N4 dagskráin 31-17

Page 1

10.-15. ágúst 2017

31. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

LJÚFMETI OG LEKKERHEIT Banana- og súkkulaðikaka

VIÐTAL

KRAKKASÍÐA

SUDOKU

ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA

VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00


DORMA KYNNIR

Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.

Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.

Simba-kassinn Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.

100 nátta prófun Við erum svo viss um gæði Simba dýnunnar að við bjóðum þér að prófa hana í 100 daga og ef svo ólíklega vill til að hún henti þér ekki geturðu skilað henni.

Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum 90 x 200 cm 120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

74.990 kr. 89.990 kr. 99.900 kr. 114.990 kr. 129.900 kr.

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á

www.simbasleep.is



TILBOÐSVERÐ Á ÖLLUM

25%

25%

Sparidagaverð: 79.920,-

ÞVOTTAVÉL 8 KG. 1400 SN. Rétt verð: 99.900,-

914 913 410

Sparidagaverð: 71.920,-

ÞVOTTAVÉL 7 KG. 1200 SN. Rétt verð: 89.900,-

914 913 404

Þetta merki hefur verið hjá Ormsson í 27 ár. Það köllum við meðmæli.

20%

35% Tilboð Afslættir

HE634021XB / HT949 595 115

57CM MEÐ STÁLKANTI

KERAMIK HELLUBORÐ

Keramikhellur • Fjórar hraðhitahellur • Með stálramma • Snertirofar • Hægt að læsa helluborðinu / barnalæsing • Tímastillir á öllum hellum • Sjálfvirk öryggisslökkvun • Eftirhitagaumljós

25%

20%

30%

OFNAR - ÁRG. 2016

Sparidagaverð: 82.900,-

ÞURRKARI 8 KG. BARKARLAUS Rétt verð: 109.900,-

916 097 952

Sparidagaverð: 74.900,-

ÞURRKARI 7 KG. BARKALAUS Rétt verð: 99.900,-

916 097 949

R A G A D I SPARfyrir heimilin í landinu 944 187 291 944 066 186


25%

25%

Þrifalegu ruslaföturnar. Margar gerðir og gott úrval lita.

Verðlækkun 25%

SMÁRAFTÆKI

RAKVÉLAR OG RAFMAGNSTANNBURSTAR

nýr vefur Netverslun

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 11-14.

UHD • 4K • Curved • 8 milljón pixlar • 1400 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi 55” MU6275 kr. 159.900.SPARIDAGAVERÐ: 129.900,-

55”

49”

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1300 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi 55” MU6175 kr. 149.900.SPARIDAGAVERÐ: 119.900,-

EYRAVEGI 32 · SELFOSS · SÍMI 480 1160

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

FHD 400 PQI • Hvítt • Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi 49” K5515 kr. 114.900.SPARIDAGAVERÐ: 91.900,-

55”

þvottavélar - þurrkarar - ísskápar - frystiskápar - helluborð - ofnar - hljómtæki - leikjatölvur og leikir - sjónvörp o.fl. o.fl.

15.900,-

Spennandi leið til eldunar

SOUS VIDE

RYKSUGUM


D

BÍLH

BÍLM

ÚTV Á T ÖRP ARA A R H LARA M ÁTA R ÞRÁ LAR

AGN

AR

MEI

RA

MEÐ

EN

200 Ó ALL TRÚL 0 T E G UPP A U ÞVO Ð

75%

TTA ÞVO VÉL TTA AR VÉL HRÆ ELD AR RIV AVÉ Ö R É LAR FRY BYL L A R GJU STIK ÍSS HÁF O HE F IS A N TUR

R S AR A M ÞUR BLA O LOK Ð NDA STR R U GRIL KAR RAR AUJ RYK L A Á R VÖF RN SUG F R LLU

BOR UR

LUJ

ÁRN

AKV

TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!

ÉLA

R

Sjá all á


DVD

MP3

SJÓ

BÍLT ÆKI RP F

NVÖ

SPIL

ARA

ERÐ

ATÆ RM KI AGN ARA AUS R H ARA IR S MYN LJÓ R ÍMA DAV M

ÁÐL

SPIL

R H BOR E Ð REIK YRNA NIV RTÓ ÉLA L R

ÉLA

R

VÖR

UM

UTE

AFS

GUN

D %A I R L Æ FSL TTI ÁTT UR

SKÁ

OFN

PAR

AR

KAF

FIVÉ

LAR

lt úrvalið ht.is GLERÁRTORGI • AKUREYRI • SÍMI 460 3380


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax

Góðvinir Háskólans á Akureyri athugið! Fimmtudaginn 17. ágúst verður haldið í skemmtiferð á Végeirsstaði í Fnjóskadal, skógræktarstöð Háskólans á Akureyri. Allir Góðvinir, og þeir sem vilja verða það, eru hjartanlega velkomnir! Skráning og nánari upplýsingar hjá Katrínu Árnadóttur, starfsmanni Góðvina: katrin@unak.is FARIÐ VERÐUR AF STAÐ Í RÚTU FRÁ HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI KL. 16.30


DANSAÐU MEÐ OKKUR Í VETUR Við bjóðum uppá metnaðarfullt og skemmtilegt dansnám fyrir byrjendur og framhaldsnemendur frá 2 ára aldri. Laust er í eftirfarandi hópa: 2(2015)-3 ára 4-5 ára 6-8 ára 9-11 ára 12-15 ára 16+ Fullorðinsfjör (23+)

Erum að taka við NÝSKRÁNINGUM í alla hópa!

FRÍR kynningartími fyrir 2-5 ára! Laugardaginn 19. ágúst ætlum við að bjóða uppá frían kynningartíma fyrir börn fædd 2012-2015 Tíminn er góð leið til að kynnast vetrarstarfinu okkar. 2-3 ára kl.10-10:30 og 4-5 ára kl.10:45-11:15 Lögð er áhersla á að byggja upp sjálfstraust, auka hreyfiþroska og samhæfingu og notkun ímyndunaraflsins. Kennarar: Katrín Mist og Guðrún Jóna Það þarf að skrá sig í tímann á dansstudioalice@gmail.com

Við erum í Skólastíg 4 (Átaki heilsurækt hjá sundlauginni) Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com

3 vikna kynningarnámskeið

Í BARRE-TONE!

15. ágúst til 1 . s e pt .

Námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á að rækta líkama og sál!

Tímarnir styrkja og tóna vöðva líkamans, auka liðleika, bæta líkamsstöðu og jafnvægi og henta nánast öllum, bæði þeim sem eru í formi og þeim sem eru að byrja. Einungis er unnið með eigin líkamsþyngd og teygjur. Tímarnir eru byggðir upp á stöðuæfingum við stangir og úti á gólfi.

Ath! Námskeiðið er fyrir alla, ekki bara dansara Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl.17:00-18:00 Verð: 6000 kr. Kennarar: Ingibjörg Rún og Katrín Mist

Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com


HÓLAVATNSFERÐ FERMINGARÁRGANGS Í lok sumars býður Glerárkirkja árlega ungmennum á fermingaraldri ferð á Hólavatn í Eyjafirði. Öllum 8. bekkingum er velkomið að koma með óháð því hvort þau séu að hugsa um að fermast eða ekki. Farnar verða þrjár ferðir: · Glerárskóli 15. ágúst · Giljaskóli 16. ágúst · Síðuskóli 17. ágúst

Brottför er frá Glerárkirkju kl. 16:00 og komið er heim daginn eftir kl. 12:00. Við brottför þarf að greiða þátttökugjald, kr. 4000.-

Skráning er á netfangið glerarkirkja@glerarkirkja.is Nánari upplýsingar gefa vígðir þjónar Glerárkirkju í síma 462-8800, Sr. Gunnlaugur: gunnlaugur@glerarkirkja.is og Sunna Kristrún djákni: sunna.kristrun@glerarkirkja.is

ÚTSÖLULOK 14. ágúst 30-80% afsláttur

g endin Ný s fatnaði nd af su

Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414 9393


Næsti leikur í Pepsi deildinni

AKUR EYR AR VÖLLUR M ánudaginn 14.ARVÖLLUR ágú st k l. 1 8: 00 AKUR EYR Bo r g ar a r á g r i l l i n u f r á 17:00 l a ug arda ginn 5. á gús t kl. 16:00 N j áls bú ð op nu ð k l . 16:00 A ðg ang s e y rir: 200 0 kr. F r í t t f y r i r 16 ár a o g y ngri

Ha m b org a rar g egn væ g u gja ldi frá 15: 00 N j áls bú ð opnuð k l . 14:00 #Li fiFy ri rK A # St o l t Akur ey rar


ÞAKKIR

Vinir Aku reyrar vilja þakka h elstu bakh

jörlum Einna fyrir frábært r með öllu samstarf að ó þeim fyrirtæ kjum og ein gleymdum öllum staklingum að hátíðinni. sem komu


1862 Eimskip 66°Norður Kofinn - Fis h & Chips Elding Accommod ation Akureyr Kraftfag i Emmessís Aðalmálarar Krua Siam Enor Aflið Kung Fu Exp ress Freyja Akureyrarbæ Landflutning r ar Fiskkompan Akureyrarsto í Leiktæki og fa garðyrkja Gámaþjónu Ak-inn TÍVOLÍ stan Leirunesti G eysir verslu Akureyri Fis n h and Chips Lemon Gistiheimili Ambassado Akureyrar r Leó Fossbe rg verktaki G istiheimilið Apotek Gue Hrafninn sthouse Ljósgjafinn G le rártorg Arion banki Lotta K Góa-Linda Arte Malbikun K-M Grand þvott ehf Atlantsolía ur Matur og m ö G rk re ifinn Avis Motull Græni Hattu Áman rinn MS Gúmmíbáta Ásatún þjónustan Múlaberg G V gröfur Ásbyrgi Myllan Götubarinn Átak Nettó H amborgarafa Bakaríið við brikkan Nói Síríus Brúna Hertz Bautinn Norðlenska Tó nabúðin Becromal Norðurorka Hlöllabátar Berlín Slippfélagið Nýja kaffibre H nnslan ornið Bifreiðastöð S lippurinn N æ tursalan Oddeyrar Hótel Akure Bifreiðaverk S yr p i ortver ehf P a pco stæ Hótel Edda Bláa kannan ði Bjarnhéðins Sprettur-inn Partýkerran Hótel Íbúðir Blikk og Tæ Stjörnusól Pedromynd kniþjónusta ir Hótel KEA n S trikið P e n ninn Eymun Blikkrás Hótel Norðu dsson Sub rl a P n way d e rf ect clothing Blómabúð A Húsasmiðja kureyrar Ta n st P e ó Kjúklingasta st h úsbarinn Boltafjör Húsgagnah ður Te ö lli & n P ú K k affi in n Borgarbíó Höfði ehf Tengi Pylsuvagnin Brauðgerð K n r. Jónssona Höfnin Akureyri Te ngir R a fe r yr i Brimborg Icelandair H To o te p R pmenn og sp ls a fm e nn Bruggsmiðja Icewear ort n Kaldi To yo R ta Akureyri a ft á k n Bryggjan Imperial Trésmiðja K Rammagerð Bústólpi ristjáns in Indian Curry Tr Hut étak Rexin Byko Innnes Túnþökusala Rub 23 Börkur Kristins ehf Ís og kaffi V erslunin Valr Salatsjoppa Café Amour ós n Íslandsbank Vélsmiðjan i Samvirkni Café Laut Ásverk Íslenska gá V m íkingur ehf a félagið ehf SBA-Norðurl Car-X eið Íþróttafélag Vínbarinn ið Þór Securitas Centrum Gu J M J esthouse V öffluvagninn S íminn Centrum hó JB úr&skart tel Þ ri f og ræstivö S ímstöðin Dj Grill rur Kaffi ilmur Ö lg erðin Egill S S jó vá Dominos kallagrímss KEA on Ölur Skóhúsið Kjörís Öryggismið Skútaberg stöðin


VIÐTALIÐ

BRENNIVÍNSFLASKA Í VERÐLAUN „Fyrsta jarðýtan mín var Caterpillar D4, ég keypti hana nýja árið 1947. Hún þótti afskaplega flott og var með þaki sem var nýjung. Sætið var bara harður bekkur og engin miðstöð. Hristingurinn var því oft á tíðum ansi mikill. Vélarnar heilluðu mig og þess vegna lagði ég fyrir mig þessa atvinnugrein,“ segir Viggó Brynjólfsson á Skagaströnd. Hann er á 92. aldursári og starfaði í síðustu viku við vegagerð í Fnjóskadal í tengslum við gerð Vaðalheiðarganga. Rætt var við Viggó í þættinum Að norðan á N4. „Ég ýtti fyrir veginum um Ólafsfjarðarmúla á sínum tíma. Við vorum tveir, annar ýtti Eyjafjarðarmegin en ég var Ólafsfjarðarmegin. Einhver stillti upp brennivínsflösku á miðri leiðinni sem við áttum að ýta og sá okkar sem var á undan að flöskunni mátti eiga hana.

Jákvæðar hugsanir Viggó segist lítið fylgjast með pólitíkinni. Honum líst vel á æsku landsins og nefnir sérstaklega öflugt íþróttastarf. Og hann segist ekki á leiðinni á öldrunarstofnun. „Nei, ekki á meðan ég get séð um mig sjálfur. Ég hætti í raun og veru að vinna þegar ég var 86 ára og auðvitað á eldra fólk að vinna eins lengi og það getur. Félagsskapurinn er svo mikilvægur. Það hefur verið dýrðlegt að vinna hérna í Fnjóskadalnum, enda veðrið afskaplega gott. Ég held að leiðin að langlífi sé meðal annars að vera jákvæður, kátur og hress.“ Lukkunnar pamfíll „Já, ég held það, ég er lukkunnar pamfíll. Ég held að það sé rétta svarið,“ segir Viggó Brynjólfsson. Hægt er að horfa á viðtalið við Viggó á heimasíðu N4, n4.is


Laugardaginn 26. nóv. verður opið frá 11-14 og 25% afsláttur af öllum ullar-, fleec

ÚTSALAN HAFIN! 20% afsláttur af rúmum, sængum, koddum, rúmfötum og rúmteppum 20-70% afsláttur af vefnaðarvöru, púðum, handklæðum og gjafavöru

Komið og gerið góð kaup!

Opið virka daga 10-18

Verið velkomin


PIPAR \ TBWA

SÍA

Enn lengur opið fyrir þig Kæri nágranni! Nú er opið í Hrísalundi frá kl. 10–20 virka daga. Hlökkum til að sjá þig!

Brostu. Brosið minnkar stress og losar um endorfín í líkamanum.

Opið fyrir þig

virka daga frá 10–20

Hrísalundur S: 462 2444

- lægra verð


Happy hour alla helgina frá 17-19

Ef að pantað er borð í síma 444-4900 fæst 30% afsláttur af hlaðborði Verð 6900 kr á mann · hálft gjald fyrir 6-12 ára


Þjálfun yngri flokka Þórs í knattspyrnu Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs leitar eftir áhugasömum, skipulögðum og drífandi einstaklingum í þjálfun hjá yngri flokkum félagsins. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst Ráðið er í stöður fyrir tímabilið 1.okt 2017 – 30. sept 2018 Öllum umsóknum skal skila á netfangið andri@thorsport.is Eu

Í umsóknum þarf að koma fram menntun, reynsla og áhugasvið Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið Hvetjum konur sérstaklega til að sækja um.

LÉTT

LÉTT

LIÐIR

Náttúruleg blanda sem hjálpar til við þyngdarstjórn og hefur heilnæm og góð áhrif á orkubúskap líkamans og meltingu.

Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, byggir upp bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

sem hjálpar til við 100%

Náttúruleg blanda

þyngdarstjórn og Vatnsrofið hefur heilnæm og fiskprótín sem góð áhrif á orkubúskap líkamans styður viðhald og meltingu. og uppbyggingu vöðva á heilsusamlegan máta.

Hreyfanleiki er lífsgæði Hreyfanleiki er lífsgæði LIÐIR 100% Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, byggir upp bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

Til að byggja upp og viðhalda líkamlegum styrk og hreyfigetu þurfum við að gæta þess að næring og

Vatnsrofið Til að byggja upp og viðhaldabætiefni líkamlegum styrk og hreyfigetu þurfum við að innihaldi rétt byggingarefni fyrir líkamann. fiskprótín sem viðhald og bætiefni innihaldi rétt byggingarefni fyrir líkamann. gæta þess aðstyður næring og uppbyggingu

Amínó Fiskprótín vörurnar frá Protis stuðla að

vöðva á heilsuog viðhaldi bæta heilbrigðiog viðhaldi Amínó Fiskprótín vörurnar fráuppbyggingu Protis stuðla aðvöðva, uppbyggingu samlegan máta. liða, auðvelda þyngdarstjórn og auka hreyfanleika. vöðva, bæta heilbrigði liða, auðvelda þyngdarstjórn og auka hreyfanleika.

Amínó Fiskprótín er hreyfanleiki

Amínó Fiskprótín er hreyfanleiki

Vörurnar fást á 160 stöðum Helstu staðirnir eru: Nettó, Krónan, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Lyfja, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Samkaup, Skagfirðingabúð, Hlíðarkaup, Akureyrarapótek, Lyfjaver, Vöruval Vestmannaeyjum, Hraunbæjarapótek, Apótek Vesturlands auk annarra einkarekinna apóteka.

Hreyfanleiki er lífsgæði PROTIS.IS


Fóðurbílstjóri

Laust er til umsóknar starf fóðurbílstjóra hjá Bústólpa. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir traustan og áhugasaman einstakling. Viðkomandi þarf af hafa öll tilskilin réttindi til aksturs vöruflutningabíla með aftanívagn. Bústólpi dreifir í dag fóðri til bænda á norður- og austurlandi með þremur tankflutningabílum. Almennur vinnutími er frá kl 08:00 til 16:00 virka daga, en um talsverða yfirvinnu getur einnig verið að ræða í þessu starfi. Hæfniskröfur: Jákvæðni, samviskusemi, snyrtimennska og góð framkoma Tilskilin réttindi til aksturs vöruflutningabíla með aftanívagn Reynsla af akstri vörubifreiða er mikill kostur Launakjör: skv. samningum Einingar-Iðju, en tekið verður mið af reynslu og hæfni viðkomandi við samning um laun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur um störfin er til 17. ágúst 2017 Umsóknir skulu berast á netfangið: holmgeir@bustolpi.is

Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is




Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Banana- og súkkulaðikaka uppskrift úr Hemmets Journal 150 g smjör 1 ½ dl rjómi 1 þroskaður banani 3 egg 3 dl sykur 1 msk vanillusykur 1 dl kakó 2 tsk lyftiduft 4 dl hveiti Krem 100 g suðusúkkulaði 150 g mjúkt smjör ½ dl kakó 1 msk vanillusykur 2 dl flórsykur Skraut -2 dl kókosmjöl

Hitið ofninní 175°. Bræðið smjörið og blandið því saman við rjómann. Stappið bananann og hrærið honum saman við rjómablönduna. Þeytið egg, sykur og vanillusykur þar til blandan verður ljós og létt. Blandið þurrefnunum saman við eggjablönduna og blandið að lokum rjómablöndunni varlega saman við. Setjið deigið í skúffukökuform (um 25 x 35 cm) og bakið í neðri hluta ofnsins í 20-25 mínútur. Látið kökuna kólna áður en kremið er sett á. Krem: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni. Látið kólna aðeins. Hrærið súkkulaðinu saman við smjörið. Bætið kakó, vanillusykri og flórsykri saman við og hrærið saman þar til kremið er orðið mjúkt og létt í sér. Setjið yfir kökuna og stráið kókosmjöli yfir.


Viltu vinna hjá metnaðarfullu og skemmtilegu fyrirtæki?

Ekran á Akureyri leitar að sölufulltrúa með ástríðu fyrir matargerð STARFSSVIÐ ·· Sala og uppbygging viðskiptatengsla ·· Greining tækifæra á markaði ·· Vörukynningar þ.m.t. kynning nýrra vara til viðskiptavina ·· Þátttaka í tilboðs- og samningagerð við viðskiptavini ·· Innri markaðssetning nýrra vara til samstarfsfólks ·· Ýmis tilfallandi verkefni í söludeild

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR ·· Sveinspróf í matreiðslu eða bakaraiðn ·· Reynsla af sambærilegum verkefnum ·· Gilt ökuskírteini ·· Þjónustulund og samstarfshæfni ·· Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð ·· Góð íslensku- og tölvukunnátta

NÁNARI UPPLÝSINGAR Starfshlutfall er 100% og um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir um starf skulu sækja um á vefsíðu okkar www.1912.is. Umsjón með ráðningu hefur Hildur Erla Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðingu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ingi Einarsson framkvæmdastjóri í síma 824 8596. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk.

EKRAN | Óseyri 3 | 603 Akureyri | Sími 530 8500 | ekran.is

Ekran er þjónustufyrirtæki og hluti af 1912. Fyrirtækið er með starfsemi bæði í Reykjavík og á Akureyri. Gildin sem starfsfólk hefur að leiðarljósi eru: - frumkvæði - liðsheild - ástríða - áreiðanleiki Ekran þjónar stóreldhúsum með dagleg aðföng með því að bjóða heildarlausn þar sem breytt vöruúrval, hagkvæm verð, traust afgreiðsla, sérþekking og persónuleg þjónusta er í fyrirrúmi. Starf okkar miðar að því að stuðla að árangri viðskiptavina með því að einfalda aðfangakeðju þeirra. Sjá nánari upplýsingar á www.ekran.is


K

R

A

K

K

A

S

Í

Ð

A

Tengdu punktana saman! Geturðu komist frá A til B ?

A

B Gátuhornið!

Getur þú stafað þurrt gras með þrem bókstöfum?

___ Svar: Hey

Litaðu púslið og klipptu það út!


Opinn fyrirlestur Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 12 - 13 Stofa M101 í Háskólanum á Akureyri

Open lecture

Tuesday 15th of august at 12 noon

Dr. Karl Moore

Room M101 at University of Akureyri

INTROVERT/AMBIVERT/EXTROVERT LEADERS Dr. Karl Moore fjallar um mismunandi persónuleika leiðtoga og hæfni þeirra til að leiða. Hann hefur helgað sig rannsóknum á leiðtogafræðum og vinnur nú að gerð nýrrar bókar sem fjallar um það hvernig hægt sé að nýta sér eiginleika mismunandi leiðtoga með því að taka það besta frá öllum. Karl er dósent við McGill-háskólann í Montreal og hefur áratuga reynslu í sölu- og markaðsstörfum auk þess að hafa kennt stjórnun og leiðtogafærni í fjöldamörg ár.

In this interactive talk Dr. Karl Moore discusses how we often assume noisy extroverts are the real leaders. Based on his interviews of +300 CEOs and other C-Suite executives he discusses how Introverts and Ambiverts also have considerable strengths that make excellent leaders in today’s business world. Karl Moore, Ph.D. is associate professor at McGill University and an associate fellow at Green Templeton College, Oxford University.

Fyrirlesturinn er öll um opinn fer fram á en sku. The lecture is in engli sh and open to all.


ATVINNa í BOði

Við óskum eftir starfsmanni í 100% vinnu. Um er að ræða Almenn störf í sláturhúsi og kjötvinnslu. unnið er alla virka daga og frí um helgar. Umsækjandi Verður að geta hafið störf fyrir 1. septEMBER 2017. Umsóknir sendast á bjensen@bjensen.is Einnig ER hægt að koma og tala við Erik á virkum dögum á milli 8-18. House doktor vörurnar fást hjá okkur. Alvöru skurðarbretti frá nicolas vahé.

Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541



8

7 6 1 4 3

5

9 5

8

8 8

2

6 4 8

9 3

1

7

5 3

6 6

9

5

2 9

9 7

2

5 8

3

6

8 5

9

8 6 4

2

1

7 1

5

9

7 5

3

4

Létt

6

5

9 3

6

9 4 8

7 8

3 4

1 4

1

5 2

4

1

Létt

2

2 7

6

8

7

4 5

9 7

9

2

5

1

8 9

4 9

3

5

1

6

8

4 1

7

Miðlungs

9

4

5

7

4

3

1 6 1

7 2

5 2 8 3

1

3 6

2

1

2 6 9

3

8

Erfitt

9

1 7

8

6 2 8 Miðlungs

8 9

2

8

6

3 5 7

4

2

1

9 4 1

2 3

8

6 Erfitt


Sala á öllum hreinlætisvörum og áhöldum til ræstinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili í verslun okkar

Öll þrif fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili • Hjá Þrif- og ræstivörum starfa nú um 100 manns við ræstingar og hreingerningar af öllum stærðum og gerðum. • Í dag þjónustum við um 70 fyrirtæki og stofnanir í daglegri ræstingu. • Auk þess rekum við öfluga hreingerninga- og sérverkefnadeild.

Dagleg eða regluleg þrif: • • • • •

Gluggaþvottur Aðalhreingerningar Viðhald gólfefna Bónleysing og bónun gólfefna Salernis- og kísilhreinsun

• • • •

Teppa- og flísahreinsun Þrif eftir iðnaðarmenn Bruna- og vatnstjónaþrif Veggja-, lofta-, ljósaog gluggaþrif

Sala á öllum hreinlætisvörum og áhöldum til ræstinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og

Gerum föst verðtilboð í öll verk, stór eða smá, þér að kostnaðarlausu. í verslunokkar okkar Markmið okkar er aðheimili veita viðskiptavinum ávallt: Hámarksgæði og árangur, persónulega og góða þjónustu.

Með allt á hreinu í 15 ár


Fimmtudagur 10.ágúst 2017 16.30 Flikk Flakk (1:4) (e) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Matur frá öllum heimshornum – Rachel Khoo: Malasía 20.40 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá 200m hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London. 20.50 Í mat hjá mömmu (2:6) Bráðfyndin verðlaunaþáttaröð frá BBC um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. 21.15 Svartir englar (6:6) Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglumanna sem fæst við erfið sakamál. (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþróttum: Samantekt frá viðburðum dagsins á HM í frjálsum íþróttum í London. 22.35 HM íslenska hestsins: Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi. 22.50 Haltu mér, slepptu mér (1:6) Önnur þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Öll eru þau á mismunandi stað í sambandinu. 23.40 Skömm (7:12) Þriðja þáttaröð um norsku menntaskólanemana. Lífið tekur stöðugum breytingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flókið. 00.05 Dagskrárlok

HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Baksviðs (e) Skemmtilegir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum

Að austan Háskólahornið við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar. 21:00 Auðæfi hafsins (e) Fróðlegir þættir þar sem fjallað er um fjölmargar hliðar hafsins við Íslandsstrendur og þau verðmæti sem hægt er að skapa úr því.

Íslendingasögur Að austan 21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan (e) 22:30 Baksviðs (e) 23:00 Auðæfi hafsins (e) 23:30 Milli himins og jarðar (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpsons fjölskylda (20:21) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (7:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (10:50) 10:15 Mom (11:22) 10:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (7:8) 11:05 Veistu hver ég var? (2:6) 11:55 Landnemarnir (7:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Cesar Chavez 14:40 Nancy Drew 16:15 Little Big Shots (5:9) 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Insecure (3:8) 19:50 Masterchef USA (4:21) 20:35 NCIS (6:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:20 Animal Kingdom (3:13) Önnur þáttaröðin af þessari mögnuðu glæpaþátta sem fjallar um ungan mann sem flytur til ættingja sinna eftir að móðir hans deyr. 22:10 Training Day (9:13) 22:55 Real Time With Bill Maher 23:55 Prison Break (4:9) 00:40 Prison Break (5:9) 01:20 Prison Break (6:9) 02:05 Crimes That Shook Britain 02:55 Cymbeline 04:30 Cesar Chavez

11:20 The Bachelorette 12:50 The Bachelorette (2:13) 13:35 Dr. Phil 14:15 Life in Pieces (3:22) 14:40 Remedy (10:10) 15:25 The Wrong Mans (4:4) 15:50 The Biggest Loser (16:18) 16:35 King of Queens (25:25) 17:00 Jennifer Falls (9:10) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Making History (7:13) 20:15 Pitch (9:13) 21:00 How To Get Away With Murder (9:15) 21:45 Rillington Place (2:3) 22:40 Dice (1:6) 23:10 The Tonight Show Bíó 09:55 Goosebumps 11:40 Mona Lisa Smile 13:40 As Good as It Gets 15:55 Goosebumps 17:40 Mona Lisa Smile Dramatísk kvikmynd sem gerist í Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek í atvinnulífinu. Þannig er tíðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kemur til starfa í Wellesley. Hún kennir listasögu og er fljót að hrista upp í hinu rótgróna skólasamfélagi. 19:40 As Good as It Gets 22:00 Couple’s Retreat 23:55 Hitman: Agent 47 01:30 Closed Circuit 03:05 Couple’s Retreat

HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER

N4 hvar sem er í heiminum N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Verið velkomin í Hóladómkirkju Hólahátíð 11.-13. ágúst - 500 ára afmæli siðbótar Marteins Lúthers.

FÖSTUDAGURINN 11. ÁGÚST Listgjörningurinn Tesur á Hólahátíð hefst kl. 17:00 í Auðunarstofu og síðan er gengið í Nýjabæ og Hóladómkirkju. Gestum verður boðið að semja og teikna sínar eigin "tesur" sem prentaðar verða með háprenti á pappír og síðan negldar á tréhurð í kirkjunni. Myndlistargjörningurinn fer fram alla helgina. LAUGARDAGURINN 12. ÁGÚST Kl. 9:00 Pílagrímaganga eftir Hallgrímsveginum frá Gröf á Höfðaströnd heim að Hólum. Leiðin er 22 km. á jafnsléttu. Bílferðir í boði fyrir og eftir göngu í síma 8955550. Kl. 16:00 eða að göngu lokinni verður endurnýjun skírnarinnar og altarisganga í Hóladómkirkju. Kl. 19:00 Kvöldverður í anda Lúthers "Undir Byrðunni". SUNNUDAGURINN 13. ÁGÚST Kl. 11:00 Tónleikhús um tvær siðbótarkonur, þær Elísabetu Cruciger og Halldóru Guðbrandsdóttur í Hóladómkirkju í flutningi ReykjavíkBarokk. Fram koma 12 hljóðfæraleikarar, fjórir söngvarar og leikkona auk kirkjukóra Hofsóss- og Hólaprestakalls. Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju. Mag. theol Stefanía Guðlaug Steinsdóttir verður vígð til prestsþjónustu í Lögmannshlíðarprestakalli. Veislukaffi í Hólaskóla. Kl. 16:30 Hátíðasamkoma í Hóladómkirkju. Tónlistarflutningur ReykjavíkBarokk Hátíðarræðu flytur sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir fyrsta konan sem hlaut prestsvígslu á Íslandi.


Föstudagur 11. ágúst 2017 20:00 Að austan (e) 10.05 HM í frjálsum íþróttum Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, 17.05 Fagur fiskur (9:10) Þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. á því. Í hverjum þætti verður fjallað 20:30 Mótorhaus (e) um eitt hráefni: humar, skelfisk, Olíuhausar láta ljós sitt skína í chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og þessum vinsælu þáttum sem snúa eða silung. (e) nú aftur á N4. 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Kata og Mummi (28:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kærleikskveðja, Nína (5:5) Föstudagsþáttur Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra frama- 21:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum er rætt við konu í London. Þættirnir segja frá skemmtilegt fólk um málefni líðandi grátbroslegri upplifun hennar á stundar, helgina framundan og fleira heimilinu með börnunum og í áhugavert. stórborginni. 22:00 Að austan (e) 20.15 Sjónvarpsleikhúsið – 22:30 Mótorhaus (e) Skemmtiferðaskipið 20.45 HM í frjálsum íþróttum 20.55 HM íslenska hestsins: Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi. 21.10 Juno Margverðlaunuð grátbrosleg gamanmynd um unglingsstúlkuna Mótorhaus Juno með Ellen Page, Jennifer Garner og Michael Cera í aðalhlutOlíuhausar láta ljós sitt skína í verkum. Þegar Juno verður óvænt þessum vinsælu þáttum sem snúa ólétt þarf hún að taka erfiða nú aftur á N4. ákvörðun varðandi barnið sem hún 23:00 Föstudagsþáttur (e) ber undir belti. . 22.45 DragonHeart Ævintýramynd með Sean Connery, Dennis Quaid og Dinu Meyer í aðalhlutverkum. Síðasti dreki heimsins og drekabaninn taka höndum saman í von um að stöðva illgjarna konung. 00.25 Adore 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Dagskrá N4 er endurtekin allan

07:00 Simpson-fjölskyldan (1:22) 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (8:24) 08:30 Pretty little liars (1:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (114:175) 10:20 Martha & Snoop’s Potluck Dinner Party (1:10) 11:00 Í eldhúsi Evu (2:8) 11:35 Heimsókn (2:16) 12:00 Falleg íslensk heimili (2:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Satt eða logið ? (2:10) 13:40 Housesitter 15:20 Lego Scooby-Doo: Haunted Hollywood 16:35 Top 20 Funniest (10:18) 17:15 Simpson-fjölskyldan (1:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Impractical Jokers (10:16) 19:45 Kubo and The Two Strings 21:30 Miami Vice Stórgóð kvikmynd byggð á spennuþáttunum Miami Vice sem slógu allt út í vinsældum um miðbik 9. áratugarins. Michael Mann höfundur þáttanna og myndanna Heat og The Insider kynnir aftur til sögurnar Miami-löggurnar Crockett og Tubbs sem að þessu sinni eru leiknar af Colin Farrell og Jamie Foxx. 23:40 The Brothers Grimsby Spennandi gamanmynd frá 2016 með grínmeistaranum Sacha Baron Cohen sem segir frá munaðarlausu bræðrunum Norman og Sebastian. 02:35 Rush Hour (12:13) 03:15 Housesitter

13:35 Dr. Phil 14:15 Making History (7:13) 14:40 Pitch (9:13) 15:25 Friends With Better Lives 15:50 Glee (10:24) 16:35 King of Queens (1:25) 17:00 Jennifer Falls (10:10) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Family Guy (1:21) 20:15 The Biggest Loser (17:18) 21:00 The Bachelorette (3:13) 22:30 Under the Dome (11:13) 23:15 The Tonight Show 23:55 Prison Break (9:23) 00:40 American Crime (6:10) 01:25 Damien (5:10) 02:10 Quantico (3:22) Bíó 11:40 Almost Famous 13:45 The Choice 15:35 The Fits 16:50 Almost Famous 18:55 The Choice 20:45 The Fits Dramatísk mynd frá 2016 um Toni sem er ellefu ára stúlka sem æfir hnefaleika. Dag einn verður hún yfir sig hrifin af dansflokki eldri stúlkna og ákveður að reyna að passa í hópinn. Þegar dularfull yfirlið fara að herja á flokkinn, þá reynir á þrá Toni eftir viðurkenningu innan hópsins. 22:00 Vacation Frábær gamanmynd frá 2015 með Ed Helms, Christinu Applegate, Leslie Mann og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum. 23:40 The Expendables 3 03:20 Vacation



Laugardagur 12. ágúst 2017 07.00 KrakkaRÚV 09.04 Skógargengið (10:52) 09.15 Alvinn og íkornarnir (4:52) 09.26 Zip Zip (10:21) 09.38 Lóa (43:52) 09.51 Kóðinn - Saga tölvunnar 09.55 Bækur og staðir 10.00 HM í frjálsum íþróttum 11.00 David Attenborough: Haldið í háloftin (3:3) (e) 11.55 Eurovisions (e) 12.50 Vetrarsól (e) 14.00 Danny & The Human Zoo (e) 15.30 Norrænir bíódagar: Lífs barátta á Norðurskautinu (e) 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Róbert bangsi (7:26) 17.11 Veistu hvað ég elska þig mikið 17.22 Undraveröld Gúnda (5:40) 17.32 Línan (2:81) 17.35 Kóðinn - Saga tölvunnar 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 HM í frjálsum íþróttum 18.54 Lottó (32:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áfram veginn – Rétthafinn 20.30 HM í frjálsum íþróttum 20.55 Einkakokkur forsetans Frönsk gamanmynd byggð á ævi Danièle Delpeuchi og hvernig hún varð einkakokkur fyrir forseta Frakklands, François Mitterrand. 22.30 Midnight Run Gamansöm spennumynd með Robert De Niro og Charles Gordin í aðalhlutverkum. Endurskoðandi er eltur á röndum af innheimtumanni, alríkislögreglunni og sjálfri mafíunni eftir að hafa sloppið fimlega úr tukthúsinu. 00.35 Veiðimennirnir 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

FRUMKVÆÐI

17:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 17:30 Hvítir mávar (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við

Að norðan góða gesti um allt milli himins og jarðar. 18:30 Mótorhaus Olíuhausar láta ljós sitt skína í þessum vinsælu þáttum sem snúa nú aftur á N4. 19:00 Að austan (e)

Óvissuferð í Húnaþingi vestra 19:30 Baksviðs (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 Óvissuferð í Húnaþingi vestra 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Hvítir mávar (e) 23:00 Milli himins og jarðar (e) 23:30 Að Austan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Nilli Hólmgeirsson 08:00 K3 (38:52) 08:10 Tindur 08:20 Með afa 08:30 Mæja býfluga 08:45 Stóri og litli 09:00 Víkingurinn Viggó 09:15 Pingu 09:20 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Beware the Batman 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Grey’s Anatomy 14:55 Grand Designs (3:0) 15:45 Brother vs. Brother (6:6) 16:30 Laddi 7 tugur 18:00 Sjáðu (506:520) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (260:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 All Roads Leads to Rome 21:25 Bastille Day Spennumynd frá 2016. Michael Mason er bandarískur vasaþjófur sem stundar iðju sína í París. Dag einn stelur hann tösku sem reynist innihalda meira en veskið. 22:55 Game Change Mögnuð sjónvarpsmynd sem vann Emmy-verðlaunin í árið 2012 og segir sögu hinnar umdeildu Söruh Palin og kosningabaráttu hennar í forsetakosningunum árið 2008. 00:50 Far From The Madding Crowd 02:45 The 40 Year Old Virgin 04:40 Ain’t Them Bodies Saints 06:15 Friends (11:24)

11:00 The Voice USA (21:28) 12:30 The Biggest Loser (17:18) 13:15 The Bachelorette (3:13) 14:45 Kitchen Nightmares (1:17) 15:35 Friends with Benefits (9:13) 16:00 Rules of Engagement (18:24) 16:25 The Odd Couple (6:13) 16:50 King of Queens (2:25) 17:15 Man With a Plan (1:22) 17:40 How I Met Your Mother 18:05 The Voice Ísland (10:14) 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee (11:24) 20:15 Always 22:20 Slumdog Millionaire 00:20 In Good Company 02:10 Mississippi Grind 04:00 Playing It Cool 05:35 Síminn + Spotify

Bíó 08:15 Just Friends 09:50 Mr. Turner 12:20 A Royal Night Out 13:55 Phantom of the Opera 16:15 Just Friends 17:50 Mr. Turner 20:20 A Royal Night Out Rómantísk mynd frá 2015 með Emily Watson, Rupert Everett og Söruh Gadon. Á deginum þegar Seinni heimsstyrjöldinni lýkur árið 1945, og friður færist yfir Evrópu á ný, þá fá prinsessurnar Elizabeth og Margaret leyfi til að taka þátt í hátíðarhöldunum. Þetta er nótt sem er full af spennu og eftirvæntingu, og rómantíkin liggur í loftinu. 22:00 A Hologram for the King 23:40 Maggie 01:15 The Drop 03:05 A Hologram for the King

FAGMENNSKA

HUGMYNDIR

Hvað getum við gert fyrir þig? N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


HÁSKÓLINN Á VETTVANGI Í tilefni af 30 ára afmæli Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA fara á vettvang út í náttúruna þar sem fjallað verður um ýmislegt í okkar nærumhverfi á mannamáli. Ferðirnar eru af ólíkum toga en eiga það sameiginlegt að vera skemmtilegar og fræðandi.

Laugardaginn 12. ágúst: Sveppafræðsla

blekhonnun.is

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur Lagt af stað frá bílastæðinu neðan við grill- og leiksvæðið í Kjarnaskógi kl. 10.00. Í ágúst mynda margir sveppir aldin og framleiða og dreifa gróum sínum. Leitað verður að aldinum sveppa sem lifa tengdir rótum trjáa og í sambýli við þau sem svepprótarsveppir, aldinum rotsveppa á dauðum smágreinum og rotnandi laufi og aldinum fúasveppa á stærri trjágreinum. Einnig verður leitað að sníkjusveppum og slímsveppum (sem reyndar eru frumverur en ekki sveppir). Þátttakendur hafi með sér körfu, lítinn hníf og stækkunargler og búnir til að klöngrast um ósléttan skógarbotn.

Allir eru velkomnir, ekkert þátttökugjald! Háskólinn á vettvangi – það sem koma skal:

Laugardaginn 16. september: Fjöruferð


Sunnudagur 13. ágúst 2017 16:00 Föstudagsþáttur 07.00 KrakkaRÚV 17:00 Að vestan (e) 09.15 Mói (18:26) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um 09.26 Millý spyr (6:8) Vesturland og hittir skemmtilegt og 09.33 Letibjörn og læmingjarnir skapandi fólk. 09.40 Drekar (5:8) 17:30 Hvítir mávar (e) 10.03 Undraveröld Gúnda (5:39) Gestur Einar Jónasson hittir 10.20 Genabreytingar (e) 11.15 Donald Trump: Lærlingurinn á forsetastól (e) 12.15 Uppruni tesins með Simon Reeve (e) 13.10 Rafrettur: Gæfa eða glapræði? (e) 14.05 Attenborough: maðurinn á bakvið myndavélina (e) Hvítir mávar 14.55 Landakort (e) skemmtilegt fólk og ræðir við það 15.05 Saga af strák (e) um lífið og tilveruna. 15.30 Söngvaskáldin og Sinfó (e) 18:00 Að Norðan 17.30 HM íslenska hestsins: Farið yfir helstu tíðindi líðandi Samantekt frá keppni dagsins á stundar norðan heiða. Kíkt í heimHM íslenska hestsins. sóknir til Norðlendinga og fjallað um 17.50 Táknmálsfréttir allt milli himins og jarðar. 18.00 Stundin okkar (1:8) 18:30 Hvítir mávar (e) 18.25 Sætt og gott (2:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Íslendingar Að margra dómi var Þórbergur einn frumlegasti og vinsælasti rithöfundur og hugsuður sem uppi var hér á landi á 20. öld 19:00 Milli himins og jarðar (e) 20.40 Íslenskt bíósumar 19:30 Mótorhaus Kurteist fólk 20:00 Að austan (e) Íslensk gamanmynd frá 2011 um 20:30 Baksviðs (e) mann sem tekur að sér að endur21:00 Nágrannar á norðurslóðum vekja sláturhús Dalamanna en lýgur 21:30 Mótorhaus (e) til um eigin getu og hæfni til að fá 22:00 Nágrannar á norðurslóðum starfið. Meðal leikara: Stefán K. 22:30 Mótorhaus (e) Stefánsson, Eggert Þorleifsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Hilmir S. Guðnason o.fl. (e) 22.15 HM íslenska hestsins: 22.35 Kynlífsfræðingarnir (11:12) Dagskrá N4 er endurtekin allan 23.30 Vammlaus (8:8) sólarhringinn um helgar. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

INOVI GÖNGUGRIND frá kr. 15.900.-

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Skoppa og Skrítla 08:20 Kormákur 08:30 Blíða og Blær 08:55 Pingu 09:00 Grettir 09:15 Tommi og Jenni 09:40 Kalli kanína og félagar 10:05 Lína langsokkur 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:25 Friends (14:24) 13:50 The Secret Life of a 4 Year Olds (2:7) 14:40 Masterchef USA (4:21) 15:25 Hugh’s War on Waste (2:3) 16:30 Hið blómlega bú (1:10) 17:05 Út um víðan völl (2:6) 17:40 60 Minutes (44:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (261:300) 19:10 World of Dance (3:10) 19:55 Blokk 925 (7:7) 20:20 Little Boy Blue (2:4) Bresk þáttaröð í fjórum hlutum sem fjallar um 11 ára gamlan strák sem var skotinn til bana á leið heim af fótboltaæfingu og farið er yfir rannsókn málsins. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum og voru unnir í samvinnu við hina raunverulegu foreldra. 2:4 21:10 Gasmamman (8:10) 21:55 Suited (1:1) 23:15 60 Minutes (45:52) 00:00 Vice (20:29) 00:35 Modern Family (14:22) 01:00 Game of Thrones (5:7) 02:00 Suits (4:16) 02:50 Tommy Cooper

DOOMOO BRJÓSTAGJAFAPÚÐI kr. 11.990.-

11:45 Survivor (10:15) 12:30 Your Home in Their Hands 13:20 Katherine Mills: Mind Games (2:4) 14:20 Superstore (21:22) 14:45 Million Dollar Listing (7:12) 15:35 No Tomorrow (2:13) 16:20 Rules of Engagement (19:24) 16:45 The Odd Couple (7:13) 17:10 King of Queens (3:25) 17:35 Man With a Plan (2:22) 18:00 How I Met Your Mother 18:25 The Biggest Loser - Ísland 19:05 Friends with Benefits (10:13) 19:30 This is Us (11:18) 20:15 Doubt (3:13) 21:00 Elementary (1:22) 21:45 Fargo (1:10) 22:30 House of Lies (4:10) 23:00 Damien (5:10) Bíó 07:20 The Lady in the Van 09:05 Ivory Tower 10:35 Little Women 12:35 The Intern 14:35 The Lady in the Van 16:20 Ivory Tower 17:55 Little Women 19:55 The Intern 22:00 Entourace Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem voru sýndir á HBO frá árinu 2004 til ársins 2011. Síðast þegar skilið var við strákana þá var Ari, persónu Jeremy Piven boðið að stjórna kvikmyndaveri. Vince gifti sig og Eric vann aftur ástina í lífi sínu. Leikarinn Mark Wahlberg er einn af framleiðundum myndarinnar og fer einnig með lítið hlutverk í myndinni. 23:45 The Informant 01:40 Malavita 03:30 Entourace

INOVI ÖMMUSTÓLL kr. 17.800.-

án boga 13.900.-

Litli Gleðigjafinn | Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð | Sími 412 2990


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

25%

LAMBAFRAMPARTSSNEIÐAR

1.349 kr/kg

20%

NAUTAHAKK

1.519 kr/kg

20%

GRÍSAKÓTILETTUR

afsláttur

verð áður 1.899

afsláttur

afsláttur

verð áður 1.799

1.519 kr/kg verð áður 1.899

Gildir til 13. ágúst á meðan birgðir endast.


Mánudagur 14.ágúst 2017 16.45 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (24:51) 18.14 Róbert bangsi (25:26) 18.24 Skógargengið (30:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (31:40) 18.50 Vísindahorn Ævars (18) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Í fullorðinna manna tölu Heimildarþáttaröð þar sem ævintýra- og kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Noonan kannar manndómsvígslur elstu þjóðflokka í heiminum. Þannig reynir hann að komast að því hvað gerir dreng að fullvígðum manni. 20.30 Eldhugar íþróttanna (9:10) Nýir heimildarþættir um stórkostlega íþróttamenn sem eru ekki aðeins framúrskarandi íþróttamenn heldur hafa einnig hlotið frægð og frama fyrir einstaka framkomu og persónuleika. Í hverjum þætti fáum við að kynnast nýjum íþróttamanni sem hefur sett svip sinn á samfélagið allt. 21.00 Spilaborg (8:10) 21.50 Landakort Hin tvítuga Rúna Ösp Unnsteinsdóttir hefur ýmislegt fyrir stafni. Hún vinnur í fiski á Grundarfirði þar sem hún býr en draumurinn er að verða leikkona. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Walt Disney (1:4) Vönduð heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um líf og störf teiknarans, sögumannsins og frumkvöðulsins Walt Disneys. Í þáttunum kemur áður óbirt myndefni, s.s. viðtöl. 23.15 Arthur og George (1:3) (e) 00.00 Dagskrárlok

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Hvítir mávar 21:00 Orka landsins (e) Fróðlegir þættir sem fjalla um orkunýtingu og veitustarfsemi í landinu. Fjallað er um vatn, raforku, jarðvarma og eldsneyti. 21:30 Nágrannar á norðurlóðum (e)

Að vestan Íslendingasögur Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 22:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 22:30 Hvítir mávar (e) 23:00 Orka landsins (e) 23:30 Nágrannar á norðurlóðum(e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpsons Fjölskyldan (22:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 2 Broke Girls (24:24) 08:10 The Middle (9:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (66:175) 10:20 Who Do You Think You Are 11:05 Sullivan & Son (7:13) 11:25 Fresh off the Boat (3:24) 11:50 Drop Dead Diva (9:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US 16:05 Secret World of Lego 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Feðgar á ferð (8:10) 19:50 Roadies (10:10) 20:55 Suits (5:16) Sjöunda þáttaröðin um lífið á lögfræðistofunni Pearson Specter Litt í New York. Ólíkir starfsmenn hennar eru öllum lögfræðihnútum kunnir og eru þaulreyndir þegar kemur að lausn erfiðra mála, innan veggja stofunnar jafnt sem utan hennar. 21:40 Game of Thrones (5:7) Sjöunda þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 22:40 Vice (21:29) 23:15 Veep (10:10) 23:45 Empire (6:18) 00:30 Lucifer (16:18) 01:15 Ballers (1:10) 01:45 Bones (2:12)

13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen’s Everyday Kitchen (6:13) 14:40 Doubt (4:13) 15:25 The Great Indoors (7:22) 15:50 Crazy Ex-Girlfriend (1:13) 16:35 King of Queens (4:25) 17:00 Man With a Plan (3:22) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Superstore (22:22) 20:15 Million Dollar Listing (8:12) 21:00 APB (12:13) 21:45 Taken (2:10) 22:30 Nurse Jackie (12:12) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI (3:23) Bíó 12:40 Night At The Museum: Secret Of The Tomb 14:20 Coat of Many Colors 15:45 So I Married an Axe Murderer 17:20 Night At The Museum: Secret Of The Tomb 19:00 Coat of Many Colors 20:25 So I Married an Axe Murderer Óborganleg og sannarlega drepfyndin gamanmynd sem af mörgum er talin fyndnasta mynd Mike Myers. Charlie er mikið fyrir kvennfólk en forðast fast samband eins og heitan eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast þegar hann kynnist Harriet en hún rekur kjötbúð í San Francisco. 22:00 The Mummy 00:00 Machete Kills 01:45 For Those in Peril

FAGMENNSKA

KRAFTUR

Þú finnur N4 dagskrána á n4.is N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 15.ágúst 2017 17.05 Íslendingar (e) 20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi 17.50 Táknmálsfréttir stundar norðan heiða. Kíkt í heim18.00 KrakkaRÚV sóknir til Norðlendinga og fjallað um 18.01 Hopp og hí Sessamí (24:26) allt milli himins og jarðar. 18.25 Drekar (5:20) 20:30 Hvítir mávar (e) 18.47 Hundalíf (1:7) 21:00 N4 Landsbyggðir (e) 18.50 Línan 18.53 Vísindahorn Ævars (19) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Tímamótauppgötvun: 20.10 Með okkar augum (1:6) Ný þáttaröð af þessum margverðlaunuðu þáttum hefst í ágúst. Að norðan Þættirnir hafa vakið athygli fyrir N4 Landsbyggðir er nýtt blað sem nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk N4 gefur út og fjallar um málefni með þroskahömlun vinnur þættina með aðstoð fagfólks í sjónvarpsgerð landsbyggðanna og lífið í landinu. Í þættinum er rætt við viðmælanda og miðlar þannig fjölbreytileika forsíðuviðtals blaðsins. íslensks samfélags. Dagskrárgerð: 21:30 Að vestan (e) Elín Sveinsdóttir. 22:00 Að Norðan 20.40 Veröldin okkar: Líf á 22:30 Hvítir mávar (e) ruslahaugum Heimildarmynd frá BBC um flóttamenn frá stríðshrjáðum ríkjum Miðausturlanda. Þáttagerðamaðurinn Namak Khoshnaw hittir fjölskyldur sem eiga það sameiginlegt að búa á ruslahaugum í kúrdísku borginni Erbil í Írak. N4 Landsbyggðir 21.10 Síðasta konungsríkið (4:10) 23:00 N4 Landsbyggðir (e) Ævintýraleg spennuþáttaröð frá 23:30 Að vestan (e) BBC sem gerist á níundu öld í Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Englandi. Danir hafa ráðist inn í Vesturland og hittir skemmtilegt og England. skapandi fólk. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Endurheimtur (1:10) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvettvangi. 23.05 Skömm (8:12) Dagskrá N4 er endurtekin allan 23.35 Hernám (3:10) (e) sólarhringinn um helgar. 00.25 Dagskrárlok

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (10:24) 08:10 Mike and Molly (14:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (44:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Mr Selfridge (3:10) 11:25 Catastrophe (1:6) 11:50 Suits (3:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US 14:25 The X-Factor US 16:30 Simpson-fjölskyldan 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:20 Last Week Tonight With John Oliver (21:30) 19:55 Great News (8:10) 20:20 Fright Club (2:6) 21:05 Empire (7:18) Þriðja þáttaröðin um tónlistarmógúlinn Lucious Lyon og fjölskyldu hans sem lifir og hrærist í tónlistarbransanum þar sem samkeppnin er afar hörð. Undir niðri ólgar spenna á milli fjölskyldunnar því allir sækjast eftir völdum. Bræðurnir svífast einskis og Cookie fyrrum eiginkona hans ætlar að fá það sem henni finnst hún eiga skilið. 21:50 Ballers (2:10) 22:20 Lucifer (17:18) 23:05 The Night Shift (5:10) 23:50 Orange is the New Black 00:45 Timeless 02:55 Skin Trade 04:30 Catastrophe (1:6) 04:55 The Middle (10:24) 05:15 Simpson-fjölskyldan

13:35 Dr. Phil 14:15 Superstore (22:22) 14:40 Million Dollar Listing (8:12) 15:25 Life in Pieces (3:22) 15:50 Remedy (10:10) 16:35 King of Queens (5:25) 17:00 Man With a Plan (4:22) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 The Great Indoors (8:22) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend (2:13) 21:00 Star (6:13) 21:45 Scream Queens (13:13) 22:30 Baskets (2:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami (23:24) 01:05 Code Black (12:16) Bíó 11:30 Frost/Nixon 13:30 The Cobbler 15:10 Cheaper By The Dozen 2 16:45 Frost/Nixon 18:45 The Cobbler 20:25 Cheaper By The Dozen 2 Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með þeim Steve Martin og Eugene Levy í aðalhlutverkum. tólf barna faðirinn Tom Baker á enn í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á barnafjöldanum. Nú er fjölskyldan í sumarfríi og lendir þar í heiftarlegri samkeppni við átta barna fjölskyldu sem veldur þeim miklum vandræðum. 22:00 Pitch Perfect 2 Frábær gamanmynd frá 2015. 23:55 Triple 9 01:50 Date and Switch 03:20 Pitch Perfect 2

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T

TILBOÐ

Sushi lestin er óstöðvandi 6 diskar 1890.8 diskar 2490.10 diskar 2990.Lestin er á ferðinni: Hádegi mán.-lau. 11:30-14 :00. Fös . og l au . f rá 1 7: 00 -2 2 : 0 0. A ð ra d a ga f rá 1 7: 00 -2 1 : 0 0. A la carte frá 14 :00-17:00. Við eigum alltaf til úrval af brottnámsbökkum. Ve r i ð v e l k o m i n á S u s h i C o r n e r

Sushi Corner • Kaupvangsstræti 1 • 600 Akureyri s u s h i co r n e r @s u s h i co r n e r. i s • S í m i 46 6 3 6 6 6


16

L L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Mið-þri. kl. 20:00 & 22:20

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Mið-þri. kl. 18:00 (Íslenskt tal) Lau-sun. kl. 15:30 3D (Íslenskt tal) Lau-sun. kl. 15:30 (Íslenskt tal) Lau. kl. 20:00 (Íslenskt tal) 12

16 m. kl. 17:45 og20 Mið.Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

12

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Gildir 9. - 15.ágúst 12

Mið-þri. kl. 20:00 & 22:00

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

12

Lau.- sun.kl.

14

Mið-þri. kl. 17:20





Gildir dagana 9-15. ágúst

SAMbio.is

16

12

Mið-þri kl. 20:00 & 22:20

12

AKUREYRI

12

Mið-þri kl. 20:00 & 22:20

L

L

Lau-sun kl. 15:20

Mið-þri kl. 18:00 Mið-fös kl. 18:00 Lau-sun kl. 14:00, 16:00 & 18:00 Mán-þri kl. 18:00

2D

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Frábærir viðburðir á næstunni Mið 16. ágúst

Útgáfutónleikar

MARÍNA ÓSK OG MIKAEL MÁNI

Tónleikar kl. 21:00

Fim 17. ágúst

Brasilíski söngvarinn

ADRIANO TRINDADE

Tónleikar kl. 21:00

Fös 18. ágúst

DIMMA

Tónleikar kl. 22:00

Fim 24. ágúst

Vinsælasta hljómsveit Færeyja

DANNY AND THE VITOS

Tónleikar kl. 21:00

Fös 25. ágúst Lau 26. ágúst

BAGGALÚTUR

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


20% AFSLÁTTUR AF SKARPA SKÓM 40% AFSLÁTTUR AF ALPINA GILDIR TIL 16. ÁGÚST

Opið virka daga frá kl. 10 - 18 og á laugardögum frá kl. 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.