N4 blaðið 27-20

Page 1

Nýárs

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

FISKIDAGSTÓNLEIKAVEISLA Á GAMLÁRSDAG Á N4!

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

27. tbl 18. árg 30.12.2020 - 06.01.2021 n4@n4.is

AFGREIÐSLUTÍMI:

Hvetjum fólk til að versla við okkur á netinu og viðkomandi sækir pöntunina

28. desember kl. 13-22 29.-30. desember kl. 10-22 31. desember kl. 9-16 5. janúar kl. 19-21

á sölustaðinn.

GOTT MÁL

N4 safnið

Við bendum á flugeldasímann fyrir frekari aðstoð - 8631271

VIÐTAL: SPÁKONUR Á SKAGASTRÖND RÝNA Í 2021

VIÐTAL: FORSETAHJÓNIN OG NÝTT ÁR

SJÓNVAPIÐ FISKIDAGSTÓNLEIKAR Á GAMLÁRS

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

29.-30. desem


RISA

ÚTSAL HEFST LAUGARDAGINN 2. JANÚAR OG ÞANN DAG VERÐUR OPIÐ 11–18 Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


VERSLU

N

LT

IN

www.husgagnahollin.is

AL

LA

V

EF

AF OP

Allt aรฐ 60% afslรกttur


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ - FJARFUNDUR Næsta námskeið verður haldið 12.janúar

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

Gleðilega hátíð

Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar & farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.


Árið Við sendum landsmönnum öllum bestu óskir um farsæld á nýju ári. Við þökkum langa og góða samleið og hlökkum til framhaldsins.

KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA


Myndaalbúmið

n4fjolmidill n4sjonvarp

búnir iðar Mar tökumaður Skúli B. Geirdal og He um fyrir viðtal við astöð að stilla upp á Bess og áramótin þar. in forsetahjónin um jól

María Björk og Karl Eskil stjórnuðu áramótaþætti N4, ‘Nú árið er liðið’. Þau voru prúðbúin og í góðu stuði eftir tökurnar.

Við tök Galdra ur í Galdras ý mynda kötturinn M ningunni á ía hreið Hólma vélatö v skunn r Dagný Hulda er í tæknimannatey i hans ar um sig í ík. mi N4 Tjörva og hún er ein af þeim sem vinnur tökum hörðum anns. höndum á bakvið tjöldin.


AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM

Í IMPERIAL MIÐV. 29. DES OPIÐ TIL KL 22.00

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Akureyri TÍSKUVÖRUVERSLUN GLERÁRTORGI • Opnunartími: Mán til föstud. 10-18.30, laugard. 10-18, sunnud. 12-17


LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 22. janúar Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

Ekki láta þína tunnu fjúka! Tunnukjamminn - Ruslatunnufesting fyrir íslenskar aðstæður - Mjög einfalt í uppsetningu og umgengni - Til í stærðum fyrir allar almennar tunnur - Íslensk hönnun og framleiðsla

Nánari upplýsingar og pantanir á www.tunnukjammar.is


Kæru viðskiptavinir

þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

með ósk um gæfuríkt komandi ár!

HEFST LAUGARDAGINN 2. JANÚAR 30-60% AFSLÁTTUR

SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND

GB GALLERY TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sími 4694200


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK OPNUNARTÍMI YFIR HÁTÍÐIRNAR

Tilvalin til að heimsækja í jólalegu umhverfi kringum jól og áramót

31. des 10:00-12:00

Vetraropnunartími aðra daga

32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar - Rennibraut

@N4Grafík

1. jan LOKAÐ

BÓKAORMURINN

VINNINGSHAFAR ÚR SÍÐASTA LEIK ERU: Hulda Einarsdóttir Hildur Svava Karlsdóttir Vinninga má sækja á skrifstofur N4, Hvannavellir 14 - 3 hæð.

BÓKAORMURINN

Sigurvegarar fá bókina Sagan af því þegar Grýla var ung og hvers vegna hún varð illskeytt og vond


GLEÐILEGT NÝTT ÁR

og þökkum við fyrir viðskiptin og tryggðina á árinu sem er að líða. Megi nýja árið færa ykkur öllum gleði, hamingju og frið Starfsfólk Fisk Kompaní

Opið gamlársdag 10:00-13:00 fiskkompanii

fiskkompani

Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080


Tökum höndum saman, fögnum nýju ári og Skjótum rótum

Með því að kaupa Rótarskot styður þú íslenska skógrækt og mikilvægt starf björgunarsveitanna. Fyrir hvert Rótarskot sem við seljum gróðursetja sjálboðaliðar okkar tré vítt og breitt um landið í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands. Rótarskot fást á flugeldamörkuðum björgunarsveitanna

SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Hreinsum eftir hátíðarnar Jólatré í gáma Þegar jólin eru liðin og jólatrén hafa þjónað sínu hlutverki skulum við hjálpast að við að koma þeim í réttan farveg. Í byrjun janúar verður gámum undir jólatré komið fyrir við báðar verslanir Bónus, Hagkaup og verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð, við Kaupang og Hrísalund. Íbúar eru hvattir til að koma jólatrjám í þessa gáma þar sem þau verða ekki tekin við lóðarmörk.

Flugeldarusl í almennt sorp Mikið rusl fellur til um áramót þegar miklu magni af flugeldum er skotið á loft. Á hverju ári hafa tómir flugeldakassar, spýtur og prik legið á víð og dreif um bæinn. Biðlum við til íbúa og fyrirtækja á svæðinu að huga að nærumhverfi sínu og taka til eftir áramótagleðina, þar sem það verður ekki tekið upp við lóðarmörk Flugeldaruslið á heima í almennu sorpi.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


2020

2021

mynd: Skapti Hallgrímsson

Okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár!

ið! f or h á k fyrir

tak

Takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða, við hlökkum til nýrra og spennandi verkefna 2021!

Fylgstu með!

Starfsfólk N4 N4

www.n4.is

n4@n4.is


Háskólinn á Akureyri óskar stúdentum, starfsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

KYNNING

Áramótadressið hjá Christu á Glerártorgi

Ef það er einhvern tímann ástæða til þess að klæða sig upp og skála, er það til þess að kveðja árið í ár. Farvel 2020 með veiru og veseni!

Þó að ekki sé hægt að sýna sig og sjá aðra utan jólakúlunnar í ár, er svo sannarlega tilefni til þess að klæða sig upp og njóta þess að taka á móti nýju ári í sínu fínasta pússi. Gleymum svo ekki að það er alltaf hægt að deila myndum á samfélagsmiðlum af því hvað fjölskyldan er sæt og fín! Blaðamaður skellti sér í verslun Christu á Glerártorgi og fékk ráðleggingar um hentugan klæðnað fyrir áramótafögnuðinn.

Falleg og létt slá sem kórónar áramótadressið

Klassísk hlébarðamunstur sem fara aldrei úr tísku.

Falleg yfirhöfn sem hentar vel við öll tilefni.

Fínlegar og töff púffermar, tilvalin fyrir áramótafögnuðinn.


Kveðjum 2020 með stæl! Aldrei meira úrval

VÍGATERTUR

Magnaðar vígal egar upp á heila fluge tertur sem bjóða ldasýningu í kassa Enginn verður . ekki svikinn af þessum.

KAPPATER

TUR

Þú getur örugglega uppáhalds fundið þin kappa í þes n tertulínu sari fjölbr . Við bjó eyttu ljósum, háv ðum allar gerðir af aða og skr auti.

FJÖLSKYLDUPAKKAR Frábærir fjölskyldup akkar í sjö mismunandi stærð um.

NOTUM ALLTAF

FLUGELDAGLERAUGU -bæði börn og fullorðnir

Þú getur líka verslað flugeldana á netinu: www.flugeldar.is

G NÝ FALLE ÓS LJ STJÖRNU


VORÖNN HEFST 11.JANÚAR Erum byrjuð að taka við NÝSKRÁNINGUM fyrir vorönn! Bjóðum uppá skemmtilegt og metnaðarfullt dansnám fyrir 2 ára og eldri, byrjendur og framhaldsnemendur velkomnir! Skráning og nánari upplýsingar á dsa.is og dsaskraningar@gmail.com FJÖLDI ÆFINGA Í VIKU *skipt er niður í hópa eftir aldri

1x í viku

6-13+ ÁRA

2x í viku

22+ ÁRA

1x í viku

AFREKSHÓPUR

4x í viku

FYRIR ÞÁ SEM VILJA ÆFA MEIRA

NÝTT! BALLETT FYRIR 4-5 ÁRA 1x Í VIKU

*6 ára og eldri

Hægt er að bæta við sig auka VALTÍMUM td. í : Fimleikum fyrir dansara, ballett, tækni, söngleikjadans og fl.

ALLAR UPPLÝSINGAR INNÁ DSA.IS

ERUM STAÐSETT Í WORLD CLASS AKUREYRI - SKÓLASTÍG OG STRANDGÖTU

BLAÐBERI ÓSKAST!

GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA! N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

2-5 ÁRA

412 4402


Takk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða


VIÐTALIÐ Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson voru gestir í áramótaþætti N4, þar sem rætt var um áramótin á Bessastöðum. Sérstakur þáttur var einnig á N4, þar sem forsetahjónin sögðu frá ýmsum jólahefðum á Bessastöðum. Rólegt gamlárskvöld „Ég hef tekið nokkrar kanadískar hefðir með mér hingað til Bessastaða, formlegheitin eru annars ekki mög rík. Maður þarf ekkert sérstaklega að klæða sig upp og borða besta matinn sem völ er á. Gamlárskvöld hefur yfirleitt verið tiltölulega rólegt hjá okkur og ég elda eitthvað sem ég nenni að elda og síðan horfum við á áramótaskaupið í sjónvarpinu. Það verður örugglega engin breyting á þessu í ár, enda aðstæður í þjóðfélaginu mjög sérstakar,“ segir Eliza og bætir við að stundum hafi bræður hennar í Kanada komið í heimsókn á þessum árstíma. Svo verði ekki að þessu sinni. Snarvitlausir pabbar Guðni segir að auðvitað hafi venjur og siðir hjá fjölskyldunni tekið miklum breytingum eftir að fjölskyldan fluttist til Bessastaða. „Það eru ýmsar embættisskyldur sem setja mark sitt á þessi tímamót og þrátt fyrir sóttvarnir eru viðburðir sem þarf að sinna og maður tekur því bara eins og öðru sem fylgir því að gegna embætti forseta Íslands, sem er einstakur heiður á hverjum einasta degi ársins. Annars hef ég aldrei verið mikið gefinn fyrir flugelda, heldur naut þess að í nágrenninu voru snarvitlausir pabbar sem keyptu flugelda fyrir svimandi háar fjárhæðir og sprengdu allt í loft upp á nokkrum mínútum. Hins vegar grunar mig að í framtíðinni verði flugeldar með lasergeislum. Hægt er að horfa á viðtalið á N4.is

En stutta svarið við einfaldri spurningu er að áramótin hérna á Bessastöðum eru skemtileg á sinn hátt, rétt eins og þau voru áður,“ segir Guðni. Íslensk börn vaka lengi „Þegar ég kom fyrst til landsins fannst mér hefðirnar á gamlárskvöld frekkar klikkaðar, þetta á líklega við um flesta útlendinga sem upplifa áramótin hérna á Íslandi í fyrsta sinn. Ég trúði varla mínum eigin augun varðandi alla flugeldana, enda er bannað að skjóta upp flugeldum í Kanada vegna hættu á skógareldum. Ég man eftir því sem barn að við fórum á skauta á gamlárskvöld og síðan snemma að sofa. Pabbi og mamma vöktu okkur síðan rétt fyrir miðnætti til þess að telja niður árið og fagna því nýja. Hérna á Íslandi vaka börn yfirleitt lengur á kvöldin en börnin í Kanada. Sterkar hefðir finnst mér fallegar og undirstrika hversu nánar fjölskyldurnar eru,“ segir Eliza. Tökum með okkur hið góða „Við tökum mátt samstöðunnar með okkur inn í nýtt ár, bartsýni byggða á raunsæi, reynslu liðins árs sem gerir okkur kleift að hugsa á þann veg að við getum verið viss um það að komandi ár verður örugglega betra,“ segir Guðni þegar hann er spurður um komandi ár. Eliza segist taka undir þessi orð. „Við eigum að vera stolt og hugsa um ýmis grunngildi og halda áfram að lifa lífinu.“ Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


KVEÐJUM 2020 MEÐ STÆL! -33%

-40%

GOTT VERÐ!

Nauta rib-eye Í heilu

2.759 ÁÐUR: 4.599 KR/KG

Nauta Tomahawk Þýskar – tilbúið á grillið

3.952

KR/KG

ÁÐUR: 5.899 KR/KG

-35%

5.849 ÁÐUR: 8.999 KR/KG

KR/KG

1.287 ÁÐUR: 1.839 KR/KG

KR/KG

GOTT VERÐ!

Wyn ostar 7 tegundir – verð frá

679

KR/STK ÁÐUR: 759 KR/STK

KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG

Xtra flögur 3 tegundir

299

KR/PK

GOTT VERÐ! AFGREIÐSLUTÍMI

Rauð vínber

999

KR/KG

Lambalæri

-44%

Hamborgarhryggur

1.198

ÁRAMÓTAOSTARNIR

-30%

Wellington nautalund

KR/KG

Heill kalkúnn Franskur

599

KR/KG ÁÐUR: 1.198 KR/KG

-50%

UM ÁRAMÓT Gamlársdagur Opið 10–15 Nýársdagur LOKAÐ

Tilboðin gilda 29.—31. desember

Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


GOTTERI.IS

Þristamús Simma Vill Uppskrift dugar í um 8 glös/skálar ⋅ 250 g Þristur (+ smá meira til skrauts) ⋅ 500 ml rjómi ⋅ 80 g eggjarauður (4-5 stk.) ⋅ 15 g flórsykur 1. Skerið Þristinn niður og bræðið í potti við vægan hita ásamt 100 ml af rjómanum. Takið af hellunni þegar súkkulaðið er bráðið en allt í lagi þó lakkrísinn sé enn í bitum. Leyfið hitanum að rjúka vel úr áður en þið blandið saman við önnur hráefni. 2.Léttþeytið 400 ml af rjóma og leggið til hliðar á meðan þið þeytið saman eggjarauður og flórsykur. 3. Þeytið eggjarauður og flórsykur þar til blandan fer aðeins að þykkna og bætið þá Þristablöndunni saman við og blandið vel. 4.Vefjið að lokum þeytta rjómanum varlega saman við allt með sleif þar til ljós og létt Þristamús hefur myndast. Mér finnst gott að vefja fyrst um 1/3 af rjómanum saman við og síðan restinni en þá fær súkkulaðimúsin enn mýkri áferð. 5. Skiptið að lokum niður í litlar skálar eða glös og kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en karamella, Þristur og haframjölstoppur er sett ofan á. Einnig er í lagi að gera músina deginum áður, geyma í kæli og setja restina á næsta dag.

Karamellusósa ⋅ 90 g sykur ⋅ 65 g sýróp ⋅ 150 ml rjómi ⋅ 25 g smjör við stofuhita ⋅ Salt af hnífsoddi

1. Hitið saman sykur og sýróp þar til sykurinn leysist upp. Leyfið aðeins að bubbla og hrærið vel í á meðan. 2.Bætið þá rjómanum saman við og hitið að suðu, takið af hellunni og hrærið að lokum smjöri og salti saman við. 3. Leyfið karamellunni að kólna niður og þykkna og hrærið reglulega í henni á meðan. Hægt er að gera karamelluna með fyrirvara og geyma í lokuðu íláti í ísskáp, setja síðan yfir músina þegar hún er tilbúin.

Sykraður haframjölstoppur ⋅ 200 g hafrar ⋅ 100 g brætt smjör ⋅ 50 g sykur 1. Hitið ofninn í 180°C. 2.Blandið öllu saman í skál, hellið á bökunarpappír í ofnskúffu og bakið þar til hafrarnir fara að gyllast (um 15 mínútur), hrærið nokkrum sinnum í á meðan. 3. Kælið og toppið síðan Þristamúsina með karamellu, niðurskornum Þristi og haframjölstoppi. 4.Það dugar mögulega alveg að gera 1/2 uppskrift fyrir þessi 8 glös en það er líka gott að eiga hafrana til að nota út á jógúrt eða annað slíkt svo ég myndi klárlega nota tækifærið og gera það.


Skoðaðu öll tilboðin í yfir 100 síðna útsölublaði á husa.is

Útsala verðið Við berjum niður Allt að

60% afsláttur


FLUGELDAMARKAÐUR

HEIMA Í STOFU Nú bjóðum við upp á netverslun þar sem hægt er að skoða úrvalið og ganga frá kaupunum á netinu

www.sulur.is Skoðið úrvalið á

Netpantanir verða afgreiddar úr gámahýsi við Hjalteyrargötu 12 frá og með 28. des

FLUGELDAMARK AÐUR HJALTEYRARGÖTU 12


FLUGELDASÝNING 31. DESEMBER KL. 21:00

Skotið verður upp á lóð Norðurorku

Forðumst hópamyndanir og njótum úr fjarlægð


GOTT MÁL

GETUM KNÚSAST Á MIÐJU ÁRI Spákonurnar í Spákonuhofinu á Skagaströnd spáðu fyrir árinu 2021 í áramótaþætti N4. Dagný Marin Sigmarsdóttir las í tarotspil. „Við getum knúsast meira á miðju árinu, þá kemur fjölskyldan meira inn, einnig samvera fólks. Við erum svolítið ánægð með okkur en viljum samt alltaf meira,“ sagði Dagný Marin meðal annars.

GÓÐ TILFINNING

Fjölmiðlar landsins keppast við að rifja upp árið, eins og við er að búast. Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, Katrín Sigurjónsdóttir, var gestur í áramótaþætti N4 og rifjaði meðal annars upp óveður og rafmagnsleysi. „Það var ótrúlega góð tilfinning að sjá varðskipið sigla inn í höfnina og vita til þess að skipið sæi okkur brátt fyrir rafmagni,“ sagði Katrín.

ÞRISTAMÚSIN SLÓ Í GEGN

Hugsanlega var Þristamús Simma Vill sem rekur veitingastaðinn Barion í Reykjavík vinsælasti eftirrétturinn um jólin. Framleiðandi Þristsins er líklega sá sem fagnar mest og innilegast, enda salan góð. Til þess að búa til átta skammta af músinni góðu, þarf nefnilega 250 grömm af Þristi. Og MS ætti líka að gleðjast, því í uppskriftina fyrir átta skammta þarf nefnilega 500 ml af rjóma.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Á N4

Viðmælendur á N4 árið 2020 voru samtals 1.160 og kynjahlutfallið svo að segja hnífjafnt. Karlarnir voru 578 og konurnar 582. Og það er líka gaman að segja frá því að kynjaskiptingin er hnífjöfn hvað varðar starfsfólk og helstu verktaka.


Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR Mán - fim Kl 6:30-8:00 og 15:00-22:00 Föstudaga Kl 6:30-8:00 og 15:00-20:00 Helgar Kl 10:00-20:00

Hlökkum til að sjá ykkur í sundi á nýju ári

EYJAFJARÐARSVEIT


VIÐTALIÐ

2021

Spákonur á Skagaströnd rýna í rúnir og spil fyrir ‘21

Bæði erfiðleikar og velgengni Hvernig verður árið 2021? Eflaust eru flestir sem velta þessari spurningu fyrir sér í upphafi nýs árs. Í áramótaþætti N4 spáðu tvær spákonur í Spákonuhofinu á Skagaströnd fyrir árinu. Dagný Marin Sigmarsdóttir hefur í mörg ár notast við tarotspil til þess að spá og hún sá ýmislegt í spilunum þegar árið 2021 var skoðað. Sigrún Lárusdóttir notast við rúnir sem ristar eru á kindakjúkur til þess að lesa í framtíðina. Knúsumst meira á miðju ári „Ég sé fallegt og gott í maí en samt einhverja óánægju. Það er eins og allt snúist um peninga hérna, kannski verður einmitt rifist um peninga. Við getum knúsast meira á miðju árinu, þá kemur fjölskyldan meira inn, einnig samvera fólks. Við erum svolítið ánægð með okkur Við verðum að vera en viljum samt alltaf meira, þolinmóð, ekkert við sækjum í eitthvað sem er lengra í burtu.“

„Núna er ég búin að leggja út spilin og þegar ég horfi á þau og met stöðuna fyrir allt árið, sýnist mér staðan vera almennt nokkuð góð fyrir fjölskyldur. Kvenlegt innsæi er áberandi með keisaraynjuna í miðjunni. Það er líka svolítil gleði í kringum okkur,“ segir Dagný þegar hún rýnir í tarotspilin.

Bakslag í upphafi ársins „Í janúar sé ég strax að það verður svolítið bakslag. Við þýðir að göslast áfram þurfum að passa okkur, ég held að þetta tengist Mikil skipti eftir kosningar eins og okkur hættir heilsufarinu. Eitthvað nýtt „Ég sé haustið koma með gjarnan til að gera. kemur inn strax í febrúar. Mars átökum, bæði á vinnuverður vinnusamur mánuður markaði og i pólitíkinni. og fólk þarf að taka á honum stóra Máninn birtist, sem dregur okkur niður. sínum. Það er eins og að allir séu að Það verða mikil skipti eftir kosningarnar og reyna að gera sitt besta en það vantar það kemur upp mál sem lendir harkalega á svolítið að hugsa fyrir heildina. Hjól einhverjum. framtíðarinnar birtist okkur í apríl Í heildina litið finnst mér samt sem áður þjóðin með sólinni. Það er bjart í kringum vera að fara inn í ár sem verður miklu betra en okkur á þessum tíma, það er eins þetta ár sem er að kveðja. Við verðum bjartsýn og við tökum eitt skref áfram en og þetta mun reddast eins og við Íslendingar síðan förum við líka til baka.“ segjum gjarnan,“ segir Dagný Marin og lýkur þar með spánni.


Snúum okkur þá að rúnunum. Sigrún Lárusdóttir notast við rúnir sem ristar eru á kindakjúkur til þess að lesa í framtíðina. Sigrún sér þrengingar í rúnunum.

Spákonuhofið var opnað 2011, þar er skemmtileg og vönduð sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Gestir geta líka látið spá fyrir sér eða fengið lófalestur.

„Við byrjum á Jörðinni, raunveruleikanum. Það verða margir særðir eftir þetta ár sem nú er að líða og það tekur oft tíma að vinna úr þeim málum. Þursinn segir að þessu sé ekki lokið. Árið segir að við verðum að vera þolinmóð, ekkert þýði að göslast áfram eins og okkur hættir gjarnan til að gera,“ segir Sigrún þegar hún les í rúnirnar. Fjölskyldan í fyrirrúmi „Það verða breytingar á lífi okkar og við þurfum að búa okkur undir þær, þetta sé ég í eldinum. Það sem einkennir okkur Íslendinga er að setja undir sig hausinn og æða af stað í hlutina, það er dálítið ríkt í okkur. En það er heppilegra að styðjast við skynsemina. Fjölskyldan verður alltaf í fyrirrúmi, rúnin Yngvi segir okkur að fjölskyldan skipti mestu máli.“ Ekki spenna bogann of hátt „Lögurinn segir okkur að staldra aðeins við, skoða aðstæður og laga okkur að því sem býðst. Ekkert stoði að rífast vegna óbreytanlegra hluta. Næst förum við í vatnið. Þar er sama sagan, þarna koma tvær óðagots rúnir; Týr og Ýr. Týr hefur afskaplega mikla réttlætiskennd og trúir á sannfæringu sína og böðlast áfram og segir „ég skal takast á við þetta, ég hef rétt fyrir mér.“ Svo kemur Ýr sem segir líka að taka verði tillit til annarra sjónarmiða og ekki spenna bogann of hátt.“

Spákonurnar Dagný Marin Sigmarsdóttir og Sigrún Lárusdóttir í Spákonuhofinu.

Tímabundnir erfiðleikar „Vendinn er rún framkvæmda og vilja til að gera vel og mikið. Stundum vill það renna út í sandinn. Þegar ég horfi á loftið, sést að það eru erfiðleikar sem við erum að kljást við. Eins og við séum föst í hjólförum og til þess að komast áfram þurfum við að komast upp úr þeim. Nauðin segir okkur að þetta séu tímabundnir erfiðleikar og yfirleitt ekki persónuleg mál, heldur af efnahagslegum toga. Alla langar til að eignast þessa peninga, en gengur það misjafnlega. Hagallinn bendir líka til þess að það séu erfiðleikar nú um stundir, við séum ekki alveg búin að sjá fyrir endann á þeim.“ Þrengingar áður en við njótum sólarinnar „Síðustu rúnirnar í loftinu eru aftur á móti afskaplega góðar. Dögunin er ein allra besta rúnin, það er kominn nýr dagur og nóttin er liðin. Sólin er að koma upp. Nýr dagur með nýjum tækifærum og það er um að gera að við notfærum okkur þessa góðu stöðu. Sólin er tákn velgengni. Þannig að þetta endar vel, við verðum hins vegar að fara í gegnum nokkrar þrengingar áður en við förum að njóta hennar.“

Spákonuhofið á Skagaströnd sendir öllum landsmönnum bestu óskir um gleðilegt ár.


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR ÚLFUR MÁR 6 ÁRA

GLEÐILEGT NÝTT ÁR

Munið að taka fram nafn og aldur.


Gefðu dásemdar dvöl í dölum

Gjafabréfin frá Dalahyttum eru skemmtilegar gjafir sem skapa góðar minningar.

Gefðu dásemdar dvöl í Dölum í jólagjöf

Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur!

Hlíð, 371 Búðardal · 8698778/5193225 · dalahyttur.is


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

8 4

3 1

2

6

7 3 1

5

4 7

8

3

6

1 9

8

7

6

2

5 2

5

2 3

3 9

4

5

1

1 5

2

1

3 7

5

4

8 3

4

9

6

9

2

3 5

1

7

Létt

3 7 9 4 2

2 1

8

3

5

6

9

5

5

7 6 8

9

Létt

4

6

1

2

9 2

3

9 2

1

4

4 8

3

6

5 3

7

2

6 4

5

Það eru svo fáar bækur til heima hjá okkur að ef sjónvarpið bilar þá verðum við bara að tala saman.

7

8 1 7

9 3 7

Miðlungs

Þessi var góður!

9

5 Miðlungs

5

3 1

7

1

6

9

9 5

8

7

2

9

6 5

4

2

3

4

6 8

5

7 6

Erfitt


OPNUNARTÍMI UM JÓL OG ÁRAMÓT

23.12. Þorláksmessa 09-18 24.12. Aðfangadagur 09-13 25.12. Jóladagur 16-18 26.12. Annar í jólum 12-16 31.12. Gamlársdagur 09-13 01.01. Nýjársdagur 16-18

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


FIM

31.12

VEISLA Á SÍÐASTA DEGI ÁRSINS! KOMDU MEÐ OKKUR TIL DALVÍKUR Á GAMLÁRSDAG! Það var enginn Fiskidagur í ár vegna veirunnar, en við látum það samt ekki stoppa okkur í því að bjóða upp á alla Fiskidagstónleika sem N4 hefur tekið upp. Við byrjum kl. 8.00 á tónleikunum frá 2013 og rúllum okkur áfram til ársins 2018 yfir daginn.

FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2013 - 2019

Kl. 00.30 hefjast tónleikarnir frá 2019 með látum og þú þarft ekki að sleppa því að taka nýársdansinn þó að barirnir séu lokaðir!

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Myndir: Bjarni Eiríksson


RÆSTING Á SAMEIGN GLUGGAÞVOTTUR TEPPAHREINSUN GÓLFBÓN ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


Mánudagur 4. janúar:

MÁN

20.00

04.01

AÐ VESTAN

Komdu með okkur á Vestfirði!

AÐ VESTAN

Forvitnumst um „Strandir 1918", nýútkomna bók um árið örlagaríka í lífi Strandamanna. Grúskum hjá Litlu Sif, sem hannar skemmtileg föt og fleira. Heilsum uppá nemendur Tálknafjarðarskóla og kynnumst Gunnari Gísla, sem mokaði Hrafnseyrarheiði í meira en 50 ár. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir og Skúli B. Geirdal.

Miðvikudagur 6. janúar:

MIÐ

20.00

06.01

VEGABRÉF

Næsti viðmælandi Snæfríðar Ingadóttur í ferðaþáttunum Vegabréf er Hilda Jana Gísladóttir fyrrum fjölmiðlakona og núverandi stjórnmálakona. Hilda Jana segir frá ferðalagi sínu í Yosemite þjóðgarðinn í Bandaríkjunum þar sem hún sigraði lofthræðsluna og sjálfa sig í leiðinni.

www.n4.is

tímaflakk

N4sjonvarp

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

Minnum á að allir þættirnir sem sýndir hafa verið eru aðgengilegir á heimasíðunni, www.n4.is og á N4 safninu á Sjónvarpi Símans.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578



MIÐVIKUDAGUR

MIÐ

30.12

20.00 08:00 18:00 19:00 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 00:30

Áramótakveðjur Tónlist á N4 Tónleikar á Græna - Geirmundur Valtýs Hvítir mávar - Óli Halldórsson Vegabréf - Baldvin Ólafsson Taktíkin - samantekt 2020 Uppskrift að góðum degi - Bakkafjörður Bakvið tjöldin - Leikfélag Hörgdæla Uppskrift að góðum degi - Hrísey Vegabréf - Gauti Einarsson Tónleikar á Græna - Magni og Valmar Áramótakveðjur

GAMLÁRSDAGUR

FIM

31.12

08:00 10:00 10:30 12:30 13:00 13:30 15:30 17:30 18:00 20:00 20:30 21:00 21:30 00:00 00:30

Fiskidagstónleikar 2013 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2014 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2015 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2016 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2017 Íþróttabærinn Akureyri 1 Íþróttabærinn Akureyri 2 Uppskrift að góðum degi - Bakkafjörður 2 Fiskidagstónleikar 2018 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2019

NÝÁRSDAGUR

FÖS

01.01

08:00 12:00 12:30 13:00 19:00 20:00 20:30 21:00 22:00 22:30 23:00 23:30 00:30

Áramótakveðjur Eitt & annað fyrir börnin 1 Eitt & annað fyrir börnin 2 Áramótakveðjur Tónleikar á Græna - Guðmundur R Hymnodia heimildamynd Tónlist á N4 Afmælistónleikar Ingva Rafns e Bakvið tjöldin - Leikfélag Dalvíkur Uppskrift að góðum degi - Drangey Vegabréf Tónleikar á Græna - Óskalagatónleikar Tónlist á N4

Óli Halldórsson umhverfisfræðingur kemur frá Húsavík þar sem hann stjórnar Þekkingarneti Þingeyinga. Hann er mikill náttúruunnandi, vann í fiski og var lögga á námsárunum. Hann þekkir Laxá í Aðaldal betur en margir og eitt það skemmtilegasta sem hann gerir er að kasta þurrflugu fyrir lax, og ekki síður silung í Laxá. Allt mannlegt kemur honum við og hefur hann setið í sveitastjórn. Gestur Einar Jónasson ræðir við Óla í þessum þætti af Hvítum mávum.

FISKIDAGSTÓNLEIKAVEISLA! Á gamlársdag verður Fiskidagstónleikaveisla allan daginn. Við sýnum alla tónleikana frá 2013 - 2019 í bland við áramótakveðjur. Um kvöldið kl. 00.30 byrja tónleikarnir frá 2019.

20.00

HEIMILDAMYND: HYMNODIA, KVELDÚLFUR

Finnið andrúmsloftið í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri þar sem Hymnodia tók upp plötu og hélt tónleika í fimbulfrosti í nóvember 2015. Sannarlega einhverjar óvenjulegustu aðstæður til upptöku og tónleikahalds sem íslenskur kór hefur valið sér.


Fáðu þér líf- eða sjúkdómatryggingar sem styrkja gott málefni í leiðinni!

Nánar á vis.is


LAU

02.01

20.00 NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ - ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4 Hverjir hafa staðið í ströngu á árinu? Hvað segja spákonur á Skagaströnd um nýtt ár? Hvaða áramótaheit strengja forsetahjónin? Karl Eskil og María Björk fá til sín góða gesti í áramótaþátt N4.

21.00 TAKTÍKIN - SAMANTEKT 2020 Taktíkin náði þeim merka áfanga í lok ársins 2020 að sýna 100. þáttinn. Skúli B. Geirdal hefur valið brot af því besta í þennan samantektarþátt frá árinu 2020.

20.00 STERKASTA KONA ÍSLANDS 2020

SUN

03.01

Keppninn um Sterkustu konu Íslands fór fram á svæði Bílaklúbbs Akureyrar í ágúst síðastliðinum. Þar tókust á margar af sterkustu konum landsins um titilinn.

21.00 TÓNLIST Á N4 Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk á N4, í Föstudagsþættinum, á tónleikum, á Græna hattinum o.fl. Hér höfum við valið saman gæðatónlist úr gullkistu N4.

20.00 AÐ VESTAN, FRÁ VESTFJÖRÐUM

MÁN

04.01

Forvitnumst um „Strandir 1918", nýútkomna bók um árið örlagaríka í lífi Strandamanna. Grúskum hjá Litlu Sif, sem hannar skemmtileg föt og fleira. Heilsum uppá nemendur Tálknafjarðarskóla og kynnumst Gunnari Gísla, sem ruddi Hrafnseyrarheiði í meira en 50 ár.

20.30 TAKTÍKIN - SKAPTI HALLGRÍMSSON Fjölmiðlamaðurinn og ljósmyndarinn Skapti Hallgrímsson er gestur Skúla B. Geirdal í 100. þættinum. Hér fara þeir yfir ferilinn og skoða magnaðar ljósmyndir sem Skapti hefur tekið í gegnum árin.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

05.01

Fylgjumst með atvinnu- menningar- tónlistar- og mannlífinu fyrir norðan í þessum rótgrónu þáttum á N4. Í þessum þætti heimsækjum við Löngumýri í Skagafirði og ræðum við Gunnar Rögnvaldsson staðarhaldara.

20.30 JÓL Á BESSASTÖÐUM Hvernig er jólahaldið á Bessastöðum ? Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson segja Skúla Braga Geirdal frá jólahefðum og jólahaldi á Bessastöðum.

20.00 VEGABRÉF - HILDA JANA GÍSLADÓTTIR

MIÐ

06.01

Næsti viðmælandi Snæfríðar Ingadóttur í ferðaþættinum Vegabréf er Hilda Jana Gísladóttir. Hún segir frá ferðalagi sínu í Yosemite þjóðgarðinn í Bandaríkjunum þar sem hún sigrað lofthræðsluna og sjálfa sig í leiðinni.

20.30 EITT & ANNAÐ - HRINGFERÐ Fjórði og síðasti landshlutinn á hringferð okkar um landið í þáttunum Eitt & annað. Rúllum yfir Norðurland frá vestri til austurs og komum við á áhugaverðum stöðum. Allir þættirnir eru aðgengilegir á N4.is og á facebook síðu N4, N4sjonvarp.


a j k æ r r Döguna matur er veislu

Villt kaldsjávarrækja eins og hún gerist best Rækjan frá Dögun eru framleidd úr hágæða hráefni úr Norður Atlantshafi. Við leggjum áherslu á sjálfbærni veiðistofna og fullan rekjanleika vörunnar.


HAFÐU SAMBAND fraktlausnir@fraktlausnir.is • Sími: 5192150 / 7731630 • www.fraktlausnir.is Héðinsgötu 1-3 - 105, Reykjavík


vfs.is

V ERKFÆRASALA N • DALS BRAUT 1, AK URE YR I • S: 5 6 0 8 8 8 8 • v f s .i s


01. jan - 7.jan

SAMbio.is

AKUREYRI

12

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

L

L

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


NÝTT Í BÍÓ

NÝTT Í BÍÓ 16

12

L

1.jan-5.jan

26.des-30.des

28.des-30.des

20:15

20:00

18:00

1.jan-5.jan 20:00

L

9

28.des-30.des

1.jan-3.jan

19:00

16:00

1.jan-3.jan 17:00

LOKAÐ 31. DES


2000 — 2020

Eldhúsinnréttingar

Mán. – Fim. 10–1 8 Föstudaga 10–17 Laugardaga 1 1–15

Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 5 6 2 –1500 Friform.is


ÚTSÖLUR BYRJA 2. JANÚAR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.