22. ágúst - 28. ágúst 2018
34 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
Viðtal:
Undragarður á Akureyri
Listasafnið á Akureyri
Opnun laugardaginn 25. ágúst
Heimili:
Að mála stigann
ROKKHÁTÍÐ SAMTALSINS 7. & 8. SEPTEMBER Í HOFI
Þétt dagskrá upplýsandi viðburða og uppákoma frá morgni til kvölds. Á hátíðinni verður ljósi m.a. varpað á: Heilbrigðismál ● Jafnréttismál ● Atvinnumál ● Menntamál ● Umhverfismál Brot úr dagskrá: FÖSTUDAGUR 12:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur hátíðina og Ólafur Stefánsson handboltahetja flytur ávarp. 16:00 Er rithöfundurinn samfélagsrýnir? Auður Jónsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason spjalla við Brynhildi Þórarinsdóttur um hlutverk rithöfunda sem samfélagsrýna. LAUGARDAGUR 16:30 Uppistand. Saga Garðarsdóttir og Dóri DNA tala á hressandi hátt um samfélagið. 17:00 Gestum boðið í diskósúpu undir tónum frá Jónasi Sigurðssyni. ALLIR VELKOMNIR ● ENGINN AÐGANGSEYRIR ● KOMDU OG TAKTU ÞÁTT!