N4 dagskráin 32-19 + Handverkshátarbæklingur 2019

Page 1

8.-13. ágúst

32 tbl 17. árg

Mynd: Bjarni Eiríks

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

Fiskidagstónleikar 2018: Sýndir 10.8 - kl. 21:00

Viðtal:

DUO. - Handverkshátíðin 2019

FINNDU BÓKAORMINN Bókaormurinn felur sig í blaðinu, finndu hann og fáðu bók í verðlaun!

ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

FJÖLBREYTT DAGSKRÁ FYRIR UNGA SEM ALDNA

8.-11. ágúst

10 mínútna akstur frá Akureyri

ÍSLENSK HÖNNUN MÁLMUR · TRÉ · GLER · ULL LEIR · GARN · POSTULÍN MYNDLIST · TEXTÍLL · SKART SNYRTIVÖRUR · KERAMIK LEÐUR · SKRÍMSLASMIÐJA HÚSGÖGN

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00


20-70% AFSLÁTTUR AF FATAEFNUM VOGUE FYRIR HEIMILIÐ

Opið virka daga 10-18

FRÁBÆRT ÚRVAL


Útsala

Allt að 70% afsláttur

40%

20-70% AFSLÁ TTUR

AFSLÁTTUR

AF SÝNINGARDÝNUM OG RÚMUM

Hofsbót 4 | Sími: 462 3504


16.08 FÖS

1 GAMLI

DISKURINN Áskaffi Kl. 17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 4 EÞÍÓPÍSKT

KVÖLD

Ömmukaffi Kl. 19:00

17.08 LAU 5 KARTÖFLU-

UPPTAKA

Sveitasetrið Hofsstöðum Kl. 13:00-15:00

7 BÍLAKAFFI Samgönguminjasafn Skagafjarðar Kl. 14:00-17:00 10 GRILLAÐAR

FLINTSTONE STEIKUR

KK Restaurant Kl. 16:00-20:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

DAGSKRÁ 6 MATUR ÚR HÉRAÐI Hólahátíð Kl. 18:00-21:00

19.08 MÁN

10 MATARMARKAÐUR Reiðhöllin Svaðastaðir Kl. 10:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

4 PÓLSKUR MATUR Kiljan Kl. 16:00-21:00 10 OSTASÆLA OG

HAMINGJUSTUND Grána Bistro Kl. 16:00-18:00

18.08 SUN

1 KAFFI-

HLAÐBORÐ

Áskaffi Kl. 14:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 4 PÓLSKUR

MATUR

Kiljan Kl. 16:00-21:00

9 MATUR & MENNING Hótel Laugarbakki Kl. 12:00-16:00 7 TRAKTORSVÖFFLU-

HLAÐBORÐ

Samgönguminjasafn Skagafjarðar Kl. 11:00-18:00

12 ÍSLENSKA GEITIN Stórhóll Kl. 15:00-18:00

20.08 ÞRI

3 KEFIR OG KOMBUCHA

NÁMSKEIÐ

Vörusmiðja BioPol Kl. 13:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 6 SÚPUKVÖLD Grunnskólinn á Hólum Kl. 18:00-21:00

21.08 MIÐ

13 ÍSLENSKI

HESTURINN OG ARFLEIÐ Lýtingsstaðir Kl. 18.00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 14 OPIÐ HÚS Garðyrkjustöðin Laugarmýri Kl. 13:00-16:00


23.08 FÖS

3 OPIÐ HÚS Vörusmiðja BioPol Kl. 16:00-18:00

18 MATUR OG MÓT Dæli Kl. 18:00

22.08 FIM

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

6 BJÓRDÓSA

BEIKON BORGARI

Hólum í Hjaltadal Kl. 17:00-19:00

UM TÖNN

16 OPIÐ HÚS Birkihlíð Kl. 15:00-17:00

10 BJÓR RÉTTIR Grand-Inn Bar and Bed Kl. 18.00-21.00

10 JAPANSKT HÁDEGIS-

VERÐARHLAÐBORÐ Hard Wok Kl. 12:00-14:00

17 PINNAMATUR

AÐ HÆTTI HÚSFREYJANNA

Hamarsbúð Kl. 11:00-17:00

12 BÆNDA BITI Stórhóll Kl. 15:00-18:00 2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 8 KJÖTSÚPA OG

GRETTISLAUG Grettis Kaffi Kl. 14:00-20:00

22 OPIÐ HÚS Skrúðvangur Laugarbakka Kl. 10:00-16:00 19 KJÖTSÚPA, BAR

OG LIFANDI TÓNLIST Stóra–Ásgeirsá Kl. 14:00-22:00

15 FISKIÞRENNA Sólvík veitingastaður Kl. 18:00-20:00

15 TUNGA

Berg Bistro Kl. 14:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

24.08 LAU

4 KÓTILETTUDAGUR B&S Restaurant, Kl. 12:00-20:00 4 OPIÐ HÚS Brimslóð Atelier Kl. 12:00-15:00 5 KARTÖFLU-

UPPTAKA

24.08 LAU 11 OPIÐ HÚS Brúnastaðir Kl. 13:00-17:00 4 ÞJÓÐLEGT

KAFFIHLAÐBORÐ

Húnabúð Kl. 14:00-18:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 6 KVÖLDVERÐUR Undir Byrðunni Kl. 18:00-21:00

Sveitasetrið Hofsstöðum Kl. 13:00-15:00

3

20 GRILLVEISLA Sveitasetrið Gauksmýri Kl. 19:00-21:00 21 FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Hótel Varmahlíð Kl. 13:00-16:00

sjá meira á www.rettir.is

8

15 7 10 6 16 5 1

4

21

17 2 2220 9

11

18

19

14

12 13


ð o b m a Námsfr 19 0 2 n n ö t s hau

Mannlegi millistjórnandinn - í samvinnu við Hagvang Ætlað að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum.

Árangursrík samskipti - í samvinnu við Hagvang Farið er yfir áhrifaríka samskiptaþætti, áhrif tilfinninga og viðbrögð til þess að efla samstarf og afköst.

Þrautseigjuþjálfun M.a. skoðað hvaða þættir stuðla að þrautseigju og hvaða verkfæri eru í boði til að efla hana.

Everything DiSC - Betri skilningur og bætt samskipti Þátttakendur á námskeiðinu munu taka Everything DiSC Workplace könnun sem mun hjálpa þeim að skilja sitt samskiptamunstur.

Korter í kulnun - Leiðir til lausna fyrir stjórnendur - í samvinnu við Streituskólann Þátttakendur fá verkfæri til að greina streitu og kenndar rannsakaðar aðferðir henni til forvarnar og úrlausna.

Sigrast á streitu - í samvinnu við Streituskólann Kynnt verða ný hugtök úr streitufræðunum og hvernig megi stuðla að vellíðan í starfi.

Sterkari til starfa - í samvinnu við Streituskólann Fjallað um endurkomuferli eftir veikindaleyfi og hvernig hægt er að blómstra í starfi á ný.

Tæklaðu streituna með tímastjórnun - í samvinnu við Streituskólann Fjallað verður um aðferðir sem stuðla að bættri tímastjórnun og forgangsröðun svo draga megi úr streitu og kulnun.

Verkefnastjórnun – verkefnisáætlun Fyrir fólk úr öllum geirum atvinnulífsins þar sem vinna í verkefnum er stór hluti af daglegu starfi. P.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!


Tölvuöryggismál Farið yfir öryggismál almennt og hvað hægt er að gera til tryggja öryggi.

Outlook og Teams Kennslan er í formi sýnikennslu og dæmi tekin úr raunverulegu umhverfi.

Outlook - sýnir, flýtileiðir og reglur Áherslan lögð á hvernig hægt er að stilla innhólf (leslista) og farið yfir flýtileiðir og reglur.

Notkun á Microsoft Teams fyrir samskipti og stjórnun verkefna Microsoft Teams kynnt og dæmi um notkun þessa vinsæla verkfæris sýnd.

Excel - Pivot töflur Farið verður yfir helstu atriði varðandi venditöflur - pivot töflur.

Hvað er Eden Alternative hugmyndafræðin? Ætlað stjórnendum í umönnun og þjónustu einstaklinga á öllum aldri sem þarfnast umönnunar og stuðnings við athafnir daglegs lífs.

Markþjálfunarnám - í samvinnu við Evolvia Veitir góða undirstöðu í aðferðarfræðum markþjálfunar

LEAN fyrir sérfræðinga - í samvinnu við Manino Fyrir sérfræðinga sem taka virkan þátt í innleiðingu á LEAN eða eru að undirbúa slíka vegferð

LEAN fyrir stjórnendur - í samvinnu við Manino Fyrir stjórnendur sem eru að innleiða LEAN, eru að undirbúa slíka vegferð eða breytingastjórnun almennt

Hvað er LEAN? - í samvinnu við Manino Farið er yfir LEAN aðferðafræðina, veitt innsýn í hugmyndina á bak við LEAN og helstu tól sem notuð eru útskýrð.

Bylting í stjórnun - hamingja á vinnustað - í samvinnu við Manino Farið er yfir atriði sem hægt er að þróa markvisst til þess að auka hamingju á vinnustað og gefin eru dæmi um tól sem til þess eru notuð.

Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 23. ágúst *

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


KAUPAUKINN ÞINN Í HAGKAUP

Estée Lauder fæst í Hagkaup Kringlu, Smáralind, Garðabæ og Akureyri.

8. - 14. ÁGÚST

*á meðan birgðir endast.

15% AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM ESTÉE LAUDER VÖRUM OG GLÆSILEGUR KAUPAUKI FYLGIR EF KEYPTAR ERU ESTÉE LAUDER VÖRUR FYRIR 8.900 KR EÐA MEIRA*.


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax


Síðustu dagar útsölunnar!

60% afsláttur

t t ý N

Haustvörur eru komnar! Og meira à leiðinni.

Velkomin í Diddu Nóa og gerið góð kaup!

Athugið. Vetraropnun hefst 12. ágúst Opið Mánud.- föstud. frá kl. 10-18. Laugardaga frá kl. 10-17 LOKAÐ á sunnudögum

TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 Opið: Mán.-lau. 10-22 · Sun. 13-17 · Sími 4694200

WWW.KLÆÐI.IS

DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN


Útsölulok Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 Laugardaga kl .11-14 Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393

FRÍTT!!!

byrjendanámskeið í listhlaupi á skautum fyrir 4 ára og eldri 12.-16. ágúst. Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar býður upp á frítt byrjendanámskeið í listhlaupi á skautum fyrir 4 ára og eldri dagana 12.-16. ágúst. Æfingatími kl. 17:00 – 17:45. Þjálfari: Heiða Björg Guðjónsdóttir, sem er nýráðin skautaþjálfari hjá LSA og mun sjá um þjálfun byrjenda í vetur. Heiða Björg verður á staðnum frá kl. 16:30 og veitir upplýsingar varðandi byrjendastarf deildarinnar og skipulag næsta vetrar. Skautar og hjálmar verða á staðnum fyrir þá sem ekki eiga slíkt, gjaldfrjálst.

Frekari upplýsingar og skráning fer fram á formadur@listhlaup.is.

Mikilvægt er að vera í hlýjum fötum og með vettlinga.

Fram þarf að koma: • Nafn iðkenda. • Kennitala iðkenda. • Nafn forráðamanns. • Símanúmer forráðamans.

Foreldrar barna 6 ára og yngri eru vinsamlegast beðnir um að vera á staðnum á meðan æfingu stendur.


Lemon veislubakkar ER FRÁBÆR KOSTUR Í VEISLUNA, FUNDI, VINNUSTAÐINN OG MARGT FLEIRA...

Nánari upplýsingar og pantanir

akureyri@lemon.is Sími 462-5552


STEPS Hönnun: Guðrún Huld

D A N C E C E N T E R

LANGAR ÞIG AÐ ÆFA DANS Í VETUR? VIÐ BJÓÐUM UPP Á METNAÐARFULLT DANSNÁM FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA.

DÍVUR JAZZ STRÁKAHÓPUR

DANSÖNNIN ENDAR MEÐ GLÆSILEGRI DANSSÝNINGU Í HOFI Í DESEMBER.

HIP HOP

K: 2 - 5 ÁRA C: 12 - 16 ÁRA STRÁKAHÓPUR 10 ÁRA+ A: 6 - 8 ÁRA 16 ÁRA + HIP HOP (3.-5. BEKKUR) B: 9 - 11 ÁRA DÍVUR 22 ÁRA+ HIP HOP (6.-8. BEKKUR)

LIÐLEIKI KRÍLADANSSTYRKUR

DANSGLEÐI CONT EMPO RARY

DANSSKÓLI STEPS STEPSAKUREYRI

STEPS DANCECENTER - TRYGGVABRAUT 24 - NETFANG: STEPSAKUREYRI@GMAIL.COM

G a l l e r ý LAK

Málverkasýning

Friðrik Bjarnason

Friðrik Bjarnason opnar málverkasýningu í Gallerý LAK 2. hæð á Glerártorgi fimmtudaginn 8. ágúst kl. 16:00. Sýningin verður opin alla virka daga og stendur til 2. desember. Á sýningunni eru fjölbreytt abstract akrýlverk í bland við önnur verk sem hafa m.a. skýrskotun í náttúruna. Sýning er opin virka daga kl. 9-16 | Frekari upplýsingar er að finna á www.lak.is


Velkomin á

GRILLSTOFUNA í Gilinu

Kaupvangsstræti 23

Góðir grillréttir á góðu verði! Kíkið á matseðilinn okkar á facebook

ÖLSTOFA AKUREYRAR

SPORTIÐ Í BEINNI á Ölstofunni

461 3005

grillstofan@gmail.com

Grillstofan


--

V I Ð TA L

HANDVERKSHÁTÍÐIN HALDIN Í 27. SINN. Stöllurnar Heiðdís Halla Bjarnadóttir og Kristín Anna Kristjánsdóttir hjá DUO. Grafísk hönnun eru framkvæmdastjórar Handverkshátíðarinnar í Eyjafjarðarsveit. Þær gerðu þriggja ára samstarfssamning um að sjá um Handverkshátíðina, sem er mjög jákvætt bæði fyrir þær og hátíðina. Heiðdís og Kristín smelltu sér í sófann til Maríu Páls í Föstudagsþættinum og sögðu frá undirbúningi hátíðarinnar sem fer fram um komandi helgi, 8.-11.ágúst. Það er afskaplega jákvætt að þið hafið fengið samning um að halda utan um hátíðina til næstu þriggja ára.

„Já, þetta er þannig hátíð. Hún er gamalgróin, í ár er 27. hátíðin haldin. Það er mikið að fólki sem kemur að þessu og fyrsta árið sem maður er í framkvæmdastjórninni snýst mikið um að læra, þannig að það er frábært að vita að við fáum meiri tíma til þess að ná sem bestum tökum á verkefninu.” segir Heiðdís. Haldið þið utan um alla þræði? Margir aðilar koma að þessu í sjálfboðavinnu - en þið haldið þessu saman?

að niðurgreiða íþróttastarf til dæmis og annað sem nýtist fólkinu í sveitarfélaginu.“ Hvernig er svo sýningunni háttað? Hvenær opnar og hvað er opið lengi?

„Þetta byrjar fimmtudaginn 8.ágúst, opið til sunnudagsins 11.ágúst og það er opið frá 11-18 alla dagana. Aðgangseyri er haldið í lágmarki, 1.000 krónur og þá fær maður armband sem gildir alla dagana.” segir Þetta er Heiðdís. “Fólk er mikið að nýta kemur og röltir hring og ofboðslega dagana, tekur þetta allt saman inn og mætir stór hópur svo aftur til þess að skoða betur það talaði til þeirra. Sýningarsvæðið heimamanna sem er stórt, inni í íþróttahúsinu á sem kemur þarna Hrafnagili, á planinu fyrir utan, saman og lyftir grasflötinni og allt um kring” segir Kristín Anna.

„Já við gerum það. Þetta er ofboðslega stór hópur heimamanna sem kemur þarna saman og lyftir Grettistaki. Það er ótrúlegt að sjá þetta, ömmur og afar, pabbar grettistaki. og mömmur og börn vinna að Stöllurnar eru grafískir hönnuðir þessu í rauninni allt árið.” segir Kristín Anna. “Já að mennt sem reka saman grafísku stofuna DUO. það er mikil stemning í kring um undirbúninginn og í Listagilinu á Akureyri. Þær eru sammála um það hátíðina sjálfa og fólk vill taka þátt.” bætir Heiðdís að það nýtist þeim mjög vel í þessu verkefni með við. “Margir hafa tekið þátt ár eftir ár og það er fólkið Handverkshátíðina að geta séð sjálfar um allt útlit sem kann þetta algjörlega. Björgunarsveitin Dalbjörg hátíðarinnar og grafíkina sem fylgir. Þær hvetja að til dæmis, þau setja upp sýningarbásana. Kvenfélög lokum alla til þess að kíkja við í Hrafnagili um helgina og ungmennafélagið koma að þessu líka og ágóðinn og hitta þar rjómann af handverksfólki landsins! rennur til þessara félaga - sem síðan gerir þeim kleift Viðtalið í heild sinni: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.

Rakel Hinriksdóttir // rakelhinriks@n4.is


Kerti, spil, gjafavörur, heimilisvörur og baðvörur á góðu verði. Þú finnur okkur í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð og á www.kertiogspil.is. Kerti og spil

Sunnuhlíð Akureyri

419 2301

Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-16


a l æ S a t i e v S irði DAHÁTÍÐ N BÆ G & IN N SÝ AR AÐ N BÚ D N LA UÐÁRKRÓKI 17. ÁGÚST 2019 REIÐHÖLLINNI SVAÐASTÖÐUM

Á SA

í Skagaf

0 og er aðgangur ókeypis. :0 17 0:0 10 kl frá in op er in ng Sýni Freyju anisklúbbsins Veitingasala er á vegum Kiw lefna í heimabyggð.

ður Fákaflu ar ag ýr d ús H g in ýn Véla- og fyrirtækjas – allur ágóði rennur til góðra má

Beint frá B nta is k ar at M r la ta Pilsaþytur Hoppukas aSælu í Skagafirði! Fjölmennum á hressilega Sveit vörur sínar á sýningunni: Eftirtaldir aðilar munu kynna sig

og


umur Taumlaus gleði og gla

ug

Býli

ur Dýrlegur sveitadraum DAGSKRÁ SVEITASÆLU 2019 Föstudagur 16. ágúst

Sunnudagur 18. ágúst Opin bú í Skagafirði

. Fákaflug – Opið gæðingamót ni. epp fork tök sérs Riðin verður

Kúabúið á Syðri-Hofdölum verður opið frá kl. 12:00-17:00.

Laugardagur 17. ágúst

ar eppni í tölti, úrslit og kappreið

Fákaflug – fork í ýmsum greinum. SveitaSæla 2019 ksmarkaður, vélasýning, 10:00 Sýningin opnar. – Handver tan – beint frá býli, arkis Mat og ning fyrirtækjasý veitingasala. og ur hoppukastalar, dýragarð n Vinir. urin hóp Leik – us Bakt og us 11:00 Karí r 11:30 Setning Sælunna Bergrún Sóla. Tónlistaratriði: Sigvaldi Helgi og ds, setur hátíðina. Íslan eti fors , sson nne Guðni Th. Jóha dasamtaka Bæn r aðu Guðrún Tryggvadóttir form i. gest par ávar Íslands Bergrún Sóla. Tónlistaratriði: Sigvaldi Helgi og kl. taþu /Hrú mar adó 12:30 Hrút num – tímataka. 13:00 Leitin að nálinni í heystakk ls Kárasonar dýralæknis. Axe 13:00 Klaufsnyrtingar í höndum ing. 14:00 Kálfasýn 14:30 Flottasta lopapeysan. 15:30 Sirkus Íslands. 17:00 Sýningu lýkur. alda í anddyri Reiðhallar. 22:00 Trúbbastemming með Sigv

aströnd Sauðfjárbúið Mannskaðahóll Höfð :00 0-15 11:0 kl. frá opið verður ður Gestastofa Sútarans og Sjávarle :00. 0-14 10:0 kl. frá verða með opið afurðum Tilvalið að kíkja og kynnast auka ins. landbúnaðar ði Samgönguminjasafnið í Stórager frá kl. 14:00-17:00. verður með traktorsvöfflukaffi 0 og þú borðar Aðgangseyrir á safnið er kr. 1.00 þig látið. í r getu þú og ur vöffl eins margar undarhlíð Búminjasafnið Lindabæ í Sæm sunnudeginum og m ginu verður opið á laugarde ir á safnið er kr. 1.200. seyr ang Aðg :00. 0-18 13:0 kl. frá á laugardagskvöldinu Einnig verður harmonikkuball frá kl. 21:00-24:00

9

G & BÆNDAHÁTÍÐ

LANDBÚNAÐARSÝNIN

Búgreinafélögin í Skagafirði ar Búnaðarsamband Skagafjarð

SÓKN ARÁÆ TLUN RA NORÐ URLA NDS VEST


KAFFISALA Hólavatns verður haldin sunnudaginn 18. ágúst kl. 14:30-17:00. Verð á mann: Fullorðnir: 2000 kr. Börn 6 - 12 ára: 1000 kr. Athugið að ekki er posi á staðnum.

KERTAFLEYTING Í MINNINGU HELSPRENGJANNA Á NAGASAKI OG HIROSHIMA Árleg kertafleyting verður við “Minjasafnstjörnina” á Akureyri næstkomandi föstudag

9. ágúst kl. 22:00 Ávarp flytur Wolfgang Frosti Sahr framhaldsskólakennari Kerti til sölu á staðnum – Friðarframtak



UMSJÓN: ÁSTHILDUR & STEFÁN ELÍ

GLÆNÝJIR ÞÆTTIR MEÐ ALLT ÖÐRUVÍSI LÚKKI. Nú förum við í roadtrip suður og lendum í ýmsum ævintýrum ásamt því að fá frábæra einstaklinga í spjall.

EKKI MISSA AF ÉG UM MIG 2! VILT ÞÚ AUGLÝSA Í KRING UM ÞÆTTINA? FÁÐU TILBOÐSPAKKA SEM HENTAR ÞÍNU FYRIRTÆKI.

elva@n4.is

412 4404


egummig.tv n4sjonvarp


Myndir vikunnar!

Taktíkin er að rúlla af stað aftur eftir sumarleyfi, hverjir ætli setjist í hvíta stólinn hjá Skúla í haust? Að Norðan: Hugi Garðarsson er að ganga hringinn í kring um landið með hjólbörur. Hugi gengur fyrir Krabbameinsfélagið.

Sería 2 af “Ég um mig” er væntanleg í september. Hér ræða Stefán Elí og Ásthildur við Egil Halldórsson athafnamann. Á Haugsnesgrundum í Skagafirði hefur Sigurður Hansen stillt fylkingum Sturlunga og Ásbirninga upp með hnullungum.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

r .000 ðnir 1 500 k Fullor g öryrkjar i. r g yn ar o ára og orgar Eldri b yrir börn 16 f g FRÍTT aðgan veitir gana ið d n a a Armb inni alla d tíð á h ð a

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00

FJÖLBREYTT DAGSKRÁ FYRIR UNGA SEM ALDNA · ÍSLENSK HÖNNUN · MÁLMUR · TRÉ · GLER · ULL · LEIR · GARN · POSTULÍN ·MYNDLIST · TEXTÍLL · SKART · SNYRTIVÖRUR · KERAMIK · LEÐUR · SKRÍMSLASMIÐJA · HÚSGÖGN · HIMNESKAR VEITINGAR MATUR ÚR HEIMAHÖGUM SVEITASÆLA TJALDSTÆÐI LISTASMIÐJA FYRIR BÖRN

www.handverkshatid.is


Handverkshátíðin á Hrafnagili hefur fyrir löngu fest sig í sessi og er ein af elstu og fjölsóttustu sumarhátíðum á landinu. Hátíðin verður nú haldin í 27. sinn dagana 8.-11. ágúst næstkomandi. Markmið Handverkshátíðarinnar er að fá til okkar sýnendur með fjölbreytt handverk og sýna gestum þá miklu grósku, metnað og fagmennsku sem er í íslensku handverki. Sýning af þessu tagi veitir gestum innblástur og innsýn í þróun handverks á sama tíma og hún kynnir og kveikir áhuga á hefðbundnum handverkshefðum. Það er mjög gleðilegt að sjá hversu mikinn metnað, elju og gleði þátttakendur setja í undirbúning og þáttöku á sýningunni. Handverksfólkið kemur víða að af landinu og má fullyrða að hver og einn sýnandi fái gott tækifæri til að kynna sig og sitt handverk á hátíðinni fyrir landsmönnum þar sem mikill fjöldi gesta sækir hana á ári hverju. Eitt af því sem skapar Handverkshátíðinni sérstöðu er hvernig samfélagið allt í Eyjafjarðarsveit leggst á eitt til að láta

hátíðina verða að veruleika á ári hverju. Ungmennafélagið, Slysavarnarsveitin, kvefélögin, hestamannafélagið, Búsaga og Lionsklúbburinn svo einhverjir séu nefndir taka þátt í undibúningi, uppsetningu og vinnu kringum hátíðina sjálfa. Góð samvinna allra aðila tryggir að hátíðin er eins góð ár eftir ár og raun ber vitni. Heiðursgesturinn í ár er alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson. Hreinn skapar tréskúlptúra/styttur í frítíma sínum. Stytturnar bera sín nöfn og séreinkenni sem sum má rekja til íslenskra bókmennta og ævintýra en síðustu ár hefur listsköpunin snúið að sígildum ævintýrum. Von er á nýjum styttum frá Hreini sem ekki hafa verið sýndar áður og munu þær prýða útisvæðið. Einnig munu gestir fá að sjá og heyra í heimasmíðuðum lírukassa, listasmiðja verður fyrir börnin auk þess sem Miðaldahópurinn, Þjóðháttafélagið Handraðinn og Búsaga verða á sínum stað. Í bland við fasta liði verða um 30 nýliðar á svæðinu svo margt nýtt verður líka að sjá.


Okkar tilfinning er að handverkið sé að blómstra á Íslandi og þjóðlegt handverk sé að sækja í sig veðrið á ný og það er vel. Á tímum þar sem hlýnun jarðar er orðið vandamál verðum við líka að leita aftur inn á við og skapa okkur umhverfi þar sem ekki allt er einnota og nýta efnivið úr nærumhverfinu. Við þurfum að skapa sjálf umhverfið okkar og hlutina í kringum okkur með virðingu fyrir náttúrunni. Handverkið og kunnátta á því sviði verður án efa jafn ef ekki enn mikilvægari þáttur en áður í að skapa bjartari og umhverfisvænni framtíð. Nýtt handverk sem byggir á gamalli þekkingu á nýtingu efnis og vel þekktum aðferðum er klárlega lykill að betri og sjálfbærari framtíð. Svo ekki sé minnst á gleðina og núvitundina sem fylgir jafnan handverkinu. Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit ber ævinlega upp sömu helgi og Fiskidagurinn Mikli á Dalvík og hafa aðstandendur hátíðanna tveggja unnið hörðum höndum að því að taka eins vel á móti gestum og mögulegt er. Á opnunardegi Handverkshátíðarinnar, fimmtudaginn 8.

ágúst verður einnig sérstök Opnunarhátíð HÆLISINS, seturs um sögu berklanna á Kristnesi, milli kl. 14:00 og 16:00 þar sem boðið verður uppá léttar veitingar og tónlistaratriði meðan húsrúm leyfir. Myndlistarsýningin Minningar eftir Sigríði Huld Ingvarsdóttur verður opin að Brúnum, svo fátt eitt sé nefnt. Það er því nóg um að vera á svæðinu og hvetjum við gesti okkar til að njóta alls þess sem í boði er. Handverkshátíðin er fyrir unga sem aldna og vonumst við til að vekja áhuga fólks á íslensku handverki og hönnun, auðga anda gesta okkar og að allir fari heim með góða og skemmtilega upplifun í farteskinu. Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit er haldin 8.-11. Ágúst 2019. Sýningin er opin alla dagana frá 11:00 - 18:00.

Við hlökkum til að sjá ykkur! Heiðdís Halla og Kristín Anna Framkvæmdarstjórar Handverkshátíðarinnar


bás 20 Hlökkum til að sjá ykkur

Hafsalt

Hafsalt_

FJÖLNOTA ER BETRA EN EINNOTA

Pokar fyrir samlokuna, snarlið, snuðið eða hvað sem þér dettur í hug! BÁ NR. S 90 www.facebook.com/fjolnota · www.fjolnota.is · fjolnota@fjolnota.is


Elva_drawings EYK

ELVA ÝR KRISTJÁNSDÓTTIR Blýantsteikningar og bókstafamyndir Hlakka til að taka á móti ykkur í bás nr. 53


Íslenskar vörur með íslenskum skógarilm hraundis.is Fjöruperlur, skartgripir úr vestfirsku klóþangi Verið velkomin í bás nr. 17


ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00

BM FLUGUR

Björn Mikaelsson Birkihlíð 37, 550 Sauðárkrókur 453 5828 892 1609 bmikk@simnet.is

Velkomin á bás nr. 55.

Fluguhnýtingar Kennsla Sala Viðgerðir

Verið velkomin

Golfvöllurinn á Þverá Eyjafjarðarsveit Þverá Golf

Hér erum við

Jón Bergur 8625516 / Ari 8931927

Þverá Golf · Þverá II, 601 Akureyri (dreifbýli) · Opið: mán-sun kl. 07-22


Verið velkomin að líta við hjá okkur á bás 74 (skólastofa) Erum með kynningu á nýjum og fallegum vörum

facebook/rykislenskhonnun

rykislenskhonnun

ryk@ryk.is


Þökkum frábærar viðtökur við sýningu um sögu berklanna á

HÆLINU! Opið alla daga í sumar frá kl. 11-18

nema 8. ágúst en þá er opnunarhátíð frá kl. 14-16.

Hjartanlega velkomin á HÆLIÐ Kristnesi! HÆLIÐ setur um sögu berklanna


Keflaborð úr endurnýttum kapalkeflum


LITLA SVEITABÚÐIN SVEITABÚÐIN FullLITLA búð af allskonar spennandi sælkeravörum

Full búð af allskonar Opið alla dagaspennandi frá 13:00 -sælkeravörum 18:00 Opið alla daga frá 13:00 - 18:00 - Fersk lífvæn jarðarber, hindber og brómber - Eðaljarðarber, sultur, lifandi súrkál - Fersk lífvæn hindber og brómber - Reykt bleikja, makríll, - Eðal sultur, lifandivilligæs súrkál o.fl. - Reyktir ostarvilligæs o.fl. - Reykt bleikja, makríll, - Gæða -olíur, trufflur, Reyktir ostar pizzur, fulltolíur, af spennandi -og Gæða trufflur,vörum pizzur, Fylgist með okkur á facebook og fullt af spennandi vörum Fylgist með okkur á facebook

621 DALVÍK | Sími 822 8844 | VELLIR.IS 621 DALVÍK | Sími 822 8844 | VELLIR.IS


ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00

ÞÚ KEMST Á

TOPPINN MEÐ

SJÁUMST Á HANDVERKSHÁT ÍÐINNI!

Jóla- aðventu pakki Prútt taskan

Fylgdu okkur á Facebook og fáðu afslátt


HÖRÐUR ÓSKARSSON Handunnir skartgripir úr íslenskri mynt 861 1873

@ hordurogerna@gmail.com mynthringar og allskonar

Bás nr. 23


Skósmiðurinn og Álfarnir verða með hina landsfrægu K.B. Heilsuinniskó á Handverkshátíðinni. Við verðum í bás 81 sem er staðsettur í skólastofunum bak við veitingasöluna. Hlökkum til að sjá ykkur og gleðilega hátíð! hofy@skosmidurinn.is www.skosmidurinn.is Sími 461 1600 Hafnarstræti 88, Akureyri

VELKOMIN TIL OKKAR Á HANDVERKSHÁTÍÐ HRAFNAGILI - BIL 28 8. - 11. ágúst NÝJAR VÖRUR OG ÝMIS TILBOÐ Fallegur borðklútur er gjöf frá Vorhús ef verslað er fyrir 4.000 kr. eða meira.


Full skólastofa af hinum sívinsælu ræktarbuxum, leggings og barnabuxum Mikið úrval af nýjum vörum Hettupeysur, toppar, bolir stuðningsbelti og fl. Ræktarföt í góðum stærðum

Small - 3XLarge Tilboð alla dagana á bás 76 og gildir líka á netinu Kóðinn: BEFIT15

www.befiticeland.is


1. Frá Héraði 2. S.V.art Tré handverk 3. Gandur 4. Hjartalag 5. Blúndur og blóm 6. Endurvinnsluhornið 7. #unastigsdottir 8. HN Design 9. Ívaf 10. Eddó Design 11. myndir 12. Gler Ást / Gallerý Svan 13. Vatnsnes Yarn - handlitað garn 14. Þæfingur 15. Hex Hex dyeworks 16. Agndofa 17. Fjöruperlur 18. Ósk barnaföt 19. Happy Candles - Dimmuborgir 20. Hafsalt 21. imago 22. Kósýprjón 23. Handunnir skartgripir úr íslenskri mynt 24. Soulmade Iceland 25. Eldey Design 26. asa Iceland 27. Interior.is 28. VORHÚS 29. Geislar 30. Linda Óla 31. Hjartans List 32. Meiður 33. DOTTIR DYEWORKS 34. Bryn design 35. KÓSÝFÖT ÍSLENSK HÖNNUN 36. Gummi design 37. Gallerý Ársól 38. Hilma - hönnun og handverk 39. DAYNEW 40. YARM 41. HM handverk 42. Vision design

43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. 55. 56. 57. 58. 59. 60. 61. 62. 63. 64. 65. 66. 67. 68. 69. 70. 71. 72. 73. 74. 75. 76. 77. 78. 79. 80. 81. 82.

Litla Sif Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir Fanndís Fjörudjásn og silfursmíði Víf silfurskart Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði USart/design Black Sand JóGu Málmlist - Íslandsklukkur EYK A Studio BM flugur MaXsi Nadine Glerperlur Erna Jónsdóttir Leirlistamaður runia Togga undur Systrabönd handlitun Scent of Iceland - ilmkerti dóttir sgtextil.is Sigríður Guðmundsdóttir Glerlist Sigga og Ólöf Möggu Skart MÓAKOT Rúnalist Hrönn Myndlist Hraundís Íslenskar ilmkjarnaolíur Prentsmiður Aldörk RYK íslensk hönnun GUP - design BeFit Iceland Óli prik Gallerý Hjá Tótu KRÓSK by Kristín Ósk JK Design Skósmiðurinn og Álfarnir Þjóðháttafélagið Handraðinn


83. Djúls design 84. Húsfreyjan 85. Heimilisiðnaðarfélagið 86. Fluga Design 87. Monro Design 88. Bára Atla 89. Skrímslasmiðjan 90. Fjölnota 91. Íslensk hollusta ehf 92. DARRI/EYJABITI 93. Milli Fjöru & Fjalla 94. Iskrun / Ashart 95. Ethic 96. Kvennfélögin 97. Hafdal harðfiskverkun 98. Bænda Biti 99. Huldubúð - sælgæti úr sveitinni 100. Sauðfjárbúið Ytra - Hólmi 101. Holtsel . 102. Sælkerasinnep Svövu

91

89

103. Gott frá Gili 104. Brjálaða gimbrin - Birkihlíð kjötvinnsla 105. Áshóll - nýjar kartöflur

6 7 8 9 10 11

12

35 36 34 37 33 38

1

32

31

13

14 15 16 17 18

43 44

53 54

63 64

42 45

52 55

62 65

41 46

51 56

61 66

40 47

50 57

60 67

39 48

49 58

59 68

30

29

28

92

SUNDLAUG

88

87

93 86

94

84 85

95

83

96 82 81

80 79

78

72

69 77

71 70

75 74

76

73

97-105

BÆNDA MARKAÐUR

MIÐALDARHÓPUR

90

19 20 21 22 23 24 25 26 27


Lendaskjólin frá Hilmu eru hlý og með endurskini! Sjáumst í bás 38 á Handverkshátíð

www.hilma.is

GÓÐA SKEMMTUN Á HANDVERKSHÁTÍÐINNI Við lítum við! HORFÐU Á N4 ÞAR SEM ÞÚ VILT ÞEGAR ÞÚ VILT

Línuleg dagskrá

Á netinu www.n4.is

Facebook

NOVA appið

OZ YouTube

Stöð 2 appið

Instagram

OZ appið

Tímaflakk Símans og Vodafone


Sölustaður: Skúmaskot Skólavörðustígur 21 a, Reykjavík

Stakkaskiptapúðinn er gerður úr sterkri og mjúkri ull sem ætluð er til bólstrunar á húsgögnum og er því gerður til að endast. Hægt er að skipta um tölu og neðri hluta púðans með einu handtaki og því má breyta honum eftir smekk, skapi, árstíð og tísku án þess að þurfa að kaupa nýjan. Spornum gegn sóun og njótum þess að vera sjálfbær og skapandi.

Facebook.com/interiorhonnun Instagram.com/interiordesignis

Verið velkomin á bás nr. 27

KÓSÝFÖT HÖNNUM & SAUMUM. Stærðir: frá fæðingu til 10 ára. Litaglöð og falleg efni sem eru vottuð. Verðum með ungbarnasett, staka kjóla og kjólasett, peysur, leggings og buxur, húfur, kraga og axlarvettlinga. Hlökkum til að sjá ykkur!

Við e á söl rum ub nr. 3 ás 5.

í íþró

ttasa

lnum


Hágæða handlitað garn verið velkomin í básinn til okkar á Handverkshátíð HANDLITAÐ GARN

HAND DYED YARN

www.vatnsnesyarn.is ig: @vatnsnesyarn

FJÖRUDJÁSN & SILFURSMÍÐI Það sem er í boði á bás 46 eru fjöruperlur á armböndum, hálsmenum og eyrnalokkum. Einnig eru armbönd og eyrnalokkar gerðir úr skartgripagleri. Nánari útskýringar verða í básnum hvernig ferlið er við gerð sjávarperla og skartgripaglerið. Einnig er ég með ýmsa silfurskartgripi armbönd, hringi með zirkonsteinum og hringi með silfur og kopar sem mynda hjörtu og hringi með akkeri. Ýmsa skartgripi með hraunperlum, armbönd með quart steinum og ýmsum silfurstykkjum eins og hjörtu þar sem stendur mamma (mom),systur (sisters) svo dæmi séu tekin; ásamt uglu sem er skreytt með kristöllum, hálsmen og eyrnalokkar úr hraunperlum og fleira.


HJARTAÐ Í ÍSLENSKUM LANDBÚNAÐI Í öllum þeim fjölbreyttu störfum sem tengjast íslenskum landbúnaði, hvort sem það er að yrkja landið, fóðra dýr, girða af land eða framleiða matvæli - þá er Bústólpi aldrei langt undan.

Bústólpi ehf - fóður og áburður - Oddeyrartanga - 600 Akureyri - bustolpi@bustolpi.is - Sími 460 3350 - www.bustolpi.is


Monro design fæst í Kaki Strandgötu 11 Hafnarfirði

TILBOÐ

Bás nr. 87

Á VÖLDUM VÖRUM KYNNING Á LAVENDER SPREY FRÁ ILMUR ISLAND

SAUÐFJÁRBÚIÐ YTRA-HÓLMI

verður með sínar framleyðsluvörur til sölu á Handverkshátiðinni. Kofareykt sveitabjúgu. Grafinn ærvöðvi. Tvíreykt hangikjöt ásamt fleiru. Hlökkum til að sjá ykkur! Kristin og Brynjólfur Ytri-Hólmur , 301 Akranesi S: 860-2641

kristina1@simnet.is facebook.com/saudfjarbuid


Þú færð allt fyrir

PALLINN hjá okkur


ENDURVINNSLUSMIÐJA FYRIR KRAKKA Laugardag & Sunnudag kl.13:00-16:00

Aðgangur ókeypis Allir krakkar velkomin.

Hæ!

JóGu taudömubindi og barnaföt sem vaxa með börnunum. Sjáumst í bás 51!


Listaskálinn á Brúnum í Eyjafjarðarsveit LISTASÝNINGAR AF MARGVÍSLEGUM TOGA OPIÐ KAFFIHÚS HESTASÝNINGAR FYRIR HÓPA/BRUNIRHORSE Opið alla daga frá kl. 14:00-18:00. Nánari upplýsingar á brunirhorse.is

Góða skemmtun á Handverkshátíðinni! velfag.com Vélfag ehf. // Múlavegur 18, 625 Ólafsfjörður // Baldursnes 2, 603 Akureyri // 466 2635


Smámunasafn

www.esveit.is/smamunasafnid

Sverris Hermannssonar Einstakt safn í fögrum firði. Því ekki að bregða sér fram í fjörð og fá sér ljúffengar sveitavöfflur með heimagerðu sultutaui og ilmandi kaffisopa, njóta þess svo að ferðastu um stíg minninganna inn á Safninu sjálfu. Sýnendur og gestir Handverkshátíðarinnar fá aðgangsmiðann á Smámunasafnið með 50% afslætti dagana 8.-12. ágúst nk.

Verið hjartanlega velkomin.

Stúlkurnar á Smámunasafninu.

SMÁMUNASAFN

AKUREYRI

HRAFNAGIL

SMÁMUNASAFNIÐ

SVERRIS HERMANNSSONAR

SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821


Happy Hour í Eyjafjarðarsveit

Ískaldur bjór, léttvin og G&T á 50% afslætti milli kl 15-17 alla daga

Handverkshátíðar tilboð í hádeginu á Kaffi kú Mínútusteik með bernaise,

hvítlauksristuðum sveppum og nýju smælki eða Kjúklingabringa með steiktum aspas og sítrónusósu Gildir frá kl 12-15

Verð: 1990 kr.

Kíktu í heimsókn!

Frábært útisvæði og einstök upplifun. Opið alla daga 12-18 Kíktu á heimsíðuna okkar

www.kaffiku.is

við erum líka á

Facebook og á Instagram


VEITINGATJALD Veitingasala Handverkshátíðar er stórt og sameignlegt fjáröflunarverkefni Hjálparsveitarinnar Dalbjargar og Ungmennafélagsins Samherjar. Öll framkvæmd sölunnar er unnin í sjálfboðavinnu með það megin markmið að bjóða upp á huggulegar veitingar á hagstæðu verði á hátíðinni.

Kjötsúpa/Kjúklingasúpa Hamborgari Flatbrauð með hangiáleggi/silungi Soðið brauð með hangiáleggi/silungi Skúffukaka/Gulrótakaka Konfektkaka Pönnukaka með sultu og rjóma Pönnukaka með sykri Pizzusneið/Pylsa

900.900.300.400.400.300.400.200.400.-

Einnig er boðið uppá kaffi, kakó, te, svala og gos.


FLÓAMARKAÐUR - Rauða krossins á Dalvík

Flóamarkaður verður haldinn í verslun okkar á Dalvík í Klemmunni við Hafnarbraut dagana 7.-10. ágúst. Opnunartími: Miðvikudagur 7. ágúst kl. 15-17 Fimmtudagur 8. ágúst kl. 15-17 Föstudagur 9. ágúst 13-17 Laugardagur 10. ágúst 13-17

Rauði krossinn www.redcross.is

Lamb Inn - Öngulsstöðum Veitingahúsið opið alla daga

18:30 - 21:00

Sérstakt handverkshátíðartilboð: Lamba tvenna. Framhryggjarsneið í raspi og lærið okkar viðfræga saman á diski með nýjum Þórustaðakartöflum, heimalöguðu rauðkáli og öðru hefðbundnu meðlæti. Verð 3.900 kr.-

...og að sjálfsögðu aðrir réttir á matseðli í boði

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Borðapantanir í síma 463 1500 eða lambinn@lambinn.is - www.lambinnrestaurant.is


Yndislegt í

Lystigarðinum

Verið hjartanlega velkomin

WiFi

www.facebook.com/cafelaut

Lystigarðinum · sími 461 4601 · Opið alla daga kl. 10.00 - 20.00

Farsæl ræktun í 30 ár Velkomin í skóginn til okkar og upplifðu litadýrðina og blómailminn.

SÓLSKÓGAR Í KJARNASKÓGI S: 862 3432 / SOLSKOGAR@SOLSKOGAR.IS / FACEBOOK.COM/SOLSKOGAR


OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 06:30-22:00 Helgar kl. 10:00-20:00 Aðeins 10 km frá Akureyri.

Við e á facerum book Íþrótt amiðs tö Hrafn agilsh ðin verfi

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG

Hrafnagilshverfi


www.handverkshatid.is


AKUREYRARVAKA Cultural Night

30. - 31. ágúst 2019 ι Ertu með hugmynd? Er hugmyndin þín það sem við erum að leita að? Er hún skemmtileg, notaleg, fróðleg, skapandi, forvitnileg, frumleg, skrautleg - og tilvalin fyrir Akureyrarvöku? ι Ertu með viðburð? Bæði fyrirtæki og einstaklingar taka þátt í viðburðum Akureyrarvöku á hverju ári. Langar þig að vera með viðburð í ár? ι Ertu með athygli?

Hönnun: MORO./www.moro.is

Akureyrarvaka er ein stærsta hátíð bæjarins, svo þetta er tilvalið tækifæri til að auka sýnileika þinn og fyrirtækis þíns. Sendu okkur línu á akureyrarvaka@akureyri.is eða hringdu í síma 460 - 1157.

#akureyrarvaka


FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

GUÐJÓN OG GULI EINHYRNINGABÍLLINN FARA TIL TUNGLSINS e. Hildi Ingu Magnadóttur Guðjón leggur af stað í ferðalag um Ísland. Þegar blái bíllinn hans er skyndilega orðinn gulur og kominn með einhyrningahorn fara ævintýrin að gerast. Guli einhyrningabíllinn er nefninlega ekkert venjulegur bíll. Hann er galdrabíll.

Las lesas er ný bókaútgáfa sem staðsett er á norðurlandi og leitar alltaf að nýjum sögum og höfundum. Þú finnur Las lesas á facebook.

BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

2 Sigurvegarar fá bókina Guðjón og guli einhyrningabílllinn e. Hildi Ingu Magnadóttur

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á n4@ n4.is fyrir 13. ágúst og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.



SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is

Munið að taka fram nafn og aldur :)

MYND VIKUNNAR

KRAKKASÍÐA

Thelma Karen, 5 ára

Getur þú reiknað dæmin og litað myndina?

=1

=8

=14

=3

+

-

=

+

+

=

-

+

=

-

-

=

-

+

=

+

+

=

+

-

=


Umsóknarfrestur er til 20. ágúst

Virkjaðu hæfileikana Máttur kvenna er nám fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja. Kennsla fer fram í fjarnámi þar sem þátttakendur geta sjálfir stjórnað því hvenær horft er á fyrirlestra og verkefni unnin, allt eftir hentugsemi hvers fyrir sig.

Í fararbroddi í fjarnámi Nánari upplýsingar á bifrost.is

- í fararbroddi í fjarnámi


FIMMTUDAGUR

8. ágúst 20:00

Heimildamynd: Bræðslan Heimildarmyndin fjallar um tónlistarhátíðina Bræðsluna. Í myndinni er saga tónlistarhátíðarinnar rakin í máli og myndum, fylgst með undirbúningi í firðinum og talað við Bræðslugesti. Myndin er framleidd af Aldísi Fjólu Borgfjörð Ásgeirsdóttur í samstarfi við Kvikland.

20:30

12.40 13.00 14.10 15.10 16.05 16.25 16.55 17.25 17.50 18.00 18.01 18.25 18.45 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 21.05 22.00 22.15 22.20

Sumarið Útsvar 2016-2017 (8:27) Skýjaborg (2:3) Popppunktur 2011 Sætt og gott Í garðinum með Gurrý Hljómskálinn (1:5) Veiðikofinn (6:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Netgullið (4:10) Strandverðirnir (4:8) Krakkastígur Vísindahorn Ævars Fréttir Íþróttir Veður Sumarið Flogaveikin og ég Heimavöllur (7:8) Tíufréttir Veður HM íslenska hestsins: Samantekt dagsins 22.40 Yfirheyrslan 23.30 Poldark (1:8) 00.30 Dagskrárlok

Landsbyggðir Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Norðausturkjördæmis og forseti Alþingis er gestur Karls Eskils Pálssonar. Rætt er um virðingu Alþingis, traust almennings til þingsins, starfshætti og fleira.

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:50 23:35

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (66:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Fam (9:13) The Orville (6:14) Proven Innocent (11:13) Get Shorty (8:10) Still Star-Crossed (6:7) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Herragarðssteinn

Landslagsráðgjöf á Akureyri 16. ágúst Pantaðu tíma hjá landslagsarkitekt

Pantaðu tíma hjá landslagsarkitekt Föstudaginn 16. ágúst verður Björn Jóhannsson landslagsarkitekt í verslun BM Vallá á Akureyri og gefur góð ráð um efnisval og útfærslu hugmynda sem byggja á vöruvali BM Vallá. Þarftu að gera nýjan garð eða breyta gömlum? Skoðaðu úrvalið af fallegum hellum og garðeiningum á bmvalla.is og fáðu góðar hugmyndir. Pantaðu tíma í síma 412 5050 eða á sala@bmvalla.is.

Farsæl íslensk framleiðsla í yfir 50 ár Opið mán.–fös. kl. 8–17. Sími: 412 5200

bmvalla.is


FÖSTUDAGUR

9. ágúst

12.40 13.00 14.10 14.35 15.20 15.30 18.00 18.10 18.11 18.38

20:00 Föstudagsþátturinn Þátturinn er með óhefðbundnu sniði, en við förum á flakk með Skúla Braga og Rakel, þar sem þau taka stöðuna á stórviðburðum helgarinnar, Fiskideginum mikla á Dalvík og Handverkshátíðinni í Eyjafjarðarsveit.

18.45 19.00 19.25 19.30 19.40 20.00 20.40

FISKIDA MIKLI 20GURINN 19

22.20 22.35 23.25 00.55

14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Umsjón

Skúli Bragi & Rakel

19:45 20:15 21:40 23:30 00:15 01:00

Kaupvangsstræti 1 • Sími 466 3666 • sushicorner@sushicorner.is

www.sushicorner.is

Sumarið Útsvar 2016-2017 (9:27) Enn ein stöðin (15:20) Séra Brown Bækur og staðir Íslandsmótið í golfi Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ofurmennaáskorunin Tryllitæki Klósettsturtarinn (7:7) Sætt og gott Fréttir Íþróttir Veður Íslenskt grínsumar: Radíus Íslenskt grínsumar: Edda - engum lík (3:4) Poirot – Poirot og læknirinn HM íslenska hestsins: Samantekt dagsins Síðasta konungsríkið Vinarbragð Dagskrárlok

The Biggest Loser (9:18) 90210 (5:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (5:26) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (67:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (7:12) Bachelor in Paradise People Like Us The Tonight Show Starring Jimmy Fallon NCIS (4:24) The Handmaid's Tale

Kaupvangsstræti 6 • Sími 462 2223 • rub23@rub23.is

www.rub23.is


MYNDIR: BJARNI EIRÍKS

ÞAÐ STYTTIST Í VEISLUNA!

FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR 2018 - 10.08. kl.21 Vilt þú auglýsa í kring um Fiskidagstónleikana? elva@n4.is


LAUGARDAGUR

10. ágúst

07.15 09.30 10.00 10.30

Ingi Þór Ágústsson nýr yfirþjálfari Sundfélagsins Óðins á Akureyri.

18:00 Að Norðan Venture North, Potterdagurinn mikli á Amtsbókasafninu á Akureyri o.fl.

18:30 Garðarölt í sumarbænum Karl Eskil heimsækir sumarbæinn Hveragerði og röltir um fallega garða.

Evelyn Ýr var 16 ára þegar múrinn féll í A-Þýskalandi. Hún settist að á Íslandi '94

20:00 Bræðslan Heimildarmynd sem fjallar um tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði eystri.

20:30 Landsbyggðir Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Norðausturkjördæmis er gestur þáttarins.

21:00 Fiskidagstónleikarnir frá 2018

E. Loves Raymond (7:25) The King of Queens How I Met Your Mother Speechless (13:8) Crystal Palace - Everton Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (6:26) The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (2:26) Futurama (3:26) Family Guy (9:18) Our Cartoon President Glee (16:20) The Biggest Loser (10:18) Bachelor in Paradise Haywire Get Shorty Valkyrie

15.00 18.00 18.10 18.11 18.33 18.40 18.53 19.00 19.25 19.35 19.45 21.15 23.15 00.05

17:30 Taktíkin

19:30 Þegar

11:55 12:15 12:35 13:00 13:30 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:40 23:20 01:05

12.40

Sögufylgjur, nýtt hlutverk félagsheimilisins Breiðabliks og fleira.

Lítum í heimsókn til Dalvíkur við Eyjafjörð.

00.50

11.10 12.00

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan

19:00 Eitt & Annað frá Dalvík

KrakkaRÚV Ævar vísindamaður (2:8) Fuglabjargið Hornøya Pricebræður bjóða til veislu Villt náttúra Indlands Feneyjatvíæringurinn 2019 Forkeppni EM karla í körfubolta Íslandsmótið í golfi Táknmálsfréttir Disneystundin Guffagrín (9:24) Sígildar teiknimyndir Hið sæta sumarlíf Lottó Fréttir Íþróttir Veður Kung Fu Panda The Rainmaker Síðasta konungsríkið Agatha rannsakar málið – Dauðlegur dýralæknir Dagskrárlok

EITT & ANNAÐ

myndir: Bjarni Eiríks


TJALDS HAUG

TJALDSVÆÐIÐ HAUGANESI

TJALDSVÆÐIÐ

blekhonnun.is

blekhonnun.is

HAUGANESI

SJÓBÖÐIN HAUGANESI

SJÓBÖÐIN HAUGANESI

Á HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ ER NÝLEGT FULLBÚIÐ TJALDSVÆÐI Í GÖNGUFÆRI VIÐ VEITINGASTAÐINN BACCALÁ BAR OG SANDVÍKURFJÖRU ÞAR SEM HÆGT ER AÐ BUSLA OG LEIKA SÉR Í SJÓNUM OG YLJA SÉR Í HEITUM POTTUM Í FJÖRUNNI.

EKTA FISH & CHIPS. FISKUR FRÁ RAGGA BRÓÐUR, BEINT ÚR EYJAFIRÐINUM. LÍKA PIZZUR, HAMBORGARAR, STEIKUR, SAMLOKUR, SÚPUR OG SALÖT. AÐ ÓGLEYMDUM SUÐRÆNU KOKTEILUNUM!

Baccalá bar & restaurant hauganesi við eyjafjörð pantanasími 620 1035 OPIÐ 9.30-22.30 pottarnir eru opnir frá 9-22 MATSEÐILlinn er Á EKTAFISKUR.IS


SUNNUDAGUR

11. ágúst 21:00

07.15 09.45 10.40 11.10 11.25

Nágrannar á Norðurslóðum Selkjöt, steinbítur og hreindýrakjöt er meðal þess sem er til sölu í matarmarkaðinum Brættet í Aasiaat. Norska landkönnunarskipið Maud er komið til Aasiaat þar sem gera á það upp en skipið var sjósett árið 1917 til þess að kanna Norðurpólinn. Við kynnumst sögu skipsins. e.

13.00 14.00 17.30 17.40 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.10 21.00 22.35 00.10

KrakkaRÚV Dýrleg vinátta Hið sæta sumarlíf (4:6) Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins Sumartónleikar í Schönbrunn Reykjavík í öðru ljósi Íslandsmótið í golfi Bítlarnir að eilífu – While My Guitar Gently Weeps Hundalíf Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Fuglabjargið Hornøya Fréttir Íþróttir Veður HM íslenska hestsins: Samantekt Viktoría (6:9) Íslenskt bíósumar: Órói Litla systir mín Dagskrárlok

14:55 Gordon, Gino and Fred: Road Trip (3:3) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond (7:26) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Top Gear (1:6) 18:30 Top Gear: Extra Gear 18:55 Alone Together (5:10) 19:15 Strúktúr (8:8) 19:45 Speechless (14:8) 20:10 Madam Secretary (12:20) 21:00 The First (4:8) 21:50 Jamestown (6:8) 22:40 Kidding (4:10) 23:10 SMILF (4:8) 23:40 Escape at Dannemora 00:40 The Disappearance (5:6)

KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN? HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

elva@n4.is

412 4402


VEITINGAHÚ C I T C S AR ORÐURSLÓÐ N

cave canem hönnunarstofa

Tilboð

frá kl. 18:00 Hamborgari með öllu ásamt frönskum og sósu á aðeins

1.000 kr.

Verið velkomin Strandgata 53 Akureyri 588 9050


MÁNUDAGUR

12. ágúst 20:00

13.00 14.10 14.35 15.20 15.45 16.35

Að Vestan

17.35

Saurarnir í Hólminum eru hressir eineggja tvíburar á Stykkishólmi, sem reka fyrirtækið BB og synir. Hlédís heimsækir þessa meistara og fær hjá þeim ýmsar sögur. Meðal annars gangast þeir hiklaust við því að hafa nýtt sér það að líta alveg eins út til ýmissa verka.

17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.10

Útsvar 2016-2017 (10:27) Enn ein stöðin (16:20) Maður er nefndur Út og suður (12:18) Af fingrum fram Til Rússlands með Simon Reeve (3:3) Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Landakort Fréttir Íþróttir Veður Sumarið Flökkuhópar í náttúrunni Hið sæta sumarlíf Sýknaður (5:8) Tíufréttir Veður Þetta er Orson Welles Haltu mér, slepptu mér Dagskrárlok

20:30 Taktíkin Í þessum þætti spjallar Skúli Bragi við Hallgrím Jónasson, betur þekktan sem Hadda, um knattspyrnuferilinn. Hann er leikmaður KA á Akureyri um þessar mundir, en er uppalinn Völsungur og hefur spilað m.a. með GAIS Gautaborg, SønderjyskE í Danmörku og landsliði Íslands.

ERT ÞÚ MEÐ HUGMYND? HVAÐ MYNDIR ÞÚ VILJA SJÁ Í SJÓNVARPINU? SENDU OKKUR LÍNU MEÐ ÞINNI HUGMYND.

n4@n4.is

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:35 00:20

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (68:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (1:10) Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back Seal Team (7:4) MacGyver (8:6) Mayans M.C. (7:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden



ÞRIÐJUDAGUR

13. ágúst

12.40 Sumarið 13.00 Útsvar 2016-2017 (11:27) 14.10 Andri á flandri í túristalandi (8:8) 14.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 14.55 Manstu gamla daga? 15.45 Ferðastiklur (7:8) 16.30 Viðtalið 17.00 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (11:15) 18.29 Hönnunarstirnin (9:15) 18.46 Bílskúrsbras (20:34) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarið 20.00 Treystið lækninum (3:4) 21.00 Njósnarinn (2:3) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Uppljóstrari (6:6) 23.20 Haltu mér, slepptu mér 00.05 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Formleg opnunarhátíð Hælisins, setri um sögu berklanna, átti sér stað á dögunum. Í tilefni af því kom hinn fulluppgerði Hælisbíll í heimsókn og við náðum tali af gleðipinnanum okkar, Maríu Páls, sem er hæstánægð með góðar viðtökur á safninu og kaffihúsinu á Hælinu.

20:30 Garðarölt í sumarbænum Hveragerði

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Fjórði þáttur Garðarölts í Hveragerði. Karl Eskil heimsækir sumarbæinn og röltir um fallega garða og ræðir við garðaeigendur.

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:35 00:20

JÖFN KYNJAHLUTFÖLL

50/50

OKKUR ER ANNT UM AÐ HALDA KYNJAHLUTFÖLLUM JÖFNUM Í DAGSKRÁRGERÐ. Haldið hefur verið utan um kynjahlutföll í þáttum N4 síðan árið 2013.

E. Loves Raymond (9:26) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (69:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (197:208) The Neighborhood (8:5) Jane the Virgin (1:19) The Good Fight (2:10) Star (18:18) i'm Dying up here (7:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (197:208)


Kjötborðið

Gildir til 11. ágúst á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

Tomahawk

3.999

kr/kg


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5

4

3 8 2

4

2

6

1

9

1 5

8 7 2

6

7 5

9

8 6

3 8

2

6

4

9

5

6 7

6 1

1 2

5

1

7

8 9

2

2 5

7

5

3

1

2

3

3 1

2

2

7

5

6 5

2 9

6

3

8 6

1

8

Létt

1

7

7

1

4

3

5

7

9

4 7

4 1

8 3

5

5

9

2

6

3

6

6

8

1

4

Miðlungs

9 4

5

3

6 7

2

4

7 4

8

5

1 2

1

5

2 3

1 4 3

9 8

6 Erfitt

2

7 Miðlungs

3

5

6 8

Létt

8

9

7

1

3

8

8

9

9

5

8

3

2

2 4

5 7 1

2 8 9

1 7

Erfitt


Opið Mán-fös: 8-18 Lau: 10-15 Njarðarnes 1 603 Akureyri

Fagleg þjónusta fyrir fólk í framkvæmdum

Akureyri


SAMbio.is

8.-13. ágúst

6

AKUREYRI

ÍSLENSKT TAL Fim og fös kl. 16:40 Lau og sun kl. 14:20 og 16:50 Mán og þri kl. 16:40 ENSKT TAL Fim kl. 18:50 Fös kl. 18:50 og 21:30 Lau kl. 19:20 og 22:00 Sun kl. 19:20 Mán kl. 18:50 Þri kl. 19:20 og 22:00

L

ÍSLENSKT TAL Fim og fös kl. 16:40 Lau og sun kl. 14:40 og 16:50 Mán kl. 16:40 Þri kl. 17:00

16

L

Fim kl. 21:30 Sun kl. 22:00 Mán kl. 21:30

16

Fim-þri kl. 19:20 og 22:00

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


8.-13. ágúst 16

12

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

L

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Íslenskt tal

Mið.- m. kl. 20 og 22:15

þri. kl. 17:45 Tilboð kr.Fös.500,-

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á:

borgarbio.is Verðskrá

Fjölskyldupakkinn

Gildir um helgar og frá kl. 19 á virkum dögum

Almennt verð

1.645 kr.

Börn 2-8

995 kr.

Háskólanemar 1.445 kr.

Börn 9-11

1.245 kr.

Eldri borgarar 1.245 kr.

Öryrkjar

1.245 kr.

Gildir ef keyptir eru 4 miðar eða fleiri. Allir borga 990 kr. ef tvö börn á aldrinum ára kl. eru með Lau.-2-11 sun. 14í för(2D)

12

Íslenskar myndir +250 kr.

Mið og m kl.22:15 Tilboðin okkar Síðustu sýningar

Besta verðið

Almennt verð

12

Gildir á allar sýningar fyrir kl. 19 virka daga

1.245 kr.

Lau.- sun. Börn 2-8 845 kl. kr.

Háskólanemar 1.100 kr.

Börn 9-11

995 kr.

Eldri borgarar

Öryrkjar

995 kr.

995 kr.

Þriðjudagstilboð 995 kr.

Íslenskar myndir +250 kr.

14

og 16 (3D)


FY

BORÐAPANTANIR Í SÍMA

LG

5 75 75 75

ST U

M

HEMMINN Alltaf í boltanum!

130 g hágæðaungnautakjöt, penslað með Barbíkjúsósu Fabrikkunnar með gómsætri beikonsultu, chili majói, bræddum Havartí osti og káli. Við mælum með japönsku chili majói til hliðar.

S f krana a

Í

verður á skjánum hjá okkur um helgar í vetur!

ÍR FKR ALDU

R

enski boltinn leiktímabilið hefst 9. ágúst fös. 9.8

Liverpool - Norwich City

kl. 18:00

lau. 10.8

Crystal Palace - Everton

kl. 13:30

lau. 10.8

Tottenham - Aston Villa

kl. 16:00

sun. 11.8

Newcastle - Arsenal

kl. 12:30

sun. 11.8

Manchester United - Chelsea

kl. 15:00

MEÐ ÖLLUM KEYPTUM MÁLTÍÐUM MEÐAN LEIKIR STANDA YFIR

Á


Vantar þig gardínur? Þú færð þær hjá okkur.

Lausnir fyrir alla glugga. Strimlar, screen, myrkvun, plissur, brautir o. fl.

FRÍ Sérsaumaðar gardínur, gríðarlegt úrval af gardínuefnum.

MÆLING

14.-16. ágúst

Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504

VOGUE FYRIR HEIMILIÐ

Opið virka daga 10-18


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.