N4 dagskráin 34-18

Page 1

22. ágúst - 28. ágúst 2018

34 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

Viðtal:

Undragarður á Akureyri

Listasafnið á Akureyri

Opnun laugardaginn 25. ágúst

Heimili:

Að mála stigann

ROKKHÁTÍÐ SAMTALSINS 7. & 8. SEPTEMBER Í HOFI

Þétt dagskrá upplýsandi viðburða og uppákoma frá morgni til kvölds. Á hátíðinni verður ljósi m.a. varpað á: Heilbrigðismál ● Jafnréttismál ● Atvinnumál ● Menntamál ● Umhverfismál Brot úr dagskrá: FÖSTUDAGUR 12:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur hátíðina og Ólafur Stefánsson handboltahetja flytur ávarp. 16:00 Er rithöfundurinn samfélagsrýnir? Auður Jónsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason spjalla við Brynhildi Þórarinsdóttur um hlutverk rithöfunda sem samfélagsrýna. LAUGARDAGUR 16:30 Uppistand. Saga Garðarsdóttir og Dóri DNA tala á hressandi hátt um samfélagið. 17:00 Gestum boðið í diskósúpu undir tónum frá Jónasi Sigurðssyni. ALLIR VELKOMNIR ● ENGINN AÐGANGSEYRIR ● KOMDU OG TAKTU ÞÁTT!


STÓLA

TAXF

FIMMTUDAGUR TIL MÁNUDAGS

EKKI MISSA AF ÞESSU

Allir stólar á taxfree tilboði* * Taxfree tilboðið gildir af öllum stólum og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Gildir 23.–27. ágúst 2018


FREE V

V EF

ERSL

U

N

AL

LT

IN

www.husgagnahollin.is

AF OP


Áður: 7.990,- Nú: 5.990,-

með geislaspilara og útvarpi. CD/CD-R/CD-RW stuðningur á geislaspilara. FM. AUX.

Ferðatæki

MD-202RD

SPARIDAGAVERÐ: 199.900,-

Verð áður kr. 269.900.-

UE65MU6275UXXC Ultra HD / Stærð: 65“ - 163cm / 3840 x 2160 / Curved / Motion Rate: 100 / PQI: 1400 / HDR

70.000 r afsláttu

25%

HEyRNARTÓL Í ÚRVALI

Verð áður kr. 299.900.-

SPARIDAGAVERÐ: 239.900,-

UE65MU6655UXXC Ultra HD / 65“ - 163cm / 3840 x 2160 / Curved / Motion Rate: 200 / PQI: 1700 / HDR

60.000 r afsláttu

fyrir heimilin í landinu

299.900,-

SPARIDAGAVERÐ:

Verð áður: 389.900,-

0 kr 90.00 ttur afslá

Klakavél / Heildarrými: 564 lítrar / Kælirými: 361 lítrar/ Frystirými: 203 lítrar. 4. stjörnu

Tvöfaldur amerískur kæliskápur

RF56J9040SR/EF

! p u a k ð ó g u ð r Ge

Sparidagar


LO

SÍMI 421 1535

SÍMI 456 4751

SÍMI 455 4500

SÍMI 467 1559

SÍMI 461 5000

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. ÁRA Lokað Opnunartímar: á laugardögum í sumar. 1922 - 2017 kl. 10-18. ORMSSON ORMSSON KS Virka daga SR BYGG ORMSSON KEFLAVÍK SAUÐÁRKRÓKI SIGLUFIRÐI í sumar. AKUREYRI 1922ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI - 2017 Lokað á laugardögum

ormsson

mERkIÐ SEm TRyggIR gÆÐIN

25%

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15

95 ÁRA 95

20%

Þrifalegu ruslaföturnar. Margar gerðir og gott úrval lita.

TILBOÐSVERÐ Á öLLum RykSugum

20%

SÍMI 464 1515

SÍMI 4712038

SÍMI 477 1900

Blandari

Verð áður: 21.900,-

30%

Sparidagaverð: 16.425,-

Greiðslukjör OMNIS BLóMSTuRvELLIR Vaxtalaust AKRANESI í allt að 12HELLISSANDI mánuði SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

25%

Þetta merki hefur verið hjá Ormsson í 28 ár. Það köllum við meðmæli.

TÆKNIBORG GEISLI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 422 2211 SÍMI 481 3333

Netverslun

nýr vefur

nýr vefur Netverslun Netverslun nýr vefur

6.742,-

Og þú ert meistarakokkurinn

DJÚPSTEIKINGAR POTTUR

SÍMI 480 1160

25%

1000W / 1.65L glerkanna sem þolir mikinn hita, allt að 90°C / Titanium húðaður hnífur / 5 stillingar / Getur brotið klaka / Kanna má fara í uppþvottavél

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000 FURUVÖLLUM ORMSSON PENNINN ORMSSON 5 · AKUREYRI ORMSSON HÚSAVÍK VÍKSÍMI -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI 461 5000

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Gerðu góð kaup!

20%

Þvottavélar og þurrkarar

Tilboð Afslættir Verðlækkun

SB14PS

R A G A D A K

Þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar, frysti- og kæliskápar á SPARIDAGAVERÐI


Opnar smiðjur í SÍMEY Fab Lab

Megin áhersla smiðjunnar er að námsmenn öðlist innsýn í stafræna framleiðslutækni og auki áhuga sinn á hönnun og nýsköpun. Fab Lab nýtir opinn hugbúnað og býr yfir margvíslegum tækjum og aðstöðu til vinnu og þróun hugmynda. Þar á meðal eru laserskeri, vínilskurður, þrívíddarprentun og stór CNC fræsari. Námið hefst 10. september. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl 18:00-21:00. Auk þess er ætlast til þess að nemendur nýti sér opna tíma hjá Fab Lab Akureyri

TIG suða

Nemandi sem hefur lokið smiðju í málmsuðu er fær um að sjóða samkvæmt verklýsingum og hefur þekkingu til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu. Einnig öðlast hann nægilega færni, leikni og öryggi í vinnubrögðum til að hann sé gjaldgengur á vinnumarkaði. Hefst í byrjun september. Kennt þrjá daga í viku. Nánari tímasetning á heimasíðu.


Teikning

Megin áhersla er lögð á að þátttakendur nái færni í grunnatriðum myndlistar og afli sér þekkingar og leikni með vinnu sinni. Þátttakendur efla skapandi hugsun og læra að fanga hugmyndir sínar sem þeir síðan útfæra á margvíslegan hátt. Þátttakendur kynnast einnig ýmsum aðferðum við framsetningu hugmynda sinna, notkun mismunandi áhalda og mikilvægi frágangs á myndverkum sínum. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, verklegri vinnu, vettvangsheimsóknum.

Hefst í byrjun september. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00-21:00

Hlökkum til að heyra frá þér! Starfsfólk Símey www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


STEPS D A N C E C E N T E R

NÝ DANSÖNN BYRJAR 3. SEPTEMBER & LÝKUR MEÐ JÓLASÝNINGU Í HOFI 9. DESEMBER. EIGUM TIL ÖRFÁ PLÁSS LAUS Í NOKKRA HÓPA. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING: STEPSAKUREYRI@GMAIL.COM VERTU MEÐ Í VETUR!

STRÁKAHÓPUR

Hip Hop / Jazz / Street. Danstímar fyrir stráka 6.-10. bekkur Kraftmiklir og fjörugir tímar á föstudögum kl. 15.45-16.45.

HIP HOP

Danstímar fyrir stráka & stelpur. Kennd verða grunnsporin í HIP HOP við nýjustu og heitustu tónlistina í dag. Í boði eru 2 hópar. Æfingar á mánudögum: 3.-5. bekkur kl. 16.15-17.15, 6.-8. bekkur kl. 17.15-18.15 STEPS DANCECENTER - TRYGGVABRAUT 24, 2. HÆÐ

Dansskóli Steps Steps Dancecenter

Tónlistarskólinn á Akureyri

Skólasetning

verður miðvikudaginn 29. ágúst kl. 18:00 í Hamraborg í Hofi Enn eru laus pláss í Forskólann fyrir 1. og 2. bekk og Tónæði fyrir 3. bekk. Tekið er við umsóknum rafrænt á heimasíðu skólans, www.tonak.is. Kennsla í hljóðfæra- og söngnámi hefst 3. september, kennsla forskóla og tónfræðigreina hefst 10. september og samspilshópar koma fyrst saman í vikunni 17. - 20. september.

Hlökkum til að sjá ykkur


ÁRA ÁBYRGÐ KIA

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum

www.kia.com

*Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á www.kia.com/abyrgd.

LOFORÐ UM GÆÐI

Frumsýndur á laugardaginn Við frumsýnum nýjan og glæsilegan Kia Ceed á laugardaginn milli kl. 12–16. Ceed er nú lengri, breiðari og með stærra farangursrými en áður. Frábærir aksturseiginleikar, glæsileg evrópsk hönnun og háþróaður tæknibúnaður einkenna nýjan og enn betri Kia Ceed. Hann er fáanlegur með 7 þrepa sjálfskiptingu og öflugri 140 hestafla bensínvél. Hin einstaka 7 ára ábyrgð Kia fylgir að sjálfsögðu með.

Nýr Kia Ceed á verði frá:

2.990.777 kr.

Höldur frumsýnir nýjan Kia Ceed. Komdu og reynsluaktu.

Höldur bílasala · Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala Söluaðili Kia

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland


ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeið hefst mánudaginn 17. september. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu ) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

NÝTT!

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

Veisluþjónusta

Við komum með lambið til þín! ...og rauðkálið okkar, grænu ORA baunirnar, rabarbarasultuna og sósuna. Getum útvegað veislusali.

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

www.lambinn.is · lambinn@lambinn.is


NETVERSLUN.IS

EINFALDAÐU LÍFIÐ Lenovo skólatölvur frá aðeins 29.900 kr.

Borgartúni 37, Reykjavík • Kaupangi, Akureyri • netverslun.is


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818

Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Síðasti veiðidagur sumarsins er sunnudagurinn 26. ágúst vikurlax.is

víkurlax

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 7.september *

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


A L A S ÚT allt að

ICEWEAR

50%

m ru ö v lu ö s t ú f a r u t t lá s f a

HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00

Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land


Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Tónlistarskólann í Hofi. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 22. ágúst nk. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. september kl. 14.30. Innkaupastjóri. Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000

ÚTSALAN

ENN Í FULLUM GANGI 20% afsláttur

af sængum og koddum

20-50% afsláttur af skrautpúðum

20 - 30% afsláttur af handklæðum

20-70% afsláttur af vefnaðarvöru

KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Opið virka daga 10-18

Verið velkomin


Velkomin á HAUGANES

FRÁBÆRT

TJALDSVÆÐI

MEÐ HEITU VATNI OG RAFMAGNI RÉTT VIÐ

afj

Eyj

HEITU POTTANA

blekhonnun.is

blekhonnun.is

VEITINGASTAÐINN

BACCALÁ BAR ÞAR SEM ÞÚ FÆRÐ FJÖLBREYTTAN MAT Á GÓÐU VERÐI

MATSEÐLI: SÝNISHORN AF n rin Baccalá borga n Sveitaostborgarin tveisla Saltfiskpizza og kjö Fish & chips gi Salat með kjúklin ð saltfiski Salat hússins, me tt kokksins kré tfis sal Eftirlætis

OPIÐ

10–22 ALLA DAGA

ÞÚ FINNUR

NÝJA

MATSEÐILINN OKKAR Á FACEBOOK

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: WWW.EKTAFISKUR.IS

OG Á FACEBOOK.COM/BACCALABAR

ur

OG

SIGLUFJÖR ÐUR

örð

Í SANDVÍKURFJÖRU

DALVÍK

HAUGANES 82

AKUREYRI


VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst föstudaginn 24. ágúst

*

Skráning á www.ekill.is eða í síma 461 7800

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

VETRAROPNUN ER HAFIN Opið:

Virka daga frá kl. 06:30 – 21:00 Helgar frá kl. 10:00 – 17:00 Aðeins 10 km frá Akureyri

Við e á facerum book Íþrótta m Hrafna iðstöðin gilshv erfi

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN HRAFNAGILSHVERFI Eyjafjarðarsveit

Sími: 464 8140


SJÁUMST!


HEIMILI

Að mála stigann Í þessari viku kíkjum við á stigauppgönguna hjá Svönu Símonar. Þegar hún flutti inn var ljóst kókosteppi á stiganum sem var bæði illa farið og blettótt. Eftir miklar tilraunir til þess að djúphreinsa það án árangurs var ákveðið að rífa það í burtu. Þá kom í ljós parket sem var í það slæmu ástandi að ekki var hægt að pússa það upp. Í staðinn fyrir að rífa það þó einnig upp var gripið til þess ráðs að mála stigann í staðinn. Hvaða ef ni notaðir þú? „Við notuðum Wapex 660 sem fæst hjá Sérefni í Reykjavík. Það er vatnsþynnanleg epoxýmálning, ætluð til málunar á steypta fleti innanhúss og fæst í öllum litum, bæði í glansandi og möttu. Þetta er algjört snilldarefni með góða endingu og hægt að mála í raun hvað sem er með því. Það þarf að nota efnið innan við 1-2 klst. eftir að því er blandað saman, þar sem það harðnar mikið eftir það. Það getur verið gott að nota pensil til að fara meðfram en síðan þarf að mála strax yfir flötinn á eftir með rúllu svo ekki komi penslaför.“ Hvernig gekk að vinna með gamla gólfefnið? „Það var ekkert mál að mála stigann og tók okkur hjónin um einn og hálfan tíma. Það þurfti ekkert að grunna á undan, heldur byrjar maður á að þrífa

það sem á að mála með sérstakri sápu sem einnig fæst í Sérefni. Hún leysir upp fitu og annað sem sest á flötinn og þannig hefur efnið betri viðloðun. Hvernig er að ganga um stigann svona ný málaðan, er hann ekkert sleipur? „Nei hann er nefnilega alls ekkert sleipur. Við ákváðum að nota matta Epoxy málningu á stigann til þess einmitt að koma í veg fyrir að hann yrði sleipur.“ Hvernig eldist þessi aðgerð? „Hún eldist bara mjög vel. Við fórum eina umferð á stigann en ég mæli með að fólk fari tvær umferðir. Það tekur efnið um 7 daga að ná fullum slitstyrk en það má ganga á gólfinu u.þ.b. 8 tímum eftir að það er málað.“ Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is

svanasimonardottir


Easy2Clean Mött veggmálning sem létt er að þrífa Snilldarlausn fyrir venjuleg heimili þar sem ýmislegt gengur á!

Svansvottuð

- Leiðandi í litum -

Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is | Opið kl. 8-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum


MINNUM Á Fjölskyldu- og hádegistilboðin okkar HÁDEGISTILBOÐ

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

1200.-

4680.-

alla virka daga

fyrir 4

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30

Útinámskeið Frábær hreyfing í fallegu umhverfi

Ný námskeið hefjast 29.ágúst.

Æfingar og þol í fersku lofti.

Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auk þol og styrk og hafa gama af.

Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtdögum kl. 08:00, 12:00 og 17:00. Hægt er að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu.

Fjölbreyttir tímar fyrir konur á öllum „Gaman saman útinámskeið“

Nánari upplýsingar og skráning: www.gsu.is Einnig í síma 864 8824 (Andrea)


Óskum Akureyringum TIL HAMINGJU með NÝTT og GLÆSILEGT Listasafn! ÁK SMÍÐI er stoltur aðalverktaki verkefnisins.

ÁK smíði | Lónsbakka | 601 Akureyri | 464-7870 | aksmidi@aksmidi.is


Atvinnuauglýsing Litla Kaffistofan auglýsir eftir reglusömum og jákvæðum starfsmanni í fjölbreytt starf í eldhús, afgreiðslu og sal. Áhugasamir sendi tölvupóst á litlakaffi@litlakaffi.is með upplýsingum um fyrri störf og umsagnaraðila, eða mæti á staðinn milli kl.13 og 15 á virkum dögum. Litla Kaffistofan ehf. | Tryggvabraut 14 | Sími 462 2345 | www.litlakaffi.is

ÚTIMARKAÐUR 23., 24. og 25. ágúst kl. 12-18 Pokasala Vegna fjölda áskoranna ætlum við að endurtaka pokasölu á útimarkaði föstudag og laugardag frá kl. 12-18.

Pokinn á 1.500 Gildir ekki inn í búð.

Allir velkomnir Hertex, Hrísalundi 1 b


Gil kaffihús verður opnað í Listasafninu á Akureyri á Akureyrarvöku, laugardaginn 25. ágúst kl. 15 Komdu og upplifðu stemninguna hjá okkur! Við ætlum að leggja okkur fram við að bjóða upp á frábært kaffi ásamt fjölbreyttu úrvali af kruðerí og hollum réttum, þ.á.m. súpum, samlokum og smáréttum. Opnunartími: sunnudaga kl. 9-18 mánudaga-miðvikudaga kl. 8-18 fimmtudaga-föstudaga kl. 8-23 laugardaga kl. 9-23

facebook.com/gilkaffihus instagram.com/gilkaffihus



SJÁUMST Í NÝJU OG ENNÞÁ BETRA LISTASAFNI Á AKUREYRARVÖKU, LAUGARDAGINN 25. ÁGÚST KL. 15-23!

Kaupvangsstræti 8 - 12 | www.listak .is | listak@listak .is | Sími 461 2610


Opnunar- og 25 ára afmælish Dagskrá Laugardagur 25. ágúst Opnun kl. 15-23 Ávörp í sal 11, Ketilhúsi kl. 15.30: Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Tónlist: Dimitrios Theodoropoulos, jassgítar, Jazz tríó Ludvigs Kára: Stefán Ingólfsson, Rodrigo Lopez og Ludvig Kári. Kl. 16.30: Florakören og Brahe Djäknar á svölum Listasafnsins, efstu hæð. Kl. 18.00: Florakören og Brahe Djäknar í sal 11, Ketilhúsi. Kl. 20.00: DJ Kveldúlfur í sal 11, Ketilhúsi. Sýningar:

Aðrar sýningar:

Sigurður Árni Sigurðsson Hreyfðir fletir Salir 01-03 25. ágúst - 21. október 2018

Aníta Hirlekar Bleikur og grænn Salir 10-11, Ketilhús 19. maí - 16. september 2018

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Hugleiðing um orku Salir 04-06 25. ágúst - 21. október 2018

Samsýning Fullveldið endurskoðað Útisýning 28. apríl - 23. september 2018

Hjördís Frímann og Magnús Helgason Hugmyndir Salur 07, Safnfræðsla 25. ágúst 2018 - 18. ágúst 2019 Safneign Úrval – valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri Salur 08 25. ágúst 2018 - 11. október 2020 Valin verk úr safneign Listasafns ASÍ Svipir Salur 09 25. ágúst 2018 - 17. febrúar 2019 Frá Kaupfélagsgili til Listagils Salur 12 25. ágúst 2018 - 18. apríl 2021


átíð Listasafnsins á Akureyri Sunnudagur 26. ágúst Kl. 14: Upplestraröðin Til málamynda. Ljóðskáldið Eyþór Gylfason velur verk af sýningum Listasafnsins og tvinnur saman ljóðlist og myndlist. Kl. 15: Listamannaspjall með Sigurði Árna Sigurðssyni um sýningu hans Hreyfðir fletir.

Mánudagur 27. ágúst Kl. 17: Leiðsögn um sýningarnar Svipir – verk úr safneign Listasafns ASÍ og Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningarnar.

Þriðjudagur 28. ágúst Kl. 17: Leiðsögn um sýninguna Úrval – valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri. Hlynur Hallsson, safnstjóri, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningarnar.

Miðvikudagur 29. ágúst Kl. 17: Sóknarskáld. Karólína Rós og Sölvi Halldórsson flytja eigin ljóð um ástir, sundlaugar og umferðina. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Gil kaffihús.

Fimmtudagur 30. ágúst Kl. 15-15.30: Leiðsögn um sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna. Kl. 15.30-16 / 3:30- 4pm: Guided tour in English through Anita Hirlekar‘s exhibition Pink & Green.

Föstudagur 31. ágúst Kl. 21: Jazz í Listagilinu. The Jazz Standard Quartet: Stefán Ingólfsson, Rodrigo Lopez, Ludvig Kári og Dimitrios Theodoropoulos. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Gil kaffihús.

Laugardagur 1. september Kl. 11-12: Fjölskylduleiðsögn um sýningu Hjördísar Frímann og Magnúsar Helgasonar, Hugmyndir. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningunni. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna. Kl. 15-15.45: Leiðsögn með listamanni um útisýninguna Fullveldið endurskoðað. Gunnar Kr. Jónasson segir frá hugleiðingum sínum í tengslum við sýninguna og einstaka verk. Leiðsögnin hefst kl. 15 við inngang Listasafnsins og verður svo gengið á milli verkanna sem staðsett eru víða í miðbænum.

Sunnudagur 2. september Kl. 14: Upplestraröðin Til málamynda: Vilhjálmur Bragason. Kl. 15: Listamannaspjall með Aðalheiði S. Eysteinsdóttur um sýningu hennar Hugleiðing um orku.

Í tilefni af opnun nýrra salarkynna Listasafnsins á Akureyri og 25 ára afmælis verður enginn aðgangseyrir frá opnun til og með sunnudeginum 2. september. Eftir það verður aðgangseyrir kr. 1.500. Árskort safnins verður til sölu í safnbúðinni á kr. 2.500 og gildir á allar sýningar í eitt ár frá kaupum. Opnunartími: Alla daga kl. 10-17 út september. Vetraropnunartími: Alla daga kl. 12-17.

Kaupvangsstræti 8 - 12 | www.listak .is | listak@listak .is | Sími 461 2610


MIÐVIKUDAGUR

22.ágúst

13.00 13.50 14.20 14.40 14.50 15.20

20:00 Mótorhaus

15.45 16.30 17.15 17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 20.30 21.00 21.15 22.00 22.20

Hver verður íslandsmeistari í Torfæru 2018? Síðasta umferðin, Greifatorfæran, er til umfjöllunar í þætti kvöldsins.

22.45 00.15

20:30

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Á meðan ég man (4:8) Sætt og gott Bækur og staðir Sagan bak við smellinn Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:8) Útúrdúr (4:10) Á tali við Hemma Gunn Vesturfarar (5:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Hásetar (5:6) Með okkar augum (3:6) Símamyndasmiðir (5:8) Hundalíf Neyðarvaktin (22:23) Tíufréttir22.15 Veður Viðtalið - Ine Eriksen Söreide Díana Dagskrárlok

Garðarölt Í Garðarölti eru heimsóttir skemmtilegir og áhugaverðir garðar á Eyjafjarðarsvæðinu. Í þessum þætti er rölt um tvo nytjagarða.

16:15 16:40 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10

garðarölt

Hinn

21:00 21:50 22:35 23:25

E. Loves Raymond (6:25) King of Queens (10:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden American Housewife Kevin (Probably) Saves the World (11:16) The Resident (12:14) Quantico (11:13) Elementary (22:24) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

íþróttaskóli Þórs ...fyrir 2ja til 4ra/(5) ára börn

hefst laugardaginn 8.september klukkan 9:00. Kennt verður í íþróttahúsi Síðuskóla. Markmið skólans er að auka hreyfigetu barnanna með fjölbreyttum leikjum, jafnvægisæfingum, boltaæfingum, ýmsum fínhreyfingum og þrautabrautum. Aðalmarkmiðið er þó að börnin hafi gaman af því að mæta með foreldrum sínum og fá góða hreyfingu. Verðið er 6.500 krónur fyrir 10 skipti, klukkutími í senn. Kennarar: Bibbi íþróttakennari ásamt aðstoðarmönnum.

Nánari upplýsingar og skráning á bibbi@akmennt.is


Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.

V I Ð TA L

UPPLIFIR BARNIÐ Í SJÁLFUM SÉR Garðurinn við Oddeyrargötu 17 á Akureyri er falin perla. Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður hefur smíðað styttur sem standa samviskulega vaktina í garðinum og vekja ómælda ánægju og hrifningu þeirra sem séð hafa. Segja má að garðurinn sé sannkallaður undraheimur. Hreinn opnaði garðinn fyrir N4 í þættinum Garðarölti. „Ég hef búið hérna í 12 ár og garðurinn hefur tekið miklum breytingum, svo ég segi sjálfur frá. Áður bjó ég í fjölbýlishúsi og þar voru svalirnar vel nýttar en plássið óneitalega mjög takmarkað. Ég virðist hafa ríka þörf fyrir að skapa eitthvað, þannig að ég fór mjög fljótelga að móta garðinn. Stytturnar tóku fljótlega yfirhöndina og stundum segi ég að garðurinn sé mitt eigið gallerý.“

svo sem í fjörum og víðar. Þetta kemur sem sagt úr öllum áttum.“

Leikskólabörnum boðið í heimsókn

„Já, já, ég fæ töluvert af heimsóknum og hef auk þess farið með styttur á sýningar. Í vor bauð ég krökkum á leikskólum Akureyrarbæar í heimsókn, mér telst til að börnin hafi verið um 250. Þá gekk ég á milli styttanna og sagði Ókunnugt fólk kemur Í mínum huga snýst börnunum sögur af þeim, enda á færandi bendi stytta sína sögu úr einhverju þetta ekki um peninga hver þekktu ævintýri. Síðast en ekki „Nei, satt best að segja óraði heldur fyrst og fremst síst hvatti ég þau til þess að koma mig ekki fyrir þessu í upphafi. um gleði, ánægju við stytturnar, sem eru allar mjög Garðinum má líkja við leikvöll og litskrúðugar. Það sköpuðust oft á hérna er ég kóngur í ríki mínu. og sköpunarþörf. tíðum miklar umræður í kjölfarið. Aðdragandinn að smíði styttu Þessar heimsóknir gerðu það að getur stundum verið nokkuð verkum að ég upplifði barnið í sjálfum mér og það eru langur. Ég ímynda mér gjarnan fyrst hvar hún gæti hugsanlega staðið í garðinum. Það er hægt að snúa býsna góð laun.“ höfðinu á styttunum, þá geta þær virt fyrir sér allan garðinn. Uppistaðan í styttunum er pallaefni sem gerir það að verkum að þær geta verið úti allan ársins hring. Eftir að garðurinn komst í kastljós fjölmiðla hefur færst í vöxt að bláókunnugt fólk kemur með efni í stytturnar, gjarnan skraut sem ég þigg með þökkum. Síðan næ ég líka í skraut á ýmsum stöðum,

Ekki til sölu „Ég fæ af og til fyrirspurnir um hvort ég vilji selja styttur en svarið hefur alltaf verið neikvætt. Í mínum huga snýst þetta ekki um peninga heldur fyrst og fremst um gleði, ánægju og sköpunarþörf. Ég óttast að þessir þættir hverfi ef peningar komast í spilið,“ segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður.

Hægt er að horfa á Garðarölt á n4.is.


FIMMTUDAGUR

23. ágúst 20:00 Að Austan (e) “Maður þarf bara að nenna þessu”. Hjólagarpar á aldrinum 11 - 18 ára hittast tvisvar í viku á Egilsstöðum og tæta upp mölina. Þetta og ýmislegt fleira í þætti kvöldsins.

13.00 13.50 14.15 14.55 15.45 16.15 16.45 17.40 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 20.10 21.10 22.00 22.20 23.05 23.50 00.15

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 360 gráður (5:27) Átök í uppeldinu (6:6) Popppunktur (5:16) Orðbragð (5:6) Grillað (6:7) Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (4:12) Bítlarnir að eilífu – In My Life Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Sterkasti fatlaði maður Íslands Myndavélar (6:6) Heimavöllur (9:10) Bráð (2:3) Tíufréttir22.15 Veður Lögregluvaktin (17:23) Sýknaður (5:10) Veiðikofinn (6:6) Dagskrárlok

20:30 Landsbyggðir Nýr sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Sigfús Ingi Sigfússon.

15:10 America’s Funniest Home Videos (32:44) 15:35 The Millers (9:11) 15:55 Solsidan (8:10) 16:20 E. Loves Raymond 16:45 King of Queens (11:23) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Solsidan (7:10) 20:05 LA to Vegas (8:15) 20:30 Who Is America? (4:7) 21:00 Instinct (13:13) 21:50 How To Get Away With Murder (15:15)

Hef opnað

kaffihús Hælisins á Kristnesi Opið alla daga frá 14-18. Hlakka til að taka á móti ykkur með kaffi, köku og brosi á vör, María Pálsdóttir


YFIRHAFNIR NÝ SENDING

SKÓR HAUST 2018 - NÝ SENDING Væntanlegt fyrir helgina

Fullt af flottum afsláttarvörum KÁPUR · KJÓLAR · JAKKAR · PILS · BOLIR · BUXUR · TOPPAR · KJÓLAR

Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


FÖSTUDAGUR

24. ágúst 20:00 Föstudagsþátturinn

AKUREYRAR VAKA

Þáttur kvöldsins er tekinn upp á Listasafninu á Akureyri sem er að opna á ný eftir stækkun og breytingar laugardaginn 25.ágúst. Góðir gestir fræða okkur um Akureyrarvöku og ýmislegt sem tengist henni.

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.05 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (6:22) 14.20 Óskalög þjóðarinnar 15.20 Marteinn (5:8) 15.50 Eyðibýli (3:6) 16.30 Símamyndasmiðir (5:8) 17.00 Blómabarnið (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (7:7) 20.25 Poirot – Morðið í Austurlandahraðlestinni 22.00 Banks lögreglufulltrúi – Undirstraumur 23.30 Albúm (5:5) 00.30 The Last Winter 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

15:00 15:25 16:15 16:40 17:05 17:30 18:15 19:00 19:25 20:50 22:30 00:25

Umsjón

01:05 01:50 02:35

María Pálsdóttir

Family Guy (9:22) Glee (13:22) E. Loves Raymond (8:25) King of Queens (12:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon America’s Funniest Home Videos (33:44) Chestnut: Hero of Central Park Ain’t Them Bodies Saints Doctor Strange The Tonight Show Starring Jimmy Fallon MacGyver (8:23) The Crossing (5:11) Valor (11:13)

BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is


REF Stockholm Forming Cream REF Stockholm Roug Wax

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

REF Stockholm Styling Wax

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829 MUNIÐ SKÓLAAFSLÁTTINN 10% AF ÞJÓNUSTU

Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829

www.harvorur.is


LAUGARDAGUR

25. ágúst

Dagskrá vikunnar endursýnd: 18:30 Garðarölt Heimsækjum tvo nytjagarða í þessum þætti

07.00 10.25 10.55 11.25 12.15 12.45 13.15 14.15 15.00 16.50 17.20 17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.35 19.40

garðarölt

19:00 Að Austan Hjólagarpar tæta og trylla á Egilsstöðum

19:30 Landsbyggðir Nýr sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Sigfús Ingi Sigfússon.

20:00 Föstudagsþáttur Þátturinn er tekinn upp á Listasafninu á Akureyri og fjallar um Akureyrarvöku

20.15 22.00 00.15

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

01.55

21:00 Að Vestan Menning og mannlíf á Vesturlandi í brennidepli.

21:30 Taktíkin

13:30 14:15 15:10 15:30 16:15 16:40 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30

Karlalið Þór Akureyri er í toppbaráttu í Inkasso deildinni í fótbolta.

22:00 Að Norðan Bautinn á Akureyri stendur á tímamótum.

22:30 Hvað segja bændur? Kynnumst fólkinu á bak við landbúnaðinn á skemmtilegan hátt.

23:00 Mótorhaus

21:10 23:30 01:20 02:05 02:50

Samgönguminjasafnið í Stóragerði og reynsluakstur á VW Passat GTE.

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

KrakkaRÚV Ekki gera þetta heima Heilabrot (2:8) Treystið lækninum (3:3) Með okkar augum (3:6) Einfaldlega Nigella (1:5) Saga Danmerkur (1:10) Horft til framtíðar (2:4) Emilíana Torrini og Sinfó Mótorsport (7:8) Neytendavaktin Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Lottó Fréttir Íþróttir Veður Tracey Ullman tekur stöðuna Letters to Juliet Höfnun konungs Njósnadeildin: Heildarhagsmunir Útvarpsfréttir í dagskrárlok

90210 (17:22) Survivor (1:15) Superior Donuts (18:21) Madam Secretary (16:22) E. Loves Raymond (9:25) King of Queens (13:23) How I Met Your Mother Futurama (18:20) Family Guy (10:22) Son of Zorn (3:13) Glee (14:22) The von Trapp Family: A Life of Music The Rock A Lot Like Love The Resident (12:14) Quantico (11:13) Elementary (22:24)

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


VERÐHRUN 50% afsláttur frá merktu verði. Reiknast af við kassa.

Hnífaparadagar Opnunartími: mánud. - föstud. 13:30 -18:00 Verslunin hættir föstudaginn 31. Ágúst 2018.

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833


SUNNUDAGUR

26. ágúst

07.00 KrakkaRÚV 10.45 Sterkasti fatlaði maður Íslands 11.10 Hljóðupptaka í tímans rás (2:8) 12.00 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) 12.30 Háð verkjalyfjum 13.00 Söngfuglar 14.15 Símamyndasmiðir 14.50 Undankeppni EM í blaki (Ísland - Ísrael) BEINT 17.00 Gyrðir 17.40 Landakort 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (13:18) 18.25 Basl er búskapur (3:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veröld sem var (2:6) 20.15 Ljósmóðirin (7:8) 21.10 Gómorra (7:12) 21.55 Íslensk bíósumar: Svo á jörðu sem á himni 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e) Gamlir vatnsheldir anorakkar í Grænlandi voru gerðir úr selagörnum á árum áður. Spurning hvort að þeir myndu seljast vel nú til dags!

13:30 14:15 15:00 15:25 16:15 16:40 17:05 17:35 18:25 19:45 20:10 21:00 22:00 23:00 23:45

Glee (14:22) Survivor (2:15) Superstore (7:22) Top Chef (6:15) E. Loves Raymond King of Queens (14:23) How I Met Your Mother Ally McBeal (7:23) Million Dollar Listing Superior Donuts (19:21) Madam Secretary (17:22) Billions (2:12) The Handmaid’s Tale Agents of S.H.I.E.L.D. Rosewood (5:22)

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is


Vínbúðin Siglufirði óskar eftir starfsmanni Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfniskröfur

Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

Reynsla af verslunarstörfum er kostur

Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun

Jákvæðni og rík þjónustulund

Umhirða búðar

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Almenn tölvukunnátta

Starfshlutfall er 93,8%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 3. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is – s. 560 7700

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.


MÁNUDAGUR

27.ágúst

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (7:22) 14.15 Landakort 14.20 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) 15.00 Út og suður (7:17) 15.25 Af fingrum fram (7:11) 16.05 Ævi (7:7) 16.35 Níundi áratugurinn (6:8) 17.20 Brautryðjendur (7:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur (1:10) 21.10 Þjóðargersemi (1:4) 22.00 Tíufréttir22.15 Veður 22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (3:8) 23.10 Á meðan við kreistum sítrónuna (3:5) 23.40 Kastljós 23.55 Menningin 00.00 Dagskrárlok

20:00 Að Vestan (e) Í Búðardal hittum við tvo feita og fallega selkópa sem voru teknir í fóstur úr Húsdýragarðinum. Þetta og ýmislegt fleira í Að Vestan í kvöld.

20:30 Taktíkin Þáttur kvöldsins verður tileinkaður ríkjandi Íslandsmeisturum Þór/KA í kvenna knattspyrnu. Liðið stefnir á að verja titilinn en auk þess komust þær áfram 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Wolfsburg.

KYNNINGAR MYNDBÖND

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (8:22) 20:10 Top Chef (7:15) 21:00 MacGyver (9:23) 21:50 The Crossing (6:11) 22:35 Valor (12:13) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.


SK AUTAHร LLIN โ frรกbรฆr hreyfing fyrir alla รถlskylduna!

SKAUTAHร LLIN OPNAR

Fร STUDAGINN 24. ร Gร ST SKAUTADISKร Fร STUDAGSKVร LD FRร KL. 19-21 Veriรฐ velkomin รญ skautahรถllina!

Opnunartรญmar: Fรถstudagskvรถld Laugardag Sunnudag

19-21Diskรณ 13-16 13-16

Verรฐskrรก Bรถrn (6-16 รกra) 5 รกra og yngri Fullorรฐnir Skautaleiga

600 kr. Frรญtt 900 kr. 500 kr.

Gร ร FJร LSKYLDU OG Hร PATILBOร รพegar greitt er fyrir 4 eรฐa fleiri Gerum tilboรฐ รญ afmรฆlisveislur og hรณpefli Lausir tรญmar รญ krullu รก laugardรถgum รญ september Fyrir leigu รก รญs, hรณpefli eรฐa afmรฆlisveislur sendiรฐ pรณst รก skautahรถllin@sasport.is eรฐa hringiรฐ รญ sรญma 616 7412

www.sasport.is Skautahรถllin รก Akureyri

|

Sรญmi: 461 2440

|

skautahollin@sasport.is


ÞRIÐJUDAGUR

28.ágúst

13.00 13.55 14.25 14.55 15.00 15.25 15.55 16.25 16.50 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.05

20:00 Að Norðan LÝSA verður haldin í Hofi 5.-7. september. Kynnumst þessari rokkhátíð samtalsins í þætti kvöldsins!

22.00 22.20 23.10 23.55 00.25 00.40 00.45

20:30

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Andri á flandri (6:6) Eldað með Ebbu (7:8) Svipmyndir frá Noregi Framapot (1:6) Basl er búskapur (6:10) Veröld sem var (2:6) Þú ert hér (6:6) Íslendingar (4:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Bannorðið (1:6) Stacey Dooley: Kynlífsiðnaðurinn í Japan Tíufréttir22.15 Veður Leitin (6:8) Nikolaj og Júlía (6:10) Mótorsport (7:8) Kastljós e. Menningin Dagskrárlok

Baksviðs (e) 15:00 American Housewife 15:25 Kevin (Probably) Saves the World (11:16) 16:15 E. Loves Raymond 16:40 King of Queens (16:23) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Black-ish (4:24) 20:10 Rise (5:10) 21:00 The Good Fight (8:13) 21:50 Star (11:18) 22:35 I’m Dying Up Here (3:10)

Í þætti kvöldsins hittum við Benna Brynleifs trommara, Friðrik Ómar og skyggnumst á bak við tjöldin hjá Sinfónluhljómsveit Íslands.

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

412 4404

n4@n4.is


Kjötborðið

Gildir til 26. ágúst á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

25%

Lambalæri

1.574

25%

Grísabógur

749

afsláttur

afsláttur

kr/kg

verð áður 2.099

kr/kg

verð áður 998


27.ágúst - 2.sept

OPIN VIKA Á BJARGI Komdu og prufaðu tækjasalinn okkar og opnu tímana.

Kynntu þér úrvalið af opnu tímunum á heimasíðunni okkar www.bjarg.is og settu like við fésbókarsíðuna okkar. Hlökkum til að sjá þig Allir velkomnir! www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3 1 6

1

8 4 6

7

9

8 3 6

3 8

9 1 4

6 8 9

7

2

7 7

1 8

4 9

4 5

Miðlungs

6

6 9

7

5

5

9 4

2

1

3

2

6

1

3

8 9

8 7

2

5 Erfitt


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 22. ágúst-28. ágúst 16

16

NÝT T Í BÍÓ

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Fös-þri kl. 19:30

16

Mið-þri kl. 21:50

16

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-þri kl. 17:00 og 19:30

Mið-fim kl. 19:30 Fös-þri kl. 21:30

Mið-fim kl. 21:30

L

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Mið-fim kl. 17:30 Mán-þri kl. 17:30

Fös-sun kl. 17:30

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Y AE

HAUSTFERÐ TIL RÓM EÐA DUBLIN? BEINT FRÁ AKUREYRI!

RÓM 15.-18. nóv frá

139.900.-

DUBLIN 25.-29. okt

frá

119.900.-

MINNUM Á BEINA FLUGIÐ FRÁ AKUREYRI TIL UK! LONDON

MANCHESTER

PAKKAFERÐIR OG STÖK FLUGSÆTI Í BOÐI

LIVERPOOL

BÓKAÐU Á NÝJU SÍÐUNNI OKKAR: AKTRAVEL.IS

YORK


22. ágúst-28. ágúst

SAMbio.is

AKUREYRI

12

12

NÝTT Í BÍÓ

Crazy Rich Asians

The Meg

Mið 22.08-þri 28.08 kl. 17:30 og 20:00

12

Mission Impossible: Fallout Mið 22.08-fim 23.08 kl. 19:30 og 22:30 Fös 24.08-þri 28.08 kl. 22:00

Mið 22.08-fim 23.08 kl. 20:00 og 22:30 Fös 24.08-þri 28.08 kl. 19:30 og 22:30 L

L

Christopher Robin

Mið 22.08-fös 24.08 kl. 17:15 Lau 25.09-sun 26.08 kl. 15:00-17:15 Mán 27.08-þri 28.08 kl. 17:15

The Incredibles 2 Mið 22.08-fim 23.08 kl. 17:30 (m/ ísl. tali) Lau 25.09-sun 26.08 kl. 15:00 (m/ ísl. tali)

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fös 24. ágúst

Killer Queen

Tónleikar kl. 22.00

Lau 25. ágúst

Valdimar

Tónleikar kl. 22.00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


100% FERSKT HRÁEFNI Í GRÓFU KRISPÍ BRAUÐI MEÐ SJÁVARSALTI Það eru samlokurnar okkar! :)

Fylgdu okkur á:


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.