N4 dagskráin 33-19

Page 1

33 tbl 17. árg

14.-20. ágúst

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

Er komin á fullt eftir frí! Mánudaginn 19. ágúst:

Gangan þvert yfir landið hafði áhrif

HVAR ER BÓKAORMURINN?

5

Bo

rð a

75 panta 75 nir í s 75 íma

Jónsi, nýr íþróttafulltrúi Þórs

Viðtal:

AKUREYRI

MORTHENS OSTADILLA Beikon, hvítlauksristaðir sveppir, rauðlaukur og rifin ostablanda. Borin fram með bernaisesósu og chili bernaisesósu.

ÍR FKR ALDU Í

a

enski boltinn

á skjánum okkar um helgina lau. 17.8

Southampton - Liverpool

kl. 13:30

lau. 17.8

Man. City - Tottenham

kl. 16:00

sun. 18.8 sun. 18.8

Sheffield Utd - Crystal Palace kl. 12:30 Chelsea - Leicester City

kl. 15:00

R

S f krana

MEÐ ÖLLUM KEYPTUM MÁLTÍÐUM MEÐAN LEIKIR STANDA YFIR


Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.

Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.

Simba-kassinn

ÁRSINS 2 8

VA

A

01

R

Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.

B

R

D

HEILSUDÝNUR

ETLAN

Kjörin heilsudýna ársins á meðal 10.637 þátttakenda í neytendakönnun KANTAR TNS í Bretlandi

Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á

www.simba.is SIMBA dýnurnar henta einstaklega vel í stillanleg rúm Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum

SIMBA STÆRÐIR Dýna 80 x 200 cm Dýna 90 x 200 cm Dýna 90 x 210 cm Dýna 100 x 200 cm Dýna 120 x 200 cm Dýna 140 x 200 cm Dýna 160 x 200 cm Dýna 180 x 200 cm Dýna 180 x 210 cm Dýna 200 x 200 cm

VERÐ 79.900 89.990 94.990 94.990 104.990 114.990 134.990 149.990 159.990 169.990

VEFVERSLUN

www.simba.is

OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN


Verð og vöruupp­ lýsingar í auglýs­ ingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


ð o b m a r Námsf 019 2 n n ö t s hau

• Fræðsla í formi og lit Nám í málun og teikningu.

• Nám og þjálfun Grunnfögin í framhaldsskóla.

• Félagsliðabrú Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.

• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.

• Sölu-, markaðs- og rekstrarnám Fyrir þá sem vilja styrkja eigin rekstur eða hafa í hyggju að stofna eigin rekstur.

• Skrifstofuskólinn

Nám í almennum skrifstofustörfum.

• FabLab smiðja

Innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun.

• MIG/MAG málmsuðu smiðja

Nemendur verða færir um að sjóða samkvæmt verklýsingum og hafa þekkingu til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu.

P.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!


• Help start – enskunám fyrir lesblinda Fyrir byrjendur og lengra komna.

• Velferðartækni

Fyrir starfsfólk í umönnun.

• Alvöru bókhaldsnámskeið

Farið í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu.

• Myndlistasmiðja Teikning Fyrir þá sem vilja læra að teikna.

• Markþjálfunarnám – í samvinnu við Evolvia Veitir góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar.

• Mannlegi millistjórnandinn – í samvinnu við Hagvang Ætlað að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum.

• LEAN fyrir sérfræðinga – í samvinnu við Manino Fyrir sérfræðinga sem eru að taka virkan þátt í innleiðingu á Lean eða eru að undirbúa slíka vegferð.

• LEAN fyrir stjórnendur - í samvinnu við Manino Fyrir stjórnendur sem eru að innleiða Lean, eru að undirbúa slíka vegferð eða breytingastjórnun almennt.

…og margt fleira

Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720


STEPS Hönnun: Guðrún Huld

D A N C E C E N T E R

VIÐ ERUM 5 ÁRA! BOLUR FYLGIR ÆFINGAGJÖLDUM

LANGAR ÞIG AÐ ÆFA DANS Í VETUR? VIÐ BJÓÐUM UPP Á METNAÐARFULLT DANSNÁM FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA.

DÍVUR JAZZ STRÁKAHÓPUR

DANSÖNNIN ENDAR MEÐ GLÆSILEGRI DANSSÝNINGU Í HOFI Í DESEMBER.

HIP HOP

LIÐLEIKI KRÍLADANS STYRKUR

DANSGLEÐI

K: 2 - 5 ÁRA C: 12 ÁRA+ STRÁKAHÓPUR 10 ÁRA+ A: 6 - 8 ÁRA DANSVAL HIP HOP (3.-5. BEKKUR, 6.-8. BEKKUR) B: 9 - 11 ÁRA DÍVUR 22 ÁRA+ HÚLLUDÚLLAN

CO NT EMPO RARY HÚLLUDÚLLAN

DANSSKÓLI STEPS STEPSAKUREYRI

STEPS DANCECENTER - TRYGGVABRAUT 24 - NETFANG: STEPSAKUREYRI@GMAIL.COM

LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax


20% afsláttur af öllum Cacharel ilmum dagana 15. - 21. ágúst


LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 23. september Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Námskeiðin verða haldin í nóvember 2019. Verð fyrir hvert námskeið er kr. 15.000,Nánari upplýsingar og skráning á www.aktu.is

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 25. september. Upplýsingar og skráning á www.aktu.is

Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is


5

17

Sparidagar fyrir heimilin í landinu

15-40% af aEG hEimilistækjum 15-40% uppþvottavélar, afsláttur þvottavélar, ofnar, ryksuGur, þurrkarar, smátæki oG hElluborð Smádót

BLandarI

25%

afsláttur

Pottar og Pönnur

40%

30%

Pottar og Pönnur

20-30%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

15%

á spariDaGavErði

uppþvottavélar, þvottavélar, þurrkarar, frysti- oG kæliskápar

afsláttur

HLjómtækjaStæður og HeyrnatóL

20%

20-70%

VIFtur

og HáFar

afsláttur

afsláttur

10%

20%

afsláttur

ruSLaFötur og BÚSáHöLd

55’’

afsláttur

50’’

QLED Q70 PQI 3300 VERÐ ÁÐUR:

SPARIDAGAVERÐ

49’’

239.900 =› 215.910

65’’

359.900 =› 323.910

75’’

539.900 =› 485.910

•Quantum processor 4k •Quantum Dot •Color vol100% •Q hDr

Gerð: QlED / sería: 7 / stærð: 55“ – 138cm / upplausn: 3840 x 2160 / Curved: nei / pQi: 3300 / hDr: Quantum hDr 1000 / hDr10+: já

verð áður kr. 269.900.-

spariDaGavErð: 242.910,-

FYRIR LANDINU FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga 10-18. Virka daga kl.kl. 10-18. fyrstu laugardaga OpiðOpið fyrstu tvotvo laugardaga hvers mánaðar 11-14. hvers mánaðar kl.kl. 11-14. Lokað 4ja. Lokað 3ja3ja ogog 4ja.

FURUVÖLLUM 5 FURUVÖLLUM 5 ·· AKUREYRI AKUREYRI SÍMI 461 461 5000 SÍMI 5000

Gerð: smart ultra hD / sería: 6 / stærð: 50“ / upplausn: 3840 x 2160 / Curved: nei / pQi: 1300 / hDr: já

verð áður kr. 109.900.-

spariDaGavErð: 79.900,-

Skoðaðu úrvalið okkar á

rr fufu veve ýrýr nn Netverslun Netverslun

Greiðslukjör Greiðslukjör

*SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

í allt að 12 mánuði


MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?

ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU


Haustlínan

í dömufatnaði er sérstaklega falleg í ár! Verið velkomin í Diddu Nóa Ráðhústorgi 7. Athugið. Breyttan opnunartíma frá 12. ágúst Opið Mánud.- föstud. frá kl. 10-18. Laugardaga frá kl. 10-17 LOKAÐ á sunnudögum

TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. LOKAÐ · Sími 4694200

WWW.KLÆÐI.IS

DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN


KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN?

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN, OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

elva@n4.is

412 4402


Opið Mán-fös: 8-18 Lau: 10-15 Njarðarnes 1 603 Akureyri

Fagleg þjónusta fyrir fólk í framkvæmdum

Akureyri


VIP LISTINN

KOMDU Á PÓSTLISTANN, OG FÁÐU N4 DAGSKRÁ SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Á ÞRIÐJUDÖGUM - Á UNDAN ÖLLUM HINUM! SENDU NETFANGIÐ ÞITT Á:

n4@n4.is



HORFÐU Á N4 ÞAR SEM ÞÚ VILT ÞEGAR ÞÚ VILT

Línuleg dagskrá

Á netinu www.n4.is

Facebook

Instagram

YouTube Tímaflakk Símans og Vodafone

OZ OZ appið

Stöð 2 appið

SJÓNVARP Við leggjum kapp á að gera efnið okkar aðgengilegt fyrir alla. Vilt þú auglýsa í N4 Sjónvarpi? elva@n4.is

412 4402

NOVA appið


Tónlistarfélag Akureyrar Hamrar í Hofi, sunnudagur 18. ágúst kl. 17

HJARÐSVEINAR OG MEYJAR Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran Sigurður Ingvi Snorrason klarinett Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó Verð 4500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn Tónlistarfélagsins. Miðasala á mak.is og í miðasölu Hofs.

Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri


Útsölulok Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 Laugardaga kl .11-14 Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.


Danshátíð verður haldin í íþróttamiðstöðinni í Hrísey laugardaginn 17. ágúst frá kl. 17:00 til miðnættis.

@N4Grafík

Fram koma Rúnar Þór og TRAP, danshljómsveit Friðjóns og hljómsveit Pálma Stefáns. Danshátíðin er haldin af sænskri fyrirmynd þar sem fólk kemur saman og dansar við undirleik frábærra hljómsveita.

Miðaverð Kr. 3500,-

Kaupa miða: · Á staðnum · Senda á hrisey@hrisey.net · Hringja í 8675655

Allar upplýsingar um ferjuferðir, tjaldstæði, veitingar, verslun, sundlaug og gistingu á hrisey.is.


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is

Munið að taka fram nafn og aldur :)

KRAKKASÍÐA

S I M I B

MYND VIKUNNAR Bergur Logi, 10 ára

STAFARUGL: Getur þú fundið orðið/nafnið? Og skrifað það á línurnar hér að neðan?


STARF

Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI ÞELAMÖRK Auglýst er eftir karlkyns starfsmanni í kvöld- og helgarvinnu í vetur. Starfið felur m.a. í sér móttöku gesta, afgreiðslu og sölu, öryggisgæslu í sundlaug og íþróttasal, baðvörslu, þrif og aðra almenna þjónustu við gesti íþróttamiðstöðvarinnar. Hæfniskröfur: · Sjálfstæði, skipulagshæfni, drifkraftur og frumkvæði · Lipurð í mannlegum samskiptum · Rík þjónustulund

Umsóknir og ferilskrá skulu sendast rafrænt á sundlaug@horgarsveit.is

@N4Grafík

· Hreint sakavottorð

Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri, vera búnir að taka skyndihjálparpróf og standast hæfnispróf sundaðstaða.

HEIT SUNDLAUG 32-33° · HEITIR POTTAR · GUFUBAÐ · SPA · ENDURBÆTT SUNDLAUG

Íþróttamiðstöðin á Þelamörk Laugalandi · Sími 460 1780


FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR 2019

UPPTAKA TÓNLEIKANNA ER Í UMSJÓN N4 ÁR HVERT. VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SÝNA YKKUR AFRAKSTURINN.


MYND: BJARNI EIRÍKS

VIÐ Á N4 FRUMSÝNUM TÓNLEIKANA

FYRSTA VETRARDAG,

26.10.2019 Vilt þú auglýsa í kring um Fiskidagstónleikana? elva@n4.is


50% afsláttur af völdum vörum, fatnaði og skóm Glerártorgi 462 7500


Umsóknarfrestur er til 20. ágúst

Virkjaðu hæfileikana Máttur kvenna er nám fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja. Kennsla fer fram í fjarnámi þar sem þátttakendur geta sjálfir stjórnað því hvenær horft er á fyrirlestra og verkefni unnin, allt eftir hentugsemi hvers fyrir sig.

Í fararbroddi í fjarnámi Nánari upplýsingar á bifrost.is

- í fararbroddi í fjarnámi


KAFFISALA Hรณlavatns verรฐur haldin

sunnudaginn 18. รกgรบst kl. 14:30-17:00. Verรฐ รก mann: Fullorรฐnir: 2000 kr. Bรถrn 6 - 12 รกra: 1000 kr. Athugiรฐ aรฐ ekki er posi รก staรฐnum.



Við sé rhæfu m okk u r í þi n n

Hafðu samband og við tökum vel á móti þér. Hringdu í síma 5165000 eða pantaðu ráðgjöf á heimasíðunni okkar rml.is

i s tar fs e m i


10% afsláttur út ágúst í tilefni af Sveitasælu

FYRIR LANDBÚNAÐINN

MIKIÐ ÚRVAL AF RAFGIRÐINGAREFNI

10% AFSLÁTTUR ÚT ÁGÚST Í TILEFNI AF SVEITASÆLU ‘19

facebook.com/velavalehf


Myndir vikunnar!

Það er ungt og leikur sér. Líklega yngsta sjónvarpsteymi Íslands. Ég um mig. Fórum með Drangeyjarferðum út í Drangey.

Amtsbókasafnið. Hvað er það sem mig langar að gera áður en ég dey? Að norðan. Rakel hitti Sigríði hjá Venture North á Höpfnersbryggjunni.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


FLOTTAR GRÆJUR Í VEIÐINA - OG FYRIR ÞÁ SEM EIGA ALLT

Jóhann Vilhjálmsson, byssu- og hnífasmiður, sýnir vandaðan búnað til veiða á SveitaSælu í Skagafirði. Meðal annars handsmíðaða hnífa, þar á meðal Íslenska veiðihnífinn sem Jóhann hannaði og smíðar. Einnig handsmíðaða riffla og hárnákvæma verksmiðjuriffla frá Bergara og Mauser, flotta miðunarsjónauka og norsku hljóðdeyfana frá A-Tec sem bæði Blaser og Mauser völdu á sína riffla.

Verið velkomin í básinn til Jóa byssusmiðs.


16.08 FÖS

1 GAMLI

DISKURINN Áskaffi Kl. 17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 4 EÞÍÓPÍSKT

KVÖLD

Ömmukaffi Kl. 19:00

17.08 LAU 5 KARTÖFLU-

UPPTAKA

Sveitasetrið Hofsstöðum Kl. 13:00-15:00

7 BÍLAKAFFI Samgönguminjasafn Skagafjarðar Kl. 14:00-17:00 10 GRILLAÐAR

FLINTSTONE STEIKUR

KK Restaurant Kl. 16:00-20:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

DAGSKRÁ 6 MATUR ÚR HÉRAÐI Hólahátíð Kl. 18:00-21:00

19.08 MÁN

10 MATARMARKAÐUR Reiðhöllin Svaðastaðir Kl. 10:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

4 PÓLSKUR MATUR Kiljan Kl. 16:00-21:00 10 OSTASÆLA OG

HAMINGJUSTUND Grána Bistro Kl. 16:00-18:00

18.08 SUN

1 KAFFI-

HLAÐBORÐ

Áskaffi Kl. 14:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 4 PÓLSKUR

MATUR

Kiljan Kl. 16:00-21:00

9 MATUR & MENNING Hótel Laugarbakki Kl. 12:00-16:00 7 TRAKTORSVÖFFLU-

HLAÐBORÐ

Samgönguminjasafn Skagafjarðar Kl. 11:00-18:00

12 ÍSLENSKA GEITIN Stórhóll Kl. 15:00-18:00

20.08 ÞRI

3 KEFIR OG KOMBUCHA

NÁMSKEIÐ

Vörusmiðja BioPol Kl. 13:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 6 SÚPUKVÖLD Grunnskólinn á Hólum Kl. 18:00-21:00

21.08 MIÐ

13 ÍSLENSKI

HESTURINN OG ARFLEIÐ Lýtingsstaðir Kl. 18.00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 14 OPIÐ HÚS Garðyrkjustöðin Laugarmýri Kl. 13:00-16:00


23.08 FÖS

3 OPIÐ HÚS Vörusmiðja BioPol Kl. 16:00-18:00

18 MATUR OG MÓT Dæli Kl. 18:00

22.08

FIM

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

6 BJÓRDÓSA

BEIKON BORGARI

Hólum í Hjaltadal Kl. 17:00-19:00

UM TÖNN

16 OPIÐ HÚS Birkihlíð Kl. 15:00-17:00

10 BJÓR RÉTTIR Grand-Inn Bar and Bed Kl. 18.00-21.00

10 JAPANSKT HÁDEGIS-

VERÐARHLAÐBORÐ Hard Wok Kl. 12:00-14:00

17 PINNAMATUR

AÐ HÆTTI HÚSFREYJANNA

Hamarsbúð Kl. 11:00-17:00

12 BÆNDA BITI Stórhóll Kl. 15:00-18:00 2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 8 KJÖTSÚPA OG

GRETTISLAUG Grettis Kaffi Kl. 14:00-20:00

22 OPIÐ HÚS Skrúðvangur Laugarbakka Kl. 10:00-16:00 19 KJÖTSÚPA, BAR

OG LIFANDI TÓNLIST Stóra–Ásgeirsá Kl. 14:00-22:00

15 FISKIÞRENNA Sólvík veitingastaður Kl. 18:00-20:00

15 TUNGA

Berg Bistro Kl. 14:00-17:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00

24.08 LAU

4 KÓTILETTUDAGUR B&S Restaurant, Kl. 12:00-20:00 4 OPIÐ HÚS Brimslóð Atelier Kl. 12:00-15:00 5 KARTÖFLU-

UPPTAKA

24.08 LAU 11 OPIÐ HÚS Brúnastaðir Kl. 13:00-17:00 4 ÞJÓÐLEGT

KAFFIHLAÐBORÐ

Húnabúð Kl. 14:00-18:00

2 GÖTUBITI North West Hotel Kl. 11:30-22:00 6 KVÖLDVERÐUR Undir Byrðunni Kl. 18:00-21:00

Sveitasetrið Hofsstöðum Kl. 13:00-15:00

3

20 GRILLVEISLA Sveitasetrið Gauksmýri Kl. 19:00-21:00 21 FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Hótel Varmahlíð Kl. 13:00-16:00

sjá meira á www.rettir.is

8

15 7 10 6 16 5 1

4

21

17 2 2220 9

11

18

19

14

12 13


MÁNUDAGAR 20.30

UMSJÓN:

SKÚLI BRAGI MAGNÚSSON

TAKTÍKIN ER KOMIN Á FULLT EFTIR SUMARFRÍ, GLÆNÝR ÞÁTTUR Í HVERRI VIKU. Fylgstu með í sjónvarpinu, á facebook og á www.N4.Is


INNLEND FRAMLEIÐSLA - BETRI EINANGRUN

SAUÐÁRKRÓKI • Sími 455 3000 • steinull@ steinull.is • www.steinull.is


Veitingastaður Happy Hour í hjarta bæjarins

Opnunartími / Opening hours:

HAPPY

Sun-fim 11:30-23:00 / Sun-Thu 11:30-23:00 Fös-lau 11:30-01:00 / Fri-Sat 11:30-01:00

A lla dag a mi lli 1 6 - 1 8

HOUR

B et w e e n 1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 , e v e r y d ay

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Hafnarstræti 87-89 Tel: +354 460 2020 | www.mulaberg.is



NÝ SENDING AF ÚLPUM Í GÓÐUM STÆRÐUM Sjáðu úrvalið á www.curvy.is Sendum frítt hvert á land sem er Ekkert mál að skila og skipta 14 daga skilafrestur

Verslunin Curvy er staðsett í Fellsmúla 26 við Grensásveg * Sími 581-1552


Velkomin til okkar á

Sveitasælu 2019 Veitum alhliða skerpingarþjónustu um allt land. Skerpum hnífa, skæri, hjólsagarblöð, sporjárn og margt fleira. Erum með til sölu: · Múltisagarblöð · Ýmsar gerðir hnífa · Ýmsan varning í haustverkin

Hlökkum til að sjá ykkur! Skagfirðingabraut 43, Sauðárkrókur 898 7628


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5 2

3

8

1

9 4

8 1

7 6

3 7

5

7

3

2

2

4 8

1

2 3

6

5

2

2

7

5

4

9

1

9

8

4

9

5

1

8

1 2

1

4

7

3

2

9

3 8

3 6 2

Létt

4

6

2

3

5 4

6

3 2 7

7 3 5

8 7

1 8

1

9

9 4

Létt

5 1

2

3

1

4

6

5

4 5

9

2

5

7

2

8

3

7

4

8

6 5

1

3

2

6 7 3 8 2

7

5

3

1

2

4 6

5

9 5

2

4 1

6

9 3 4

7 Erfitt

1

8

2

8

7

4 Miðlungs

6 1 4

8

7

6

Miðlungs

7

2

9

9 6 3

2

4

3 4

5

2 5

9

6

1

1 7

8

1

4

8 Erfitt


MINNUM Á: HÁDEGISTILBOÐIÐ kr. 1200,alla virka daga

FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKAR

SÁ ALLRA VINSÆLASTI!

ZURGBASSI!

Ostborgarar sem slà alltaf i gegn!

PIPAROSTUR BEIKON BBQ

MUSCLE

BOY

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI

Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


--

V I Ð TA L

Háifoss. Mynd: Wikimedia Commons

Gangan þvert yfir landið hafði djúp áhrif Sumarleyfi þingmanna eru á enda, er að segja um Helgafell og Úlfarsfell. rétt eins og hjá öðru vinnandi fólki. Fyrr í sumar fór ég upp að Háafossi Steingrímur J. Sigfússon þingmaður og gekk þaðan niður að Spöng, sem Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi og er afar fallegt svæði. Svo hef ég að forseti Alþingis gengur öll sjálfsögðu rölt svolítið sumur á fjöll og þetta sumar á mínum heimaslóðum „Nokkrum í Þilstilfirðinum eins og er eingin undantekning í dögum eftir ég geri alltaf á sumrin. Í þeim efnum. Spennandi gönguferð er í farvatningu gönguna bígerð er svo skemmtileg hjá Steingrími, með þeim skynjaði ég gönguferð með Ara Trausta Guðna Jóhannessyni Guðmundssyni alþingiseinhverjar forseta og Ara Trausta manni og vonandi kemst breytingar á Guðni Jóhannesson forseti Guðmundssyni þingmanni. Steingrímur var gestur mér, enda rann með okkur í ferðina. Við Karls Eskils Pálssonar í maður saman erum svo sem ekki búnir Landsbyggðum á N4, þar við landið og að ákveða gönguleiðina, sem fjallgöngur voru meðal veðrið ræður væntanlega náttúruna í annars ræddar. miklu þar um, eins og svo ferðinni“ algengt er hérna á Íslandi. Veðrið ræður miklu Ari verður leiðsögumaður, enda yfirburðarmaður á því sviði. „Ég hef farið á gamla kunningja í sumar. Ég fer af og til á Esjuna, Vífilsfellið finnst Hann hefur gefið úr bækur um fjöll og mér mjög skemmtilegt og sömu sögu gönguleiðir og er geysilega fróður um


náttúru landsins, enda menntaður jarðfræðingur. Með haustinu verð ég vonandi búinn að ná sæmilegu sumri í þessum efnum.“

magnaða upplifun í Heljardal, sem er falleg gróðurvin í heiðunum upp af austanverðum Þistilfirði.“

Tipplaði á tánum Steingrímur gekk á sínum tíma skáhallt „Ég var að koma frá auðnunum á norðaustur yfir Ísland, frá Reykjanestá Möðrudal en í Heljardalnum var allt að Langanesfonti. Þegar iðandi af lífi og náttúran gangan var að baki, skartaði sínu fegursta. Þarna sagði Steingrímur í viðtali „Maður var voru gæsir, álftir, sauðfé og að hann skyldi nú betur orðinn svo hreindýr. hugtakið „að trúa á stokka auðmjúkur Einhvern veginn var og steina.“ auðmýktin í manni orðin Mögnuð upplifun

gagnvart fegurð landsins, náttúrunni og lífríkinu, að ekki kom annað til greina en að tippla á tánum og læðast um“

„Þessi leið er lengsta þversnið af landinu sem hægt er að ganga, sem sagt frá Reykjanestá að Langanesfonti. Leiðin er hátt í sexhundruð kílómetra löng og ég var um þrjár vikur að ganga þessa löngu leið. Ég ákvað að gera þetta í tilefni af fimmtungsafmæli mínu, árið 2005 og ég verð að segja eins og er, þetta er eitt það magnaðasta sem ég hef gert í lífinu. Þetta var stórkostleg upplifun og hafði djúp áhrif á mig. Nokkrum dögum eftir gönguna skynjaði ég einhverjar breytingar á mér, enda rann maður saman við landið og náttúruna í ferðinni. Þetta var mjög sterk upplifun og svona ganga er afskaplega góð leið til þess að kynnast landinu. Ég nefni til dæmis

þannig að mér fannst ég ekki mega styggja lífið sem þarna var og ég læddist þess vegna út með vesturhlíðum Heljardalsfjallanna. Þetta var líklega til marks um áhrifin sem gangan þvert yfir landið og einveran hafði á mig. Maður var orðinn svo auðmjúkur gagnvart fegurð landsins, náttúrunni og lífríkinu, að ekki kom annað til greina en að tippla á tánum og læðast um. Þarna sem sagt skildi ég með mínum hætti hugtakið að trúa á stokka og seina,“ segir Steigrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna í Norðaustrkjördæmi og forseti Alþingis.

Viðtal og texti: Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is


MIÐVIKUDAGUR

8. maí 14. ágúst

12.40 13.00 14.15 15.05

20:00

15.20

Eitt og annað af handverki

16.30 17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 20.35 21.05 22.00 22.15 22.20 23.45 00.35

Heimsækjum Gallerí Uglu á Ólafsfirði, þar sem handverksfólk og listamenn selja vörur sínar á einum stað. Hittum svo bútasaumssérfræðinga fyrir austan, sjáum íslenska silkiorma við iðju sína og heimsækjum Textílsetur Íslands á Blönduósi.

Sumarið e. Útsvar 2016-2017 (12:27) Mósaík 1998-1999 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 (13:13) Tíundi áratugurinn (7:8) Matarmenning – Kaffi Táknmálsfréttir Disneystundin Svipmyndir frá Noregi Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Sumarið Með okkar augum (1:6) Grænlensk híbýli (1:4) Á önglinum (4:10) Tíufréttir Veður Rauði herinn Haltu mér, slepptu mér Dagskrárlok

20:30 Ungt fólk og krabbamein

14:58 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

90210 (8:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (70:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden (198:208) 19:45 American Housewife 20:10 George Clarke's Old House, New Home (2:4) 21:00 Chicago Med (12:22) 21:50 The Fix (2:10) 22:35 Queen of the South 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Magnea Karen Svavarsdóttir á Akureyri greindist með krabbamein í brjósti fyrir fimm árum, þá með tvær ungar dætur. Hún var með “Braccagen” eins og stór hluti föðurfjölskyldunnar en hún missti fjögur þeirra á rúmu ári úr krabbameini. e.

HORFÐU Á VÖRUR N4 ÞAR SEM GULLBÚÐ ÞÚ VILT ÞEGAR ÞÚ VILT VERÐ MEÐ FRÁ Í RVÍK TIL SÖLU

FÖSTUDAGINN 16.08. | 50% AFSLÁTTUR

Við leggjum kapp á að gera Ég er með til sölu á 50% afslætti Gull/Silfur/Hvítagull efnið okkar aðgengilegt og Stál, eins fyrir alla. Vilt þú auglýsa í N4 Sjónvarpi? verð ég með kvennmannsúr, karlmannsúr og vasaúr. Opið hús milli klukkan 13OZog 17 · Gaman væri að sjá sem flesta. elva@n4.is 412 4402 Verið velkomin að Hjallalundi 5C.

Línuleg dagskrá

Á netinu www.n4.is

Facebook

NOVA appið

Tímaflakk Símans og Vodafone

YouTube

Stöð 2 appið

Instagram

OZ appið



FIMMTUDAGUR

15. ágúst

12.40 13.00 14.15 15.15 16.20 16.50 17.20 17.50 18.00 18.01 18.25 18.38 18.47 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00

19:30 Heimildamynd: Brotið Heimildarmyndin Brotið fjallar um mannskaðaveðrið sem brast á í dymbilvikunni 9. apríl 1963 og tók 16 mannslíf þar af fórust 7 Dalvíkingar í blóma lífs síns. Fjallað er um slysin og afleiðingar þeirra á samfélagið. Leikstjóri: Stefán Loftsson.

20.50 22.00 22.15 22.20 23.15 00.10

21:00

Sumarið e. Útsvar 2016-2017 (13:27) Skýjaborg (3:3) Popppunktur 2011 Landinn 2010-2011 Í garðinum með Gurrý Hljómskálinn (2:5) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Netgullið (5:10) Strandverðirnir (5:8) Handboltaáskorunin Græðum Svipmyndir frá Noregi Fréttir Íþróttir Veður Sumarið Sannleikurinn um líkamsrækt Heimavöllur (8:8) Tíufréttir Veður Spilaborg (1:8) Poldark (2:8) Dagskrárlok

Landsbyggðir Drífa Snædal er fyrsta konan sem kjörin er í embætti forseta Alþýðusambands íslands í rúmlega 100 ára sögu sambandsins.

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00

Karl Eskil ræðir við Drífu um kjaraviðræðurnar sem nú standa yfir, samskiptin við ríkisstjórnina, húsnæðismál, svarta atvinnustarfsemi og fleira.

19:45 20:10 21:00 21:50 22:50 23:35

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (71:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Fam (10:13) The Orville (7:14) Proven Innocent (12:13) Get Shorty (9:10) Still Star-Crossed (7:7) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

412 4404

n4@n4.is


Haltu þínu striki! Harpatinum við gigtar- og liðverkjum. Bætir hreyfigetu og dregur úr stirðleika.

Notkun: 2 hylki tvisvar á dag. Ekki nota Harpatinum ef þú ert með ofnæmi fyrir jarðhnetum eða soja, eða ert með sár í maga eða þörmum. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á serlyfjaskra.is.

Fæst án lyfseðils í næsta apóteki

Viðurkennt af Lyfjastofnun


FÖSTUDAGUR

16. ágúst

12.40 13.00 14.05 14.30 15.15 16.00 16.25 16.55 17.50 18.00 18.01 18.29 18.50 19.00 19.25 19.30 19.40

20:00 Föstudagsþátturinn Guiness heimsmethafinn Sigríður Ýr mætir til Maríu og segir frá metinu sínu. Aðalsteinn Júlíus segir okkur frá Hlusta.is og við heyrum hljóðið í Elínu Hallgrímsdóttur og Stefáni Guðnasyni hjá Símenntun HA. Þetta og margt fleira í þætti kvöldins.

20.00 20.40 22.10 23.00 00.25

15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:15 21:40

Umsjón

María Pálsdóttir

Hafna rs t ræ t i 92

23:30

461 5858

Sumarið e. Útsvar 2016-2017 (14:27) Enn ein stöðin (17:20) Séra Brown Söngvaskáld (1:4) Skógarnir okkar (3:5) Walliams & vinur (5:5) Nonni og Manni (4:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ofurmennaáskorunin Anna og vélmennin Landakort Fréttir Íþróttir Veður Íslenskt grínsumar: Radíus Íslenskt grínsumar: Edda - engum lík (4:4) Journey to the Center of the Earth Síðasta konungsríkið Banks lögreglufulltrúi – Mannrán Dagskrárlok

90210 (10:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (72:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (101:208) Younger (8:12) Bachelor in Paradise Salmon Fishing in the Yemen The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Hafnarstræti 92 | Sími 462 1818 | bautinn@bautinn.is


ÍV SKAMMTÍMASJÓÐUR - TRAUSTUR KOSTUR

GÓÐ ÁVÖXTUN FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI INNEIGN LAUS MEÐ DAGS FYRIRVARA

www.iv.is

460 4700

ÍSLENSK VERÐBRÉF síðan 1987


LAUGARDAGUR

17. ágúst

07.15 11.35 12.10 12.40 13.40 14.15 14.45 15.40

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan Hressir eineggja tvíburar, Snæfellsnes Excursions, Mönsvagninn við Arnarstapa

Hallgrímur Jónasson knattspyrnumaður hjá KA er gestur Skúla Braga.

18:00 Að Norðan Hælið er tilbúið, millilandaflug um Akureyrarflugvöll og fleira.

18:30 Garðarölt í sumarbænum Karl Eskil heimsækir sumarbæinn Hveragerði og röltir um fallega garða.

Heimsækjum Gallerí Uglu á Ólafsfirði, sjáum silkiorma að störfum o.fl.

EITT & ANNAÐ

19:30 Ungt fólk og krabbamein Magnea Karen Svavarsdóttir á Akureyri er gestur Maríu Bjarkar í þættinum.

20:00 Jarðgöng Í þessum þætti fræðumst við um Múlagöng við Ólafsfjörð.

20:30 Landsbyggðir Drífa Snædal, forseti ASÍ er gestur Karls Eskils í þættinum.

21:00 Föstudagsþátturinn Heimsmethafi Guinness, Símenntun HA, Leó R. Ólason tónlistarmaður o.fl.

n4sjonvarp

n4sjonvarp

12:15 12:35 13:00 13:30 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:40 23:40 01:25 02:55 04:20

The King of Queens How I Met Your Mother Speechless (14:8) Southampton - Liverpool Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (3:26) Family Guy (10:18) Our Cartoon President Glee (17:20) The Biggest Loser (11:18) Bachelor in Paradise Silver Linings Playbook John Wick Rush Hour 3 Hot Pursuit Síminn + Spotify

17.50 18.00 18.45 18.53 19.00 19.25 19.35 19.45 20.50

17:30 Taktíkin

19:00 Eitt & Annað af handverki

22.15 23.00 01.00

KrakkaRÚVe. Hljómskálinn Grænlensk híbýli (1:4) Úti að aka Með okkar augum (1:6) Heilabrot Þetta er Orson Welles Forkeppni EM karla í körfubolta B (Ísland - Portúgal) Táknmálsfréttir Disneystundin Bækur og staðir Lottó Fréttir Íþróttir Veður Kaleo á tónleikum Íslenskt bíósumar: Á annan veg Síðasta konungsríkið Wild at Heart Dagskrárlok

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!



SUNNUDAGUR

18. ágúst

07.15 09.45 10.35 11.05 12.05 13.30 14.00 14.30 16.15 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.05

KrakkaRÚV Flökkuhópar í náttúrunni Hið sæta sumarlíf (5:6) Ingimar Eydal Rauði herinn Svikabrögð Á götunni Ótamdir Reykjavík, Reykjavík Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Fuglabjargið Hornøya Fréttir Íþróttir Veður Veröld sem var (1:6) Viktoría (7:9) Íslenskt bíósumar: Ungfrúin góða og húsið 22.45 Sprenging 00.05 Dagskrárlok

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum Grænlendingar byrjuðu að skrifa sögu sína á 19.öld og er ekki mikið til af rituðum heimildum. Aalut Kangermiu er einn fremsti sagnaritari Grænlendinga. Blái krossinn hefur verið starfandi á Grænlandi í rúm 65 ár en það félag aðstoðar þá sem vilja hætta að drekka áfengi eða hafa aldrei drukkið. e.

12:20 12:40 13:05 14:30 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:30 18:30 18:55 19:45 20:10 21:00 21:50 22:40 23:10 23:40 00:40 01:25

The King of Queens How I Met Your Mother Bachelor in Paradise Superstore (1:10) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Top Gear (1:6) Top Gear (2:6) Top Gear: Extra Gear Alone Together (6:10) Speechless (15:8) Madam Secretary (13:20) The First (5:8) Jamestown (7:8) Kidding (5:10) SMILF (5:8) Escape at Dannemora The Disappearance (6:6) Seal Team (7:4)

KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN? BÓKAORMURINN

fer í frí!

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL!

BÓKAORMURINN ÓÞEKKI TEKUR SÉR FRÍ Í ÞESSU elva@n4.is 412 4402 TÖLUBLAÐI.

Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

i Fylgist með í næstu viku þegar hann mætir aftur ferskur.



MÁNUDAGUR

19. ágúst 20:00 Að Vestan

Saurarnir í Hólminum eru hressir eineggja tvíburar í Stykkishólmi, sem reka fyrirtækið BB og synir. Hlédís heimsækir þessa meistara og fær hjá þeim ýmsar sögur. Meðal annars gangast þeir hiklaust við því að hafa nýtt sér það að líta alveg eins út til ýmissa verka. e.

20:30 Taktíkin Jón Stefán Jónsson, eða Jónsi eins og hann er jafnan kallaður, hefur tekið við starfi íþróttafulltrúa Þórs. Jónsi hóf knattspyrnuþjálfun hjá Þór árið 2003. Þá hefur Jónsi einnig starfað sem knattspyrnuþjálfari hjá Val og Haukum, auk Tindastóls þar sem hann er m.a. þjálfari meistaraflokks kvenna.

ERT ÞÚ MEÐ HUGMYND? HVAÐ MYNDIR ÞÚ VILJA SJÁ Í SJÓNVARPINU? SENDU OKKUR LÍNU MEÐ ÞINNI HUGMYND.

n4@n4.is

13.00 14.05 14.40 15.15 15.35 16.20 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.00

Útsvar 2016-2017 (15:27) Enn ein stöðin (18:20) Maður er nefndur Út og suður (13:18) Af fingrum fram Tónlistarsaga Evrópu Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Landakort Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Flökkuhópar í náttúrunni Hið sæta sumarlíf Sýknaður (6:8) Tíufréttir Veður Hjá Fridu Kahlo Haltu mér, slepptu mér Dagskrárlok

12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (137:155) The Neighborhood (8:5) Jane the Virgin (1:19) 90210 (11:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (73:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (2:10) Seal Team (8:4) MacGyver (9:6) Mayans M.C. (8:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

19:00 19:45 21:00 21:50 22:35 23:35


2. TÓNLEIKAR Í FRIÐHEIMUM, REYKHOLTI, 25.08.19 @ 18.30 ALEXANDRA KJELD KONTRABASSI ÁSGEIR ÁSGEIRSSON RAFMAGNSGÍTAR JOAQUIN PÁLL PALOMARES FIÐLA JÓN BJARNASON PÍANÓ JÓN ÞORSTEINN REYNISSON HARMONIKA

AST

TÓNLEIKAR Í HÖMRUM, MENNINGARHÚSINU HOFI, 22.08.19 @ 20.00 Kr. 3.900.-

QUINTET TANGO

PIAZZOLLA


ÞRIÐJUDAGUR

20. ágúst 20:00 Að Norðan Karl Eskil, Skúli Bragi og Rakel Hinriks flakka um Norðurlandið og kynna sér mannlífið. Skemmtilegt fólk, áhugaverðir staðir og allt milli himins og jarðar er til umfjöllunar í þættinum. Ekki missa af Að Norðan.

20:30 Garðarölt í sumarbænum Hveragerði Garðarölt með Karli Eskil naut vinsælda á síðasta ári. Í þetta skiptið leggur Kalli land undir fót og heimsækir blómabæinn Hveragerði. e.

12.35 12.50 13.00 14.10 14.40 15.10 15.50 16.35 16.55 17.05 17.50 18.00 18.01 18.30 18.47 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.00 22.00 22.15 22.20 23.15 00.05

Kastljós Menningin e. Útsvar 2016-2017 (16:27) Tónstofan Nautnir norðursins (1:8) Manstu gamla daga? Ferðastiklur (8:8) Viðtalið Sætt og gott Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ósagða sagan (12:15) Hönnunarstirnin (10:15) Bílskúrsbras (21:34) Landakort Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Treystið lækninum (4:4) Njósnarinn (3:3) Tíufréttir Veður Í leynum (1:6) Haltu mér, slepptu mér Dagskrárlok

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (74:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (201:208) Jane the Virgin (2:19) The Good Fight (3:10) Grand Hotel (1:13) i'm Dying up here (8:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

19:00 19:45 21:00 21:50 22:35 23:35

JÖFN KYNJAHLUTFÖLL

50/50

OKKUR ER ANNT UM AÐ HALDA KYNJAHLUTFÖLLUM JÖFNUM Í DAGSKRÁRGERÐ. Haldið hefur verið utan um kynjahlutföll í þáttum N4 síðan árið 2013.


Meira

fljรณtlegt

Marzetti dressingar

Salatbar

Gรฆรฐa dressingar frรก USA 10 spennandi bragรฐtegundir

Alltaf ferskur

99 kr/stk

1.799 kr/kg


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3

6

8 2 7

9

5 9

2 2

4

6

6

5 8

3

7

2

5 4

2 1

5 7

5

4

9 2

8

1

2

6 4

1 3

7

5

4 8

9

7 6 8

6

8

8 9

3 9

Létt

3

2

1

5

7

8

5

1

4

2

4

2

8

9 6

8

5

6

9

3

1

7

5

3

5 8

3

2

4 3

6

3 2

1

1 8

8 9 5

7 7 6

3

1

4 8

3

8

6 9

3

2 4 7

2

6

4

7

7 Erfitt

1

8

9

8

7

4 Miðlungs

2

8

4

5 1

1

3

Miðlungs

9

5

Létt

8

9

3

8 7

1

6

6

1 8

7

3 7 4

5

5

1 3

3 9

6 9

4

8 2 Erfitt


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SAMbio.is

14.-20. ágúst

6

L

AKUREYRI

Fyrsta Bíóferðin Sambíóin Akureyri bjóða upp á Fyrstu Bíóferðina á myndunum Toy Story 4 með íslensku tali Laugardaginn 17. ágúst kl. 14:20 og á Sunnudaginn 18.ágúst. Lion King með íslensku tali kl. 14:20.

ÍSLENSKT TAL Mið-fös kl. 17:10 Lau kl. 14:20 og 16:30 Sun kl. 16:50 Mán kl. 17:10 Þri kl. 16:40 PÓLSKT TAL Lau kl. 18:40 Þri kl. 18:50

Fyrsta Bíóferðin er sérstök sýning fyrir yngstu börnin þar sem við lækkum hljóðið , höfum smá ljóstýru og starfsmann inni í salnum fólki til halds og trausts.

ÍSLENSKT TAL Mið-fös kl. 17:00 Lau og sun kl. 14:20 og 16:50 Mán og þri kl. 17:00

Tryggðu þér miða á www.sambio.is

ENSKT TAL Mið-þri kl. 19:20 og 21:50

16

16

Sun kl. 21:50

Mið-fös kl. 19:20 og 21:50 Lau kl. 21:00 Sun kl. 19:20 Mán kl. 19:20 og 21:50 Þri kl. 21:00

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


0 0 % 1 f f e a rskt t l l A

Opið

Virka daga

Glerárgötu kl. 8-21 Ráðhústorgi kl. 11-21

Helgar

Glerárgötu kl. 10-21 Ráðhústorgi kl. 12-21 (lokað á sun.)


14.-20. ágúst 16

12

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

L

L

12 Íslenskt tal

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Verðskrá Gildir um helgar og frá kl. 19 á virkum dögum

Almennt verð

1.645 kr.

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á:

Börn 2-8

995 kr.

Háskólanemar 1.445 kr.

Börn 9-11

1.245 kr.

Eldri borgarar 1.245 kr.

Öryrkjar

1.245 kr.

borgarbio.is 12

Íslenskar myndir +250 kr.

Mið og m kl.22:15 Tilboðin okkar Síðustu sýningar

Besta verðið

Almennt verð

12

Gildir á allar sýningar fyrir kl. 19 virka daga

1.245 kr.

Lau.- sun. Börn 2-8 845 kl. kr.

Háskólanemar 1.100 kr.

Börn 9-11

995 kr.

Eldri borgarar

Öryrkjar

995 kr.

995 kr.

Íslenskar myndir +250 kr.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

Fjölskyldupakkinn Gildir ef keyptir eru 4 miðar eða fleiri. Allir borga 990 kr. ef tvö börn á aldrinum 2-11 ára eru með í för


Fim 15. ágúst

MONK KEYS

Halli Gudmunds Jazz Quartett Halli Gudmunds Kontrabassi

IS

Lukas Kletzander AT Piano Robert Friedl Saxófón

AT

Wolfi Reiner Trommur

AT

Tónleikar kl. 21:00

Lau 17. ágúst

VALDIMAR

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


NÝTT

EINKALEYFIS VERNDAÐ VIRKT EFNI, THIAMIDOL

LITABLETTIR? SJÁANLEG MINNKUN OG VARANLEGUR* ÁRANGUR

* með reglulegri notkun


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.