35 tbl 16. árg
29. ágúst-4. september 2018
N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
Kaffihornið:
Handbragð kaffibarþjónsins
Viðtal:
Srdjan Tufegdzic þjálfari KA í fótbolta
Nýr þáttur:
Sunnudaginn 2. sept kl. 21:30
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Tilboðin gilda frá 30. ágúst til 5. september 2018 eða á meðan birgðir endast.
Dýnudagar 30. ágúst til 5. september
ALLAR DÝNUR*
25%
AFSLÁTTUR
* Gildir ekki af dýnum frá Simba
Sparidagaverð: 95.920,-
Verð áður: 119.900,-
FSILENCM4 FS STÁL
Uppþvottavél
vrn. HT911 444 415
20%
20% Gerðu góð kaup!
Þvottavélar og þurrkarar
Verð áður: 349.900,-
Ath. takmarkað magn
sjónvarp á kr. 299.000,-
50.000 r afsláttu
75” Ekta UHD 4K smart
75” UE75MU6175
fyrir heimilin í landinu
Sparidagaverð: 16.425,-
Verð áður: 21.900,-
SB14PS
Blandari / 1000w
25%
Þetta merki hefur verið hjá Ormsson í 28 ár. Það köllum við meðmæli.
30%
góð Gerið p! kau
Sparidagar
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga í mánuði kl. 11-14.
ormsson
SPARIDAGAVERÐ: 18.900,-
Verð áður kr. 25.900.-
CD, Útvarp 20 stöðva minni, Loftnet, Audio-In, MP3 stuðningur, Hljómstillir, USB tengi.
PIX-EM26-B
hljómtækjastæða
25%
Þrifalegu ruslaföturnar
25%
HEYRNARTÓL Í ÚRVALI
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
20%
TILBOÐSVERÐ Á öLLum RYkSugum
25%
25%
nýr vefur Netverslun
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
Gott úrval af leikjum fyrir SWITCH
Vörur frá þessum framleiðanda þykja einstaklega sterkar og endingagóðar.
Samlokugrill
7.425,-
Sparidagaverð:
af bestu gerð.
Brauðrist
AT7800
LOKADAGAR
NÝ TÆKURI ENDURNÝJAÐ TÆKJASALUR
NÁMSKEIÐIN FRAMUNDAN
ÞÚ FÆRÐ ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN, LÝSINGAR, VERÐ OG TÍMASETNINGAR, Á VEFNUM OKKAR: BJARG.IS
KARLAYOGA
DEKUR
60 & 70+
YOGA & VELLÍÐAN
STERKUR
FRÍSKAR & FLOTTAR
blekhonnun.is
blekhonnun.is
UNGLINGAÞREK
STERKAR BJARGSTELPUR
LÍFSTÍLL
ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL ICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE SÍMEY býður upp á íslenskunámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Kennsluþættir eru fjórir: tal, hlustun, lestur og skrift. Einnig er áhersla lögð á málfræði og að byggja upp orðaforða. Fjöldinn allur af námskeiðum í boði, morgun-, dag- og kvöldnámskeið. Við bjóðum íslenskunámskeið á 4 stigum auk tal- og ritunarhópa.
SÍMEY offers a wide range of Icelandic courses in four different levels, as well as conversational classes. The training is focused on developing skills for speaking and understanding, reading and writing, as well as working on grammar and building vocabulary. We provide morning, day and evening classes.
SÍMEY er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Meðlimir stéttafélaga geta sótt um allt að 75% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá stéttarfélaginu sínu.
www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is
NÁMSKEIÐ OG TÍMAR HAUST Fagleg, árangursrík og skemmtileg þjálfun. Vertu með okkur.
Heilsuþjálfun Hópeinkaþjálfun konur og karlar
Vilt þú auka alvöru aðhald og vera viss um að gera allar æfingar rétt Þá er Heilsuþjálfun hópeinkaþjálfun réttu tímarnir fyrir þig. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin þá henta hópeinkaþjálfun þér. Fjölbreyttir og skemmtilegir hópeinkatímar. Hámark 14 manns er í hverjum tíma. Hver og einn vinnur á sínum hraða og getu, og þjálfarinn sér til þess að þú sért að gera æfingarnar rétt og á réttum hraða. Konutímar verða í boði í vetur kl 08:10, 16:15 og 18:05 Karlatímar eru í boði kl 12:00 og 17:10 Ummáls-fitu-og vigtunarmælingar Fyrirlestra sem eru í boði í stöðinni Mátt líka mæta í Plústímana
Grunnnámskeið
Námskeið fyrir byrjendur og þá sem hafa ekki æft hjá okkur áður. Á námskeiðinu eru kenndar þær æfingar, teygjur og upphitunaræfingar sem notast er við hjá Heilsuþjálfun. Mjög mikilvægt er að líkamsbeiting og líkamssstaða sé rétt í æfingum. Eftir Grunnnámskeið getur þú svo valið þér tíma og hóp sem hentar þér. Verð: 19.900 kr. fyrir námskeiðið og einn mánuð í þjálfun í Hópeinkaþjálfun. 16.900 kr. fyrir námskeiðið og einn mánuð í þjálfun í Plús. Grunnnámskeið byrjar kl 19:10 3. 4. og 6. september.
Tímatafla Tími
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
06:00-07:00
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
08:10-09:10
Hópeinkaþjálfun námskeið
Hópeinkaþjálfun námskeið
Laugardagur
Hópeinkaþjálfun námskeið
09:10-10:10
Hópeinkaþjálfun námskeið
10:00-11:00
HEILSUÞJÁLFUN + HEILSUÞJÁLFUN +
11:00-12:00 12:00-13:00
HEILSUÞJÁLFUN +
12:00-13:00
Heilsuþjálfun Karlar
16:15-17:15
Stoðkerfishópur
16:15-17:15
Hópeinkaþjálfun námskeið
17:15-18:00
Heilsuþjálfun Karlar
17:15-18:00
HEILSUÞJÁLFUN +
18:10-19:00
Hópeinkaþjálfun námskeið
18:10-19:00
Sunnudagur
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN + Heilsuþjálfun Karlar
Heilsuþjálfun Karlar Stoðkerfishópur Hópeinkaþjálfun námskeið
Hópeinkaþjálfun námskeið Heilsuþjálfun Karlar HEILSUÞJÁLFUN + HEILSUÞJÁLFUN +
Heilsuþjálfun Karlar
HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
Hópeinkaþjálfun námskeið
Hópeinkaþjálfun námskeið HEILSUÞJÁLFUN +
HEILSUÞJÁLFUN +
2018
100 daga áskorun Heilsuþjálfunnar 3. september - 13. desember Í síðustu áskorunum hafa þátttakendur náð af sér að meðaltali 7 kg, 24 cm og 8% í fitu
100 DAGA
Fyrir
SKRÁNINGAFRESTUR TIL 7. SEPTEMBER
Eftir
Fyrir
Eftir
Fyrir
Eftir
ÁSKORUN
Í síðustu áskorunum hafa þátttakendur náð af sér að meðaltali 9 kg, 28 cm og 9% í fitu. Mikið aðhald, mælingar, fróðleikur, fyrirlestrar, matseðlar, uppskriftir, lokaður hópur á Facebook. Takmarkaður fjöldi 40 manns. Nánari upplýsingar á www.heilsuthjalfun.is
Heilsuþjálfun PLÚS
Vilt þú auka fitubrennslu, styrk, þol og hraða? Þá er Heilsuþjálfun PLÚS réttu tímarnir fyrir þig. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin þá henta PLÚS tímarnir þér. Fjölbreyttir og skemmtilegir hóptímar. Hver og einn vinnur á sínum hraða og getu, og þjálfarinn sér til þess að þú sért að gera æfingarnar rétt og á réttum hraða. Tímar í boði kl. 06, 12, 17:15 og 18:10 yfir 19 tíma í töflu vikulega. Þú getur byrjað hvenær sem er óháð dagsetningum. Kennarar Davíð, Hermann, Elfa Björk og Hrafnhildur
14 daga gestapassi frítt
ef þú hefur ekki æft hjá okkur áður eða í 1 ár. Skráningar á námskeið og í tíma á info@heilsuthjalfun.is eða í síma 4613200
Heilsuþjálfun • Tryggvab ra u t 22 • 2- 3. h æð • 600 A ku r e y r i • S ím i 4 6 1 3 2 0 0
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 7.september *
Skráning og upplýsingar á www.ekill.is
*að því gefnu að þátttaka sé nægileg
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
ÚTSÖLULOK
Útsölunni lýkur laugardaginn 1. september 20% afsláttur
af sængum og koddum
20 - 30% afsláttur
af handklæðum
Enn fleiri efni á
20-70% afsláttur
af vefnaðarvöru
20-50% afsláttur
af skrautpúðum
50 & 70% afslætti
KOMIÐ VIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Opið Virka daga 10-18 Laugardaga 11-14
Verið velkomin
styrkur - ending - gæði
hÁgÆða danskar
eldhúsinnréttingar Þitt er valið
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska.
gott skipulag
Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
opið:
Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Lokað á laugardögum í sumar.
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is
Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum
við hönnum og teiknum
Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.
NÝTT á N4
FÖST Í FORTÍÐINNI, SUNNUDAGINN 2.SEPT KL. 21.30
TRAUSTI Í TÓNABÚÐINNI & GUNNAR HRAFN, TROMMARI GREIFANNA KOMA Í FYRSTA ÞÁTTINN. BÚRÚMM BÚMM DISS.
Velkomin á HAUGANES
FRÁBÆRT
TJALDSVÆÐI
MEÐ HEITU VATNI OG RAFMAGNI
blekhonnun.is
blekhonnun.is
Í SANDVÍKURFJÖRU OG
VEITINGASTAÐINN
BACCALÁ BAR ÞAR SEM ÞÚ FÆRÐ FJÖLBREYTTAN MAT Á GÓÐU VERÐI
SIGLUFJÖR ÐUR
MATSEÐLI: SÝNISHORN AF n Baccalá borgarin n Sveitaostborgarin tveisla Saltfiskpizza og kjö ps chi & Fish gi Salat með kjúklin ð saltfiski me ns, ssi Salat hú tt kokksins Eftirlætis saltfiskré
OPIÐ
10–22 ALLA DAGA
ÞÚ FINNUR
NÝJA
MATSEÐILINN OKKAR Á FACEBOOK
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: WWW.EKTAFISKUR.IS
OG Á FACEBOOK.COM/BACCALABAR
ur örð afj Eyj
RÉTT VIÐ
HEITU POTTANA
DALVÍK
HAUGANES 82
AKUREYRI
Erum að taka upp nýjar haustvörur Ný sending af Robell buxum Athuga breyttan opnunartíma frá 1. september Virka daga 11-18 og laugardaga 11-14
Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393 opið Virka daga 11-18 Laugardaga 11-14
Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Listasafnið í Kaupvangsstræti. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með fimmtudeginum 29. ágúst nk. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 12. september kl. 11.00. Innkaupastjóri Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
Fjarnám í VMA Innritun í fjarnám VMA er til 5. september Námsframboð í fjarnámi er fjölbreytt t.d. til stúdentsprófs eða iðnmeistararéttinda. Á heimasíðu skólans má sjá lista yfir áfanga sem eru í boði nú á haustönn 2018.
Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is · www.vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING
Tónlistarskólinn á Akureyri
Skólasetning
verður miðvikudaginn 29. ágúst kl. 18:00 í Hamraborg í Hofi Enn eru laus pláss í Forskólann fyrir 1. og 2. bekk og Tónæði fyrir 3. bekk. Tekið er við umsóknum rafrænt á heimasíðu skólans, www.tonak.is. Kennsla í hljóðfæra- og söngnámi hefst 3. september, kennsla forskóla og tónfræðigreina hefst 10. september og samspilshópar koma fyrst saman í vikunni 17. - 20. september.
Hlökkum til að sjá ykkur
HAUSTÖNN HEFST 4. SEPTEMBER KARATE-FÉLAG AKUREYRAR
Byrjendanámskeyð barna og fullorðna hefst 4. september Byrjendur velkomnir að prufa 2 tíma án gjalds. Engin skráning bara mæta skv. stundatöflu í æfingaraðstöðu félagsins að Óseyri 1. Kennt er í aldurshópum 5-9 ára, 10-13 ára og unglingar 14 ára og eldri. Engin aldurstakmörk fyrir fullorðna. Ekki er þörf á neinum æfingabúnaði til að hefja æfingar.
Karate miðast við að geta æft sjálfsvörn án þess að verða fyrir meiðslum. Karate þjálfar sjálfstjórn, aga, virðingu, þol, styrk, liðleika, samhæfingu og snerpu. Þjálfun undir stjórn þjálfara með margra ára reynslu.
Allar upplýsingar eru á heimasíðu félagsins Karateakueyri.is. Magnús 698 5350 - Rut 690 7886 Erum einnig með facebooksíðu Karatefélag Akureyrar
Það gleður okkur að segja frá því að við erum farnar að bjóða upp á líkamsnudd. Við bjóðum Sigurlaugu Níelsdóttur (Sillu) heilsunuddara velkomna til starfa.
Tilboð
Fullt af skemmtilegum tilboðum á snyrtivörum.
Hlýtt og notalegt umhverfi Valdís Eva – snyrtifræðimeistari Berglind – fótaaðgerðafræðingur Fanney - varanleg förðun Silla - heilsunuddari
15-50% afsláttur af völdum vörum
PARAFRASER frjáls endursköpun
Texstilverk – ísaumur eftir Anni Bloch Opnun í Bergi laugardaginn 1. september kl.14:00. Á sýningunni verða ísaumuð verk sem tengjast manneskjunni og náttúrunni á ýmsan hátt. Hlíf Sigurjónsdóttir flytur einleiksverk fyrir fiðlu eftir Bach við opnunina. Sýningin stendur til 26. september. Nánari upplýsingar um Anni Bloch má finna á heimasíðu hennar. http://annibloch.dk/.
Allir velkomnir.
ROKKHÁTÍÐ SAMTALSINS 7. & 8. SEPTEMBER Í HOFI Þétt dagskrá upplýsandi viðburða og uppákoma frá morgni til kvölds.
Atvinna og vinnumarkaðir ● Heilsa og heilbrigði ● Jafnrétti Menning og listir ● Menntamál ● Fræðsla ● Umhverfi Smiðjur ● Málstofur ● Uppistand ● Sófaspjall ● Örerindi Brot úr dagskrá: FÖSTUDAGUR 12:00 Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir setur hátíðina, Ólafur Stefánsson handboltahetja flytur ávarp og Karlakór Eyjafjarðar tekur lagið. 16:00 Er rithöfundurinn samfélagsrýnir? Auður Jónsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason spjalla við Brynhildi Þórarinsdóttur um hlutverk rithöfunda sem samfélagsrýna. 16:45 Snorri Helgason flytur nokkur lög.
LAUGARDAGUR 10:00 Gleymna óskin, vinnustofa með Ólafi Stefánssyni. Fyrri hluti vinnustofunnar er leikfyrirlestur með smá spuna. Seinni hlutinn er bland sögustundar, hugleiðslu og tónheilunar. 16:00 Jónas Sig og Stefán Bogi ræða vel valin málefni sem þeir eru alls ekki sammála um. Niðurstaðan hlýtur að verða stórkostleg. 16:30 Uppistand. Saga Garðarsdóttir og Dóri DNA tala á hressandi hátt um samfélagið. 17:00 Gestum boðið í diskósúpu undir tónum frá Jónasi Sigurðssyni. ALLIR VELKOMNIR ● ENGINN AÐGANGSEYRIR ● KOMDU OG TAKTU ÞÁTT!
Litabรณk
Dansstúdíó Alice DANSAÐU MEÐ OKKUR Í VETUR
m Byrju ! t 3. sep
Eigum ennþá nokkur pláss laus. Allir velkomnir í prufutíma fyrstu vikuna. 2 ára (2016) 3 ára (2015) 4 ára (2014) að bæta 5 ára (2013) - Vorum við öðrum hóp 6 ára 7-9 ára
10-12 ára 13-16 ára Afrekshópur Hiphop/street 8-12 ára Dansrækt 23+
10-12 ára
· Frábærir og reynslu miklir kennarar · Jákvætt og uppbyggilegt andrúmsloft · Metnaðarfullir og skemmtilegir tímar. Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com
K e n nt 3X í v i ku
23 ára +
Sviti - Da ns - Geg félagssk gjaður apur
fjölbreyttir og skemmtile gir tímar fyrir bæði stelpur og stráka t tree op/s ra á Hiph 2 1 8 fyrir
NÝTT 6 vikna námskeið Hefs 3. sept t
Í BARRE-TONE!
Tímarnir styrkja og tóna vöðva líkamanns, auka liðleika, bæta líkamsstöðu og jafnvægi og henta nánast öllum, bæði þeim sem eru í formi og þeim sem eru að byrja. Einungis er unnið með eigin líkamsþyngd og bolta. Tímarnir eru byggðir upp á stöðuæfingum við stangir og úti á gólfi. Námskeiðið er opið öllum eldri en 16 ára. Kennt er á mánud., miðvikud. og fimmtud. kl.17:15. Verð 18.900 kr. Einnig er boðið uppá 10 skipta klippikort. Kennarar: Katrín Mist og Ingibjörg Rún kkur Fylgið o m ra á instag
Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com
Sjáumst 3.sept Katrín Mist, Unnur Anna, Ingibjörg, Aldís, Auður, Valentína og Katrín Björk Skólastígur 4 - Átak/World Class hjá Sundlaug Akureyrar
dansstudioalice
Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.
V I Ð TA L
NÓG AÐ GERA Í GRÝTUBAKKAHREPPI aldri, sem oft á tíðum er mikilvægt fyrir foreldrana. Íbúarnir kunna vel að meta þessa góðu þjónustu á leik- og grunnskólastiginu. Galdskrá leikskólans hefur ekki verið hækkuð í um þrjú ár og er gjaldskráin líklega í lægri kantinum, ef við berum okkur saman við aðra staði Sveitarfélagið er vel sett Sveitarfélagið er vel landsins. fjárhagslega, þess vegna er hægt sett fjárhagslega, að veita þessa góðu þjónunstu.“
„Samskipti ríkis og sveitarfélaga hafa komið mér á óvart eftir að hafa starfað sem sveitarstjóri í fjögur ár,“ segir Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Hann var gestur í þættinum Landsbyggðum á N4.
Slagur við ríkið
„Ríkið setur kröfur á sveitarfélögin en oft á tíðum fylgja ekki þess vegna er hægt fjármunir þeim verkefnum sem Vantar fólk til starfa sveitarfélögunum er ætlað að veita þessa góðu að annast. Ég nefni til dæmis Landbúnaður og sjávarútvegur þjónunstu. eru stærstu atvinnugreinarnar í málefni grunnskóla og fatlaðra, sem sveitarfélögin tóku við af Grýtubakkahreppi. Á Grenivík er ríkinu. Í upphafi var í lagi með samningana, en rekin lyfjafyrirtækið Pharmarctica Það eru ekki mörg síðar setti löggjafinn ný lög sem kölluðu á aukin sveitarfélög sem geta státað sig af slíkri starfsemi. útgjöld sveitarfélaganna, sem ekki var reiknað „Þetta fyrirtæki er mikilvægt í samfélaginu. með í nýjum lögum. Þegar við tökum þetta upp við Starfsmenn eru rúmlega tíu og reksturinn hefur þingmenn verður stundum fátt um svör. Samband gengið ágætlega á undanförnum árum. Pharmarctica íslenskra sveitarfélaga kemur með sterkum hætti að er skemmtileg viðbót við hið hefðbundna atvinnulíf. samskiptunum við ríkið og það verður bara að segjast Arðurinn af veiðiheimildum hreppsins hefur farið eins og er að þetta er slagur. Að vísu má Alþingi til atvinnuuppbyggingar, hreppurinn lagði fjármuni ekki setja lög, nema kostnaðurinn við þau hafi verið í stofnun þessa skemmtilega fyrirtækis á sínum metinn áður. Þessum þætti er ekki alltaf framfylgt.“ tíma. Atvinnuástandið í hreppnum er nokkuð gott og í raun og veru vantar fólk til starfa,“ segir Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri á Grenivík. Óbreytt gjaldskrá leikskólans Nemendur Grenivíkurskóla fá frí námsgögn og frístundastyrkur er í boði. Er þetta til marks um stefnu sveitarstjórnar um fjölskylduvænt samfélag og góða þjónustu. „Hreppurinn hefur líka keypt skólatöskur handa nemendum í fyrsta bekk, sem hefur mælst vel fyrir. Börn komast í leikskólann frá 12 mánaða
Hægt er að horfa á viðtalið á n4.is.
30%
afsláttur Jakki og buxur frá Freequent
Nýjir eigendur taka við rekstri GS diddu nóa Laugardaginn 1. September. Guja og afgreiðsludömurnar óska þeim velfarnaðar og á sama tíma þökkum við viðskiptin á liðnum árum. Af þessu tilefni verður boðið uppá frábært tilboð á hinum vinsæla blazer jakka Nanni og buxum frá fatamerkinu Freequent
Ráðhústorg 7 Sími 4694200
SUNDLAUG AKUREYRAR
Afgreiðslutími í vetur Mán. – fös. 06.45 – 21.00 Laugard. 09.00 – 19.00 Sunnud. 09.00 – 18.30 Einnig viljum við vekja athygli á því gamla laugin verður lokuð um óákveðinn tíma vegna viðgerða. Þökkum sýndan skilning.
KÖRFUMARKAÐUR - Rauða krossins
DALVÍK
Körfumarkaður í verslun Rauða krossins á Dalvík. Allar vörur nema þær sem eru sérmerktar á körfuútsölu. Karfan á aðeins 1500 kr. Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 15:00-17:00.
Rauði krossinn www.redcross.is
3 DAGAR EFTIR! Aukum verðhrunið 70% frá merktu verði reiknast af við kassa Opnunartími: mánud. - föstud. 13:30 -18:00 Síðasti opnunardagur er 31. ágúst 2018
Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833
G NÝ O Ð U NOT
REIÐHJÓL Í MIKLU ÚRVALI
Varahluta- og viðgerðarþjónusta
Hátíðarsamkoma Sunnudagur
2. september
Sunnudaginn 2. september verður hátíðarsamkoma á Hjálpræðishernum kl. 11:00 Við bjóðum Dynamo hópinn velkominn og fögnum nýju starfsári . Tiiu Risto sjá um tónlistina. Léttur hádegisverður eftir samkomu.
Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10
NÝJAR SENDINGAR
NÝJAR SENDINGAR AF SKÓM Hælaskór · ökklaskór · stígvél · sportlegir skór
Ný sending af yfirhöfnum KÁPUR · KJÓLAR · PILS · BOLIR · PEYSUR · TOPPAR
Krónunni 462 3505
Glerártorgi 462 7500
Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00
www.esveit.is/smamunasafnid
PÖNNUKÖKU-SUNNUDAGUR á Smámunasafninu
Sunnudaginn næsta, 2. september, verður hinn árlegi pönnuköku- og markaðsdagur á safninu milli kl. 13 og 17. Leiðsögn verður um Saurbæjarkirkju. Ýmsir aðilar með vörur sínar til sölu td. grænmeti, kort, dagatöl, smá dót og fl. Ath. það er ekki posi á markaðnum. Að sjálfsögðu verðum við með ljúffengar pönnukökur í ýmsum útgáfum og heitt á könnunni á Kaffistofunni.
Verið hjartanlega velkomin. Stúlkurnar á Smámunasafninu.
SMÁMUNASAFN
AKUREYRI
HRAFNAGIL
SMÁMUNASAFNIÐ
SVERRIS HERMANNSSONAR
SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821
BREYTTUR OPNUNARTími alla virka daga frá 10-17 tekur gildi Frá og með Mánudeginum 3. september
B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
50kr 50kr
100kr 100kr
200kr 200kr
MARKAÐSDAGAR !
Komdu og gramsaðu
300kr 300kr
400kr
500kr
600kr 600kr
800kr
1000kr
Fjöldi annarra tilboðgalega
Nýjar vörur da
Markaðsdagatilboð Tekanna
með sigti. 1l.
3.000 46270529
Almennt verð: 4.695
36% afsláttur
Markaðsdagatilboð
Markaðsdagatilboð
Garðpoki
Pop-up, 30 l.
300 41117503
Almennt verð: 695
Handlaugartæki
42% afsláttur
Ecokran.
56% afsláttur
Gerðu frábær kaup! Markaðsdagatilboð
2.000 15400042
Almennt verð: 3.495
Markaðsdagatilboð Blómakassi
Ferkantaður, lítill eða meðalstór 24x35x65cm/29x46x76cm Verð frá:
34% afsláttur
2.500 0291535-6
Almennt verð frá: 3.795
Markaðsdagatilboð
Wok panna
Skrúfjárnasett
3.500
2.500
32cm.
Onsite, 58 stk.
46294212
41% afsláttur
Almennt verð: 5.995
72702447
Almennt verð: 4.195
40% afsláttur
Markaðsdagatilboð StarWars karlar
3,75", ýmsar gerðir.
1.500 46286206
Almennt verð: 3.995
62% afsláttur
AKUREYRI
V I Ð TA L
AÐ VERA ÞJÁLFARI KA ER MÍN DRAUMAVINNA
Srdjan Tufegdzic - Þjálfari meistaraflokks karla í KA í fótbolta „Við erum að sjá að munurinn á milli úrvalsdeildar og fyrstu deildar er rosalega mikill. Miklu meiri en við allir saman bjuggumst við en klúbburinn er á þeim ferli að vera góður og stabíll úrvalsdeildarklúbbur og ég tel að það sé bara á fínu róli. Sumir strákar eru að fá að spila fyrstu leikina sína í Pepsideildinni núna í sumar sem er mjög gott,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu, í viðtali hjá Skúla Braga í fyrsta þætti af Taktíkinni. Nýjum spjallþætti í setti þar sem íþróttamenn, þjálfarar og ýmsir fræðingar varpa ljósi á sína grein á persónulegu nótunum. „Við getum alveg unnið hvaða lið sem er í 90 mínútna leik, en mótið er ekki 90 mínútna leikur heldur langhlaup. Það er margt sem við þurfum að efla í okkar starfi og laga til þess að við verðum á endanum lið sem ætlar að keppa um Evrópusæti. En það er klárlega stefnan hjá okkur KA mönnum“ sagði Tufa eins og hann er almennt kallaður í daglegu tali.
yngriflokka hjá félaginu, spilað með meistaraflokki KA, dæmt leiki á vegum félagsins og í raun gengið í öll þau störf sem hægt er að vinna hjá félaginu.
„Að vera þjálfari KA er mín draumavinna. Búinn að vera hér í 12 ár og KA hefur verið mitt heimili. Að vera leikmaður sem hefur spila 100 plús leiki, aðstoðarþjálfari, „Við getum alveg þjálfari hjá öllum yngriflokkum hjá félaginu, aðalþjálfari núna í 3 ár. „Tímarnir eru að breytast, það er unnið hvaða lið sem Þegar að ég horfi til baka á hvar erfiðara í dag en fyrir kannski 10-15 er í 90 mínútna leik, klúbburinn var fyrir 12 árum síðan árum síðan að komast hratt í gegn og verða úrvalsdeildarleikmaður. en mótið er ekki 90 þegar að ég kom hingað, hvar hann var fyrir 3 árum síðan þegar Við sjáum líka að það eru ekki mínútna leikur heldur að ég tók við og hvar hann er í dag, margir frá KA sem eru að spila í úrvalsdeildinni fyrir utan KA. En langhlaup“ þá er ég gríðarlega stoltur. Því ég og fólkið sem er að vinna með mér mér finnst starfið okkar undanfarin ár búið að vera gott. Það sést núna í hverjum árgangi erum að gera þetta fyrir okkar klúbb og það er bara að yngriflokkastarfið er að búa til fleiri góða stráka. stolt að vera fyrir framan þetta fólk.“ Árangur í yngriflokkum er líka betri og þá er bara ekkert annað í stöðunni en að þeir blómstri þá líka í meistaraflokki,“ sagði Tufa sem hefur einnig þjálfað
Allt viðtalið má sjá á Facebooksíðu þáttarinns, www.facebook.com/taktikin & www.n4.is
Nýir stúdíóþættir á N4, þar sem er farið ofan í saumana á íþróttum á landsbyggðunum. Hvað felst í því að vera í íþróttamaður/kona? Hvað felst í því að vera þjálfari?
Umsjón
Skúli Bragi Magnússon
MÁNUDAGAR 20.30
Í NÆSTA ÞÆTTI:
OPIÐ Í HVERRI VIKU Alla miðvikudaga í vetur milli 16-18 verða bæjarfulltrúi og bæjarmálahópur VG á Akureyri til samtals á skrifstofu flokksins í Brekkugötu 7 Við vonum að íbúar nýti sér tækifærið til að koma málefnum og hugmyndum á framfæri
AFLIÐ
Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence
Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is
KYNNINGAR MYNDBÖND
BEIN ÚTSENDING
GRAFÍK
AUGLÝSINGAR
Hvað getum við gert fyrir þig? Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.
KAFFIHORNIÐ
Handbragð kaffibarþjónsins Í síðustu viku töluðum við um mikilvægi þess að mala kaffið rétt í hvern bolla. Það er þó ekki nóg að stilla kaffikvörnina bara einu sinni á hina „fullkomnu“ stillingu. Ó nei! Það þarf að stilla kaffikvarnir á kaffihúsum reglulega, helst daglega. Þetta getur maður séð með því einfaldlega að horfa ofan í kaffibollann sem maður pantaði. Ef kaffið er malað rétt þá kemur þykkt lag af ljósbrúnni kaffikremmu sem liggur yfir kaffinu og hylur það alveg. Ef það sést í kaffið sem eru undir kaffikremmunni þá hefur það verið malað of gróft. Ef það er komin mjólk í kaffið eins og í t.d. Latte eða Cappuccino þá horfir maður eftir því hvort það sé ljósbrúnn kaffikremmu hringur allan hringinn yst í bollanum. Innst inní miðjum bollanum á kaffifroðan síðan að vera orðin alveg hvít eins og mjólkin.
Röð aðgerða Fyrst er kaffið malað í kaffigreipina. Síðan er því þjappað (þétt en ekki með því að beita sér af neinu afli). Síðan er greipin skrúfuð uppí stútinn á kaffivélinni. Síðan er kveikt á vatnsrennslinu og eftir það gefst tími til þess að sækja bolla og setja undir til þess að grípa bununa. Ef þetta er ekki gert í réttri röð og bollinn er sóttur fyrst áður en kveikt er á vatnsrennslinu þá fær kaffið að bíða upp við sjóðandi heitann stútinn. Við þetta getur kaffið brunnið og það brunabragð skilar sér í bollann. Þetta er spurning um sekúndur en þessar sekúndur skipta máli ef maður vill ná því allra besta útúr kaffinu.
„Þetta er spurning um sekúndur en þessar sekúndur skipta máli ef maður vill ná því allra besta útúr kaffinu.“
Americano eða Long black? Ég hef áður sagt að Americano væri sparifataútgáfan af uppáhelltu kaffi. Ég stend við það. En í Americano er heitu vatni hellt yfir Espresso til þess að þynna hann. Við þetta brýtur maður fallegu kaffikremmuna og hún blandast við kaffið. Sumum finnst það best þannig. Ég panta mér þó oft Long black í staðinn því þá er heitt vatn sett fyrst í bollan og síðan kaffið látið renna yfir. Við þetta situr kaffikremman ofan á kaffinu, ósnert og falleg.
Silkimjúk mjólkin
Í mjólkurfroðunni eiga ekki að vera margar stórar loftbólur. Þó ber að hafa í huga að kúamjólkin getur verið mismunandi eftir árstíðum. Stundum kemur hún einfaldlega þannig að það er hreint ómögulegt að flóa hana þannig að hún verði silkimjúk. Mjólk eins og G-mjólk og haframjólk eru þó alltaf eins og því mæli ég sérstaklega með þeirri síðast nefndu. Höfundur er Skúli Bragi Magnússon fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.
10 sÆnskIR lIstAMenn grafík • skúlptúr • ljósmynd textíll • Málverk • keramik Christina Lindblom Gun Haglund Ulf Rehnholm Anna Eilert Catharina Warme Linn Warme Patric Danielsson Hilde Gläserud Tanja Rothmaier AnnMargret Johansson Pettersson
DEN BESJÄLADE NATUREN
Deiglan akureyri • 1 - 9 sept • opnun kl. 14 - 17
HEIMILI
Fyrir
Eftir
Fyrir
Eftir
Breyting sem hægt er að stóla á í Þessari viku kíkjum við á fallega stóla sem Júlía Mist hefur verið að gera upp.
Segðu okkur aðeins frá stólunum. Hvaðan fékkstu þá? „Ég féll fyrst fyrir þeim þegar mamma mín eignaðist svona stól sem var búið að gera upp. Ég eignaðist síðan minn fyrsta stól frá fjölskylduvini þegar ég fór að búa, hann var drapplitaður en ég málaði tauið og tréverkið svart. Síðan þá hef ég alltaf verið með augun opin fyrir svona stólum og á fimm í dag.“
Hvað gerðir þú við þá? „Ég byrja alltaf á að þrífa þá, ryksuga og strjúka yfir með rakri tusku. Síðan pússa ég yfir tréverkið með fínum sandpappír og lakka svo hringinn. Mér finnst gott að byrja á því að úða örlitlu vatni yfir stólinn áður en ég pensla yfir hann með taumálningu svo að hann taki betur við málningunni. Eftir að málningin á tauinu er orðin þurr þarf að setja bökunarpappír á hann og strauja yfir með straujárni.“
Hvaða málningu notaðir þú? Urðu þeir ekkert stífir? „Ég notaði taumálningu frá A4 og nei þeir stífnuðu ekki, eftir að ég fór yfir með straujárnið þá varð hann mjúkur aftur.“
Var þetta mikil vinna? „Nei í raun ekki. Þetta var fyrst og fremst skemmtilegt verkefni.“
Notar þú stólana saman eða raðarðu einum og einum hér og þar um heimilið? „Þeir eru ólíkir hver á sinn hátt þannig að ég raða þeim hér og þar um heimilið. Þannig fá þeir að njóta sín betur, með því að eiga sviðsljósið hver á sínum stað.“
Hvað var það við þá sem heillaði þig við þá? „Ætli það hafi ekki bara verið þessi gamli stíll sem ég er rosalega mikið fyrir.“
Ertu ánægð með breytinguna? „Já ég er mjög ánægð með breytinguna. Þetta er ótrúlega einföld og ódýr leið til að betrum bæta gamla og lúna hluti.“ Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is
heimainterior
TIL HAMINGJU! MEÐ GLÆSILEGA AKUREYRARVÖKU OG OPNUN LISTASAFNSINS Á AKUREYRI.
FÖSTUDAGSÞÁTTURINN OKKAR VAR TEKINN UPP Á LISTASAFNINU, MEÐ GLÆSILEG LISTAVERK SIGURÐAR ÁRNA SIGURÐSSONAR Í BAKSÝN. MAGNI ÁSGEIRSSON TÓK LAGIÐ. Áhugasamir geta horft á þáttinn í heild sinni á heimasíðu okkar, www.n4.is
ÞÁTTUR UM AKUREYARVÖKUNA VERÐUR SÝNDUR LAUGARDAGINN 1.SEPT KL. 17.30 OG 22.30. EKKI MISSA AF ÞVÍ. Þátturinn verður svo aðgengilegur á heimasíðunni, www.n4.is auk þess sem hægt er að horfa á hann á www.ruv.is
TAKK FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR Á VÍSINDASETRINU Í HOFI! N4 bauð gestum Vísindaseturs að prófa settið, sjá sig í sjónvarpinu og kynnast starfi stöðvarinnar.
MIÐVIKUDAGUR
29.ágúst
13.00 13.55 14.25 14.55 15.20
20:00
15.50 16.30 17.15 17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.30 21.00 21.15 22.00 22.15 22.20
Mótorhaus Það er farið að kólna!! Í þætti kvöldsins sýnum við frá Snocross keppnum sem haldnar voru síðasta vetur. Klæddu þig í ullasokkana og njóttu þáttarins með heitt kakó!
23.40 23.55 00.00
20:30
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Á meðan ég man (5:8) Sagan bak við smellinn Hásetar (6:6) Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Útúrdúr (5:10) Á tali við Hemma Gunn Vesturfarar (6:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Með okkar augum (4:6) Símamyndasmiðir (6:8) Hundalíf Neyðarvaktin (23:23) Tíufréttir Veður Louis Theroux: Savile endurskoðaður Kastljós Menningin Dagskrárlok
Garðarölt (e) Í Garðarölti eru heimsóttir skemmtilegir og áhugaverðir garðar á Eyjafjarðarsvæðinu. Í þessum þætti er rölt um tvo nytjagarða.
15:50 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
garðarölt
Who Is America? (4:7) E. Loves Raymond King of Queens (17:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (12:16) 21:00 The Resident (13:14) 21:50 Quantico (12:13) 22:35 Elementary (23:24)
BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.
netokuskolinn.is
FIMMTUDAGUR
30. ágúst 20:00 Að Austan (e) Guðmundur Sveinsson héraðsskjalavörður leiðir okkur um Safnahúsið í Neskaupsstað.
13.00 14.00 14.25 15.05 15.55 16.25 16.55 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.05 00.00 00.45 01.00 01.05
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 360 gráður (6:27) Venjulegt brjálæði (1:5) Popppunktur (6:16) Orðbragð (6:6) Grillað (7:7) Tíu fingur (5:12) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Heimavöllur (10:10) Gamalt verður nýtt Bráð (3:3) Tíufréttir Veður Lögregluvaktin (18:23) Ófærð (1:10) Sýknaður (6:10) Kastljós Menningin Dagskrárlok
15:35 15:55 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
The Millers (10:11) Solsidan (9:10) E. Loves Raymond King of Queens (18:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Solsidan (8:10) LA to Vegas (9:15) Who Is America? (5:7) Dr. No From Russia With Love The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
20:30 Landsbyggðir Páll S. Brynjarsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, sem vinna að hagsmunum sveitarfélaganna á Vesturlandi.
19:00 19:45 20:05 20:30 21:00 22:50 00:45
BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN
vinnuvelaskolinn.is
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
FÖSTUDAGUR
31.ágúst 20:00 Föstudagsþátturinn
Hvað verður á fjölunum hjá LA í vetur? Marta Nordal, nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar kemur í sófann til Maríu í þætti kvöldsins.
13.00 13.55 14.15 14.25 14.30 15.30 15.55 16.35 17.05 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 22.45 00.40
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 89 á stöðinni (8:22) Hundalíf Landakort Óskalög þjóðarinnar Marteinn (6:8) Eyðibýli (4:6) Símamyndasmiðir (6:8) Blómabarnið (5:8) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Menningarveturinn Klassíkin okkar Captain Fantastic Útvarpsfréttir í dagskrárlok
15:35 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
Glee (14:22) E. Loves Raymond King of Queens (19:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon America’s Funniest ome Videos (34:44) Spymate Fruitvale Station Our Idiot Brother The Tonight Show Starring Jimmy Fallon MacGyver (9:23) The Crossing (6:11) Valor (12:13) The Good Fight (8:13) Star (11:18) I’m Dying Up Here (3:10)
19:00 19:25 21:30 23:00 00:30
Umsjón
María Pálsdóttir
N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
01:10 01:55 02:40 03:25 04:10 04:55
Þvottaefni, Lime eða Lavender Aðeins úr lífrænum efnum
Þvottaefni fyrir sportfatnað Vinnur á lykt og viðheldur virkni íþróttafatnaðar
1,5L fyrir 20 - 30 þvotta
Ca. 20 þvottar
1.690.-
Klósetthreinsir 950.-
1.690.-
Handsápur fyrir viðkvæma húð 790.-
Alhliðahreinsir 990.-
LAUGARDAGUR
1. september
Dagskrá vikunnar endursýnd: 18:30 Garðarölt Heimsækjum tvo nytjagarða í þessum þætti
07.30 11.30 12.00 12.30
garðarölt
19:00 Að Austan Safnahúsið á Neskaupsstað og margt fleira í þættinum.
19:30 Landsbyggðir Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
20:00 Föstudagsþáttur Marta Nordal, nýr leikhússjóri LA, kynnir vetrardagskránna.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
21:00 Að Vestan Menning og mannlíf á Vesturlandi í brennidepli.
13.00 13.30 14.30 15.20 15.30 16.15 16.50 17.20 17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45 21.25 23.25 01.05
KrakkaRÚV Með okkar augum (4:6) Einfaldlega Nigella (2:5) Goðsögn í sinni grein: Margrét Indriðadóttir Heilabrot (3:8) Saga Danmerkur – Steinöld (1:10) Hljóðupptaka í tímans rás (3:8) Bækur og staðir Horft til framtíðar (3:4) Hljómskálinn Mótorsport (8:8) Neytendavaktin Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Lottó Fréttir Íþróttir Veður Nanny McPhee An Officer and a Gentleman The We and the I Útvarpsfréttir í dagskrárlok
21:30 Taktíkin Knattspyrnulið Þór/KA í Pepsideild kvenna eru til umfjöllunar í þættinum
22:00 Að Norðan LÝSA - Rokkhátíð samtalsins í Hofi á Akureyri.
22:30 Akureyrarvaka Þáttur um Akureyrarvöku sem fór fram síðustu helgi.
23:00 Mótorhaus Snocross keppni frá síðasta vetri, komum okkur í gírinn fyrir snjóinn!
HAUSTTILBOÐ Kawasaki ER6-F 2008 árgerð, ekið 10.000km. Er á glænýjum Metzeler dekkjum. 420.000 kr. stgr. Skoða skipti á bíl á svipuðu verði. Fyrirspurnir eða tilboð sendist á: motorhjol2018@gmail.com
13:35 14:20 15:05 15:30 16:15 16:40 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:55 22:40 01:05
90210 (18:22) Survivor (3:15) Superior Donuts (19:21) Madam Secretary (17:22) E. Loves Raymond King of Queens (20:23) How I Met Your Mother Futurama (19:20) Family Guy (11:22) Son of Zorn (4:13) Glee (15:22) Bubble Boy The Vow Cinderella Man 10 Years
TAKK FYRIR GÓÐAR HUGMYNDIR !
HUGMYNDAKASSINN OKKAR Á VÍSINDASETRINU Í HOFI FÉKK ALDEILIS GÆÐAFÆÐI UM HELGINA. HELLINGUR AF GÓÐUM HUGMYNDUM UM SJÓNVARPSEFNI FRAMTÍÐARINNAR!
ERT ÞÚ MEÐ HUGMYND? Sentu hana á:
n4@n4.is
SUNNUDAGUR
2. september
NÝTT á N4
21:30 Föst í fortíðinni Glænýir og ferlega hressir spjallþættir um 80’s kynslóðina. Tónlistin, stemningin, hárið og nostalgían. Trausti Ingólfsson í Tónabúðinni og Gunnar Hrafn Gunnarsson, trommari í Greifunum mæta í fyrsta þáttinn.
Umsjón
Karl Jónsson
07.30 10.40 11.00 12.10 12.35
KrakkaRÚV Hið ljúfa líf Silfrið Menningin - samantekt Pricebræður bjóða til veislu (3:5) 13.05 Fólkið í kjallaranum 14.50 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (1:6) 15.40 Gríp ég því hatt minn og staf 16.40 Veröld Ginu 17.10 Kirkjur Íslands 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (14:18) 18.25 Basl er búskapur (4:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veröld sem var (3:6) 20.15 Ljósmóðirin (8:8) 21.10 Sumarbörn 22.40 Gómorra (8:12) 23.30 Sumartónleikar í Schönbrunn 2018 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
14:25 15:10 15:35 16:25 16:50 17:10 17:35 18:20 18:40 19:00 19:45 20:10 21:00 22:00 23:00
RÉTTARHELGIN 31. ágúst – 2. september Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
Survivor (4:15) Superstore (8:22) Top Chef (7:15) E. Loves Raymond King of Queens (21:23) How I Met Your Mother Ally McBeal (8:23) Flökkulíf (3:6) Flökkulíf (4:6) Million Dollar Listing Superior Donuts (20:21) Madam Secretary (18:22) Billions (3:12) The Handmaid’s Tale Agents of S.H.I.E.L.D.
20% afsláttur af matseðli. Næst síðasta opnunarhelgin.
www.lambinn.is · lambinn@lambinn.is
Tilkynning til lóðareigenda á Akureyri vegna gróðurs á lóðamörkum að götum, gangstéttum og stígum.
á álmu 3 í Hlíð Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála skora á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum og þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðaskilti og götumerkingar, með tilvísum í gr. 7.2.2. í byggingareglugerð nr. 112/2012. Hæð undir gróður við gangstéttar skal ekki vera minni en 2,8 metrar og við akbraut 4,50 metrar. Snyrtingu gróðurs skal lokið fyrir 1. september nk., en að þeim tíma liðnum verður gróður fjarlægður á kostnað lóðarhafa. Ágúst 2018 F.h. skipulagsstjóra Akureyrarbæjar forstöðumaður umhverfismála
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
MÁNUDAGUR
3.september 20:00
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 89 á stöðinni (9:22) 14.10 Bítlarnir að eilífu – Let it be 14.20 Pricebræður bjóða til veislu (3:5) 15.00 Út og suður (8:17) 15.25 Af fingrum fram (8:11) 16.05 Hreyfifíkn 16.35 Níundi áratugurinn (7:8) 17.20 Brautryðjendur (8:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Heimssýn barna (1:6) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur (2:10) 21.05 Þjóðargersemi (2:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (4:8) 23.10 Á meðan við kreistum sítrónuna (4:5) 23.35 Kastljós 23.50 Menningin 23.55 Dagskrárlok
© ÁRNI GUÐJÓN
Að Vestan (e) Staður staðanna, á land að Staðará og staðsettur í Staðarsveit. Hvað getur það annað verið en hið stórmerkilega forna prestsetur Staðarstaður. Hlédís hittir Arnald Finnsson prest í þætti kvöldsins.
20:30
mynd: magnigrenivik.is
Taktíkin Þáttur kvöldsins verður tileinkaður liði Magna frá Grenivík sem er eitt minnsta, ef ekki minnsta, sveitarfélagið sem hefur átt lið í næstefstu deild í knattspyrnu karla.
16:35 16:55 17:20 18:05 18:50 19:35 20:00 21:00 21:50 22:35
VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4
AUGLÝSINGA PANTANIR
Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.
King of Queens (22:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (9:22) Top Chef (8:15) MacGyver (10:23) The Crossing (7:11) Valor (13:13)
412 4404
HÆ!
n4@n4.is
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
4 7 4
6
6 2 9
9 5
1
9
3
5
6
2
5 1
5
7
3
8
5
1 8
4
4
1
2 6
3
7 2 1
2
4
3
7
1
9 2
5 9
5
3 6
Létt
8
6
9 8
6 7
5
2 3
7
2
1 4
5 8
6 7 8 5
9
9
Létt
5
5
2 7
6
4
1 7
4
3
1 3
2
6 4 1
5
7
4
3
5 9 7
2
3 1
7
7
4
6
1 4
2
6
9
6
3
2 5 1
8
7
7
4 5
2 Erfitt
7
7
9
2
Miðlungs
1
9
8
5
Miðlungs
4
4
4 9
1 2
6
3 8
7
2 5
4
5
7
1
2
9
7
3 1
6 1
5 Erfitt
ÞRIÐJUDAGUR
4.september
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Andri á flandri Í Vesturheimi (1:6) 14.30 Eldað með Ebbu (8:8) 15.00 Framapot (2:6) 15.25 Landakort 15.30 Basl er búskapur (7:10) 16.00 Veröld sem var (3:6) 16.30 Menningin - samantekt 16.55 Svipmyndir frá Noregi 17.00 Íslendingar (5:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Bannorðið (2:6) 21.05 Stacey Dooley: Týndu stúlkurnar 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leitin (7:8) 23.15 Nikolaj og Júlía (7:10) 00.00 Mótorsport (8:8) 00.30 Kastljós 00.45 Menningin 00.50 Dagskrárlok
20:00 Að Norðan Í þættinum kíkjum við meðal annars á Gilið vinnustofur sem er nýtt og skapandi vinnurými í Listagilinu á Akureyri.
20:30 Mótorhaus (e) Endursýnum nýjustu seríuna af Mótorhaus.
16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:25
Æðislegt krulluefni sem hemur krullað og fryzzy hár. Borið í handklæða þurrt hárið eða þurrt.
E. Loves Raymond King of Queens (23:23) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Black-ish (5:24) Rise (6:10) The Good Fight (9:13) Star (12:18) I’m Dying Up Here (4:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
REF Stockholm Curl Power www.harvorur.is
Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829
Y AE
HAUSTFERÐ TIL RÓM EÐA DUBLIN? BEINT FRÁ AKUREYRI!
RÓM 15.-18. nóv frá
139.900.-
DUBLIN 25.-29. okt
frá
119.900.-
MINNUM Á BEINA FLUGIÐ FRÁ AKUREYRI TIL UK! LONDON
MANCHESTER
PAKKAFERÐIR OG STÖK FLUGSÆTI Í BOÐI
LIVERPOOL
BÓKAÐU Á NÝJU SÍÐUNNI OKKAR: AKTRAVEL.IS
YORK
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Ofnbökuð svínalund með sinnepssvepasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk hveiti 1 dl kjötkraftur af steikarpönnunni 1 dl rjómi 1 dl mjólk 1 msk kálfakraftur (fæst fljótandi í glerflöskum, stendur kalvfond á) 1 msk dijon sinnep skvetta af sojasósu smá sykur
Hreinsið kjötið og kryddið með salti og pipar. Bræðið smjör á pönnu og brúnið hliðarnar á kjötinu. Takið kjötið af pönnunni og setjið í eldfast mót. Hellið 1 dl af vatni á pönnuna og sjóðið kraftinn upp (hann verður notaður í sósuna). Setjið kjötið í 175° heitan ofn í um 20 mínútur, eða þar til kjötmælir sýnir 67°. Látið kjötið standa í 10 mínútur áður en það er skorið. Skerið sveppina í fernt og hakkið laukinn. Bræðið smjör í potti við miðlungsháan hita og steikið laukinn og sveppina þar til laukurinn er mjúkur. Stráið hveiti yfir og hrærið vel. Hrærið steikarkraftinum saman við og síðan rjóma, mjólk og kálfakrafti. Látið sjóða saman í 5 mínútur. Smakkið til með sykri, dijon sinnepi, salti, pipar og smá sojasósu.
Kjötborðið
Gildir til 2. september á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
15% 20% afsláttur
afsláttur
Grísasíða með beini án puru
1.104
Lambaribeye
3.359
kr/kg
verð áður 1.299
kr/kg
verð áður 4.199
29. ágúst-4. september
AKUREYRI
SAMbio.is 12
NÝTT Í BÍÓ
Crazy Rich Asians
Mið 29.08-fim 30.08 kl. 17:30 og 20:00 Fös 31.08-þri 04.09 kl. 17:30
KIN
Fös 31.08-þri 04.09 kl. 20:00
12
The Meg
Mið 29.08-fim 30.08 kl. 19:30 og 22:30 Fös 31.08-þri 04.09 kl. 19:30 og 22:15
12
12
Mission Impossible: Fallout Mið 29.08-þri 04.09 kl. 22:00
L
Christopher Robin
Mið 29.08-fös 31.08 kl. 17:15 Lau 01.09-sun 02.09 kl. 15:00 og 17:15 Mán 03.09-þri 04.09 kl. 17:15
L
The Incredibles 2 Lau 01.09-sun 02.09 kl. 15:00 (m/ ísl. tali)
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Gildir 29. ágúst-4. september 9 L
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
T NÝT Í BÍÓ
Mið-þri kl. 19:30 og 21:30
16
16
Mið-fös kl. 17:30 Lau-sun kl. 15:00 og 17:30 Mán-þri kl. 17:30
L
16
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-þri kl. 17:00 og 19:30
Lau -sun kl. 21:40
Mið-fös kl. 21:40 Mán-þri kl. 21:40
L
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl. Lau -sun kl. 15:00
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fös 31 . ágúst Lau 1. sept
UPPSELT Á LAUGARDAG OG ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR Á FÖSTUDAG Tónleikar kl. 22.00 Fim 6. sept
ENGLISH STAND-UP COMEDY
Uppistand kl. 21:00 Fös 7. sept
LÖGIN ÚR GULLKISTUNNI Guðrún Gunnars, Óskar Péturs, Magni Ásgeirs ásamt Valmari Valjots
Tónleikar kl. 21:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is