stafafura 100-150 cm

3.720 kr. vnr. 41140101

Almennt verð: 4.650

Stafafura 151-200 cm

7.160 kr. vnr. 41140104

Almennt verð: 8.950

Trén eru ræktuð án eiturefna, enginn áburður er notaður við ræktun fyrir utan 10-15g á hvert tré við gróðursetningu. Flutningsleiðin er stutt og er stafafuran því mun umhverfisvænni kostur en innflutt tré. Að minnsta kosti 10 tré eru ræktuð í stað hvers trés sem fellt er sem jólatré. Stafafura er vinsælasta íslenska jólatréð og er einstaklega barrheldin og ilmandi.

Þú finnur

Jólagjafahandbókina

á byko.is

AAKUREYRI KUREYRI




SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK OPNUNARTÍMI YFIR HÁTÍÐIRNAR 10:00 – 12:00 25. des Lokað 26. des 11:00 – 18:00 31. des 10:00 – 12:00 1. jan Lokað 24. des

32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar - Rennibraut

Vetraropnunartími aðra daga

OPNUNARTÍMI UM JÓL OG ÁRAMÓT

23.12. 24.12. 25.12. 26.12. 27.12. 31.12. 01.01. 02.01.

Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Mánudagur Gamlársdagur Nýjársdagur Sunnudagur

09-18 09-13 16-18 12-16 10-18 09-13 12-16 12-16

Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999

@N4Grafík

Tilvalin til að heimsækja í jólalegu umhverfi kringum jól og áramót


go crazy Sparadu-

25%

af öllum vörum

*

16. - 23. DESEMBER *Gildir ekki af sérpöntunum. Gildir ekki um vörur á áður niðursettu verði.

ILVA Akureyri opnunartími Alla daga fram að jólum er opið 11-22 Aðfangadagur 10-13 Jóladagur lokað

FRÍ HEIMSENDING

Þegar keyptar eru smávörur fyrir 9.900 kr. eða meira.


Óskum viðskiptavinum okkar Gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á liðnum árum

OPNUNARTÍMAR YFIR HÁTÍÐARNAR Opið alla daga fram að jólum til kl. 23:00

(22:00)

Aðfangadagur - Lokað Jóladagur - Lokað Annar í jólum - Lokað 27. des - 30. des - Kl. 09:00 til 23:00 (22:00) Gamlársdagur - Lokað Nýársdagur - Lokað 2. jan - Kl. 10:00 - 23:00 (22) Bláa kannan - Hafnarstræti 96 sími: 461 4600


Tímalaus fegurð Stoopen & Meeus - náttúrulegt steinefnaspartl í mildum jarðlitum Tek að mér að leggja kalkspörtlin frá Sérefnum Þórður Guðlaugsson S: 772-1080


NÝSKÖPUN

Á HLÝJUM GRUNNI

ULLARJAKKAR ÍSLENSK ULLAREINANGRUN

Íslenska sauðkindin er einstök og hefur lifað af síbreytilegt íslenskt veðurfar í gegnum aldirnar. Íslenska ullin samanstendur af grófu togi og fíngerðu þeli sem andar vel og hrindir frá sér raka. Eiginleikar ullarinnar gefa stöðugan varma sem nýtist í einangrun í nýrri útivistar línu Icewear. Nýja ullareinangrunin er nýsköpun þar sem íslenska ullin er í fyrsta skipti unnin og notuð sem einangrun í útivistarflíkur. Íslenska ullareinangrunin í flíkum Icewear kemur í mismunandi þykktum sem henta hver um sig við fjölbreyttar aðstæður og mismunandi notkun.

www.icewear.is


Jólagjafir Muurla glerfugl

Secrid veski

11.500.-

Stackers ferðaskrín

10.900.-

Moomin glerkrukka

14.900.-

Moomin glerbollar

13.500.-

Lexion lampar

10.900.-

Lexon FLIP+ vekjari

lítill 6.300.mið 10.900.stór 15.500.-

lítil 5.500.stór 6.300.-


Jólatréssala - Í HÁLSASKÓGI HÖRGÁRSVEIT OPIÐ FRÁ 11-15

Heitt súkkulaði og piparkökur fyrir alla

18

19

DES

DES

Verið hjartanlega velkomin OPIÐ FRÁ 11-15

HÁLSASKÓGUR, HÖRGÁRSVEIT. VEGUR 816, FARIÐ NIÐUR HJÁ HLÍÐARBÆ OG AKIÐ Í ÁTTINA AÐ GÁSUM.

Tryggvabraut og Hvannavellir – endurgerð Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Vegagerðarinnar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í endurbætur og breytingar, lagningu fráveitu-, hitaveitu- og vatnslagna og lagningu á rafstrengjum og fjarskiptalögnum í götur og gangstéttar í Tryggvabraut milli Glerárgötu og Hvannavalla og Hvannavelli frá Glerárgötu að Tryggvabraut. Einnig er um að ræða nýtt hringtorg á gatnamótum Tryggvabrautar og Hvannavalla. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti: 3.000m³ Malbikun: 11.000m² Fráveitulagnir: 700m Hita- og kaldavatnslagnir: 700m Raflagnir: 2.000m Verkið er áfangaskipt. Framkvæmdum við Tryggvabraut og hringtorg skal vera lokið fyrir 1. júlí 2022 og verkinu skal vera að fullu lokið 2. september 2022. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá 16. desember 2021. Tilboðum skal skila á útboðsvef Akureyrarbæjar, eigi síðar en miðvikudaginn 12. janúar, 2022 kl. 13:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080 fiskkompanii

fiskkompani

Hvað á að borða , gefa eða njóta um hátíðarnar..

VIÐ VERÐUM MEÐ OKKAR Wellington steik (pantanir fyrir 21. des)

Hamborgarhrygg minna saltur meira reyktur.

Lambakjöt ,nautakjöt & grísakjöt í miklu úrvali. Humar íslenskur (takmarkað til) Humarsúpu Hnetusteik

Hreindýr (takmarkað til)

Svo þetta klassíska síld, graflax, grafið og reykt kjöt.

Skötuveisluna færðu að skálfsögðu hjá okkur Skötuna, saltfiskinn, hamsana, kartöflurnar, rúgbrauðið, & rófurnar..ómissandi liður um jólin OPNUNARTÍMI 11:00 - 18:30 10:00 - 18:30 11:00 - 18:00 Sunnudag Lokað

Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag


Gleðileg jól

Ísafoldarprentsmiðja óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Suðurhraun 1 | Garðabæ | Sími: 59 50 300 | www.isafold.is | isafold@isafold.is


Þegar hátíð gengur í garð er nauðsynlegt að gera vel við sig og sína — og jólaúrvalið hjá Kjörís er sérstaklega hátíðlegt í ár. Hafðu það sætt og gott um jólin með Kjörís.


Jólagleðin liggur í loftinu icelandaircargo.is Innanlandsflug fyrir jólapakkann á 1.800 kr.* Sælla er að gefa en þiggja – en jólafrakt Icelandair Cargo getur aukið enn á ánægjuna. Hvort sem þú lætur kerti, spil eða eitthvað allt annað í jólapakkana sjáum við um að flytja þá hratt og örugglega í réttar hendur fyrir jólin. Akureyri — Egilsstaðir — Ísafjörður — Reykjavík *Gildir 8.–20. desember fyrir pakka allt að 10 kg

s. 570 3400

Þjónustum einnig nærliggjandi svæði

Hafið samband í síma 544-4210 eða sendið okkur línu á service@verkfaeriehf.is


Ekki láta gæludýrið fara í jólaköttinn

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


TILVERAN

Umhverfisvæn innpökkun Það er hápunktur jólanna fyrir mörgum að opna pakkana. Sennilega frekar hjá yngri kynslóðinni, en við höfum öll lúmskt gaman af þessu. Það er gríðarlega mikil pappírssóun sem fylgir því að útbúa gjafir, en fyrir þá sem vilja minnka pappírsruslið án þess að þurfa að gefa allt í skókössum, er hér ein tillaga!

FUROSHIKI er japanskur klútur, ferhyrndur, sem er notaður til ýmissa hluta. Mjög oft til innpökkunar.

Margnota Það er hægt að pakka inn í sama furoshiki klútinn aftur og aftur. Þannig gæti einn klútur jafnvel ferðast á milli manna um ókomin ár!

STÆRÐ Algengustu stærðir eru 50x50 cm og 70x70.

Aðferðir Það eru ekki allar gjafir eins í laginu, og sem betur fer eru til óteljandi aðferðir til þess að pakka inn í furoshiki klút. Á Google og Youtube er hægt að finna allar aðferðirnar - hér eru nokkrar:

Myndir og heimildir: Pinterest.com


GLEðiLEGa Hátíð! DælUR ATLAnTSOlíu UM lAND ALLT ósKA þér OG þínUM gLEðiLEGrA JólA MEð BEStU þökKUM fYRIr SAmSTArFIð á árINU sEM eR Að Líða.

LYKIlLiNn Að LægRA vERðI




Borðleggjandi yfir hátíðina

Eftirtaldar jólavörur getur þú fengið frá okkur

Hólsfjallahangikjötið

- Hólsfjalla lambahangilæri með beini eða úrbeinað - Hólsfjalla lambahangiframpartur með beini eða úrbeinað - Veturgamalt hangilæri með beini eða úrbeinað - Veturgamall hangiframpartur með beini eða úrbeinað - Tvíreykt Sérverkað hangilæri á beini af fullorðnu Allt hangikjöt frá Fjallalambi er Taðreykt

Forréttir -reyktir og grafnir

Prentun.is

Hreint lostæti úr íslenskri náttúru... Fjallalamb hf.

Röndinni 3

6 70 K ó p a s k e r i

S í m i 4 6 5- 214 0

w w w. f j a l l a l a m b . i s


JÓLAGJAFIR SEM HITTA Í MARK 20% PAKKA AFSLÁTTUR skidathjonustan.com

VELKOMIN Í HEIMSÓKN skidathj@gmail.com


sveinar! Kæru jóla sgerðinni n fást í í Gjafabréfi

réfþér b a f a j G handa Nr. Kr.

Upphæð: Starfsm:

Ístertur fyrir jólin frá Ísgerðinni, 8-10 manna - 4500 kr 3 tegundir: Konfektís, Tobleroneís og Marsís

Einnig margar tegundir í 0.5L boxum Kaupangi v/Mýrarveg | Sími 469 4000 | www.isgerdin.is | Opið 11:oo - 22:00 alla daga




SKÖTUHLAÐBORÐ ÞORLÁKSMESSA - HÁDEGI -

Kæst skata - Kæst og söltuð skata - Smáskata

Plokkfiskur – Saltfiskur -Síldarréttir – Harðfiskur Kartöflur, Gulrófur, Gulrætur, Hangiflot, Hamsatólg, Hnoðmör, Flatbrauð, Laufabrauð, Rúgbrauð

Eftirréttir & kaffi

NÁNARI UPPLÝSINGAR & BORÐAPANTANIR

4.790 kr. 6-12 ára: 2.990 kr. 5 ára og yngri frítt

mulaberg@mulaberg.is www.mulaberg.is

OPNUNARTÍMI - jól&áramót

AÐFANGADAGUR JÓLADAGUR Hádegi | 11:30-13:30 Kvöld | 17:00-21:00

mulaberg.is | 460-2020

27.-30. DESember Hefðbundinn opnunartími

ANNAR Í JÓLUM GAMLÁRSDAGUR NÝÁRSDAGUR Hádegi | LOKAÐ Kvöld | 17:00-23:00

Hafnarstræti 87-89 | Hótel Kea


NÁMSKEIÐ Á BJARGI 2022 VERTU MEÐ OKKUR Á NÝJU HEILSURÆKTARÁRI

HJÓLANÁMSKEIÐ

KOMDU ÞÉR Í GEGGJAÐ HJÓLAFORM - ÁTTA TÍMAR Í BOÐI Á VIKU

MÁN KL. 6:00 / 18:40, ÞRI KL. 16:30 / 18:10 FIM KL. 6:00 / 17:40, FÖS KL. 16:30 OG LAU KL. 9:00 VERÐ: 8 VIKUR = 40.000KR & 16 VIKUR = 62.000KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 3. JANÚAR

HJÓLANÁMSKEIÐ KONUR

KOMDU ÞÉR Í GEGGJAÐ HJÓLAFORM

MÁN OG MIÐ KL. 17:30 BLANDAÐUR TÍMI Á LAUGARDÖGUM KL. 9:00 VERÐ: 8 VIKUR = 36.000KR & 16 VIKUR = 54.000KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 3. JANÚAR

HEILSUGRUNNUR

EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA HEILSUNA FASTARI TÖKUM

HÓPUR #1 MÁN & FIM KL. 18:30 OG MIÐ KL.18:00 HÓPUR #2 MÁN & FIM KL. 19:30 OG MIÐ KL.18:00 VERÐ: 14 VIKUR = 58.900KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 3. JANÚAR

HEILSUGRUNNUR FRAMHALD EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA HEILSUNA FASTARI TÖKUM Á HEILDRÆNAN HÁTT

ÞRI KL. 18:30, MIÐ KL. 19:30 OG FÖS KL.16:30 VERÐ: 14 VIKUR = 52.000KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 3. JANÚAR


STERKUR AUKIN STYRKUR, RÉTT LÍKAMSBEITING

ÞRI OG FIM KL. 17:30 VERÐ: 6 VIKUR = 23.900KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 4. JANÚAR

STYRKIR OG MÝKIR KROPPINN

KARLAYOGA

ÞRI- OG FIM KL. 17:30 ÞRI- OG FIM KL 18:30 VERÐ: 6 VIKUR = 23.900KR

DEKUR 50+

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 4. JANÚAR

DEKRAÐU VIÐ HEILSUNA OG HREYFÐU ÞIG REGLULEGA Í MÖGNUÐUM HÓP

MÁN, MIÐ OG FÖS KL. 16:30 VERÐ: 9 VIKUR = 38.000KR & 18 VIKUR = 58.000KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 3. JANÚAR

LEIKFIMI 60+

HREYFING BÆTIR HEILSUNA

MÁN, MIÐ- OG FÖS KL. 09:10, 10:10 & 11:10 VERÐ: 9 VIKUR = 38.000KR & 18 VIKUR = 58.000KR

NÁMSKEIÐIÐ HEFST 3. JANÚAR

ÞÚ FINNUR FREKARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN Á BJARG.IS BUGÐUSÍÐU 1 -603 AKUREYRI - SÍMANÚMER; 462-7111 - BJARG@BJARG.IS BJARG.LIKAMSRAEKT

LÍKAMSRÆKTIN BJARG


NÝÁRSTÓNL ÞÓRA EINARSDÓTTIR SÓPRAN

HANNA DÓRA STURLUDÓTTIR

DAGUR ÞORGRÍMSSON

ALT

TENÓR

ANDRI BJÖRN RÓBERTSSON BASSI

Johann Strauss II Leðurblakan: Forleikur

Johann Strauss II Tritsch-Tratsch-Polka

Franz Lehár Das Land des Lächelns: Dein ist mein ganzes Hertz

Robert Stolz Vor meinem Vaterhaus

Erich Wolfgang Korngold Die tote Stadt: Dúett: Glück, das mir verblieb

Franz Lehár Káta ekkjan: Dúett: Lippen schweigen Es lebt eine Vilja

Emmerich Kálmán Das Veilchen vom Montmatre: Heut' Nacht hab' ich geträumt von dir Emmerich Kálmán Gräfin Mariza: Höre ich Zigeunergeigen

Sergei Prokofiev Dans riddaranna úr Rómeó og Júlíu Michael Jón Clarke Fantasía um Ólaf liljurós

Dmitri Shostakovich Waltz nr. 2

Tilvaklkioani n jolapa


EIKAR 2022

HÁTÍÐARTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR NORÐURLANDS Fluttir verða valsar, polkar, forleikir og aríur eftir tónskáld á borð við Johann Strauss, Sergei Prokofiev o.fl og munu gestir fá að njóta þessarar hátíðardagskrár í Hamraborg, auk þess sem leynigestur innan úr sveit mun stíga á stokk.

STJÓRNANDI DANÍEL ÞORSTEINSSON

15. JANÚAR 2022 SINFÓNÍU HLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

‘21-22


n n n u p o Jóla

Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR

22. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

29. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

23. des kl 6:30-14:00

30. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

24. des kl 9:00-11:00

31. des Lokað

25. des Lokað

1. jan Lokað

26. des Lokað

2. jan kl 10:00-19:00

27. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

3. jan kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

28. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

EYJAFJARÐARSVEIT



Opnunartími Jarðbaðanna yfir hátíðarnar

UPPLIFUN ER BESTA GJÖFIN Nánari upplýsingar á

jardbodin.is

24. og 25. desember

11:00 – 14:00

26. desember

12:00 - 16:00

27. - 30. desember

14:00 - 20:00

31. desember

11:00 - 14:00

1. janúar

LOKAÐ

Jarðböðin við Mývatn óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Hjartans þakkir fyrir allt liðið.


DEKRAÐU VIÐ ÞIG Í VETUR FALLEGUR FATNAÐUR Í STÆRÐUM 14-28

Ný sending af sparifötum komin í Curvy Stærðir 14-30 eða 42-58

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma * Frí heimsending hvert á land sem er ef verslað er yfir 5000 kr * Skilafrestur jólagjafa er til 6 janúar 2022

LOÐJAKKI 16.990 KR

Kjóll - 12.990 kr

Fellsmúli 26 v/Grensásveg | 108 Reykjavík | sími 581-1552 | www.curvy.is


FRÁBÆRT ÚRVAL AF ÍÞRÓTTAFATNAÐI Í STÆRÐUM SMALL - 3XLARGE EINNIG MIKIÐ ÚRVAL AF OKKAR VINSÆLA BARNAFATNAÐI SEM ER TILVALIN JÓLAGJÖF

NÝTTU ÞÉR 10% AFSLÁTT Í NÝJU VERSLUNINNI OKKAR GEGN ÞESSARI AUGLÝSINGU OG KLÁRAÐU JÓLAGJAFIRNAR HJÁ OKKUR.

Gildir út 2021 og ekki með öðrum tilboðum

OPNUNARTÍMAR OPIÐ VIRA DAGA 13:00-18:00 LAUGARDAGA 12:00-16:00

JÓLAOPNUN OPIÐ 16 DESEMBER 13:00-20:00 22 DESEMBER 13:00-20:00 23 DESEMBER 13:00-22:00


JÓL Í KJARNASKÓGI JÓLATRJÁASALA Í KJARNASKÓGI ALLA DAGA TIL JÓLA MILLI KL 10 OG 18 MIKIÐ ÚRVAL-GÆÐATRÉ SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA Um næstu helgi 18-19 des bjóðum við fólki að njóta útivistar í aðdraganda jóla og höggva sitt eigið jólatré í Laugalandsskógi milli kl 11:00 og 15:00.

Rjúkandi ketilkaffi, kakó og piparkökur í boði þegar draumatréð er fundið. Nánari upplýsingar má finna á Kjarnaskogur.is

Hlökkum til að eyða með ykkur aðventunni

Skógræktarfélag Eyfirðinga S: 893 4047 ingi@kjarnaskogur.is


Strandgötu 37, 600 Akureyri | Sími: 4627079 | www.medulla.is


17 HÓTEL UM ALLT LAND

GJAFABRÉF ÍSLANDSHÓTELA

GEFÐU GJÖF

SEM GLEÐUR – Verð frá 17.900 kr. – • Gisting með morgunverði • Gisting með morgun- og kvöldverði • Reykjavík Spa meðferðir • Sérsniðin gjafabréf

EINFALT AÐ BÓKA : ISL ANDSHOTEL .IS / GJAFABREF gjafabref@islandshotel.is | islandshotel.is/gjafabref


skum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk Norðurorku

VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST

Jól 2021


vfs.is

EIN RAFHLAÐA

+ öll verkfæri fyrir heimilið, bílskúrinn og garðinn

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Ertu að fara í ferðalag eða á mannamót?

Bókaðu ókeypis hraðpróf Fáðu ferða- og heilsuvottorð um leið og niðurstöður liggja fyrir.

Hröð þjónusta

Við erum staðsett að Borgum við Norðurslóð, 600 Akureyri. Sími: 888 9412, akureyri@covidtest.is

hradprof.is


MOLDHAUGNAHÁLS, HÖRGÁRSVEIT

- SKIPULAGSLÝSING VEGNA AÐALSKIPULAGSBREYTINGAR

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 30. nóvember 2021 að vísa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið tekur til breytinga á skilmálum athafnasvæðis AT-1 og afþreyingar- og ferðaþjónustusvæðis AF-2 á Moldhaugnahálsi vegna áforma um aukin umsvif á svæðinu. Skipulagsverkefnið tekur til framkvæmda sem tilgreindar eru í 1. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 og er gerð grein fyrir fyrirhuguðu umhverfismati skipulagsáætlunarinnar í lýsingunni. Skipulagslýsing vegna verkefnisins liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 6. desember 2021 til 3. janúar 2022 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til mánudagsins 3. janúar 2022 til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. Skipulags – og byggingarfulltrúi.

Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


GEFÐU NÁMSGÖGN Í JÓLAGJÖF HEILLAGJAFIR.IS


Getur þú hugsað þér jólin án rafmagns? Starfsfólk RARIK óskar viðskiptavinum, samstarfsfólki sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með von um gott og orkuríkt ár. Við munum eins og áður leitast við að svara orkuþörf viðskiptavina yfir hátíðarnar, með öruggum hætti – Gleðilega hátíð.

RARIK ohf | www.rarik.is


Sólarsellur og hleðslustýringar Bakkmyndavélar og hljómtæki Ísetningar á staðnum

Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


BRAGÐGÓÐ OG GIRNILEG HELGARTILBOÐ GILDA: 16.--19. DESEMBER

30% AFSLÁTTUR

26% AFSLÁTTUR

WELLINGTON

Hátíðarlæri

NAUTALUND

2.589

KR/KG ÁÐUR: 3.499 KR/KG

Laufabrauð Okkar - 8 stk.

1.049

KR/PK ÁÐUR: 1.499 KR/PK

Gulrótarbrauð

5.249

30%

KR/KG

489

1.799

KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG

30%

25%

AFSLÁTTUR

Kölnarhryggur Fullelduð jólaskinka með gljáa

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 7.499 KR/KG

30%

KR/STK ÁÐUR: 699 KR/STK

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Humar Skelflettur, 800 g

3.499

Lynghæna Úrbeinuð, 4x130g

2.174

KR/PK ÁÐUR: 4.999 KR/PK

KR/PK ÁÐUR: 2.899 KR/PK

Pítubuff með nýjum brauðum

1.539

KR/PK ÁÐUR: 2.199 KR/PK

Klementínur

367

KR/KG ÁÐUR: 459 KR/KG

30% AFSLÁTTUR

Perur

299

21%

AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

KR/KG ÁÐUR: 379 KR/KG

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


FALLEGAR GJAFIR SEM GLEÐJA BÖRNIN FYRIR ÖLL TILEFNI... SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á DIMMALIMMREYKJAVIK.IS FRÍ SENDING YFIR 10.000KR

Dimmalimmreykjavík.is • Laugavegi 53 - 101 Reykjavík • Sími 552 3737

Skautahöllin á Akureyri Útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í stækkun efri hæðar og bæta við þeirri þriðju í norður enda Skautahallarinnar, byggja stigahús og koma fyrir lyftu samkvæmt verklýsingu, samtals gólfflötur er um 300 m² og viðbygging stigahús er um 30 m². Framkvæmdatími frá 1. maí 2022 með verklokum þann 1. desember 2022 Ytri frágangur að svelli verði lokið þann 15. ágúst 2022. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi á útboðsvef Akureyrarbæjar, frá og með 15. desember 2021. Kynningarfundur og vettvangsskoðun verður kl. 13.00 miðvikudaginn 22 desember 2021 Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 12. janúar 2022 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


STÓR SENDING KOMIN!

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


MIÐ

15.12

15. des kl. 20.30 JÓL Í BORGINNI

UMSJÓN

ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR

Ásthildur tekur púlsinn á Höfuðborginni sem er að færast í jólabúning. Hver veit nema hún hitti allskonar skemmtilegt fólk á röltinu í miðbænum?

1. des kl. 20.30

MIÐ

15.12

MÍN LEIÐ Berglind Sigurðardóttir bóndi og heilari á Refsstað í Vopnafirði er gestur þáttarins. Hún hefur sinnt ótal störfum frá 14 ára aldri enda ósérhlífin og harðdugleg. Einn daginn sagði líkaminn svo stopp og nú er hún að takast á við breyttan veruleika.

UMSJÓN

MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR



MÁN

20.12

Jóla

20. des kl. 20.30 KVÖLDKAFFI Skemmtikraftarnir og tónlistarmennirnir Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þórsteinsson koma frá Húsavík í Kvöldkaffi. Þeir taka með sér gítarinn og jólaskapið í þennan síðasta þátt fyrir jól.

FIM

14.12

14. des kl. 20.30 BÓKAÞJÓÐIN UMSJÓN

AÐALBJÖRG BRAGADÓTTIR

Það hefur lengi loðað við landsmenn að þeir lesi mikið en sennilega aldrei meira en um jólin. Aðalbjörg Bragadóttir bókarýnir fær til sín útgefendur og höfunda sem kynna bækur sem koma út fyrir þessi jól.

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 14. desember

15

Verður sýndur á N4

fu

MIÐ 15. des kl. 14:00 LAU 18. des kl. 14:00

Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Ánægðari viðskiptavinir! Við erum að breyta því hvernig tryggingar virka og frábærar viðtökur ykkar hvetja okkur áfram.


20.00 MÍN LEIÐ

MIÐ

15.12

FIM

16.12

Berglind Sigurðardóttir bóndi og heilari á Refsstað í Vopnafirði er gestur þáttarins. Hún hefur sinnt ótal störfum frá 14 ára aldri enda ósérhlífin og harðdugleg. Einn daginn sagði líkaminn svo stopp og nú er hún að takast á við breyttan veruleika.

Ásthildur tekur púlsinn á Höfuðborginni sem er að færast í jólabúning. Hver veit nema hún hitti allskonar skemmtilegt fólk á röltinu í miðbænum?

19.50 SKAGINN SYNGUR INN JÓLIN

20.30 BÓKAÞJÓÐIN, 2. ÞÁTTUR

17.12

JÓLABÓKAFLÓÐIÐ

JÓLADAGATAL

20.00

AÐ AUSTAN

Við heimsækjum Vopnafjörð í þessum þætti.

FÖS

20.30 JÓL Í BORGINNI

BERGLIND SIGURÐARDÓTTIR

Það hefur lengi loðað við landsmenn að þeir lesi mikið en sennilega aldrei meira en um jólin. Aðalbjörg Bragadóttir bókarýnir fær til sín útgefendur og höfunda sem kynna bækur sem koma út fyrir þessi jól.

20.00 Oddur Bjarni Þorkelsson fær til sín skemmtilega gesti í sjónvarpssal. Forvitnumst um það sem er á döfinni víðsvegar um landið og höfum gaman!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

18.12

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI AÐ NORÐAN EITT & ANNAÐ MÍN LEIÐ

11.00 SKAGINN SYNGUR INN JÓLIN

SUN

19.12

MÁN

20.12

JÓLADAGATAL

18.30 19.00 19.30 20.00 21.00

JÓL Í BORGINNI AÐ AUSTAN BÓKAÞJÓÐIN FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLIST Á N4

20.00 Á FRÍVAKTINNI LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS

Teljum niður í jólin með tónlistarveislu frá Akranesi. Opnum nýjan glugga á hverjum degi.

Leikfélag Sauðárkróks sem fagnar í ár 80 ára afmæli, setti upp leikverkið “Á frívaktinni” eftir Pétur Guðjónsson. Sagan snertir ýmsa strengi í gleði og sorg, krydduð með þekktum sjómannalögum.

19.50 SKAGINN SYNGUR INN JÓLIN

20.30 KVÖLDKAFFI

JÓLADAGATAL

20.00

AÐ VESTAN VESTURLAND

JÓNAS ÞÓR & ARNÞÓR Skemmtikraftarnir og tónlistarmennirnir Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þórsteinsson koma frá Húsavík í Kvöldkaffi. Þeir taka með sér gítarinn og jólaskapið í þennan síðasta þátt fyrir jól.

Jólaþáttur frá Hlédísi og Heiðari fyrir vestan.

20.00

ÞRI

21.12

AÐ NORÐAN

20.30 BÓKAÞJÓÐIN, 3. ÞÁTTUR JÓLABÓKAFLÓÐIÐ

Ungmennafélagið Langnesingur. Gistiheimilið Lyngholt á Þórshöfn sem aldrei hefur verið jafn vinsæll áningarstaður. Föndur með kvenfélagskonum í Þistilfirði. North West veitingastaðnum í Víðigerði.

Það má enginn bókmenntaunnandi missa af þessum glænýju þáttum á N4. Aðalbjörg Bragadóttir bókarýnir fær til sín góða gesti með glænýjar bækur í farteskinu.


Stjörnublik JÓLATÓNLEIKAR KARLAKÓRS EYJAFJARÐAR ásamt fjölda góðra gesta

Glerárkirkju 18. desember kl. 17:00 og 20:00 Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson Hljómsveitarstjóri: Eyþór Ingi Jónsson Einsöngvarar: Margrét Eir Ívar Helgason Barna- og unglingakór Þelamerkurskóla Hljómsveit: Úrval rythmískra og klassískra hljóðfæraleikara

Gestir verða að framvísa vottorði um neikvætt hraðpróf sem ekki má vera eldra en 48 klst.

Miðaverð: 4900 kr. Forsala aðgöngumiða er á Tix.is


Atvinna Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar óskar eftir að ráða konu til starfa í vaktavinnu. Um er að ræða afleysingu í eitt ár. Starfshlutfall er 100%, en einnig kemur til greina að ráða 2 í hlutastarf. Í starfinu felst m.a. sundlaugargæsla, afgreiðsla, þrif og baðvarsla. Starfsmenn íþróttamiðstöðvar sinna einnig verkefnum á tjaldsvæði á opnunartíma þess. Viðkomandi verður að vera orðinn 18 ára, hafa hreint sakavottorð og geta staðist hæfnispróf sundstaða. Í starfi sundlaugarvarðar er nauðsynlegt að hafa athyglisgáfu í lagi, eiga auðvelt með að taka ákvarðanir og geta brugðist skjótt við ef slys ber að höndum. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund, stundvísi og jákvæðni. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 3. janúar 2022. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og upplýsingar um meðmælendur. Tekið er á móti umsóknum á netfangið sundlaug@esveit.is. Nánari upplýsingar um starfið og fyrirkomulag vakta gefur Erna Lind í síma 895-9611.

Eyjafjarðarsveit

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SAMbio.is

15. des - 31. des

12

12

AKUREYRI

L

16

12

L

L

MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.

L


Sea Geo un upplif

Nafn rts

fako

Nr. gja

æð

Upph

d icelan geosea óð 1 Vitasl

.is geosea

geosea

GJAFABRÉF Í GEOSEA GEFÐU UPPLIFUN Í JÓLAGJÖF NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.GEOSEA.IS

Sjóböð ehf / Geosea - Vitaslóð 1, 640 Húsavík - www.geosea.is - geosea@geosea.is - 464-1210


15.des-1.jan

NÝTT Í BÍÓ

NÝTT Í BÍÓ

16

12

22.des 19:00 og 21:50 - 23. des 9:40 - 26. des 20:20 27. des 21:00 - 28.-29.des 18:30 og 21:20 30.des 18:20 og 21:10 - 1.jan 18:40 og 21:20

L

17.des 17:20,19:00,20:20 og 22:00 18.- 19. des 18-19.des 14:00,17:00 18:30, 20:00 og 21:30 20. - 21.des 17:00 18:00, 20:00 og 21:00 22.des 18:00 og 21:00 23.des 16:40 og 19:30 26.des 17:20,19:00 og 22:00 27.des 15:30 og 19:30 28-29.des 15:30 og 20:00 30 des 17:20 og 20:20 1.jan 14:20,17:20 og 20:20

12

16.des 20:00 700kr

26.des sun 14:00,15:00 og 16:30 27.des mán 14:40, 17:00 og 18:30 28-29.des þri og mið 15:00 og 17:20 30.des fim 15:00 og 16:00 1.jan 14:00 og 16:20

16.des 19:30 (ein sýning)

L

12

12

17.des 16:40 18-19. des 13:40 og 16:00 23.des 17:00

15.des 20:00 seinasta sýning

15.des 19:30 seinasta sýning


Fim 16. des Uppistand kl 20:00

atturinn Græni h um r og þín óskar þé jóla, árs a gleðilegr ar. g o frið

Fös 17. des UPPSELT Lau 18. des

BRÍET Tónleikar kl 20:00

Forsalan er á grænihatturinn.is Húsið opnað klukkustund fyrir tónleika


lindex.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.