n4 dagskráin 35-17

Page 1

6.-12. september 2017

35. tbl. 15. ĂĄrg // Hvannavellir 14 // SĂ­mi 412 4400 // n4@n4.is // n4.is


STORY

AIR

89.990 kr. 139.990 kr.

Borðstofuborð. Hvítt með svörtum löppum eða svart Linoleum með viðarlitum löppum. Stærð: 100 x 205 x 75 cm.

Borðstofustóll, svört eða grá skel og fætur og grátt áklæði í setu.

9.990 kr. 13.990 kr.

4.

1.

BELINA

79.990 kr. 99.990 kr.

Borðstofuborð, viður/hvítt. Stærð: 100 x 170/270 H: 74 cm

3.

4.

6.

5.

1. RikkiTikki fílar, margar gerðir og stærðir. Verð frá (5 cm) 1.490 kr. 2. Veggrósettur með klassísku mynstri frá Sophia, margar stærðir og litir. Verð frá 3.990 kr. 3. VanillaFly hauskúpa úr járni, svört 16.990 kr. 4. Hugsuðurinn, frá Sophia, nokkrir litir 11.990 kr. 5. VanillaFly járnhestur 23 x 18 cm 12.990 kr. 6. Broste nordic sea tebolli og undirskál 2.190 kr.

CAZAR

Skemmtilegur hægindastóll. Svart PU-leður.

16.990 kr. 19.990 kr.

OSAKA

FRIDAY

Nettur sjónvarpssófi með kósíhorni. Hægri eða vinstri. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 325 × 185 × 90 cm

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

179.990 kr. 259.990 kr.

Bakborð með tveimur skúffum. Grind úr eik. Hvít plata og skúffur. Stærð: 117 x 40 H: 76 cm.

29.990 kr. 49.990 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

SPAN

Grænt eða svart leður. Eikar lappir. Til svartur með svörtum löppum

99.990 kr. 159.990 kr.

GANIC

Sófaborðasett. Tvö borð. Svart með hvítri plötu. Stærð: 130 x 73 H:45 cm

49.990 kr. 59.990 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Þú finnur nýja bæklinginn okkar á husgagnahollin.is


KIRUNA

U-sófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt, slitsterkt áklæði. Stærð: 301 × 200 × 78 cm

175.990 kr. 219.990 kr.

Ævintýralegt haust í Höllinni Skoðaðu úrvalið í blaðinu okkar DC 6000

Sérlega vandaður leðursófi. Svart áferðarfallegt Savoy split leður. 2,5 sæta: 193 × 99 × 83 cm

239.990 kr. 299.990 kr. 3ja sæta: 229 × 99 × 83 cm

269.990 kr. 339.990 kr. CITY BUTTERFLY

Einstakur hægindastóll. Koníaksbrúnt leður og svört stálgrind.

39.990 kr. 49.990 kr.

CLEVELAND

Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökk- eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 231 × 140 × 81 cm

Ævintýralegt haust í Höllinni SPEN NAND I SEPT EMBE R

89.990 kr. 119.990 kr.

CLEVELAND

Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri eða ljósgrátt áklæði. tunga. DökkStærð: 308 x 140/203 × 81 cm

Reykjavík Bíldshöfð

Akureyri

149.990 kr. 189.990 kr.


NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Í SEPTEMBER - SKRÁNING HAFIN FRÍSKAR OG FLOTTAR Hefst 12. september

ANNÝ & ELMA

Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags. Barnagæsla í boði. Þri, Mið & Fös kl 9:30 6 vikur - Verð: 25.500,12 vikur - Verð: 43.900,-

LÍFSTÍLL

Hefst 11. september

ÁSTA & ANNÝ

Hentar öllum sem vilja gera jákvæðar og varanlegar lífstílsbreytingar. Á námskeiðinu er mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun. Mán & Mið kl 18:30 Lau kl 10:15 6 vikur - Verð: 25.500,12 vikur - Verð: 43.900,-


STERK/UR

Hefst 12. september

PALLI & TRYGGVI

Lyftinganámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Aukinn styrkur - Betri tækni Þri & Fim kl 18:30 Fös kl 17:30 6 vikur - Verð: 25.500,-

DEKUR 50+

Hefst 11. september

BIRGITTA & HÓFFA

Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. 3 fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur. Mán, Mið & Fös kl 16:30 6 vikur - Verð: 25.500,12 vikur - Verð: 43.900,-

60+ Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri.

ANNÝ & ELMA

Mán & Fim kl 13:00 Þri & Fös kl 10:30 4 vikur - Verð: 13.000,8 vikur - Verð: 24.000,12 vikur - Verð: 33.000,15 vikur - Verð: 41.000,NÁNARI UPPLÝSINGAR Á BJARG.IS SKRÁNING Í SÍMA 462-7111 www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


FRAMUNDAN Á

Á dagskrá N4 Sjónvarps eru fjölbreyttir þættir þar s fræðandi og skemmtilega dagskrárgerð þar sem la

Allir þættir N4 Sjónvarps eru aðgengilegir á heimasíðu N4, www.n4.is

Hér má sjá þætti sem eru í sýningu þessa dagana

Þriðjudagar kl. 20:30

Fimmtudagar kl. 21:00

N4 Landsbyggðir

Baksviðs

Umræðuþáttur þar sem rætt er

Skemmtilegir tónlistarþættir þar sem gítarinn er í aðalhlutverki.

um fjölbreytt mál sem tengjast hinum ýmsu byggðum landsins

Alltaf eitthvað fróðlegt og

Mánudagar kl. 21:00

Föstudagar kl. 21:00

skemmtilegt

Mótorhaus

Föstudagsþátturinn

Olíuhausar láta ljós sitt skína í þessum vinsælu þáttum.

Allir þættir N4

fólki og spjallar um málefni líðandi

Sjónvarps eru

Mánudagar kl. 20:30

aðgengilegir á

Hvítir mávar

heimasíðu N4,

Gestur Einar Jónasson hittir

stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir, helgina framundan eða

skemmtilegt fólk og ræðir við það

www.n4.is

Hilda Jana Gísladóttir tekur á móti

um lífið og tilveruna.

einfaldlega það sem henni dettur í hug.


30. maí - 12. júní

sem áhersla er lögð á heimilislega, metnaðarfulla, andsbyggðirnar eru hafðar í öndvegi.

s Þriðjudagar kl. 20:00

Mánudagar kl. 20:00

Fimmtudagar kl. 20:00

Að norðan

Að vestan

Að austan

Farið yfir helstu tíðindi líðandi

Hlédís Sveinsdóttir ferðast um

Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu

stundar norðan heiða. Kíkt í

Vesturland, frá Dala- byggð til

og daglegt líf á Austurlandi frá

heimsóknir til Norðlendinga

Hvalfjarðar og ræðir við

Vopnafirði til Djúpavogs. Dagskrárgerð:

og fjallað um allt milli himins

skapandi og skemmtilegt fólk.

Kristborg Bóel Steindórsdóttir og Ásgrímur Guðnason.

og jarðar.

Miðvikudagar kl. 20:00

Sunnudagar kl. 21:00

Miðvikudagar kl. 21:00

Milli himins og jarðar

Nágrannar á norðurslóðum

Hundaráð

Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir á einlægan og opinskáan hátt

Í þáttunum, sem eru

um allt milli himins og jarðar.

framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið,

Fróðlegur þáttur um fjölbreytt samskipti manna og hunda.

Miðvikudagar kl. 20:30

kynnumst við grönnum okkar

Atvinnupúlsinn

Grænlendingum betur..

Karl Eskil Pálsson kynnir sér fjölbreytt atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.


Septembertilboð! 15% afsláttur af augnlínum.

Við vorum að taka inn ótrúlega fallegar vörur frá Deisymakeup · augnskuggapallettur · matta varaliti (liquid lipstick) · · highlighter pallettur · brúnkukrem ·

Fallegir litir fyrir haustið.

Einnig bjóðum við Elvu Ýr nagla- og snyrtifræðing velkomna aftur til starfa. Hægt er að panta bæði snyrtingu og gelneglur hjá henni.

Við tökum vel á móti ykkur í hlýju og notalegu umhverfi.

Verið velkomin Valdís Eva – snyrtifræðimeistari Elva Ýr – nagla- og snyrtifræðingur Fanney - varanleg förðun


www.kia.com

Leikum okkur á heimavelli

Kia Sportage er með þér í liði Gerðu tómstundirnar ánægjulegri með Kia Sportage, nútímalegum sportjeppa sem hugsar fyrir öllu. Hann er hlaðinn fyrsta flokks tæknibúnaði sem gerir hverja einustu ferð fullkomlega áhyggjulausa. Kia Sportage er umhverfismildur og eyðir frá 4,8 l/100 km. Hann er fáanlegur bæði beinskiptur, sjálfskiptur og auðvitað með Dynamax fjórhjóladrifskerfinu.

Verð frá 4.390.777 kr.

Höldur kynnir Kia Sportage. Komdu og reynsluaktu.

Höldur bílasala · Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala Söluaðili Kia

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland


HELP START ENSKA FYRIR LESBLINDA

DALVÍK • NÝJUNG Í ENSKUKENNSLU • HEFST 3. OKTOBER • HENTAR JAFNT BYRJENDUM SEM LENGRA KOMNUM • ÁHERSLA Á LESTUR OG RITUN • VERð 13.000 KR.

Frábært námskeið KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ! Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720



Army Gospel Hefur þú áhuga á að syngja skemmtilega tónlist í góðum félagsskap? Army Gospel er nýr sönghópur Hjálpræðishersins á Akureyri sem kemur fram á samkomum 2-3 sunnudaga í mánuði. Stjórnandi er Tiiu Laur, undirleikari er Risto Laur. Inntökuprufur verða 7. september kl 19:30 í húsnæði Hjálpræðishersins, Hvannavöllum 10. Nánari upplýsingar veitir Birna, birna@herinn.is, s: 848-4247 Hjálpræðisherinn á Akureyri / Hvannavöllum 10

Málstofa í Hofi föstudaginn 8. september, kl. 14 - 16

ÁHRIF FERÐAÞJÓNUSTU Í NÆRUMHVERFI Áhrif á nærsamfélagið er einn af áhersluþáttum verkefnisins Ábyrg ferðaþjónusta. Málstofan hentar þeim sem hafa áhuga á þróun ferðaþjónustu og hvernig atvinnugreinin og einstök ferðaþjónustufyrirtæki geta metið áhrif sín á samfélagið. Skráning og allar nánari upplýsingar á: www.abyrgferdathjonusta.is

Málstofa á Fundi fólksins í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands.


Háseta vantar á bát! Erum að leita að fólki í 100% vinnu og hlutastarf. STRAX. 18 ára og eldri (jafnvel mikið eldri). Vinsamlegast sendið inn umsókn á netfangið akureyrifish@internet.is

AKUREYRI FISH · SKIPAGÖTU 12 · SÍMI: 414 6050


SS Byggir ehf óskar eftir að ráða trésmiði, húsgagnasmiði og starfsmenn til almennra starfa á verkstæði fyrirtækisins. Einnig óskar fyrirtækið eftir að ráða trésmiði og verkamenn til byggingarvinnu. Um framtíðarstörf er að ræða. Nánari uppl. veitir Sigurður Sigurðsson á skrifstofu SS byggis.

www.ssbyggir.is · SS Byggir ehf · Njarðarnesi 14 · 603 Akureyri · Sími 460-6100

STJÓRNENDANÁM VERKFÆRAKISTA STJÓRNANDANS Samskipti á vinnustöðum

3 klst. námskeið um árangursrík samskipti á vinnustöðum Viltu ná enn meiri árangri með þínu teymi? • Hvað getur þú gert sem stjórnandi til að stuðla að öflugum samskiptum á þínum vinnustað? • Hverjar eru algengustu ástæður ágreinings á vinnustöðum? • Hvernig er best að bregðast við ágreiningi? • Hvernig er heppilegt að ræða erfiðu málin? Kennari: Rakel Heiðmarsdóttir er með doktorspróf í sálfræði og hefur starfað sem mannauðsstjóri í ellefu ár. Í dag starfar hún sem ráðgjafi, leiðbeinandi og markþjálfi á vegum Inventus ehf (inventus.is). Hvar: SÍMEY Þórsstíg 4 Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720 Hvenær: Kennt mánudaginn 18. september kl 13:00-16:00 Verð: 24.000 kr.


Opiรฐ alla v daga 08:0 irka 0 -18:00 Lokaรฐ รก laugardรถ gum


LOKAÐ Frá 1. september og fram á vor verður lokað á Baccalá bar, nema fyrir hópa sem panta fyrirfram í netfanginu elvar@ektafiskur.is – og ef okkur skyldi detta í hug að hafa sérstakar uppákomur, sem verða nánar auglýstar á facebook síðunni okkar: Baccalá Bar - Ektafiskur

Takk fyrir r frábært suma Fylgstu með

Baccalá bar á Facebook

www.ektafiskur.is

hauganesi við eyjafjörð

20 min akstur frá Akureyri


Allt að 70% afsláttur af völdum vörum á meðan birgðir endast 20% afsláttur af gæludýrafóðri, saltsteinum, kúafötum og geldstöðufötum. 15% afsláttur af hjálmum, skóm, Impact reiðbuxum, pískum, stallmúlum, brynningarskálum og fleiri vörum.

Komdu við og kíktu á úrvalið. Útsalan stendur til 30. september.


MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is ÖRNÁMSKEIÐ:

Útivist Ægisgötu 13

Sími 460 4240

625 Ólafsfirði

Netfang: mtr@mtr.is

Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á þrjú örnámskeið í útivist nú á haustönn og eru allir velkomnir á námskeiðin. Fyrsta námskeiðið verður 15.–17. september n.k. og er áætlað að byrja kl. 15 á föstudeginum og vera búin um kl. 14 á sunnudeginum. Námskeiðið kostar 20.000,Viðfangsefni á námskeiðinu eru klettaklifur, sig og kajakróður

LLASKAGA

Drög að dagskrá: Föstudagurinn 15.september 15.00 Mæting við MTR í Ólafsfirði 15.00–16.00 Kynning á kajakróðri 16.00–18.00 Kajakferð 18.00–18.30 Matarhlé 18.30–21.00 Kynning og undirbúningur fyrir klettaklifur og sig

Laugardagurinn 16.september 09.00 Brottför frá MTR í Ólafsfirði LLASKAGA 10.30–17.30 Klettaklifur og sig í Munkaþverá í Eyjafirði 18.00 Ægisgötu 13Matur á Akureyri Sími 460 4240

blekhonnun.is

blekhonnun.is

Sunnudagurinn 17.september 625 Ólafsfirði Netfang: mtr@mtr.is 09.00–13.00 Kajakferð 13.00–14.00 Endurmat og samantekt í MTR Nemendur þurfa sjálfir að greiða fyrir mat og sjá um gistingu ef þess gerist þörf. Upplýsingar og skráning hjá Ingu Eiríksdóttur í netfanginu: inga@mtr.is Hin örnámskeiðin verða 19. – 21. október og 17. – 19. nóvember

/menntaskolinn


Vetrarfatnaður

fyrir börnin

Keilir vetrarúlpa Verð 11.990.-

Keilir snjóbuxur Verð 8.990.-

Keilir snjógalli. Verð 14.990.-


Verkefnisstjóri menningarmála - menningarfulltrúi Eyþing auglýsir starf verkefnisstjóra menningarmála. Starfssvæði Eyþings er allt Norðurland eystra. Starfið er áhersluverkefni innan Sóknaráætlunar Norðurlands eystra og er starfstími til ársloka 2019. Starfið felur í sér faglega ráðgjöf, eflingu og þróun samstarfs í menningarmálum, ráðgjöf við umsækjendur um styrki í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og aðra sjóði, auk annarra verkefna.

Hæfniskröfur: • • • • •

Háskólamenntun eða sambærilegt nám, sem nýtist í starfi Góðir skipulags- og samstarfshæfileikar Þekking og reynsla af menningarstarfi og menningartengdri ferðaþjónustu æskileg Mjög góð íslenskukunnátta Góð tölvu- og tungumálakunnátta

Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem á auðvelt með samskipti við fólk, er vanur sjálfstæðum vinnubrögðum og frumkvæði í störfum. Vinnutími getur krafist sveigjanleika. Aðalstarfsstöð verður á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk. Umsóknir skal senda á netfangið eything@eything.is. Upplýsingar veitir Pétur Þór Jónasson framkvæmdastjóri Eyþings á netfanginu eything@eything.is eða í síma 464 9933.

FREYVANGSLEIKHÚSIÐ

Aðalfundur

Samlestur

Miðvikudaginn 13. september kl. 20:00

Mánudaginn 18. september kl. 20:00

Óvenjulega venjuleg aðalfundastörf. Léttar veitingar.

Langar þig að taka þátt í spennandi afmælisdagskrá? Samlestur og kynningarfundur með Vandræðaskáldunum Vilhjálmi og Sesselíu.

Sjáumst í Freyvangi – Allir velkomnir


VETRAROPNUN ER HAFIN Vetraropnunartími Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar er sem hér segir: Opið virka daga kl. 06:30-21:00 Opið um helgar kl. 10:00-17:00

Lausir tímar í vetur

Við e á facerum book Íþrótt Eyjafj amiðstöð arðars veitar

Leigjum út íþróttasalinn fyrir hópa og afmæli!


VARANLEG FÖRÐUN TATTOO

(Micropigmentation og Microblade tækni)

fyrir

eftir

augabrúnir eyeliner varir

Undína Sigmundsdóttir

verður á Akureyri frá og með 19. sept. Upplýsingar hjá Ingu í síma 8932593 Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.

www.nyasynd.is


ÞÉR ER BOÐIÐ

á haustgleði í verslun Bústólpa fimmtudaginn 7. september kl. 10:00 – 16:00

Kynning á Hestavörum frá Ástund Vörum frá DeLaval Pro Heifer Frábærir afslættir 20% 20% 20% 20% 20%

af af af af af

Gæludýrafóðri Skeifum Hnakktöskum Hjálmum Skóm

Ásamt fleiri góðum tilboðum Léttar veitingar í boði

Hlökkum til að sjá þig


Karlakór Eyjafjarðar Kórinn byrjar vetrarstarf sitt miðvikudaginn 13. sept. n.k. kl. 19:30 í Laugarborg. Æfingar verða einu sinni í viku, á miðvikudögum frá kl. 19:30 – 22:00. Nýtt og fjölbreytt lagaval. Getum bætt við mönnum í allar raddir. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við söngstjórann Guðlaug Viktorsson sími: 898-0525 eða Valgeir Anton Þórisson sími: 862-4003. Lifandi og skemmtilegur félagsskapur. Hlökkum til að fá nýjar raddir í kórinn!

Karlakór Eyjafjarðar

Vinstrihreyfingin grænt framboð heldur félagsfund Brekkugötu 7a þriðjudaginn 12. september kl 20:00 • Kosnir verða fulltrúar á landsfund sem haldinn verður í Reykjavík 6-8. október 2017 • Kynntar verða ályktanir sem félagsmenn vilja leggja fyrir lands fundinn • Önnur mál Kaffi og spjall um undirbúning sveitastjórnarkosninga í vor Félagsmenn hvattir til að mæta, nýir félagar velkomnir

- Stjórnin


HVAÐ ER Í BOÐI HJÁ KRABBAMEINSFÉLAGI AKUREYRAR OG NÁGRENNIS HAUST 2017 Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá klukkan 13:00-16:00. Símatími á sama tíma í síma 4611470. Netfang kaon@simnet, heimasíða kaon.is og erum á facebook. Sundleikfimi í innilaug Akureyrarsundlaugar. (Sigrún sjúkraþjálfari). Mánudaga og miðvikudaga kl. 15:15-16:15, byrjar 11.september.

Mánudagar Leshópur kl. 13:30-15:00, byrjar 11.september.

Þriðjudagar Opið hús fyrir þá sem nýlega hafa greinst (síðastliðna 12.mánuði) kl. 13:30-14:30, byrjar 11.september. ,,Aftur út í lífið“. Hópastarf fyrir fólk sem er að ljúka meðferð eða er í viðhaldsmeðferð, byrjar 3. október og verður vikulega (Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur).

Miðvikudagar Opið kvöld fyrir aðstandendur hefst 20. september kl. 20:00 og verður annan hvern miðvikudag. (Brynjólfur og Regína). Samvera á Keramikloftinu. Óseyri 18, kl. 13:00-18:00. Þar eru allir velkomnir hvort heldur er til að vinna að handverki t.d mála á keramik og vinna með gler eða bara njóta samverunnar.

Fimmtudagar ,,Skapandi handverk og spjall“. Opið hús kl. 13:00-16:00 fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein. Hægt að koma með handverk og fá leiðsögn ef þarf eða einfaldlega koma í góðan félagsskap.

Laugardagar Karlahittingur kl. 13:30, byrjar 16.september. Spjall og kaffibolli í góðum félagsskap. Öll starfsemi fer fram í Glerárgötu 24, nema annað sé tekið fram. Starfsmenn félagsins eru: Halldóra Björg Sævarsdóttir (Dóra), framkvæmdarstjóri og textíl-framhaldsskólakennari. Katrín Ösp Jónsdóttir, verkefnastjóri og hjúkrunarfræðingur. Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur.

Sjálfboðaliðar félagsins eru: Magnfríður S. Sigurðardóttir (Magna) , iðjuþjálfi og Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir.

Erum á facebook - Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis og heimasíðan er kaon.is


ELBA - 126 EX

HÁGÆÐA

GASELDAVÉLAR Við höfum mörg járn í eldinum þegar það kemur að úrvali á gaseldavélum því við vitum að ekki elda allir kokkar eins. Hvort sem þú ert ástríðukokkur eða ekki, þá höfum við réttu græjurnar fyrir þig. Ofnarnir okkar eru með fjölda stillinga sem henta ástríðukokkum sem og áhugafólki um matargerð.

ELBA - 106 PX

OpiÐ:

ELBA Í YFiR

60 ÁR

Mán. til fimmtudaga kl. 9 -18 Föstudaga kl. 9 - 17 Laugardagar kl. 11-15

3ja ára ábyrgð

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is


Laugardaginn 26. nóv. verður opið frá 11-14 og 25% afsláttur af öllum ullar-, fleec

ÚTSÖLULOK! Útsölunni lýkur föstudaginn 8. september

Enn meiri afsláttur af fataefnum Komdu við og gerðu góð kaup! ATH. Opið á lauga rdögu 11-14 m

Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-14

Verið velkomin


Miðvikudagur 6.september 2017 14:00 Bæjarstjórnarfundur 11.35 Slóvenía - Frakkland Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Bein útsending frá leik Slóveníu og Akureyrar 5. september Frakklands á EM karla í körfubolta. 20:00 Milli himins og jarðar 13.35 Eldhugar íþróttanna (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 14.00 Íþróttaafrek (e) góða gesti um allt milli himins og 14.20 Grikkland - Pólland jarðar. Bein útsending frá leik Grikklands og Póllands á EM karla í körfubolta. 16.15 Hið ljúfa líf (e) 16.35 RÚV: Út og suður (2:12) (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.15 Finnland - Ísland 19.50 Víkingalottó (36:52) 20.00 Fréttir 20.25 Íþróttir 20.30 Veður 20:30 Atvinnupúlsinn (e) 20.35 Vatnajökull - Eldhjarta Fróðlegir þættir þar sem Karl Eskil Íslands (2:4) Pálsson kynnir sér atvinnulíf í Nýir eftirtektarverðir heimildarEyjafirði. þættir um Vatnajökul, mestu jökul21:00 Hundaráð (e) breiðu í Evrópu. Kraftur jökulsins Fróðlegur þáttur um fjölbreytt hefur mikil áhrif á landið og fólkið sem býr í skjóli hans. Í djúpinu undir samskipti manna og hunda. slær eldhjarta Íslands. 21.05 Töfrar Houdini Heimidarmynd um heimsfræga sjónhverfingarmanninn Harry Houdini. Dagskrárgerðarmaðurinn og grínistinn Alan Davis heimsækir Háskólahornið safn Houdini’s og fær að prófa Atvinnupúlsinn ýmsar ótrúlegar brellur töframannsnis. 22.00 Tíufréttir 21:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi 22.15 Veðurfréttir stundar norðan heiða. Kíkt í heim22.25 EM í körfubolta 2017: (3:6) sóknir til Norðlendinga og fjallað um Samantekt frá leikjum dagsins á allt milli himins og jarðar. EM karla í körfubolta. 22:00 Milli himins og jarðar (e) 22.40 Lifi Frakkland 22:30 Atvinnupúlsinn (e) Ný íslensk-sænsk heimildarmynd um hjónin Kua og Teariki sem búa á 23:00 Hundaráð (e) eynni Tureia í Frönsku-Pólónesíu. afleðingar kjarnorkutilrauna Frakka fyrir líf venjulegs fólks í FrönskuPólónesíu. Leikstjóri: Helgi Felixson og Titti Johnsson. Dagskrá N4 er endurtekin allan 00.05 Dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (6:22) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (2:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (30:50) 10:20 Bomban (2:12) 11:10 Heilsugengið (2:8) 11:30 Olive Kitteridge (4:4) 12:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (4:5) 13:20 The Night Shift (6:14) 14:05 Major Crimes (8:19) 14:45 Hart of Dixie (8:10) 15:30 Schitt’s Creek (11:13) 15:50 Hollywood Hillbillies (9:10) 16:10 Mike & Molly (7:13) 16:30 The Simpsons (6:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Víkingalottó 19:30 Jamie’s 15 Minute Meals 19:55 The Middle (18:23) 20:20 The Bold Type (9:10) 21:05 The Night Shift (9:10) Fjórða þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna. 21:50 Nashville 4 (5:22) 22:35 Orange is the New Black 23:30 NCIS (9:24) 00:15 Animal Kingdom (6:13) 01:05 Training Day (12:13) 01:45 Cardinal 03:55 Covert Affairs (14:16) 04:35 The Mysteries of Laura (1:16) 05:20 Married (1:13)

13:35 Dr. Phil 14:15 The Great Indoors (11:22) 14:40 Crazy Ex-Girlfriend (5:13) 15:25 America’s Funniest Home Videos (32:44) 15:50 Kitchen Nightmares (2:4) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (2:25) 17:25 How I Met Your Mother (5:24) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Life in Pieces (7:22) 20:10 Old House, New Home (4:5) 21:00 Chicago Justice (4:13) 21:45 The Handmaid’s Tale (3:10) 22:30 Sex & Drugs & Rock & Roll (5:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show Bíó 11:40 War Room 13:40 Absolutely Anything 15:05 Goosebumps 16:50 War Room 18:50 Absolutely Anything 20:15 Goosebumps Ævintýramynd frá 2015 með Jack Black í aðalhlutverki. R.L.Stine sem hefur skrifað margar skrímslabækur en glímir við það vandamál að ef eitthvert af frumeintökum bóka hans er opnað sleppa skrímslin sem þar er að finna út í raunheima. 22:00 Mortdecai Gjaldþrota lávarðurinn og listaverkamiðlarinn Charles Mortdecai er fenginn til að hafa uppi á stolnu verki eftir Goya sem gæti líka vísað honum á gullfjársjóð sem nasistar komu undan á sínum tíma. 23:45 Meet Joe Black 02:40 Skin Trade

DAGSKRÁIN

Blaðberar óskast á Akureyri. Umsóknir berist á ottar@n4.is



Fimmtudagur 7.september 2017 14.05 Ungverjaland - Spánn Bein útsending frá leik Ungverjalands og Spánar á EM karla í körfubolta. 17.20 Loforð (1:4) Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna. Hanna og Baldur eru ósköp venjulegir krakkar í Reykjavík. Lífið tekur stakkaskiptum þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (6) 18.01 Elías (4:52) 18.12 Veistu hvað ég elska þig mikið (4:7) 18.25 Hvergidrengir (4:13) Þriðja þáttaröðin um vinina Felix, Andy, Rahart og Jake. Eftir að hafa farið saman í skólaferðlag snúa þeir aftur og átta sig á að þeir eru staddir í hliðarheimi og enginn þekkir þá, hvorki fjölskyldur þeirra né vinir. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Þátturinn mun leggja sérstaka áherslu á neytendamál í vetur. 20.00 Hásetar (1:6) 20.25 Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík 21.00 Fréttir frá Gallipoli (4:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í körfubolta 2017: Samantekt (4:6) 22.40 Haltu mér, slepptu mér (5:6) 23.30 Svikamylla (7:10) (e) 00.30 Kastljós og Menningin

20:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Atvinnupúlsinn (e) Fróðlegir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf í Eyjafirði.

Háskólahornið Atvinnupúlsinn 21:00 Baksviðs (e) Skemmtilegir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar.

Að austan

21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan 22:30 Atvinnupúlsinn (e) 23:00 Baksviðs (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (7:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (3:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:15 Mom (15:22) 10:40 The Mindy Project (3:26) 11:10 Landnemarnir (11:11) 11:50 Veistu hver ég var? (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Notting Hill 15:00 Impractical Jokers 15:25 Little Big Shots (9:9) 16:10 Mike & Molly (12:13) 16:35 The Simpsons (7:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Ellen 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 2 Broke Girls (9:22) 19:45 Masterchef USA (8:21) 19:45 Masterchef USA (8:21) 20:30 NCIS (10:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:15 Animal Kingdom (7:13) 22:05 Training Day (13:13) 22:50 Insecure (6:8) 22:50 Insecure (6:8) 23:25 Loch Ness (1:6) 00:15 The Sinner (1:8) 01:05 Wallander (1:3) 02:35 The Mafia With Trevor 04:10 Humans (5:8) 05:45 The Middle (3:24)

12:25 The Bachelorette (6:13) 13:55 Dr. Phil 14:35 Life in Pieces (7:22) 15:00 Old House, New Home (4:5) 15:45 Family Guy (4:21) 16:10 The Royal Family (2:10) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (3:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 America’s Funniest Home 20:15 Playing for Keeps 22:05 How To Get Away With Murder (13:15) 22:50 Dice (5:6) 23:20 The Tonight Show 00:00 The Late Late Show 00:40 24 (1:24) Bíó 12:05 The Walk 14:05 Julie & Julia 16:05 Me and Earl and the Dying girl 17:50 The Walk 19:55 Julie & Julia Rómantísk og hugljúf mynd frá 2009 með Meryl Streep og Amy Adams í aðalhlutverkum. 22:00 Get Hard Frábær mynd frá árinu 2015 með Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum. Þegar milljónamæringurinn James King er dæmdur fyrir fjársvik til tíu ára fangelsisvistar. 23:40 August: Osage County Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston systurnar sameinast á ný á æskuheimilinu á meðan lögreglan leitar að Beverly. 01:40 The Salvation

Óskum eftir strákum og stelpum í helgar og næturvinnu (aðra hvora helgi). Tilvalin vinna með skóla. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum eða svennirafns@simnet.is


VETRARSTARF

Sálarrannsóknarfélags á Akureyri. Erum að byrja á fullu eftir sumarfrí.

Opið hús 16. og 17. sept ef næg þáttaka færst.

· Kaffi sáló byrjar 14. sept og verður hálfsmánaðarlega í vetur. · Kyrrðarstund með Matta og Manna byrja 24. september og eru ca. einu sinni í mánuði. · Fyrirhugað er að halda Bingó í okt. · Nýjung hjá okkur er flæðidans með Hildi Elínar sem hefst 21. sept. · Starfandi miðlar eru auglýstir inná saloak.com. Námskeið 9. sept. Verður Katrín Lind með tarotnámskeið. 23. sept. Verður Ragnhildur Filippus með námskeiðið Að efla sína næmni og skynjun. 24. og 30. sept. Verður Ívar Örn Reikimeistari með Reiki heilunar námskeið. 20. og 21. okt. Verður Jón Lúðvíks með námskeiðið Öryggið í orkunni. Fyrirlestur 27.okt kl.20:00. Verður Heiða B. Vilhjálms. með erindi um Jón Sigurgeirsson sem var einn af stofnendum Sálarrannsóknarfélagsins. Heilun Frí heilun byrjar miðvikudaginn 27. sept. Og er á miðvikudögum frá 16:00 til 17:30 og laugardögum frá 13:30 til 15:30. Allar nánari upplýsingar eru að finna á netmiðlum okkar.

· Heimasíða félagsins saloak.com · Fréttabréf (sem er sent á þá sem eru á lista hjá okkur, öllum velkomið að skrá sig á hann)

· Facebook.com/Sálarransóknarfélagið-Á-Akureyri · Netfang saloak@saloak.com · Í síma 8511288

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Strandgötu 37b I skrifstofan er opin miðvikudaga kl.16-18 Upplýsingar og skráning í síma: 851 1288 Einnig er hægt að fá upplýsingar í netfangi félagsins

www.saloak.net I saloak@saloak.com I facebook


Föstudagur 8. september 2017 16.36 Vatnajökull - Eldhjarta Íslands (2:4) (e) 16.55 Hásetar (1:6) (e) 17.25 Sögustaðir með Einari Kárasyni (2:4) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (7) 18.01 Froskur og vinir hans (3:26) 18.10 Hundalíf (3:7) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ég vil fá konuna aftur (3:6) Breskur gamanþáttur frá BBC. Murray er ljúfur og vinmargur náungi sem fólk kann vel við. Því kemur það öllum í opna skjöldu og ekki síst Murray sjálfum þegar konan hans gengur út og vill skilnað. 20.15 Séra Brown (7:11) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. 21.05 Jóhannes Íslensk bíómynd frá 2009. Þegar Jóhannes stöðvar bíl sinn til að aðstoða unga konu á biluðum bíl setur hann af stað einkennilega atburðarás. (e) 22.25 Pavilion of Women Átakanleg rómantísk saga sem gerist í Kína í aðdraganda seinni heimstyrjaldarinnar. Þegar frú Wu ákveður að hætta þjóna eiginmanni sínum og mennta sig kynnist hún amerískum lækni sem breytir lífi hennar. 00.20 One point 0 Spennutryllir um ungan forritara sem vaknar einn morguninn og finnur dularfullan pakka í íbúðinni sinni. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Baksviðs (e) Skemmtilegir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum

Föstudagsþáttur við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar. 21:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum er rætt við skemmtilegt fólk um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira áhugavert. 22:00 Að austan (e)

Að austan 22:30 Baksviðs (e) Skemmtilegir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar. 23:00 Föstudagsþáttur (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (5:22) 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 Pretty little liars (5:25) 08:50 The Middle (4:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (118:175) 10:20 The New Girl (13:22) 10:40 Martha & Snoop’s Potluck 11:05 Í eldhúsi Evu (6:8) 11:40 Heimsókn (6:16) 12:00 Falleg íslensk heimili (6:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Tom and Jerry: Spy Quest 14:10 How To Be Single 15:55 Satt eða logið ? (6:10) 17:20 Simpson-fjölskyldan (5:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Bomban (3:8) 20:15 The X Factor 2017 (1:28) 21:25 Legend Glæpamynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust á sjöunda áratugnum og fjalla um eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray sem réðu ríkjum í undirheimum London og svifust einskis. Með aðalhlutverk fer Tom Hardy. 23:35 Hardcore Henry 01:10 Wizard Of Lies Stórmynd frá HBO með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. 03:20 Don’t Breathe 04:45 How To Be Single Gamanmynd með Rebel Wilson, Leslie Mann, Dakota Fanning og Alison Brie.

13:35 Dr. Phil 14:15 America’s Funniest Home Videos (33:44) 14:40 Heartbeat (3:10) 15:25 Friends With Better Lives 15:50 Glee (14:24) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (4:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Family Guy (5:21) 20:15 The Bachelorette (7:13) 21:45 Z for Zachariah 23:25 The Tonight Show 00:05 Prison Break (13:23) 00:50 American Crime (10:10) 01:35 Damien (8:10) 02:20 Quantico (7:22) Bíó 12:10 The Flinstones in Viva Roc 13:40 Elsa & Fred 15:15 Tumbledown 17:00 The Flinstones in Viva Roc 18:35 Elsa & Fred 20:15 Tumbledown Rómantísk gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Hönnuh sem er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. 22:00 Sacrifice Hörkuspennandi mynd um réttar meinafræðinginn Toru Hamilton sem flytur ásamt Duncan eiginmanni sínum til Hjaltlandseyja og hyggst hefja þar nýtt íf. 23:30 Search Party 01:05 Everly 02:40 Sacrifice

DAGSKRÁIN

Blaðberar óskast á Akureyri. Umsóknir berist á ottar@n4.is


SÝNT 9. & 10. SE PTEMBER ÖRFÁ SÆTI LAUS

„Ógleymanlegt“ – SJ. Fréttablaðið Í HOFI

Í HOFI

Í SAMKOMUHÚSINU

Í SAMKOMUHÚSINU

„Ótrúlega fyndin og skemmtileg” – SB. Kastljós

HÚN PABBI

Einlægur einleikur um óvanalegt samband föður og sonar. Aðeins tvær sýningar! Hún pabbi er gestasýning LA

ALDURS

HÓPUR

12+

Almennt miðaverð: Veislukortsverð:

5.400 3.780

Þú færð miða og Veislukort MAk á mak.is, í síma 450-1000 og í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12-18 og þremur tímum fyrir viðburð.


Laugardagur 9. september 2017 17:00 Að Norðan 07.00 KrakkaRÚV Farið yfir helstu tíðindi líðandi 10.15 Eldhugar íþróttanna (3:8)(e) stundar norðan heiða. Kíkt í heim10.40 Frumherjar sjónvarpsins sóknir til Norðlendinga og fjallað um – Gamanmál allt milli himins og jarðar. 11.35 Íþróttaafrek Íslendinga (e) 17:30 Hvítir mávar (e) 12.05 EM í körfubolta: 18:00 Milli himins og jarðar (e) 14.05 Lifi Frakkland (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 15.35 EM í körfubolta Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á EM karla í körfubolta. 17.25 Ljósan (5:6) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (8) 18.01 Róbert bangsi (10:26) 18.10 Letibjörn og læmingjarnir Að norðan 18.17 Undraveröld Gúnda (8:40) góða gesti um allt milli himins og 18.30 Krakkafréttir vikunnar (1) jarðar. 18.54 Lottó (36:52) 18:30 Atvinnupúlsinn (e) 19.00 Fréttir 19:00 Að austan 19.25 Íþróttir 19:30 Atvinnupúlsinn (e) 19.35 Veður 20:00 Föstudagsþáttur (e) 19.45 Nýdönsk: Sjálfshátíð í 21:00 Að vestan sjónvarpssal (1:2) 20.35 Whip It Mynd með Ellen Page, Drew Barrymore og Kirsten Wiig í aðalhlutverkum. Sagan segir frá stúlku í Texas sem er utangátta og einmana en líf hennar tekur stakkaskiptum þegar hún fer að keppa á hjólaskauMilli himins og jarðar tum. Leikstjóri: Drew Barrymore. 22.30 Bíóást: The Deer Hunter Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straum- Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. hvörfum í kvikmyndasögunni. Að 21:30 Hvítir mávar þessu sinni segir rithöfundurinn Gestur Einar Jónasson hittir skemm Yrsa Sigurðardóttir frá myndinni The tilegt fólk og ræðir við það um lífið Deer Hunter. Kvikmyndin er margrómuð Óskarsverðlaunamynd með og tilveruna. 22:00 Að Norðan Robert De Niro og Christopher 22:30 Hvítir mávar (e) Walken í aðalhlutverkum. Myndin 23:00 Milli himins og jarðar (e) segir frá áhrifunum sem Víetnam23:30 Atvinnupúlsinn (e) stríðið hafði á smábæ í Pensylvaníu í Bandaríkjunu. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Með afa (1:100) 08:10 Stóri og litli 08:25 Gulla og grænjaxlarnir 08:35 Nilli Hólmgeirsson 08:50 K3 (42:52) 09:00 Tindur 09:10 Pingu 09:15 Víkingurinn Viggó 09:25 Tommi og Jenni 09:50 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:10 Ævintýri Tinna 10:30 Beware the Batman 10:55 Friends (15:24) 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Grey’s Anatomy 15:05 Grand Designs (7:0) 15:55 Brother vs. Brother (4:6) 16:40 Landhelgisgæslan (1:6) 17:10 Bomban (3:8) 18:00 Sjáðu (510:520) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (268:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 (9:20) 19:55 Knocked Up Rómantísk gamanmynd frá 2007 með Katherine Heigl og Seth Rogan. og fjallar um ungan mann sem á einnar nætur gaman með stórglæsilegri dömu og kemst svo að því stuttu síðar að hann hefur barnað hana. 22:00 Losers Spennumynd frá 2013 sem gerist í litlum bæ í Svíðþjóð í byrjun tíunda áratugsins og fjallar um einmanna kennara sem fellur fyrir unglingi. 22:00 Losers 23:10 Warm Springs 01:10 The Boss

09:50 American House 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 Mystery, Alaska 13:00 The Bachelorette (7:13) 14:30 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (6:20) 15:05 The Muppets (2:16) 15:30 Friends with Benefits (13:13) 15:55 Rules of Engagement (2:15) 16:20 The Odd Couple (1:13) 16:45 Everybody Loves Raymond 17:10 King of Queens (5:25) 17:35 How I Met Your Mother 18:00 The Voice Ísland (14:14) 19:30 Glee (15:24) 20:15 Cocktail 22:00 Spare Parts 23:55 Sneakers 02:05 13 Bíó 07:45 Get Low 09:30 The Face of Love 11:05 Mr. Morgan’s Last Love 13:00 Grey Gardens 14:45 Get Low 16:30 The Face of Love 18:05 Mr. Morgan’s Last Love 20:00 Grey Gardens Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. Myndin hlaut sex Golden Globe- verðaun og tvenn Emmyverðlaun árið 2010 og skartar leikonunum Drew Barrymore og Jessicu Lange í aðalhlutverkum. 21:45 Kidnapping Mr. Heineken 23:20 Phil Spector Dramatísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Al Pacino og Helen Mirren í aðalhlutverki.


7

HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087

runar@hrt.is

www.hrt.is


Sunnudagur 10. september 2017 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Krakkafréttir vikunnar 17:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um 10.35 Saga af strák (e) Vesturland og hittir skemmtilegt og 11.00 Silfrið skapandi fólk. 12.10 EM í körfubolta 17:30 Hvítir mávar (e) Bein útsending frá leik í 16-liða 18:00 Að Norðan úrslitum á EM karla í körfubolta. 14.00 Walt Disney (4:4) (e) 14.01 Hásetar (1:6) (e) 14.55 Mótókross (4:4) 15.31 Vatnajökull - Eldhjarta Íslands (2:4) (e) 15.35 EM í körfubolta 17.30 Menningin - samantekt 17.50 Táknmálsfréttir Hvítir mávar 18.00 Stundin okkar (6:8) Farið yfir helstu tíðindi líðandi 18.25 Basl er búskapur (2:10) stundar norðan heiða. Kíkt í heim19.00 Fréttir sóknir til Norðlendinga og fjallað um 19.25 Íþróttir allt milli himins og jarðar. 19.35 Veður 18:30 Hvítir mávar (e) 19.45 Loforð (2:4) 19:00 Milli himins og jarðar Ný íslensk þáttaröð fyrir alla 19:30 Atvinnupúlsinn (e) fjölskylduna. Hanna og Baldur eru ósköp venjulegir krakkar í Reykjavík. 20:00 Að austan Lífið tekur stakkaskiptum þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. 20.15 Sögustaðir með Einari Kárasyni (3:4) Sögumaðurinn og rithöfundurinn Einar Kárason fer á sögufræga staði og segir frá fólki og atburðum sem þar urðu. 20:30 Atvinnupúlsinn (e) 20.45 Poldark (4:9) 21:00 Nágrannar á norðurslóðum Þriðja þáttaröðin af hinum sívin21:30 Milli himins og jarðar (e) sælu þáttum um herra Poldark. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum 21.45 Sápa á kjörtíma 22:30 Hvítir mávar (e) Árið er 1978 í Brasilíu og hóp fólks dreymir um lífið í sápuóperunni Dancin’ days sem á að gerast á vinsælum næturklúbbi í Rio de Janeiro. 23.30 Morðin á Biggie og Tupac Heimildarmynd um morðin á bandarísku röppurunum Biggie Dagskrá N4 er endurtekin allan Smalls og Tupac. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS

07:00 Strumparnir 07:25 Ævintýraferðin 07:35 Waybuloo 07:55 Grettir 08:10 Kormákur 08:20 Blíða og Blær 08:50 Tommi og Jenni 09:15 Kalli kanína og félagar 09:40 Lína langsokkur 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (18:24) 13:20 Nágrannar 13:45 The X Factor 2017 (1:28) 14:50 Masterchef USA (8:21) 15:35 Hið blómlega bú (5:10) 16:15 Út um víðan völl (6:6) 16:55 Hvar er best að búa (2:3) 17:40 60 Minutes (48:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (269:300) 19:05 World of Dance (9:10) 19:50 Landhelgisgæslan (2:6) 19:50 Landhelgisgæslan (2:6) Glænýir heimildarþættir í umsjón Ásgeirs Erlendssonar sem fær einstakan aðgang að Landhelgisgæslunni og fær að fylgjast með störfum þeirra á Íslandi og erlendis. 20:15 Loch Ness (2:6) Magnaðir breskir spennuþættir sem fjalla um rannsóknarlögreglukonuna Annie Redford sem lendir í honum kröppum þegar hennar fyrsta mál reynist viðureign við raðmorðingja. 21:00 The Sinner (2:8) 21:45 X Company (2:10) 22:30 60 Minutes (49:52) 23:15 Suits (8:16) Sjöunda þáttaröðin um lífið á lögfræðistofunni Pearson Specter Litt í New York. 00:05 The Sandham Murders (3:3)

11:00 Fuglaborgin 12:25 Survivor (14:15) 13:25 Playing House (3:8) 13:50 Million Dollar Listing (11:12) 14:35 No Tomorrow (6:13) 15:20 The Muppets (3:16) 15:45 Rules of Engagement (3:15) 16:10 The Odd Couple (2:13) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (6:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Hachi: A Dog’s Tale 19:30 This is Us (15:18) 20:15 Doubt (7:13) 21:00 Law & Order: Special 21:45 Elementary (5:22) 22:30 House of Lies (8:10) 23:00 Damien (9:10) 23:45 Queen of the South (11:13) 00:30 The Walking Dead (15:16) Bíó 08:20 Hitch 10:15 Mamma Mia! 12:05 The Second Best Exotic Marigold Hotel 14:05 Steel Magnolias 16:05 Hitch 18:05 Mamma Mia! 19:55 The Second Best Exotic Marigold Hotel Gamanmynd frá árinu 2015 með Judi Dench og Maggie Smith í aðalhlutverkum. 22:00 Straight Outta Compton Mögnuð mynd frá 2015 byggð á sannsögulegum atburðum og er saga hljómsveitarinnar N.W.A. sem náði gríðarlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og var í fararbroddi hip hop-tónlistarbyltingarinnar á vesturströnd Bandaríkjanna. 00:25 Sunlight Jr.

HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER

N4 hvar sem er í heiminum N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


RÉTTUR DAGSINS í hádeginu alla virka daga MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER Pasta pepperoni, sveppir, romaine salat og ristað crostini FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMER Ofnbakaður lax, fondant kartöflur, sítrònudressing og brakandi ferskt tómat og papriku salat FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER Purusteik að hætti 1862 Nordic Bistro með öllu tilheyrandi MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER Pönnusteiktur steinbítur, sætkartöflumús, spergilkál og grillaðir tómatar ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER Sænskar kjötbollur, villikrydduð hrísgrjón, hrásalat 1862 og sveppasósa

Réttur dagsins Réttur dagsins Réttur dagsins Réttur dagsins Réttur dagsins

Réttur dagsins Réttur dagsins Réttur dagsins Réttur dagsins

10 MIÐA HÁDEGISKORT kr. 16.500

Tilvalið fyrir vinnustaði

Réttur dagsins

Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is


Mánudagur 11.september 2017 16.30 Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík (e) 17.05 Séra Brown (2:15) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (9) 18.01 Háværa ljónið Urri (27:51) 18.11 Veistu hvað ég elska þig mikið (3:7) 18.22 Skógargengið (34:52) 18.33 Undraveröld Gúnda (34:40) 18.46 Guli Jakkinn (2:26) 18.48 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menningin 20.00 Out of Thin Air Ný heimildarmynd um Guðmundarog Geirfinnsmálið. Rakið er hvarf hvors þessara tveggja manna, þáttur ungmennanna sex sem játuðu á sig morð þeirra og umdeildar aðfarir yfirvalda við rannsókn málsins. 21.30 Skröltormar Íslensk stuttmynd frá 2007. Anton er bílasali sem lifir tilbreytingalausu lífi í góðu hverfi. Einn daginn ákveður hann að láta gamlan draum rætast og kaupir sér kúrekastígvél - en sú ákvörðun á eftir að reynast afdrifaríkari en nokkurn hefði grunað (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Byltingarkennd Bítlaplata Heimildarmynd um eina rómuðustu Bítlaplötuna, Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band. Árið 1966 hættu Bítlarnir tónleikahaldi og nýttu sköpunarkrafta sína í plötu sem var einstök að því leyti að hún þótti komast mjög nærri lifandi flutningi. 23.20 Kastljós og Menningin 23.40 Dagskrárlok

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Hvítir mávar 21:00 Mótorhaus (e) Olíuhausar láta ljós sitt skína í þessum vinsælu og skemmtilegu þáttum. 21:30 Nágrannar á norðurlóðum (e)

Að vestan Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 22:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 22:30 Hvítir mávar 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Nágrannar á norðurlóðum(e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 The Middle (5:24) 08:10 2 Broke Girls (4:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (70:175) 10:20 Sullivan & Son (11:13) 10:40 Drop Dead Diva (13:13) 11:20 The Last Man on Earth (4:18) 11:40 Fresh off the Boat (7:24) 12:05 Mannshvörf á Íslandi (4:8) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 15:50 Exodus: Our Journey to Europe 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:50 I Own Australia’s Best Home (2:10) 20:40 Suits (9:16) Sjöunda þáttaröðin um lífið á lögfræðistofunni Pearson Specter Litt í New York. Ólíkir starfsmenn hennar eru öllum lögfræðihnútum kunnir og eru þaulreyndir þegar kemur að lausn erfiðra mála, innan veggja stofunnar jafnt sem utan hennar. 21:25 The Deuce (1:8) 22:50 Vice (24:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 22:50 Vice (24:29) 23:25 Ballers (5:10) 23:55 Empire (10:18) 00:40 Eyewitness (4:10)

6. sept

Unglingastarf kl. 20-22

Sunnudagur Samkoma kl. 11

10. sept

13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen’s Everyday Kitchen (10:13) 14:40 Doubt (7:13) 15:25 The Great Indoors (11:22) 15:50 Crazy Ex-Girlfriend (5:13) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (7:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Playing House (4:8) 20:15 Million Dollar Listing (12:12) 21:00 Taken (6:10) 21:45 The Good Fight (4:10) 22:30 Happyish (4:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late 00:20 CSI (7:23) Bíó 12:15 Yogi Bear 13:35 Ghostbusters 15:30 The Cobbler 17:05 Yogi Bear 18:25 Ghostbusters 20:20 The Cobbler Dramatísk gamanmynd frá 2014 með Adam Sandler í aðalhlutverki. Max Simkin gerir við skó á skósmíðaverkstæði sem hefur verið í eigu fjölskyldu hans í marga ættliði. 22:00 Mad Max: Fury Road Myndin gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. 00:00 Maze Runner: The Scorch 02:10 99 Homes

Mánudagur

11. sept

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur

12. sept

Barnastarf kl. 17-18 Fyrir börn í 1.-7. bekk Allir velkomnir

Hjálpræðisherinn á Akureyri · Hvannavöllum 10


Sviðsstjóri fjármálaog stjórnsýslusviðs Húnaþing vestra auglýsir lausa stöðu sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með rekstri skrifstofu sveitarfélagsins á Hvammstanga. Skrifstofan fer með stjórnsýslu sveitarfélagsins, sér um móttöku og afgreiðslu erinda og er leiðbeinandi við íbúa, nefndarmenn og aðra. Sviðsstjóri situr í framkvæmdaráði sveitarfélagsins, heyrir beint undir sveitarstjóra og er staðgengill í hans fjarveru. Á fjármála- og stjórnsýslusviði starfa 5 starfsmenn. Nánari upplýsingar og starfslýsingu er að finna á neðangreindri vefslóð starfsins. Upplýsingar og umsókn

capacent.is/s/5609

18. september

� � �

Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi. Reynsla á sviði reikningshalds, uppgjöra, áætlanagerðar og greiningarvinnu.

� � � � �

Reynsla og þekking á bókhaldskerfinu Microsoft Dynamics NAV er kostur. Reynsla af stjórnsýslu sveitarfélaga er kostur. Leiðtogahæfni, metnaður og jákvætt viðmót. Lipurð í mannlegum samskiptum, sjálfstæði og nákvæmni. Góð íslenskukunnátta er skilyrði og enskukunnátta er kostur.

Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vestra eru 1.180. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk.


Þriðjudagur 12.september 2017 14.00 Setning Alþingis 15.05 Íþróttaafrek Íslendinga (e) 15.35 EM í körfubolta: Bein útsending frá leik í 8-liða úrslitum á EM karla í körfubolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (10) 18.01 Kata og Mummi (30:52) 18.12 Einmitt svona sögur (3:10) 18.25 Drekar (9:20) 18.46 Guli Jakkinn (25:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menningin 20.05 Með okkar augum (4:6) Margverðlaunaðir þættir sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina. 20.35 Lorraine Pascale kemur til bjargar (1:6) Nýir matreiðsluþættir þar sem Lorraine Pascale leggur land undir fót og aðstoðar fólk við eldamennsku. Hún sýnir okkur hvernig hver sem er getur töfrað fram gómsætan mat á einfaldan hátt með lystugum uppskriftum. 21.10 Síðasta konungsríkið (8:10) Ævintýraleg spennuþáttaröð frá BBC sem gerist á níundu öld í Englandi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í körfubolta 2017: Samantekt (5:6) 22.40 Endurheimtur (5:10) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvettvangi. 23.25 Hernám (7:10) (e) 00.10 Kastljós og Menningin 00.30 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Landsbyggðir Í þættinum ræðir Hilda Jana við Kolbrúnu Halldórsdóttur og Jón Pál

Að norðan Eyjólfsson unm atvinnutækifæri listamanna á landsbyggðunum. 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Landsbyggðir (e) 23:00 Hvítir mávar (e)

N4 Landsbyggðir 23:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (6:24) 08:10 Mike and Molly (18:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (48:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Mr Selfridge (7:10) 11:25 Catastrophe (5:6) 11:50 Suits (7:16) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 15:50 Jamie’s Sugar Rush 16:40 Simpson-fjölskyldan 17:05 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With 20:00 Hvar er best að búa (3:3) Við höldum áfram að fylgjast með þessum frábæru þáttum með Lóu Pind. Hvern dreymir ekki um að rífa sig upp úr rútínunni og flytja með fjölskylduna til útlanda? Lóa heimsækir íslenskar fjölskyldur sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. 20:40 Fright Club (6:6) Fróðlegir og skemmtilegir heimildarþættir þar sem fylgst er með fólki sem glímir við ýmiss konar fælni og hvernig þau geta mögulega sigrast á henni. 21:25 Tin Star (1:10) 22:10 Outlander (1:13) 23:05 Ballers (6:10) 23:35 Empire (11:18) 00:20 The Night Shift (9:10)

13:35 Dr. Phil 14:15 Playing House (4:8) 14:40 Million Dollar Listing (12:12) 15:25 Life in Pieces (7:22) 15:50 Old House, New Home (4:5) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (8:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 The Great Indoors (12:22) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend (6:13) 21:00 Star (10:13) 21:45 Girlfriends’ Guide to Divorce 22:30 Baskets (6:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami (3:24) Bíó 10:45 Mr. Turner 13:10 Beethoven’s 2nd 14:40 Nancy Drew 16:20 Mr. Turner 18:50 Beethoven’s 2nd 20:20 Nancy Drew Skemmtileg mynd frá 2007 með Emmu Roberts í aðalhlutverki og fjallar um leynispæjarann og táningsstúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst hún á mikilvægar vísbendingar sem tengjast morði á frægri leikkonu. 22:00 Kingsman: The Secret Service Skemmtileg hasarmynd frá árinu 2014 þar sem Colin Firth og Samuel L. Jackson fara meðal annars með aðalhlutverk. 00:05 Hours 01:40 First Response

FAGMENNSKA

KRAFTUR

Þú finnur N4 dagskrána á n4.is N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T

Gleðistund á Sushi Corner Það verður Gleðistund á Sushi Corner fimmtudaga – laugardaga milli kl 17-19 í allan vetur

4 diskar og léttvínsglas eða bjór 1500.- kr

Sushi lestin er óstöðvandi

6 diskar

1890.-

8 diskar

2490.-

Lestin er á ferðinni: Hádegi mán.-lau. 11:30-14 :00 Fös . og l au . f rá 1 7: 00 -2 2 : 0 0 A ð ra d a ga f rá 1 7: 00 -2 1 : 0 0

1 0 diskar

2990.-

A la carte frá 14 :00-17:00

Við eigum alltaf til úrval af brottnámsbökkum. V e r i ð v e l k o m i n á S u s h i C o r n e r!

Sushi Corner • Kaupvangsstræti 1 • 600 Akureyri s u s h i co r n e r @s u s h i co r n e r. i s • S í m i 46 6 3 6 6 6


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

25%

GRÍSAGÚLLAS

25%

NAUTA T-BONE

25%

LAMBASNITSEL Í RASPI

verð áður 1.899

afsláttur

3.449 kr/kg verð áður 4.599

afsláttur

afsláttur

1.424 kr/kg

2.849 kr/kg verð áður 3.799

Gildir til 10. september á meðan birgðir endast.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


L

L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. og18:00 22:15 Fös20 -þri: (ísl. tal) 12

16

Mið - þri: 20:00 & 22:10

Lau-sun: 14:00 & 16:00 (ísl. tal)

16 12

Mið.- m. kl. 17:45 og20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Gildir 6.september - 12 september

Þri - mið: 20:00 & 22:20

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-fim: 18:00 Lau-sun: 14:00 & 16:00 (ísl. tal)

12

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun.kl.

Mið-þri: 18:00

14

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)


Fim 7. sept

JÓN ÓLAFSSON Jón rifjar upp ferilinn á einlægum tónleikum auk þess að spjalla við sjálfan sig á gamansaman hátt. Heyrið sögurnar á bak við lög eins og Líf, Alelda, Tunglið mitt, Þrisvar í viku, Flugvélar og Sunnudagsmorgun sem öll eru úr smiðju listamannsins.

Tónleikar kl. 21.00 FÖS 8. sept

EMMSJÉ GAUTI Tónleikar kl. 22.00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


SAMbio.is 16

16

16 16

16

Mið.- fim. kl. 20:00 Fös. - þri. kl - 22:10

AKUREYRI

Mið.- fim. kl. 22:30

Fös.- þri. kl. 20:00 - 22:50

Mið-þri kl. 22:30

Gildir dagana 6. september - 12. september 12

L

16

Mið. - fim. kl. 22:10

Mið.-fös. kl. 17:50 Lau-sun kl. 13:30, 15:40,17:50 mán - þri kl. 17:50

L

Mið.- þri. kl. 17:50 & 20:00

Lau - sun. kl. 13:30 -15:40

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Lau/Sat 9. sept

Tรณnleikar kl. 22.00

Forsalan er รก Backpackers Akureyri, grรฆnihatturinn.is og tix.is


Haust tilboð Lífið er yndislegt

Allar pizzur af matseðli Kr: 2500.Spaghetti carbonara í rjómasósu Kr: 2500.Kjúklingasalat,

djúpsteiktur blaðlaukur, parmesan, mangó og sinnepssósa

Kr: 2000.-

Lambamedalíur “rósmarin”

með ofnbökuðu grænmeti og rauðvínsgljáa

Kr: 3500.-

www.lavitaebella.is

Sími 461-5858


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.